Greinar sunnudaginn 25. nóvember 2007

Fréttir

25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

13 dauðaslys í umferðinni voru rakin til veikinda ökumanna

HÆTTA á umferðarslysum vegna sjúkdóma eða neyslu lyfja tengdra þeim er sambærileg hættunni sem hlýst af ölvun eða neyslu fíkniefna, segir í nýrri varnaðarskýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa (RNU). Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 52 orð | 1 mynd

Aðeins ein jörð

Í DAG segjum við skilið við hjónin Loft og Ísafold og börn þeirra tvö sem hafa verið svo almennileg að leyfa lesendum að fylgjast með sér á leiðinni til vistvænna lífs undanfarnar vikur í greinaflokknum Út í loftið. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 595 orð | 1 mynd

Að sýna sitt rétta andlit

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir og totil@totil.com Það er bókstaflega hægt að stela af manni andlitinu, stundi Þórarinn ofan í fartölvuna sína. Ekstrabladet.dk fjallar hérna um Facebook. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Auði afhent fyrsta eintakið

AUÐI Laxness, ekkju nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, var í gær afhent fyrsta eintakið af bókinni Til fundar við skáldið Halldór Laxness eftir Ólaf Ragnarsson. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Áherslan á að virkja Þjórsá röng

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Sól á Suðurlandi: „Skyndileg stefnubreyting Landsvirkjunar vegna orkusölu er allt annað mál en virkjanaframkvæmdir í Þjórsá. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Dansað til styrktar UNIFEM

UM 200 manns tóku þátt í hóptíma sem Hreyfing stóð fyrir í Valsheimilinu 3. nóvember sl. og dönsuðu zumba við suðræna tónlist til styrktar UNIFEM. Glitnir styrkti viðburðinn en bankinn er einn af aðalstuðningsaðilum UNIFEM. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 27 orð

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur | ben@mbl.is og Orra Pál Ormarsson | orri@mbl.is Teikningar: Andrés Andrésson Ljósmyndir: Kr

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur | ben@mbl.is og Orra Pál Ormarsson | orri@mbl.is Teikningar: Andrés Andrésson Ljósmyndir: Kristinn Ingvarsson og fleiri Umbrot: Harpa Grímsdóttir Grafík: Guðmundur Ó. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Forsætisráðvönd?

MORGUNBLAÐINU hafa borist nokkrar ábendingar um nýyrði í stað starfsheitisins ráðherra. Meðal tillagnanna er orðið „ráðari“ sem nær til beggja kynja líkt og orðið kennari. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gæslan á Keflavíkurflugvöll

TF-SÝN, Fokkerflugvél Landhelgisgæslunnar, og þyrlan TF-GNÁ voru í fyrradag fluttar til Keflavíkurflugvallar en þar hefur Gæslan nú fengið tímabundin afnot af aðstöðu í flugskýli. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð

Húsasmiðjan opnar nýja verslun á Egilsstöðum

HÚSASMIÐJAN og Blómaval hafa opnað verslanir sínar í nýju húsnæði á Sólvangi 7 á Egilsstöðum. Nýja verslunarhúsið er samtals um 2.800 fermetrar að stærð en það hýsir einnig Ískraft ehf., dótturfyrirtæki Húsasmiðjunnar, sem selur fagmönnum raflagnaefni. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 886 orð | 1 mynd

Hættumerkin hunsuð

Erlent | Hvenær verða ríkisstjórnir öflugustu efnahagsvelda heimsins tilbúnar að taka á efnahagsvandanum, sem gæti leitt til samdráttar um allan heim? Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 6335 orð | 15 myndir

Jörð kallar

Þegar við kynntumst vinum okkar, Lofti Hreinssyni, Ísafold Jökulsdóttur og börnum þeirra í Grafarvoginum fyrir sex vikum voru þau á krossgötum. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 527 orð

Leiðbeindi ekki rekstraraðilum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FELLD hefur verið úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 21. september sl. um tímabundna sviptingu rekstrarleyfis veitingastaðarins Strawberries. Þetta kemur fram í úrskurði dómsmálaráðuneytisins. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ljóðið er ekki dautt

GERÐUR Kristný hefur sent frá sér sína þriðju ljóðabók, Höggstað, en sjö ár eru síðan hún sendi síðast frá sér ljóðabók. „Ljóð er æðst allra bókmenntagreina. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 869 orð | 1 mynd

Ljónatemjarinn frá Zagreb

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Ljónið glennti upp ginið og tróð marvaða í aurnum og bleytunni, dyggilega stutt af ríflega 88 þúsund aðdáendum. Temjarinn var ekki mikill fyrir mann að sjá þar sem hann stjáklaði andspænis því. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Mbl sjónvarpsfréttir í loftið á mánudag

UM hádegið á morgun, mánudag, hefjast útsendingar á sjónvarpsfréttatíma á mbl.is. Fréttaútsendingarnar, sem veita yfirsýn yfir helstu fréttir, verða undir stjórn Telmu Tómasson fréttamanns. Hún er jafnframt fréttalesari mbl. sjónvarps. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 1211 orð | 2 myndir

Mikil músík verður meiri

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is THE Joshua Tree er platan sem gerði meðlimi U2 að stórstjörnum. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 178 orð | 1 mynd

Mublur í massavís

Framleiðslugeta þeirra íslensku fyrirtækja, sem Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður á viðskipti við, er slík að hann segist hæglega geta afgreitt um eitt þúsund stóla með aðeins um sex vikna fyrirvara. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýju fé dælt inn á markaði

SEÐLABANKI Evrópu, ECB, mun í næstu viku dæla nýju fé inn á evrópskan lánsfjármarkað enda hefur fjárþurrð gert vart við sig á ný í kjölfar lánakreppunnar sem hófst á hundadögum. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ný viðhorf í íslenskum varnarmálum

BREYTT öryggisumhverfi – ný viðhorf í varnarmálum er heiti á erindi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar flytur á opnum fundi hjá Samtökum um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergi þriðjudaginn 27. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Og brosir við biskupnum unga

Það fór vel á því, að Sigurbjörn Einarsson biskup skyldi fá Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar nú á degi íslenskrar tungu. Hann átti þau svo sannarlega skilið og enginn fremur en hann, þegar minnst var 200 ára afmælis listaskáldsins góða. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ógnuðu með skotvopni

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu hafði þegar Morgunblaðið fór í prentun á laugardag ekki tekist að hafa hendur hári fimm ungra pilta sem gerðu tilraun til ráns á pítsustað í Spönginni seint á föstudagskvöld. Meira
25. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Rudd á sigurbraut

ÞEGAR búið var að telja 57% atkvæða í þingkosningunum í Ástralíu í gær var ljóst að Verkamannaflokkur Kevins Rudds hefði sigrað og 11 ára valdaskeiði hægrimannsins Johns Howards væri lokið. Hann viðurkenndi opinberlega ósigur flokks síns í gær. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 278 orð | 1 mynd

Sérhagsmunir aukaatriði

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Orra Pál Ormarsson ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra á ekki von á öðru en stjórnarflokkarnir verði samstiga þegar kemur að næstu skrefum í loftslagsmálum. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sluppu vel eftir bílveltu

ÞRÍR voru fluttir á slysadeild Landspítala í Fossvogi eftir að bifreið þeirra valt á Laugarvatnsvegi, skammt frá bænum Efra-Apavatni, á sjöunda tímanum á föstudagskvöld. Fólkið var ekki talið alvarlega slasað og slapp vel að sögn lögreglunnar á... Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Snertilendingum fækkar

SNERTILENDINGUM á Reykjavíkurflugvelli fækkaði verulega á milli áranna 2005 og 2006, að því er fram kemur í Flugtölum fyrir árið 2006. Árið 2005 voru snertilendingar rúmlega 46.600 en í fyrra hafði þeim fækkað 35.270. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð

Sótt um leyfi til efnistöku

BJÖRGUN ehf. hefur sótt um endurnýjun leyfis til efnistöku af hafsbotni í Hvalfirði og Kollafirði og hefur fyrirtækið lagt fram tillögur að matsáætlun þess efnis við Skipulagsstofnun. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð

Styðja frumvarp um bætta réttarstöðu útlendinga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ungum jafnaðarmönnum: „Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir eindregnum stuðningi við frumvarp um bætta réttarstöðu útlendinga, sem nú liggur fyrir Alþingi. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 114 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar : Sirrý hefur gaman af að klæða sig undarlega. Hún átti fernar ólíkar buxur, fimm mismunandi jakka og sex ólíka hatta. Hún fann út að hægt var að klæða sig á mjög ólíkan hátt í þessi föt. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tekinn með amfetamín

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. nóvember nk. vegna brots á útlendingalögum og lögum um ávana- og fíkniefni. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Tímabært að setja reglur um umferð á hafísslóðum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TÍMABÆRT er að Íslendingar taki höndum saman við Dani og Norðmenn og setji reglur um umferð farþegaskipa á hafísslóðum. Þetta segir Halldór B. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 787 orð | 3 myndir

Um 130 samningamenn hópuðust á námskeið

Um 130 manns sem taka þátt í kjaraviðræðum í vetur, bæði af hálfu atvinnurekenda og verkalýðs, sóttu saman námskeið í hagsmunamiðaðri samningagerð. Þeir sem tileinka sér þessa tækni ættu, að meðaltali, að vera fljótari að semja. Meira
25. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 235 orð

Ummæli vikunnar

» Tilvísun til slíkra gagna er jafn gagnleg til niðurstöðu og sjónarmið grænmetisætu til hollustu kjöts. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vippað yfir markmanninn?

NEMAR Menntaskólans í Reykjavík notuðu tækifærið í vikunni og æfðu fimar fótboltatærnar í Hljómskálagarðinum enda ekki ráð nema í tíma sé tekið; HM í Suður-Afríku eftir þrjú ár og allt opið ennþá í landsliðinu. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Vottun snertir alla þræði rekstursins

ALÞJÓÐLEG umhverfisvottun Hópbíla hf. hefur skilað fyrirtækinu auknum viðskiptatækifærum, beinum fjárhagslegum ávinningi og bættri ímynd. Upphafið má rekja til fyrirspurna Alcans á Íslandi en Hópbílar sjá um keyrslu fyrir það fyrirtæki. Meira
25. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Yfirvöld gættu ekki leiðbeiningaskyldu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt fyrirsvarsmann Góu-Lindu sælgætisgerðar til að greiða 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs fyrir brot gegn lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2007 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

Guðni og Halldór

Það var vitað meðal stjórnmálamanna, að þeir Guðni Ágústsson og Halldór Ásgrímsson voru engir vinir, en það kemur á óvart, að það hafi beinlínis verið fjandskapur á milli þeirra, eins og ráða má af lýsingu Guðna á samskiptum þeirra á miðju síðastliðnu... Meira
25. nóvember 2007 | Leiðarar | 575 orð

Loftslagsbreytingar og tækifæri

Umhverfismál eru í brennidepli um þessar mundir og það ekki að ástæðulausu. Meira
25. nóvember 2007 | Reykjavíkurbréf | 2370 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Sigurður Pétur Björnsson, fyrrverandi bankaútibússtjóri á Húsavík, andaðist 13. nóvember sl. og verður jarðsettur frá Húsavíkurkirkju í dag, laugardag. Meira
25. nóvember 2007 | Leiðarar | 339 orð

Úr gömlum leiðurum

27. nóvember 1977 : „Yfirlýsingar þær, sem Geir Hallgrímsson forsætisráðherra gaf í sjónvarpsþætti í fyrrakvöld hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli. Meira

Menning

25. nóvember 2007 | Tónlist | 581 orð | 1 mynd

Eftirspurn

ÞAÐ var á síðasta ári að undirrituðum bárust þær sorgarfréttir til eyrna að hinir fjölhæfu og afar vinsælu Hjálmar væru hættir. Meira
25. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 178 orð | 2 myndir

Gallagher varar Winehouse við

LIAM Gallagher, söngvari bresku rokksveitarinnar Oasis, hefur varað bresku söngkonuna Amy Winehouse við því að halda áfram að sukka. Gallagher telur að söngkonan eigi að halda sig frá áfengi og öðrum fíkniefnum þar sem hún ráði alls ekki við þau. Meira
25. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir

Hetjur og skúrkar

INDIANA Jones og Jókerinn í Batman hafa verið valdir besta hetja og versti skúrkur kvikmyndasögunnar. Það var kvikmyndatímaritið Total Film sem stóð fyrir valinu. Meira
25. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 419 orð | 1 mynd

Hið svarta Google

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem vilja færri virkjanir á Íslandi þurfa að huga að ýmsu í sambandi við eigin orkunotkun, því minni orku sem við notum því veikari verða rökin með því að reisa virkjanir. Meira
25. nóvember 2007 | Tónlist | 847 orð | 2 myndir

Kurteisleg naumhyggja

Stöku útgáfufyrirtæki er með svo vel mótaða útgáfustefnu að líki manni einhver plata fyrirtækisins getur maður nánast treyst því að allar aðrar plötur sem það gefur út muni falla í kramið. Meira
25. nóvember 2007 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Lesið fyrir börnin

ÞRÍR barnabókahöfundar munu lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum í Kórnum á Bókasafni Kópavogs kl. 14 í dag, sunnudag. Meira
25. nóvember 2007 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Limp Bizkit, ekki Led Zeppelin

ROKKARARNIR í Led Zeppelin neita því að þeir séu á leiðinni í tónleikaferð í kjölfar tónleika sinna í Lundúnum 10. desember næstkomandi. Meira
25. nóvember 2007 | Bókmenntir | 670 orð | 1 mynd

Líka mjög knappt form og strangt

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Gerður Kristný hefur sent frá sér tvær nýjar bækur; barnabókina Ballið á Bessastöðum , þar sem lýst er fjörlega nokkrum dögum í lífi ímyndaðs forseta, og sína þriðju ljóðabók, Höggstað . Meira
25. nóvember 2007 | Tónlist | 690 orð | 2 myndir

Með storminn í fanginu

Tarja Turunen var andlit finnsku sópranþunga-rokkssveitarinnar Nightwish allt frá stofnun, eða þar til hún var rekin úr sveitinni í hittiðfyrra með látum. Meira
25. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Miðaldra karlar og ungar konur

Það er eftirtektarvert hvað ungar konur girnast yfirmenn sína, sérstaklega ef þær vinna við rannsóknir sakamála. Það er að minnsta kosti raunin í fjölmörgum sjónvarpsþáttum sem eru á matseðli íslenskra sjónvarpsstöðva nú um stundir. Meira
25. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Norðlenskur Herra Ísland

ÁGÚST Örn Guðmundsson bar sigur úr býtum í keppninni um titilinn Herra Ísland sem fram fór á Broadway síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
25. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Paul McCartney fékk ekki að lenda

BÍTILLINN Paul McCartney fékk ekki leyfi til þess að lenda þyrlu sinni í Fakenham á Englandi fyrir skömmu, þar sem hann er á móti refaveiðum. Meira
25. nóvember 2007 | Tónlist | 488 orð

Prakkarastrik á Sinfóníutónleikum

Verk eftir Mússorgskí, Grieg og Richard Strauss í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einsöngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Sögumaður: Gunnar Eyjólfsson. Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudagur 22. nóvember. Meira
25. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Take That í eiturlyfjum

HOWARD Donald, einn meðlima bresku hljómsveitarinnar Take That, vill að kannabisefni verði lögleidd í Bretlandi. Meira
25. nóvember 2007 | Myndlist | 365 orð | 1 mynd

Út í hið óendanlega

Opið alla daga frá 9 til 17. Sýningu lýkur 26. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 154 orð

Afsökunarbeiðni

ÉG vil biðja íslensku þjóðina afsökunar. Ég er láglaunaþræll og hef verið alla mína hundstíð. Ég á engan 13 milljóna króna bíl í heimreiðinni. Ég á alls engan bíl, en er að berjast við að eignast tæplega 40 fermetra íbúð. Meira
25. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 416 orð

Biblían er blessuð bók II

Frá Óla Ágústssyni: "ÞAÐ fer ekki framhjá neinum á þessum dögum að menn bregðast á ýmsa vegu við nýju biblíuþýðingunni. Vafalaust er það fastur liður í hvert sinn sem ný þýðing hennar kemur fram." Meira
25. nóvember 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 24. nóvember 2007 Skýrður/óútskýrður launamunur...

Dögg Pálsdóttir | 24. nóvember 2007 Skýrður/óútskýrður launamunur ...framtíðarspá byggð á óleiðréttum samanburði á launum karla og kvenna sýnist því lítið annað en samkvæmisleikur...Óútskýrður launamunur kynjanna er skv. Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Fast þeir sóttu sjóinn...?

Oddný Harðardóttir skrifar um byggðamál á Suðurnesjum: "Atvinnuástandið á Suðurnesjum er óstöðugt og ráðamenn þurfa að líta til Suðurnesja með stuðning í huga..." Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Fleiri aðstandendafélög aldraðra á hjúkrunarheimilum

Reynir Ingibjartsson skrifar um aðbúnað aldraðra: "Ég skora á alla aðstandendur, ekki síst þá sem eiga sína nánustu á hjúkrunar- og dvalarheimilum, að nota samtakamáttinn og breyta þessari þjóðarskömm." Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 877 orð | 1 mynd

Heldur vil ég sjá á eftir börnum mínum í gröfina...

Baldur Ágústsson segir frá upplifun frænku sinnar af falinni ofdrykkju: "„...erum við þá ekki að ýta unglingunum út í drykkju og jafnvel fíkniefni? ég bara spyr...sagði frænka. Og sannaðu til: Svo koma „kynningarnar“.“" Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Til Jónasar Sæll vertu frændi frægð þinni fjarri smávinum fögrum foldarskarti Lifandi leiður liðinn ljúfur við ódauðleika alþjóð daðrar Mig langar að minnast í fáum orðum fátæka gáfumannsins að norðan. Meira
25. nóvember 2007 | Blogg | 49 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir | 24. nóvember 2007 Gömul/ný orð Orðið er kannski...

María Kristjánsdóttir | 24. nóvember 2007 Gömul/ný orð Orðið er kannski nokkuð stirt í samsetningum einsog dómsmálaleyndarráð en þjálla aftur á móti í samsetningunni iðnaðarleyndarráð. Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Opið bréf til Kristjáns L. Möller samgönguráðherra

Ingólfur Bruun skrifar bréf til samgönguráðherra um fjarskipti: "Sem framtíðarlausn varðandi grunnþarfir landsmanna í fjarskiptum er aðeins um eina lausn að ræða en það er ljósleiðari." Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Saman í þágu mannúðar

Kristján Sturluson skrifar í tilefni af alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og ríkisstjórna 26.-30. nóvember: "Alþjóðahreyfing Rauða krossins og ríkisstjórnir leggja línur um samstarf næstu fjögur árin á sameiginlegri ráðstefnu 26.-30. nóvember." Meira
25. nóvember 2007 | Blogg | 289 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson | 24. nóvember 2007 Leyndinni af REI-málinu...

Sigurður Kári Kristjánsson | 24. nóvember 2007 Leyndinni af REI-málinu aflétt? Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Upprætum ofbeldi gegn konum á Íslandi

Guðrún D. Guðmundsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Í dag, á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum, hefst 16 daga átak gegn kynbundu ofbeldi." Meira
25. nóvember 2007 | Velvakandi | 525 orð

velvakandi

Okurvextir á Íslandi NÚ er mælirinn fullur. Hvernig dettur bankastjórum Seðlabankans í hug að hækka stýrivexti um 0,45%. Það eru heimilin á landinu og atvinnugreinarnar á landinu sem gjalda með hærri lánum og hjá mörgum eru fjármálin að fara úr... Meira
25. nóvember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Þrymur Sveinsson | 24. nóvember 2007 Maður í endurkomubanni Við hverju...

Þrymur Sveinsson | 24. nóvember 2007 Maður í endurkomubanni Við hverju megum við búast fyrst eftirlitið er svona lekt? Þessir afbrotamenn koma óorði á landa sína sem hér eru fyrir! Meira
25. nóvember 2007 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Ævin og lífið

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar hugvekju: "Ævin er aðeins ögn af eilífðinni. Eitt stundarkorn. Hún er eins og lítil fögur perla. Viðkvæm, ósjálfbjarga perla sem okkur er trúað fyrir." Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Guðrún var dóttir Guðrúnar Gróu Jónsdóttur, húsmóður í Reykjavík, f. 15.1. 1879, d. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Gylfi Þorsteinsson

Gylfi Þorsteinsson fæddist á Akureyri 21. janúar 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík aðfaranótt miðvikudagsins 7. nóvember sl. Faðir hans var Andrés Þorsteinn Sigvaldason, f. 19.8. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson

Hjörtur Hjartarson fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1957. Hann lést á heimili sínu í Malmö í Svíþjóð 7. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Jóna Auður Haraldsdóttir

Jóna Auður Haraldsdóttir fæddist í Súðavík við Álftafjörð 28. október 1930. Hún lést í Lakewood í Kaliforníu í Bandaríkjunum 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Guðmundsdóttir, f. á Gjögri 6. júlí 1911, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Kristbjörg G. Thorarensen

Kristbjörg Guðmundsdóttir Thorarensen fæddist í Firði í Mjóafirði 5. nóvember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Kristján Buhl

Kristján Buhl fæddist í Jordrup á Jótlandi 13. júní 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 7. október síðastliðinn. Útför Kristjáns var gerð frá Möðruvöllum í Hörgárdal 16. október sl. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jensína Bjarman

Ragnheiður Jensína Bjarman fæddist á Akureyri 26. maí 1927. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði mánudaginn 12. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Húsagarði í Landsveit 21. júlí 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli þriðjudaginn 16. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2335 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Bjarkason

Sveinbjörn Bjarkason fæddist í Reykjavík 27. október 1954. Hann lést 18. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Þorbjörg Tryggvadóttir

Þorbjörg Tryggvadóttir fæddist í Laufási í Reykjavík 25. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 737 orð | 1 mynd

Drukknar ekki í bókaflóðinu

BÓKAFLÓÐIÐ fyrir jól er flestum til mikillar gleði og tilhlökkunar en hvað svo um hina sem sjá um að allar bækurnar komist í réttar hendur á aðventunni? Meira
25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Hundraðasta kerið gangsett á Reyðarfirði

HUNDRAÐASTA kerið í álveri Alcoa Fjarðaáls var gangsett á hádegi síðastliðinn miðvikudag að því er fram kemur í fréttatilkynningu á vefsíðu fyrirtækisins. Tvö ker til viðbótar voru gangsett síðar sama dag. Meira
25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Landflótti frá Svíþjóð

UMFERÐ um Eyrarsundsbrúna milli Svíþjóðar og Danmerkur hefur aukist um nærri 30% á þessu ári og er búist við því að umferðin muni aukast enn frekar á næsta ári. Þetta kemur fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Meira
25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri SI

STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur ákveðið að ráða Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra, í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Meira
25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 1 mynd

Óvissar horfur á vinnumarkaði

ÁSTAND á vinnumarkaði er gott um þessar mundir, atvinnuþátttaka mikil og atvinnuleysi með minnsta móti, segir á vefsíðu Alþýðusambands Íslands. Meira
25. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Sameining félaga á Snæfellsnesi og við Siglu- og Eyjafjörð

Í SÍÐUSTU viku var samþykkt í atkvæðagreiðslu félagsmanna að sameina Vöku á Siglufirði, Einingu-Iðju á Akureyri (SGS), Félag byggingamanna Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrennis og... Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1736 orð | 4 myndir

Aukin landgæði meiri verðmæti

Um þessar mundir er fagnað 100 ára afmæli landgræðslustarfs á Íslandi. Arnþór Helgason tók hús á þeim Sveini Runólfssyni og Andrési Arnalds af því tilefni. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 2115 orð | 4 myndir

Á akri stjórnmálanna

Guðni Ágústsson segir í nýrri bók, sem Sigmundur Ernir Rúnarsson skráði, frá þætti sínum í stormasömu stjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Bókin nefnist Guðni – Af lífi og sál. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 4590 orð | 6 myndir

„Bjarnfirðingur á brúnum frakka“

Jón Mikael Bjarnason frá Skarði átti litríka ævi, stýrði búi af víðsýni og myndarskap, bauð valdinu byrginn og fékk að kenna á pólitísku ofstæki. Elías Snæland Jónsson skráði aldarminningu Jóns frá Skarði. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 3558 orð | 4 myndir

Ég á engin orð af gleði

„Ég skrifa þér eins og gáfuðum karlmanni,“ segir Þórður Sveinsson yfirlæknir í bréfi fyrir hartnær 100 árum til Ellenar Kaaber. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Hildigunni Hjálmarsdóttur, tengdadóttur þeirra hjóna, en nýlega kom út bók hennar; Danska frúin á Kleppi Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 355 orð | 1 mynd

Hópnauðgarar að verki!

Mér var sögð heldur hrollvekjandi saga í vikunni. Ung stúlka fór á veitingastað og ætlaði þar á salerni. Fjórir útlendingar stóðu þar rétt hjá. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 634 orð | 2 myndir

Maraþonmatreiðsla

Ef þetta eru réttar upplýsingar sem þú lést mér í té, Steinunn mín, þá reiknast mér til að kalkúnninn þurfi fjórtán klukkutíma. Ha? Fjórtán klukkutíma? Það getur bara ekki staðist, sagði ég ásakandi. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1139 orð | 6 myndir

Sjálfs sín herra

Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður sagði Valgerði Þ. Jónsdóttur að traust samstarf við leiðandi íslensk framleiðslufyrirtæki gerði sér kleift að afgreiða stórar pantanir með stuttum fyrirvara. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 2333 orð | 1 mynd

Sköpunarsaga

Pétur Blöndal hefur skrifað til bókar viðtöl við tólf skáld; ljóðskáld og sagnaskáld, um orð þeirra og æði við skriftirnar. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Pétur um Sköpunarsögur og auðvitað var fyrst borið niður „hinumegin við upphafið“. Meira
25. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1131 orð | 2 myndir

Úr háloftunum til helvítis

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Frá örófi alda hefur manninn dreymt um að fljúga. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2007 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Fimmtugur er í dag, 25. nóvember, Páll Jóhann Pálsson ...

50 ára afmæli. Fimmtugur er í dag, 25. nóvember, Páll Jóhann Pálsson , útvegsbóndi í Stafholti, Grindavík. Páll verður að heiman á afmælisdaginn en mun bjóða vinum og vandamönnum upp á jólaglögg í hesthúsinu (hátíðarsal) 15. desember... Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í Evrópu-móta-röðina

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnu-kylfingur úr GKG, stóð sig vel á loka-úrtöku-móti fyrir Evrópu-móta-röðina í golfi. Hann vann sér inn keppnis-rétt á þegar hann endaði í 11.-15. sæti af alls 156 kylfingum. Meira
25. nóvember 2007 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Deildakeppnin. Norður &spade;G5 &heart;K876 ⋄Á1043 &klubs;ÁKD Vestur Austur &spade;2 &spade;ÁK10964 &heart;D104 &heart;52 ⋄KG95 ⋄762 &klubs;108543 &klubs;62 Suður &spade;D873 &heart;ÁG93 ⋄D8 &klubs;G97 Suður spilar 3G. Meira
25. nóvember 2007 | Fastir þættir | 469 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bændur í stuði hjá B.A. Akureyrarmót í tvímenningi, fjögurra kvölda barómeter, hófst hjá B.A. á þriðjudagskvöldið með þátttöku 14 para. Spiluð verður tvöföld umferð. Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 45 orð | 1 mynd

Hlíðaskóli sigraði í Skrekk

Hlíða-skóli sigraði í Skrekk, hæfileika-keppni ÍTR og grunn-skólanna í Reykjavík. Atriði Hlíða-skóla fjallaði um hina brengluðu kven-ímynd sem er við lýði í dag og hversu óraunsæ hún er. Sýning þeirra var kölluð: Hvað er fullkomnun? Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd

Hval-veiðar Japana gagnrýndar

Á mánu-dag gagn-rýndu stjórn-völd í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Bret-landi hval-veiðar Japana eftir að 6 japönsk hvalveiði-skip lögðu úr höfn til að veiða yfir 1000 hvali. Japanar segja þetta mestu hval-veiðar sínar í vísinda-skyni til þessa. Meira
25. nóvember 2007 | Í dag | 363 orð | 1 mynd

Leiðarvísir um netnotkun

Hlíf Böðvarsdóttir fæddist í Reykjavík 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1996, BS í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 2002 og MEd-gráðu í lýðheilsu- og kennslufræðum frá Háskólanum í Reykjavík 2007. Meira
25. nóvember 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 94 orð | 1 mynd

Réttar-bót fyrir út-lendinga

Paul Nikolov, þing-maður Vinstri grænna, hélt sína fyrstu ræðu á miðviku-daginn. Paul er fyrsti inn-flytjandinn sem tekur sæti á þingi. Meira
25. nóvember 2007 | Fastir þættir | 874 orð | 1 mynd

Sigurbjörn

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "„Hann er Guð í mannsmynd“, sagði einhver í nýlegu blaðaviðtali og víst er að margir taka undir þá fullyrðingu. Sigurður Ægisson fjallar í dag um handhafa verðlauna Jónasar Hallgrímssonar 2007, á degi íslenskrar tungu nýverið." Meira
25. nóvember 2007 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 b5 6. e4 Rxe4 7. De2 De7 8. Bg2 Rd6 9. Be3 b4 10. Bxc5 Dxe2+ 11. Rxe2 Ra6 12. Bxd6 Bxd6 13. Rd2 Hb8 14. Rc4 Be7 15. d6 Bf6 16. Rf4 Rc5 17. 0–0 Ba6 18. Rd5 0–0 19. Rxf6+ gxf6 20. Bd5 Ra4 21. Meira
25. nóvember 2007 | Í dag | 123 orð

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1. Hver verður næsti fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum? 2 Eftir hvern er tónlistin við ævintýri Jónasar, Stúlkan í turninum, sem nú er að koma út á geisladiski? 3 Eftir hvern er spennusagan Hnífur Abrahams sem komin er á metsölulista? Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 144 orð

Stutt

Ragnar fer til Feneyja 2009 Menntamála-ráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hefur til-kynnt að myndlistar-maðurinn Ragnar Kjartansson verði full-trúi Íslands árið 2009 á Feneyja-tvíæringnum. „Vissu-lega kom þetta mér á óvart. Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Talið að 10.000 manns hafi farist

Allt að 10.000 manns létu lífið í felli-bylnum sem gekk yfir Bangladess í vikunni sem leið. Talið er að 7 millj-ónir manna þurfi á neyðar-aðstoð að halda. Yfir-völd sögðu að þegar hefðu yfir 3.100 lík fundist. „Tala látinna gæti farið yfir 5. Meira
25. nóvember 2007 | Auðlesið efni | 76 orð

Verð hluta-bréfa hrynur

Mikil lækkun varð á hlutabréfa-mörkuðum víða um heim á mánu-daginn vegna ótta við áhættu-söm húsnæðis-lán í Banda-ríkjunum. Ís-lenska úrvals-vísitalan lækkaði þó áberandi mikið og mest af nor-rænu vísi-tölunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.