Greinar þriðjudaginn 9. október 2007

Fréttir

9. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Amnesty skorar á þingmenn

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur sent öllum þingmönnum bréf þar sem þeir eru hvattir til að skrifa undir áætlun samtakanna um að binda enda á ölöglegt varðhald í "stríðinu gegn hryðjuverkum". Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Arfleifð Sigfúsar þjóðsagnaritara

Egilsstaðir | Undir næstu helgi verður blásið til Sigfúsarþings, í minningu Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnaritara. Tilgangur þess er að heiðra minningu Sigfúsar og verka hans og einnig að halda starfi hans áfram, þ.e. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Arftaki Musharrafs valinn

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, hefur skipað Ashfaq Kiyani hershöfðingja sem næstráðanda sinn yfir pakistanska hernum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Aukin harka færist í viðskiptin

Í DAG fer fram skýrslutaka fyrir Héraðsdómi Austurlands yfir fimm lettneskum starfsmönnum GT verktaka ehf. og/eða starfsmannaleigunnar Nordic Contruction Line (NCL), sem unnið hafa við Hraunaveitu Kárahnjúkavirkjunar. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Án rafmagns í sjö klukkustundir

Húsavík | Húsvíkingar og íbúar Tjörness voru án rafmagns í tæpar sjö klukkustundir sl. laugardag. Staðurinn fær aðra tengingu með framkvæmdum á álverslóð. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan hálf tíu um morguninn. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Árekstrar á Akureyri

TVEIR harðir árekstrar urðu á Akureyri í gærdag og -kvöld. Mildi þótti að enginn slasaðist alvarlega í óhöppunum. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Brast Brown kjark á síðustu stundu?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri undirbýr landsmót hestamanna

Blönduós | Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri á Blönduósi, hefur ráðið sig í starf framkvæmdastjóra Landsmóts hestamanna. Um er að ræða tímabundið starf, í ár. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð

Draugagangur í Fréttablaðinu

Í MYNDSKREYTTRI heilsíðugrein Þráins Bertelssonar í Fréttablaðinu á sunnudag leggur hann ranglega útaf bréfi sem Hrafn Gunnlaugsson skrifaði mér á sínum tíma og vitnað er til í dagbókum mínum á netinu. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Dæmdur fyrir tvær líkamsárásir

KARLMAÐUR um tvítugt var í gær dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða, fyrir að hafa í tvígang gengið í skrokk á sama manni síðasta vor. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Egill hættir sáttur

EGILL Már Markússon segist hafa orðið knattspyrnudómari fyrir slysni en Egill batt enda á langan dómaraferil sinn um síðustu helgi þegar hann dæmdi bikarúrslitaleik FH og Fjölnis á Laugardalsvelli. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Eiga forkaupsrétt á hlut Orkuveitunnar

Eftir Soffíu Haraldsdóttur, Andra Karl og Silju Björk Huldudóttur HLUTHAFAR í Reykjavík Energy Invest (REI) eiga forkaupsrétt á hlut Orkuveitunnar (OR), komi til sölu hans, enda er forkaupsréttarákvæði bundið í samninga um samruna REI og Geysis Green... Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Ekki fleiri E.coli tilfelli

EKKI hafa greinst ný tilfelli af E.coli bakteríusýkingunni sem fimm manns leituðu sér hjálpar við í síðustu viku. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ekki sitja allir við sama borð

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fagnar sátt og samstöðu

STJÓRN Heimdallar fagnar þeirri sátt og samstöðu sem náðst hefur í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur að stefnt sé að því að selja hlut Orkuveitu Reykjavíkur í dótturfélaginu Reykjavík Energy Invest. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð

Frumkvöðlakeppni háskólanema

FRUMKVÖÐLAKEPPNI íslenskra háskólanema verður hleypt af stokkunum í fyrsta sinn þann 10. október næstkomandi í tilefni heimsóknar Kenneth P. Morse framkvæmdastjóra frumkvöðlaseturs MIT háskóla til Íslands. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gegn gjaldtöku

SAMGÖNGURÁÐHERRA verða í dag afhentar undirskriftir yfir 1.000 manns sem mótmæla gjaldtöku í Hvalfjarðargöng. Í mótmælunum segir að húsbílaeigendur og ferðafólk mótmæli gjaldtöku í Hvalfjarðargöng. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gleymdi krananum uppi

KRANI á vörubíl stórskemmdist þegar kraninn rakst upp undir Höfðabakkabrú í Reykjavík í gærmorgun. Að sögn lögreglu hafði bílstjórinn gleymt að setja bílkranann í rétta stöðu og því skagaði hann lengra upp í loft en góðu hófi gegndi. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hillary Clinton styrkir stöðu sína meðal demókrata í Iowa

HILLARY Rodham Clinton hefur tekið forystu í baráttunni um útnefningu Demókrataflokksins vegna forsetakosninga á næsta ári í Iowa-ríki, en þar fara fyrstu forkosningarnar fram eftir áramót. Clinton hefur haft yfirburði skv. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hjónum varð ekki meint af reyknum

ELDRI hjón voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri til skoðunar í fyrradag eftir að mikinn reyk lagði um hús þeirra, vegna elds sem kviknaði í eldhúsinu. Þeim varð ekki meint af reyknum og þurftu ekki að dvelja á sjúkrahúsinu. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Hundrað toppar á ári

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is HANN hefur verið kallaður hátindahöfðingi og fjallahetja. Hann er líka kallaður Olli, er garpur og orðinn ýmsu vanur. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð

Hvað viltu, veröld? (10)

Það er satt og ljóst, að mennirnir hafa blekkt og svikið sjálfa sig, oft hörmulega, þegar mest var í boði og í húfi. Síðar meir hafa fallið þungir dómar um þá, sem töldust bera ábyrgð á slysförum mannkyns af því tagi. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hæfilegt álag

Í TENGSLUM við Vinnuverndarvikuna 2007, "Hæfilegt álag er heilsu best", óskar Vinnueftirlit ríkisins eftir ábendingum um fyrirmyndarfyrirtæki. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Kannað hvort útlendingar afpláni í heimalandinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á SÍÐUSTU tveimur árum var um 25-35 útlendingum vísað af landi brott eftir að hafa afplánað refsidóma hér á landi, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Útlendingastofnun. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Kjör þeirra lakast settu verði bætt

LANDSSAMBAND kvenna í Frjálslynda flokknum skorar á stjórnvöld að leiðrétta nú þegar kjör þeirra sem höllum fæti standa í þjóðfélaginu, með hækkun skattleysismarka og hærra frítekjumarki til handa öryrkjum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Komin yfir 7.000 laxa

VEIÐIN í Eystri-Rangá fór yfir 7.000 laxa í gærmorgun. Aldrei fyrr hefur viðlíka fjöldi laxa veiðst í íslenskri á. "Menn hafa verið að veiða svona 80 laxa á dag, þegar áin hefur ekki verið skoluð. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Kreppuástand ríkir meðal sjófugla í norðurhöfum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NORRÆNIR sjófuglafræðingar, sem komu saman í Færeyjum í septemberlok, vara við slæmu ástandi sjófuglastofna á Norður-Atlantshafi, bæði af náttúrulegum orsökum og af mannavöldum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Max1 opnar stöð við Jafnasel

MAX1 bílavaktin hefur keypt rekstur og húsnæði Smur- og dekkjaþjónustunnar Breiðholti ehf. við Jafnasel 6 í Reykjavík. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Málstofa um Kína og Bandaríkin

DR. HENRY Rosemont verður gestur á málstofu í Háskólanum á Bifröst í dag, 9. október, kl. 15.30. Dr. Rosemont fjallar um Kína og Bandaríkin í fyrirlestri sínum sem hann kallar "The US and China. Who threatens Who?". Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Meirihluti fasteigna á vellinum seldur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavíkurvöllur | Með þeim samningum um sölu á íbúðar- og skólahúsnæði á Keflavíkurflugvelli sem gengið hefur verið frá og lokið verður við næstu daga hefur Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Meistarasöngvarinn fær góða dóma

KRAFTUR, fegurð og glæsileiki, eru orðin sem gagnrýnendur þýsku dagblaðanna hafa yfir söng Gunnars Guðbjörnssonar í óperunni Meistarasöngvurunum í Nürnberg eftir Richard Wagner, en Gunnar syngur eitt þriggja burðarhlutverka óperunnar. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Minjar verði sýnilegar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KJARTAN Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur lagt til í stjórn Faxaflóahafna að skoðað verði með hvaða hætti megi merkja staði í gömlu höfninni með tilvísun í sögu hafnarinnar. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð

Moskítóbit

BRESKUR maður liggur í dái á sjúkrahúsi í Skotlandi eftir að hann smitaðist fyrstur Evrópumanna af banvænni veirusýkingu, svonefndri austurríkja-hestaheilabólgu (e. Eastern Equine Encephalitis), sem er afar sjaldgæfur sjúkdómur. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð

Nágranni hins látna í viku gæsluvarðhald

KARLMAÐUR sem grunaður er um að hafa barið mann til ólífis í íbúð við Hringbraut í Reykjavík um helgina, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. október nk. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Námskeið í kínversku

NÁMSKEIÐ í kínversku þar sem áhersla verður lögð á menningu og sögu Kína um leið og undirstöðuatriði kínverskrar tungu og leturgerðar verða kynnt eru að hefjast hjá Gallery Kína, Ármúla 42. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Netháskóli Íslands risavaxið menntunarverkefni

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FRAMTÍÐARSÝN um netháskóla er sú að Íslendingar geti farið í háskólanám hvenær sem er á netinu. Saman yrðu sett námskeið og einingar samræmdar frá ólíkum háskólum og þannig gæti fólk búið til sitt nám. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð

Nóbelsverðlaun í læknisfræði

BANDARÍKJAMENNIRNIR Mario R. Capecchi og Oliver Smithies og Bretinn Martin J. Evans fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2007. Frá þessu var greint í gær. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Prúð Píla sækir gervibráð

GLEÐIN lýsir sér í öllum hreyfingum veiðihundsins Pílu þar sem hún þeysist eftir ströndinni með gervibráð í kjaftinum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

"24 stundir" verði blað sem sker sig úr

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is "OKKUR vantaði einfaldlega betra nafn sem sker okkur meira frá hinum blöðunum," segir Ólafur Þ. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

"Mjög mikilvægt skref"

"ÞETTA er mjög mikilvægt skref fyrir okkur og mun opna margar dyr innan Bandaríkjanna, til enn frekara samstarfs við bandaríska háskóla og rannsóknarstofnanir," sagði dr. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð

"Tapar orkusölu í allt að níu mánuði"

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

"Var alveg ótrúlegt"

"ÞETTA var alveg ótrúlegt. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ráðstefna Barnaheilla

NÝ TÆKNI – sama sagan – kynferðislegt ofbeldi gegn börnum er yfirskrift ráðstefnu á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi sem haldin verður í Norræna húsinu þann 11. október kl. 9–17. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ræðir stöðuna á íbúðamarkaði

HÁDEGISFYRIRLESTUR verður miðvikudaginn 10. október kl. 12.15 í Odda, stofu 101. Magnús Árni Skúlason framkvæmdastjóri Reykjavík Economics ehf. flytur erindið "Umbreytingarnar á íslenskum íbúðamarkaði: staða, horfur og þróun". Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Rætur mannréttindahugsunar

FÉLAGSVÍSINDATORG verður að vanda í Háskólanum á Akureyri á morgun, miðvikudag og gestur dagsins að þessu sinni er dr. Henry Rosemont, jr., prófessor emeritus í heimspeki og kínverskum fræðum við St. Mary's College í Maryland í Bandaríkjunum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Segist vera ánægður með framlag Íslendinga

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Segjast vita hver myrti Önnu Politkovskayu

YFIRVÖLD í Rússlandi segjast vita hver drap blaðakonuna Önnu Politkovskayu. Hann hefur þó ekki verið ákærður ennþá. Politkovskaya var myrt fyrir ári, 7. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Settur prestur í Noregi

SÉRA Arna Grétarsdóttir, fyrrverandi prestur á Seltjarnarnesi, var sett prestur hjá íslenska söfnuðinum í Noregi á sunnudag. Athöfnin fór fram í Norbergkirkju, sem er safnaðarkirkja Íslendinga á Óslóarsvæðinu. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sigur Rós á sigurbraut

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hlaut í gær nýbreytniverðlaun breska tónlistartímaritsins Q , en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sjaldséð tegund á Selfossi

SAFASPÆTA sást á Selfossi á dögunum. Þetta er amerísk fuglategund sem heldur sig mestmegnis í Kanada, en ferðast einnig suður á bóginn, meðal annars til Kúbu. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skaut sex ungmenni til bana

LÖGREGLUMAÐUR á frívakt gekk berserksgang í bænum Crandon í Wisconsin í Bandaríkjunum í fyrrinótt, skaut sex ungmenni til bana og særði eitt til viðbótar, en ungmennin höfðu safnast saman til að borða flatböku og horfa á bíómynd. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð

Smali ók vélhjóli utan vega

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is KARLMAÐUR á fimmtugsaldri var í gær dæmdur til að greiða 80. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Snjólétt þrátt fyrir norðanáhlaup

VÍÐA er snjólaust á láglendi norðaustanlands þrátt fyrir norðanáhlaup um helgina, en það má glöggt sjá af þessari fallegu tunglmynd sem tekin var í hádeginu í gær frá gervitunglinu Terra sem er í eigu bandarísku geimferðastofnunarinnar, NASA. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Spenna í Tyrklandi vegna árása Kúrda

MIKIÐ uppnám er í Tyrklandi eftir að kúrdískir aðskilnaðarsinnar drápu tvo tyrkneska hermenn í árásum í gær og þrettán í fyrradag í suðausturhluta landsins. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Stefnt að sölu á hlut Orkuveitunnar í Reykjavík Energy Invest

Borgarfulltrúar sjálfstæðismanna telja trúnaðarbrest hafa orðið milli sín og lykilstjórnenda OR. Fara á yfir alla verkferla til að hindra að slíkt endurtaki sig. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Stjórnlaus umræða getur skemmt fyrir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Taka Hagatorg í fóstur um stund

Á NÆSTA ári eru 30 ár liðin frá því að Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) var stofnað af fimm einstaklingum sem þá höfðu lokið námi í faginu. Tæplega 60 ár eru liðin frá því fyrsti íslenski landslagsarkitektinn lauk prófgráðu. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Toppskarfur á válista?

ÆVAR Pedersen dýrafræðingur telur ástæðu til að setja toppskarf á válista. Afkoma margra tegunda sjófugla á víðáttumiklu svæði hefur verið slæm um árabil og sérstaklega eru nefndar tegundirnar fýll, ryta, kría, langvía og lundi, auk toppskarfsins. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Uppskriftin er frá afa í Þistilfirði

Raufarhöfn | "Mig langaði bara til að prófa. Við gerum svo góða kjötsúpu, ég og pabbi," segir Brynjar Þór Ríkharðsson, nýkrýndur kjötsúpumeistari Íslands. Brynjar Þór er fimmtán ára nemandi í grunnskólanum á Raufarhöfn. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Verðmæt frímerki á sýningu

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Félags frímerkjasafnara fyrr á þessu ári heldur félagið veglega sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur 11.-14. október næstkomandi, í samstarfi við Myntsafnarafélag Íslands. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vélamaður hjá bænum í 44 ár

HERBERT Valdimarsson, starfsmaður í Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar, hefur nú hætt störfum hjá bænum eftir 44 ár. Herbert vann sem vélamaður í þjónustumiðstöðinni eða í áhaldahúsinu eins og það hét áður. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vitni vantar

UMFERÐARÓHAPP varð föstudaginn 5. október síðastliðinn klukkan 21:09 á mótum Snorrabrautar og Bústaðavegar í Reykjavík, en umferð þar er stjórnað með umferðarljósum. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð

Yfirlýsing frá Björgólfi Guðmundssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Björgólfi Guðmundssyni: "DV greinir í dag frá orðrómi um að Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, hafi þrýst á Vilhjálm Þ. Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð

Yfirlýsing frá Dorrit Moussaieff

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Dorrit Moussaieff vegna forsíðufréttar DV í gær: "Það særir mig að DV skuli birta ranga frétt um að ég hafi "borgað verðlaun" sem Louise T Blouin stofnunin veitti eiginmanni mínum... Meira
9. október 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Yfirlýsing til fjölmiðla

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Bjarna Brynjólfssyni fyrrverandi ritstjóra Séð og heyrt og Elínu G. Meira
9. október 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Þrautin leyst

JAPANSKUR táningur, 16 ára, leysti teningsþraut Rubiks á 12,46 sekúndum og varð heimsmeistari á fyrsta Rubiks-heimsmeistaramótinu í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. Heimsmetið frá því í maí er 9,86... Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2007 | Leiðarar | 415 orð

Að semja eða herja

Hans Blix er þekktastur fyrir hlutverk sitt þegar hann stjórnaði vopnaeftirliti Sameinuðu þjóðanna í aðdraganda innrásarinnar í Írak. Hann fann ekki vísbendingar um gereyðingarvopn í landinu og vildi fá lengri tíma en ekki var hlustað á hann. Meira
9. október 2007 | Leiðarar | 389 orð

Rétt niðurstaða

Það var rétt niðurstaða hjá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins á fundi þeirra í gær að taka ákvörðun um sölu á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Reykjavík Energy Invest. Meira
9. október 2007 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Samfylking vaknar

Samfylkingin hefur lítið sem ekkert blandað sér í umræður um aðild Orkuveitu Reykjavíkur að hinu sameinaða útrásarfyrirtæki, sem er að verða til með sameiningu Geysis Green og Reykjavík Energy Invest. Meira

Menning

9. október 2007 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

Að hugsa sér

Að hugsa himnaríki og helvíti ekki til aðeins jörð og himinn það er auðvelt ef ég vil. Að hugsa að allir lifðu og hrærðust hér og nú. Hugsaðu þér hvergi nein landamæri lögð að drepa og deyja fyrir né deilt um trúarbrögð. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Airwaves á Tónlist.is

* Á Tónlist.is er nú að finna sérstaka undirsíðu tileinkaða Iceland Airwaves hátiðíðinni. Á síðunni er að finna umfjöllun um listamenn hátíðarinnar og sértilboð á tónlist þeirra. Meira
9. október 2007 | Myndlist | 432 orð | 1 mynd

Alvöru myndlist fyrir alla

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
9. október 2007 | Tónlist | 391 orð | 2 myndir

Djass en eiginlega alls ekki...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EIN af þeim tónlistarstefnum sem munu bylgjast um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves er djassinn. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Ekki segja!

SÖNGKONAN Christina Aguilera á von á sér og fór um helgina í einkaferð í búðina Bel Bambini í Los Angeles til að setja saman gjafalista fyrir svo kallaða "baby shower" sem tíðkast vestanhafs. Meira
9. október 2007 | Myndlist | 305 orð | 2 myndir

Fjallað um Ólaf Elíasson í Time

Í NÝJASTA hefti Time sem kom út í Bandaríkjunum um helgina skrifar einn af reyndustu blaðamönnum tímaritsins, Richard Lacayo, viðtalsgrein um Ólaf Elíasson myndlistarmann. Meira
9. október 2007 | Tónlist | 233 orð | 2 myndir

Fnykur á ferð um landið

NÝJASTA plata Samúels J. Samúelssonar og stórsveitar, Fnykur , fær lofsamlega umsögn í nýjasta tölublaði Wax Poetics. Meira
9. október 2007 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Kraftur, fegurð og glæsileiki

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GUNNAR Guðbjörnsson fær framúrskarandi dóma fyrir hlutverk sitt í Meistarasöngvurunum í Nürnberg eftir Richard Wagner í uppfærslu Halle-óperunnar í Þýskalandi. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 67 orð

Latibær slær í gegn í S-Ameríku

* Svo virðist sem algjört Latabæjaræði sé skollið á í Suður-Ameríku. Sportacus, Glanni glæpur og aðrir íbúar Latabæjar prýða risastór auglýsingaskilti í borgum álfunnar og aðalbarnaefni spænsku stöðvanna er Lazy Town eins og þátturinn heitir þar. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 632 orð | 2 myndir

Leníngrad, Króatíu

Ég er nýkominn til Split þegar við keyrum á gamlan mann. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 352 orð | 3 myndir

"Ef við bara viljum það"

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is FRIÐARSÚLA Yoko Ono sem reist er í minningu John Lennons verður vígð í Viðey í kvöld og stendur undirbúningur fyrir athöfnina sem hæst. Meira
9. október 2007 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Sagnfræðingar skoða Evrópu

HVAÐ er Evrópa? spyrja sagnfræðingar og leita svara. Axel Kristinsson, sagnfræðingur, fjallar um evrópska samkeppniskerfið í Hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins kl. 12.05 í dag, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Meira
9. október 2007 | Hugvísindi | 66 orð | 1 mynd

Sigfúsarþing á Austurlandi

SIGFÚSARÞING verður haldið á Eiðum og Seyðisfirði á föstudag og laugardag, í minningu Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnaritara. Meira
9. október 2007 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Sjónvarpsfólk á mörgum vígstöðvum

Haustin eru jafnan sá tími sem innlend dagskrárgerð í sjónvarpi lifnar við og nýir þættir líta dagsins ljós. Meira
9. október 2007 | Hugvísindi | 62 orð | 1 mynd

Sumarið bláa og áhrif Skaftárelda

FYRSTI fyrirlestur haustsins í fyrirlestraröðinni Frásögn – túlkun – tengsl verður haldinn í húsnæði Reykjavíkurakademíunnar, Hringbraut 121, í kvöld kl. 20. Björk Þorleifsdóttir umhverfissagnfræðingur ræðir "Sumarið bláa. Meira
9. október 2007 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Tom Waits heiðraður öðru sinni á Íslandi

* Enn eru mörgum í fersku minni Tom Waits heiðrunartónleikarnir sem haldnir voru í Óperunni í þarsíðasta mánuði. Þóttu tónleikarnir takast með besta móti og fjöldi áskorana barst um að tónleikarnir yrðu haldnir aftur. Meira
9. október 2007 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd

Unnur Birna kynnir Bubba

"VIÐ fengum hana í prufur og þá kom í ljós að hún var akkúrat það sem við vorum að leita að. Meira
9. október 2007 | Kvikmyndir | 245 orð | 2 myndir

Þrjár íslenskar myndir á meðal þeirra mest sóttu

ÆVINTÝRAMYNDIN Stardust stökk beint í efsta sæti Bíólistans um helgina, en rúmlega 3.500 manns skelltu sér á myndina. Meira
9. október 2007 | Kvikmyndir | 256 orð | 1 mynd

Ævintýralegt stjörnuhrap

Leikstjóri: Matthew Vaughan. Leikarar: Charlie Cox, Claire Danes, Michelle Pfeiffer, Robert De Niro, Sienna Miller, Ben Barnes, Kate Magowan, Peter O'Toole, Mark Strong. Bretland/Bandaríkin. 130 mín. 2007. Meira

Umræðan

9. október 2007 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Auður H. Ingólfsdóttir | 7. október Nonni og ég Ég hlustaði á þátt á rás...

Auður H. Ingólfsdóttir | 7. október Nonni og ég Ég hlustaði á þátt á rás 1 um helgina um rithöfundinn Jón Sveinsson, eða Nonna, eins og hann er betur þekktur meðal þeirra sem hafa lesið bækurnar hans. Meira
9. október 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Guðmundsson | 8. október Lénið www.fuf.is Ungliðahreyfing...

Hjörtur J. Guðmundsson | 8. október Lénið www.fuf.is Ungliðahreyfing Frjálslynda flokksins var víst stofnuð fyrir fáeinum dögum og hefur fengið nafnið Félag ungra frjálslyndra, skammstafað FUF. Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Hvaðan koma fordómar?

Unnur María Birgisdóttir segir hér frá árás sem maður hennar varð fyrir um helgina: "Þegar þeir mættust á göngustígnum tók annar ókunnu mannanna tveggja sig til og kýldi manninn minn blákalt og algjörlega að tilefnislausu beint í andlitið..." Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 619 orð | 2 myndir

Meðganga, móðir, barn

Oktavía Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Ólafsdóttir skrifa um stofnun stuðningshóps fyrir ungar verðandi mæður: "Markmiðið með verkefninu er að ná til verðandi mæðra sem skortir félags- og tilfinningalegan stuðning á meðgöngu. Boðinn verður stuðningur í 1 ár." Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

NATO-þingið og íslensk orkumál

Magnús Stefánsson fjallar um ársfund NATO-þingsins sem lýkur í dag: "NATO-þingið er lýðræðisleg tenging milli Atlantshafsbandalagsins og borgara aðildarríkjanna." Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Óhefðbundnar lækningar

Hildur Halldóra Karlsdóttir skrifar um reynslu sína af óhefðbundnum lækningum: "Ég held ekki að neinum sé hjálp í því að fá á sig sleggjudóma formanns sálfræðingafélagsins fyrir að reyna, oft í örvæntingu sinni, að finna lausn á því sem hrjáir fólk." Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Skilningur rýfur félagslega einangrun

Kristín Ósk Ingvarsdóttir skrifar um geðheilbrigðismál: "Með fræðslu er hægt að dýpka þekkingu á margbreytileika geðraskana." Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Skynsemi fórnað fyrir völd

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um Orkuveitumálið: "Velja þarf tímasetninguna til að selja tugmilljarða hlut Orkuveitunnar í REI útfrá öðrum þáttum en innanflokksátökum í Sjálfstæðisflokknum" Meira
9. október 2007 | Aðsent efni | 193 orð

Sljóir stjórnmálamenn

GUÐNI Ágústsson formaður Framsóknarflokksins hefur sagt að hann hafi ekki skilið Björn Inga Hrafnsson borgarfulltrúa framsóknarmanna þegar Björn Ingi sagði honum frá fyrirhugaðri sameiningu Reykjavík Energy Invest og Geysir Green Energy. Meira
9. október 2007 | Blogg | 302 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 8. október Forsetaframboð? Á meðan að ég...

Stefán Friðrik Stefánsson | 8. október Forsetaframboð? Á meðan að ég horfði á drottningarviðtal við Þorstein Pálsson, ritstjóra Fréttablaðsins og fyrrum forsætisráðherra, í Silfri Egils hugsaði ég mig um hvort að hann væri að fara í forsetaframboð. Meira
9. október 2007 | Velvakandi | 437 orð | 1 mynd

velvkandi

Einokun á Akureyri? N'U ER búið er að stofna banka á Akureyri sem heitir Saga Capital, sem ég held að sé byggður upp úr KEA og samvinnufélögunum. Ég er stofnfélagi í KEA og í fyrra fékk ég fékk ég senda ávísun að upphæð 3577 kr. í vexti og arð. Meira

Minningargreinar

9. október 2007 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Helgason

Aðalsteinn Helgason fæddist í Hnausakoti í Miðfirði 15. október 1925. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Jónsson, f. 1884, d. 1965 og Ólöf Jónsdóttir, f. 1880, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2007 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Hjördís Pétursdóttir

Hjördís Pétursdóttir fæddist í Ártúni á Hellissandi 27. september 1922. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 2. október síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Ágústu Þórarinsdóttur húsfreyju í Ártúni, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2007 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Karen Elisabeth Bryde

Karen Elisabeth Bryde fæddist á Norðvestur-Sjálandi í Danmörku 19. nóvember 1912. Hún lést á Vífilsstöðum mánudaginn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Christian Christensen bóndi og Christine Christensen húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2007 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sigurðardóttir

Sigurlaug Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 8. september 1913. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Sverrisson, f. á Ytri-Sólheimum í Mýrdal 10. júlí 1872, d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. október 2007 | Sjávarútvegur | 301 orð | 1 mynd

Afurðaverð er enn hátt

VERÐ sjávarafurða lækkaði lítillega í ágúst, um 1,5% frá fyrri mánuði mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverð á erlendum mörkuðum er samt sem áður nálægt sögulegu hámarki og hefur hækkað um tæp 6% á síðustu tólf mánuðum. Meira

Viðskipti

9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Áhugi á kaupum á IN

LANDSBANKINN er ekki eini bankinn sem orðaður er við kaup á írska fjármálafyrirtækinu Irish Nationwide . Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Eimskip með 60% hlut í Luyi Depot

EIMSKIP hefur samið um kaup á 60% hlut í kínverska gámageymslusvæðinu Luyi Depot, sem er það fimmta stærsta í Qingdao og samtals um 110 þúsund fermetrar. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Gullöld Wal-Mart á enda runnin?

UM árabil hefur Wal-Mart verslanakeðjan verið með valdamestu aðilum á bandarískum smásölumarkaði, ef ekki sá valdamesti. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Haukur forstjóri

FORSTJÓRASKIPTI urðu í gær hjá Borgun hf., áður Kreditkortum hf., sem er helsti samstarfsaðili MasterCard á Íslandi. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Hækkun í Kauphöll

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,35% í 8.528 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum í Icelandair , um 3,25%, í Exista um 1,98% og í Atorku um 1,97%. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kaupir hlut í bandarískum banka

MINSHENG-bankinn, fyrsti einkarekni banki Kína , hefur keypt 9,9% hlut í bandaríska bankanum UCBH Holding, sem er með höfuðstöðvar sínar í San Francisco . Jafnframt hefur kínverski bankinn gert valréttarsamning um kaup á frekari hlutum í UCBH. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Skeljungur til sölu

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is SKELJUNGUR hf. Meira
9. október 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Verða að ganga í ESB

JEAN-Claude Trichet, seðlabankastjóri Evrópu, sagðist í gær ekki sjá það fyrir sér að EFTA-ríki eins og Ísland gæti tekið upp evruna án þess að ganga í Evrópusambandið. Meira

Daglegt líf

9. október 2007 | Daglegt líf | 185 orð

Af þingi og vísnagátum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd fylgdist með umræðum í þinginu, segir Ingibjörgu Sólrúnu hafa verið komna "í öngstræti á sínum pólitíska ferli eftir slakan árangur í kosningunum, en þá var henni bjargað í stjórn af blámönnum": Endurreisti... Meira
9. október 2007 | Daglegt líf | 805 orð | 1 mynd

Enginn þarf að vera einmana

Það vita það kannski ekki allir en Félagsmiðstöðin á Vesturgötu 7 er opin öllum. Hún er ekki eingöngu hugsuð fyrir þá sem búa í húsinu sjálfu heldur ekki síður fyrir fólkið í hverfinu. Hrund Hauksdóttir heilsaði upp á fólkið og kynnti sér fjölbreytta starfsemina. Meira
9. október 2007 | Daglegt líf | 527 orð | 3 myndir

Ísland í smækkaðri mynd

Google Earth-vefsíðan hefur notið gífurlegra vinsælda frá því að hún var opnuð í júní 2004 en fæstum hefur kannski dottið í hug að á Íslandi er rekin þróaðri vefsíða sem byggir á samskonar hugmyndafræði. Ingvar Örn Ingvarsson kynnti sér málin. Meira
9. október 2007 | Daglegt líf | 725 orð | 3 myndir

Mótorhjól snýr heim eftir tæp fjörutíu ár

Sonum Ólafs Arnar tókst heldur betur að koma föður sínum á óvart þegar þeir færðu honum gamla mótorhjólið hans í afmælisgjöf. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti eigandann sem rifjaði upp ævintýraár og rómantík á hjóli. Meira
9. október 2007 | Daglegt líf | 553 orð | 2 myndir

VESTMANNAEYJAR

Hafa skal það sem sannara reynist. Síðast þegar ég skrifaði í þennan dálk gerði ég Þjóðhátíð Vestmannaeyja að umtalsefni en hún stendur á gömlum merg eins og flestir vita. Meira

Fastir þættir

9. október 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Lára Margrét Ragnarsdóttir , fyrrverandi alþingismaður...

60 ára afmæli. Lára Margrét Ragnarsdóttir , fyrrverandi alþingismaður, er sextug í dag, 9. október. Hún býr og starfar í Strasbourg,... Meira
9. október 2007 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Ingólfur Bárðarson rafverktaki, Kjarrmóa 15 í Njarðvík...

70 ára afmæli . Ingólfur Bárðarson rafverktaki, Kjarrmóa 15 í Njarðvík, er sjötugur í dag, þriðjudaginn 9. október. Hann mun eyða deginum í faðmi... Meira
9. október 2007 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Baulaðu nú, Búkolla mín

Á DEGI nautgriparæktar á Hvanneyri um helgina var margt um manninn. Meðal annars voru kynnt rannsóknarverkefni í nautgripa- og jarðrækt á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og samstarfsaðila. Meira
9. október 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Smár er knár. Norður &spade;D10543 &heart;– ⋄ÁD9 &klubs;K10843 Vestur Austur &spade;K9 &spade;G7 &heart;G1083 &heart;ÁD96542 ⋄G642 ⋄7 &klubs;D76 &klubs;G95 Suður &spade;Á862 &heart;K7 ⋄K10853 &klubs;Á2 Suður spilar 6&spade;. Meira
9. október 2007 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 7.10. mættu 28 pör til leiks í Breiðfirðingabúð. Spilaður var eins kvölds tvímenningur. Barómeter. Stjórnandi Ómar Olgeirsson. Röð efstu para var eftirfarandi: Unnar A. Guðmss. – Gróa Guðnad. Meira
9. október 2007 | Viðhorf | 922 orð | 1 mynd

Halló! Halló! Vaknið! Taka tvö

Það er algjör óþarfi að bíða í þrjú ár. Leyfið almenningi, að minnsta kosti þeim sem eru reiðubúnir til þess að taka fjárhagslega áhættu, að vera með frá upphafi! Meira
9. október 2007 | Viðhorf | 915 orð | 1 mynd

Hámörkun hagnaðar

Kannski er allt í lagi að sniðganga lýðræðið svona einu sinni til að græða. Ekki síst ef maður er harla viss um að lýðurinn verði ánægður með gróðann og alveg til í að þiggja hann og afsala sér í staðinn forræði í málinu. Meira
9. október 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
9. október 2007 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0-0 9. 0-0 Be6 10. De2 Bxc4 11. Dxc4 b5 12. Dd3 b4 13. Rd5 Rxd5 14. Dxd5 Rd7 15. Dd3 Dc7 16. Hac1 Db7 17. Rd2 Hac8 18. Rc4 Db5 19. b3 f5 20. f3 fxe4 21. fxe4 Hxf1+ 22. Meira
9. október 2007 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er formaður borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna? 2 Af hvaða tegund er hundurinn sem sigraði á sýningu Hundaræktendafélagsins um helgina? 3 Kaþólski biskupurinn á Íslandi hefur látið af störfum. Hvað heitir hann? Meira
9. október 2007 | Fastir þættir | 425 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji kaupir oft inn í Krónunni í Mosfellsbæ og kann hreint prýðilega að meta þá verslun. Vöruúrvalið er gott og þjónustan prýðileg. Eitt hefur þó farið í taugarnar á honum allt frá því verslunin var opnuð – pokahringekjan við kassana. Meira
9. október 2007 | Í dag | 338 orð | 1 mynd

Þróun á íbúðamarkaði

Magnús Árni Skúlason fæddist í Reykjavík 1969. Hann lauk B.S. í hagfræði frá HÍ 1992, meistaragr. 1996 frá HÍ og MBA gráðu frá Cambridge-háskóla 2001. Meira

Íþróttir

9. október 2007 | Íþróttir | 122 orð

Birgir fær tækifæri

BIRGIR Leifur Hafþórsson verður á meðal þeirra kylfinga sem leika á Madridmótinu sem hefst á fimmtudaginn á Spáni. Birgir hefur ekki leikið í Evrópumótaröðinn frá því í byrjun september en það eru aðeins nokkur mót eftir á þessu keppnistímabili. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Blikarnir reikna með að Ólafur haldi áfram

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Davíð til Norrköping

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KNATTSPYRNUMAÐURINN Davíð Þór Viðarsson, leikmaður bikarmeistara FH, hélt í morgun til Svíþjóðar þar sem hann verður við æfingar hjá Norrköping næstu daga. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 197 orð

Dida kallaður fyrir hjá UEFA

BRASILÍSKI markvörðurinn Dida hjá AC Milan verður að svara fyrir sig hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, vegna atviks sem átti sér stað í leik gegn Celtic í Skotlandi í Meistaradeild Evrópu. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

Dómari fyrir slysni

KNATTSPYRNUDÓMARINN Egill Már Markússon dæmdi sinn síðasta leik á laugardaginn þegar hann var við stjórnvölinn í bikarúrslitaleik FH og Fjölnis á Laugardalsvelli. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 134 orð

Fimm styrkleikaflokkar hjá UEFA

FJÖRUTÍU lið eru í pottinum í dag, þegar dregið verður í átta fimm liða riðla í UEFA-keppninni í knattspyrnu. Nokkur Íslendingalið eru í pottinum, Bolton, Alkmaar, Brann og Helsingborg. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ajax hefur gefið Chelsea leyfi til að ræða við þjálfarann Henk ten Cate – um að hann gerist einn af þjálfurum Chelsea. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

William Gallas , fyrirliði Arsenal, sem hefur ekki leikið í nær tvo mánuði, sagði í gær við franska blaðið L'Equipe að hann væri tilbúinn að leika með franska landsliðinu Evrópuleik gegn Færeyjum á laugardaginn. Gallas mætti á æfingu hjá Arsenal sl. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Fyrsti meistaratitillinn í 44 ár innan seilingar hjá Brann

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 213 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 32-liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: Þróttur V. - Þróttur R. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 1395 orð | 1 mynd

Hátt fall hjá Jones

FYRIR sjö árum var Marion Jones ein launahæsta íþróttakona heims og andlit hennar var í forgrunni auglýsingaherferðar íþróttavöruframleiðandans Nike . Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 77 orð

Hermann fékk góða dóma

HERMANN Hreiðarsson fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína með Portsmouth þegar liðið sigraði Fulham, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Knattspyrnuliðið Ancona á Ítalíu í eigu páfagarðs

ÍTALSKA knattspyrnuliðið Ancona verður seint talið á meðal stórliða Evrópu en nú er svo komið að liðið er í eigu Vatíkansins í Róm. Páfagarður á nú um 80% hlut í félaginu samkvæmt frétt The Telegraph en Sergio Schiavoni á 20% hlut. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 142 orð

Landsliðshópur Lettlands

ALEKSANDRS Starkovs, landsliðsþjálfari Lettlands, hefur valið tvo nýliða í landsliðshóp sinn fyrir Evrópuleikina gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn og leik gegn Danmörku í Kaupmannahöfn. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 175 orð

McIlroy í metabækur

RORY McIlroy frá Norður-Írlandi náði merkilegum áfanga á Dunhill Links-meistaramótinu í Evrópumótaröðinni í golfi en hann endaði í þriðja sæti mótsins og sá árangur tryggir honum keppnisrétt í Evrópumótaröðinni á næsta tímabili. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sinisa Valdimar Kekic áfram í Víkingi

KNATTSPYRNUMAÐURINN Sinisa Valdimar Kekiec hefur framlengt samning sinn við Víking um eitt ár og mun hann jafnframt verða annar tveggja þjálfara 2. flokks félagsins. Meira
9. október 2007 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Viðræður Loga við KR langt komnar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is SAMKVÆMT öruggum heimildum Morgunblaðsins mun Logi Ólafsson skrifa undir þjálfarasamning við KR-inga í vikunni en viðræður milli hans og vesturbæjarliðsins eru langt komnar að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.