Greinar þriðjudaginn 20. nóvember 2007

Fréttir

20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

3 milljónir króna til Bangladess

RAUÐI kross Íslands sendi í gær þriggja milljóna króna framlag til neyðaraðstoðar í Bangladess vegna fellibyljarins Sidr sem gekk yfir landið á fimmtudag. Alþjóða Rauða krossinn kallaði í gær eftir 213 milljónum íslenskra króna til að aðstoða 235. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Afnotagjald RÚV hækkar

AFNOTAGJALD Ríkisútvarpsins verður hækkað um 4% hinn 1. desember næstkomandi. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga sem lagt var fram á Alþingi í gær. Reiknað er með að hækkunin auki tekjur Ríkisútvarpsins um 109 milljónir króna á ársgrundvelli. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Andríkt í þokunni við Tjörnina

ÞEGAR þokan ræður ríkjum verður allt umhverfið dularfullt. Við Tjörnina í Reykjavík leitar fólk gjarnan anda og leitast við að bæta eigin anda og líðan. Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Áfram verkfall meðal járnbrautarstarfsmanna

VERKFALL járnbrautarstarfsmanna í Frakklandi vegna breytinga á lífeyrisréttindum þeirra hefur nú staðið í rúma viku og þar að auki búa samtök opinberra starfsmanna sig nú undir mótmælaaðgerðir í dag gegn efnahagsráðstöfunum stjórnar Nicolas Sarkozys... Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð

Árás hótað

LÖGREGLAN í Noregi handtók í gær mann vegna gruns um að hann hefði hótað skotárás á Erdal-miðskólann nálægt Bergen á myndskeiði á samskiptavefnum YouTube. Í hótuninni var skírskotað til skotárásar sem kostaði níu manns lífið í finnskum skóla 7.... Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

„Af hverju þegirðu ekki?“

UMMÆLI Jóhanns Karls Spánarkonungs er hann spurði Hugo Chavez, forseta Venesúela: „Af hverju þegirðu ekki?“ eru nú orðin að vinsælum hringitón á Spáni og meðal óvina Chavez í... Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bók á stórafmælinu

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna hyggst gefa út sérstakt rit til heiðurs Davíð Oddssyni, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, forsætisráðherra og borgarstjóra, á sextugsafmæli hans 17. janúar 2008. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn Hveragerðis leggst gegn Bitruvirkjun

Bæjarstjórnin í Hveragerði leggst eindregið gegn byggingu Bitruvirkjunar og hvetur Orkuveitu Reykjavíkur og sveitarfélagið Ölfus til þess að endurskoða áform um framkvæmdir á og við Ölkelduháls/Bitru. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Davíð var langvinsælastur

„FÓLK gerir sér sennilega ekki grein fyrir því í dag, en Davíð var langvinsælasti rithöfundurinn á Íslandi á fimmta og sjötta áratugnum. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Dreifing losunarheimilda

RÍKISSTJÓRNIN á að beita sér fyrir lagabreytingu þannig að heimildum Íslands til losunar á gróðurhúsalofttegundum vegna stórframkvæmda sé ekki eingöngu ráðstafað til atvinnuuppbyggingar á suðvesturhorni landsins. Meira
20. nóvember 2007 | Þingfréttir | 221 orð

Eðlileg viðbrögð eða mjög slæmt fordæmi?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÁKVÖRÐUN fjármálaráðherra að veita Skiptu hf. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Efla umræðu um sögu

Reykjanesbær | Reykjanesbær hefur gert menningarsamning við Leiðsögumenn Reykjaness fyrir komandi ár. Leiðsögumenn eru þrettánda félagið sem bærinn gerir samstarfssamning við en samningnum fylgir fastur árlegur styrkur, 150 þúsund kr. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Ekki við eina fjölina felldur

KVENNAMÁL Þórbergs Þórðarsonar voru umfangsmeiri og flóknari en ætla mætti af skrifum hans í sjálfsævisögulegum bókum eins og Bréfi til Láru, Íslenskum aðli og Ofvitanum. Meira
20. nóvember 2007 | Þingfréttir | 157 orð | 1 mynd

Engar reglur hérlendis um sölu erfðamengja

ENGAR reglur eru til á Íslandi um meðferð upplýsinga úr erfðamengjum á borð við þær sem Íslensk erfðagreining býður nú einstaklingum til sölu. Ásta R. Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Erfitt björgunarstarf í kolanámunni í Úkraínu

BJÖRGUNARMENN í Úkraínu leituðu í gær enn að 28 mönnum sem eru lokaðir inni í kolanámu við Zasjadko, skammt frá borginni Donetsk austast í landinu, en þar varð sprenging í metangasi á sunnudag og er vitað að minnst 72 létu lífið. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Eru bæði börn og fullorðnir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UNGLINGSÁRIN eru mörgum erfiður tími enda vita unglingar oft ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga, hvort þeir eiga að haga sér eins og börn eða fullorðnir. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Farið fram á gæsluvarðhald

LÖGREGLAN á Selfossi fór í gær fram á gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa stungið annan mann með hnífi eftir að samkvæmi verkamanna við Hellisheiðarvirkjun fór úr böndunum á sunnudag. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

,,Finnst að þetta sé ein af stóru stundum lífsins“

Eftir Örn Þórarinsson Siglufjörður | Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri og frumkvöðull á Siglufirði, var heiðraður sérstaklega á uppskeruhátíð norðlensks ferðaþjónustufólks, fyrir störf sín að málum, minjavernd og fyrir faglega uppbyggingu... Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Fjöllin máluð græn

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HRÖÐ iðnvæðing með markaðsvæðingu og flutningur fólks úr sveit í þéttbýli hafa leyst hundruð milljóna Kínverja úr fjötrum örbirgðar síðustu þrjá áratugina. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Flutningi verði frestað um ár

AÐALFUNDUR Ferðamálasamtaka Íslands sem haldinn var 15. nóvember sl. beinir þeim eindregnu tilmælum til Alþingis að fresta fyrirhuguðum flutningi málefna ferðamála frá samgönguráðuneyti til iðnaðarráðuneytis í eitt ár. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Forseti skipar í orðunefnd

FORSETI Íslands hefur að tillögu forsætisráðherra skipað Ólaf Egilsson, fv. sendiherra, Rakel Olsen framkvæmdastjóra og Þórunni Sigurðardóttur, stjórnanda Listahátíðar, í orðunefnd til næstu 6 ára. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Forvarnardagurinn 2007

FORVARNARDAGUR verður haldinn í öllum grunnskólum landsins á morgun, miðvikudaginn 21. nóvember. Í 9. bekkjum verður dagskrá helguð baráttunni gegn fíkniefnum þar sem áhersla er lögð á uppbyggilegar forvarnir og þátttöku ungmennanna sjálfra. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fundur um skólamál í Giljahverfi

SKÓLANEFND Akureyrar hefur boðað til opins fundar um málefni leikskóla og grunnskóla í Giljahverfi, í sal Giljaskóla í kvöld kl. 20-22. Fjallað verður m.a. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Geitahjörð slátrað í dag

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is STÓRUM hluta af einni stærstu geitahjörð landsins verður slátrað í dag. Vísindamenn telja þetta mikla blóðtöku fyrir geitastofninn og að mikilvægur erfðafjölbreytileiki kunni að glatast. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Gæddu sér á sviðahausum og löppum í Sænautaseli

Eftir Albert Kemp Jökuldalsheiði | Á dögum myrkurs á Austurlandi var einn af mörgum og fjölbreyttum dagskrárliðum sviðaveisla hjá Lilju Óladóttur, húsráðanda í Sænautaseli. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Gæslan framlengd

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir tveimur Litháum til 21. desember nk. en þeir eru grunaðir um nauðgun í miðborg Reykjavíkur fyrir rúmri viku. Um er að ræða tvo Litháa á þrítugsaldri. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð

Halda fram sakleysi í netbankamálinu

AÐALMEÐFERÐ hófst í gær, fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri, í máli fjögurra viðskiptavina netbanka Glitnis en þeim er gert að sök að hafa nýtt sér með kerfisbundnum og sviksamlegum hætti kerfisvillu í gjaldeyrisviðskiptakerfinu sem var til... Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 245 orð

Hart deilt á hvalveiðar

Tókýó. AFP, AP. | Stjórnvöld í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bretlandi gagnrýndu hvalveiðar Japana harkalega í gær eftir að sex japönsk hvalveiðiskip lögðu úr höfn til að veiða yfir þúsund hvali. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Heilt hús smíðað úr íslenskum viði

Á 100 ára afmæli Skógræktar ríkisins þótti við hæfi að sýna fram á að hægt væri að byggja hús í fullri stærð úr íslenskum viði og hinn 15. nóvember síðastliðinn var vígt slíkt hús í Haukadalsskógi. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hraðahindranir skemmdar

STARFSMENN Sveitarfélagsins Ölfuss urðu þess áskynja í gærmorgun að búið var að skemma hraðahindrun í Biskupabúðum í Þorlákshöfn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma sem hraðahindrun er skemmd í bænum. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð

Hrap á hlutabréfamarkaði

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hrefna ruglast í ríminu

UMHVERFISVERNDARSINNAR í Brasilíu fást við 12 tonna þunga hrefnu sem þeir björguðu í liðinni viku af sandrifi í þverá Amason-fljótsins, Tapajos. Hvalurinn var fjarri náttúrulegum heimkynnum sínum en rifið er um 900 km frá sjó. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hrossin búin undir veturinn

VETUR er genginn í garð á Norðurlandi og bændur eru flestir búnir að taka sauðfé á hús. Hrossin eru hins vegar flest ennþá úti, en sum þeirra koma reyndar aldrei í hús yfir veturinn. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Kanna möguleika á að bólusetja við lifrarbólgu B

SÓTTVARNARLÆKNIR vill kanna möguleika bólusetningar við lifrarbólgu B til handa fíkniefnaneytendum á Íslandi sem ekki hafa smitast af sjúkdómnum. Það sem af er þessu ári hefur orðið aukning á lifrarbólgu B hér á landi. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð

Kúbuflug útskýrt

BANDARÍSKI flugvélaframleiðandinn Boeing hefur gert athugasemdir við flug íslenskra flugfélaga, Atlanta og Loftleiða, til Kúbu. Flugfélögin eru með þjónustusamning við Boeing sem bað um skýringar á Kúbufluginu. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Leggja til fimm milljarða króna hækkun fjáraukalaga þessa árs

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is MEIRIHLUTI fjárlaganefndar leggur til tæplega fimm milljarða króna hækkun á frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2007 en hann skilaði áliti sínu í gær. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð

LEIÐRÉTT

Réttur pistill á netinu Þau mistök urðu við vinnslu pistils þeirra Auðar Jónsdóttur og Þórarins Leifssonar, Föst í fréttaneti, í sunnudagsblaðinu að ein málsgrein datt út. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 3263 orð | 3 myndir

Loforð og lygar, dollaraflóð og ormurinn langi

Á hverju ári hinn 11. nóvember kl. ellefu f.h. minnast Ástralar þeirra hermanna sinna sem látið hafa lífið á vígvöllum erlendis. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lyfjalistar fyrir lækna útbúnir

Landlæknisembættið og Tryggingastofnun ríkisins hafa hafið gerð lyfjalista sem ætlaðir eru læknum, en á listanum eru lyf sem ráðlögð eru sem fyrsta val í meðferð á algengustu sjúkdómum. Tekið er tillit til virkni, aukaverkana og verðs. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Lögbann sett á vefsíðuna Torrent.is

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SÝSLUMAÐURINN í Hafnarfirði setti lögbann á vefsíðuna Torrent.is í gær og var henni lokað. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Margar hugmyndir að útilistaverki fyrir Alcoa Fjarðaál

FIMMTÍU og átta hugmyndir bárust að útilistaverki sem Alcoa Fjarðaál hyggst láta setja upp við álver sitt á Hrauni í Reyðarfirði. Efnt var í sumar til listaverkasamkeppni, sem er tvískipt. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nýtt skipulag ráðuneytis

STARFSSKIPULAGI heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur verið breytt. Skrifstofum hefur verið skipt í verkefnasvið sem hvert um sig hefur sitt hlutverk. Einfaldað skipulag á m.a. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ný vefþjónusta fyrir lesblinda

MEIRA en eitt þúsund manns nýttu sér Vefþulu á fyrsta degi en það er ný vefþjónusta ætluð lesblindum námsmönnum á slóðinni http://www.hexia.net/upplestur. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ólöglegur snákur aflífaður

LÖGREGLAN á Egilsstöðum fann um helgina svonefndan kornsnák í íbúð í bænum sem hún gerði húsleit í vegna gruns um að þar færi fram fíkniefnaneysla. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Pétur brotnaði á æfingu

PÉTUR Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, lenti í samstuði við Hermann Hreiðarsson á æfingu liðsins í Kaupmannahöfn í gær. Pétur fékk mikið högg og er hann með brotið viðbein. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Sala í Urriðaholti

Lóðir í fyrsta og öðrum áfanga Urriðaholts í Garðabæ eru nær uppseldar og hófst sala einbýlishúsalóða í þriðja og síðasta áfanga vesturhluta í gær, segir í fréttatilkynningu. Lóðir undir 278 íbúðir hafa verið seldar í... Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sátt í máli Svandísar gegn OR

Gengið var frá sátt í máli Svandísar Svavarsdóttur gegn Orkuveitu Reykjavíkur vegna ákvarðana eigendafundar veitunnar 3. október síðastliðinn. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Skóli úr sólþurrkuðum múrsteinum

FYRSTI framhaldsskólinn í Malaví sem byggður er fyrir íslenskt fjármagn hefur verið afhentur malavískum yfirvöldum. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Skrifar inngang að sögu varnarliðsins

Reykjanesbær | „Þetta er raunverulega inngangur að sögu varnarliðsins sem ég hef lengi unnið að,“ segir Friðþór Eydal, fulltrúi hjá Flugmálastjórninni á Keflavíkurflugvelli, um bók sem hann er að ganga frá og kemur út á næstu vikum. Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Skutu á börn

Í ÓBIRTRI skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir að lífverðir þingmanna hafi skotið á hóp barna eftir sprengjutilræði sem talið er hafa kostað 77 manns lífið 6. nóvember. Ekki kom fram hversu mörg börn létu lífið í... Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sluppu með skrekkinn

TVÆR erlendar konur á bílaleigubíl sluppu með skrekkinn þegar þær fóru út af í hálku á Biskupstungnabraut laust fyrir hádegið í gær. Bíllinn fór tvær eða þrjár veltur og er gjörónýtur en konurnar voru báðar í bílbeltum og sá ekki á... Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tígulegur kóngur

Æðarkóngar og „-drottningar“ sem teljast á meðal sjaldgæfra fugla, hefur nokkuð oft borið fyrir augu fuglaáhugamanna undanfarin tvö ár, þó sjaldan eða aldrei margir saman, heldur innan um aðra æðarfugla. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Ugla biður ásjár

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Það er nokkuð algengt að ýmsar fuglategundir dagi uppi þrekaðar á fiskiskipum austur af landinu á haustin og framan af vetri. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Vantar mikið upp á fræðslu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
20. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð

Verkfalli aflýst

FYRIRHUGUÐU verkfalli hjúkrunarfræðinga í Finnlandi var aflýst á síðustu stundu í gær með samkomulagi um að laun þeirra yrðu hækkuð um 22-28% á fjórum árum. Verkfall hefði lamað starfsemi sjúkrahúsa í... Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Viðurkenndu ránið

VOPNAÐA ránið í Sunnubúðinni á sunnudag er upplýst hjá lögreglu og viðurkenndu sakborningarnir fjórir brot sín. Þeir eru lausir úr haldi en eiga yfir höfði sér ákæru fyrir brot á hegningarlögum. Þeir eru 16 ára og því á sakhæfisaldri. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vinsæll í Kanada

STÓRSVEIT Winnipeg-borgar í Kanada mun í lok næsta árs flytja tónlist eftir Björn Thoroddsen á tónleikum þar í borg, og leikur Björn einleik á tónleikunum. Þá mun Stórsveit Reykjavíkur fylgja í kjölfarið og leika sömu tónlist á tónleikum hér á landi. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Virkt sprengiefni í tundurduflinu

TOGSKIPIÐ Þorvarður Lárusson frá Grundarfirði hafði sl. laugardag samband við Vaktstöð siglinga og sagðist vera á togveiðum undan Látrabjargi og hafa fengið stóra álkúlu í veiðarfærin sem væri um 1,20 m í þvermál. Meira
20. nóvember 2007 | Þingfréttir | 256 orð | 1 mynd

Þetta helst ...

Hreyfing á hlutunum Umræður gengu hratt fyrir sig á Alþingi í gær en auk óundirbúinna fyrirspurna voru bæði stjórnar- og þingmannamál á dagskrá. M.a. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Þingmenn blogga

Björn Bjarnason 11. nóvember 2007 Skrítnar þingfréttir Frumvörp til laga eru ekki flutt til að allir séu sammála um efni þeirra, heldur í því skyni að fá þau samþykkt eftir þinglega meðferð [...]. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þórarinn Kjartansson

Þórarinn Kjartansson, framkvæmdastjóri Bláfugls, varð bráðkvaddur 17. nóvember, 55 ára að aldri. Þórarinn fæddist í Reykjavík 28. júli 1952, sonur hjónanna Kjartans Þórarinssonar, flugmanns og loftskeytamanns, og Ásdísar Ársælsdóttur húsfreyju. Meira
20. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Þyrlan var hætt komin

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BÓKIN Útkall. Þyrluna strax! fjallar um strand kýpverska flutningaskipsins Wilson Muuga suður af Sandgerði í desember í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2007 | Leiðarar | 392 orð

Misskipting í heilsugæslu

Ákveðið misrétti virðist vera innbyggt í hið félagslega heilbrigðiskerfi á Íslandi. Þar er fólki mismunað eftir efnum og sjúkdómum. Meira
20. nóvember 2007 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Myndin að skýrast?

Smám saman er að komast mynd á það hvernig málefni Orkuveitunnar varðandi REI munu þróast. Útrásin heldur áfram. En það er athyglisvert að það gerist með ótrúlega svipuðum hætti hjá nýjum meirihluta og þeim gamla. Meira
20. nóvember 2007 | Leiðarar | 431 orð

Olíuverð og atvinnulíf

Olíuverð hefur farið hækkandi að undanförnu og er nú farið að nálgast eitt hundrað dali á tunnu. Þótt ótrúlegt megi virðast hefur raunverð olíu þó ekki náð því stigi, sem það komst á í byrjun og aftur í lok áttunda áratugarins. Meira

Menning

20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Alexía varð Ragnheiður

TVENN mistök urðu við frágang á leikdómum á síðu 36 í Morgunblaðinu í gær. Í fyrsta lagi skal það áréttast að leikritið Konan áður er sýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins en ekki í Borgarleikhúsinu eins og fram kom í inngangi. Meira
20. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 246 orð | 2 myndir

Bandarískur bófi og hjónabandsblinda

ÞAÐ eru sjálfsagt góðar fréttir fyrir þá sem vilja veg kvikmynda frá öðrum löndum en Bandaríkjunum meiri að bandarískar kvikmyndir vermi aðeins sex af tíu efstu sætum Bíólista helgarinnar. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 379 orð | 2 myndir

Bókabúðatónlist

Fátt er eins fjarri mér og að dansa þegar ég geng inn í bókabúðir. „Úúúúú baby baby.“ ómaði þó undir háværum diskótakti þegar ég gekk inn í bókaverslun á dögunum, allt benti til þess að þarna ætti fólk að vera á leið á djammið. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Finnur fyrir pressu

AÐALMÁLIÐ fyrir komandi jól virðist vera að fara á jólatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, sem fara fram aðra helgina í desember í Laugardalshöllinni. Strax seldist upp á fyrstu tónleikana að kvöldi 8. Meira
20. nóvember 2007 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Fífilbrekka gróin grund

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÍSLANDS minni , plata með lögum Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar, kom út á 200 ára afmælisdegi skáldsins á föstudaginn var. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Fór grátandi af sviði

BANDARÍSKI rapparinn Kanye West brast í grát á tónleikum sem hann hélt í París laugardagskvöldið síðasta, að sögn franska dagblaðsins Le Parisien . Meira
20. nóvember 2007 | Menningarlíf | 664 orð | 1 mynd

Fullt hús Björns Thoroddsen

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
20. nóvember 2007 | Tónlist | 419 orð | 3 myndir

Jaðar orðið aðal

Föstudaginn 16. nóvember Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð

Jesús í Indlandi

LÍTIÐ er snert á ungdómsárum Jesú í Biblíunni og árin á milli 13 ára og þrítugs eru afgreidd í einni setningu í hinni helgu bók. Meira
20. nóvember 2007 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Jónasar minnst í TMM

ENN er Jónasar Hallgrímssonar minnst í fjórða og síðasta Tímariti Máls og menningar á þessu ári. Í fyrsta hefti ársins var viðtal við Dick Ringler, sem helst hefur haldið uppi orðstír skáldsins á alþjóðavísu með þýðingum sínum og glæsilegri heimasíðu. Meira
20. nóvember 2007 | Dans | 96 orð | 5 myndir

Klappstýrur og kóngafólk

KÚREKAR tóku sporið, grimmir kettir sýndu klærnar, táningar umbreyttust í neonljósasýningu, klappstýrur og kóngafólk tóku sporið á meðan aðrir fóru í höfrungahlaup. Meira
20. nóvember 2007 | Leiklist | 384 orð | 1 mynd

María, asninn og gjaldkerarnir

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í KVÖLD frumsýna krakkarnir í leikhópnum Borgarbörnum jólaleikritið María, asninn og gjaldkerarnir á nýja sviði Borgarleikhússins. Meira
20. nóvember 2007 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Nýtt notagildi listar

FLEST höfum við rekið okkur á að hafa ekki efni á listverkum eftir heimsfræga listamenn. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Svart, hvítt og blóðrautt

* Útgáfuteiti Senu fór fram með pomp og prakt á laugardag. Meðal gesta var sjálfur Egill Ólafsson og það er eins með hann og Sean Connery, hann verður æ glæsilegri með aldrinum. Meira
20. nóvember 2007 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Sýning á japönskum búningum

SENDIRÁÐ Japans, í samvinnu við Landsbókasafn Íslands og Listagilið á Akureyri, býður til sýningar á búningum og textílhönnun úr Noh-leikhúsi Japans. Sýning hefst í dag í Þjóðarbókhlöðunni og stendur til 25. nóvember og er opið frá kl. 8.15-22. Meira
20. nóvember 2007 | Tónlist | 357 orð | 1 mynd

Sögur úr Vökulandi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FRIÐRIK Sturluson, sem er líkast til þekktastur sem bassaleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur iðulega haft mörg járn í eldinum. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 242 orð | 8 myndir

Úrslitakvöld Skrekks fer fram í kvöld

Árbæjarskóli Skemmtun spyr ekki um aldur Sögusviðið er elliheimilið Von. Það er ball og gamla fólkið er í uppreisn gegn hjúkrunarfólkinu. Atriðið er túlkað með leik, söng og dansi. Öll tónlist í atriðinu er flutt lifandi á sviði. Meira
20. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Útvarpið sigrar sjónvarpið

Ég er ein af þeim sem hafa ákveðið að eiga ekki sjónvarp. Ákvörðunin var ekki tekin í einhverri harkalegri andstöðu við forheimskun sjónvarpsefnis sem hefur verið kennt um allt sem illt er. Meira
20. nóvember 2007 | Leiklist | 114 orð | 1 mynd

Verkfall á Broadway

FLEST leikhúsanna við hina frægu breiðgötu Broadway voru lokuð í síðustu viku og verða áfram út þessa, þar sem samningaviðræður ganga illa milli eigenda þeirra og framleiðenda í leikhúsgeiranum og sviðsmanna. Meira
20. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Það er ekki bara kalt á toppnum í Bogotá

* Bjarkartúrinn lék sína síðustu tónleika á Suður-Ameríkutúrnum nú á sunnudag. Tónleikarnir fóru fram í höfuðborg Kólumbíó, Bogotá, en borgin er í tæplega 3.000 metra hæð yfir sjávarmáli. Meira
20. nóvember 2007 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Ævisögu Sæma rokk frestað

ÚTGÁFU á ævisögu Sæmundar Pálssonar, Sæma rokk, hefur verið frestað til haustsins 2008. Meira

Umræðan

20. nóvember 2007 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Barnasáttmálinn „fullorðinn“ í dag

Einar Benediktsson fjallar um réttindi barna: "Í dag eru 18 ár liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna." Meira
20. nóvember 2007 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Forvarnir hefjast heima

Hvetja á börn til að taka þátt í skipulögðu æskulýðs- og íþróttastarfi, segir Sigrún Björk Jakobsdóttir: "Allar rannsóknir sýna fram á að mikilvægasta forvörnin felist m.a. í þeim tíma sem foreldrar og unglingar eyði saman." Meira
20. nóvember 2007 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 18. nóvember Fáránlegur málflutningur Eiríks...

Gestur Guðjónsson | 18. nóvember Fáránlegur málflutningur Eiríks ...Eiríkur Bergmann leyfir ekki athugasemdir á bloggi sínu. Meira
20. nóvember 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Gunnar R. Jónsson | 19. nóvember Þökk sé fyrir Atla Gíslason ...Ég verð...

Gunnar R. Jónsson | 19. nóvember Þökk sé fyrir Atla Gíslason ...Ég verð að játa að mér dauðbrá þegar ég stóð sjálfan mig að því að rísa upp við dogg og fara að hvetja Atla Gíslason áfram sem mest ég mátti. Meira
20. nóvember 2007 | Blogg | 334 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 19. nóv. Hjálp! „Hjálp! Hjálp! Er...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 19. nóv. Hjálp! „Hjálp! Hjálp! Er einhver þarna sem getur hjálpað mér?“ Svona hljómaði ámátlegt kallið úr rúmi Margrétar undir miðnætti í gær. Meira
20. nóvember 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Sannleikurinn skal alltaf vera sagna bestur

Jón Gerald Sullenberger skrifar um Baugsmálið: "Ég hvet íslensku þjóðina til að vakna, losa sig undan takinu og tala hiklaust undir nafni." Meira
20. nóvember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 19. nóv. Spilaði U2 í brúðkaupinu? Háværar...

Stefán Friðrik Stefánsson | 19. nóv. Spilaði U2 í brúðkaupinu? Háværar kjaftasögur voru um það hvort U2 hefði spilað í brúðkaupi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Meira
20. nóvember 2007 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Um opinbera hvatningu til hryðjuverka

Róbert R. Spanó skrifar um tillögu að banni við opinberri hvatningu til hryðjuverka: "Fjallað er um tillögu að banni við opinberri hvatningu til hryðjuverka í nýlegu frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á almennum hegningarlögum." Meira
20. nóvember 2007 | Velvakandi | 350 orð

velvakandi

Breyta vísu Jónasar? Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2007 | Minningargreinar | 4971 orð | 2 myndir

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist á Grenivík 23. nóvember 1941. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni M. Rögnvaldsson, skólastjóri og kennari, f. í Dæli í Svarfaðardalshreppi í Eyjafirði 5. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2007 | Minningargreinar | 4093 orð | 1 mynd

Jóhann Eymundsson

Jóhann Eymundsson fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 3. september 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Jóhannsdóttir, f. í Fjörðum 12.3. 1905, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

Marta Guðmunda Guðmundsdóttir

Marta Guðmunda Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1970. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkurkirkju 14. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 330 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 10,6% meira

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 57,9 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins 2007 samanborið við 52,4 milljarða á sama tímabili 2006. Aukningin nemur 5,5 milljörðum króna eða 10,6% milli ára. Meira

Viðskipti

20. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Citygroup, Merill og Morgan snarlækka

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is MIKLAR lækkanir urðu á öllum helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu, Evrópu og síðan í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Mesta lækkunin

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hríðféll í gær eða um 3,65% í 6.955 stig og lækkaði mest af norrænu hlutabréfavísitölunum. Þá mun þetta vera næstmest lækkunin á einum degi það sem af er ársins. Meira
20. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Nefnd um uppgjör í erlendri mynt

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hyggst setja á stofn nefnd til að fara yfir ákvæði laga sem lúta að uppgjöri innlends hlutafjár sem skráð er í erlendri mynt . Á niðurstaða að liggja fyrir ekki síðar en 1. mars. Meira
20. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Skellur hjá Northern

GENGI bréfa breska bankans Northern Rock féll um meira en fimmtung eða um 21,4% á markaði í gær. Í kauphallartilkynningu frá bankanum kom fram að yfirtökutilboð í bankann væru verulega undir skráðu markaðsvirði hans fyrir viðskipta dagsins í dag. Meira
20. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Swiss Re afskrifar

SWISS RE, sem er stærsta endurtryggingafélag heimsins, hefur tilkynnt að það þurfi að afskrifa 1,2 milljarða svissneskra franka eða um 61,5 milljarða íslenskra króna vegna undirmálskreppunnar svokölluðu. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 147 orð

Af gæludýrum og fíflahætti

Eldur logar um alla sveit og andstaðan hörð í Flóa“ var haft eftir Halldóru Gunnarsdóttur, talsmanni Sólar í Flóa, á Vísir.is. Hallmundur Kristinsson botnaði „með fíflahætti“. Enn eru víða beljur á beit og bráðlega fer að snjóa. Meira
20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 409 orð | 2 myndir

Borgarnes

Hafi einhver haldið að jólin byrjuðu á höfuðborgarsvæðinu þá leiðréttist það hér með. Því á föstudaginn byrjuðu jólin í Borgarnesi með því að þjónustufyrirtæki kveiktu á jólaljósunum og bærinn varð baðaður jólaljósum í einu vetfangi. Meira
20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 49 orð | 3 myndir

Glitrandi klæði og glóandi gull

ÞAÐ stirndi svo sannarlega á fyrirsæturnar á þessari skartgripa- og tískusýningu sem haldin var í Karachi í Pakistan á dögunum. Meira
20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 544 orð | 1 mynd

Hegðun barna og boðskipti eru nátengd

Lengi hefur tíðkast að líta á börn með hegðunarvandamál sem óþekk. Ásthildur Bj. Snorradóttir talmeinafræðingur lítur hins vegar öðrum augum á málið. Halldóra Traustadóttir ræddi við hana. Meira
20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 997 orð | 1 mynd

Sólin er hrifnari af Indlandi en Íslandi

Kerala á Indlandi og Seyðisfjörður á Íslandi eru afskaplega ólíkir staðir en Japsy Jacob á heimili á þeim báðum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa harðákveðnu ungu konu sem syndir óhrædd gegn karlahefðinni í sínu fagi, hinum eldfornu Ayurveda fræðum. Meira
20. nóvember 2007 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Tilfinningaát hamlar kílóalosun

Hver kannast ekki við þá tilhneigingu að fá sér súkkulaðimola þegar ástarsorg eða önnur leiðindi hellast yfir í öllu sínu veldi? Fátt er meira huggandi en gómsæti í munni þegar allt verður öfugsnúið og vonlaust. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2007 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Falskur útvegur. Norður &spade;Á103 &heart;D72 ⋄KG85 &klubs;D105 Vestur Austur &spade;84 &spade;K2 &heart;G10965 &heart;K843 ⋄1043 ⋄972 &klubs;Á63 &klubs;KG94 Suður &spade;DG9765 &heart;Á ⋄ÁD6 &klubs;872 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. nóvember 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í Dómkirkjunni 6. október síðastliðinn af...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Dómkirkjunni 6. október síðastliðinn af sr. Hjálmari Jónssyni, Þórunn María Pálmadóttir og Stefán Hjörleifur... Meira
20. nóvember 2007 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Guðrún Jónsdóttir og Øvind Mo Sogndal, Oslo, voru gefin saman...

Brúðkaup | Guðrún Jónsdóttir og Øvind Mo Sogndal, Oslo, voru gefin saman í Grasagarðinum í Ósló 20. september... Meira
20. nóvember 2007 | Í dag | 365 orð | 1 mynd

Mannréttindi og útrás

Guðbjörg Lilja Hjartardóttir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands, BA-gráðu í alþjóðastjórnmálum frá Háskólanum í Cincinnati og MA-gráðu í stjórnmálafræði frá sama skóla. Meira
20. nóvember 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
20. nóvember 2007 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 d5 4. Bxf6 exf6 5. e3 Be6 6. Df3 Dd7 7. Bb5 Rc6 8. Rge2 a6 9. Ba4 O-O-O 10. Rf4 Bf7 11. Rd3 g6 12. a3 Dd6 13. b4 Rb8 14. O-O h5 15. Bb3 h4 16. h3 Bh6 17. Hfc1 c6 18. Ra4 g5 19. c4 g4 20. Dxf5+ Be6 21. Meira
20. nóvember 2007 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þór Magnússon var heiðraður sérstaklega í Þjóðminjasafninu með dagskrá í tilefni af afmæli hans. Hveru gamall varð hann? 2 Eftir hvern er stuttmyndin Bræðrabylta sem vann til verðlauna á kvikmyndahátíð í Brest? Meira
20. nóvember 2007 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

Sveit Karls Sigurhjartarsonar deildameistari

Sveit Karls Sigurhjartarsonar sigraði í deildakeppninni í brids sem lauk um helgina. Í sigursveitinni spiluðu ásamt Karli þeir Ásmundur Pálsson, Guðmundur Páll Arnarson, Sævar Þorbjörnsson, Guðmundur Sv. Meira
20. nóvember 2007 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Fimm árum eftir dauða hennar eru Bretar enn að velta vöngum yfir lífi og tilveru morðkvendisins alræmda Myru Hindley. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2007 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

„Arnór var sá besti“

„ARNÓR Atlason var að öllum líkindum besti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á síðustu leiktíð og þess vegna vantar mikið í lið okkar þegar hann er ekki með þótt vissulega sé breiddin talsverð í leikmannahópnum. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

„Eins og að hlaupa á vegg“

,,ÉG VAR að leika aðeins með strákunum á æfingunni þegar ég lenti á vegg,“ sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið en undirritaður tók eftir því að Pétur var með aðra höndina í fatla þegar hann kom við á... Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

„Ég elska spennuna“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Ég veit að það má ekkert fara úrskeiðis á lokahringnum en mér finnst það bara mjög skemmtilegt að takast á við svona áskorun. Það er þess vegna sem maður endist í þessu. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Brenton dró vagninn fyrir Njarðvík

NJARÐVÍKINGAR hristu af sér „haustlægðina“ í gær með því að leggja Tindastól að velli, 98:78, í lokaleik 8. umferðar Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd

Brynjar Björn: Skilja við keppnina með smáreisn

BRYNJAR Björn Gunnarsson leikur sinn 65. landsleik annað kvöld þegar Íslendingar etja kappi við Dani í lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins á Parken. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Fimm nýliðar gegn Þýskalandi

FIMM nýliðar tóku þátt í vináttuleik 21 árs landsliðsins í knattspyrnu gegn Þýskalandi sem fram fór í Trier á föstudagskvöldið en Þjóðverjar unnu leikinn, 3:0. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Alexander Buchmann , leikstjórnandi norska landsliðsins í handknattleik, verður fjarri góðu gamni þegar úrslitakeppni EM fer fram í heimalandi hans eftir áramótin. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Morten Olsen , landsliðsþjálfari Danmerkur í knattspyrnu, hefur teflt fram 54 nýliðum í 81 landsleik sem hann hefur stjórnað. Það er 0,667 nýliði á leik. Richard Møller-Nielsen tefldi einnig fram 54 nýliðum, en í færri leikjum, 73. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Gull og grænir skógar

STJÓRN Evrópumótaraðarinnar í golfi tilkynnti í gær að í nóvember árið 2009 fer lokamót Evrópumótaraðarinnar fram í Dubai og fær sigurvegarinn um 100 milljónir kr. í sinn hlut. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Handboltaþjálfari í stað Olsens?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÖLL spjót standa á Morten Olsen, þjálfara danska karlalandsliðsins í knattspyrnu, eftir að ljóst varð um síðustu helgi að Danir verða ekki á meðal þátttökuþjóða í úrslitakeppni EM í Sviss og Austurríki á næsta ári. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 148 orð

Hermann fyrirliði

HERMANN Hreiðarsson mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Eiðs Smára Guðjohnsen þegar Íslendingar mæta Dönum á Parken annað kvöld. Hermann leikur þá sinn 75. landsleik og þetta er áttundi landsleikurinn sem hann verður fyrirliði í. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 101 orð

Holland og Belgía sækja um HM 2018

HOLLENDINGAR og Belgíumenn hafa sent inn formlega umsókn um að fá að halda heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu 2018. Áður höfðu Englendingar lagt inn umsókn um að halda keppnina. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 787 orð | 1 mynd

KR-ingar vita lítið um tyrkneska mótherja sína

KR-INGAR leika í kvöld sinn fyrsta leik í langan tíma í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Þá tekur Vesturbæjarliðið á móti tyrkneska liðinu Banvit í EuroCup-keppninni. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 174 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFN – Tindastóll 98:78 Njarðvík, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR UMFN – Tindastóll 98:78 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudagur 19. nóvember 2007. Stig Njarðvíkur : Brenton J. Birmingham 28, Hjörtur H. Einarsson 18, Hörður A. Vilhjálmsson 15, Sverrir Þ. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 184 orð

Nýtt mót í innanhússknattspyrnu

FYRSTA Íslandsmótið í „Futsal“, innanhússknattspyrnu samkvæmt alþjóðastaðli, hefst um næstu helgi. Þar er leikið samkvæmt alþjóðlegum reglum í greininni sem nýtur vaxandi vinsælda víða um heim. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 102 orð

Ólafur borgaði sig inn

ÓLAFUR Jóhannesson landsliðsþjálfari keypti miða á landsleik Íslands og Dana sem fram fer á Parken annað kvöld nokkrum dögum áður en hann var ráðinn landsliðsþjálfari. Meira
20. nóvember 2007 | Íþróttir | 164 orð

Stjarnan mætir Fram í bikarnum

„TIL þess að komast í úrslitaleikinn verður maður að vinna þau lið sem maður mætir á leiðinni,“ sagði Kristján Halldórsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik karla, eftir að ljóst varð að Stjarnan þarf að sækja Fram heim í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.