Greinar fimmtudaginn 20. desember 2007

Fréttir

20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Áhrif þess að gera öllum álíka hátt undir höfði

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Bandaríska heimavarnarráðuneytið harmar meðferðina

„MÉR finnst þetta vera afskaplega ánægjulegar lyktir á málinu,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra en henni barst í gær bréf frá Stewart Baker, aðstoðarráðherra stefnumála hjá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna í... Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Bannar Frjádag

DÓMSTÓLL á Ítalíu hefur bannað hjónum að nefna son sinn Frjádag í höfuðið á félaga Robinsons Krúsó. Var það niðurstaðan að um væri að ræða ónefni, sem myndi gera drengnum lífið leitt... Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Báðir úrskurðaðir brotlegir

KÁRI Stefánsson, læknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, braut gegn siðareglum lækna með ummælum sínum um Jóhann Tómasson lækni í Kastljósþætti Sjónvarpsins 2. nóvember 2005, samkvæmt úrskurðarorðum siðanefndar Læknafélags Íslands uppkveðnum 7. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

„Kaldar kveðjur til Ísfélagsins“

ÍSFÉLAG Vestmannaeyja hf. og Kristinn ehf. tilkynntu til kauphallar í gær að kaupréttur yrði ekki nýttur á eignarhlut Stillu og tengdra félaga bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona í Vinnslustöðinni, VSV. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 449 orð

„Markmiðið að koma Samskipum út af markaðnum“

Eftir Andra Karl og Örlyg Stein Sigurjónsson LÖGÐ hefur verið á Hf. Eimskipafélag Íslands 310 milljóna króna stjórnvaldssekt vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum sem áttu sér stað á árunum 2001 og 2002. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 531 orð

„Missum flutninga eða bregðumst við“

AÐ MATI Samkeppniseftirlitsins voru lögð drög að skipulögðum aðgerðum gegn Samskipum í tölvubréfi Guðmundar Þorbjörnssonar, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Eimskips, þann 23. mars 2002 sem bar heitið „sölustefna“. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

„Þetta er auðvitað stórt skref“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SAMKVÆMT nýjum æskulýðslögum sem samþykkt voru í mars sl. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Bændur eignast Norðlenska að fullu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BÚSÆLD ehf. – félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi – hefur eignast kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska að fullu. Fyrir átti Búsæld tæp 40% hlut í fyrirtækinu. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 155 orð

Clinton sækir í sig veðrið

EKKI er annað að sjá en að Hillary Clinton hafi endurheimt það forskot, sem hún hafði á Barack Obama meðal demókrata í New Hampshire en fyrir aðeins nokkrum dögum virtust þau standa þar jafnfætis. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð

Dæmdur fyrir íkveikju

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 27 ára gamlan karlmann, Guðmund Frey Magnússon, í 3½ árs fangelsi fyrir brennu og tilraun til ráns ásamt fleiri brotum. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Eldur í skrifstofu Cheneys

ELDUR kviknaði í gær í Eisenhower-byggingunni, sem er næst Hvíta húsinu í Washington, þar sem Dick Cheney varaforseti er með viðhafnarskrifstofu. Hún varð fyrir reyk- og vatnsskemmdum. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð

Fékk bætur eftir slys

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tryggingafélög bótaskyld vegna slyss, sem íslenskur karlmaður varð fyrir á Spáni. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fjölmargir einkakaupasamningar

Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Hf. Eimskipafélag Íslands um 310 milljónir króna vegna brota á samkeppnislögum. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Frjálst flæði læknaþjónustu?

ERFIÐLEGA gengur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að ljúka gerð umdeildra tillagna um auðveldari aðgang sjúklinga að heilbrigðisþjónustu í öðrum aðildarlöndum en heimalandinu. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fyrrverandi viðskiptajöfur kjörinn forseti S-Kóreu

Seoul. AP, AFP. | Fyrrverandi forstjóri stórfyrirtækisins Hyundai, Lee Myung-bak, sem hefur verið kallaður „Jarðýtan“, malaði keppinauta sína í forsetakosningum í Suður-Kóreu í gær. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 111 orð

Gagnflaug virkaði

JAPANIR gerðu í vikunni vel heppnaða tilraun með bandarísk-hannaða eldflaug sem nota á til að skjóta niður árásarflaugar. Er um að ræða þátt í sameiginlegu átaki ríkjanna tveggja til að koma upp gagnflaugakerfi gegn hugsanlegum árásum frá Norður-Kóreu. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gáfu andvirði jólagjafa til ABC

NEMENDUR í þremur grunnskólum söfnuðu fé fyrir ABC-barnahjálp í stað þess að gefa hver öðrum gjafir fyrir þessi jól. Nemendurnir eru í Kársnesskóla, Álftanesskóla og Hamraskóla. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gáfu málverk eftir Gunnlaug Blöndal

Reykjanesbær | Í tilefni opnunar á nýju útibúi Glitnis í Reykjanesbæ færðu forsvarsmenn bankans Listasafni Reykjanesbæjar málverk eftir Gunnlaug Blöndal. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í timburhúsi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds sem kom upp í timburhúsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærmorgun. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins og var komið í veg fyrir að mikið tjón yrði á húsinu. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gulrætur með jólasteikinni

NÚ nálgast jólin óðfluga og því ekki seinna vænna að huga að matföngum á veisluborðið. Garðyrkjubændur á Flúðum í Árnessýslu láta ekki deigan síga við undirbúning jólanna, eins og fréttaritari Morgunblaðsins komst að. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Harðskafi söluhæstur

HARÐSKAFI eftir Arnald Indriðason er söluhæsta bókin samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka dagana 11. til 17. desember sem unnin er fyrir Morgunblaðið. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Hóta sektum

ÁKVEÐIÐ hefur verið í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, að frá og með 2012 verði þeir bílaframleiðendur, sem ekki standa við útblástursmörk, beittir sektum, sem munu fara... Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Huga þarf að útigangshrossum

ÞAÐ hefur verið heldur rysjótt tíð á landinu að undanförnu. Þessu hafa útigangshross fengið að kynnast, sérstaklega þó á Suður- og Vesturlandi. Í gær var þokkalegasta veður og þessir hestar á Snæfellsnesi virtust hafa það þokkalegt. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hætta við að lána málverk

SAMSKIPTI Rússa og Breta verða æ stirðari vegna ýmissa deilumála, ekki síst vegna eiturmorðsins á rússneska andófsmanninum Alexander Lítvínenkó í London í júlí. Margir gruna flugumenn rússneskra ráðamanna um verkið. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 414 orð

Íþróttahöll rís í Sandgerði

Sandgerði | Knattspyrnuhús rís á íþróttasvæði Knattspyrnufélagsins Reynis í Sandgerði á næstu tveimur árum. Gert er ráð fyrir því að Eignarhaldsfélagið Fasteign hf., sem Sandgerðisbær er aðili að, byggi húsið og Sandgerðisbær leigi það og reki. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólapakkamót

Jólaskákmót Taflfélagsins Hellis, sem er best sótta barna- og unglingaskákmót hvers árs, verður haldið nk. laugardag, en gera má ráð fyrir um 150 þátttakendum. Mótið hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13 og tekur um þrjár klukkustundir. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jólatré og þrautalúði

Neskaupstaður | Líkt og í skógum víða um land var mikið um að vera í Hjallaskógi á Norðfirði þegar fólk kom til að velja og höggva eigin jólatré. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 109 orð

Kannabis hættulegt

RANNSÓKNIR, sem fram hafa farið í Kanada, sýna, að reykurinn af kannbisefnum, hassi og maríjúana, er miklu hættulegri heilsunni en tóbaksreykurinn. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kærleikskúlan Hringur afhent

KÆRLEIKSKÚLAN var afhent við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur fyrir skömmu. Að þessu sinni er kúlan hönnuð af Eggerti Péturssyni listmála og heitir Hringur. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Lög um aukna sparneytni

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FULLTRÚADEILD Bandaríkjaþings samþykkti í gær mjög umfangsmikil lög um orkumál en megintilgangur þeirra er að draga úr olíunotkun og auka framleiðslu lífræns eldsneytis, etanóls, úr öðru hráefni en korni. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Maður ársins

BANDARÍSKA tímaritið Time útnefndi í gær Vladímír Pútín, forseta Rússlands, mann ársins 2007. Var það vegna „mikilla forystuhæfileika“ og fyrir að hafa komið á stöðugleika í... Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 197 orð

Metverð fyrir eintak af Magna Carta

EINTAK af Magna Carta, skilmálaskrá sem Jóhanni konungi landlausa var gert að undirrita 15. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mótmæla hvalveiðum Japana

Canberra. AFP, AP. | Ástralar hyggjast senda bæði skip og flugvélar til að fylgjast með umdeildum hvalveiðum Japana við Suðurskautslandið en þeir ætla m.a. að veiða 50 hnúfubaka í vísindaskyni. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Oft innan við 4 kr. munur

LÆGSTA verðið reyndist oftast í Bónus en það hæsta í Samkaup Úrval er verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á jólamatnum í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í gær, miðvikudag. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 393 orð

Óánægja vegna byggingartillagna

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍBÚAR í nágrenni við Keilugranda 1 í Reykjavík eru í grunninn mótfallnir þeim tillögum sem settar hafa verið fram um byggingu íbúðarhúsnæðis á reitnum. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 548 orð

Rangt að viðvörunarskilti hafi verið á vírnum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MÓÐIR stúlkunnar, sem missti fingur eftir að hafa krækt honum fyrir slysni í vír á bakka Laugardalslaugar sl. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 221 orð

Samið um fiskveiðar

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR aðildarríkja Evrópusambandsins náðu í gærmorgun samkomulagi um kvóta á fiskveiðar aðildarlandanna á næsta ári eftir langar og strangar viðræður í Brussel. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð

Samstarf um upplýsingar

FORSTJÓRAR Landhelgisgæslu Íslands og Landmælinga Íslands hafa undirritað samstarfssamning um landupplýsingar. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

SAS gæti farið fram á hlut í Icelandair

FLUGFÉLAGIÐ SAS mun hugsanlega fara fram á að kaupa nokkurn eignarhlut í Icelandair ef auka á samstarf félaganna til muna, líkt og Icelandair sækist eftir að gera. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Segir markvisst hafa verið reynt að ýta Samskipum út

„NIÐURSTAÐA Samkeppniseftirlitsins er afdráttarlaus,“ segir Ásbjörn Gíslason forstjóri Samskipa. „Eimskip hefur misnotað markaðsráðandi stöðu sína gróflega. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 328 orð

Segja málinu ranglega beint að sér

Í YFIRLÝSINGU Eimskips segist félagið undrast þann langa tíma sem Samkeppniseftirlitið tók í rannsókn málsins, eða rúm 5 ár frá því að húsleit var framkvæmd. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð

Segja viðræður til einskis

Sameinuðu þjóðirnar. AFP. | Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að leysa pattstöðuna í deilunni um Kosovo í gær. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sekt vegna meðferðar á köttum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 40 þúsund króna sekt fyrir brot gegn dýraverndarlögum en maðurinn sleppti tveimur köttum, sem voru í hans umsjá, lausum og skildi þá eftir við hesthús á Hólmsheiði í Reykjavík. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Skattar aldraðra lækkaðir í Garðabæ

„HELSTU tíðindin eru þau að fasteignaskattur hækkar ekki þótt fasteignamat muni hækka. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Sködduð fyrir lífstíð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Þetta er leiksvæði barna sem á að vera öruggt. Að barn skuli fara í sund og koma skaddað fyrir lífstíð til baka finnst mér vera hrottalegt. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Slegist um kornakrana

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MINNKANDI framboð á matvælum í heiminum og sögulega hátt matvöruverð á sér engin fordæmi. Umskiptin voru ófyrirséð, segir Jacques Diouf, forstjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 28 orð

Stjórn í Belgíu

FLOKKAR Flæmingja og frönskumælandi Belga samþykktu í gær að mynda bráðabirgðastjórn eftir sex mánaða stjórnarkreppu. Stjórnin á að vera við völd þar til varanleg lausn finnst á... Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Styrkir björgunarsveitir

Sandgerði | Fiskmarkaður Suðurnesja hefur veitt fimm björgunarsveitum á starfssvæði sínu styrki. Hver björgunarsveit fékk 200 þúsund kr. Ellert Eiríksson stjórnarformaður afhenti styrkina. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Stærsta hesthúsahverfið og keppnishöllin

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is STÆRSTA hesthúsahverfi landsins og eina reiðhöllin með löglegan keppnisvöll mun í náinni framtíð rísa við Kjóavelli, á mörkum Garðabæjar og Kópavogs. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Svífandi jólaandi á Ásum í Garðabæ

SANNKALLAÐUR jólaandi sveif yfir vötnum á jólasöngfundi sem haldinn var í leikskólanum Ásum í Garðabæ í gær. Þessa kærkomnu stemningu er líklegast víða að finna á litlu jólunum sem eru haldin út um borg og bý þessa dagana. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Teknir fyrir vopnað rán í 10-11

TVEIR strákar á táningsaldri frömdu vopnað rán í verslun 10-11 í Grímsbæ í Reykjavík í gærkvöld. Komu þeir inn í verslunina með grímur fyrir andliti og vopnaðir kylfum að sögn lögreglunnar. Þeim tókst að hafa á brott með sér lítilræði af peningum. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tilbúin að koma að viðræðum

Stjórnvöld eru reiðubúin að ræða þær áherslur sem Alþýðusamband Íslands kynnti fyrir ríkisstjórninni 12. desember um með hvaða hætti stjórnvöld geta beitt sér í komandi kjaraviðræðum. ASÍ fékk svör þessa efnis í gær. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Timburmenn aðalástæðan

ÞEGAR Bretar geta ekki mætt í vinnuna vegna veikinda er ástæðan langoftast sú, að þeir eru með timburmenn vegna of mikillar drykkju kvöldið áður. Er það niðurstaða nýrrar könnunar. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tugir fórust í Pakistan

AÐ minnsta kosti 50 biðu bana og allt að 100 slösuðust þegar farþegalest fór út af sporinu á braut á milli Karachi og Lahore í Pakistan. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Upplýsingarit

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út leiðbeiningarit um upplýsingalög í þágu almennings. Upplýsingarlögin tóku gildi þann 1. janúar 1997 og hafa þau eytt óvissu um heimild stjórnvalda til þess að veita almenningi aðgang upplýsingum úr stjórnkerfinu. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vann mál í Strassborg

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu í Strassborg hefur komist að þeirri niðurstöðu, að brotin hafi verið mannréttindi íslenskrar konu þegar hún fékk ekki að koma með munnlega greinargerð fyrir Hæstarétt í skaðabótamáli. Meira
20. desember 2007 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vetraryndi í Svartaskógi

HIÐ fegursta vetrarveður er nú víða í Evrópu, heiðskírt og stillt og tilvalið til alls konar útivistar eins og til dæmis hér í Svartaskógi í Suður-Þýskalandi. Er víða spáð hvítum jólum og ástæðan er víðáttumikil, kyrrstæð hæð yfir Vestur-Evrópu. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Viðræðum um Hatton-Rockall frestað

VIÐRÆÐUR fjögurra ríkja um yfirráð á Hatton Rockall-svæðinu sem til stóð að færu fram í Dublin á Írlandi 16. og 17. janúar næstkomandi, frestast vegna þingkosninga í Færeyjum. Þetta segir Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur hjá utanríkisráðuneytinu. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing um HS marklaus?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Yfirlýsingin hefur ekki verið uppfyllt

ÁSGEIR Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy (GGE), segir ekki útilokað að fyrirtækið geri kröfu til forkaupsréttar á hlut Hafnarfjarðarbæjar í Hitaveitu Suðurnesja, þar sem vafi leiki á að viljayfirlýsing frá í sumar, þar sem fyrirtækið féll frá... Meira
20. desember 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Þráinn Valdimarsson

ÞRÁINN Valdimarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 18. desember síðastliðinn, 84 ára að aldri. Hann var fæddur 9. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2007 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Bjartsýni, spár og ójöfnuður

Hrun á hlutabréfamörkuðum um heim allan hefur ýmsar afleiðingar í för með sér, sem ekki sér fyrir endann á. Trúverðugleiki greiningardeilda bankanna hefur t.d. beðið hnekki. Meira
20. desember 2007 | Leiðarar | 367 orð

Frjálslyndi flokkurinn má ekki gleymast

Það er af einhverjum ástæðum ótrúlega auðvelt að gleyma Frjálslynda flokknum á Alþingi. Það varð Morgunblaðinu á í umfjöllun um lækkun veiðigjalds og eru þingmenn Frjálslynda flokksins hér með beðnir velvirðingar á því. Meira
20. desember 2007 | Leiðarar | 423 orð

Vandi Suður-Afríku

Valdaskipti hafa orðið í Afríska þjóðarráðinu. Jacob Zuma sigraði Thabo Mbeki, forseta Suður-Afríku, með afgerandi hætti í leiðtogakjöri flokksins. Meira

Menning

20. desember 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Á minjaslóðum Þórs Magnússonar

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands hefur gefið út bók með greinum og ljósmyndum Þórs Magnússonar, Á minjaslóð . Þetta er safn ritgerða og ljósmynda sem gefið var út í tilefni sjötugsafmælis höfundar hinn 18. nóvember sl. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Beðið með eftirvæntingu

SAMNINGAR hafa náðst við þýska forlagið S. Fischer Verlag og danska risann Gyldendal um útgáfu á nýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Óreiðu á striga , strax á næsta ári. Meira
20. desember 2007 | Myndlist | 227 orð | 1 mynd

Birgir vekur athygli

LISTTÍMARITIÐ Art World nefnir verk Birgis Snæbjarnar Birgissonar, á Bridge Art Fair-kaupstefnunni í London, meðal þeirra áhugaverðari á nýliðnum kaupstefnum þar í borg. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Bó aldrei vinsælli

* Það er óhætt að segja að árið 2007 sé eitt það besta á löngum ferli Björgvins Halldórssonar. Eins og komið hefur fram var uppselt á þrenna tónleika Bó í byrjun mánaðarins, en fyrir utan það hefur Bó selt meira en 15. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Brad Pitt í Lífstrénu

BRAD Pitt er síðasti leikarinn til þess að skrifa undir að vera með í næstu mynd snillingsins sérvitra, Terence Malick. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 283 orð

Dansar Elías?

Eftir Katarinu Kieri. Þýðandi: Magnús Ásmundsson. Kápuhönnun: Einar Samúelsson. Fjölvi, Reykjavík 2007. 172 bls. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 472 orð | 2 myndir

Eitt öflugasta band Íslandssögunnar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er búið að vera uppi í hillu hjá mér frá árinu 2000,“ segir Þór Freysson leikstjóri sem vinnur að gerð heimildarmyndar um Hinn íslenska Þursaflokk um þessar mundir. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Ekki stunda kynlíf fyrir hjónaband

SYSTIR söngkonunnar Britney Spears er ólétt. Sú heitir Jamie Lynn Spears og er aðeins sextán ára. Jamie Lynn og verðandi barnsfaðir hennar, Casey Aldridge, eru sögð hafa hist í kirkju en Aldridge mun vera úr verkamannafjölskyldu í Tennessee. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 154 orð | 1 mynd

Fjörleg og nútímaleg ævintýrasaga

Eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson. Teikningar: Jean Antoine Posocco. Fjölvi 2007, 60 bls. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Flottar taktpælingar

CEX er alter-egó hins 26 ára gamla Bandaríkjamanns Rjyans Kidwells, sem hefur fengist við tónlist frá 16 ára aldri. Starship Galactica kom út í mjög takmörkuðu upplagi árið 2001 og hefur eingöngu verið fáanleg á eBay síðan þá. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Frá höfuðborginni til höfuðstöðvanna

* Upprennandi FM-hnökkum og krúttkrökkum gefst nú einstakt tækifæri til að setjast við fótskör tveggja ólíkra meistara – þeirra Einars Bárðarsonar og Arnars Eggerts Thoroddsen, þegar þeir félagar árita bókina Öll trixin í bókinni . Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 136 orð

Furðuverk

HEK hefur sent frá sér trúbadorplötuna Ogsvo , en á henni eru átta frumsamin lög eftir hann sjálfan og Hans Pjetursson. Það sem virðist vera skemmtileg plata við fyrstu kynni er í raun hið mesta furðuverk. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 658 orð | 2 myndir

Gagnrýni – upplifun eða skýrsla?

Á gagnrýnendaþingi Morgunblaðsins í fyrri viku sem gagnrýnendum, forsvarsmönnum menningarstofnana og almenningi var boðið að sækja, var tæpt á fjölmörgu því sem gagnrýnendur þurfa stöðugt að hugsa um í starfi sínu. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 387 orð

Glímt við frásagnarlistina

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytur tónverkið Stúlkuna í turninum eftir Snorra Sigfús Birgisson, við samnefnt ævintýri Jónasar Hallgrímssonar. Sögumaður: Snorri Sigfús Birgisson. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Hljóðritun: Sveinn Kjartansson. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Glott í Páfagarði

ÞAÐ hlakkaði í vatíkönskum fjölmiðlum í kjölfar slælegrar frammistöðu kvikmyndarinnar Gyllta áttavitans í miðasölunni og margir þeirra hvöttu framleiðandann, New Line Cinema, til að hætta við að gera framhaldsmyndir eftir hinum bókunum tveimur í þríleik... Meira
20. desember 2007 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Grín og glæpir

Það er tilhlökkunarefni að framleiðsla leikins íslensks sjónvarpsefnis virðist vera að glæðast. Þættir eins og Næturvaktin, Spaugstofan, Stelpurnar, Strákarnir o.fl. hafa þegar sannað að nóg er hér af alvöru grínistum. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Hobbitinn loks í bíó

HOBBITINN, forveri Hringadróttinssögu , er loksins á leiðinni í bíó. Deilur höfðu staðið á milli Peter Jackson, leikstjóra Hringadróttinssögu, og New Line, rétthafa Hobbitans , en þær deilur virðast hafa verið útkljáðar. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 302 orð | 1 mynd

Hugljúf tónlist með boðskap

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Í bljúgri bæn

EGILL Ólafsson er afskaplega fjölhæfur maður og svei mér þá, oft hefur undirrituðum þótt hann heldur vanmetinn. Egill er listamaður fram í fingurgóma og býr yfir snilligáfu, en um það efast varla nokkur sem hefur séð hann að störfum. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

Japanar gefa okkur bækur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í GÆR afhenti japanska sendiráðið á Íslandi Landsbókasafni Íslands – háskólabókasafni bókagjöf fyrir hönd Upplýsingamiðstöðvar Japans – Japan Foundation. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 120 orð | 2 myndir

Jim Carrey elskar Ewan

ÞÓNOKKUÐ er síðan tilkynnt var að Jim Carrey myndi leika Steven Russell, fanga sem yrði ástfanginn af samfanga sínum, titilpersónu myndarinnar I Love You Philip Morris . Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 113 orð | 7 myndir

Jólagjafir handa óvinum þínum

NÚ þegar jólagjafavertíðinni er um það bil að ljúka má ætla að þeir séu einir eftir á jólagjafalistanum sem manni þykir síst vænt um. Hér að neðan eru nokkrar tillögur að jólagjöfum fyrir þá sem þú kallar „óvini“ þína: 1. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Jólahattar í tíu ár

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Smekkleysu

LESENDUR sem áttu sitt blómaskeið á níunda áratugnum muna vafalítið eftir jólatónleikum Smekkleysu, en þeir verða nú endurvaktir á Organ næsta laugardag. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Jólaveisla

Frostrósir eru orðnar hluti af jólunum og aðdáendurnir skipta hundruðum, ef ekki þúsundum og fer fjölgandi með hverju ári. Dívurnar sem tóku þátt í Frostrósatónleikum síðasta árs voru ekki af verri endanum. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 46 orð

Klaufar draga dilk á eftir sér

* Svo virðist sem Klaufamálið, sem RÚV hefur staðið frammi fyrir að undanförnu, hafi haft töluverð áhrif á samstarfsanda þáttagerðarmanna Rásar 2. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 288 orð | 1 mynd

Níu litlar óvissuferðir

Níu nýleg verk flutt af og eftir meðlimi tónlistarhópsins Njúton. Höfundar: Hlynur Aðils Vilmarsson, Anna Sigríður Þorvaldsdóttir, Guðmundur Steinn Gunnarsson, Ingi Garðar Erlendsson, Kolbeinn Einarsson, Steingrímur Rohloff og Hugi Guðmundsson. Meira
20. desember 2007 | Fjölmiðlar | 303 orð | 1 mynd

Okkar róðrarkeppni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG hef ekki hugmynd um það af hverju ég var beðinn um að vera spurningahöfundur, þar sem ég hef ekki komið nálægt slíkum keppnum áður. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Reykjavík 5 með árlega jólatónleika

SÖNGHÓPURINN Reykjavík 5 heldur sína árlegu jólatónleika í kvöld. Sönghópinn skipa þau Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Gísli Magnason, Hera Björk Þórhallsdóttir, Kristjana Stefánsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 799 orð | 1 mynd

Skála og syngja í Skagafirði

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 257 orð | 1 mynd

Sópranar ganga í djassbjörgin

Dimma 2007 Meira
20. desember 2007 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Stór gjöf úr búi Arbus

METROPOLITAN-listasafnið í New York hlaut veglega gjöf fyrir skömmu úr dánarbúi bandaríska ljósmyndarans Diane Arbus. Má þar nefna ljósmyndavélar og önnur tæki og áhöld til ljósmyndunar, dagbækur, bækur og fjölskyldumyndir. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 250 orð | 1 mynd

Sungið á píanó

Jónas Ingimundarson, píanó, leikur verk eftir sígilda meistara. Hljóðritað í Salnum í júlí og ágúst 2006. Upptökur: Sveinn Kjartansson. Eftirvinnsla: Sveinn Kjartansson, Þorbjörg Daphne Hall og Hilma Kristín Sveinsdóttir. Umsjón: Ágústa Hauksdóttir. C&P 2007 Jónas Ingimundarson. Meira
20. desember 2007 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Svarti sauðurinn í jólasveinafjölskyldunni

Leikstjóri: David Dobkin . Aðalleikarar: Vince Vaughn, Rachel Weisz, Kathy Bates, Kevin Spacey. 107 mín. Bandaríkin 2007. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Sögulegt afrek

EINYRKINN Josh Ritter á að hafa tekið þessa plötu upp í hlöðu einni í suðurríkjum Bandaríkjanna og þó að hljómurinn bendi ekki beint til þess er einskonar hlöðustemning á plötunni sem erfitt er að standast. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Tim Ten Yen ásamt ketti

BRESKI tónlistarmaðurinn Tim Ten Yen kemur fram á fyrstu jólatónleikum Two Little Dogs sem fram fara á Organ í kvöld. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 388 orð | 3 myndir

TÓNLISTARMOLAR»

Fnykur um alla veröld * Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar hyggur á landvinninga á næsta ári. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Undir áhrifum

BEIRUT er heiti hljómsveitar hins 21 árs gamla Bandaríkjamanns Zach Condon, en The Flying Cup Club er önnur plata sveitarinnar. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 145 orð

Upplestur jólabóka

UPPLESTRAR verða bæði á nýopnuðu Háskólatorgi (við aðalbyggingar skólans) og í kaffihúsinu Súfistanum í Bókabúð Máls og menningar í dag. Á Háskólatorgi eru það þau Gísli Hvanndal sem les upp úr Biblíu gáfaða fólksins fyrir hönd Gils N. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 283 orð | 1 mynd

Veðjað á afþreyinguna

Eftir Guðrúnu Jónínu Magnúsdóttur, Vestfirska forlagið 2007. 162 bls. Meira
20. desember 2007 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Veggspjald bannað

BANDARÍSKA kvikmyndaeftirlitið hefur bannað veggspjald við heimildarmynd Alex Gibney, Taxi to the Dark Side , en hún verður frumsýnd ytra þann 11. janúar – en myndin var sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust. Meira
20. desember 2007 | Bókmenntir | 346 orð | 1 mynd

Það er leikur að læra

Eftir Guðjón Ragnar Jónasson. Myndir: Freydís Kristjánsdóttir. Salka. 2007. 160 bls. Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 206 orð | 2 myndir

Þetta verða jólin hans Páls Óskars

PÁLL Óskar Hjálmtýsson virðist ætla að standa uppi sem sigurvegari í jólaplötukapphlaupinu í ár. Fyrir viku síðan fékk kappinn afhenta gullplötu og síðan þá hefur hann selt rúmlega þúsund eintök af plötu sinni, Allt fyrir ástina . Meira
20. desember 2007 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Þungarokksþáttur í hátíðarskapi

SÉRSTÖK hátíðardagskrá mun prýða þungarokksþáttinn Metal!! á Rás 2 á milli jóla og nýárs. Meira

Umræðan

20. desember 2007 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Aðgreining í skóla án aðgreiningar?

Halla Magnúsdóttir fjallar um „sérkennslu“ lesblindra: "Markmið með menntun hlýtur að vera að auka þekkingu og víðsýni nemenda. Lestrarfærni er einungis verkfæri til að ná því markmiði – eitt af fleirum." Meira
20. desember 2007 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Anna Karen | 19. desember Jólasveinavísurnar hinar einu sönnu eftir...

Anna Karen | 19. desember Jólasveinavísurnar hinar einu sönnu eftir Jóhannes úr Kötlum, kúlista með meiru. Að mínu mati koma engin jól fyrren maður er búinn að syngja þetta yfir og dansa við jólaköttinn! Meira
20. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 413 orð

Áfengisumræða austanfjalls

Frá Sigurfinni Sigurðssyni: "SÉRVERSLANIR eða matvöruverslanir. Karp á þingi. Ég sjálfur, áhugamaður um góð vín, nokkuð milli steins og sleggju. Þegar svo er komið er ekki nema eitt til ráða. Rökræða við sjálfan sig." Meira
20. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Einkavæðing á Íslandi

Frá Hjálmar Jónssyni: "HVAÐ er einkavæðing?" Meira
20. desember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Eiríkur Bergmann Einarsson | 19. des. Bernharður Núll og Konungur...

Eiríkur Bergmann Einarsson | 19. des. Bernharður Núll og Konungur Norðursins Þetta virðast ætla að vera nokkuð góð bókajól. Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta er framtíðin

Ársæll Harðarson skrifar um bjarta framtíð ferðaþjónustunnar: "Ferðaþjónusta er líklega stærsta tækifæri landsbyggðar til þróunar og heilsársbúsetu í framtíðinni. Sóknarfærin eru mörg í menningarferðaþjónustu." Meira
20. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Frábær bók

Frá Guðjóni Jenssyni: "ÞAÐ eru á vissan hátt forréttindi að starfa á bókasafni. Þar bíða bækurnar í löngum röðum eftir okkur lesendum eins og vel agaðir þjónar sem eru tilbúnir hvenær sem er, hvar sem er og hvernig sem er að þjónusta okkur." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Frú og herra

Heimir Þór Gíslason vill nota orðið gyðja um konur í ráðherraembætti: "Ekki má gleyma því í þessu sambandi að nafnorðið maður á jafnt við konur, karla og börn, rétt eins og ær, hrútar og lömb eru öll kindur." Meira
20. desember 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Greta Björg Úlfsdóttir | 19. desember Af Þorlákum, – einum helgum...

Greta Björg Úlfsdóttir | 19. desember Af Þorlákum, – einum helgum og öðrum þokkaminni Nú rennur senn upp Þorláksmessa að vetri, sem er annar af tveimur messudögum Þorláks Þórhallssonar, biskups, eina verndardýrlings okkar Íslendinga. Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Harðir lögreglustjórar – linir dómstólar?

Jóhann R. Benediktsson skrifar um farbannsútskurði: "Þessu verð ég að vísa til föðurhúsanna..." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Hugleiðing að lokinni undankeppni EM 2008

Jakob Sigurðsson skrifar um frammistöðu íslenska landsliðsins í knattspyrnu: "Ég sakna einnig þess að fjölmiðlar skuli ekki ganga harðar að KSÍ um hvert stefni og hvaða áherslur þeir leggi á að koma upp sterku landsliði." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Innrás á íslenskan ferðaþjónustumarkað

Stefán Helgi Valsson skrifar um innrás erlendra aðila á íslenskan ferðamarkað: "Fjölbreytt eignatengsl í heimsviðskiptum eru líkleg til að smitast inn í ferðaþjónustugreinina..." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Jólakveðja til Árna Sigfússonar

Bjarni Harðarson karpar við bæjarstjórann í Reykjanesbæ: "Að svo mæltu vil ég óska bæjarstjóranum gleðilegra jóla og ráðlegg kaflann um persónufornöfn í málfræðibók Björns Guðfinnssonar sem jólalesningu." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Kirkjan er hornsteinn

Jón Bjarnason fjallar um kirkjuna og safnaðarstarfið: "Kirkjustarfið er mikilvægur hlekkur í byggðamálum og ómetanlegt í öllu félags- og menningarlífi stórra og minni samfélaga um landið." Meira
20. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Kvennafangelsið naut hjálparstarfs félaga og fyrirtækja

Frá Árna Johnsen: "HJÁLPSEMI fjölmargra fyrirtækja og félaga í mannúðarmálum og aðstoð þar sem á bjátar ekki síst fyrir þá sem minna mega sín eða sjúkdómar herja á er ótrúlega öflug án þess að mikið fari fyrir slíku í ræðu og riti." Meira
20. desember 2007 | Blogg | 331 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 19. desember Íþróttamaður ársins – tækifæri...

Marinó G. Njálsson | 19. desember Íþróttamaður ársins – tækifæri að kjósa konu Ég hjó eftir því í íþróttafréttum Bylgjunnar kl. 8. Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Menntun bráðatækna

Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar um menntun bráðatækna: "Með auknum fjölda bráðatækna og betri menntun þeirra þá er þessi breyting, sem nú er að verða, eðlileg þróun í þjónustu utan spítala" Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Morgunblaðið, rjúpan og Skotvís

Indriði Aðalsteinsson skrifar um skotvísforystuna og ágengni veiðiþjófa við Djúp: "Auðvitað eru mjög margir skotveiðimenn löghlýðnir og vammlausir en svörtu sauðirnir virðast ærið fjölmennir" Meira
20. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 207 orð

Skiptu um lás

Frá Áslaugu Einarsdóttur: "HEILRÆÐI lásasmiðsins eftir Elísabetu Jökulsdóttur er ekki saga um ást eða fallegt samband heldur sárlarlífið á bak við atburðarásina. Hinn innri faldi veruleiki verður ljóslifandi á hverri blaðsíðu." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Stærsti atvinnurekandi Íslands brýtur lög

Kristín Á. Guðmundsdóttir fjallar um launajafnrétti kynjanna: "Það hlýtur öllum að vera ljóst að tími orða er liðinn og tími athafna er hafinn. Niðurlægingatímabili kvenna er lokið." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Trúnaður eða leynimakk?

Guðríður Arnardóttir skrifar um gegnsæi í opinberri stjórnsýslu: "Það þýðir ekki að valsa um og gera starfslokasamninga að eigin geðþótta og neita svo að svara fyrir þá undir yfirskini trúnaðar!" Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Um auðlindir til sjós og lands

Jóhann Ársælsson skrifar um auðlindagjald í sjávarútvegi: "Þar getur enginn undansláttur verið frá fullu verði eða í formi forgangs eða hefðar eins og raunin er í veiðigjaldsleiðinni." Meira
20. desember 2007 | Aðsent efni | 922 orð | 1 mynd

Vegvísar að bættum árangri

Bryndís Schram skrifar um Pisa-könnun 2006: "Þeir bekkir, sem hafa kennara með mikla leiðtogahæfileika, ná tökum á námsefninu mun fyrr en þeir sem eru bara með miðlungskennara." Meira
20. desember 2007 | Velvakandi | 555 orð | 1 mynd

velvakandi

Ónýtur jólapappír Mig langar til að koma ábendingu til þeirra kaupmanna sem sjá um innkaupin á jólapappír. Pappírinn sem er í boði er handónýtur og rifnar við minnsta átak. Meira

Minningargreinar

20. desember 2007 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Elsa Erlendsdóttir

Guðrún Elsa Erlendsdóttir fæddist á Akranesi 27. mars 1942. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Þorsteinn Magnússon, f. 28.9. 1890, d. 12.6. 1994, og Magnhildur Ólafsdóttir, f. 23.1. 1898, d. 17.5. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Fjóla Þorleifsdóttir

Fjóla Þorleifsdóttir fæddist í Sólheimum í Svínavatnshreppi í A-Hún. 20. ágúst 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 6. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju 17. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Geir Helgi Geirsson

Geir Helgi Geirsson yfirvélstjóri fæddist í Reykjavík 18. desember 1953. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 1. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Gíslason

Jón Kristinn Gíslason frá Grímsgerði í Fnjóskadal fæddist á Skógum í Fnjóskadal 17. október 1923. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórey Jóhannesdóttir, f. 1891, d. 1988, og Gísli Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 3140 orð | 1 mynd

Lárus Gunnólfsson

Lárus Gunnólfsson skipstjóri fæddist á Þórshöfn á Langanesi 9. október 1937. Hann lést á heimili sínu, Tröllateigi 20 í Mosfellsbæ, 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnólfur Einarsson útgerðarmaður, f. 13.4. 1899, d. 10.2. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 3524 orð | 1 mynd

Margrét Jóhannsdóttir

Margrét Jóhannsdóttir fæddist á Skriðufelli í Þjórsárdal 13. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 14. desember síðastliðinn. Foreldrar Margrétar voru Jóhann Magnús Ólafsson bóndi á Skriðufelli, f. 10. ágúst 1897, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Ólöf Metúsalemsdóttir

Ólöf Metúsalemsdóttir fæddist í Tunguseli á Langanesi 4. febrúar 1923. Hún lést á Sundabúð á Vopnafirði 14. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Metúsalems Grímssonar bónda í Tunguseli, f. 22. október 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Rafn Einarsson

Rafn Einarsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1956. Hann lést í vinnuslysi í Svíþjóð 5. nóvember síðastliðinn. Útför Rafns var gerð frá Grensáskirkju 5. desember sl.. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 1865 orð | 1 mynd

Sigurður Þórður Valdimarsson

Sigurður Þórður Valdimarsson fæddist á Hlíð í Álftafirði í Súðavíkurhr. í N-Ís. 23. maí 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Veturliðason, f. 1. júlí 1909, d. 21. sept. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Þorbjörg Björnsdóttir

Þorbjörg Björnsdóttir fæddist á Bergsstöðum í Svartárdal 18. nóvember 1915. Hún lést á Líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Ólafsdóttir, f. 27.11. 1890, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2007 | Minningargreinar | 4029 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kristinsson

Þorsteinn Kristinsson fæddist í Hafnarfirði 17. janúar 1939. Hann lést á heimili sínu 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Þorsteinsson fiskmatsmaður, f. 22.5. 1902, d. 16.6. 1967 og Soffía Sigurjónsdóttir fiskverkunarkona, f. 4.11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. desember 2007 | Sjávarútvegur | 667 orð | 1 mynd

6,2 milljónum fiska hent á ári

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÁRLEGT meðalbrottkast þorsks tímabilið 2001-2006 var 2.192 tonn eða 1,11% af lönduðum afla. Meðalbrottkast ýsu var 2.759 tonn eða 4,12%. Samanlagt brottkast þorsks og ýsu var 5.206 tonn árið 2006, en að jafnaði 4. Meira

Daglegt líf

20. desember 2007 | Daglegt líf | 178 orð

Af tárum og Bakkusi

Vísnahorninu barst bréf frá Árna Helgasyni í Stykkishólmi með nokkrum vel völdum vísum „um skaða vímuefna fyrr og síðar“. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 595 orð | 2 myndir

akureyri

Það vekur óneitanlega athygli að félag í eigu bræðranna Eiðs og Hreins Gunnlaugssona í Kjarnafæði skuli hafa keypt húseignirnar þar sem Norðlenska er til húsa á Oddeyrinni. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Bjúgnakrækir – 20. desember

Bjúgnakrækir er hár og grannur. Hann er sannkallaður loftfimleikamaður, klifrar eftir pylsunum alveg upp á háaloft, ef þess þarf. Bjúgnakrækir er ansi liðugur og næstum því eins sveigjanlegur og pylsa. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 561 orð | 4 myndir

Dansað við dygðirnar tólf

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Lítill afrískur drengur á von á glaðningi í dag. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 850 orð | 1 mynd

Hversdagsmatur og fleiri sögur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Bestu matreiðslubækurnar eru þær sem eru ekki bara matreiðslubækur heldur gefa líka innsýn í annan heim, segja sögu af mannlífi og menningu. Meira
20. desember 2007 | Ferðalög | 485 orð | 1 mynd

Í leit að hvítum jólum

Þaðhefur farið lítið fyrir hvítum jólum á suðvesturhorni landsins undanfarin ár og nokkuð ljóst að nafnið Ís land veitir litla tryggingu í þeim efnum. Meira
20. desember 2007 | Ferðalög | 390 orð | 2 myndir

Ljósadýrð til að létta lund

Þegar sjúk börn í Boston þurfa að leggjast inn á Childrens hospital þar í borg er ekki víst að ferðin verði þeim að öllu leyti erfið, alla vega ekki á aðventunni. Meira
20. desember 2007 | Neytendur | 510 orð | 1 mynd

Skata og hangikjöt

Bónus Gildir 20. des.-24. des. verð nú verð áður mælie. verð Kæst og söltuð skata 899 0 899 kr. kg Kæst og söltuð tindaskata 499 0 499 kr. kg NF saltfiskbitar, útvatnaðir 725 806 725 kr. kg NF sjófryst ýsuflök, roðlaus 808 899 808 kr. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Sterkari tengsl við móðurforeldra

Sterkari tengsl virðast vera á milli barna og foreldra móður þeirra en eru á milli barnanna og föðurforeldra þeirra samkvæmt nýlegri rannsókn sem greint var frá á vefmiðli BBC á dögunum. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Stressið aldrei eins mikið og vikurnar fyrir jól

Nærri níu af hverjum tíu Svíum finnst jólatíminn streitufyllri en aðrir tímar árs. Þetta sýnir könnun sem gerð var meðal 35 þúsund Svía og Göteborgs-posten segir frá. Meira
20. desember 2007 | Daglegt líf | 352 orð | 1 mynd

Sykursýki sífellt algengari í gæludýrum

Kenning um að gæludýrum svipi til eigandans kemur stundum skemmtilega heim og saman við raunheiminn en ósagt skal látið hvort aukin sykursýki í köttum og hundum renni stoðum undir hana. Meira
20. desember 2007 | Neytendur | 329 orð | 6 myndir

Um 109% verðmunur á grænum baunum

Mikill verðmunur var á jólamatnum milli verslana þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í gær, miðvikudag. Reyndist verðmunur mikill á vörutegundum sem og milli einstakra verslana. Meira
20. desember 2007 | Ferðalög | 100 orð | 1 mynd

vítt og breitt

Áning komin út Gistibæklingurinn Áning er nú kominn út fjórtánda árið í röð, en bæklingurinn er gefinn út á íslensku, ensku og þýsku og kemur út í 55.000 eintökum. Meira

Fastir þættir

20. desember 2007 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, verður fimmtugur í...

50 ára afmæli. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri REI, verður fimmtugur í dag, fimmtudaginn 20. desember. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum að fagna með sér áfanganum í Gullhömrum Grafarholti í dag milli kl. 17 og... Meira
20. desember 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undanbragð. Norður &spade;D73 &heart;Á764 ⋄DG7 &klubs;963 Vestur Austur &spade;G1085 &spade;– &heart;DG108 &heart;K932 ⋄1063 ⋄9852 &klubs;D2 &klubs;G10854 Suður &spade;ÁK9642 &heart;5 ⋄ÁK4 &klubs;ÁK7 Suður spilar 6&spade;. Meira
20. desember 2007 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Það var spilað á 12 borðum 17. des sl. og þessi urðu úrslitin í N/S: Guðrún Gestsd. – Ernst Backman 62,78% Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörunds. 62,2% Þorst. Laufdal – Magnús Halldórss.60,0% Jón Jóhannss. Meira
20. desember 2007 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Fimmtugsafmæli

ÓRANGÚTANINN Charly fagnaði fimmtugsafmæli sínu fyrr í mánuðinum og fékk vitaskuld dýrindis tertu. Charly er frjósamur api og á að minnsta kosti átján afkvæmi í dýragörðum víðs vegar um heiminn. Ekki fylgdi sögunni hver þeirra komust í... Meira
20. desember 2007 | Í dag | 359 orð | 1 mynd

Jólafjör í Pósthússtræti

Arna Ýr Sævarsdóttir fæddist í Reykjavík 1986. Hún lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum 2006 og diplóma í nútímadansi frá Listdansskóla Íslands 2005. Arna Ýr hefur starfað hjá Hinu húsinu frá því í september 2007. Meira
20. desember 2007 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
20. desember 2007 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty–Mansiysk í Rússlandi. Rússneski stórmeistarinn Alexander Galkin (2.608) hafði hvítt gegn pólskum kollega sínum Mateusz Bartel (2.608) . 19. Bxh6! Meira
20. desember 2007 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tók þátt í umræðum á heimsrás einnar helstu sjónvarpsstöðvar veraldar. Hvaða stöð? 2 Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að loka skrifstofu sinni erlendis. Hvar? Meira
20. desember 2007 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Söfnun |Þessi duglegi sjö ára strákur, Sindri Gunnar Þórðarson, ákvað að...

Söfnun |Þessi duglegi sjö ára strákur, Sindri Gunnar Þórðarson, ákvað að safna fyrir fátæk börn. Hann setti hvern eyri í baukinn sinn og færði Rauða krossinum ágóðann, 3.422... Meira
20. desember 2007 | Fastir þættir | 331 orð | 1 mynd

víkverji skrifar |vikverji@mbl.is

Eins og flestir landsmenn er Víkverji kominn í jólaskap enda stutt í hátíðina. Meira

Íþróttir

20. desember 2007 | Íþróttir | 753 orð | 1 mynd

Ágúst tekur við konunum og Sigurður með karlana

ÁGÚST Björgvinsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik og tekur hann við starfinu af Guðjóni Skúlasyni. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 148 orð

„Slagur“ í London

CHELSEA tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær með 2:0-sigri gegn Liverpool í gær á Stamford Bridge. Það gekk mikið á um miðjan síðari hálfleik þar sem Frank Lampard kom Chelsea yfir á 58. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 155 orð

Bjarni Þór í hópi Everton

BJARNI Þór Viðarsson er í 18 manna leikmannahópi Everton sem mætir Grétari Rafni Steinssyni og félögum hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar í lokaumferð riðlakeppni UEFA-keppninnar í Hollandi í kvöld. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Emil frá keppni fram í janúar

EMIL Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki með liði sínu, Reggina, í ítölsku A-deildinni á ný fyrr en keppni þar hefst aftur eftir jólafríið, þann 13. janúar. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Engin not fyrir Kaká

RAMON Calderon, forseti Real Madrid, segir lið sitt vera svo gott um þessar mundir að það hafi ekki not fyrir brasilíska knattspyrnumanninn Kaká, sem á dögunum var kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir , Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna, sigraði Carolu Bott frá Þýskalandi í gær á alþjóðlegu móti sem fram fer í Grikklandi. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rógvi Jacobsen , landsliðsmaður Færeyja í knattspyrnu og fyrrverandi leikmaður KR , hefur verið seldur frá HB í Þórshöfn til norska 1. deildar liðsins Hödd . Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 108 orð

Gautaborg með Theódór í sigtinu

SÆNSKA meistaraliðið IFK Gautaborg hefur áhuga á að fá Theódór Elmar Bjarnason til liðs við sig fyrir næstu leiktíð. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 515 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram – Stjarnan 26:35 Fram-höllin í Safamýri...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Stjarnan 26:35 Fram-höllin í Safamýri, úrvalsdeild karla, N1-deildin, miðvikudaginn 19. nóvember 2007. Gangur leiksins : 0:1, 1:3, 4:4, 5:6, 6:6, 6:11, 9:16, 10:18 , 10:19, 13:21, 15:22, 18:23, 19:28, 22:30, 23:33, 26:35 . Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 139 orð

Ísland í áttunda sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik er í áttunda sæti á stigalista Handknattleikssambands Evrópu sem gefin var út í gær. Það er fyllilega í samræmi við niðurstöðu heimsmeistaramótsins sem fram fór í Þýskalandi í ársbyrjun. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 384 orð

Kristinn til starfa á EM

KRISTINN Jakobsson, knattspyrnudómari, hefur verið valinn til starfa í úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í knattspyrnu sem fram fer í Sviss og Austurríki næsta sumar en dómaranefnd evrópska knattspyrnusambandsins tilkynnti í gær hvaða dómarar hafa... Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 800 orð | 1 mynd

Stjörnumenn tóku Framara í kennslustund

STJÖRNUMENN tylltu sér í annað sæti úrvalsdeildar karla, N1 deildarinnar, þegar þeir tóku leikmenn Fram í kennslustund í handknattleik á heimavelli Fram í gærkvöldi, lokatölur 35:26. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 693 orð | 1 mynd

Valur hafði meiri vilja

ÍSLANDSMEISTARAR Vals unnu afar sannfærandi sigur á daufum HK-ingum þegar liðin áttust við í Vodafone-höllinni í gærkvöld. Valsmenn höfðu undirtökin allan tímann og innbyrtu sjö marka sigur, 33:26. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti á stigatöflunni. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 181 orð

Vonandi verða allir með

HANNES S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambandsins, sagði aðspurður á blaðamannafundi sambandsins í gær að sambandið myndi gera allt sem það gæti til að gera landslagið þannig að allir þeir sem valdir yrðu í landsliðið gætu verið með. Meira
20. desember 2007 | Íþróttir | 237 orð

Þjálfari Kúveita er kokhraustur

HINN danski landsliðsþjálfari Kúveit, Lars Friis-Hansen, er hvergi banginn þótt Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hafi ákveðið að leikið verði að nýju í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Asíu. Meira

Viðskiptablað

20. desember 2007 | Viðskiptablað | 121 orð

Auðkennaleysi í kauphöll

NORRÆNA kauphöllin OMX mun í lok maí nk. innleiða auðkennaleysi í viðskiptum með hlutabréf. Í kjölfarið verða auðkenni kauphallaraðila ekki sýnileg í markaðsgögnum og viðskiptakerfinu samkvæmt tilkynningu. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Aukin viðskipti Íslendinga í Danmörku

ÍSLENDINGAR eiga orðið 25% alls virðisaukaskatts sem endurgreiddur er ferðamönnum sem fara um Kastrup-flugvöll á Kaupmannahöfn á ári hverju. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 140 orð

Áminning og fésekt felld úr gildi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur með dómi sínum fellt úr gildi ákvörðun Kauphallar Íslands frá því október í fyrra en þá áminnti Kauphöllin Atorku Group opinberlega og beitti félagið févíti. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

„Kjúklingasúpumaðurinn“ kemur

EftIr Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Jack Canfield er frumkvöðull á sviði árangurssálfræði og mun halda námstefnu í Háskólabíói 2. febrúar næstkomandi um hvernig maðurinn geti bætt árangur sinn í lífi og starfi og aukið sjálfstraust. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Bók fyrir stjórnendur til að rýna inn í framtíðina

NÝSKÖPUNARMIÐSTÖÐ Íslands hefur gefið út bókina „Framtíðin – frá óvissu til árangurs“. Höfundar eru Eiríkur Ingólfsson, Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Cargolux lækkar eldsneytisgjald

CARGOLUX hefur ákveðið að lækka sérstakt eldsneytisgjald sem lagt hefur verið á flugfrakt félagsins. Kemur lækkunin til framkvæmda frá og með 24. desember nk. og er vegna lækkunar á olíu á heimsmarkaði. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Danir kaupa kaffi frá Íslandi

ÍSLENSKA félagið Latino Iceland Market ehf. hóf að selja Dönum kaffi núna fyrir jólin. Hefur félagið náð samningum við þekktar verslanakeðjur á borð við Salling, Fötex, Bilka og Magasin du Nord, alls um 130 verslanir um alla Danmörku. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 167 orð

Dýr jólagjöf

ÚTHERJA blöskraði nýlega þegar hann sá auglýsingu frá fyrirtæki einu hér í bæ þar sem það auglýsti einn þeirra vöruflokka sem það býður til sölu. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Dýrt bílastæði

Sennilega er hvergi í heiminum jafn dýrt að leggja og í Niðarósi í Noregi, eins og 26 norskir bíleigendur komust nýlega að. Ein þeirra er Marthe Stork sem lagði bíl sínum í bílastæði í borginni og greiddi fyrir með korti, 25 norskar krónur. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Fjórðungslækkun í desember

GENGI hlutabréfa Existu heldur áfram að falla hratt og við lokun markaðar í gær var gengi félagsins 19,1 króna á hlut og hafði það fallið um 6,8% innandags og fjórðung frá byrjun desembermánaðar. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 516 orð | 2 myndir

FL Group losar um eign sína í Finnair

FL Group hefur selt 11,7% hlut í Finnair fyrir rétt tæpa 11 milljarða íslenskra króna. Félagið seldi um 15 milljónir hluta og mun sölugengið hafa verið í kringum átta evrur á hlut. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 882 orð | 2 myndir

Flykkjast á markaðinn

Það eru ekki einungis erlendir fjárfestar sem sækjast eftir hárri ávöxtun á afrískum fjármálamörkuðum. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Góð viðbót í jólapakkann

SÖFNUNARÁRÁTTAN er rík í okkur mönnunum og tekur hún á sig hinar ýmsu myndir. Sumir safna frímerkjum og myntum og þess er skemmst að minnast að indíánar söfnuðu fyrr á öldum höfuðleðrum fórnarlamba sinna. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Greenspan ábyrgur?

ÞÆR RADDIR verða nú háværari sem telja að Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, beri mikla ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú ríður húsum og geti ekki þvegið hendur sínar af henni. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 65 orð

Hótar Mastercard

MASTERCARD verður sektað um 3,5% af daglegri veltu sinni afnemi fyrirtækið ekki gjald sem tekið er þegar færsla fer á milli banka kaupanda og banka seljanda. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 1560 orð | 2 myndir

Hvað voru þau að spá?

Greiningardeildir bankanna gefa reglulega út spár um þróun á hlutabréfamörkuðum. Hversu réttar eru þær og er yfir höfuð ástæða til að gefa þær út í ljósi þess hve erfitt getur verið að sjá fram í tímann? Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Hver er leiðtoginn í þínu lífi?

Arna Rut Hjartardóttir | arnarut@ru.is Við lifum á tímum mikilla breytinga og framfara. Mannshugurinn verður sífellt öflugri og þær áskoranir sem einstaklingar þurfa að takast á við í lífinu hafa breyst gríðarlega á síðustu áratugum. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Hækka stýrivextir?

Það eykur enn á vandamálið að hér eru á ferðinni utanaðkomandi áhrif sem Seðlabankinn mun lítil sem engin áhrif geta haft á Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 774 orð | 1 mynd

Icelandair leitar aftur í ból SAS

SAS sleit áralöngu samstarfi við Icelandair þegar FL Group keypti keppinauta þeirra. Icelandair leggur nú allt kapp á að endurvekja samstarfið en SAS mun líklega fara fram á eignarhlut ef auka á samstarfið til muna. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 198 orð

Jötunn Vélar kaupir hlut í dönsku vélasölufyrirtæki

JÖTUNN Vélar ehf. á Selfossi hafa keypt 30% hlut í danska fyrirtækinu Brörup Maskinhandel sem staðsett er á Suður-Jótlandi. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Kaupgleði um jólin

SÍÐUSTU dagana fyrir jól verður annríki mikið hjá kaupmönnum um allan heim og gleðin við völd víðast hvar, bæði hjá þeim sjálfum og ekki síst viðskiptavinunum. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Keflvíkingar til Reykjavíkur

SPARISJÓÐURINN í Keflavík, SpKef, hóf innreið sína á höfuðborgarsvæðið þegar nýtt útibú var opnað að Borgatúni 28 í Reykjavík síðdegis í gær. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 875 orð | 1 mynd

Lánstraust vill bjóða lánshæfiseinkunn einstaklinga

Lánstraust var sett á laggirnar fyrir 10 árum en er nú einn angi af móðurfélaginu Credit Info Group. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 186 orð | 3 myndir

Lex lögmannsstofa bætir við sig þremur lögfræðingum

ÞRÍR nýir fulltrúar hafa bæst í hóp löglærðra starfsmann LEX lögmannsstofu á síðustu mánuðum. Stofan hefur nú á að skipa 29 löglærðum starfsmönnum en alls eru þeir 40 talsins. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Met þrátt fyrir krampa

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞÓTT fjármálamarkaðir heims hafi fengið öflugan krampa á síðari hluta ársins er 2007 engu að síður metár í sögu hlutabréfaviðskipta. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Nýtt bankaráð Icebank kjörið

NÝTT bankaráð Icebank hefur verið kjörið, í framhaldi af breyttu eignarhaldi. Tveir stærstu sparisjóðir landsins, BYR og SPRON, hafa selt megnið af eignarhlut sínum í bankanum til annarra sparisjóða, helstu stjórnenda bankans og utanaðkomandi fjárfesta. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Óróinn veldur fjárfestum enn áhyggjum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg @mbl.is EKKI urðu miklar sviptingar á helstu hlutabréfavísitölum í Evrópu í gær en FTSE í London lækkaði þó um 0,3% og DAX í Frankfurt og CAC í París um 0,4%. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Póstur og Sími saman á ný!

Ágústa Hrund Steinarsdóttir, markaðsstjóri Íslandspósts, er mikið jólabarn í sér og Björn Jóhann Björnsson komst m.a. að því að hún er búin að senda öll jólakortin. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Saga með viðskiptavakt Glitnis og 365

GLITNIR og 365 hf. hafa samið við Saga Capital Fjárfestingarbanka um að bankinn annist viðskiptavakt með hlutabréf félaganna fyrir eigin reikning Saga Capital. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Samið við Vodafone um GSM

SAMIÐ hefur verið við Vodafone um að fyrirtækið taki að sér verkefni vegna síðari áfanga á uppbyggingu GSM-þjónustu á Íslandi. Snýst það um uppbyggingu á þjónustu á völdum svæðum þar sem markaðslegar forsendur standa ekki undir rekstri slíks kerfis. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 149 orð

Samruni samþykktur

NORSKA fjármálaráðuneytið hefur samþykkt samruna Glitnis Bank ASA og BNbank, en í tilkynningu frá Glitni til kauphallar OMX á Íslandi segir að samruninn hafi verið kallaður Albatross-verkefnið. Samruni bankanna verður endanlega frágenginn í mars. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

SAS eykur flug til Kína

FLUGFÉLAGIÐ SAS hefur aukið ferðatíðni sína milli Kaupmannahafnar og Peking í Kína. Flogið er daglega á milli þessara borga og að auki verður tíðnin aukin frá Stokkhólmi til Peking í sex flug á viku frá marsmánuði á komandi ári. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 139 orð | 1 mynd

Stálgrindarhús til fasteignafélagsins Njálu

ÞRÓUNAR- og fasteignafélagið Njála hefur keypt þrjú þúsund fermetra stálgrindarhús frá byggingafyrirtækinu MEST, sem sér um að útvega húsið í hólf og gólf. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Straumur breytir til

GERÐAR hafa verið breytingar á upplýsingatæknisviði Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 118 orð

Sævarhöfði braut tilkynningaskyldu

SÆVARHÖFÐI ehf. hefur af Samkeppniseftirlitinu verið sektað um 1,5 milljónir króna vegna brota á tilkynningaskyldu við kaup félagsins á öllu hlutafé í Bifreiðum- og landbúnaðarvélum (B&L) í sumar. Kaupsamningur var undirritaður 18. júlí sl. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Thule breytir um útlit

THULE Investments, sem annast rekstur og umsýslu fjárfestingasjóðanna Brú Venture Capital, Brú II og Brú Framtak, hefur tekið upp nýtt merki og útlit. Samhliða því hefur félagið flutt aðsetur sitt úr Borgartúni 30 í Hús verslunarinnar. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 55 orð

Töluverð lækkun

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,3% og er 6.224 stig. Hefur vísitalan lækkað um 4,7% miðað við gildi hennar í ársbyrjun. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 107 orð

Vilja breyttar reglur um lán

BEN Bernanke og félagar hans í stjórn bandaríska seðlabankans vilja skerpa verulega á reglum um lánveitingar til húsnæðiskaupa í Bandaríkjunum í kjölfar kreppunnar á lánamörkuðum, sem að hluta til má rekja til ótryggra veðlána vestanhafs. Meira
20. desember 2007 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Völd litla mannsins

OFT er það þannig að stærri hluthafar hafa öll ráð hinna smærri í hendi sér hvað rekstur fyrirtækja varðar en deilur Björgólfs Thors Björgólfssonar við stjórn finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa hafa veitt smærri hluthöfum í félaginu sjaldséð tækifæri... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.