Greinar laugardaginn 1. desember 2007

Fréttir

1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

200 tonn af fiski skemmd

200 TONN af frystri síld reyndust hafa skemmst í lestum flutningaskipsins Axels eftir að það steytti á Borgeyjarboða úti fyrir Hornafjarðarósi á þriðjudagsmorgun. Alls voru um 1.700 tonn af fiski í skipinu og tókst að bjarga 1. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

33% hækkun á þorskverði

ÚRSKURÐARNEFND sjómanna og útvegsmanna ákvað í gær að hækka verð á þorski sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur er til skyldra aðila um 10% og ýsu um 5%. Þessi hækkun skýrist af hækkun á afurðum á erlendum mörkuðum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

450 bílar stöðvaðir á Sæbraut

„BÍLSTJÓRAR geta átt von á okkur hvar og hvenær sem er,“ segir Árni Friðleifsson, varðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún hóf í gærkvöldi sérstakt átak gegn ölvunarakstri sem standa mun til áramóta. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 758 orð | 9 myndir | ókeypis

Af rjúpu, skáldum og jóla- hinu og þessu

Margir eru komnir með vatn í munninn af tilhlökkun vegna rjúpunnar á aðfangadagskvöld. Sumir sjá fyrir sér þunnt veski. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Augu Raxa

VIÐ Torfajökul er önnur myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birtist í Lesbók í dag. Ein mynd verður birt í mánuð á netinu og er ætlunin að kalla eftir viðbrögðum frá lesendum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Ánægja viðskiptavina minnkar

ÞRIÐJA árið í röð dregur úr ánægju viðskiptavina íslenskra tryggingarfélaga. Ánægðastir eru viðskiptavinir TM eða 69%. Næstánægðastir eru viðskiptavinir VÍS (66,7%), Varðar (66,6%) og Sjóvár (64,4%). Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Basar og happdrætti í Fríkirkjunni Kefas

BASAR verður haldinn í Fríkirkjunni Kefas, Fagraþingi 2a, Kópavogi, sunnudaginn 2. desember kl. 13-17. Í fréttatilkynningu segir að á basarnum verði happdrætti fyrir börn og fullorðna með vinningum á öllum miðum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | ókeypis

Baugur í 38-39% í FL

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STÓRIR hluthafar í FL Group, með Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformann í fararbroddi, hafa tekið ákvörðun um að fram fari hlutafjáraukning í félaginu, sem verði á bilinu 60 til 70 milljarðar króna. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Bensínbíll á hliðina

BENSÍNBÍLL valt á hliðina skammt frá afleggjaranum að Ljótarstöðum í Austur-Landeyjum í gær. Ökumann sakaði ekki. Eitthvert bensín lak úr bílnum, að sögn lögreglu á Hvolsvelli. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjað að bora eftir heitu vatni í Grímsey

Grímsey | Friðfinnur K. Daníelsson, bormaður frá Akureyri, tók að sér fyrir Grímseyjarhrepp það spennandi verk að bora eftir heitu vatni í landi Efri-Sandvíkur. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | ókeypis

Dæmdur fyrir árás á konu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt rúmlega þrítugan karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir heiftúðuga og hættulega líkamsárás á fyrrverandi unnustu sína. Vafði maðurinn sæng um höfuð hennar og þrýsti að andlitinu þannig að konunni lá við köfnun. Hæstiréttur tók m.a. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Einir í stjórnarandstöðu

Moskvu. AFP. | Þau líta á sig sem frjálslynda lýðræðissinna og eru hlynnt markaðshagkerfi en ætla að kjósa hefðbundna andstæðinga sína í stjórnmálunum: rússneska kommúnistaflokkinn. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki verið að fresta neinu

„Í STJÓRNARSÁTTMÁLANUM er gert ráð fyrir því að skattalækkanir á kjörtímabilinu komi til greina, en þær hafa ekki verið tímasettar. Þannig að það er ekki verið að fresta neinu sem þegar var búið að ákveða,“ segir Geir H. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Eykur kostnað um 1,5 milljarða

SAMBAND sveitarfélaga telur að kostnaðarauki þeirra vegna lengingar kennaranámsins, sem boðuð er í frumvarpi um menntun og ráðningu kennara, geti orðið um 1,5 milljarðar á ári. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangar á lífi

NÝJAR myndir af sextán gíslum sem skæruliðar í Kólumbíu hafa haldið frá 2003 fundust í fórum þriggja manna sem handteknir voru í Bogota. Þ.ám. er stjórnmálakonan Ingrid Betancourt og þrír... Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjósbúnaður frá Danmörku

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur heimilað innflutning á notuðum fjósbúnaði, innréttingum og mjaltakerfi, frá Danmörku til nota í fjósi sem er í byggingu hér á landi. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugriti vélarinnar fundinn

FIMMTÍU og sjö týndu lífi þegar flugvél tyrkneska lággjaldaflugfélagsins Atlasjet fórst í suðvesturhluta Tyrklands í gærmorgun. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Fræðslufundur um félagsfælni

GEÐHJÁLP mun halda fræðslufund um félagsfælni á laugardag, 1. desember, í húsnæði sínu á Túngötu 7 í Reykjavík, kl. 14. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

FSu í samstarf í Kína

Selfoss | Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari og Örlygur Karlsson, alþjóðafulltrúi Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) á Selfossi, eru nýkomnir heim úr ferð til Beijing í Kína. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur búist við 4 ára fangelsi

ÞÓRARINN Jónsson, listnemi í Toronto, gæti átt von á allt að fjögurra ára fangelsi ef hann verður fundinn sekur um óspektir og að raska allsherjarreglu eftir að hafa komið fyrir poka sem á var letrað „Þetta er ekki sprengja“ á listasafni í... Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Gíslataka hjá Clinton

MAÐUR vopnaður því sem talið var vera sprengja réðst inn á kosningastöð öldungadeildarþingmannsins Hillary Clinton, en hún er talin sigurstranglegust í forvali demókrata vegna forsetakosninganna á næsta ári, í Rochester í New Hampshire í gær. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Heimanám skoðað

MENNTARÁÐ Reykjavíkur hefur ákveðið að skipa starfshóp til að skoða heimanám grunnskólabarna, sérstaklega í samhengi við viðbótastund í 2.-4. bekk. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Herjólfur í slipp í næstu viku

RÁÐGERT er að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fari í slipp í tvo sólahringa í næstu viku vegna bilaðrar pakkningar við skrúfuás. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Húsnæði ullarþvottastöðvar keypt

Hveragerði | Hveragerðisbær hefur ákveðið að kaupa Ullarþvottastöðina í Dynskógum 17. Var það samþykkt samhljóða í bæjarráði. Fram kemur á vef bæjarins að þetta eru mestu kaup sem bærinn hefur ráðist í. Kaupverð er 95,5 milljónir kr. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 851 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað kostar Kasparov?

Litla Dmitri, 10 ára, tekst að hitta í annað augað á Eduard Limonov og Boris, 12 ára, tekst að hitta í eyrað á Garry Kasparov. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd | ókeypis

Ítrekað ekið á börn og foreldrar krefjast úrbóta

Tvívegis hefur verið ekið á unga stúlku á mótum Fellsmúla og Háaleitisbrautar á tæpum tveim árum. Önnur slys hafa einnig orðið og enn oftar hefur legið við slysum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Í varðhald fyrir innbrot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur úrskurðað karlmann á þrítugsaldri í þriggja vikna gæsluvarðahald vegna gruns um aðild hans að innbrotum í Árnes- og Rangárvallasýslum. Lögreglan á Selfossi vinnur að rannsókn málanna. Maðurinn var handtekinn að morgni 29. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafn réttur til vinnu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Jólahátíð í Kópavogi

JÓLAHÁTÍÐ verður á Hálsatorgi í Kópavogi og í nærliggjandi menningarstofnunum laugardaginn 1. desember. Hátíðin hefst kl. 13 og stendur til kl. 17. Tendrað verður á jólatrénu kl. 16. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasýning Árbæjarsafns

JÓLASÝNING Árbæjarsafns verður sunnudagana 2. og 9. desember kl. 13-17, en sýningin hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni, segir í fréttatilkynningu. Kl. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð | ókeypis

Jólaþorp í Hafnarfirði

MIKIÐ verður um að vera í Jólaþorpinu í Hafnarfirði um helgina. Á laugardag verður maraþonsöngur frá morgni til kvölds í Hafnarborg á Syngjandi jólum en þar koma fram nær allir kórar og sönghópar í Hafnarfirði. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón kjörinn í forsæti

JÓN Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var í vikunni kosinn forseti Bernarsamningsins á aðildarríkjafundi samningsins í Strassborg í Frakklandi. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Keyrði á barn og flúði

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is EKIÐ var á fjögurra ára dreng á mótum Vesturgötu og Birkiteigs í Reykjanesbæ rétt eftir klukkan fimm í gærdag. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Kjötsala eykst enn

SALA á kjöti hefur aukist um 7% á innanlandsmarkaði á síðustu 12 mánuðum. Þetta er mun meiri aukning en á síðasta ári. Mest er aukningin í sölu á kjúklingum, eða 16,6%, en einnig hefur sala á nautakjöti aukist umtalsvert eða um 12%. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Landsvirkjun hefur lokið fjármögnun

LANDSVIRKJUN gaf í síðustu viku út skuldabréf að fjárhæð 75 milljónir bandaríkjadala, sem svara til um 4,5 milljarða króna. Lánstíminn er 7 ár og eru kjör skuldabréfsins 0,07 prósentustig yfir Libor-vöxtum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Úr Jólablaði Morgunblaðsins Rangt farið með titil Guðrún Hrund Sigurðardóttir var sögð aðstoðarritstjóri Gestgjafans. Hið rétta er að hún er annar tveggja ritstjóra blaðsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósin kveikt á Óslóartrénu

LJÓSIN verða tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli á morgun, sunnudag, klukkan 16. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn jólatré að gjöf og að venju haldið upp á það. Lúðrasveit Reykjavíkur hefur dagskrána kl. 15. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægi kosningaeftirlits ítrekað

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra tók í vikunni þátt í 15. ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Nova boðar breytta tíma – öll netnotkun í farsímann

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is NOVA, nýtt íslenskt samskiptafyrirtæki í eigu Novators, opnar formlega verslun og þriðju kynslóðar farsímaþjónustu sína í dag, 1. desember. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Nytjamarkaður Kristniboðssambandsins

BASARINN, nytjamarkaður Kristniboðssambandsins, verður opnaður laugardaginn 1. desember á Grensásvegi 7, 2. hæð. Þar verða til sölu vel með farnar og vandaðar vörur, bæði nýjar og notaðar, s.s. bækur, búsáhöld, skrautmunir, lítil húsgögn og leikföng. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Ódýrt bensín á Selfossi

ÓDÝRASTA bensínið sem hægt er að fá á Íslandi fæst núna á Selfossi, en þar fæst bensínlítrinn á um 127 krónur. Algengt verð er 131 til 133 krónur á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsaka íbúalýðræði í þrjú ár

FULLTRÚAR Háskóla Íslands, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landsbankans undirrituðu í gær yfirlýsingu um samstarf og stuðning við þróunar- og rannsóknarverkefni Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála um íbúalýðræði, félagsauð, þátttöku og... Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Rauð merki til að minna á Alþjóðlega alnæmisdaginn

RAUÐI kross Íslands minnir á þann mikla vanda sem alnæmi hefur skapað í fátækustu samfélögum heims. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 369 orð | ókeypis

Reyndu að draga unglingsstúlku inn í bíl

HÓPUR tvítugra manna réðst á tvo 14 ára unglinga, pilt og stúlku, í Vogahverfi í Reykjavík sl. laugardagskvöld. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | ókeypis

Ríkisútvarpið minnt á upplýsingalögin

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur bréflega minnt stjórn Ríkisútvarpsins ohf. á ákvæði upplýsingalaga um að bregðast fljótt við fyrirspurnum um gögn sem falla undir lögin. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd | ókeypis

Rjúpnaveiði í ár var dræmari en í fyrra

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RJÚPNAVEIÐIN var almennt dræm á nýliðnu rjúpnaveiðitímabili, en því lauk í gær. Leyfðar voru veiðar í 18 daga í nóvember en bannað var að veiða frá mánudegi til miðvikudags í viku hverri. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Ræða mansal

Í TILEFNI af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi, sem nú er haldið í fjórða sinn á Íslandi, stendur Kvenréttindafélag Íslands fyrir hádegisfundi á Kaffi Cúltúra í samvinnu við Alþjóðahúsið næstkomanir mánudag, 3. desember, kl. 12. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Samþykkja sama vegstæði

BÆJARRÁÐ Árborgar og Hveragerðis hafa samþykkt niðurstöðu starfshóps sem unnið hefur að málefnum Suðurlandsvegar. Gert er ráð fyrir að tvöfaldur Suðurlandsvegur, milli Kamba og Selfoss, verði sem næst núverandi vegstæði. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Samþykkt fyrir alla

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is DÓMSMÁLARÁÐHERRA undirritaði í lok vikunnar reglugerð sem verður fyrirmynd að lögreglusamþykktum sveitarfélaga og kemur í stað lögreglusamþykktar í sveitarfélögum þar sem engin slík hefur verið sett. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptibókamarkaður á Alþingi?

HRAFN Jökulsson rithöfundur og Guðni Ágústsson alþingismaður hittust í Alþingishúsinu í gær. Sá fundur varð tilefni til þess að þeir skiptust á bókum sem þeim tengjast og koma út nú fyrir jólin. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptifarþegar geta upplifað landið í flugstöðinni

SKIPTIFARÞEGAR á Keflavíkurflugvelli fá tækifæri til að upplifa landið á eftirminnilegan hátt, þótt þeir fari aldrei út úr flugstöðinni, með því að fylgjast með kynningu á nýju landkynningarsvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar (FLE). Kristján L. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 380 orð | ókeypis

Skólahald kostaði 58 milljarða í fyrra

REKSTUR grunnskóla kostaði sveitarfélögin alls 40,8 milljarða króna í fyrra og rekstrarkostnaður þeirra vegna leikskóla nam tæpum 17,3 milljörðum eða samtals ríflega 58 milljörðum króna. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Smábátar festir á Höfn

AFTAKAVEÐUR olli usla víða um land í gær. Björgunarsveitir höfðu nóg að gera við að festa lausa muni svo þeir yllu ekki skemmdum í hvassviðrinu. Á Höfn átti Björgunarfélag Hornafjarðar fullt í fangi með að festa smábáta sem höfðu losnað. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Smíðar vöggur og traktora í bílskúrnum

Selfoss | Jóhanna Haraldsdóttir frá Haga í Gnúpverjahreppi er listakona af Guðs náð. Síðustu tvo áratugina hefur hún unnið við smíðar á ýmsum leikföngum og húsdýrum sem vakið hafa athygli. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Steikja laufabrauð

Selfoss | Konur í Kvenfélagi Selfosskirkju komu saman á dögunum eins og þær gera alltaf fyrir jólin og bökuðu 700 laufabrauðskökur. Laufabrauðið verður selt í fjáröflunarskyni eftir aðventutónleika í kirkjunni 9. desember. Meira
1. desember 2007 | Þingfréttir | 746 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóra bláa og bleika barnafatamálið

Ég hef kannski aðeins of oft minnst á það í þessum dálki að þingstörf hafi verið daufleg það sem af er þingvetri. Blessunarlega þarf ég ekki að gera það í dag því vikan sem nú er að líða var langt frá því að vera viðburðalaus. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Styrkir Alnæmissamtökin

MAC, snyrtivörufyrirtæki, mun afhenda Íslensku alnæmissamtökunum ávísun í MAC Debenhams – Smáralind laugardaginn 1. desember. Í fréttatilkynningu segir m.a. að þjóðþekktir Íslendingar muni mæta á svæðið á milli kl. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Sætir áframhaldandi gæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur samþykkt kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að framlengja gæsluvarðahald yfir karlmanni á þrítugsaldri, Tomasi Malakauskas, til 7. desember nk. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja dóminn of vægan

ÞÚSUNDIR manna gengu fylktu liði í gegnum miðborg Khartoum í Súdan í gær í mótmælaskyni við þann væga dóm sem fólkið telur að bresk kennslukona, Gillian Gibbons, hafi fengið en Gibbons var á fimmtudag dæmd í fimmtán daga fangelsi fyrir að hafa heimilað... Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Tólf greindust með HIV í ár

SEX sprautufíklar hafa greinst HIV-smitaðir á þessu ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samtals hafa tólf greinst HIV-jákvæðir það sem af er þessu ári, sem er nokkur aukning miðað við undanfarin ár. Helmingur þeirra sem greinst hafa í ár er konur. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 2055 orð | 1 mynd | ókeypis

Vextir lækka þegar verðbólga er meiri en markaðsaðilar spáðu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Þegar spár markaðsaðila um verðbólgu ganga ekki eftir verða viðbrögð á skuldabréfamarkaði hér á landi þveröfug við það sem gerist annars staðar í heiminum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbrögð með allt öðrum hætti hér

VIÐBRÖGÐ á markaði eru með allt öðrum hætti hér á landi en erlendis þegar spár um verðbólgu ganga ekki eftir. Hér á landi lækka vextir ef verðbólga er yfir væntingum, en hækka ef verðbólga er minni en spáð var. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir | ókeypis

Viðvera leikskólabarna hefur lengst

Rekstur grunnskóla og leikskóla er mjög stór liður í rekstri sveitarfélaganna. Á síðustu árum hefur leikskólabörnum fjölgað og skólavist þeirra lengst mikið. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir | ókeypis

Virkjunin 5 til 6% yfir áætlun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is KÁRAHNJÚKAVIRKJUN var formlega gangsett í gær. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Vonsvikinn eftir viðræður

JAVIER Solana, æðsti embættismaður Evrópusambandsins í utanríkismálum, kvaðst í gær hafa orðið fyrir vonbrigðum með viðræður sínar við íranskan sendimann um kjarnorkuáætlun stjórnvalda í Íran. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Whitesnake til landsins

BRESKA rokksveitin Whitesnake er væntanleg hingað til lands, en hún kemur fram á tónleikum í Laugardalshöll hinn 10. júní í sumar. Whitesnake var ein af stærstu glysrokksveitum heims á níunda áratug síðustu aldar en lítið bar á henni á tíunda áratugnum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

Yfirlýsing frá Eðalvörum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Eðalvörum: „Vegna kæru Neytendasamtakanna á vörusvikum varðandi sölu á rauðu ginsengi vilja Eðalvörur taka eftirfarandi fram: Eðalvörur hafa í yfir 20 ár haft með höndum innflutning og sölu á... Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Þjóðsöngur fyrir alla

ÞEGAR íslenski þjóðsöngurinn er sunginn á íþróttakappleikjum og við hátíðleg tækifæri bresta raddir allra nema færasta söngfólks á efstu tónunum. Meira
1. desember 2007 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár nýjar björgunarþyrlur eru væntanlegar til Íslands

Ísland og Noregur hafa samið um kaup og rekstur á nýjum langdrægum björgunarþyrlum og verða þyrlurnar afhentar á árunum 2011-2014. Meira
1. desember 2007 | Erlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir | ókeypis

Æði fyrir bleikum skyrtum

Bangkok. AP. | Þegar Bhumibol Adulyadej, konungur Taílands, var útskrifaður af sjúkrahúsi fyrr í mánuðinum var hann klæddur bleikum jakka. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2007 | Leiðarar | 425 orð | ókeypis

1. desember

Hinn 1. desember er einn af merkustu dögum í sögu íslenzku þjóðarinnar. Þann dag árið 1918 öðluðust Íslendingar fullveldi, sem var mikilvægur áfangi á leið til fulls sjálfstæðis á Þingvöllum hinn 17. júní árið 1944. Meira
1. desember 2007 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

En innkaupanetin Árni!

Mætur skógræktarbóndi í frístundum, sem hefur það að aðalstarfi að selja plasthráefni, Árni Árnason, skrifar grein í Morgunblaðið í gær, þar sem hann gerir athugasemdir við það sameiginlega baráttumál Morgunblaðsins og Gordons Browns, forsætisráðherra... Meira
1. desember 2007 | Leiðarar | 414 orð | ókeypis

Konur og íslamskt réttarfar

Réttarfar í Sádi-Arabíu er ekki hliðhollt konum. Nú er fyrir æðsta dómstól landsins mál konu, sem var dæmd til að verða barin með svipu eftir að hún ákærði sjö menn sem nauðguðu henni og manni sem var með henni með hrottalegum hætti. Meira

Menning

1. desember 2007 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Að snertast í augnablikinu

STEINUNN Helga Sigurðardóttir opnar sýninguna „að snertast í augnablikinu“, á Café Karólínu í dag kl. 14. Listakonan spyr: „Hvað er raunverulegt? Er lífið í hinum ytra heimi meira raunverulegt en lífið í hinum innra heimi? Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur til náttúru

Myndir og texti: Bárður Oskarsson. Mál og menning. 2007. 34 bls. Meira
1. desember 2007 | Myndlist | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákveðinn þráður milli verkanna

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is SEX listamenn eiga verk á samsýningu sem var opnuð í 101 gallerý við Hverfisgötu á fimmtudag. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Á leðurblökuvængjum söngsins

Verk eftir Sørensen, Takemitsu, Schönberg og Hauk Tómasson. Kammersveitin Ísafold leikur undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi og Kristín tilnefnd

RITHÖFUNDARNIR Bragi Ólafsson og Kristín Steinsdóttir eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu, Bragi fyrir skáldsögu sína Sendiherrann og Kristín fyrir skáldsöguna Á eigin vegum . Tilnefningarnar voru birtar í hádeginu í... Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Dægurlög um doktor

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ hefur skapast hefð fyrir því í Salnum, að á Tíbrártónleikum 1. desember er eitthvert sönglagaskálda okkar heiðrað með söng. Jón Ásgeirsson er tónskáld dagsins í Salnum í dag, en á tónleikunum, sem hefjast kl. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 483 orð | 2 myndir | ókeypis

Einyrkjum fjölgar í plötuútgáfu

Þvert ofan í spár um andlát geisladisksins virðist hann lifa góðu lífi hér á landi ef bornar eru saman tölur um útgáfu á milli ára. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 131 orð | 2 myndir | ókeypis

Elle Macpherson og Bryan Adams byrjuð saman

SÚ saga gengur nú fjöllum hærra að ástralska fyrirsætan Elle MacPherson og kanadíski tónlistarmaðurinn Bryan Adams séu byrjuð saman. Elle sem er tveggja barna móðir sótti opnun ljósmyndasýningar Adams sem kallast Modern Muses og stendur nú yfir í... Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 3 myndir | ókeypis

Ensk krá í Austurstræti

NÝ krá, The English Pub, var opnuð í Austurstræti á fimmtudagskvöldið á þeim stað þar sem veitingastaðurinn Deco var áður til húsa. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölfræði

Eftir Ævar Jóhannesson. 527 bls. Útg. Bókaútgáfan Skjaldborg. Reykjavík, 2007. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 517 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðargæsla sem sjálfshjálp

Eftir Hildi Helgadóttur, 292 bls. JPV, 2007. Meira
1. desember 2007 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullveldið gleymt

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru séra Baldur Kristjánsson og Ingibjörg Haraldsdóttir rithöfundur. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
1. desember 2007 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Gilitrutt og Skrápur í boði hjá Grýlu

LEIKRITIÐ Tröllapera er fimmta leikverkið sem leikfélagið Peðið setur upp eftir Jón Benjamín. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Tröllapera gerist á heimili Grýlu og Leppalúða. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Harmljóð einsog brimgnýr

Eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Dimma 2007 – 94 bls. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðlegur heimilisbragur

HELG hljómlist er Rúnari Júlíussyni ekki ókunn og er orðin honum æ kærari í seinni tíð. Slíka tónlist var m.a. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Himnaríki og helvíti

Tónlist eftir Taneijev, Smetana og Rakmaninoff í flutningi Auðar Hafsteinsdóttur, Pálínu Árnadóttur, Iben Bramsnes Teilmann, Monu Sandström og Bryndísar Höllu Gylfadóttur. Sunnudagur 25. nóvember. Meira
1. desember 2007 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Hold verður mold

Til 2. des. Opið lau. og sun. frá kl. 14-18. Meira
1. desember 2007 | Myndlist | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað viltu sjá?

Til 13. jan. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvíti snákurinn til Íslands

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BRESKA rokksveitin Whitesnake heldur tónleika í Laugardalshöllinni þriðjudagskvöldið 10. júní næstkomandi. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörð keppni í kvöld

* Það er útlit fyrir grjótharða keppni í kvöld þegar þungavigtartónlistarmennirnir Dr. Gunni, Hafdís Huld og Magnús Þór Sigmundsson keppa um hylli landsmanna í Laugardagslögunum. Í gær var sagt frá því að Dr. Gunni hefði leitað á náðir Dr. Meira
1. desember 2007 | Leiklist | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaævintýrin gerast víða

ÝMISLEGT tengt jólum fer á fjalirnar núna um helgina og verða t.d. frumsýnd þrjú jólaleikrit sem ættu að vera við hæfi yngstu leikhúsgestanna. Leikritið Lápur, Skrápur og jólaskapið , sem er glænýtt, verður frumsýnt í dag kl. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennakór Garðabæjar ekki í kvöld

KVENNAKÓR Garðabæjar heldur árlega aðventutónleika sína í Digraneskirkju á mánudagskvöld, 3. desember, kl. 20, en ekki í kvöld eins og sagt var í tónleikadagbók Jólablaðsins sem kom út í gær. Meira
1. desember 2007 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Land ég sá, verk Arngunnar Ýrar

Í DAG verður opnuð sýning í Hallgrímskirkju á verkum Arngunnar Ýrar Gylfadóttur. Hún segir: „Í verkunum reyni ég að fást við kjarnann í snertingu okkar við náttúruna. Málverkin mín eiga að tjá blöndu af missi og eftirsjá. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Leigusali varð mannæta

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndablogg á veggi safnsins

Á FLICKR-vefnum eru ljósmyndir í milljónatali, þetta er bloggvettvangur ljósmyndara á stafrænni öld, vinsælasti vefurinn af þessu tagi. Segja má að aldrei hafi verið jafnauðvelt að koma myndum sínum á framfæri og sýna opinberlega. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Mögnuð bók – drepur sagnaarf úr dróma

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning. 2007 – 210 bls. Meira
1. desember 2007 | Bókmenntir | 432 orð | 2 myndir | ókeypis

Nonni „lifnar við“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MÁLÞING verður í Ketilhúsinu á Akureyri í dag í tilefni af fullveldisdeginum. Það eru Háskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Nonnahús sem standa að dagskránni í sameiningu og er hún tileinkuð Jóni Sveinssyni. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 129 orð | 3 myndir | ókeypis

Óléttar stjörnur á forsíðum

ÞAÐ ber fátt jafn mikinn vott um fegurð og margbreytileika mannslíkamans og þunguð kona og bæti maður í spilið heimsfrægri söng- eða leikkonu er útkoman skotheld. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex hundruð þættir í húsi

SEXhundraðasti þáttur Rokklands á Rás 2 verður á sunnudaginn tileinkaður fortíðinni og umsjónarmaðurinn Óli Palli hefur tínt til nokkra skemmtilega búta úr gömlum þáttum sem verða fluttir í þættinum Á meðal þess sem Óli Palli býður upp á er: Viðtal við... Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Synir þrumunnar

SÁ rokkari er víst ekki til sem ekki gekk í gegnum það skeið að tilbiðja tónlist Led Zeppelin. Endurkomu-tónleikarnir sem ákvarðaðir eru hinn 10. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarbransinn kitlar ekki

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Ullarhattarnir á Domo á Þorláksmessu

* Hljómsveitin Ullarhattarnir bregst ekki aðdáendum sínum þetta árið frekar en undanfarin ár. Sveitin kemur fram aðeins einu sinni á ári og yfirleitt á Þorláksmessu. Meira
1. desember 2007 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Undraverðir hæfileikar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SELLÓLEIKARINN Mstislav Rostropovitsj lést í apríl í vor. Hann var einn mesti listamaður síns tíma og hvarvetna dáður fyrir leik sinn. Hann var einnig frábær hljómsveitarstjóri og góður píanóleikari. Meira
1. desember 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Það mun blæða úr hátölurunum

UPPTÖKUSTJÓRINN Pharrell Williams segir að lag sem hann og Madonna gerðu á dögunum sé svo magnað að þegar það verður spilað í útvarpi muni blæða úr hátölurunum. Lagið er eitt af mörgum sem þau hafa unnið að fyrir næstu plötu poppdrottningarinnar. Meira

Umræðan

1. desember 2007 | Blogg | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 30. nóv. Sjónvarpið er dautt! Sjónvarpið...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 30. nóv. Sjónvarpið er dautt! Sjónvarpið er dautt afþreyingarform. Bækur, DVD, innlend dagskrá og fréttir á netinu hafa tekið við. Meira
1. desember 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór Arnalds | 30. nóvember Er Jesú hættulegur börnunum? Pólitískur...

Eyþór Arnalds | 30. nóvember Er Jesú hættulegur börnunum? Pólitískur rétttrúnaður er í tísku um þessar mundir enda er eitt heitasta málið á Alþingi fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um lit á fötum nýfæddra barna. Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég fer bara á lyf...

Sigurlaug Hauksdóttir skrifar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn HIV: "Getur verið að við hlúum betur að bílnum okkar en að okkar eigin líkama?" Meira
1. desember 2007 | Blogg | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestur Guðjónsson | 30. nóvember Þjóðhagsstofnun Davíð Oddsson lagði...

Gestur Guðjónsson | 30. nóvember Þjóðhagsstofnun Davíð Oddsson lagði niður Þjóðhagsstofnun þegar hún hafði ítrekað sagt hluti sem honum voru ekki að skapi, enda Þjóðhagsstofnun sjálfstæð stofnun. Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 296 orð | ókeypis

Hringskaffi

Á ÁRINU 2007 fagnar Barnaspítali Hringsins 50 ára afmæli. Í tilefni afmælisins var í sumar haldin vegleg veisla fyrir börn og ágætt málþing í haust um starfsemi Barnaspítalans, árangur og verkefni framtíðarinnar. Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað næst, Kolbrún?

Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar um kynhlutleysi: "Leyfum kynjunum að vera ólík og leggjum af þennan yfirþyrmandi rétttrúnað sem gerir ekkert annað en skaða jafnréttisbaráttuna." Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Hveragerðisbær í samvinnu við Blátt áfram

Unnur Þormóðsdóttir fjallar um fræðslu, forvarnir og viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi á börnum: "Hveragerðisbær verður fyrsta sveitarfélagið á landinu til að taka upp samstarf við Blátt áfram um forvarnaverkefnið Verndari barna." Meira
1. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 376 orð | ókeypis

Hættuleg lyf

Frá Steingerði Steinsdóttur: "Í HAUST barst mér í hendur Tannlæknablaðið, 1. tölublað 24. árgangur 2006. Þar er m.a. athyglisverð grein eftir Júlíus Helga Schopka tannlækni, starfandi í Danmörku." Meira
1. desember 2007 | Blogg | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufey Ólafsdóttir | 30. nóvember Leiguverð... Ég fékk í hendur nýjasta...

Laufey Ólafsdóttir | 30. nóvember Leiguverð... Ég fékk í hendur nýjasta leigulistann og ákvað að gera snögga úttekt á leiguverði. Ég hef heyrt því fleygt að hátt leiguverð sé goðsögn og vildi nú blása á þær sögusagnir. Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 1374 orð | 1 mynd | ókeypis

Lygimál í Mannamáli

Halldór Guðbjarnason skrifar um laxveiði á vegum Seðlabanka: "Það er oft skammt á milli mannamáls og lygimála." Meira
1. desember 2007 | Blogg | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Freyr Ingvarsson | 29. nóv. Heimagert ravioli... ...Ljómandi gott...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 29. nóv. Heimagert ravioli... ...Ljómandi gott heimagert ravioli með sætkartöflu og camembert fyllingu. Það er auðvelt að búa til pastadeig en það krefst talsverðar handavinnu. 500 gr. Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 412 orð | 2 myndir | ókeypis

Saga Mary

María J. Gunnarsdóttir og Ingibjörg Guðlaugsdóttir skrifa í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi: "Börn og þá sérstaklega ungar stúlkur eru þar auðveld bráð fyrir þá sem vilja misnota þær kynferðislega." Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Sértækar álögur á sjávarútveginn skaða landsbyggðina

Elliði Vignisson vill að veiðileyfagjald verði aflagt: "Þannig er það margítrekuð afstaða bæjarstjórnar Vestmannaeyja að hið svokallaða veiðileyfagjald mismuni byggðum landsins." Meira
1. desember 2007 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggingafélögin eru á örorkubótum

Tryggingastofnun greiðir í síauknum mæli þær bætur, sem tryggingafélög eiga að greiða segir Steingrímur Þormóðsson: "Þannig velta tryggingafélögin því yfir á allan almenning að greiða þær bætur, sem iðgjöld tryggingafélaganna eiga að greiða." Meira
1. desember 2007 | Velvakandi | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Njóttu lífsins! Mig langar að vekja athygli á fallegri bók sem ég fékk í hendurnar í gær, sem heitir Njóttu lífsins og er eftir Unni Arngrímsdóttur danskennara. Bókin inniheldur marga góða kafla um framkomu og mannasiði. Meira
1. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Víst er þetta della

Frá Ómari Valdimarssyni: "ÞAÐ er fjarri mér að ætla að fara að munnhöggvast við dómsmálaráðherrann þótt hann virðist bjóða upp í slíkan dans í svari við ábendingu minni um ósveigjanleika í nýju fyrirkomulagi útgáfu íslenskra vegabréfa." Meira

Minningargreinar

1. desember 2007 | Minningargreinar | 2898 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir

Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir fæddist í Syðra-Tungukoti (nú Brúarhlíð) í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 20. apríl 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgrímur Jónas Stefánsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd | ókeypis

Alda Björk Konráðsdóttir

Alda Björk Konráðsdóttir fæddist á Tjörnum í Sléttuhlíð í Skagafirði 8. september árið 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki miðvikudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Konráð Ásgrímsson, f. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþór Guðjónsson

Bergþór Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. ágúst 1925. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson frá Gömlu Steinum undir Eyjafjöllum, d. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Valdimar Ólafsson

Einar Valdimar Ólafsson fæddist í Reykjavík 2.10. 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdís Sólveig Einarsdóttir, húsfreyja, fædd á Vestur-Súlunesi í Melasveit 23.4. 1908, d. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 3494 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Annas Guðjónsson

Eiríkur Annas Guðjónsson fæddist í Skjaldabjarnarvík undir Geirólfsgnúp, þá nyrsta bæ í Árneshreppi og þar með Strandasýslu, 25. nóvember 1908. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 19. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Ásmúla í Ásahreppi 8. apríl 1914. Hann lést á Elliheimilinu Grund 22. nóvember síðastliðinn. Guðmundur var sonur hjónanna Jóns Jónssonar bónda í Ásmúla, f. 1.3. 1880, d. 23.5. 1950, og konu hans Ólafar Guðmundsdóttur, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Inga S. Sigurðardóttir

Inga Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Akureyri hinn 27. ágúst 1946. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 8. nóvember síðastliðinn. Útför Ingu var gerð frá Grafarvogskirkju 15. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Christiansen

Ingvar Christiansen fæddist í Hveragerði 18. september 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 4. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Friðriksson

Jón Friðriksson fæddist á Stóra-Ósi í Miðfirði 2. janúar 1918. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 7. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju 19. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Ó. Kjerúlf

Sesselja Lára Ólafsdóttir Kjerúlf fæddist á Tjörn á Vatnsnesi í V-Hún. 20. apríl 1909. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 22. október og fór útför hennar fram frá Vallaneskirkju 27. október. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 2848 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Hálfdánsson

Óskar Hálfdánsson fæddist í Bolungarvík 2. febrúar 1942. Hann varð bráðkvaddur í Bolungarvík 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Petrína Halldóra Jónsdóttir frá Bolungarvík, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir

Ragnheiður Ingibjörg Ásmundsdóttir fæddist á Hvítárvöllum í Borgarfjarðarsýslu 23. ágúst 1920. Hún lést á Landspítala í Fossvogi hinn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásmundur Jónsson, f. 27. apríl 1896, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2007 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Helgadóttir (Dússý)

Þuríður Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum hinn 25. júlí 1953. Hún lést við lendingu flugvélar í Keflavík aðfaranótt 20. nóvember síðastliðins. Allt frá bernskutíð var hún jafnan nefnd Dússý, sem var gælunafn sem festist við hana barnunga. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 61 orð | ókeypis

Áfram hækkanir í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi hækkaði um 1,28% gær og er 6.983 stig. Gengi bréfa SPRON hækkaði mest, eða um 5,15%. Bréf Exista hækkuðu um 3,4%, en bréf Marels lækkuðu um 1,1%. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

Enn áhugi á yfirtöku á Close Brothers

BRESKA verðbréfafyrirtækið Cenkos Securities hefur tilkynnt að áhugi þess og Landsbankans á breska fjármálafyrirtækinu Close Brothers Group sé enn til staðar. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Hófleg bjartsýni á hlutabréfamörkuðum ytra

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MARKAÐIR erlendis hækkuðu almennt í gær, líkt og sá íslenski, þótt ekki væri um miklar hækkanir að ræða. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 92 orð | ókeypis

Kínverjar kaupa hlut í Fortis í Belgíu

NÆSTSTÆRSTA líftryggingafélag Kína, Ping An Insurance, hefur keypt 4,2% í belgíska fjármálafyrirtækinu Fortis og er það í fyrsta sinn sem Kínverjar fjárfesta í erlendu tryggingafélagi. Hluturinn kostaði þá jafnvirði um 160 milljarða króna . Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Með meira en 450 milljónir á mánuði

PORSCHE-forstjórinn, Wendelin Wiedeking, er talinn hafa haft meira en 60 milljónir evra, eða meira en 5,4 milljarða króna , í tekjur í fyrra að því er segir frétt Die Welt . Það gerir meira en 450 milljónir á mánuði og 15 milljónir á dag. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóvember verstur í sögunni

ÚRVALSVÍSITALA tólf veltumestu fyrirtækjanna í Kauphöll OMX á Íslandi lækkaði um 13,9% í nóvembermánuði, eða um rúm 1.100 stig. Í 15 ára sögu hennar hefur hún aldrei lækkað svo mikið í einum mánuði, samkvæmt Vegvísi Landsbankans. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær allur hlutur FL Group í AMR seldur

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is INNLEYST tap af sölu FL Group á 8% hlut í AMR er um 15 milljarðar króna. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 136 orð | ókeypis

Spá 5,8% verðbólgu

VÍSITALA neysluverðs mun hækka um 0,6% í desember gangi spár greiningardeildar Kaupþings eftir, og mun tólf mánaða verðbólga þá mælast 5,8% samanborið við 5,2% í nóvember. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 186 orð | ókeypis

Svipt innheimtuleyfi

NORSKA fjármálaeftirlitið, Kredittilsynet, hefur afturkallað leyfi innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia A/S (dótturfélags Intrum Justitia í Svíþjóð og systurfélags Intrum á Íslandi) til innheimtustarfsemi í Noregi. Meira
1. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð | ókeypis

Verðhrun á nýjum íbúðum í BNA

ÞRÁTT fyrir verðhrun á nýjum íbúðum í Bandaríkjunum í októbermánuði, hinu mesta í 37 ár , nægði það ekki til að lífga við sölu íbúðanna. Meira

Daglegt líf

1. desember 2007 | Daglegt líf | 109 orð | ókeypis

Af Össuri og Sigurði Kára

Össur Skarphéðinsson hefur svarað þeirri gagnrýni sem Sigurður Kári Kristjánsson setti fram vegna skrifa Össurar um sjálfstæðismenn í Reykjavík. Össur svaraði í bundnu máli á vefsíðu sinni: Agavöndinn úfinn skekur, alþingismaðurinn klári. Meira
1. desember 2007 | Daglegt líf | 955 orð | 6 myndir | ókeypis

Appelsínugulur og bleikur rithöfundur

Sterkir litir, skandinavísk hönnun og hlýlegur viður einkennir heimili Mörtu Maríu Jónas– dóttur, rithöfundar og ritstjóra Sirkuss. Fríða Björnsdóttir sótti hana heim í pallaraðhúsið hennar í Fossvoginum og komst að því að húsfreyjan getur verið liðtæk með hamarinn. Meira
1. desember 2007 | Daglegt líf | 347 orð | 2 myndir | ókeypis

EGILSSTAÐIR

Blómaval og Húsasmiðjan hafa opnað stórglæsilega verslun á Egilsstöðum. Mun hún vera stærsta verslun á Austurlandi. Húsnæðið er bjart og skemmtilegt og vöruúrvalið geysimikið. Meira
1. desember 2007 | Daglegt líf | 637 orð | 6 myndir | ókeypis

Lifandi ljós á aðventu

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Allir fá þá kerti og spil...“ Það hafa líklega flestir sungið þessar jólalagslínur einhvern tímann á ævinni og víst er að kertaljós eru fastur hluti aðventunnar í huga margra. Meira
1. desember 2007 | Daglegt líf | 93 orð | 11 myndir | ókeypis

Rautt á aðventu

Það eru fleiri en jólasveinarnir sem hafa leyfi til að klæðast rauðu í jólamánuðinum. Desember er nefnilega rétti tíminn fyrir konur að leyfa rauðkunni innra með sér að brjótast úr viðjum litleysisins. Meira
1. desember 2007 | Neytendur | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr vöndu að ráða við val á jólagjöfunum

Sælla er að gefa en þiggja, en erfiðara, ef marka má Per Østergaard, lektor við Háskólann í Suður-Danmörku, en sérgrein hans er hegðunarmynstur neytenda. Hann segir fólk orðið svo vandlátt að það vilji helst velja eigin jólagjafir sjálft. Meira

Fastir þættir

1. desember 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára afmæli. Á morgun, 2. desember, verður sextugur Guðjón Bjarnason ...

60 ára afmæli. Á morgun, 2. desember, verður sextugur Guðjón Bjarnason . Af því tilefni er ættingjum og vinum boðið að þiggja kaffi í Hænuvík 2.... Meira
1. desember 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 2. desember, verður Málfríður...

80 ára afmæli. Á morgun, sunnudaginn 2. desember, verður Málfríður Þorbergsdóttir , Hamraborg 26 (áður Fífuhvammi 37), áttræð. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 17 á afmælisdaginn á heimili systur sinnar í Lækjarbergi 48,... Meira
1. desember 2007 | Í dag | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Alnæmi er dauðans alvara

Guðmundur Arnarson fæddist á Akureyri 1982. Hann stundaði nám við framleiðslubraut MK og starfaði sem þjónn á Fiðlaranum og Humarhúsinu. Hann er nú aðstoðarverslunarstjóri Dressmann í Smáralind. Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 182 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Talið upp í þrettán. Norður &spade;D10 &heart;7632 ⋄KDG10 &klubs;K76 Vestur Austur &spade;975 &spade;86432 &heart;KDG109 &heart;8 ⋄832 ⋄654 &klubs;84 &klubs;G532 Suður &spade;ÁKG &heart;Á54 ⋄Á97 &klubs;ÁD109 Suður spilar 6G. Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Hrundar Einarsdóttur vann parakeppnina öðru sinni Íslandsmótið í Parasveitakeppni var haldið síðastliðna helgi með þátttöku 13 sveita. Íslandsmeistararnir í sveit Hrundar frá því í fyrra héldu fast í titilinn og hömpuðu honum annað árið í röð. Meira
1. desember 2007 | Í dag | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta | Þessir duglegu bræður og vinir úr Lundarreykjadalnum og...

Hlutavelta | Þessir duglegu bræður og vinir úr Lundarreykjadalnum og Borgarnesi héldu tvær tombólur í Borgarnesi í sumar og söfnuðu 23.000 kr. og færðu Rauða krossinum ágóðann. Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 626 orð | ókeypis

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Það sem helst nú varast vann ... Í Passíusálmum Hallgríms Péturssonar stendur: *þetta sem helst nú varast vann / varð þó að koma yfir hann. Í 112. pistli fjallaði ég um orðatiltækið e-ð er e-m albatrosi um háls." Meira
1. desember 2007 | Í dag | 1895 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennakirkjan í Háteigskirkju Kvennakirkjan heldur aðventumessu í...

Kvennakirkjan í Háteigskirkju Kvennakirkjan heldur aðventumessu í Háteigskirkju á sunnudaginn kl. 20.30. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona flytur aðventuhugleiðingu. Meira
1. desember 2007 | Í dag | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugardagsbíó

YOUR FRIENDS AND NEIGHBOURS (Sjónvarpið kl. 23.45) Kemur á óvart, óvenju frökk og vel haldið á viðkvæmu efni – óhamingju, framhjáhaldi og öðrum ámóta íþróttagreinum – og smástirnin skína. Toppurinn á eitt sinn vænlegum ferli leikstjórans. Meira
1. desember 2007 | Í dag | 2022 orð | 1 mynd | ókeypis

(Matt. 21)

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
1. desember 2007 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Vitoria Gasteiz á Spáni. Judit Polgar (2.708) hafði svart gegn Rustam Kasimdzhanov (2.690) . 31....g5! 32. Df5 Bxe4 33. Dxe4 Bxh6 svartur er nú manni yfir og með léttunnið tafl. 34. Meira
1. desember 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Stefnt er að því að ganga frá samningum milli Samson Properties og Listaháskóla Íslands um framtíðarhúsnæði skólans við Laugaveg. Hver er rektor skólans? 2 Von er á bandaríska tónlistarmanninum Rufus Wainwright til Íslands. Hver er tónleikahaldarinn? Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 699 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir með bestan árangur á heimsmeistaramótinu

17.-28. nóvember 2007 Meira
1. desember 2007 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Einn athyglisverðasti dómur síðari ára féll í Héraðsdómi Suðurlands í fyrradag, þegar tvítugur karlmaður var dæmdur til þess að greiða 10 þúsund krónur í sekt fyrir að henda pylsu og pylsubréfi út um glugga á bifreið eða sæta tveggja daga fangelsi ef... Meira

Íþróttir

1. desember 2007 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

„Stjórarnir fá ekki lengur tíma til að byggja upp“

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Reading í ensku úrvalsdeildinni, hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýna tíða brottrekstra knattspyrnustjóra úr starfi. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það er æðislegt að fara héðan með stigin“

„ÞAÐ er einfaldlega æðislegt að fara héðan með stigin. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Stefán Þ. Þórðarson skrifaði í gær undir eins árs samning við Knattspyrnufélag ÍA en hann kemur til félagsins á ný frá Norrköping í Svíþjóð eins og áður hefur komið fram. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Hjalti Þór Pálmason verður ekki með Val í bikarslagnum gegn Haukum á morgun en liðin mætast þá í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda . Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Roy Hodgson hefur ákveðið að láta af störfum sem landsliðsþjálfari Finnlands í knattspyrnu. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Jackson með risasamning

PHIL Jackson, þjálfari bandaríska körfuknattleiksliðsins Los Angeles Lakers, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið um tvö ár. Samningurinn er metinn á 24 milljónir dollara sem samsvara um 1,5 milljörðum íslenskra króna. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 419 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll – Keflavík 87:89 Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll – Keflavík 87:89 Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 30. nóv. 2007. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Langþráður leikur Loga

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is LOGI Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur að öllu óbreyttu sinn fyrsta leik í hálfan sjötta mánuð í dag þegar Lemgo tekur á móti Århus GF frá Danmörku í EHF-bikarnum. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 152 orð | ókeypis

Magnús með landslið kvenna

MAGNÚS Aðalsteinsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í blaki en hann er jafnframt þjálfari norska kvennaliðsins BK Tromsö. Hann tekur við liðinu núna í desember og æfingar hefjast um jólin, en Magnús kemur ekki til landsins fyrr en 21. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil forföll í liði Barcelona í kvöld

EIÐUR Smári Guðjohnsen er í hópi 18 leikmanna Barcelona sem valdir voru í gær fyrir nágrannaslaginn gegn Espanyol í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu en hann fer fram í kvöld á Montujic, heimavelli Espanyol. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvæntur ósigur hjá Rögnu

RAGNA Ingólfsdóttir féll óvænt úr keppni í 1. umferð á alþjóðlega badmintonmótinu í Wales í gær. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Paul McShane sá fjórði sem Framarar fá

FRAMARAR héldu áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir keppnina í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar þegar þeir sömdu við skoska miðjumanninn Paul McShane í gær. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 75 orð | ókeypis

Riðill í EM á Íslandi

ÍSLANDI hefur verið úthlutað gestgjafahlutverkinu í undanriðli Evrópukeppni drengjalandsliða næsta haust. Ísland verður þá í riðli með Sviss, Noregi og Úkraínu og verður leikið hér á landi dagana 24. til 29. september. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri fer en Ólafur er meiddur

SNORRI Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson voru báðir valdir í heimsliðið í handknattleik sem leikur gegn Egyptalandi í Kaíró annað kvöld í tilefni af 50 ára afmæli egypska handknattleikssambandsins. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 484 orð | ókeypis

Toppliðin með fremur létt prógramm nema Arsenal mætir Villa

EFSTU liðin í ensku úrvalsdeildinni eiga flest fremur auðvelda leiki fyrir höndum um helgina. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitastund gegn Bosníu

„ÉG ER mjög ánægður eftir þennan sigur sem var afar mikilvægur. Meira
1. desember 2007 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Walker þykir hafa leikið best allra

BOBBY Walker, leikmaður Keflvíkinga í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik, hefur staðið sig best allra í fyrstu átta umferðum deildarinnar. Meira

Barnablað

1. desember 2007 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventan hefst

Á morgun er fyrsti í aðventu sem þýðir að það eru fjórir sunnudagar til jóla. Orðið aðventa þýðir koma Krists. Á kransinum táknar græna grenið lífið sem er í Kristi og kertin vísa til komu Jesú Krists hins lifandi ljóss. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vil ekki vera einkabarn

Einn góðan veðurdag var strákur að leika sér úti. Hann hét Árni og hann var 10 ára. Hann átti afmæli þennan dag. Árni hélt að það væru allir búnir að gleyma afmælinu hans og því var hann leiður. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Geislabaugar í óskilum

Englarnir Engill og Engla geta ómögulega sótt englaballið í kvöld því þau eru búin að týna geislabaugunum sínum. Getur þú hjálpað þeim að finna 10 geislabauga á síðum... Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Gulur túlípani

Tómas Bent, 5 ára, teiknaði þessa flottu mynd af stórum gulum túlípana og pínulitlu húsi. Það væri nú aldeilis skemmtilegt að hafa blóm í garðinum sem væri á stærð við... Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 95 orð | ókeypis

Ha, ha, ha,

Ljóska kom inn á bókasafn, labbaði beint að bókaverðinum og sagði: Mig langar að bera fram kvörtun. Bókavörðurinn: Nú, yfir hverju? Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Herrafataverslun Hallgríms

Í Herrafataverslun Hallgríms má fá hinar fegurstu flíkur fyrir vandláta herramenn. Þrír hlutir sem eiga alls ekki heima í herrafataverslunum hafa laumast inn á myndina. Getur þú fundið út hvaða hlutir það eru? Lausn... Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver veltir egginu?

Þessi leikur snýst um að velta ekki harðsoðnu eggi á saltfjalli um koll. Í upphafi þarf að harðsjóða egg og er gott að fá einhvern fullorðinn til þess. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaleikur Sjónvarpsins

1. Hvað heita litlu englarnir? 2. Hver rændi skríninu af Gabríel erkiengli? 3. Hvað er í skríninu? Krakkar! Geymið blaðið og fylgist með þáttunum Jól á leið til jarðar. Takið svo þátt í jólaleiknum og sendið Sjónvarpinu svörin fyrir 12. desember. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 849 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynntust í himnaríki og eru bestu vinir

Við heimsóttum englabossana Pú og Pa en þeir ætla að leyfa okkur að fylgjast með ævintýrum sínum í desember. Á hverjum degi fram að jólum klukkan 18.45 fáum við að sjá brot úr ævintýri þeirra á RÚV. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 11 orð | ókeypis

Lausnir

Hlutir númer 8, 14 og 19 eiga ekki heima í... Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

María, asninn og gjaldkerarnir

Nú standa yfir sýningar á leikritinu María, asninn og gjaldkerarnir í Borgarleikhúsinu. Barna- og unglingaleikhúsið Borgarbörn setur sýninguna upp undir leikstjórn Gunnars Helgasonar. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsmynd

Lilja Karen, 10 ára, teiknaði þessa fallegu sjálfsmynd. Það er alltaf gaman að sjálfsmyndum enda hafa flestir þekktustu listmálarar heims málað að minnsta kosti eina... Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 138 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtileg og spennandi bók

Bókin Eyja Glerfisksins eftir Sigrúnu Eldjárn fjallar um krakkana Ými og Gunnu, sem eru í áttunda bekk, og börnin sem þau eru að passa, en þau heita Sunna María og Tumi. Ýmir og Gunna eru enn að hugsa um ævintýrið sem þau lentu í á eyju Gullormsins. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Sproti hittir fjall sem hoppar

Nýtt jóladagatal, sem heitir Landið þar sem leikföngin búa, hefur göngu sína í dag á vefnum sproti.is. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Himinblámi, hljómsveit Himnaríkis, leikur fyrir dansi í kvöld. Einn hljómlistarengill þarf þó frá að víkja sökum mikilvægs verkefnis á jörðu niðri. Getið þið aðstoðað við að finna út hvaða engill það er? 1. Engillinn er ekki með vængi. 2. Meira
1. desember 2007 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Við eplatréð

Elísa Björk, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af lítilli stelpu að tína epli af eplatré. Í kringum hana flögrar fagurt fiðrildi og blómin spretta í sólinni. Meira

Lesbók

1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 416 orð | 3 myndir | ókeypis

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is JPV útgáfa hefur sent frá sér bókina Uppgötvaðu köllun þína með hjálp munksins sem seldi sportbílinn sinn – Hið sjö stiga ferli sjálfsuppgötvunar eftir Robin S. Sharma. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

Djúsí díva

Helgislepja Dags íslenskrar tungu hangir enn yfir manni og þess vegna er mjög gaman að mölbrjóta öll fyrirheit um góða og kjarnyrta íslensku í fyrirsögninni. What the hell. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 635 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrið gengur laust

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Gæði eru afstæð. Það á við um hljómplötur eins og annað. Áhrif og vinsældir eru vissulega mælistika en engan veginn tæmandi. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | ókeypis

Eins og þegar ungir svanir sungu

Eins og þegar ungir svanir sungu sumarljóð og þegar blómin ungu sig breiddu yfir bratta hlíð í laut eins og þegar ást í fyrsta kossi af ungum vörum kærleiks heitur blossi í æðum meðan eldheitt blóðið þaut. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3190 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn „á“ hugmyndir, ekki einu sinni sínar eigin

Í Brooklyn í New York er þéttni rithöfunda meiri en víðast hvar annars staðar í Bandaríkjunum. Einn þeirra er Jonathan Lethem sem hefur skrifað tvær heimsþekktar skáldsögur sem gerast í Brooklyn. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég á mér martröð

Hvers vegna hefur ekki verið gerð íslensk vampírumynd? Eða morðingjamynd sem gerist á jökli? Hér eru kjöraðstæður til framleiðslu á slíkum myndum en Svíar og Norðmenn urðu fyrri til. Hér er fjallað um möguleika Íslands í hryllingsmyndagerð. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Flest orkar tvímælis þá þýtt er

Ýmsir hafa spreytt sig á að þýða verk Jónasar. Nú er komið út lítið kver með dönskum þýðingum Sørens Sørensens á ljóðum Jónasar en formála ritar Matthías Johannessen. Greinarhöfundi þykir ýmislegt orka tvímælis í þýðingunum. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Gláparinn

Gláparinn Hafi fólk stund aflögu frá vinnuskyldum mæli ég með því að það glápi hvert á annað. Tali jafnvel saman. Horfi í kertaloga og slaki á. Að því búnu má leggjast í þá krefjandi iðju að njóta kvikmynda. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Haldið Safninu!

„Þetta er meira en listaverkasafn og sýningarstarfsemi,“ segja greinarhöfundar um Samtímalistasafnið Safn á Laugavegi 37 og bæta við: „Þetta er lifandi vitnisburður um alþjóðleg tengsl Íslands og umheimsins í myndlist á síðari hluta... Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 155 orð | 2 myndir | ókeypis

Hinn óþarfi maður

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Ívan Túrgenev er kannski ekki jafn þekktur og Tolstoj og Dostojevskíj en hann talar ekkert síður til okkar en þeir. Um það bera fjórar smásögur eftir hann, sem koma nú út í íslenskri þýðingu, vitni. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð | 1 mynd | ókeypis

Hótel Chelsea

Eftir Padraig Mara padraig@hi.is !Við hverju má búast þegar maður innritar sig á nýtt hótel? Hlutlausum litum, lyktinni af hreingerningalegi og nýþvegnum þvotti. Húsgögnum sem stinga ekki í augu og eru valin eftir notagildi. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Fjöldamorðingjar áttunda áratugarins virðast vera komnir aftur í tísku í Hollywood, sérstaklega þeir sem unnu illvirki sín í San Fransisco og nágrenni. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1252 orð | 2 myndir | ókeypis

Langt seilst í svörum

„Það eru svo sem ekki ný tíðindi að menn taki bókadóma óstinnt upp, ekki síst þegar þeir eru sjálfir viðriðnir útgáfu verkanna, en þó er sjaldgæft að jafn glannalegar ályktanir séu dregnar af neikvæðum ritdómi,“ segir greinarhöfundur í svari... Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Í lesara-vitundinni situr fastast bók sem ég las ekki síðast heldur þar-þar-þar-þar-eitthvað-síðast. Besti mælikvarðinn á bækur er hvort þær sitja eftir og halda áfram að skína í manni löngu síðar. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1971 orð | 2 myndir | ókeypis

Mér finnst vanta svolítið upp á sjálfstæði kvenna

Ný skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur, Óreiða á striga , er sjálfstætt framhald sögunnar Karitas án titils . Þetta er dramatísk saga um myndlistarkonu sem dreymir um frægð og skrautlega fjölskyldu hennar. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

Síldarsagan á hvarvetna erindi

Höfundar: Benedikt Sigurðsson, Birgir Sigurðsson, Guðni Th. Jóhannesson, Hjörtur Gíslason, Hreinn Ragnarsson, Jakob Jakobsson, Jón Þ. Þór og Steinar J. Lúðvíksson. Nesútgáfan. 3 bindi, 384, 368 og 352 bls. eða samt. 1104 bls. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 535 orð | ókeypis

Skítalykt í bíó

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Í einu af fjölmörgum skúmaskotum kvikmyndafræðinnar má finna greinar og kenningar um „snertanlega“ (e. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðvum öfgafemínistana strax!

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1338 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilbrigði við veruleika

Verk þýska leikskáldsins Rolands Schimmelpfennigs fela ekki í sér einfalda endurspeglun veruleikans heldur ávallt ólík tilbrigði við hann. Fyrir stuttu var leikrit hans Konan áður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu en Schimmelpfennig er eitt af mest leiknu leikskáldum Þýskalands um þessar mundir. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Raftónlistarmaðurinn breski Herbert hefur nú leitað á náðir almennings um aðstoð vegna næstu plötu sinnar. Meira
1. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð | ókeypis

Undir sagnamána

Eftir Þóri Óskarsson thoriroskars@simnet.is Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913) var tvímælalaust einhver víðlesnasti rithöfundur Íslendinga á 19. öld og sér þess víða merki í frumsömdum skáldskap hans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.