Greinar föstudaginn 23. nóvember 2007

Fréttir

23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

30 milljónir til viðbótar í reiðhöllina

BÆJARRÁÐ Akureyrar ákvað á fundi í gær að veita 30 milljónir króna aukalega til byggingar reiðhallar í bænum, svo hægt verði að taka mannvirkið í notkun. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Aðeins hugmyndir á vinnslustigi

HUGMYNDIR munu vera uppi í stýrihóp meirihlutans í Reykjavík um að eign Orkuveitu Reykjavíkur í Hitaveitu Suðurnesja verði látin renna inn í Reykjavík Energy Invest og þaðan í Geysir Green Energy. Í staðinn fái REI hlutafé í GGE. Steingrímur J. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Almanakshappdrætti Þroskahjálpar

LISTAVERKALMANAK Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2008 er komið út. Það prýðir myndir eftir grafíklistakonuna Magdalenu Margréti Kjartansdóttur. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Álagið hækkar mikið

SKULDATRYGGINGAÁLAG allra íslensku bankanna hækkaði um 45 punkta í gær og hefur það aldrei verið hærra en einmitt nú. Þannig er álag á skuldabréf Kaupþings nú 360 punktar, þ.e. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 93 orð

Bannfæra allt rautt kjöt

RAUTT kjöt er óhollt og krabbameinsvaldandi og alveg sérstaklega kjötálegg. Er það álit einhverra kunnustu krabbameinssérfræðinga í heimi, sem hafa ekki fyrr tekið jafn djúpt í árinni um þetta. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1691 orð | 3 myndir

Besti sendiherrann?

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Jón Sveinsson, Nonni, fæddist 16. nóvember árið 1857 á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Borgarráð vill ekki heimila nektardans

BORGARRÁÐ á að segja til um hvort starfsemin falli að skipulagi á svæðinu en hlutverk þess er ekki að segja til um hvort tiltekin atvinnustarfsemi sé slæm eða góð. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð

Buðu yfir 30 milljónir í lóðirnar

BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti kauptilboð átta bjóðenda í byggingarrétt á 22 lóðum sunnan Sléttuvegar í gær. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Börnum í Nesskóla hjálpað á flug

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Fjölgreinanám hófst við Nesskóla í Neskaupstað í haust, en það er nám sem er sniðið að þörfum barna sem ekki finna sig í hefðbundnu skólanámi. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Eiga sakaferil að baki

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur Litháum sem grunaðir eru um nauðgun sem átti sér stað í húsasundi við Laugaveg. Mennirnir munu sitja í varðhaldi til 21. desember nk. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ekkert samráð við minnihluta

„VINNUBRÖGÐ meirihlutans í svokölluðum stýrihóp eru síður en svo í samræmi við það sem boðað var, að fram færi opin og lýðræðisleg umræða um stefnumörkun til framtíðar um hlutverk REI-OR í útrásarverkefnum. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Ekki náðst samstaða um stefnuna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNAR- og eigendafundi Orkuveitu Reykjavíkur, sem átti að vera í dag, var í gær frestað um viku. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eldur við Tangagötu

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í húsnæði við Tangagötu í Vestmannaeyjum um miðjan dag í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu bæjarins liggja eldsupptök ekki fyrir en líkegt er talið að mannshöndin hafi verið nærri. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 162 orð

Enn meiri lækkun

ALMENN lækkun gengis íslenskra hlutabréfa heldur áfram en í gær hægði þó heldur á henni. Úrvalsvísitala kauphallarinnar lækkaði þá um 0,6% og bar 5,8% lækkun á gengi Existu þá hæst. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 818 orð | 2 myndir

Fáar tilraunir verið gerðar með ræktun repju á Íslandi

Ræktun repju hefur lítið verið reynd hérlendis, en úr henni má vinna olíu til að nota í stað dísilolíu en nóg er af landi til ræktunar á jurtinni. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fékk húfu frá Benna

MYNDLISTARMAÐURINN Ragnar Kjartansson verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2009. Menntamálaráðherra tilkynnti valið í Listasafni Íslands í gær um leið og sýning Steingríms Eyfjörð á tvíæringnum í ár var gerð upp. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Finnur fyrir þröngsýni

„ÉG varð strax var við þröngsýni hjá ákveðinni bókmenntaelítu. Fólk sem mér fannst víðsýnt þegar ég var að skrifa tilraunakenndar bækur og ljóð verður þröngsýnt þegar ég fer út í svokallaðar vinsældabókmenntir,“ segir rithöfundurinn Óttar M. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fjallað um hafið og verðbréfin í HA

TVÆR málstofur verða haldnar í dag á vegum viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri og eru allir velkomnir. Halldór Gunnar Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og framkvæmdastjóri BioPol, fjallar kl. 11. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölbreytt erindi á ráðstefnu um hjúkrun

FJÖLMENNT var á ráðstefnu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH), Hjúkrun 2007, sem fram fór á Hótel Nordica í gær. Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla það nýjasta í hjúkrunarfræði og rannsóknum á Íslandi í dag. Elsa B. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 135 orð

Fogh boðar kosningar um hvort taka skuli upp evru

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar flokks síns, Venstre, og Íhaldsflokksins. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Forsetakjör staðfest

HÆSTIRÉTTUR Pakistans ákvað í gær að vísa frá kröfu um að ógilda forsetakjör Pervez Musharrafs og greiddi þar með fyrir því að hann segði af sér sem yfirhershöfðingi og sværi embættiseið borgaralegs forseta. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fundur hjá UNIFEM

UNIFEM á Íslandi mun í dag standa fyrir árlegum morgunverðarfundi sínum á Hótel Loftleiðum kl. 8.15-9.30. Heiðursgestur fundarins verður Lindora Howard- Diawara, framkvæmdastjóri WIPNET í Líberíu. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fyrirlestur um erlent vinnuafl

LÁRUS Blöndal, vinnumarkaðsfræðingur og deildarstjóri hjá Hagstofu Íslands, heldur fyrirlestur undir heitinu „Erlent vinnuafl á Íslandi – þróun undanfarinna ára“, sem Rannsóknastofa í vinnuvernd býður upp á í dag kl. 12.15-13.15. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Grímseyjarferja líklega í notkun eftir áramót

GERT er ráð fyrir því að verklok við endurbætur á nýrri Grímseyjarferju verði 28. nóvember nk., að sögn Eiríks Orms Víglundssonar hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf. í Hafnarfirði. Ferjan verður þó ekki afhent Siglfirðingum fyrr en eftir áramót. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hjálparvefur um örugga netnotkun

OPNAÐUR hefur verið vefurinn www.netsvar.is þar sem finna má spurningar og svör um jákvæða og örugga netnotkun. Vefurinn er samstarfsverkefni SAFT-verkefnisins hjá Heimili og skóla, Póst- og fjarskiptastofnunar og Barnaheilla. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hlutafjárdýfan tekur alla með

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það eru ekki einasta hlutafjáreigendur sem verða fyrir barðinu á niðursveiflu á hlutabréfamarkaði. Öll heimili í landinu verða fyrir óbeinum áhrifum af verðfallinu. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hætta á hungursneyð og farsóttum í Bangladesh

VAXANDI hætta er talin á farsóttum og hungursneyð á þeim svæðum sem urðu verst úti í fellibyl sem gekk yfir Bangladesh í vikunni sem leið. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Höfðar dómsmál sem gæti orðið einstakt mál í réttarfarssögu Íslands

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ís norður af Straumnesi

GISINN ís var næst landi um 18 sjómílur norður af Straumnesi í gær. Þetta kom í ljós í ísflugi Landhelgisgæslunnar. Miðað við árstíma er ísinn óvenjunálægt landi. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólabasar Kristniboðsfélags kvenna

KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur sinn árlega jólabasar á morgun, laugardaginn 24. nóvember, kl. 13-15 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Á boðstólum verða kökur, handunnir munir, jólakort, hlutir frá Afríku, skyndihappdrætti o.fl. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jólakort Geðhjálpar komin út

JÓLAKORT Geðhjálpar 2007 eru komin út. Myndin á kortunum í ár er helgimynd eftir Þorstein Einarsson. Kortin eru af stærðinni 10,4 x 14,8 cm. Verð á jólakortum með umslögum, 10 stk. í pakka með texta, er 1.200 kr. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Kemur vonandi heill heim

„AUÐVITAÐ vona ég að hann lendi ekki í bardaga. Þetta er auðvitað enginn aldur til að vera að fara á svona svæði,“ segir Eufemía Berglind Guðnadóttir, móðir tvítugs Akurnesings sem verður sendur til Íraks með breska hernum á morgun. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kvenmenn í fyrirrúmi

BORGARRÁÐ var í upphafi fundar í gærmorgun eingöngu skipað konum, en það var gert til að minnast þess að fyrir eitt hundrað árum, þ.e. hinn 22. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 29 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn RANGT var farið með nafn Hafþórs Arnar Þórðarsonar, skipstjóra á Erling KE, í viðtali við hann í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Liðdýrin voru firnastór

BRESKIR og þýskir vísindamenn hafa fundið stóra steingerða kló úr sjávarsporðdreka sem talið er að hafi verið um 2,33-2,59 metra langur og lifað fyrir 255-460 milljónum ára. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Lítil bjartsýni á ráðstefnuna í Annapolis

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, átti í fyrradag símaviðtal við leiðtoga Ísraels, Egyptalands og Palestínu um friðarráðstefnuna, sem hefst í Annapolis í Bandaríkjunum í næstu viku. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikil síldveiði innarlega á Breiðafirði

Síldveiðifloti Íslendinga er kominn á Breiðasund og veiðir þar síld í gríð og erg. Þetta er eitthvað sem heimamenn áttu ekki von og hefur ekki gerst áður. Margir Hólmarar sigldu inn á Breiðasund til að fylgjast með veiðunum. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Nærri fimmtungur afbrotanna framinn í miðborg Reykjavíkur

9.666 hegningarlagabrot voru tilkynnt til lögregluembættanna á höfuðborgarsvæðinu í fyrra, sem er tæplega 25% aukning frá árinu 2005. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Opið hús hjá dagvist MS-félagsins

OPIÐ hús verður hjá dagvist og endurhæfingu MS-félagins, Sléttuvegi 5, á morgun, laugardaginn 24. nóvember, kl. 13-16. Boðið verður upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Munir sem unnir eru í dagvistinni verða til sölu. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ranglega vitnað í frétt

RANGLEGA var vitnað í kvöldfréttir Stöðvar 2 frá sl. þriðjudegi í frétt Morgunblaðsins í gær um sölu Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar til Háskólavalla á eignum á varnarsvæðinu. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

REI og GGE ekki aðilar að kauptilboðinu á Filippseyjum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sagað í svifrykinu

Rykið þyrlaðist um manninn sem sagaði og lagði hellur af miklum móð í nágrenni Borgartúns í skammdegissólinni í gær. Nú er sól lágt á lofti og þegar þurrt og kyrrt er í veðri er hætt við svifryki, sem sést vel í blindandi sólinni. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð

Sagðist ekki vera „þannig“ maður

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann til 15 mánaða fangelsisvistar fyrir kynferðisbrot. Manninum var jafnframt gert að greiða fórnarlambi sínu 800 þúsund krónur í miskabætur auk þess sem sakarkostnaður féll á hann. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Samtal við unglinga á jákvæðum nótum

NESKIRKJA og Vesturgarður, þjónustumiðstöð Vesturbæjar, bjóða til námskeiðsdags fyrir unglinga í 9. og 10. bekk og foreldra þeirra næstkomandi sunnudag, 25. nóvember, kl. 14-16.30. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skipaður ríkissaksóknari

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Valtý Sigurðsson, forstjóra Fangelsismálastofnunar ríkisins, í embætti ríkissaksóknara. Valtýr tekur við starfinu 1. janúar nk., þegar Bogi Nilson lætur af störfum. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Skólaþing í dag

Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, opnar Skólaþing, kennsluver Alþingis fyrir efstu bekki grunnskóla, 23. nóvember nk. kl. 10. Á Skólaþingi fara nemendur í hlutverkaleik og fylgja í stórum dráttum reglum um starfshætti Alþingis. Nemendur úr 9. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skrípitröll í hugmyndaskógi

UM ÞESSAR mundir, eða frá 22. nóvember til 13. janúar, stendur yfir mikil vetrarhátíð í borginni Brügge í Belgíu. Þar fá listamenn að leika lausum hala og keppa í því að búa til fjölbreyttar ævintýramyndir úr ís og snjó. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Stiklað á stóru um þýðingar

LESIÐ verður upp úr þremur nýjum þýddum bókum á Amtsbókasafninu í dag kl. 17.15 og starfsemi Blindrabókasafnsins einnig kynnt. Karl Emil Gunnarsson les upp úr þremur nýjum þýðingum sínum. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stokkur fyrir Miklubraut verður forgangsverkefni

SVANDÍS Svavarsdóttir, leiðtogi nýja meirihlutans í Reykjavík, var gestur á aðalfundi íbúasamtaka Hlíða, Holta og Norðurmýrar í gærkvöld og kom fram á fundinum að lagning Miklubrautar í stokk í Hlíðahverfi hefði nú forgang á mislæg gatnamót... Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Stúlkan í turninum á disk

FYRSTI geisladiskurinn með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands er að koma út. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 205 orð

Styrkur til rannsókna á brjóstakrabbameini

STYRKTARFÉLAGIÐ Göngum saman veitti í fyrsta sinn styrk til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Að þessu sinni var styrkurinn veittur í minningu sem lést 6. september sl. af völdum brjóstakrabbameins. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

SUF krefst aðgerða í húsnæðismálum

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðu mála á húsnæðismarkaði í ályktun sem stjórnin samþykkti. Meira
23. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Upploginn áróður enn eitt áfallið fyrir John Howard

JOHN Howard, forsætisráðherra Ástralíu, sem á mjög undir högg að sækja fyrir Kevin Rudd, leiðtoga Verkamannaflokksins, varð fyrir enn einu áfallinu í gær, aðeins tveimur dögum fyrir þingkosningarnar í landinu. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 582 orð

Yfirlýsing vegna umræðu um Þróunarfélagið

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu vegna frétta um sölu á fasteignum á varnarliðssvæðinu. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Þjónustan færð nær notendum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÞETTA er mjög jákvætt. Í Evrópu er þróunin sú að þjónustan við geðsjúka er að færast frá stóru sjúkrahúsunum til nærsamfélagsins og heilsugæslunnar, nær borgurunum. Meira
23. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Þriðja sólóplata Bjargar

BJÖRG Þórhallsdóttir sópransöng-kona, núverandi bæjarlistamaður, heldur tónleika í Akureyrarkirkju kl. 17 á sunnudaginn. Þar syngur hún lög af nýútkominni plötu, þriðju sólóplötu sinni, og eru þetta þriðju tónleikar Bjargar á Akureyri í ár. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2007 | Leiðarar | 423 orð

Fólksflótti frá höfuðborgarsvæðinu?

Eins og staðan er nú í húsnæðismálum og ef hún breytist ekki má búast við fólksflótta frá höfuðborgarsvæðinu og út á land á næstu misserum og jafnvel er hægt að halda því fram að sjá megi fyrstu merki um slíka búferlaflutninga. Skýringin er augljós. Meira
23. nóvember 2007 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Leynd og pukur stýrihópsins

Á forsíðu Morgunblaðsins gat í gær að líta fjögurra dálka frétt undir fyrirsögninni „Hlutur OR í Hitaveitu Suðurnesja til Geysir Green? Meira
23. nóvember 2007 | Leiðarar | 401 orð

Réttarbót fyrir útlendinga

Staða innflytjenda á Íslandi lá Paul Nikolov á hjarta þegar hann flutti jómfrúræðu sína á Alþingi á miðvikudag. Meira

Menning

23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 515 orð | 1 mynd

Andinn eða efnið?

Eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Skrudda 2007, 149 bls. Meira
23. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Bale í tortímingu

FREGNIR herma að leikarinn Christian Bale muni fara með hlutverk Johns Connors í fjórðu myndinni um Tortímandann, en myndin hefur verið nefnd Terminator Salvation: The Future Begins . Meira
23. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Bandarísk leiðindi

Leikstjóri: Michael Ian Black. Aðalleikarar: Jason Biggs, Isla Fisher, Joe Pantoliano, Edward Herrmann. 90 mín. Bandaríkin 2006. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 384 orð

„Með hófadyn í hjartastað“

Eftir Gerði Kristnýju. 47 bls. Mál og menning / Edda útgáfa 2007. Meira
23. nóvember 2007 | Dans | 127 orð | 1 mynd

Bejart látinn

FRANSKI danshöfundurinn Maurice Bejart lést í gær, áttræður að aldri. Bejart hafði átt við erfið veikindi að stríða og lést hann á sjúkrahúsi í Lausanne í Sviss, en hann hafði búið í borginni frá árinu 1987. Meira
23. nóvember 2007 | Leiklist | 68 orð | 1 mynd

Brúðulist í Heilsuverndarstöðinni

LEIKMINJASAFN Íslands stendur fyrir sýningu á íslenskum leikbrúðum í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á morgun, laugardag, og laugardaginn 1. desember. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Einstök endurkoma

ÞAÐ er ómögulegt annað en að taka ofan fyrir Páli Óskari, svo glæst er endurkoma hans sem sólólistamanns á þessari plötu en heil átta ár eru síðan hann sendi slíkan grip frá sér. Í svipinn man ég hreinlega ekki eftir öðru eins. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Erla Dögg Haraldsdóttir

Aðalskona vikunnar setti fjögur Íslandsmet á Meistaramótinu í sundi sem fram fór um síðustu helgi. Hún býr í Njarðvík þar sem hún lumar á mörg hundruð verðlaunagripum. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Fagott er flott og gott en vannýtt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FAGOTT er gott. Það er djúpi tónninn meðal tréblásaranna, mildur, sveipaður þokka og jafnvel svolítilli dulúð. Meira
23. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 381 orð | 1 mynd

Fornar hetjur og hryðjuverkavá

Rendition ÞAÐ eru engin smámál sem leikstjórinn Gavin Hood tæklar í kvikmyndinni Rendition sem frumsýnd er hér á landi í dag. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Frá Biblíunni til Harry Potter

BANDALAG þýðenda og túlka heldur sitt árlega þýðingahlaðborð í kaffihúsi Saltfélagsins, Grandagarði 2, kl. 15 á morgun. Meira
23. nóvember 2007 | Myndlist | 508 orð | 1 mynd

Hann sigldi í höfn um snæfexta dröfn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 39 orð

Hljómsveitabardagi

* Íslenskar hljómsveitir geta nú skráð sig í hljómsveitakeppnina „Global Battle of the Bands“. Til að geta tekið þátt þarf hljómsveitin að skrá sig til þátttöku á vefnum www.gbob.com. Undankeppnin fer fram á Gauki á Stöng í næstu... Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 339 orð

Ískaldur marmari

Einleikarar: Sharon Bezaly (flauta), Hávarður Tryggvason (kontrabassi) og Valur Pálsson (kontrabassi). Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Launsynir Lúsífers

* Dr. Gunni er með skemmtilegri pennum landsins, hvort sem hann stingur sér niður í bloggheimum eða í blöðum. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 487 orð | 1 mynd

Lífs eða liðinn?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á NÆTURVAFRI um netheima rakst ég á upplýsingar sem fengu mig til að hnykla brýrnar, þó ég yrði kannski ekki sérstaklega hvumsa við fréttirnar. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Mér þykir svo vænt um þessa tónlist

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is JÓN Þorsteinsson tenórsöngvari og Hörður Áskelsson organisti héldu nýverið tónleika með íslenskum sálmalögum í Hallgrímskirkju og hlutu þeir afburðadóm gagnrýnanda Morgunblaðsins, Jónasar Sen. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 277 orð

Misjöfn Dextertúlkun

Miðvikudaginn 28. október. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ný markaðsherferð í bókmenntaheiminum

* Rithöfundurinn Ágúst Borgþór Sverrisson tekst nú á við bloggefann hrikalega. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Sjón býður til baðstofu

GUÐBERGUR Bergsson rithöfundur, Ólöf Arnalds tónlistarkona og Sigurður Guðjónsson myndlistarmaður eru meðal þeirra sem rithöfundurinn Sjón valdi til að koma fram á íslensku kvöldi listastefnunnar Crossing Border sem nú fer fram í den Haag í Hollandi. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 453 orð | 2 myndir

Skapandi Skrekkur

Skrekk, hæfileikakeppni ÍTR fyrir grunnskólana í Reykjavík, lauk þriðjudaginn síðastliðinn með sigri Hlíðaskóla. Meira
23. nóvember 2007 | Myndlist | 459 orð

Spenntur, hræddur og auðmjúkur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, tilkynnti í gær í Listasafni Íslands að myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson yrði fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2009. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

Tímalaust samband

Fífilbrekkuhópurinn (Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurður I. Snorrason klarínett, Anna G. Guðmundsdóttir píanó og Hávarður Tryggvason kontrabassi). Sögumaður: Arnar Jónsson. Laugardaginn 17. nóvember kl. 17. Meira
23. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Útbrot í verkfalli handritshöfunda

HVERS á maður að gjalda, aumur Prison Break-sjúklingurinn? Það sem maður hefur mátt þola. Stórgóð fyrsta þáttaröðin rann sérlega ljúflega niður, öll í einni bunu á svo skömmum tíma að skammarlegt er að segja frá því. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 168 orð

Verðlauna slæma kynlífslýsingu

VERÐLAUN fyrir verstu kynlífslýsingu í skáldsögu verða afhent í London þann 27. nóvember. Meðal þeirra sem eru tilnefndir í ár er rithöfundurinn Ian McEwan, fyrir víst mjög flata kynlífslýsingu í bók sinni On Chesil Beach . Meira
23. nóvember 2007 | Leiklist | 424 orð | 1 mynd

Vesturport í vestur og austur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Vínarbarokk í Norræna húsinu

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík heldur tónleika í Norræna húsinu kl. 14 á morgun, laugardag. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem hófst fyrr í vetur, en fyrstu tónleikarnir voru helgaðir norrænum tónskáldum. Meira
23. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Witherspoon sagði nei

BANDARÍSKA leikkonan Reese Witherspoon hafnaði bónorði unnusta síns, leikarans Jake Gyllenhaal fyrir skömmu. Gyllenhaal bað Witherspoon þar sem þau voru í rómantísku ferðalagi í Rómarborg en leikkonan unga sagði einfaldlega nei. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 618 orð | 1 mynd

Yfirþyrmandi veruleiki

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „KVEIKJAN að því að ég skrifaði þessa bók eru trúarbragðaátökin sem hafa einkennt Vesturlönd og arabaheiminn síðustu sex árin,“ segir Óttar M. Meira
23. nóvember 2007 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Zeppelin fer í tónleikaferð

FASTLEGA er búist við því að breska hljómsveitin Led Zeppelin muni halda tónleika um allan heim á næsta ári, en áður hafði því verið haldið fram að sveitin mundi aðeins halda eina tónleika í Lundúnum 10. desember næstkomandi. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 473 orð | 1 mynd

Þvottakonur heimsins

Eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur. 541 bls. Mál og menning 2007. Meira
23. nóvember 2007 | Bókmenntir | 467 orð | 1 mynd

Ærslasaga fyrir börn

Eftir Þórarin Leifsson. Mál og menning 2007, 120 bls. Meira

Umræðan

23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

100 ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri

Hallgrímur Indriðason skrifar um skógrækt og uppgræðslu: "Það er almennur skilningur að þessi lagasetning hafi í senn bjargað þeim skógarleifum sem eftir voru á landinu og stuðlað að uppgræðslu..." Meira
23. nóvember 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 21. nóv. Vinstri fóturinn bættur Fyrir...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 21. nóv. Meira
23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Bænaganga

Valgerður Þóra Benediktsson skrifar um nýafstaðna bænagöngu og svarar grein Brynjólfs Þórðarsonar: "...þarna safnaðist saman fólk frá öllum trúarfélögum landsins; þjóðkirkjunni og frjálsu söfnuðunum. Foreldrar komu með börnin með sér og alls staðar skein gleði og von úr andliti fólksins." Meira
23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 827 orð | 2 myndir

Dagur vonar

Eftir Tryggva Þór Herbertsson og Karl Wernersson: "Aðeins með því að leyfa fasteignamarkaðnum að kólna skapast skilyrði fyrir lækkun stýrivaxta og tækifæri til að auka trúverðugleika peningastefnunnar á nýjan leik." Meira
23. nóvember 2007 | Blogg | 338 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 21. nóvember Vg, lánakjörin og krónan Varaformaður...

Dofri Hermannsson | 21. nóvember Vg, lánakjörin og krónan Varaformaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, kom með þarfa ábendingu í fyrirspurnartíma í þinginu í gær. Meira
23. nóvember 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Helena Kristín Gunnarsdóttir | 22. nóv. Einelti Hvað er einelti? Einelti...

Helena Kristín Gunnarsdóttir | 22. nóv. Einelti Hvað er einelti? Einelti er til dæmis þegar fleiri en einn er að stríða einstaklingi, eða hópur að stríða einstaklingi eða öðrum hópi/einstaklingum. Meira
23. nóvember 2007 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Karl Tómasson | 21. nóvember Geðblendill Einhvern veginn felli ég mig...

Karl Tómasson | 21. nóvember Geðblendill Einhvern veginn felli ég mig aldrei við nafnið bloggari, af hverju veit ég ekki en tel þó aðalástæðuna hjá mér vera að nafnið sé fjarri íslenskri tungu. Meira
23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Landið helga – landófriðar og átaka

Hermann Þórðarson segir frá upphafi Palestínu: "... og reynt að velta því fyrir sér hver eða hverjir beri ábyrgð á því ástandi sem nú ríkir í landinu og í daglegu tali er kallað Palestínuvandamálið." Meira
23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Leiðir til að draga úr svifryksmengun

Þorleifur Gunnlaugsson skrifar um loftmengun í Reykjavík: "Reykjavíkurborg hefur eflt upplýsingaþjónustu vegna loftmengunar til borgarbúa, m.a. með nýjum vefmæli sem sjá má á heimasíðu borgarinnar." Meira
23. nóvember 2007 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Sigrún Björk ómerkti orð Kristjáns Þórs

Hjörleifur Hallgríms skrifar um skipulagsmál á Akureyri: "Ég verð að viðurkenna fákunnáttu mína hvað varðar viðskiptahætti auðmanna." Meira
23. nóvember 2007 | Velvakandi | 447 orð | 1 mynd

velvakandi

Týndi skórinn ÞETTA eru ekki skilaboð frá Öskubusku heldur erum við að leita að viðskiptavini sem fékk sendan rangan skó úr viðgerð í póstkröfu. Þessi viðskiptavinur hafði samband við okkur og ætlaði að senda skóinn til baka en ekkert bólar á honum. Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Ásgeir Einarsson

Ásgeir Einarsson fæddist í Reykjavík 14. desember 1965. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Einar Brynjólfsson, f. 4. júlí 1927, og Bjarnveig Sigbjörnsdóttir, f. 21. apríl 1942, d. 19. mars 1990. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2007 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Christel Hildegaard Jónasson

Christel Hildegaard Jónasson (f. Lettau) fæddist í Königsberg í Þýskalandi 16. október 1920. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 16. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna August Lettau, f. 1887, d. 1957, og Mörtu Lettau (f. Schoel), f. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2948 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson

Hjörtur Hjartarson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1957. Hann lést á heimili sínu, Professorsgatan 2b, 215-53, Malmö í Svíþjóð, 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hjörtur Hjartarson vélfræðingur og kaupmaður frá Reykjavík, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Bjarkason

Sveinbjörn Bjarkason fæddist í Reykjavík 27. október 1954. Hann lést 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Bjarki Elíasson, fyrrv. yfirlögregluþjónn og skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, f. 15. maí 1923, og Kristín Sveinbjörnsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Þorbjörg Tryggvadóttir

Þorbjörg Tryggvadóttir fæddist í Laufási í Reykjavík 25. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 149 orð

Stofna félag ungs fólks í sjávarútvegi

STOFNAÐ hefur verið félag ungs fólks í sjávarútvegi. Markmið þess er að vinna að almennri fræðslu í sjávarútvegsmálum og stuðla að opinni umræðu um málefnin. Meira
23. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 417 orð | 2 myndir

Vilja fá að bjóða í gámafisk

„VIÐ munum einbeita okkur að því að auka aðgang fiskvinnslunnar að því hráefni sem hér kemur á land,“ segir Gunnar Bragi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Nýfisks í Sandgerði og nýkjörinn formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, en... Meira

Viðskipti

23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Áfram lækkanir

HLUTABRÉF lækkuðu áfram í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,62% og var 6.741 stig við lokun markaða. Íslenska krónan veiktist um 0,29% í gær, en velta á millibankamarkaði nam 46,7 milljörðum. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Há neysluútgjöld

MEÐALNEYSLUÚTGJÖLD íslenskra heimila árið 2005 voru þau þriðju hæstu meðal OECD-ríkja. Neytendur í Lúxemborg og Bandaríkjunum eru þeir einu sem voru útgjaldaglaðari en þeir íslensku. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Hrun hjá Dönum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Icelandair Cargo flýgur með fisk milli Nýfundnalands og Evrópu

ICELANDAIR Cargo, dótturfélag Icelandair Group, hefur samið við aðila í Kanada um fraktflug til og frá Gander á Nýfundnalandi. Um er að ræða flutninga á ferskum sjávarafurðum og hlutum tengdum olíu- og gasiðnaði. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Ný jöklabréfaútgáfa

ÞÝSKI bankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir fjóra milljarða í fyrradag og blés þar með glæðum í krónubréfaútgáfuna sem hefur verið með daufasta móti undanfarið, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Óvissa um fyrirætlanir bandaríska seðlabankans

AÐILAR beggja vegna borðsins í deilunni um það hvort seðlabanki Bandaríkjanna eigi að lækka stýrivexti gátu fundið rök málstað sínum til stuðnings í fundargerð frá síðasta fundi bankastjórnar seðlabankans. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Staðfestir lánshæfismatið

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfismat Landsbankans og gefur bankanum langtímaeinkunnina A. Skammtímaeinkunn er F1, óháð einkunn er B/C og stuðningseinkunn er 2. Horfur fyrir langtímaeinkunn eru stöðugar. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Tekur undir gagnrýni á verðtryggingu

VERÐTRYGGING er orsök verðbólgunnar en ekki bara afleiðing hennar, segir Gísli Tryggvason , talsmaður neytenda. Meira
23. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Vaxta verður vart

ÞRÁTT fyrir að aukning útlána innlánastofnana til innlendra aðila sé enn þónokkur hefur hægt umtalsvert á henni á sama tíma og aukning innlána innlendra aðila hefur verið mikil. Kemur þetta fram í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2007 | Daglegt líf | 129 orð

Af svönum og álverum

Davíð Hjálmar Haraldsson las að sjö íslenskar álftir með gervihnattasenda tækju þátt í grunnrannsóknum til undirbúnings nýjum vindorkuverum í Skotlandi. Og hann yrkir: Svanirnir mínir! Meira
23. nóvember 2007 | Daglegt líf | 569 orð | 2 myndir

Litli risinn í St. Emilion

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Undir lok síðustu aldar kom nýr hópur víngerðarhúsa fram á sjónarsviðið á svæðunum St. Emilion og Pomerol í Bordeaux sem fljótlega hlaut nafnið bílskúrshreyfingin eða „les garagistes“. Meira
23. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1172 orð | 3 myndir

Lystugir eftirréttir með listilegu handbragði

Velgengni hefur fylgt íslenskum nemum við MK sem tekið hafa þátt í alþjóðlegum nemakeppnum í ferðafræðum og eftirréttagerð. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um nýafstaðna keppni og bragðaði á eftirréttum í formi listaverka. Meira
23. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1002 orð | 4 myndir

Nálin leikur í höndum gerlafræðings

Hann sneri sér að gerlafræði þegar hann þurfti að sleppa hendi af ballettdrauminum. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti hagleiksmann sem flutti til Íslands fyrir hálfri öld og ætlar að gefa alla þá muni sem prýða nýja kapellu í Langholtskirkju til minningar um sambýlismann sinn. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2007 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

40 ára afmæli. Í dag, 23. nóvember, á Fanney Elín Ásgeirsdóttir...

40 ára afmæli. Í dag, 23. nóvember, á Fanney Elín Ásgeirsdóttir fertugsafmæli og í tilefni af því ætlar hún að giftast unnusta sínum, Orra Árnasyni, í Rafveituheimilinu í Elliðárdal kl. 19.30. Vinum og vandamönnum er velkomið að koma og fagna með... Meira
23. nóvember 2007 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spólað til baka. Norður &spade;872 &heart;ÁD5 ⋄Á73 &klubs;G932 Vestur Austur &spade;ÁD1094 &spade;65 &heart;G92 &heart;1083 ⋄964 ⋄K10852 &klubs;K5 &klubs;864 Suður &spade;KG3 &heart;K764 ⋄DG &klubs;ÁD107 Suður spilar 3G. Meira
23. nóvember 2007 | Viðhorf | 890 orð | 1 mynd

Burt með „herrann“

Ég viðurkenni fúslega að mér finnst dálítið skrítið ef karlmaður er titlaður „hjúkrunarkona“. Þannig að ég trúi því vel að konum finnist skrítið að Þorgerður Katrín sé titluð herra, svo dæmi sé tekið. Meira
23. nóvember 2007 | Í dag | 218 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

WICKER PARK (Sjónvarpið kl. 22.55) Aðalleikararnir standa sig ágætlega en Lillard stelur senunni með eðlilegum og einlægum leik. Honum tekst líka að létta hið listrænt þrúgandi andrúmsloft myndarinnar með góðum árangri. Meira
23. nóvember 2007 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Einar Þór Jóhannsson og Gylfi Ingvar Gylfason voru...

Hlutavelta | Einar Þór Jóhannsson og Gylfi Ingvar Gylfason voru meðtombólu við verslun 11-11 í Kópavogi og söfnuðu 3.053 krónum sem þeir færðu Rauða krossinum til styrktar börnum í... Meira
23. nóvember 2007 | Í dag | 362 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum hjá KMK

Vallý Helgadóttir fæddist í Neskaupstað 1973. Hún stundaði nám við FB, síðar við Middlesex Community College í Massachussetts og lauk BS-gráðu í samskiptafræði frá Ithaca College í New York Fylki. Meira
23. nóvember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
23. nóvember 2007 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Rd7 8. Bd3 dxc4 9. Bxc4 g6 10. 0-0 Bg7 11. Dc2 0-0 12. Bb3 De7 13. Re4 e5 14. Rc3 a5 15. a3 Kh7 16. Hfe1 b6 17. Had1 Bb7 18. d5 Hac8 19. d6 De8 20. h4 f5 21. e4 f4 22. Ra4 Bf6 23. Meira
23. nóvember 2007 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ráðinn hefur verið nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hver er hann? 2 Hvaða bók trónir efst á bóksölulista Morgunblaðsins? 3 Tvær systur fagna samtals 45 ára rithöfundaafmæli um þessari mundir. Hverjar eru þær? Meira
23. nóvember 2007 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fylgdist með Jónasarhátíðinni í Þjóðleikhúsinu í endursýningu sjónvarpsins og fannst mikið til um. Dagskráin var fjölbreytt, góð og skemmtileg og ástæða til þess að vekja athygli á handbragði Sveins Einarssonar, sem þarna var við stjórnvölinn. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2007 | Íþróttir | 163 orð

Englendingar tapa miklu á að vera ekki með á EM

ÞAÐ er ljóst að enska knattspyrnusambandið mun tapa yfir milljarði íslenskra króna á að vera ekki með í Evrópukeppni landsliða í Austurríki og Sviss næsta sumar. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 106 orð

Flensborg fylgir Ciudad Real

EINAR Hólmgeirsson skoraði eitt mark fyrir þýska liðið Flensborg sem sigraði Zaglebie Lubin í Póllandi, 34:19, í hreinum úrslitaleik um sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson þrjú þegar lið þeirra GOG Svendborg vann Skjern , 32:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Vignir Svavarsson skoraði fjögur mörk fyrir Skjern í leiknum. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Yvonne Buschbaum frá Þýskalandi hefur á undanförnum árum margoft verið keppinautur Þóreyjar Eddu Elísdóttur á stórmótum í stangarstökki. Þær mætast ekki aftur því Buschbaum hefur ákveðið að hætta keppni og gerast karlmaður. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 133 orð

Glímudómarar fengu viðurkenningu

GAMALKUNNIR íslenskir glímudómarar fengu viðurkenningu ársþingi Alþjóðlegu fangbragðasamtakanna, The Eastern USA International Martial Arts Association, sem haldið var í Pittsburgh í Bandaríkjunum 9. til 11. nóvember. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 332 orð

HANDKNATTLEIKUR Valur – Veszprém 24:31 Vodafone-höllin á...

HANDKNATTLEIKUR Valur – Veszprém 24:31 Vodafone-höllin á Hlíðarenda, Meistaradeild Evrópu, fimmtudagur 22. nóvember 2007. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 128 orð

Holland í fyrsta styrkleikaflokki á EM

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, staðfesti í gær hvernig styrkleikaflokkarnir yrðu skipaðir fyrir dráttinn í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins 2008. Dregið verður í Luzern í Sviss 2. desember. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 164 orð

Hörð keppni

Bandaríkjamennirnir Heath Slocum og Boo Weekley eru efstir að loknum fyrsta keppnisdegi af fjórum á Omega Mission Hills-heimsbikarmótinu í golfi en leikið er á Olazába-vellinum í Kína. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Ísland í keppni með „litlu“ liðunum?

FRANZ Beckenbauer, forseti Bayern München og varaformaður þýska knattspyrnusambandsins, segir að það sé kominn tími til að „litlu landsliðin“ í Evrópu verði ekki með í undankeppni EM og HM – landslið eins og Lúxemborg, Liechtenstein,... Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Marel gerði starfslokasamning við Molde

MAREL Baldvinsson og norska knattspyrnuliðið Molde hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Of margir leikmenn með of mikið sjálfsálit

STEVE McClaren var í gær sagt upp störfum sem þjálfara enska landsliðsins og kom ákvörðun enska knattspyrnusambandins engum á óvart – en Englendingar komust ekki í lokakeppni Evrópumótsins eftir 3:2-tap á heimavelli gegn Króatíu. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 173 orð

Píluvinir KR með mót

KR-ingar hafa haldið merkjum píluíþróttarinnar hátt á lofti á undanförnum árum og átt marga Íslandsmeistara í greininni. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Rógvi setur markamet í Færeyjum

RÓGVI Jacobsen, fyrrverandi leikmaður KR, er nú markahæsti landsliðsmaður Færeyinga í knattspyrnu eftir að hann skoraði mark Færeyinga gegn Ítölum í lokaleik riðlakeppni EM í fyrrakvöld. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 158 orð

Stjarnan gerir kröfur

NÝLIÐAR Stjörnunnar í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik leita nú að bandarískum leikmanni í stað Maurice Ingram sem mun ekki halda áfram að leika með liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 750 orð | 1 mynd

Sumir leikmenn voru arfaslakir á móti Dönum

„ÉG sá í einhverjum blöðum í morgun að menn voru ánægðir með leikinn við Dani og töluðu um framfaraskref. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 643 orð | 1 mynd

Valsmenn stóðu uppi í hárinu á Veszprém

LIPURÐ og hraði skiluðu Valsmönnum góðu gengi fram í miðjan síðari hálfleik gegn ungverska liðinu Veszprém er liðin áttust við í íþróttahúsinu á Hlíðarenda í gærkvöldi en þeim tókst ekki að halda það út og niðurstaðan 31:24-tap. Meira
23. nóvember 2007 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Vignir er á leið til Lemgo

VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, gengur að öllum líkindum til liðs við þýska liðið Lemgo næsta sumar þegar samningur hans við Skjern rennur út. Meira

Bílablað

23. nóvember 2007 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Bíll ársins 2008 er Fiat 500

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 312 orð | 1 mynd

Björt framtíð á þjóðveginum?

Þjóðvegur A4226 í Bretlandi hefur að sögn þarlendra verið til vandræða vegna margra slysa en nú hefur breska fyrirtækið Astucia þróað og framleitt sérstök glitaugu með ljósdíóðum sem eru knúnar sólarrafhlöðum. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 399 orð | 2 myndir

BMW ætlar sér fyrsta mótssigur sinn 2008

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is BMW-liðið hefur sett sér það sem takmark að vinna sinn fyrsta mótssigur í formúlu 1 á næsta ári. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Ekið á 75.000 hjartardýr

Sérleg úttekt er hafin á því í Bretlandi hvernig draga megi úr árekstri bifreiða og hjartardýra en kostnaður bíleigenda og tryggingafélaga vegna slíkra atvika nemur um 2,7 milljörðum króna árlega. Rannsóknir þykja gefa til kynna að árlega sé ekið á 75. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 409 orð | 2 myndir

Fararskjótinn F800GS frá BMW

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Á mótorhjólasýningunni í Mílanó hafa mörg spennandi mótorhjól litið dagsins ljós og er hið nýja ferðahjól BMW, F800GS, eitt af þeim. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 254 orð | 1 mynd

Ferrari ræðst gegn menguninni

Ítalski sportbílaframleiðandinn Ferrari hefur sett sér sem markmið að minnka losun gróðurhúsalofts úr lúxusbílum sínum. Því hyggst Ferrari fyrst og fremst ná fram með því að smíða í þá mótora sem árið 2012 noti 40% minna eldsneyti en núverandi mótorar. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Hamilton langvinsælastur

Lewis Hamilton hjá McLaren er vinsælasti ökumaður Formúlu-1, eftir aðeins eitt ár í keppni, samkvæmt alþjóðlegri vinsældakönnun. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Jepplingurinn Tiguan er vel endurnýtanlegur

Í Þýskalandi varð Volkswagen-bílaframleiðandinn nýlega fyrsti bílaframleiðandinn til að hljóta vottun KBA, sem er einskonar skráningarstofa bifreiða, fyrir hlutfall endurnýtanlegra og endurvinnanlegra hluta í bílum. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 548 orð | 3 myndir

Karlar kaupa skúffubíla en konur vilja Bjöllu

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Til að kaupa Chevy Silverado-skúffubíl í Bandaríkjunum þurfa menn auk kaupverðsins að öllum líkindum að hafa til að bera y–litninga. Ástæðan er sú að 93% þeirra sem kaupa bíl þessarar gerðar eru karlmenn. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Lítt mengandi Renaultbíll

Renault hefur þróað eco2-útgáfu af Loganbíl sem losaði aðeins 71 gramm af gróðurhúsalofti á kílómetra í 172 km ralli í Kína í síðustu viku. Til akstursins notaði bíllinn 4,69 lítra af lífefnaeldsneytinu B30. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 274 orð | 2 myndir

Mun stærri njósnamál hafa aldrei komist upp

Njósnamál Formúlu-1 í ár eru smámunir í samanburði við njósnir sem aldrei hafa komist upp, segir Adrian Newey, núverandi hönnuður Red Bull, en áður starfaði hann og gat sér frægð sem hönnuður sigursælla bíla hjá Williams og McLaren. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 549 orð | 1 mynd

Ódýrari alvöru jeppar

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Spurt: Er að leita að nýjum fjórhjóladrifsbíl til að skoða landið næsta sumar. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 176 orð | 1 mynd

Ótryggðir bílar sendir í brotajárnspressu

Það getur verið dýrkeypt að borga ekki iðgjöld af bíltryggingum í Bretlandi. Hætt er við því að hald sé lagt á bíla viðkomandi og þeim fargað. Rúmlega 100.000 bílar hafa verið kyrrsettir af lögreglu í Bretlandi það sem af er ári og 45. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 132 orð | 1 mynd

Skýjakljúfur í Dubai kenndur við Schumacher

Skýjakljúfur sem bygging verður hafin á í furstadæminu Dubai við Persaflóa í byrjun nýs árs mun bera nafn Michaels Schumacher, sjöfalds heimsmeistara ökuþóra í Formúlu-1. Það er þýska fyrirtækið ACI sem byggir stórhýsið sem verður upp á 29 hæðir. Meira
23. nóvember 2007 | Bílablað | 459 orð | 5 myndir

Ungæðislegur kraftur

Eftirvæntingin við að setjast inn í öflugasta Golf-bílinn sem völ er á var mikil þegar undirritaður fékk til prófunar VW Golf R32 á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.