Greinar sunnudaginn 6. janúar 2008

Fréttir

6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

100 tonn af loðnu eftir stutt tog

FINNBOGI Böðvarsson, skipstjóri á fjölveiðiskipinu Þorsteini ÞH-360, segist vera að vonum ánægður með fyrstu loðnu ársins. „Verður maður ekki að vera það? Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 3,3%

ATVINNULEYSISBÆTUR hækkuðu 1. janúar um 3,3% og hækka greiðslur á atvinnuleysisdag hjá þeim sem eru með fullar bætur úr 5.272 kr. í 5.446. Skv. upplýsingum Vinnumálastofnunar hækka fullar grunnatvinnuleysisbætur á mánuði úr 114.244. kr. í 118.015 kr. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 328 orð

Bandaríkin fari að lögum

Eftir Freystein Jóhannsson og Orra Pál Ormarsson „EINHLIÐA utanríkisstefna okkar hefur grafið jafnt og þétt undan okkur. Það nær vitaskuld engri átt að láta eins og við séum hafin yfir lög og reglur sem allir aðrir halda í heiðri. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 32 orð | 1 mynd

Bandaríkin og Evrópa

Í tíð George Bush Bandaríkjaforseta hefur lítil áhersla verið lögð á Evrópu og gamlir bandamenn hafa jafnvel fengið kaldar kveðjur. Eru þeir sem nú sækjast eftir forsetaembættinu líklegir til að breyta... Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 1133 orð | 3 myndir

Bull dægurstjarna undir smásjá

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Ekki er allt gullmolar, sem af munni fræga fólksins hrýtur. Oft er um að kenna að það lánar andlit sitt í auglýsingar og með í kaupunum fylgir innstæðulaus lofsöngur um mátt og ágæti auglýstrar vöru. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Doktor í markaðsfræði

* VALDIMAR Sigurðsson, aðjúnkt við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, varði doktorsritgerð sína í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði við Cardiff-háskóla 11. desember sl. Aðalleiðbeinandi var prófessor Gordon Foxall, en einnig voru dr. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð

Einstæðingunum hefur fjölgað í nútímasamfélagi

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „ÞETTA er því miður alltaf að gerast annað slagið í okkar þjóðfélagi en það er þó ekki mín tilfinning að það sé að aukast,“ segir Guðrún K. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ekið á ljósastaur nyrðra

EKIÐ var á ljósastaur á Húsavík í fyrrinótt með þeim afleiðingum að bíllinn er mikið skemmdur og staurinn ónýtur en ökumaðurinn slapp með skrekkinn. Atvikið átti sér stað um klukkan 02:30. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 261 orð | 3 myndir

Ekki gert upp á milli

EKKI er munur á aðbúnaði kynjanna til íþróttaiðkunar að mati þriggja afrekskvenna í íþróttum sem voru meðal tíu efstu í kjöri íþróttamanns ársins. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Frá Hagstofu til Erítreu

Þegar einar dyr lokast opnast aðrar. Hallgrímur Snorrason er hættur sem hagstofustjóri en honum bjóðast ýmis verkefni tengd skipulagi hagstofa á erlendum vettvangi. Mun hann t.d. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 1377 orð | 3 myndir

Frelsið fyrir öryggisgler

Íslendingar hafa fengið að kynnast á eigin skinni hranalegri lagaframkvæmd í Bandaríkjunum, þar sem mannréttindum er vikið til hliðar. Það er einmitt rauði þráðurinn í þeirri gagnrýni sem Bandaríkjastjórn sætir og er sögð ganga svo langt að hún grafi undan grundvallargildum bandarísks samfélags. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð

Gagnrýna skipulagsáform

MIKIL óánægja ríkir meðal íbúa í nágrenni Baldursgötu í Reykjavík vegna tillögu um nýtt deiliskipulag fyrir svæðið. Tillagan liggur nú frammi til kynningar á Skipulags- og byggingasviði til 11. janúar. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gróðursett í skammdeginu

FYRIR norðan þykir það gjarnan góður kostur að geta rennt sér á skíðum í skammdeginu en þegar veðrið leikur við gesti og gangandi er líka hægt að sinna nauðsynlegum verkum eins og trjárækt. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Íhugull í umferðinni

ÞAÐ er um að gera að taka lífinu með ró í umferðinni og hyggja vel að öllu. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Kaupa ekki etanólbíla ef eldsneytið vantar

ÞÓTT tvíorkubílar sem brenna etanóli og bensíni séu orðnir samkeppnishæfir í verði, og liggi fyrir hjá framleiðendum, stendur hnífurinn í kúnni þegar kemur að framboði á eldsneytinu. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 615 orð | 1 mynd

Kaupið er lágt og öryggi lítið

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Verkamenn í Kína njóta ekki mikilla réttinda. Um áramót tóku gildi ný lög sem ætlað er að bæta stöðu verkafólks en miklar efasemdir eru um þau muni hafa tilætluð áhrif. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 1228 orð | 1 mynd

Kosningarnar í Iowa og Evrópa

VIKUSPEGILL Erlent | Tengsl Bandaríkjanna og Evrópu hafa látið á sjá í tíð Bush, en mun það breytast með nýjum forseta? Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kópavogsbörn taka til hendinni

KRAKKAR við Þinghólsbraut í Kópavogi hreinsuðu flugeldarusl í götunni sinni og næsta nágrenni í byrjun nýs árs rétt eins og í fyrra. Í Kópavogi eins og víða annars staðar fellur gjarnan mikið rusl til um áramót vegna flugelda. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn á tríói Í umfjöllun um tónlistarárið 2007 í síðustu Lesbók var Tríó Nordica óvart nefnt Tríó Reykjavíkur. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum klaufalegu... Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Leikstjórn heillar ekki

LEIKARINN Daniel Craig, sem er þekktastur í hlutverki James Bond, mætti á kvikmyndahátíðina í Cannes síðastliðið vor til að kynna kvikmyndina Gullna áttavitann , Birta Björnsdóttir hitti hann þar að máli. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Morgunganga við Rauðavatn

MARGIR hafa nýtt góða veðrið á nýju ári til að stunda útiveru eftir langvarandi rok og rigningar. Þessi maður naut lífsins með hundi sínum í morgunbirtunni við Rauðavatn í gærmorgun. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Mótþrói við tollverði kostar sitt

TVEIR gistu fangaklefa lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrrinótt, annar vegna fíkniefnamáls og hinn vegna mótþróa við tollverði við komu til landsins í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hann var ölvaður og var með uppsteyt þegar tollverðir áttu við hann orð. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Óvissa um reglurnar hefur valdið árekstrum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ vinna börn í verslunum borgarinnar tímunum saman án þess að nokkur skipti sér af því,“ segir Guðjón Þ. Pétursson, faðir 13 ára stúlku. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Rissað undir sjónvarpsþætti

Mér finnst þetta gaman,“ sagði Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra í Silfri Egils fyrir áramótin og átti þá við ráðherradóm sinn. Honum þótti í frásögur færandi, að ráðherrar töluðu um mál sín hver við annan eins og það væri honum ný reynsla. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Rúmar tvær milljónir bíla um Hvalfjarðargöng

ALLS fóru um 2.030.000 bílar um Hvalfjarðargöng á árinu 2007 eða 9,3% fleiri en árið 2006. Þetta er í fyrsta sinn sem ársumferðin nær tveimur milljónum bíla frá því göngin voru opnuð en bílafjöldinn á ári hefur tvöfaldast frá árinu 1999. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Skreytingar verðlaunaðar

ORKUVEITA Reykjavíkur veitti eigendum sex húseigna á höfuðborgarsvæðinu viðurkenningu fyrir skreytingar á eignum sínum. Afhending viðurkenninganna fór fram í höfuðstöðvum Orkuveitunnar fyrir helgi. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Stefan J. Stefanson

STEFAN J. Stefanson, fyrrverandi bóndi og fógeti í Manitoba, andaðist á sjúkrahúsinu á Gimli í Kanada, 2. janúar sl., nær 93 ára að aldri. Hann fæddist á Gimli 13. febrúar 1915. Eiginkona hans til 64 ára var Olla Einarson, sem andaðist 20. janúar 2000. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 868 orð | 2 myndir

Stefnt er að útboði á hinni umdeildu vegagerð um Teigsskóg á þessu ári

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vegagerðin vinnur nú fullum fetum að undirbúningi annars áfanga Vestfjarðavegar 60, hinni umdeildu vegagerð frá Þórisstöðum í Þorskafirði að Kraká á Skálanesi um Teigsskóg (svokallaðri leið B). Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Tillagna nefndar um úrbætur í húsnæðismálum að vænta

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Gert er ráð fyrir að nefnd félagsmálaráðherra um úrbætur í húsnæðismálum skili af sér skýrslu og tillögum á næstu dögum. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Tveir brunar á Akureyri

TILKYNNT var um tvo bruna á Akureyri í fyrrinótt og í báðum tilfellum tókst að slökkva eldinn áður en mikið tjón hlaust af. Um klukkan 1.30 aðfaranótt laugardags var tilkynnt um sinuelda við Pétursborg, sumarhúsabyggðina rétt norðan við bæinn. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 263 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Eflaust vildum við öll gera allt sem í okkar valdi stendur til að bjarga jörðinni – nema þá að breyta lífsháttum okkar. Það er nú meinið.“ Karl Sigurbjörnsson biskup í predikun sinni í Dómkirkjunni á nýársdag. Meira
6. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð

Þorskeldið gengur vel í Hnífsdal

GERT er ráð fyrir að þorskeldi Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal muni skila 600-700 tonnum á þessu ári, að sögn Þórarins Ólafssonar, sjávarútvegsfræðings og framkvæmdastjóra þorskeldissviðs hjá fyrirtækinu. Meira
6. janúar 2008 | Innlent - greinar | 596 orð | 1 mynd

Þunnur ráðherra í nikótínfráhvörfum

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson Audur@jonsdottir.com og totil@totil.com Á Politiken.dk var frétt um 75 ára mann sem keyrði 52 metra inn í borgaraskrifstofur í Álaborgarhéraði í Danmörku, sagði Þórarinn við konu sína. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2008 | Leiðarar | 542 orð

Forsetakjör í Bandaríkjunum

Úrslit forkosninganna í Iowa-fylki í Bandaríkjunum segja litla sögu um það sem framundan er í forkosningum demókrata og repúblikana vegna forsetakosninganna, sem fram fara í nóvember á þessu ári í Bandaríkjunum. Meira
6. janúar 2008 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Greiðasamur borgarstjóri

Þeir hljóta að vera glaðir þessa dagana, eigendur húsa við neðanverðan Laugaveg, sem nokkuð hafa verið til umræðu að undanförnu. Þeir ætluðu að fara að rífa húsin með ærnum tilkostnaði og byggja nýtt hús. Þá kom borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Meira
6. janúar 2008 | Reykjavíkurbréf | 1929 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Í áramótagrein sinni hér í Morgunblaðinu á gamlársdag vék Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins m.a. að þeirri gagnrýni sem hann hefur orðið fyrir, m.a. frá Morgunblaðinu vegna stjórnarmyndunar hans sl. Meira
6. janúar 2008 | Leiðarar | 360 orð

Úr gömlum leiðurum

8. janúar 1978 : „Engri þjóð hefur gefizt vel að falla fyrir lýðskrumurum. Margar hafa gert það með hinum ömurlegustu afleiðingum. Meira

Menning

6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Á erfitt með að hætta

NÝÁRSHEITI Siennu Miller entist aðeins í um 48 klukkustundir. Leikkonan hafði heitið sér því að hætta að reykja á nýju ári en eitthvað átti hún erfitt með það. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Áhyggjufullir foreldrar

MÓÐIR Britney Spears biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni eftir að hún var flutt á sjúkrahús á föstudaginn. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Drakk kampavín af stút

LEIKKONAN Lindsey Lohan sem nýverið lauk við þriðju meðferð sína eftir að hafa verið handtekin í sumar fyrir að keyra undir áhrifum áfengis og hafa kókaín í fórum sínum, sást drekka kampavín á gamlárskvöld. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Dönsk grínsnilld

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ þarf varla að kynna þessa síðu fyrir aðdáendum kvikindislegra teiknimyndabrandara. Meira
6. janúar 2008 | Kvikmyndir | 259 orð | 2 myndir

Frönsk kvikmyndahátíð í áttunda sinn

FRÖNSK kvikmyndahátíð verður haldin í Háskólabíói dagana 11. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin og er hún að þessu sinni skipulögð af Alliance française, Græna ljósinu og franska sendiráðinu. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Gengur hægt

STJÖRNUPARIÐ Tom Cruise og Katie Holmes eru að reyna að geta annað barn en árangurinn er enginn. Ætla þau að leita læknisaðstoðar eftir að hafa reynt í nokkra mánuði að fjölga mannkyninu. Meira
6. janúar 2008 | Kvikmyndir | 1254 orð | 2 myndir

Í mér blundar of urhugi

Kvikmyndin Gullni áttavitinn var tekjuhæsta kvikmynd síðustu viku hér á landi enda æsispennandi og marglaga ævintýramynd sem höfðar til allra aldurshópa. Birta Björnsdóttir hitti að máli á Cannes á síðasta ári einn aðalleikara myndarinnar, Daniel Craig. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Magnús Scheving meðal ríkustu manna heims?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FYRSTI þáttur nýrrar þáttaraðar sem ber heitið Verdens rikeste personer, eða Ríkasta fólk í heimi, verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Discovery Channel í Noregi, Svíþjóð og Danmörku á mánudagskvöldið. Meira
6. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Meistarakokkarnir gleðja

ÞAÐ virðist vera vinsælt starf á Bretlandseyjum að vera sjónvarpskokkur, ef marka má rás Breska sjónvarpsins BBC Food, sem eins og nafnið gefur til kynna er helguð mat, matseld og matarmenningu. Meira
6. janúar 2008 | Tónlist | 804 orð | 2 myndir

Stjarna endurfædd

Það þótti saga til næsta bæjar þegar Rufus Wainwright tók sig til og endurflutti fræga tónleika Judy Garland í Carnegie Hall. Afraksturinn kom út á disk snemma í síðasta mánuði. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 155 orð | 3 myndir

Stjörnurnar leita fyrirgefningar í trúnni

MISCHA Barton, leikkonan úr þáttunum O.C., hefur ákveðið að leita til Guðs eftir að hún var handtekin fyrir ölvunarakstur í síðustu viku. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Sænskur Íslandsvinur í miðbænum

SÆNSKI grínleikarinn Brasse Brännström var á vappi í miðbæ Reykjavíkur á föstudagskvöldið ásamt Bjarna Hauki Þórssyni, sem oft er kenndur við Hellisbúann, og Gitt Brännström. Meira
6. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Westlife-brúðkaup

WESTLIFE-meðlimurinn Kian Egan hefur beðið unnustu sinnar, Jodi Albert. Albert, sem er 23 ára leikkona, fékk óvænt bónorð frá Egan, 27 ára, á jóladag. Meira

Umræðan

6. janúar 2008 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Að setja lýðræðinu skorður

Einar Sveinbjörnsson fjallar um framboð og kosningar: "Það ber því að vara við öllum hugmyndum sem takmarka lýðræðið. Einnig þeim að kjósa skuli á sex ára fresti í stað fjögurra." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Álftnesingar vilja samstöðu

Sigurður Magnússon karpar við Guðmund G. Gunnarsson um skipulag á Álftanesi: "Það kom í hlut nýs meirihluta Á-lista eftir kosningar að leita sátta um uppbyggingu miðsvæðisins. Ný tillaga er nefnd grænn miðbær." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Dýr er vatnsdropinn í Kópavogi

Arnþór Sigurðsson skrifar um kalt vatn og skipulagsmál í Kópavogi: "Er okkur Kópavogsbúum skylt að kaupa dýra vatnið hans Gunnars eða höfum við val um að kaupa ódýra vatnið frá Reykjavík?" Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Er kristilegt siðgæði ekki lengur til?

Gunnar Sveinsson skrifar um kristinfræði og barnaskólakennslu: "Ég tel mjög varhugavert að láta smá áróðurshóp eins og Siðmennt hafa þau áhrif að ekki megi nefna kristilegt siðgæði í lagasetningu Alþingis þegar sett eru lög um skólamál." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 600 orð | 2 myndir

Fylgni mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli

Oddur Benediktsson skrifar um samhengi mjólkurdrykkju og krabbameins: "Rannsóknir benda til þess að blöðruhálskirtilskrabbamein tengist mjólkurneyslu. Í greininni koma fram upplýsingar sem styðja þessa fullyrðingu." Meira
6. janúar 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 5. janúar 2008 Rifin niður í kassa Hvað ætli...

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 5. janúar 2008 Rifin niður í kassa Hvað ætli það séu mörg hús í geymslum út um allt land, sem átti svo að reisa síðar. Síðan er aldrei fjármagn til að framkvæma það. Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Hvað er það sem við höfum fyrir börnunum?

Andrína Guðrún Jónsdóttir er ósammála Jóhönnu Sigurðardóttur í jafnréttismálum: "Kynjaskiptur vinnumarkaður er að mínu mati ekki hindrun fyrir jafnri stöðu karla og kvenna, heldur viðhorfin til hefðbundinna kvennastarfa." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 585 orð

Hvað gerir nýr meirihluti borgarstjórnar í málefnum almenningssamgangna?

Stærsti vandi almenningssamgangna er viðhorfið til þeirra, segir Ásgeir Eiríksson: "Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu eru í tilvistarkreppu. Nýr borgarstjórnarmeirihluti þarf að lyfta Grettistaki og snúa við þróuninni." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 584 orð | 2 myndir

Jafnréttisfrumvarpið – skref í rétta átt

Halldóra Traustadóttir og Þorbjörg I. Jónsdóttir skrifa umfrumvarp til breytinga á jafnréttislögunum: "Kvenréttindafélag Íslands telur jafnréttisfrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi, skref í átt til aukins jafnréttis kynjanna" Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Kristján Möller – eigi skal svíkja

Framkvæmdum við Sundabraut má ekki fresta sí og æ segir Guðni Ágústsson: "Kristján Möller má hins vegar ekki komast upp með það að draga lappirnar og tefja ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Landið helga land ófriðar og átaka

Hermann Þórðarson fjallar um Palestínuvandamálið: "Íslenska heitið er dregið af þeirri fullyrðingu að Gyðingar séu Guðs útvalda þjóð. Það verður þó ekki af sögu þeirra séð að Hann hafi verið þeim sérlega hliðhollur í gegnum tíðina." Meira
6. janúar 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Lilja G. Bolladóttir | 5. janúar 2008 Pabbahelgar... Ekki er nú öll...

Lilja G. Bolladóttir | 5. janúar 2008 Pabbahelgar... Ekki er nú öll vitleysan eins. Ég sit hér kl. 2.30 um nótt, þegar ég ætlaði að vera búin að snúa sólarhringnum við... og svo ætlar Ástþór að bjóða sig aftur fram til forseta. Meira
6. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 387 orð

María besti íþróttamaður Íslands árið 2007

Frá Halldóri Eiríki S. Jónhildarsyni: "Í FORNUM norrænum lögum var sú refsing að þeir sem höfðu brotið af sér voru dæmdir í „fjörbaugsgarð“ og „skóggangssök“ og var unnt að snúa aftur úr „fjörbaugsgarði“ en úr „skóggangssök" var endurkoma erfiðari..." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Má bjóða þér afrit?

Hófsemi er mikilvæg dyggð segir Sighvatur Karlsson: "Hófsemi er mikilvæg dyggð. Hún er silkiþráðurinn sem perlur dyggðanna eru festar á. Þráðurinn er farinn að trosna. Það veldur mér áhyggjum." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um lyfjaverð

Jakob Falur Garðarsson segir Þór Saari setja fram fullyrðingar sem séu ýmist rangar eða byggðar á misskilningi: "Tal um fákeppni, einokun og dugleysi yfirvalda er úr lausu lofti gripið." Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Skert þjónusta – það er Síminn

Hildur Inga Rúnarsdóttir er afar ósátt við þjónustu Símans: "Um takmarkaða þjónustu Símans við landsbyggðina sem þó hefur alþjónustuskyldu í fjarskiptum að gegna á starfssvæði sínu – öllu landinu." Meira
6. janúar 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafsson | 5. janúar 2008 Sandárbókin ...Sandárbókin &ndash...

Sveinn Ólafsson | 5. janúar 2008 Sandárbókin ...Sandárbókin – pastoralsónata eftir Gyrði Elíasson fékk mig til að hugsa um margt. Einhverra hluta vegna fór ég að hugsa um alla aðra hluti en það sem þar var skrifað þegar ég las hana. Meira
6. janúar 2008 | Velvakandi | 19 orð | 1 mynd

velvakandi

Hið besta heimili óskast HINN ægifagra kettling hér á myndinni vantar nýtt heimili. Aðeins hin bestu heimili koma til mála, enda er þetta sannkallaður Meira
6. janúar 2008 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Það bráðvantar umboðsmann sjúklinga á Íslandi

Opið bréf til heilbrigðisráðherra frá Svölu Rún Sigurðardóttur: "Sjúklingaöryggi á að vera forgangsmál í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Því miður er það tilhneiging í heilbrigðiskerfinu að þagga niður mistök." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2008 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

Anton Sigfússon

Anton Sigfússon fæddist á Fjólugötu 8 á Akureyri 23. maí 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. des. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigfús Halldórsson, f. á Dalvík 20. jan. 1922, d. í Reykjavík 15. mars 1982 og Sigríður Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2008 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Árni Friðrik Einarsson Scheving

Árni Friðrik Einarsson Scheving tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 8. júní 1938. Hann varð bráðkvaddur 22. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2008 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Erlenda Oddbjörg Þórunn Erlendsdóttir

Erlenda Oddbjörg Þórunn Erlendsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. ágúst 1925. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erlendur Oddur Jónsson sjómaður í Hafnarfirði, f. 1891, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2008 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Málmfríður Jóhannsdóttir

Málmfríður Jóhannsdóttir, Austurgötu 25 í Hafnarfirði, fæddist í Laxárdal á Snæfellsnesi 2. júlí 1916. Hún lést á Sankti Jósepsspítala í Hafnarfirði aðfaranótt 22. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Jóhann Ingibergur Jóhannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2008 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Óskar Þór Sigurðsson

Óskar Þór Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. mars 1960. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 17. desember síðastliðinn. Foreldrar Óskars voru Sigurður Björn Viktorsson sjómaður, f. 18. júní 1929, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2008 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Petrína Sigrún Georgsdóttir

Petrína Sigrún Georgsdóttir fæddist á Ísafirði 5. febrúar 1933. Hún lést á sjúkrahúsi Ísafjarðar 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Georg Jónasson sjómaður, f. 27.8. 1893, d. 25.8. 1974, og Guðbjörg Pétursdóttir verkakona, f. 14.8. 1910,... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. janúar 2008 | Daglegt líf | 2240 orð | 6 myndir

Afrekskonur í íþróttum

Í kjöri á Íþróttamanni ársins voru þrjár konur á meðal tíu efstu. Pétur Blöndal talaði við íþróttamann ársins, Margréti Láru Viðarsdóttur, badmintonkonuna Rögnu Ingólfsdóttur og sundkonuna Ragnheiði Ragnarsdóttur. Meira
6. janúar 2008 | Daglegt líf | 4545 orð | 7 myndir

Lagði sjálfan sig niður og hefur nýtt spil

Hagstofan er í margra augum heldur þurrlegur vettvangur. En þegar betur er að gáð iðar þar allt af lífi. Hallgrímur Snorrason er líka líflegur maður sem á að baki litríkan feril í námi og starfi. Meira
6. janúar 2008 | Daglegt líf | 842 orð | 1 mynd

Lærði að segja „nei“

Háskólinn í Reykjavík og nokkur fyrirtæki fóru í haust af stað með verkefnið Mannauður sem stendur yfir næstu misserin. Meira
6. janúar 2008 | Daglegt líf | 1338 orð | 6 myndir

Potturinn í París – dularfullur er heimurinn

Það er hægt að skoða heiminn út frá mörgum og mismunandi sjónarhornum og þá ekki síst í hinni litríku Parísarborg. Jóhanna Bogadóttir var þar á ferð að skoða listir og mannlíf. Meira
6. janúar 2008 | Daglegt líf | 502 orð | 2 myndir

Undarleg ferðalög og sífellt skemmri ár

Í upphafi nýs árs er siður að staldra við og litast um af þeim sjónarhóli sem maður er kominn á, horfa bæði fram á við og til baka yfir þá leið sem lögð hefur verið að baki. Rétt eins og maður sé kominn í einhvern andlegan Staðarskála. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd

Borgara-styrjöld á Sri Lanka

Alþjóð-leg mann-réttinda-samtök hvetja Sam-einuðu þjóðirnar til þess að senda gæslu-lið til Sri Lanka til þess að verja al-menning í borgara-styrjöldinni sem þar ríkir. Meira
6. janúar 2008 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gæsin flýgur. Norður &spade;872 &heart;D96 ⋄K42 &klubs;ÁK106 Vestur Austur &spade;D53 &spade;Á10964 &heart;742 &heart;85 ⋄96 ⋄G1073 &klubs;G8752 &klubs;94 Suður &spade;KG &heart;ÁKG103 ⋄ÁD85 &klubs;D3 Suður spilar 6G. Meira
6. janúar 2008 | Fastir þættir | 786 orð | 1 mynd

Friður

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "„Þann, sem treystir Drottni, umlykur hann elsku,“ segir í 32. Davíðssálmi. Á þessum fyrsta sunnudegi hins nýja árs er Sigurður Ægisson með pistil um þann búnað, sem nauðsynlegt er að hafa á veginum framundan; hina óvinnandi skjaldborg, frið Guðs." Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 75 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins 2007

Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnu-kona hjá Val, var á gamlárs-dag valin íþrótta-maður ársins 2007 með nokkrum yfir-burðum af Sam-tökum íþrótta-fréttamanna. „Þetta er tvímæla-laust mesta viður-kenning sem ég hef hlotið á mínum ferli til þessa. Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Krefjast nýrra kosn-inga

Helsti stjórnar-andstöðu-flokkur Kenýa krafðist þess á föstu-daginn að forseta-kosningarnar verði endur-teknar í landinu, innan 3 mánaða. Fram-bjóðandi flokksins, Raila Odinga, tapaði í kosn-ingum sem fram fóru þann 27. desember. Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 62 orð | 1 mynd

Mikil hækkun á olíu

Olíu-verð á heims-markaði hefur hækkað mikið. Á síðustu 12 mánuðum hefur olíu-tunnan hækkað úr 60 Bandaríkja-dölum í 100 dali. Þetta mun hafa mikil og víð-tæk áhrif á þjóðar-búskapinn. Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 90 orð | 1 mynd

Obama sigraði for-kosningar

Mike Huckabee og Barack Obama sigruðu óvænt í for-kosningunum í Iowa í Banda-ríkjunum sem fram fóru aðfara-nótt föstu-dags. Meira
6. janúar 2008 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I.Kor. 8, 3. Meira
6. janúar 2008 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Reynir að tolla á baki

HÉR sést atvinnunautaknapinn Mike Lee sitja á baki bola í árlegri nautaknapakeppni sem fór fram í Madison Square-garðinum í New York á föstudaginn. Keppnin snýst um að tolla sem lengst á baki nautinu sem hrekkir á allan hátt til að ná knapanum af. Meira
6. janúar 2008 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 g6 6. b3 Bg7 7. Bb2 Rf6 8. O–O d6 9. Rd2 O–O 10. a4 b6 11. a5 bxa5 12. Rc4 Bb7 13. He1 Rc6 14. Rxc6 Bxc6 15. Rxa5 Dc7 16. e5 dxe5 17. Bxe5 Db6 18. Rxc6 Dxc6 19. Meira
6. janúar 2008 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Íslensk myndlistarkona sýnir nú í Galleríi Turpentine. Hver er hún? 2 Lunningin af varðskipi fannst nýverið eftir 35 ár. Hvaða heitir skipið? 3 Hvað heita kraftahjónin sem létu pússa sig saman um áramótin? 4 Hver stýrir þáttunum Sjálfstæðu fólki? Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 167 orð

Stutt

Ofsa-hræðsla í flug-vél Aðfara-nótt föstu-dags þurfti flug-vél Icelandair að lenda á Egilsstaða-flugvelli eftir að 2 lendingar-tilraunir mis-heppnuðust í Keflavík. Far-þegar segja að ofsa-hræðsla hafi gripið um sig, fólk fór með bænir og aðrir grétu. Meira
6. janúar 2008 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Söfnun | Þessar 10 ára stelpur úr húsahverfi í Grafarvoginum tíndu ber...

Söfnun | Þessar 10 ára stelpur úr húsahverfi í Grafarvoginum tíndu ber sl. haust sem þær svo seldu og gáfu ágóða til Rauða kross Íslands, 1.522 kr. Þær heita Lína María Ingólfsdóttir , Bryndís Muller , Kolka Máney og Salka Arney Magnúsdóttir... Meira
6. janúar 2008 | Í dag | 375 orð | 1 mynd

Til margs nytsamleg

Helga Waage fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1984, BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands 1989 og MSc-gráðu frá Pittsburgh-háskóla 1993. Helga er einn stofnenda Hexia.net og hefur verið tæknistjóri þar síðan 2002. Meira
6. janúar 2008 | Auðlesið efni | 89 orð

Topplistar 2007

Að gömlum og góðum sið gerði Reykjavík Reykjavík lista yfir allt það besta sem stóð upp úr á árinu. Besta íslenska platan var valin Við og við, frum-raun Ólafar Arnalds, en Back to Black með Amy Winehouse þótti besta er-lenda platan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.