Greinar laugardaginn 29. desember 2007

Fréttir

29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

87% verðhækkun á ýsu í kringum jólahátíðina

FISKVERÐ á mörkuðum hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru bæði hátíðahöld og rysjótt veðurfar sem valda, en margir frídagar eru samliggjandi um þessi jól og fá skip og bátar á miðunum. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Að höndla óvissuna

Það er flókið að vera til. Okkur líður eins og við höfum loks fundið hinn eina sanna tilgang en áður en við vitum af er sá tilgangur uppurinn. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Aflinn á árinu nokkru meiri en í fyrra

Afli íslenskra skipa á árinu 2007 er áætlaður 1.401 þúsund lest. Það er 78 þúsund lesta aukning frá fyrra ári sem var það slakasta frá 1991. Mestur var aflinn 1997, eða 2.199 þúsund lestir, samkvæmt bráðbirgðatölum Fiskistofu. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 185 orð

Aldagamalt konungsveldi afnumið í Nepal

Katmandu. AP, AFP. | Þing Nepals samþykkti í gær að afnema 239 ára gamalt konungsveldi og breyta því í lýðveldi. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Allir nemendur taka þátt

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Nemendur 10. bekkjar Húnavallaskóla sýndu söngleikinn „Footloose“ í Félagsheimilinu á Blönduósi á fimmtudagskvöldið að viðstöddu fjölmenni. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ábyrgari farsímanotkun

VODAFONE hefur gefið út í bæklingi leiðbeiningar og góð ráð til foreldra vegna farsímanotkunar barna og unglinga. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 365 orð

Áhyggjur vegna líklegra áhrifa á tíðni slysa og ofbeldis

SLYSAVARNARÁÐ hefur samþykkt og sent frá sér umsögn um frumvarp til laga um breytingu ýmissa lagaákvæða sem varða sölu áfengis og tóbaks. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ásuverðlaunin

GUNNAR Karlsson sagnfræðingur hlýtur heiðursverðlaun Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright í ár, en verðlaunin voru í gær veitt í þrítugasta og níunda skipti. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

„Alltaf gaman að afgreiða stóra vinninga“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÉG er að hætta og loka um hádegið á gamlársdag,“ sagði Frímann Frímannsson, umboðsmaður Happdrættis Háskóla Íslands til 52 ára. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

„Fyrsta verkefnið er að koma sér á fætur“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Töldu mig bróður minn“

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BETUR fór en á horfðist þegar Markús Benjamínsson, 67 ára gamall staðarhaldari í Miklaholti í Borgarbyggð, fór niður um ís á Másvatni á Mýrum á vélsleða sínum í gær. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Beinþynning er dulinn og hættulegur sjúkdómur

ÆTLA má að allt að 700 manns komi árlega til beinþéttnimælingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar til gerður mælir, sem notaður hefur verið í áratug, er óstarfhæfur vegna bilunar og því hefur þurft að senda fjölmarga til Reykjavíkur til rannsóknar. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Beittu hnífi gegn manni

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu rannsakar tvær líkamsárásir í miðborginni í fyrrinótt. Í öðru tilvikinu var notaður hnífur. Í hinu málinu hlaut fórnarlambið nef- og kinnbeinsbrot. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bleikjan í Hvítá

VEIÐIMÁLASTOFNUN, í samvinnu við Veiðifélag Borgarfjarðar, hóf í haust rannsóknir á bleikju í Hvítá í Borgarfirði. Bleikja í Hvítá hefur verið verðmæt auðlind og veidd bæði í net og á stöng. Veiðiskýrslur sýna að veiði á bleikju hefur snarminnkað. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Blysför í Öskjuhlíð

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist og Ferðafélag Íslands standa fyrir sameiginlegri blysför í Öskjuhlíð í dag, laugardaginn 29. desember. Lagt verður af stað úr Nauthólsvík kl. 17. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brasilíumenn blanda dísilið

BRASILÍA hefur allt í áratugi framleitt mikið magn etanóls úr sykurreyr og sjá framleiðendur nú fram á aukna eftirspurn eftir að ríkisstjórnin setti í lög að frá og með nýársdegi skuli magn lífræns eldsneytis í dísil vera 2 af hundraði. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Deilt um hvort fresta beri þingkosningum í Pakistan

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NAWAZ Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, skoraði í gær á stjórn landsins að fresta þingkosningum sem ráðgerðar eru 8. janúar. Flokkur hans ákvað að taka ekki þátt í kosningunum. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Dregur mikið úr innflutningi fólks á næsta ári

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞAÐ er ekki búið að spá neitt formlega um þróunina á næsta ári, en okkur sýnist að það muni draga mikið úr innflutningi fólks í almennan byggingaiðnað, ekki bara í stórframkvæmdir heldur almennt. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Dýrt faðmlag við Musharraf

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ellert Grétarsson sýnir í Saltfisksetri

Grindavík | Sölusýning á ljósmyndum Ellerts Grétarssonar, ljósmyndara Víkurfrétta, verður opnuð í Saltfisksetrinu í Grindavík 5. janúar. Þar verður sýnt það helsta sem hann hefur verið að ljósmynda síðustu árin í íslenskri náttúru og landslagi. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Fernir þríburar fæddust á Landspítalanum í ár

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is FERNIR þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítala við Hringbraut á þessu ári. Er það töluverð aukning frá fyrra ári en þá fæddust einir þríburar á spítalanum. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fíkniefni falin í hraðsendingu

LAGT var hald á um fimm og hálft kíló af fíkniefnum sem komu hingað til lands með hraðsendingu frá Þýskalandi um miðjan nóvembermánuð. Engin hefur verið handtekinn vegna málsins sem er í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Að sögn Jóhanns R. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Fjölleikahús á hrakhólum

KONA í indverskum fjölleikaflokki fóðrar flóðhest á sýningu í Bangalore á Indlandi í gær. Hefðbundin indversk fjölleikahús eiga nú í miklum erfiðleikum vegna hertra reglna um dýravernd og... Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fleiri ferðamenn

UM 8% aukning erlendra ferðamanna er á hótelum og gistiheimilum í Reykjavík um áramótin sem verða nær öll opin, alls um 3.600 ferðamenn. Um jólin voru 1.000-1.200 ferðamenn á hótelum í Reykjavík og er það svipað og það var á síðasta ári. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Flugbjörgunarsveitin með flugeldasölu í B&L-húsinu

AÐ VANDA er Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík með árlega flugeldasölu sína í B&L-húsinu við Grjótháls 1. Flugeldasalan stendur dagana 28. til 31. desember og er opin frá kl. 10 til 22 alla daga og til kl. 16 á gamlársdag. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 14 orð

Flugeldasýning í Mjóddinni

FLUGELDASÝNING ÍR og Landsbankans verður í Mjóddinni í kvöld, laugardaginn 29. desember kl.... Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fluttir til Frakklands

SEX franskir hjálparstarfsmenn, sem dæmdir voru fyrir að reyna að ræna börnum í Tsjad, voru fluttir til Frakklands í gær. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð

Foreldrar hugi vel að börnum sínum um áramótin

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu óskar þess að landsmenn eigi ánægjuleg áramót. Með það í huga er ágætt að minna á þá góðu reglu að ganga hægt um gleðinnar dyr, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Friðriksmótið fer fram í dag

FIMMTA Friðriksmótið í hraðskák fer fram í dag, laugardag, og hefst klukkan 13. Að venju er teflt í Landsbankanum í Austurstræti. Mótið er kennt við Friðrik Ólafsson, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Margir þekktir skákmenn eru skráðir til leiks. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gefa ullarteppi í bíla

Fljót | Kvenfélagið Framtíðin í Fljótum hefur undanfarið verið að afhenda íbúum sveitarinnar ullarteppi. Tilgangurinn er að teppin verði höfð í bílum og verði til taks ef fólk kemur að slösuðu fólki t.d. eftir umferðarslys. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð

Gjafabréf fyrir flugeldagleraugum

UNDANFARIN fimm ár hafa Blindrafélagið og Slysavarnafélagið Landsbjörg unnið saman að forvörnum til að fyrirbyggja augnslys af völdum flugelda. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð

Haldið upp á 80 ára afmæli KA

KNATTSPYRNUFÉLAG Akureyrar (KA) verður 80 ára hinn 8. janúar næstkomandi og verður tímamótunum fagnað með ýmsum hætti. Blaði, sem gefið er út í tilefni afmælisins, verður dreift í hús á Akureyri fyrstu helgina í janúar. Á sjálfan afmælisdaginn, 8. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hundeltur af krónu í kerfinu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Við viljum minna þig á að skuld þín hjá Og Vodafone er komin í vanskil,“ segir í upphafi innheimtubréfs sem karlmanni barst frá Intrum Justitia nú rétt fyrir jólin. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Í innbrotaleiðangur á stolnum bíl

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í 8 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. Maðurinn stal m.a. bíl í Reykjavík í nóvember sl. og fór á honum í innbrotaleiðangur til Árnes- og Rangárvallasýslna. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 259 orð

Íslenska verði opinbert mál HA

NEFND innan Háskólans á Akureyri hefur skilað tillögum að málstefnu fyrir skólann. Þær eru byggðar á ýtarlegum undirbúningi, m.a. spurningakönnun sem öllum kennurum og nemendum bauðst að taka þátt í. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Íþróttamaður Þórs krýndur

OPIÐ hús verður í Hamri, félagsheimili Þórs, í dag frá kl. 14. Þar verða m.a. afhent gull- og silfurmerki félagsins, afreksskóli knattspyrnudeildar kynntur og landsliðsfólk Þórs 2007 heiðrað. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kafbíll í djúpin

MARGIR bíða með óþreyju eftir Sundabraut og að samgöngubætur færi byggðina á Kjalarnesi og upp á Skaga enn nær höfuðborginni. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kveikt verður í ellefu brennum í borginni

Í HUGUM margra er það órjúfanlegur hluti af því að kveðja gamla árið að fara og horfa á áramótabrennu í kuldanum. Þetta árið verða ellefu áramótabrennur í Reykjavík. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

LA æfir Fló á skinni

ÆFINGAR standa nú yfir hjá Leikfélagi Akureyrar á Fló á skinni en verkið verður frumsýnt 8. febrúar. Farsinn var fyrst sýndur fyrir 100 árum en nú verður boðið á nýja leikgerð sem Gísli Rúnar Jónsson gerði fyrir LA. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð

Leifar af flugeldum fari ekki í öskutunnur

FLUGELDASORP mun liggja eins og hráviði um borgina að morgni nýs árs, segir í frétt frá Sorphirðunni í Reykjavík. Þar er fólk varað við að henda leifum af flugeldum í ruslatunnur. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Leikskólagjöld lækkuð um 20%

Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt að lækka leikskólagjöld í sveitarfélaginu um 20% um áramót. Miðað við níu tíma vistun í dag lækkar mánaðargjaldið á nýju ári úr 23.490 kr. í 19.152 kr., sem þýðir 4. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 33 orð

Mannfall í Írak

MINNST 14 biðu bana og 64 særðust þegar bílsprengja sprakk á útimarkaði í miðhluta Bagdads í gær. Mikið af fólki var samankomið á Bab al-Sharji markaðnum í gær en sjúkrahús staðfestu tölu... Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Margir starfsmenn OR á vakt um áramót

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur að vanda verulegan viðbúnað til þess að tryggja góða þjónustu við viðskiptavini um áramót, segir í frétt frá OR. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Mesta viðurkenningin

„ÞETTA er tvímælalaust mesta viðurkenning sem ég hef hlotið á mínum ferli til þessa. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Minni kostnaður hjá barnafólki

Grindavík | Útsvar og helstu fasteignagjöld verða óbreytt á næsta ári og engin hækkun verður á þjónustugjaldskrá bæjarins. Útsvar verður 13,03%. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Nefhjólið fór niður um ísinn

ENGAN sakaði þegar eins hreyfils flugvél af gerðinni TF-RLR hlekktist á á Úlfsvatni á Arnarvatnsheiði um miðjan dag í gær. Flugmaðurinn, sem var einn í flugvélinni, hafði lent vélinni á ísilögðu vatninu. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Óttast hörð átök í Pakistan

HUNDRUÐ þúsunda fylgdu Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, til grafhýsis ættar hennar skammt frá bænum Naudero í gær. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Reyklaus París

ÞYKKUR sígarettureykur hefur löngum verið eitt af einkennum kaffihúsanna í París. Nú mun reykurinn brátt heyra sögunni til því frá og með næsta miðvikudegi verður reykingabann á börum, kaffihúsum, veitingastöðum og á diskótekum í Frakklandi. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Samþykktu samning samhljóða

NÝR kjarasamningur Landssambands smábátaeigenda og Sjómannasambands Íslands var tekinn til afgreiðslu á aðalfundi Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis í fyrrakvöld og samþykktur samhljóða. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sex krossar bætast við

SAMSTAÐA, samtök um slysalaust Ísland, stóð fyrir stuttri athöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveginn í gær þar sem settir voru upp sex nýir krossar til minningar um þá sem látist hafa í umferðarslysum á vegakaflanum milli Reykjavíkur og Selfoss frá því... Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skólaslit Fjölbrautaskóla Vesturlands

HAUSTÖNN Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi var slitið með athöfn hinn 21. desember sl. og voru 35 nemendur brautskráðir að þessu sinni. Af þeim voru 30 með stúdentspróf frá ýmsum námsbrautum og auk þess 2 trésmiðir, 2 rafvirkjar og einn vélvirki. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 312 orð

Slagviðri og asahláka á sunnudag

SPÁÐ er hlýindum, hvassviðri og mikilli rigningu um mestallt landið á sunnudag. Því má búast við asahláku víða um landið. Sjóvá hefur varað fólk við veðrinu og hvetur það til að gæta að því að niðurföll stíflist ekki. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Starfsmenn taki meiri þátt í að bæta starfsumhverfið

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Stjórnvöld í Pakistan kenna al-Qaeda um morðárásina

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BENAZIR Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, var jarðsett í grafhýsi ættar sinnar nokkra kílómetra frá heimabænum Naudero í sveitahéraði í sunnanverðu landinu í gær. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Stórir hlutir í menningunni

Þetta var metár í íslenskri kvikmyndasögu, í klassískri tónlist mátti finna vísbendingar um stóra hluti, djassinn blómstrar, dansinn var mannbætandi með Helga Tómasson í fararbroddi, myndlistin var til marks um að sigurför mannsandans sé hvergi nærri... Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Syntu í 36 klukkutíma til stuðnings veikum dreng

Grindavík | Þrettán ungir sundmenn úr Ungmennafélagi Grindavíkur syntu samtals vel yfir eitt hundrað kílómetra á einum og hálfum sólarhring í maraþonsundi til stuðnings fjölskyldu veiks drengs í bænum. Söfnunin gekk vel. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Taugavísindafélag Íslands stofnað

STOFNFUNDUR Taugavísindafélags Íslands var haldinn föstudaginn 28. desember síðastliðinn. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Telja að atvinnuleysi aukist

HLUTFALL þeirra sem telja að atvinnuleysi muni aukast á þessu ári eykst töluvert frá síðustu mælingu Gallup, eða nálægt 20 prósentum. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2007

„ÞETTA er góð viðurkenning og hvatning til dáða,“ segir Eyja Þóra Einarsdóttir, sem á og rekur Country Hótel Önnu á Moldnúpi undir Eyjafjöllum, ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Frímannssyni, en hótelið fékk í gær umhverfisverðlaun... Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð

Uppskeruhátíð í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Íþróttamaður Reykjanesbæjar 2007 og íþróttamenn í hverri íþróttagrein verða útnefndir í hófi sem fram fer í Íþróttahúsinu í Njarðvík á gamlársdag, kl. 13. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Úrvinnslugjald lækkar

Úrvinnslugjald á rúlluplasti lækkar úr 25 kr./kg í 3 kr./kg frá og með 1. janúar. Verð á rúlluplasti á því að lækka sem því nemur, að öðru óbreyttu. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Viðskiptin skipta Múlalund gríðarlegu máli

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „EF EITT fyrirtæki beinir vöruviðskiptum sínum til Múlalundar, getur það skilað einum einstaklingi vinnu í heilt ár,“ segir Helgi Kristófersson, framkvæmdastjóri Múlalundar. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Viðskipti upp á 360 milljarða

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is VELTA á fasteignamarkaði hefur aldrei verið meiri hérlendis en á árinu sem senn líður í aldanna skaut. Um 14.500 kaupsamningum var þinglýst og námu heildarviðskipti með fasteignir um 360 milljörðum króna, skv. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 979 orð | 1 mynd

Vilja skólasögusafn á Eyrarbakka

Selfoss | Unnið er að því að koma á fót skólasögusafni eða setri á Eyrarbakka þar sem elsti barnaskóli landsins er. Meira
29. desember 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Wilson Muuga á ný í fragtflutningum

FLUTNINGASKIPIÐ Wilson Muuga, sem nú heitir Karim, hefur nú verið í ferðum fyrir líbanskan eiganda skipsins, í innanverðu Miðjarðarhafi og Svartahafi. Um tveir mánuðir eru síðan skipið var tekið í notkun eftir vægast sagt viðburðaríka mánuði á undan. Meira
29. desember 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Zuma ákærður

JACOB Zuma, fyrrverandi varaforseti Suður-Afríku og nýkjörinn leiðtogi Afríska þjóðarráðsins (ANC), hefur verið ákærður formlega fyrir spillingu, að sögn lögfræðings hans í gær. Réttarhöldin í máli hans eiga að hefjast 14. ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2007 | Leiðarar | 385 orð

Enn eitt verkfærið – en hvers vegna ekki fyrir alla?

Haft er eftir Pétri Tyrfingssyni, formanni Sálfræðingafélags Íslands í Morgunblaðinu í fyrradag að heilbrigðisyfirvöld hafi „áttað sig á því að það er ekki hægt að ganga framhjá þjónustu sálfræðinga“. Meira
29. desember 2007 | Leiðarar | 445 orð

Ógnin af eitrinu

Hvað eftir annað gera íslensk yfirvöld upptækt gríðarlegt magn af eiturlyfjum. Í sumar fannst duft, sem dugað hefði í 140 þúsund e-töflur, og 1.800 töflur að auki um borð í skútu á Fáskrúðsfirði og aðfaranótt 22. Meira
29. desember 2007 | Staksteinar | 291 orð | 1 mynd

Tilkynningaskylda fyrir einbúa

Algengt er að aldraðir búi einir og þeirra sé ekki vitjað dögum saman. Í flestum tilfellum kemur það vitaskuld ekki að sök og fólk fer ferða sinna eins og það á að sér. Meira

Menning

29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Alba trúlofuð

FRÉTTIR af ástarmálum fræga fólksins fara um eins og eldur í sinu um þessar mundir. Greint var frá því í gær að hin verðandi móðir Jessica Alba er trúlofuð. Sást til leikkonunnar með risastóran hring á fingri um jólahátíðina. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Barton ölvuð undir stýri

HIN unga leikkona Mischa Barton var tekin höndum í Hollywood síðastliðinn fimmtudagsmorgun. O.C.-stjarnan fyrrverandi, aðeins 21 árs, var stoppuð af lögreglumönnum sem þótti hún aka heldur undarlega. Meira
29. desember 2007 | Fjölmiðlar | 286 orð | 1 mynd

Botna fyrripart um áramótin

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru séra Pétur Þorsteinsson prestur í Óháða söfnuðinum og Ragnar Helgi Ólafsson myndlistarmaður. Á milli þess sem þeir velta fyrir sér m.a. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 192 orð | 2 myndir

Efstu sætin þau sömu og seinast

ÞRJÚ efstu sætin eru þau sömu á Tónlistanum eftir 51. viku ársins og þá fimmtugustu. Það er Páll Óskar með Allt fyrir ástina sem situr á toppnum sína sjöundu viku á lista. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Ekki fleiri myndir

SKOSKI leikarinn Sean Connery segist vera hættur að leika, enda orðinn 77 ára. Hann býr nú með konu sinni Micheline í New York og segir ekkert geti fengið hann til að snúa aftur á hvíta tjaldið. Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 102 orð

Endurreisnin og vísindin

VÍSINDAMENN hafa nú lagt fram þá kenningu að hluti af myndmáli málara endurreisnarinnar sé fengið úr vísindum – úr líkamsgerð sjálfs mannsins. Þessu til sönnunar telja þeir m.a. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Gunnar Óskarsson 12 ára

* Á morgun verður fluttur þáttur á Rás 1 um fyrstu íslensku barnastjörnuna, Gunnar Óskarsson . Gunnar kom fyrst fram árið 1939 og með einhverja fallegustu drengjasópranrödd sem heyrst hefur á landinu fyrr og síðar. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Hátíðarhljómar um áramót

ÞAÐ er orðinn fastur liður að síðustu tónleikar ársins hér á Íslandi fari fram í Hallgrímskirkju á gamlársdag, 31. desember, kl. 17. Rík hefð hefur skapast fyrir því að þeir félagar Ásgeir H. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Hverfulleiki tilverunnar

KAMMERSVEITIN Ísafold og Íslenska óperan standa fyrir Öðruvísi Vínartónleikum þriðja árið í röð á morgun, sunnudag. Að þessu sinni verður leikið eitt af meistaraverkum 20. Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd

Höfundarréttur að fornminjum

EGYPTAR hyggjast tryggja sér höfundarrétt að þeim fornu minjum sem finnast í Egyptalandi að sögn breska dagblaðsins The Guardian. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Langar til að standa á eigin fótum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Ógn steðjar að teikningum da Vinci

FORVERÐIR í bókasafninu Biblioteca Ambrosiana í Mílanó hafa greint frá því að mygla hafi fundist í frægasta safni teikninga eftir meistara endurreisnarinnar Leonardo da Vinci. Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 479 orð

Ókeypis á eigin forsendum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FYRSTA janúar næstkomandi verður miðasala í öllum þremur húsum Listasafns Reykjavíkur lögð niður. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 80 orð | 10 myndir

Óvæntustu fréttir ársins

1. Anna Nicole Smith gekk á vit feðra sinna. 2. Owen Wilson reyndi að fyrirfara sér. 3. Randver var rekinn úr Spaugstofunni. 4. Britney Spears gaf út plötu. 5. Daníel Ágúst gekk aftur til liðs við Nýdönsk. 6. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

Sannir söngvar

SÖGUR af Suðurnesjum er traust plata, gerð af sannri væntumþykju og virðingu fyrir efniviðnum. Meira
29. desember 2007 | Leiklist | 156 orð | 1 mynd

Silfurtunglið sýnir Fool 4 Love

NÝSTOFNAÐ leikfélag, Silfurtunglið, frumsýnir í kvöld leiksýninguna Fool 4 Love , í Austurbæ. Fool 4 Love eftir Sam Shepard trónir að margra mati á toppnum sem besta nútímaleikrit Bandaríkjamanna. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Skilja eftir ellefu ár

ÞAÐ er alltaf mikið um að vera í einkalífinu hjá stjörnunum í Hollywood. Vefsíðan People greinir frá því í gær að leikarinn Sean Penn og kona hans Robin Wright Penn séu að skilja. Upplýsingafulltrúi þeirra hjóna staðfestir það. Meira
29. desember 2007 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Stilla saman strengi til styrktar SKB

ÞAÐ er orðinn árviss viðburður að framvarðasveit íslenskrar popptónlistar komi saman um áramót í Háskólabíói við Hagatorg og stilli saman strengi sína fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Meira
29. desember 2007 | Leiklist | 415 orð | 1 mynd

Stóð á Stóra sviðinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er búið að vera viðburðaríkt og skemmtilegt ár,“ segir Dóra Jóhannsdóttir leikkona þegar hún er spurð út í hvernig árið 2007 hafi farið með hana. Meira
29. desember 2007 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Tónlist Sigur Rósar og Air kjörin fyrir kelirí

* Það hefur löngum verið ljóst að tónlist Sigur Rósar á það til að kalla fram litskrúðugar myndir í hugskotum áheyrenda. Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 29 orð

Upplifunartorg borgarbúa

Dagur B. Eggertsson segir að borgarbúar fái nú enn betri tækifæri til þess að njóta myndlistar. Dagur með þeim Hafþóri Yngvasyni og Svanhildi Konráðsdóttur, sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs... Meira
29. desember 2007 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Vilja betri sýningar og öflugra nám

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „Þetta er hugsað sem félag í myndlistarlegu samhengi,“ segir ljósmyndarinn Spessi, en hann er nýkjörinn formaður nýstofnaðs Félags íslenskra samtímaljósmyndara eða FÍSL. Meira
29. desember 2007 | Bókmenntir | 785 orð | 3 myndir

Örstutt frásögn af grimmd Evrópubúa

Bókin sú myndi ekki einasta skelfa samtíma vorn, heldur og kynslóðir næstu alda. Meira

Umræðan

29. desember 2007 | Aðsent efni | 1358 orð | 1 mynd

Almenn virðing fyrir góðu starfi

Pétur Ragnar Sveinsson skrifar um veru sína hjá góðu fólki á Kumbaravogi: "Ég kýs að líta svo á að sumt í þessari skrýtnu umræðu sé einfaldlega byggt á misminni eða misskilningi." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Björgunarsveitirnar – Standið með fórnfúsu fólki

Gunnar Svavarsson fjallar um flugeldasölu og björgunarsveitirnar: "Það er okkur öllum mikilvægt að hafa öfluga liðsmenn í björgunarsveitum okkar og stuðningur um áramótin skiptir þá miklu." Meira
29. desember 2007 | Blogg | 218 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 27. desember 2007 Fimmtud., 27.12.07. Benazir Bhutto...

Björn Bjarnason | 27. desember 2007 Fimmtud., 27.12.07. Benazir Bhutto var myrt í Rawalpindi í Pakistan í dag, þegar hún var á leið af kosningafundi. Hún var skotin í hálsinn af launmorðinga, sem síðan sprengdi sig í loft upp. Meira
29. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 122 orð

Ég er ekki „ligeglad“

Frá Pétri Rasmussen: "EINU sinni enn talar Íslendingur jafnvel Íslendingur sem er búsettur í Danmörku um „ligeglade danskere“. Nú má vera að þessir Danir séu í raun „ligeglade“ sem merkir að þeim sé sama um hann." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Feður í fangelsum

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar um feður í fangelsum og börn þeirra: "Er hægt að útilokað feður frá uppeldisskyldum sínum þó þeir hafi misstigið sig á lífsins göngu?" Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Fordómar

Guðjón E. Jónsson fjallar um fordóma á ýmsum sviðum í þjóðfélaginu: "Sérhver maður með sæmilega vitsmuni hlýtur að leggja það á sig að íhuga aðkallandi vandamál samtímans til dæmis tilflutning þjóða og þjóðabrota um heiminn." Meira
29. desember 2007 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Guðný Anna Arnþórsdóttir | 28. des. Jólin Heimsóknir, fjölskylda, vinir...

Guðný Anna Arnþórsdóttir | 28. des. Meira
29. desember 2007 | Blogg | 135 orð | 1 mynd

Guðríður Haraldsdóttir | 28. desember Æsilegt næturlíf himnaríkis Daginn...

Guðríður Haraldsdóttir | 28. desember Æsilegt næturlíf himnaríkis Daginn sem ég flutti í himnaríki, 10. febrúar 2006, ríkti mikil hræðsla og ógurlegt óöryggi hjá Kubbi og Tomma. Meira
29. desember 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Heimir L. Fjeldsted | 28. desember Kolbrún er sætust Núna kl. 10.38 las...

Heimir L. Fjeldsted | 28. desember Kolbrún er sætust Núna kl. 10.38 las ég á mbl.is að Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður m.m. væri neðst í kjörinu um sætasta femínistann. Meira
29. desember 2007 | Blogg | 143 orð | 1 mynd

Kristín Snorradóttir | 28. desember Manngæska og Götusmiðjan Ég er...

Kristín Snorradóttir | 28. desember Manngæska og Götusmiðjan Ég er hamingjusöm vegna þess að það er mikla manngæsku að finna og málefni Foreldrahúsa er í öruggri höfn. Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 3022 orð | 1 mynd

Neytendaerfðafræði

Kári Stefánsson svarar grein Vilhjálms Árnasonar og Stefáns Hjörleifssonar: "Nútímaaðferðir erfðafræðinnar bjóða upp á spennandi og raunhæfar aðferðir til þess að meta áhættu einstaklinga á því að fá algenga sjúkdóma og því líklegt að hún muni leggja grundvöllinn að fyrirbyggjandi læknisfræði í náinni framtíð." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Of lítið og of seint

Helgi K. Hjálmsson skrifar um kjör eldri borgara.: "Hversvegna í ósköpunum er ekki hægt að laga kjör eldriborgara í þessu ágæta landi fyrst við höfum efni á því að gera svona vel við ákveðna hópa." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Pakistan og kjarnorkan

Tryggvi V. Líndal skrifar um Pakistan: "Megin yfirlýsti tilgangur Pakistanstjórnarinnar með þróun kjarnorkuvopna sinna, var að skapa mótvægi við ógnunina frá kjarnorkuflaugaflota grannríkisins Indlands." Meira
29. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Skólavörðustígur 46

Frá Þórði Magnússyni: "ÉG get eiginlega ekki fært það í orð hvað mér finnst afskræmingin á Skólavörðustíg 46, sem þú berð ábyrgð á, vera ósmekkleg." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Stofnbrautir höfuðborgarsvæðisins fjársveltar

Einar Eiríksson skrifar um þær hömlur sem settar eru á borgarsamfélagið: "Drjúgur meirihluti nefndarmanna í samgöngunefnd og fjárlaganefnd Alþingis er landsbyggðarþingmenn." Meira
29. desember 2007 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Um landvarnir

Pétur Guðmundur Ingimarsson viðrar hugmyndir um íslenskan her: "Oft gætir þess leiða misskilnings að Ísland sé ófært um að verja sig komi til átaka. En eins og um annan misskilning gildir þá er það ekki rétt." Meira
29. desember 2007 | Velvakandi | 340 orð | 1 mynd

velvakandi

Frábær útvarpsþáttur ÞAÐ er margt gott sem ratar í dagskrá Rásar 1, talað mál og tónlist. Einn er sá þáttur sem vakið hefur sérstaka athygli mína fyrir vönduð tök á efni sem á brýnt erindi við samtímann en fer e.t.v. fram hjá mörgum. Meira

Minningargreinar

29. desember 2007 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Albert Sigurðsson

Óskar Albert Sigurðsson fæddist á Litlahóli við Dalvík hinn 20. maí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar hinn 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jón Guðjónsson, sjómaður og formaður í Mói, Dalvík, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Ármann Guðmundsson

Ármann Guðmundsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1931. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 5. ágúst 2007 og var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 1952 orð | 1 mynd

Friðjón Guðmundsson

Friðjón Guðmundsson fæddist á Sandi í Aðaldal 10. september 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 16. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Friðjónssonar bónda og skálds á Sandi, f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Gerður Ingibjörg Stefánsdóttir

Gerður Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Ekru í Hjaltastaðaþinghá 8. júlí 1927. Hún lést 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson frá Heyskálum í Hjaltastaðahreppi, bóndi á Ekru, f. 12. febrúar 1893, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Jóhann Ragnarsson

Jóhann Ragnarsson fæddist á Grund í Hveragerði 10. júlí 1942. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 17. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 27. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 692 orð | 1 mynd

Kári Hermannsson

Kári Hermannsson fæddist í Keldudal í Skagafirði 24. janúar 1923. Hann lést á heimili sínu, Smáragrund 14 á Sauðárkróki, 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Sigurjónsson, f. 8.1. 1901, og Rósa Júlíusdóttir, f. 15.5. 1897. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Kristinn Veigar Sigurðsson

Kristinn Veigar Sigurðsson fæddist í Keflavík 30. september 2003. Hann andaðist af slysförum 1. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Lárus Gunnólfsson

Lárus Gunnólfsson skipstjóri fæddist á Þórshöfn á Langanesi 9. október 1937. Hann lést á heimili sínu í Mosfellsbæ 8. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurðsson

Sigþór Sigurðsson fæddist í Baldurshaga í Vestmannaeyjum 8. nóvember 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 19. desember síðastliðinn. Hann var sonur Sigurðar Jónssonar, f. 18.11. 1901, d. 25.4. 1924, og Sveinbjargar Sveinsdóttur, f. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Sölvey Jósefsdóttir

Sölvey Friðrika Jósefsdóttir (Eyja) fæddist á Atlastöðum í Fljótavík 5. júlí 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jósef Hermannsson, bóndi á Atlastöðum, f. 27.3. 1877, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2007 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Þráinn Valdimarsson

Þráinn Valdimarsson fæddist á Ásólfsstöðum í Gnúpverjahreppi 9. janúar 1923. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Andri Már maður ársins

ANDRI Már Ingólfsson, forstjóri og eigandi Heimsferða og Primera Travel Group, fékk í gær afhent verðlaun tímaritsins Frjálsrar verslunar sem maður ársins 2007 í íslensku viðskiptalífi. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Dregur úr umsvifum Íbúðalánasjóðs

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR áætlar að umsvif sjóðsins á árinu 2008 verði nokkru minni en á árinu sem er að líða. Samkvæmt nýbirtri áætlun sjóðsins fyrir árið 2008 áætlar sjóðurinn að lána 57-65 milljarða króna til húsnæðiskaupa. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Enex Kína á hraðferð

VERKEFNI Enex Kína í Xianyang borg í Shaanxi-héraði gengur bæði betur og hraðar en áætlað hafði verið, samkvæmt tilkynningu frá Enex sem er í eigu Geysir Green Energy og Reykjavík Energy Invest, REI. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Kynjakvóti tekur gildi

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Í DAG eru aðeins þrír dagar eftir til að ljúka síðustu verkefnum ársins 2008. Í Noregi snýst eitt þessara verkefna um hlutfall kynja í stjórnum hlutafélaga, en frá og með 1. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Nordicom til FL Group

BAUGUR Group seldi í gær 22% hlut sinn í danska fasteignafélaginu Nordicom til FL Group. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Róbert Wessman kaupir í Glitni banka

SALT Investments, félag í eigu Róberts Wessman , hefur keypt rúmlega 2% hlut í Glitni banka og nam kaupverðið um 7,5 milljörðum króna. Meira
29. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Versta afkoma á markaði síðan 2001

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,4% á árinu og er þetta í fyrsta skipti síðan 2001 sem vísitalan lækkar milli ára. Meira

Daglegt líf

29. desember 2007 | Daglegt líf | 253 orð | 3 myndir

Aðalkvöld ársins

Gamlárskvöld er aðalkvöld ársins hjá mér og það er alfarið fjölskyldukvöld,“ segir Hansína Hrönn Jóhannesdóttir eigandi Blómagallerís. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 317 orð | 2 myndir

Djúpivogur

Menningin blómstrar á Djúpavogi sem fyrr og er desember engin undantekning frá því. Fyrir utan hinar hefðbundnu kirkjulegu athafnir, aðventudagskrá o.fl. hafa verið söngskemmtanir, upplestur úr nýjum bókum og ýmislegt annað á dagskrá í kringum hátíðina. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Dökkt súkkulaði – ekki svo hollt

ÞEIR sem telja sig með góðri samvisku geta innbyrt dökkt súkkulaði í miklu magni yfir hátíðirnar ættu að hugsa sig um tvisvar. Í leiðara breska læknatímaritsins The Lancet segir að fullyrðingar um að dökkt súkkulaði sé hollt kunni að vera misvísandi. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 212 orð

Enn af Höllu og Hans

Fyrir margt löngu las Sverrir Norland vísu eftir Davíð Hjálmar Haraldsson í Vísnahorninu sem var svohljóðandi: Halla gaf Hans undir fót, í húminu áttu sér mót tvö ástfangin hjörtu en aldrei í björtu því hún var svo helvíti ljót. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 620 orð | 4 myndir

Fjórtán skref til fegurðar

Eftir Sigurbjörgu Arnarsdóttur sibba@mbl.is Nú þegar áramótin eru rétt handan við hornið er ekki úr vegi að kíkja aðeins á hvernig förðun fyrir áramóta- eða nýársveisluna gæti litið út. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 266 orð | 3 myndir

Færir náttúruna inn í stofu

Monika E. Kowalewska, sem er með Blómastofuna Eiðistorgi, vill hafa nóg af kertum í kringum sig um áramótin. „Við fjölskyldan njótum þess að vera heima saman á gamlársdag, elda góðan mat og undirbúa áramótin,“ segir Monika. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 213 orð | 4 myndir

Glamúrgreinar og álfagull

Blómasysturnar þær Rúna Björg Magnúsdóttir og Anges Lind Heiðarsdóttir í Ráðhúsblómum eyða báðar áramótunum í faðmi stórfjölskyldunnar. Rúna Björg er með fjölskyldu sinni í Garðabænum, en Agnes Lind er í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 664 orð | 1 mynd

Nei, það kemur ekki neitt fyrir mig...

Nú líður að áramótum og flugeldasölustaðir hafa verið opnaðir. Margir eru farnir að huga að flugeldunum og skiptir litlu á hvaða aldri þeir eru. En þessi tími er ekki hættulaus. Um hver áramót verða slys af völdum flugelda og eru brunar þar algengastir. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 977 orð | 3 myndir

Nokkrir spennandi áningarstaðir

Í huga margra er það órjúfanlegur hluti af heimsóknum í erlendar stórborgir að leita uppi góða matsölustaði segir Steingrímur Sigurgeirsson, sem kynnti sér nokkra áhugaverða staði á árinu. Meira
29. desember 2007 | Daglegt líf | 580 orð | 1 mynd

Skelfingu lostin í sprengjuregninu

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridavob@islandia.is Því miður eru ekki allir jafnglaðir um áramótin, né heldur hafa allir jafngaman af rakettum, kínverjum og risatertum sem gerast nú æ algengari. Meira

Fastir þættir

29. desember 2007 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Daníel Emilsson verður áttræður 31. desember. Hann tekur...

80 ára afmæli. Daníel Emilsson verður áttræður 31. desember. Hann tekur á móti vinum og ættingjum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Súlunesi 16, Garðabæ, milli kl. 13 og 16 á... Meira
29. desember 2007 | Í dag | 761 orð | 1 mynd

Breiðholtskirkja FJÓRÐA Tómasarmessan á þessu hausti verður...

Breiðholtskirkja FJÓRÐA Tómasarmessan á þessu hausti verður sunnudagskvöldið 30. desember kl. 20. Er þetta í fyrsta sinn sem slík messa er haldin í desember og má því segja að hér sé um fyrstu „jóla“ Tómasarmessuna að ræða. Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Nákvæm tímasetning. Norður &spade;KD92 &heart;D1062 ⋄K2 &klubs;432 Vestur Austur &spade;875 &spade;Á63 &heart;K9753 &heart;Á8 ⋄D1087 ⋄9653 &klubs;9 &klubs;G1075 Suður &spade;G104 &heart;G4 ⋄ÁG4 &klubs;ÁKD86 Suður spilar 3G. Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jón Sigurbjörnsson og Guðlaug Márusdóttir unnu minningarmótið í Siglufirði Árlegt minningarmót um Benedikt Sigurjónsson bridsspilara var haldið á veitingastaðnum Bíó Café í Siglufirði á þriðja í jólum. Sautján pör mættu til leiks og spiluðu barómeter. Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 677 orð | 2 myndir

Engin leið að stöðva Morozevich

17.-30. desember 2007 Meira
29. desember 2007 | Í dag | 377 orð | 1 mynd

Konur styðja konur

Ása Kolbrún Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 1977. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og leggur nú stund á B.A.-nám í mannfræði við Háskóla Íslands. Meira
29. desember 2007 | Í dag | 224 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

Dagpabbarnir (Daddy Day Care) (Sjónvarpið kl. 20.15) Eddie Murphy opnar dagheimili þegar hann er rekinn úr vinnunni og lendir í óvæntri samkeppni við grunnskóla í sama hverfi. Svona er víst einkavæddur menntageirinn, og myndin er ekki mikið betri. Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 1323 orð

Lausnir á jólaþrautum

ÚRSPILSÞRAUTIRNAR sem lesendur fengu til umhugsunar á aðfangadag jóla voru tvíþættar. Annars vegar var spurt um bestu spilamennsku á blaði, hins vegar á borði. Munurinn felst í þeim upplýsingum sem úr er að moða. Meira
29. desember 2007 | Í dag | 1782 orð | 1 mynd

(Lúk. 2)

Orð dagsins: Símeon og Anna. Meira
29. desember 2007 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 147 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd8 7. O–O Rc6 8. Rb3 a6 9. De2 b5 10. Bd3 Rf6 11. Hd1 Be7 12. Rbxd4 Rxd4 13. Rxd4 Dc7 14. c3 Bc5 15. Bg5 Bb7 16. Bxf6 gxf6 17. Be4 Bxe4 18. Dxe4 O–O 19. Dh4 Hfd8 20. Dxf6 Bf8 21. Meira
29. desember 2007 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Rannsóknir íslenskra lækna í augnvísindum hafa vakið athygli í Bretlandi. Hver leiðir starfsemina? 2 Val íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins árið 2007 var tilkynnt í gærkvöldi, en hver var valinn íþróttamaður ársins er fyrst var kjörið? Meira
29. desember 2007 | Viðhorf | 909 orð | 1 mynd

Stóískt nýtt ár

„Mundu að fúkyrði og kjaftshögg eru ekki í sjálfu sér hneykslanleg heldur er það þín eigin ákvörðun að svo sé. Þegar einhver reitir þig til reiði skaltu gera þeir grein fyrir því, að það er þín eigin hugsun sem hefur vakið reiði þína.“ Meira
29. desember 2007 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hefur orðið var við það þessi jól hvernig matarsmekkur fólks breytist í gegnum tíðina. Í fyrsta sinn síðan Víkverji var barn var ákveðið að hafa kaffiboð í fjölskyldu hans um jólin í stað hangikjötsveislu. Meira

Íþróttir

29. desember 2007 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Alls fengu 26 atkvæði

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir vann allafgerandi sigur í kjörinu um íþróttamann ársins en hún fékk 177 stigum meira en Ólafur Stefánsson sem hafnaði í öðru sæti. Alls fengu 26 íþróttamenn úr 14 íþróttagreinum atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 404 orð

„Þessi sigur léttir af okkur heilmikilli pressu“

Eftir Björn Björnsson „ÞESSI sigur léttir vissulega af okkur heilmikilli pressu,“ sagði Kristinn Friðriksson þjálfari Tindastóls eftir sigur á Stjörnunni, 88:82, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Sauðárkróki í gærkvöld. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fimm leikmenn hafa verið tilnefndir í kjöri á knattspyrnumanni ársins í Afríku sem lýst verður í Tógó hinn 1. febrúar. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Real Madrid er tilbúið með tilboð í frönsku landsliðsmennina hjá Lyon – Hatem Ben Arfa og Karim Benzema , sem eru báðir 20 ára – þegar félagaskiptaglugginn opnast í janúar. Liðið keypti Mahamadou Diarra frá Lyon fyrir hálfu ári. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 1109 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Valur 27:26 Laugardalshöllin, N1...

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Valur 27:26 Laugardalshöllin, N1 deildabikar karla, undanúrslit, föstudagur 28. desember 2007. Gangur leiksins : 2:0, 3:1, 4:3, 4:9, 9:10, 10:13, 13:13, 13:14 , 13:16, 18:18, 20:21, 22:21, 25:22, 27:24, 27:26 . Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 145 orð

Leikmönnum Real Madrid heitið háum bónusgreiðslum

FORRÁÐAMENN Spánarmeistara Real Marid hafa heitið hverjum og einum leikmanni liðsins 900. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Lítið fór fyrir jólaanda

LÍTIÐ fór fyrir jólaandanum þegar Haukar og Valur mættust í undanúrslitum deildarbikarsins í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hressilega var tekist á en þegar upp var staðið dugði Val ekki að skora tvö síðustu mörk leiksins því Hafnfirðingar unnu 27:26. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Margrét Lára kjörin íþróttamaður ársins

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir úr Val var í gærkvöld útnefnd íþróttamaður ársins 2007 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fjórða konan sem hlýtur þessa vegsemd í 52 ára sögu kjörsins og sjötti knattspyrnumaðurinn sem hreppir þennan eftirsóttasta titil í íslensku íþróttalífi. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 760 orð | 1 mynd

Mesta viðurkenning sem ég hef hlotið

„ÞETTA er tvímælaust mesta viðurkenning sem ég hef hlotið á mínum ferli til þessa. Engin verðlaun hafa komið mér jafnmikið á óvart og þessi. Meira
29. desember 2007 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Tromsø vill enn fá Hannes Þ.

NORSKA úrvalsdeildarliðið Tromsø hefur ekki gefist upp í tilraun sinni að fá til liðs við sig framherjann Hannes Þ. Sigurðsson frá Viking Stavanger. Meira

Barnablað

29. desember 2007 | Barnablað | 22 orð | 2 myndir

Englahjarta

Eva Lind, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af englahjarta. Sjáið hvað hjartað er ánægt með fallegu vængina sína og geislabauginn... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 88 orð | 2 myndir

Frekar fáránleg en samt fyndin bók

Leyndarmálið hans pabba eftir Þórarin Leifsson er um tvo krakka sem eiga pabba sem er frekar mikið öðruvísi en aðrir menn. Hann er mannæta og á það til að éta fólk alveg óvart. En hvað sem því líður er uppáhalds persónan mín pabbi kakkanna. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 62 orð | 2 myndir

Fögnum nýju ári en förum varlega

Við hjá Barnablaðinu vonum að þið eigið eftir að njóta gamlársdags og -kvölds og óskum öllum kátum krökkum gleðilegs nýs árs. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 50 orð

Grín og glens

Smáauglýsing: Bolabítur til sölu. Étur hvað sem er. Hefur mjög gaman af börnum. Lögreglan stoppaði Guðjón sem ók á móti umferðinni á einstefnugötu. Lögregluþjónninn: „Sástu ekki örvarnar?“ Guðjón: „Ég sá ekki einu sinni indjánana. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 325 orð | 2 myndir

Gætum okkar á gamlárskvöld

Ég þekki skemmtilegan strák. Eitt gamlárskvöld, þegar hann var 4 ára, fékk hann að fara út í garð með foreldrum sínum og halda á stjörnuljósi. Hann mátti ekki skjóta upp rakettum en honum fannst stjörnuljósið mjög fallegt. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Hvað vantar á jólatréð?

Á jólatrénu er jafnt af öllu skrauti nema einu. Hvaða jólaskraut skyldi það vera sem er minna af á trénu? Lausn... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Hvar eru flugeldarnir?

Bára og Þorbjörn misstu af flugeldasýningu björgunarsveitanna í morgun og eru þau alveg afskaplega leið yfir því. Þau geta samt sem áður notið þess að sjá himininn ljóma því 10 flugeldar leynast á síðum Barnablaðsins. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Jólaálfur ársins 2007

Nýlega fór fram val á jólaálfi ársins 2007. Níu álfar voru tilnefndir en aðeins einn sem fékk titilinn. Sá sem sigraði er í tréskóm, hann er ekki í röndóttri peysu og hann er með klút um hálsinn. Getur þú fundið sigurvegarann? Lausn... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Jólasveinn við störf

Guðmundur Björn, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af jólasveininum að lauma jólagjöfum undir jólatréð. Hver veit nema þessi jólasveinn hafi einmitt verið hjá Guðmundi Birni og gefið honum eitthvað... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 99 orð | 3 myndir

Jólatölvuleikur í Engjaskóla

Krakkarnir í 3. bekk I í Engjaskóla hafa verið í tölvutímum í vetur hjá Hrafnkeli Gíslasyni tölvukennara. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 42 orð | 2 myndir

Kalli reiknimörgæs

Barnablaðinu barst þessi sniðuga teikning af Kalla reiknismörgæs. Því miður fylgdi nafn og aldur listamannsins ekki með. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 15 orð

Lausnir

Álfur númer átta vann verðlaunin. Lausnarorðið í orðaþrautinni er áramót. Það vantar fána á... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Litið út um gluggann

Ingunn Birna, 4 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sér og fjölskyldu sinni að kíkja út um gluggann. Hvað ætli sé svona spennandi að sjá út í garði? Kannski er hundur þar að leika listir... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 26 orð | 2 myndir

Orðaleit

Krossaðu yfir alla þá stafi sem koma oftar en einu sinni fyrir. Stafirnir sem eftir eru mynda svo lausnarorð. Gangi þér vel og flýttu þér... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Skellibjalla

Viktoría Diljá, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Skellibjöllu. Hún er nú ósköp sæt hún Skellibjalla þó hún geti verið heldur stríðin þegar hún verður... Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 352 orð | 1 mynd

Skrítinn dagur hjá Jóni

Sagan byrjar snemma um morguninn þegar Jón er að vakna. Hann er 10 ára, í fimmta bekk. Klukkan er 7 um morguninn og skólinn er alveg að fara að byrja. Það er vont veður en Jón fer fram og fær sér morgunmat. Síðan treður Jón banana í töskuna og fer út. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 103 orð | 2 myndir

Teiknaðu snjókorn

Dragðu línu frá punkti 1 í punkt 2, úr punkti 2 í punkt 3 og þannig koll af koll þar til þú hefur náð punkti 78. Þá hefur þú lokið við að teikna fallegt snjókorn. Það er svolítið merkilegt við snjókorn að þau eru eins og fingraför okkar. Meira
29. desember 2007 | Barnablað | 238 orð | 1 mynd

Varðveittu minningar ársins 2008

Þetta föndur er frábært fjölskylduverkefni sem þú gætir gert að hefð heima hjá þér. Þú býrð til árbox og í það safnar þú minningum þínum og fjölskyldu þinnar, eins og t.d. Meira

Lesbók

29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð

Andi jólanna

Vofir yfir vetur þungur, víða er kalt í desember. Grátin kona og gumi ungur geta hvergi yljað sér. Lýsir tunglsins ljósið skært lítil börn í hlýju dreyma. Sumir aldrei sofa vært, sumir eiga hvergi heima. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2068 orð | 2 myndir

„Borgin hamingjusama“

Franski rithöfundurinn Benoit Duteurtre hefur sent frá sér skáldsöguna Borgin hamingjusama en þar er fjallað á fremur óvenjulegan hátt, í nokkurs konar fabúluformi, um eina heldur sérstaka hlið nútímans, örlög þess sem Halldór Laxness... Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 212 orð

Besta kvikmyndahátíðin

Eftir Sigríði Pétursdóttur sigridp@ruv.is Árið 2007 var gott kvikmyndaár. Það byrjaði með stofnun Græna ljóssins sem frumsýndi gleðigjafann Litlu ungfrú sólskin um meingallaða en sjarmerandi fjölskyldu sem fylgir dóttur sinni í barnafegurðarsamkeppni. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð | 1 mynd

Blómstrandi djass

Eftir Vernharð Linnet Djassinn blómstraði á Íslandi árið 2007. Flaggskipið, Stórsveit Reykjavíkur, hélt tónleika jafnt með erlendum sem innlendum stjórnendum og reis hæst þegar Kjartan Valdimarsson píanisti stjórnaði eigin tónverkum. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands hefur sent frá sér bókina Íslandskvikmyndir 1916-1966 . Ímyndir, sjálfsmynd og vald eftir Írisi Ellenberger sagnfræðing. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 219 orð

Draumkennd ferðalög

Eftir Guðna Tómasson gudnit@ruv.is Minnið er svikult þegar kemur að því að spóla aftur myndlistarárið 2007 en þó eru einhverjar myndir sem sitja eftir í huganum. Listasafn Reykjavíkur átti gott ár eins og reyndar Listasafn Íslands líka. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 675 orð

Gagnrýni, blogg og fræðafælni

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Á gagnrýnendaþingi Morgunblaðsins um miðjan desember komu fram miklar efasemdir um blogg og þátt þess í menningarumræðunni. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1400 orð | 1 mynd

Getum við elskað Bandaríkin á ný?

„Það er kannski ekki kominn tími til að fyrirgefa Bandaríkjunum enn, en það líður að því að maður geti farið að sakna þeirra,“ segir greinarhöfundur sem veltir fyrir sér stöðu Bandaríkjanna í samfélagi þjóðanna og bendir á nýtt hlutverk New York-borgar. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð

Hið rauða tákn hugprýðinnar

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1156 orð | 3 myndir

Horft til himins

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð | 1 mynd

Hvað ertu búin að lesa margar jólabækur?

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Mig minnir að í jólaboðum bernsku minnar hafi ég á hverju ári spurt frændsystkin mín um hvað þau væru búin að lesa margar jólabækur. Þetta var kannski frekar ósanngjörn spurning á jóladag. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð

Hvorostovsky stendur upp úr

Eftir Arndísi Björk Ásgeirsdóttur arndisb@ruv.is Það er ekki spurning um hvaða tónleikar standa uppúr á árinu. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 1 mynd

Ísland í mónó

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Hvernig stendur á því að Eiríkur Fjalar er með kombakk núna? Árið 2007? Hvernig atvikast það að Gísli á Uppsölum er mættur í sjónvarpsauglýsingar einmitt núna? Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 86 orð

Íslensk menning á árinu 2007 er til umfjöllunar í átta greinum í Lesbók...

Íslensk menning á árinu 2007 er til umfjöllunar í átta greinum í Lesbók í dag um bókmenntir, kvikmyndir, myndlist, klassíska tónlist, danslist, djass og dægurtónlist sem blaðamenn og gagnrýnendur Morgunblaðsins skrifa. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð

Kerfi, óreiða og skörun

Eftir Ingólf Arnarsson ingolfur@lhi.is Í upplýsingasamfélagi samtímans hefur á síðustu árum sprottið upp mikill áhugi á flóknum kerfum, óreiðu og skörun margbreytilegra merkingarsviða. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 2 myndir

Kvikmyndir

Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Christopher McCandless fæddist með eina af þessum margfrægu silfurskeiðum í munninum í úthverfi Washington og kláraði lögfræðipróf 24 ára að aldri. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð

Ljóðabækur fyrst upp í hugann

Eftir Úlfhildi Dagsdóttur varulfur@centrum.is Ljóðabækur koma fyrst upp í hugann þegar litið er yfir bókaárið 2007. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 717 orð | 1 mynd

Mannbætandi dans

Eftir Ingibjörgu Björnsdóttur Danslegur hápunktur ársins var vafalaust koma San Francisco ballettsins á Listahátíðina í vor með sýninguna Helgi. Öll verkin voru samin af stjórnanda flokksins Helga Tómassyni. Klassískur listdans í hæsta gæðaflokki. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 920 orð | 1 mynd

Metár í íslenskri kvikmyndasögu

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Hvorki fleiri né færri en sjö íslenskar kvikmyndir voru frumsýndar á árinu sem er að líða og er þá átt við bíómyndir í fullri lengd, leiknar og heimildarmyndir. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 669 orð | 3 myndir

Poppárið

Við áramót skyggnast menn vonglaðir fram í tímann um leið og þeir horfa meyrir um öxl og reifa társtokknum augum það sem hæst bar. Eftirfarandi dægurtónlistarverk, erlendis frá, tosuðu af meiri krafti en önnur í strengi míns litla hjarta. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 367 orð | 2 myndir

Sigur Baltasars

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Anton Tsjekov taldi að tilvistarkreppan sem hrjáir sögupersónu hans, Ívanov í samnefndu leikriti, væri sérrússnesk og „óþekkt í Evrópu“. Tsjekov skrifaði verkið á níunda áratug nítjándu aldar. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 919 orð | 1 mynd

Sigurför mannsandans

Eftir Jón B. K. Ransu ransu@mbl.is Hún var þörf áminning Hjálmars Sveinssonar í inngangsorðum fyrir gagnrýnendaþing Morgunblaðsins þegar hann nefndi að listir væru mælikvarði á stöðu mannsandans. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Síðasta meistaraverkið

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Þegar The Byrds héldu í hljóðver í snemma í mars 1968 var sveitin á krossgötum. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 221 orð

Sjö spökur

Eftir Helga Hafliðason helgiha@simnet.is Sigrún Eðvaldsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir fluttu af einstakri snilld Seven Epigrams (Sjö spökur) Hafliða Hallgrímssonar á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í október. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 819 orð | 1 mynd

Spegill, spegill

Eftir Maríu Kristjánsdóttur majak@simnet.is Leikhúsið er spegill samtímans segja menn á hátíðarstundum. Og eru þá að tala um innihald og form sýninga. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð

Sprengja úr höllinni

Eftir Frank Hall frank@ske.is Það var engin stóra bomba í tónlistinni á árinu 2007, nema ef vera skyldi sprengjan sem varpað var úr höllinni (eða var það úr glerhúsi, ég man það ekki) þegar tilkynnt var um kynslóðaskipti. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1240 orð | 1 mynd

Sprengjur og hvellhettur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Venjulega rekur maður sig í gegnum viðburði poppáranna með því að styðjast við útkomu platna og tónleikahald, skýrar vörður sem þægilegt er að reiða sig á. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 840 orð | 1 mynd

Sögusögn í lifanda lífi

Hryllingsvísindaskáldsagan I Am Legend er komin á hvíta tjaldið í þriðju uppfærslunni síðan upprunalegi textinn kom út fyrir rúmri hálfri öld. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Saxafónleikarinn Kenny G þykir ekki góður pappír hjá pælurunum sem vilja meina að hæfileikar hans og smekkvísi sé í þveröfugu hlutfalli við plötusölu. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 705 orð | 2 myndir

Vísbendingar um stóra hluti

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Sú skoðun virðist almenn að tónlistarlífið á Íslandi standi með miklum blóma. Hún á líka við rök að styðjast, og í stærstu dráttum er hún rétt. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1025 orð | 1 mynd

Það sem þýskt er og fleira

Nýjasta bók þýska rithöfundarins Wladimirs Kaminer, Mein Leben im Schrebergarten, fjallar um garða í Berlín þar sem borgarbúar geta, í orðsins fyllstu, ræktað sinn garð með blómum, eplum, kirsuberjum og fleiru. Meira
29. desember 2007 | Menningarblað/Lesbók | 239 orð

Þrjár ljóðabækur

Eftir Öldu Björk Valdimarsdóttur alda@hi.is Mig langar til að nefna þrjár ljóðabækur sem komu allar út 2006 og eru eftir margverðlaunuð skáld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.