Greinar miðvikudaginn 2. janúar 2008

Fréttir

2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð

Aðeins minni háttar slys

SEX leituðu til slysavarðstofu Landspítala aðfaranótt nýársdags vegna meiðsla sem rekja má til flugelda. Að sögn læknis var ekki um nein alvarleg meiðsl að ræða og eru þetta heldur færri flugeldaslys en undanfarin ár. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 699 orð | 6 myndir

Ákvörðunin kemur flokksformönnum ekki á óvart

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson hyggst bjóða sig fram til endurkjörs í embætti forseta Íslands. Þetta kom fram í nýársávarpi forsetans en Ólafur hefur setið í forsetastól frá árinu 1996, eða í tólf ár. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 34 orð

Árás í Bagdad

MINNST 30 týndu lífi þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp við jarðarför í Bagdad í gær. Talið er að 32 hafi særst í árásinni sem var gerð við útför hermannsins Nabil Hussein... Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að binda setutíma

NOKKRAR umræður hafa farið fram að undanförnu um hvort eðlilegt sé að binda þann tíma sem hver og einn getur gegnt embætti forseta. Meira
2. janúar 2008 | Innlent - greinar | 2111 orð | 1 mynd

„Allt orkar tvímælis þegar leitast er við að umorða fornhelga texta“

Hér fer á eftir predikun Karls Sigurbjörnssonar biskups sem flutt var í Dómkirkjunni í Reykjavík á nýársdag. Fyrirsagnir eru Morgunblaðsins. Gleðilegt nýtt ár í Jesú nafni! Meira
2. janúar 2008 | Innlent - greinar | 1694 orð | 1 mynd

„Lykilorð okkar tíma er sjálfbærni“

Hér fer á eftir áramótaávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Fyrirsagnir eru Morgunblaðsins. Gott kvöld, góðir Íslendingar, og gleðilega hátíð. Í kvöld líður árið 2007 í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, eins og segir í sálmi sr. Meira
2. janúar 2008 | Innlent - greinar | 1722 orð | 1 mynd

„Samtímanum svipar til ævi Jónasar“

Hér fer á eftir nýársávarp Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Fyrirsagnir eru Morgunblaðsins. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð

Björgunarsveitirnar seldu vel

„VIÐ vorum búin undir það að nú yrði verulegur samdráttur í sölu okkar, vegna veðursins. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Blóðbað og gripdeildir í Kenía

Naíróbí. AFP, AP. | Að minnsta kosti þrjátíu brunnu inni þegar eldur var borinn að kirkju í Eldoret í Vestur-Kenía í gær. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Drógu bát til hafnar

HJÁLPARSVEIT skáta í Kópavogi var kölluð út um miðjan dag í gær vegna vélarvana smábáts úti fyrir Kársnesi, um þrjú hundruð metra NV af Kársnesi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg bilaði gír í bátnum með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Einbýlishús stórskemmdist í eldsvoða

EINBÝLISHÚS á tveimur hæðum, við Kirkjustíg á Eskifirði, stórskemmdist í eldsvoða á nýársnótt. Enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp og engin hætta á að eldurinn breiddist í nærliggjandi hús. Eldsupptök eru ókunn og er málið í rannsókn. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Endurhæfing minnkar þunglyndi og kvíða hjartasjúkra

HJARTAENDURHÆFING á Reykjalundi hefur mjög jákvæð áhrif á andlega heilsu sjúklinga, ekki síður en líkamlega. Rannsókn Karls Kristjánssonar og Magnúsar R. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 4 myndir

Fagnað til sjós og lands

NÝJA árinu var fagnað bæði til sjós og lands í gær. Í Nauthólsvík fór um miðjan dag fram hið árlega nýárssund sjósundgarpa. Að þessu sinni tóku um sextíu manns þátt, sem er algjör met því aldrei áður hafa jafn margir tekið þátt í sundinu. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Feðgar fuku þrjátíu metra og þak sprakk

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FYRSTA beiðni ársins eftir aðstoð frá björgunarsveitum Landsbjargar var ekki lengi að berast. Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal var kölluð út þremur mínútum eftir miðnættið á nýársnótt. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fikt leiddi til eldsvoða

TÖLUVERÐUR eldur kom upp í hálfkláruðu húsnæði í Vallahverfi í Hafnarfirði á öðrum tímanum í gær og eru skemmdir töluverðar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu voru tveir ungir piltar að fikta með flugelda inni í húsinu sem leiddi til eldsvoðans. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Flugeldar minna á ógn og stríð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EKKI taka allir flugeldasprengingum á gamlárskvöld fagnandi. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Formlega sagt upp

FORMLEGA var gengið frá uppsögn Brynjólfs Árnasonar, sveitarstjóra Grímseyjarhrepps, á fundi hreppsnefndar á gamlársdag. Kæra vegna meintra fjársvika og skjalafals sveitarstjórans verður að öllum líkindum send lögreglu á næstu dögum. Í lok nóvember sl. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Forseti Íslands sæmdi ellefu heiðursmerkjum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi ellefu Íslendinga heiðursmerkjum hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fyrsta prjónakaffi ársins

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands hefur sl. ár staðið fyrir vinsælu prjónakaffi 1. fimmtudag í hverjum mánuði. Fyrsta prjónakaffi á nýju ári verður fimmtudaginn 3. janúar 2008, frá kl. 20.00, að því er segir í tilkynningu. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gamlárshlaupið ræst með flugeldi

HUNDRUÐ kvenna og karla tóku þátt í árlegu Gamlárshlaupi ÍR á síðasta degi ársins 2007, en þetta er í 32. skipti sem hlaupið er haldið. Rásmarkið var í Kirkjustræti við Alþingishúsið og kom flugeldur í stað hefðbundinnar rásbyssu. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heilbrigt líferni skilyrði?

SVO getur farið að Bretar verði krafðir um að breyta lífsstíl sínum, léttast eða hætta að reykja eigi þeir að eiga rétt á læknismeðferð, skv. nýrri sýn í heilbrigðismálum. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Húsbruni í Kópavogi

UM tíuleytið í gærkvöldi barst slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um að eldur væri laus á jarðhæð hússins í Hamraborg 7 í Kópavogi. Engan sakaði í eldinum, en í húsinu eru bæðir íbúðir og fyrirtæki. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Í heiminn undir flugeldagný

FYRSTA barn ársins, 15 marka stúlkubarn, kom í heiminn undir flugeldagný á kvennadeild Landspítalans í Reykjavík fimm mínútur yfir eitt á nýársnótt. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 74 orð

Kosið í Pakistan í febrúar

PAKISTANSKA innanríkisráðuneytið fullyrti í gær að ekkert væri hæft í fréttum þess efnis að starfsfólk þess hefði dregið til baka þá skýringu á dauða Benazir Bhutto að hún hefði látist vegna höfuðhöggs, eins og stjórnvöld hafa haldið fram. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og fiskur

STARFSHÓPUR innan Reykjavíkurborgar skoðar nú leiðir til að hlúa að kvikmyndagerð í borginni þannig að hægt sé að kalla hana með sönnu kvikmyndaborg. Reyndir menn úr kvikmyndageiranum hafa veitt ráð þar að lútandi, m.a. Baltasar Kormákur. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Lífskjör og grunngildi

GEIR H. Haarde forsætisráðherra gerði komandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði að umtalsefni í áramótaávarpi sínu. Sagði hann reynslu undanfarinna ára vekja vonir um framhald farsællar stefnu. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Margir sóttu áramótabrennu á Húsavík

VEL var mætt til áramótabrennu á Húsavík á gamlárskvöld. Það var sunnan sperringur, um 10 metrar á sekúndu en úrkomulaust þegar kveikt var í brennunni. Vindur stóð þó af byggð. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Níu líkamsárásir tilkynntar

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um níu líkamsárásir á nýársnótt, m.a. var maður stunginn í lærið með hníf í Breiðholti og annar hlaut áverka á hálsi vegna svipaðrar atlögu í Seljahverfi. Engin alvarleg meiðsli urðu þó af völdum árásanna. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað með brennum

KVEIKT var í áramótabálköstum á öllu höfuðborgarsvæðinu, nema í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi, um kvöldmatarleytið í gær, tæpum sólarhring síðar en venjulega. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nýliðið ár óvenjuhlýtt og blautt

ÚRKOMUMET virðast hafa verið slegin í Reykjavík, bæði í desembermánuði einum sem og á ársvísu, en ársúrkoman í Reykjavík hefur ekki verið meiri síðan 1921. Þetta kemur fram á Veðurvaktinni, bloggvef Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Nýtt nám í stjórnun í heilbrigðisþjónustu

16. JANÚAR næstkomandi hefst nýtt framhaldsnám í stjórnun innan heilbrigðisþjónustunnar við Háskólann á Akureyri. Námið er samvinnuverkefni heilbrigðisdeildar og viðskipta- og raunvísindadeildar. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ný virkjunarleið á teikniborðinu

MEÐ ÞVÍ að beita nýrri tækni, svokallaðri osmósutækni, væri hægt að framleiða jafnmikla orku og Íslendingar framleiddu um síðustu aldamót, eða um sjö teravattstundir. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Ráðuneytum fækkar um tvö

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÁKVÆÐI laga um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, sem samþykkt voru á sumarþingi í fyrra og var fyrsta þingmál nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, komu til framkvæmda í gær. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Reykspúandi bílum úthýst

ÖKUMENN í Berlín, Köln og Hannover þurftu frá og með deginum í gær að setja miða á bíla sína, rauða, gula eða græna, eftir því hversu mikið þeir menga. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skuldum 4,7 milljónir hvert

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is HVERT heimili á landinu skuldar 11.702.706 krónur sé miðað við að á hverju heimili búi 2,47 einstaklingar. Heildarskuldir landsmanna á hvern einstakling nema 4.737.938 krónum. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 784 orð | 6 myndir

Taugar frambjóðenda þandar fyrir forkosningarnar í Iowa

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÖLLUM brögðum er nú beitt fyrir forkosningarnar í Iowa á morgun og ef marka má kannanir er mjög erfitt að spá um hvaða frambjóðendur demókrata og repúblikana ná mestri hylli kjósenda. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Til Kenía sem sjálfboðaliði

SÉRA Jakob Á. Hjálmarsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur, heldur á næstu dögum til Kenía þar sem hann mun starfa sem sjálfboðaliði við fræðslusetur lútersku kirkjunnar. Meira
2. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 34 orð

Tilræði í Súdan

ERINDREKI Bandaríkjastjórnar særðist til ólífis í skotárás í Khartoum, Súdan, í gær. Ökumaður hans lést einnig en ekki er vitað hver eða hverjir stóðu að baki ódæðinu, en þeir voru á leið frá... Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ungir glöddust

ÁRAMÓTIN eru í uppáhaldi hjá mörgu barninu enda gaman að fylgjast með litríkum flugeldum þjóta upp í loftið. Það átti við um börnin á Seyðisfirði sem létu skotgleði hinna fullorðnu ekki framhjá sér fara á gamlárskvöld. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ung vinstri græn gáfu ráðherra gjöf við hæfi

UNG vinstri græn slógust á gamlársdag í hóp með þeim sem gáfu ráðherrum ríkisstjórnarinnar gjafir fyrir þessi áramót. Gjafir til ráðherra hafa vakið nokkurt umtal að undanförnu, enda ekki allir á eitt sáttir um hvað sé við hæfi að þiggja og frá hverjum. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vindasöm áramót í Mývatnssveit

Í MÝVATNSSVEIT var vindasamt um áramótin líkt og annars staðar. Á gamlársdag var einhver allra harðasti stormur sem hefur lengi orðið í sveitinni. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Yfirborðskyrrðin gæti verið lognið á undan storminum

„ÁSTANDIÐ í borginni er í augnablikinu alveg þokkalegt á yfirborðinu en greinileg spenna í loftinu. Fólk er mjög áhyggjufullt og óttaslegið. Meira
2. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þak fauk af fjárhúsi

ÞAK fauk af fjárhúsi í Syðrivík í Vopnafirði á gamlárskvöld en vindhraðinn var yfir 50 m/s þegar mest gekk á. Bóndinn var að vitja um féð og var inni í húsunum þegar þakið fór en hann sakaði ekki. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2008 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Af hetjuskap og klúðri

Það er gaman að líta til baka um áramót, kryfja atburðarásina í stjórnmálum og rýna inn í óljósa framtíð. Og það var viðfangsefnið í Silfri Egils. Meira
2. janúar 2008 | Leiðarar | 269 orð

Forseti leitar endurkjörs

Yfirlýsing forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar í nýársræðu hans í gær þess efnis, að hann muni leita endurkjörs til forsetaembættis í forsetakosningum, sem fram fara í vor, kemur ekki á óvart. Forsetinn er á góðum aldri og við góða heilsu. Meira
2. janúar 2008 | Leiðarar | 578 orð

Náttúra og sjálfbærni

Framtíð Íslands og umheimsins var til umfjöllunar í áramótaávörpum forsætisráðherra, biskups og forseta Íslands að þessu sinni. Geir H. Meira

Menning

2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 734 orð | 2 myndir

Ár fóstursins

Árið hófst með fæðingu og því lauk með fóstureyðingu. Þannig var a.m.k. bíóárið 2007 hjá mér, það hófst í grámóskulegu Englandi framtíðar og því lauk í enn grárri Rúmeníu fortíðar – með viðkomu í Hollywood-landi prumpubrandara og slysabarna. Meira
2. janúar 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

„Ómenguð sæla“

NANCY Durrant, blaðamaður breska dagblaðsins Times, segir yfirlitssýningu á verkum Ólafs Elíassonar í Nýlistasafninu í San Fransisco þá áhugaverðustu í heiminum um þessar mundir, þ.e. hvað myndlist varðar. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 311 orð | 15 myndir

...Demantarnir glitruðu á krumpuðum hálsunum...

Mikil eftirvænting einkenndi andrúmsloftið í Þjóðleikhúsinu annan í jólum þegar leikritið Ívanov eftir eftir Anton Tsjekhov var frumsýnt í leikstjórn Baltasar Kormáks. Meira
2. janúar 2008 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Fer Led Zeppelin í heimsreisu?

ROKKGOÐSAGNIRNAR í Led Zeppelin hafa ekki spilað sitt síðasta. Sveitin mun koma saman á ný á Tennessee's Bonnaroo-hátíðinni í Bandaríkjunum á næsta ári, í júní nánar tiltekið. Meira
2. janúar 2008 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Flóttinn frá Vökulandi

FRIÐRIK Sturluson er þekktastur sem bassaleikari Sálarinnar hans Jóns míns, en honum er auk þess margt til lista lagt. Meira
2. janúar 2008 | Hugvísindi | 476 orð | 1 mynd

Frá erfðamenginu yfir í hnattvæðingu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Garðar með metsölu og Laddi 61 árs

GARÐAR Thór Cortes á mest seldu plötu ársins í verslunum Skífunnar þegar tekin er saman salan yfir árið 2007, samkvæmt upplýsingum frá Einari Bárðarsyni, umboðsmanni Garðars. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 235 orð | 6 myndir

Hin fagnandi frægu

STJÖRNURNAR slettu svo sannarlega úr klaufunum á gamlárskvöld í „landi hinna frjálsu og hugrökku“, þ.e. Bandaríkjunum, ekki síður en almúginn. Meira
2. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 267 orð | 1 mynd

Hvaða selur var þetta?

Það er aðeins eitt efni sem mér dettur í hug að skrifa um í Ljósvaka á nýbyrjuðu ári. Einmitt, Skaupið. Í fyrsta lagi verð ég að segja að engin áramót eru án Skaups, það er fáránlegt að segja það en þó satt. Skaup og flugeldar, engin áramót án þessa. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Knútur verðandi Hollywood-stjarna

FRÆGASTI ísbjörn heims, Knútur, mun að öllum líkindum leika í Hollywood-mynd, gangi samningar eftir við eigendur hans í dýragarðinum í Berlín. Knútur var yfirgefinn af móður sinni og komst í heimspressuna í fyrra fyrir það eitt að vera mikið krútt. Meira
2. janúar 2008 | Kvikmyndir | 447 orð | 4 myndir

Kvikmyndaborgin Reykjavík

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri átti fyrir helgi fund með Baltasar Kormáki leikstjóra þar sem þeir ræddu hugmyndir um Reykjavík sem kvikmyndaborg. Meira
2. janúar 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Pops og Eiríkur á Kringlukránni

HLJÓMSVEITIN Pops og Eiríkur Hauksson munu skemmta á þrettándagleðinni á Kringlukránni föstudaginn og laugardaginn, 4. og 5. janúar. Meira
2. janúar 2008 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Rússar gefa eftir

RÚSSNESK yfirvöld hafa ákveðið að senda tugi meistaraverka úr rússneskum söfnum til Royal Academy í London, þar sem þau verða sýnd við hlið franskra verka á næstu mánuðum. Meira
2. janúar 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Sónötur eftir Debussy

FJÓRÐU hádegistónleikar í tónleikaröðinni VON103 verða haldnir föstudaginn 4. janúar kl. 12.15 í tónleikasalnum VON í Efstaleiti 7. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Tarantino og Roth í rosa flugeldastuði

BANDARÍSKU leikstjórarnir Quentin Tarantino og Eli Roth skemmtu sér gríðarlega vel á gamlárskvöld og -nótt, að sögn góðvinar þeirra og fararstjóra, Eyþórs Guðjónssonar, sem bauð þeim í kvöldmat heim til sín í Kópavoginn á gamlárskvöld. Meira
2. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 26 orð | 10 myndir

Tölvuleikir ársins

3. Call of Duty: Modern Warfare [ PS3 ] Seinni heimsstyrjöldin er loksins búin og við tekur nútíma hernaður í ótrúlega flottum en óþarflega stuttum... Meira
2. janúar 2008 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Uppgjörið

EINAR Ágúst hefur á síðustu árum farið til helvítis og aftur til baka eins og það er kallað, var djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu og almenna óráðsíu en tókst svo að lokum að krafla sig upp á yfirborðið aftur. Meira
2. janúar 2008 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Ævintýraheimur Pullmans

Leikstjórn: Chris Weitz. Aðalhlutverk: Dakota Blue Richards, Nicole Kidman, Daniel Craig, Sam Elliott og Eva Green. BNA/Bretland, 114 mín. Meira

Umræðan

2. janúar 2008 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Aðgerðalítil ríkisstjórn

Björgvin Guðmundsson minnir Samfylkinguna á loforð gefin fyrir kosningar: "Með myndarlegri hækkun skattleysismarkanna væri auðveldast að vinna að því stefnumarki ríkisstjórnarinnar að auka jöfnuð í þjóðfélaginu." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd

Á skal að ósi virkja

Þorsteinn I. Sigfússon fjallar um osmótískar virkjanir: "Þar sem fljót mætir ósi blandast um margt ólíkir massar vatns með misjöfnu seltustigi og þar felst mikil nýtanleg orka." Meira
2. janúar 2008 | Blogg | 360 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 1. janúar Gleymast börnin okkar í annríkinu? Eins og...

Dögg Pálsdóttir | 1. janúar Gleymast börnin okkar í annríkinu? Eins og lesendur þessarar bloggsíðu minnar hafa séð þá eru mér málefni barna sérstaklega hugleikin. Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Er Álftnesingum ofboðið?

Guðmundur G. Gunnarsson skrifar um skipulagsmál á Álftanesi: "Óráðsían í vinnu við skipulag miðsvæðis er ótrúleg og er hrein fjármálaóreiða. Arkitekt skipulagsins vill fá áskrift að uppbyggingu á svæðinu." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Geðræktarmiðstöðin Setrið eins árs

Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Erla Alfreðsdóttir segja frá geðræktarmiðstöðinni Setrinu: "Setrið er staður sem einstaklingar, sem búa eða hafa búið við geðröskun, og aðstandendur þeirra geta komið á og unnið að því að byggja upp andlegt, líkamlegt og félagslegt þrek." Meira
2. janúar 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Júlíus Baldursson | 1. janúar Ávörp leiðtoganna Jæja, þá er það komið á...

Júlíus Baldursson | 1. janúar Ávörp leiðtoganna Jæja, þá er það komið á hreint sem verið var að velta vöngum yfir og það er það að forsetinn gefur áfram kost á sér til endurkjörs á þessu ári. Kom það fram í áramótaávarpi hans fyrr í dag. Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Lítil hugleiðing um tölur og meðferð talna

Hugleiðingar Helga Arnlaugssonar um talnablindu og um hvernig sumt fólk notar tölur og töluhugtök: "Samkvæmt þessu er hægt að segja að Ísland sé u.þ.b. 200 sinnum stærra en Andorra en ekki er þar með hægt að segja að Andorra sé 200 sinnum minna en Ísland" Meira
2. janúar 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir | 1. janúar Falskar skýringar Formaður Frjálslynda...

Margrét Sverrisdóttir | 1. janúar Falskar skýringar Formaður Frjálslynda flokksins, Guðjón A. Kristjánsson, hefur haldið því fram æ ofan í æ í fjölmiðlum að ég hafi sagt mig úr Frjálslynda flokknum af því að ég tapaði kosningu um varaformann flokksins... Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Má ég fá léttvín og bjór, mamma?

Kári Emil Helgason skrifar um áfengislöggjöfina: "Frumvarpið er meingallað og ég vona svo sannarlega að það verði fellt." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Mennt er ekki alltaf máttur

Kristín Helgadóttir fjallar um niðurstöður PISA-könnunar og stöðu nemenda og kennara í íslensku þjóðfélagi: "Setjum börnin í öndvegi og stöndum þétt saman til að ná þeim markmiðum sem við stefnum að í menntun barnanna okkar." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Mikið veikur eða lítið veikur

Gunnar Skúli Ármannsson skrifar um það hvort betra sé að starfrækja einn spítala eða tvo: "Byggjum eitt gott sjúkrahús fyrir okkar veikustu meðbræður, því þeir eru líka Íslendingar eins og við hin." Meira
2. janúar 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 1. janúar Kennedy og Bhutto Ýmislegt er líkt með...

Ómar Ragnarsson | 1. janúar Kennedy og Bhutto Ýmislegt er líkt með morðunum á Bhutto og John F. Kennedy, svo sem það að fleiri en einn hafi hleypt af skotum. Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Pollaleikir og galnar hugmyndir

Jens Ruminy veltir fyrir sér samgöngumálum: "Töfralausnin er rafmagnslest. Mörgum finnst þetta kannski galin hugmynd en tækninni hefur fleygt fram í þessum málum á síðustu árum." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Skipan héraðsdómara norðan heiða

Sveinn Óskar Sigurðsson fjallar um skipan Þorsteins Davíðssonar: "Ef fólk vill láta aðra gjalda fyrir syndir feðranna skal það gert af meiri virðingu fyrir einstaklingnum og af meiri reisn en helst sleppa því." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Trúarbragðafræðin er veraldleg

Guðmundur Ingi Markússon fjallar um kennslu og trúmál: "Að sjálfsögðu á að fræða um kristna trú og kirkju... en það þarf að vera á veraldlegum grunni trúarbragðafræðinnar." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Umferðarslys og skipulagsmál

Gestur Ólafsson skrifar um skipulagsmál: "Þótt allt Ísland sé skipulagsskylt eru engar formlegar menntunar- og starfsreynslukröfur ennþá gerðar til þeirra sem bera faglega ábyrgð á skipulagi." Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Um heilagar kýr hagfræðinnar

Bergsveinn Birgisson gerir úttekt á skýrslu um hagræðingu þess að flytja inn erlent kúakyn: "Sé miðað við áðurnefnda skýrslu get ég ekki séð að til séu haldbær vísindaleg rök fyrir bættri afkomu kúabænda við innflutning á nýju kúakyni" Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Vegagerð um Teigsskóg

Gunnlaugur Pétursson skrifar um vegagerð og umhverfismál: "Skógareyðing vegna vegar eftir Teigsskógi yrði án fordæmis hér á landi, a.m.k. 50 hektarar eða eins og 100 fótboltavellir." Meira
2. janúar 2008 | Velvakandi | 474 orð

velvakandi

Er útrásin bara fyrir suma? Í DÚNGREININNI tína um 380 æðarbændur samtals 2,5 tonn dúns hvert vor en fimm hreinsistöðvar vinna og sex heildsalar flytja út. Greinin veltir yfir 200 milljónum kr. í meðalári. Íslendingar ráða 90% heimsmarkaðar. Meira
2. janúar 2008 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Það verður að tala saman

Hannes Friðriksson skrifar um Hitaveitu Suðurnesja: "Ef sveitarstjórnarmenn hafa áhuga á að hafa áhrif á niðurstöðu þessa máls HS til heilla þá er það ljóst í mínum huga að tíminn er kominn til að hefja samræður að nýju." Meira

Minningargreinar

2. janúar 2008 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Anna Hatlemark

Anna Hatlemark fæddist í Reykjavík 15. október 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Neskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2008 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Árni Hilmar Holm

Árni Hilmar Holm fæddist á Akureyri 22. nóvember 1930. Hann andaðist á heimi sínu á Selfossi 4. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 14. desember. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2008 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Guðríður Þórðardóttir

Guðríður Þórðardóttir fæddist í Sviðugörðum í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 15. maí 1923. Hún lést á heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd þriðjudaginn 18. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd 27. desember. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2008 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Karl Ágúst Adolfsson

Karl Ágúst Adolfsson fæddist á Ísafirði 21. febrúar 1927. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2008 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Valur Þorgeirsson

Valur Þorgeirsson fæddist í Keflavík hinn 14. nóvember 1946. Hann lést að morgni aðfangadags síðastliðins. Hann var sonur hjónanna Þorgeirs Þorgeirssonar, f. 6.1. 1925, d. 22.3. 1970 og Ragnheiðar Valdimarsdóttur, f. 3.11. 1925. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 1 mynd

Bandaríkin á leið inn í efnahagslega niðursveiflu

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BANDARÍKIN gætu vel verið á leið inn í efnahagslega niðursveiflu. Þetta segir Robert Shiller, prófessor í hagfræði við Yale-háskólann. Meira
2. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Creditinfo gerir samning í Íran

TÉKKNESKT dótturfyrirtæki Credidinfo Group, Creditinfo Solutions, hefur gert samning um sölu á hugbúnaði og ráðgjöf til Íran. Kaupandi er Iran Credit Scoring, ICS, en það er fyrirtæki í sameiginlegri eigu sextán helstu banka landsins. Meira
2. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Eimskip losar sig við flugrekstur

EIMSKIP hefur nú losað sig endanlega út úr flugtengdum rekstri eftir að félagið seldi 49% hlut sinn í Northern Lights Leasins, sem á flugflota flugfélagsins Air Atlanta – sem telur 13 breiðþotur. Kaupandi er félagið AAI Holding ehf. Meira
2. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Mannabreytingar í brúnni hjá Icebank

AGNAR Hansson hefur verið ráðinn nýr bankastjóri Icebank, sem eitt sinn hét Sparisjóðabanki Íslands, í kjölfar þess að samkomulag náðist um starfslok Finns Sveinbjörnssonar. Skv. Meira
2. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Síðasta ljónið úr veginum

SÍÐUSTU hindruninni fyrir samruna norrænu kauphallarinnar OMX og Nasdaq, sem m.a. rekur samnefnda kauphöll í Bandaríkjunum, hefur verið hrint úr vegi. Meira

Daglegt líf

2. janúar 2008 | Daglegt líf | 878 orð | 1 mynd

Að hætta að reykja – með aðstoð

Það er eftirsóknarvert að vera við góða heilsu og ein besta leiðin til þess að bæta eigin heilsu er að hætta að reykja. Leiðin að því marki er þó ekki alltaf eins greið og ætla mætti. Meira
2. janúar 2008 | Daglegt líf | 745 orð | 4 myndir

Múrari með myndavél í sextíu ár

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég eignaðist mína fyrstu myndavél árið 1948. Þá fór ég til Reykjavíkur og keypti hana í Hans Petersen. Meira
2. janúar 2008 | Daglegt líf | 55 orð | 5 myndir

Nýju ári fagnað

Kampavín, flugeldar, gleði og ást voru ofarlega á baugi víða um heim þegar árinu 2008 var fagnað með stæl. Sinn er siður í landi hverju en áramótin eru þó tilefni fagnaðar alls staðar. Meira
2. janúar 2008 | Daglegt líf | 1139 orð | 1 mynd

Tinnitus-pillan er enn ófundin

Orsakir eyrnasuðs, öðru nafni tinnitus, eru að heita má enn á huldu og meðferðarúrræðin eru þar af leiðandi af skornum skammti. Meira
2. janúar 2008 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Þess vegna detta óléttar ekki á magann

Margir hafa velt því fyrir sér hvers vegna í ósköpunum kasóléttar konur detta ekki fram fyrir sig þegar magi þeirra er kominn langt út fyrir þyngdarpunkt líkamans. Meira

Fastir þættir

2. janúar 2008 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Dobl á þremur gröndum. Norður &spade;D6532 &heart;Á4 ⋄D54 &klubs;Á73 Vestur Austur &spade;94 &spade;ÁKG87 &heart;K97 &heart;852 ⋄9832 ⋄G10 &klubs;G865 &klubs;942 Suður &spade;10 &heart;DG1063 ⋄ÁK74 &klubs;KD10 Suður spilar 3G. Meira
2. janúar 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
2. janúar 2008 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty–Mansiysk í Rússlandi. Búlgarski stórmeistarinn Ivan Cheparinov (2670) hafði svart gegn kínverska kollega sínum Yue Wang (2703) . 26... Bxa3! 27. bxa3 Hxa3+! 28. Kxa3 Db4+ 29. Meira
2. janúar 2008 | Í dag | 397 orð | 1 mynd

Skokkað um Grafarvoginn

Erla Gunnarsdóttir fæddist á Selfossi 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá ML 1982, lauk kennaraprófi frá Íþróttakennarskóla Íslands á Laugarvatni 1984 og framhaldsnámi sem íþróttafræðingur frá KHÍ 2003. Meira
2. janúar 2008 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Breiðavíkurnefndin er að ljúka skýrslu sinni um málið. Hver er formaður nefndarinnar? 2 Knattspyrnumaður var í hópi þeirra sem fengu viðurkenningu Alþjóðahúss. Hver er hann? 3 Hvaða skákmaður hafði sigur á Friðriksmótinu á dögunum? Meira
2. janúar 2008 | Fastir þættir | 258 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Vilji Íslendinga til að halda einkaflugeldasýningar um áramót er einbeittur. Það sýndi sig glögglega nú um áramótin þegar óttalausir flugeldasýningastjórar örkuðu út í rokið með birgðir sínar af skoteldum hvers konar og lögðu að þeim eld. Meira

Íþróttir

2. janúar 2008 | Íþróttir | 259 orð

Aftur fagnaði Hermann eftir sigur á Reading

ÞAÐ var engin markasúpa í gær þegar Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth skruppu til Reading og mættu Ívari Ingimarssyni og félögum. Brynjar Björn Gunnarsson tók út leikbann og var því ekki með en þeir Hermann og Ívar léku báðir allan leikinn. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Anelka á leið til Chelsea?

FÉLAGASKIPTAGLUGGINN var opnaður á nýársdag og má reikna með að nokkuð líflegt geti orðið á leikmannamarkaðnum í ensku úrvalsdeildinni á komandi dögum. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Birgir til Suður-Afríku

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, verður meðal keppenda á Joburg-meistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku í næstu viku. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 471 orð

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson tók út síðasta leikinn í banni í liði Burnley í leik þess gegn Blackpool í ensku 1. deildinni í gær. Jóhannes getur því tekið þátt í leik sinna manna á sunnudaginn en þá fá þeir Arsenal í heimsókn í 3. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona var á gamlársdag útnefnd íþróttamaður Vals árið 2007. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá Chelsea-mönnum í jólatörninni

TOPPLIÐIN þrjú, Arsenal, Manchester United og Chelsea, hrósuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arsenal lagði West Ham á Emirates Stadium, 2:0, Englandsmeistarar Manchester United báru sigurorð af Birmingham á Old Trafford, 1:0, og Chelsea hafði betur gegn Fulham, 1:2, á Craven Cottage. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 118 orð

Jón Arnór meiddist

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Lottomatica Roma, meiddist í sigurleik liðsins gegn Fortezza Bologna á sunnudaginn. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði

HINN árlegi stjörnuleikur NBA-deildarinnar fer fram í 57. sinn þann 17. febrúar í New Orleans og eru línur farnar að skýrast í vali í byrjunarliðin. Það eru úrvalslið úr Austurdeild og Vesturdeild sem mætast. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

Kevin Garnett ætlar sér titil með Boston Celtics

BOSTON Celtics er það lið sem hefur komið mest á óvart í NBA-deildinni í vetur en félagið er með 89,7% vinningshlutfall, sem er það besta í deildinni. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 881 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa – Tottenham 2:1 Olof...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Aston Villa – Tottenham 2:1 Olof Mellberg 41., Martin Laursen 85. – Jermain Defoe 79. – 41.609. Fulham – Chelsea 1:2 Danny Murphy 10. – vítasp. – Salomon Kalou 54. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 203 orð

Leikmenn sem fara í taugarnar á Ferguson

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað sína menn við og tilkynnt þeim að ef einhverjir sverti nafn félagsins með framkomu sinni, eigi þeir ekki framtíð fyrir sér á Old Trafford. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Martin O'Neill var ánægður með sína menn

ASTON Villa komst í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Tottenham í gær á Villa Park í Birmingham, 2:1. Aston Villa náði forystunni á 41. mínútu þegar Svíinn Olof Mellberg skoraði með skalla eftir aukaspyrnu, 1:0. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Real Madrid hyggst gera risatilboð í Ronaldo

SPÁNARMEISTARAR Real Madrid ætla að gera Manchester United risatilboð í portúgalska landsliðsmanninn Ronaldo í sumar að því er fram kom í breska blaðinu Telegraph í gær. Meira
2. janúar 2008 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Sigurganga Portland endaði í Utah

Sigurgöngu Portland Trailblazers í NBA-deildinni lauk á gamlárskvöld í Utah þar sem Utah Jazz hafði betur, 111:101. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.