Greinar laugardaginn 18. ágúst 2007

Fréttir

18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

11.408 hlaupa í dag

REYKJAVÍKURMARAÞON fer í dag fram í 24. sinn og aldrei hafa fleiri tekið þátt í hlaupinu. Þegar skráningu lauk klukkan níu í gærkvöldi höfðu 11.408 manns skráð sig til þátttöku. 574 hlauparar ætla að spreyta sig á maraþoni. Þá ætla 1. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

40 skiptinemar

FJÖRUTÍU erlend ungmenni komu í gær til landsins á vegum skiptinemasamtakanna AFS á Íslandi. Ungmennin eru á aldrinum 15-19 ára og koma frá ýmsum þjóðlöndum, m.a. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Aðeins eitt tæki til nota á heimili

EKKI hefur reynt mikið á ákvæði reglugerðar um hjálpartæki varðandi aukahjálpartæki því fá dæmi eru um að Tryggingastofnun fái umsóknir um styrki til hjálpartækjakaupa handa fötluðum börnum frá foreldri sem ekki er með lögheimili barnsins. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 20 orð | ókeypis

Afhenda mótmæli

SAMTÖKIN Betri Nónhæð í Kópavogi afhenda á mánudag yfirvöldum í bænum undirskriftalista, þar sem mótmælt er fyrirhuguðum breytingum á... Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | ókeypis

Aflið fer ekki yfir 9,8 MW

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is "VIÐ erum búnir að minnka umfang framkvæmdanna umtalsvert, taka út tvö stíflumannvirki og hætta við að hafa sérstakt inntakslón við Gúlsvirkjun. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | ókeypis

Almenn ánægja meðal starfsmanna BUGL

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá fimm yfirmönnum á barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss: "Þverfaglegt teymi yfirmanna barna- og unglingageðdeildar, sem unnu að tillögum um úrbætur á göngudeild BUGL, vilja að gefnu... Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1442 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhersla lögð á meiri samvinnu

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is TÓNNINN á ráðstefnu um geðheilbrigðisþjónustu barna í dreifbýli sem haldin var á Akureyri í gær, var ólíkt jákvæðari en við var að búast. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláar tunnur fyrir dagblöð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri tók í gær við fyrstu tunnunni hjá Reykjavíkurborg sem ætluð er fyrir pappírsúrgang á heimili sínu í Breiðholti. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Blendnar tilfinningar við heimkomuna

Seoul. AFP. | Kim Gi-Na og Kim Kyung-Ja virtust býsna langt niðri er þær komu heim til Suður-Kóreu í gær en þær voru í hópi 23 Suður-Kóreumanna sem talibanar í Afganistan rændu fyrir mánuði síðan. Talibanar slepptu konunum tveimur sl. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | ókeypis

Boð og bönn ekki rétta lausnin

STJÓRN Samband ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Í tengslum við umræðu í fjölmiðlum og víðar um málefni miðbæjarins og ástandið þar um helgar minnir Samband ungra sjálfstæðismanna borgar- og lögregluyfirvöld á að gleyma... Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Dýrar hringingar

PRESTUR í Hollandi er nú sektaður um 5.000 evrur í hvert sinn sem hann hringir til morgunbæna í kjölfar þess að hringingarnar voru bannaðar. Bæjarbúar höfðu kvartað mikið undan stöðugum hringingum sem veki þá kl. 7.15. á hverjum degi. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn samdráttur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is JÚNÍ og júlí síðastliðnir eru meðal bestu sölumánaða sem byggingaverktakar muna, að sögn Árna Jóhannssonar, talsmanns verktaka hjá Samtökum iðnaðarins. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópska stefnuskráin um heilbrigði hjartans kynnt

JOHN Martin, prófessor og forsvarsmaður rannsóknarstofnunar um hjarta- og æðasjúkdóma við Lundúnaháskóla, kynnti Evrópsku stefnuskrána um heilbrigði hjartans hjá Hjartanefnd í fyrradag. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir | ókeypis

Farsímanetið breiðir úr sér

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Fegurstu lóðir verðlaunaðar

HANNA Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs, afhenti við hátíðlega athöfn í Höfða í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja sem og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2006. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Festist undir jeppanum þegar hann valt

ÍSLENSK 45 ára gömul kona, missti stjórn á Nissan Patrol-jeppa í lausamöl svo hann valt á Útnesvegi milli Hellna og Arnarstapa í fyrrinótt. Neyðarlínunni barst tilkynning um slysið kl. 1.25 og fóru lögregla og sjúkralið á staðinn. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Flytja Verdi á Akureyrarvöku

ÓPERA Skagafjarðar mun í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands sýna óperuna La Traviata eftir G. Verdi á Akureyrarvöku kl. 16 í íþróttahúsinu við Glerárskóla. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik tapaði fyrir Gaprindashvili

Friðrik Ólafsson, stórmeistari í skák, tapaði fyrir Nonu Gaprindashvili, fyrrum heimsmeistara kvenna, í fyrstu umferð alþjóðlegs skákmóts í Arnheim í Hollandi sem haldið er í minningu dr. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrverandi lögreglumálaráðherra S-Afríku dæmdur

Pretoria. AFP, AP. | Fimm áhrifamenn á tímum aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku voru í gær fundnir sekir um að hafa árið 1989 lagt á ráðin um að myrða Frank Chikane, sem nú er ráðgjafi Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu markverðir Skagamanna

SKAGAMENN tóku fyrst þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu 1946 og fyrir skömmu komu fimm af fyrstu markvörðum þeirra saman og rifjuðu upp liðna tíð. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Gefur kost á sér

Í DAG, laugardag, verður haldið í Reykjavík landsþing Landssambands framsóknarkvenna. Bryndís Bjarnason, núverandi formaður LFK, hyggst hætta formennsku á landsþinginu. Eygló Harðardóttir hefur tilkynnt að hún muni bjóða sig fram til formennsku. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð | ókeypis

Grikkir kjósa

COSTAS Karamanlis, forsætisráðherra Grikklands, boðaði í gær til kosninga og fara þær fram 16. september nk., sex mánuðum áður en fjögurra ára kjörtímabili stjórnar Karamanlis lýkur. Karamanlis sagðist vilja endurnýja umboð sitt til að stjórna... Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálfrar aldar met ennþá í fullu gildi

HEIL 50 ár eru síðan Hilmar Þorbjörnsson úr Ármanni setti Íslandsmet í 100 m hlaupi karla þegar hann hljóp vegalengdina á 10,3 sekúndum. Margir hafa ætlað sér að bæta þetta met en enn hefur engum tekist það. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er nóg fyrir BUGL?

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is FJÁRSKORTUR og aðstöðuleysi hefur lengi staðið starfsemi BUGL, Barna- og unglingageðdeildar Landspítala Íslands, fyrir þrifum og gert starfsfólki erfitt fyrir að berjast við biðlistana. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er keyrt upp á jöklana?

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Ég finn fyrir breytingu á ferðahegðun fólks sem heimsækir Ísland. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættir sem formaður SUS

SAMBANDSÞING ungra sjálfstæðismanna verður haldið á Seyðisfirði dagana 14.-16. september næstkomandi í 39. sinn. Núverandi formaður SUS, Borgar Þór Einarsson, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Í tónleikaferð með Kaiser Chiefs

HLJÓMSVEITIN Jakobínarína hefur verið fengin til að hita upp fyrir bresku rokksveitina Kaiser Chiefs á tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu í október og nóvember. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþrótta- og tómstundaskólanum lokið

ÍÞRÓTTA- og tómstundaskóla KA lauk í gær, en haldin eru námskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára þar sem farið er í helstu íþróttir; sund, boltaleiki, óvissuferðir og fleira. Skólinn hefur staðið fyrir tveggja vikna námskeiðum á sumrin undanfarin ár. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaffisala í Ölveri

HIN árlega kaffisala sumarbúða KFUK í Ölveri verður á morgun, sunnudaginn 19. ágúst, kl. 14.30-18. Í fréttatilkynningu segir að boðið verði uppá glæsilegt kaffihlaðborð á sanngjörnu verði til styrktar starfinu í Ölveri. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Kuml fannst í Arnarfirði

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson í Arnarfirði ANNAÐ kuml fannst í gær í fornleifauppgreftrinum í Hringsdal í Arnarfirði. Ekki er vitað hversu margar beinagrindur eru í kumlinu en talið er að beinin séu frá 9. eða 10. öld. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Pointing labrador Í MORGUNBLAÐINU í gær var tegundarheiti hundsins Tiger rangt. Tiger er af tegundinni pointing labrador og var í einangrun í Höfnum, ekki Hrísey eins og sagði í textanum. Einangrunarstöðinni í Hrísey var lokað fyrir nokkru. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Löng bið fyrir hælisleitendur

RÍFLEGA tuttugu hælisleitendur bíða eftir því að skorið verði úr um það hvort þeir fái hæli hér á landi. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Malarflutningabíll valt

VÖRUBÍLL fulllestaður af möl valt við Hraunaveitu við Laugafell á Fljótsdalsheiði um kl. 9.30 í gærmorgun. Fór vörubíllinn heila veltu og endaði á hliðinni utan vegar. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Málstofa um sögu hestsins

SÖGUSETUR íslenska hestsins stendur fyrir málstofu um sögu hestsins út frá fornleifum, þriðjudaginn 21. ágúst, kl. 13-15, að Hólum í Hjaltadal. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Námskeið um lífsstíl eldra fólks

MÁNUDAGINN 20. ágúst og þriðjudaginn 21. ágúst kemur hingað til lands á vegum World Class kanadískur sérfræðingur, Mary Beavan-Kuipers, sem hefur sérhæft sig í þjálfun og lífsstíl eldri aldurshópa. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | ókeypis

Notuðu tæki frá Ratsjárstofnun

SAMKVÆMT upplýsingum frá starfsmanni Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins var ratsjárbúnaður Ratsjárstofnunar notaður við heræfinguna Norðurvíking 2007, sem fram fór í vikunni. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr loftslagssamningur mikilvægur

ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, lagði á það áherslu á fréttamannafundi í Ilulissat á Grænlandi að bæði Kína og Bandaríkin yrðu að eiga aðild að nýju samkomulagi um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið sem tæki við af... Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvenjuleg mótmæli

Ottawa. AFP. | Skipuleggjendur fundar leiðtoga frá Norður-Ameríku fullvissa mótmælendur um að þeir muni bæði sjást og heyrast á fundinum eins og kanadískir dómstólar hafa úrskurðað að þeir eigi rétt á – úr fjarska. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvönduð leikföng algeng

NEYTENDUR þurfa að vera varkárir og athuga vel merkingar á leikföngum fyrir börn að sögn Nönnu M. Gunnlaugsdóttur, sölustjóra Kaup.is. "Það er of mikið af leikföngum á Íslandi sem ekki eru nógu góð og uppfylla ekki gæðastaðla," segir Nanna. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

"Fólk, fuglar og fiskur"

"FÓLK, fuglar og fiskur," svarar Sigurgeir Jónasson ljósmyndari þegar hann er beðinn að lýsa meginmyndefni sínu í stuttu máli. Ljósmyndasýning með myndum Sigurgeirs verður opnuð í dag kl. 12 og stendur til kl. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

"Góð upphitun fyrir Menningarnótt"

FJÖLDI fólks sótti tónleika á Laugardalsvelli í gærkvöldi í tilefni af 25 ára afmæli Kaupþings. Páll Óskar var kynnir á tónleikunum og sagði hann að 40.000 manns væru þar saman komin. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er ekki vegur, þetta eru lagnaframkvæmdir"

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FULLTRÚAR Varmársamtakanna segja að þegar sé búið að leggja tengibraut úr Helgafellslandi í Mosfellsbæ án þess að sú framkvæmd hafi verið samþykkt á deiliskipulagi. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Rafrænar verðkannanir gerðar

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur falið Neytendastofu að vinna framkvæmdaáætlun um rafrænar verðkannanir. Vinnunni skal lokið fyrir 1. júní næstkomandi. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Ráðið í stöður til að bæta þjónustu við blinda

AÐ TILLÖGU framkvæmdanefndar, skipaðri af menntamálaráðherra í maí 2007, ákvað ríkisstjórnin fyrr í sumar að grípa til sérstakra aðgerða til að hægt verði að halda uppi og bæta þjónustu við blinda og sjónskerta einstaklinga. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkar hefðir og góður andi skapa starfsánægju í skólanum

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er tekið mjög vel á móti nýliðum sem koma til starfa í skólanum og það er gott að byrja þar sem nýr starfsmaður. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 420 orð | ókeypis

Rússar taka aftur upp eftirlitsflug

Eftir Davíð Loga Sigurðsson og Arndísi Þórarinsdóttur david@mbl.is, arndis@mbl. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasta sýningarhelgi Guðna

SUMARSÝNINGU Listasafnsins á Akureyri lýkur á sunnudag. Sýningin er helguð yfirliti á verkum Georgs Guðna landslagsmálara, en þar gefur að líta höfundarverk eins helsta listamanns sinnar kynslóðar. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Skákmót í Árbæjarsafni

HIÐ árlega stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í Árbæjarsafni 19. ágúst kl. 14. Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Allir eru velkomnir. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Skynsamlegast að gera upp Laugaveg 2 og 4

"Á SAMA hátt og Bernhöftstorfuhúsin voru gerð upp, eftir að hafa verið vanrækt í meira en hálfa öld, er eins hægt að gera upp húsin Laugaveg 2 og 4 í samræmi við upphaflega gerð þessara húsa og koma þeim í góðan rekstur. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Slys í námu í Utah

ÞRÍR björgunarmenn biðu bana og sex slösuðust þegar náma hrundi ofan á þá en þeir tóku þátt í tilraunum til að bjarga sex námamönnum sem lokuðust inni í námu í Utah 6. ágúst sl. Björgunarstarfi var hætt í bili a.m.k. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | ókeypis

Sveik út farmiða með stolnum kortaupplýsingum

EISTNESKUR karlmaður, fæddur 1981, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Þá skal hann greiða Icelandair og verjanda sínum samtals ríflega 1,5 milljónir króna. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguganga um Oddeyrina

MINJASAFN Akureyrar býður til sögugöngu um Oddeyrina í dag kl 14. Margs konar atvinnustarfsemi hefur verið á eyrinni, fiskvinnsla, matvælaiðnaður og þjónusta, og henni tengjast nokkrir þekktir einstaklingar úr sögu Akureyrar. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur Eystri-Rangá stefna í 5.000 laxa

"Áin var í 3.028 löxum í hádeginu," sagði Einar Lúðvíksson umsjónarmaður Eystri-Rangár í gær. "Veiðin fór niður í 100 laxa á dag um helgina en aftur upp í 130 á þriðjudag og miðvikudag. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

Tímamótadómur

DÓMUR hefur fallið um það í Brasilíu að þeir sem gangast undir leiðréttingu á kyni þurfi ekki að greiða fyrir þá læknisþjónustu sem því fylgir. Dómarinn sagði leiðréttingu á kyni falla undir stjórnarskrárbundin... Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Umbunað verði fyrir álag

STJÓRN Félags leikskólakennara lýsir áhyggjum yfir því ástandi sem enn og aftur blasir við í mörgum leikskólum, aðallega á höfuðborgarsvæðinu, segir í ályktun frá félaginu. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferðar- og öryggisátak í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Fjórða árið í röð efnir Reykjanesbær til umferðar- og öryggisátaks í samstarfi við ýmsa aðila. Leiðir sem hafa verið farnar er m.a. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Undir áhrifum fíkniefna

ÖKUMAÐUR var tekinn í Borgarnesi í fyrrakvöld, grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Ekki fundust fíkniefni á manninum. Tekin voru blóð- og þvagsýni úr ökumanninum og er málið í... Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Úttekt verði gerð á öryggisfatnaði

VERKALÝÐSFÉLAG Akraness hefur ákveðið að kalla eftir úttekt frá Vinnueftirlitinu og trúnaðarlækni starfsmanna Íslenska járnblendifélagsins á nýjum öryggisfatnaði sem tekinn var í notkun þar í byrjun maí á þessu ári. Meira
18. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Varað við loftmenguninni

MICHAL Krzyzanowski, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO), hefur varað við því að loftmengun í Peking í Kína geti valdið mörgum keppendum á Ólympíuleikunum árið 2008 alvarlegum vandræðum. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Veitingar úr hinni "skagfirsku matarkistu"

FJÖLMENNI var viðstatt opnun landbúnaðarsýningarinnar Sveitasæla í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkóki í gærkvöldi. Við athöfnina fluttu ávörp Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri og landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra Einar Kr. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Verð á veitingum hefur hækkað í 28% tilvika

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VERÐ á þjónustu veitingahúsa hefur hækkað í 28% tilvika frá því í mars í vor. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbúnaður á Menningarnótt

VIÐBRAGÐSAÐILAR á borð við slökkvilið, lögreglu, björgunarsveitir og fleiri munu hafa talsverðan viðbúnað til að tryggja öryggi fólks á Menningarnótt í Reykjavík. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill gera Kársnesið enn betra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GUNNAR I. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjú útköll á stuttum tíma

ÞYRLUR Landhelgisgæslunnar þurftu að sinna þremur útköllum á stuttum tíma í gærkvöldi. Ein þyrlan sótti tvo sjúklinga á haf út og önnur sótti konu sem fallið hafði af hestbaki á Kjalvegi og slasast. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Ölvunarakstur og ofsahraði

FIMM ökumenn voru stöðvaðir við meintan ölvunarakstur í umdæmi lögreglu höfuðborgarsvæðisins í fyrrinótt og einn ökuþór stöðvaður við ofsaakstur á Reykjanesbraut við Hvassahraun á sjöunda tímanum í gærmorgun. Meira
18. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggiskerfi í öll heimili

SECURITAS og Urriðaholt ehf. hafa undirritað samning um að Securitas vakti alls 1.650 íbúðir í Urriðaholti í Garðabæ. Allar íbúðir hverfisins verða tengdar stjórnstöð Securitas. Stefnt er að samkomulagi um vöktun með eftirlitsbílum og myndavélum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2007 | Leiðarar | 418 orð | ókeypis

Biðlistar á BUGL

Það er gott framtak hjá Guðlaugi Þór Þórðarsyni heilbrigðisráðherra að ráðast til atlögu við þau vandamál, sem við hefur verið að etja á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
18. ágúst 2007 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Er verklagið viðurkennt?

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir í samtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af umræðum um Grímseyjarferjuna: Það er algengt að van- eða ónýttar heimildir séu nýttar til annarra framkvæmda, sem heimildir eru fyrir í fjárlögum. Meira
18. ágúst 2007 | Leiðarar | 416 orð | ókeypis

Rússar á flugi

Það er engin ástæða til að komast í uppnám, þótt rússneskar herflugvélar sjáist meira á ferð en áður. Aðstæður nú eru svo gjörólíkar þeim, sem ríktu á árum kalda stríðsins að þar er engu saman að jafna. Meira

Menning

18. ágúst 2007 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Austurbæjarskóli í nýju ljósleysi

Darri Lorenzen myndlistarmaður sýnir leikfimisal Austurbæjarskóla í nýju ljósi, eða ljósleysi. Hann býr til innsetningu í salnum til að villast um í á Menningarnótt. Verk hans, Mið, er opið öllum sem eiga leið hjá skólanum á milli 16 og 22.30 í dag. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki Draumalandssöngvari

Verk eftir Turina, Mompou, Montsalvatge og fleiri. Flytjendur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Víkingur Heiðar Ólafsson, Robert Brightmore, Elena Jáuregui og Francisco Javier Jáuregui. Laugardagur 11. ágúst. Meira
18. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 53 orð | ókeypis

Erótík og afbrigðilegheit á Bíódögum

* Þegar litið er yfir dagskrá Bíódaga Græna ljóssins vekur athygli hversu margar myndir koma inn á viðkvæm og jafnvel ógeðfelld málefni. Meira
18. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegar eftirlíkingar

Leikstjóri: Milos Forman. Aðalleikarar: Javier Bardem, Natalie Portman, Stellan Skarsgård. 113 mín. Bandaríkin/Spánn 2006. Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljúgandi fákur

HESTURINN Inja La Silla stekkur hér fimlega yfir vatnshindrun með knapann sænska Olaf-Göran Bengtsson á baki. Stökkið fór fram á árlegu Evrópumóti í stökki hesta sem fram fór í Mannheim í Þýskalandi á dögunum. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugeldameistari á fullu

Verk eftir Brahms, Farrington, Vierne, Buxtehude, Eben, Dupré, Mozart og Jongen. Christopher Herrick orgel. Miðvikudaginn 15. ágúst kl. 20. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Gnægð menningar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is REYFI – menningargnægð er haldin í Norræna húsinu og í nýreistum glerskála fyrir framan húsið. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 174 orð | 2 myndir | ókeypis

Hitar upp fyrir Kaiser Chiefs

SKAMMT er í að fyrsta breiðskífa Jakobínurínu komi út, en skífan var tekin upp í Wales fyrr á þessu ári. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Húmorískur Jansson

Laugardagskvöldið 11. ágúst 2007. Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Jessica Biel ætlar að strippa

BANDARÍSKA leikkonan Jessica Biel hefur samþykkt að koma fram nakin í sinni nýjustu kvikmynd, Powder Blue . Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 46 orð | ókeypis

KIRKJULISTAHÁTÍÐ 11. – 19. ÁGÚST 2007

15.00 – 21.00 – Sálmafoss sálmaveisla í Hallgrímskirkju Frumfluttir fjórir nýir íslenskir sálmar sérstaklega samdir fyrir Kirkjulistahátíð. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

List af háalofti

Í TILEFNI 75 ára ártíðar Sylviu Plath verða myndir og skissur eftir skáldkonuna gefnar út í bókinni Eye Rhymes: Sylvia Plath's Art of the Visual , sem kemur út í október. Meira
18. ágúst 2007 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljós og skuggar

Opið fimmtudag-sunnudags frá 14-18. Sýningu lýkur 19. ágúst. Aðgangur ókeypis. Meira
18. ágúst 2007 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Matthías Johannessen um Njálu

SÖGUSETRIÐ á Hvolsvelli hefur staðið fyrir Njáluerindum á laugardögum í sumar, og fjölbreyttur hópur fyrirlesara lagt leið sína í setrið. Í dag er komið að Matthíasi Johannessen, fyrrverandi ritstjóra, að flytja erindið "Á Njálsbúð". Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú væri gott að eiga lítinn frænda eða frænku!

* Uppselt er á tónleika GusGus á NASA í kvöld en ásókn í miðana var gríðarleg þegar þeir fóru í sölu og ljóst að færri komast að en vilja. Meira
18. ágúst 2007 | Hönnun | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagnahefð og rómantík

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is MÁLÞING um stöðu og gildi íslenskrar hönnunar fer fram á Kjarvalsstöðum á milli kl. 13 og 15 í dag. Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 86 orð | ókeypis

Sérstakir múm-tónleikar í London

* Fjórða breiðskífa hljómsveitarinnar múm, go go smear the poison ivy, er nú væntanleg í lok mánaðarins. Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir | ókeypis

Slater ástfanginn af Winonu Ryder

LEIKARINN Christian Slater segist vera ástfanginn af leikkonunni Winonu Ryder sem hann lék á móti í gamanmyndinni Heathers árið 1989. Þótt þau hittist ákaflega sjaldan nú til dags segist hinn 37 ára gamli leikari enn bera miklar tilfinningar til Ryder. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Spádómurinn opinberaður í kvöld

PERFORMANSA-dúettinn Teknónornin heldur óvenjulega tónleika í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12, klukkan 22 í kvöld. Meira
18. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 998 orð | 3 myndir | ókeypis

Stórtónleikar og Super Mario

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Óstöðugir ærast og valkvíðnir þjást sem aldrei fyrr þegar litið er yfir fjölbreytta dagskrá Menningarnætur. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Sönghátíð við Söngskólann

SÖNGSKÓLINN bíður söngelska gesti Menningarnætur velkomna á sönghátíð þar sem gömul og vel þekkt lög verða sungin auk þess sem boðið verður upp á fjölbreyttan kórsöng. Meira
18. ágúst 2007 | Tónlist | 516 orð | 3 myndir | ókeypis

Æskilegt og óumflýjanlegt

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is VILHELM Anton Jónsson kalla sumir Villa naglbít. Ekki er það vegna þess að maðurinn sé slarkari og slagsmálahundur, heldur vegna þess að hann var eitt sinn fremstur meðal jafningja í þeirri ágætu hljómsveit 200. Meira
18. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 792 orð | 2 myndir | ókeypis

Öfgakenndar hvatir mannsins

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "ÞAÐ er í sjálfu sér ekkert nýtt í þessari mynd, umfjöllunarefni hennar er ekki nýtt af nálinni. Meira

Umræðan

18. ágúst 2007 | Blogg | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 16. ágúst 2007 Barist við vindmyllur Á...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 16. ágúst 2007 Barist við vindmyllur Á ráðstefnunni sem ég fór á í Helsinki um verslunarmannahelgina var meðal annars fjallað um aðra valkosti en kjarnorku sem orkugjafa. Meira
18. ágúst 2007 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuleg endurhæfing – Ný tækifæri til atvinnuþátttöku

Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar um atvinnuþátttöku öryrkja: "Að færa athyglina frá færniskerðingu en horfa þess í stað á styrkleika einstaklinga er kúvending frá fyrra kerfi og kallar á annars konar þekkingu." Meira
18. ágúst 2007 | Aðsent efni | 722 orð | 2 myndir | ókeypis

Fiat kemur best út

Sigurður Hreiðar skrifar um sparneytnustu bílana í flokki borgarbíla: "8 af 10 vistmildustu bílunum fá ekki frítt í bílastæði í Reykjavík, sé rétt munað/skilið að eyðsla þurfi líka að vera undir 5 l pr. 100 km." Meira
18. ágúst 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir | 15. ágúst 2007 Þá er haustið komið Ég er...

Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir | 15. ágúst 2007 Þá er haustið komið Ég er t.d. nýfermd – en allt í einu farin að fíflast með barnabörnum! Meira
18. ágúst 2007 | Aðsent efni | 320 orð | ókeypis

Innistæðulaus umræða

"SUÐURLANDSINS eina von," sjálfur Bjarni Harðarson geysist fram á ritvöllinn, nánar tiltekið hér í Morgunblaðinu þann 13. ágúst síðastliðinn, og spyr áleitinna spurninga. Bjarni vill fá að vita hvort að Björgvin G. Meira
18. ágúst 2007 | Blogg | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Svavarsson | 16. ágúst 2007 Kópavogur í vexti, bara ekki í öfuga...

Jón Svavarsson | 16. ágúst 2007 Kópavogur í vexti, bara ekki í öfuga átt!! Gunnar Birgisson er kappsamur maður, en mér var alltaf kennt að kapp er best með forsjá. Meira
18. ágúst 2007 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennslustund í kvikmyndahúsi

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um kvikmynd Michaels Moore um ástandið í heilbrigðis- og tryggingarmálum í Bandaríkjunum: "En tryggingafélögin eru rekin í gróðaskyni og tryggja ekki hvern sem er. Smáa letrið er lúmskt og því er beitt miskunnarlaust." Meira
18. ágúst 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Marta B. Helgadóttir | 17. ágúst 2007 Leshringur á blogginu Hugmynd um...

Marta B. Helgadóttir | 17. ágúst 2007 Leshringur á blogginu Hugmynd um að stofna leshring meðal bloggara fær frábærar viðtökur. Skráning er opin til mánaðamóta 1. Meira
18. ágúst 2007 | Aðsent efni | 1154 orð | 2 myndir | ókeypis

Pálmi Jónsson í Hagkaup

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson: "Opnun Kringlunnar markaði tímamót fyrir Pálma sem hafði unnið sleitulaust frá 1959 að því að bæta verslunarhætti Íslendinga og setja þarfir og kröfur viðskiptavinarins í forgang." Meira
18. ágúst 2007 | Bréf til blaðsins | 369 orð | ókeypis

Sjöstjarna skáldanna

Frá Tryggva V. Líndal: "ÞAÐ er orðið hagsmunamál fyrir íslensku þjóðina að halda utanum bitastæðustu ljóðskáldin sín." Meira
18. ágúst 2007 | Velvakandi | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Löng leið eftir lyfinu LYFIÐ Tambocoor skal einungis ávísað af hjartalæknum. Til þess að komast til hjartalæknis án þess að greiða fyrir það fullu verði þarf tilvísun frá heimilislækni og greiða fyrst fyrir hana 700 krónur. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Ingibergsdóttir

Ásdís Ingibergsdóttir fæddist 17. júní 1931. Hún andaðist á heimili sínu, Sólvangi í Hafnarfirði, 25. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 2. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Jónsson

Einar Jónsson fæddist á Einarsstöðum í Vopnafirði hinn 16. september 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti sunnudaginn 5. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Óli Gylfason

Eiríkur Óli Gylfason fæddist í Reykjavík 6. janúar 1981. Hann lést af slysförum 6. ágúst síðastliðinn. Eiríkur Óli var jarðsunginn frá Seljakirkju 16. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Pálsson Þormar

Garðar Pálsson Þormar fæddist í Neskaupstað 27. nóvember 1920. Hann andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 5. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Greta Svanlaug Svavarsdóttir

Greta Svanlaug Svavarsdóttir fæddist á Selfossi 19. september 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Gróa Helga Kristjánsdóttir

Gróa Helga Kristjánsdóttir, fyrrverandi bóndi í Hólmi í Austur-Landeyjum, fæddist á Borgargarði í Stöðvarfirði 13. febrúar 1915. Hún lést að morgni þriðjudagsins 7. ágúst síðastliðins og var jarðsungin frá Krosskirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Leó Leosson

Gunnar Leó Leosson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1978. Hann lést 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Björnsson

Gunnlaugur Björnsson fæddist á Selfossi 8. nóvember 1977. Hann lést af slysförum 28. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnur Gunnarsdóttir

Gunnur Gunnarsdóttir fæddist á Hamarsheiði í Gnúpverjahreppi 16. september 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólína Ásgeirsdóttir, f. 19. febrúar 1898, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Erasmusson

Hannes Erasmusson fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 13. mars 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands hinn 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Þorsteinsdóttir vinnukona, f. 12.10. 1888, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2932 orð | 1 mynd | ókeypis

Hansína Einarsdóttir

Hansína Einarsdóttir, eða Hanna eins og hún var kölluð, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 13. nóvember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jósíana Magnúsdóttir, f. 26. nóvember 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Eiríksdóttir

Ingunn Eiríksdóttir fæddist í Kampholti í Flóa 13. maí 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. júní síðastliðinn. og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóel Kr. Jóelsson

Jóel Kristinn Jóelsson fæddist í Reykjavík 22. janúar 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Friðfinnsdóttir

Jóna Friðfinnsdóttir fæddist á bænum Vallholti í Glerárhverfi á Akureyri hinn 22. nóvember 1951. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut hinn 18. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Svavarsdóttir

Margrét Svavarsdóttir fæddist 9. ágúst 1951. Hún andaðist 21. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Sveinbjörg Örnólfsdóttir

Ólöf Sveinbjörg Örnólfsdóttir fæddist á Norðfirði 20. júlí 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ólafar voru Örnólfur Sveinsson bátasmiður, f. í Viðfirði 27. maí 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir

Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir fæddist í Móeiðarhvolshjáleigu í Rangárvallasýslu, 2. október 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðmundsdóttir, f. 14. nóvember 1918, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist 20. maí 1925 í Steinskoti 2 á Eyrarbakka. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, að kvöldi mánudagsins 6. ágúst 2007. Sigurbjörg var dóttir Guðmundar Jónssonar, bónda í Steinskoti, f. 26.10. 1886, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1972. Hann lést í Reykjavík 29. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbergur Gíslason Roth

Þorbergur Gíslason fæddist 3. september 1985. Hann fórst í bílslysi í Norðurárdal aðfaranótt 8. júlí síðastliðins og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. júlí. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorsteinn Ketilsson

Þorsteinn Ketilsson fæddist á Fossi í Hrunamannahreppi 3. janúar 1914. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 3. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2007 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Þórisdóttir

Þórdís Þórisdóttir fæddist í Búðardal 22. ágúst 1952. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Dubai býður í OMX

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is KAUPHÖLLIN í Dubai hefur boðið 27,7 milljarða sænskra króna til yfirtöku á norrænu kauphöllinni OMX. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 155 orð | ókeypis

Efasemdir um NIBC

VAFASÖM dómgreind ráðamanna hollenska bankans NIBC, sem nú er í eigu Kaupþings, gefur ástæðu til hafa áhyggjur af hvort fleira óhreint leynist í ársreikningum bankans. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskip opnar skrifstofu í Japan

EIMSKIP steig nýtt skref á Asíumarkaði í gær er félagið opnaði skrifstofu í Japan. Skrifstofan er staðsett í Tókýó og er sú fimmta í Asíu og sú fyrsta utan Kína, en umsvif Eimskips í Asíu og á Kyrrahafssvæðinu eru nú ört vaxandi. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Glitnir fær að eignast FIM að fullu

GLITNIR hefur fengið heimild fjármálaeftirlits Finnlands til að eignast FIM Group Corporation og hefur Glitnir banki eignast 100% hlutafjár í FIM . Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Innlausn beitt

TESSERA Holding ehf., sem gerði yfirtökutilboð í Mosaic Fashions fyrr á árinu, hefur ákveðið að innkalla útistandandi hlutafé í Mosaic. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 178 orð | ókeypis

Opnar í Danmörku

FØROYA Banki ætlar að opna útibú í Danmörku á fyrsta ársfjórðungi 2008 undir nafni Føroya Banka. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð | ókeypis

Óttast umbætur

GRUNUR leikur á að verðbólga í Kína sé í raun töluvert hærri en þau 5,6% sem opinberar tölur fyrir júlí gefa til kynna. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala Novator á BTC frágengin

NOVATOR, eignarhaldsfélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur gengið frá sölu á 90% hlut í búlgarska símafyrirtækinu BTC (Bulgarian Telecommunications Company) til AIG Investments. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Straumur seldi 5,31% hlut í Straumi

STRAUMUR-Burðarás tilkynnti í gær sölu á 5,31% hlut í bankanum á genginu 18,6 og er heildarverðmæti viðskiptanna því ríflega 10,2 milljarðar króna. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsti erlendi fasteignaeigandi Finnlands

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SAMSON Properties, fasteignafélag í eigu Samson eignarhaldsfélags, eignaðist í gær að fullu verslunarmiðstöð í Vantaa-hverfinu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxtalækkun slær á áhyggjur á markaði

VERÐ Á hlutabréfum hækkaði í Evrópu og Bandaríkjunum eftir að Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækka vexti til fjármálastofnana um 0,5%. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð | ókeypis

Viðsnúningur á hlutabréfamarkaði

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 2,94% í Kauphöll OMX á Íslandi í gær, eftir miklar lækkanir daginn áður, og er lokagildi vísitölunnar 7.794,91 stig. Exista hækkaði um 4,97%, Landsbankinn um 3,33%, FL Group um 3,31% og Kaupþing um 3,22%. Meira
18. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Þinglýstir kaupsamningar 199 talsins

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu frá 10. ágúst til og með 16. ágúst 2007 var 199. Þar af voru 167 samningar um eignir í fjölbýli, 25 samningar um sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 5. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 140 orð | ókeypis

Af ferju til Grímseyjar

Hallmundur Kristinsson yrkir um ákveðna áráttu ráðherra: Við höfum til stjórnunar harða jaxla, sem hafa þó lent í brýnum. Þeim finnst nú svo sem óþarft að axla ábyrgð á gerðum sínum. Meira
18. ágúst 2007 | Neytendur | 150 orð | 2 myndir | ókeypis

Algeng álagning á notuðum bókum 45-67%

Mismunur á innkaupsverði og útsöluverði bóka á skiptibókamörkuðum er allt að 80,6% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 5 bókaverslunum sem kaupa og selja notaðar kennslubækur fyrir framhaldsskólanemendur. Meira
18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 313 orð | 2 myndir | ókeypis

DJÚPIVOGUR

Djúpavogshreppur er eitt af þeim sjávarplássum sem þarf að takast á við 30% skerðingu á þorskkvóta á næstu vikum og mánuðum. Meira
18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 501 orð | 4 myndir | ókeypis

Hver er frúin í Hamborg?

Í dag verður "megabúllan" Frúin í Hamborg opnuð í nýju húsnæði í Hafnarstræti 90, Akureyri. Ingvar Örn Ingvarsson spurði Þorbjörgu Halldórsdóttur, annan eigandann, út í búlluna. Meira
18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 737 orð | 6 myndir | ókeypis

Hvert horn úthugsað

Í gróinni íbúðagötu í Vesturbænum býr fjögurra manna fjölskylda sem kann vel þá list að nýta plássið. Nýlega tóku þau íbúðina, sem þau hafa búið í sl. 10 ár, algjörlega í gegn og útkoman felur í sér gjörbreytta notkunarmöguleika. Anna Sigríður Einarsdóttir brá sér í heimsókn. Meira
18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 396 orð | 11 myndir | ókeypis

Klassískt og klæðilegt

Hönnuðir sýndu nýverið vor- og sumartískuna 2008 á tískuviku í Kaupmannahöfn. Inga Rún Sigurðardóttir skoðaði það helsta sem Danirnir hafa upp á að bjóða. Meira
18. ágúst 2007 | Neytendur | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

Rétt val á skólatösku getur skipt börnin miklu máli

NÚ FARA skólarnir bráðum að byrja og munu þá börn og foreldrar flykkjast í verslanir til að kaupa nýjar skólatöskur handa unga fólkinu sem er að hefja skólagöngu sína og eins til þess að endurnýja úr sér gengnar skólatöskur eldri námshesta. Meira
18. ágúst 2007 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnumótaþjónusta

Ný stefnumótasíða á Netinu býður hjónum og kærustupörum aðstoð við að komast í kynni við önnur hjón. Hugmyndin er að auðvelda fólki að stækka vinahópinn að því er fram kemur á Berlingske tidende . Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli. Í dag, 18. ágúst, er sex tugur Geir Friðgeirsson...

60 ára afmæli. Í dag, 18. ágúst, er sex tugur Geir Friðgeirsson, Sólvallagötu 66, Rvk ., barnalæknir í Domus Medica og Sólvangi Hafnarfirði. Hann verður að heiman í dag með fjölskyldu sinni í faðmi íslenskrar... Meira
18. ágúst 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára afmæli . Í dag, 18. ágúst, er frú Fjóla Bjarnadóttir, Hlíðarhúsum...

90 ára afmæli . Í dag, 18. ágúst, er frú Fjóla Bjarnadóttir, Hlíðarhúsum 3, Reykjavík , níræð. Að því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnum sunnudaginn 19. ágúst, að Brekkum í Fljótshlíð eftir kl.... Meira
18. ágúst 2007 | Fastir þættir | 174 orð | ókeypis

BRIDDS - Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Freistandi yfirslagir. Norður &spade;D10 &heart;Á754 ⋄1086 &klubs;D972 Vestur Austur &spade;K9842 &spade;G65 &heart;10832 &heart;K96 ⋄7 ⋄G95432 &klubs;K104 &klubs;9 Suður &spade;Á73 &heart;DG ⋄ÁKD &klubs;ÁG653 Suður spilar 3G. Meira
18. ágúst 2007 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarkeppnin Frestur til að ljúka annarri umferðinni í bikarnum er 18, ágúst. Þá er síðast fréttist var staðan þessi: Gylfi Baldursson - Norðvestan 112- 84 Anton Hartmannsson - Skeljungur Klofningur - Eykt Undirfot. Meira
18. ágúst 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Þorsteinn Húnfjörð og Helena Eydal gengu í hjónaband í New...

Brúðkaup | Þorsteinn Húnfjörð og Helena Eydal gengu í hjónaband í New York hinn 21. júlí síðastliðinn. Þau eru búsett í... Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 197 orð | ókeypis

Foreldrafundur fermingarbarna Árbæjarkirkju 19. ágúst

Foreldrafundur fermingarbarna Árbæjarkirkju 19. ágúst FERMINGARBÖRN sem sótt hafa fermingarnámskeið þessa vikuna hafa undirbúið, ásamt prestum sínum og leiðbeinendum, guðsþjónustu sem hefst stundvíslega kl. 11 á sunnudag. Meira
18. ágúst 2007 | Fastir þættir | 726 orð | 2 myndir | ókeypis

Friðrik aftur að tafli

17. – 26. ágúst Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur í Langtíburtistan

Sjöfn Vilhelmsdóttir fæddist á Ísafirði 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá MÍ 1990, BA-námi í stjórnmálafræði frá HÍ 1996 og MA-námi í alþjóðafræðum frá Háskólanum í Denver 1999. Sjöfn starfaði lengi fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands, m.a. Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 931 orð | 1 mynd | ókeypis

(Mark. 8)

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 4 þúsundir manna. Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 16 orð | ókeypis

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
18. ágúst 2007 | Fastir þættir | 127 orð | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. c3 Rc6 5. Bd3 Rf6 6. Bf4 e6 7. Rf3 Bd6 8. Bxd6 Dxd6 9. O-O O-O 10. He1 a6 11. a4 Dc7 12. Rbd2 Hb8 13. De2 b5 14. axb5 axb5 15. b4 Db6 16. Rb3 Re8 17. Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Fjárlaganefnd hefur fjallað um málefni Grímseyjarferju. Hvað heitir formaður nefndarinna? 2 Aflþynnuverksmiðja mun rísa í nágrenni Akureyrar. Hvar? 3 Aðeins einn íslenskur frjálsíþróttamaður mun keppa á Heimsmeistaramótinu í Japan. Hver er það? Meira
18. ágúst 2007 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji stöðvaði bifreið sína á rauðu ljósi á Kársnesbraut í Kópavogi síðdegis í gær og varð litið út um hliðarspegil. Meira
18. ágúst 2007 | Í dag | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísitasía biskups Íslands í Skaftafellsprófastsdæmi

BISKUP Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vísiterar Skaftafellsprófastsdæmi dagana 18.-25. ágúst nk. Síðast vísiteraði herra Ólafur Skúlason, þáverandi biskup Íslands, Austur- og Vestur-Skaftafellssýslur, árið 1994. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2007 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Ármann með mörk í þremur UEFA-leikjum með Brann

FRAMGANGA Ármanns Smára Björnssonar, knattspyrnumanns frá Hornafirði, sem sóknarmanns hjá norska liðinu Brann hefur vakið nokkra athygli í Noregi upp á síðkastið. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir fjórum höggum frá því að komast áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á tveimur höggum yfir pari, 72 höggum, á öðrum degi Skandinavíumeistaramótsins í golfi í gær. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Henrik Eggerts , danski knattspyrnumaðurinn sem Fram fékk í sínar raðir um síðustu mánaðamót, þurfti að fara af velli vegna meiðsla eftir aðeins hálftíma leik gegn FH í fyrrakvöld. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Hermann Hreiðarsson , varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Portsmouth , hefur leikið báða leiki liðsins í deildinni til þessa. Það má því búast við að hann verði í byrjunarliðinu þegar Portsmouth mætir Bolton í dag, í fyrsta leik þriðju umferðar. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Martin Schwalb , fyrrum landsliðsmaður Þýskalands í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við HSV Hamburg til ársins 2011. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti stórleikurinn og harður nágrannaslagur

ÞRIÐJA umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst í dag með sjö leikjum. Umferðin klárast á morgun með þremur leikjum en þá eigast meðal annars við stórliðin Chelsea og Liverpool, og erkifjendurnir í Manchester, City og United. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

Grindvíkingar aftur í efsta sæti

"VIÐ fengum varla á okkur færi og áttum meðal annars þrjú sláarskot svo að þótt það hafi bara munað einu marki var þetta nokkuð öruggt," sagði Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindvíkinga, eftir 1:0 sigur þeirra á grönnum sínum í Njarðvík í... Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Heiðar til Svíþjóðar?

SÆNSKIR fjölmiðlar fullyrtu í gær að íslenski landsliðsframherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson væri undir smásjá Sigurðar Jónssonar þjálfara og félaga hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Djurgården. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 606 orð | 3 myndir | ókeypis

Hálfrar aldar met

ÍSLANDSMETIÐ í 100 metra hlaupi karla er eitt af þeim metum sem margir hafa ætlað sér að bæta í gegnum tíðina en það eru kannski fáir sem gera sér grein fyrir því að í dag, 18. ágúst, eru 50 ár liðin frá því að metið var sett. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 438 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Breiðablik – ÍR 4:1 Greta Mjöll...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Breiðablik – ÍR 4:1 Greta Mjöll Samúelsdóttir 36., Guðrún Sóley Gunnarsdóttir 50., Sandra Sif Magnúsdóttir 57., Jóna Kristín Hauksdóttir 64. – Aðalbjörg Marta Agnarsdóttir 48. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Lið 13. umferðarinnar

HÉR til hægri gefur að líta úrvalslið Morgunblaðsins í 13. umferð Landsbankadeildar karla sem leikin var í fyrrakvöld. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Nær FH 5 stiga forystu?

ÍSLANDSMEISTARAR FH geta náð fimm stiga forystu í Landsbankadeild karla á morgun en þeir sækja þá nýliða HK heim á Kópavogsvöllinn. Leikur liðanna hefst kl. 18. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekki útilokað að Prince verði áfram með Breiðabliki"

"PRINCE Rajcomar er samningsbundinn okkur út tímabilið þannig að ef erlent félag vill fá hann strax í haust þarf það að greiða fyrir hann," sagði Ólafur H. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjarnan hefndi bikarósigursins

STJARNAN úr Garðabæ gerði góða ferð í Grafarvoginn í gærkvöld þegar liðið vann 1:0 sigur á Fjölni í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, og hefndi þar með ófaranna frá því í bikarkeppninni fyrr í sumar. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 164 orð | ókeypis

Tveir gamlir valdir á ný

DAVID James og Sol Campbell, hinir reyndu leikmenn Portsmouth, hafa báðir verið kallaðir inn í enska landsliðshópinn í knattspyrnu á nýjan leik. Meira
18. ágúst 2007 | Íþróttir | 269 orð | ókeypis

Vel fylgst með Ívari

FRAMMISTAÐA Ívars Ingimarssonar, íslenska miðvarðarins hjá Reading, í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hefur vakið talsverða athygli. Meira

Barnablað

18. ágúst 2007 | Barnablað | 331 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt er gott sem endar vel

Einu sinni var lítill hrútur sem hét Harrý. Hann Harrý sá ekki sólina fyrir lítilli kind sem hét Klara. En eitt var vandamálið. Harry var ekkert fallegur. Hann var dálítið eins og ljóti andarunginn, bara ljóti hrúturinn. Það fannst engum hann fallegur. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Á leið til bjargar

Stefán, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af riddara sem berst óhræddur við eldspúandi dreka. Stefán er greinilega mikill listamaður sem hugar vel að... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Búin að æfa hlaup í allt sumar

Hópur barna er búinn að æfa af kappi í World Class í sumar ásamt því að hlaupa reglulega úti undir leiðsögn þjálfara. Þessi börn setja öll markið hátt og stefna á að hlaupa þrjá kílómetra í dag í maraþonhlaupinu. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupabóla

Fjöldi: 10-30 leikmenn Aldur: +6 ára Áhöld: krít og húfa Völlur: opið, afmarkað svæði Leiklýsing: Leikmenn teikna ferhyrning á mitt svæðið sem táknar sjúkrahús. Einn leikmaður er hlaupabóla og er auðkenndur með húfu. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Kátar í kastala

Telma Mjöll, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sér og vinkonum sínum að leika sér í kastala. Það hlýtur að veragaman að leika sér að renna, klifra og hoppa í svona glæsilegum... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 12 orð | ókeypis

Lausnir

Lestarstjórinn á að velja leið númer 4. Maríuhænan á skugga númer... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Músarrindillinn og minkurinn

Sigurður Egill, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af músarrindli sem lenti í þeirri erfiðu aðstöðu að þurfa að kljást við og flýja undan minki. Það hlýtur að hafa verið hræðilega ógnvænlegt fyrir grey litla... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþolinmóðir farþegar

Hvaða leið á lestarstjórinn að velja svo hann komist í vinnuna. Lausn... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Sif og ég er að leita að pennavini frá aldrinum 11-13 ára. Sjálf er ég 12 ára. Mér er sama hvort ég skrifast á við stelpu eða strák. Áhugamál mín eru: dýr, leiklist, tónlist, trommur og fleira. Ekki vera feimin við að senda mér bréf. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

"Við erum vön að hlaupa þrjá kílómetra svo þetta verður ekkert mál"

Í World Class í Laugum er SHOKK æfingasalurinn en hann er sérhannaður fyrir börn á aldrinum 8-15 ára. Nokkrir krakkar sem hafa verið að æfa í SHOKK æfingasalnum hafa líka hlaupið með svonefndum SHOKK SKOKK-hóp í sumar. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 43 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtileg sjálfsmynd

Stefán Arnar, 4 ára, teiknaði þessa sætu mynd af sjálfum sér þar sem hann er í óðaönn að skreyta herbergið sitt. Það væri nú aldeilis gott ef öll börn væru svona dugleg að gera fínt í herberginu sínu eins og hann Stefán... Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuggi maríuhænunnar

Skærir litir maríuhænunnar gefa til kynna að hún bragðist heldur illa og því sé rándýrum hollast að láta hana óáreitta. Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

T Meira
18. ágúst 2007 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýsa

Ýsa hefur alltaf verið mikið veidd við Ísland og er vinsælasti matfiskur Íslendinga. Ýsan er botnfiskur sem þýðir að hún lifir nálægt botninum og finnur fæðu sína þar. Ýsan þekkist vel á því að svört rönd liggur frá fremsta ugga hennar og aftur á sporð. Meira

Lesbók

18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 3 myndir | ókeypis

BÓKMENNTIR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Í felum bakvið gluggatjöldin nefnist ný ljóðabók eftir Þórdísi Björnsdóttur. Hún hefur áður sent frá sér bækurnar Vera & Linus (2006) og Ást og appelsínur (2004). Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | ókeypis

Brúður í Úganda

Þeir kveikja elda við kynjaskóga er kvöldið myrkrið á merkur dregur. Þú þráir vin þinn, hann þar þín bíður, að hátíð ásta þú hindfætt stígur. Þau rauðgul augun þér eftir fylgja og þú ert brúður í blóði fögur. Ólafur Thoroddsen Höfundur er... Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsum bækurnar fyrst

Eftir Ian Watson www.ianwatson.org ! Mér hefur fundist dálítið súrt að fylgjast með umræðunni um lækkanir á sköttum og gjöldum undanfarna daga. Ég gæti vel hugsað mér að styðja lækkun áfengisgjalda og gæða mér á ítölskum kindamjólkurosti öðru hverju. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 591 orð | ókeypis

Glymjandi einvera

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Ég er með tvo bókatitla á heilanum. Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju er ljóðabók eftir Jón Kalman Stefánsson frá 1993 og spurningin er þessi: Hvaða bók tæki maður með sér á eyðieyjuna? Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2706 orð | 2 myndir | ókeypis

Grafinn sjóður í sögu Evrópu

Ránsferð Tyrkjanna frá Algeirsborg til Íslands reiknast afrek af þeirra hálfu og fékk því sinn sess í erlendum ritum. Siglingin var löng og ströng norður Atlantshaf og herfangið umtalsvert. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3264 orð | 3 myndir | ókeypis

Harry Potter og uppgjörið mikla

Nú er Harry Potter allur. Það er að segja bókaflokkurinn um Harry Potter er nú öllum lokið. Þeir sem vilja vita hvað varð um Harry Potter sjálfan verða að lesa síðustu bókina sem kom út fyrir skömmu. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 992 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin deyjandi listgrein

Ef ein öflugasta kvikmyndastofnun heims, British Film Institute, á undir högg að sækja, þá er væntanlega óhætt að spá með vissu fyrir um óhjákvæmilegan dauða kvikmyndalistarinnar. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlustarinn

Hlustarinn Ein af mínum uppáhaldsplötum er Söknuður eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Þetta uppáhald mitt hefur ekkert með nafnið á listamanninum að gera þó vissulega sé það ákveðinn bónus. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir | ókeypis

kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Til stendur að færa Jungle Book Rudyards Kiplings upp á hvíta tjaldið á nýjan leik. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Eins og við er að búast tengist flest það sem ég les vinnunni minni á einn eða annan hátt. Þar af leiðandi lúra ófáar hálflesnar bækurnar á borðum og hillum, allt í kring. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1025 orð | 1 mynd | ókeypis

Leyndardómsfullar strokur

Það kunna eflaust einhverjir að dæsa og hugsa "en sú óskammfeilni!" þegar þeir sjá kápu bókarinnar Leynda kvöldmáltíðin eftir Spánverjann Javier Sierra en hún kallar óneitanlega fram í hugann metsölubókina um Da Vinci-lykilinn. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítill strákur

Í æsku fór það orð af mér að ódæll væri ég og þver, og enginn bar mér annað neitt en álas nepjukalt og beitt. Ég átti vísan villustig því satt var eflaust sagt um mig. Svo gerðist það einn góðan dag að lífið allt fékk annan brag. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1241 orð | 1 mynd | ókeypis

Með flugeld í eyranu

Á fimmtudaginn verða haldnir tónleikar í Gamla bíói þar sem nokkrir íslenskir tónlistarmenn og aðrir munu flytja lög eftir Tom Waits, þar á meðal Pétur Ben, Daníel Ágúst, Krummi úr Mínus, Sigtryggur Baldursson og Ólafur Darri Ólafsson leikari. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótað suð og brak

Það er alltaf áleitin spurning í tónlist hverju megi sleppa og sumir tónlistarmenn leita svars alla ævi. Í danstónlistinni hafa menn náð býsna langt í slíkum rannsóknum og gott dæmi þar um er bandaríski tónlistarmaðurinn Taylor Deupree. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1607 orð | 2 myndir | ókeypis

"Kúluna á kofana"

Mánudaginn 13. ágúst 2007 birtist leiðari í Fréttablaðinu með fyrirsögninni "Kúluna á kofana". Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2596 orð | 2 myndir | ókeypis

Skörðótt bókmenntafræði

Fyrr í sumar kom út bókin Ljóðhús eftir Þorstein Þorsteinsson en hún fjallar um ljóðagerð Sigfúsar Daðasonar. Greinarhöfundur hefur ýmislegt við bókina að athuga. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 2 myndir | ókeypis

Sláandi Sicko

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Nýjasta heimildarmynd Michaels Moores, Sicko , er sláandi úttekt á bandarísku heilbrigðiskerfi. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Bandaríski rapparinn Jay-Z hefur verið útnefndur tekjuhæsti rappari heims af viðskiptatímaritinu Forbes . Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Týnda Elvisskífan

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 567 orð | ókeypis

Um stælingar

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Breski menningarfræðingurinn Richard Dyer sendi nýverið frá sér bók um stælingar sem ber þann hnitmiðaða titil Pastiche . Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1527 orð | 2 myndir | ókeypis

Woody og Scarlett

Scarlett Johansson er nýja konan í kvikmyndalífi Woody Allens. Tvær nýjustu myndir hans, Match Point og Scoop , skarta þessari stúlku sem líkt hefur verið við Marilyn Monroe. Meira
18. ágúst 2007 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Þegar Bolurinn fær mál

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Ýmis teikn eru um að "hið svonefnda blogg" sem Morgunblaðið rekur og blandar við fréttaveitu sína á Netinu sé í nokkru afhaldi hjá forvígismönnum blaðsins. Þannig hefur mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.