Greinar fimmtudaginn 29. nóvember 2007

Fréttir

29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

12 milljónir í menninguna

MENNINGARRÁÐ Eyþings úthlutaði í gær verkefnastyrkjum í fyrsta skipti, alls 12 milljónum kr. til 25 verkefna. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð | 2 myndir

300 þúsund íslenskukennarar

ÁTAK sem á að virkja íslenskumælandi fólk við að aðstoða þá sem enn eru að læra íslensku hófst í gær. Yfirskrift þess er „Virkjum 300.000 íslenskukennara“. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð

Áberandi krimmar

ÍTALSKIR réttir Hagkaupa er söluhæsta bókin aðra vikuna í röð skv. samantekt á sölu bóka 20.-26. nóvember sem Félagsvísindastofnun vinnur fyrir Morgunblaðið. Harðskafi eftir Arnald Indriðason er í öðru sæti listans en var í því þriðja í síðustu viku. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Á heimleið eftir fimm ára bið

FJÓRAR górillur, sem yfirvöld í Malasíu lögðu hald á fyrir fimm árum, verða fluttar til heimalandsins, Kamerún, á morgun. Tvær af górillunum eru hér í dýragarði í Pretoríu í Suður-Afríku. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Banaslys á Suðurlandsvegi

KARLMAÐUR á áttræðisaldri beið bana í umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt frá Litlu kaffistofunni, á öðrum tímanum í gærdag. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

„Ekki fyrirfram ákveðið“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „OFTAST bíða nýir þingmenn, hvað þá varaþingmenn sem koma inn í iðuköstin, dögum saman, stundum mánuðum, eftir að fara í fyrstu ræðu. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

Dýrt högg

MAÐUR var í gær dæmdur til að greiða 200.000 kr. fyrir að slá annan mann í andlitið á Selfossi í apríl sl. Auk þess fóru 140.000 krónur í skaðabætur auk málsvarnarlauna og sakarkostnaður, alls 550.000... Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ekkert gefið eftir á svellinu

ÞAÐ var vel tekið á því í Skautahöllinni í Laugardalnum í gærkvöldi þegar Skautafélag Reykjavíkur tók á móti Birninum í karlaflokki Íslandsmótsins í íshokkí. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð

Ekki fleiri langar ræður á þingi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is LANGAR ræður á Alþingi heyra sögunni til ef frumvarp Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis, verður samþykkt en það var lagt fram í gær. Meðflutningsmenn eru þingflokksformenn allra flokka, nema Vinstri grænna. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ekki undir áhrifum en þó dæmdur

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær rúmlega þrítugan karlmann til að greiða 70 þúsund krónur í sekt fyrir að aka bifreið undir áhrifum kannabisefna. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Eldvarnarátak slökkviliðsmanna hafið

ELDVARNARÁTAK Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst í lok síðustu viku þegar slökkviliðsmenn byrjuðu að heimsækja grunnskóla og fræða um eldvarnir á heimilum. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð

Endurgreiða stimpilgjöldin

FRAMSETNING auglýsinga Hanza-hópsins telst til nýmælis í fasteignaheiminum. Fyrirtækið auglýsir endurgreiðslu sem nemur stimpilgjöldum af vissum tegundum lána, við íbúðakaup á Arnarneshæð. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Erum með hógværa kröfugerð

„VIÐ teljum að kröfugerð okkar sé hógvær. Að gera ráð fyrir 4% hækkun í 5% verðbólgu kann að hljóma sem lélegur bissness, en við gerum þetta í trausti þess að við séum að fara inn í tíma með lækkandi verðbólgu,“ sagði Kristján G. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fákeppni á lyfjamarkaði

FÁKEPPNI og samkeppnishindranir á íslenskum lyfjamarkaði verða til umræðu á morgunverðarfundi Rannsóknastofnunar um lyfjamál við HÍ í dag, fimmtudag, kl. 8.15-10. Fundurinn fer fram í Námunni, Endurmenntun HÍ við Dunhaga. Björgvin G. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fé í rannsóknir á Drekasvæði

Í BREYTINGATILLÖGUM meirihluta fjárlaganefndar, sem lagðar voru fram í gærkvöldi, er m.a. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Fjöldamorðingi

FRANSKA lögreglan hefur handtekið 68 ára gamlan mann – sá er sagður vera svokölluð drag-drottning – vegna gruns um að hann beri ábyrgð á morðum á átján karla á árunum 1980-2002 í Alsace-héraði, France-Comte og... Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 450 orð

Full samvinna var milli útgerðar og Gæslunnar

„ÉG VERÐ glaðari við að sjá skipið núna heldur en þegar ég fékk það afhent,“ sagði Ari Axel Jónsson, eigandi Dregg Shipping sem á og gerir út flutningaskipið Axel, í gærkvöldi þegar um þrír klukkutímar voru í að skipið kæmi til hafnar á... Meira
29. nóvember 2007 | Innlent - greinar | 947 orð | 4 myndir

Gagnkvæmur skilningur og virðing lykilatriði

Í skýrslu starfshóps um samstarf skóla og trúar- og lífsskoðunarhópa er lögð áhersla á að ekki skuli blanda saman skólastarfi og trúboðun. Silja Björk Huldudóttir kynnti sér efni skýrslunnar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Geir ræðir við Svía um Ísland

GEIR H. Haarde forsætisráðherra flytur fyrirlestur á jólafundi sænska viðskiptaráðsins í Stokkhólmi í dag. Fjallar Geir þar um hvernig hægt sé að búa til hagkerfi í fremstu röð í heiminum. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Góður árangur af Tysabri á hinum Norðurlöndunum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hart sótt að Brown vegna fjárframlaga til flokksins

GORDON Brown, forsætisráðherra Breta, sætti harðri gagnrýni á breska þinginu í gær en stjórnarandstaðan lýsti þar efasemdum um að hann væri starfinu vaxinn og David Cameron, leiðtogi íhaldsmanna, hélt því fram að hvert áfallið hefði rekið annað eftir að... Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Hefur verið að rifja upp gamla takta

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | „Maður hefur verið að rifja upp gamla takta þótt oft hafi verið tekin villtari gítarsóló en nú. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Innsýn í kínverskt samfélag

ÚTSENDINGAR hófust formlega á kínversku sjónvarpsstöðinni CCTV 9 hérlendis í gær. Af því tilefni tók Zhang Keyuan, sendiherra Kína, á móti gestum og kveikti á útsendingu stöðvarinnar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kaffitár opnar kaffihús í innritunarsal flugstöðvar

Keflavíkurflugvöllur | Kaffitár hefur opnað nýtt kaffihús í innritunarsal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Annað kaffihús var opnað um sama leyti í Lágmúla 9 í Reykjavík. Nýju kaffihúsin eru sjöunda og áttunda kaffihús keðjunnar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Kaupmáttur hækki með launaþróunartryggingu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins vilja að þeir sem ekki hafa notið kaupmáttaraukningar að undanförnu fái í komandi kjarasamningum launaþróunartryggingu sem þýði að laun allra hækki umfram verðbólgu. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Kauptíð og álag ríður yfir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÍSLENDINGAR verja 55 milljörðum króna í jólainnkaupin að þessu sinni samkvæmt spám Rannsóknarseturs verslunarinnar og eyða þar með ríflega 14 milljörðum meira en í fyrra. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Konum ekkert fjölgað í stjórnum

ÞRÓUNIN í átt að auknum hlut kvenna í yfirstjórnum íslenskra fyrirtækja hefur verið nánast engin á síðustu árum. Sex sæti í stjórnum þeirra tólf fyrirtækja sem mynda úrvalsvísitölu kauphallar OMX á Íslandi eru nú skipuð konum. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Kosið á vinnustöðum undir eftirliti yfirmanna

Moskva. AP. | Ráðamennirnir í Kreml hafa einsett sér að tryggja mikla kjörsókn í þingkosningunum í Rússlandi á sunnudaginn kemur og hermt er að þeir beiti til þess öllum tiltækum ráðum. Margir Rússar hafa t.a.m. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 282 orð

Lágmarkslaun hækki í 150 þúsund um áramót

STARFSGREINASAMBANDIÐ (SGS) krefst þess að laun hækki almennt um 4% um næstu áramót og svo aftur um 4% 1. janúar 2009. Þá er þess krafist að allir launataxtar sambandsins hækki hinn 1. janúar um 20 þúsund krónur og aftur um 15.000 krónur 1. janúar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Leggjum framtíðinni lið

VERKEFNINU Framtíð í nýju landi, sem er þriggja ára tilraunaverkefni til eflingar ungmennum af erlendum uppruna í námi og starfi lýkur nú um mánaðamótin. Sama dag kemur út vegleg lokaskýrsla verkefnisins. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 2 myndir

Lífsgæði í samfélaginu efst á baugi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Fjarðabyggð | Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur verið í mikilli mótun undanfarin ár og undirgengist langt sameiningarferli. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð

Margir þurfa á stuðningi að halda

HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur ætla aftur að sameinast um jólaaðstoð í ár þar sem reynslan frá síðustu jólum var mjög góð. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Margrét Garðarsdóttir

MARGRÉT Þorbjörg Garðarsdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í gær, níræð að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 12. apríl 1917, dóttir Garðars Gíslasonar stórkaupmanns í Reykjavík og Þóru Sigfúsdóttur húsfreyju. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Mikill munur á lyfjaverði

ALLT að 76% verðmunur reyndist á hæsta og lægsta verði á lausasölulyfjum í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði mánudaginn 26. nóvember sl. Kannað var verð á 24 algengum tegundum lausasölulyfja á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mjög merkilegur áfangi

NÝ hitaveita var tekin í notkun í Grýtubakkahreppi fyrir fáeinum dögum. Sveitarstjórinn, Guðný Sverrisdóttir, segir þetta merkileg tímamót í sveitarfélaginu – og telur hreinlega ævintýri að þetta skuli vera orðið að veruleika. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 36 orð

Musharraf hættur

BENAZIR Bhutto, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Pakistan, lýsti í gær ánægju sinni með að Pervez Musharraf, forseti Pakistans, skyldi loksins hafa hætt sem yfirmaður hers landsins en þeirri stöðu hefur hann gegnt samhliða allar götur síðan... Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Neyðarbeiðni vegna hamfara

ALÞJÓÐA Rauði krossinn hefur nú lagt fram nýja neyðarbeiðni fyrir Bangladess að upphæð tæplega 1,4 milljarðar íslenskra króna (24.500.000 CHF). Það fé sem safnast verður notað til að hjálpa 1,2 milljónum manna sem orðið hafa fórnarlömb fellibylsins... Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð

Niðurstöðu skattrannsóknar beðið

NIÐURSTÖÐU er beðið í rannsókn setts ríkislögreglustjóra, Rúnars Guðjónssonar, sýslumanns í Reykjavík, á meintum skattalagabrotum nokkurra aðila tengdra Baugi Group. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ný debetkort eru rafræn skilríki

DREIFING nýrrar gerðar debetkorta sem innihalda örgjörva með rafrænum skilríkjum hefst fljótlega á næsta ári. Reiknað er með að ári síðar verði allir handhafar debetkorta komnir með nýju gerðina í hendur. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 360 orð

Orðið „nauðgun“ ekki notað ranglega

FYRRVERANDI ritstjórar DV, þeir Björgvin Guðmundsson og Páll Baldvin Baldvinsson, voru í gær sýknaðir af miskabótakröfu manns sem nýtti sér áfengisdauða ungrar konu til að hafa við hana kynferðismök, önnur en samræði. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Óttast átök í Kosovo

NATO er undir það búið að bregðast við ofbeldi sem kann að brjótast út í Kosovo lýsi Kosovo-Albanar yfir sjálfstæði 10. desember eins og allt bendir til að þeir muni gera. Þetta segir John Craddock, æðsti yfirmaður herafla NATO, en 16. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Samstaða um að tryggja öllum aukinn kaupmátt

Efir Egil Ólafsson egol@mbl.is SAMSTAÐA er milli Samtaka atvinnulífsins og stærstu samtaka launafólks um að þeir sem ekki hafa notið hækkunar á kaupmætti að undanförnu fái sérstaka hækkun. Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 37 orð

Sarkozy refsar

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, hét því í gær að óeirðaseggjum, sem skutu á lögregluna í átökum í úthverfum Parísar, sem og í Toulouse, á sunnudag og þriðjudag yrði refsað. Sagði hann óeirðaseggi hafa reynt að fremja... Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 238 orð

Sátt að nást í forsetadeilunni í Líbanon?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EMBÆTTISMENN í Líbanon töldu í gær að lausn á deilunum um skipan í forsetaembætti lands væri í nánd, líklegt væri að yfirmaður hersins, hinn 59 ára gamli Michel Sleiman, yrði fyrir valinu á þingi landsins. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skagfirðingar buðu lægst

TILBOÐ hafa verið opnuð hjá Vegagerðinni í nýbyggingu hringvegarins um Hrútafjarðarbotn. Töluverðar breytingar verða á legu vegarins og jafnframt verður aflögð eina einbreiða brúin, sem nú er að finna á hringveginum milli Reykjavíkur og Akureyrar. Meira
29. nóvember 2007 | Þingfréttir | 288 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um samning RÚV og Björgólfs Guðmundssonar

„HVAÐ er að því að ríkið fái stuðning einkaaðila? Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Stígagerð á Akrafjalli hálfnuð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FÉLAGAR í Rótarýklúbbi Akraness eru rúmlega hálfnaðir við að setja þrep í Selbrekku í Akrafjalli og er stefnt að því að ljúka verkinu á næsta ári, að sögn Steinars Almarssonar, forseta klúbbsins. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sæfari skal nýja ferjan heita

GRÍMSEYINGAR hafa valið nafn á nýju ferjuna. Hreppstjórinn Bjarni Magnússon gekk ásamt sveitarstjórnarmanninum Alfreð Garðarssyni með kosningakassa milli húsa. Mjótt var á munum milli nafnanna tveggja sem kosið var um. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð

Tekjuafgangur eykst um 6,9 milljarða króna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis lagði í gærkvöld fram breytingatillögur sínar við fjárlagafrumvarpið frá því í haust og kemur þar m.a. fram að tekjuafgangur verður um 37,7 milljarðar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tóm þvæla

„Í RAUN var það tóm þvæla af mér að taka þátt þar sem ég er ekki gróinn sára minna. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Urriðaholt verðlaunað

SKIPULAG Urriðaholts í Garðabæ hlaut 2. sætið í lokaúrslitum alþjóðlegu lífsgæðaverðlaunanna, LivCom, sem afhent voru í London í vikunni, en þau eru veitt með stuðningi Umhverfisstofnunar SÞ. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Valin prestur í Grafarvogi

Á FUNDI valnefndar Grafarvogssóknar 27. nóvember sl. var séra Guðrún Karlsdóttir, sóknarprestur í Svíþjóð, valin til að gegna embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Guðrún lauk guðfræðiprófi frá HÍ árið 2000. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Verkefnastjóri

VELFERÐARSVIÐ Reykjavíkurborgar hefur ráðið Jónu Rut Guðmundsdóttur, sálfræðing og félagsráðgjafa, sem verkefnastjóra til að vinna að færslu verkefna á sviði málefna fatlaðra frá ríki til borgar. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vetni fyrir almenning

VETNISSTÖÐIN við Vesturlandsveg var í gær opnuð almenningi í fyrsta sinn en fram að þessu hefur stöðin eingöngu verið notuð fyrir vetnisstrætisvagna. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð

Vínkynning í safnaðarheimili eðlileg?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ER EÐLILEGT að veita vín í safnaðarheimilum? Samræmist það vímuvarnarstefnu kirkjunnar? Þessar spurningar hafa eðlilega vaknað í tengslum við vínkynningu sem fram fór í hléi á tónleikum í Neskirkju í gær. Meira
29. nóvember 2007 | Þingfréttir | 252 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Kristilegt siðgæði? Hvers vegna er talað um kristilegt siðgæði í grunnskólalögum, spurði Auður Lilja Erlingsdóttir , VG, menntamálaráðherra á Alþingi í gær. Meira
29. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þjónustusamningur í Kópavogi

TÝR, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, fagnar áformum bæjaryfirvalda í Kópavogi um að „stíga framfaraskref í þjónustu bæjarins við bæjarbúa og samþykkja tilraunaverkefni sem [felur] í sér þjónustusamning einkaaðila og Kópavogsbæjar um... Meira
29. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Öflug skógrækt

MEIRA en einum milljarði trjáa var plantað á þessu ári, skv. tölum Sameinuðu þjóðanna. Það eru Eþíópía og Mexíkó sem fara fyrir öðrum þjóðum í þessum... Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2007 | Leiðarar | 424 orð

Deilt um aðferðafræði?

Hér á landi stendur nú yfir sextán daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Sjónum er sérstaklega beint að mansali, enda klám- og vændisiðnaður í heiminum orðinn svo umsvifamikill að hann er talinn velta jafnmiklum fjármunum og fíkniefna- og vopnasala. Meira
29. nóvember 2007 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Í pólitíkina á ný

Fram hefur komið í fréttum að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi muni taka sæti í borgarstjórn á ný öðru hvorum megin við áramót en hann hefur verið í veikindaleyfi um skeið. Ólafur tekur þá við embætti forseta borgarstjórnar. Ólafur F. Meira
29. nóvember 2007 | Leiðarar | 437 orð

Lætur völd til að halda völdum

Pervez Musharraf, forseti Pakistans, lét í gær undan þrýstingi innan lands og utan og sagði af sér embætti æðsta yfirmanns pakistanska hersins og nú hyggst hann láta sverja sig í embætti forseta annað kjörtímabil. Meira

Menning

29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 315 orð | 1 mynd

Að vefa og flétta í víðáttum ljóðsins

Eftir Guðrúnu Hannesdóttur, Salka. 2007. 50 bls. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Allt í lagi

ÞESSI blóðheiti Svíi vakti mikla athygli fyrir fyrstu plötu sína, Veneer , sem kom „almennilega“ út fyrir tveimur árum síðan en hafði komið út í heimalandi hans árið 2003. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Ásdís Rán færir út kvíarnar

„ÉG hef verið búsett hér í Svíþjóð í þó nokkurn tíma með kallinum mínum, Garðari Gunnlaugs knattspyrnumanni, og þegar tökin á Miss Hawaiian Tropic-keppninni hér og í Noregi losnuðu hafði Hawaiian Tropic-samsteypan samband við mig og bauð mér að... Meira
29. nóvember 2007 | Myndlist | 238 orð | 1 mynd

Á slóðum hugmyndalistar

Til 29. des. Opið mið. til lau. frá kl. 12 til 17. Aðgangur ókeypis. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

„Heillandi leiðangur“

ÞRIÐJA táknið, skáldsaga Yrsu Sigurðardóttur, fær góðar viðtökur vestanhafs, ef marka má umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 513 orð | 1 mynd

„Þetta er mín plata“

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
29. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Bækur, útvarp og sjónvarp

Nokkrir rithöfundar setjast í viðtal á svæðisútvarpinu á Egilsstöðum, nýstignir úr flugvél sem bar þá austur. Þeir eru komnir til að lesa upp úr bókum sínum í bæjum Austurlands. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 255 orð | 1 mynd

Dauði minn

Þýðing og frumsamin ljóð eftir Hallberg Hallmundsson, Brú – forlag. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Drepið á dreif

ÉG man ekki eftir því að hafa séð b-hliðarplötu auglýsta jafn grimmt og þessa hér, greinilegt að eftirspurn eftir Killers er enn í lagi þrátt fyrir að sveitin hafi hálfpartinn skitið á sig með síðustu plötu, Sam's Town . Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 556 orð | 2 myndir

Eru unglingar fólk?

Í fríblaðinu Myndir mánaðarins er einkennileg lýsing á einni myndinni, sem sögð er unglingamynd áður en dregið er í land með þessum orðum: „Það er því í raun ekki hægt að tala um hana sem unglingamynd heldur sem mjög mannlega mynd. Meira
29. nóvember 2007 | Myndlist | 267 orð | 2 myndir

Fjalllendi sálarinnar klifið

FJALLALANDIÐ, eða MountainLand, er yfirskrift sýningar Kristínar Gunnlaugsdóttur sem verður opnuð í Gallery Turpentine á föstudaginn kl. 17. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Frumlegur dreki

Texti eftir Margréti Tryggvadóttur, myndir eftir Halldór Baldursson. Vaka - Helgafell 2007 Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Gjafmildur götulistamaður

* Vífilfell hefur á undanförnum þremur árum styrkt götulistamanninn Jó Jó til upptöku og framleiðslu á jóladiski sem listamaðurinn hefur svo gefið gestum og gangandi í Austurstræti. Meira
29. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Heimildarmyndir gegn ofbeldi

LÍTIL kvikmyndahátíð verður haldin í upplýsingamiðstöð Hins Hússins í kvöld og hefst hún kl. 18. Um er að ræða framlag Jafningjafræðslunnar til 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem fer nú fram. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Hótaði Noel Gallagher

NOEL Gallagher, forsprakki bresku rokksveitarinnar Oasis, fær sérstaka lögreglufylgd næstu daga, eftir að brjálaður maður reyndi að ná til hans. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

Listarinnar helgidómur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HÚN verður fjölbreytt listaveislan sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á á 26. starfsári sínu. Starfsárið hefst með jólatónlistarhátíð í kirkjunni á laugardaginn, 1. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Metverð fyrir egg

SJALDGÆFT Fabergé-gullegg var slegið hæstbjóðanda í uppboðshúsinu Christie's í Lundúnum í gær fyrir tæpar níu milljónir sterlingspunda. Samkvæmt gengi gær dagsins jafngildir það um 1.167 milljónum króna. Ónefndur rússneskur auðmaður keypti eggið. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 474 orð | 1 mynd

Njála nýrra tíma

Eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur. JPV útgáfa 2007, 332 bls. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Pabbinn fann kærasta

JOE Simpson, faðir söngkonunnar Jessicu Simpson, ber ábyrgð á því að hún á nú í ástarsambandi við Tony Romo, leikstjórnanda Dallas Cowboys-liðsins í bandarísku NFL-deildinni. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Poppstjörnudúett

* Söngkonan Hafdís Huld flytur síðasta lagið sitt af þremur í Laugardagslögunum í Sjónvarpinu næstkomandi laugardag. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Reykurinn af réttunum á Súfistanum

FIMMTA Súfistakvöld vetrarins verður haldið að Laugavegi 18 kl. 20 í kvöld, en yfirskriftin er Reykurinn af réttunum. Meira
29. nóvember 2007 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Ríkisstjórinn ósáttur

PHIL Bredesen, ríkisstjóri Tennessee, telur Fisk-háskóla fara illa að ráði sínu. Stjórn hans vill selja hlut í safni verka listakonunnar Georgiu O'Keefe, sem er í eigu skólans, fyrir 30 milljónir dollara, en Bredesen segir safnið a.m.k. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir

Senn koma jólin á Tónlistanum

ÍSLENSKIR plötukaupendur eru greinilega að komast í jólagírinn eins og sést á fyrsta og þriðja sæti Tónlistans. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 381 orð | 1 mynd

Skáldið á vorum dögum

Eftir Ingólf Gíslason. Nýhil. Reykjavík. 2007. 79 bls. Meira
29. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 240 orð | 1 mynd

Snjóboltakast og símaat

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 390 orð

Svefninn langi

Verk eftir Raginskis, Severac, Gagnidze, Schumann, Ginastera og fleiri. Liene Circene lék á píanó. Miðvikudagur 21. nóvember. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 1183 orð | 1 mynd

Thomas Adés stjórnar eigin verkum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Hann er strákslegur, í gallabuxum og mittisjakka, með bláa íþróttatösku – vínyl. Það sem upp úr töskunni stendur, þar sem rennilásinn endar, gæti virst vera skaft á badmintonspaða. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 392 orð | 3 myndir

TÓNLISTARMOLAR»

Böndin berjast áfram * Hljómsveitakeppnin Global Battle Of The Bands heldur áfram á Gauki á Stöng í kvöld, en þá koma sex hljómsveitir fram. Meira
29. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Usher orðinn pabbi

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Usher eignaðist sitt fyrsta barn á mánudaginn þegar eiginkona hans, Tameka Foster, ól dreng í Atlanta. „Við erum svo glöð og stolt af þessum fallega syni okkar. Hvílík blessun,“ sögðu hjónin í yfirlýsingu. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Viðunandi

HELSTI styrkur Daves Grohls er eiginlega sá að hann er eitthvað svo gúddí gaur að það er ekki hægt að skamma hann fyrir tónlistina hans, sem er í besta falli sæmilegt rokk; rífur svona nett í mann án þess nokkru sinni að stuða. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Væmnar klisjukenndir

FIMMMENNINGARNIR í Luxor hafa sent frá sér sína fyrstu plötu. Á henni flytja þeir rólega popptónlist með klassísku ívafi enda eru þeir umfram allt metnaðargjarnir og alvarlegir söngvarar í anda Il Divo og Josh Grobans. Meira
29. nóvember 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Þjóðlagatónleikar á Akranesi

ÞJÓÐLAGASVEIT Akraness, Milli tveggja heima, gaf nýverið frá sér sína fyrstu plötu, en sveitina skipa 16 efnilegar stúlkur á aldrinum 12 til 20 ára sem allar leika á fiðlu. Stjórnandi sveitarinnar er S. Meira
29. nóvember 2007 | Bókmenntir | 315 orð | 1 mynd

Ævintýraveröld þorpsins

Eftir Ólaf Ormsson. Skrudda 2007 – 256 bls. Meira

Umræðan

29. nóvember 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Ágúst H. Bjarnason | 28. nóvember Halastjarnan Holmes sem sést hefur...

Ágúst H. Bjarnason | 28. nóvember Halastjarnan Holmes sem sést hefur... Líklega hafa ekki margir Íslendingar komið auga á halastjörnuna Holmes sem enn má sjá á himinhvolfinu. Meira
29. nóvember 2007 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Eygló Harðardóttir | 28. nóvember Þar vaxa peningar á trjánum... Enn á...

Eygló Harðardóttir | 28. nóvember Þar vaxa peningar á trjánum... Enn á ný hefur her embættismanna menntamálaráðuneytisins undir stjórn menntamálaráðherra lagt fram ný frumvörp um leik-, grunn- og framhaldsskóla. Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 392 orð

Fát og fum

Siglir einn úr satans vör sveinn hinn gæfurýri. Fyrir lekan kjaftaknör krækir lygastýri. Þessi vísa Bólu-Hjálmars átti einkar vel við Finn Ingólfsson, þegar hann lét móðan mása í dagskrárþættinum Mannamál á Stöð 2 sunnudaginn 18. nóvember sl. Meira
29. nóvember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 28. nóvember Andsamfélagslegur áróður VG Enn á ný...

Gestur Guðjónsson | 28. nóvember Andsamfélagslegur áróður VG Enn á ný sýna þingmenn VG að þeir hafa fullan hug á að grafa undan þeirri samfélagsgerð sem íslenska samfélagið byggist á. Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Heilsustefna Íslendinga

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Brýnt er að skapa þjóðfélag þar sem fólk á auðvelt með að taka heilsusamlegar ákvarðanir þegar kemur að geðrækt, mataræði og hreyfingu." Meira
29. nóvember 2007 | Bréf til blaðsins | 620 orð

Hlýjar kveðjur frá makahópi Ljóssins

Frá Ernu Magnúsdóttur: "ÞEGAR ástvinur okkar greinist með alvarlegan sjúkdóm verðum við hin líka að taka á öllu sem við eigum til þess að missa ekki fótanna í því ferli sem sum okkar hafa líkt við rússíbana." Meira
29. nóvember 2007 | Blogg | 321 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 28. nóvember Meistaraprófs krafist af kennurum á...

Kolbrún Baldursdóttir | 28. nóvember Meistaraprófs krafist af kennurum á öllum menntastigum Fjögur ný menntafrumvörp hafa verið kynnt sem marka nýja menntastefnu á Íslandi. Mín vitneskja á innihaldi þessara frumvarpa er fengin úr fjölmiðlum. Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Okkur ber að vernda þolendur mansals

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.: "Mannréttindi fólks sem sætir mansali eru vanvirt með öllu." Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Óeðlileg valddreifing við ráðningar á Landspítala

Þuríður Jóhanna Jónsdóttir skrifar um faglega ábyrgð yfirmanna á Landspítalanum: "Með því að ráða barnasálfræðing í starfið var vanþekking forstöðusálfræðings á þörfum taugadeildar opinberuð og ósk yfirlæknis þeirrar deildar sem þjónustuna átti að fá gróflega sniðgengin." Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Sjúklingavæn heilbrigðisþjónusta

Matthías Kjeld skrifar um yfirstjórn sjúkrahúsanna og heilbrigðismál: "Hlýrri vindar í heilbrigðisþjónustunni?" Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Skipulögð skógeyðing

Þröstur Ólafsson fjallar um skipulagsmál í nágrenni Rauðavatns: "Sú hugsun að malbika land sem nú er skógi vaxið leiðir til verri lífsskilyrða þegar til lengdar lætur og er rangsnúin." Meira
29. nóvember 2007 | Velvakandi | 426 orð | 1 mynd

velvakandi

Enn um ljóð Jónasar AFMÆLISDAGSKRÁ sem flutt var í sjónvarpinu um Jónas Hallgrímsson var afar skemmtileg og um margt vel gerð. Meira
29. nóvember 2007 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Þróunarhjálp og Malaví

Sólrún María Ólafsdóttir fjallar um þróunaraðstoð og menningu í Malaví: "Undanfarið hafa birst í fjölmiðlum frásagnir af Malaví og þróunaraðstoð sem þar er veitt. Nokkrum athugasemdum má bæta við þá umfjöllun." Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

Andrea Ey

Andrea Ey fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1972. Hún lést 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingveldur Gísladóttir og Eyjólfur Pétursson. Systkini Andreu eru Guðrún Dröfn, Gísli Ingi, Ragna Björk, Bárður, Pétur og Ingi Páll. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Eðvald Gunnlaugsson

Eðvald Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 31. ágúst 1923. Hann lést í Reykjavík 5. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Ingibjörg Karlsdóttir

Ingibjörg Karlsdóttir fæddist 5. ágúst 1926. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 9. nóvember Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 5918 orð | 1 mynd

Jón Guðjónsson

Jón Guðjónsson rafvirkjameistari fæddist á Þórustöðum í Bitru í Strandasýslu 8. janúar 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Magnús Ólafsson, bóndi á Þórustöðum í Bitrufirði, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2577 orð | 1 mynd

Maggý Lárentsínusdóttir

Maggý fæddist í Stykkishólmi 25. ágúst 1923 og bjó hún alla sína tíð þar. Hún andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 19. nóv. 2007. Foreldrar hennar voru Lárentsínus Mikael Jóhannesson og Sigríður Bjarnadóttir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3201 orð | 1 mynd

Sigurður Grétarsson

Sigurður Grétarsson fæddist á Egilsstöðum 17. maí 1956. Hann lést 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórunn Anna María Sigurðardóttir, f. 1930, og Grétar Þór Brynjólfsson, f. 1930, bændur á Skipalæk. Systkini Sigurðar eru Solveig Brynja, f. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Sigurður V. Hallsson

Sigurður Vilhelm Hallsson fæddist á Akureyri 18. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítala á Landakoti 18. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 30. október, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2007 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

Svavar Hreinn Pétursson

Svavar Hreinn Pétursson fæddist að Kaldaðarnesi á Ströndum hinn 20. janúar 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 5. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 271 orð | 1 mynd

Einhver varð að ríða á vaðið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG ER víst einn af þeim bjartsýnu. Það hefur gengið vel að fiska og verðið gott,“ sagði Vignir Arnarson skipstjóri og útgerðarmaður línubátsins Bjargmundar ÍS í Bolungarvík. Meira
29. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 152 orð | 1 mynd

Síld úr firðinum loksins landað í Grundarfirði

Eftir Gunnar Kristjánsson NÚ ERU Grundfirðingar kátir því fyrstu síldinni var landað þar í fyrrakvöld. Vilhelm Þorsteinsson landaði 600 tonnum af frystum síldarflökum og var þeim komið fyrir á Frystihótelinu sem nýverið var tekið í notkun. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 2007 | Daglegt líf | 176 orð

Af geitum og fegurð

Fyrirsögn birtist í 24 stundum um 50 geita brúðkaup í Afríku. Hreiðari Karlssyni varð hugsað til nýgifts pars á Íslandi: Lífið er snúið ef lækkar á bréfunum gengið, lánstraustið rýrnar og örðugt að bæta haginn. Meira
29. nóvember 2007 | Daglegt líf | 527 orð | 4 myndir

akureyri

Líklega er ekki mjög algengt að íþróttafélög séu rekin með hagnaði ár eftir ár, en svo ánægjulega vill til að sú er raunin með Golfklúbb Akureyrar. Meira
29. nóvember 2007 | Neytendur | 346 orð | 2 myndir

Allt að 76% munur á lyfjaverði

Mikill verðmunur reyndist vera á hæsta og lægsta verði á lausasölulyfjum, það er lyfjum sem seld eru án lyfseðils, í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði mánudaginn 26. nóvember sl. Meira
29. nóvember 2007 | Neytendur | 373 orð | 1 mynd

Ávinningur fyrir umhverfi og buddu

Sparperur eru mun betri kostur fyrir umhverfið en hefðbundnar glóperur, þrátt fyrir að þær innihaldi kvikasilfur. Öllum ljósaperum ber að skila sérstaklega inn til sorpflokkunar líkt og rafhlöðum, í stað þess að henda þeim í almennt sorp. Meira
29. nóvember 2007 | Ferðalög | 825 orð | 4 myndir

Gott að hjóla í kambódískri rigningu

Hvað fær fólk til að fara alla leið til Asíu og setjast þar á hjólafák og ferðast á honum í vikutíma? Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti mann sem stjórnast af ævintýraþrá. Meira
29. nóvember 2007 | Daglegt líf | 694 orð | 1 mynd

Huldufólk vill að við vitum af því

Fjöldi fólks úti um allt land hefur persónulega reynslu af huldufólki. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti konu sem á ferðalagi sínu heyrði meðal annars af huldufólksbílum, hrútum úr öðrum heimum og söng í steinum. Meira
29. nóvember 2007 | Neytendur | 143 orð

Lífræna ab-mjólkin horfin úr hillum

Lesandi hafði samband við Morgunblaðið og kvartaði yfir því að finna ekki lengur lífræna ab-mjólk, sem hefur verið seld undir merkjum Mjólkursamsölunnar, í kælum verslana. Meira
29. nóvember 2007 | Ferðalög | 424 orð | 3 myndir

Rölt um markaði í jólaborginni Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Jól laus við allt stress, hamagang og læti og milljón fjölskylduboð með misskemmtilegum ættingjum. Jól þar sem ánægjan er í fyrirrúmi sem og sú ró sem hátíðinni ætti að fylgja. Er slíkt til? Meira
29. nóvember 2007 | Neytendur | 586 orð

Veislumatur á aðventunni

Bónus Gildir 29. nóv. - 2. des. verð nú verð áður mælie. verð Frosið lambalæri 879 1.098 879 kr. kg Beikon í sneiðum 999 1.438 999 kr. kg Andabringur 1.949 2.598 1.949 kr. kg Egils gull léttbjór 500 ml 49 69 98 kr. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Var viftan biluð? Norður &spade;KD63 &heart;4 ⋄Á8763 &klubs;D64 Vestur Austur &spade;542 &spade;10 &heart;G1085 &heart;ÁD92 ⋄109 ⋄KG42 &klubs;7532 &klubs;K1098 Suður &spade;ÁG987 &heart;K763 ⋄D5 &klubs;ÁG Suður spilar 6&spade;. Meira
29. nóvember 2007 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Þrúgandi spenna í sveitakeppni í Kópavogi Það er gríðarleg spenna í sveitakeppninni hjá BK, því aðeins munar 4 stigum á þriðju og áttundu sveit. Meira
29. nóvember 2007 | Í dag | 354 orð | 1 mynd

Gleðileg jól í Samtökunum

Hrafnkell Tjörvi Stefánsson fæddist 29. janúar 1975 og ólst upp í Garðabæ. Hann lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá HÍ 2000 og MA-prófi í stjórnmálafræði frá Universitet van Amsterdam 2003. Meira
29. nóvember 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
29. nóvember 2007 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 a6 5. Rce2 e6 6. Rg3 Bg6 7. h4 h5 8. Rh3 c5 9. Rf4 Re7 10. c3 cxd4 11. cxd4 Rbc6 12. Be2 Db6 13. Be3 Bf5 14. Rfxh5 Dxb2 15. 0-0 Da3 16. Bg4 Bxg4 17. Dxg4 0-0-0 18. Df3 g6 19. Dxf7 gxh5 20. Dxe6+ Kb8 21. Hab1 Dd3 22. Meira
29. nóvember 2007 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir frystiskipið sem leki kom að úti fyrir Hornafirði? 2 Hver keypti Hvítasunnudag eftir Kjarval? 3 Þingmaður hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um varðveislu Hólavallakirkjugarðs. Hver er þingmaðurinn? Meira
29. nóvember 2007 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja hefur gengið ágætlega að aka á ónegldum dekkjum það sem af er vetri, takk fyrir. Hluta síðasta vetrar var hann reyndar á nöglum og fannst það ótækt. Nöglunum var kippt út með töng á nokkrum kvöldum. Meira

Íþróttir

29. nóvember 2007 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Allt klárt hjá Vigni

„ÉG ER búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Lemgo, allt er klárt og klappað nema læknisskoðunin, sem á að vera formsatriði nema ég meiðist á næstu vikum,“ sagði handknattleiksmaðurinn Vignir Svavarsson sem hefur loks innsiglað... Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 224 orð

Ari Freyr samdi við Sundsvall

SÆNSKA knattspyrnufélagið Sundsvall, sem vann sig upp í úrvalsdeildina í haust, hefur keypt Ara Frey Skúlason, leikmann 21-árs landsliðs Íslands, af Häcken. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Björninn að hlið SA

BJÖRNIN komst í gærkvöldi að hlið Skautafélagi Akureyrar með því að leggja Skautafélag Reykjavíkur 7:4 í Skautahöllinni í Laugardal. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Chelsea og AC Milan bættust í hópinn

CHELSEA og Evrópumeistarar AC Milan tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og nú eru átta lið komin með farseðlana þangað. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Eiður Smári tognaði

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður líklegast ekki í leikmannahópi Barcelona um helgina þegar liðið mætir nágrönnum sínum í Barcelona, Espanyol, í sannkölluðum nágrannaslag eins og þeir gerast bestir. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma töpuðu 74:65 fyrir Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í Róm í gærkvöldi. Jón Arnór lék í rúmar 33 mínútur og gerði 8 stig. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alex McLeish , fyrrverandi landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, tók formlega við knattspyrnustjórn hjá Birmingham í gær. Á sama tíma var Paul Jewell ráðinn knattspyrnustjóri Derby . Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

Guðjón Valur tók mikla áhættu með því að spila

„VISSULEGA er batinn á undan áætlun en á móti kemur að ég tek væntanlega ekki þátt í næstu leikjum. Þátttaka mín í þessum leik var frekar óvænt af því að sá sem leyst hefur mig af í horninu var veikur. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 791 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Ísrael 34:17 Penevezys í Litháen...

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Ísrael 34:17 Penevezys í Litháen, forkeppni Evrópumóts kvenna, miðvikudagur 28. nóvember 2007. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 95 orð

Heiðmar lék vel

HEIÐMAR Felixson var í miklum ham í gær þegar Burgdorf úr 2. deild lagði 1. deildarliðið Wetzlar í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Heiðmar var markahæsti leikmaður Burgdorf og gerði 6 mörk í 24:22 sigri. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 287 orð

Hópurinn ánægður, óþreyttur og án meiðsla

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 223 orð

Jón nýr formaður – tap hjá GR

JÓN Pétur Jónsson var kjörinn formaður Golfklúbbs Reykjavíkur á aðalfundi félagsins á þriðjudag og tekur hann við formennsku af Gesti Einarssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Gestur hefur á síðustu 9 árum verið formaður GR. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Nýr samningur í burðarliðnum

LANDSLIÐSMAÐURINN Ragnar Sigurðsson mun væntanlega rita nafn sitt undir nýjan fjögurra ára samning við sænska meistaraliðið IFK Gautaborg á næstu dögum en það er ekki þar með sagt að hann verði um kyrrt hjá félaginu. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 237 orð

Veigar Páll góður í „klístrinu“

VEIGAR Páll Gunnarsson og félagar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Stabæk töpuðu fyrir kvennahandboltaliði félagsins í leik sem fram fór í gær í Nadderud-hallen í Bærum. Meira
29. nóvember 2007 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Viggó les yfir dómurum

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is VIGGÓ Sigurðssyni, fyrrverandi landsliðsþjálfara í handknattleik, hefur verið boðið út til Noregs í tengslum við Evrópumeistaramótið í handknattleik sem hefst hinn 17. janúar. Meira

Viðskiptablað

29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

10 milljarða hagnaður af þriðja ársfjórðungi

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is SAMANLAGÐUR hagnaður þeirra tólf félaga sem skipa úrvalsvísitöluna á íslenskum hlutabréfamarkaði var 10,1 milljarður króna á þriðja ársfjórðungi. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 202 orð

Afsláttur á þóknun

MANNGÆSKA er eiginleiki sem Útherji hefur í hávegum og til þess að komast á jólakortalista hans getur verið gott að gera eins og eitt góðverk á ári. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 78 orð

Aganefnd OMX sektar Carnegie

SÆNSKA fjármálafyrirtækið Carnegie, sem er að hluta í eigu Íslendinga, hefur verið sektað af aganefnd OMX-kauphallarinnar um jafnvirði nærri 50 milljóna króna. Sektir nefndarinnar hafa aldrei verið hærri. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 121 orð

Alfesca yfir væntingum

ALFESCA var rekið með 0,83 milljóna evra hagnaði eða um 76 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs félagsins sem hófst 1. júlí. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Askar opnar í Mumbai

SKRIFSTOFA fjárfestingabankans Askar Capital í Mumbai á Indlandi, áður Bombay, var formlega opnuð á þriðjudag að viðstöddum Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra, sem er á ferðinni á Indlandi ásamt viðskiptasendinefnd Útflutningsráðs. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Fjallageit og golfari tók við stýrinu hjá TM

Nýr forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar er Sigurður Viðarsson. Soffía Haraldsdóttir komst að því að hann er mikill útivistarmaður og hefur áhuga á að ferðast vítt og breitt um fósturlandið. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 90 orð

Frekari lækkun tryggingaálags bankanna

SKULDATRYGGINGAÁLAG á skuldabréfum íslensku bankanna allra lækkaði töluvert í gær og hélt almenn lækkun á álaginu því áfram. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Hagnast um 6,4 milljarða

ORKUVEITA Reykjavíkur (OR) var rekin með nær 6,4 milljarða hagnaði eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins á móti 3,3 milljarða tapi á sama tímabili í fyrra. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Iceland Glacial í FT

BRESKA viðskiptablaðið Financial Times fjallaði um Icelandic Glacial, vatnsframleiðslufyrirtæki Jóns Ólafssonar, í grein í gær og um áform fyrirtækisins um að ná fótfestu á Bandaríkjamarkaði en þar hefur Iceland Glacial samið um dreifingu við stærsta... Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Íslensku bankarnir með góða arðsemi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is STAÐA íslensku bankanna hvað varðar fjárhagslegan styrkleika og lánshæfi er sambærileg við flesta norræna banka að þeim allra stærstu undanskildum. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Kaupþing skráir pálmaolíufélag frá Papúa Nýju-Gíneu á markað

KAUPÞING Singer & Friedlander í Bretlandi vinnur nú að skráningu og útboði á hlutum í fyrirtækinu New Britain Palm Oil sem framleiðir pálmaolíu á Papúa Nýju-Gíneu í Suðvestur-Kyrrahafi. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 162 orð

Kreppan teygir sig til KfW-bankans

ALLT útlit er fyrir að það muni reynast enn dýrara að bjarga þýska bankanum Industriebank IKB en reiknað hafði verið með en bankinn hafði komið á fót sjóði sem var með mikið undir í áhættusömum veðlánum vestur í Bandaríkjunum. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Lækkað um nær helming

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARKAÐSVERÐMÆTI Spron er nú nær helmingi lægra en í fyrstu viðskiptum með bréf sjóðsins hinn 23. október síðastliðinn. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 321 orð | 1 mynd

Lækkandi húsnæðisverð getur haft víðtæk áhrif

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ALMENNUR samdráttur á húsnæðismörkuðum á Vesturlöndum gæti haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir hagvöxt á svæðinu og þar af leiðandi fyrir heiminn allan. Kemur þetta fram í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Lækka vextir meira?

Donald Kohn, varaformaður bankaráðs bandaríska seðlabankans, ýjaði að því í ræðu sinni í gær að stýrivextir bankans gætu lækkað fljótlega vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Löggjöfin um sparisjóðina verður skoðuð

UNDANFARIN ár hefur samkeppni bankanna og sparisjóðanna aukist til muna og af umræðunni að undanförnu má ráða að löggjöfin um sparisjóðina virki ekki sem skyldi en þar ber hæst atriði sem snúa að hlutafjárvæðingu þeirra. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 166 orð

Marel kaupir Stork fyrir 38 milljarða

SAMNINGUR hefur verið gerður við Stork N.V. um kaup Marel Food Systems á hollenska matvælafyrirtækinu Stork Food Systems fyrir 415 milljónir evra, jafnvirði um 38 milljarða króna. Fram kemur hjá greiningardeildum að þessi hluti sé dýru verði keyptur. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Mesta lækkun vestra í 21 ár

VERÐ á húsnæði í Bandaríkjunum lækkaði mikið á þriðja fjórðungi ársins samkvæmt könnun S&P/Case Shiller eða um 4,5% miðað við sama tímabil í fyrra og um 1,7% miðað við annan fjórðung. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Miklar hækkanir á öllum helstu mörkuðum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VONIR um að Ben Bernanke og félagar hans í stjórn bandaríska seðlabankans muni lækka stýrivexti enn frekar í desember kættu fjárfesta beggja vegna Atlantshafsins í gær. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Nýr yfir Atlantsskipum

DAVÍÐ Blöndal hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Atlantsskipa. Í tilkynningu frá félaginu er tekið fram að Guðmundur Kjærnested, eigandi Atlantsskipa, muni verða starfandi stjórnarformaður. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Óvarkárar spár

Það er ábyrgðarhlutur að spá fyrir um hluti af þessu tagi. Almenningi hættir nefnilega til þess að trúa því sem kemur frá greiningardeildum bankanna. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Riffill Geronimo seldur

SÖFNUNARÁRÁTTA mannskepnunnar hefur orðið mörgum yrkisefni enda safnar fólk öllu frá títuprjónum upp í háhýsi. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 118 orð

Samskip kaupa flutningsmiðlun

SAMSKIP hafa keypt frystivöru- og flutningsmiðlunina Icepak, með starfsemi og skrifstofur í Bretlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Seðlabankarnir bregðast ólíkt við

SIGURJÓN Þ. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 79 orð

Skipti semja um innheimtu

FYRIRTÆKIN Momentun og Gjaldheimtan hafa tekið að sér innheimtu fyrir dótturfélög Skipta, en þau stærstu hér á landi eru Síminn, Míla, Já og Skjárinn. Samningurinn kemur til framkvæmda um áramót. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 716 orð | 2 myndir

Snillingur í yfirtökum fjármálafyrirtækja

Hinn fimmtugi J. Christopher Flowers stofnaði J.C. Flowers & Co. árið 1998 en félagið verður brátt annar stærsti eigandi Kaupþings banka, með 15,9% eignarhlut. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér manninn. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Sól til Ölgerðarinnar

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson hefur keypt drykkjarvörufyrirtækið Sól ehf. Kaupverð er ekki gefið upp en samningur var gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Spáð í húsbílasölu

HAGFRÆÐINGAR og aðrir spámenn eru sífellt að leita leiða til að spá fyrir um hegðun markaða og hagkerfa fram í tímann. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 654 orð | 1 mynd

Stjórnendur og skapandi hugsun

Anný Berglind Thorstensen | anny@ru.is Hinn 14. nóvember síðastliðinn hélt Miha Pogacnik, fiðlusnillingur, frumkvöðull og meðlimur í World Economic Forum, fyrirlestur á vegum verkefnisins MANNAUÐUR. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Stækkanir Alcan fylgja

YFIRTÖKUTILBOÐ BHP Billiton í Rio Tinto er ekki sagt hafa áhrif á áform Alcan um ný og stærri álver sem fylgdu með í nýlegum kaupum Rio Tinto á fyrirtækinu. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1070 orð | 8 myndir

Stöðnun í hlut kvenna í yfirstjórnum fyrirtækja

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is Konur í stjórnum fyrirtækja í úrvalsvísitölu kauphallar OMX á Íslandi eru jafnmargar og voru á vormánuðum 2005, sex talsins. Fyrirtækin í vísitölunni eru hins vegar tólf nú miðað við fimmtán þá. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Sveiflukenndur dagur í kauphöll

VERÐ hlutabréfa tók stökk upp á við síðdegis í Kauphöll Íslands í gær og endaði Úrvalsvísitalan á að hækka um 2,05% og var 6.811 stig við lokun markaða. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Talent ráðningar

STOFNUÐ hefur verið ný ráðningarstofa í Reykjavík er nefnist Talent ráðningar. Eigendur stofunnar eru Mjöll Jónsdóttir og Lind Einarsdóttir. Lind er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands með áherslu á mannauðsstjórnun. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 1425 orð | 1 mynd

Tekur þátt í að móta afþreyingariðnaðinn á breytingatímum

Nýlega runnu saman dótturfélög Sony og Bertelsmann og til varð næststærsti útgefandi tónlistar í heiminum. Kjartan Ólafsson starfar hjá Bertelsmann, en Bjarni Ólafsson sló á þráðinn til Kjartans í New York. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 121 orð

Viðskiptahallinn mestur hér

VIÐSKIPTAHALLI er hvergi í hinum iðnvædda heimi meiri en á Íslandi, miðað við verga landsframleiðslu. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 71 orð

Vöxtur umfram væntingar

HAGVÖXTUR í Danmörku mældist 1,3% á þriðja fjórðungi ársins, að því er kemur fram í nýjum tölum dönsku hagstofunnar, en um 0,4% samdráttur varð á öðrum fjórðungi. Meira
29. nóvember 2007 | Viðskiptablað | 103 orð

Þverrandi væntingar

VÆNTINGAR neytenda í Þýskalandi minnkuðu enn og aftur samkvæmt könnun fyrirtækisins GfK AG í Nürnberg sem birt var í gær. Hefur væntingavísitalan ekki mælst lægri í hartnær tvö ár eða frá því í janúar árið 2006. Meira

Annað

29. nóvember 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 1181 orð

Óeðlileg valddreifing við ráðningar sérfræðinga á Landspítala – háskólasjúkrahúsi

Eftir Þuríði Jóhönnu Jónsdóttur: "KVEIKJAN að þessum greinarstúfi var greinin Um nauðsyn uppskurðar á Landspítala eftir Pál Torfa Önundarson yfirlækni sem birtist í Morgunblaðinu 25. október sl. undir yfirskriftinni Umræðan." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.