Greinar föstudaginn 11. janúar 2008

Fréttir

11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

105 þúsund vélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið

RÚMLEGA 105 þúsund flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið árið 2007 og er það 7,7% aukning frá árinu á undan. Farþegar í innanlandsflugi fóru yfir hálfa milljón og er það einnig talsverð aukning frá fyrra ári. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

151.000 fallnir

Í einhverri umfangsmestu könnun, sem gerð hefur verið í Írak, kemur fram, að um 151.000 manns hafi fallið í landinu frá innrás Bandaríkjamanna 2003. Sagt er, að helmingur allra dauðsfalla af völdum ofbeldis hafi átt sér stað í... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

55% félagsmanna gengu til rjúpna

MEÐALVEIÐI á hvern veiðimann er veiddi rjúpur var 2,57 fuglar, að því kom fram í könnun Skotveiðifélags Íslands á rjúpnaveiði félagsmanna. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1268 orð | 1 mynd | ókeypis

„Líta ber á fangelsisvist sem betrun“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Mér finnst það vera mitt helsta hlutverk að efla þau úrræði sem fyrir eru í endurhæfingu fanga og fjölga úrræðunum. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta er skref í áttina“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Þetta er skref í áttina,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, um rannsókn á einhverfu sem birt var í netútgáfu tímaritsins New England Journal of Medicine á miðvikudag. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Blái róló fari ekki undir hús

„ÍBÚARNIR hér búa á því svæði Íslands þar sem byggð er þéttari en annars staðar og hafa almennt takmarkaðan skilning á mikilvægi þess að það sé þrengt að þeim enn meira en orðið er,“ segir Haraldur Ólafsson, íbúi við Hávallagötu, sem hefur... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir | ókeypis

Breytingar hluti af sögu húsanna

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BORGARMINJAVÖRÐUR hefur látið gera byggingarsögulega úttekt á húsunum við Laugaveg 4 og 6. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Bush vill að hernámi arabískra svæða ljúki

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hvatti í gær Ísraela til að binda enda á hernám arabískra landsvæða til að greiða fyrir stofnun sjálfstæðs Palestínuríkis. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggja dagheimili í NorðurÚganda

FÉLAGIÐ Alnæmisbörn fór í söfnunarátak, Gefðu skjól, fyrir jólin til að safna fyrir byggingu dagheimilis fyrir börnin í Rackoko í Norður-Úganda. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Cecilia Sarkozy reynir að stöðva útgáfu bókar

París. AFP. | Fyrrverandi eiginkona Nicolas Sarkozys Frakklandsforseta, Cecilia Sarkozy, reynir nú að stöðva útgáfu bókar þar sem höfð eru eftir henni ófögur orð um eiginmanninn fyrrverandi. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | ókeypis

Eignirnar rýrnuðu um 33 milljarða

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is EIGNIR lífeyrissjóðanna minnkuðu um tæplega 33 milljarða í nóvember samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þetta er 2% lækkun á heildareignunum. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | ókeypis

Farbannið staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir Pólverja sem grunaður er um að hafa valdið banaslysi með því að aka á fjögurra ára dreng, Kristin Veigar Sigurðsson, í Reykjanesbæ í lok nóvember. Sætir maðurinn farbanni til 29. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Fyrirsláttur bæjarstjóra

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks í bæjarráði Hafnarfjarðar sendu frá sér tilkynningu í hádeginu í gær. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefin út ákæra í Fáskrúðsfjarðarmálinu

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallaða sem varðar tilraun nokkurra manna til að smygla um 40 kg af fíkniefnum til landsins með skútu. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Gíslar leystir úr haldi

HERMAÐUR á verði við brú í San Jose Del Guaviare í Kólumbíu í gær. Skæruliðar marxistahreyfingarinnar FARC ráða yfir hluta landsins og hafa áratugum saman barist við stjórnarherinn. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjöldin lækkuð í Grindavík

TILLAGA verður lögð fram á fundi bæjarstjórnar Grindavíkur í næstu viku um að lækka fasteignagjöld um 16-20%, þannig að gjöldin verði þau sömu og á síðasta ári eða lægri, þrátt fyrir hækkun fasteignamats húsa. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Göng 9 milljörðum dýrari

ATHUGUN Vegagerðarinnar á þeim kosti að Sundabraut verði lögð í jarðgöng hefur leitt í ljós að sú lausn er tæknilega möguleg en kostnaðurinn er hins vegar mun meiri en áður var talið, eða 24 milljarðar króna með vegtengingum. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Harðskafi var mest seldur

HARÐSKAFI eftir Arnald Indriðason seldist mest allra bóka á síðasta ári samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 24 orð | ókeypis

Hert viðurlög

LENE Espersen, dómsmálaráðherra Danmerkur, leggur til, að þeir, sem verði uppvísir að ólöglegum hnífaburði, verði dæmdir í óskilorðsbundið vikufangelsi umsvifalaust en sektargreiðslur felldar... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveikt var í íbúðarhúsnæði á Hvanneyri

Eftir Davíð Pétursson og Andra Karl ENGAN sakaði í eldsvoða sem upp kom á Hvanneyri í gærmorgun. Tveir karlmenn voru handteknir vegna gruns um að hafa kveikt í, en öðrum manninum var sleppt um miðjan dag. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | ókeypis

Kvótakerfið ósanngjarnt

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Guðna Einarsson MANNRÉTTINDANEFND Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um borgaraleg og pólitísk réttindi, telur að íslensk yfirvöld hafi brotið gegn réttindum tveggja íslenskra sjómanna sem dæmdir voru fyrir að fara á... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir | ókeypis

Listjöfrar heillar aldar á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögfræðinga greinir á um bótaskyldu sveitarfélaga

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NOKKURS ágreinings virðist gæta meðal lögfræðinga um mögulega skaðabótaábyrgð sveitarfélaga, vegna friðunar húsa. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Málþing um málefni innflytjenda haldið í dag

FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið og innflytjendaráð standa fyrir málþingi um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem haldið verður í dag, föstudaginn 11. janúar, kl. 10–16.30 í Borgartúni 6 í Reykjavík. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | ókeypis

Meiri hreyfing á útlendingum hér á landi en áður

EINAR Skúlason, forstöðumaður Alþjóðahúss, segist hafa á tilfinningunni að meiri hreyfing sé á útlendingum sem hér hafa stundað vinnu en verið hefur undanfarin ár. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil óvissa um stefnuna og hraðann í kjaraviðræðunum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FARIÐ var yfir þá nýju stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðunum á fundum Samtaka atvinnulífsins með nokkrum landssamböndum og verkalýðsfélögum í gær. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Muggi heldur suður yfir heiðar

GUÐMUNDUR M. Kristjánsson, Muggur, tók við Eyrarrósinni úr hendi Dorrit Moussaieff í gær. Verðlaunin hlaut Aldrei fór ég suður sem hann stendur að ásamt syni sínum Erni Elíasi, Mugison, sem var upptekinn við spilamennsku í Hollandi. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir | ókeypis

Myndum fara að tillögunni

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Boga Þór Arason „ÞAÐ væri alveg fordæmalaust að ganga gegn tillögu Húsafriðunarnefndar,“ sagði Dagur B. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Óður Kristínar Scheving til allra mæðra á Bláþræði

Egilsstaðir | Kristín Scheving, myndlistarmaður og menningarforkólfur á Egilsstöðum, opnar á morgun sýningu á nýjum myndbands- og hljóðverkum í Gallerí Bláþræði. Sýninguna kallar Kristín Móðir og segir hana óð til allra mæðra. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Rangfærslur í yfirlýsingu ráðherra

PÉTUR Kr. Hafstein, formaður dómnefndar um dómstóla, segir að í yfirlýsingu sem Árni M. Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, sendi frá sér í gær séu slíkar rangfærslur að nefndin vilji ekki elta ólar við þær í fjölmiðlum. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra segir dómnefnd misskilja hlutverk sitt

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing Árna M. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 284 orð | ókeypis

Reisa ný kjarnorkuver

BRESK stjórnvöld hafa gefið samþykki sitt fyrir nýrri kynslóð kjarnorkuvera. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 27 orð | ókeypis

Reykið eða farið

EIGANDI þýsks tölvufyrirtækis rak á dögunum þrjá starfsmenn vegna þess, að þeir reyktu ekki en voru eilíflega með einhver „leiðindi“ við hina starfsmennina sjö, sem allir... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfylkingin heldur fund

Samfylkingin heldur flokksstjórnarfund á morgun, laugardag, kl. 13 í Hlégarði, Mosfellsbæ. Á fundinum mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, flytja ávarp og Dagur B. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1156 orð | 5 myndir | ókeypis

Segir álitið lítt rökstutt

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is AUÐVITAÐ tökum við álitið alvarlega og höfum þegar hafið vinnu við að fara yfir það til að átta okkur á hvaða afleiðingar það hefur og hvernig við þurfum að bregðast við því,“ segir Einar K. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Sir Edmund Hillary látinn

SIR EDMUND Hillary, sem fyrstur manna kleif tind Everest ásamt sjerpanum Tenzing Norgay, lést í gær, 88 ára að aldri. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Sjálfstæðisskref

ÁKVEÐIÐ er, að Grænlendingar stígi fyrsta skrefið í átt til fulls sjálfstæðis í þjóðaratkvæðagreiðslu 25. nóv. Sömdu þeir um það þeir Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, og Hans Enoksen, form. landstjórnar... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjóreknir svartfuglar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKIÐ af nýdauðum svartfugli hefur rekið á fjöru í fjarðarbotninum í Ólafsfirði síðustu daga. Kristinn Traustason stýrimaður taldi þar um 120 dauða fugla á um eins kílómetra kafla í gær. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Skák í Kringlunni

NÁMSKEIÐ í Skákskóla Íslands á vorönn 2008 hefjast vikuna 21.-27. janúar nk. Af því tilefni verður skólinn með kynningu á starfseminni í Kringlunni á morgun, laugardag, kl. 13-16. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Stokkað upp á nýtt

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALGERLEGA ný staða er komin upp í viðræðunum um endurnýjun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum, eftir að stjórnvöld höfnuðu hugmyndum verkalýðshreyfingarinnar um sérstakan persónuafslátt. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkari stoðir undir menninguna

Í endurnýjuðum menningarsamningi til þriggja ára við Samband sveitarfélaga á Austurlandi er varið 48 milljónum króna árlega til menningarmála á Austurlandi. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Tannlækningar Breta dýrari en í öðrum Evrópuríkjum

FRAM kemur í nýrri könnun að þjónusta tannlækna er dýrari í Bretlandi en átta öðrum Evrópulöndum sem borin voru saman, að sögn dagblaðsins The Independent í gær. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Tapar ríkið á niðursveiflunni?

ÚTLIT er fyrir að niðursveiflan á hlutabréfamarkaði valdi því að tekjur ríkisins af fjármagnstekjuskatti og tekjuskatti lögaðila verði minni en áætlað hefur verið. Engar tölur liggja þó enn fyrir. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 544 orð | ókeypis

Tekist er á um upplýsingaskyldu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur nokkrum sinnum á síðustu árum fjallað um sambærileg mál og Saga Capital hefur höfðað gegn Insolidum, en þar er tekist á um hvort gætt hafi verið upplýsingaskyldu við hlutabréfaviðskipti. Í a.m.k. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Teknir fyrir rukkanir

LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók þrjá pilta undir tvítugu í gærkvöldi fyrir meinta handrukkun. Atvikið gerðist á bersvæði í Vogum og hafði lögreglan fengið ákveðnar grunsemdir um að verið væri að handrukka á svæðinu. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Hafnarfirði

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, lagði á bæjarráðsfundi í gærmorgun fram tillögu um lækkun á álagningarstofnum fasteignagjalda fyrir árið 2008. Bæjarráð samþykkti að vísa tillögunni til bæjarstjórnar. Í tillögu Lúðvíks segir m.a. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Tveir af þremur hætta

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TVEIR af þremur læknum við Heilbrigðisstofnun Blönduóss hafa sagt upp störfum við stofnunina og hafa stöðurnar verið auglýstar. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 200 hlauparar öttu kappi í erfiðu hlaupi um Elliðaárdalinn

UM 200 hlauparar hlupu í fjórða Powerade-hlaupi vetrarins sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupið er frá Árbæjarlaug, alls 10 km leið eftir göngustígum í Elliðaárdal. Brautin liggur um brattar brekkur og í gærkvöldi var bæði hált og dimmt. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Undrast ákvörðun Borgarleikhúss

BORGARFULLTRÚAR sjálfstæðismanna lögðu fram eftirfarandi bókun í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur í fyrradag en meirihlutinn stóð ekki að bókuninni. Meira
11. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 154 orð | ókeypis

Varað við kreppuástandi í indverskum landbúnaði

VARAÐ hefur verið við kreppu í indverskum landbúnaði en fæðuframleiðslan er hætt að aukast og hefur raunar dregist nokkuð saman miðað við fólksfjölda. Uppskerubrestur verður æ algengari og af þeim sökum og öðrum eru margir bændur komnir á vonarvöl. M.S. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Vilja að þyrla verði á Akureyri

Á ALMENNUM félagsfundi Læknafélags Norðvesturlands, sem haldinn var á Sauðárkróki, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Læknafélag Norðvesturlands skorar á dómsmálaráðherra að beita sér fyrir því að björgunarþyrla verði staðsett á... Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Vill láta skoða tveggja þrepa tekjuskatt

INDRIÐI H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, telur miklu skynsamlegra að taka upp tveggja þrepa skattkerfi heldur en taka upp viðbótarpersónuafslátt eins og ASÍ hefur lagt til. Hann hvetur til þess að tveggja þrepa tekjuskattur verði skoðaður. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1054 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta byrjar allt með taktinum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is INGVI Rafn Ingvason hefur lengi fengist við tónlist. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Þrír nýir vellir vígðir í dag á Fljótsdalshéraði

Fljótsdalshérað | Í dag verða þrír nýir knattspyrnuvellir teknir formlega í notkun á Fljótsdalshéraði. Í Fellabæ verður Fellavöllur, upphitaður gervigrasvöllur með lýsingu, formlega vígður kl. 17. Meira
11. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú ert það sem þú gerir á netinu

Í TILEFNI af alþjóðlega netöryggisdeginum, sem haldinn verður í febrúar, verður efnt til nemendasamkeppni undir yfirskriftinni „Þú ert það sem þú gerir á netinu“. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2008 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Af röskum félagsráðgjöfum

S töðugildanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands brást rösklega við atvinnuauglýsingu Félagsþjónustu Hafnarfjarðar um að það vantaði röskan félagsráðgjafa. Og kvartaði undan því að orðið röskur væri notað um félagsráðgjafa. Meira
11. janúar 2008 | Leiðarar | 406 orð | ókeypis

Hvessir í kjaraviðræðum

Það var svo sem ekki við öðru að búast en að því kæmi að hvessti í viðræðum um nýja kjarasamninga á milli verkalýðshreyfingar og vinnuveitenda. Hins vegar kemur óneitanlega á óvart á hvern hátt það gerist. Meira
11. janúar 2008 | Leiðarar | 400 orð | ókeypis

Mikilvæg heimsókn

Heimsókn Bush Bandaríkjaforseta til Mið-Austurlanda og viðræður hans við forystumenn Ísraela og Palestínumanna eru mikilvægar. Meira

Menning

11. janúar 2008 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

8.760 upp á stallinn

HÁTT í níu þúsund manns munu á næsta ári koma sér fyrir uppi á fjórða stallinum sk. við Trafalgartorg í Lundúnum og skemmta viðstöddum með hvaða hætti sem er, verði tillaga myndlistarmannsins Antony Gormley að veruleika. Meira
11. janúar 2008 | Bókmenntir | 587 orð | 2 myndir | ókeypis

Að fræða óvininn

Er hægt að tala óvininn til? Getur vitræn og gagnrýnin samræða talið honum hughvarf? Meira
11. janúar 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Afríkutónlist á Húsavík

Í TÓNLISTARSKÓLA Húsavíkur verða tónleikar í tilefni af verkefni sem nefnist Afríkutónlist , og eru vinnubúðir með ungmennum og leiðbeinendum. Leiðbeinendurnir eru þau Peta Axelsson og Tipei Marazanye. Meira
11. janúar 2008 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fór ég suður hlaut Eyrarrósina

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Aldrei fór ég suður hlaut Eyrarrósina í ár, sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Dorrit Moussaieff, forsetafrú og verndari Eyrarrósarinnar, afhenti hana á Bessastöðum í gær. Meira
11. janúar 2008 | Kvikmyndir | 365 orð | 3 myndir | ókeypis

Alþjóðleg kvikmyndahelgi

EFTIRFARANDI þrjár kvikmyndir verða frumsýndar þessa helgina í almennum sýningum. Meira
11. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Babb í bát

* Skipuleggjendur væntanlegra tónleika hér á landi, þar sem Tommy Lee lemur húðir undir tónlist plötusnúðs nokkurs – sem færri virðast hafa áhuga á – láku óskalista trommarans í fjölmiðla í fyrradag. Meira
11. janúar 2008 | Tónlist | 145 orð | 2 myndir | ókeypis

Benni, FM Belfast og Bloodgroup á By:Larm

Í KJÖLFAR samstarfs Iceland Airwaves og norsku tónlistarráðstefnu-hátíðarinnar By:Larm munu hljómsveitirnar FM Belfast, Bloodgroup og Benni Hemm Hemm leika á By:Larm 2008 í Osló í næsta mánuði. Meira
11. janúar 2008 | Myndlist | 648 orð | 1 mynd | ókeypis

Birtingarmyndir litanna

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ER HAFIÐ blár vatnslitur?“ spyr Ívar Valgarðsson myndlistarmaður sem opnar sýningu í galleríi i8 við Klapparstíg í dag. Meira
11. janúar 2008 | Dans | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansverk í Norræna húsinu

DANSVERKIÐ Hoppala verður sýnt í Norræna húsinu nú um helgina. Hoppala er byggt á samvinnu þriggja dansara og eins tónlistarmanns. Meira
11. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn bita í einu ef borða skal fíl

Fjórir riddarar heimsendis heita Hungursneyð, Dauði, Drepsóttir og Stríð, segir í Opinberunarbókinni. Svo segja menn fimmta riddarann vera manninn, sem sé hættulegastur þeirra allra. Meira
11. janúar 2008 | Kvikmyndir | 408 orð | 3 myndir | ókeypis

Franskt Balkanskagabíó

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SKIL á milli þjóða og menningarheima verða sífellt óljósari í alþjóðavæddum heimi og það sést ágætlega á svæðisbundnum kvikmyndahátíðum eins og Frönsku kvikmyndahátíðinni sem hefst í dag. Meira
11. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk fegurð í New York

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
11. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 2 myndir | ókeypis

Kata fyrir Nicole

SÖKUM óléttu hefur Nicole Kidman orðið að gefa frá sér aðalhlutverkið í kvikmyndagerð Lesarans , magnaðrar skáldsögu þýska rithöfundarins Bernhards Schlinks. Meira
11. janúar 2008 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján og vinir slá í gegn

Söngvarar: Kristján Jóhannsson tenór og vinir: Alexandra Rigacci – Tarling, messósópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jóna Fanney Svavarsdóttir sópran, Valdimar Hilmarsson bassabaritón. Píanóleikur: Magnus Gilljam. föstudaginn 28. des. 2007 kl. 20. Meira
11. janúar 2008 | Kvikmyndir | 196 orð | 2 myndir | ókeypis

Kvikmyndaborgin Reykjavík

SAMÞYKKT var á fundi borgarráðs Reykjavíkur í gær að auka fjárveitingar til Höfuðborgarstofu um þrjár milljónir á þessu ári, til að kynna kvikmyndaborgina Reykjavík í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Meira
11. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Sveinsdóttir

Aðalskona vikunnar trúir á píslarsöguna og kann best við sig í Jerúsalem. Það ætti að koma sér vel þar sem hún bæði leikur og syngur í uppfærslu LR á Jesus Christ Superstar. þar fer hún með hlutverk Maríu Magðalenu. Meira
11. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikur í forgarði óperuhússins í Sydney

* Frá því var sagt á dögunum að Björk Guðmundsdóttir kæmi fram í hinni frægu tónleikahöll Budokan í Japan. Meira
11. janúar 2008 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Líta aldrei í bók

HAGSTOFA Bretlands færir sannkallaðar hryllingsfréttir þeim sem ekki geta án bóklesturs verið, nefnilega þær að á síðasta ári las fjórði hver Breti ekki eina einustu bók. Meira
11. janúar 2008 | Kvikmyndir | 221 orð | 3 myndir | ókeypis

Slagsmálasöngvar

LÍKLEGA er Fight Club síðasta myndin sem nokkrum manni dettur í hug að eigi nokkurn tímann eftir að stökkbreytast í söngleik. Meira
11. janúar 2008 | Tónlist | 80 orð | 4 myndir | ókeypis

Stafrænt og lífrænt

TÓNLISTARMENNIRNIR Stafrænn Hákon og Ólafur Arnalds héldu langþráða tónleika á Organ á miðvikudagskvöld. Meira
11. janúar 2008 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Strigar til að fanga hugsun

Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI mun Sólveig D. Þórisdóttir halda sýningu sem nefnist För hersins . Umræður um varnar- og öryggismál þjóðarinnar hafa verið áberandi í íslensku samfélagi árum saman. Meira
11. janúar 2008 | Kvikmyndir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr iðrum jarðar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
11. janúar 2008 | Leiklist | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Vampírur voma yfir Lærða skóla

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er Ólafur SK Þorsteins sem leikstýrir Herranótt þetta árið og viðfangsefnið er dumbrautt og myrkt, en aðalpersóna leikritsins er sjálfur Nosferatu. Meira
11. janúar 2008 | Leiklist | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Vodafone styrkir Farandleikhúsið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SAMNINGUR um samstarf Þjóðleikhússins og Vodafone vegna Farandleikhúss Þjóðleikhússins var undirritaður í gær af þeim Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra og Birni Víglundssyni, markaðsstjóra Vodafone. Meira

Umræðan

11. janúar 2008 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðferðafræðin við einkavæðingu heilbrigðiskerfisins

Ögmundur Jónasson fjallar um stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu: "Formúlan er þessi: Skattgreiðandinn borgar óháð rekstrarformum sem búa öll við sambærilega réttarstöðu." Meira
11. janúar 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallur Magnússon | 10. janúar Eru félagsráðgjafar almennt latir...

Hallur Magnússon | 10. janúar Eru félagsráðgjafar almennt latir? „Ætli félagsráðgjafar séu almennt latir? Meira
11. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættuleg lyf?

Frá Magnúsi Jóhannssyni: "HINN 1. desember 2007 birtist í Morgunblaðinu bréf um hættur af völdum bisfosfónata (bífosfónata) en það eru lyf sem aðallega eru notuð við beinþynningu en einnig við krabbameini með meinvörpum í beinum." Meira
11. janúar 2008 | Blogg | 80 orð | ókeypis

Ívar Andersen | 10. janúar Enn um Sundabrautina! Það er þetta með...

Ívar Andersen | 10. janúar Enn um Sundabrautina! Það er þetta með Sundabrautina aftur, að það lítur út fyrir að við landsmenn fáum ekki að líta hana fullbúna fyrr en við (eða allavega ég) höfum náð háum aldri [...]. Meira
11. janúar 2008 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd | ókeypis

Kennsla eða blaðaútburður?

Ágúst Ólafsson fjallar um kjör kennara: "Oft hef ég á tilfinningunni að það sé hálfgerð þjóðaríþrótt á Íslandi að gera lítið úr starfi kennara." Meira
11. janúar 2008 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérstakur persónuafsláttur til þeirra tekjulægstu

Eftir Gylfa Arnbjörnssyni: ",,Með því að hafna þessum hugmyndum hefur ríkisstjórnin ýtt frá sér tækifæri til að marka nýjar línur og forsendur í skattamálum og leggja grunn að sátt á vinnumarkaði á miklum óvissutímum.‘{lsquo}" Meira
11. janúar 2008 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattar og fortíðarhyggja

Indriði H. Þorláksson vill skoða hvernig gera má tekjuskattskerfi einstaklinga þannig úr garði að það sé sanngjarnt: "Staðreyndin er sú að tveggja þrepa skattkerfi er einfalt í framkvæmd og staðgreiðsla í því yrði ámóta nákvæm og nú er með lítilli breytingu á staðgreiðslukerfinu." Meira
11. janúar 2008 | Blogg | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Friðrik Stefánsson | 10. janúar Er Litla-Hraun ekkert annað en...

Stefán Friðrik Stefánsson | 10. janúar Er Litla-Hraun ekkert annað en dópbæli? Miklar sögusagnir hafa gengið um dópneyslu á fangelsinu á Litla Hrauni. Meira
11. janúar 2008 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrbætur í félagslega leiguíbúðakerfinu

Jórunn Frímannsdóttir Jensen skrifar um félagslega leiguíbúðakerfið: "Við sjálfstæðismenn í velferðarráði lögðum fram þrjár tillögur að breytingum í félagslega leiguíbúðakerfinu 12. desember sl." Meira
11. janúar 2008 | Velvakandi | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

velvakandi

Magnaður hortittur MÉR brá mikið við þegar ég sá einn magnaðasta hortitt í íslensku máli í Mogganum okkar, 7. janúar sl. Í flennistórri fyrirsögn á bls. 33 gat að líta orðskrípið „hestakapphlaup“. Meira
11. janúar 2008 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinaleið fær falleinkunn

Brynjólfur Þorvarðarson skrifar um trúmál og barnaskóla: "Hugmyndafræði vinaleiðarinnar er óljós og framkvæmd hennar illa afmörkuð að mati skýrsluhöfunda" Meira
11. janúar 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Valdimarsdóttir | 10. janúar Við erum 50 árum á eftir í niðurrifi...

Þórunn Valdimarsdóttir | 10. janúar Við erum 50 árum á eftir í niðurrifi menningarverðmæta Mér svíður svo að fólkið hér í landinu fatti ekki að það er 50 árum á eftir heiminum í húsverndunarmálum. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Eiríksson

Björn Eiríksson fæddist í Meðalheimi á Ásum í Austur- Húnavatnssýslu 24. maí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi föstudaginn 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigdís Björnsdóttir kennari, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 2548 orð | 1 mynd | ókeypis

Elfa Vilborg Björnsdóttir

Elfa Vilborg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1949. Hún lést á Líknardeildinni í Kópavogi að morgni 5. janúar síðastliðins. Foreldrar Elfu voru Björn V. J. Gíslason vörubílstjóri, f. 30.6. 1906, d. 31.12. 1987 og Laufey Bjarnadóttir, f. 18.5. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 3107 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur Jónsson

Eyjólfur Jónsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1925. Hann lést á heimili sinu í Adelaide í Ástralíu 29. nóvember síðastliðinn. Eyjólfur var sonur hjónanna Þórunnar Pálsdóttur, f. 14.3. 1892, d. 18.9. 1969, og Jóns Eyjólfssonar, f. 18.11. 1989, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Þór Agnarsson

Gísli Þór Agnarsson frá Hjalteyri fæddist á Akureyri 26. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 2. janúar síðastliðinn. Gísli var sonur hjónanna Agnars Halldórs Þórissonar, f. 13.8. 1925, d. 28.11. 2005, og Sigríðar Gunnlaugar Gísladóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Flosadóttir

Guðrún Flosadóttir (Dúna) fæddist í Reykjavík 14. maí 1934. Hún lést á Landspítalanum á jóladag, 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Björnsdóttir, f. 25. júní 1911 og Flosi Einarsson, f. 25. janúar 1906. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1832 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir

Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir frá Krossavík fæddist á Felli í Vopnafirði 6. september 1929. Hún lést á legudeild Sundabúðar á Vopnafirði 5. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur M. Guðjónsson

Haraldur M. Guðjónsson fæddist á Ytri-Skógum í Kolbeinsstaðahreppi 28. maí 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Lágafellskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 2882 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gíslason

Jón Gíslason fæddist á Skálafelli í Suðursveit hinn 25. mars 1963. Hann lést á heimili sínu í Hraunbæ 42 hinn 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar Jóns eru Ingunn Jónsdóttir frá Skálafelli í Suðursveit, f. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Ásmundsson

Magnús Ásmundsson fæddist í Reykjavík 3.nóvember 1921. Hann lézt á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík föstudaginn 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásmundur Jón Magnússon, sjómaður og síðar símamaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sveinsdóttir

Jónína Margrét Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Guðmundsdóttir, f. 17. október 1895, d. 9. janúar 1978, og Sveinn Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Lárusson

Ragnar Lárusson teiknari fæddist á Brúarlandi í Mosfellssveit 13. desember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans 31. desember síðastliðinn. Foreldrar Ragnars voru skólastjórahjónin á Brúarlandi, Kristín Magnúsdóttir og Lárus Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfús Ingimundarson

Sigfús Ingimundarson fæddist í Borgarholti í Stokkseyrarhreppi 8. júlí 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingimundur Guðmundsson og Guðlaug Sigfúsdóttir. Systkini Sigfúsar eru Bjarnveig, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir frá Borg fæddist í Njarðvík 9. janúar 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Sigríður Ögmundsdóttir frá Tjarnarkoti, f. 31. júlí 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2008 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Guðrún Eiríksdóttir

Svava Guðrún Eiríksdóttir fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 25. júlí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Einarsson, síðar bóndi í Réttarholti í Reykjavík, f. í Mýrdal 13. október 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

11. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 170 orð | ókeypis

Bjarni kominn á loðnumiðin

RANNSÓKNARSKIPIÐ Bjarni Sæmundsson var í gær kominn á loðnumiðin. Um miðjan dag var hann að leita að loðnu í landsgrunnskantinum austur af landinu á leið norður til móts við veiðiflotann, sem var þá norður af Langanesi. Meira
11. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott verð í Bremerhaven

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is MJÖG hátt verð fékkst fyrir karfa á fiskmarkaðinum í Bremerhaven nú í vikunni. Alls voru seld um 100 tonn af fiski héðan frá Íslandi, mest karfi. Hæst fór verð á karfa í 380 krónur íslenzkar á kíló. Meira

Viðskipti

11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Bernanke til bjargar

HLUTABRÉFAMARKAÐIR vestanhafs tóku kipp upp á við þegar líða tók á daginn í kjölfar ummæla Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, þess efnis að efnahagshorfur fyrir árið hefðu versnað og því gæti verið nauðsynlegt að lækka vexti frekar. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti græni dagur ársins í kauphöllinni

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÚRVALSVÍSITALA kauphallar OMX á Íslandi sneri við í gær, a.m.k. tímabundið, og hækkaði um 1,18% frá deginum áður. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 218 orð | ókeypis

Gnúpur á enn hluti í FL Group og Kaupþingi

GNÚPUR fjárfestingarfélag á, eftir breytingar miðvikudagsins, enn eftir ríflega 334 milljónir hluta í FL Group – 2,46% hlut í félaginu. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutabréfasjóðir lækkað um 60%

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is INNLENDIR hlutabréfasjóðir bankanna endurspegla nú þær lækkanir sem hafa átt sér stað á íslenskum hlutabréfum síðastliðið hálft ár. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Methagnaður og afkoma 2007 hjá Alcoa

ÁLRISINN Alcoa, sem starfrækir álverið í Reyðarfirði , hagnaðist um 2,6 milljarða dollara á síðasta ári, jafnvirði um 164 milljarða króna. Þetta er aukning um 14% milli ára og hefur hagnaðurinn aldrei verið meiri í sögu félagsins. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð | ókeypis

Novator frestar tillögum um breytingar

NOVATOR, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar , hefur ákveðið að fresta tillögum sínum um skipulagsbreytingar á finnska símafélaginu Elísu . Eftir sem áður sækist Novator eftir tveimur stjórnarsætum í félaginu. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Stýrivextir óbreyttir í Bretlandi og Evrópu

HVORKI Englandsbanki né Seðlabanki Evrópu sáu ástæðu til þess að breyta stýrivöxtum sínum í gær og eru stýrivextir í Bretlandi því 5,5% og á evrusvæðinu eru þeir 4%. Meira
11. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 243 orð | ókeypis

Tryggingaálag á bréf banka og ríkis hækkar

TRYGGINGAÁLAG á skuldabréf íslensku bankanna hækkaði umtalsvert í gær samkvæmt Reuters. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2008 | Daglegt líf | 959 orð | 3 myndir | ókeypis

„Fiskurinn alltaf í miklu uppáhaldi“

„Fiskbransinn hefur bara ávallt fylgt mér,“ segir Soffía Árnadóttir, sem verið hefur sjómaður á fiskiskipum og frökturum, gæðastjóri, söltunarstjóri, verkstjóri og fisksölumaður. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði laxaflök og þorskhnakka hjá Soffíu. Meira
11. janúar 2008 | Daglegt líf | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugarflugið veikist með aldrinum

Það er ekki bara minnið sem versnar með árunum. Ný rannsókn sýnir að ímyndunaraflið lætur einnig undan. Vísindamenn telja að minni og ímyndunarafl sé tengdara hvað öðru en hingað til hefur verið talið, hefur vefmiðillinn forskning. Meira
11. janúar 2008 | Daglegt líf | 316 orð | 3 myndir | ókeypis

mælt með

Schumann, Bartók og Brahms Þeir sem vilja nýta helgina til fulls geta t.a.m. sótt fjórðu tónleika Kammermúsíkklúbbsins sem verða haldnir í Bústaðakirkju á sunnudag kl. 20. Meira
11. janúar 2008 | Daglegt líf | 230 orð | ókeypis

Reis úr djúpi Ránar ey

Hjálmar Freysteinsson hefur fylgst með umræðum um Borgarleikhúsið, en gagnrýnandinn Jón Viðar Jónsson fær ekki lengur boðsmiða á sýningar þar: Von er að maðurinn verði súr og vellíðan glati sinni, þegar honum er úthýst úr indælli nályktinni. Meira
11. janúar 2008 | Ferðalög | 954 orð | 6 myndir | ókeypis

Skútusiglingar líka dömuferðir

Kristín Guðmundsdóttir, sem er 45 ára gömul og móðir tveggja uppkominna dætra, ákvað að venda sínu kvæði í kross með því að fylgja bullandi sígaunaeðlinu, sem blundar í henni. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur af skútulífi skipstjórans við suðurströnd Tyrklands undir tyrkneskum tónum. Meira
11. janúar 2008 | Daglegt líf | 610 orð | 2 myndir | ókeypis

Veggjalist í miðbænum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Davíð Örn Halldórsson er með eitt á hreinu varðandi dagskrá næstkomandi sunnudags: Hann ætlar að sofa vel og lengi út. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2008 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 11. janúar, Björgvin Hólm Hagalínsson...

70 ára afmæli. Sjötugur er í dag, 11. janúar, Björgvin Hólm Hagalínsson, Furugrund 38, Akranesi. Hann er að... Meira
11. janúar 2008 | Fastir þættir | 170 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Falskar forsendur. Norður &spade;72 &heart;D76 ⋄953 &klubs;DG1085 Vestur Austur &spade;Á10863 &spade;D94 &heart;G842 &heart;Á93 ⋄G7 ⋄D10862 &klubs;63 &klubs;42 Suður &spade;KG5 &heart;K105 ⋄ÁK4 &klubs;ÁK97 Suður spilar 3G. Meira
11. janúar 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullbrúðkaup | Í dag 11. janúar eiga hjónin Rósa Lárusdóttir og Jósef...

Gullbrúðkaup | Í dag 11. janúar eiga hjónin Rósa Lárusdóttir og Jósef Rafn Gunnarsson fimmtíu ára brúðkaupsafmæli. Þau munu gleðjast með fjölskyldunni í... Meira
11. janúar 2008 | Í dag | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennasaga á netinu

Auður Styrkársdóttir fæddist í Reykjavík 1951. Hún lauk stúdentsprófi fá Kennaraskólanum 1971, BA-prófi í þjóðfélagsfræðum frá Háskóla Íslands 1976 og doktorsprófi í stjórnmálafæði frá Umeå-háskóla 1999. Meira
11. janúar 2008 | Í dag | 24 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
11. janúar 2008 | Fastir þættir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á rússneska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Alexander Morozevich (2755) hafði hvítt gegn Konstantin Sakaev (2634) . 49. Hxc6! bxc6 50. De5+ svarta staðan er nú afar erfið. Framhaldið varð: 50...Hg7 51. Df6 Hb8 52. e7 Bh7... Meira
11. janúar 2008 | Í dag | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Kristín Guðmundsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin. Hvað varð hún gömul? 2 Hugmyndir eru uppi um að flytja Gröndalshús. Hvert? 3 Tryggingastofnun hefur fengið nýjan stjórnarformann. Hver er það? Meira
11. janúar 2008 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja rak í rogastans þegar hann í vikunni var að hlusta á spurningakeppni framhaldsskólanna og bæði liðin götuðu á Jónasi Hallgrímssyni sem höfundi Ferðaloka, en lesið var lokaerindi ljóðsins; Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg;... Meira
11. janúar 2008 | Í dag | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Vúdúgaldur og fuglaflensa

KJÚKLINGUM var fórnað í miklu blóðbaði í Benín í gær þegar vúdúgaldur var notaður til að koma í veg fyrir útbreiðslu fuglaflensunnar og stöndum við Vesturlandabúar vitaskuld í þakkarskuld við þessa hugdjörfu... Meira

Íþróttir

11. janúar 2008 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta stjórar hafa hrökklast úr starfi

SIR Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, telur að brottför Sam Allardyce úr stóli stjóra hjá Newcastle í fyrradag sýni undir hve miklum þrýstingi knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni séu. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

„Alltaf gott að takast á við nýjar áskoranir“

MARKVARSLAN hefur oft verið talin Akkilesarhæll íslenska landsliðsins í handknattleik. Jafnvægi hefur þótt skorta og e.t.v. meiri reynslu. Nú um stundir leika tveir markverðir landsliðsins utan Íslands og að flestra mati hefur það styrkt þá. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 337 orð | ókeypis

„Úrslitaleikur við Íslendinga“

„LEIKURINN við Íslendinga verður algjör lykilleikur fyrir sænska landsliðið á Evrópumótinu í handknattleik í Noregi. Ef sænska landsliðið á að ná árangri í mótinu verður það að fara með stig upp í milliriðilinn. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

„Við trúum því að við séum með besta liðið“

GRINDVÍKINGAR gerðu góða ferð í Vesturbæinn í gærkvöldi og sigruðu Íslandsmeistara KR í annað sinn í vetur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hefndu þeir jafnframt fyrir bikartapið gegn KR fyrir áramót þar sem Grindavík tapaði í spennandi leik. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir | ókeypis

Enn ríkir óvissa um Sverre

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is MEIÐSLI og veikindi eru farin að hrjá leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik nú þegar innan við vika er þar til flautað verður til leiks fyrstu viðureignar landsliðsins á Evrópumótinu í Noregi. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 160 orð | ókeypis

Erfitt hjá Birgi Leifi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á Joburg mótinu í Suður-Afríku í gær á 75 höggum, fjórum höggum yfir pari. Það skilaði honum í 132. til 154. sæti af þeim 202 kylfingum sem þátt taka. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk folk@mbl.is

Finninn Mixu Paatelainen var í gær ráðinn þjálfari skoska úrvalsdeildarliðsins Hiberninan í stað John Collins sem ákvað að hætta hjá félaginu í síðasta mánuði. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Barry Smith , hinn skoski varnarmaður Vals , gekk í gær í raðir Greenock Morton í skosku 1. deildinni. Það þarf hins vegar ekki að þýða að hann leiki ekki með Val næsta sumar, en Valsmenn hafa verið í samningaviðræðum við hann síðustu dagana. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Rafn í liði ársins í Hollandi

GRÉTAR Rafn Steinsson er í liði ársins í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að mati lesenda hollenska knattspyrnutímaritsins Voetbal International sem stóðu að valinu í samvinnu við blaðið. Tæplega 140. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

KSÍ framlengdi samning

GEIR Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sagði í umræðuþætti á sjónvarpsstöðinni Sýn í gærkvöldi að sambandið hefði framlengt sjónvarpsréttarsamning sem í gildi er við SportFive fyrirtækið. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 632 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Grindavík 76:87 DHL-höllin, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Grindavík 76:87 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, fimmtudagur 10. janáur 2008. Gangur leiksins: 17:26, 34:42, 50:60, 76:87. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 834 orð | ókeypis

Njarðvíkingar fóru á kostum

HAMAR náði ekki að leggja Skallagrím þegar liðin mættust í Hveragerði í Iceland Express-deild karla. Skallagrímur hafði betur, 84:80. Njarðvíkingar fóru á kostum þegar þeir tóku á móti Þór, unnu 139:90. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragna áfram í 53. sæti

RAGNA Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, er í 53. sæti í einliðaleik á nýjum heimslista sem Alþjóðabadmintonsambandið gaf út í gær. Hún hefur staðið í stað á listanum síðustu þrjár vikur en af spilurum í Evrópu er hún í 19. sæti. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

Sigrar hjá Svíum, Frökkum og Slóvökum

SVÍAR, sem mæta Íslendingum í fyrsta leiknum á Evrópumóti landsliðs í handknattleik í Noregi, unnu öruggan sigur í æfingaleik á Svisslendingum í Stokkhólmi í gærkvöldi fyrir framan 1.518 áhorfendur, 33:26. Meira
11. janúar 2008 | Íþróttir | 181 orð | ókeypis

Sænski kylfingurinn Chopra rauk upp listann

SÆNSKI kylfingurinn Daniel Chopra, sem sigraði á PGA-mótinu á Hawaii um síðustu helgi, tók heldur betur undir sig stökk á heimslista kylfinga. Fyrir mótið var hann í 120. sæti listans en fór upp í 61. sætið með sigrinum. Meira

Bílablað

11. janúar 2008 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

BMW seldi flesta lúxusbíla árið 2007

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is BMW–verksmiðjurnar þýsku segjast hafa skotið keppinautum í smíði lúxusbíla ref fyrir rass á nýliðnu ári með því að selja mun fleiri bíla, eða 1.500.678 eintök, sem er 9,2% aukning frá árinu 2006 er 1.373. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Dakar-rallinu frestað af öryggisástæðum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Bílaáhugafólk um allan heim varð fyrir áfalli þegar mótshaldarar Dakar-rallsins tilkynntu nýverið að keppninni í ár yrði frestað. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert lát á kraftabílum

Á sama tíma og raddir um umhverfisvænni bíla gerast sífellt háværari virðist ekkert lát vera á kraftmiklum bílum frá Þýskalandi. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 717 orð | 4 myndir | ókeypis

Ferrari og McLaren sýna nýja keppnisbíla

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Topplið formúlu 1, Ferrari og McLaren, frumsýndu í byrjun vikunnar keppnisbíla þá sem þau tefla fram í ár. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt olíuverð – hátíð hjá svikahröppum!

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ýtarlegri svör eru birt á www.leo emm.com. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsins ódýrasta bifreið

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Ódýrasti bíll í heimi hefur hugsanlega litið dagsins ljós. Bíllinn sem um ræðir nefnist Nano og var afhjúpaður á bílasýningunni í Nýju-Delí í gær, en eintakið kostar einungis um 2.500 dali eða tæpar 160.000 krónur. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Holur valda einum þriðja skemmda

Nýleg skýrsla hefur leitt í ljós að slæmt ástand vega í Bretlandi orsakar einn þriðja allra vélrænna bilana á bílum í Bretlandi. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Loeb meistari meistaranna í Frakklandi

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sebastien Loeb, heimsmeistari í ralli, hefur verið valinn „meistari meistaranna“ í Frakklandi, en það sæmdarheiti jafngildir titlinum íþróttamaður ársins þar í landi. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Man eykur hlut sinn í Scania

Þýski vörubíla- og rútuframleiðandinn MAN hefur aukið hlut sinn í sænska keppinautnum Scania. Tilgangurinn er sagður sá að stuðla að aukinni samvinnu bílsmiðjanna tveggja en kaupin minna á að MAN hefur sóst eftir samruna þeirra. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 107 orð | ókeypis

Pláss fyrir mótorhjól í umferðinni?

Einn áhrifamesti maðurinn í samgönguráði Evrópusambandsins (ESB), Norðmaðurinn Rune Elvik, hefur valdið nokkrum úlfaþyt með því að lýsa yfir efasemdum um að leyfa eigi mótorhjól yfirhöfuð í umferðinni. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúmgóður fjölskyldubíll

Á morgun frumsýnir Hekla nýjan Skoda Octavia Scout 4x4. Skoda Octavia Scout er rúmgóður fjölskyldubíll og með nokkuð mikla veghæð í samanburði við aðra bíla í sama stærðarflokki. Bíllinn er knúinn af 140 hestafla dísilvél. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 105 orð | ókeypis

Stóraukinn útflutningur á mótorhjólum

Veruleg aukning hefur orðið á útflutningi mótorhjóla frá Kína. Fluttu Kínverjar út 7,27 mótorhjól fyrstu 11 mánuði ársins sem er 22,84% aukning miðað við sama tímabil í fyrra, að sögn samtaka kínverskra bifreiðaframleiðenda. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 193 orð | ókeypis

Sættir í deilunni um Leiðina til Einskis

Sögulegar sættir hafa tekist í áratuga langri deilu í vesturhluta Norður-Karólínuríkis í Bandaríkjunum vegna svokallaðrar „Leiðar til Einskis“, eða Road to Nowhere. Meira
11. janúar 2008 | Bílablað | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sölumet hjá Mercedes-Benz

Þrátt fyrir samdrátt á heimamarkaði seldu þýsku bílaverksmiðjurnar Mercedes-Benz fleiri bíla á nýliðnu ári en nokkru sinni fyrr, eða 1,29 milljónir. Þakkar fyrirtækið það að mestu góðum móttökum nýrra bíla í C-línunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.