Greinar fimmtudaginn 13. september 2007

Fréttir

13. september 2007 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Á fleygiferð um eilífðina

Eftir Gunnar Gunnarsson zunderman@manutd.is GUTTORMUR Sigurðsson frá Hallormsstað sendi nýverið frá sér sína fyrstu bók, "Á fleygiferð um eilífðina". Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ákærður fyrir árás á konu

ÁKÆRA gegn karlmanni á fimmtugsaldri fyrir að ráðast á konu á heimili sínu aðfaranótt þriðjudagsins 23. janúar sl. var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærdag. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bað þrátt fyrir mótmæli

YFIR tvær milljónir Íraka hafa yfirgefið heimili sín vegna átakanna og hafast nú við annars staðar í landinu, hér er verið að baða lítið og ósátt barn úr röðum flóttafólks í borginni Najaf í sunnanverðu landinu. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Biðin loks á enda

"VIÐ tileinkum Ásgeiri Elíassyni sigurinn enda var hann frábær þjálfari og einstök persóna. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Bílaverkstæði fá gæðavottun Bílgreinasambandsins

FJÖGUR bifreiðaverkstæði munu fá starfsemi sína gæðavottaða frá Bílgreinasambandinu í dag. Verkstæðin eru: Bílson og Kistufell í Reykjavík og Bílvogur og Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar í Kópavogi. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Dæmi um hækkanir eftir að notkun frístundakorta hófst

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Ebola í Kongó

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur staðfest að ebola-veiran hefur komið upp í Kasai-héraði í Kongó. Að minnsta kosti 166 manns hafa dáið af völdum sjúkdómsins og 372 aðrir smitast. Ebola er bráðsmitandi og allt að 90% smitaðra... Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Engar fréttir

EKKI voru sendar út neinar fréttir á sjónvarpsrásum danska ríkisútvarpsins, DR , í gær vegna dagsverkfalls fréttamanna en með aðgerðum sínum vilja þeir mótmæla uppsögnum. Fréttatími útvarpsins var styttri en venjulega og gerður af... Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrirlestrar í hjúkrunarfræðum

HÁTÍÐARSAMKOMA verður í dag, fimmtudaginn 13. sept., kl. 14 í hátíðarsal Háskóla Íslands vegna 10 ára afmælis Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Harður skjálfti

FLÓÐBYLGJUVIÐVÖRUN í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta sem reið yfir vesturströnd eyjunnar Súmötru í gærmorgun var afturkölluð síðdegis. Jarðskjálftinn, sem mældist 8,2 stig á Richter, fannst í að minnsta kosti fjórum löndum. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 258 orð

Hefja Frakkar þátttöku í hernaðarsamstarfinu?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VAXANDI líkur eru nú taldar á því að Frakkar muni á ný hefja þátttöku í hernaðarsamstarfi Atlantshafsbandalagsins, NATO, en þeir drógu sig út úr því árið 1966. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Heiðraði minningu fallinna

HERTOGINN af Kent afhjúpaði í gær minnisvarða um alla þá flugliða bandamanna, sem hér dvöldust á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Við athöfnina hélt hertoginn ræðu þar sem hann heiðraði minningu þeirra sem féllu fyrir málstaðinn. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hellisheiði eystri ófær

VEGAGERÐIN varaði í gærkvöldi við færð á Hellisheiði eystri. Auk þess voru vegfarendur um Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og í Oddsskarð beðnir að gæta fyllstu varúðar en þar hefur myndast krapi á vegum. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hlaupið um Akureyri

ÁRLEGT Akureyrarhlaup KEA fer fram á laugardaginn, 15. september. Keppt verður í 21 km hlaupi (hálfmaraþoni), 10 og 5 km auk þess sem boðið er upp á 3ja km skemmtiskokk. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Íhugaði veiðibann

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að stytta rjúpnaveiðitímabilið úr 26 veiðidögum í 18 og mælir með því að ekki verði veiddir fleiri en 38.000 fuglar en það eru 7. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Kaffistofan til Fíladelfíu

KAFFISTOFA Samhjálpar mun á laugardaginn verða opnuð í húsnæði hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu í Hátúni 2 í Reykjavík. Þar mun kaffistofan þó aðeins verða til bráðabirgða. Eins og kunnugt er missti Samhjálp húsnæði sitt við Hverfisgötu hinn 7. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Kúabændur slá met

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HORFUR eru á að mjólkurframleiðsla á Íslandi verði meiri í ár en hún hefur áður verið. Framleiðslan á síðustu 12 mánuðum var um 125 milljónir lítra. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 2 myndir

Látlaus uppbygging hótelreksturs í 15 ár

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is IÐNAÐARMENN eru að leggja síðustu hönd á nýbyggingu Grand hótels Reykjavíkur við Sigtún. Herbergin í háhýsunum tveimur hafa smám saman verið tekin í notkun í sumar. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Prinsessur MEÐ frétt um stelpur sem verða að prinsessum og stjörnum í Morgunblaðinu í gær birtist röng mynd. Myndin er af Freyju vinkonu afmælisbarnsins, en hér fyrir ofan er rétt mynd af afmælisbarninu, Katharínu Ósk, sem átti sex ára afmæli í... Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Lést í umferðarslysi í Ölfusi

MAÐURINN, sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi, rétt vestan við veginn að Kirkjuferju, á þriðjudag, hét Sigurður Guðmarsson, til heimilis að Ásvegi 11 í Reykjavík. Sigurður var 62 ára, fæddur 22. júní 1945. Hann lætur eftir sig fjögur uppkomin... Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lykill að lífi – landssöfnun

LANDSSÖFNUN Kiwanis-hreyfingarinnar til stuðnings geðsjúkum og aðstandendum þeirra fer fram dagana 4.-7. október nk. Kjörorð söfnunarinnar er Lykill að lífi og er hún haldin í tengslum við alþjóðlega geðheilbrigðisdaginn 10. október. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Málstofa í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunar

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ og Umhverfisstofnun boða til málstofu föstudaginn 14. september í tilefni af 20 ára afmæli Montrealbókunarinnar. Málþingið fer fram á Hótel Loftleiðum og stendur frá kl. 9 til 12. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Meirihlutinn keyrði of hratt

BROT ökumanna voru mynduð á Digranesvegi á þriðjudag með ökutækjum sem var ekið í austurátt á móts við Menntaskólann í Kópavogi, en þar er 30 km hámarkshraði. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Mikilvægt og spennandi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BROTTFALL nemenda með annað móðurmál en íslensku úr framhaldsskólum er mikið vandamál. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Myndin "Potturinn heillar" sigraði

TinnA Stefánsdóttir er efnilegur ljósmyndari, en hún sigraði í ljósmyndasamkeppni sem mbl.is og Hans Petersen efndu til. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð

Mælt með kyrrsetningu um 60 Dash-véla

SKRÚFUÞOTA flugfélagsins SAS af gerðinni Dash 8 Q-400 með 52 manns um borð brotlenti í Litháen í gær vegna bilunar í hjólabúnaði og er þetta í annað sinn á fjórum dögum sem vél af þessari gerð í eigu SAS lendir í slíku slysi. Engan sakaði í slysinu. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Nýtt kjötbann

EVRÓPUSAMBANDIÐ bannaði í gær að nýju innflutning á kjöti og búfénaði frá Bretlandi eftir að nýtt tilfelli af gin- og klaufaveiki var staðfest í sunnanverðu Englandi, skammt frá býlum þar sem veikin kom upp í... Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhann Ólafsson kaupir í Geysi Green

ALLT útlit er fyrir að bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs og Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og framkvæmdastjóri hjá Time Warner, eignist 8,5% hlut í Geysi Green Energy. Í tilkynningu segir að viðræður um hlutabréfakaupin séu á lokastigi. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð

"Öflugustu aðgerðir sem gripið hefur verið til"

Eftir Hjört Gíslason og Rúnar Pálmason "ÞETTA eru öflugustu mótvægisaðgerðir sem nokkur ríkisstjórn hefur gengið til vegna erfiðleika í atvinnulífi landsmanna. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rannsakar tryggingasvik

SJÓVÁ hefur ráðið Róbert Bjarnason, rannsóknarlögreglumann á efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra, sem sérfræðing á tjónasviði. Hans meginstarf verður að rannsaka meint tryggingasvik en Róbert á að baki 20 ára starf hjá lögreglunni. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Róbert stýrir Actavis áfram

RÓBERT Wessman, forstjóri Actavis, segist í viðtali í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag ekki vera að hætta hjá fyrirtækinu þó að hann hafi selt öll sín hlutabréf við yfirtöku Novators. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 954 orð | 1 mynd

Sátt verði um alla nýtingu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SÁTT og samstaða um verndun og nýtingu náttúruverndarsvæða er það sem ríkisstjórnin vonast til að verði niðurstaða vinnu nýrrar verkefnisstjórnar sem undirbúa á rammaáætlun um þessi mál. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skák, réttir og golf í Bolungarvík

HRAÐSKÁKMÓT Íslands, Stórmót Kaupþings og Sparisjóðs Bolungarvíkur, hefst í Íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík kl. 13 á laugardag. Búist er við ýmsum af bestu skákmeisturum landsins. Fjölbreytt verðlaun eru í boði. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Skilningur hefur aukist mikið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is VEITINGASTAÐURINN Friðrik V á Akureyri er tilnefndur af Íslands hálfu til heiðursverðlauna ársins fyrir nýjan norrænan mat og matargerðarlist, sem norræna ráðherranefndin stendur fyrir. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð

Skreppið heim og elskist

Úljanovsk. AFP. | Sergei Morozov, héraðsstjóri Úljanovsk í Rússlandi, hefur hvatt íbúana til að gera skyldu sína við ættjörðina og elskast til að stöðva fólksfækkun sem er vaxandi vandamál í landinu. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð

Starf í anda Reggio Emilia

STOFNFUNDUR Samtaka áhugafólks um starf í anda Reggio Emilia verður haldinn í gamla leikfimisalnum í Miðbæjarskólanum kl. 17.10 fimmtudaginn 13. september. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Stjörnuhrap í landi rísandi sólar

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÁHUGI á breytingum þeim sem hann boðaði reyndist takmarkaður en hneykslismál og vanhæfir ráðherrar urðu Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, að falli. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sæmundur Óskarsson

Sæmundur Óskarsson, kaupsýslumaður í Reykjavík og stofnandi KA-klúbbsins, lést sl. mánudag 83 ára að aldri. Sæmundur fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Meira
13. september 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Val Pútíns kom á óvart

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, leysti í gær forsætisráðherra landsins frá störfum og skipaði lítt þekktan mann, Viktor Zúbkov, í embættið. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Vilja efla gömul tengsl Íslands og Írlands að nýju

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Dublin david@mbl.is GAGNKVÆMUR áhugi er á því hjá íslenskum og írskum ráðamönnum að bæta og efla mjög samskipti þjóðanna tveggja en það er samdóma álit þeirra Geirs H. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vilja fund í nefndum

FULLTRÚAR Framsóknarflokksins í iðnaðar- og félagsmálanefndum Alþingis óskuðu í gær eftir að haldinn yrði sameiginlegur fundur nefndanna hið fyrsta. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Vilja svör ráðherra

Í TILEFNI alþjóðadags grasrótarhreyfinga gegn stóriðju heimsóttu tveir fulltrúar hreyfingarinnar Saving Iceland Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra í gær og afhentu henni áskorun um að gera grein fyrir afstöðu sinni til stóriðju og einkum til... Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Þingum fjölgar

BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur samþykkt götunöfn í Vatnsendahlíð. Þar munu götur heita Leiðarþing, Kópaþing, Kollaþing og Iðuþing svo eitthvað sé nefnt. Meira
13. september 2007 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Æfa mannfjöldastjórnun

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞRÍR yfirmenn lögreglunnar í Tallahassee í Flórída eru nú í tíu daga heimsókn hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Tilgangur heimsóknarinnar er að skiptast á upplýsingum og veita ráðgjöf um ýmis atriði löggæslumála. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2007 | Leiðarar | 433 orð

Atlaga að launamun kynjanna

Margar atlögur hafa verið gerðar til að jafna launamun kynjanna, en reynst hefur erfitt að knýja jafnræði í launum karla og kvenna fram í reynd. Meira
13. september 2007 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Pundað á ESB

Reglugerðafargan og samræmingarárátta hafa reynst andstæðingum Evrópusambandsins drjúg uppspretta aðfinnsluefna. Meira
13. september 2007 | Leiðarar | 429 orð

Stórhugur í orkumálum

Miklar hræringar eru í orkumálum á Íslandi um þessar mundir. Miklu fé á að verja í leit að jarðvarma á Íslandi á næstunni og íslensk fyrirtæki taka nú þátt í stórum jarðvarmaverkefnum erlendis. Meira

Menning

13. september 2007 | Fólk í fréttum | 472 orð | 1 mynd

7-9-13 opnaður í kvöld

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ gleður eflaust marga tjúttarana að heyra að nýr skemmtistaður verður opnaður kl. 19 í kvöld í Reykjavíkurborg. Meira
13. september 2007 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Allir litir hafsins á mynddisk

SAKAMÁLAÞÆTTIRNIR Allir litir hafsins eru kaldir koma út á mynddiski í dag. Þættirnir fjalla um lögmanninn Ara sem er skipaður verjandi síbrotamanns sem grunaður er um morð og málið virðist liggja ljóst fyrir. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Beteley-systur og blúsinn

FYRSTA blúskvöld vetrar verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld, en stefnt er að því að halda slík kvöld reglulega í vetur. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Eggert sýnir tíma sumarsins í i8

100 MYNDIR nefnist sýning Eggerts Péturssonar málara sem opnuð verður í galleríi i8 í dag. Eggert sýnir 100 verk í tvennu lagi. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 164 orð | 4 myndir

Herðubreið í íslenskum stofum og skrifstofum

HERÐUBREIÐ yfir stofusófanum, Herðubreið í borðstofunni, Herðubreið í skrifstofunni – í nýrri bók listakonunnar Roni Horn er að finna sextíu ljósmyndir af Herðubreiðarverkum Stefáns V. Jónssonar þar sem þær prýða veggi á heimilum Íslendinga. Meira
13. september 2007 | Leiklist | 83 orð | 1 mynd

Herra Tourette og ég

NORSKI leikarinn og leikskáldið Pelle Sandstrak verður gestur á fundi Tourette-samtakanna á Íslandi kl. 15 á morgun í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Hann hefur ferðast víða um Norðurlönd og Norður-Ameríku með leiksýninguna Mr. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Hrífandi kviksjá

YFIRLITSSÝNING á verkum Ólafs Elíassonar sem var opnuð síðastliðna helgi í nútímalistasafni San Francisco hlýtur góða dóma hjá gagnrýnanda Los Angeles Times. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 157 orð | 2 myndir

Led Zeppelin snýr aftur

EFTIRLIFANDI meðlimir hinnar goðsagnakenndu rokksveitar Led Zeppelin staðfestu í gær að sveitin myndi koma fram á tónleikum í O2-tónleikahöllinni í Lundúnum 26. nóvember næstkomandi. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 262 orð

Listamaður í heimsókn

Til 7. október. Safnið er opið mið. til sun. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 295 orð | 1 mynd

Litríkur leikvöllur

Opið miðvikudag til sunnudags frá 12-17, fimmtudag til 21. Sýningu lýkur 16. september. Aðgangur ókeypis. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 201 orð

Lítil lög

INDIGÓ er lítil hljómsveit sem vinnur með litla hljóðpalettu og lítil lög: Ingó spilar á gítar og Vala á fiðlu. Ingó syngur flest lögin, Vala hjálpar stundum til og þau ræsa Lilju vinkonu sína út ef grípa þarf í horn. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Ljósmyndir af Þórði á Dagverðará

Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI stendur nú yfir ljósmyndasýning um Þórð Halldórsson frá Dagverðará undir Jökli á Snæfellsnesi. Þetta eru nærri 50 ljósmyndir, meðal annars myndir sem voru á heimsalmanaki KODAK árið 1973. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 192 orð | 2 myndir

Lögin úr Astrópíu á leið á toppinn?

FÆREYSKA söngkonan Eivör Pálsdótttir situr ennþá í efsta sæti tónlistans með nýju plötuna sína Human Child/Mannabarn . Meira
13. september 2007 | Myndlist | 281 orð | 3 myndir

Næstum níu þúsund myndir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is LJÓSMYNDASAMKEPPNI mbl.is og Hans Petersen var haldin í sjötta sinn nú í sumar, en keppnin miðar að því að velja bestu sumarmyndina. Meira
13. september 2007 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Rólegur dagur

BÓKMENNTAUNNENDUR geta kastað mæðinni í dag fyrir lokaátökin í bókmenntahátíð því eftir þétta dagskrá undanfarna daga þá er upplesturinn í Iðnó kl. 20 eina uppákoma dagsins - en í kjölfarið fylgir hins vegar stíf dagskrá síðustu tvo dagana. Meira
13. september 2007 | Fjölmiðlar | 87 orð | 1 mynd

Síminn auglýsir Vodafone óvart

* Og enn af farsímum og símaauglýsingunni margumræddu með Jesú og Júdasi, en svo virðist sem Síminn hafi ekki einungis auglýst sitt fyrirtæki heldur einnig samkeppnisaðilann í leiðinni. Meira
13. september 2007 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Sjónvarpið sparar slagsmál

Í DAG fellur Leiðarljós og barnaefni í Sjónvarpinu niður vegna þess að sýnt verður beint frá leik KR og Vals í efstu deild kvenna. Nú skil ég vel áhuga fólks á knattspyrnu og dettur ekki í hug að mælast til þess að hann sé tekinn af dagskrá. Meira
13. september 2007 | Fólk í fréttum | 576 orð | 2 myndir

Skoðanir nóbelshöfundar

Hann situr og er ekki beint með augun lokuð, en hálflukt þó. Ég sit á gólfinu, hátíðarsalur Háskólans er troðfullur og setið er í gluggum, á gólfi og einhverjir hlusta frammi á gangi. Meira
13. september 2007 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Úrslitin í boltanum frítt í símann þinn

* Ný þjónusta fyrir úrstlitaglaða einstaklinga leit dagsins ljós í gær en á vefsíðunni www.urslit.is gefst neytendum kostur á að fá SMS-tilkynningar um úrslit og stöðu í hinum ýmsu boltaleikjum, innlendum sem erlendum, sér að kostnaðarlausu. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Veðramót

DJASSHETJAN Joe Zawinul er látinn, 75 ára að aldri. Zawinul er þekktastur fyrir hljómborðsleik sinn með hinu merka djass-fúsjón bandi Weather Report sem hann stofnaði ásamt saxófónleikaranum Wayne Shorter. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 131 orð | 2 myndir

Vinsæl í Danmörku

TVÆR íslenskar hljómsveitir, múm og Jakobínarína, eru að gera það gott á hinum óháða vinsældalista danska ríkisútvarpsins um þessar mundir, en það eru hlustendur sem velja lögin á listanum. Meira
13. september 2007 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

White Stripes aflýsir tónleikum

TVÍEYKIÐ The White Stripes hefur tilkynnt að öllum átján hljómleikum sveitarinnar sem eftir eru af hljómleikaferð hennar í Bandaríkjunum verði aflýst. Meira
13. september 2007 | Myndlist | 295 orð

Öldurót samtímans

Til 7. október. Opið lau. og sun. kl. 13-17.30. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

13. september 2007 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

ÁTVR – SÁÁ – Fangar og aðrir "smælingjar Íslendinga"

Óskar Arnórsson skrifar um samfélagsmál: "Hjálp fyrir áfengis- og tóbaksneytendur ætti að sjálfsögðu að vera fjármögnuð að öllu leyti af ÁTVR." Meira
13. september 2007 | Aðsent efni | 794 orð | 2 myndir

Baráttudagur gegn krabbameini í blöðruhálskirtli

Unnur Valdimarsdóttir og Oddur Benediktsson skrifa um eitt mesta lýðheilsuvandamál Vesturlanda: "14. september er baráttudagur Evrópsku þvagfæralækningasamtakanna (European Association of Urology) gegn krabbameini í blöðruhálskirtli." Meira
13. september 2007 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Jakob Smári | 11. september Ofmetnasti tónlistamaðurinn Sumir eru...

Jakob Smári | 11. september Ofmetnasti tónlistamaðurinn Sumir eru vanmetnir en aðrir vissulega ofmetnir. Ég ætla að hleypa af stokkunum smá skoðanakönnun hér á síðunni undir yfirskriftinni: "Ofmetnasti tónlistarmaður sögunnar". Meira
13. september 2007 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Mannlífið í Kolaportinu

Kolaportið er löngu orðið ómissandi hluti borgarmyndarinnar, segir Guðrún Erla Geirsdóttir: "Hægt er að orða það svo að portið sé stærsta félagsmiðstöð höfuðborgarinnar." Meira
13. september 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Pálmi Gunnarsson | 11. september Nú fer ég að safna liði Getur verið að...

Pálmi Gunnarsson | 11. september Nú fer ég að safna liði Getur verið að þrælslundin sé svo gróin inní genin okkar, að við beygjum okkur ómeðvitað í hnjánum og bjóðum botninn ef valta á yfir okkur? Hvar er allt góðærið, sem verið er að auglýsa svo... Meira
13. september 2007 | Blogg | 312 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 11. sept. Hreindýrabollur með...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 11. sept. Hreindýrabollur með spínatkartöflumús og villisósu Aftur á faraldsfæti. Núna liggur leiðin til Lissabon í Portúgal þar sem ég og kollegi minn erum á leið á námskeið í lyflækningum. Meira
13. september 2007 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Rúnar Már Bragason | 12. september ...plötur og bækur á netinu Í dag er...

Rúnar Már Bragason | 12. september ...plötur og bækur á netinu Í dag er ekki sama tilfinning að koma inn í plötubúð. Ég verð alltaf jafn villtur þegar ég stíg inn í Skífuna og finn ekki neitt. Hreinlega veit ekki að hverju ég er að leita. Meira
13. september 2007 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Samfylkingin dansar með Varmársamtökunum

Hvar hefði átt að leggja hina umdeildu tengibraut annars staðar en framhjá Álafosskvosinni? spyr Karl Tómasson: "Það er ekki líðandi að fámennur hópur fólks haldi bæjarfélaginu okkar í herkví neikvæðra frétta og leiðindaumræðu um margra mánaða skeið." Meira
13. september 2007 | Velvakandi | 450 orð | 3 myndir

velvakandi

Myndavél í óskilum MYNDAVÉL fannst í einum Strætisvagni Reykjavíkur. Ekki er vitað á hvaða Strætisvagnaleið vélin fannst, en þessar myndir skýra málið betur. Vinsamlegast hafið samband við farmiðasöluna á Hlemmi. Meira

Minningargreinar

13. september 2007 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Anna Erlendsdóttir

Anna Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. desember 2006 og var jarðsungin í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Ari Guðmundur Guðmundsson

Ari Guðmundur Guðmundsson fæddist í Holti á Ásum, Austur-Húnavatnssýslu, hinn 23. mars 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi sunnudaginn 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jakobína Vermundsdóttir (f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Áslaug Guðmundsdóttir

Áslaug Guðmundsdóttir fæddist á Ferjubakka í Borgarfirði 20. maí 1917. Hún andaðist 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. september 1877, d. 26. júlí 1943, og Guðmundur Andrésson, f. 31. okt. 1870, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórðardóttir

Guðbjörg Þórðardóttir fæddist í Firði í Múlasveit 2. janúar 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Jónsson, bóndi og hreppstjóri, f. 13.8. 1882 og Bergljót Einarsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

Guðlaug Torfadóttir

Guðlaug Torfadóttir líffræðingur fæddist í Keflavík 11. ágúst 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 4. september síðastliðinn. Foreldrar Guðlaugar voru Torfi Guðbrandsson, f. 17. september 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Jóhanna Á. H. Jóhannsdóttir

Jóhanna Árnheiður Helga Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1957. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að morgni 6. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Guðríður Árnadóttir verkakona, f. 26. maí 1926, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2007 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Tryggvason

Sigurður Helgi Tryggvasson var fæddur þann 29. september 1937 í Vallarnesi, Vestmannaeyjum. Hann lést 4. september s.l. á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Tryggvi Gunnarsson vélstjóri f. 29. 4. 1916, d. 22. 3. 2001, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. september 2007 | Sjávarútvegur | 922 orð | 2 myndir

10,5 milljörðum varið til mótvægisaðgerða vegna kvótaniðurskurðar

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Framlög ríkisstjórnarinnar vegna mótvægisaðgerða í kjölfar niðurskurðar þorskveiðiheimilda á þessu fiskveiðiári nema alls um 10,5 milljörðum króna á næstu tveimur fiskveiðiárum. Meira
13. september 2007 | Sjávarútvegur | 937 orð | 2 myndir

Landhelgisgæzla er okkar brýnasta þörf

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Ráðgjafarfyrirtækið EXA Consulting bauð okkur hingað til lands til að kanna hvaða möguleikar eru á opinberu samstarfi Íslands og Líberíu og einkafyrirtækja, einkum á sviði sjávarútvegs. Meira
13. september 2007 | Sjávarútvegur | 477 orð | 1 mynd

Næstum öll síldin nú veidd innan íslenzku lögsögunnar

Í ÁGÚST veiddu íslenzk skip rúmlega 30.000 tonn af norsk-íslenzkri síld, þar af voru rúmlega 27.000 tonn veidd á íslenzku hafsvæði og tæplega 3.000 tonn á alþjóðlegu hafsvæði. Alls hafa verið veidd rúmlega 115. Meira

Daglegt líf

13. september 2007 | Daglegt líf | 55 orð | 1 mynd

Að bera höfuðið hátt

ÞAÐ er óneitanlega nokkuð sérstætt þetta höfuðfat sem sást á tískusýningu í Tókýó í Japan á dögunum. Meira
13. september 2007 | Daglegt líf | 452 orð | 3 myndir

akureyri

Ástæða er til þess að hlakka til árlegra aðventutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og knattspyrnudeildar Þórs sem fram fer í íþróttahöllinni á Akureyri í byrjun desember. Meira
13. september 2007 | Ferðalög | 611 orð | 3 myndir

Hanastél að hætti Bogarts

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
13. september 2007 | Neytendur | 649 orð | 1 mynd

Kjúklingur, innmatur og brauðmeti

Bónus Gildir 13. sept. til 16. sept. verð nú verð áður mælie. verð KS ferskt lambalæri 975 1.298 978 kr. kg KS ferskur lambahryggur 1.189 1.398 1.189 kr. kg KS ferskt lambafillet m/fitu 2.398 2.998 2.398 kr. Meira
13. september 2007 | Neytendur | 652 orð | 2 myndir

Neytendur eiga rétt á réttum innihaldsmerkingum

Innihaldsmerkingar matvæla eiga að veita greinargóðar upplýsingar um samsetningu vörunnar. Jónína Þ. Stefánsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að matvælamerkingum væri ábótavant hér á landi. Meira
13. september 2007 | Daglegt líf | 114 orð

Oft fer kona í berjamó

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir um konu og berjamó: Upp til fjalla og út með sjó oft fer kona í berjamó vongóð þar sem víðsýnt er. Venjulega tínir ber. Svo bætir hann við vísum um berjamó og "níræð hró": Sælt er líf þótt sumri halli. Meira
13. september 2007 | Ferðalög | 254 orð | 3 myndir

vítt og breitt

Lúxusreisa til Balí Ferðaskrifstofan Óríental stendur fyrir ævintýraferð til Balí dagana 8.-25. október, og er um að ræða fámenna hópferð sem farin verður með íslenskum fararstjóra. Meira
13. september 2007 | Daglegt líf | 757 orð | 3 myndir

Vænir krakkar í grænum skóla

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þau láta vatnselginn ekki stoppa sig krakkarnir í Fossvogsskóla sem ýmist ganga eða hjóla í skólann, alla daga í öllum veðrum. Meira

Fastir þættir

13. september 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri á Dalvík , verður...

70 ára afmæli . Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri á Dalvík , verður sjötugur hinn 16. september. Af því tilefni efnir hann til veislu í Víkurröst á Dalvík laugardagskvöldið 15. september. Veislan hefst kl. 19.30 og vonast Hilmar til að sjá sem... Meira
13. september 2007 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. september, er níræður Jón...

90 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 13. september, er níræður Jón Þórarinsson tónskáld. Af því tilefni mun hann taka á móti gestum í Sunnusal Hótel Sögu í dag á milli kl. 17 og... Meira
13. september 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sjálfvirkt afkast. Norður &spade;D63 &heart;KD94 ⋄K932 &klubs;97 Vestur Austur &spade;ÁK9742 &spade;8 &heart;6 &heart;G8752 ⋄64 ⋄G1085 &klubs;K1086 &klubs;D54 Suður &spade;G105 &heart;Á103 ⋄ÁD7 &klubs;ÁG32 Suður spilar 3G. Meira
13. september 2007 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
13. september 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 c6 3. Rc3 d5 4. f3 Bg7 5. Be3 dxe4 6. fxe4 e5 7. d5 cxd5 8. exd5 Rf6 9. h3 0-0 10. Dd2 Rbd7 11. Bc4 Re8 12. 0-0-0 Rd6 13. Bb3 b5 14. h4 a5 15. a3 b4 16. axb4 axb4 17. Ra2 Hxa2 18. Bxa2 Da5 19. Kb1 Re4 20. De1 Ba6 21. Bd2 Rxd2+ 22. Meira
13. september 2007 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var í vikunni á ferð í Englandi. Hvaða háskóla heimsótti forsetinn? 2 Bjarni Ármannsson verður stjórnarformaður fjárfestingarfélags á sviði jarðvarmaverkefna. Hvað heitir þetta fyrirtæki? Meira
13. september 2007 | Í dag | 341 orð | 1 mynd

Velgengni smáríkja skoðuð

Baldur Þórhallsson fæddist á Selfossi 1968. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 1991, meistaraprófi frá Háskólanum í Essex í Englandi 1994 og doktorsprófi frá sama skóla 1999. Meira
13. september 2007 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji býr ekki á fjölmennu heimili og verslar því yfirleitt ekki mikið magn í einu í matinn en þegar það gerist fer hann í Krónuna á Höfða sem honum þykir fín búð, einn stór galli er þó á henni að mati Víkverja. Meira

Íþróttir

13. september 2007 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Besta hjá Björgvini í risasvigi

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, varð þriðji á alþjóðlegu móti í risasvigi sem fram fór á Mt. Hutt á Nýja-Sjálandi í gær. Hann fékk 37,62 FIS-stig sem er hans besti árangur í greininni. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 138 orð

Fínt að fá þrjú stig

"ÉG er rosalega ánægður með að við skyldum sigra," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sóknarmaður íslenska landsliðið, en hann lagði upp fyrra mark Íslands á sjöttu mínútu leiksins. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 451 orð

Fólk sport@mbl.is

Bandaríska körfuknattleikskonan Aarica Ray-Boyd , sem kom til liðs við KR um síðustu helgi, hefur ákveðið halda heimleiðis á ný. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Michael Owen sýndi gamla takta þegar Englendingar unnu Rússa á Wembley í Evrópukeppni landsliða í gærkvöld, 3:0. Hann hefur skorað fjörutíu mörk fyrir England. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 172 orð

Fyrirsögn í Expressen: Takk fyrir!

DANSKIR fjölmiðlar þökkuðu Íslendingum fyrir að hafa náð jafntefli við Spánverja á Laugardalsvellinum um sl. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 158 orð

Gaman að vera með

"JÁ, það kom mér vissulega á óvart að vera settur inn á, enda var ég nítjándi maður í síðasta leik," sagði Ásgeir Gunnar Ásgeirsson FH-ingur sem kom inn á sem varamaður fyrir Kára Árnason þegar sex mínútur voru til leiksloka og hann kom við... Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Gamlar kempur mættu á Laugardalsvöllinn

ÞAÐ var létt yfir gamalkunnum knattspyrnumönnum ÍA og Fram á Laugardalsvellinum í gærkvöldi – þegar þeir komu saman. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Góður sigur hjá Gummersbach

KIEL er með fullt hús stiga í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir fimm leiki. Flensburg er einnig með fullt hús en hefur aðeins leikið fjóra leiki. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Í bann fyrir að vera giftur

HERMANN Hreiðarsson, fyrirliði og vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, verður í banni í næsta landsleik, á móti Lettum á Laugardalsvelli laugardaginn 13. október. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 168 orð

Jákvætt að vinna

"ÞAÐ er orðið langt síðan við fengum fjögur stig úr tveggja leikja törn þannig að það var mjög jákvætt að vinna í kvöld," sagði Ívar Ingimarsson, annar miðvarða íslenska liðsins. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 706 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða A-RIÐILL: Kazakhstan – Belgía...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni landsliða A-RIÐILL: Kazakhstan – Belgía 2:2 Dmitry Byakov 39., Samat Smakov 77. (víti) – Karel Geraerts 12., Kevin Mirallas 24. Finnland – Pólland 0:0 Portúgal – Serbía 1:1 Sabrosa Simao 11. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Magnað mark Song réð úrslitum

MAGNAÐ mark sem Xiali Song skoraði tveimur mínútum fyrir leikslok tryggði gestgjöfum Kínverja sigur á Dönum, 3:2, í hörkuleik í fyrstu umferðinni á HM í kvennaknattspyrnu í Wuhan í gær. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 202 orð

Magnús bætti sig um 13 högg

MAGNÚS Lárusson úr Kili bætti sig um 13 högg í gær á öðrum keppnisdegi á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék Chart Hills-völlinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari en í fyrradag var Magnús á 82 höggum. og í 78.-83. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

"Breidd Vals gæti ráðið úrslitum í rimmunni"

MIKIL spenna ríkir fyrir leik KR og Vals sem mætast í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á KR-vellinum á morgun. Þetta er nánast hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn en liðin eru jöfn að stigum fyrir leikinn í dag. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

"Ekki vön sigurmörkum"

"ÉG ER ekki vön því að skora sigurmörk svo þetta er mjög sætt. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 150 orð

"Gat ekkert gert við sjálfsmarkinu"

Eftir Írisi Björk Eysteinsdóttur KEITH Gillespie, hægri kantmaður Norður-Íra, var vonsvikinn eftir leikinn gegn Íslandi í gær enda skoraði hann sjálfsmark undir lokin sem reyndist vera úrslitamarkið í leiknum. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 131 orð

"Loksins smáheppni með okkur"

ÁRNI Gautur Arason var einbeittur í íslenska markinu í leiknum gegn Norður-Írum í gærkvöldi. Eina markið sem hann fékk á sig var úr víti. "Boltinn var utarlega. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 618 orð | 1 mynd

"Stór stund að skora fyrir landsliðið"

"ÉG ER eiginlega ekki alveg viss hvernig mér leið eftir markið. Kannski kemur það síðar í kvöld. Ég skoraði og við unnum leikinn. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 2239 orð | 14 myndir

"Tileinkum Ásgeiri Elíassyni sigurinn"

Það fór kliður um áhorfendastúku Laugardalsvallar þegar Eiður Smári Guðjohnsen hljóp af upphitunarsvæðinu og í átt að varamannaskýlinu á 53. mínútu í landsleik Íslands og N-Írlands í gær. Eiður lék ekki með gegn Spánverjum sl. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 1090 orð | 1 mynd

Skíthræddur um að þeir héldu ekki leikinn út

"ÞAÐ er gífurlegur léttir að hafa loks náð að landa sigri eftir erfiða baráttu í heilt ár og sérstaklega að ná að sigra hérna á heimavelli," sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, við Morgunblaðið eftir sigurinn á... Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Tímabilið búið hjá Þórði

ÞÓRÐUR Guðjónsson, leikmaður ÍA, mun væntanlega ekki leika meira með liðinu á þessari leiktíð. Þórður meiddist í leik við KR 26. ágúst sl. og varð að fara útaf á 41. mínútu. Hann var ekki í leikmannahópnum á móti Breiðabliki 30. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 152 orð

Þjóðverjar stóðust prófið á EM

LITHÁAR og Þjóðverjar sýndu hvað í þeim býr á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik í gær þegar milliriðlum lauk. Meira
13. september 2007 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Ætla að verða í fyrsta sæti

KEPPNIN í N1 úrvalsdeild kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur leikjum. Níu lið leika að þessu sinni í deildinni og verða leiknar þrjár umferðir. Meira

Viðskiptablað

13. september 2007 | Viðskiptablað | 177 orð

Annars flokks undirmálsmenn

ÞAÐ ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fjármálamarkaðir heimsins hafa titrað eins og lauf í vindi á undanförnum vikum. Allt er þetta rakið til vissrar tegundar húsnæðislána í Bandaríkjunum, lána sem á ensku eru nefnd "subprime". Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Auðug og eðalborin

FYRR á öldum þótti það ágætis viðbót við ferilskrána að hafa gegnt starfi konungs í einhverju landi. Bæði var það til marks um stjórnunarhæfileika og auðæfi, sem alltaf getur verið gott að búa yfir. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 2 myndir

Aukinn innflutningur til Færeyja

BRÁÐABIRGÐATÖLUR sýna að innflutningur til Færeyja fer vaxandi, en aukningin liggur að mestu leyti í innflutningi á skipum. Fyrstu sjö mánuði ársins fluttu Færeyingar inn vörur fyrir um þrjá milljarða færeyskra króna, 36 milljarða íslenzkra. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 672 orð | 2 myndir

Bissness til bjargar sögunni

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds er ég gerði mér grein fyrir að ég handlék ekki fallega útskorinn málmblómavasa eins og ég hafði talið, heldur skothylki. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 1714 orð | 1 mynd

Bjargvætturinn Alan Mulally

Alan Mullay hefur tekist að snúa rekstri Ford- bílaverksmiðjanna úr tapi í hagnað. Sigrún Rósa Björnsdóttir kynnti sér feril þessa harðsnúna stjórnanda sem ekki hefur hikað við að reka ósamvinnuþýða samstarfsmenn. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 55 orð

Bjartir tímar framundan

STJÓRNENDUR Arcelor Mittal, stærsta stálframleiðanda heims , telja framtíðina bjarta í stáliðnaði. Á næstu fimm árum reikna þeir með að sala fyrirtækisins muni aukast um fimmtung og verða 131 milljón tonna árið 2012. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 2637 orð | 1 mynd

Brýn þörf á áframhaldandi aðhaldi

Ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands í síðustu viku að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum kom fáum á óvart. Ýmsir hafa hins vegar látið í ljós efasemdir um að vaxtaákvarðanir bankans virki. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 339 orð | 2 myndir

Dýrustu hóteldjásn Dana komin í eigu Íslendinga

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ENN bætast þekktustu og kærustu fyrirtæki Dana í eigu íslenskra fjárfesta. Í gær var gengið frá kaupum fjárfestingafélagsins Nordic Partners á fasteignum og rekstri hótelanna D'Angleterre, Kong Frederik og Front. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Elín tekur við af Höskuldi sem forstjóri FLE

HÖSKULDUR Ásgeirsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ohf. (FLE) í lok nóvember nk. og staðgengill forstjóra, Elín Árnadóttir, tekur þá við starfi forstjóra félagsins. Elín fæddist árið 1971 og lauk... Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 107 orð

Engin kreppa framundan

ÞRÁTT fyrir að hægja muni á bandaríska hagkerfinu á næstunni í kjölfar kreppunnar á veðlánamarkaði þar í landi er lítil hætta á niðursveiflu þar í landi. Þetta segir Simon Johnson, aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í samtali við Bloomberg... Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 68 orð

Enn hækkar olíuverð

VERÐ á hráolíu á mörkuðum í Bandaríkjunum fór í gær á tímabili upp í 79,29 dali á fat og hefur nafnverð olíu aldrei verið hærra. Hæsta gildið sem áður hafði náðst var 78,77 dalir á fat, um miðjan ágústmánuð. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 126 orð

Flestir vilja óbreyttan Íbúðalánasjóð

SAMKVÆMT nýrri könnun Capacent Gallup eru þrír af hverjum fjórum fasteignakaupendum jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði og mikill meirihluti, um 83%, vill að sjóðurinn starfi í óbreyttri mynd. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 60 orð

Fundur um heilbrigði

SAMTÖK verslunar og þjónustu, SVÞ, munu í dag standa fyrir morgunfundi á Nordicahóteli undir yfirskriftinni "Aukið heilbrigði – ábyrgð atvinnulífsins". Mun fundurinn standa frá klukkan 8:00-10:00. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Færri geta keypt húsnæði í Bretlandi

FASTEIGNAFÉLÖG í Bretlandi, sem leigja út íbúðarhúsnæði, hafa haldið áfram að fjárfesta í slíku húsnæði þar í landi þrátt fyrir hækkun vaxta að undanförnu. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Glitnir með fjarskiptaþjónustu hjá Vodafone

FORSTJÓRAR Glitnis og Vodafone rituðu í vikunni undir samkomulag um kaup bankans á fjarskiptaþjónustu frá Vodafone næstu fimm árin. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Guðmundur til Fjarðaáls

GUÐMUNDUR Bjarnason, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri í stjórnunar- og stefnumótunarteymi Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Mun hann m.a. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Gullið glóir á ný

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SAGT er að ekki sé allt gull sem glóir en engu að síður er ljóst að þegar að kreppir á fjármálamörkuðum leita fjárfestar gjarnan á náðir eðalmálmsins góða. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 129 orð

Hagvöxtur umfram spár

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofunnar um landsframleiðslu fyrir allt árið 2006 nam landsframleiðslan tólf hundruð milljörðum króna og jókst að raungildi um 4,2% frá fyrra ári. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 105 orð

Heimsmarkaðsverð á hveiti hefur aldrei verið hærra

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hveiti hélt áfram að hækka í gær í kjölfar frétta um að ástralska hveitiuppskeran yrði minni en vonast var til vegna þurrka. Hafa hveitibirgðir heimsins ekki verið minni í 26 ár, að því er segir í frétt Bloomberg -fréttastofunnar. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 87 orð

Húsvagnageymsla

GEYMSLA Eitt í samvinnu við Fasteignafélagið Eyrarbakka býður nú viðskiptavinum upp á geymslu fyrir húsvagna sína. Um er að ræða 2. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 64 orð

Hækkun tilboðs enn ekki ljós

NASDAQ, sem rekur samnefnda kauphöll í Bandaríkjunum og hefur gert yfirtökutilboð í OMX, mun halda aukaaðalfund um mánaðamótin október-nóvember. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvort tilboð félagsins í OMX verður hækkað. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 106 orð

Icecell samdi við Mílu

FJARSKIPTAFYRIRTÆKIÐ Icecell hefur gert samning við Mílu ehf. um hýsingu á búnaði. Icecell fékk nýlega úthlutaðri tíðniheimild vegna rekstur á GSM-kerfi frá Póst og fjarskiptastofnun og fyrirhugar að hefja resktur þjónustu sinnar um næstu áramót. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Í anda 007

AÐDÁENDUR njósnara hennar hátignar, James Bond, muna eflaust flestir eftir bílnum sem breyttist í bát í myndinni The Spy who Loved Me. Nú stefnir í að slíkur bíll verði kominn á almennan markað innan nokkurra ára. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Kapphlaupið mikla hafið

Vonandi ná menn einhverjum árangri í orkuútrásinni en væri ekki vænlegra að menn sameinuðu og samhæfðu krafta sína betur? Ekki megum við við því að missa orkuna úti í miðri á. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 105 orð

Kaupir Budget Travel

Primera Travel Group, ferðaþjónustufyrirtæki í eigu Andra Más Ingólfssonar, hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fest kaup á írsku ferðaskrifstofunni Budget Travel. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 863 orð | 3 myndir

Koma að uppbyggingu sjávarútvegs í Líberíu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÍSLENDINGAR koma við sögu við uppbyggingu atvinnulífsins í Afríkulýðveldinu Líberíu eftir að langvarandi borgarastyrjöld lauk. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Methalli á vöruskiptum í júlímánuði

HALLINN á vöruskiptum við útlönd var 14,8 milljarðar króna í júlímánuði og er það mesti halli í einum mánuði á þessu ári. Á þessi halli sér rætur í miklum innflutningi og fremur litlum útflutningi í júlí. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 58 orð

Miklar sveiflur í launakostnaði

LAUNAKOSTNAÐUR á almennum vinnumarkaði hækkaði á bilinu 6,6 til 11,3% á milli annars ársfjórðungs 2006 til sama fjórðungs í ár, samkvæmt launakostnaðarvísitölu Hagstofunnar. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 544 orð | 2 myndir

Nýsköpun í krafti kvenna?

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Eftir Elvu Brá Aðalsteinsdóttur Á Íslandi er hátt hlutfall kvenna í sérfræðistörfum á sviði rannsókna og þróunarstarfa í samanburði við nágrannaþjóðir okkar á Norðurlöndunum. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Ný stjórn hjá Icelandair Group

NÝ STJÓRN Icelandair Group hf. var kjörin í gær á hluthafafundi félagsins og nýr stjórnarformaður var svo kjörinn Gunnlaugur M. Sigmundsson. Á sama fundi var ákveðið að breyta samþykktum félagsins í þá átt að stjórnarmönnum verði fækkað úr sjö í fimm. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Oddi prentar tímarit Birtíngs

PRENTSMIÐJAN Oddi og Birtíngur útgáfufélag ehf. hafa gert með sér samning um prentun allra tímarita Birtíngs. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Ráðinn til Promens

PROMENS hefur ráðið Gest Þórisson í stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Er ráðningin sögð liður í þeirri stefnu félagsins að stækka með fyrirtækjakaupum og ytri vexti og verður það aðaláherslan í starfi hans. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 112 orð | 2 myndir

Ráðnir til HP Farsímalagersins

HP Farsímalagerinn hefur ráðið til sín tvo nýja stjórnendur. Hörður Þór Torfason hefur hafið störf sem sölu- og markaðsstjóri og Víðir Arnar Kristjánsson tekið við stöðu fjármálastjóra. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

R. Sigmundsson flytur í nýtt húsnæði

Fyrirtækið R. Sigmundsson ehf. hefur nú flutt alla starfsemi sína undir eitt þak í nýju húsnæði við Klettagarða 25. Fram að þessu hefur fyrirtækið verið með þrjár starfsstöðvar, sem nú munu verða sameinaðar í tæplega 3.000 fermetra nýbyggingu, þ.e. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Samskip bæta við sig gámaflutningaskipi

SAMSKIP hafa aukið þjónustu sína á siglingaleiðinni milli meginlands Evrópu og Skandinavíu með tilkomu gámaflutningaskipsins Ute S. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 1938 orð | 1 mynd

Slítur sig ekki frá barninu

Eftir að Actavis fór af markaði hafa verið uppi vangaveltur um framtíð fyrirtækisins. Björn Jóhann Björnsson ræddi við Róbert Wessman forstjóra um hvert Actavis og hann sjálfur stefndu. Þar er leiðir ekki að skilja. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Stýrir Actavis áfram

RÓBERT Wessman, forstjóri Actavis, segist ekki vera á förum frá fyrirtækinu, þó að hann hafi selt öll sín bréf þegar það fór af markaði við yfirtöku Novators. Hann ætlar að endurfjárfesta í Actavis, kaupa þar 12% hlut, og lykilstjórnendur munu kaupa 5%. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 132 orð

Stýrir frystigeymslustarfsemi í Ameríku

BRENT Sugden, forstjóri Versacold, hefur í kjölfar skipulagsbreytinga verið ráðinn forstjóri yfir kæli- og frystigeymslusviði Eimskips í Ameríku. Bæði Versacold og Atlas Cold Storage, sem reka yfir 120 kæli- og frystigeymslur, tilheyra þessu sviði. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 243 orð

Stöðugt fjölgar á OMX Nordic Exchange

STÖÐUGT fleiri aðilar sækja um aðild að kauphöllum OMX Nordic Exchange á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, auk þess sem núverandi aðilar hafa verið að útvíkka aðild sína. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Svín óskast

VERÐBÓLGA í Kína í ágústmánuði var sú hæsta í landinu í ellefu ár en hún mældist 6,5% á ársgrunni í mánuðinum samanborið við 5,6% í mánuðinum áður. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Til hagsbóta fyrir neytendur að koma í veg fyrir svik

Sjóvá réði nýlega til sín reyndan rannsóknarlögreglumann sem sérfræðing á tjónasviði. Björn Jóhann Björnsson bregður upp svipmynd af Róberti Bjarnasyni. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 93 orð

TM Software fullgildur samstarfsaðili Cisco

TM Software hlaut nýverið samstarfsgráðuna Cisco Premier partner en Cisco framleiðir hugbúnað fyrir netkerfi, bæði nærnet og víðnet. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 899 orð | 2 myndir

Tækifærin liggja í útrásinni

Greiðslumiðlun – VISA Ísland tók upp nafnið VALITOR fyrr í vikunni. Af því tilefni ræddi Grétar Júníus Guðmundsson við forstjóra fyrirtækisins, Höskuld H. Ólafsson, og forvitnaðist um helstu breytingar og áherslur. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 908 orð | 3 myndir

Uppskerubrestir og breytingar á neyslumynstri almennings

Undanfarið ár hefur verð á mörgum grundvallarmatvörum eins og hveiti og öðrum kornmat, matarolíum og mjólkurvöru hækkað mjög. Til dæmis hefur heimsmarkaðsverð á hveiti tvöfaldast á innan við átta mánuðum. Ástæðurnar eru margar og ekki ljóst hverjar afleiðingarnar verða. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 155 orð

Vaxtaauki Netbankans

NETBANKINN hefur ákveðið að bjóða upp á nýjan reikning, svonefndan Vaxtaauka, þar sem vextir eru greiddir út mánaðarlega. Er þetta í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan reikning hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Verðbólga aftur komin yfir þolmörk

VÍSITALA neysluverðs í september hækkaði um 1,32% frá fyrra mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar, en vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 1,14% á sama tíma. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Vernd fyrir yngra fólk

SAMEINAÐI lífeyrissjóðurinn hefur sett á laggirnar sérstaka örorkuvernd fyrir þá sem eru á aldrinum 18 til 44 ára og eru með séreignarsparnað hjá sjóðnum. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 338 orð

Vísar gagnrýni á bug

INGIMUNDUR Friðriksson seðlabankastjóri vísar á bug þeirri gagnrýni sem fram hefur komið á peningamálastefnu Seðlabankans, einkum frá Samtökum atvinnulífsins en ítarlega er rætt við hann í blaðinu í dag. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Vörusýningin Verk og vit haldin í Höllinni í vor

VÖRUSÝNINGIN Verk og vit verður haldin dagana 17. til 20. apríl 2008 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Þetta verður í annað sinn sem Verk og vit er haldin en sýningin var áður í mars 2006 á vegum AP-sýninga. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Yfir flugrekstrarsviði Flugfélagsins

EINAR S. Björnsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður flugrekstrarsviðs Flugfélags Íslands (FÍ) frá og með 1. nóvember næstkomandi. Einar var þar til í vor flugrekstrarstjóri Air Atlanta og þar áður Íslandsflugs frá 1999. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Þarf ekki að vera gruggugt

NEIKVÆÐUR blær er í margra huga yfir hugtakinu innherjaviðskipti. Þegar svo er tengist hugtakið brotum á reglum fjármálamarkaða þar sem innherjar nýta upplýsingar sem þeir búa yfir til þess að hagnast á óheiðarlegan hátt. Meira
13. september 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Þórður Birgir kaupir Parket & gólf af stofnendunum

ÞÓRÐUR Birgir Bogason hefur keypt fyrirtækið Parket & gólf af fjölskyldu Ómars Friðþjófssonar, stofnanda fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.