Greinar fimmtudaginn 6. september 2007

Fréttir

6. september 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Aðgangur veittur að vefbókum

SKRIFAÐ var í gær undir samning milli Eddu útgáfu og Kaupþings um aðgang að vefnum vefbækur.is fyrir allt íslenska skólakerfið. Aðgangurinn mun nýtast um 80 þúsund nemendum. Á vefnum er að finna ýmis uppflettirit og orðabækur, m.a. Meira
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Afsögn í mótmælaskyni

MIKAEL Odenberg, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, sagði af sér í gær til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði í framlögum til varnarmála. "Ég get ekki sætt mig við fimm milljarða kr. (um 47 milljarða ísl. kr. Meira
Aldrei fleiri bílar á götunum
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fleiri bílar á götunum

GÍFURLEGT umferðarálag er á helstu stofnleiðum borgarinnar á tímabilinu frá 7:30 til 9 á morgnana og aftur frá kl. hálf fimm til fimm síðdegis. Síðastliðinn þriðjudag fóru flestir bílar eða alls 1.361 bíll um Ártúnsbrekkuna á tíu mínútna tímabili frá... Meira
Alltaf komist á vettvang þótt útlitið væri svart
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf komist á vettvang þótt útlitið væri svart

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Ingvi Þór Guðjónsson lét um mánaðamótin af þeim starfa að standa sjúkraflutningavaktina fyrir Rauðkrossdeildina í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
Atvinnumálin ofarlega á baugi
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnumálin ofarlega á baugi

HERDÍS Þórðardóttir frá Akranesi sest á Alþingi þegar þing kemur saman 1. október. Hún tekur sæti Einars Odds Kristjánssonar, sem féll frá í sumar, og verður þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Meira
Austfirskar djasskanónur með tónleika í Noregi
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Austfirskar djasskanónur með tónleika í Noregi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is AUSTFIRSKT tónlistarfólk treður upp á virtri djasshátíð í Norður-Noregi í næstu viku. Nefnist hún Sortland Jazzweekend og stendur 12.-17. september, nú nítjánda árið í röð. Meira
Ávextir og grænmeti geta skaðað tennurnar
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávextir og grænmeti geta skaðað tennurnar

VISSULEGA er hollt að borða nokkra ávexti á dag en nú vara tannlæknar á Norðurlöndunum og víðar við því að borði menn appelsínur, vínber eða tómata milli mála geti það skaðað glerung tannanna, að sögn vefsíðu Jyllandsposten í Danmörku. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

BioPol í samstarf við HA

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | BioPol er nafn á nýstofnuðu sjávarlíftæknisetri á Skagaströnd. Helsta verkefni þess er að koma á fót rannsóknarsetri á í samvinnu við Háskólann á Akureyri og hefur verið gerður samstarfssamningur við háskólann. Meira
Bílalestin mjakast áfram á hraða snigilsins
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílalestin mjakast áfram á hraða snigilsins

UMFERÐARFLAUMURINN teygir sig svo langt sem augað eygir eftir helstu samgönguleiðum borgarinnar þegar umferðarþunginn er mestur á morgnana. Í gærmorgun mjakaðist bílalestin áfram niður Ártúnsbrekkuna og vestur eftir Miklubraut. Meira
Blíðviðrið hafði sitt að segja
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Blíðviðrið hafði sitt að segja

FERÐAVENJUR Íslendinga virðast vera að breytast ef marka má tölur Vegagerðarinnar um umferð í Hvalfjarðargöngunum og á Hellisheiði í sumar. Meira
Breytist þriðjungur Spánar í eyðimörk?
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytist þriðjungur Spánar í eyðimörk?

HÆTTA er á, að næstum þriðjungur Spánar breytist í eyðimörk verði ekki gripið í taumana nú strax. Meira
Danskir hermenn í tunglgöngu?
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Danskir hermenn í tunglgöngu?

HALDA mætti að hér séu menn í tunglgöngu á ferð en svo er þó ekki. Hópur danskra hermanna kom með ferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar í gærmorgun. Í farteskinu höfðu þeir forláta opna torfærubíla sem ætlaðir eru til aksturs í óbyggðum. Meira
Dansæði grípur landann
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansæði grípur landann

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "VIÐ finnum mikið fyrir auknum áhuga á dansi og teljum að dansþættir í sjónvarpi hafi með það að gera," segir Hafdís Árnadóttir, eigandi Kramhússins. Undir þetta taka skólastjórar annarra dansskóla. Meira
Eitruð árás á Nicholas Sarkozy
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitruð árás á Nicholas Sarkozy

DOMINIQUE de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, réðst í gær harkalega á fyrrverandi keppinaut sinn um forsetaembættið, Nicolas Sarkozy, núverandi forseta. Sakaði hann Sarkozy um að hafa komið sér upp hirð flaðrandi já-manna. Meira
Flest andmæli í sögu skipulagsmála í Kópavogi
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Flest andmæli í sögu skipulagsmála í Kópavogi

BETRI byggð á Kársnesi afhenti bæjarskipulagi Kópavogs um 800 athugasemdir vegna skipulagstillögu bæjarins á nýju og stærra hafnarsvæði vestast á Kársnesi. Meira
Fyrirtæki kvarta undan miklum skorti á rafvirkjum
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtæki kvarta undan miklum skorti á rafvirkjum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MIKILL skortur er á rafvirkjum og kvarta bæði fyrirtæki og einstaklingar yfir því að erfitt sé að fá rafvirkja til starfa. Meira
Fyrsti sigurinn í heilt ár?
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti sigurinn í heilt ár?

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞEGAR Íslendingar lögðu Norður-Íra að velli á glæsilegan hátt í Belfast, 3:0, fyrir réttu ári, fylltust íslenskir knattspyrnuáhugamenn bjartsýni. Meira
Grillað við Elliðavatn
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Grillað við Elliðavatn

ÞÓTT daginn stytti nú óðum og skólastarf sé hafið ræður fólk því sjálft hvenær haustar í huga þess. Haustlitirnir eru síður en svo orðnir ráðandi og varla er heldur farið að kólna svo neinu nemi. Meira
Hafa bolmagn til árása í Danmörku
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafa bolmagn til árása í Danmörku

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
Haraldur Guðmundsson
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Guðmundsson

HARALDUR Guðmundsson skipasmiður andaðist á Hrafnistu í Reykjavík þriðjudaginn 4. september sl., níræður að aldri. Hann var fæddur 5. ágúst 1917 í Reykjavík, sonur Guðmundar Gíslasonar skipasmiðs og Margrétar Gísladóttur húsfreyju. Meira
Háskólanám á Sólheimum
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskólanám á Sólheimum

Á Sólheimum er að hefjast nám á háskólastigi í umhverfisfræðum í samstarfi við bandarísku samtökin CELL. Til Sólheima eru komnir 14 nemendur, auk starfsfólks, sem dvelja munu á Sólheimum í 12 vikur. Meira
Heimsækir Fjarðaál
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsækir Fjarðaál

KLAUS Kleinfeld, sem nýlega var ráðinn aðalframkvæmdastjóri Alcoa Corp, móðurfélags Alcoa Fjarðaáls, kemur í heimsókn til Reyðarfjarðar á morgun, en hann ætlar að skoða álver Fjarðaáls og ræða við stjórnendur þess. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Helmingur keyrði of hratt

AF ÞEIM 87.118 bílstjórum sem leið áttu um Ártúnsbrekku sl. þriðjudag keyrðu 43.090 ökumenn yfir leyfilegum hámarkshraða sem er 80 km/klst. Sá sem hraðast ók mældist á 173 km hraða. Alls mældust 458 ökumenn á hraða yfir 110 km, 2. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Helstu réttir í Landnámi Ingólfs

BIRTUR hefur verið listi yfir fjárréttir í Landnámi Ingólfs á þessu hausti. Laugardag 15. sept. kl. 14, Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Laugardag 15. sept. upp úr hádegi, Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit. Laugardag 15. sept. Meira
Hungur í Zimbabwe
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Hungur í Zimbabwe

Harare. AFP. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Í áfengismeðferð á Íslandi?

Stjórnmálamenn í Fredensborg í Danmörku velta því nú fyrir sér að senda danska áfengissjúklinga í meðferð á Íslandi. Meira
Í lokavali Microsoft
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Í lokavali Microsoft

Eftir Guðrúnu Hálfdánardóttur í New York guna@mbl.is TÖLVUFYRIRTÆKIÐ Microsoft hefur fækkað þeim löndum úr níu í þrjú sem koma til greina undir netþjónabú og um leið þróunardeild og er Ísland eitt landanna þriggja. Meira
Júdas var afhjúpaður í Portúgal
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Júdas var afhjúpaður í Portúgal

ÞÓTT innihald nýjustu auglýsingar Símans hafi farið fyrir brjóstið á mörgum virðast flestir sammála um að auglýsingin sé einstaklega vel gerð. Meira
Kínakál selst
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínakál selst

Innflutningur á nautakjöti var minni á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. Þá hefur ekki orðið nein aukning í innflutningi á kjúklingum. Innflutningur á svínakjöti hefur hins vegar aukist. Meira
Kormákur Máni sýnir ljósmyndir á Egilsstöðum
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Kormákur Máni sýnir ljósmyndir á Egilsstöðum

KOX, Kormákur Máni Hafsteinsson, sýnir nú um tug ljósmynda í sýningarrými kaffihússins Valnýjar í Kleinunni á Egilsstöðum. Meira
Kviknaði af eldavél
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Kviknaði af eldavél

RANNSÓKN lögreglu leiddi í ljós að eldur í sumarbústað í Vaðlaheiði í fyrrakvöld kviknaði út frá eldavél. Svo virðist sem straumur hafi gleymst á hellu en eigandi bústaðarins hafði tiltölulega nýlega yfirgefið hann þegar eldsins varð vart. Meira
LEIÐRÉTT
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

LEIÐRÉTT

Rangar upplýsingar MISTÖK áttu sér stað við gerð skýringarkorts sem fylgdi frétt á miðopnu blaðsins í gær um skoðanakönnun á stuðningi meðal almennings við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
Leikföng aftur innkölluð
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikföng aftur innkölluð

MIKIÐ hefur verið kvartað undan því að undanförnu, að kínverskur varningur, til dæmis leikföng, geti verið stórvarasamur vegna ýmissa eiturefna eða annarra framleiðslugalla. Meira
Lukkusmáraleikur SPRON Verðbréfa
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Lukkusmáraleikur SPRON Verðbréfa

MJÖG góð þátttaka var í árlegum lukkusmáraleik SPRON Verðbréfa sem lauk 10. ágúst. Um fimm hundruð fjögurra blaða smárar bárust í leiknum en skilyrði var að finna fjögurra blaða smára og skila til SPRON Verðbréfa ásamt nafni og heimilisfangi. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Málþing um vinnuvistfræði í fyrirtækjum

Á VINNUVISTFRÆÐI erindi í íslenska háskóla? er yfirskrift málþings Vinnís í tilefni af 10 ára afmæli félagsins. Málþingið verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 7. september nk. kl. 8.30-12. Meira
Mikil sala á bifreiðum í ágúst
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil sala á bifreiðum í ágúst

HEILDARSALA á bílum í ágúst jókst um 43% frá því í sama mánuði í fyrra og seldist 2.141 bíll. Þó er samdráttur í bílasölu á árinu um 11,9% frá 1. janúar talið til 31. ágúst miðað við sama tímabil árið 2006. Mest aukning er í sölu á Land Rover og Rover. Meira
Mikilvæg ráðstefna ef hún stuðlar að vitundarvakningu
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvæg ráðstefna ef hún stuðlar að vitundarvakningu

OLAV Kjørven, aðstoðarforstjóri hjá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP), segir Íslendinga hafa margt fram að færa á sviði landgræðslu og orkumála. Meira
Minnkandi sementssala
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnkandi sementssala

Í ÁR er áætlað að sementssala verði 270 þúsund tonn, en var í fyrra 340 þúsund tonn. Þó að um 20% samdráttur sjáist í þessum tölum er vert að horfa til þess að árið 1998 var heildarsala á sementi á Íslandi 118.000 tonn. Árið 2005 var sementssala 264. Meira
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Morðið engin skáldsaga

PÓLSKUR spennusagnahöfundur hefur verið dæmdur í 25 ára fangelsi eftir að upp komst að hann hafði sjálfur framið morð sem hann hafði lýst í einni bóka sinna. Meira
Ólögleg hegðun verður ekki liðin
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólögleg hegðun verður ekki liðin

"...þeir eru að hreinsa til í borginni, farðu í felur, herra Jón," söng Bubbi Morthens um árið og á vel við um þessar mundir. Meira
Óttast verðhækkanir
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast verðhækkanir

ÓLAFUR Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, segir ástæðu til að óttast að fyrirtæki noti tækifærið í haust og hækki verð á vöru og þjónustu m.a. vegna gengisbreytinga. Meira
"Ég hefði ekki gert þetta"
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég hefði ekki gert þetta"

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, sagðist í viðtali við Kastljósið í gærkvöldi ekki vera sammála ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, að kalla íslenskan friðargæsluliða heim frá Írak. Meira
"Gaman fyrir mig persónulega"
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

"Gaman fyrir mig persónulega"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "ÞETTA var gaman fyrir mig persónulega að það er tekið eftir því sem maður er að gera," segir Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar og fyrrverandi formaður Íslenska stærðfræðafélagsins. Meira
"Herra minn, Belgar eru ekki til"
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd | ókeypis

"Herra minn, Belgar eru ekki til"

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is "Í BELGÍU búa Vallónar og Flæmingjar. Herra minn, Belgar eru ekki til." Þannig lýsti sósíalistinn Jules Destrée stöðu mála í heimalandi sínu í bréfi er hann ritaði Albert I Belgíukonungi árið 1912. Meira
"Verið að hegna fólki fyrir að verða veikt"
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir | ókeypis

"Verið að hegna fólki fyrir að verða veikt"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
"Vonandi brautryðjandi í rannsóknum á lífríkinu"
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

"Vonandi brautryðjandi í rannsóknum á lífríkinu"

HALDIÐ var upp á 20 ára afmæli Háskólans á Akureyri í gær – m.a. með því að skrifa var undir samstarfssamning á sviði sjávarlíftækni við BioPol ehf., nýtt sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð | ókeypis

Sakhæfi verður endurmetið

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á kröfu lögmanns Jóns Péturssonar, sem tvívegis hefur verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot, líkamsárásir og frelsissviptingu gagnvart tveimur fyrrverandi unnustum sínum, um að matsmenn verði... Meira
Sigfús æfir einn en félögin deila
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús æfir einn en félögin deila

SIGFÚS Páll Sigfússon handknattleiksmaður hefur ekki getað æft íþrótt sína undanfarna tvo mánuði. Meira
Síldin veður á Grímseyjarsundi
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldin veður á Grímseyjarsundi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÍSLENZKA sumargotssíldin veður nú í stórum torfum á Grímseyjarsundi. Meira
Skutu á gæsir úr bíl á ferð
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Skutu á gæsir úr bíl á ferð

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af mönnum sem vitni segir hafa skotið úr haglabyssu úr bíl á ferð. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Starfsemin verði stöðvuð

MIÐSTJÓRN ASÍ sendi í gær frá sér ályktun um málefni erlendra starfsmanna á Íslandi. Meira
Stórfelldum hryðjuverkum afstýrt
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórfelldum hryðjuverkum afstýrt

ÞÝSK yfirvöld sögðust í gær hafa afstýrt stórfelldum hryðjuverkum með því að handtaka þrjá íslamska öfgamenn sem talið er að hafi undirbúið árásir á flugvelli og skemmtistaði sem eru vinsælir meðal Bandaríkjamanna. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 150 orð | ókeypis

Sviptingar í skákinni hvern dag

STEFÁN Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir með fimm og hálfan vinning hvor eftir áttundu umferð Íslandsmótsins í skák, sem fram fór í gærkvöld. Stefán sigraði Davíð Kjartansson en Hannes vann Róbert Lagerman. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Tíu dagar til að veiða 279 dýr

NÚ eru 10 veiðidagar eftir fyrir hreindýr og búið að fella 858 dýr af 1.137 dýra heildarkvóta. Veiðimenn hafa farið heldur seint af stað eins og oft áður og reiknar Jóhann G. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Tveir handrukkarar handteknir

TVEIR menn eru í haldi lögreglunnar í Reykjavík eftir að tilkynnt var um hótanir þeirra um líkamsmeiðingar austarlega í Kópavogi. Mennirnir voru í annarlegu ástandi þegar þeir voru stöðvaðir í umferð á Háaleitisbraut. Meira
Tvö tónverk frumflutt á Þingeyrum
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö tónverk frumflutt á Þingeyrum

Þingeyrar | Boðið verður til hátíðar á Þingeyrum í Austur-Húnavatnssýslu sunnudaginn 9. september nk. en þá verða liðin 130 ár frá vígslu Þingeyrakirkju. Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld á hugmyndina að hátíðinni og hefur undirbúið hana. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð | ókeypis

Úrslit kunngjörð í dag

BORGIN efndi til hugmyndaleitar í Kvosinni eftir bruna húsanna að Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 hinn 18. apríl. sl. Alls bárust 16 tillögur og verða úrslitin kynnt á blaðamannafundi í Iðusölum í dag. Meira
Vísindakirkju líkt við glæpafélag
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísindakirkju líkt við glæpafélag

ÁKÆRUVALDIÐ í Belgíu hefur lagt til, að 12 félagar í Vísindakirkjunni verði ákærðir fyrir margvíslega sviksemi og fjárkúgun. Haft er eftir belgískum embættismanni, að hugsanlega verði Vísindakirkjan sjálf saksótt sem "glæpasamtök". Meira
Vonbrigði ef kvarnast úr bandalagi
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonbrigði ef kvarnast úr bandalagi

Sú ákvörðun utanríkisráðherra að binda enda á þátttöku í þjálfunarverkefni NATO í Írak setti svip sinn á blaðamannafund sem hún hélt með John Craddock, yfirhershöfðingja NATO, í gær. Meira
6. september 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Þrír stútar teknir

LÖGREGLAN í Borgarnesi tók þrjá ökumenn fyrir ölvun við akstur aðfaranótt miðvikudags. Voru bílarnir stöðvaðir í Norðurárdal, í Borgarbyggð nærri Háskólanum á Bifröst. Meira
6. september 2007 | Erlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Öryggisbrestur við rannsóknir

LÍKLEGT er, að gin- og klaufaveikina, sem kom upp ensku bóndabýli nýlega, megi rekja til ónógs öryggis á nálægri rannsóknastöð. Meira

Ritstjórnargreinar

Af boðskap og auglýsingum
6. september 2007 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Af boðskap og auglýsingum

Blessaður meistari," segir Júdas við Jesú í nýrri auglýsingu Símans. Þar er síðasta kvöldmáltíðin tekin fyrir og kemst upp um Júdas, þar sem hann talar í myndsíma með rómverska hermenn í bakgrunni. Meira
6. september 2007 | Leiðarar | 505 orð | ókeypis

Loftslag og verðlag

Engin er orsök án afleiðingar. Í Morgunblaðinu í gær var greint frá því að vænta mætti gríðarlegra hækkana á hveiti. Meira
6. september 2007 | Leiðarar | 388 orð | ókeypis

Mikilvægt framlag?

Ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra um að hætta þátttöku Íslensku friðargæslunnar í þjálfunarverkefni, sem Atlantshafsbandalagið rekur fyrir íraska herinn í Bagdad, frá næstu mánaðamótum, var til umræðu á blaðamannafundi, sem hún... Meira

Menning

Á réttum tíma
6. september 2007 | Leiklist | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Á réttum tíma

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
Berry með barni
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Berry með barni

BANDARÍSKA kvikmyndastjarnan Halle Berry á von á fyrsta barni sínu ásamt sambýlismanni sínum, Gabriel Aubry. Berry, sem er 41 árs sagði í sjónvarpsþættinum Access Hollywood í fyrrakvöld, að hún væri komin þrjá mánuði á leið. Meira
Endurreisn hljóðfæranna
6. september 2007 | Tónlist | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Endurreisn hljóðfæranna

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HANS Jóhannsson hóf feril sinn sem fiðlusmiður í Chateau de Bourglinster, 12. aldar kastala í Lúxemborg, þar sem hann vann í tólf ár eftir að hafa lokið námi. Meira
Enn vinir
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn vinir

BRAD Pitt segist enn vera mjög góður vinur fyrrverandi eiginkonu sinnar, Jennifer Aniston. Þá segir hann að Aniston muni ávallt skipa stóran sess í lífi hans, en þau skildu árið 2005. Meira
Færeyska mannabarnið vinsælast
6. september 2007 | Tónlist | 191 orð | 2 myndir | ókeypis

Færeyska mannabarnið vinsælast

FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur bolað austfirska söngvaranum Magna Ásgeirssyni úr efsta sæti tónlistans. Ný plata Eivarar, sem nefnist Human Child/Mannabarn er komin á toppinn en hún sat í öðru sæti í síðustu viku. Meira
6. september 2007 | Tónlist | 235 orð | ókeypis

Geggjað gítarsjóv

Föstudagskvöldið 31.8. Meira
Góðir dómar í Empire
6. september 2007 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðir dómar í Empire

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
6. september 2007 | Tónlist | 68 orð | ókeypis

Hálfvitar og bræður

LJÓTIR hálfvitar og bræður kenndir við Hvanndal leiða saman hesta sína á tónleikum á NASA við Austurvöll í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20.30 og miðaverð er 1.500 kr. Sveitirnar gáfu báðar út plötu fyrr á árinu. Meira
Háskólakór frá Varsjá í heimsókn
6. september 2007 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskólakór frá Varsjá í heimsókn

Kammerkór Háskólans í Varsjá – Collegium musicum, er á leið til Íslands. Kórinn, sem er skipaður reyndum söngvurum, heldur þrenna tónleika: í Neskirkju á sunnudag kl. 17; í hátíðarsal Háskóla Íslands á mánudag kl. 12. Meira
Hin eilífa spurning
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 735 orð | 2 myndir | ókeypis

Hin eilífa spurning

Hvað er list? er leiðindaspurning. Menn hafa spurt þessarar spurningar öldum saman og gera enn í dag, þrátt fyrir að nú sé í rauninni allt orðið list, svo fremi að einhver segi að það sé það. Og þannig hefur það verið í áratugi. Meira
Hvar er fnykurinn?
6. september 2007 | Tónlist | 846 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er fnykurinn?

JAGÚAR hefur fyrir löngu sannað sig sem ein skemmtilegasta hljómsveit landsins. Meira
Jude Law handtekinn
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Jude Law handtekinn

BRESKI kvikmyndaleikarinn Jude Law hefur verið handtekinn fyrir að ráðast á ljósmyndara utan við íbúð sína í Lundúnum. Er Law sagður hafa reynt að taka myndavél ljósmyndarans af honum. Meira
Kaurismäki kemur
6. september 2007 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaurismäki kemur

FINNSKI kvikmyndaleikstjórinn Aki Kaurismäki er væntanlegur hingað til lands í tengslum við Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík sem haldin verður dagana 27. september til 7. október. Meira
Kenýumannavillt
6. september 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Kenýumannavillt

800 metra hlaupið á ólympíuleikunum í Seúl 1988 var æsispennandi. Spengilegur Kenýumaður, Nixon Kiprotich að nafni, tók snemma forystu og hélt henni allt fram í síðustu beygju. Meira
Klaxons fá Mercury-verðlaunin
6. september 2007 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Klaxons fá Mercury-verðlaunin

Hljómsveitin Klaxons hlaut Mercury-verðlaunin eftirsóttu síðastliðið miðvikudagskvöld fyrir fyrstu breiðskífu sína, Myths of the Near Future . Sveitin The Arctic Monkeys þótti sigurstrangleg, en þeir hlutu verðlaunin einnig í fyrra. Meira
Klisjurnar, ástin og dauðinn
6. september 2007 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Klisjurnar, ástin og dauðinn

Leikstjóri: Lajos Koltai. Aðalleikarar: Claire Danes, Toni Collette, Vanessa Redgrave, Natasha Richardson. 115 mín. Bandaríkin 2007. Meira
Kúba frumsýnd í kjallara Skífunnar
6. september 2007 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúba frumsýnd í kjallara Skífunnar

HEIMILDARMYNDIN Kúba – sjálfsmynd verður frumsýnd í kjallara Skífunnar við Laugaveg í kvöld. Meira
Misjöfn gæði
6. september 2007 | Dans | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Misjöfn gæði

<strong>Mein í leyni:</strong> Höfundar og dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttir. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. <div> Meira
Mozart, Atli og Stravinskíj í Sinfó
6. september 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Mozart, Atli og Stravinskíj í Sinfó

Á UPPHAFSTÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld leikur Ari Þór Vilhjálmsson einleik í fiðlukonsert Mozarts nr. 3, sem tónskáldið samdi aðeins nítján ára gamalt. Meira
6. september 2007 | Tónlist | 238 orð | ókeypis

Múlinn á Múlanum

Miðviku- og fimmtudagskvöld 29/30.8. Meira
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 146 orð | ókeypis

Nemendum Listaháskólans sleppt lausum

* Þær umræður hafa sprottið upp reglulega innan sem utan leiklistardeildar Listaháskólans hvort leyfa eigi nemendum að leika á opinberum vettvangi meðan á náminu stendur. Meira
&quot;Ég er vindurinn sem þýtur...&quot;
6. september 2007 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ég er vindurinn sem þýtur..."

* Einn þeirra fjölmörgu sem halda úti bloggsíðu á Netinu er þúsundþjalasmiðurinn Davíð Þór Jónsson . Meira
Seinasta kvöldmáltíðin í gamalli kapellu
6. september 2007 | Fjölmiðlar | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Seinasta kvöldmáltíðin í gamalli kapellu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝJASTA auglýsing Símans, þar sem seinasta kvöldmáltíðin er notuð til að auglýsa þriðju kynslóð farsíma, hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu. Meira
Sigrún Pálmadóttir verður Traviata
6. september 2007 | Tónlist | 719 orð | 9 myndir | ókeypis

Sigrún Pálmadóttir verður Traviata

FYRSTA frumsýning vetrarins í Íslensku óperunni á meistaraverki Richards Strauss, Ariadne á Naxos, markar upphafið að 26. starfsári Óperunnar. Frumsýnt verður 4. Meira
Spike Lee stofnar kvikmyndahátíð á Netinu
6. september 2007 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Spike Lee stofnar kvikmyndahátíð á Netinu

BABELGUM-kvikmyndahátíðin mun fara fram á Netinu og er það leikstjórinn Spike Lee sem stendur á bak við uppátækið. Meira
Spænskt rokk
6. september 2007 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Spænskt rokk

ROKK OG ról verður í algleymingi í kvöld og annað kvöld þar sem spænska rokksveitin Moho er komin hingað til lands til tónleikahalds. Fyrri tónleikarnir fara fram í kvöld á Organ og um upphitun sjá Chaos Id, Plastic Gods og Forgarður Helvítis. Meira
Taka púlsinn á leikhúsi og kvikmyndum
6. september 2007 | Fjölmiðlar | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Taka púlsinn á leikhúsi og kvikmyndum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HINN 20. september kl. 21 hefur göngu sína í Sjónvarpinu nýr íslenskur kvikmynda- og leikhúsþáttur í ritstjórn Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Meira
Tilraunagleði ræður ríkjum
6. september 2007 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilraunagleði ræður ríkjum

JAN MAYEN er hér að gefa út aðra plötu sína, en hin fyrri, sem ber heitið Home of the free indeed , kom út árið 2004. So much better ... er að öllu leyti vandaðri en fyrri platan, en þó er einhver ferskleiki sem var á þeirri fyrri sem er nú horfinn. Meira
Tónlistarunnandinn Hugo Chávez
6. september 2007 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarunnandinn Hugo Chávez

HUGO Chávez, forseti Venesúela, hefur ákveðið að leggja mikið fé í að færa klassíska tónlist út í fátækrahverfi landsins. Meira

Aðsent efni

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 5. september 2007 Húmorsleysi trúaðra...
6. september 2007 | Blogg | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 5. september 2007 Húmorsleysi trúaðra...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 5. september 2007 Húmorsleysi trúaðra? Ný auglýsing Símans er án efa tilefni til margvíslegra umræðna um trú og móðgunargirni trúaðra – það eru hins vegar fleiri fletir á umræðunni sem væri áhugavert að ræða. Meira
Guðrún S. Sigurðardóttir | 5. september 2007 Í Hjartavernd Ég bæði...
6. september 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún S. Sigurðardóttir | 5. september 2007 Í Hjartavernd Ég bæði...

Guðrún S. Sigurðardóttir | 5. september 2007 Í Hjartavernd Ég bæði hlakkaði til og kveið fyrir að fara í seinni heimsóknina í Hjartavernd. Meira
Hjörtur J. Guðmundsson | 5. september 2007 Fallegt fólk &quot;Bókasafn...
6. september 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur J. Guðmundsson | 5. september 2007 Fallegt fólk "Bókasafn...

Hjörtur J. Guðmundsson | 5. september 2007 Fallegt fólk "Bókasafn Kópavogs (Hamraborg) auglýsir eftir starfsmönnum í hlutastarf í vetur. Um er að ræða starf bókavarðar aðra hverja helgi frá 13-17. Meira
Jens Guð | 4. september 2007 Sýknaðir af nauðgunum Hann hældi sér á...
6. september 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Jens Guð | 4. september 2007 Sýknaðir af nauðgunum Hann hældi sér á...

Jens Guð | 4. september 2007 Sýknaðir af nauðgunum Hann hældi sér á blogginu af því að hafa náð sýknu með því að þykjast vera þroskaheftur. Annað í þeim dúr... Meira
Jesús í farsímanum
6. september 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Jesús í farsímanum

Auglýsing Símans er bæði ófrumleg og smekklaus, segir Gunnar Jóhannesson: "Eðlileg vitund um það sem heilagt er og virðing fyrir tilfinningum fólks þar að lútandi er fyrir borð borin." Meira
Miðborgin &ndash; vald aflsins og vald þjónustunnar
6. september 2007 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðborgin – vald aflsins og vald þjónustunnar

Þorvaldur Víðisson skrifar um ástandið í miðbæ Reykjavíkur: "Við eigum að láta okkur varða um grundvallarmannréttindi allra. Afskiptaleysið við náungann er mesta andstæða kærleikans." Meira
Trú og kímni
6. september 2007 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Trú og kímni

Gunnar M. Sandholt skrifar um umdeilda auglýsingu: "Jón Gnarr varpar óvæntu ljósi á helga sögu og færir hana nær mér. Því fer fjarri að hann leggi helga dóma við hégóma í myndinni." Meira
velvakandi
6. september 2007 | Velvakandi | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Vítt og breitt ÉG MUN sakna þáttastjórnandands Viðars Eggertssonar í þættinum Vítt og breitt sem er alltaf eftir hádegi á virkum dögum. Síðast tilkynnti hann að þetta væri síðasti þátturinn. Meira

Minningargreinar

Árni Ibsen
6. september 2007 | Minningargreinar | 1979 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Ibsen

Árni Ibsen fæddist í Stykkishólmi 17. maí 1948, hann lést aðfaranótt þriðjudagsins 21. ágúst sl. Útför Árna var gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 4. september sl. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2007 | Minningargreinar | 1390 orð | ókeypis

Björn Th. Björnsson

Gárast duglega í heilakirnunni og hugurinn reikar langt aftur í tímann þegar minnast skal Björns Theódórs Björnssonar sem lést á dögunum eftir langvarandi veikindi. Meira  Kaupa minningabók
Björn Th. Björnsson
6. september 2007 | Minningargreinar | 6426 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Th. Björnsson

Björn Th. Björnsson fæddist í Reykjavík 3. september 1922. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Björns voru Baldvin Björnsson gullsmiður og listmálari, f. í Reykjavík 1.5. 1879 d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
Einar Möller
6. september 2007 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Möller

Einar Möller fæddist í Reykjavík 15. desember 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að kvöldi 30. ágúst síðastliðins. Foreldrar hans voru Kristján Möller, sjómaður og síðar starfsmaður í Sementsverksmiðjunni á Akranesi, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
Georg St. Scheving
6. september 2007 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Georg St. Scheving

Georg St. Scheving fæddist á Seyðisfirði 26. mars 1937. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 27. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
Kristmundur Björnsson
6. september 2007 | Minningargreinar | 2464 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristmundur Björnsson

Kristmundur Björnsson fæddist á Grenivík 17. nóvember 1925. Hann andaðist á heimili sínu, Tjarnarlundi 10b á Akureyri, 29. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Björns Kristjánssonar og Ingu Vilfríðar Gunnarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
Þorbjörg Ragna Björnsdóttir
6. september 2007 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Ragna Björnsdóttir

Þorbjörg Ragna Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 25. maí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Rögnu voru þau Björn Jónsson bakarameistari, f. 29. mars 1881, og Jónína Elíasdóttir, f. 14. júní 1897. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. september 2007 | Sjávarútvegur | 109 orð | ókeypis

Hærra verð á hrognum

Grásleppuveiðin við Nýfundnaland hefur sjaldan gengið verr er á nýliðinni vertíð. Um 3.500 tunnur höfðust á land, sem er rúmlega þriðjungur þess meðaltals sem Nýfundnalendingar hafa átt að venjast undanfarna áratugi. Meira
Þorskstofninn við Færeyjar stendur illa
6. september 2007 | Sjávarútvegur | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorskstofninn við Færeyjar stendur illa

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Bráðabirgðaniðurstöður út togararalli þeirra Færeyinga sýna að þorskstofninnn stendur mjög illa. Vísbendingar eru um að hann sé enn minni en hann var talinn vera eftir leiðangur síðastliðið vor. Meira

Daglegt líf

6. september 2007 | Daglegt líf | 117 orð | ókeypis

Af hagyrðingum og draumadísum

Eitt af yrkisefnum á landsmóti hagyrðinga sem fram fór á Blönduósi um liðna helgi var "Draumadísir". Óskar Sigurfinnsson í Meðalheimi orti: Nú er af sem áður var, á ævi minnar göngu, allar draumadísirnar, dauðar fyrir löngu. Meira
akureyri
6. september 2007 | Daglegt líf | 424 orð | 2 myndir | ókeypis

akureyri

Árangur stúlknanna í 5. flokki Þórs í knattspyrnu hefur verið glæsilegur á árinu, enda hefur A-liðið unnið allt sem hægt er að vinna. Um síðustu helgi urðu Þórsararnir Íslandsmeistarar eftir úrslitaleiki við Val sem fram fóru á Blönduósi. Meira
Barnaborgin London
6. september 2007 | Ferðalög | 1477 orð | 3 myndir | ókeypis

Barnaborgin London

Stórborgin Lundúnir hefur orð á sér fyrir að vera ekki sérlega barnvæn. Þar er þó eitt og annað sem gæti heillað unga ferðalanga eins og <strong>Bergþóra Njála Guðmundsdóttir </strong>komst að. Meira
Baulaðu nú...
6. september 2007 | Ferðalög | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Baulaðu nú...

Þau eru óneitanlega skrautlega máluð nepölsku börnin sem hér ber fyrir augu, þó svo að kýr séu e.t.v. ekki það fyrsta sem kemur upp í vestrænan huga. Meira
Eitursveppi þarf að greina frá matsveppum
6. september 2007 | Neytendur | 1152 orð | 4 myndir | ókeypis

Eitursveppi þarf að greina frá matsveppum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Svepparækt á sér langa sögu og úti í íslenskri náttúrunni vaxa bæði ætir sveppir og eitraðir. Sveppatínsla er orðin vinsæl afþreying enda synd að nýta sér ekki það eðalhráefni sem náttúran gefur af sér. Meira
6. september 2007 | Neytendur | 545 orð | ókeypis

Lambakjöt, svínajöt og kjúklingur

Bónus Gildir 6. sept.-9. sept. verð nú verð áður mælie. verð Ferskt lambalæri af nýslátruðu 975 1.298 975 kr. kg Ferskir lambahryggir af nýslátruðu 1.189 1.398 1.189 kr. kg Ferskt lambafillet af nýslátruðu 2.398 2.998 2.398 kr. Meira
Verkfall leiddi af sér óvænta sköpun
6. september 2007 | Daglegt líf | 501 orð | 5 myndir | ókeypis

Verkfall leiddi af sér óvænta sköpun

Hana grunaði ekki að húfurnar sem hún bjó til þegar henni leiddist í verkfalli ættu eftir að vera fjöldaframleiddar í Kína einn góðan veðurdag. <strong>Kristín Heiða Kristinsdóttir</strong> hitti húfukonu í Mosfellsbæ. Meira
vítt og breitt
6. september 2007 | Ferðalög | 161 orð | 2 myndir | ókeypis

vítt og breitt

Kynningarfundur vegna Kilimanjaro-ferðar Efnt verður til kynningarfundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 8. september kl. 17 vegna göngu- og safaríferðar á Kilimanjaro sem farin verður á vegum ÍT-ferða dagana 6.-22. febrúar 2008. Meira

Fastir þættir

50 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. september, er fimmtugur dr. Gunnar...
6. september 2007 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. september, er fimmtugur dr. Gunnar...

50 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. september, er fimmtugur dr. Gunnar Valgeirsson, NBA-sérfræðingur Morgunblaðsins í... Meira
75 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 7. september, er sjötíu og fimm ára...
6. september 2007 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 7. september, er sjötíu og fimm ára...

75 ára afmæli. Á morgun, föstudaginn 7. september, er sjötíu og fimm ára Sjöfn Halldórsdóttir frá Þverholtum . Í tilefni af afmælinu tekur Sjöfn á móti gestum í Lyngbrekku laugardaginn 8. sept. kl. 20. Meira
6. september 2007 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompvald. Norður &spade;2 &heart;KD107 ⋄ÁD105 &klubs;Á842 Vestur Austur &spade;ÁG8 &spade;K109743 &heart;ÁG4 &heart;52 ⋄K92 ⋄G4 &klubs;G953 &klubs;D76 Suður &spade;D65 &heart;9863 ⋄8763 &klubs;K10 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. september 2007 | Fastir þættir | 361 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vetrarstarfið hafið í Gullsmáranum Vetrarvertíð bridsdeildar FEBK Gullsmára hófst mánudaginn 3. september með tvímenningi á ellefu borðum. Miðlungur 168. Efst í NS: Páll Ólason – Elís Kristjánsson 212 Björn Björnsson – Haukur Guðmss. Meira
6. september 2007 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
6. september 2007 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0–0 Rf6 9. He1 Be7 10. e5 Rd7 11. Dg4 g6 12. Bh6 c5 13. b3 Bb7 14. Ra4 Dc7 15. Df4 Bf8 16. Bxf8 Kxf8 17. c4 d4 18. Dh6+ Kg8 19. Be4 Hb8 20. Rb2 Dd8 21. Rd3 Df8 22. Meira
Spurter... ritstjorn@mbl.is
6. september 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hversu hárri fjárhæð hefur Ísland varið í framboð sitt til öryggisráðs SÞ til þessa? 2 Hver er höfundur handrits að umdeildri auglýsingu Símans með skírskotun í síðustu kvöldmáltíðina? 3 Ráðinn hefur verið nýr ritstjóri að Viðskiptablaðinu. Meira
Til eflingar rannsóknum
6. september 2007 | Í dag | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Til eflingar rannsóknum

Eiríkur Smári Sigurðarson fæddist 1968 í Reykjavík. Hann lauk B.A. gráðu í heimspeki frá HÍ, cand. mag. í heimspeki og forngrísku frá Háskólanum í Árósum, og doktorsgráðu frá Háskólanum í Cambridge 2002. Eiríkur hefur kennt við HÍ og MR frá 2000. Meira
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
6. september 2007 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Útsalan er hafin í Veiðiportinu á Grandagarði samkvæmt auglýsingu sem birtist í Blaðinu í gær (bls. 30). Á útsölu er kona í bikiníi og vöðlum, sem greinilega fangar stórlaxana með brosinu einu og ljósu hárinu. Eða kannski er hún góð beita? Meira

Íþróttir

Ég lem á &quot;gömlu&quot; köllunum
6. september 2007 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég lem á "gömlu" köllunum

SIGURÐUR Þorsteinsson landsliðsmaður í körfuknattleik er að stíga sín fyrstu spor í A-landsliðinu og skoraði hann 2 stig gegn Austurríki í gær. Meira
Fólk sport@mbl.is
6. september 2007 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þór Viðarsson lék allan leikinn með varaliði enska knattspyrnufélagsins Everton sem beið lægri hlut fyrir Sunderland í fyrrakvöld, 2:1. Lukas Jutkiewicz kom Everton yfir á 18. Meira
Fólk sport@mbl.is
6. september 2007 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Þórðarson , þjálfari ÍA , og Magnús Gylfason , þjálfari Víkings R., voru í gær ávítaðir og sektaðir af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ummæla sinna í garð dómara á opinberum vettvangi, þ.e. í fjölmiðlum, eftir leiki 14. Meira
HK/Víkingur og Afturelding komust upp
6. september 2007 | Íþróttir | 180 orð | 2 myndir | ókeypis

HK/Víkingur og Afturelding komust upp

HK/VÍKINGUR og Afturelding tryggðu sér í gærkvöldi rétt til þess að leika í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu að ári. Þau eiga svo eftir að mætast í úrslitaleik deildarinnar sunnudaginn 9. september. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 190 orð | ókeypis

Höldum áfram á þessari braut

"ÉG er mjög sáttur með minn leik, mér leið vel í leiknum og þetta gekk ágætlega upp hjá mér," sagði Jakob Örn Sigurðarson, leikstjórnandi íslenska liðsins, sem átti flottan leik í gær. Meira
Jöfnunarmark Þóris kom þremur sekúndum fyrir leikslok
6. september 2007 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Jöfnunarmark Þóris kom þremur sekúndum fyrir leikslok

ÞÓRIR Ólafsson var hetja Lübbecke þegar liðið gerði jafntefli 28:28 við Wilhelmshavener í 3. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 301 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna Síðari úrslitaleikir um sæti í úrvalsdeild...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna Síðari úrslitaleikir um sæti í úrvalsdeild: HK/Víkingur – Höttur 5:1 Karen Sturludóttir 6., 40., 71., Rut Bjarnadóttir 30., Berglind Bjarnadóttir 64. – Alexandra Sveinsdóttir 75. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 67 orð | ókeypis

Króatarnir sömdu við ÍA

KRÓATÍSKU knattspyrnumennirnir Dario Cingel og Vjekoslav Svadumovic skrifuðu í gær undir nýja samninga til tveggja ára við Skagamenn. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Króatía vann Spán

KRÓATAR sigruðu gestgjafana í stórleik gærdagsins á EM í körfuknattleik sem fram fer á Spáni. Króatar höfðu nauman sigur í spennuleik 85:84. Nú er ljóst hvaða tólf þjóðir af sextán komast áfram í tvo milliriðla. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 434 orð | ókeypis

Liðsheildin var frábær

"ÞAÐ lítur óneitanlega mjög vel út að hafa sigrað í átta af síðustu níu leikjum, því verður ekki neitað," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla eftir sigur á Austurríkis-mönnum í Laugardalshöllinni í gær í síðasta leik mikillar tarnar. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 148 orð | ókeypis

Markús ekki gegn Malt

MARKÚS Máni Michaelsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður ekki með Íslandsmeisturum Vals um helgina, þegar liðið tekur á móti Viking Malt, frá Litháen, í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 323 orð | ókeypis

"Frábær andi í hópnum"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "ÞAÐ er mikill munur á leik okkar og hugarfari þessa dagana ef miðað er við fyrstu leikina í fyrra í riðlakeppninni. Við vitum núna hvernig við eigum að hugsa og framkvæma hlutina í þessum leikjum. Meira
&quot;Þetta er grautfúlt&quot;
6. september 2007 | Íþróttir | 840 orð | 1 mynd | ókeypis

"Þetta er grautfúlt"

"ÞETTA er búið að vera frekar leiðinlegt sumar, enda lítið gaman að æfa endalaust einn í lyftingasalnum og á hlaupabrettinu," sagði handknattleiksmaðurinn Sigfús Páll Sigfússon í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. september 2007 | Íþróttir | 295 orð | ókeypis

Viljum stemninguna og jákvæðina aftur í hópinn og þjóðina í lið með okkur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
Virkilega góður endir
6. september 2007 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkilega góður endir

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla endaði níu leikja törn sína í sumar og haust með sigri. Meira

Viðskiptablað

Abramovich kaupir Airbus
6. september 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Abramovich kaupir Airbus

GUÐBERGUR Bergsson sagði einhvers staðar að þröng húsakynni auðguðu andann en það er greinilegt að milljarðamæringurinn og eigandi Chelsea, Roman Abramovich, gefur lítið fyrir þá speki. Meira
Af hlutdeild og gangvirði
6. september 2007 | Viðskiptablað | 897 orð | 1 mynd | ókeypis

Af hlutdeild og gangvirði

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Það skiptir vissulega miklu máli fyrir niðurstöðuna hvaða aðferð er notuð. Tökum dæmi: Samson eignarhaldsfélag var rekið með 3,2 milljarða króna tapi á fyrri helmingi ársins. Meira
Aldrei eytt jafnmiklu
6. september 2007 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei eytt jafnmiklu

ÞÓTT vissulega hafi óvenjulega lítið borið á portúgalanum Jose Mourinho og hans bláklæddu málaliðum á leikmannamarkaði knattspyrnunnar í sumar hafa ensku liðin aldrei eytt jafn miklu fé í að kaupa leikmenn og einmitt nú. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 40 orð | ókeypis

Arnar Már yfir fjármálum Atorku

ATORKA Group hefur ráðið Arnar Má Jóhannesson sem framkvæmdastjóra fjármálasviðs en hann hefur starfað sem sérfræðingur í fjárfestingarverkefnum Atorku. Meira
Bakkavör með bestu ársskýrslu kauphallarfélaga
6. september 2007 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakkavör með bestu ársskýrslu kauphallarfélaga

BAKKAVÖR Group fékk verðlaun félagsins Stjórnvísi í gær fyrir bestu ársskýrsluna rekstrarárið 2006 af þeim fyrirtækjum sem skráð eru í kauphöll OMX á Íslandi. Verðlaunin voru veitt í þriðja sinn en bakhjarl þeirra er kauphöllin. Meira
Brimborg með tölvuumhverfi frá TM Software
6. september 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Brimborg með tölvuumhverfi frá TM Software

BRIMBORG hefur ritað undir samning við TM Software um kaup og rekstur á nýju tölvuumhverfi fyrir fyrirtækið. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 58 orð | ókeypis

Búist við óbreyttum stýrivöxtum

SEÐLABANKI Íslands boðar í dag nýja vaxtaákvörðun sína og reikna flestir markaðssérfræðingar með því að bankinn haldi stýrivöxtunum óbreyttum í 13,3%. Vaxtadagur er í mörgum öðrum seðlabönkum í dag, m.a. Meira
Bæta þarf reglur um alþjóðlegan lánamarkað
6. september 2007 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæta þarf reglur um alþjóðlegan lánamarkað

Eftir Bjarna Ólafson bjarni@mbl. Meira
Cognos í sölu á Íslandi í tíu ár
6. september 2007 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Cognos í sölu á Íslandi í tíu ár

HUGURAX efnir til ráðstefnu í dag á Nordica hóteli í tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan sala á Cognos stjórnendahugbúnaði hófst hér á landi. Ráðstefnan hefst kl. 9 og stendur fram eftir degi. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | ókeypis

Eigendaskipti á Íshlutum

HJÁLMAR Helgason framkvæmdastjóri hefur keypt allt hlutafé Íshluta ehf. og tengdra félaga. Seljendur eru Gunnar Björnsson og Pétur Ingason. Íshlutir flytja inn og selja vinnuvélar og eru m.a. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 81 orð | ókeypis

Fjárfestingastjóri Arev

HREFNA Ösp Sigfinnsdóttir hefur verið ráðin til Arev verðbréfa í nýtt starf sem fjárfestingarstjóri Arev N1 og hefur nú þegar hafið störf. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 102 orð | ókeypis

Fyrirlestur með Jill Griffin

RÁÐGJAFINN og rithöfundurinn Jill Griffin heldur erindi á ráðstefnunni "Úr góðri þjónustu í framúrskarandi" sem haldin verður á vegum GSR þjónusturáðgjafar og Stjórnvísi á Hótel Nordica mánudaginn 10. september nk. kl. 13. Meira
Fötin skapa leigubílstjórann
6. september 2007 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Fötin skapa leigubílstjórann

ÞAÐ ER eins gott að leyfa sér ekki kæruleysi í klæðaburði ef maður er leigubílstjóri í Malasíu. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 213 orð | ókeypis

Gylliboð til námsmanna

ÚTHERJI benti lesendum sínum á það fyrir tæpu ári hvernig bankar reyna að seilast í vasa námsmanna, þ.e. fá þá í viðskipti með gylliboðum sem ekki eru alltaf gylliboð og festa þá í skuldagildru. Þá fjallaði hann m.a. Meira
Gætt'að hvað þú segir!
6. september 2007 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Gætt'að hvað þú segir!

ÓRÓI undanfarinna vikna á fjármálamörkuðum heimsins hefur sýnt okkur hversu mikil áhrif seðlabankastjóra geta verið. Meira
Íslendingar bora í þjóðgarði Kaliforníu
6. september 2007 | Viðskiptablað | 791 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslendingar bora í þjóðgarði Kaliforníu

Í tilefni opnunar skrifstofu Glitnis í New York í gær var efnt til ráðstefnu um orkumál. <strong>Guðrún Hálfdánardóttir </strong>fylgdist með og ræddi við fyrirlesara. Meira
Kaupir 39,8% hlut í TM
6. september 2007 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupir 39,8% hlut í TM

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GLITNIR banki hefur fest kaup á samanlagt 39,8% hlut í Tryggingamiðstöðinni (TM). Meðal seljenda eru nokkrir helstu hluthafa í félaginu með Guðbjörgu M. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | ókeypis

Kaupþing selur Bibby hluti sína í Costcutter

BRESKA fjárfestingafyrirtækið Bibby Line Group hefur eignast meirihluta í verslanakeðjunni Costcutter, en Bibby keypti 20% hlut Kaupþings auk 31% hlutafjár af stjórnendum keðjunnar. Meira
Komum í veg fyrir óánægju viðskiptavina
6. september 2007 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Komum í veg fyrir óánægju viðskiptavina

Margrét Reynisdóttir | kaxma@kaxma. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 88 orð | ókeypis

Krefjast svara

SÆNSKA fjármálaeftirlitið, FI, hefur sent OMX harðort bréf þar sem félagið er krafið svara um hvaða samskipti það hefur átt við lögmenn og ráðgjafa kauphallarinnar í Dubai, sem gert hefur óvinveitt yfirtökutilboð í OMX. Meira
Lækkun eignaverðs í Danmörku áhyggjuefni
6. september 2007 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkun eignaverðs í Danmörku áhyggjuefni

FASTEIGNAVERÐ í Kaupmannahöfn hefur lækkað umtalsvert að undanförnu og er sú staða nú komin upp að sögn danska viðskiptavefjarins business.dk að fleiri þúsund fasteignaeigenda í borginni eru tæknilega gjaldþrota. Meira
Neikvætt vald
6. september 2007 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Neikvætt vald

Til þess að 25% hlutur gefi ekki meira en 33% atkvæðamagns þyrfti að vera mætt fyrir 75% eða meira af hlutafé, en síðustu sex árin hefur aldrei verið mætt fyrir meira en liðlega 60%. Meira
Nordicom næst á matseðli Stoða
6. september 2007 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Nordicom næst á matseðli Stoða

DANSKIR fjölmiðlar gera því skóna að næsta yfirtökumarkmið Stoða, sem hefur eignast Keops, verði danska fasteignafélagið Nordicom. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 83 orð | ókeypis

Nyhedsavisen ofar en Urban

HIÐ danska Nyhedsavisen komst í nýjustu mælingu Gallup upp fyrir fríblaðið Urban og telst vera þriðja mest lesna fríblað Danmerkur. Að jafnaði lesa blaðið 401 þúsund manns, miðað við ágústmánuð, og slétt 400 þúsund lásu Urban . Meira
Sampo vill ná völdum í Nordea
6. september 2007 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Sampo vill ná völdum í Nordea

FINNSKA tryggingafélagið Sampo, sem Exista er stærsti hluthafinn í, hefur að sögn Svenska Dagbladet ryksugað markaðinn á hlutafé í Nordea, stærsta banka Norðurlandanna. Meira
Semur sjálfur auglýsingarnar og leikur í þeim
6. september 2007 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Semur sjálfur auglýsingarnar og leikur í þeim

Ásgeir G. Bjarnason á og rekur Tölvulistann, eina stærstu tölvuverslun landsins, og telur að í tölvusölu geti falist samfélagsleg skylda, eins og <strong>Bjarni Ólafsson </strong>komst að. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 77 orð | ókeypis

Smávægileg lækkun í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,06% og var 8.278 stig við lokun markaða. Bréf Tryggingamiðstöðvarinnar hækkuðu um 11,85%, bréf Century Aluminium um 3,43% og bréf Marels um 3,31%. Meira
Stiki fær gullvottun frá Microsoft
6. september 2007 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Stiki fær gullvottun frá Microsoft

STIKI ehf. hlaut nýverið gullvottun frá Microsoft og er nú kominn í hóp þeirra hugbúnaðarfyrirtækja sem búa yfir hvað mestri hæfni og sérþekkingu á Microsoft tækni og hafa nánasta samstarfið við Microsoft , að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 60 orð | ókeypis

Straumborg í plús um 4,5 milljarða

STRAUMBORG, eignarhaldsfélag í eigu Jóns Helga Guðmundssonar í Byko og hans fjölskyldu, hagnaðist um 4,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins, borið saman við 263 milljóna króna tapa á sama tímabili í fyrra. Meira
Tekjuhærri en forstjóri Nokia
6. september 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekjuhærri en forstjóri Nokia

FORSTJÓRI Kaupþings og starfandi stjórnarformaður félagsins, þeir Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson, voru á síðasta ári tekjuhæstu stjórnendur fyrirtækja sem skráð eru í kauphöllina í Stokkhólmi. Meira
6. september 2007 | Viðskiptablað | 119 orð | ókeypis

Útlán Íbúðalánasjóðs yfir efri mörkum

HEILDARÚTLÁN Íbúðalánasjóðs í ágúst sl. námu tæplega 5,4 milljörðum króna. Þar af voru um 900 milljónir vegna leiguíbúðalána en almenn útlán voru nærri 4,5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu sjóðsins. Meira
Verðmæti Iceland milljarður punda
6. september 2007 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæti Iceland milljarður punda

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
Þriðja kynslóðin gerir símann að samskiptamiðstöð
6. september 2007 | Viðskiptablað | 1026 orð | 2 myndir | ókeypis

Þriðja kynslóðin gerir símann að samskiptamiðstöð

Síminn kynnti þriðju kynslóð farsímakerfa, 3G-kerfið, í vikunni og önnur símafyrirtæki eru í startholunum. Gagnaflutningsgeta þriðju kynslóðar símkerfa er margföld á við GSM-kerfið, en óljóst hvernig þjónustan verður nýtt. Meira
Ævintýri eða martröð
6. september 2007 | Viðskiptablað | 2452 orð | 3 myndir | ókeypis

Ævintýri eða martröð

Í framhaldi mikils óróa á fjármálamörkuðum víða um heim, eftir að ákveðnir bankar og sjóðir í Bandaríkjunum fóru flatt á svokölluðum "subprime"-lánum (undirmálslánum) á bandarískum fasteignalánamarkaði, hefur orðið allmikil umræða, bæði í... Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.