Greinar sunnudaginn 16. september 2007

Fréttir

16. september 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Aukið valfrelsi í skólamálum á Seltjarnarnesi

ÍBÚAR á Seltjarnarnesi hafa nú frelsi til að velja grunnskóla fyrir börn sín óháð lögheimili en bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt tillögu meirihlutans sem heimilar foreldrum að sækja um skólavist í grunnskólum utan lögheimilissveitarfélags. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 909 orð | 1 mynd

Bush og sagnfræðin

Eftir Ian Buruma. George W. Bush Bandaríkjaforseti er almennt ekki þekktur fyrir trausta þekkingu á sögunni. Það hefur þó ekki aftrað honum frá því að nota söguna til að réttlæta stefnu sína. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð

Endurnýjaður Doktor.is

NÝR og endurbættur vefur Doktor.is hefur verið opnaður. Hann hefur um árabil verið einn vinsælasti vefur landsins og fjölsóttasti heilsuvefurinn, að því er fram kemur í frétt frá aðstandendum. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Etanólbílar á sýningu

BÍLASÝNING er haldin um helgina í Perlunni á visthæfum bílum í tengslum við ráðstefnuna Orkugjafar framtíðarinnar í samgöngum, sem haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica dagana 17. og 18. september. Á sýningunni í Perlunni eru m.a. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Evrópumál á dagskrá

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun frá Ungum jafnaðarmönnum, ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar, þar sem ríkisstjórnin er hvött til að skipa samráðsnefnd stjórnmálaflokka á Alþingi í Evrópumálum strax á fyrstu dögum komandi þings líkt og kveður á um í... Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fræðslufundur um geðheilbrigðismál

MANNÚÐAR- og mannræktarsamtökin Höndin efna til fræðslufundar undir yfirskriftinni "Kleppur er víða" í Áskirkju, neðri sal, á þriðjudaginn klukkan 20.30. Tilefnið er hundrað ára afmæli Kleppsspítala á þessu ári. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Gegn einkavæðingu orkustofnana

ÞINGFLOKKUR Frjálslynda flokksins leggst gegn áformum um einkavæðingu orkustofnana að svo stöddu. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hljóðbækur samtímis prentuðum

BLINDRABÓKASAFN Íslands er að auka hljóðbókaframleiðslu sína og nú fyrir jólin verður bryddað upp á þeirri nýjung að framleiða nýjar jólabækur sem munu verða til útláns á sama tíma og bækurnar koma út á prenti. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 1779 orð | 4 myndir

Hverflyndi, nafn þitt er neytandi

Ítalir tóku höndum saman í vikunni og sniðgengu pasta til að mótmæla verðhækkun á þessum uppáhaldsrétti sínum. Sjá menn Íslendinga bregðast með sama hætti við skyndilegri verðhækkun á lambakjöti? Varla. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 1553 orð | 1 mynd

Hvert fer fangi #38699-079?

Erlent | Margir halda að stjórnvöld í Panama fyllist hryllingi við þá tilhugsun eina að Manuel Antonio Noriega verði framseldur. Alþjóðamál |Þótt George W. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki og Útvarp Saga gleðja hlustendur með gjöfum

ERNA Karen Stefánsdóttir, starfsmaður Sjóvár í Kringlunni, datt í lukkupottinn sl. fimmtudag í þætti Ásgerðar Jónu Flosadóttur sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16 til 18 á Útvarpi Sögu. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Kátar kempur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SÍÐASTI dagur hreindýraveiðitímabilsins var í gær. Þá voru fáir að veiðum enda búið að ná flestum af þeim 1.137 hreindýrum sem leyfilegt var að veiða að þessu sinni. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kuldalegt og hvítt til fjalla

EKKI fór á milli mála í gærmorgun að veturinn er í nánd. Vífilfell og Bláfjöllin hvít af snjó og víða á Norðurlandi var allt að 7 stiga frost í fyrrinótt en annars var 1-8 stiga hiti, hlýjast á Suðurlandi. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Langtímaverkefni að einfalda lífeyriskerfið

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur hafið undirbúning að flutningi málefna aldraðra og almannatrygginga frá heilbrigðismálaráðuneyti til félagsmálaráðuneytis. Málaflokkurinn flyst milli ráðuneyta nú um áramót. Tillögur verði gerðar fyrir 1. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Lögmaður kanni réttarstöðu örorkulífeyrisþega

FRAMKVÆMDASTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er miklum vonbrigðum með þá ákvörðun níu lífeyrissjóða að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyri á annað þúsund örorkulífeyrisþega. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð

Lögreglan gefur ekkert eftir í miðbæjareftirlitinu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af um 100 einstaklingum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í fyrrinótt. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 615 orð | 1 mynd

Manntafl

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Þarna sat hann. Með eina tönn og kaskeitið skakkt á hausnum eins og rappari. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Minna ráðherra á ábyrgð sína

SAMBAND ungra framsóknarmanna hélt miðstjórnarfund sinn dagana 8. og 9. september sl. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

"Höfum miklar áhyggjur af þróuninni"

"ÞAÐ má segja að þessi fundur hafi verið upptakturinn að undirbúningi fyrir næstu samningsgerð," segir Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 197 orð

"Leiðarkerfi neytenda" komið á fót

TALSMAÐUR neytenda er nú með stuðningi stjórnvalda að hleypa af stokkunum vefgáttinni "Leiðarkerfi neytenda" sem felst í því að benda neytendum á reglur og úrræði í kerfinu. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 3 myndir

Réttað í Hrepparéttum

RÉTTAÐ var í Hrunarétt og Skaftholtsrétt á föstudag. Í báðum réttunum koma á milli 2.500 og 3.000 fjár af fjalli, en það er þó aðeins hluti af þeim fjölda sem rekinn var til fjalls á áttunda áratugnum þegar mest lét. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Samráð um deiliskipulagsvinnu hefjist fyrr

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is "Í RAUN er ekki alveg klárt í lögum á hvaða stigi deiliskipulagsvinnu ber að kynna minjavörslunni hvað verið er að gera. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 1513 orð | 1 mynd

Samstillt átak gegn ástandinu

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri segir að bæta þurfi umgengni og almenna framkomu gesta í miðbænum um helgar. Nú þurfi með samstilltu átaki að kortleggja og bæta ástandið. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sálgæsla aukinn þáttur í starfi presta

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is "ÉG lít á það sem sálgæsluhlutverk að hjálpa manneskju þegar hún getur ekki lengur ráðið sínum málum – varnir eru allar farnar, hún getur ekki meira. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sextíu ára afmælishátíð Selfoss

HALDIÐ hefur verið upp á sextíu ára afmæli Selfossbæjar nú um helgina og hefur mikið verið um dýrðir í bænum. Afmælishátíðin var sett á föstudagskvöld í miðbæ Selfoss þar sem fyrirhugaður bæjargarður verður samkvæmt nýju miðbæjarskipulagi. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð

Snöggt hlaup í Múlakvísl

LÍTIÐ en óvenjusnöggt hlaup varð í Múlakvísl sl fimmtudag. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hver þessara talnaþrennda getur ekki táknað hliðarlengdir í þríhyrningi? A = (3, 7, 8) B = (6, 7, 10) C = (6, 7,14) D = (5, 2, 6) Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 24. september. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 230 orð | 1 mynd

Sögur af báðum kynjum

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is "BÆÐI Í vinnu við bíó og auglýsingar eru alltaf fleiri karlmenn en konur, ekki síst í leikstjórastólnum. Meira
16. september 2007 | Innlent - greinar | 262 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þetta eru öflugustu mótvægisaðgerir sem nokkur ríkisstjórn hefur gengið til vegna erfiðleika í atvinnulífi landsmanna. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð

Útafakstur og eineygðar bifreiðar

ÖKUMAÐUR og farþegi fólksbifreiðar sluppu með skrámur eftir að bifreiðinni hafði verið ekið á steinsteyptan vegstólpa við Vogaafleggjara og út af veginum. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Veita hf. fellir niður seðilgjöld

FYRIRTÆKIÐ Veita hf., sem er nýtt nafn á sameinuðu fyrirtæki AM Kredit og Premium, hefur ákveðið að fella niður seðilgjöld. Er þetta gert til að mæta kröfum neytenda samkvæmt upplýsingum fyrirtækisins. Meira
16. september 2007 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þörf er á heildarendurskoðun

MIKIL þörf er á heildarendurskoðun almannatrygginga að mati Karls Steinars Guðnasonar, fráfarandi forstjóra Tryggingastofnunar ríksisins. "Við slíka endurskoðun verður að hafa það að leiðarljósi að almannatryggingar eru mannréttindi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2007 | Leiðarar | 531 orð

Endurskoðun laga um húsafriðun

Mikilvægi þess að gömul hús njóti verndar hefur aukist í augum almennings. Oft virðist hins vegar sem menningarverðmæti glatist vegna þess að þegar augu manna opnast er vinna við deiliskipulag of langt komin til þess að hægt sé að vinda ofan af... Meira
16. september 2007 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Kjarnorkutilboð Sarkozys

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, kemur stöðugt á óvart. Meira
16. september 2007 | Reykjavíkurbréf | 2269 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er auðvelt að taka frelsi og mannréttindum sem gefnum hlut. Það er auðvelt að gleyma því að stór hluti mannkyns býr við ófrelsi. Stór hluti mannkyns nýtur ekki mannréttinda. Meira
16. september 2007 | Leiðarar | 363 orð

Úr gömlum leiðurum

18. september 1977 : "Samtök ungra sjálfstæðismanna hafa gegnt margþættu hlutverki. Stór hópur ungs fólks hefur fengið þar sína fyrstu þjálfun í félagsmálastörfum. Meira

Menning

16. september 2007 | Fjölmiðlar | 786 orð | 4 myndir

Allt sem þú vildir alltaf vita um tónlist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
16. september 2007 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Bubbi og Krebs í Borgarleikhúsinu

BUBBI Morthens tók lagið með danska tónlistarmanninum Paul Krebs í Borgarleikhúsinu síðastliðið fimmtudagskvöld. Bubbi steig á svið með hljómsveit sinni Stríði og friði og lék þrjú ný lög og eitt eldra. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Emmy-verðlaunin veitt í kvöld

EMMY-verðlaunin verða veitt í Bandaríkjunum í kvöld, en þar er verðlaunað fyrir það sem best hefur þótt í sjónvarpi síðastliðið árið. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 341 orð | 1 mynd

Farðu og gráttu með mömmu þinni

SEX fimmtán ára piltar í tíunda bekk Víðistaðaskóla í Hafnarfirði hafa hrundið af stað baráttu gegn einelti. Þeir hafa opnað vefsíðuna www.einelti.bloggar. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Handagangur í öskjunni

KEPPNIN um heimsbikarinn í ruðningi stendur nú sem hæst í Frakklandi og leggja keppendur mikið á sig til að eiga möguleika á bikarnum. Hér sést liðsmaður enska landsliðsins, Shaun Perry, gefa knöttinn áfram í baráttu við lið Suður-Afríku. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Hyggur á barneignir

FREGNIR herma að Jessica Simpson ætli að eignast barn með hárgreiðslumeistaranum sínum, sem er samkynhneigður. Hún ætlar í tæknifrjóvgun, og hárgreiðslumeistarinn hennar og góður vinur, Ken Paves, vill verða faðirinn. Meira
16. september 2007 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Hættur við að hætta

BANDARÍSKI rapparinn Eminem er hættur við að setjast í helgan stein og hefur nú hafið vinnu við fyrstu hljóðversplötu sína í þrjú ár. Rapparinn hafði áður lýst því yfir að síðasta plata hans, Curtain Call , væri hans síðasta á ferlinum. Meira
16. september 2007 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Mýrin til Frakklands

ENN berast fréttir af velgengni Mýrarinnar, en franska dreifingarfyrirtækið Memento Film Distribution hefur keypt hana til dreifingar þar í landi. Þetta kemur fram á fréttavef Lands og sona. Meira
16. september 2007 | Tónlist | 637 orð | 2 myndir

Nær einfaldleikanum

Breski gítarleikarinn Mark Knopfler er flestum fremri í gítarleik og lagasmíðum eins og sannast hefur á löngum ferli hans. Hann er enn í fínu formi eins og sjá má á nýrri sólóskífu. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Of ungleg og falleg

LEIKKONAN Demi Moore kvartar sáran í viðtali við tímaritið Red yfir því að hún sé of gömul fyrir kvenaðalhlutverk í kvikmyndum og of ungleg og falleg til að fá móðurleg hlutverk. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 140 orð | 2 myndir

Potter snýr niður Bond og Svarthöfða

KVIKMYNDARÖÐIN um galdrastrákinn Harry Potter er orðin sú arðbærasta frá upphafi og hafa myndirnar nú skotið ævintýrum James Bond og Loga Geimgengils ref fyrir rass. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Tarantino villtist í Liverpool

BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Quentin Tarantino fékk far hjá vörubílstjóra eftir að hafa villst þegar hann var að reyna að komast upp á hótelherbergi sitt í kjölfar frumsýningarveislu í Liverpool á Englandi í vikunni. Meira
16. september 2007 | Fjölmiðlar | 229 orð | 1 mynd

Tíminn líður hratt...

EINHVER sterkasta minning mín tengd sjónvarpi frá æsku er útsending frá Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Bergen árið 1986. Meira
16. september 2007 | Tónlist | 789 orð | 1 mynd

Védís Hervör Árnadóttir

Önnur sólóplata Védísar Hervarar Árnadóttur er væntanleg í verslanir fljótlega eftir mánaðamót, en platan heitir A Beautiful Life – Recovery Project. Jóhann Bjarni Kolbeinsson spjallaði við Védísi um nýju plötuna og hvernig henni gangi að lifa af tónlistinni. Meira
16. september 2007 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Villur á villur ofan

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER flókið verk að gera kvikmynd, huga þarf að ótal atriðum, passa upp á leikara, tökumenn, hljóðmenn og óteljandi aðstoðarmenn – starfsmenn við meðalstóra mynd geta skipt hundruðum. Meira

Umræðan

16. september 2007 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Aukið öryggi í óbyggðum

Ari Trausti Guðmundsson vill að hálendisferðir verði tilkynningaskyldar og leggur fram tillögur: "Með auknum upplýsingum, takmarkaðri skráningarskyldu, nýjum neyðarsendum og breytingum á rekstri björgunarsveita er unnt að auka öryggi í óbyggðum." Meira
16. september 2007 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Á að flytja húsið Lækjargötu 4 úr Árbæjarsafni?

Frá Óttari Kjartanssyni: "Í NÝRRI tillögu um skipulag í nánd Lækjartorgs er lagt til að húsið Lækjargata 4, sem nú telst ein höfuðprýði Árbæjarsafns, verði flutt til baka í miðbæinn og sett niður við Kalkofnsveginn, norðan Lækjartorgs." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Áfram Strætó

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill auka vægi strætisvagna í samgöngum í borginni: "Samfara þessu er nauðsynlegt að búa til forgangsakreinar fyrir Strætó og koma vögnunum hraðar í gegnum umferðina." Meira
16. september 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Ársæll Níelsson | 14. september Sænska klámkynslóðin ...ætla Svíar að...

Ársæll Níelsson | 14. september Sænska klámkynslóðin ...ætla Svíar að innleiða nýtt námsefni í grunskólum landsins. Frá og með þessari önn munu nemendur í 8. bekk og upp úr, vera með pornografíu-áfanga á námskrá sinni. Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Eftirlit með fyrirtækjum og erlendum starfsmönnum þeirra

Guðmundur Gunnarsson telur að víða sé pottur brotinn í samskiptum við erlenda starfsmenn sem vinna hérlendis: "Þessi svikamylla er farin að hafa umtalsverð áhrif á laun iðnaðarmanna. Allt í kringum umræddar starfsmannaleigur er sviðin jörð." Meira
16. september 2007 | Blogg | 303 orð | 1 mynd

Einar K. Guðfinnsson | 13. september Valgerður vegur að Guðna...

Einar K. Guðfinnsson | 13. september Valgerður vegur að Guðna Evrópumálin verða enn um sinn mikið ágreiningsmál í Framsóknarflokknum. Allir vita um andstöðu Guðna Ágústssonar við áherslur flokksins í þeim málum á umliðnum árum. Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Fá allir að sitja við sama borð?

Ásta Svavarsdóttir skrifar um mataræði sykursjúkra og "þjóðvegafæði": "Flestallir skyndibitar eru í brauði. Á öllum stöðum, alls staðar, er hvítt brauð." Meira
16. september 2007 | Bréf til blaðsins | 280 orð

Leiðsögunám aldrei vinsælla

Frá Stefáni Helga Valssyni: "NÆR 80 nemendur stunda leiðsögunám við Leiðsöguskóla Íslands í vetur. Aldrei áður hafa svo margir stundað nám við skólann." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Lyfjaverð er ákveðið af ríkinu en lyfsalar hafa bent á leiðir til að lækka það

Sigurður Jónsson er ósáttur vegna umræðunnar um lyfjaverð og lyfjasölu að undanförnu: "Ríkið ákveður verð á lyfjum bæði í heild- og smásölu. Apótek geta einungis náð samkeppnisforskoti með betri þjónustu og e.t.v. einhverjum afslætti." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Réttsýni – bjartsýni

Grímur Atlason skrifar um uppbyggingu Vestfjarða: "Með bjartsýnina og réttsýnina að vopni er ekkert sem kemur í veg fyrir uppbyggingu Vestfjarða." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Spyr sá sem ekki veit

Alfreð Jónsson hugleiðir um kaupin á Grímseyjarferjunni: "Á þessum fundum munu Einar og hans fylgifiskar hafa reynt að fá Grímseyingana ofan af mótþróanum með góðu eða jafnvel hótunum um að þeir fengju þá ekkert skip." Meira
16. september 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson | 14. september Kannski-fréttir og ekki-fréttir Ósköp eru...

Stefán Jónsson | 14. september Kannski-fréttir og ekki-fréttir Ósköp eru svona aulafréttir leiðinlegar. Eiður Smári verður kannski í leikmannahóp Barcelona. Það á eftir að gerast a.m.k. 30 sinnum á þessu tímabili að Eiður Smári verði kannski í hópnum. Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Strætó sem virkar

Tryggvi Friðjónsson fjallar um almenningssamgöngur í Reykjavík: "Ég tel að núverandi rekstrarfyrirkomulag sé gamaldags og löngu úrelt." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Tuttugu ár liðin frá undirritun Montreal-bókunarinnar

Ísland hefur minnkað notkun á ósoneyðandi efnum um 99% frá því hún var mest 1987 segir Þórunn Sveinbjarnardóttir: "...einn best heppnaði alþjóðasamningur sem gerður hefur verið, hvort tveggja vel upp byggður og eftirfylgni hans vel heppnuð og skilvirk." Meira
16. september 2007 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Umönnunarstörf

Frá Rannveigu Berthelsen: "Í MORGUNBLAÐINU 10. september var frétt undir fyrirsögninni "Útlendingar bjarga málunum". Þegar ég las fréttina þá átti ég ekki til orð. Það sem verið var að tala um var að ráða útlendinga í umönnunarstörf fyrir fatlaða." Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Varðveizla gamalla skipa

Jón Páll Halldórsson vill stofna skipafriðunarsjóð: "Stofna þarf skipafriðunarsjóð, sem hefði hliðstætt hlutverk og húsafriðunarsjóður." Meira
16. september 2007 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Þörf á mannanafnanefnd ÞAÐ er fyllilega réttmætt að mannanafnanefnd sé starfandi. Mörg dæmi eru um að foreldrar gefi börnum sínum ónefni sem verða þeim að virkilegum krossi alla þeirra tíð. Og mætti stundum ætla að börnin væru óvelkomin í heiminn. Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 694 orð | 2 myndir

Verk- og tæknivísindi við Háskólann í Reykjavík

Gunnar Guðni Tómasson og Ari Kristinn Jónsson skrifa um gæði og gæðaeftirlit háskóla: "Í greinargerð sérfræðinganefndarinnar er lýst yfir aðdáun á þeirri fagmennsku sem ríkir við HR og þeim gæðakröfum sem þar eru gerðar." Meira
16. september 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þorsteinsson | 14. sept. Um olíuauðlindir Íraks Lykilatriði í...

Vilhjálmur Þorsteinsson | 14. sept. Um olíuauðlindir Íraks Lykilatriði í uppbyggingu Íraks eftir stríðið er að komast að niðurstöðu um hvernig fara eigi með olíuauðlindir landsins og hvernig eigi að skipta arði af þeim. Meira
16. september 2007 | Aðsent efni | 700 orð | 2 myndir

Þorskveiðar eru risavaxin áhættutilraun

Jónas Bjarnason skrifar um vöxt og viðgang þorsksins: "Fiskveiðar eru stjórnlausar tilraunir í þróun. Kanadamenn hafa sýnt fram á að botnvarpan hefur valdið erfðabreytingum með langvarandi stærðarvali." Meira

Minningargreinar

16. september 2007 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir kjólameistari fæddist í Hafnarfirði 24. mars 1925. Hún lést á Landspítalanum 27. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Ásdís Steingrímsdóttir

Ásdís Steingrímsdóttir fæddist á Siglufirði 28. júlí 1929. Hún lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Eyfjörð Einarsson sjúkrahúslæknir á Akureyri og Siglufirði, f. á Hömrum í Eyjafirði 19. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Bjarni Helgason

Bjarni Helgason bifreiðastjóri fæddist í Borgarholti í Stokkseyrarhreppi 6. júlí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson, f. í Rifshalakoti á Rangárvöllum 13. sept. 1902, d. 25. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Böðvar Guðlaugsson

Böðvar Guðlaugsson fæddist á bænum Kolbeinsá í Hrútafirði 14. febrúar 1922. Hann lést á Vífilsstöðum 16. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Einar Möller

Einar Möller fæddist í Reykjavík 15. desember 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að kvöldi 30. ágúst síðastliðins. Útför Einars fór fram frá Keflavíkurkirkju 6. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Friðgeir Kemp

Friðgeir Kemp fæddist á Illugastöðum í Laxárdal í Skagafirði 29. apríl 1917. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lúðvík R. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Gróa Kristjánsdóttir

Gróa Kristjánsdóttir fæddist á Brúsastöðum í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 12. maí 1915. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 22. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 30. ágúst, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnea Jónsdóttir

Guðbjörg Magnea Jónsdóttir (Magga) lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli föstudaginn 10. ágúst síðastliðinn. Magnea fæddist 14. mars 1909 í Vorsabæ, Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu. Magnea var jarðsungin frá Fossvogskirkju 20. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 94 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ólafsdóttir

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1927. Hún lést á Landakoti 27. ágúst síðastliðinn og var útför hennar fór fram frá Langholtskirkju 10. sept. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Króki í Meðallandi 26. mars 1928. Hún lést miðvikudaginn 29. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 8. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Jóna Björnsdóttir

Jóna Björnsdóttir fæddist í Sjávarborg á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði 28. febrúar 1935. Hún lést eftir skamma legu á krabbameinsdeild Landspítalans 2. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju 10. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir

Kristín Aðalheiður Óskarsdóttir (Alla) fæddist á Akureyri 8. ágúst 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Kristín Arna Arnardóttir

Kristín Arna Arnardóttir fæddist í Reykjavík 5. desember 1978. Hún lést 19. ágúst sl. Útför hennar fór fram í kyrrþey hinn 24. ágúst sl. frá Garðakirkju. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Kristín Eggertsdóttir

Kristín Eggertsdóttir fæddist í Vatnshorni í Skorradal 16. september 1931. Hún lést á Landspítala í Fossvogi hinn 4. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Lovísa Þorgilsdóttir

Lovísa Þorgilsdóttir fæddist á Þórshamri í Sandgerði 25. febrúar 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Ragna S. Friðriksson

Ragna Sigríður Friðriksson fæddist í Reykjavík hinn 29. maí 1913. Fyrir fimm árum fluttist hún á Hrafnistu í Hafnarfirði, en þar lést hún hinn 30. ágúst síðastliðinn. Útför Rögnu var gerð frá Fossvogskirkju 14. september sl. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Sigurdór Sævar Hermundarson

Sigurdór Sævar Hermundarson fæddist á Norðurbraut 21 í Hafnarfirði 2. febrúar 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. ágúst síðastliðinn. Útför Sigurdórs fór fram frá Víðistaðakirkju miðvikudaginn 5. september sl. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2007 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Sólrún Sverrisdóttir

Sólrún Sverrisdóttir fæddist á Eyrarbakka 18. október 1958. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðlaug Böðvarsdóttir og Sverrir Bjarnfinnsson, d. 26.9. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Alcoa tekur þátt í íslenska djúpborunarverkefninu

Alcoa greindi frá því í vikunni að fyrirtækið muni styrkja íslenskar rannsóknir á djúpborunum til raforkuframleiðslu. Fyrirtækið telur að djúpboranir gætu orðið stórt skref í þá átt að nota jarðvarmaorku um allan heim. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Atvinnuástandið í ágústmánuði

Atvinnuleysi er nánast óbreytt frá í síðasta mánuði eða um 0,9%. Alla jafnan er atvinnuástandið tiltölulega gott framan af hausti, segir á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 1 mynd

Fyrirtæki aðilar að Staðlaráði Íslands

Aðild að Staðlaráði Íslands getur verið áhugaverður kostur fyrir fyrirtæki, ekki síst þau sem starfa í greinum þar sem CE-merkingar skipta máli. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum í júlí fjölgaði um 6% milli ára

Gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum voru 189.300 en voru 177.800 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um 11.400 nætur eða ríflega 6%. Þetta kemur fram í könnun sem Hagstofan hefur gert. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 419 orð | 1 mynd

Góð ferilskrá – gulls ígildi

ÞÚ finnur ráðleggingar um gerð ferilskrár á netinu, bæði á vefsíðum vinnumiðlana og hjá stéttarfélögunum. Þessi ráð eru sótt frá VR. Kynntu sjálfa þig Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 2 myndir

Launamunur kynjanna minnkar um fjórðung frá árinu 2000

Launakönnun VR árið 2007 sýnir að dregið hefur úr launamun kynjanna á síðustu árum. Þetta kemur fram á vefsíðu VR. Meira launaskrið hjá VR Kynbundinn launamunur, þegar búið er að taka tillit til áhrifaþátta á laun, er nú 11,6% en var 15,3% árið 2000. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 2 myndir

Mikilvægi útflutningsgreina fyrir Ísland

Ísland hefur verið á hraðri leið til þess sem kallað hefur verið þekkingar- eða þjónustusamfélag á liðnum áratug en hlutfall útflutnings af landsframleiðslu er lágt í samanburði við önnur smáríki, t.d. Norðurlönd. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Nordjobb

Nordjobb vinnur að því að auka hreyfanleika milli Norðurlandanna og auka kunnáttu í tungumálum og menningu landanna, segir á heimasíðu Nordjobb. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 2 myndir

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2007

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram 10. september, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi, segir í fréttatilkynningu frá Alcan. Yfir 100 umsóknir bárust Að þessu sinni var 21 aðili sem hlaut styrk úr sjóðnum. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Umtalsverð hækkun á vístölu neysluverðs

Verðbólga mældist 4,2% í byrjun september og hefur vísitala neysluverðs því hækkað um 1,32% milli mánaða. Flestir meginliðir vísitölunnar hækka. Þetta kemur fram á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Meira
16. september 2007 | Viðskiptafréttir | 639 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Icelandair segir upp * Sumarvertíð flugfélaganna er að ljúka og í vikunni var fjölmennur fundur flugþjóna vegna uppsagna. Meira

Daglegt líf

16. september 2007 | Daglegt líf | 1293 orð | 1 mynd

Á undan sinni samtíð

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Hún barðist fyrir umhverfisvernd mörgum árum áður en slíkt komst í tísku og aflaði málstaðnum fylgis milljóna manna með því að setja umhverfisvænar vörur á almennan markað. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 561 orð | 3 myndir

Bestu laxveiðiárnar hylltar í bók

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þessa dagana birtist á borðum bókaverslana glæsilegur óður til áa og vatnasvæða sem Atlantshafslaxinn hefur gert að heimkynnum sínum; bók sem kallast A Celebration of Salmon Rivers . Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 1197 orð | 1 mynd

Blindrabókasafnið verði sýnilegra

Hún er nýr forstöðumaður Blindrabókasafns Íslands. Freysteinn Jóhannsson talaði við Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, sem vill í fyrstu lotu búa blindum, sjónskertum og lesfötluðum betra bókasafn, sem verði öllum opið. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 2646 orð | 3 myndir

Eftirsjá hins gamla getur verið sár

Friðun gamalla húsa er heitt mál um þessar mundir. Nýr forstöðumaður tekur senn við stjórnartaumum hjá húsafriðunarnefnd. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Nikulás Úlfar Másson arkitekt sem hefur tekist á hendur þetta mikilvæga og oft umdeilda verkefni. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 431 orð | 2 myndir

Ellefti september alla daga

Síðasta þriðjudag var þess víða minnst að þá voru sex ár liðin frá einhverju mesta heigulsverki sem sögur fara af, þegar nokkrir heilaskúraðir ólánsmenn myrtu þúsundir manna guði sínum og kúgandi kennivaldi til dýrðar. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 1992 orð | 1 mynd

Fólk reyndi að mála yfir stríðið

Fyrsta skáldsaga bosníska rithöfundarins Sasa Stanisic leiftrar af frásagnargleði, þó að hann glími við lífið í fæðingarbæ sínum Visegrad þegar styrjöldin braust út á Balkanskaga. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 370 orð | 8 myndir

Litríkt og líflegt

Tískuheimurinn tók yfir New York í síðustu viku en þar sýndu hönnuðir vor- og sumartískuna 2008. Inga Rún Sigurðardóttir kynnti sér það helsta sem þeir ætla að bjóða upp á. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 3351 orð | 8 myndir

Nálægð við náungann

Hún setur gjarnan upp samtímagleraugu og rýnir í umhverfið. Silja Hauksdóttir hefur áhuga á lífinu og því að segja sögur af fólki. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 1511 orð | 7 myndir

Stafróf myndanna

Áhugi Jóhanns Guðbjargarsonar á tölvum og ljósmyndun blandast saman í starfi og tómstundum. Líkt og sumarið 2006 þegar hann var leiðsögumaður hóps frá hugbúnaðarfyrirtækinu Adobe um Ísland. Valgerður Þ. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 1514 orð | 4 myndir

Sögur af Íslendingum

Jóhann Ævar Grímsson er einn handritshöfunda Næturvaktarinnar en fyrsti þátturinn fer í loftið á Stöð 2 í kvöld. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um grínið, skrifin, Astrópíu og fjörugt ímyndunarafl. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 3202 orð | 4 myndir

Vakningar er þörf

Í samfélagi þar sem flest virðist á hverfanda hveli er hlutverk presta mikilvægt, þeir eru sálnahirðar í losaralegu umhverfi okkar. Meira
16. september 2007 | Daglegt líf | 881 orð | 1 mynd

Þegar stóra ástin glatast

Einu sinni þekkti ég konu sem átti mann sem hélt framhjá henni. Þessi kona var hörð í horn að taka enda alin upp í anda kreppuáranna. Meira

Fastir þættir

16. september 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 16. september, er sjötugur Reynir...

70 ára afmæli. Í dag, sunnudaginn 16. september, er sjötugur Reynir Guðmundsson, Bæjargili 112 í Garðabæ. Hann verður að heiman á... Meira
16. september 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 2 myndir

70 ára afmæli og gullbrúðkaup | Edda Vilhelmsdóttir, Hásæti 7b á...

70 ára afmæli og gullbrúðkaup | Edda Vilhelmsdóttir, Hásæti 7b á Sauðárkróki, er sjötug í dag, 16. september. Einnig eiga þau hjónin Edda og Pálmi Jónsson gullbrúðkaup í dag. Þau eru að... Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 69 orð | 1 mynd

Bók-menntahátíð í Reykjavík

Bók-mennta-hátíðin í Reykjavík var haldin í 8. skipti í vikunni, og lauk henni í gær. Samspil veraldar-sögu, skáld-skapar og ævi-sagna var í brenni-depli á hátíðinni í ár. Há-tíðin hefur aldrei verið jafn fjöl-menn, og gestirnir mjög áhuga-verðir. Meira
16. september 2007 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Strípun og innkast. Norður &spade;ÁK3 &heart;ÁKDG9 ⋄Á52 &klubs;94 Vestur Austur &spade;G109 &spade;D764 &heart;7 &heart;6432 ⋄93 ⋄G1076 &klubs;KG108732 &klubs;5 Suður &spade;852 &heart;1085 ⋄KD84 &klubs;ÁD6 Suður spilar 6G. Meira
16. september 2007 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Haustdagskrá Bridsfélags Kópavogs Nk. fimmtudag hefst vetrarstarf félagsins með eins kvölds tvímenningi. Dagskrá félagsins til áramóta verður annars þessi: 20. 9. Upphitun / eitt kvöld. 27. 9.-11. 10. Haustvímenningur (3 kvöld) 4. 10. AÐALFUNDUR kl. 18. Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 145 orð | 1 mynd

For-eldrarnir grunaðir

Foreldrar Madeleine McCann, 4 ára breskrar stúlku sem hvarf spor-laus í byrjun maí í Portúgal, hafa nú réttar-stöðu grunaðra við rann-sóknina á hvarfi henni. Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 63 orð | 1 mynd

Ísland vann N-Írland 2:1

Ís-lenska lands-liðið í knatt-spyrnu vann lið Norður-Írlands 2:1 á miðvikudags-kvöld, í spennandi leik í F-riðli Evrópu-keppni lands-liða sem haldin var á Laugardals-velli. N-Írinn Keith Gillespie skoraði sjálfs-mark. Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 70 orð

Mótvægis-aðgerðir kynntar

Ríkis-stjórnin hefur kynnt mótvægis-aðgerðir sínar vegna niður-skurðar á þorsk-kvótanum. Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Neita að vinna yfir-vinnu

Flug-menn ákváðu að neita að vinna yfir-vinnu frá og með sunnu-deginum fyrir viku, vegna vinnu-deilu við Icelandair. Fjöldi fólks varð stranda-glópar um lengri eða skemmri tíma, en sumum var komið í aðrar vélar eða til annarra flug-félaga. Meira
16. september 2007 | Dagbók | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd

Óbreytt stefna í mál-efnum Íraks

Tveir helstu ráð-gjafar George W. Bush Bandaríkja-forseta um mál-efni Íraks svöruðu í vikunni spurningum þing-manna í Washington um stöðu mála. Meira
16. september 2007 | Í dag | 348 orð | 1 mynd

Ógrynni af tækifærum

Lára Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1977, kennaraprófi frá KHÍ 1984 og M.S.-gráðu í endurhæfingarráðgjöf frá San Diego State University í Kaliforníu 1993. Meira
16. september 2007 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

HINN síungi Viktor Korsnoj (2.610) er enn að þótt hann nálgist óðfluga áttræðisaldurinn. Á móti í Banja Luka í Bosníu sem lauk fyrir skömmu varð hann efstur ásamt serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincic. Meira
16. september 2007 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Félag um melrakkasetur átti að stofna í gær, hvar á safnið að vera? 2 Í hvaða leikriti leika sjö ára stúlka níræða ömmu og hálffertugir karlar litla stráka? 3 Merki hvaða Danakonungs er á Alþingishúsinu? Meira
16. september 2007 | Auðlesið efni | 127 orð

Stutt

Britney veldur von-brigðum Söng-konan Britney Spears kom fram á MTV-verðlauna-hátíðinni sem sem haldin var á mánudaginn. Meira
16. september 2007 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd

Undir vetur

sigurdur.aegison@kirkjan.is: "Nú þegar sumarið er liðið og haustið tekið við, er öllum hollt að rifja upp nokkur fleyg orð um hið góða, áður en veturinn heldur innreið sína með kulda og myrkur í farteskinu. Sigurður Ægisson er að þessu sinni með eftirfarandi birtuauka fyrir hjarta og sál." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.