Greinar miðvikudaginn 19. mars 2008

Fréttir

19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að leiða til betri þjónustu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞARNA er um tímamótasamning að ræða. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir gerður heiðursfélagi

OPNUNARHÁTÍÐ Blúshátíðar í Reykjavík var formlega haldin á Hilton Reykjavík Nordica í gær, en hátíðin er nú haldin í fimmta sinn. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | ókeypis

Áskorun á umhverfisráðherra

SAMTÖKIN Sól á Suðurlandi skora á umhverfisráðherra að ógilda álit Skipulagsstofnunar og tryggja með úrskurði sínum að gert verði heildstætt umhverfismat fyrir álver í Helguvík, sbr. kæru Landverndar“. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir | ókeypis

Áætlað er að Sundagöng verði tvöföld

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SUNDAGÖNG eru valkostur varðandi fyrsta áfanga Sundabrautar og tengingu hennar við gatnakerfi Reykjavíkurborgar vestan Kleppsvíkur. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

„Einn mesti töffari Íslands fyrr og síðar“

RÚNAR Júlíusson hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd | ókeypis

„Skemmtilegur konsert og ótrúlega fallegur“

ELFA Rún Kristinsdóttir leikur einleik í fiðlukonsert Dvoráks með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Glerárkirkju á morgun, skírdag. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | ókeypis

Blaðamaður og ritstjóri sýknaðir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Trausta Hafsteinsson og Sigurjón M. Egilsson af kröfum Franklíns K. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Boða átak um iðnnám

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar skipta yfir í dísilbifreiðarnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir | ókeypis

Dalai Lama býðst til að segja af sér

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is DALAI Lama bauðst í gær til að segja af sér sem leiðtogi útlagastjórnar Tíbeta ef ástandið í heimalandi hans versnaði. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | ókeypis

Dóp fannst í fjórum

LÖGREGLAN á Akranesi stöðvaði í gær fjóra ökumenn sem voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna, þann síðasta um kvöldmatarleytið. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrari matur veldur ólgu og óeirðum

VERSLUNAREIGANDI tekur við greiðslu í Dakar, höfuðborg Senegals, í gær. Verð á matvælum fer stöðugt hækkandi, þróun sem leitt hefur til slagsmála um aðgengi að mat í borginni. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn valda kosningar í Flórída höfuðverk

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALLT bendir nú til þess að 211 kjörnir fulltrúar demókrata í Flórída muni ekki geta kosið á flokksþinginu sem velur forsetaefni í lok ágúst. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | ókeypis

Essemmessin komu til baka og ollu bilun

SMS-kerfi Símans bilaði og var óvirkt í um klukkustund í gærkvöldi. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri drengir en stúlkur

ÁRIÐ 2007 fæddust 4.560 börn hérlendis, 2.359 drengir og 2.201 stúlka. Það eru fleiri börn en árið áður, en þá fæddust hér 4.415 börn. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Framleiða mjólk með bragðefnum til prufu

NOKKRIR nemendur í rekstrarfræðiáfanga í Verkmenntaskólanum á Akureyri fengu MS þar í bæ til liðs við sig í því skyni að framleiða mjólk með bragðefnum. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Franskir dagar

FRANSKA sendiráðið á Íslandi, sendiráð Kanada og Alliance Francaise efna til hátíðar franskrar tungu dagana 22.-29. mars. Þá viku verður almenningi boðið að taka þátt í ýmsum menningarviðburðum. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðarsúlan í Viðey mun lýsa upp himininn á páskum

Í KVÖLD, miðvikudag, verður kveikt á listaverki Yoko Ono, friðarsúlunni í Viðey. Í eina viku verður friðarsúlan tendruð klukkan 21 og slökkt á miðnætti. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | ókeypis

Gefur ráðleggingar fyrir páskaferðalögin

NÚ um páskana leggja margir landsmenn land undir fót. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir | ókeypis

Gengislækkunin kallar ekki á sérstök viðbrögð

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Geir H. Haarde forsætisráðherra segir ástæðu fyrir alla, heimilin, fyrirtækin, bankana og hið opinbera, að fara varlega nú um stundir. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Grafa djúpt ofan í Skólavörðustíg

ÞAÐ á ekki að setja Skólavörðustíg í stokk eins og hugsanlega mætti ráða af hinum djúpa skurði sem hefur verið grafinn í efri hluta stígsins. Ástæðan fyrir því að svo djúpt er grafið er sú að endurnýja á allar lagnir undir stígnum. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Grúsardeilan reyndist dýr

REIKNINGUR sem verktaki sendi sumarbústaðareigendum í Grímsnesi fyrir akstur með grús í grunn og plan bústaðarins sumarið 2006 var 236.000 krónum of hár, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands í gær. Reikningurinn hljóðaði upp á 504. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagnast um 2,7 milljarða króna

MIÐAÐ við þær hækkanir sem hafa orðið á eldsneytisverði á einu ári hefur ríkissjóður hagnast um tæplega 2,7 milljarða í formi hærri virðisaukaskatts. Þetta segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Hindrar ekki framgang annarra verkefna

NORÐURÁL hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að fyrirhugað álver í Helguvík nýti aðeins um þriðjung af lausum heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundrað milljónir götubarna

París. AFP.| SAMKVÆMT nýjum upplýsingum Sameinuðu þjóðanna er áætlað að um 100 milljónir barna víðsvegar um heiminn séu að hluta til eða alveg heimilislaus. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvergerðingar vilja strætó austur fyrir fjall

BÆJARSTJÓRN Hveragerðisbæjar lýsti á síðasta fundi bæjarstjórnar eindregnum áhuga á því að efla almenningssamgöngur milli sveitarfélagsins og höfuðborgarsvæðisins. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Hærri meðalaldur mæðra

Á SAMA tíma og frjósemi hefur minnkað hefur meðalaldur mæðra hækkað og konur eignast sitt fyrsta barn síðar en áður var. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | ókeypis

Í fangelsi fyrir að koma aftur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Tomas Arlauskas, sem áður bar nafnið Tomas Malakauskas, í 16 mánaða fangelsi fyrir að koma aftur til Íslands í trássi við 10 ára endurkomubann. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 989 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland keppir ekki á smáþjóðaleikum í viðskiptum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Ljóst er að til skamms tíma mun kreppa að í íslensku efnahagslífi,“ sagði dr. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Jarðvarmaboranir í Krýsuvík

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Landgræðslan sparar

Eftir Óla Má Aronsson Hella | Yfirstjórn Landgræðslunnar hefur ákveðið í samræmi við áherslur umhverfisráðherra að leita allra leiða til orkusparnaðar og hagræðingar í rekstri stofnunarinnar. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt

Röng mynd MEÐ grein Einars Á. E. Sæmundsen, Stjórnun og rekstur þjóðgarða á Nýja-Sjálandi, í blaðinu í gær birtist mynd af föður hans og nafna. Rétt mynd birtist hér og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Línur fari meira í jörðu

„ÉG deili þeirri skoðun með Ástu að það er ákjósanlegt að skoða hvort við getum farið meira ofan í jörðina með raflínur,“ sagði Kjartan Magnússon, formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, um þau ummæli Ástu Þorleifsdóttur, varaformanns OR,... Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Lokkaðir af götunum

FYRIRTÆKI og lögregluyfirvöld í Tókýó hafa tekið höndum saman um að lokka aldraða ökumenn til að skila ökuskírteinum sínum með því að bjóða þeim ýmsa þjónustu á kostakjörum. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyfjaverð oftast hæst á Íslandi

LYFJAVERÐ er langoftast hæst á Íslandi samanborið við lyfjaverð á hinum Norðurlöndunum. Lyfjagreiðslunefnd gerði í líðandi mánuði verðsamanburð á 33 veltuhæstu pakkningunum sem Tryggingastofnun niðurgreiddi fyrir landsmenn árið 2006. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Auðunsdóttir

MARGRÉT Auðunsdóttir fyrrverandi formaður Starfsstúlknafélagsins Sóknar, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund 17. mars síðastliðinn á 102. aldursári. Margrét var fædd 20. júní árið 1906 að Eystri-Dalbæ í Landbroti í Vestur- Skaftafellssýslu. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Merkel kanslari sækir Ísraela heim

KANSLARI Þýskalands, Angela Merkel, er nú í opinberri heimsókn í Ísrael. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | ókeypis

Miklar hækkanir víða um heim eftir fall mánudagsins

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MUN jákvæðara andrúmsloft ríkti á mörkuðum heimsins í gær eftir miklar lækkanir á svarta mánudeginum eins og þegar er farið að kalla hann. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | ókeypis

Ný hvítasunnukirkja hefur starfsemi

NÝ hvítasunnukirkja hefur starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu á páskadag. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Óskaði aðstoðar við uppbyggingu í Maymana

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra átti fund með héraðsstjórann í Maymana í Norðvestur-Afganistan í gærdag. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Ráðstefna um störf í byggðum landsins

RÁÐSTEFNA um þjóðfélagsfræði, ,,Líf og störf í byggðum landsins“; verður haldin að Hólum í Hjaltadal dagana 28. til 29. mars. Fluttir verða yfir 20 fyrirlestrar um rannsóknir frá sjónarhóli félagsfræði, mannfræði, stjórnmálafræði og skyldra... Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Rúmur þriðjungur innan hjónabands

RÉTT rúmur þriðjungur þeirra barna sem fæddust árið 2007 (36,2%) var fæddur innan hjónabands, sem er lágt hlutfall ef miðað er við önnur Evrópulönd. Hlutfall þeirra barna sem áttu foreldra í óvígðri sambúð var 49,3%. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Ræða hækkun á mjólk

FUNDUR var haldinn í Verðlagsnefnd búvara í gær um hugsanlega verðbreytingu á mjólk. Engin niðurstaða varð á fundinum, en nýr fundur hefur verið boðaður í næstu viku. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | ókeypis

Sjúklingar ánægðir með FSA

SJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri (FSA) hefur kynnt niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem Capacent vann fyrir FSA á viðhorfum sjúklinga til þeirrar þjónustu sem sjúkrahúsið veitir, aðbúnaðar þar og andrúmslofts. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Skákmót öðlinga hefst eftir páska

SKÁKMÓT öðlinga, 40 ára og eldri, hefst miðvikudaginn 26. mars n.k. í Faxafeni 12, félagsheimili TR, kl. 19:30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 1,30 klst. á alla skákina +30 sek. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Skipað í stjórn fræðimannsíbúðar

FORSETI Alþingis, Sturla Böðvarsson, hefur skipað í úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn í samræmi við ákvæði 3. gr. reglna um fræðimannsíbúðina. Úthlutunarnefndin er skipuð dr. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Skíðavikan ber nafn með rentu

Ísafjörður | Skíðavikan 2008 verður formlega sett á Silfurtorgi í miðbæ Ísafjarðar í dag, miðvikudag, og af því tilefni verða þar ýmsar uppákomur, t.d. sprettgöngukeppni í Hafnarstræti. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Spá góðri færð og mikilli umferð

ALLT útlit er fyrir góða færð á vegum um land allt í dag og ekki vitað um ófæra vegi, að sögn Kolbrúnar Benediktsdóttur, þjónustufulltrúa hjá Vegagerðinni. Hún segir Vegagerðina munu verða með þjónustu alla páskana, þ.m.t. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurt um birtingu

ÍSLENSKA ríkið hefur fengið spurningalista frá Mannréttindadómstóli Evrópu vegna máls sem Jónína Benediktsdóttir rekur fyrir dómnum en hún telur að íslenskir dómstólar hafi brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu þegar þeir staðfestu ekki lögbann á... Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Stal úr kirkju og stakk af

RÚMLEGA tvítugur maður var í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir ýmis afbrot sem flest, ef ekki öll, voru framin undir áhrifum fíkniefna. Hann á marga svipaða dóma að baki. Að kvöldi mánudagsins 23. apríl stal hann bíl í Njarðvík. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Stoltur af því að styrkja

BJÖRGÓLFI Guðmundssyni, formanni bankaráðs Landsbankans, voru í gærkvöldi veitt Hvatningarverðlaun Samtóns fyrir margháttaðan stuðning við tónlistarlífið í landinu. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | ókeypis

Stöðvaður á 137 km hraða

LÖGREGLAN á Selfossi stöðvaði ökumann fyrir of hraðan akstur rétt fyrir hádegi í gær, en hann ók á 137 km hraða á Eyrarbakkavegi, sunnan við Selfoss. Að sögn lögreglunnar er 90 km hámarkshraði þarna og á ökumaðurinn von á 90. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Systur til Danmerkur

AUÐUR og Rut Jónsdætur, landsliðskonur í handknattleik sem leika með Kópavogsliðinu HK, hafa gengið frá samningum við dönsk lið. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir | ókeypis

Sögufrægt guðshús tekið í notkun eftir viðgerð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | „Söfnuðurinn stóð frammi fyrir því að byggja nýjan helgidóm eða að fara út í þessar miklu viðgerðir á kirkjunni. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd | ókeypis

Talaði fyrst aðfluttra Íslendinga í borgarstjórn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „LYKILLINN að íslensku samfélagi er íslenskan. Þrátt fyrir að skólaganga mín hér hafi verið mjög stutt hef ég náð góðum tökum á íslensku. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 747 orð | ókeypis

Tekist á um vaktakerfi og kjararýrnun

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

UJ vilja að sótt verði um ESB-aðild

Í ÁLYKTUN frá Ungum jafnaðarmönnum segir m.a. að Ungir jafnaðarmenn skori á ríkisstjórn Íslands að sækja um aðild að Evrópusambandinu af því að umræðan um aðild verði að byggjast á raunverulegum aðildarsamningum. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Umboðsmaður fylgist með málinu

MARGRÉT María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, sagði í samtali við Morgunblaðið að niðurstaða héraðsdóms í máli stúlku sem slasaði kennara í Mýrarhúsaskóla hefði komið á óvart en það færi eftir framhaldi málsins hvort umboðsmaður skoðaði það... Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Vara við 5 ára bekkjum

FÉLAG leikskólakennara (FL) varaði í ályktun á nýafstöðnum aðalfundi sínum við hugmyndum borgaryfirvalda um að koma á fót 5 ára deildum við fjóra grunnskóla í Reykjavík. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Vextir og væntingar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MARGIR spyrja hvers vegna Seðlabanki Íslands heldur stýrivöxtum háum en þeir eru nú 13,75% á sama tíma og t.d. bandaríski seðlabankinn hefur verið að lækka þá. Þórarinn G. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkja vindinn á vetrarhátíð

UNDIRBÚNINGUR er nú hafinn að næstu Vetrarhátíð sem haldin verður dagana í febrúar á næsta ári. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | ókeypis

VOR leggst gegn virkjunum í Þjórsá

VOR, Verndun og ræktun – félag framleiðenda í lífrænum búskap – lýsir fullkominni andstöðu við þrjár virkjanir í Þjórsá sem hefðu í för með sér mikið tjón í einu dýrmætasta landbúnaðarhéraði á Íslandi. Meira
19. mars 2008 | Erlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Þjóðstjórn í Belgíu

Brussel. AP. | Forystumenn helstu stjórnmálaflokkanna í Belgíu skýrðu frá því í gær að þeim hefði tekist að mynda þjóðstjórn fimm flokka, níu mánuðum eftir þingkosningarnar síðasta sumar. Meira
19. mars 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Öll stjórnin var endurkjörin

AÐALFUNDUR Hins íslenska þjóðvinafélags var haldinn í Alþingishúsinu fimmtudaginn 13. mars sl. Félagið var stofnað af alþingismönnum 19. ágúst 1871. Í lögum félagsins er það ákvæði að aðalfundir þess skuli haldnir á Alþingi annað hvert ár. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2008 | Leiðarar | 385 orð | ókeypis

Áhrif gengislækkunar

Ef sú mikla lækkun á gengi íslenzku krónunnar, sem orðið hefur síðustu daga, verður varanleg að verulegu leyti er fyrirsjáanlegt að hún mun hafa mikil áhrif. Meira
19. mars 2008 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn friður til að gæta

Mér finnst almennt að í raun sé ástandið betra heldur en fréttaflutningur gefi tilefni til að ætla. Meira
19. mars 2008 | Leiðarar | 415 orð | ókeypis

Mismunandi mat

Alan Greenspan, fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Bandaríkjanna, skrifaði grein í Financial Times í fyrradag, þar sem hann segir að fjármálakreppan, sem nú gengur yfir alþjóðlega fjármálamarkaði, sé sú mesta frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira

Menning

19. mars 2008 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

150 sinnum herra Skallagrímsson

SÝNINGAR á Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson hefjast að nýju á laugardaginn á Sögulofti Landnámsseturs. Sýningin á laugardaginn er sú 150. í röðinni, en hún hefur verið leikin með hléum frá opnunardegi Landnámsseturs í maí 2006. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

A.S.A. tríóið í Múlanum í kvöld

A.S.A. TRÍÓIÐ kemur fram á tónleikum Jassklúbbsins Múlans í kvöld, 19. mars, á DOMO í Þinholtsstræti. Tríóið skipa þeir Andrés Þór Gunnlaugsson sem leikur á gítar, Scott McLemore á trommur og Agnar Már Magnússon sem leikur á B3 Hammond orgel. Meira
19. mars 2008 | Leiklist | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Á leiklistarhátíðina í Avignon

LEIKRIT Hrafnhildar Hagalín, Ég er meistarinn , verður sýnt í franskri þýðingu á leiklistarhátíðinni í Avignon í Frakklandi í sumar undir heitinu Maestro . Meira
19. mars 2008 | Menningarlíf | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

„Lúxemborg on the Edge“

Iceland on the Edge er yfirskrift hátíðar sem íslensk stjórnvöld standa fyrir í Brussel frá febrúar og fram í júní. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Coltrane kveikir í Íslandsdjassinum

Múlinn, Ari Bragi Kárason, trompet og flygilhorn, Sigurður Flosason, altósaxófónn, Eyþór Gunnarsson, píanó, Þórður Högnason, bassi, og Einar Scheving, trommur. Tónleikarnir voru 13. mars. Meira
19. mars 2008 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Drýpur blóð af hverju strái

Ekki verður annað sagt en að sjánvarpsáhorfendur séu vel haldnir af morðum og morðrannsóknum; CSI-þættirnir, Köld slóð, Lög og regla, Glæpahneigð og Da Vinci, svo þeir framhaldsþættir séu nefndir sem koma strax upp í hugann. Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrmæt gjöf Hirst

MARGIR listamenn eru kunnir fyrir gjafmildi sína. Damien Hirst er einn kunnasti listamaður samtímans. Sundursagaðar skepnur, fljótandi í formaldehýði, hafa á síðustu árum selst fyrir milljónir og nýverið seldist demantshauskúpa hans á 50 milljónir... Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekvadorhátíð í Kópavogi í haust

Í OKTÓBER næstkomandi verður menningarhátíð helguð Ekvador í Kópavogi. Að sögn Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra mun verða mikið um dýrðir en hann sneri í gær heim úr viku heimsókn til landsins. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 53 orð | ókeypis

Fogerty trekkir að

* Miðasala á tónleika Johns Fogerty í Laugardalshöllinni hinn 21. maí hófst í gær, og fór mjög vel af stað. Þannig hafði um helmingur þeirra 4.000 miða sem í boði eru á tónleikana selst undir kvöld í gær. Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 346 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá náttúru til útsýnis

Til 5. apríl. Opið fim. til sun. frá kl. 14–18. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaukurinn kvaddur

Í KVÖLD hefst kveðjuhátíð á Gauki á Stöng sem stendur til 23. mars. Gaukurinn var fyrsti tónleikapöbb landsins og spannar tónleikasaga hans um aldarfjórðung. Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún og Sigrún sýna á Hellnum

MOSI er viðfangsefni sýningarinnar sem þær Guðrún Gunnarsdóttir, myndlistarmaður og textílhönnuður, og Sigrún Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur, opna í Fjöruhúsinu á Hellnum á Snæfellsnesi á föstudaginn langa klukkan 16. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Hetjubarýton á útopnu

Sönglög og óperuaríur eftir Rakhmaninoff, Tsjækovskíj, Tosti og Verdi. Lúbov Stústjevskaja sópran, Tómas Tómasson barýton og Kurt Kopecky píanó. Þriðjudaginn 11. marz kl. 20. Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Ímyndasúpa

Til 2. apríl 2008. Opið þri.–lau. kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
19. mars 2008 | Kvikmyndir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynlífsdúkka og draugur

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag skv. vefnum miði.is. In Bruges Myndin segir af tveimur leigumorðingjum sem sendir eru af yfirmanni sínum Harry til hins undurfagra ferðamannabæjar Bruges í Belgíu til að róa taugarnar. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðandi í sínu samfélagi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is LISTAHÁSKÓLI Íslands heldur áfram að fjölga námsbrautunum sem nemendum standa til boða. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Litir ástarinnar

Söngkonan Regína Ósk sendi í gær frá sér nýtt lag og tónlistarmyndband í tilefni af 20 ára afmæli ABC hjálparstarfs. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarinn væntanlegur

Það hefur trúlega ekki farið framhjá mörgum að Bob Dylan er væntanlegur hingað til lands, en hann heldur tónleika í Egilshöllinni mánudagskvöldið 26. maí næstkomandi. Af því tilefni hafði Morgunblaðið samband við fjóra vel valda einstaklinga og fékk þá til að segja sitt álit á kappanum. Meira
19. mars 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Minghella látinn

BRESKI kvikmyndaleikstjórinn Anthony Minghella er látinn, 54 ára að aldri. Minghella vakti fyrst verulega athygli þegar hann hlaut Óskarsverðlaunin fyrir myndina The English Patient árið 1996. Meira
19. mars 2008 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Page selur refil

JIMMY Page, gítarleikari hljómsveitarinnar Led Zeppelin, hefur falið Sotheby's uppboðshúsinu að selja fyrir sig rúmlega sjö metra langan veggrefil í anda Pre-Rafaelítanna, sem var hannaður af Burne-Jones, einum kunnasta listamanni hreyfingarinnar, og... Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 165 orð | 5 myndir | ókeypis

Páll Óskar stal senunni

PÁLL Óskar Hjálmtýsson kom, sá og sigraði á Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Auk þess að vera valinn söngvari ársins fékk Páll Óskar netverðlaun ársins og var kosinn vinsælasti flytjandinn. Meira
19. mars 2008 | Tónlist | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Styrktartónleikar á föstudaginn langa

SÚ útvarpsstöð á FM-kvarðanum sem lætur hvað minnst yfir sér er trúlega XA-Radíó á FM 88,5. Hún er ekki með neinar auglýsingar og eina dagskráin á íslensku er upplestur úr AA-bókinni. Meira
19. mars 2008 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Treystir ekki körlum

SÖNGKONAN Mariah Carey segist varla hafa treyst nokkrum karlmanni síðan hún skildi við hljómplötuútgefandann Tommy Mottola árið 1998. Carey hefur varla átt í alvarlegu sambandi við nokkurn mann síðan þá, og segir hún ástæðu fyrir því. Meira
19. mars 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Vindurinn samstarfsaðili Vetrarhátíðar

Skipuleggjendur Vetrarhátíðar 2009 hafa ákveðið í ljósi þess hversu hressilega blés á Vetrarhátíð í ár að hætta að líta á vindinn sem vandamál og líta þess í stað á hann sem samstarfsaðila. Meira

Umræðan

19. mars 2008 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir jafnir, engir tveir eins

Marín Þórsdóttir skrifar um fjölmenningarsamfélag: "...meðan við erum í útrás hér heima erum við í innrás erlendis." Meira
19. mars 2008 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Á að hundsa álitið?

Aðalheiður Ámundadóttir fjallar um skuldbindingu íslenska ríkisins gagnvart alþjóðlegum mannréttindasamningum: "Þeir aðilar, sem keypt hafa aflaheimildir, eru fórnarlömb þeirra mannréttindabrota sem Mannréttindanefndin telur kerfið orsaka." Meira
19. mars 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór Arnalds | 18. mars 2008 „Ekki gera ekki neitt&ldquo...

Eyþór Arnalds | 18. mars 2008 „Ekki gera ekki neitt“ Ríkisstjórnin mun ekki aðhafast neitt að svo stöddu, en ljóst er að olíufélögin munu hafa nóg að gera við að hækka bensínverð. Meira
19. mars 2008 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálendisvegur eða göng?

Uppbygging vegar yfir Öxi er illa ígrunduð framkvæmd segir Lárus H. Sigurðsson: "Jarðgöng undir Berufjarðarskarð og Breiðdalsheiði myndu stytta hringveginn álíka mikið og nýr Axarvegur." Meira
19. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 300 orð | ókeypis

Heimsókn í Barnaverndarstofu

Frá Vilhjálmi Sigurðssyni: "HAGUR barnanna í fyrirrúmi er eitt af slagorðum sem notuð eru í fjölmiðlafréttum og títt notuð af þeim sem þar svara og eru opinberar málpípur Barnaverndarstofu. Mánudaginn 11." Meira
19. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eigum við að stunda okkar áhugamál?

Frá Hlyn Ólafssyni: "VEGNA fréttar 15.3. sl. Lögregla vísaði bifhjólafólki frá Sandvík. Eins og kom fram í fréttinni voru þó nokkrir beðnir um að yfirgefa Sandvíkina þennan laugardaginn eins og svo oft áður." Meira
19. mars 2008 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Misskilningurinn er hjá Landsvirkjun en ekki landeigendum

Renate Hannemann skrifar um virkjun Þjórsár: "... öll samskipti sem við höfum átt við Landsvirkjun hafa aðeins kennt mér eitt: Urriðafossvirkjun – Nei, takk!" Meira
19. mars 2008 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd | ókeypis

Orðsending til heilbrigðisráðherra

Úrsúla Jünemann skrifar um heilbrigðiskerfið: "Það eiga að vera sjálfsögð mannréttindi í okkar þjóðfélagi að fá læknishjálp, óháð efnahag og aldri hvers og eins." Meira
19. mars 2008 | Blogg | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Freyr Ingvarsson | 17. mars Ljúffengur lax með hvítlauk, chilli...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 17. mars Ljúffengur lax með hvítlauk, chilli og engifer með avókadó- og tómatasalati ...Á laugardaginn skrapp ég í gönguferð í góða veðrinu. Stoppaði ég í versluninni og kaffihúsinu Kaffifélaginu á Skólavörðustíg. Meira
19. mars 2008 | Blogg | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Hreiðar | 18. mars 2008 Kalla kjarasamningar yfir okkur...

Sigurður Hreiðar | 18. mars 2008 Kalla kjarasamningar yfir okkur gengisfellingu? Nú eru nýafstaðnir kjarasamningar, að vísu giftusamlega án verkfalla. En gengisfallið lætur ekki á sér standa. Nákvæmlega hvernig er samhengið? Meira
19. mars 2008 | Blogg | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingerður Steinarsdóttir | 18. mars Heimilisofbeldi og réttarkerfið...

Steingerður Steinarsdóttir | 18. mars Heimilisofbeldi og réttarkerfið ...Mér finnst ekkert undarlegt að illa gangi að uppræta heimilisofbeldi því menn virðast ekki skilja eðli þess... Meira
19. mars 2008 | Velvakandi | 324 orð | ókeypis

velvakandi

Patreksdagur VEGNA fréttar í Morgunblaðinu 17. mars sl. sem höfð er eftir BB á Ísafirði um Patreksdaginn á Patreksfirði, sem jafnframt er messudagur hl. Meira

Minningargreinar

19. mars 2008 | Minningargreinar | 2397 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágústa Olsen

Ágústa Olsen fæddist í Hafnarfirði hinn 22. september 1934. Hún lést á blóðmeinadeild Landspítalans hinn 10. mars síðastliðinn. Hún var dóttir Olgu Laufeyjar Þorbjörnsdóttur húsfreyju, f. í Hafnarfirði 14.3. 1910, d. 16.5. 1988 og Marinó Olsen, f. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgrímur Einarsson

Ásgrímur Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 18. febrúar 1953. Hann lést á heimili sínu Klöpp á Álftanesi 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Ásgrímsson bóndi á Reyðará, f. 29.5. 1904, d. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Ólafsdóttir

Ástríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. mars síðastliðinn. Foreldarar hennar voru Ólafur Ágúst Gíslason, stórkaupmaður í Reykjavík, f. 19. ágúst 1888, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 4288 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Örn Sigurðarson

Jakob Örn Sigurðarson fæddist á fæðingardeild Landspítalans hinn 21. júní 1997. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi hinn 9. mars síðastliðinn, eftir stutt alvarleg veikindi. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Bjarnason

Jóhannes Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Matthías Jóhannesson, stýrimaður og skipstjóri í Hafnarfirði, f. 16. apr. 1890, d. 14. okt. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd | ókeypis

Sara Lind Eggertsdóttir

Sara Lind Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1998. Hún lést á Barnaspítala Hringsins þriðjudaginn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Eggert Ísólfsson, f. 2.1. 1961, og Sigurmunda Skarphéðinsdóttir, f. 28.4. 1960. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Sigurðardóttir, f. í Svansvík í Ísafjarðardjúpi 22.10. 1876, d. 22.2. 1975 , og Magnús Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlaug Njálsdóttir

Sigurlaug Njálsdóttir fæddist á Siglufirði 4. desember 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar þriðjudaginn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Njáll Jónasson, f. 5.2. 1891, d. 25.11.1976, og Ólöf Þorkelsdóttir, f. 25.11. 1889, d. 2.11. 1925. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur E. Valdimarsson

Sæmundur E. Valdimarsson myndhöggvari fæddist á Krossi á Barðaströnd 2. ágúst 1918. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 13. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Kristófersdóttur og Valdimars Sæmundssonar bónda. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2008 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigdís Kristjánsdóttir

Vigdís Kristjánsdóttir fæddist á Minna-Mosfelli 23. júní 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Einarsdóttir, f. í Hellisholtum í Hrunamannahreppi 13. ágúst 1872, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. mars 2008 | Sjávarútvegur | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

250 milljónir úr Barentshafi

FRYSTITOGARINN Venus kom úr Barentshafi um helgina með afla að verðmæti um 250 milljónir króna. Það eru líklega mestu verðmæti frystitogara úr einni veiðiferð og er hásetahlutur um 2,5 milljónir. Meira
19. mars 2008 | Sjávarútvegur | 473 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhersla á sjálfbæra nýtingu og ábyrga stjórnun

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Spænsk-íslenska viðskiptaráðið hélt nýlega fund í Barselóna þar sem sjávarútvegsmál voru helst til umræðu á fundinum en sérstakur gestur fundarins var Einar K. Meira
19. mars 2008 | Sjávarútvegur | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Kaupa kolmunna af norskum skipum

FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA Ísfélagsins í Vestmannaeyjum tók í byrjun vikunnar á móti þremur norskum kolmunnaskipum. Lönduðu þau alls um 5.000 tonnum af kolmunna þar til bræðslu. Meira
19. mars 2008 | Sjávarútvegur | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

LÍÚ hvetur til notkunar Fjölnetsins við fisksölu

STJÓRN LÍÚ hvetur félagsmenn sína til að nýta sér kosti Fjölnetsins sem er uppboðskerfi rekið af Reiknistofu fiskmarkaða. Meira
19. mars 2008 | Sjávarútvegur | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja bát til Tromsö

BátAsmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra-bát til Kvaløysletta í Troms-fylki í Noregi. Kaupandi bátsins er útgerðarfyrirtækið Eskøy AS. Báturinn hefur hlotið nafnið Saga K. Báturinn mælist 15 brúttótonn. Meira

Viðskipti

19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Afstaða Bush gagnrýnd

PÓLITÍSKIR andstæðingar Bush Bandaríkjaforseta voru fljótir að benda á að afstaða forsetans til aðstoðar hins opinbera væri mismunandi eftir því hvort í hlut eiga stór fjármálafyrirtæki á Wall Street annars vegar, eða almenningur hins vegar. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða 30 þúsund starfslokasamninga

ÞRJÁTÍU þúsund starfsmönnum bandaríska flugfélagsins Delta Airlines hefur verið boðinn starfslokasamningur en með því stefnir félagið á að fækka starfsmönnum sínum um tvö þúsund . Ástæðan er sögð vera aukinn eldsneytiskostnaður. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð | ókeypis

Bréf FL ekki rétt skráð

NAFNVIRÐI hlutafjár FL Group hefur ekki verið skráð rétt á vef kauphallar OMX, eftir að nýir hlutir voru gefnir út í desember sl. í tengslum við fasteignakaup og hlutafjáraukningu félagsins. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Búast við keppni um Bear

ÞÓTT stjórnir bandarísku bankanna Bear Stearns og JP Morgan Chase hafi náð samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á hinum er alls ekki víst að sú verði raunin. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 149 orð | ókeypis

Danska smábanka skortir fé

LÁNSFJÁRKREPPAN er farin að gera vart við sig á dönskum bankamarkaði og hefur hún breytt stöðunni þar í landi en nú er svo komið að smærri bankar eru í sárri lausafjárþörf og þurfa því að taka lán hjá stórum fyrirtækjum en jafnan er það þannig að bankar... Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | ókeypis

Hlutabréf Skipta í kauphöllina í dag

HLUTABRÉF Skipta, móðurfélags Símans og fleiri fjarskiptafyrirtækja, verða tekin til viðskipta í kauphöll OMX á Íslandi í dag . Mun Brynjólfur Bjarnason forstjóri hringja markaðsbjöllunni. Útgefnir hlutir eru um 7.368 milljónir talsins. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | ókeypis

Hækkun í kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði lítillega í gær eftir mikið fall á mánudag. Lokagildi vísitölunnar var 4.659 stig og er það hækkun um 0,14% frá deginum áður. Mest hækkun varð á bréfum Century Aluminum í gær, 4,8%. Mest lækkun varð á bréfum Eikar banka , 5,7%. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Mesta hækkunin síðan haustið 2002

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SEÐLABANKI Bandaríkjanna lækkaði stýrivexti sína í gær eins og búist hafði verið við og nam lækkunin 0,75 prósentustigum. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð | ókeypis

Ótti við lausafjárskort

ÓTTI fjárfesta við að lausafé íslensku bankanna gæti klárast er ástæða þess að hlutabréfaverð þeirra hefur verið að lækka samkvæmt dálki Lex í Financial Times í gær. Meira
19. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð | ókeypis

Sölu breytanlegra skuldabréfa lokið

GLITNIR hefur lokið við sölu á breytanlegum skuldabréfum að andvirði 15 milljarða króna . Útgáfan er þó háð samþykki hluthafafundar sem haldinn verður í dag. Meira

Daglegt líf

19. mars 2008 | Daglegt líf | 360 orð | ókeypis

Af sendibréfi

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifar sendibréf í léttum dúr á mánudegi: Ég skrifa þér, vinur, þú skástur mér ert. Ég skapillur vaknaði snemma. Svitarakt holdið var bláleitt og bert og bölvað var skapið og aumkunarvert. Ég hálfgert var, held ég, með tremma. Meira
19. mars 2008 | Daglegt líf | 736 orð | 2 myndir | ókeypis

Ávextir og grænmeti ættu að vera til á hverju heimili

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu, bæði hvað varðar þyngdarstjórnun og sem forvörn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Óla Kallý Magnúsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur Íslendinga vera skussa í neyslu þessa hollmetis. Meira
19. mars 2008 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænar jarðarfarir í boði í Ástralíu

Nú er hægt að láta jarða sig á umhverfisvænan hátt. Forsvarsmenn kirkjugarðs í Suður-Ástralíu hafa nýlega ákveðið að bjóða upp á umhverfisvænar jarðarfarir til þess að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifunum. Meira
19. mars 2008 | Daglegt líf | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Neysla próteina veldur álagi á nýrun

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Allir þeir sem hafa stundað líkamsrækt þekkja svokallaða próteindrykki sem gjarnan eru seldir í líkamsræktarstöðvum og margir svolgra í sig daglega í þeim tilgangi að byggja upp vöðva. Meira
19. mars 2008 | Daglegt líf | 873 orð | 3 myndir | ókeypis

Páskalamb í hátíðarbúningi

„Ætli ég hafi ekki bara eitthvert gott páskalamb á borðum um páskana á mínu heimili og svo einhvern góðan eftirrétt,“ segir Áslaug Traustadóttir, heimilisfræðikennari í Rimaskóla, sem galdraði fyrir Jóhönnu Ingvarsdóttur fram góða páskarétti. Meira

Fastir þættir

19. mars 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára afmæli. Níræður er í dag, 19. mars, Valdimar Þórðarson...

90 ára afmæli. Níræður er í dag, 19. mars, Valdimar Þórðarson húsasmíðameistari, frá Ásmundarstöðum í Rangárvallasýslu, nú til heimilis á Heiðarvegi 4, Selfossi. Valdimar verður að heiman á... Meira
19. mars 2008 | Fastir þættir | 171 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterk millispil. Norður &spade;D983 &heart;1098 ⋄Á52 &klubs;G109 Vestur Austur &spade;Á106 &spade;G7542 &heart;3 &heart;74 ⋄KDG74 ⋄9863 &klubs;D643 &klubs;87 Suður &spade;K &heart;ÁKDG652 ⋄10 &klubs;ÁK52 Suður spilar 6&heart;. Meira
19. mars 2008 | Fastir þættir | 417 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárabrids Úrslit 17.3. Spilað á 13 borðum. N/S Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 340 Hrafnhildur Skúlad.– Þórður Jörundss. 326 Guðm. Magnúss. – Leifur Kr. Jóhanness. 311 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. Meira
19. mars 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Brúðkaup | Áslaug Hauksdóttir og Þórður Steinar Árnason voru gefin saman...

Brúðkaup | Áslaug Hauksdóttir og Þórður Steinar Árnason voru gefin saman 26. febrúar síðastliðinn af Ernal G. Willis á Sunset Jamaica Grande í Ocho Rios,... Meira
19. mars 2008 | Í dag | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Lykill að liprum samskiptum

Guðfinna Eydal lauk embættisprófi í sálfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1975. Sálfræðingur við sálfræðideild skóla í Reykjavík 1976-78. Sérfr. Meira
19. mars 2008 | Í dag | 4622 orð | 2 myndir | ókeypis

(Mark. 16)

ORÐ PÁSKADAGSINS: Upprisa Krists. Meira
19. mars 2008 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk. Meira
19. mars 2008 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 b4 9. Re4 Rxe4 10. Bxe4 Bb7 11. O–O Bd6 12. a3 bxa3 13. b4 Rf6 14. Bd3 Rd5 15. Bxa3 Rxb4 16. Bxb4 Bxb4 17. Re5 a5 18. Dh5 Df6 19. Be4 g6 20. Dh6 Bf8 21. Dh3 Bb4 22. Meira
19. mars 2008 | Í dag | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Þekkt tónskáld hefur samið lög við Passíusálma Hallgríms. Hvað heitir tónskáldið? 2 Fyrrum varaforseti Bandaríkjanna er væntanlegur hingað í næsta mánuði. Hvað heitir hann? 3 Hvað heitir sigurvegarinn á fyrsta Íslandsmótinu í Fischer-random skák? Meira
19. mars 2008 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Langt er síðan sá er hér skrifar hefur brugðið sér í hlutverk Víkverja. Seinast kvartaði Víkverji undan gríðarháu verði á matvælum á Íslandi og uppskar kvörtun frá lesanda. Meira

Íþróttir

19. mars 2008 | Íþróttir | 118 orð | ókeypis

Átján valdar fyrir Írlandsleiki

ÓLAFUR Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið 18 manna hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Írum sem fram fara í Dublin 28. og 30. mars. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 175 orð | ókeypis

Ciudad Real og Kiel í úrslitum meistaradeildar Evrópu?

ÞAÐ stefnir allt í úrslitaleik hjá Ólafi Stefánssyni og félögum hans í spænska meistaraliðinu Ciudad Real og þýska meistaraliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en dregið var til undaúrslitanna í gær. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðasjóðurinn til ÍSÍ

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ undirrituðu í gær samning þar sem Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands er falin umsjón og umsýsla með Ferðasjóði íþróttafélaga. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jóhann Þórhallsson , knattspyrnumaður frá Akureyri , gengur líklega til liðs við Fylki . Árbæingarnir kaupa hann þá af KR en Leifur Garðarsson þjálfari Fylkis staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöld að viðræður væru í gangi. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Egypski framherjinn Mido , sem leikur með Middlesbrough , þarf að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta í viðureign Middlesbrough og Arsenal á laugardaginn. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar viðbeinsbrotinn

GRÉTAR Ólafur Hjartarson, knattspyrnumaður úr KR, viðbeinsbrotnaði í leik liðsins gegn Þór í deildabikarnum í Boganum á Akureyri í gærkvöld. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir | ókeypis

HK-systur til Danmerkur

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HANDBOLTASYSTURNAR og landsliðskonurnar úr HK, Auður og Rut Jónsdætur, hafa samið við dönsk félög fyrir næsta keppnistímabil. Rut gengur til liðs við Tvis Holstebro og Auður við Ringköbing en bæði liðin leika í 1. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 906 orð | 1 mynd | ókeypis

Isom skaut Þórsurum í úrslitin

ÞÓRSARAR frá Akureyri tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik í fyrsta skipti í átta ár, eða frá árinu 2000. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflavík tók við bikarnum

KEFLVÍKINGAR voru formlega krýndir sem sigurvegarar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld eftir að þeir unnu auðveldan sigur á botnliði Fjölnis, 93:58, í síðustu umferð deildarinnar. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 250 orð | ókeypis

KR-ingar ekki í vandræðum

KR-INGAR unnu öruggan sigur á Skallagrími í síðustu umferð Iceland Express deildar karla í gær, 103:75 og tryggðu sér þar með annað sætið. ÍR lagði Hamar 102:74 á sama tíma og verður því mótherji KR-inga í átta liða úrslitunum. Skallagrímur þarf hinsvegar að glíma við hið öfluga lið Grindvíkinga. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 987 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Stjarnan – Tindastóll 85:83 Ásgarður, Garðabæ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Stjarnan – Tindastóll 85:83 Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, þriðjudaginn 18. mars 2008. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Löng ferðalög hjá Sverri, Ara Frey og Hannesi

SUNDSVALL í Norður-Svíþjóð er skyndilega orðið eitt af mestu „Íslendingaliðunum“ í knattspyrnunni á Norðurlöndum. Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni hafa fengið til sín þrjá Íslendinga í vetur, nú síðast Hannes Þ. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

Náðu sér ekki á strik

SUNDMENNIRNIR Jakob Jóhann Sveinsson og Örn Arnarson náðu sér ekki á strik á upphafsdegi Evrópumeistaramótsins í sundi í gær. Jakob Jóhann varð í 30. sæti í 100 metra bringusundi á 1.02,73 mínútum og er úr leik en 16 sundmenn synda til úrslita. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvík náði fjórða sæti og heimaleikjarétti gegn Snæfelli

NJARÐVÍKINGAR tryggðu sér fjórða sætið í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu Grindvíkinga að velli í Suðurnesjaslag eftir harða baráttu, 102:92. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungmennalandslið kvenna freistar þess að komast á HM

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri verður gestgjafi forkeppni heimsmeistaramótsins í hér á landi sem hefst í kvöld. Með íslenska landsliðinu í riðli eru landslið Ungverjalands, Serbíu, Búlgaríu og Írlands. Meira
19. mars 2008 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Þorbjörn í 55. sæti

ÞORBJÖRN Jónsson varð í 55. sæti af 59 keppendum á Evrópumeistaramóti í skvassi sem fór fram í Stavanger í Noregi sem lauk í gær. Þorbjörn mætti Belganum Tom de Mulder í fyrsta leik og tapaði 3-0. Meira

Annað

19. mars 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðaláhersla á sköpunargleði og tjáningu

Ólöf Sverrisdóttir, leikkona og leiklistarkennari, heldur leiklistarnámskeið fyrir fullorðna frá og með 3. apríl næstkomandi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðgengileg fólki um allan heim

Fyrsta breiðskífa Shadow Parade, Dubious Intentions, kom út á stafrænu formi á vefnum i-Tunes í fyrradag. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð | ókeypis

Afmæli í dag

David Livingstone landkönnuður, 1813 Philip Roth rithöfundur, 1933 Bruce Willis leikari, 1955 Glenn Close leikkona, 1947 Albert Speer arkitekt, 1905 Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að 7 stiga hiti

Vestlægar áttir og skúrir vestanlands síðdegis en léttir heldur til austantil. Hiti 0 til 7 stig, en um frostmark í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt á borðinu

En svo neitar útvarpsstjóri að gefa nokkurn skapaðan hlut upp er varðar laun og fríðindi starfsmanna RÚV og ætlar að fara með það fyrir dómstóla! Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvarleg árás

Karlmaður á fertugsaldri er ákærður fyrir alvarlega líkamsárás, en mál gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 382 orð | ókeypis

Ábyrgð ÍE í gildi

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Ríkisábyrgð vegna fjármögnunar á starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) að fjárhæð allt að 200 milljónir Bandaríkjadala (um 15 milljarðar króna) er enn í gildi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 474 orð | 2 myndir | ókeypis

Á gönguskíðum um Hornstrandir

„Um páskana förum við á Hornstrandir,“ segir Helga Garðarsdóttir hjá Ferðafélagi Íslands en félagið stendur fyrir nokkurra daga gönguferð þar sem flogið er til Ísafjarðar og farið með báti til Hesteyrar í Jökulfjörðum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhyggjulausir páskar

Þeir sem hafa engin plön um páskana ættu að njóta þess að vera heima við og hafa það gott. Það er óþarfi að gera heljarinnar plön og um að gera að leyfa því að ráðast hvað gert er. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Balzac klúðrar málum

Á þessum degi árið 1842 var leikrit Honoré de Balzacs, Les Ressources de Quinola, frumsýnt í París fyrir nær tómu húsi. Balzac hafði misreiknað sig illilega en hann hafði fyrir frumsýninguna látið boð út ganga að fyrir löngu væri uppselt á hana. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 60 orð | ókeypis

Banka upp á hjá ríkisstjórn

„Við munum vafalaust setjast yfir öll þessi mál strax eftir páska og það er ekki langsótt að við bönkum upp á hjá ríkisstjórninni í framhaldi af því,“ segir Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | ókeypis

„Ég er ekki búinn að sætta mig við nafnabreytingarnar hjá 365...

„Ég er ekki búinn að sætta mig við nafnabreytingarnar hjá 365 miðlum. Að hafa tvær tölur í einu nafni á undirstöð er skelfilegt! Stöð 2 Sport 2 er ekki töff nafn. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 44 orð | ókeypis

„Famelían hefur nú yfir að ráða þremur nettengdum tölvum. Til að...

„Famelían hefur nú yfir að ráða þremur nettengdum tölvum. Til að tryggja góða uppsetningu buðum við Palla og Hönnu í kvöldmat. Þau éta ekki dýr. Matseðillinn var speltpasta með sósu úr niðursoðnum tómötum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | ókeypis

„Nú er inni á ebay til sölu Korn Flakes sem er í laginu eins og...

„Nú er inni á ebay til sölu Korn Flakes sem er í laginu eins og Illinois-fylkið í Bandaríkjunum. Hæsta boð var komið í 201 þúsund dollara. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Betlað meðal betlara

Verslunarmenn í kínverska bænum Kunming kvarta sáran yfir að bankar í bænum útvegi þeim ekki skiptimynt. Verslunarkonan Chen segir verslanir þurfa um 2,000 yuan í klinki í hverjum mánuði og því þurfi oft að leita til betlara í þeim tilgangi að fá mynt. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | ókeypis

Bjart útlit til langs tíma lítið

Ljóst er að til skamms tíma mun kreppa að í íslensku efnahagslífi, en til langs tíma er útlitið bjartara. Þetta kom fram í erindi Gunnars Haraldssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Ísland, á fundi sem Viðskiptablaðið stóð fyrir í gærmorgun. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðtaka

Guðríður Guðjónsdóttir hættir þjálfun meistaraflokks og unglingaflokka Fylkis í kvennaflokki í handbolta eftir þessa leiktíð. Hefur samkomulag náðst um slíkt en Gurrí hefur þjálfað meistaraflokk um eins árs skeið með ótrúlega góðum árangri. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 230 orð | 4 myndir | ókeypis

Breyttur og bættur lífsstíll til framtíðar

Ferðalög til útlanda verða sífellt algengari hjá Íslendingum og við erum því alltaf að leita að nýjum og spennandi leiðum til að brjóta upp hinar hefðbundnu borgar- og sólarferðir. Lífsstílsferðir eru skemmtilegur kostur. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 71 orð | ókeypis

Börðu mann

Þrír karlmenn á þrítugsaldri eru ákærðir fyrir líkamsárás, en mál gegn þeim var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin vernduð

Löggjöf til að sporna við markaðssókn gagnvart börnum yrði þrautalending að mati Gísla Tryggvasonar en undanfarin tvö ár hefur verið unnið að samkomulagi við markaðsaðila um að setja ákveðin... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur sig í hlé fari óeirðir úr böndunum

Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, hefur sakað Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbeta, um að standa á bak við mótmælin í Tíbet, þar sem fjöldi manns hefur týnt lífi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 20 orð | ókeypis

Ekkert myndband við Eurovisionlagið?

Óvíst er hvort myndband verður framleitt við framlag Íslands í Eurovision í ár. Þar með er sterk hefð í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki minna fylgi í 24 ár

Breski Verkamannaflokkurinn nýtur nú stuðnings 29 prósenta Breta samkvæmt nýrri könnun Guardian, og hefur ekki mælst með minna fylgi frá árinu 1984. Breski Íhaldsflokkurinn mælist nú með 43 prósenta fylgi og Frjálslyndir demókratar með 21 prósents... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Er allt að fara til fjandans?

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að skriða verðhækkana gengur nú yfir og á það við um flestar vörur. Ástæður eru einkum tvær. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendu lánin þyngjast ört

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Íslenskir bankar ráðlögðu fólki að taka lán í erlendri mynt til skamms tíma því þannig fengust lægri vextir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendu lánin þyngjast ört

Svokölluð myntkörfulán sem fólk og fyrirtæki hafa tekið að undanförnu verða illviðráðanleg fyrir marga vegna falls krónunnar. Ríkisstjórnin hyggst ekki grípa til aðgerða vegna... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 411 orð | 1 mynd | ókeypis

Er rólegri í myrkinu en á sumrin

„Ég bý svo skemmtilega, niður við sjóinn í Sjálandshverfinu í Garðabæ og þar er svo mikil kyrrð, friður og náttúra að það er ekki víst að ég hafi eins mikla þörf fyrir að fara út úr bænum og ég gæti haft,“ segir Valgerður Matthíasdóttir... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Eurovision-hefðin í hættu stödd

Eins og sagt var frá í gær er undirbúningur Eurobandsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fullum gangi. Skilafrestur á fullbúnu lagi ásamt myndbandi var 14. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fermingargjafir við barna hæfi?

Umboðsmaður barna hvetur fólk til að athuga hvort vörur sem auglýstar eru fyrir fermingarbörn eða sem fermingargjafir teljist hæfa aldri þeirra. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjarri góðu

Hvorki Örn Arnarson né Jakob Jóhann Sveinsson náðu góðu starti á Evrópmótinu í 50 metra laug í Hollandi í gær. Voru þeir kollegar báðir langt frá sínu besta í sínum greinum, Örn í 100 m baksundi og 50 m flugsundi og Jakob í 100 m... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytnin er gagnleg

Hátíð franskrar tungu verður haldin í Reykjavík vikuna 22. til 29. mars á vegum sendiráðs Frakklands á Íslandi, sendiráðs Kanada og Alliance Française. Friðrik Rafnsson er forseti Alliance Française. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá á Hótel Reynihlíð

Að venju er mikið um að vera á Hótel Reynihlíð um páskahelgina. Píslargangan verður á sínum stað á föstudaginn langa en lagt er upp í hana frá hótelinu klukkan 9 að morgni og gengið rangsælis í kringum Mývatn. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 140 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjöldinn á leið vestur

Rokkhátíð alþýðunnar Aldrei fór ég suður verður haldin í fimmta skipti dagana 21. og 22. mars næstkomandi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Flex Music þriggja ára

Viðburðafirmað Flex Music fagnar þriggja ára afmæli sínu um þessar mundir. Plötusnúðurinn D. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Flísteppi sniðug í bílinn

Eftir skemmtilegan og hressandi dag úti við í kulda getur komið hrollur í fólk. Þá er gott að hafa nokkur flísteppi í bílnum til að breiða yfir sig og þá sérstaklega yngri kynslóðina. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Fogerty-miðar fljúga út

Forsala aðgöngumiða á tónleika Johns Fogerty í Laugardalshöll 21. maí næstkomandi fór af stað með látum klukkan 10 í gærmorgun. Þremur tímum eftir að miðasalan var opnuð höfðu 1700 miðar selst á tónleikana, en alls verða 4000 miðar í boði. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordæmir ummæli prests

Bandaríski forsetaframbjóðandinn Barack Obama hefur harðlega gagnrýnt ýmis ummæli, sem Jeremiah Wright, fyrrum sóknarprestur hans, hefur látið falla í stólræðum. Wright hefur meðal annars sakað Bandaríkin og Ísrael um hryðjuverkastarfsemi í ræðum sínum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Fóru hringinn í mars á smábíl

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Fræðsla, helgihald og útivist um páskana

Á Kirkjubæjarklaustri verður árleg páskadagskrá þar sem fléttað verður saman fræðslu, útivist og helgihaldi. Er þetta í fimmta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur verið vel sótt af heimamönnum og öðrum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir litla kvefnebba

Þegar farið er út með börnin á snjóþotu, skauta eða skíði fer oft að leka úr nefinu á þeim. Þá er gott að vera tilbúin/n með mjúkt og gott tissjú til að snýta litlum nebbum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrrverandi ritstjóri Blaðsins sýknaður

Fyrrverandi ritstjóri Blaðsins, Sigurjón M. Egilsson og blaðamaðurinn Trausti Hafsteinsson voru í gær sýknaðir af því að hafa haft uppi ærumeiðandi ummæli um Franklin K. Stiner í Blaðinu í nóvember 2006. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta almenna flugið í Evrópu

Fyrsta almenna farþegaflug ofurbreiðþotunnar Airbus A380 innan Evrópu var flogið frá Singapúr til Lundúna í gær. A380 er stærsta farþegaþota á markaðnum í dag og tekur 470 manns í sæti. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrst innflytjenda Í umræðum um mannréttindamál í borgarstjórn...

Fyrst innflytjenda Í umræðum um mannréttindamál í borgarstjórn Reykjavíkur tók sæti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Falasteen Abu Libdeh en hún er fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti í borgarstjórn. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 246 orð | 2 myndir | ókeypis

Gaukurinn kvaddur

Senn mun tónleikastaðurinn víðfrægi Gaukur á Stöng breytast í dansklúbbinn Tunglið. Í kvöld hefst kveðjuhátíð Gauksins þar sem tónlistarmenn kveðja Gaukinn. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 101 orð | ókeypis

Gengi krónunnar veiktist um 1,27% í gær. Mikið flökt var á genginu í...

Gengi krónunnar veiktist um 1,27% í gær. Mikið flökt var á genginu í gærdag og lækkaði krónan um 4% strax í gærmorgun. Gengi Bandaríkjadollars endaði í 76,6 krónum, gengi breska pundsins í 153,73 krónum og gengi evrunnar í 120,9 krónum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengisfelling

Umtalsverð gengislækkun íslensku krónunnar gagnvart erlendum miðlum hefur víðar áhrif en í bönkum landsins og á verðbréfamörkuðum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 55 orð | ókeypis

Gestkvæmt á Ísafirði

Samkvæmt Bæjarins bestu stefnir í mikinn gestagang á Ísafirði um páskana en í viðtali við blaðið segir Arnór Jónatansson, umdæmisstjóri Flugfélags Íslands á Ísafirði, að páskavikan verði ein sú besta í langan tíma. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Grallararnir Gunnar Sigurðsson og Viðar Ingi Pétursson, sem eru með...

Grallararnir Gunnar Sigurðsson og Viðar Ingi Pétursson, sem eru með útvarpsþáttin Hljóðvakinn Grútvarp á X-inu 977 á laugardögum frá 12-14, munu veita Kárann 2008, íslensku veðurfréttaverðlaunin, á laugardaginn kemur. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagræðing og orkusparnaður

Öllu starfsfólki Landgræðslunnar verður boðið upp á námskeið í vistakstri í apríl. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 18 orð | ókeypis

Hefð fyrir berum brjóstum í Hveró

Lesandi sendi 24 stundum 50 til 60 ára gamla mynd sem sýnir berbrjósta konu í sundlauginni í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefð fyrir berum brjóstum í Hveró?

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Ég held að það hafi ekki verið eðlilegur hlutur að vera berbrjósta í sundi á þessum tíma,“ segir Þorgerður Einarsdóttir, umsjónarkennari í kynjafræði. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Heitt og gott toddý yljar

Gott er að ylja sér á heitum og góðum drykk eftir að hafa brunað niður brekkurnar á skíðum. Heitt toddý þykir mörgum gott að fá sér en í það er settur dreitill af rommi eða viskíi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitastig og hreinlæti

Flestir gera sér dagamun í mat og drykk um páskana. Þegar stórar matarveislur standa fyrir dyrum er sérlega mikilvægt að huga vel að meðhöndlun matvæla til að koma í veg fyrir að örverur láti á sér kræla með tilheyrandi matareitrun. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðsla á Hornströndum

„Ferðin er hugsuð fyrir þá sem hafa smá þjálfun í að vera á gönguskíðum. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 193 orð | 2 myndir | ókeypis

Í góðu skapi með auglýsingum

Íslendingar hafa margar undarlegar skoðanir á auglýsingum. Stundum er umræðan á þann veg að engu er líkara en að auglýsingar séu tæki djöfulsins til að ná taki á áhrifagjörnum sálum. Þetta hef ég aldrei skilið. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Ískaldir

Minnesota Wild er flestum að óvörum komið í efsta sæti í norðvesturdeild NHL í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 605 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland og Afganistan

Undanfarna daga hefur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra verið í sérstakri heimsókn í Afganistan með miklu föruneyti, þar á meðal fimm manna sérsveit Ríkislögreglustjóra. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Íþróttafélögin fara sínu fram

Heita má að eina smáfólkið í höfuðborginni sem enn getur farið „út að leika“ með góðu móti sé krakkar sem búa í grennd við svæði á borð við Miklatún eða Hljómskálagarðinn en önnur græn og opin svæði í borginni eru vandfundin orðin. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafn ómissandi og eggið sjálft

Það er gjarnan mikil spenna í loftinu að morgni páskadags þegar börnin fá páskaeggið í hendurnar og því um að gera að lengja biðina örlítið með saklausri skemmtun. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanadískir listamenn

Vegleg dagskrá verður í Populus tremula yfir páskahátíðina. Á morgun, skírdag, opna kanadísku listamennirnir Robert Malinowski og Paul Fortin myndlistarsýninguna A Small Plot of Land, en þetta er í annað sinn sem þeir sýna í safninu. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Kerviel sleppt

Franskur dómstóll hefur úrskurðað að verðbréfamiðlaranum Jerome Kerviel verði sleppt úr haldi. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Klassíkin í kilju

Forlagið hefur hleypt af stokkunum nýrri ritröð sígildra bókmenntaverka en Jóhann Páll Valdimarsson útgáfustjóri hafði velt því fyrir sér hvernig væri hægt að halda lífi í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Klassíkin í kilju

„Mér finnst ég ekki geta svarað af neinni sannfæringu að ekki sé útgáfugrundvöllur fyrir íslenskri klassík nema gera alvöru tilraun,“ segir Jóhann Páll Valdimarsson útgáfustjóri. Forlagið hefur hleypt af stokkunum nýrri ritröð sígildra bókmenntaverka Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 303 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

U m fátt er meira talað í þjóðfélaginu en kreppu og efnahagslægð. Samt er svo ótrúlega stutt síðan allt blómstraði hér og aðalumræðuefnin voru einkaþotur og dýr kampavín. Visir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Klæjar í putta

Það er erfitt að hætta. Á því er Marcus Grönholm að bragða eftir að hann settist í helgan stein frá ralli. Viðurkennir karl að áhuginn á að prófa á ný sé vissulega til staðar enn og engum dyrum lokað í framtíðinni. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Líkmaður dæmdur

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir 28 ára gömlum Litháa, Tomasi Arlauskas, sem dæmdur var í 16 mánaða fangelsi vegna fíkniefnabrots og brots á endurkomubanni. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

Löggjöf yrði þrautalending

Löggjöf til að sporna við markaðssókn gagnvart börnum yrði þrautalending að mati talsmanns neytenda sem vill frekar fara samninga- eða samráðsleið. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögregluþjónn lést í Kosovo

Úkraínskur lögreglumaður sem særðist í átökum við serbneska mótmælendur í bænum Mitrovica í Kosovo á mánudaginn, lést af völdum sára sinna í gær. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarðagróði

Ekki aðeins er Formúlu 1-kappakstur með eitt mesta áhorf sem um getur í sjónvarpi heldur hafa forsvarsmenn þess haft öll spjót úti til að græða á íþróttinni líka. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón Prologue- eintök í forsölu

Það eru líklega margir tölvuleikjaunnendur sem bíða spenntir eftir Gran Turismo 5: Prologue-leiknum þrátt fyrir að leikurinn sé lítið meira en forsmekkur að hinum raunverulega Gran Turismo 5 sem hefur enn ekki fengið útgáfudag. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Músík í Mývatnssveit

Í tíunda sinn er nú fyrirhuguð tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit á páskum. Kammertónleikar verða í félagsheimilinu Skjólbrekku á skírdagskvöld kl. 20:00 og kirkjutónleikar í Reykjahlíðarkirkju á föstudaginn langa kl. 21:00. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúruhamfarir

Hljómurinn í röddinni bar með sér að Davíð var dálítið hræddur. Þetta var líkast því að um gríðarlegar náttúruhamfarir væri að ræða. Kannski er samlíkingin við náttúruhamfarir ekki alveg út í hött. [... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúruperlan Grótta

Hvernig væri að klæða sig í góða skó, hringja út félagsskap og leggja af stað í langan göngutúr um helgina. Grótta er einstök náttúruperla vestast á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Nesti gerir gæfumuninn

Um páskana gefst góður tími til þess að njóta lífsins og ættu sem flestir að drífa sig út og njóta veðursins verði það líkt og það hefur verið undanfarið. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 35 orð | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN Lambalæri ófrosið Verslun Verð pr. kg Verðmunur Þín...

NEYTENDAVAKTIN Lambalæri ófrosið Verslun Verð pr. kg Verðmunur Þín verslun - Melabúðin 998 Krónan 1.189 19,1 % Fjarðarkaup 1.198 20,0 % Nóatún 1.198 20,0 % Nettó 1.199 20,1 % Gallerí kjöt Höfðabakka 2. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Norðan hvassviðri

Norðan hvassviðri og jafnvel stormur og snjókoma norðanlands, en skýjað og yfirleitt þurrt sunnantil á landinu. Lægir um kvöldið. Frostlaust með suður- og austurströndinni en annars 0 til 6 stiga... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Norsk hrakspá um íslenska banka

Íslenska fjármálakreppan er miklu verri en sú bandaríska, ef marka má álit norska yfirhagfræðingsins Haralds Magnus Andreassen hjá First Securities. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Óljóst með orku í annan áfanga

Þrátt fyrir að orka hafi verið tryggð í fyrsta áfanga álvers í Helguvík er óvíst hvort orka fæst í þann næsta. Orkuveitan vill selja orku í fjölbreyttan og umhverfisvænan... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 679 orð | 1 mynd | ókeypis

Óljóst með orku í annan áfanga

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Elías Jón Guðjónsson Þrátt fyrir að orka sé tryggð í fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík er alls óvíst hvort orka fæst í annan áfangann. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Ótrúleg fegurð á toppi jökuls

Undanfarin ár hefur aðsóknin að snjósleðaferðum upp á Snæfellsjökul aukist verulega en útsýnið á toppi jökulsins ku vera magnað. Jafnt útlendingar sem Íslendingar sækja í ferðirnar. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskahátíð í Húsdýragarði

Kirkjurnar í kringum Laugardalinn munu að venju halda sunnudagaskóla á páskadagsmorgun í Húsdýragarðinum klukkan 11. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskakalkúni sem auðvelt er að elda

Margir kjósa að vera heima um páskana og njóta þess að borða góðan mat. Lambalæri er vinsæll páskamatur en kalkúni hefur unnið mjög á og er einnig afar vinsæll um páska. Hér er uppskrift fyrir 10 manns að heilsteiktum kalkúna án fyllingar. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskalærið ódýrast í Melabúðinni

Kannað var kílóverð á ófrosnu lambalæri, lægsta verð á hverjum stað. Í Melabúðinni og Krónunni var um að ræða tilboðsverð. Ekki var tekið tillit til gæða eða þjónustu. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskarnir eru góður tími

„Ég ætla nú bara að taka því rólega um páskana og slaka á,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson alþingismaður. „Svo held ég líka þriggja ára afmæli. Það er stórviðburður á mínu heimili og það tekur á taugarnar að halda afmæli fyrir börn. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Páskunum eytt í Reykjavík

Páskahelgin er kærkomið frí eftir harða vetrardaga. Fyrir þá sem ætla sér að eyða fríinu á höfuðborgarsvæðinu er margt í boði og jafnvel þeir sem hafa búið í Reykjavík árum saman geta ferðast í eigin borg og séð og upplifað eitthvað sem þeir hafa ekki áður gert. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónuleg páskaegg

Það getur verið ágætis tilbreyting að búa sjálfur til páskaegg í stað þess að kaupa þau tilbúin úti í búð. Með því getur fólk sparað sér dágóðar fjárhæðir, sérstaklega þeir sem sjá fram á að gefa mörg egg. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Plötusnúðurinn Illugi Magnússon, eða DJ Platurn, sem kom fjórum sinnum...

Plötusnúðurinn Illugi Magnússon, eða DJ Platurn, sem kom fjórum sinnum fram á SXSW hátíðinni í Texas, kemur til landsins í maí, í tvennum tilgangi. Annarsvegar til að spila á Vegamótum þann 16. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

REC Group til Ölfuss

Það er norska fyrirtækið REC Group sem hyggur á uppbyggingu kísilvinnslu í Þorlákshöfn í sveitarfélaginu Ölfusi. Fyrir þessu hafa 24 stundir staðfestar heimildir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 36 orð | ókeypis

Rætt um kaup Merlin á BT

Raftækjakeðjan Merlin í Danmörku, sem er í eigu Árdegis, verður sameinuð BT á Íslandi, að sögn viðskiptablaðsins Børsen. Danska keðjan er rekin með tapi, en BT með hagnaði. Árdegi rekur einnig Skífuna, Next og fleiri... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 23 orð | ókeypis

SALA % USD 76,81 1,62 GBP 155,23 2,34 DKK 16,26 1,85 JPY 0,78 0,44 EUR...

SALA % USD 76,81 1,62 GBP 155,23 2,34 DKK 16,26 1,85 JPY 0,78 0,44 EUR 121,30 1,84 GENGISVÍSITALA 156,01 1,80 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf við BÍL Þjóðleikhúsið og Bandalag íslenskra leikfélaga efna til...

Samstarf við BÍL Þjóðleikhúsið og Bandalag íslenskra leikfélaga efna til námskeiðs um uppsetningu Baðstofunnar eftir Hugleik Dagsson laugardaginn 29. mars. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattur fyrir nýbúa

Laganemar við Háskólann í Reykjavík aðstoða nýbúa við gerð skattframtals í Alþjóðahúsinu í dag. Mikil þörf er fyrir slíka þjónustu að sögn lögfræðings hjá Deloitte. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmdi þrettán bíla

Sautján ára piltur er ákærður fyrir þjófnað, hylmingu og eignaspjöll á þrettán bifreiðum, en mál gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptir liturinn máli?

„Krakkarnir eru búnir að lita sig í framan og fara í stuttermaboli í sama lit og spyrja sig og aðra hvort það skipti máli hvernig þau eru á litinn eða hvort þau séu öll eins inn við beinið,“ segir Marín Þórsdóttir forstöðukona... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Skíði, skautar, sleðar

Minjasafnið á Akureyri hefur opnað örsýninguna Skíði, skautar, sleðar í Pennanum Eymundsson í Hafnarstræti á Akureyri í samstarfi við Pennann Eymundsson og Skíðaþjónustuna. Sýningin stendur til 26. mars. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Sliguð af sveiflum í gengi krónunnar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólarsmellur „Þetta er bara svona gleðipopp, þetta er bara svona...

Sólarsmellur „Þetta er bara svona gleðipopp, þetta er bara svona sumargleði,“ segir Ingó , söngvari Veðurguðanna, en nýtt lag sveitarinnar Bahama verður frumflutt í dag. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 93 orð | ókeypis

Sótt um þriðjung losunarheimilda

Norðurál sótti um 637.000 tonna losunarheimildir á koltvísýringi fyrir álver í Helguvík. Lausar losunarheimildir eru nú um 1,8 milljónir tonna fyrir árin 2008 til 2012 og því ljóst að álver í Helguvík myndi einungis nýta þriðjung þess magns. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennan vegna Dagvaktarinnar eykst frá degi til dags. Handritsvinna ku...

Spennan vegna Dagvaktarinnar eykst frá degi til dags. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór dagur fyrir íslenskar íþróttir

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærri fiskur og holdmeiri

Frést hefur að sjómönnum þykir fiskur sem verið er að draga úr sjó þyki í betri holdum en árin áður. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Sænskur faðir drap börn sín

28 ára sænskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa stungið tvö börn sín, fædd 2004 og 2006, til dauða í bænum Arboga á mánudagskvöldið. Börnin og 23 ára gömul móðir þeirra fundust alvarlega særð á heimili sínu. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarhátíð og Mývatnsstofa

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit á páskum verður nú haldin í tíunda sinn. Á skírdag verða kammertónleikar í Skjólbrekku kl. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlist er ódýrt geðlyf

Á meðan allt er að fara til fjandans og útlit er fyrir ansi hreint alvarlega krepputíma þar sem met í gjaldþrotum einstaklinga verða eflaust slegin halda aðrir angar samfélagsins áfram að blómstra, sem betur fer. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvennir Eagles-tónleikar í kvöld

Tvennir tónleikar til heiðurs hljómsveitinni Eagles verða haldnir í dag í Borgarleikhúsinu, annars vegar klukkan 20 og hins vegar klukkan 22.30. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Útrás að láni

Þeir hafa nú verið duglegir bankamiðlarnir að setja upp það leikrit að hér sé einhverslags fjölþjóðlegt þjóðerniseinelti í gangi gegn íslensku fjármálahetjunum okkar. Er staðreyndin ekki bara einföld. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðurfregnir í Vatnasafni

Verk listakonunnar Roni Horn frá New York hafa undanfarin ár tengst Íslandi, veðrinu og menningunni. Í Stykkishólmi hefur Roni reist Vatnasafnið uppi á hæstu hæð bæjarins. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 394 orð | ókeypis

Veskið þynnist

Undanfarið hafa talsmenn upptöku evrunnar aðallega komið úr röðum kaupsýslumanna. Þeir sem reka mörg af stærstu fyrirtækjum landsins hafa komizt að þeirri niðurstöðu að krónan henti rekstri þeirra ekki lengur. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðurkennir niðursveiflu efnahags

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Bandaríski fjármálaráðherrann Hank Paulson viðurkenndi í gær að snörp niðursveifla hefði orðið í bandarísku efnahagslífi en vonast til að staðan lagist síðar á árinu. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Vona að vélarnar vakni í apríl

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Tafir á skipulagi hafa valdið framkvæmdaraðila við Iceland Motopark tjóni, en hann vonast til að geta hafist handa á ný í apríl. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Von á þúsundum uppsagna

Reikna má með að um 10 þúsund manns sem starfa hjá fjármálafyrirtækjum í Lundúnum muni missa vinnuna á næstunni, að dómi breska greiningarfyrirtækisins CEBR. Fjöldinn er um 54 prósentum meiri en spá fyrirtækisins í desember gerði ráð fyrir. Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 16 orð | ókeypis

Þekkir þú börn fræga fólksins?

24 stundir tóku saman tíu afsprengi mjög frægra einstaklinga og eru sum lifandi eftirmyndir foreldra... Meira
19. mars 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurfum að fara varlega

Ríkisstjórnin ætlar ekki að grípa til aðgerða til að bregðast við þeirri miklu lækkun sem orðið hefur á gengi íslensku krónunnar. Þetta sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á blaðamannafundi að loknum ríkisstjórnarfundi í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.