Greinar mánudaginn 27. ágúst 2007

Fréttir

27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftanákeyrsla í Hvalfjarðargöngum

FIMM voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akranesi síðdegis í gær eftir aftanákeyrslu í sunnanverðum Hvalfjarðargöngum. Sá sjötti úr bílunum tveimur sem lentu í árekstrinum kom á sjúkahúsið stuttu síðar. Þrír þurftu frekari rannsóknar við og fengu aðhlynningu. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Aron Pálmi snúinn heim

ARON Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi og síðar stofufangelsi í Texas undanfarin 10 ár, kom til landsins snemma í gærmorgun með flugi frá Boston. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíóið fyrst, leikhúsið svo

"ÞETTA er gamanmynd en mjög í anda Tsjekhovs þar sem persónan er svo yfirkomin af harmi yfir eigin kringumstæðum að hún getur ekki annað en hlegið," segir Ólafur Egill Egilsson um kvikmyndina Brúðgumann sem er byggð á leikritinu Ivanov eftir... Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Th. Björnsson

BJÖRN Th. Björnsson, listfræðingur og rithöfundur, andaðist á líknardeild Landakotsspítala 25. ágúst, nær 85 ára að aldri. Björn fæddist í Reykjavík 3. september 1922. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið í Lincoln Center

SIGURÐI Flosasyni saxófónleikara bauðst nýverið að halda tónleika í Lincoln Center í New York í byrjun næsta árs. "Aðdragandinn að því var sá að af einhverjum ástæðum var óskað eftir íslensku djassbandi til að halda tónleika þar. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir | ókeypis

Einir mestu skógareldar í heiminum síðastliðin 150 ár

Eftir Ástu Sóley Sigurðardóttur astasoley@mbl.is MIKLIR skógareldar hafa geisað í Grikklandi síðan á föstudag og hefur minnst 61 maður látið lífið í eldunum. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurupptaka skoðuð

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir að lögfræðingar ráðuneytisins séu að fara yfir beiðni Péturs M. Jónassonar, vatnalíffræðings. Hann telur að úrskurður ráðuneytisins frá 10. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Fannst heil á húfi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSRAELSK kona á þrítugsaldri, sem leitað var í Kverkfjöllum, fannst heil á húfi í gær. Arna Ösp Magnúsardóttir, skálavörður í Sigurðarskála, fann konuna í Hveragili. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Finnar fleygja farsímum langt

HEIMSMEISTARAMÓT í farsímakasti var haldið í Finnlandi um helgina. Finnar voru í 17 efstu sætunum, fyrir utan Kanadamann sem varð í 10. sæti. Tommi Huotari kastaði síma 82,62 metra og sigraði í karlaflokki en Eija Laasko vann í... Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1026 orð | 4 myndir | ókeypis

Fjöldaslys á Austurlandi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MEIRA en 15 erlendir starfsmenn Arnarfells slösuðust þegar rúta á leið á Egilsstaði fór út af veginum í Bessastaðafjalli. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Fyrirlestur hjá ÍE

DAGANA 29. og 30. ágúst nk. mun yfirmaður heilsurannsóknasviðs Evrópusambandsins, dr. Octavi Quintana Trias, dveljast hérlendis og kynna sér starfsemi og rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar. Miðvikudaginn 29. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Gaman að kynnast áður ókunnum ættingjum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu andvirði sjoppureksturs til Stróks

Selfoss | Nokkrir krakkar sem bú sett eru í grónu hverfi á Selfossi tóku sig saman og opnuðu sjoppu um síðustu helgi þegar haldið var götugrill og seldu úr henni ýmsar nauðsynjar sem slíkar samkomur þurfa á að halda, gosdrykki, sælgæti og fleira. Meira
27. ágúst 2007 | Innlent - greinar | 3096 orð | 5 myndir | ókeypis

Gönguferð um hverfið mitt

Eftir Fríðu Björk Ingvarsdóttur fbi@mbl.is Ég fór í gönguferð um hverfið mitt fyrir nokkrum dögum. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Hefðbundnir bekkir á undanhaldi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GRUNNSKÓLABÖRN eru flest hver sest á skólabekk að nýju, en kennsluform er mismunandi eftir skólum og fjöldi nemenda í bekkjum einnig. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefði getað farið mjög illa

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is EINUNGIS tveimur mínútum eftir að tilkynning barst kl. 14.30 í gær um bruna í meðferðarstöðinni Stuðlum í Grafarvogi var fyrsti sjúkrabíllinn mættur á staðinn, og fyrsti slökkviliðsbíllinn kom innan fjögurra mínútna. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsóknarvinir og margmenning

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is Borgarbyggð | Borgarfjarðardeild Rauða kross Íslands hefur ráðið nýjan starfskraft í 20% stöðu. Ása S. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Hið vænsta fé af fjalli

FYRSTU fjárréttirnar fóru fram í sveitum landsins um helgina en réttir standa yfir næsta mánuðinn. Flestar þeirra verða þó ekki fyrr en aðra eða þriðju helgina í september. Í gærmorgun var réttað í Hlíðarrétt í Mývatnssveit og var veður með besta móti. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Hlaupið í vesturbænum

HLAUPAHÁTÍÐ verður í vesturbæ Reykjavíkur 1. september næstkomandi milli kl. 14 og 17 við Vesturbæjarlaug. Það eru Hlaupasamtök lýðveldisins, Vesturbæjarlaug og Þjónustumiðstöð Vesturbæjar sem bjóða til fjölskylduhlaupsins. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Karlar og ofbeldi

KARLAR til ábyrgðar er yfirskrift ráðstefnu um karla og ofbeldi í nánum samböndum sem haldin verður fimmtudaginn 30. ágúst nk. í Kornhlöðunni við Lækjarbrekku. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppt á nýjum velli

BJARNI Viðar Jónsson úr SÍH varð Íslandsmeistari í skeet á fyrsta mótinu sem haldið var á nýjum skotvelli Skotfélags Reykjavíkur í Álfsnesi. Bjarni varð meistari eftir bráðabana við Örn Valdimarsson úr SÍH. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Klæðaburður vekur ugg

Ankara. AP. | Líklegt þykir að Abdullah Gul, utanríkisráðherra Tyrklands, tryggi sér stöðu forseta á morgun. Aðeins þarf einfaldan meirihluta í kosningum þingsins til að tryggja sigur hans í kosningunum. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Knattguðlast í Afganistan

ÍBÚAR í Afganistan mótmæltu í gær á götum úti vegna fótbolta sem þeir töldu vera guðlast. Bandarískir hermenn höfðu dreift boltunum til barna en á knöttunum voru fánar ýmissa þjóða, þar á meðal fáni Sádi-Arabíu. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Króaðar af inni í eldhafi

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is "VIÐ eiginlega rifum þær bara upp og hlupum með þær út," segir Sigurður A. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Látin vegna óveðurs

Colombus. AP. | Óveður hefur geisað í miðvesturríkjum Bandaríkjanna síðastliðna viku og hafa minnst 18 manns látið lífið vegna flóða sem fylgt hafa úrhellisrigningu og roki á svæði sem nær frá Minnesota til Ohio. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Maliki geldur hart með hörðu

NOURI Maliki, forstætisráðherra Íraks, segir bandaríska þingmenn láta eins og Írak sé "þeirra eign" og biður þá að virða lýðræði landsins. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannskæð sprengjutilræði á Indlandi

Hyperabad. AFP, AP. | Tugir slösuðust og 42 létu lífið er tvær sprengjur sprungu á laugardag með nokkurra mínútna millibili í Hyperabad í Indlandi. Sprengjunum var komið fyrir á fyrirlestrarsvæði í almenningsgarði og á veitingahúsi. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 1238 orð | 2 myndir | ókeypis

Mennirnir taldir af

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is LEIT var formlega hætt í fyrrakvöld að þeim Matthiasi Hinz og Thomasi Grundt. Mannanna hefur verið saknað síðan 18. ágúst en þeir eru nú taldir af. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Nýr vefur um Vestmannaeyjar

OPNAÐUR hefur verið ferða- og menningarvefur um Vestmannaeyjar á slóðinni www.VisitWestmanIslands.com. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að á vefsvæðinu sé hægt að finna allar nauðsynlegar upplýsingar um Vestmannaeyjar, m.a. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Ók undir áhrifum fíkniefna

ÖKUMAÐUR var stöðvaður af lögreglu í Svínadal í gærmorgun og var hann undir áhrifum fíkniefna. Var hann einnig með fíkniefni í fórum sínum. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Sala á tóbaki jókst í júní og júlí

SALA á sígarettum jókst um 6,3% í júní og júlí sl. miðað við sömu mánuði í fyrra. Reykingabann á veitinga- og skemmtistöðum sem gekk í gildi 1. júní sl. virðist því ekki hafa dregið úr neyslu. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Setur svip á gamla bæinn

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar í gamla miðbænum í Stykkishólmi eða Plássinu eins og það var kallað í hér áður fyrr. Svæðið var ekki skemmtilegt til yfirferðar sérlega þegar blautt var. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Sex unglingar handteknir

LÖGREGLAN í Bretlandi hefur nú sex unglinga í haldi vegna morðsins á Rhys Jones, 11 ára drengnum sem skotinn var til bana í fyrradag. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Slagsmál og grjótkast á lögregluna

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is AÐFARANÓTT sunnudags var annasöm mjög hjá lögreglunni í Reykjavík og höfðu vaktmenn í nógu að snúast vegna útkalla. Alls komu upp tíu líkamsárásarmál, misalvarleg þó, auk tveggja innbrota, eldsvoða og ölvunaraksturs. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri vestur í sjöunda sinn

Eric Stefanson og Wanda Anderson með þátttakendunum í Snorraverkefninu í Manitoba, en þeir eru Þóra Samúelsdóttir, Hrafnhildur Sigmarsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Íris Hauksdóttir, Eygló Einarsdóttir, Andrea Björnsdóttir, Lára Gústafsdóttir og Sindri... Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Sporðlaus höfrungur hvíldinni feginn

HÖFRUNGURINN Winter missti sporðblöðkurnar er hann festist í krabbagildru en hann er eini höfrungurinn sem vitað er um sem hefur lifað af þrátt fyrir sporðmissi. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 23 orð | ókeypis

Staðfesta brotlendingu vélar

STAÐFEST hefur verið af ráðamönnum sjálfstjórnarhluta Abkhazia-héraðsins, að vél hafi brotlent þar en ekki er vitað hvaðan vélin er. Telja þeir hana... Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Tildrög rútuslyss óljós

AÐ minnsta kosti fimmtán manns slösuðust, þar af tveir alvarlega, þegar rúta fór út af veginum í Bessastaðafjalli nærri Skriðuklaustri. Óljóst er um tildrög slyssins og ekki hefur náðst að taka skýrslur af þeim rúmlega þrjátíu mönnum sem voru í rútunni. Meira
27. ágúst 2007 | Erlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Tveir fræknir flugnabanar

ÓLYMPÍULEIKARNIR verða haldnir í Peking á næsta ári og hafa ýmsar ráðstafanir verið gerðar. Sú nýjasta er framtak tveggja bænda sem telja of mikið af flugum í borginni. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Tvær grófar líkamsárásir

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni á Suðurnesjum aðfaranótt sunnudagsins. Tvær grófar líkamsárásir áttu sér stað í bænum þá um nóttina. Önnur þeirra var gerð í Sandgerði en hin á Hafnargötunni í Reykjanesbæ. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvær riðu á vaðið í Ontario

NÝLOKIÐ er fyrsta Snorra vestur-verkefninu í Ontario og riðu á vaðið tvær stúlkur, Friðný Ósk Hermundardóttir, laganemi við Háskólann á Akureyri, og Unnur Ýr Kristmundsdóttir, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
27. ágúst 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Unnið innan ramma deiliskipulagsins

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BIRGIR H. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2007 | Leiðarar | 390 orð | ókeypis

Órói í Myanmar

Í fyrsta skipti í mörg ár hafa komið fram vísbendingar um, að ekki sé allt sem sýnist í Myanmar, sem áður var kallað Burma. Síðustu daga hafa borizt fréttir af átökum á götum helztu borgar landsins vegna mikillar hækkunar á eldsneytisverði. Meira
27. ágúst 2007 | Leiðarar | 405 orð | ókeypis

Svara fullum hálsi

Áhrifamenn í Bandaríkjunum hafa að undanförnu haldið uppi töluverðri gagnrýni á Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks. Maliki hefur svarað þeim fullum hálsi eins og vera ber. Meira
27. ágúst 2007 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður bréfið endursent?

Í Morgunblaðinu í gær var skýrt frá því að Hæstiréttur hefði skilað inn umsögnum um hæfi og hæfni umsækjenda um lausa dómarastöðu við Hæstarétt. Dómsmálaráðherra staðfesti við Morgunblaðið að slík umsögn hefði borizt. Meira

Menning

27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur á fast

JESSICA Alba er byrjuð aftur með fyrrverandi kærasta sínum Cash Warren. Leikkonan og kvikmyndaframleiðandinn sáust í rómantískri gönguferð í Kaliforníu á miðvikudaginn. Meira
27. ágúst 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar Már sendir frá sér Láð

PÍANÓLEIKARINN Agnar Már Magnússon sendir frá sér nýjan geisladisk, sem hann nefnir Láð, þann 30. ágúst næstkomandi. Meira
27. ágúst 2007 | Bókmenntir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókmenntaverðlaun fyrir Road

BANDARÍSKI rithöfundurinn Cormac McCarthy hlaut um helgina hin virtu James Tait Black Memorial-bókmenntaverðlaunin sem afhent voru á bókmenntahátíðinni sem nú fer fram í Edinborg í Skotlandi. Meira
27. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 744 orð | 2 myndir | ókeypis

Brúðguminn í Breiðafirði

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
27. ágúst 2007 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Bylting handritshöfundanna

Þegar fólk velur sér bíómyndir til áhorfs þá velur það ýmist eftir efni myndarinnar, leikstjóranum eða leikurunum. Meira
27. ágúst 2007 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Dúó Stemma leikur á víólu og steinaspil

DÚÓ Stemma, sem er skipað þeim Herdísi Önnu Jónsdóttur og Steef van Oosterhaut, leikur á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun. Herdís og Steef munu leika á marimbu, víólu, slagverk og steinaspil Páls á Húsafelli. Meira
27. ágúst 2007 | Hugvísindi | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og á Fredda

Majesco Meira
27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 729 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskerpu ruglingur

Eftir Ómar Örn Hauksson omar@itn.is NÍUNDI áratugurinn var um margt merkilegur áratugur. Nýrómantíkin hélt innreið sína í alla heimsins menningarkima og fólk fór að safna skotti, síðu að aftan og túberaði toppinn. Meira
27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 360 orð | 15 myndir | ókeypis

... Innanlandsflug og offita í veðurkortunum ...

Flugan fer létt og löðurmannlega með að fljúga um víðan völl en ákvað þó til tilbreytingar að fá far með Flugfélagi Íslands á föstudagsmorguninn þar sem hún átti erindi til Akureyrar. Meira
27. ágúst 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvöldfréttir koma út að nýju

UM ÞESSAR mundir eru liðnir þrír áratugir frá fyrstu útgáfu Kvöldfrétta , LP plötu þar sem Olga Guðrún flutti lög og texta Ólafs Hauks Símonarsonar. Nú hefur Kvöldfréttir verið endurútgefin á geisladiski í tilefni af 60 ára afmæli höfundarins. Meira
27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Lohan játar sig seka

LINDSAY Lohan hefur játað að hún sé háð fíkniefnum og áfengi. Leikkonan er núna stödd á Utah's Cirque Lodge afeitrunarstöðinni og segist skammast sín fyrir hegðun sína að undanförnu og hefur tekið undir það að hún hafi ekki stjórn á sjálfri sér. Meira
27. ágúst 2007 | Tónlist | 972 orð | 2 myndir | ókeypis

Með mörg járn í eldinum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ er óhætt að segja að Sigurður Flosason saxófónleikari sé með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Meira
27. ágúst 2007 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd | ókeypis

Skandinavísk sjarmatröll

SVÍINN Jens Lekman er snjall lagahöfundur og einstaklega hnyttinn textasmiður. Þegar honum tekst best upp fær hann áhorfendur sína til að lifa sig af krafti inn í ævintýralegar (en jafnframt hversdagslegar) sögurnar sem hann syngur. Meira
27. ágúst 2007 | Kvikmyndir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Stál og hnífar og sturtubotnar

Heimildarmynd. Leikstjóri: Mike Bohusz. 88 mín. Bandaríkin 2006. Meira
27. ágúst 2007 | Myndlist | 122 orð | ókeypis

Teikning Constable finnst

TÝND teikning eftir listamanninn John Constable fannst á Breska bókasafninu í London nýverið. Teikningin, sem er af kirkju, týndist eftir að hún var seld af barnabarni Constable árið 1896. Meira
27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 10 myndir | ókeypis

Töff tíska

TÍSKUNNI var gert hátt undir höfði á laugardaginn í höfuðborginni. Seinnipart dags sprönguðu fyrirsætur undir berum himni á Skólavörðustígnum og sýndu föt frá versluninni ER og hönnun frá Tóta design. Meira
27. ágúst 2007 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill ekki gamanmyndir

LEIKARINN Ryan Phillippe segist aðeins fara burt frá börnum sínum til að leika í alvarlegum myndum. Hann hefur ekki áhuga á að leika í gamanmyndum því það sé honum mikilvægara að vera góður faðir. "Ég vil leika í myndum sem fá fólk til að hugsa. Meira

Umræðan

27. ágúst 2007 | Blogg | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Magnússon | 26. ágúst 2007 Einelti er stórt orð Ég hef lítillega...

Andrés Magnússon | 26. ágúst 2007 Einelti er stórt orð Ég hef lítillega fylgst með deilunum í kringum Q-bar, enda bý ég við Ingólfsstræti og er þar að auki áhugamaður um skemmtanalíf í miðbænum. Meira
27. ágúst 2007 | Blogg | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Karen | 26. ágúst 2007 Englar og prinsessur Ég trúi þessu varla...

Anna Karen | 26. ágúst 2007 Englar og prinsessur Ég trúi þessu varla sjálf en ég ætla að bera saman tvær frægar prinsessur. Þetta eru þær Díana prinsessan af Wales og Marta Lovísa, dóttir Noregskonungs. Meira
27. ágúst 2007 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangar á Íslandi

Bolli Thoroddsen skrifar um málefni fanga: "Framfarir í fangelsismálum hér á landi eiga að beinast að fjárfestingum í fólki." Meira
27. ágúst 2007 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýðheilsa í Háskólanum í Reykjavík

Ólöf Kristín Sívertsen skrifar um útskrift fyrstu lýðheilsufræðinganna frá kennslufræði- og lýðheilsudeild HR og um hlutverk þeirra: "Lýðheilsa er hugtak yfir almennt heilsufar þjóðfélagshóps eða þjóðar." Meira
27. ágúst 2007 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarðagróði – Hvaða lærdóm má draga?

Ögmundur Jónasson skrifar um markaðsvæðingu: "Ekkert er fjármálamönnum auðveldara en að gleypa almannaþjónustuna ef hún á annað borð er sett á markað." Meira
27. ágúst 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Vilhjálmsson | 26. ágúst 2007 Óhreint mjöl? Fyrir rúmri viku seldi...

Páll Vilhjálmsson | 26. ágúst 2007 Óhreint mjöl? Fyrir rúmri viku seldi Straumur – Burðarás eigin bréf með 400 milljón króna afslætti til óþekkts kaupanda. Meira
27. ágúst 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

TómasHa | 26. ágúst 2007 Dýr lággjaldaflugfélög Ég fékk ansi hreint...

TómasHa | 26. ágúst 2007 Dýr lággjaldaflugfélög Ég fékk ansi hreint mögnuð viðbrögð við fyrri pistlinum mínum, þar sem ég benti á að ekki væri allt sem sýndist varðandi lággjaldaflugfélög. Meira
27. ágúst 2007 | Velvakandi | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Fálkaorðuna á Dalvík ÉG GET ekki orða bundist yfir gestrisni Dalvíkinga í kringum fiskidaginn mikla. Ég var mætt þarna ásamt fjölskyldu minni á miðvikudeginum og þá var orðið ansi margt um manninn. Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2007 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir Valberg Guðnason

Geir Valberg Guðnason fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1931. Hann lést á heimili sínu í Atlanta í Bandaríkjunum þriðjudaginn 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Geirs voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir húsmóðir, f. í Háarima í Þykkvabæ 17. 6. 1905, d. 22.... Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2007 | Minningargreinar | 3351 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Örn Hermannsson

Sigurður Örn Hermannsson fæddist í Keflavík 9. ágúst 1959. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Emilsdóttir f. 30. 7. 1930 og Hermann Sigurðsson f. 19. 6. 1930, búsett í Reykjanesbæ. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur fiskurinn til á önglinum?

Finnur fiskurinn til? Hefur hann tilfinningar og svo framvegis? Þessum spurningum eru menn að velta fyrir sér í Noregi þessa dagana. Meira
27. ágúst 2007 | Sjávarútvegur | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðar á túnfiski standa í stað

Veiðar á túnfiski hafa staðið í stað undanfarin ár en árlegur afli er ríflega 4 milljónir tonna og ekki er fyrirsjáanlegt að veiðar aukist á komandi árum þar sem flestir túnfiskstofnar heimsins eru ýmist fullnýttir eða ofnýttir. Meira

Viðskipti

27. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

800 milljarða króna aukagjöld á neytendur

GJALDTAKA kortafyrirtækja og banka var meðal umræðuefna á árlegum fundi samtaka verslunar- og þjónustufyrirtækja á Norðurlöndunum, sem fór fram í Stykkishólmi sl. föstudag. Meira
27. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð | ókeypis

Fleiri kaupréttir

KAUPÞING banki hefur veitt 28 starfsmönnum, sem flestir eru nýir, kauprétt að samtals 1,155 milljónum hluta, að nafnverði 11.550.000 krónur. Rétturinn er á samningsgenginu 1.110 krónur á hlut á fyrsta innlausnartímabili, 1. Meira
27. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

HB Grandi með 2,9 milljarða í hagnað

HB Grandi var rekinn með 2,9 milljarða króna hagnaði á fyrri helmingi ársins á móti nær 2,6 milljarða tapa á sama tímabili í fyrra og munar þar mestu að fjármagnsliðir (einkum gengismunur og verðbætur lána) voru jákvæðir um nær 1,7 milljarð fyrstu sex... Meira
27. ágúst 2007 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir sölumarkaðir opnast fyrir Marorku

MARORKA hefur gert samstarfssamning við svissneska fyrirtækið Aquametro um markaðssetningu á eldsneytisstjórnunarkerfi fyrir skip. Kerfið byggist á mælitækni þróaðri og framleiddri af Aquametro og orkustjórnunarkerfi framleiddu af Marorku. Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2007 | Daglegt líf | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumurinn heimilislegt hundahótel

Langt er síðan Stella Kristjánsdóttir tók ástfóstri við hunda. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hún væri alvarlega að spá í að segja upp vinnunni sinni og gerast hundapassari í fullu starfi enda væri eftirspurnin næg. Meira
27. ágúst 2007 | Daglegt líf | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkalífi og vinnu blandað saman

Níu af hverjum tíu launþegum athuga einkatölvupóst, skoða veraldarvefinn eða sinna öðrum einkaerindum í vinnutímanum, að því er ný rannsókn frá Analyse Danmark leiðir í ljós. Það voru 1. Meira
27. ágúst 2007 | Daglegt líf | 624 orð | 5 myndir | ókeypis

Grænir fingur í Grafarholti

Hvað er yndislegra en að vera með hátt í 40 m² svalagarð á móti suðri? Þess njóta þau Else Zimsen lyfjatæknir og Guðmundur Gústafsson, fyrrverandi bankamaður. Fríða Björnsdóttir fylltist öfund er hún fékk tækifæri til að njóta sólar og gróðurs á svölunum. Meira
27. ágúst 2007 | Daglegt líf | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Og brosa svo ...

ÞAÐ kallast víst ekki beint blíðusvipur sem kötturinn Nude Dude sendir ljósmyndaranum, enda víst ekki í tísku að brosa þegar maður stillir sér upp fyrir ljósmyndarann að hætti háttlaunaðra fyrirsætna. Meira
27. ágúst 2007 | Neytendur | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

Seðilgjöld endurspegli raunverulegan kostnað

Ófáar krónur liggja í seðilgjöldum sem rukkuð eru inn þegar sendir eru út reikningar fyrir þjónustu á borð við orkuveitu, síma og húsnæðislán. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér leiðir til að draga úr seðilgjöldunum. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli. Þórunn Ingólfsdóttir , framkvæmdastjóri Íslandsfunda...

60 ára afmæli. Þórunn Ingólfsdóttir , framkvæmdastjóri Íslandsfunda ehf., til heimilis á Strandvegi 21 í Garðabæ , er sextug í... Meira
27. ágúst 2007 | Fastir þættir | 199 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Hermannsson| ritstjorn@mbl.is

Tromptöku frestað Norður &spade;72 &heart;K107 ⋄K65 &klubs;Á10932 Vestur Austur &spade;D105 &spade;G8643 &heart;DG62 &heart;4 ⋄D10932 ⋄G &klubs;D &klubs;KG8764 Suður &spade;ÁK9 &heart;Á9853 ⋄Á874 &klubs;5 Suður spilar 4&heart;. Meira
27. ágúst 2007 | Í dag | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Fróðlegir fundir

Guðrún Sveinbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 1947. Hún lauk BA-prófi í sagnfræði og þýsku frá HÍ 1972, meistaragráðu í fornleifafræði frá University College í Lundúnum og doktorsprófi frá Birmingham-háskóla 1987. Meira
27. ágúst 2007 | Í dag | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessir ungu krakkar héldu tombólu á Garðatorgi og var hún...

Hlutavelta | Þessir ungu krakkar héldu tombólu á Garðatorgi og var hún til styrktar Rauða krossinum. Þau söfnuðu 3.400 krónum. Þau heita, Arnar Ingi, 5 ára, Hekla Mist, 7 ára, og Alexandra Petrea, 7... Meira
27. ágúst 2007 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
27. ágúst 2007 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. De2 b5 7. Bb3 O-O 8. c3 d5 9. d3 d4 10. Hd1 Bg4 11. h3 Bxf3 12. Dxf3 Hb8 13. Rd2 g6 14. De2 dxc3 15. bxc3 b4 16. Ba4 Ra7 17. d4 exd4 18. Rf3 bxc3 19. Hxd4 Dc8 20. e5 Rh5 21. e6 Rb5 22. Hd7 De8 23. Meira
27. ágúst 2007 | Í dag | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólskinsbros

ÞESSI unga snót brosir kát til fólks þar sem hún tekur þátt í karnivali á sérstökum barnadegi í Notting Hill í London í gær. Meira
27. ágúst 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Kvikmyndin Astrópía hefur fengið glimrandi dóma hjá gagnrýnendum. Hver fer með aðalhlutverkið í myndinni? 2 Almanak Háskólans 2008 er nýkomið út. Sami maðurinn hefur ritstýrt því um árabil. Hvað heitir hann? Meira
27. ágúst 2007 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji skellti sér í Kolaportið um helgina og sá þar sýnishorn af skrautlegu mannlífi borgarinnar. Merkilegast fannst honum þó að mestu viðskiptin virtust fara fram á milli seljenda. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Alexander byrjar vel með Flensburg

ALEXANDER Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, byrjaði vel með stórliði Flensburg í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar um helgina. Alexander skoraði fjögur mörk þegar Flensburg sigraði Lübbecke, 34:22, á útivelli. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolton hitti á okkur á versta tíma

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 662 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumahögg á réttum tíma

ÞÓRDÍS Geirsdóttir úr Keili og Ottó Sigurðsson úr GKG fögnuðu sigri á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í gær á Urriðavelli. Þórdís lék gegn Rögnu Björk Ólafsdóttur úr GK í úrslitum og hafði betur, 5/4. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil í fótspor Alberts

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is LANDSLIÐSMAÐURINN Emil Hallfreðsson, varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að leika í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu karla, í 58 ár. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Erum í mjög erfiðri baráttu við Valsmenn

MATTHÍAS Vilhjálmsson átti frábæran leik í framlínu FH í 2:1 sigri gegn Fylki í Árbæ í gær og skoraði bæði mörk liðsins. "Það var mjög góð tilfinning að skora. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnar mun sterkari en íslenska liðið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði 85:66 fyrir Finnum í Helsinki á laugardaginn í leik liðanna í B-deild Evrópukeppninnar. Finnar hafa þar með unnið alla sína leiki í deildinni en Ísland aðeins... Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Sara Björk Gunnarsdóttir varð í gærkvöld fyrsta A-landsliðskona Hauka í knattspyrnu en hún kom inná sem varamaður gegn Slóveníu í Dravograd , fimm mínútum fyrir leikslok. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Börkur Árnason hafnaði í 374. sæti af 2.500 keppendum í hinu geysilega erfiða Mont Blanc langhlaupi. Hlaupið er umhverfis hið víðfræga Mont Blanc fjall og er vegalengdin 163 km. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Einarsson lék ekki með Leeds þegar liðið vann góðan 2:1 sigur á Nottingham Forest í 2. deildinni. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 1435 orð | 3 myndir | ókeypis

Framarar úr botnsætinu

FRAMARAR hleyptu enn meiri spennu í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar þegar þeir lögðu nýliða HK-inga, 3:0, á Laugardalsvellinum. Með sigrinum komust Framarar úr botnsæti deildarinnar og drógu HK í fallslaginn en Kópavogsliðið gat með sigri komið sér í þægilega stöðu. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 161 orð | ókeypis

Fyrsti sigur Fylkiskvenna

FYLKIR vann sinn fyrsta leik í Landsbankadeild kvenna þegar liðið tók á móti Fjölni á laugardaginn. Lokatölur urðu 2:1 og skaust Fylkir þar með upp úr fallsætinu, upp fyrir ÍR. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 139 orð | ókeypis

Grindvíkingar ekki í neinum vandræðum

GRINDVÍKINGAR skelltu sér á nýjan leik í efsta sæti fyrstu deildarinnar á laugardaginn með því að leggja Þór að velli, 3:0, í Grindavík. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

HM í Osaka í Japan KARLAR Maraþon: Luke Kibet, Kenýa 2.15,59 Mubarak...

HM í Osaka í Japan KARLAR Maraþon: Luke Kibet, Kenýa 2.15,59 Mubarak Hassan Shami, Katar 2.17,18 Viktor Röthlin, Sviss 2.17,25 Kúluvarp: Reese Hoffa, Bandar. 22,04 Adam Nelson, Bandar. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 12 orð | ókeypis

í kvöld KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Víkin : HK/Víkingur – GRV...

í kvöld KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Víkin : HK/Víkingur – GRV 18. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót í holukeppni, Urriðavöllur: Karlar: 1. Ottó Sigurðsson, GKG...

Íslandsmót í holukeppni, Urriðavöllur: Karlar: 1. Ottó Sigurðsson, GKG 2. Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR *Ottó sigraði 2/1 í úrslitaleiknum. 3. Theodór Sölvi Blöndal, GO 4. Kristján Þór Einarsson, GKj. *Theodór sigraði 2/1 í leik um þriðja sætið. Konur:... Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 1552 orð | 4 myndir | ókeypis

KR-ingar björguðu stigi

MARK frá Guðmundi Péturssyni í uppbótartíma tryggði KR-ingum eitt stig gegn fornum fjendum af Skaganum. Leiknum, sem var nokkuð fjörugur, lyktaði 1:1 og ljóst að hvorugur þjálfarinn er sáttur með sitt hlutskipti. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 367 orð | ókeypis

Lampard skaut Chelsea á toppinn

FRANK Lampard skaut Chelsea í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn þegar hann skoraði eina mark leiksins við Hermann Hreiðarsson og félaga í Portsmouth. Þetta var fyrsta tap Portsmouth í deildinni en Chelsea er enn ósigrað. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 1899 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbankadeild karla Keflavík – Valur 1:3 Simun Samulsen 35 -...

Landsbankadeild karla Keflavík – Valur 1:3 Simun Samulsen 35 - Hallgrímur Jónasson 9. (sjálfsmark), Guðmundur Benediksson 12., Baldur Bett 26. Fylkir – FH 1:2 Páll Einarsson 85. - Matthías Vilhjálmsson 4., 75. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Loks unnu meistararnir

MEISTARAR Manchester United unnu sinn fyrsta leik í ensku deildinni í gær þegar þeir lögðu Tottenham 1:0. Nú hafa öll liðin í úrvalsdeildinni unnið leik nema nýliðar Derby sem eru án sigurs og í neðsta sæti með eitt stig eftir fjórar umferðir. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Matthías sýndi snilldarleik og skoraði tvö mörk

FH-Ingar náðu naumlega að halda þriggja stiga forystu sinni á toppi Landsbankadeildar karla með 2:1 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í gær. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 220 orð | ókeypis

Óvæntur og mjög ánægjulegur sigur

"ÞETTA er gífurlega óvæntur sigur og sennilega sá besti sem slóvenska landsliðið hefur nokkurn tíma unnið. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjaldgæfur fugl á ferð

Það er ekki algengt að kylfingum takist að slá boltann í holu eftir upphafshögg á par 4-holum á golfvöllum en um helgina náðu tveir íslenskir kylfingar þeim áfanga. Ásta Birna Magnúsdóttir, kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, fór holu í höggi á 3. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 1384 orð | 6 myndir | ókeypis

Sjöunda jafntefli Blika

BREIÐABLIK gerði enn eitt jafnteflið í Landsbankadeild karla í sumar þegar liðið tók á móti Víkingum í 14. umferð í gær. Þrátt fyrir talsverða yfirburði Blika í fyrri hálfleik leit sjöunda jafntefli þeirra dagsins ljós, en lokatölur urðu 1:1. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Stricker fékk 82 millj. fyrir sigurinn

BANDARÍSKI kylfingurinn Steve Stricker landaði sínum fyrsta sigri í sex ár á PGA-mótaröðinni í gærkvöld en hann lék best allra á Barclays-meistaramótinu. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 2504 orð | 1 mynd | ókeypis

Tap – og kvótinn er búinn

FÓTBOLTINN getur verið furðuleg íþrótt. Það er sama hver getumunur er á liðum í upphafi leiks, þegar flautað er á getur allt gerst. En þetta eru einmitt töfrar íþróttarinnar og lykillinn að vinsældum hennar um allan heim. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórey Edda úr leik

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞÓREY Edda Elísdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, náði sér ekki á strik á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í gær þegar undankeppnin í stangarstökki fór fram. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland Lemgo – Göppingen 27:23 Kiel – Melsungen 39:28...

Þýskaland Lemgo – Göppingen 27:23 Kiel – Melsungen 39:28 N-Lübbecke – Flensburg 22:34 Wilhelmshavener – Minden 28:22 *Aðrir leikir í 1. umferð verða leiknir á þriðjudag og miðvikudag. Meira
27. ágúst 2007 | Íþróttir | 1612 orð | 3 myndir | ókeypis

Öruggur sigur Valsara

FYRSTI hálftími viðureignar Keflavíkur og Vals í 14. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gær dugði síðarnefnda liðinu til að gera út um leikinn með þremur mörkum. Meira

Fasteignablað

27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 182 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðalland 4

Reykjavík | Fasteignasalan Húsavík er með í sölu 260 fm parhús á tveimur hæðum, með innbyggðum bílskúr, við Aðalland í Fossvogi. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og skáp. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 452 orð | 2 myndir | ókeypis

Auðvelt er að kaupa fyrstu íbúðina

Í fallegri íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Efstasund er Sólveig Unnur Ragnarsdóttir, söngkona, að koma sér fyrir í sinni fyrstu íbúð, en hana keypti hún í síðasta mánuði. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Dyngjusel

Borgarfjörður | Fasteignamiðstöðin er með til sölu áhugaverða eign í Borgarfirði, örstutt frá Hreðavatni í Borgarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamiðstöðinni er um að ræða sumarhús byggt 1955 á fallegum stað í landi Jafnaskarðs nefnt Dyngjusel. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagrihjalli 92

Kópavogur | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu 250 fm parhús með innbyggðum bílskúr innst í lokaðri húsagötu við Fagrahjalla. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 193 orð | 2 myndir | ókeypis

Kirkjuteigur 25

Reykjavík | HB-Stórhús kynna rishæð í fjórbýlishúsi við Kirkjuteig. Í söluyfirliti segir að um sé að ræða sjarmerandi hæð á Teigunum þar sem sundlaugarnar í Laugardal og barnaskóli eru í göngufæri. Sameiginlegur inngangur er í íbúðina með íbúð á 2. hæð. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 169 orð | 2 myndir | ókeypis

Leikur að litum

Á VEFSÍÐU Flügger-lita, undir liðinum "Hugmyndir", má finna forrit er kallað er "Leikur með liti". Með forritinu getur notandi leikið sér með alla regnbogans liti og setja þá saman á allan mögulegan hátt. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Lóðir við Leirvogsá til sölu

HAFIN er sala á nýjum lóðum í Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Um er að ræða 29 lóðir fyrir einbýlishús á einni hæð, þrjár raðhúsalóðir og eina parhúsalóð. Einbýlishúsalóðir-nar eru á því svæði hverfisins sem liggur næst Leirvogsá. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Stararimi 69

Reykjavík | Draumahús er með í sölu 196 fm einbýlishús á einni hæð. Í tilkynningu frá Draumahúsum segir að þetta sé hús með flottu útsýni og virkilega fallegum garði. Þá segir einnig að innréttingar og gólfefni séu vönduð. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 830 orð | 2 myndir | ókeypis

Tært vatn úr iðrum jarðar eða efnafræðilegt sull, hvort viltu?

Það var mögnuð grein á síðum Morgunblaðsins miðvikudaginn 22. ágúst um vandamál Norðmanna vegna heitra potta. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 579 orð | 3 myndir | ókeypis

Undirbúningur undir gróðursetningar

Haustið er sá tími sem garðyrkjumenn nota hvað mest til gróðursetningar. Plöntur hafa lokið vexti og eru að ganga frá sér fyrir veturinn og það er einmitt það sem garðyrkjumenn nota til viðmiðunar. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Vörulistar á vefnum

Hinar víðáttumiklu lendur veraldarvefjarins geta verið óþrjótandi uppspretta hugmynda fyrir þá sem kunna að fóta sig þar. Flestallar þekktar verslanir og fyrirtæki halda halda úti vefsvæðum, sem gefa mismiklar upplýsingar og veita mismunandi þjónustu. Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta helst...

Íbúðalánavextir hafa hækkað um 43% * Vextir á íbúðalánum hafa hækkað verulega að undanförnu og hafa þeir ekki verið hærri síðan viðskiptabankarnir hófu að bjóða slík lán fyrir þremur árum . Meira
27. ágúst 2007 | Fasteignablað | 189 orð | 3 myndir | ókeypis

Þykkvaflöt 4 (Rein)

Eyrarbakki | Fasteignasalan RE/MAX Bær er með á sölu einbýlishús sem, samkvæmt söluyfirliti er byggt í aldamótastílnum 1900. Um er að ræða einbýlishús á tveimur hæðum 118,2 fm ásamt bílskúr 28,2 fm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.