Greinar laugardaginn 12. janúar 2008

Fréttir

12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

90 milljónir kr. til nýsköpunar

NÍUTÍU milljónum kr. verður varið á næstu þremur árum til þess að efla nýsköpun atvinnulífsins á Eyjafjarðarsvæðinu. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | ókeypis

Aðför að réttindum og kjörum

„Stjórnendur [LSH] hafa sumir að mínum dómi verið með afar óábyrgar yfirlýsingar og reyndar furðulega ósvífnar í garð læknaritara, svo sem á þá lund að þeir læknaritarar sem komi til með að missa vinnuna við einkavæðingu á störfum þeirra geti sótt... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmælissýning afrekskonu

SIGRÚN Huld Hrafnsdóttir, afrekskona í sundi, leggur stund á myndlist og málar af miklu kappi. Í gær sýndi hún verk sín á afmælissýningu í Listasmiðjunni, Hringbraut 119 í Reykjavík. Tilefnið var tíu ára myndlistarnám og afmæli Sigrúnar í dag. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur hart í ári hjá svartfugli

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is VART hefur orðið við mikinn svartfugladauða að undanförnu við Norður- og Austurland. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

ALP keypti 430 bíla fyrir einn milljarð

GENGIÐ hefur verið frá kaupum ALP bílaleigunnar á 431 bíl frá Ingvari Helgasyni (IH). Nemur andvirði kaupanna rúmum milljarði króna og er með stærri sölusamningum sem bílaumboðið hefur gert í einu lagi. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika

ALÞJÓÐLEG samkirkjuleg bænavika verður haldin hér á landi 13.- 20. janúar næstkomandi. Slík bænavika er haldin í janúar ár hvert um allan heim og er beðið fyrir einingu kristins fólks. Dagskrá vikunnar má finna á vef Þjóðkirkjunnar, www.kirkjan.is. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Atvinnuleysi minna hjá VR

ATVINNULEYSI meðal félagsmanna VR minnkaði verulega í fyrra samanborið við árið á undan. Dróst það saman um 29%. Á árinu 2006 fengu rúmlega 1.200 félagsmenn greiddar atvinnuleysisbætur en í fyrra fækkaði þeim í 866. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Árásin á lögreglumenn vekur óhug

FÁHEYRÐ árás var gerð á lögreglumenn í miðbænum í gærmorgun þegar þeir voru að störfum og þurftu þeir að fara á slysadeild vegna áverka sem þeir hlutu en árásarmennirnir fimm voru færðir fyrir dómara sem féllst á kröfu lögreglunnar um að hneppa þá í... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Áttatíu kryddtegundir framleiddar

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Framleiðsla á Prima-kryddi, sem var hjá Tindafelli í Kópavogi er hafin á Blönduósi. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sandi rignir yfir húsið “

Eftir Alfons Finnsson Rif | Frá því að jarðvegsframkvæmdir við væntanlega vatnsverksmiðju sem Icelandic Glacer Product hófust síðastliðið sumar hefur sandfok verið íbúum Rifs til vandræða og valdið skemmdum á húsnæði og bifreiðum. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það er brjálað að gera“

MARGIR fyllast iðrun eftir að hafa hámað í sig stórkostlegar krásir um jólahátíðina og byrja strax í janúar að gera yfirbót með megrun og líkamsþjálfun. Hér sjást nokkrir hamast á hlaupabrettinu í einni líkamsræktarstöðinni. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta var óvænt og við vorum slegin“

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Örlyg Stein Sigurjónsson SIGURSTEINN Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ), tilkynnti afsögn sína á blaðamannafundi á Grand hótel í gær. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd | ókeypis

„ætlaði aldrei að verða skólameistari“

Selfoss | „Ég ætlaði nú aldrei að verða skólameistari, hvað þá að gegna því starfi í 14 ár. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Birkir ekki lengur í Gnúpi

Ranglega var hermt í frétt í Morgunblaðinu að Birkir Kristinsson væri hluthafi í Gnúpi fjárfestingarfélagi. Vegna misskilnings var vitnað til leiðréttingar á eldri flöggun í kauphöll en síðan hefur Birkir selt hlut sinn. Beðist er velvirðingar á... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Efstu hæðir fokheldar

Þeim áfanga hefur nú verið náð í byggingu Turnsins við Smáratorg í Kópavogi að efstu hæðir hússins eru fokheldar, en bygging hússins hófst seinni hluta ársins 2006. Þessum áfanga var fagnað með reisugilli í Turninum í gær. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki bindandi að þjóðarrétti en skoða ber álitið mjög alvarlega

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁLIT Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um íslenska kvótakerfið er ekki þjóðréttarlega bindandi eins og um dóm sé að ræða. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin lausn á málefnum vaktavinnufólks

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞETTA eru mikil vonbrigði og sýnir mikið andvaraleysi gagnvart komandi kjarasamningum, svo ekki sé fastar að orði kveðið,“ segir Ögmundur Jónasson formaður BSRB í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðamennska á vélhjólum

HÓPUR áhugafólks um ferðamennsku og útivist á vélhjólum (tví- og fjórhjólum) hefur ákveðið að stofna félag sem hefur m.a. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Fjallað um kvikmyndaþorp í borginni

SKIPULAGS- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar hefur verið falið að kanna raunhæfni og hugsanlega staðsetningu fjölnota kvikmyndavers – kvikmyndaþorps – í Reykjavík. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Fjórðungs fjölgun gesta í Duushúsum

Reykjanesbær | Í Duushúsin, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar, komu liðlega 37 þúsund gestir á nýliðnu ár. Er það 25% fleiri gestir en árið á undan. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk hvatt til dáða í brunavörnum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 609 orð | ókeypis

Fólskuleg og óvenjuleg árás

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FIMM karlmenn á aldrinum 19-25 ára voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. janúar nk. vegna fólskulegrar líkamsárásar á fjóra óeinkennisklædda fíkniefnalögreglumenn á Laugavegi á öðrum tímanum aðfaranótt föstudags. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Fyrirlestur um málstefnu Kurmi-þjóðflokksins

DR. MIRJA Juntunen, forstöðukona Nordic Centre in India og sérfræðingur við Suður- og Mið-Asíufræðadeild Stokkhólmsháskóla, heldur opinn fyrirlestur á ensku við Háskóla Íslands mánudaginn 14. janúar, kl. 12-13, í Aðalbyggingu HÍ, stofu 111. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti snjórinn í Bagdad í manna minnum

ÍBÚUM Bagdadborgar kemur fátt á óvart eftir stanslaus átök og ofbeldisverk í fimm ár en í gær ráku þeir samt upp stór augu. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Gert að greiða 735 milljónir fyrir „mjög alvarleg“ brot

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er mat Samkeppniseftirlitsins að brot greiðslukortafyrirtækjanna Greiðslumiðlunar og Kreditkorta á samkeppnislögum hafi verið „mjög alvarleg“ og til þess fallin að valda verulegri röskun á samkeppni. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1245 orð | 2 myndir | ókeypis

Greiðslukortafyrirtækin höfðu samráð um að ýta Kortaþjónustunni út af markaði

Þrjú fyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar hafa verið sektuð um 735 milljónir króna. Þau höfðu með sér ólögmætt samráð í þeim tilgangi að ýta keppinauti sínum út af markaðinum. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Gríman á Akureyri?

BÆJARRÁÐ samþykkti í gær að Akureyrarbær gerðist aðili að Grímunni, íslensku leiklistarverðlaununum frá og með 2009. Lögð er áhersla á, af hálfu bæjaryfirvalda, að aðild bæjarins geri það að verkum að Grímuhátíðin fari reglulega fram á Akureyri. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Handtóku barnaníðing

NORSKA lögreglan hefur handtekið mann, sem hún telur vera „Lommemannen“, „Vasamanninn“, sem svo hefur verið kallaður, en hann er sagður hafa framið mörg hundruð kynferðisglæpi gegn ungum drengjum sl. 30 ár. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur heimurinn efni á ódýra bílnum hans Tata Nano?

FRÉTTUM um smábílinn, sem indverski auðjöfurinn Tata Nano ætlar að framleiða fyrir aðeins 160.000 ísl. kr., hefur víða verið vel tekið. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaðvarpinn afhendir fyrstu styrkina

FYRSTU styrkir úr menningarsjóði Hlaðvarpans – miðstöðvar kvenna í Reykjavík – voru afhentir í gær. Alls voru veittir 19 styrkir að andvirði samtals tíu milljónir króna til menningarmála kvenna. Afhendingin fór fram í Iðnó. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvergi betri árangur, en SN skortir fé

STJÓRNARFORMAÐUR Starfsendurhæfingar Norðurlands segir rekstrinum hugsanlega verða hætt í vor vegna fjárskorts. SN er sjálfseignarstofnun sem aðstoðar fólk aftur út á vinnumarkaðinn eða í skóla eftir að það missir starfsorkuna, einhverra hluta vegna. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland vænlegt til samstarfs á sviði jarðvarma

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BANDARÍKJAÞING afgreiddi skömmu fyrir áramót lagabálk um auknar rannsóknir og þróun á sviði náttúrulegra orkuauðlinda, orkusparnað og m.a. áætlanir um minnkandi notkun á olíu þar í landi. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl XII. tekinn upp?

HÓPUR sænskra vísindamanna vonast til, að jarðneskar leifar Karls XII. Svíakonungs verði grafnar upp í þeirri von, að það geti varpað ljósi á það hver myrti hann árið 1718. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Kennsla hafin í frumgreinanámi HSvest

Ísafjörður | Kennsla er hafin í frumgreinanámi Háskólaseturs Vestfjarða. Þetta er í fyrsta sinn sem full kennsla fer fram við stofnunina. Nemendurnir munu útskrifast frá Háskólasetrinu. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Líta á boðskap Bush sem innantóm orð

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FRÉTTASKÝRENDUR og álitsgjafar í arabalöndum gerðu í gær lítið úr yfirlýsingum George W. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Lætur af störfum eftir þrjátíu ára feril

Á FUNDI borgarráðs 10. janúar síðastliðinn, var lagt fram bréf Gunnars Eydal, skrifstofustjóra borgarstjórnar. Í bréfinu óskaði Gunnar eftir lausn frá starfi og var beiðnin samþykkt á fundinum. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli boðuð í Kenýa

ÓTTAST er að til blóðugra átaka kunni að koma á ný í Kenýa en stjórnarandstaðan hefur ákveðið að efna aftur til mótmæla gegn ríkisstjórn Mwai Kibakis forseta. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörkin milli klassíkur og popps að hverfa

EFTIR fimmtán ár í tónlistarskóla höfðum við aldrei notað tónlistina til að gera eitthvað. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Napolíástand á Dalbraut

HELDUR var ósnyrtilegt um að litast við veitingastað við Dalbraut í Reykjavík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | ókeypis

Námskeið um öryggismál

STJÓRNMÁLAFRÆÐISKOR Háskóla Íslands býður á vormisseri almenningi, fagfólki og stjórnmálamönnum að sækja nýtt námskeið skorarinnar um öryggismál; „Non-State Actors and Non-Military Security“. Námskeiðið verður haldið frá og með 16. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | ókeypis

Nýtt hverfisráð í Breiðholti vill bæta samgöngur við hverfið

Á FYRSTA fundi nýkjörins hverfisráðs í Breiðholti fimmtudaginn 10. janúar var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir | ókeypis

Rekstur athvarfsins efldur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttlæti, ranglæti og ýsa sem gljáir

Menning er að gera hlutina vel. Tökum soðna ýsu. Í menningarlegu byggðarlagi er ýsa ný. Kannski sækir maður hana glænýja niður á bryggju fyrir hádegið. Svo er hún soðin í vatni eða bökuð í ofni vatnslaus. Það má ekki votta fyrir blóði inni við beinið. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um „bláa róló“

SVANDÍS Svavarsdóttir, formaður skipulagsráðs, segir að of lítið sé um opin svæði handa börnum í Vesturbæ og það sé svo sannarlega ekki sitt hjartans mál að byggt verði á „bláa róló“ á Blómsturvöllum eins og íbúar í nágrenninu hafa áhyggjur... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Saga íslenskrar tónlistar

UM HELGINA fer fram annar hluti af þremur í verkefninu Saga íslenskrar tónlistar og nú er sönglistin tekin fyrir. Í dag kl. 15 verður fyrirlestur um efnið í Tónlistarskólanum á Akureyri og á morgun kl. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið um búsetu og stoðþjónustu fyrir geðfatlaða

Selfoss | Félagsmálaráðuneytið og Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Suðurlandi hafa gert samning um búsetu og stoðþjónustu fyrir geðfatlaða á Suðurlandi. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Seðlabankinn á móti evrubókhaldi banka

SEÐLABANKINN lýsir sig mótfallinn því, í umsögn til Ársreikningaskrár um umsókn Kaupþings um að fá að gera upp í evrum, að innlend fjármálafyrirtæki taki alfarið upp erlendan gjaldmiðil í reikningshaldi sínu. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigur Rós í 250.000

ALLS hafa 250.000 eintök af plötunni Hvarf/Heim með Sigur Rós selst á heimsvísu, sem verður að teljast ansi góður árangur þegar tekið er mið af því að ekki er um eiginlega breiðskífu að ræða. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipulagið í miðborginni

UNG vinstri-græn boða til fundar um skipulag miðbæjar Reykjavíkur í dag, laugardaginn 12. janúar. Fundurinn er haldinn á Suðurgötu 3 og hefst klukkan 11. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjórinn kominn í Bláfjöll

FRÁBÆRT skíðafæri er í Bláfjöllum og verður opið í fjallinu í dag, laugardag, frá 10-18. Í Hlíðarfjalli og Tindastóli er líka skíðafæri og sömuleiðis er opið í Oddsskarði. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnunarfé til starfs í Tansaníu

Reykjanesbær | Hópur myndlistarmanna í Reykjanesbæ safnaði í desember fjármunum til þróunarstarfa í Afríku, í samvinnu við Kaffitár, með uppboði á myndverkum. Söfnuðust um 300 þúsund kr. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Úlfur Ragnarsson

ÚLFUR Ragnarsson læknir andaðist 10. janúar síðastliðinn á Landspítalanum í Fossvogi, 84 ára að aldri. Úlfur fæddist 29. september 1923 í Reykjavík, sonur Ragnars Ásgeirssonar ráðunautar og Grethe Harne Ásgeirsson húsfreyju. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Úr hassi á sjúkrahús

Á BRESKUM sjúkrahúsum og læknastöðvum þarf að meðhöndla nærri 500 manns, fullorðna og börn, í viku hverri vegna hassreykinga. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Útivistartími verði virtur

BORGARYFIRVÖLD og lögreglan hafa lagst á eitt um að framfylgja útivistartíma barna undir yfirskriftinni „Foreldrar verum samtaka!“ Því hafa foreldrar barna í 1. og 6. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð | ókeypis

Vara við sorbitol

BRESKIR læknar hafa varað fólk við mikilli notkun sykurlauss tyggjós. Ástæðan er sú, að það inniheldur sorbitol, sem virkar sem hægðalyf og getur valdið áköfum niðurgangi og... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Vilja endurskoðun komugjalda

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Framkvæmdastjórn LEB: „Framkvæmdastjórn Landssambands eldri borgara fagnar þeirri ákvörðun heilbrigðisráðherra að fella niður komugjöld heilbrigðisstofnana fyrir börn og unglinga frá og með... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Vopnað rán í 11-11 verslun

VOPNAÐ rán var framið í verslun 11-11 við Grensásveg í Reykjavík laust fyrir klukkan tíu í gærkvöld, að sögn lögreglunnar. Talið er að ræninginn hafi verið vopnaður hnífi og mun hann hafa ógnað fólki í versluninni. Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 1128 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirlætislaus hetja fallin í valinn

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is Mikill kappi er fallinn í valinn. Sir Edmund Hillary, sem fyrstur manna kleif tind Everest ásamt Sherpanum Tenzing Norgay, lést hinn 10. janúar sl. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Þriggja ára og enn til friðs

Þrjú ár eru síðan sögulegir friðarsamningar, sem bundu enda á lengstu borgarastyrjöld í Afríku, voru undirritaðir í Súdan. Sigríður Víðis Jónsdóttir velti stöðunni fyrir sér en á tímabili leit út fyrir að friðurinn væri mögulega úti. Meira
12. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Þýska stálið best

Í NÝRRI rannsókn á notuðum bílum kom í ljós, að minnst var um bilanir í þýskum bílum og var BMW þar fremstur í flokki. Í öðru sæti var Skoda Octavia. Tekið var tillit til hve mikið bílarnir voru... Meira
12. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Ötull boðberi verðlaunaður

FREYJA Haraldsdóttir þroskaþjálfanemi er handhafi Rósarinnar 2008. Ásdís Jenna Ástráðsdóttir afhenti hvatningarverðlaunin en þau eru veitt árlega í minningu móður hennar, Ástu B. Þorsteinsdóttur alþingismanns og formanns Þroskahjálpar á árum áður. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2008 | Leiðarar | 402 orð | ókeypis

Betrun og endurhæfing

Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, hefur verið sett forstöðumaður fangelsisins á Litla-Hrauni frá næstu mánaðamótum og til ársloka. Meira
12. janúar 2008 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkisstjórnin og stóriðjan

Það var léttir að heyra ráðherra ríkisstjórnarinnar segja frá því í Silfri Egils um áramótin að þeir töluðu saman við stjórn landsmálanna. Annað eins nýmæli þekkist varla í pólitík, enda voru þeir hróðugir yfir þessu, ráðherrarnir. Meira
12. janúar 2008 | Leiðarar | 440 orð | ókeypis

Öryggi lögreglumanna

Þjóðfélög nútímans eru að verða stöðugt ofbeldisfyllri. Meira

Menning

12. janúar 2008 | Menningarlíf | 523 orð | 2 myndir | ókeypis

Af vestfirzkum kirkjum

Kirkjur landsins eru vinsælar hjá þorra manna; hvort heldur ómur klukkna þeirra hljómar í eyrum eða þær stíga fram í eigin krafti; guðshús með glæstar minjar. Meira
12. janúar 2008 | Kvikmyndir | 430 orð | 2 myndir | ókeypis

Á vegum úti í Afríku

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „ÉG VANN sjálfur sem mótorhjólasendill í London á mínum fyrstu árum sem blankur leikari. Meira
12. janúar 2008 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Bucket List og Ísland

KVIKMYNDIN The Bucket List var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær og segir þar af tveimur körlum (Jack Nicholson og Morgan Freeman) sem eru dauðvona (sbr. orðtakið „To kick the bucket“) og ákveða að láta drauma sína rætast og fara í... Meira
12. janúar 2008 | Dans | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansað á salerninu

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Fegurðin upphafin í gömlu hesthúsi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA heitir Lost Horse af því að þarna voru týndir hestar alltaf geymdir hér áður fyrr,“ segir Una Stígsdóttir, sem opnar sýningu ásamt Anik Todd í Lost Horse galleríinu við Skólastræti 1 í dag. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Fegurstu fljóðin kveðja að sinni

SÝNING Birgis Snæbjörns Birgissonar á Kjarvalsstöðum á fegurstu fljóðum heims hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar eru andlitsmyndir sem hann hefur málað af öllum vinningshöfum í keppninni Ungfrú heimur frá því hún hóf göngu sína árið1951. Meira
12. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleði og gaman að baki

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Kristján Jónsson myndlistarmaður og Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni segir frá veröld Kristjáns

GUÐNI Tómasson, listfræðingur og útvarpsmaður, verður með leiðsögn á morgun kl. 14 um sýningu á verkum Kristjáns Davíðssonar, sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafnarborg fagnar aldarfjórðungsafmæli

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HJÓNIN og lyfjafræðingarnir Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir ráku Hafnarfjarðarapótek í tæp 40 ár, frá árinu 1947 til ársins 1983. Meira
12. janúar 2008 | Kvikmyndir | 257 orð | 2 myndir | ókeypis

Hið sögulega sjálf

Leikstjórn: Marjane Satrapi og Vincent Paronnaud. Aðalleikraddir: Chiara Mastroianni, Catherine Deneuve, Danielle Darrieux, Simon Abkarian, Gabrielle Lopes. 95 mín. Frakkland/BNA, 2007. Meira
12. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengi semur móðir

ÞEGAR leikarinn Denzel Washington og kvikmyndaforstjórinn Harvey Weinstein gátu ekki komist að samkomulagi um gerð myndarinnar The Great Debaters gripu mæður þeirra í taumana og sömdu sín á milli. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljúfir útgáfutónleikar

ELÍN Halldórsdóttir tónlistarkona heldur útgáfutónleika í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20 í tilefni af útgáfu geisladisksins Tunglið, Fljótið og Regnboginn . Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Logandi kvikindi spretta úr gólfinu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðgöngublús

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „HANN datt í gólfið,“ segir Mr. Silla, eða Sigurlaug Gísladóttir, sem ásamt Magnúsi B. Skarphéðinssyni myndar dúettinn Mr. Silla og Mongoose. Meira
12. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Arnalds eignaðist son í upphafi árs

* Tónlistarkonan Ólöf Arnalds átti heldur betur góðu gengi að fagna á síðasta ári. Fyrsta hljómplata hennar, Við og við , fékk hvarvetna lofsamlega dóma hér á landi þegar hún kom út og í kjölfarið var Ólöfu boðið að leika víðsvegar um Evrópu. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 538 orð | 2 myndir | ókeypis

Sigur Rós selur og selur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA eru mjög góðar sölutölur,“ segir Kári Sturluson, einn samstarfsaðila Sigur Rósar, en bæði hljómplatan Hvarf / Heim og DVD-diskurinn Heima hafa selst gríðarlega vel á heimsvísu. Meira
12. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Skapstygg sykurskvísa

STÚLKURNAR í Sugababes hafa lengi haft það orð á sér að vera viðskotaillar og oftar en ekki taka þær upp á að rífast heiftarlega áður en þær ganga hundfúlar upp á svið. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Skepnuskapur í 12 tónum

Myndlistarhuldukonan Inga María heldur sýningu nú um helgina í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólstafir klára nýja plötu

ÍSLENSKA svartþungarokkssveitin Sólstafir lauk fyrir stuttu upptökum á nýrri plötu sem hefur fengið nafnið Köld . Útgáfa er áætluð í apríl. Platan var tekin upp í Gautaborg í Svíþjóð, höfuðborg skandinavíska þungarokksins. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 91 orð | 4 myndir | ókeypis

Svitaleg svalheit

HIN ofursvala hljómsveit Singapore Sling hélt sína árlegu janúartónleika á veitingastaðnum Organ við Hafnarstræti á fimmtudagskvöld. Meira
12. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðramót á Gautaborgarhátíðina

* Kvikmynda- og sjónvarpsvefurinn logs.is segir frá því að Veðramót eftir Guðnýju Halldórsdóttur keppi um Kvikmyndadrekann, aðalverðlaun Gautaborgarhátíðarinnar sem hefst þann 25. janúar næstkomandi. Meira
12. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill konur frekar en karla

LEIKKONAN Sharon Stone er búin að fá sig fullsadda af karlmönnum sem láta eins og konur og segist hafa meiri áhuga á að eiga rómantískt samband við karlmannlega konu. Meira
12. janúar 2008 | Tónlist | 896 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta er eins og mannssálin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is FYRSTU tónleikar nýs árs í Kammermúsíkklúbbnum verða annað kvöld kl. 20 í Bústaðakirkju. Meira
12. janúar 2008 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrennur úr náttúrunni

Á HÁDEGI í dag verður opnuð sýning á myndum Friðþjófs Helgasonar í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí, Skólavörðustíg 4. Sýningin nefnist Tríólógía og sýnir Friðþjófur samsettar landslags- og umhverfismyndir sem hver og ein myndar þrenningu. Meira

Umræðan

12. janúar 2008 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd | ókeypis

„Við vorum aldrei í hættu“

Ólafur Stefánsson skrifar um lífsreynslu sína í flugi frá Kanarí 3. janúar sl.: "Hvers vegna í ósköpunum eru gerðar lendingartilraunir í Keflavík þegar áhöfnin og flugturninn hefur allar upplýsingar um veður og vinda fyrir lendingu?" Meira
12. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 479 orð | ókeypis

Björgum Laugavegi og flytjum hann í Hljómskálagarðinn

Frá Einari Guðjónssyni: "BORGARSTJÓRN leyfir rif á Laugavegi 4-6 og leggur mikið á sig til að tryggja það til að stuðla að „uppbyggingu í miðbænum“, þétta byggðina, losna við íbúana og búðirnar." Meira
12. janúar 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Guðmundsson | 11. janúar Kvótakerfið óréttlátt...

Björgvin Guðmundsson | 11. Meira
12. janúar 2008 | Blogg | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynja Dögg Ívarsdóttir | 11. janúar Ég hef orðið vitni að áras á...

Brynja Dögg Ívarsdóttir | 11. Meira
12. janúar 2008 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert orsakasamband milli mjólkurneyslu og blöðruhálskrabbameins

Magnús Ólafsson svarar skrifum Odds Benediktssonar um mjólkurneyslu og krabbamein: "Ekki er orsakasamhengi milli mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli. Mjólkurvörur eru taldar hafa verndandi áhrif gegn ristilkrabbameini." Meira
12. janúar 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðhelg mengun

Birgir Dýrfjörð skrifar um umhverfismál: "Er þá rétt pólitík að Framtíðarlandið, Fagra Ísland, verði Draumalandið sem milljón ferðamenn sækja árlega heim?" Meira
12. janúar 2008 | Blogg | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Indriði Haukur Þorláksson | 11. janúar Skattar og fortíðarhyggja Fyrir...

Indriði Haukur Þorláksson | 11. janúar Skattar og fortíðarhyggja Fyrir skömmu gerði ég tillögu ASÍ í skattamálum að umtalsefni hér. Meira
12. janúar 2008 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægri skattar á lágar tekjur

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um skatta og skattleysismörk: "Það er verulega ómaklegt og jafnvel óheiðarlegt að láta að því liggja að staða þeirra sem fá aukinn persónuafslátt muni versna" Meira
12. janúar 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýársræður

Valgerður Þóra Benediktsson fjallar um nýársræður forseta og forsætisráðherra: "Forsetinn sest á bekk með Pétri Blöndal og Árna Mathiesen sem brosa út í annað munnvikið og segja að ekki þýði að hafa skattinn á laun fólks lægri." Meira
12. janúar 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Óli Björn Kárason | 11. janúar Fjárfestar að missa stjórn á sér...

Óli Björn Kárason | 11. janúar Fjárfestar að missa stjórn á sér Fjárfestar hafa verið á taugum undanfarnar vikur og raunar mánuði. Skiptir litlu hvort um er að ræða hér heima eða annars staðar. Bankamenn eru einnig sveittir og taugarnar eru þandar. Meira
12. janúar 2008 | Velvakandi | 429 orð | ókeypis

velvakandi

Athugasemd við sagnfræðirit Endurbirt vegna leiðra mistaka 9. janúar sl. í Mbl. ÚT kom nú í haust rit eitt mikið og merkilegt; Síldarsaga Íslands. Er hún í þrem bindum, samtals tæpar 1.100 blaðsíður. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2008 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Adda Sigurlína Hartmannsdóttir

Adda Sigurlína Hartmannsdóttir fæddist í Lyngholti á Ólafsfirði 13. janúar 1937. Hún lést á heimili sínu að morgni 2. janúar síðastliðins og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta M. Hartmannsdóttir

Ásta Margrét Hartmannsdóttir fæddist á Ólafsfirði 23. apríl 1933. Hún lést 24. desember 2007. Útför Ástu fór fram frá Garðakirkju 4. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Birna Björnsdóttir

Birna Björnsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 5. apríl 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 7. janúar. Birnu verður minnst í Eiðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Eiríksson

Björn Eiríksson fæddist í Meðalheimi á Ásum í Austur- Húnavatnssýslu 24. maí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi föstudaginn 4. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

Elfa Vilborg Björnsdóttir

Elfa Vilborg Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1949. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi að morgni 5. janúar síðastliðins og var jarðsungin frá Lágafellskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðþjófur Hraundal

Leonhard Friðþjófur Leopold Ásgeirsson Hraundal fæddist í Baldurshaga í Kirkjuhvammshreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 15. september 1918. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 1. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Þór Agnarsson

Gísli Þór Agnarsson frá Hjalteyri fæddist á Akureyri 26. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 2. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist á Seyðisfirði 17. desember 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 2. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hjallakirkju í Kópavogi í 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Flosadóttir

Guðrún Flosadóttir (Dúna) fæddist í Reykjavík 14. maí 1934. Hún lést á Landspítalanum á jóladag, 25. desember síðastliðinn, og fór útför hennar fram frá Grafavogskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi S. Jóhannsson

Helgi S. Jóhannsson skipstjóri fæddist í Neskaupstað 6. júní 1948. Hann lést af slysförum við störf sín í Marokkó að kvöldi jóladags síðastliðins og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 4730 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Kristjánsson

Hilmar Kristjánsson fæddist í Borgarnesi 16. maí 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Gunnarsson húsasmíðameistari, f. 13.2. 1903, d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gíslason

Jón Gíslason fæddist á Skálafelli í Suðursveit 25. mars 1963. Hann lést á heimili sínu í Hraunbæ 42 1. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gunnar Stefánsson

Jón Gunnar Stefánsson fæddist 11. júlí 1975. Hann lést á heimili sínu, í Gullsmára 1, 3. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sveinsdóttir

Jónína Margrét Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Sigurðsson

Sigurjón Sigurðsson fæddist á Ljótsstöðum í Vopnafirði 4. mars 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnarsson, bóndi og oddviti á Ljótsstöðum, f. 5.11. 1895, d. 24.5. 1974, og Jóhanna... Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2008 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Guðrún Eiríksdóttir

Svava Guðrún Eiríksdóttir fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 25. júlí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 2. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankar tapa 2.200 milljörðum í viðbót

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIN Merril Lynch, Citigroup og Bank of America munu þurfa að bóka varúðarfærslur vegna fjórða ársfjórðungs og mun afkoma þeirra versna um sem nemur um 33 milljörðum dala, andvirði um 2.200 milljarða íslenskra króna. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Blikastaðaland selt

HOLTASEL, móðurfélag byggingafélagsins Eyktar, hefur með milligöngu VBS fjárfestingarbanka keypt alla eignarhluti Blikastaða ehf. og Íslenskra aðalverktaka í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 146 orð | ókeypis

BofA kaupir Countrywide

BANDARÍSKI bankinn Bank of America hefur keypt hiðheillum horfna fasteignalánafyrirtæki Countrywide, fimm mánuðum eftir að hafa fjárfest í félaginu fyrir um tvo milljarða dala, andvirði um 125 milljarða króna. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð | ókeypis

Hægir á hagkerfum OECD

DRAGA mun úr hagvexti og efnahagslegri virkni á næstunni í öllum helstu aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, samkvæmt samsettum leiðandi hagvísum sem stofnunin reiknar mánaðarlega. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð | ókeypis

JP Morgan kaupir lán af Northern Rock

SAMNINGAR hafa náðst á milli breska íbúðalánabankans Northern Rock og bandaríska bankarisans JP Morgan um að sá síðarnefndi kaupi veðlánaeignir af Northern Rock að andvirði um 2,2 milljarða punda . Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni neysla veldur áhyggjum vestanhafs

BANDARÍSKIR markaðir tóku dýfu í gær sem endurspeglaðist í yfir 2% lækkun Dow Jones- og Nasdaq-vísitalnanna. Viðvörun American Express um aukin vanskil á greiðslukortareikningum og áhyggjur af minnkandi neyslu landsmanna eru taldar helstu áhrifavaldar. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð | ókeypis

Skuldabréf tæp 90%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallarinnar hækkaði lítillega í gær, um 0,65%, lokatala var5.569 stig. Skuldabréfavelta nam 65 milljörðum króna, eða tæpum 90% af heildarveltunni, sem var 74 milljarðar króna. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggingarálagið í hæstu hæðum

Eftir Halldóru Þórsdóttur og Guðmund Sverri Þór SKULDATRYGGINGARÁLAG íslensku bankanna heldur áfram að hækka ört og í gær fór álagið á bréf Kaupþings í fyrsta skipti upp fyrir 400 punkta. Meira
12. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Tölur um lækkanir sjóða leiðréttar

ÞAU mistök áttu sér stað í gær að tölur sem birtar voru um hálfs árs lækkanir á hlutabréfasjóðum bankanna voru ekki samanburðarhæfar. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2008 | Daglegt líf | 197 orð | ókeypis

Af standi og innréttingum

Íbúar á Seyðisfirði komu í veg fyrir að fyrirtæki léti rífa niður verslunarinnréttingar í friðuðu húsi í Hafnargötu 11, þar sem Imslandsverslun stóð áður, en fyrirtækið bar því við að það hefði verið í varðveisluskyni. Meira
12. janúar 2008 | Daglegt líf | 811 orð | 6 myndir | ókeypis

Byggði sér hús til að hafa eitthvað að gera

Þó hann sé ekki lærður smiður hefur hann byggt mikið um ævina. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti fyrrum lögreglumann og brúarsmið sem byggði sér nýlega hús. Meira
12. janúar 2008 | Daglegt líf | 72 orð | 3 myndir | ókeypis

Dýrasta nýja húsið

FASTEIGNAVERÐ hefur farið í stökkum upp á við hér heima á Fróni undanfarin ár. Ekki hefur þó enn heyrst af einbýlishúsum sem fara fyrir rúma fjóra milljarða króna líkt og þetta hús sem selt var í Bretlandi gerði nú í upphafi árs. Meira
12. janúar 2008 | Daglegt líf | 557 orð | 3 myndir | ókeypis

Humarsúpa í hæstu hæðum

Matreiðslumeistarinn Sigurður Gíslason bjó til hundrað lítra af humarsúpu og bauð til tvö hundruð manna reisugillis í hæstu byggingu landsins í hádeginu í gær. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á lyktina. Meira
12. janúar 2008 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvammstangi

Jólin eru liðin og komið nýtt ár, árið 2008. Nýárskveðjur má sjá í ljósaskreytingum á Hvammstanga. Nýársdagur er í huga fréttaritara einstakur dagur, gamla árið með sínum viðburðum að baki og engu verður þar um breytt. Meira
12. janúar 2008 | Daglegt líf | 293 orð | 8 myndir | ókeypis

Til varnar kuldabola

Yfir íslenska grund þarf enginn lengur að stjákla á sauðskinsskóm þar sem maður finnur fyrir hverri steinvölu. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára afmæli. Pétur Jónsson , framkvæmdastjóri og fyrrverandi...

70 ára afmæli. Pétur Jónsson , framkvæmdastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi, er sjötugur í dag, 12. janúar. Hann er á ferðalagi erlendis með hressu fólki á... Meira
12. janúar 2008 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Atli Freyr lagði Reykjavíkurmeistarann

6.-25. janúar 2008 Meira
12. janúar 2008 | Fastir þættir | 179 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kóngsfórn. Norður &spade;D95 &heart;Á ⋄K75 &klubs;ÁD10752 Vestur Austur &spade;762 &spade;K4 &heart;108753 &heart;G982 ⋄D962 ⋄10843 &klubs;3 &klubs;K86 Suður &spade;ÁG1083 &heart;KD4 ⋄ÁG &klubs;G94 Suður spilar 6&spade;. Meira
12. janúar 2008 | Fastir þættir | 478 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 8. janúar hófst spilamennskan á nýja árinu. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 384 Alfreð Kristjánss. – Valdimar Elíass. Meira
12. janúar 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Gefin voru saman í Lágafellskirkju 27. október síðastliðinn...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Lágafellskirkju 27. október síðastliðinn af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni þau Dagbjört Víglundsdóttir og Ágúst Jensson... Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 878 orð | ókeypis

Fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju Fyrsta fjölskylduhátíð...

Fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju Fyrsta fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju á árinu verður í Hásölum Strandbergs og hefst kl 11. Leiðtogar sunnudagaskólanna munu sérstaklega fjalla um áramót og tímamót. Rebbi refur og Fróði frændi koma í heimsókn. Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylduhjóltúr

LÉTT vélhjól eins og þetta þjappa óneitanlega fjölskyldunni saman, eins og til dæmis þessari indversku fjölskyldu í borginni Siliguri í norðausturhluta... Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Fróðleikur og félagsskapur

Ati Kristjánsson fæddist í Reykjavík 1978. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1998, BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri 2007 og leggur hann nú stund á meistaranám við sama skóla. Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 1577 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 2)

Orð dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
12. janúar 2008 | Viðhorf | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameign í einkaeigu

Nefndin færir mjög sterk og einföld rök fyrir niðurstöðunni, nefnilega þau, að samkvæmt íslenskum lögum séu fiskiauðlindirnar sameign þjóðarinnar, og því fái ekki staðist að í raun og veru sé farið með kvótann eins og hann sé einkaeign þeirra sem hafa fengið hann úthlutaðan Meira
12. janúar 2008 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Rbd7 10. O–O b4 11. Ra4 Rxe4 12. Be5 Ref6 13. Hc1 Bb7 14. He1 De7 15. Hxc4 Hd8 16. Rc5 Rxc5 17. Hxc5 Bg7 18. Da4 g4 19. Rd2 O–O 20. Dxb4 Rd5 21. Da5 f6... Meira
12. janúar 2008 | Í dag | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ný-Sjálendingar syrgja þjóðhetjuna sir. Edmund Hillary. Fyrir hvað er hann frægastur? 2 Hver er lögmaður sjómannanna sem mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna úrskurðaði í vil? 3 Deilu vinnuveitenda og ASÍ félaga hefur verið vísað til sáttasemjara. Meira
12. janúar 2008 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þegar umtalsvert verðfall varð á hlutabréfum um síðustu aldamót í kjölfar þess, að svonefnd netbóla sprakk, komu upp mörg dæmi um það, að sparifjáreigendur, sem leitað höfðu ráðgjafar banka um ráðstöfun á sparifé sínu sátu uppi með sárt ennið vegna... Meira

Íþróttir

12. janúar 2008 | Íþróttir | 190 orð | ókeypis

Anelka er dýrasti leikmaður heims

FRANSKI landsliðsmaðurinn Nicolas Anelka gekk til liðs við Chelsea í gær, er Roman Abramovich, eigandi Lundúnaliðsins, snaraði 15 millj. punda, rúmlega 1,8 milljörðum ísl. kr., á borðið á borðið til að greiða Bolton fyrir leikmanninn. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 227 orð | ókeypis

Asíukeppnin flutt til Japans

EFTIR talsvert japl, jaml, fum og fuður hefur náðst samkomulag á milli Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, og Handknattleikssambands Asíu, AHF, um að forkeppni Ólympíuleikanna fari fram í Japan um næstu mánaðamót. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 375 orð | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari í gær á öðrum keppnisdegi á Joburg- meistaramótinu í golfi, sem fram fer í Suður-Afríku. Hann lék á 72 höggum og var samtals á fimm höggum yfir pari eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 75 höggum. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Emil Hall freðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur ekki jafnað sig af meiðslunum sem hann varð fyrir í leik með Reggina í ítölsku A-deildinni í byrjun desember. Hann er ekki í leikmannahópi Reggina fyrir leik liðsins gegn Empoli í deildinni á... Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 464 orð | ókeypis

Gríðarlega ánægður að vinna vel þjálfað lið ÍR

TINDASTÓLL komst að hlið ÍR og Stjörnunnar í gærkvöldi með því að leggja ÍR 98:94. Í hinum leik Iceland Express deildar karla í gær lagði Keflavik lið Snæfells einnig naumlega, 98:95, og er með tveggja stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 671 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Posten Cup í Noregi Ísland – Ungverjaland 27:28...

HANDKNATTLEIKUR Posten Cup í Noregi Ísland – Ungverjaland 27:28 Mörk Íslands : Einar Hólmgeirsson 7, Hannes Jón Jónsson 5, Sturla Ásgeirsson 3, Arnór Þór Gunnarsson 3, Heimir Örn Arnarson 2, Andri Stefan 2, Baldvin Þorsteinsson 2, Kári... Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 186 orð | ókeypis

Hefur ekki unnið á „Brúnni“ síðan 1990

ÞRÁTT fyrir að Chelsea leikur án John Terry, Frank Lampard, John Mikel Obi, Michael Essien, Didier Drogba, Andrei Shevchenko og Salomon Kalou eru ekki miklar líkur á að leikmenn Tottenham fagni sigri á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 213 orð | ókeypis

Jones í fangelsi

BANDARÍSKA frjálsíþróttakonan Marion Jones var í gær dæmd í hálfs árs fangelsi fyrir að afvegaleiða rannsóknarmenn bandarísku alríkislögreglunnar og segja ósatt um lyfjaneyslu sína í tengslum við íþróttaiðkun. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvænt ráðning

ÞÝSKIR knattspyrnuáhugamenn stóðu á öndinni í gær þegar sú óvænta frétt birtist á vef stórveldisins Bayern München að Jürgen Klinsmann hefði verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með 1. júlí 2008. Hann tekur þá við af Ottmar Hitzfeld sem hættir með liðið að loknu þessu keppnistímabili. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 230 orð | ókeypis

Ragna fjórða sterkust í Stokkhólmi

RAGNA Ingólfsdóttir er fjórði sterkasti keppandinn sem skráður er til leiks í einliðaleik kvenna á opna sænska meistaramótinu í badminton sem fram fer í Stokkhólmi 24.-27. janúar. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir á Íran eða Brasilíu

RAGNA Ingólfsdóttir badmintonkona fer væntanlega annaðhvort til Írans eða Brasilíu í byrjun febrúar, til að keppa á alþjóðlegu móti. Iran Fajr 2008 fer fram í Teheran í Íran 2. til 5. febrúar og dagana 6. til 10. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 203 orð | ókeypis

Sundsvall vill Sverri

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SÆNSKA knattspyrnufélagið Sundsvall, sem er nýliði í úrvalsdeildinni, hefur mikinn áhuga á að fá Sverri Garðarsson, varnarmanninn öfluga úr FH, í sínar raðir. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 157 orð | ókeypis

Tékkar tefla fram öflugum leikmönnum

PAVEL Pauza, landsliðsþjálfari Tékklands í handknattleik, teflir fram mörgum mjög öflugum leikmönnum gegn Íslendingum í Laugardalshöllinni á morgun og mánudag. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 60 milljónum króna skipt á milli 21 sérsambands

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands gat aðeins komið til móts við um 10% óska sérsambanda sinna þegar það úthlutaði í gær um 60 milljónum króna úr þremur sjóðum; Afrekssjóði, Ólympíufjölskyldu ÍSÍ og Sjóði ungra og efnilegra íþróttamanna. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungverjar gerðu fimm síðustu mörkin og unnu með einu

UNGVERJAR lögðu íslenska B-landsliðið í handknattleik í fyrsta leik Posten-mótsins sem hófst í Noregi í gær. Lokatölur urðu 27:28 fyrir Ungverja eftir að staðan í leikhléi hafði verið 11:13. Meira
12. janúar 2008 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævareiður út í Íslendinga

GUNNAR Pettersen, landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik, er ævareiður út í Íslendinga fyrir að koma ekki með sitt sterkasta lið á alþjóðlega mótið sem hófst í Noregi í gær. Meira

Barnablað

12. janúar 2008 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Apar í kubbaleik

Hversu margir kubbar eru í kringum apana. Reyndu að telja þá. Gættu þess samt að ekki er hægt að sjá alla kubbana. Lausn... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Bangsakrútt

Stígheiður Sól, 8 ára, teiknaði þessa fínu mynd af bangsanum sínum. Það getur verið ósköp gott að láta bangsa kúra hjá sér þegar maður fer að sofa á... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 141 orð | 2 myndir | ókeypis

Fín bók en tölurnar hefðu mátt ná upp í 1.000.000

Bókin Teljum dýr, 1, 2 og 3 eftir Halldór Á. Elvarsson er um íslensk dýr og tölurnar. Sum dýrin eru í sjónum, sum í loftinu og önnur á jörðinni og meira að segja ofan í jörðinni. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Grín og glens

Pétur sá son nágrannans vera að moka í holu um daginn og spurði drenginn hvers konar framkvæmdum hann stæði í. Drengurinn svaraði með ekka og tárin í augunum: „Ég er að jarða hamsturinn minn. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallormsstaðarskógur

Hallormsstaðarskógur er víðáttumesti skógur landsins. Hann er að finna í 27 kílómetra fjarlægð frá Egilsstöðum og væri vissulega gaman ef allir Íslendingar gætu borið þennan mikla skóg augum og notið fegurðar hans. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 931 orð | 2 myndir | ókeypis

Handlagnir krakkar í Hallormsstaðarskóla

Snjókornin, sem eru eins og stórir bómullarhnoðrar, svífa niður af himnum þegar okkur ber að garði. Það taka allir vel á móti okkur; veðrið, umhverfið, kennararnir og börnin. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðlaus dýr

Getur þú tengt saman höfuð og skrokk... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Kafteinn ofurbrók

Tómas Arnar, 8 ára, teiknaði þessa frábæru mynd af Kafteini ofurbrók og öllum hans vinum og óvinum. Sjáið hvað hann Tómas Arnar hefur vandað sig mikið. Gaman er að skoða líka öll litlu smáatriðin á... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 17 orð | ókeypis

Lausnir

Aparnir eru með 53 kubba. Rétt röð á litlu glæpasögunni er; 1-E, 2-A, 3-C, 4-D, 5-F,... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Mús í snjónum

Sigtryggur Þeyr, 5 ára, teiknaði þessa sætu mynd af mús sem er úti að leika sér í snjónum um jólin. Það hefur nú samt örugglega verið svolítið kalt hjá litlu músinni yfir hátíðarnar en kannski á hún litla holu til að skríða... Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskin

Einu sinni voru hjón sem áttu þrjár fallegar dætur. Þau voru fátæk og áttu varla neinn mat. Ein dóttirin fór út að ganga og gekk fram hjá lind. Hún rakst allt í einu á eitthvað hart og fann hvernig hún stífnaði inni í sér. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Skólastofa í skóginum

Krakkarnir í Hallormstaðarskóla eru þeirrar gæfu aðnjótandi að skóli þeirra er í miðri náttúruparadís á Austurlandi. Starfsfólk skólans nýtir sér það og hefur útbúið skólastofu inni í Hallormsstaðarskógi. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Snákur í sniglaleit

Snákurinn Snúður er oft einmana mjög. Getur þú hjálpað honum að finna besta vin sinn, snigillinn Sneril. Þá geta þeir leikið sér saman í allan dag. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæt sjálfsmynd

Hildur Margrét, 5 ára, teiknaði þessa flottu mynd af sjálfri sér. Það er alltaf gaman að sjá sjálfsmyndir barna og væri gaman ef þið mynduð á hálfs árs fresti teikna mynd af ykkur. Myndirnar gætuð þið geymt og safnað í möppu. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Tré struku úr Reynislundi

Reynir Birkir er mikill áhugamaður um trjárækt. Fyrir tuttugu árum útbjó hann lund, Reynislund, á sumarhúsalóð sinni. Meira
12. janúar 2008 | Barnablað | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnarorðið skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 19. janúar næstkomandi. Munið að láta fylgja upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira

Lesbók

12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2402 orð | 1 mynd | ókeypis

Að læra... til að skapa

Þegar landslag dægurtónlistarinnar í dag er skoðað, þ.e. poppið, rokkið eða hvað menn vilja kalla það, er að finna þar dágóðan slatta af ungu tónlistarfólki sem á að baki hefðbundið tónlistarnám, stundum langt og strangt. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Á nýársnótt tala kýrnar

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is Heyr himna smiður, hvers skáldið biður. Komi mjúk til mín miskunnin þín. Þannig byrjar sálmur Kolbeins Tumasonar og er hann eitt fegursta ákall til guðs sem ritað hefur verið, í það minnsta á íslenskri tungu. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð | 3 myndir | ókeypis

BÆKUR

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðalok

Eftir Pál Valsson pall@forlagid.is Steinunn Jóhannesdóttir ritar ágæta grein í Lesbók 8. desember síðastliðinn um Þóru Gunnarsdóttur, ást hennar á Jónasi Hallgrímssyni og kvæðið Ferðalok. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2809 orð | 2 myndir | ókeypis

Framfara-faraldur

Greinarhöfundur vonar hið besta en óttast hið versta. Hann segir framfarir ekki hafa orðið jafn miklar í heiminum og sumir halda. Hann gagnrýnir framfaradýrkunina harðlega og styður mál sitt afgerandi og að mörgu leyti sláandi dæmum. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | ókeypis

Galdurinn

Ég set á mig hófana, taglið og faxið, reistan makkann og lendarnar, og þeysi inní myrkrið flóandi í tárum. Elísabet Jökulsdóttir Höfundur er... Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlustarinn

Hlustarinn Í desemberstressinu hlustaði ég á Þórunni Hjartardóttur lesa bókina Þúsund bjartar sólir . Ég nýtti mér tæknina og „las“ um leið og ég vann á tölvunni minni á kvöldin. Sjaldan hef ég notið nokkurs skáldverks jafn innilega. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1840 orð | 3 myndir | ókeypis

Karlsvagninn á hvolfi

Hvar á eiginlega að byrja að byggja upp samfélag sem er svo gersamlega fallið saman? spyr greinarhöfundur sem dvaldi í fjóra mánuði í Kongó á síðasta ári. Þetta er önnur greinin í ferðasögu hennar. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð | 3 myndir | ókeypis

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Fyrir áratug var Terry Gilliam einn virtasti leikstjóri heimsbyggðarinnar. En svo tók hann að berjast við vindmyllur – og tapaði. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Mestu hamingju- og sælustundir lífs míns eru þegar ég get orðið eitt með skáldsögu. Horfið inn í söguna ef svo má segja. Ég upplifði þessa tilfinningu mjög oft sem stelpa en hún verður sjaldgæfari eftir því sem árin líða. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 853 orð | 1 mynd | ókeypis

Lestarferð um Indland

Bandaríski leikstjórinn Wes Anderson er ekki þekktur fyrir að fara hefðbundnar leiðir í sinni kvikmyndagerð. Nýjasta mynd hans, Darjeeling Limited, er enn eitt dásamlega furðuverkið á hans skemmtilega leikstjórnarferli. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | ókeypis

Listafræði

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Harðskafi Arnaldar Indriðasonar var mest selda bók árins 2007 á Íslandi samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birt var í Morgunblaðinu í gær. Það kemur ekki mjög á óvart. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1634 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðaldakirkjan í nýju ljósi

Doktorsrit Láru Magnúsardóttur, Bannfæring og kirkjuvald á Íslandi 1275-1550, sætir verulegum tíðindum í íslenskum fræðaheimi þar sem um er að ræða eina ákveðnustu tilraun fram að þessu til að endurskoða hugmyndagrundvöll íslenskrar miðaldasagnfræði. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð | 1 mynd | ókeypis

Neysla erfðaupplýsinga

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is !Fyrir rúmum mánuði sagði ég þá lygasögu hér í þessum dálki að ég hefði komist að raun um að genasamsetning mín setti mig í vissan áhættuhóp. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1477 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt kvikmyndalandslag

Nýtt landslag blasir við í kvikmyndagerð. Ný samskiptatækni er að breyta því hvernig fólk hugsar og skynjar. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 561 orð | ókeypis

Skuggamyndir Hollywood

Eftir Gunnar Theódór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Það kannast allir við eftirhermuleiki stóru kvikmyndaveranna – ölduganginn sem fer af stað þegar ein formúlumynd slær í gegn. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýrubaðið mikla

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Síðasta plata nýrokksveitarinnar geðþekku Death Cab For Cutie var Plans (2005) en þá var Washingtonsveitin (fylkið þ.e.a.s.) búin að færa sig frá óháðu útgáfunni Barsuk yfir til risans Atlantic Records. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1283 orð | 1 mynd | ókeypis

Um Rasmus Kristján Rask og íslenskt mál

Eftir Magnús Sigurðsson mas8@hi. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1713 orð | 1 mynd | ókeypis

Umtöluð og umdeild

Vígaguðinn eftir franska leikskáldið Yasmina Reza verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 25. janúar. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 918 orð | 1 mynd | ókeypis

Vekur enn aðdáun og hneykslun

Franski heimspekingurinn, rithöfundurinn og femínistinn Simone de Beauvoir átti 100 ára fæðingarafmæli síðastliðinn miðvikudag, 9. janúar. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 434 orð | 2 myndir | ókeypis

Það er ekkert að, herra Doppler!

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Ekki verða of góður í öllu. Þú mátt alveg þykjast heyra hvað mamma þín segir, en gerðu þveröfugt. Ef þú gerir alltaf þveröfugt gengur þér vel. Lofaðu mér því. Gerðu það sem þér sýnist, en forðastu að vera of góður. Meira
12. janúar 2008 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 1 mynd | ókeypis

Þróttmikil soultónlist

Soultónlistin lifir góðu lífi eins og sannaðist á velgengni Amy Winehouse á síðasta ári. Ekki síðri er söngkonan Sharon Jones sem syngur með stórsveitinni The Dap-Tones og sendi frá sér frábæra plötu seint á síðasta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.