Greinar fimmtudaginn 8. nóvember 2007

Fréttir

8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1480 orð | 3 myndir

Að teikna efni í rými

Það er viðburður að fara á myndlistarsýningu og horfa á verk. En hvað er sýning og hvað er verk? Þær spurningar eru áleitnar þegar rætt er við Margréti H. Blöndal myndlistarkonu sem opnar í dag sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Alþjóðlegi skipulagsdagurinn

Í TILEFNI alþjóðlega skipulagsdagsins (World Town Planning Day) í dag, 8. nóvember, stendur Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) fyrir morgunfundi þar sem umræðuefnið verður "Breytt skipulag í breyttum heimi". Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Auka eigin parkettframleiðslu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Geoplank hefur verið að auka áherslu á framleiðslu parketts fyrir innanlandsmarkað. Megnið af framleiðslu fyrirtækisins er nú flutt út, meðal annars til stærstu harðviðarframleiðenda heims. Geoplank ehf. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Bhutto boðar fjöldamótmæli

Islamabad. AFP. | Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, hvatti í gær landsmenn til að taka þátt í fjöldamótmælum vegna þeirrar ákvörðunar Pervez Musharrafs, forseta landsins, að afnema stjórnarskrána og setja neyðarlög. Meira
8. nóvember 2007 | Þingfréttir | 147 orð | 1 mynd

Boðar breytingar varðandi sérfræðinga utan EES

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra gerir ráð fyrir að leggja fram lagafrumvarp á næstu vikum í þeim tilgangi að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að fá erlenda sérfræðinga, frá löndum utan EES-svæðisins, til landsins. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Bréf sýslumanna til Dana eru gullkista

BRÉF sýslumanna á Íslandi til danskra stjórnvalda frá því um 1700 til ársins 1890, um ástand lands og lýðs, eru mikill fjársjóður að mati dr. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bríetarbrekka afhjúpuð

"Karlarnir uppnefndu stórar vinnuvélar, sem voru notaðar til að slétta tún, í höfuðið á henni og kölluðu Bríetir. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð

Brýnt að ganga frá fjármögnun

Menn eiga von á því að Kaupþing banki þurfi að sækja talsvert fé út á markaðinn, að sögn Hermanns Más Þórissonar, sérfræðings í greiningardeild Landsbankans. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Eimskip gefur HSA fullkomið sónartæki

EIMSKIP hefur styrkt Heilbrigðisstofnun Austurlands til kaupa á sónartæki fyrir um þrjár milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að sónartækið sé auðvelt í meðförum, fjölhæft og öflugt og bæti til muna greiningu sjúkdóma, meina og áverka. Guðmundur... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Eimskip skapar mörg ný störf

RÚMLEGA 30 ný störf hafa skapast hjá Eimskip á Austurlandi í kjölfar aukinnar starfsemi á Reyðarfirði. Fyrir störfuðu 40 manns hjá Eimskip á Austurlandi, að sögn Guðmundar Davíðssonar, framkvæmdastjóra Eimskips á Íslandi. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 343 orð

Ein fullskipuð lögreglubifreið á 15 þúsund íbúa

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fallast á tilmælin

SAMTÖK verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa fallist á tilmæli talsmanns neytenda um að framvegis fái neytendur í hendur vörustrimil yfir það sem keypt hefur verið um leið og greiðslukvittun er afhent til að tryggja samræmi milli kassaverðs og hilluverðs. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Ferðin á Cho Oyu í máli og myndum

LEIFUR Örn Svavarsson stóð á hátindi sjötta hæsta fjalls jarðar, Cho Oyu, í 8.201 metra hæð, aðfaranótt 2. október sl. Leifur er sjötti Íslendingurinn sem rýfur 8.000 metra múrinn. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 1079 orð | 3 myndir

Finnar harmi slegnir eftir skotárás norður af Helsinki

Eftir Davíð Loga Sigurðsson og Baldur Arnarson FINNAR eru harmi slegnir eftir að átján ára byssumaður skaut átta til bana í skóla í bænum Jokela, norður af Helsinki, í gær en atburðurinn þykir minna á skotárásir af þessum toga vestur í Bandaríkjunum,... Meira
8. nóvember 2007 | Þingfréttir | 68 orð

Fleiri leigubíla

ÁKVEÐIÐ hefur verið að ráðast í heildarendurskoðun á regluverki varðandi leigubílaakstur þar sem m.a. verður kannað hvort fjölga þurfi bílum með einhverjum hætti um helgar. Þetta kom fram í svari Kristjáns L. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fleiri sumaráfangastaðir

ICELAND Express mun fjölga sumaráfangastöðum um tvo og fljúga til 15 áfangastaða í Evrópu næsta sumar. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð

Flugatvikið metið alvarlegt hjá RNF

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RANNSÓKNANEFND flugslysa hefur tekið til rannsóknar atvikið með Fokker-flugvél Flugfélags Íslands á Austurlandi í fyrrakvöld og lítur á atvikið sem alvarlegt flugatvik. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Fogh tefldi djarft og gæti tapað

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÚTLITIÐ var gott fyrir stjórn Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, þegar hann boðaði til þingkosninganna sem verða á þriðjudag, nær hálfu öðru ári fyrir tilsettan tíma. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Frumvarp í öfuga átt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá fjölskylduráði Hafnarfjarðar, en á fundi þess nýlega var samþykkt að leggja eftirfarandi til við bæjarstjórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mælir eindregið gegn því að frumvarp til laga um sölu áfengis og... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fundað um öryggi og varnir

FYRSTI reglulegi fundur embættismanna á grundvelli samkomulags Íslands og Danmerkur um samstarf á sviði öryggis- og varnarmála fór fram í Kaupmannahöfn á mánudag. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 59 orð

Fundu nýja reikistjörnu

BANDARÍSKIR stjörnufræðingar segjast hafa fundið áður óþekkta reikistjörnu á braut um sól í um 41 ljósárs fjarlægð frá jörðinni. Þetta er fimmta reikistjarnan sem stjörnufræðingar hafa fundið við sólina 55 Cancri í stjörnumerkinu Krabbanum. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Garðabæ veitt leiðtogaverðlaun Dale Carnegie

Garðabær | Dale Carnegie á Íslandi veitti Garðabæ leiðtogaverðlaun Dale Carnegie, en Gunnar Einarsson bæjarstjóri tók við verðlaununum fyrir hönd Garðabæjar, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

Gengið gegn myrkrinu í þjóðfélaginu

BÆNAGANGA þar sem haft er að leiðarljósi að ganga gegn myrkrinu í þjóðfélaginu fer fram í fyrsta skipti á Íslandi laugardaginn 10. nóvember. Í fréttatilkynningu segir að með myrkrinu sé átt við neikvæða áhrifaþætti í lífi margra fjölskyldna. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 2 myndir

Gríðarleg breyting hefur orðið á lánakjörum á þremur árum

*Hærra fasteignaverð, hærri vextir og lækkun hámarksláns veldur því að fólk stendur frammi fyrir miklu verri lánakjörum en fyrir þremur árum *Í skilmálum sumra lána sem tekin voru á 4,15% vöxtum er ákvæði um að endurskoða megi vexti á fimm ára fresti Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Grunur um ólöglegt myndefni í fartölvu

LÖGREGLAN á Vestfjörðum hefur lagt hald á fartölvu vegna gruns um að í henni sé að finna ólöglegt myndefni. Í kjölfarið var ungur karlmaður handtekinn og að lokinni yfirheyrslu var honum sleppt. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Heimamenn vilja reka Eyjaferju

VESTMANNAEYJABÆR og Vinnslustöðin hf. hafa komist að samkomulagi um þátttöku í forvali vegna útboðs á rekstri ferju, sem sigla á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar við Bakkafjöru. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 349 orð | 3 myndir

Heimsóknum á mbl.is fjölgar

HEIMSÓKNUM á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, hefur samkvæmt nýjustu mælingum Capacent fjölgað um rúm þrjú prósentustig frá síðustu könnun sem gerð var í vor og sumar. Heimsóknum á visir. Meira
8. nóvember 2007 | Þingfréttir | 193 orð

Íslenskt ákvæði eða ekki?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÍSLAND á að freista þess að fá aftur samþykkt séríslenskt ákvæði í næstu samningalotu varðandi losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er skoðun Geirs H. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kristín S. Björnsdóttir

KRISTÍN Sigþóra Björnsdóttir kennari lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 5. nóvember sl., 88 ára að aldri. Kristín fæddist að Rútsstöðum í Svínadal í Húnavatnssýslu 1. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kynjarannsóknir

DAGANA 9.-10. nóvember stendur RIKK fyrir fjórðu ráðstefnu sinni um stöðu og leiðir kynjarannsókna í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að veita innsýn í þverfaglegt rannsóknastarf á fræðasviðinu. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð

LEIÐRÉTT

Skúli Guðmundsson Skúli Guðmundsson, skrifstofustjóri Þjóðskrár, var ranglega sagður Magnússon í baksíðufrétt Morgunblaðsins í gær, miðvikudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Mansal og kynlífsþrælkun

HREIÐAR Eiríksson, lögfræðingur og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, fjallar um mansal og kynlífsþrælkun í tengslum við Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna á Fimmtudagshlaðborði AkureyrarAkademíunnar í dag kl.17 í Húsmæðraskólanum, Þórunnarstræti 99. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Mikið munar um stuðning

"MESTU munar að finna þennan stuðning, það er afskaplega mikilvægt," sagði Elías Ólafsson, yfirlæknir á taugalækningadeild Landspítala, sem tók við veglegum styrk úr hendi Hafsteins Jóhannessonar, formanns Parkinsonssamtakanna á Íslandi, í... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

NATO í Afganistan – stefnir í ósigur?

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fyrirlestri í dag, fimmtudaginn, 8. nóvember kl. 12.15-13.15 í Norræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð

Neyðarástand í Georgíu

MIKHAÍL Saakashvili, forseti Georgíu, lýsti í gærkvöldi yfir 15 daga neyðarástandi í landinu, eftir að lögreglu lenti saman við mótmælendur sem eru andvígir stjórnvöldum. Forsetinn hefur hunsað kröfur um afsögn síðustu daga. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ný nefnd um ímynd Íslands

GEIR H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað sex manna nefnd til að gera tillögur um hvernig megi styrkja ímynd Íslands. Skal hún ljúka störfum fyrir 1. mars nk. Formaður nefndarinnar er Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Opnuðu jafnaðarmenn "öskju Pandóru"?

ATHYGLI vekur að ýmis mál sem deilt hefur verið harkalega um síðustu árin, t.d. þátttaka Dana í hernaðinum í Írak og Afganistan, hafa ekki enn orðið mikilvæg kosningamál í aðdraganda þingkosninganna á þriðjudag. Meira
8. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

"Allt með miklum ólíkindum"

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is "ÞETTA er nokkuð sem við sjáum nánast aldrei. Síamstvíburar eru mjög sjaldgæfir en samvöxtur af þessu tagi er enn sjaldgæfari. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

"Geigvænlegar tölur"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FÆKKUN íbúa víða á landsbyggðinni er mun meiri í yngri aldurshópum en þeim eldri, að því er fram kom á fjármálaráðstefnu Sambands sveitarfélaga sem haldin var í byrjun vikunnar. Gunnlaugur A. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1341 orð | 1 mynd

"Hagstjórn er meira en bara að ýta á takka"

Guðni Ágústsson sagði ríkisstjórnina virðast ráðþrota við utandagskrárumræður um stjórn efnahagsmála á Alþingi. Geir H. Haarde sagði stefnt að snertilendingu og fundað væri á samráðsvettvangi ríkisins, aðila vinnumarkaðar og sveitarfélaga. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

"Vissi að börnin væru óhult"

"ÉG FÓR heim úr vinnunni til að geta verið heima þegar börnin mín kæmu heim. Nítján ára dóttir mín er í hinum menntaskólanum í bænum og ég fékk SMS um að hún kæmist ekki heim [... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Regnið dynur á bílrúðunum

ÞAÐ er dálítið notalegt að eiga þess kost að sitja inni í hlýjum bíl meðan regndropar falla á rúðurnar í vetrarumferðinni. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Samrunar við SpKef

ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja til við stjórnir Sparisjóðsins í Keflavík, SpKef, og Sparisjóðs Þórshafnar og nágrennis að sjóðirnir verðir sameinaðir. Einnig stendur yfir samrunaferli SpKef við Sparisjóð Vestfirðinga og Sparisjóð Húnaþings og Stranda. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skíðamenn byrjaðir að æfa í Hlíðarfjalli

FÉLAGAR í Skíðafélagi Akureyrar hófu æfingar í gær í Hlíðarfjalli og var myndin tekin við það tækifæri. Eftir því sem næst verður komist er þetta með allra fyrstu skíðasvæðum á Norðurlöndum – jafnvel það fyrsta – sem er opnað í haust. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Styr um Torrent.is

UNDANFARIÐ hafa birst fréttir af því að íslenskri tónlist sé dreift á ólögmætan hátt með aðstoð vefsetursins Torrent.is. Þannig óskaði Páll Óskar Hjálmtýsson eftir því að plata hans yrði ekki lengur aðgengileg í gegnum Torrent. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

SVA í Naustahverfi; farþegum fjölgar enn

FARÞEGUM Strætisvagna Akureyrar fjölgar enn. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Faðmi í Salnum

STYRKTARTÓNLEIKAR fara fram í Salnum í Kópavogi í kvöld, fimmtudaginn 8. nóvember, og hefjast þeir klukkan 20. Faðmur er styrktarsjóður til stuðnings barnafjölskyldum þar sem foreldri hefur fengið slag (heilablóðfall). Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð

UJH hafna íbúðabyggð á Drafnarsvæði

AÐALFUNDUR Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram 3. nóvember. Í ályktun um skipulagsmál leggja Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði til að stofnuð verði ný óháð þverpólitísk nefnd sem móti framtíðarsýn um uppbyggingu miðbæjarins. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Umbun skilar árangri

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÁLAGSGREIÐSLUR til starfsmanna á leikskólum hafa skilað sér í betri mönnun. Þannig er því m.a. farið á Seltjarnarnesi sem tók upp slíkar greiðslur 1. september sl. Skólarnir eru nú mannaðir að fullu. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Vantar þyrlu norður fyrir veðursvæðið og fjallgarðana

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Þegar rætt er um sjúkraflug á Austurlandi spyrja margir hvers vegna ekki sé kallað á þyrlu þegar á þarf að halda. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vegleg eplavika

KVENNSKÆLINGAR héldu í gær hinn árlega epladag hátíðlegan, sem er einn af hápunktum skemmtanalífsins í skólanum og hefur verið í ein hundrað ár. Sögu dagsins má rekja til þess tíma er aðeins voru stúlkur við nám í skólanum og á heimavist. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt í umhverfisverkefni

Reykjanesbær | Slagorð og teikningar grunnskólanema verða notuð til að efla umhverfisvitund bæjarbúa í Reykjanesbæ. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Verðmæti GGE ekki ofmetið

BJARNI Ármannsson, stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest (REI), segir ekkert óeðlilegt við verðmat á Geysir Green Energy (GGE) í tengslum við samrunann við REI. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Verið að efna til kreppu á húsnæðismarkaði

"ÞAÐ er augljóst mál að það er verið að framkvæma kreppu á húsnæðismarkaði," segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, um vaxtahækkanir íbúðalána og breytingar fjármálastofnana varðandi yfirtöku lána. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vilja 5 ára bekk í grunnskólum borgarinnar

"MEÐ því að auka sveigjanleika skólastiga á milli leikskóla og grunnskóla aukum við fjölbreytileika og val foreldra," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sem á síðasta borgarstjórnarfundi mælti fyrir tillögu þess... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vilja frítt í fjölskyldugarðinn

LÍFLEGAR umræður fóru fram á fjölmennum aðalfundi Íbúasamtaka Laugardals sem haldinn var í gærkvöldi, og hefði að sögn formanns samtakanna getað haldið áfram fram á nótt. Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

Vilja stórátak strax

FULLTRÚAR úr stjórn Aðstandendafélags heimilisfólks á hjúkrunarheimilinu Skjóli fóru ásamt fulltrúum frá nýstofnuðu aðstandendafélagi á Droplaugarstöðum á fund fjárlaganefndar Alþingis í gær í því skyni að ræða bágborið ástand hjúkrunarheimilanna og... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 396 orð

Ýtt undir kreppu á húsnæðismarkaðinum

Eftir Egil Ólafsson og Silju Björk Huldudóttur "ÞAÐ er augljóst mál að það er verið að framkvæma kreppu á húsnæðismarkaði," segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, um vaxtahækkanir íbúðalána og breytingar fjármálastofnana varðandi... Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Fjórtán fyrirspurnir Fjórtán munnlegar fyrirspurnir voru afgreiddar á Alþingi í gær af tuttugu sem voru á dagskrá. Umræðan fór því út um víðan völl, allt frá veiðum í flottroll og upp í alþjóðasáttmála og Íslensku friðargæsluna. Friður eða ófriður? Meira
8. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Ágúst Ólafur Ágústsson 7. nóvember Flogið yfir stórkalla Og ég vona að ég sé ekki að hallmæla neinni stofnun þegar ég segi að heimsókn allsherjarnefndar Alþingis í vikunni til Landhelgisgæslunnar hafi staðið upp úr þennan veturinn. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2007 | Leiðarar | 418 orð

Er veizlunni að ljúka?

Það er margt sem bendir til þess að veizlunni miklu, sem hér hefur staðið undanfarin ár, sé að ljúka. Að sumu leyti vegna áhrifa erlendis frá, að öðru leyti vegna þess að boginn verður ekki spenntur hærra en orðið er í neyzlu og fjárfestingum fólks. Meira
8. nóvember 2007 | Leiðarar | 419 orð

Kenninöfn og klunnaskapur

Hlutverk hins opinbera er ekki að hlutast til um hvernig einstaklingar haga lífi sínu heldur gæta þess að allir sitji við sama borð. Á þessu vill oft verða misbrestur, sem komið getur fram bæði í stóru og smáu. Meira
8. nóvember 2007 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Milljarðaglampi í augum

Það er áhugavert að bera saman málflutning borgarfulltrúanna Svandísar Svavarsdóttur og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur á borgarstjórnarfundi í fyrradag, þar sem þremur klukkustundum var varið í umræður um samruna REI og GGE. Meira

Menning

8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

62% borguðu ekki

ÞAÐ virðist enginn pottur fullur af gulli leynast við enda regnbogans ef marka má þá tilraun hljómsveitarinnar Radiohead að leyfa fólki að ráða hvort það greiði fyrir niðurhal á nýjustu plötu sveitarinnar, In Rainbows. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Amor hittir stjörnurnar

ÁSTARLÍFIÐ blómstrar í Hollywood um þessar mundir sem fyrr. Nú sást til Mandy Moore og Matthews Perry kyssast. "Candy"-söngkonan er 27 ára en Perry 38, þekktastur af leik sínum í Friends-þáttunum. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 130 orð

Chile skilar Perú gömlum ránsfeng

RÁÐAMENN í Chile hafa skilað 3.778 bókum sem her landsins tók frá þjóðarbókasafninu í Perú fyrir meira en 126 árum. Meira
8. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Er það ekki bara þannig?

Það er mikil áskorun að gera skemmtilegan sjónvarsþátt um bókmenntir. Það liggur í hlutarins eðli, þar sem miðlarnir eru ólíkir. Ég veit því um marga sem hafa fylgst með því af áhuga hvernig til hefur tekist. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Evróputúr á tveggja hæða langferðabíl

* Hljómsveitirnar Múm og Seabear halda í þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu í lok þessa mánaðar. Ferðin hefst í Hollandi en þá liggur leiðin til Skandinavíu áður en hópurinn heldur aftur suður á bóginn til margra af stærstu borgum Evrópu. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Fallinn enn og aftur

ÓLUKKUANGINN Pete Doherty hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á eiturlyfjaneyslu sinni sem náðist á myndband í síðustu viku og sýnir tónlistarmanninn sprauta sig með heróíni aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann hélt því fram að hann væri laus við... Meira
8. nóvember 2007 | Leiklist | 191 orð | 1 mynd

Gosa farnast vel

"FRÁ því að Gosi var frumsýndur í um miðjan október hefur aðsókn verið mjög mikil og uppselt á allar sýningar fram að jólum," segir Guðjón Pedersen leikhússtjóri Borgarleikhússins um sýningar á fjölskylduleikritinu Gosa í leikgerð Karls Ágústs... Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 253 orð

Hafnað í Paradís

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Glerárkirkju og blandaður kór af Austurlandi fluttu verk eftir Ravel, Albinoni og Fauré. Einleikari á óbó: Gillian Haworth; einsöngvarar: Helena Guðlaug Bjarnadóttir og Michael Jón Clarke; Guðmundur Óli Guðmundsson stjórnaði. Sunnudag 28. október kl. 16 Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Heima-sigrar Sigur Rósar

DÁLEIÐANDI, hrífandi, stórkostlega fallegt, undravert og áhrifamikið, eru nokkur af þeim fjölmörgu lýsingarorðum, og flest ná þau efstastigi, sem höfð eru um hljómleikamynd Sigur Rósar Heima í öllum helstu tónlistartímaritum heims og dagblöðum. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Hva...þú hér?

"ÞÚ hér? Nei, hæ! Hva...rosalega þekki ég marga hérna," sagði blúsmaðurinn Halldór Bragason hissa þegar hann gekk inn í tónleikasal Domo í fyrrakvöld, eftir að hafa verið narraður þangað af vinum sínum, á fölskum forsendum. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Knut verðlaunaður

LJÓÐSKÁLDIÐ og þýðandinn Knut Ødegård hlaut nýverið Jan Smrek verðlaunin í Slóvakíu. "Þetta eru alþjóðlega ljóðlistarverðlaun sem voru veitt nú í níunda skipti," segir Knut en meðal fyrri verðlaunahafa er Svíinn Tomas Tranströmer. Meira
8. nóvember 2007 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Landslag fyrir hina og þessa í i8

LANDSLAG fyrir hina og þessa er yfirskrift sýningar sem Ragna Róbertsdóttir opnar í Galleríi i8 í dag. Í sýningarrýminu sýnir Ragna verk frá árinu 2007, sem öll eru gerð sérstaklega fyrir sýninguna. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Lokahelgi Unglistar

UNGLIST 2007, listahátíð ungs fólks, lýkur nú um komandi helgi. Hátíðin hófst föstudaginn 2. nóvember og hefur staðið yfir með miklu stuði þessa vikuna. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Menning í Karíbahafinu rædd

SPÆNSKUDEILD Háskóla Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Cervantes-setur standa fyrir málþingi um bókmenntir, tónlist og menningu í Karíbahafinu, einkum Kúbu og Panama, í dag kl. 16 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2007 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Náttúrumyndir

Til 28. nóvember. Opið virka daga frá 10 til 17, laugardaga frá 11 til 16. Aðgangur ókeypis. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 958 orð | 2 myndir

Niðurbrot, drasl og uppbygging

Flest eigum við fullt af drasli sem við vitum ekkert hvað við eigum að gera við. Ef við vissum það þá þyrftum við varla geymslur eða hinar alræmdu "draslskúffur" sem oftast má finna í eldhúsinnréttingum. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 77 orð

Ný stöð, sama Silfrið

* Hjá RÚV eru menn víst afar stoltir um þessar mundir vegna góðrar niðurstöðu úr könnun á sjónvarpsáhorfi og Egill Helgason ekki hvað síst, þar sem Silfrið hefur rokið upp í áhorfi frá því sem áður var á Stöð 2. Meira
8. nóvember 2007 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Ný verk bætast við

MARKÚS Ívarsson járnsmiður, annar stofnenda Vélsmiðjunnar Héðins, safnaði á 3. og 4. áratug 20. aldar íslenskum listaverkum. Ekkja Markúsar frú Kristín Andrésdóttir og dætur þeirra færðu Listasafni Íslands 56 málverk úr safninu að gjöf 27. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 218 orð | 1 mynd

Ófrjálsar og frjálsar hendur

GB-útgáfa. 2007 – 105 bls. Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 259 orð | 2 myndir

Óminnið mikla

BRITNEY okkar Spears er búin að vera í svo hamslausu rugli undanfarin ár að fólk er tekið að gleyma því að í grunninn á hún að heita söngkona, jafnvel tónlistarmaður. En ef fólk er ekki búið að gleyma því þá er því a.m.k. Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 156 orð

Petr Ebn látinn

TÉKKNESKA tónskáldið Petr Ebn er látinn, en verk eftir hann hafa oftsinnis hljómað á tónleikum á Íslandi, einkum í kirkjum landsins hjá kórum og organistum. Petr Ebn fæddist í janúar árið 1929 í Bæheimi og lærði ungur að leika bæði á píanó og orgel. Meira
8. nóvember 2007 | Myndlist | 509 orð | 1 mynd

"Stígðu ófeimin stúlka upp"

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MINNISVARÐINN Bríetarbrekka, eftir myndlistarkonuna Ólöfu Nordal, var vígður við formlega athöfn í gær á horni Amtmannsstígs og Þingholtsstrætis. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 652 orð | 1 mynd

Sá sem sækir dreifir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is TALSVERT hefur verið rætt um það undanfarið að íslenskri tónlist sé dreift á ólögmætan hátt á netinu og gjarnan vísað í torrent-dreifingu og vefsetrið Torrent.is. Meira
8. nóvember 2007 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Stefnumót stílbragða

Til 18. nóvember 2007. Opið þri. til sun. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Stórstjörnur í nýju Hljóðfærahúsi

* Elsta starfandi hljóðfæraverslun landsins, Hljóðfærahúsið, fagnar 91. árs afmæli um þessar mundir og mun af því tilefni bjóða upp á frábæra tónlistarskemmtun í nýrri búð að Síðumúla 20 á laugardaginn. Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Stríð og friður hitar upp

HLJÓMSVEITIN Stríð og friður heldur tvenna miðnæturtónleika á NASA um helgina, á föstudags- og laugardagskvöld. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 543 orð | 1 mynd

Um glataðan tíma og fundinn

Eftir Jón Kalman Stefánsson, Bjartur 2007, 214 s. Meira
8. nóvember 2007 | Tónlist | 215 orð | 2 myndir

Ungviðið á toppinn og jólin nálgast

TÍMARNIR hafa breyst, Sprengjuhöllin er fallin úr efsta sæti Tónlistans með frumburð sinn, Tímana okkar . Drengirnir síkátu falla alla leið niður í sjötta sæti en búast má við því að þeir rokki upp og niður topp tíu-listann fram yfir jól. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Vill endurfæðast

LEIKARINN Sir Michael Caine trúir á endurfæðingu og vill snúa aftur sem sonur milljarðamærings. Caine trúir því að allir snúi aftur til jarðarinnar sem einhverjir aðrir eftir að þeir deyja og hann vonar að næsta líf verði honum auðvelt. Meira
8. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Ætlar ekki til Hollywood

BRESKI leikarinn Clive Owen ætlar aldrei að flytja til Hollywood í atvinnuskyni. Owen hefur þurft að vinna í Bandaríkjunum að mörgum stærstu myndunum sínum en hefur aldrei fundið þörf fyrir að flytja þangað. "Ég hef aldrei dregist að Hollywood. Meira
8. nóvember 2007 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Öll ljóðin í skóginum eru vinir

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur og Forlagið standa fyrir upplestrakvöldi á Næsta bar í kvöld kl. 20:30. Þar munu ljóðskáld forlaganna tveggja, og leikararnir Hjalti Rögnvaldsson og Tinna Hrafnsdóttir, lesa upp úr nýjum ljóðabókum. Meira

Umræðan

8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Almenningur á Suðurnesjum á að eiga meirihluta í Hitaveitu Suðurnesja

Hannes Friðriksson færir rök fyrir því að almenningur á Suðurnesjum eigi meirihluta í Hitaveitu Suðurnesja: "...og langar til að beina hér athyglinni að nokkrum þeim rökum sem meðal annars leiddu til ákvörðunar minnar." Meira
8. nóvember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Anna Karen | 7. nóvember Grúsk með meiru Einar Pálsson er virtur víða...

Anna Karen | 7. nóvember Grúsk með meiru Einar Pálsson er virtur víða erlendis fyrir framlag sitt til heiðindóms- og norrænufræða, en kenningar hans hafa samt sem áður verið þagðar í hel innan íslenska fræðasamfélagsins. Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Ágengum aðstoðarframkvæmdastjóra svarað

Sigurður Hr. Sigurðsson svarar grein Gústafs Adolfs Skúlasonar: "Samkvæmt heimildum mínum mun orkuverð til stóriðju á Íslandi vera á bilinu 1,00-1,10 kr. á hverja kílówattstund og skýrir það áhuga álfyrirtækjanna á að auka við starfsemi hér fremur en vistvæn sjónarmið." Meira
8. nóvember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 7. nóvember Hrós dagsins Ég var með fyrirspurnir í...

Birkir Jón Jónsson | 7. nóvember Hrós dagsins Ég var með fyrirspurnir í dag á Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Ég spurði Jóhönnu út í styttingu vinnuvikunnar. Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Eingetinn eða...

Sigurður Pálsson skrifar um biblíuþýðingar: "...niðurstaða íslensku þýðingarnefndarinnar er hvorki röng þýðing, afneitun á meyjarfæðingunni né tilraun til blekkingar, heldur studd niðurstöðum færustu biblíu- og grískufræðinga." Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Einkennilegur námarekstur í Mosfellsbæ

Ólafur Arnalds skrifar um jarðrask í Mosfellsbæ: "Í Mosfellsbæ á sér stað gríðarlegur námarekstur án umhverfismats og framkvæmdaleyfis." Meira
8. nóvember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Helga Sigrún Harðardóttir | 7. nóv. ...vextir af íbúðalánum ...Mogginn...

Helga Sigrún Harðardóttir | 7. nóv. ...vextir af íbúðalánum ...Mogginn blasti við mér þegar ég skreið fram úr í morgun. Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 857 orð | 2 myndir

Hversu notendavænn er vefurinn þinn?

Áslaug Friðriksdóttir og Jóhanna Símonardóttir skrifa í tilefni af alþjóðlegum degi nytsemi, sem er í dag: "Dagur nytsemi er í dag. Fyrst var haldið upp á daginn 2005 en markmiðið er að vekja athygli á notendavæni og hönnun með endanlega notendur í huga." Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

"Öllu er afmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hefur sinn tíma"

Jón Ásgeir Sigurvinsson skrifar um niðurstöður nýliðins Kirkjuþings: "[Samþykkt kirkjuþings] er vissulega gríðarlega ánægjulegt spor og merkilegt í sögu réttindabaráttu samkynhneigðra og einstakt á heimsvísu." Meira
8. nóvember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Rúnar Birgir Gíslason | 5. nóvember Hver er stefnan, Sigmundur...

Rúnar Birgir Gíslason | 5. nóvember Hver er stefnan, Sigmundur Körfuboltamenn hafa ósjaldan kvartað sáran yfir skorti á umfjöllun um íþróttina í íslenskum fjölmiðlum. Margir hafa haft hátt á heimasíðum og spjallsvæðum eða hver við annan. Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Röggsöm bæjarstjórn á Akureyri

Hallgrímur Óskarsson skrifar um Akureyri og bæjarstjórnina þar: "Slegið hefur verið upp fregnum af óánægju fárra og látið líta svo út að um sé að ræða óánægju margra." Meira
8. nóvember 2007 | Blogg | 166 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson | 6. nóv. Heimsókn til Landhelgisgæslu...

Sigurður Kári Kristjánsson | 6. nóv. Heimsókn til Landhelgisgæslu Íslands Á mánudaginn fór ég í stórmerkilega heimsókn ásamt allsherjarnefnd Alþingis til Landhelgisgæslu Íslands. Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Snjóframleiðsla – Til hamingju, skíðamenn

Auður Björg Sigurjónsdóttir biður um snjóframleiðslukerfi fyrir höfuðborgarsvæðið: "Skíðamenn í Reykjavík bíða þess með óþreyju að snjóframleiðslukerfi verið komið á laggirnar í Bláfjöllum og í Skálafelli." Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Um aðild Færeyinga að Norðurlandaráði

Árni Páll Árnason telur eðlilegt að Færeyingar fái aðild að Norðurlandaráði: "Af Íslands hálfu hefur ávallt verið stutt við óskir Færeyinga á norrænum vettvangi." Meira
8. nóvember 2007 | Velvakandi | 448 orð | 1 mynd

velvakandi

Samband: Halló! Halló! ÞVÍ miður getur "gifting" (athöfnin að giftast) ekki komið í stað orðanna hjúskapur eða hjónaband. Hvers vegna er ekki hreinlega hægt að tala um samband? Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Vönduð eða spillt blaðamennska

Gunnar Hrafn Birgisson skrifar um siðferði í blaðamennsku: "Þó útgefendur ritskoði yfirleitt ekki, ráða þeir og reka ritstjóra og ákvarða með því á hvaða stigi siðferðis blaðamennska skuli vera." Meira
8. nóvember 2007 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Þú ert ráðin(n)

Ingibjörg Óðinsdóttir fjallar um samkeppnisstöðu grunnskólanna um fólk á vinnumarkaði: "Sama lögmál gildir innan veggja skólanna og úti á hinum almenna markaði: hæfu fólki þarf að greiða góð laun til að halda því í starfi." Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Anna Hatlemark

Anna Hatlemark fæddist í Reykjavík 15. október 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Guðmundsdóttir, f. í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, Snæf., 1907, uppalin í Reykjavík, starfaði m.a. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Ásmundur Björnsson

Ásmundur Björnsson fæddist á Eskifirði 27. júlí 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 19. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Ólafsson

Guðmundur B. Ólafsson fæddist á Valshamri í Geiradalshreppi í A-Barðastrandarsýslu 12. september 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 21. september. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurður Ibsen

Guðmundur Sigurður Ibsen fæddist á Suðureyri 9. ágúst 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans að morgni 31. október síðastliðins og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 7. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Guðný Skeggjadóttir

Guðný Skeggjadóttir fæddist að Felli í Strandasýslu 6. janúar 1932. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 28. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 6. nóvember, Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 6475 orð | 1 mynd

Gylfi Kristjánsson

Gylfi Gísli Kristjánsson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1948. Hann lést á heimili sínu hinn 29. október síðastliðinn. Foreldrar Gylfa voru hjónin Sólrún Elsa Stefánsdóttir húsmóðir, f. 7. mars 1924, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Hörður Hugi Jónsson

Hörður Hugi Jónsson fæddist á Siglufirði 22. febrúar 1939. Hann lést á Landspítalnum 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurpála Jóhannsdóttir, f. 1912, d. 1975 og Jón Þ. Sigurðsson, f. 1912, d. 1999. Systkini Harðar eru: Elísabet, f. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Ingólfur Arnarson

Ingólfur Arnarson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Jónína Valdís Eiríksdóttir

Jónína Valdís Eiríksdóttir húsmóðir fæddist í Keflavík 6. janúar 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jóel Sigurðsson, f. í Keflavík 21. mars 1895, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurmundsson

Ragnar Sigurmundsson fæddist á Svínhólum í Lóni 26. ágúst 1916. Hann lést í Hulduhlíð á Eskifirði 4. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Eskifjarðarkirkju 13. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Sigmann Tryggvason

Sigmann Tryggvason, vélstjóri, smiður og sjómaður frá Hrísey, fæddist í Syðri-Vík í Árskógshreppi 19. október 1917. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. október og var útför hans gerð frá Hríseyjarkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Sigríður Benný Guðjónsdóttir

Sigríður Benný Guðjónsdóttir fæddist á Hvammstanga 20. maí 1931. Hún lést á sjúkrahúsinu Hvammstanga 26. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Ingimar Magnússon smiður, f. á Ljúfustöðum í Kollafirði 31.5. 1889, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Steindór Guðmundsson

Mig langar að minnast tengdaföður míns sem hefði átt aldarafmæli í dag, 8. nóvember. Hann lést í desember 1996, þá á nítugasta aldursári. Fæddur og uppalinn var hann í Reykjavík – sonur Guðmundar Guðmundssonar snikkara og Sigurlaugar Þórðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Valdemar Sveinsson

Valdemar Sveinsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 22. október. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

Þórunn Gunnarsdóttir

Þórunn Gunnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 13. ágúst 1924. Hún lést á heimili sínu 29. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

8. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 184 orð

Hafsjór tækifæra í Kína

RÁÐSTEFNA Glitnis, Hafsjór tækifæra 2007, er nú haldin í fyrsta sinn í Shanghai í Kína. Meira
8. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 355 orð | 1 mynd

Vilja að samþykktum SÞ verði framfylgt innan NEAFC

FULLTRÚAR átta umhverfisverndarsamtaka vilja að aðildarríki NEAFC, fiskveiðinefndar Norðaustur-Atlantshafsins, fylgi eftir ákvörðun Sameinuðu þjóðanna frá því í fyrra um verndun viðkvæmra vistkerfa sjávar. Meira

Daglegt líf

8. nóvember 2007 | Daglegt líf | 85 orð

Af útrás og Biblíu

Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd varð hugsað til nýju "Biblíu-þynningarinnar" og þeirra aðila sem stóðu að henni: Hugarfarsins hýðingu hentar ekki að beita, svo að þynnri þýðingu þarf í öllu að veita. Meira
8. nóvember 2007 | Daglegt líf | 508 orð | 2 myndir

akureyri

Lítil frétt í Morgunblaðinu í gær um tvo stráka sem héngu aftan í strætisvagni á töluverðri ferð norður Glerárgötu vakti nokkra athygli. Meira
8. nóvember 2007 | Daglegt líf | 380 orð | 3 myndir

Ekki komust stúlkurnar allar heim um jólin

Á sjöunda hundrað eplum var útdeilt til nemenda, kennara og starfsmanna Kvennaskólans í gær. Jóhanna Ingvarsdóttir komst að því að hinn árvissi Epladagur á sér merkingu í góðum og gildum hefðum. Meira
8. nóvember 2007 | Neytendur | 612 orð

Kúskús, kindabjúgu og kökur

Bónus Gildir 8. - 11. nóv. verð nú verð áður mælie. verð Bónus ferskir kjúklingabitar 292 404 292 kr. kg Bónus ferskt nautahakk 699 899 699 kr. kg Nautahamborgarar, 10x120 g 899 1.198 749 kr. kg Ali ferskur úrbeinaður svínahnakki 959 1.279 959 kr. Meira
8. nóvember 2007 | Neytendur | 179 orð | 2 myndir

nýtt

Hreinn ávaxtasafi ætlaður börnum Sól ehf. hefur hafið framleiðslu á 100% hreinum ávaxtasafa fyrir börn og unglinga undir heitinu Ávöxtur. Safanum er ætlað að mæta þörfum neytenda sem í auknum mæli gera kröfur um holla og næringarríka fæðu. Meira
8. nóvember 2007 | Neytendur | 914 orð | 2 myndir

"Nagladekkin eru mýta"

Nú þegar vetur verður ekki umflúinn er ráð að kíkja undir bílaflota landsmanna og athuga hvers konar hjólbarðar verða fyrir valinu fyrir "átök" vetrarins. Gunnar Hersveinn hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar er inntur eftir því hvað borgin vill helst sjá í þeim efnum. Meira
8. nóvember 2007 | Ferðalög | 730 orð | 3 myndir

Siglt um Skotland

Eftir Örn Þórisson ornthor@mbl.is Margir Íslendingar kannast við siglingar á skurðum á Englandi og víðar um Evrópu. Meira
8. nóvember 2007 | Ferðalög | 153 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Ferðasögur Farfugla Í nóvember munu Farfuglar standa fyrir þremur ferðakynningum þar sem fjallað verður um ferðalög til fjarlægra landa. Ferðalangarnir eiga það sameiginlegt að hafa allir verið á ferðalagi í lengri tíma á þessu ári. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2007 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 8. nóvember, er sextugur Birgir Karlsson fv...

60 ára afmæli. Í dag, 8. nóvember, er sextugur Birgir Karlsson fv. skólastjóri og fulltrúi hjá Valitor (Visa), Bakkastöðum 5, Reykjavík. Í tilefni afmælisins tekur hann á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti, Reykjavík, á morgun, föstudaginn 9. Meira
8. nóvember 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag er sjötugur Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur. Hann...

70 ára afmæli. Í dag er sjötugur Gylfi Baldursson heyrnarfræðingur. Hann tekur á móti fjölskyldu og vinum sunnudaginn 11. nóvember á milli kl. 16.30 og 19, í Félagsheimili Sjálfsbjargar í Hátúni... Meira
8. nóvember 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Meistarataktar. Norður &spade;K87 &heart;K102 ⋄8654 &klubs;G65 Vestur Austur &spade;106432 &spade;DG5 &heart;85 &heart;Á94 ⋄G1073 ⋄D &klubs;92 &klubs;KD10843 Suður &spade;Á9 &heart;DG763 ⋄ÁK92 &klubs;Á7 Suður spilar 4 &heart;. Meira
8. nóvember 2007 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Yngsti Íslandsmeistari sögunnar Íslandsmót yngri og eldri spilara fór fram um sl. helgi. Sigurvegarar yngri spilara eru þeir Óttar Ingi Oddsson og Gabríel Gíslason en Gabríel mun vera yngsti Íslandsmeistari sögunnar í brids. Meira
8. nóvember 2007 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup | Sextíu ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 8 nóvember...

Demantsbrúðkaup | Sextíu ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 8 nóvember, hjónin Þórey Jóhannsdóttir og Þórður Eyjólfsson, Hásæti 11b á Sauðárkróki. Þau verða með heitt á könnunni í... Meira
8. nóvember 2007 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 7.435 kr. sem þær...

Hlutavelta | Þessar stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 7.435 kr. sem þær gáfu til Rauða kross Íslands. Þær eru: Borghildur Salína Leifsdóttir og Vigdís Valgerður Einarsdóttir... Meira
8. nóvember 2007 | Viðhorf | 859 orð | 1 mynd

Miðlar í kreppu?

Á íslenskum fjölmiðlum hefur lengi viðgengist einhver undarleg stimamýkt í samskiptum við valdamenn (og þá á ég bæði við ráðherra og ríka menn). Og þetta heyrir ekki sögunni til. Meira
8. nóvember 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar...

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúk. 12, 34. Meira
8. nóvember 2007 | Fastir þættir | 107 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

STAÐAN kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í Yerevan í Armeníu sem lauk fyrir skömmu. Rússneski stórmeistarinn Dmitry Andreikin (2.555) hafði svart gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.324) . 36. ... Dxc6! 37. Bxc6 Hd1+ 38. Df1 Hxf1+ 39. Meira
8. nóvember 2007 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Metfjöldi athugasemda barst vegna Bitruvirkjunar. Hversu margar? 2 Minnisvarði var afhjúpaður í gær á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs. Um hvern? 3 Nýtt verk íslensks danshöfundar verður frumflutt hjá Konunglega leikhúsinu í Stokkhólmi. Meira
8. nóvember 2007 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Virðing og umhyggja

Sigrún Aðalbjarnardóttir fæddist á Hvammstanga í Húnaþingi 1949. Hún lauk B.A. prófi í uppeldisfræði frá HÍ 1983 og M.A. prófi 1984 og doktorsprófi 1988 í þroskasálfræði frá Harvardháskóla. Frá 1988 hefur Sigrún kennt við HÍ þar sem hún er nú prófessor. Meira
8. nóvember 2007 | Fastir þættir | 347 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Nú er sá árstími þegar Víkverji verður alltaf undrandi á framferði samlanda sinna sem hafa áhuga á skotveiði. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2007 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Allt lagt undir á Spáni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á pari vallar eða 72 höggum á fyrsta keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á Spáni. Hann er í 17.-27. sæti en David Dixon frá Englandi er efstur á 5 höggum undir pari. Um er að ræða 2. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Berbatov getur farið ef hann er óánægður

JUANDE Ramos, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, lét hafa eftir sér í gær að hann væri tilbúinn að leyfa búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov að yfirgefa félagið ef hann væri óánægður í herbúðum liðsins. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 195 orð

Cech frá keppni

PETR Cech markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins verður frá keppni í næstu leikjum vegna meiðslanna sem hann hlaut í leiknum gegn Schalke í Meistaradeildinni í fyrrakvöld. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fagn Eiðs og Ronaldinhos útskýrt

SPÆNSKA blaðið El Mundo Deportivo hefur útskýrt hvers vegna Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen fögnuðu síðara marki Brasilíumannsins gegn Real Betis á þann hátt sem þeir gerðu. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 184 orð

FINA hættir við rannsókn á Thorpe

ALÞJÓÐA sundsambandið, FINA, hefur hætt við rannsókn sína á meintri notkun ástralska sundkappans Ians Thorpe á ólöglegum lyfjum. Ástæðan er skortur á sönnunargögnum, að sögn talsmanns FINA. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Augustas Strazdas, leikmaður HK, tekur út leikbann í kvöld þegar HK heimsækir Stjörnuna í Mýrina í Garðabæ í 8. umferð efstu deildar karla í handknattleik. Strazdas var útilokaður í viðureign sömu liða í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar á sunnudaginn. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rafal Ula towski , fyrrum knattspyrnuþjálfari hjá Leikni á Fáskrúðsfirði og Þrótti í Reykjavík , hefur verið ráðinn þjálfari pólska meistaraliðsins Zaglebie Lubin , eftir að aðalþjálfarinn hætti störfum og réð sig til LA Galaxy , liðs Davids Beckhams í... Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Kiera Hardy og Skiba með skotsýningu

Það var mikil spenna í leikjum gærkvöldsins í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Kiera Hardy skoraði 40 stig fyrir Íslandsmeistaralið Hauka sem sigraði Grindavík á útivelli, 90:88, í framlengdum leik. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Konurnar aftur til Portúgals

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í Algarve-bikarnum í Portúgal í mars á komandi ári og verður því meðal þátttakenda þar annað árið í röð. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 431 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Grindavík – Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Iceland Express-deild kvenna Grindavík – Haukar 88:90 Grindavík : Joanna Skiba 32., Tiffany Roberson 31, Ólöf H. Pálsdóttir 9, Petrúnella Skúladóttir 7, Berglind A. Magnúsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3, Jovana L. Stefánsdóttir 2. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 786 orð | 1 mynd

Leggur Ásthildur skóna á hilluna?

ÁSTHILDUR Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, þarf hugsanlega að leggja knattspyrnuskóna á hilluna vegna meiðsla í hné. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Man. Utd. og Arsenal fyrst allra liða í 16 liða úrslitin

MANCHESTER United og Arsenal voru fyrstu liðin til að tryggja sér farseðilinn í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

"Hef hugsað þetta í tíu ár"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Ragna fær harða keppni

HVORKI fleiri né færri en 58 erlendir keppendur taka þátt í alþjóðlega badmintonmótinu Iceland Express International sem hefst í TBR-húsunum í Reykjavík í dag. Þeir eru helmingi fleiri en Íslendingarnir sem eru 29 talsins. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Teitur orðaður við Aalesund

TEITUR Þórðarson er einn þriggja knattspyrnuþjálfara sem helst eru orðaðir við norska úrvalsdeildarfélagið Aalesund. Per Joar Hansen hætti þar störfum á dögunum eftir að hafa skilið við liðið í öruggri höfn í deildinni. Liðið kom uppúr 1. Meira
8. nóvember 2007 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tekur Ruud Gullit við LA Galaxy?

HOLLENDINGURINN Ruud Gullit var í gær nefndur til sögunnar sem næsti þjálfari bandaríska knattspyrnuliðsins Los Angeles Galaxy, sem er langþekktasta knattspyrnuliðið í Bandaríkjunum og víðar. Ástæðan er einföld. Meira

Viðskiptablað

8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

2.300 milljarða tap General Motors

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors hefur tilkynnt um 39 milljarða dollara tap á þriðja ársfjórðungi, jafnvirði um 2.300 milljarða króna. Þetta gerist þrátt fyrir metsölu á bílum í október, eða fyrir 43 milljarða dollara. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

285 milljarðar hurfu í vikunni

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is VERÐ hlutabréfa sem skráð eru í OMX-kauphöllinni á Íslandi hefur hríðfallið í þessari viku og nemur lækkunin á úrvalsvísitölunni 8% það sem af eru vikunni. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1014 orð | 3 myndir

66°Norður sækir í austur og vestur

Óhætt er að fullyrða að Íslendingum hlýnar um hjartaræturnar þegar þeir sjá íslenskum vörum og vörumerkjum bregða fyrir erlendis. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Aukið flug hjá Finnair

FJÖLGUN varð í farþegaflugi Finnair í október sl. um 34%, miðað við sama mánuð í fyrra. Mest varð aukningin á flugi til Asíu, eða um 41%. Finnair er sem kunnugt er að hluta í eigu FL Group og fleiri íslenskra fjárfesta. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Á að baki fjórtán ár í fjármálageiranum

Margit Robertet hefur víðtæka reynslu af fjármálaheiminum. Nú hefur hún ráðið sig til Auðar Capital. Guðmundur Sverrir Þór varpar upp svipmynd af henni. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Ásdís Halla í stjórn Nova

ÁSDÍS Halla Bragadóttir, fyrrum forstjóri Byko og bæjarstjóri í Garðabæ, hefur tekið sæti í stjórn samskiptafyrirtækisins Nova ehf. Nova er með rekstrarleyfi fyrir 3G farsíma- og netþjónustu og hyggst bjóða þjónustu sína fyrir árslok. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Áttföldun álags hjá Kaupþingi

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Bláa lónið best í flokki náttúrulegra lauga

BLÁA lónið var valið besti spa-staðurinn í flokki "Mineral spa" eða náttúrlegra lauga af lesendum bandaríska tímaritsins Spa Finder . Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í New York í síðustu viku. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

BMW undir væntingum

HAGNAÐUR BMW á þriðja fjórðungi ársins jókst um 6,3% í 765 miljónir evra eða 65,3 milljarða króna en var hins vegar allmiklu minni en reiknað hafði með, m.a. vegna veikingar dollars og verðhækkana á hráefni. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 104 orð | 3 myndir

Breytingar í hópi stjórnenda Securitas

GERÐAR hafa verið skipulagsbreytingar hjá Securitas sem miða að því að straumlínulaga enn frekar verkferla og vinnuaðferðir fyrirtækisins samhliða nýjum verkefnum, eins og segir í tilkynningu. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 86 orð

Carlsberg jók hagnaðinn

DANSKI bjórframleiðandinn Carlsberg jók hagnað sinn um 29% á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Nam hagnaðurinn rúmum milljarði danskra króna, borið saman við 913 milljónir á sama ársfjórðungi í fyrra. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 74 orð

Depurð á mörkuðum vestanhafs

TÖLUVERÐAR lækkanir urðu á hlutabréfamörkuðum vestanhafs í gær og virðast jákvæðir hagvísar um aukna framleiðni í hagkerfinu ekki hafa haft nein áhrif. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 141 orð

Eik Banki stefnir á netið

EIK Banki, sem í sumar keypti netbankann Skandiabanken, hyggst nú setja stefnuna á að selja fjármálaþjónustu á netinu, að því er kemur fram í frétt Børsen . Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Epli og appelsínur

Einn stór munur er þó á Íslandi og öðrum hagkerfum. Verðtryggingin. Vissulega má finna verðtryggð lán víða um heim en hvergi í jafn miklum mæli og hér. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Er óhætt að hafa kraftmikið fólk í vinnu hjá sér?

Rögnvaldur J. Sæmundsson | rjs@ru.is Hugmyndaríkt og kraftmikið fólk er yfirleitt til vandræða. Það getur hreint og beint verið stórhættulegt að hafa svona fólk í vinnu hjá sér. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Ert þú og starfsmenn þínir vannýtt auðlind?

ÞJÁLFARAHORNIÐ Högni Óskarsson | hogni@humus.is Gallup hefur undanfarin ár gert kannanir meðal starfsmanna stórfyrirtækja víða um heim um að hve miklu leyti starfsmenn telji að styrkleiki þeirra nýtist í vinnu. Svörin koma frekar óþægilega á óvart. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Fingrafimir sem aldrei fyrr

BRETAR hafa löngum verið þekktir fyrir að vera tæknivæddir en samkvæmt nýjum tölum frá MDA, Mobile Data Association, sendir breska þjóðin nú ríflega milljarð sms-smáskilaboða í viku hverri, jafngildi um 16,5 skilaboða á hvert einasta mannsbarn í... Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1028 orð | 1 mynd

Fjölmennt lýðræðissamfélag

Fjölmenn ráðstefna leikmanna og aðstandenda íslenska tölvuleiksins EVE Online var haldin hér á landi um síðustu helgi. Var þar fjallað um ástand leiksins og framtíðarhorfur. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 164 orð

Framleiðni eykst í Bandaríkjunum

FRAMLEIÐNI í Bandaríkjunum jókst verulega á þriðja fjórðungi ársins og hefur aukningin ekki verið meiri í fjögur ár. Hún mældist 3,4% og var vel yfir væntingum sérfræðinga og endurspeglar verulegan hagvöxt samfara minni launahækkunum en í fyrra. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 796 orð | 1 mynd

Fræinu var sáð í Kína

American International Group er stærsta tryggingafélag heims og jafnframt styrktaraðili ensks knattspyrnuliðs. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Fullnægjandi afkoma

STJÓRNENDUR fyrirtækja hafa orðið aukinn áhuga á kynlífi starfsmanna sinna, að sögn hins fræga bandaríska kynlífsfræðings dr. Ruth Westheimer, enda hafi fullnægja starfsmanna á því sviði bein áhrif á afkomu fyrirtækjanna. Dr. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 107 orð

Geðlyf til Þýskalands

ACTAVIS hefur hafið framleiðslu á geðlyfinu Olanzapine og er það komið í sölu í Þýskalandi. Samheitalyfið er þróað á rannsóknarsviði Actavis á Íslandi. Frumlyfið var eitt söluhæsta lyf í Evrópu á síðasta ári, að því er segir í tilkynningu frá Actavis. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Gengið kom niður á Vinnslustöðinni

VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum fór ekki varhluta af óhagstæðu gengi krónunnar á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Á því tímabili varð 36 milljóna króna tap af rekstrinum, samanborið við 556 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Framlegðin nú, þ.e. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 180 orð

Gæfan er fallvölt

FJÁRMÁLAGÚRÚAR heimsins hafa margir nötrað á beinunum á undanförnum vikum og mánuðum enda fæstir það gamlir að þeir muni eftir öðrum eins hremmingum. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Hagkerfi EVE Online vísbending um það sem koma skal

NOKKRA athygli vakti þegar CCP hf. ákvað að ráða til sín hagfræðing sem hefði m.a. það hlutverk að fylgjast með hagkerfi leiksins og heilbrigði þess. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1242 orð | 3 myndir

Hvenær lýkur hundadögum?

Fjármálaóróinn sem hófst í sumar plagar markaði enn og ekki sér fyrir endann á hundadagakreppunni. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Hyggst nota gashreyfla í vélum sínum

QATAR Airways í Sameinuðu arabísku furstadæmunum vonast til að verða fyrsta flugfélagið til að nota gas sem eldsneyti flugflota síns, að því er blaðið Emirates Today hefur eftir forstjóra félagsins, Ali al-Rais. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Hættu við að hætta við

STUÐNINGUR við þekkt knattspyrnulið þykir einhver besta auglýsing sem fyrirtæki heimsins geta fengið. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 65 orð

ÍMARK í dag

Markaðsverðlaun ÍMARK verða afhent í dag af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica hótelinu. Fyrirtækin sem tilnefnd eru til verðlaunanna í ár eru Glitnir, Iceland Express og Landsbankinn. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Íslensk getspá samdi við Símann

SÍMINN og Íslensk getspá hafa undirritað samning um þjónustu á heildarfjarskiptum til þriggja ára. Samningurinn felur m.a. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 421 orð | 1 mynd

Kínverskum milljarðamæringum fer fjölgandi

MILLJARÐAMÆRINGAR heimsins eru flestir búsettir í Bandaríkjunum og eru þeir 415 samkvæmt síðustu talningu Forbes. En í öðru sæti og á hraðri uppleið er Kína. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Landsvirkjun tekur upp dollar

LANDSVIRKJUN tekur upp bandarískan dollar sem starfrækslumynt frá næstu áramótum, samhliða því að teknir verða upp alþjóðlegir reikningsskilastaðlar í uppgjörinu, IFRS. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 373 orð

Meira en bara einfaldur tölvuleikur

ÞAÐ fer ekki fram hjá neinum sem sækir viðburð á borð við EVE Online-ráðstefnuna að um eitthvað meira en einfaldan leik er að ræða. Bæði starfsmenn CCP og leikmenn EVE tala um samfélag og orðið þjóð hefur meir að segja verið notað yfir hópinn. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 93 orð

Mikil skuldabréfavelta í október

VELTA á skuldabréfamarkaði í októbermánuði sl. nam 279 milljörðum króna og er það næst veltumesti mánuður frá upphafi. Sá mesti var í ágúst sl. er veltan nam 302 milljörðum. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um ráðgjöf

SETTAR hafa verið reglur af Fjármálaeftirlitinu, FME, um opinbera fjárfestingaráðgjöf. Eru reglurnar settar á grundvelli laga um verðbréfaviðskipti en byggðar á tilskipunum ESB. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Ofbeldi í breskum búðum

BRESKIR verslunareigendur eiga við auknar svívirðingar og ofbeldisfullar árásir á starfsfólk að stríða og aukið búðahnupl. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 85 orð

Raungengið upp um 3,2%

RAUNGENGIÐ, mælt sem hlutfallsleg þróun verðlags hér á landi samanborið við helstu viðskiptalönd, hækkaði um 3,2% í október frá fyrri mánuði samkvæmt bráðabirgðatölum Seðlabankans. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 112 orð

Sampo hagnast vel á Nordea

FJÁRFESTING finnska tryggingafélagsins Sampo í Nordea, stærsta banka Norðurlandanna, hefur skilað félaginu góðum hagnaði. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 134 orð

Sampo lítillega undir væntingum

HAGNAÐUR Sampo fyrir skatta á þriðja fjórðungi ársins, en Exista er stærsti hluthafinn með fimmtungshlut, var hátt í þriðjungi minni en á sama tímabili í fyrra eða 256 milljónir evra, jafngildi um 22 milljarða íslenskra króna. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Samskip eykur samstarf við Team Line

SAMSKIP og belgíska flutningafyrirtækið Delphis Team Lines hafa náð samkomulagi um að samþætta siglingaáætlanir félaganna milli Benelúxlandanna og Bilbao á Spáni. Bjóða Samskip nú upp á tvær ferðir í viku, í stað vikulega áður. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Síaukin eftirspurn og veiking dals þrýsta á

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu heldur áfram að hækka og nú eru flestir þeirrar skoðunar að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær verð á fati af hráolíu fari yfir 100 dali. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 324 orð | 2 myndir

Skattaleg meðferð rannsókna og þróunar óhagstæð á Íslandi miðað við OECD-lönd

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Eftir Þorvald Finnbjörnsson Ríki OECD veita ýmiss konar skattaívilnanir til fyrirtækja sem stunda rannsóknir og þróun. Átján lönd bjóða slíkar ívilnanir nú en þeim hefur fjölgað um sex frá 1996. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Sparisjóðirnir með hæstu einkunn í öllum þáttum

NIÐURSTÖÐUR Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 um bankamarkaðinn voru kynntar í vikunni og eins og fram kom í Morgunblaðinu jókst ánægja viðskiptavina bankanna í fyrsta sinn í fjögur ár, en mælingar hófust fyrst árið 1999. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

SPRON með milljarð í tap

SAMSTÆÐA Sparisjóðs Reykjavíkur (SPRON) var rekin með liðlega eins milljarðs króna tapi fyrir skatta á þriðja fjórðungi ársins á móti 8,7 milljarða króna hagnaði á sama tímabili í fyrra. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 71 orð

Stjóra fleygt á dyr hjá Microsoft

STÓRFYRIRTÆKIÐ Microsoft rak á föstudag Stuart Scott, forstjóra upplýsingasviðs fyrirtækisins, eftir að hann varð uppvís að því að brjóta gegn reglum Microsoft. Ekki hefur verið gefið upp nánar um hvers konar brot var að ræða. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Svana Helen hlaut alþjóðleg verðlaun

SVANA Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Stika, hlaut nýverið alþjóðleg verðlaun fyrir góða frammistöðu í viðskiptum og stjórnun í tengslum við útflutning. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Svartagull hækkar enn

Miðlarar í Nymex-hrávörukauphöllinni keppast um að ná í þá olíu sem í boði er. Heimsmarkaðsverð á hráolíu nálgast nú óðfluga 100 dali á fat en mikil eftirspurn, veiking Bandaríkjadals og óhagstæð veðurskilyrði, t.d. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Tap Marels 494 milljónir

MAREL Food Systems var rekið með 6,9 milljóna evra tapi, jafngildi 592 milljóna króna, á þriðja ársfjórðungi á móti 717 þúsunda evra tapi á sama tímabili í fyrra. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Tuga prósenta gengishækkun einstakra fyrirtækja á árinu

Þrátt fyrir hrun á íslenskum hlutabréfamarkaði í vikunni hefur gengisþróun einstakra félaga á árinu verið ásættanleg. Bankarnir vega hins vegar þungt í úrvalsvísitölu og áhrif lausafjárkreppu í heiminum valda áhyggjum. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Tvær nýjar þotur til Primera

PRIMERA Travel Group, sem rekur ferðaskrifstofur um öll Norðurlönd, hefur gengið frá samningi um kaupleigu á tveimur Boeing 737-800 þotum. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

VGK-Hönnun styrkir HR um 22,5 milljónir

VERKFRÆÐISTOFAN VGK-Hönnun og Háskólinn í Reykjavík hafa gert með sér samkomulag til þriggja ára sem felur í sér fjárhagslegan stuðning að upphæð 22,5 milljónir króna til tækni- og verkfræðideildar HR. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Viðskiptatengsl í Mið-Austurlöndum

ÚTFLUTNINGSRÁÐ efndi á dögunum til kynnisferðar til Jórdaníu og Ísraels og samkvæmt tilkynningu frá ráðinu þótti ferðin heppnast mjög vel. Með í för voru tvö íslensk fyrirtæki sem bæði mynduðu tengsl við hugsanlega samstarfsaðila í Jórdaníu og Ísrael. Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Þráðlaust net í hraðlestum Eurostar

FARSEÐLAR munu brátt heyra sögunni til í Eurostar-lestunum en rafrænir miðar í kreditkortum eða farsímum munu leysa þá af hólmi, segir Guillaume Pepy, framkvæmdastjóri lestanna, við franska blaðið Le Parisien . Meira
8. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 809 orð | 2 myndir

Þrjátíu og fimm yfirtökur hjá Oracle á síðustu átta árum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Oracle er meðal best þekktu fyrirtækja og vörumerkja í heiminum á sviði tölvuiðnaðar og eru það gagnagrunnar Oracle og viðskiptalausnir fyrirtækisins sem flestir þekkja. Meira

Annað

8. nóvember 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1337 orð

"Öllu er afmörkuð stund" Þjóðkirkjan og staðfest samvist samkynhneigðra

Eftir Jón Ásgeir Sigurvinsson: ""[Samþykkt kirkjuþings] er vissulega gríðarlega ánægjulegt spor og merkilegt í sögu réttindabaráttu samkynhneigðra og einstakt á heimsvísu." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.