Greinar föstudaginn 15. febrúar 2008

Fréttir

15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

300 taka þátt í móti skólalúðrasveitanna

Reykjanesbær | Landsmót skólalúðrasveita verður haldið í Reykjanesbæ um helgina. Mótið hefst í kvöld. Að því loknu tekur við þemavika Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Atlagan að bensínhákunum harðnar

ÖKUMENN þeirra bíla, sem menga mest, verða að greiða 25 pund, um 3.300 kr. ísl., í hvert sinn sem þeir koma inn á mestu umferðarsvæðin í London. Mengunarminnstu bílarnir sleppa hins vegar alveg við gjaldtöku. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Aukinn vaxtamunur

LÁRUS Welding segir ákvörðun Seðlabankans valda ákveðnum vonbrigðum þó kannski megi segja að hún hafi verið fyrirsjáanleg þar sem Seðlabankinn hafi boðað aðhald. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ákveðin vonbrigði

SIGURJÓN Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir ákvörðun Seðlabankans ákveðin vonbrigði. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

Ársfundur

ÁRSFUNDUR Rannsóknastofu í vinnuvernd, verður haldinn í dag, föstudag, kl. 15-16.30 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Baráttufundur um neðri hluta Þjórsár

BARÁTTUFUNDUR um verndun neðri hluta Þjórsár verður í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 17. febrúar kl. 16. Í fréttatilkynningu segir að heimamenn, þjóðkunnir listamenn og fræðimenn komi fram og leggi baráttunni lið. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

„Mikill áfangi fyrir láglaunafólk“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

BHM segir kröfur SA ósvífnar

STJÓRN Bandalags háskólamanna gerir alvarlegar athugasemdir við kröfu Samtaka atvinnulífsins á hendur ríkisstjórninni í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum markaði. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Borgarráð fagnar

BORGARRÁÐ fjallaði á fundi sínum í gær um niðurstöðu Hæstaréttar í málum, sem borgin höfðaði gegn olíufélögunum Skeljungi hf., Olíuverzlun Íslands hf. og Keri hf. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fannst látinn í Danmörku

ÍVAR Jörgensson, 18 ára pilturinn sem fannst látinn á Norður-Jótlandi á þriðjudag, var fæddur 25. júlí 1989 og bjó í foreldrahúsum á Hjorthsvej 6 í bænum Havndal. Foreldrar hans eru Hallfríður Arnarsdóttir og Jörgen Erlingsson. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Fá 30 til 85 þúsund kr. í hvatagreiðslur

Reykjanesbær | Starfsmenn Reykjanesbæjar geta fengið á bilinu 30 til 85 þúsund krónur aukalega á þessu ári, í nokkurs konar hvatagreiðslur. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að verja liðlega 35 milljónum kr. til þessa. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Fjögurra mánaða menningarkynning í Brussel

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÍSLANDSHÁTÍÐIN Iceland on the Edge hefst í Brussel í Belgíu í lok febrúar og stendur yfir fram í júní, en þar verður íslensk menning í fyrirrúmi að því er fram kom á kynningarfundi um hátíðina í gær. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Forgangsverkefni að klára stjórnarskrármálið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Framtíðarheimilið skoðað

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heimsótti Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Austurhöfn í fyrsta sinn um hádegi í gær. Í hópnum voru hljóðfæraleikarar og annað starfsfólk Sinfóníuhljómsveitarinnar, alls 100 manns. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Fyrirlestur Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði

JANE Sandall prófessor heldur opinn fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði 18. febrúar nk. kl. 15–16 í Hringsal LSH. Jane Sandall er prófessor við Florence Nightingale School of Nursing and Midwifery, Kings College, London. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Gagnrýna vinnubrögð

ARNA Schram, formaður Blaðamannafélags Íslands, hefur sent Sjálfstæðisflokknum bréf í tilefni af framkomu starfsmanna flokksins við blaðamenn á blaðamannafundi með Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, borgarfulltrúa, fyrr í vikunni. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Græna netið skoðar Varmársvæðið

GRÆNA netið – félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina ætlar að heimsækja Varmársvæðið í Mosfellsbæ nk. laugardag, 16. febrúar. Lagt verður af stað í göngu frá endastöð strætó við Reykjaveg kl. 11. Sjá nánar um dagskrá á www. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 216 orð

Hafna gagnrýni Spielbergs

KÍNVERSK stjórnvöld sögðust í gær harma þá ákvörðun bandaríska kvikmyndaleikstjórans Stevens Spielbergs að hætta sem listrænn ráðgjafi skipuleggjenda ólympíuleikanna í Peking vegna óánægju með stefnu Kínverja í málefnum Súdans. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Halldór formaður

HALLDÓR Sævar Guðbergsson var kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands á aukaaðalfundi í gær. Halldór hefur verið formaður Blindrafélagsins frá 2005. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hefði átt að lækka

HREIÐAR Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, telur að Seðlabankinn hefði átt að hefja vaxtalækkunarferli sitt í gær. „Vextir í mörgum af okkar helstu viðskiptalöndum hafa farið lækkandi og vaxtamunur við útlönd því í raun hækkað. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hægt að fullgera miðborgina

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TILLAGA Graeme Massie frá Skotlandi varð hlutskörpust í hugmyndasamkeppni um uppbyggingu í Vatnsmýrinni. Verðlaunaafhending fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Koma upp aðstöðu fyrir rannsóknir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt að ráðast í lagfæringar á húsinu við Garðveg 3 sem er sambyggt Fræðasetrinu. Tilgangurinn er að skapa aðstöðu fyrir sýkingartilraunir á fiskum. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Konungsmörgæsin talin í hættu vegna hlýnunar

KONUNGSMÖRGÆSIN, ein af þekktustu dýrategundum Suðurskautslandsins, er í útrýmingarhættu vegna loftslagsbreytinga, að sögn franskra vísindamanna. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kossar prýða ný frímerki

ÍSLANDSPÓSTUR gefur nú út tækifærisfrímerki í annað sinn en þau komu fyrst út árið 2005. Myndefnin voru þá blóm en eru núna kossar. Tækifærisfrímerkin er hægt að nota við ýmis hátíðleg tækifæri m.a. á boðskort, vegna afmæla, brúðkaupa o.s.frv. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Landfyllingin tilkynningarskyld

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 1035 orð | 3 myndir

Lágreist byggð og ný Reykjavíkurtjörn

*Sjö verðlaunatillögur í hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrar kynntar *Vinningstillagan er kunnuglegur en um leið sérstæður borgarhluti Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ljóst að Pútín ætlar sér að stjórna áfram í nýju embætti

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, staðfesti í gær, að hann myndi taka við embætti forsætisráðherra að loknum kosningunum 2. mars og sagði, að hann hygðist beita öllu því valdi, sem embættið heimilaði. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Lýðræðisdagur um daglega lífið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is AKUREYRARBÆR ætlar að halda svokallaðan lýðræðisdag í vor, þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til þess að koma saman og ræða um ýmislegt varðandi daglegt líf í bænum. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Mikil fylgisaukning Samfylkingar

SAMFYLKINGIN hefur mest fylgi allra stjórnmálaflokka og stóreykur fylgi sitt miðað við úrslit síðustu þingkosninga samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var fyrir vefsvæðið heimur.is dagana 5. til 7. febrúar. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikil hætta skapaðist við útafaksturinn

LJÓST er að mikil hætta skapaðist þegar bíll hafnaði í Elliðaánum á miðvikudagskvöld þegar ökumaður missti stjórn á bílnum á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar. Hann er grunaður um ölvun við akstur og var próflaus að auki. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Miklar væntingar til vöruhafnar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Reyðarfjörður | Mjóeyrarhöfn, stóriðjuhöfnin við álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, er nú önnur umsvifamesta vöruhöfn landsins og talið að árlega muni fara um hana upp undir 1,7 milljónir tonna af... Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Nýju Hvalfjarðargöngin munu verða á minna dýpi

TILRAUNABORANIR vegna gerðar nýrra Hvalfjarðarganga eru komnar vel á veg, að sögn Gísla Gíslasonar, stjórnarformanns Spalar. Ráðgert er að þeim ljúki í lok þessa mánaðar. „Þetta lítur bara vel út,“ sagði Gísli. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir Seðlabanka Íslands

ÞRÁTT fyrir að töluverðar breytingar virðist framundan í þjóðarbúskapnum telur bankastjórn Seðlabanka Íslands enn ekki efni til þess að hverfa frá nóvemberspánni sem fól í sér óbreytta stýrivexti fram yfir mitt ár 2008. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Persónuvernd á vinnustað

ÁRSFUNDUR Rannsóknastofu í vinnuvernd verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 15–16.30 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Rauðar rósir á Valentínusardegi

HALDIÐ var upp á Valentínusardaginn víða um heim í gær en hann er kenndur við Valentínus, einn af píslarvottum frumkristninnar. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 401 orð

RES og skóli OR sameinaðir?

TRYGGVI Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, vill að RES Orkuskóli, sem settur var í fyrsta skipti í Ketilhúsinu á Akureyri um síðustu helgi, verði sameinaður sambærilegum skóla Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Róbert Wessman og Jón Diðrik Jónsson kaupa í Capacent

NÝIR kjölfestufjárfestar hafa komið að Capacent-samstæðunni með kaupum á 20% hlut í IMG Holding, eignarhaldsfélagi Capacent. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Ræddu stöðuna á mörkuðum en tóku ekki ákvarðanir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, sagði eftir fund með stjórnendum helstu fjármálafyrirtækja að þær aðstæður sem nú eru uppi á fjármálamarkaði kæmu utan frá. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Samkomulag í höfn

„ÞARNA sjáum við lægstu laun hjá Starfsgreinasambandinu hækka yfir 32% á samningstímanum og byrjunarhækkunin er um 16%. Þarna eru miklir og góðir áfangar t.d. varðandi slysatryggingamál verkafólks, sem hafa verið í miklum ólestri. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Samkomulag í Kenýa fyrir milligöngu Kofis Annans

FULLTRÚAR stríðandi fylkinga í Kenýa undirrituðu í gær samkomulag fyrir milligöngu Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, sem hefur reynt að binda enda á átökin í landinu eftir umdeildar forsetakosningar. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Segir Baug íhuga yfirtökur

BAUGUR Group íhugar yfirtökur á þremur verslunarkeðjum; Saks í Bandaríkjunum og Moss Bros. og Debenhams í Bretlandi. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð

Sjötíu manns á 50 dögum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SJÖTÍU manns tóku þátt í umönnun fatlaðs manns, sem býr heima hjá sér, á fimmtíu daga tímabili. Átti þetta sér stað á síðasta ári. Meira
15. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð

Skotárás í bandarískum háskóla

SKOTÁRÁS var gerð seint í gærkvöldi í háskóla í bænum De Kalb, norðvestur af Chicagoborg í Bandaríkjunum. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Skylt að leita umsagnar

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is ÁLIT Seðlabankans um heimild til handa Kaupþingi að gera upp í evrum hafði ekki nein áhrif á ákvörðun ársreikningaskrár um að meina Kaupþingi að gera upp í evrum. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

SUF furðar sig á framferði ríkisstjórnarinnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn SUF, þar sem hún furðar sig á framferði ríkisstjórnarinnar við ráðningar og skipanir í opinber embætti: „Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna furðar sig á því hvernig ríkisstjórnin hefur... Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sviðamessa á Hótel Hvolsvelli

SVIÐAMESSUR hafa verið haldnar um árabil á Vatnsnesi Norðanlands og í Djúpavogi Austanlands, en nú tekur Hótel Hvolsvöllur upp þráðinn sunnanlands og efnir til veglegrar sviðamessu 23. febrúar nk. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 367 orð

Sýknudómur í nauðgunarmáli ómerktur

HÆSTIRÉTTUR hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í nauðgunarmáli þar sem maður var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konu á salerni Hótels Sögu. Hefur málið verið sent til héraðsdóms á ný, m.a. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Sögulegar byggingar við Ingólfstorg njóti sín betur

TILLAGA Björns Ólafs arkitekts að breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar við Ingólfstorg fékk góðar undirtektir á fundi skipulagsráðs Reykjavíkur í fyrradag. Skipulagsráð lýsti ánægju með tillöguna í bókun sem gerð var á fundinum. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð

Vatnstjón ekki vegna vanrækslu

„Þótt finna megi að einu og öðru við yfirfærslu á mannvirkjum og rekstri á Keflavíkurflugvelli eftir brottför varnarliðsins [... Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Verðbólga í febrúar 6,5%?

TÓLF mánaða verðbólga mun mælast 6,5% í febrúar, en hún var 5,8% í janúar, gangi spá greiningardeildar Landsbankans eftir. Það svarar til 1,1% hækkunar vísitölu neysluverðs, en verðbólgan hefur ekki mælst hærri frá því í febrúar 2007, þ.e. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Vilja ný göng

Á FUNDI bæjarráðs Bolungarvíkur hinn 12. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Viltu strimilinn?

Hvað sem öðru líður þá verður ekki annað sagt en að þessir dagar séu býsna formlausir. Minna einna helst á uppköst sem einhver ókunn hönd byrjar á en fyllist jafnan óþolinmæði og krassar yfir. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vinningshafar í Eldvarnagetraun LSS

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) efndi til Eldvarnaátaks í nóvember 2007 í samstarfi við TM, Brunamálastofnun, slökkviliðin, 112 og fleiri aðila. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Yfirmenn staldra stutt við

ÓSKAR Bergsson, borgarráðsfulltrúi Framsóknarflokksins, lýsti yfir áhyggjum sínum af mikilli starfsmannaveltu yfirmanna í Reykjavíkurborg á borgarráðsfundi í gær. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Þjónusta í heimahúsum nái til fleiri

„HVERNIG má það vera að tveir einstaklingar séu nú inni á stofnun þegar hægt er að gera svona vel?“ spyr Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Meira
15. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þúsundir fylgjast með

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra setti í gær Bridgehátíðina 2008 – Icelandair Open, á Hótel Loftleiðum. Við sama tilefni opnaði Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair, nýja heimasíðu mótsins. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2008 | Leiðarar | 406 orð

Ágreiningur um lyfjagagnagrunn

Í Morgunblaðinu í gær var athyglisverð frétt um ágreining um lyfjagagnagrunn. Persónuvernd hefur lagzt gegn því, að vörzlutími gagna í lyfjagagnagrunni landlæknis verði framlengdur úr þremur árum í þrjátíu ár. Meira
15. febrúar 2008 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Banvænt faðmlag?

Sumir sjálfstæðismenn essemmessuðu ekkert á Staksteina í gær eftir að niðurstöður skoðanakönnunar útgáfufyrirtækisins Heims voru birtar um fylgi stjórnmálaflokkanna. Meira
15. febrúar 2008 | Leiðarar | 425 orð

Sveigjanleg heilbrigðisþjónusta

Samningur heilbrigðisráðherra og Heilsuverndarstöðvarinnar um sex mánaða tilraunaverkefni um rekstur hvíldarrýma til skamms tíma fyrir aldraða skjólstæðinga heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu og 30 dagvistarrými er gott framtak. Meira

Menning

15. febrúar 2008 | Myndlist | 258 orð | 2 myndir

Aðsókn að söfnum jókst um 240%

ÞANN fyrsta janúar sl. felldi Listasafn Reykjavíkur niður aðgangseyri að söfnum sínum, þ.e. Kjarvalsstöðum, Ásmundarsafni og Hafnarhúsi. Meira
15. febrúar 2008 | Dans | 587 orð | 1 mynd

Allir geta dansað

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG vissi ekki að þið dönsuðuð á Íslandi. Ég var hálfhissa á að heyra það. Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Andri Snær strunsaði út af Bessastöðum

*Þeir sem voru viðstaddir afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Bessastöðum hinn 31. janúar síðastliðinn hafa ef til vill tekið eftir því þegar rithöfundurinn Andri Snær Magnason strunsaði út í miðri athöfn. Meira
15. febrúar 2008 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Auðmýkt Birgis í Turpentine

AUÐMÝKT er heiti myndlistarsýningar Birgis Snæbjarnar Birgissonar sem verður opnuð í Gallery Turpentine kl. 18 í dag. Birgir segir titilinn hæfa verkunum vel, þau séu hógvær og auðmjúk. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Englahorn og ástaróbó

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika sunnudaginn kl. 17 í Seltjarnarneskirkju. Leikin verða Quiet City eftir Aaron Copland, Concertino í G-dúr fyrir englahorn eftir Donizetti og Sinfónía nr. 5 eftir Ralph Vaughan Williams. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 347 orð

Ferskleiki að venju

Caput flutti verk eftir Hans-Henrik Nordström, Þorkel Sigurbjörnsson, Þórð Magnússon, Klaus Ager, Gunnar Andreas Kristinsson og Steingrím Rohloff. Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Fóstbræður gerðu góðverk

GRÍNFLOKKURINN Fóstbræður kom saman á ný í gær, í fyrsta skipti í næstum áratug. Tilgangurinn var að afhenda félaginu Umhyggju veglega gjöf, alls 3.378.720. Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Heimakær

ÞAÐ eru ekki allar ungu stjörnurnar í Hollywood komnar í ruglið eins og ætla mætti af þeim fjölda sem hefur haldið í meðferð að undanförnu. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 479 orð

Hinn mikli Mozart

Sónötur í F-dúr KV 376 og í Es-dúr KV 481 fyrir píanó og fiðlu, sónata í D-dúr KV 576 fyrir píanó og Kegelstatt-tríó KV 498 fyrir klarinett, víólu og píanó. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Innblástur frá Íslandi?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ eru athafnamennirnir hans Jóns Jónssonar sem standa fyrir hingaðkomu Ítalans knáa. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 331 orð

Í hvítri morgunskímu

Verk eftir John A. Speight, Berg, Jónas Tómasson og Helmschrott. Einar Jóhannesson klarínett og Douglas Brotchie orgel. Laugardaginn 9. febrúar kl. 20. Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Klum kynþokkafyllst

HIN fagurskapaða Heidi Klum hefur verið valin kynþokkafyllsta fyrirsæta í heimi af vefsíðunni Models.com. Meira
15. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 514 orð | 2 myndir

Leikfangabúð gædd töfrum

FIMM kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Lettneskur djass á Gauki á Stöng

EIN þekktasta djasssveit Letta, Riga Groove Electro, heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Riga Groove Electro hefur tekið þátt í fjölmörgum djasshátíðum um allan heim, og er nú komið að Íslandi. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Rokk á Dillon

*Rokksveitin Noise spilar á Dillon við Laugaveg í kvöld ásamt Ten Steps Away. Báðar sveitirnar munu spila nýtt efni af væntanlegum plötum, sem eru í vinnslu. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og frítt er... Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Sara Dögg Ásgeirsdóttir

Aðalskona vikunnar sást fyrst í Myrkrahöfðingjanum og hefur glatt landsmenn á skjánum í Næturvaktinni og Pressunni. Hún leikur nú hippa í leikritinu Kommúnunni sem byggt er á kvikmyndinni Tilsammans. Meira
15. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Slys og veikindi

KASTLJÓS Sjónvarpsins er að mörgu leyti ágætt sjónvarpsefni. Til dæmis reyna menn þar að kryfja mál til mergjar, t.d. Meira
15. febrúar 2008 | Leiklist | 595 orð | 2 myndir

Snilld í fánýtum orðum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er akkúrat núna, þegar þú heldur að fyrsta blessaða vornálin sé farin að stinga sér upp úr iðrum jarðar, að...Æ! það byrjar allt upp á nýtt, snjór, kuldi, kóf og bítandi bölvuð ísnál, og þig langar í sólarferð. Meira
15. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 38 orð | 1 mynd

Spike Lee fær styrk

SPIKE Lee, kvikmyndaleikstjóranum bandaríska, hefur verið veittur styrkur sem kallast Wecner Prize, að andvirði ríflega þrjár milljónir króna. Styrkurinn er viðurkenning fyrir frumleika, gæði og heiðarleika í fari listamanns. Meira
15. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 272 orð | 1 mynd

Stórsigur íslenskra kvikmynda

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er ótrúlegt, algjörlega ótrúlegt,“ sagði Ólafur de Fleur Jóhannesson leikstjóri sem var í sigurvímu þegar blaðamaður náði tali af honum í gærkvöldi. Meira
15. febrúar 2008 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Til minningar um söngvaskáld

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG var mjög náinn Bergþóru og á meðan hún lifði vorum við alltaf að tala um að gera eitthvað fyrir lögin hennar en aldrei vannst tími til þess. Meira
15. febrúar 2008 | Menningarlíf | 263 orð

Verður íslenskan ónothæf?

VERÐUR íslenska brátt ónothæf í vísindasamfélaginu á Íslandi? Þess spyrja Vísindafélag Íslendinga og Íslensk málnefnd á málþingi sem fram fer í dag kl. 14-17 í stofu 101 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Meira
15. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Vill ekki samband

LEIKKONAN Kate Hudson nýtur þess að vera einhleyp. Hún hefur átt í ástarsambandi við Owen Wilson og Dax Shepherd síðan hún skildi við eiginmann sinn Chris Robinson árið 2006. Meira

Umræðan

15. febrúar 2008 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Hlutverk íþróttafélaga í lífsstíl barna og unglinga

Gígja Þórðardóttir vill að hollum mat sé haldið að ungum íþróttaiðkendum: "Eitt sem ég hef margoft rekið mig á sem foreldri í íþróttafélagi er að íþróttaiðkun er gjarnan tengd við svokallað ruslfæði." Meira
15. febrúar 2008 | Blogg | 335 orð | 1 mynd

Jón Agnar Ólason | 14. febrúar 2008 Anton Chigurh – goðsögn er...

Jón Agnar Ólason | 14. febrúar 2008 Anton Chigurh – goðsögn er fædd Nýverið birtist á mbl.is erlendur listi yfir tíu verstu óþokkana sem sést hafa í sögu kvikmyndanna. Meira
15. febrúar 2008 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 14. febrúar 2008 Ríkisstjórnin að ranka við sér? Guðni...

Jón Magnússon | 14. febrúar 2008 Ríkisstjórnin að ranka við sér? Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins hefur ítrekað kallað eftir því að ríkisstjórnin vakni og taki alvarlega váboða í fjármálalífi þjóðarinnar og á alþjóðlega fjármálamarkaðnum. Meira
15. febrúar 2008 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Kennaranám til meistaragráðu

Ólafur Proppé skrifar um menntun kennara: "Menntun þeirra kennara sem koma til starfa í skólunum á næstu áratugum þarf að gera þá hæfa til að takast á við framtíð sem enginn sér fyrir." Meira
15. febrúar 2008 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Kvótakerfið brot á mannréttindum

Björgvin Guðmundsson fjallar um úrskurð Mannréttindanefndar SÞ og kvótakerfið: "Mannréttindanefndin segir að kvótakerfið sé ósanngjarnt. Það hygli þeim sem upphaflega fengu úthlutað kvóta..." Meira
15. febrúar 2008 | Blogg | 51 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 14. febrúar Íslenskir fjármálasnillingar og...

Ómar R. Valdimarsson | 14. febrúar Íslenskir fjármálasnillingar og erlend fyrirtæki Í fjármálaheiminum er gjarnan vísað til samkeppnisumhverfis, þegar ofurlaun einstakra forstjóra eru réttlætt.... Meira
15. febrúar 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Paul Nikolov | 14. febrúar 2008 Réttlæti strax Árásin sem gerð var á...

Paul Nikolov | 14. febrúar 2008 Réttlæti strax Árásin sem gerð var á Redouane Naoui var ekki venjuleg slagsmál, heldur morðtilraun fyrir það eitt að hann er útlendingur. ... Meira
15. febrúar 2008 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Samvinna um rannsóknir nytjastofna

Karl V. Matthíasson vill samvinnu um fiskirannsóknir milli Færeyja, Íslands og Grænlands: "Fundurinn skoraði á ríkisstjórnir Vestur-Norðurlanda að koma á reglubundinni samvinnu milli landanna um stofnstærðarrannsóknir nytjastofna." Meira
15. febrúar 2008 | Velvakandi | 338 orð

velvakandi

Gleraugu voru tekin í misgripum TEKIN voru gleraugu í misgripum föstudaginn 8. febrúar í Rafgeymasölunni í Hafnarfirði. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að skila þeim aftur þangað. Meira
15. febrúar 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Þvagsýnataka með valdi

Jón Egilsson fjallar um aðgerð þegar þvagsýni var tekið úr konu gegn vilja hennar: "að meintar hótanir ákærðu inni í fangaklefa meðan á þvagsýnatöku stóð beri að meta sem merkingarlaust sársaukavein konu sem gekk í gegnum miklar þjáningar og algera niðurlægingu." Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Hjálmar S. Hjálmarsson

Hjálmar Sigurður Hjálmarsson fæddist á Bjargi í Bakkafirði 20. október 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Sigurðardóttir, f. 21.9. 1896, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3773 orð | 1 mynd

Jóhann Tómas Egilsson

Jóhann Tómas Egilsson fæddist á Akureyri 29. ágúst 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 9. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Egill Tómasson, f. 9. des. 1890, d. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Kristinn Kristjánsson

Kristinn Kristjánsson fæddist í Reykjavík 23. september 1954. Hann lést á heimili sínu 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Herdís Símonardóttir, f. í Reykjavík 23. júní 1921, d. 20. nóvember 2002 og Kristján Símonarson stýrimaður, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3086 orð | 1 mynd

Margrét Ester Kratsch

Margrét Ester Kratsch fæddist í Reykjavík 6. janúar 1924. Hún lést á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík 5. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Ólafsdóttir, f. 23.12. 1902, d. 30.4. 1992 og Walter Kratsch, f. 21.10. 1899, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Ólafur Mogensen

Ólafur Mogensen fæddist í Reykjavík 24. maí 1951. Hann lést í Gautaborg í Svíþjóð 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Marsibil Magnea Ólafsdóttir Mogensen, f. 11. mars 1929, og Peter Mogensen, f. 29. nóvember 1926, d. 8. júlí 1979. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Ósk Ágústsdóttir

Ósk Ágústsdóttir fæddist í Kirkjuhvammi í V-Húnavatnssýslu, 20. febrúar 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Frímann Jakobsson, f. 10. júní 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Rósa Jóhannsdóttir

Rósa Jóhannsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 13. mars 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 11. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóhanns Tryggvasonar kaupmanns, f. 27.7. 1885, d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 257 orð | 1 mynd

Bræla og aftur bræla

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is „ÞAÐ er bara bræla og aftur bræla. Það er ekkert annað þessa dagana. Við getum rétt skotizt út á sjó á milli, en vonandi fer þetta nú að ganga niður. Meira
15. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 139 orð | 1 mynd

Með 6.000 tonn af kolmunna

SKIP Eskju á Eskifirði, Jón Kjartansson og Aðalsteinn Jónsson, hafa verið á kolmunna frá því í byrjun janúar. Þau lönduðu bæði góðum afla á Eskifirði í vikunni. Samtals eru skipin búin að veiða um 6.000 tonn. Meira

Viðskipti

15. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

4,4 milljarða plús hjá TM

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar, TM, á síðasta ári nam tæpum 4,4 milljörðum króna, borið saman við tæpar 700 milljónir króna árið 2006. Bókfærð iðgjöld á síðasta ári námu 20,2 milljörðum samanborið við 9,7 milljarða árið 2006. Meira
15. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Ben Bernanke segir horfur hafa versnað

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARKAÐIR heimsins fóru niður á við í gær í kjölfar ræðu Ben Bernanke, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Meira
15. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Hafa endurfjármagnað 83%

VAXTABERANDI skuldir FL Group voru við áramót 205 milljarðar króna en í frétt á viðskiptavef Berlingske Tidende, business. Meira
15. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hlutabréf lækkuðu og krónan styrktist

ÚRVALSVÍSITALA aðallista kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,83% í gær og var lokagildi hennar 5.052 stig . Mest hækkun varð á bréfum Century Aluminium, 6,5%, en bréf 365 lækkuðu mest , um 10,3%. Meira
15. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Kemur Murdoch til bjargar Yahoo?

STJÓRNENDUR bandaríska netfyrirtækisins Yahoo róa nú öllum árum að því að koma í veg fyrir að Microsoft nái að taka fyrirtækið yfir. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 1045 orð | 5 myndir

Góðir grænmetisdagar

Á leikskólanum Rauðhóli eru þriðjudagar grænmetisdagar og matráðskonan Ása Lísbet Björgvinsdóttir virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að fá börnin til að borða. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 550 orð | 1 mynd

Hrollvekjur geta verið krassandi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Mér finnst voða gott að sofa út um helgar og taka það rólega með sambýlismanninum, en svo byrjar dagurinn náttúrlega með Müllersæfingum hjá mér eins og öðrum íslenskunemum. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 296 orð | 4 myndir

Klipping á klósetti og magadans

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þ au láta sér ekki leiðast í myrkrinu krakkarnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Frá því á miðvikudag hafa staðið yfir hjá þeim svokallaðir Lagningardagar og lýkur þeim seinni partinn í dag. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Kraftmikil og langlíf en ákaflega mjúk

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is S tundum er stærð afstæð. Pomerol er minnsta víngerðarsvæði Bordeaux-héraðs í Suðvestur-Frakklandi og vínhús og ekrur eru sömuleiðis mun fyrirferðarminni en á öðrum svæðum héraðsins s.s. Margaux, St. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 387 orð | 3 myndir

mælt með...

Hlýtt í veðri og bráðnandi snjór Hlýindi eru nú að gera vart við sig á landinu og því er ekki úr vegi að hugsa helgina til útivistar, hvort sem menn ráðast í gönguferðir eða ætla að nota hratt bráðnandi snjóinn til skíðaiðkunar. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 183 orð

Ráðherfur og -hlunkar

Ákaft er leitað að orði, sem hæft gæti kvenkyns ráðherrum. Hálfdan Ármann Björnsson sá orðið „ráðherfa“ notað í blaði: Ágætt krötum er til spurnar. – Ekki dýrara en keypti sel, að ríkisstjórnar ráðherfurnar ræki störf sín bara vel. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

Útlitið mikilvægara en peningar

M ýtan um að karlmenn velji maka eftir útliti en konur eftir peningum hefur verið afsönnuð. Karlar og konur virðast nefnilega setja svipaða hluti á oddinn þegar þeir velja sér förunaut. Meira
15. febrúar 2008 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Þurfa að þiggja fjölpóst sérstaklega

MEÐAN Íslendingar berjast fyrir rétti sínum til að afþakka fjölpóst hafa bæjaryfirvöld í Bergen í Noregi gengið skrefinu lengra og bannað að slíkur póstur sé settur inn um lúguna hjá öðru fólki en því sem hefur óskað þess sérstaklega. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2008 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Karl Magnús Jónsson , fyrrum bóndi Klettstíu, nú...

90 ára afmæli. Karl Magnús Jónsson , fyrrum bóndi Klettstíu, nú Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi, verður níræður 19. febrúar. Karl Magnús verður að heiman á afmælisdaginn, en tekur á móti vinum og vandamönnum á morgun, laugardaginn 16. febrúar, kl. Meira
15. febrúar 2008 | Í dag | 362 orð | 1 mynd

Afleiðingar og meðferð áfalla

Berglind Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1972. Hún lauk BA-gráðu í sálfræði frá HÍ 1998, meistaragráðu frá Ríkisháskólanum í Buffalo NY 2004 og doktorsgráðu frá sama skóla 2006. Meira
15. febrúar 2008 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hver á út? Norður &spade;D752 &heart;KG9732 ⋄KG2 &klubs;-- Vestur Austur &spade;-- &spade;10983 &heart;85 &heart;104 ⋄10 ⋄D9875 &klubs;ÁKD10986543 &klubs;G2 Suður &spade;ÁKG64 &heart;ÁD6 ⋄Á643 &klubs;7 Suður spilar 7G – dobluð. Meira
15. febrúar 2008 | Fastir þættir | 534 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Mánudaginn 11. febrúar var spilað þriðja og síðasta kvöld í Barómeter–meistaratvímenningi hjá Bridsfélaginu Munin Sandgerði og Bridsfélagi Suðurnesja. Spilaðar voru 13 umferðir og þetta varð lokastaðan: Karl G. Meira
15. febrúar 2008 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

PHANTOM OF THE OPERA (Sjónvarpið kl. 00.25) Í stað ógnvænlegrar titilpersónu fáum við fjallmyndarlegan ljúfling, sem leikinn er af hinum ekkert of lagvissa Butler.** DEAD BIRDS (Stöð 2 kl. 23. Meira
15. febrúar 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
15. febrúar 2008 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rf6 7. Dd2 Rg4 8. Bg5 Dc7 9. Rxc6 bxc6 10. h3 Re5 11. O–O–O Hb8 12. Be3 Da5 13. Bd4 Rg6 14. f4 e5 15. fxe5 Be7 16. Kb1 Bb4 17. Ka1 O–O 18. Bc4 c5 19. Bf2 Rxe5 20. Bd5 Bb7 21. Meira
15. febrúar 2008 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Markús Örn Antonsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Þjóðmenningarhúss. Hvaða stöðu gegndi hann áður? 2 Hver er helsti skipuleggjandi matarhátíðarinnar Food and Fun sem hefst senn? Meira
15. febrúar 2008 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji átti leið um Akureyri á dögunum og fékk sér þá m.a. tebolla á kaffihúsi í bænum. Bollinn kostaði 150 krónur og þótti Víkverja svo sem nóg um, en greiddi tebollann möglunarlaust og fjárfesti í kringlu með. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2008 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

„Ef menn eru ekki að standa sig þá fara þeir“

STJARNAN virðist hafa gott tak á Njarðvíkingum í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Nýliðarnir úr Garðabæ lönduðu dýrmætum sigri, 87:79, og er skemmst frá því að segja að Njarðvíkingar léku eins og höfuðlaus her. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 445 orð

„Ég var ekki farinn að hugsa til Asíu“

„ÉG var ekki byrjaður að hugsa til Asíu heldur eingöngu til Bandaríkjanna,“ sagði Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður West Ham og Knattspyrnusambands Íslands, þegar hann var spurður í gær um hugmyndina um útrás enskra... Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alþjóðahandknattleikssambandið hefur ákveðið leikdaga í forkeppni Ólympíuleikanna. Tólf þjóðir keppa þar í þremur riðlum um sex laus sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Peking í ágúst. Riðlakeppnin á að fara fram 30. maí til 1. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir er í 56. sætinu á heimslista Alþjóðabadmintonsambandsins í einliðaleik kvenna sem gefinn var út í gær. Hún hefur fallið um tvö sæti síðan í síðustu viku. Ragna er í 20. sæti meðal Evrópukvenna, 16. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Hamar með bakið upp við vegg – sögulegur sigur Þórs

Eftir Guðmund Karl „EF einhver hefði sagt mér fyrir leik að við myndum vinna með þessum mun þá hefði ég tekið því fegins hendi. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 167 orð

Hannes Þ. leikur með ennisband

HANNES Þ. Sigurðsson, sóknarmaður norska knattspyrnuliðsins Viking frá Stavanger, þarf að leika með sérstakt ennisband á næstunni vegna þess hve oft hann hefur fengið heilahristing á ferli sínum í fótboltanum. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 236 orð

HSÍ ræðir við Geir

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is STJÓRN Handknattleikssambands Íslands horfir nú til Geirs Sveinssonar sem væntanlegs landsliðsþjálfara karla í handknattleik eftir að Dagur Sigurðsson afþakkaði starfið í fyrradag. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Karlarnir kvöddu með því að leggja Tyrki

ÍSLENSKU karla- og kvennalandsliðin luku í gær keppni á Evrópumótinu í badminton sem fram fer í Hollandi. Karlarnir unnu sinn fyrsta leik er þeir lögðu Tyrki en stelpurnar töpuðu sínum fyrsta leik þegar þær mættu Þjóðverjum. Kvennaliðið varð í öðru sæti í sínum riðli en karlarnir í því þriðja. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 940 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Grindavík 88:95 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Grindavík 88:95 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, fimmtudaginn 14. febrúar 2008. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 318 orð

NBA-deildin ætlar sér stóra hluti í Evrópu

SAMKVÆMT heimildum Sports Illustrated í Bandaríkjunum mun David Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, segja frá framtíðaráformum hennar á fréttamannafundi á laugardag í tengslum við stjörnuhelgi deildarinnar. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Páll Axel með stórleik fyrir Grindavík í Borgarnesi

Eftir Arnþór Gylfa Pálsson GRINDVÍKINGAR náðu með mikilli seiglu að sigra Skallagrím 85:98 í hörkuspennandi og góðum leik í Borgarnesi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Tindastóll réð ekki við svæðisvörn Snæfellinga

Eftir Björn Björnsson SNÆFELL landaði öruggum sigri gegn Tindastól á Sauðárkróki í gær, 87:71. Gestirnir úr Stykkishólmi voru með völdin í fyrsta leikhluta þar sem leikmenn liðsins skoruðu 10 stig í röð og var staðan 23:12 fyrir Snæfell þegar 2. Meira
15. febrúar 2008 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Woods sá tekjuhæsti

TIGER Woods er langtekjuhæsti íþróttamaður heims en bandaríski kylfingurinn var með rétt tæplega 7,7 milljarða kr. í laun á árinu 2007. Aðeins brot af þeirri upphæð vann hann sér inn á atvinnumótum í golfi eða rétt rúmlega 810 milljónir kr. Meira

Bílablað

15. febrúar 2008 | Bílablað | 366 orð | 1 mynd

45 ára Chevrolet á 105 milljónir kr.

Þrír bílar voru seldir dýrt á bílauppboði í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Dýrast var sleginn bíll af gerðinni Chevrolet Corvette frá árinu 1963 sem smíðaður var hjá Pininfarina-verksmiðjunum á Ítalíu. Fór hann á 1,6 milljónir dollara, 99 milljónir... Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 115 orð

48 milljónir fyrir bílnúmer

Breski kaupsýslumaðurinn Afzal Kahn hefur líklega efni á að kaupa sér góðan bíl því hann hefur borgað metfé fyrir skrásetningarnúmer. Fyrir peningana sem hann borgaði fyrir það gæti hann keypt sér nýjan Rolls Royce Phantom-eðalvagn. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 378 orð | 2 myndir

Dakar-rallið til Argentínu og Chile

Ákveðið hefur verið að hverfa frá hefðinni og halda Dakar-rallið svonefnda í Argentínu og Chile á næsta ári. Hefst það í Buenos Aires 3. janúar og lýkur á sama stað 18. janúar. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 476 orð | 1 mynd

Fá líklega að aka hraðar gegn gjaldi

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is BRESKUM bílstjórum verður hugsanlega boðið að keyra framhjá biðröðum og umferðarteppum á hraðbrautum. Slíkar hugmyndir hafa verið til skoðunar innan bresku vegamálastofnunarinnar en leynd hefur hvílt yfir málinu. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

Fimm milljón fimmur

Það er líklega til marks um velgengni BMW að fyrirtækið bæverska framleiddi um daginn fimm milljónasta BMW 5 línu bílinn og rann hann af færibandinu í Dingolfing sama dag. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Fjögurra laufa smárum fjölgar

Um langt skeið var hægt að þekkja öflugustu bíla Alfa Romeo á „Quadrifoglio“ eða fjögurra laufa smáranum á skotti bílanna. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Formúlubílar fást í tollinum

Þeir sem ferð eiga um fríhöfn flugvallarins í Zürich í Sviss næstu vikur geta keypt sér annað og meira en hefðbundinn tollfrjálsan varning á næstunni. Meðal annars formúlu-1 bíl. Á sex vikna tímabili frá og með nk. þriðjudegi, 19. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 174 orð

Föstudagur ei til fjár í umferðinni

Meiri líkur eru á umferðarslysum á föstudögum í Bretlandi en nokkurn annan dag vikunnar, samkvæmt rannsókn á vegum breska tryggingafélagsins Admiral. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Grænt eða vænt?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Mikið hefur verið ritað um fyrsta rafmagnssportbílinn frá Tesla en framleiðsla á að hefjast á bílnum á vormánuðum í Bandaríkjunum. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 547 orð | 1 mynd

Hvers vegna eru öryggispúðar í framstólum?

*„Airbag“-tölva í Opel Spurt: Get ég notað „Airbag“–tölvu úr Opel Astra 1999 í Opel Vectra 1996? Er hægt að fá gert við svona tölvu? Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd

Hyundai i30 bíll ársins í Ástralíu

Fólksbíllinn Hyundai i30, sem var nýlega frumsýndur hér á landi, hefur verið valinn bíll ársins í Ástralíu. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 106 orð

Nýjar reglur um bílaauglýsingar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) áformar nýjar reglur um bílaauglýsingar. Með þeim ætlar sambandið að knýja bílaframleiðendur til að taka fram í auglýsingunum í prentmiðlum upplýsingar um eldsneytisnotkun. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd

Renault vex fiskur um hrygg

Franski bílaframleiðandinn Renault hefur verið í naflaskoðun undanfarin misseri og nú segir forstjórinn Carlos Ghosn að útlit sé fyrir bjartari tíma. Á blaðamannafundi sem haldinn var í gær tilkynnti forstjórinn góða söluaukningu milli ára. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 402 orð | 1 mynd

Rossi gerir upp við skattinn

Valentino Rossi, sjöfaldur fyrrverandi heimsmeistari á mótorhjólum, komst í dag að samkomulagi við ítölsk skattayfirvöld. Greiðir hann skattinum 35 milljónir evra, jafnvirði tæplega 3,5 milljarða króna, vegna undanskota á skatti á árunum 2001-2006. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

Sérstök dagljós í bílum í ESB-löndum frá 2010

Að frumkvæði stofnunar sem beitir sér fyrir samræmingu reglna um bíltækni hvers konar (UNECE) hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) lýst sig fylgjandi lagasetningu um að bílar verði búnir sérstökum dagljósum frá árinu 2010. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 788 orð | 3 myndir

Smábíll sem skarar fram úr

Danskir bílablaðamenn heilluðust svo mjög af nýjum Mazda2 sem fór á göturnar síðla á síðasta ári að þeir útnefndu hann bíl ársins 2008. Þar að auki hafnaði hann í öðru sæti í vali á bíl ársins 2008 í Evrópu. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 327 orð | 1 mynd

Styttist í komu loftbílsins

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 425 orð | 2 myndir

Sögulegur rallsigur Latvala

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Finnski rallökumaðurinn Jari-Matti Latvala hjá Ford braut blað í sögu HM í ralli er hann sigraði í sænska rallinu um síðustu helgi. Er Latvala yngsti ökumaðurinn til að vinna HM-rall. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Toyota í slag við Smart

Forsvarsmenn Toyotatilkynntu öllum að óvörum í gær að nýr bíll fyrirtækisins yrði ekki eingöngu frumsýndur á bílasýningunni í Genf í mars heldur yrði hann einnig á sama tíma tilbúinn til framleiðslu. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 340 orð | 3 myndir

Trabantinn aftur framleiddur

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Allt útlit er fyrir að gamli góði Trabantinn eigi eftir að verða fjöldaframleiddur á ný. Meira
15. febrúar 2008 | Bílablað | 117 orð

Trabantinn snýr aftur

Austurþýski Trabantinn hlýtur að öllum líkindum endurnýjun lífdaga. Meira

Annað

15. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

800 hestafla „lúxusjeppi“

Land Rover hefur á síðustu árum fært sig úr framleiðslu á landbúnaðartækjum og yfir í kraftmikla lúxusjeppageirann. Á meðfylgjandi mynd , sem er vitaskuld frá Bandaríkjunum, er „týndi hlekkurinn“. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Galileo vísindamaður, 1564 Lúðvík XV. Frakkakonungur, 1710 Susan B. Anthony kvenréttindakona, 1820 Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Aretha óánægð með Beyoncé

Sálardrottningin Aretha Franklin er ekki par ánægð með stöllu sína Beyoncé Knowles þessa dagana. Aretha sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í þessari viku þar sem hún segir að það hafi verið ómerkilegt af Beyoncé að kynna Tinu Turner sem drottninguna. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Auðþekkjanleg kaffilykt

Ýmsar staðreyndir eru til um mat og át. Hér eru nokkrar. New York-búi gæti farið út að borða á hverju einasta kvöldi alla ævi og samt aldrei þurft að borða á sama stað tvisvar. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Ánægður með systur sína

Bróðir Amy Winehouse segist himinlifandi með árangur þann sem Amy hefur náð í bindindinu. Hún hefur nú verið í meðferð í nokkra daga og segir bróðirinn allt hafa gengið vel. „Afvötnunin var mjög erfið, en hún gerði þetta engu að síður. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Áttu milljónir á táningsaldri

Fraser Doherty frá Skotlandi, sem er 19 ára, var 14 ára þegar hann fór að selja sultu eftir uppskrift ömmu sinnar. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Bakaðar fíkjur með valhnetum

Fíkjur er gott að nota í ýmiss konar matargerð, bæði salöt, með fiski og í eftirrétti. Salat með fíkjum, gráðaosti og parmaskinku er t.d. mjög einfalt að gera og bera fram með balsamik-dressingu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Bannar alla papparassa

Pamela Anderson bannaði alla ljósmyndara og blaðamenn á strippstaðnum Le Crazy Horse í París í gær, en þar mun strandvarðabomban hafa stigið erótískan dans við mikinn fögnuð gesta. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Barbapabbi flytur

JPV útgáfa hefur sent frá sér bókina Nýja húsið hans Barbapabba eftir Annette Tison og Talus Taylor. Í þessari bók þarf Barbafjölskyldan að finna sér nýtt hús til að búa í því að gamla húsið þeirra er orðið of lítið. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 177 orð | 2 myndir

„Britney vill ekki fá börnin aftur“

Ef marka má yfirlýsingar Jasons Alexanders, fyrrverandi eiginmanns og æskuvinar söngkonunnar Britney Spears, mun hún að líkindum gefa eftir í forræðisdeilunni við Kevin Federline. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Er það ekki þjóðlegasti siður að hver sá sem fyrstur sér...

„Er það ekki þjóðlegasti siður að hver sá sem fyrstur sér sundfatablað Sport Illustrated á sveimi á vefnum ár hvert, láti vita af því med det samme? Önnur viðbrögð eru óásættanleg; það er nefnilega ekki á fjölmiðlana hérna heima stólandi. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Markús Örn hættir störfum sem sendiherra til að gerast stjórnandi...

„Markús Örn hættir störfum sem sendiherra til að gerast stjórnandi Þjóðmenningarhússins. Merkilegar upplýsingar fyrir mig sem forstöðumann minjasafns. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Valentínusardagurinn. Mörgum finnst þetta amerískt fyrirbæri en...

„Valentínusardagurinn. Mörgum finnst þetta amerískt fyrirbæri en ég komst nýlega að því að svo er ekki. Þeir hafa hins vegar verið nokkuð duglegir að tileinka sér hann. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Bitna á fátækustu ríkjunum

Verðhækkanir á korni þrýsta upp verði á ýmsum grunnvörum og hafa mest áhrif á fátækustu ríkin. Þess er vænst að kostnaður vegna innflutnings á því hækki almennt um þriðjung í fátæku löndunum, að sögn Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Bragðgott Kusmi-te

Það er fátt huggulegra en heitur tebolli á köldu vetrarkvöldi, með örlitlu hunangi. Kusmi-teið er bragðgóð og skemmtileg blanda af bæði indversku og kínversku tei, en uppskriftanna hefur verið vandlega gætt síðan á 19. öld. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 15 orð

Britney Spears vill ekki fullt forræði

Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britneyjar, segir að fallna stjarnan vilji ekki fullt forræði yfir... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens skýtur fast á blaðamennina Dóra DNA og Pál Baldvin...

Bubbi Morthens skýtur fast á blaðamennina Dóra DNA og Pál Baldvin Baldvinsson á spjallborði vefsíðu sinnar, en tvímenningarnir lýstu báðir vanþóknun á þættinum Bandið hans Bubba á dögunum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Býr til umgjörð um mannlíf

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Aðaláhugamál mitt er að búa til umgjörð utan um mannlíf, í þessu tilfelli er það bæði úti og inni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 352 orð | 1 mynd

Bæta ímyndina í útlöndum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Dansað um helgina „Þessi maður hefur sett ferskan blæ á lit...

Dansað um helgina „Þessi maður hefur sett ferskan blæ á lit danstónlistarinnar og skotist hratt upp á stjörnuhimininn í þessum heimi tónlistar,“ segir Jón Atli Helgason hjá Jóni Jónssyni, en fyrirtækið stendur fyrir komu ítalska... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 309 orð | 6 myndir

D avid Moyes hefur loks komið Everton í metabækur eftir 0-2 sigur...

D avid Moyes hefur loks komið Everton í metabækur eftir 0-2 sigur liðsins á Brann í Evrópukeppni félagsliða. Aldrei áður hefur enska liðið unnið sex leiki í röð í Evrópukeppni. Sá sjöundi ætti líka að öllu eðlilegu að nást í seinni leiknum gegn Brann. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Death Cab For Cutie gefur út

Bandaríska indí-rokkbandið Death Cab For Cutie tilkynnti á dögunum um útgáfu á sinni sjöttu stóru plötu. Platan mun bera nafnið Narrow Stairs og kemur út 13 maí. Bandið tilkynnti um leið lagalistann á plötunni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 212 orð | 2 myndir

Dos Santos eða dos Santos

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Þetta er eitt skemmtilegasta þrætuepli seinni tíma í boltanum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Ekki á Evuklæðunum í Playboy

Christina Aguilera vísar á bug sögusögnum um að hún muni birtast í myndaþætti Playboy. Hugh Hefner mun hafa viljað mynda söngkonuna á Evuklæðunum, en hún segist ný og breytt kona í dag sem sitji ekki nakin fyrir. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 82 orð

Ekki vanræksla Ríkisendurskoðun telur, að þótt finna megi að einu og...

Ekki vanræksla Ríkisendurskoðun telur, að þótt finna megi að einu og öðru við yfirfærslu á mannvirkjum og rekstri á Keflavíkurflugvelli eftir brottför varnarliðsins, sé hæpið að álykta að vatnstjón sem varð þar haustið 2006 megi rekja til beinnar... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Endalok stórra plötufyrirtækja

Breska síðpönkbandið The Futureheads hefur spáð endalokum stórra plötufyrirtækja. Lagahöfundur sveitarinnar Barry Hyde sagði við netsíðuna Gigwise. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Engar forsendur

Þótt svo bankamenn og Villi Egils séu ósáttir við að Seðlabanki hafi ekki lækkað stýrivextina, þá hefur bankinn fært sín rök fyrir ákvörðuninni. Það hafa einfaldlega ekki skapast forsendur til að lækka vextina, ég gerði a.m.k. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Engar reddingar í boði

„Ég hef það að markmiði að hafa svona 50-60% fæðinga í sýslunni heima. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Englahorn og ástaróbó

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á sunnudag. Leikin verða Quiet City eftir Aaron Copland, Concertino í g-dúr fyrir englahorn eftir Donizetti og Sinfónía númer 5 eftir Ralph Vaughan Williams. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Enn eitt krúttið á markað

Af því að sumum finnst Aygo einfaldlega alltof stór bíll hefur Toyota ákveðið að framþróa IQ-hugmyndabílinn og koma honum á markað á þessu ári. Bíllinn er litlu stærri en Smart Fortwo en mun rúma bílstjóra og þrjá farþega, séu þeir ekki þeim mun stærri. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Enskt drama, án Emmu Thompson!

Ensk yfirstéttardrömu og períódukvikmyndir sem gerast á landareignum aristókrata í friðsælli enskri sveit og skarta gjarnan Emmu Thompson í aðalhlutverki, eiga ekki upp á pallborðið hjá öllum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Erfir forsetatitil Pútíns

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Röskar tvær vikur eru þar til íbúar víðfeðmasta ríkis veraldar kjósa sér forseta. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Er Pacino rót hins illa?

Eitt höfuðeinkenni fyrstu sjö James Bond-kvikmyndanna eru glæpasamtökin Spectre sem koma fyrir í öllum myndunum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Fíla Bubba

Þegar maður heldur að Bubbi sé alveg kominn á kaf í kokteilboð góðborgaranna gerir hann eitthvað magnað eins og þetta rasista gigg. Þess vegna fílar maður Bubba, af því hann er svo hrikalega fjölbreyttur og sannur í margfeldni sinni. Spegill... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Fíla ekki óléttuna

Undir venjulegum kringumstæðum væri gleðiefni ef fréttist að fílskýr í dýragarði væri með kálfi. Aðstæður verðandi móðurinnar Thong Dee í Tarongadýragarðinum í Ástralíu hafa hins vegar valdið deilum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Fjölgaði um 60 þúsund

Brasilíumönnum sem eiga milljónir dollara fjölgaði um 46,1 prósent í fyrra , eða 60 þúsund manns, samkvæmt útreikningum ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group. Milljónamæringarnir í Brasilíu eru nú sagðir alls 190 þúsund. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Flestir lúxus-4x4 frá BMW

BMW tilkynnti fyrir helgi að þeir hefðu náð forystu í sölu á fjórhjóladrifnum bílum í flokki lúxusbifreiða, svoköllum „premium segment“. Á síðasta ári seldi fyrirtækið 320,900 slíka bíla, eða 4.500 fleiri en næsti framleiðandi á eftir. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Flickr-sýningu lýkur senn

Síðasti dagur sýningarinnar Flickr flakk og heljarstökk í Ljósmyndasafni Reykjavíkur verður næstkomandi sunnudag. Á henni eru myndir eftir íslenska ljósmyndara og ljósmyndaáhugamenn sem lifa og hrærast í ljósmyndasamfélaginu Flickr á netinu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Flóð af hatursskeytum

Fyrrverandi eiginkona Sir Paul McCartney vill meina að sá mikli fjöldi hatursskeyta sem hún hefur fengið frá aðdáðendum bítilsins fyrrverandi, réttlæti kröfur hennar um hærri skilnaðarbætur. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 324 orð | 2 myndir

Flughræddur DJ kemur á klakann

Plötusnúðurinn Eric Prydz þeytir skífum á Klakanum í vor. Kappinn gerði garðinn frægan með laginu Call on me hér um árið og ansi sérstöku myndbandi. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Fokið í flest

Yfirstandandi hlýindi eru að líkindum flestum kærkomin eftir umhleypinga síðustu vikna ef frá eru taldir skíðaáhugamenn suðvestanlands. Snjór er nú af skornum skammti í Bláfjöllum og varð þess vegna að fresta Reykjavíkurmóti sem fram átti að fara í gær. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 347 orð

Fons brýtur lög

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar, hefur gerst brotlegt við lög um ársreikninga undanfarin þrjú ár, með því að skila ekki ársreikningum fyrir árin 2004, 2005 og 2006. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 544 orð | 1 mynd

Fórnarlamb tíðarandans

Miklabæjar-Solveig er með frægari draugum Íslandssögunnar. Nú hefur verið samið tónverk um Solveigu og þar er dregin upp önnur mynd af henni en þjóðin á að venjast. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Framleiðsla úrangass hafin

Eftirlitsmenn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar telja að fótur sé fyrir staðhæfingum Mahmouds Ahmadinejads Íransforseta, þegar hann segir vísindamenn sína hafa náð að framleiða úrangas. Gasið er nauðsynlegt skref í auðgun úrans. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Frá Kóreu til Kína

Frá árinu 1970 hafa um 560 börn frá 30 löndum verið ættleidd til Íslands. Fyrsta barnið frá fjarlægri heimsálfu kom til Íslands 1968 og skömmu síðar birtust fyrstu börnin frá Suður-Kóreu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 174 orð | 2 myndir

Frá Silvíu Nótt í Kastljós til Þórhalls

„Ég er farinn að vinna á RÚV,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Gaukur Úlfarsson, maðurinn á bak við dekurdrósina Silvíu Nótt. Gaukur hefur tekið að sér starf pródúsents í Kastljósinu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Gáfumenni keppa

Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, stendur nú sem hæst og í kvöld eigast við lið Menntaskólans við Hamrahlíð og Kvennaskólans í beinni útsendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Geðvernd barna á Barónsstíg

Hópur sérfræðinga hefur stofnað fyrirtækið Geðvernd barna og unglinga og verður aðsetur þess í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Þar fer nú fram fjölbreytt... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Gegn sjálfstæði Kosovo

Ríkisstjórn Serbíu lýsti því í gær yfir að hún myndi fordæma hverslags sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo-héraðs. Búist er við slíkri yfirlýsingu á næstu dögum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 19 orð

Gellurnar sem eiga eftir að meika það

24 stundir tóku saman lista yfir heitustu stjörnurnar í Hollywood og spáðu á hvaða stall þær gætu komið... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

George Bush fer til Afríku

George Bush Bandaríkjaforseti heldur á morgun í sex daga opinbera heimsókn til 5 Afríkuríkja ásamt eiginkonu sinni Lauru. Koma hjónin við í Benín, Tansaníu, Rúanda, Gana og Líberíu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Glæstir sigrar Sonju

Á þessum degi árið 1936 vann norska skautadrottningin Sonja Henie gullverðlaun á vetrarólympíuleikunum í Þýskalandi. Hún hafði áður unnið gullverðlaun í skautadansi á Ólympíuleikum árið 1928 og 1932. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Gott að eiga í frystinum

Fyrir þá sem eru alltaf í vandræðum á matmálstíma með hvað eigi að hafa í matinn er tilvalið að eiga falafel-bollur í frystinum. Falafel er ekki aðeins einfalt að útbúa heldur er þetta líka hollur og góður matur. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Góð mæting „Það mættu um 250 manns. Ég er heldur betur...

Góð mæting „Það mættu um 250 manns. Ég er heldur betur sáttur,“ segir Ólafur Kristján Guðmundsson , söngvari hljómsveitarinnar Hoffman, sem stóð fyrir góðgerðartónleikum á Gauki á Stöng á miðvikudagskvöld. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

GPS-tæki til ama í Bretlandi

Vinsældir GPS-tækja í bifreiðum hafa verið gífurlegar en tjónið sem hlýst af því að treysta of mikið á þessa rafrænu leiðsögumenn er einnig verulegt. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Hattur ofan

Það er ekki á hverjum degi sem risastjörnur NBA eins og Tim Duncan eða LeBron James hrista hausinn yfir stórkostlegum leik annars leikmanns en það gerðist í vikunni þegar Manu Ginobili, leikmaður SA Spurs, skoraði 46 stig og var óstöðvandi í 112-105... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Háskólar kynna námsframboð

Þeim sem hafa í hyggju að setjast á skólabekk næsta haust er bent á að háskólar landsins verða með árlega kynningu á námsframboði laugardaginn 16. febrúar kl. 11-16. Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands verða á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Hátíð matgæðinga

Það verður mikið um að vera aðra helgi þegar matarhátíðin Food and Fun fer fram en hátíðinni hefur verið vel tekið af matgæðingum landsins. 12 þekktir kokkar... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð

Herör gegn skógarhöggi

Ráðist var gegn átta ólöglegum sögunarverksmiðjum í regnskógum Brasilíu í vikunni. Um 140 lögreglumenn komu að aðgerðunum, þar sem átta verksmiðjum var lokað og 10.000 rúmmetrar af timbri gerðir upptækir. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Héraðsdómur í hótelmáli ómerktur

Hæstiréttur hefur ómerkt sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli þar sem ungur maður var ákærður fyrir að hafa nauðgað ungri konu inni á salerni Hótels Sögu í maí á síðasta ári. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Hilux aftur elgshæfur

Sænska tímaritið Teknikans Värld hefur hrósað Toyota sérstaklega fyrir hvernig framleiðandinn brást við niðurstöðum úr margfrægu „elgsprófi“ Toyota Hilux. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Himnesk jarðarber

Það er eitthvað himneskt við bæði súkkulaði og jarðarber. Ekki er verra ef jarðarberið er með bræddu súkkulaði en það er jafnan vinsælasti rétturinn í boðinu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Hjálpaði til við húsakaup

Söngvari bresku hljómsveitarinnar The Zutons, Dave McCabe, hefur grætt svo vel á ábreiðu Marks Ronson og Amy Winhouse á laginu Valerie, að hann keypti sér hús á dögunum. Húsið, sem er staðsett í Liverpool, er fyrsta hús McCabe. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Hlaðborð lystisemda um land allt

Matarhátíðin Food and Fun eða Fjör og fæða verður haldin í sjöunda sinn dagana 20.-25. febrúar nk. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Sign, með Ragnar Zolberg í fararbroddi, var á dögunum...

Hljómsveitin Sign, með Ragnar Zolberg í fararbroddi, var á dögunum kjörin besta nýja hljómsveitin á Pure Rawk-tónlistarhátíðinni í Bretlandi. Einnig var hún tilnefnd til verðlauna fyrir bestu tónleikaferðina, er hún ferðaðist með Skid Row á síðasta ári. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 285 orð | 1 mynd

Hollar og án sykurs

Kynning Flestir huga að því hvað þeir setja ofan í sig enda er sífelld umræða í samfélaginu um heilbrigði og hollt mataræði. Stundum getur þó verið erfitt að finna rétt fæði þótt úrvalið sé feikimikið. Alfreð Jóhannsson, sölustjóri hjá Ó. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 341 orð | 1 mynd

Hressandi myndlist

Á sýningunni Hressandi 2 getur að líta litskrúðugar og líflegar myndir eftir grafíska hönnuðinn Holmes, eða Hólmstein Össur Kristjánsson. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

i30 bíll ársins í Ástralíu

Dómnefnd sem skipuð var reyndustu ritstjórum og blaðamönnum Ástralíu hefur kosið Hyundai i30 bíl ársins þar í landi. i30 hlaut 94 stig af 99 mögulegum og hafði betur en 47 aðrir bílar sem komu til greina. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Icelandair aflýsir sjaldan flugi

Samkvæmt nýjum samanburðartölum frá sambandi evrópskra flugfélaga, AEA, aflýsti Icelandair fæstum flugferðum árið 2007, flaug 100% ferða sinna og lenti því í fyrsta sæti með flugferðir innan Evrópu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Í dulargervi

Ég kom fram í dag í dulargervinu Kristján L. Möller. [...] Langskemmtilegasti partur af degi samgöngu- og fjarskiptaráðherrans var að halda Möllerska ræðu á málþingi um netöryggi. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 21 orð

Íslendingar vilja sífellt stærra húðflúr

Húðflúrarar taka eftir því að fólk kýs sífellt stærra húðflúr. Húðflúr er alltaf jafn vinsælt og ekkert lát er á... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 388 orð | 2 myndir

Íslensk húðflúr stækka og stækka

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Mér finnst vera svakaleg vakning í gangi. Það er gífurleg aukning í stórum tattúum og ekkert lát á þessu,“ segir húðflúrarinn Jón Páll Halldórsson sem rekur Íslenzku húðflúrsstofuna í Reykjavík. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 233 orð

Kjúklingur með tortillu-nasli

Það er tilvalið að búa til ljúffengan kjúklingarétt á kvöldin. Yngsta kynslóðin er sérstaklega hrifin af kjúklingi þegar eitthvað ljúffengt, eins og flögur fær að fylgja með. Fyrir 4 * 4 kjúklingabringur * 3 dl hrein jógúrt *3 msk. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Klassískar skonsur

*2 bollar hveiti *30 grömm smjör *½ bolli mjólk *½ bolli vatn Hitið ofninn að 220 gráðum. Blandið saman hveiti og smjöri og hellið þurrefnunum saman við. Hnoðið aðeins en haldið deiginu grófu. Mótið 2 cm þykkar skonsur úr deiginu með kökuskera. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 278 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S ú frétt hefur flogið meðal manna að tilkynnt verði í dag hvert verði næsta borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins. Flestir reikna með að það verði Hanna Birna Kristjánsdóttir en Össur Skarphéðinsson er ekki á því máli. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Konur á Höfn fæða helst heima

„Það eru komnar um hundrað fæðingar síðan ég flutti hingað og ég hef bara tvisvar þurft að færa konu til Reykjavíkur en það hefur ekki verið neinn hasar í kringum það,“ segir Áslaug Valsdóttir ljósmóðir á Höfn í Hornafirði , sem hér sést með... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Kraftmesti 911 bíllinn

Ef þú þykist kunna eitthvað í þýsku ætti nafnið GT3 RSR að fá þig til að hugsa um heitan dag á kappakstursbraut. Nýjasta útgáfan af þessu tryllitæki er sú kraftmesta til þessa, skilar 465 hestöflum og 430 Nm úr 3,8 lítra boxer vélinni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Kylie með þroskað útlit

Kylie Minogue mun skarta þroskaðra og virðulegra útliti í næstu tónleikaferð, því hún verður fertug á árinu. Kylie, sem á afmæli í maí, hefur hingað til fremur verið þekkt fyrir að klæðast glysgöllum en virðulegum flíkum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Kynnumst hvert öðru

Hver hefur rétt á að setja sig á stall og telja sig vera betri en einhver annar, eða að hrópa ókvæðisorð eða þaðan af verra? Getum við meinað fólki að ganga sömu götur og við sjálf, eða að búa í sama landi? Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Lego vill enga nasista

Þann 6. júní kemur út leikurinn Lego Indiana Jones en þar fá fyrstu þrjár myndirnar í hinni geysivinsælu Indiana Jones-seríu að njóta sín í formi Lego-kubba. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Leik lokið

Íslensku landsliðin í badminton náðu ekki upp úr riðlum sínum í Evrópukeppni landsliða í greininni. Endaði karlaliðið í sætum 16-24 en kvenfólkið stóð sig betur og endaði í sætum 8-14. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Ljúffeng ídýfa með flögum

Á köldum vetrarkvöldum getur verið gott að kúra uppi í sófa, með nasl og góða ídýfu sér við hlið. Þrátt fyrir að nasl og ídýfa geti orðið tilbreytingarlaus má alltaf prufa eitthvað nýtt. Það er til dæmis tilvalið að hræra saman rjómaosti og salsasósu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Logi Bergmann er duglegur að fá til sín gamla reynslubolta í spjallþátt...

Logi Bergmann er duglegur að fá til sín gamla reynslubolta í spjallþátt sinn Logi í beinni. Í síðustu viku var Stefán Hilmarsson í sófanum hjá honum og í kvöld munu gömlu brýnin í Þursaflokknum spjalla og spila. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

Lúðrasveitir í læri hjá meisturunum

Félagar í íslenskum skólalúðrasveitum æfa undir stjórn þekktra stjórnenda frá Bandaríkjunum um helgina. Afrakstur erfiðisins fær að hljóma á stórtónleikum í Reykjanesbæ á sunnudag. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Lækkun 10. apríl inni í myndinni

Bankastjórn Seðlabanka Íslands ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,75% vegna slæmra verðbólguhorfa, t.d. vegna spennu á vinnumarkaði, kjaraviðræðna og vaxandi einkaneyslu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Lög og regla

Law & Order er bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York en þættirnir njóta gríðarlegra vinsælda. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

María og saffranvísindin

Unnendur Miðjarðarhafsmatargerðar gleðjast mjög næstu daga er María San Román frá hinum rómaða spænska veitingastað Monastrell kemur og eldar fyrir Íslendinga á veitingastaðnum La Primavera vegna matarhátíðarinnar Food and Fun. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Marmite er samt á allra vörum

Til eru tvær tegundir fólks í heimi þessum, þeir sem elska Marmite og þeir sem hata það. Áður en lengra er haldið skal útskýrt að Marmite er notað bæði sem kraftur í súpur og ofan á brauð. Uppistaðan er ger, í bland við grænmetiskraft og annað krydd. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Með fjölskylduna til Rómar

Nú er ekki nóg að bjóða mönnum ókeypis afnot af síma og tölvu í baráttunni um starfsmenn í Danmörku. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir

Meistarar Gestgjafans

Tímarit á Íslandi eru ekki sérstaklega merkileg, alltof oft illa skrifuð og efnið lítilfjörlegt. Gestgjafinn er hins vegar tímarit sem gaman er að fletta, helst vegna þess að veitingahúsarýni þess er með miklum ágætum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Merkingum ekki ábótavant

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, segir merkingum við sundlaugina á Flúðum ekki ábótavant. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 98 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 2.006 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminum Com, 6,54%. Bréf í P/F Atlantic Petroleum hækkuðu um 0,91% og bréf í Teymi hf. um 0,39%. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mini-Saab?

Þessi teikning blasti við blaðamönnum í heimsókn þeirra í hönnunarstúdíó GM. Líklega er hér um að ræða skissu að nýjum Saab, sérstaklega ef horft er á framendann, en óvíst er að eitthvað verði úr henni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 5 myndir

Mótherja minnst í Beirút

Tugþúsundir manna flykktust út á götur Beirút til að minnast þess að þrjú ár voru í gær liðin síðan líbanski forsætisráðherrann Rafik Hariri var ráðinn af dögum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 453 orð | 1 mynd

Nemar undir hæl skólanna

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Mikil óánægja er meðal framhaldsskólanema með nýtt frumvarp menntamálaráðherra til laga um framhaldsskóla. Óánægjan beinist fyrst og fremst að breytingum gagnvart stöðu nemendafélaga innan framhaldsskólanna. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Nemendur undir hæl skólanna

Frumvarp til nýrra framhaldsskólalaga vegur að sjálfstæði nemendafélaga að mati formanns Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Ráðuneytið telur að verið sé að tryggja bakland... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Netþjófar aftengdir

Bresk stjórnvöld íhuga nú lagabreytingu sem gera netveitum skylt að aftengja þá sem stunda ólöglegt niðurhal. Sú leið hugnast ekki íslenskum hagsmunaaðilum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Ný úrræði fyrir geðveik börn

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjörg@24stundir.is Hópur sérfræðinga hefur stofnað fyrirtækið Geðvernd barna og unglinga (GBU) og verður aðsetur þess í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Óhefðbundið hráefni

Nemendur matreiðsludeildar Menntaskólans í Kópavogi hafa legið yfir bókum um íslenska matargerð til forna til að undirbúa galahádegisverð sem er hluti af Food and Fun-hátíðinni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Óráðsía og vondar fjárfestingar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Það liggur í augum uppi að ástæða tapsins er óráðsía og illa ígrundaðar fjárfestingar,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, um 80 milljarða tap FL Group á árinu 2007. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Ótryggjanlegar nýbyggingar

Fjölda nýbygginga á Bretlandi er veitt byggingarleyfi, þrátt fyrir að hætta sé á flóðum á byggingasvæði þeirra. Segja talsmenn tryggingafélaga þetta geta leitt til þess að ekki verði hægt að tryggja húsin. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Purusteikarbitar gleðja einhleypa

Glöggur blaðamaður rak augun í að bitar af svínasteik með puru voru seldir í stykkjatali í Nettóverslun úti á Granda. Slíkt hlýtur að gleðja einhleypa og einstæðinga sem sjaldan gæða sér á steik nema þeir séu að bjóða til veislu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Ráðstefna í KHÍ

Landsbankinn hyggst styðja samnorræna ráðstefnu um kennaramenntun og skólaþróun og var samningur Kennaraháskóla Íslands og Landsbankans þar að lútandi undirritaður í gær. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 36 orð

Reiðubúinn að lækka vexti

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á þingi landsins í dag, að efnahagshorfur í Bandaríkjunum hefðu versnað. Seðlabankastjórinn gaf til kynna, að bankinn væri reiðubúinn til að halda áfram að lækka stýrivexti, ef nauðsyn bæri til. mbl. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Renault smíðar í Marokkó

Franski bílaframleiðandinn Renault hefur skrifað undir samning við konungsveldið í Marokkó um að reisa stórt verksmiðjusvæði í Tangiers-borg. Áætlanir gera ráð fyrir að þar verði framleiddir 200.000 þúsund bílar frá og með árinu 2010. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Sagður hörmuleg fjárfesting

Knattspyrnustjarnan David Beckham er í slæmum málum en honum hefur tekist á skömmum tíma að fá alla helstu íþróttablaðamenn í borg englanna á móti sér fyrir að hafna viðtölum hvað eftir annað þrátt fyrir að hafa átt að vekja almennan áhuga á knattspyrnu... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 205 orð

Salt kaupir 20% hlut í Capacent

Forsvarsmenn Capa Invest hafa keypt 20% hlut í IMG Holding, sem er eignarhaldsfélag Capacent-samstæðunnar. Með þessum kaupum verður Capa Invest kjölfestufjárfestir í samstæðunni og jafnframt stærsti einstaki hluthafinn. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Samningar gætu náðst í dag

Samkomulag um nýjan kjarasamning Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) er í augsýn. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Samsæri gegn forseta

Öryggissveitir voru í gær settar í viðbragðsstöðu á Filippseyjum eftir að forsetanum Gloríu Arroyo bárust líflátshótanir. Segir yfirmaður öryggisgæslu forsetans samsærið runnið undan rifjum íslamskra öfgamanna sem tengist al-Kaída. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Samþykkja sekt

Samtök iðnaðarins, SI, og Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa fallist á að greiða 3,5 milljónir króna í stjórnvaldssekt fyrir brot á samkeppnislögum vegna aðgerða sem gripið var til áður en lækkun á virðisaukaskatti á matvælum tók gildi 1. mars... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Segir kærasta Moss úrillan

Kelly Osbourne segir að kærasti Kate Moss, rokkarinn Jamie Hince, sé úrillur. Söngkonan var ekki par hrifin af hegðun hans í afmæli Moss á dögunum. Osbourne segist kalla Jamie gamlan og úrillan karl vegna sífelds nöldurs sem kemur frá honum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Sigur Rós í TMM

Fyrsta hefti Tímarits Máls og menningar 2008 er komið út. Emil Hjörvar Petersen kannar söngtexta Sigur Rósar. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Sjaldgæft efni frá Clash

Væntanlegur er nýr DVD-diskur frá hljómsveitinni Clash sem inniheldur fágætar tónleikaupptökur sveitarinnar. Diskurinn heitir The Clash Live: Revolution Rock og kemur út í Bandaríkjunum þann 15. apríl. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Skal í umhverfismat

Skipulagsstofnun telur að framkvæmd vegna landfyllingar við Ánanaust sé tilkynningarskyld til mats á umhverfisáhrifum. Þetta kemur fram í bréfi stofnunarinnar til skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar sem sent var á mánudaginn. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Skotar með besta skipulagið

Fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrarinnar hlutu skosku arkitektarnir Massie, Dickson og Keane. Gert er ráð fyrir þéttri en lágreistri borgarbyggð. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Skreppur til Cayman-eyja

Mike Huckabee, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs, vakti undrun þegar hann tók sér hlé frá kosningabaráttu í vikunni. Hélt hann til Cayman-eyja, þar sem hann fékk greitt fyrir að halda ræðu fyrir hóp viðskiptamanna. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 432 orð | 1 mynd

Spennandi matargerð í Skandinavíu

Matarhátíðin Food and Fun verður ekki aðeins haldin hátíðleg í höfuðborginni í ár heldur mun hún einnig standa yfir á fjölda staða á landsbyggðinni. Nær allir landshlutar taka þátt. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Stefnir á topp 5

Daníel Sigurðsson, Íslandsmeistari í ralli, heldur í næstu viku til Bretlands þar sem hann ætlar sér eitt af fimm efstu sætunum í einni eftirsóttustu rallkeppni... Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 425 orð | 3 myndir

Stefnir á topp fimm

Daníel Sigurðsson varð Íslandsmeistari í ralli 2006 og 2007. Í byrjun næstu viku heldur hann til Bretlands þar sem hann ætlar sér eitt af fimm efstu sætunum í einni eftirsóttustu rallkeppni Breta. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Stoppar stundum einn dag heima milli ferða

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben hefur heldur betur verið duglegur að ferðast um og kynna tónlist sína, bæði fyrir Íslendingum og utan landsteinanna. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð

stutt Jarðgöng eða lífshætta Áhugamannahópur á Vestfjörðum um bættar...

stutt Jarðgöng eða lífshætta Áhugamannahópur á Vestfjörðum um bættar samgöngur milli Súðavíkur og Ísafjarðar safnar undirskriftum á netinu til að skora á ríkisstjórnina að undirbúa jarðgöng milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Stökkar og sætar næpur

Næpur hafa verið uppistaða í bresku mataræði síðan á miðöldum og eru nú til dags sérstaklega bornar fram með sunnudagssteikinni. Eldaðar í ofni í bátum þannig að þær verða stökkar að utan en mjúkar og sætar að innan. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Svartar og rauðar radísur

Radísur eru af sinnepsætt og hafa stökkt yfirbragð og sterkt, sérstakt bragð sem ekki öllum líkar. Algengasta tegund þeirra er litlu radísurnar sem mörg íslensk börn rækta í skólagörðunum á sumrin en þær eru með rauðu hýði og hvítar að innan. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Söguleg afsögn

Það er útbreiddur misskilningur að engin hefð sé fyrir því að ráðamenn á Íslandi axli ábyrgð. Brandur heitinn Jónsson setti fordæmið á 15. öld. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sögulegt fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hjálmar W...

Sögulegt fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hjálmar W. Hannesson , flutti á dögunum í fyrsta skipti í sögunni samnorræna ræðu fyrir hönd Norðurlandanna á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Tugþúsundir í vanda í Bólivíu

Stjórnvöld áætla að 60.000 fjölskyldur hafi orðið fyrir tjóni af völdum mikilla flóða sem orðið hafa víðs vegar um Bólivíu á undanförnum dögum. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Tvö ný störf í boði á Egilsstöðum

Tveir starfsmenn verða ráðnir tímabundið til starfa á Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum á næstu dögum, en ráðningarnar eru liður í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kvótaskerðingar í þorski. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 234 orð | 4 myndir

Um helgina

Sigga og Grétar Sigga Beinteins og Grétar Örvars halda uppi stuðinu á skemmtistaðnum Players í Kópavogi í kvöld. Annað kvöld verður Bítlahljómsveitin Sixties á sviðinu á sama stað. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Undirbúa mögulegt barnsrán

Starfsfólk Long Island´s North-spítalans hefur staðið í ströngu við að æfa viðbrögð við ungbarnaráni. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Úr miðstöðvum í bílaframleiðslu

Íslendingar þekkja þýska fyrirtækið Webasto helst fyrir olíukyndingar og topplúgur en nú stendur til að bæta heilum bíl við á „varahluta“-listann. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 391 orð

Útlendingahatur

Marokkómaðurinn Redouane Naoui, sem rætt var við í 24 stundum í gær, segist tvisvar sinnum hafa orðið fyrir árás hér á landi vegna kynþáttar síns. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Vallhumall og viljastyrkurinn

Vallhumallinn þótti ein albesta lækningajurtin og bætti alls kyns kvilla bæði innvortis og útvortis. Plantan er líka góð í te og er þá gjarnan notuð í teblöndu með öðrum jurtum svo sem blóðbergi og ljónslappa. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Verð á gulli lækkar

Verð á gulli, kopar og hlutabréfum hefur fylgst að á árinu, með öfugum formerkjum. Frá ársbyrjun hefur verð á gulli hækkað töluvert, m.a. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Verktaki sæi um reksturinn

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, leggur til að starfsemi skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins verði útvistuð. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Vilja senda Breta út í geim

Bresk stjórnvöld munu á næstu mánuðum fara vandlega yfir kosti þess að senda mönnuð geimför út í himingeiminn. Er óttast að ella muni Bretland missa af næstu bylgju geimferða. Segir vísindamálaráðherrann Ian Pearson mikilvægi geimsins sífellt aukast. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Vígamanna leitað á Tímor

Menn undir stjórn ástralsks herliðs hafa leitað að uppreisnarmönnum sem talið er að tengist árás á tvo æðstu menn Austur-Tímor. Njóta þeir stuðnings vígbúinna þyrlna og ökutækja þar sem þeir fara í gegn um skóginn umhverfis höfuðborgina Dili. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Vísindi fyrir alla fjölskylduna

Undur vísindanna er yfirskrift fjögurra námskeiða fyrir börn á aldrinum 8-12 ára sem Endurmenntun Háskóla Íslands, Vísindavefurinn og Orkuveita Reykjavíkur standa að í sameiningu. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Heimskunnur kammerkór Tónlist Hinn heimskunni eistneski kammerkór Eesti Filharmoonia Kammerkoor, heldur tónleika í Tíbrár-tónleikaröðinni í Salnum á sunnudagskvöldið. Kórinn er margverðlaunaður og talinn meðal þeirra bestu í heiminum. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 552 orð | 1 mynd

Þetta er ekkert grín!

Ég hef fundið fyrir því undanfarna mánuði að fólk heldur að umræðan um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum sé eitthvert grín. Meira
15. febrúar 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Þungur baggi

Það er ekki heiglum hent að fá stórstjörnur heimsins til að spila á smærri mótum en þeim allra stærstu. Svíum hefur tekist að fá Roger Federer til að vera með á Opna Stokkhólmsmótinu í tennis. Fyrir það tekur Svisslendingurinn 63 milljónir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.