Greinar sunnudaginn 23. desember 2007

Fréttir

23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhenti ráðherra niðurstöðu launakönnunar

SÍÐASTLIÐIÐ vor stóð Starfsmannafélag ríkisstofna í samvinnu við VR að launakönnun meðal ríkisstarfsmanna sem eru félagsmenn í SFR. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhyggjur af ákvörðun um Neyðarbíl

Morgunblaðinu barst eftirfarandi yfirlýsing frá læknum í námi í bráðalækningum varðandi málefni Neyðarbílsins og skipulag neyðarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu: „Við undirrituð, fyrrum Neyðarbílslæknar, lýsum yfir áhyggjum okkar af afnámi sérstakrar... Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

„Rak að mér stóran hníf“

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ kom hér inn dama með hettu og klút fyrir andlitinu og ég sá bara í augun á henni. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókaflóðið í hámarki

YFIRBORÐ jólabókaflóðsins fer nú að ná hæstu stöðu. Bóksala hefur gengið vel og verið mikil, en að sögn Bryndísar Loftsdóttur, vörustjóra íslenskra bóka hjá Pennanum, hefur skáldsagan oft verið sterkari en nú. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Brautarholtskirkja í hálfa aðra öld

BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi er 150 ára um þessar mundir en hún var reist árið 1857 af Eyjólfi Þorvarðarsyni, bónda og smið á Bakka á Kjalarnesi og er elsta timburkirkja á Suðvesturlandi sem hefur verið samfellt í notkun. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 643 orð | 2 myndir | ókeypis

Búrka fyrir drengi

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Breska lögreglan og ýmis samfélagslega meðvituð samtök hafa töluverðar áhyggjur af vaxandi vinsældum svokallaðra gleraugnajakka meðal ungmenna. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 972 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigindleg/megindleg karlarannsókn!

Ég hef un nokkurt árabil gert það sem kalla má eigindlega rannsókn á körlum – eða kannski að rannsókn mín sé megindleg? Ég er ekki alveg viss. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Erill hjá lögreglu

MIKILL erill var hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins aðfaranótt laugardags. Nóttin gekk samt vel fyrir sig þó margmenni hafi verið í miðbænum. Níu voru teknir fyrir brot á lögreglusamþykkt og jafnframt þrír fyrir ölvunarakstur. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangelsin næstum fullskipuð

FANGELSIN í landinu hafa verið því sem næst fullskipuð það sem af er árinu og hefur nýtingarhlutfall afplánunarplássa á Litla-Hrauni og í Kópavogsfangelsinu verið frá 95 til 100 prósent, 93 prósent í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg, 99 prósent í... Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Farbannið virkar greinilega ekki

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 914 orð | 1 mynd | ókeypis

Flamskiptin

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Vísindamenn standa á öndinni. Önnur eins hamskipti hafa ekki átt sér stað frá því að Kafka breytti aumingja Gregor Samsa úr manni í bjöllu. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Flutti inn heróín og kókaín

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur í skilorðsbundið fjögurra mánaða fangelsi fyrir tilraun til innflutnings á 5,57 g af heróíni og 24,44 g af kókaíni í apríl á síðasta ári. Efnin faldi maðurinn innvortis. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | ókeypis

Framtíðarlausn í úrgangsmálum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is SORPBRENNSLA á Suðvesturlandi mun tífaldast náist samþykki fyrir nýrri tillögu um framtíðarlausnir í úrgangsmálum svæðisins. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 202 orð | ókeypis

Fyrirhyggjulaust bútaskipulag

HANN segir það orðið tímabært að teikna góða borg og að við verðum að fá fram einhvern markvissan bæjarbrag og leggja af fyrirhyggjulausa bútaskipulagið, sem alls staðar ræður ríkjum. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri leita aðstoðar fyrir jólahátíðina

FJÖLSKYLDUM sem leituðu aðstoðar hjá Mæðrastyrksnefnd, Reykjavíkurdeild Rauða krossins og Hjálparstarfi kirkjunnar við árlega jólaúthlutun í Reykjavík fækkaði í ár miðað við síðustu þrenn jól á undan, að sögn Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá... Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð sala í blómunum

„ÞETTA hefur heldur skánað og búið að vera þungt undanfarin ár,“ segir Emil Gunnlaugsson rósabóndi á Flúðum um blómasöluna fyrir þessi jól. „Ég held að fólk hafi nú meira á milli handanna. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 591 orð | 1 mynd | ókeypis

Huggulegar konur sækja í jólasveina

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson auður@jonsdottir og totil@totil.com Hvers á jólasveinninn að gjalda? spurði Þórarinn upp úr eins manns hljóði. Avisen.dk fer hér yfir hrakfarir hans síðustu daga. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Hvít jól líkleg um mest allt land

SAMKVÆMT samtali við veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands lítur út fyrir að hvít jól verði um mest allt land, heldur meiri snjókoma en slydda austan til fylgi lægðinni sem kemur upp að landinu í nótt, en þar sem hiti lækkar á Þorláksmessu má búast við... Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Jesú er níu ára bróðir Guðs!

Í skólastofu í Kópavogsskóla ræða sex ára nemendur um það hvers vegna jólin séu haldin. „Til að börn geti farið út í snjóinn og leikið sér. Svo átti Jesú afmæli. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólahelgihald í Digraneskirkju

Aðfangadagur jóla 24. des. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið af kór Digraneskirkju.Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Einsöngur: Einar Clausen. Aftansöngur kl. 23:30. Hátíðartón sr. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólin eru að skella á

Á jólaföstu hugsa ég hvert ár, að lítill drengur hafi ég sennilega ekki þekkt orðið aðventu nema sem gyllingu á svartri bók í skáp föður míns, sem var fjarri mér að vilja kynnast nánar. Nú hefur þessum orðum verið hrókerað. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 1344 orð | 6 myndir | ókeypis

Jólin mín og jólin þín!

Allt snýst um jólin núna. Spennan var augljós þegar rætt var við sex ára börn í Kópavogsskóla um jólin þeirra, sem og kennara og stuðningsfulltrúa um þeirra bernskujól. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Komast hálfa leið yfir landið í sumar

HELSTA nýjungin í ferðaáætlun Ferðafélagsins Útivistar 2008 er raðganga yfir landið, sem hefst í vor við Reykjanestá og lýkur á Langanesfonti á næsta ári. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 2505 orð | 2 myndir | ókeypis

Kumbaravogsbörnin

Eftir Ragnar Kristján Agnarsson Kristján Friðbergsson, fyrrverandi forstöðumaður Kumbaravogsheimilisins, svarar í Morgunblaðinu 9. desember áskorun frænku minnar, Guðrúnar Sverrisdóttur, sem birtist í Morgunblaðinu 2. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

ÁSBJÖRN Gíslason, forstjóri Samskipa, var ekki áður starfsmaður Eimskips, líkt og ranglega var sagt í fréttaskýringu um breytingar á eignarhaldi Eimskips í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Lionsklúbburinn Njörður gefur æfingatæki

LIONSMENN í klúbbnum Nirði komu færandi hendi á Landspítala Grensási 13. desember síðastliðinn. Þeir gáfu sjúkraþjálfuninni þar tvö æfingatæki fyrir sjúklinga. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Nettó styrkir Sjálfsbjörgu

Á ALÞJÓÐADEGI fatlaðra þann 3. desember síðastliðinn afhenti verslunarkeðjan Nettó Sjálfsbjörgu styrk að upphæð kr. 400.000. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsir hf. undirritar fyrsta samninginn

FYRSTI íbúðarréttasamningurinn fyrir þjónustuíbúðir sem Nýsir hf. byggir við Suðurlandsbraut 58-64 var undirritaður þriðjudaginn 18. desember síðastliðinn. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Ókeypis íslenskukennsla í vinnutíma

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is PAUL Nikolov, varaþingmaður vinstri grænna, segir það lykilatriði að aðgengi innflytjenda að íslenskunámi sé auðveldað. Hann vill að kennslan fari fram í vinnutíma og sé fólki að kostnaðarlausu. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 1778 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólga vegna ofurlauna

Erlent | Ofurlaun forstjóra og gapið milli þeirra sem mest eiga og minnst vekur harða umræðu í Þýskalandi. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Pósturinn styrkir Breiðablik

PÓSTURINN og Breiðablik hafa undirritað samstarfssamning þess efnis að Pósturinn styrki körfuknattleiksdeild Breiðabliks. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra veitt heimild til að ganga til samninga við borgina

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Stal nærfötum og bol

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 28 ára karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið fimm nærbuxum og einum bol í verslun Hagkaupa. Raunar braut maðurinn skilorð með broti sínu og því var fyrri dómur tekinn upp – sem og var níu mánðir. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Tenórar á svölunum

HEFÐ hefur skapast fyrir því að þrír tenórar þenji raddbönd sín á svölum Kaffi Sólons á Þorláksmessu og þykir söngurinn orðið ómissandi hluti af jólastemningu miðbæjarins. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

UJ sendu ríkisstjórn jólaóskir sínar

UNGIR jafnaðarmenn heimsóttu Össur Skarphéðinsson á föstudag og færðu honum jólaóskalista til ríkisstjórnarinnar. Í tilefni jólanna höfðu öllum ráðherrum verið gefin jólasveinanöfn og einum jólasveini í viðbót bætt við svo samtals urðu þeir þrettán. Meira
23. desember 2007 | Innlent - greinar | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

» Nicolas Sarkozy og Carla Bruni vildu að samband þeirra yrði á almannavitorði, ef svo væri ekki hefðu þau ekki farið til að horfa á Mikka mús-sýninguna. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunum komið til skila

LÍKT og undanfarin ár efndi lögreglan og Umferðarstofa til jólagetraunar á meðal grunnskólabarna um umferðarmál. „Vinningshafar voru dregnir út fyrr í mánuðinum en hinir heppnu fá að launum ævintýrabókina Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir | ókeypis

Viðbrögð sveitarfélaga við hækkun fasteignamats ólík

ÚTSVAR á Seltjarnarnesi lækkar úr 12,35% í 12,10% fyrsta janúar næstkomandi samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar, en fjárhagsáætlun ársins 2008 var afgreidd á fundi hennar í gær. Meira
23. desember 2007 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir | ókeypis

Þeir elska þetta út af lífinu

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2007 | Leiðarar | 529 orð | ókeypis

Hvað er skattalækkun?

Skattar eru mikilvægir til viðhalds innviða samfélagsins og þjónustu, hvort sem það eru skólar, heilbrigðiskerfi eða löggæsla. En það er mikilvægt að skattheimta sé sanngjörn og breytingum á henni fylgi rökstuðningur. Meira
23. desember 2007 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Nyhedsavisen og ríkisstyrkir

Frá Danmörku berast þær fréttir, að fríblaðið Nyhedsavisen, sem er í íslenzkri eigu, sækist nú eftir styrkjum úr opinberum sjóði vegna útgáfu á áskriftarblaði, sem á að heita Dagblaðið Nyhedsavisen og á að verulegu leyti að byggjast á sama efni og... Meira
23. desember 2007 | Reykjavíkurbréf | 2035 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurbréf

Sú niðurstaða Samkeppniseftirlitsins að leggja 310 milljóna króna stjórnvaldssekt á Hf. Eimskipafélag Íslands vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum, sem áttu sér stað á árunum 2001 og 2002 er þungt áfall fyrir stjórnendur félagsins á þeim tíma. Meira
23. desember 2007 | Leiðarar | 380 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

24. desember 1977 : „Jólin eru enn í dag hátíð hækkandi sólar og vaxandi birtu. Kristin jól eru þó ekki einvörðungu hátíð þess ljóss, sem skín á sólbjörtum sumardögum. Meira

Menning

23. desember 2007 | Bókmenntir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Arfur kynslóðanna

Eftir Günter Grass. Íslensk þýðing eftir Bjarna Jónsson. Veröld 2007, 172 bls. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláu augun þín

GEIR Ólafsson kemur fyrir sjónir margra sem nokkuð kynlegur kvistur. Meira
23. desember 2007 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðug jól í bíó

HRYLLINGSSTUTTMYNDIN Örstutt jól eftir Árna Þór Jónsson verður frumsýnd í Regnboganum í dag, Þorláksmessu. Þetta er fyrsta mynd Árna sem hingað til hefur fyrst og fremst fengist við auglýsingaleikstjórn. Meira
23. desember 2007 | Bókmenntir | 484 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrið rauða

Eftir Stephen Crane, Atli Magnússon þýddi. Bókafélagið Ugla. Reykjavik. 2007. 222 bls. Meira
23. desember 2007 | Fólk í fréttum | 1298 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki fara illa með grínistana

Jón Gnarr gæti vel hugsað sér að verða forseti Íslands enda þægileg innivinna. Hann sló í gegn í Fóstbræðrum fyrir einum tíu árum og vinsældir hans virðast síst minni nú, að loknu farsælu grínári. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 1146 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjörutíu ára flækja

Fyrr á árinu var fyrsta skífa Pink Floyd gefin út með látum til að fagna fjörutíu ára útgáfuafmæli sveitarinnar og nú fyrir stuttu kom svo út kassinn Oh By The Way sem hefur að geyma allar hljóðversskífur sveitarinnar (fyrir utan safnskífuna Relics). Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Framúrskarandi söngkona

EIN helsta vonarstjarna vor í sópransöng er tvímælalaust Dísella Lárusdóttir. Hún hefur nú sent frá sér léttpoppaða einsöngsplötu, eins og móðins hefur verið hjá sóprönum sem tenórum úr klassíska geiranum. Meira
23. desember 2007 | Bókmenntir | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá líkamlegum rósum

Afleggjarinn eftir Auði A. Ólafsdóttur. Salka, 2007, 286 bls. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðar frumhljóðritanir

Fiðlusónötur eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jón Nordal, Fjölni Stefánsson og Karl O. Runólfsson (frumhljóðritanir). Einleikarar: Rut Ingólfsdóttir, fiðla og Richard Simm, píanó. Útgefandi: Smekkleysa. Meira
23. desember 2007 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Götulist í Betlehem

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÞEIR örfáu sem halda enn að hægt sé að setja alla götulist undir einn hatt og kalla hana veggjakrot ættu að kynna sér vefsíðu vikunnar að þessu sinni. Meira
23. desember 2007 | Fólk í fréttum | 881 orð | 9 myndir | ókeypis

Leikstýrir furðuskepnum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hann er í heldur óvenjulegu starfi hann Daði Einarsson, titlaður „animation supervisor“, sem útleggja má sem „yfirmaður í tölvuteiknideild“. Meira
23. desember 2007 | Bókmenntir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi skapgerðir

Hetjan eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson. Mál og menning, 2007, 104 bls. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnaður skáldskapur

Verk eftir íslensk tónskáld í flutningi Tinnu Þorsteinsdóttur píanóleikara Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 838 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofboðslega íslensk plata

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
23. desember 2007 | Bókmenntir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Óður til fortíðar og framtíðar

Texti: Steinar Berg. Teikningar: Brian Pilkington. Ljósmyndir: Jóhann Páll Valdimarsson. JPV útgáfa 2007. 40 bls. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólgandi upptökur

Píanósónata, op. 26, eftir Samuel Barber, píanósónata nr. 7 í B–dúr, op. 83, eftir Sergei Prokofieff, Píanósvítla I eftir Ríkharð Örn Pálsson og Farvegir eftir Lárus Halldór Grímsson (frumhljóðritun). Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur á píanó. Útgefandi: Polarfonia. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósk Jónasar uppfyllt

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EIN elsta varðveitta vatnslitamynd Íslandssögunnar, „Snæfellsjökull séður úr suðri“ úr Ferðabók Eggerts og Bjarna, prýðir umslag plötunnar Íslands minni. Meira
23. desember 2007 | Myndlist | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

,,Skiptir ekki svo miklu hvað vínið heitir“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TRYGGVI Ólafsson myndlistarmaður er á fullu þessa dagana að árita nýútkomna bók um eigin verk, Tryggvi Ólafsson – Málverk í 20 ár. Meira
23. desember 2007 | Bókmenntir | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Söguleg fyndni

Eftir Daniel Kehlmann, Bjartur 2007, 233 s. Meira
23. desember 2007 | Kvikmyndir | 670 orð | 10 myndir | ókeypis

Öðruvísi jólamyndir

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is EIGINLEGAR jólamyndir sem beinlínis ganga út á þessa hátíð ljóss og friðar eru ekkert sérstaklega margar og enn færri sérstaklega góðar, það tekur ekki mörg jól að klára þær fáu sem eitthvað er varið í. Meira
23. desember 2007 | Tónlist | 313 orð | ókeypis

Öguð glettni

Ýmis jólalög í djasskenndum búningi. Meira

Umræðan

23. desember 2007 | Blogg | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Sveinbjörnsson | 22. des. Blautt en þó ekki allra blautast í...

Einar Sveinbjörnsson | 22. des. Blautt en þó ekki allra blautast í Reykjavík Í fréttum sjónvarps í gærkvöldi var umfjöllun um mikla úrkomu sunnanlands og -vestan í ár. Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Einelti og forvarnir

Fyrirtækjum ber að hafa stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltismála, segir Guðmundur Kjerúlf: "Mikið hefur verið rætt um einelti á vinnustöðum undanfarið ár, aðallega sjónarhorn þolenda. Forvarnir vegna eineltismála hafa lítið verið til tals." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd | ókeypis

Er tvöföldun þjóðvega lúxus?

Kristján L. Möller svarar Rögnvaldi Jónssyni: "Ákveðið var að fara þessa leið með þeim rökum að slysatíðnin myndi lækka og fjárfesta í vegum sem duga myndu til langrar framtíðar." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Fúsk í fræðslumálum

Sólrún Ó. Siguroddsdóttir skrifar um menntunarmál fótaaðgerðafræðinga: "Ráðherra virðist alls ekki gera sér grein fyrir því að fótaaðgerðafræði er heilbrigðisgrein." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er í boði?

Gerður Aagot Árnadóttir skrifar opið bréf til alþingismanna: "Ég skora á ykkur að endurskoða fyrirliggjandi fjárlagafrumvarp og tryggja fötluðu fólki á Íslandi jafnrétti..." Meira
23. desember 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingólfur Á. Jóhannesson | 22. des. Komist undan skatti Það var fleira í...

Ingólfur Á. Jóhannesson | 22. des. Komist undan skatti Það var fleira í Markaðinum í gær en það sem ég bloggaði um í gærkvöldi. Vitnað er í skýrslu starfshóps frá 2003 um skattsvik. Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakort Femínistafélags Íslands

Einar S. Hálfdánarson skrifar um jólakort femínista: "Nauðgarar bera ábyrgð á nauðgunum, morðingjar á morðum og eiturlyfjasmyglarar á dreifingu eiturs til æskufólks." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Þórhallur Hróðmarsson skrifar um talmeinaþjónustu: "Greiðsluþáttaka Tryggingastofnunar vegna talmeinaþjónustu lækkar, samkvæmt drögum að nýrri reglugerð." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Rök og tilfinningar í skipulagi

Opið bréf til Ragnars Sverrissonar frá Jóni Hjaltasyni: "Ég hlýt að spyrja þig, Ragnar: Hvað finnst þér um óbyggð svæði í bænum, skipta þau aðeins máli ef við getum sýnt fram á að þau séu rækilega útsporuð?" Meira
23. desember 2007 | Blogg | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Þórðarson | 22. desember Af heiðni og kristni Í DV í dag gerir...

Sigurjón Þórðarson | 22. desember Af heiðni og kristni Í DV í dag gerir Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, að umtalsefni að Frjálslyndi flokkurinn sé að hverfa frá þeirri stefnu sinni að aðskilja ríki og kirkju. Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónarspil í stað samráðs

Sigrún Pálsdóttir gluggar í samninga Mosfellsbæjar við landeigendur: "Í stað þess að koma hreint fram og skýra vonlausa samningsstöðu fyrir íbúum kusu bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ að magna upp ágreining í bæjarfélaginu..." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur við barnafjölskyldur í Reykjavík gefur góða raun

Sigríður Jónsdóttir segir frá þjónustunni „Stuðninginn heim“ sem er á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: "„Stuðningurinn heim“ er úrræði með það að markmiði að veita stuðning og leiðbeina fjölskyldum við uppeldi og umönnun barna í sínu eigin nærumhverfi." Meira
23. desember 2007 | Blogg | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Ólafsson | 22. desember Ljósið sigrar myrkrið Það eru dimmir...

Sveinn Ólafsson | 22. desember Ljósið sigrar myrkrið Það eru dimmir dagar hér sunnan heiða, dumbungur og sólin sést ekki. Hún skríður líka letilega yfir Lönguhlíðina (ekki þá í Reykjavík) og skellir sér niður um leið og færi gefst. Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 585 orð | 3 myndir | ókeypis

Tónlistar„sjóður“

Kári Sturluson vill að hið opinbera styrki tónlistarfólk og stofni sjóð í því skyni: "Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra." Meira
23. desember 2007 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd | ókeypis

Umbúðasamfélagið

Jesús er dýrmætasta jólagjöfin en allar gjafir sem við gefum um jólin minna á hann, segir Sighvatur Karlsson: "Hvers vegna höldum við í góðu hefðirnar sem jólaundirbúningnum fylgja? Þær eru dýrmætar ef okkur auðnast jafnan að greina kjarnann frá hisminu." Meira
23. desember 2007 | Velvakandi | 424 orð | ókeypis

velvakandi

Til yfirvalda menntamála Fyrir nokkru birtust í blöðum fréttir af niðurstöðum úr samræmdum prófum í 4. og 7. bekk. Meira

Minningargreinar

23. desember 2007 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Sigurjónsson

Ásgeir Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgúlfur Gunnarsson

Björgúlfur Gunnarsson fæddist á Eyrarbakka 13. okt. 1924. Hann lést í Tel Aviv 1. des. sl. Foreldrar Björgúlfs voru hjónin Björg Björgólfsdóttir f. 12.5. 1899, d. 9.3. 1964, og Gunnar Ingibergur Hjörleifsson, f. 7.8. 1892. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

Brigitte Ágústsson

Brigitte Susanne Thieme Ágústsson fæddist í Dresden í Þýskalandi 11. maí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri að kvöldi 9. desember síðastliðins. Útför Brigitte var gerð frá Akureyrarkirkju 13. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur Þór Gunnarsson

Hjörtur Þór Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 16. september 1946. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gunnar Grjetarsson

Jón Gunnar Grjetarsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 17. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Ingibjörg Arndal

Katrín Ingibjörg Arndal fæddist í Hafnarfirði 15. febrúar 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. nóvember síðastliðinn. Útför Katrínar var gerð frá Ísafjarðarkirkju 7. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Jóhannsdóttir

Margrét Jóhannsdóttir fæddist á Skriðufelli í Þjórsárdal 13. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 14. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Marteinn Vigfússon

Marteinn Vigfússon fæddist á Sunnuhvoli í Vopnafirði hinn 8. maí 1934. Hann lést á heimili sínu hinn 16. nóvember síðastliðinn. Útför Marteins var gerð frá Vopnafjarðarkirkju 24. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Magnússon

Pétur Magnússon, rafvirkjameistari og vélstjóri, fæddist á Selskerjum í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu 3.7. 1916. Hann lést á Landspítalanum 20.11. síðastliðinn. Útför Péturs var gerð frá Bústaðakirkju 3. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist í Blönduhlíð í Hörðudal 2. apríl 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 5. desember síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Reykholtskirkju í Borgarfirði 15. des. sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Þ. Valdimarsson

Sigurður Þórður Valdimarsson fæddist á Hlíð í Álftafirði í Súðavíkurhr. í N-Ís. 23. maí 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 12. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Benedikt Benediktsson

Stefán Benedikt Benediktsson fæddist í Héðinsvík á Tjörnesi 18. febrúar 1922. Hann lést á Landakotsspítala 9. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 21. desember. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Valgeirsdóttir

Svava Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. nóvember síðastliðinn. Útför Svövu var gerð frá Bústaðakirkju 11. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Þórðardóttir

Þórunn Þórðardóttir fæddist á Einarsstöðum á Grímsstaðaholti í Reykjavík 15. maí 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þriðjudaginn 11. desember síðastliðinn. Útför Þórunnar var gerð frá Fossvogskirkju 17. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2007 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Helgadóttir

Þuríður Helgadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1953. Hún lést við lendingu flugvélar í Keflavík aðfaranótt 20. nóvember síðastliðins. Útför Þuríðar var gerð frá Landakirkju 1. des. sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflaverðmæti 62 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 62,3 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2007 samanborið við 58,3 milljarða á sama tímabili 2006. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofu Íslands. Meira
23. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvæg réttindi vinnandi fanga viðurkennd

Í júní 1999 óskaði ASÍ eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun um slysatryggingar og félagsleg réttindi fanga sem stunda launuð störf innan fangelsa meðan á afplánun stendur, segir á fréttavef ASÍ. Meira
23. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt starfsmannahús Alcoa tekið í notkun

Fullkomin aðstaða fyrir starfsmenn Alcoa Fjarðaáls hefur verið tekin í notkun í nýju starfsmannahúsi, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Framsækin mannauðsstefna Þann 20. Meira
23. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 645 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta helst...

Nýrra vinnubragða þörf * Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) undirbýr nú af kappi vinnureglur vegna eldsvoða í háhýsum, sem rísa hratt um þessar mundir og víða á höfuðborgarsvæðinu. Í gegnum tíðina hafa hæstu byggingarnar verið íbúðarhúsnæði, s.s. Meira
23. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 2 myndir | ókeypis

ÞETTA HELST...

Fjarvinnandi starfsmenn * Í um helmingi allra fyrirtækja landsins eru starfsmenn sem vinna a.m.k. hálfan dag í viku eða oftar utan fyrirtækisins með þeim hætti að þeir hafa aðgang að tölvukerfi fyrirtækis síns . Meira

Daglegt líf

23. desember 2007 | Daglegt líf | 1904 orð | 8 myndir | ókeypis

Fylgdist Jónas með allan tímann?

Í tilefni af því að í ár eru 200 ár liðin frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar sýnir Sjónvarpið leikna heimildamynd um skáldið á jóladag. Bryndís Kristjánsdóttir fylgdist með gerð myndarinnar Hver var Jónas? Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 3413 orð | 4 myndir | ókeypis

Hrós að vera ávarpaður á íslensku

Paul Nikolov, varaþingmaður vinstri grænna, sem fæddur er í Bandaríkjunum, varð fyrir skemmstu fyrsti innflytjandinn til að taka sæti á Alþingi Íslendinga. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ketkrókur – 23. desember

Að nóttu 23. desember klifrar Ketkrókur upp á húsþök. Þar potar hann langa kjötkróknum sínum niður um strompana og vonast til að veiða eitthvað. Hann langar til að krækja í feita jólasteik eða hangikjötslæri – en er ekki sá eini. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 2129 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan í öðru ljósi

William Gervase Clarence Smith rannsakar jafnt sagnfræði múslíma sem framleiðslusögu súkkulaðis. Hallgrímur Helgi Helgason hitti hagsöguprófessorinn að máli. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 615 orð | 2 myndir | ókeypis

Skata, lóur, Pavarotti og mamma

Fjölskyldan sem eyðir með okkur jólunum kom færandi hendi þegar við heimtum þau úr fluginu. Íslenskt hangikjöt, humar, Nóa-konfekt, smákökur frá tengdó, taðreyktur mývatnssilungur, heitreyktar gæsabringur og SKATA. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 1618 orð | 3 myndir | ókeypis

Vandað og snoturt hús

Brautarholtskirkja á Kjalarnesi er 150 ára um þessar mundir en hún er ein elsta timburkirkja landsins. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 1758 orð | 2 myndir | ókeypis

Það er margt Borgartúnið

„Það er kominn tími til að við teiknum góða borg,“ segir Jóhannes Þórðarson, þegar hann sezt niður til þess að skera upp herör gegn því sem hann talar um eins og fyrirhyggjulaust bútaskipulag. Freysteinn Jóhannsson talaði við hann. Meira
23. desember 2007 | Daglegt líf | 1383 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri og raunir skötu unnanda

Það er ekki auðvelt að viðhalda þeim sið að bjóða upp á skötu í aðdraganda jóla þegar maður er búsettur utan landsteinanna. Baldvin Björnsson lýsir ævintýrumog raunum skötuunnanda í Danaveldi. Meira

Fastir þættir

23. desember 2007 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Bandaríkja-menn sam-þykktu

Á loftslags-fundinum á Balí, var reynt að ná samkomu-lagi um fram-tíð alþjóða-samvinnu í loftlags-málum. Á tíma-bili virtist sem það myndi ekki takast og að enginn árangur yrði af fundinum. Meira
23. desember 2007 | Fastir þættir | 186 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Maður eða mús? Norður &spade;862 &heart;8743 ⋄42 &klubs;KG83 Vestur Austur &spade;7543 &spade;– &heart;D952 &heart;G106 ⋄8 ⋄KDG107653 &klubs;ÁD75 &klubs;64 Suður &spade;ÁKDG109 &heart;ÁK ⋄Á9 &klubs;1092 Suður spilar 6&spade;. Meira
23. desember 2007 | Fastir þættir | 341 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólamót BR og SPRON 30. desember Minningarmót Harðar Þórðarsonar verður spilað í húsnæði Bridssambands Íslands, Síðumúla 37, sunnudaginn 30. desember og hefst kl. 11:00. Vegleg verðlaun. Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Knatt-spyrnu-fólk ársins

Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val og Hermann Hreiðarsson úr enska úrvals-deildar-liðinu Portsmouth voru á mánudag kjörin knatt-spyrnu-kona – og maður ársins 2007. Knatt-spyrnu-samband Íslands sem stendur að kjörinu. Þetta er 3. Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmynda-gerðar menn á upp-leið

Vikan var far-sæl fyrir íslenska kvikmynda-gerðarmenn. Ólafur de Fleur Jóhannesson komst inn á Berlínar-hátíðina með mynd sína The Amazing Truth About Queen Raquela. Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 85 orð | ókeypis

LV Powers stofnað

Landsvirkjun Power, nýtt dóttur-félag Lands-virkjunar hefur verið stofnað. Geir H. Haarde forsætis-ráðherra segir ekkert athuga-vert við stofnun félagsins. Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 121 orð | ókeypis

Matvöruverð mun hækka

Þótt miklar verð-hækkanir hafi orðið undan-farnar vikur og mánuði hér á landi, þá á verðið eftir að hækka enn meira, lík-lega í byrjun næsta árs. Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Mbeki tapaði fyrir Zuma

Thabo Mbeki, for-seti Suður-Afríku beið ósigur í leiðtoga-kjöri Afríska þjóðar-ráðsins. Erki-fjandi hans, Jacob Zuma, sigraði, en Mbeki vék honum úr em-bætti vara-forseta fyrir 2 árum vegna ásakana um spillingu. Meira
23. desember 2007 | Í dag | 20 orð | ókeypis

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
23. desember 2007 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. Rf3 Rc6 8. Bf4 h6 9. 0-0 Be6 10. Dc1 g5 11. Be3 Bd5 12. Hd1 e6 13. h4 f6 14. Bd2 g4 15. Rxd5 exd5 16. Re1 Rxd4 17. Kf1 c6 18. e4 dxe4 19. Be3 f5 20. Dc5 Rd7 21. Dd6 c5 22. Dg6+ Kf8 23. Meira
23. desember 2007 | Fastir þættir | 981 orð | 4 myndir | ókeypis

Sókn er besta vörnin

29. desember Meira
23. desember 2007 | Í dag | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Stjórnarformaður Eimskipafélagsins hefur látið af störfum. Hver er hann? 2 Ráðinn hefur verið nýr skrifstofustjóri borgarstjóra. Hver er það? 3 Ísbjörn hefur vakið mikla lukku á Barnaspítala Hringsins með tíðum heimsóknum. Hvað heitir hann? Meira
23. desember 2007 | Auðlesið efni | 129 orð | ókeypis

Stutt

Heilmildar-mynd um Þursana Þór Freysson leik-stjóri vinnur að gerð heimildar-myndar um Hinn íslenska Þursa-flokk. Hann byrjaði á henni árið 2000 þegar Þursa-flokkurinn spilaði á Tónlistar-hátíðinni í Reykjavík. Meira
23. desember 2007 | Í dag | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinar á ferð í Laugardal

Unnur Sigurþórsdóttir fæddist í Reykjavík 1977. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1997, og stundaði nám í landafræði við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað við Húsdýragarðinn í Laugardal í röskan áratug, og er nú deildarstjóri fræðsludeildar. Meira
23. desember 2007 | Í dag | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorláksmessubíó

THE ENGLISHMAN WHO WENT UP A HILL... (Sjónvarpið kl. 21.15) Grant leikur enskan landmælingamann sem kominn er til að mæla hæð „fjalls“ við sveitaþorp í Wales. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.