Greinar sunnudaginn 23. mars 2008

Fréttir

23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 31 orð

Aðalfundur Náttúrulækningafélagsins

AÐALFUNDUR Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 20 í World Class, Laugum. Venjuleg aðalfundarstörf. Norbert Muller hjúkrunarfræðingur frá Heilsustofnun NLFÍ kemur á fundinn og flytur fyrirlestur um húmor.... Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Doktor í mannfræði

* SIGURJÓN Baldur Hafsteinsson varði 18. september sl. doktorsritgerð við mannfræðideild Temple University í Bandaríkjunum. Ritgerðin ber heitið: Unmasking Deep Democracy: Aboriginal Peoples Television Network (APTN) and Cultural Production. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 1444 orð | 5 myndir

Drekahagkerfið vígvæðist

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ekki dónaleg sýn út í Héðinsfjörð

HÉÐINSFJÖRÐUR birtist tékknesku bormönnunum hjá verktakafyrirtækinu Metrostrav seint að kvöldi föstudagsins langa en þeir vinna að gerð ganganna frá Siglufirði út í Héðinsfjörð. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 1433 orð | 4 myndir

Er hérinn genginn úr skaftinu?

KNATTSPYRNA Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Í langhlaupi þarf góðan héra til að halda uppi hraðanum,“ sagði gallharður stuðningsmaður Manchester United í vikunni og horfði kíminn á félaga sinn Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Erlendar eignir 460 milljarðar

GENGISBREYTINGARNAR að undanförnu hafa haft jákvæð áhrif á eignir lífeyrissjóðanna erlendis. Þetta segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóðanna. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Foreldrar barnanna oft til vandræða

MARGIR foreldrar láta allt of mikið eftir börnum sínum og eiga mikinn þátt í vaxandi agavandamálum í grunnskólum Bretlands, segir í nýrri skýrslu sem unnin var af Cambridge-háskóla. Grunnskólaaldur í Bretlandi er 5-11 ár. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fréttaþjónusta um páska

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 25. mars. Fréttaþjónusta verður að venju á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Ábendingum um fréttir má koma á netfrett@mbl.is. Áskriftardeild Morgunblaðsins verður opin í dag, páskadag, kl. 8-15. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Frummat á verkefnum í Bakkafjöru

SKIPULAGSSTOFNUN hefur borist frummatsskýrsla Siglingastofnunar og Vegagerðarinnar vegna mats á umhverfisáhrifum Bakkafjöruhafnar, Bakkafjöruvegar og grjótnáms á Seljalandsheiði. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 756 orð | 2 myndir

Fúll og frægur

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Hvern getur rennt grun í að ung kona taki það óstinnt upp, að ástleitni hennar sé gaumgæfð og skilgreind svo að væg hlandlykt sé af henni? Alla vega ekki Martin lækni. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fyrirvari þarf að vera í samningi

EF ferðaskrifstofur ætla að hækka verð á alferðum vegna gengisbreytinga verður að vera um það skýrt ákvæði í samningi. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

Göngin treysta mjög bönd Eyfirðinga og Þingeyinga

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is VAÐLAHEIÐARGÖNG, sem hafist verður handa við á næsta ári, verða um það bil 7,4 km löng. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Heldur fyrirlestur um stöðu franskrar tungu

Í tilefni af Frönskuvikunni í Reykjavík 2008 dagana 22.-29. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 2516 orð | 11 myndir

Hinn heimurinn

Í EVE Online leiða hátt í 300 þúsund spilarar saman hesta sína eða geimskip og um margt gilda sömu lögmál og hérna megin skjáborðsins. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Gísladóttir

JÓNÍNA Sigríður Gísladóttir, ekkja Pálma Jónssonar í Hagkaupum, andaðist á St. Jósefs-spítalanum í Hafnarfirði 18. mars síðastliðinn. Jónína fæddist í Reykjavík 8. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Leit og svör

6 Kristin trú hefur sínar frumforsendur, sem hún byggist á. Hún er í grunni tiltrú til, traust á orðum og persónu Jesú Krists. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lést í umferðarslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi í Hafnarfirði á þriðjudaginn hét Anna Guðrún Antonsdóttir, til heimilis á Álfaskeiði 64 í Hafnarfirði. Hún var 72 ára gömul, fædd 17. júlí 1935. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Litháarnir handteknir enn á ný

FIMM fíkniefnamál komu upp við eftirlit fíkniefnalögreglu á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur sl. miðvikudagskvöld og voru tveir karlar frá Litháen handteknir með óverulegt magn af fíkniefnum. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Maður lést í bifhjólaslysi

BANASLYS varð í umferðinni um klukkan 22 föstudaginn langa þegar tæplega hálfþrítugur maður lést í bifhjólaslysi á Kringlumýrarbraut í Reykjavík rétt sunnan við Listabraut. Tildrög slyssins eru ókunn lögreglu, en ökumaður bifhjólsins var á suðurleið. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 220 orð | 1 mynd

Með Ljósvíkinginn í farteskinu

SVERRIR Guðnason leikur ungan sósíaldemókrata á uppleið í sjónvarpsþáttaröðinni Konungsmorðinu, eða Kungsmordet, sem sænska ríkissjónvarpið sýnir um þessar mundir og gerð er eftir sögu spennusagnahöfundarins Hanne-Vibeke Holst. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mótorhjól sogaðist á haf út

ÖKUMAÐUR torfærumótorhjóls sem var á ferð með þremur öðrum á Sólheimasandi á föstudaginn langa missti hjólið undan sér er þeir óku yfir ósa árinnar Klifanda. Brimið var það mikið og útsog sterkt að öldurnar báru hjólið á haf út. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Námskeið um neytendavitund

NÁMSKEIÐ fyrir kennara á unglingastigi og í framhaldskólum landsins undir yfirskriftinni ,,Neytendavitund og sjálfbær þróun í lýðræðisþjóðfélagi“, verður haldið dagna 28. og 29. mars nk. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ólöf Pétursdóttir

ÓLÖF Pétursdóttir, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, lést 20. mars á Grensási, endurhæfingardeild LSH. Ólöf slasaðist alvarlega og lamaðist frá hálsi í september 2006. Þrátt fyrir þennan alvarlega áverka náði hún undraverðum árangri á Grensási. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Passíusálmar í Hallgrímskirkju

FJÖLMENNI var í Hallgrímskirkju föstudaginn langa þegar Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru fluttir, en flutningur þeirra tók á sjöttu klukkustund. Þetta árið var flutningurinn í höndum félaga úr Mótettukórnum sem lásu og sungu sálmana. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Páskamorgunn

Ég gerði það að gamni mínu að fletta upp í Íslenskri hómilíubók og lesa elstu stólræðuna, sem haldin var á páskadag, á upprisuhátíð Drottins. Það er fallegur texti og myndrænn. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Samfylkingin efnir til funda í öllum kjördæmum

RÁÐHERRAR og þingmenn Samfylkingarinnar efna til funda í öllum kjördæmum landsins um stjórnmálaástandið og helstu verkefni framundan. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sólin kíkir inn í Hallgrímskirkju á páskahátíðinni

GEISLAR sólarinnar léku um Hallgrímskirkjuturn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Skólavörðuholtið í aðdraganda páskanna. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 3 myndir

Stjórnsýsluréttur fyrir ríkisstarfsmenn

Í apríl og maí nk. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Stjórnvöld hefji aðildarviðræður við ESB

STJÓRN Alfreðs, félags ungra framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmi suður, skorar á íslensk stjórnvöld að bregðast tafarlaust við hinum mikla vanda sem nú herjar á íslenskt efnahagslíf. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Styrkir rekstur Bókasafns Dagsbrúnar

FULLTRÚAR Faxaflóahafna sf. og Reykjavíkurakademíunnar f.h. Bókasafns Dagsbrúnar, hafa gert með sér samkomulag um að Faxaflóahafnir sf. styrki rekstur bókasafnsins næstu þrjú ár með framlagi að fjárhæð 1,2 mkr. Stjórn Faxaflóahafna sf. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Styrkja Skíðamót Íslands

Nýverið undirritaði Skíðafélag Ísfirðinga auglýsinga- og styrktarsamninga við Glitni og Flugfélag Íslands sem munu kosta sjónvarpsútsendingar frá Skíðamóti Íslands 2008 sem haldið verður á Ísafirði. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Styrkur í fjölbreytileika

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Áskrifendum fjölgar enn að tölvuleiknum EVE Online, 230 þúsund eru fastir áskrifendur og 50 þúsund til viðbótar með prufuáskrift. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

SUF vill að kosið verði um aðildarviðræður

SAMBAND ungra Framsóknarmanna telur að samstarfið um Evrópska efnahagssvæðið hafi ekki þróast nægilega og rík þörf sé á að endurskoða stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Talsverð óvissa um hvað sé framundan í byggingariðnaðinum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „EF þú spyrð um framtíðina þá er maður bara eitt spurningarmerki. Ef bankarnir verða áfram lokaðir fram eftir þessu ári þá byrjum við ekki á þeim verkefnum sem við höfum undirbúið, a.m.k. Meira
23. mars 2008 | Innlent - greinar | 361 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Tími háspennulína er liðinn. Ásta Þorleifsdóttir , varaformaður stjórnar Orkuveitunnar sem jafnframt er formaður stjórnar Reykjanesfólksvangs, en stjórnin telur að háspennulínulagnir muni skerða upplifun og ánægju almennings af útivist í fólkvanginum. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Upp um fjöll og firnindi yfir páskahátíðina

LANDINN er svo sannarlega á faraldsfæti yfir páskahátíðina. Margir hafa séð þann kostinn vænstan eftir nokkuð harðan vetur að verja páskunum á erlendri grundu þar sem sólin vermir vanga af meiri festu en á Fróni. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Vilja útboð á skimun í Leifsstöð

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hvetja samgönguráðherra til að hlutast til um að skimun farangurs og öryggis-gæsla vegna farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verði boðin út á almennum markaði. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vodafone birtir verðskrá í evrum

VERÐSKRÁ Vodafone vegna símtala erlendis, svokölluð reikiverðskrá, verður frá 1. apríl birt í evrum. Kostnaður viðskiptavina Vodafone vegna símnotkunar erlendis mun frá þeim tíma taka mið af gengi íslensku krónunnar gagnvart evru. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Þrír menn úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir rán

ÞRÍR karlar hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í Reykjavík eða til 28. mars næstkomandi, en þeir eru grunaðir um að hafa beitt sprautunálum við þrjú rán og eina ránstilraun í Breiðholti undanfarna daga. Meira
23. mars 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna í ólestri

Eftir Arnþór Helgason arnhelg@ismennt.is STEFÁN Þórarinsson, stjórnarformaður Nýsis hf. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2008 | Leiðarar | 577 orð

Iðrun og fyrirgefning

Kristján Karlsson skáld segir í samtali um Passíusálmana: „Nú vitum við að sálmar eru áróðursverk. Milton orti, að sagt er, til að réttlæta vegu guðs við menn. Það er Hallgrímur líka að gera í Passíusálmunum. Meira
23. mars 2008 | Reykjavíkurbréf | 2196 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er pólitískt og efnahagslegt óveður framundan á Íslandi að öllu óbreyttu og ef mikil gengislækkun krónunnar gengur ekki til baka að einhverju leyti. Meira
23. mars 2008 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Skólabókardæmi

Jón Karl Helgason átti athyglisvert samtal við Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra, í hljóðvarpi RÚV á skírdagsmorgun um aðdragandann að því að Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna. Meira
23. mars 2008 | Leiðarar | 345 orð

Úr gömlum leiðurum 23. mars

19. mars 1978: „Í árslok 1975 var gjaldeyrisstaðan neikvæð um 4.286 m. kl., mæld á gengi í árslok 1977. Á árinu 1976 batnar gjaldeyrisstaðan verulega, eða um 3.990 m. kl., en var áfram neikvæð í árslok um tæpar 300 m. kr. Meira

Menning

23. mars 2008 | Tónlist | 522 orð | 3 myndir

Diskódraumar

Tónlistarlega gróskan í Brooklynhverfi New York borgar virðist seint ætla að dala, en þar hafa menn og konur verið lúsiðin við hvers kyns nýsköpun í dægurtónlistinni. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Ekki á kynlífsmyndbandi

LEIKKONUNA Lindsay Lohan er ekki að finna á kynlífsmyndbandi. Myndband nokkurt sem breiddist út á netinu á dögunum var sagt vera af henni og kærasta hennar fyrrverandi, Calum Best. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 432 orð | 2 myndir

Framhaldsskólanemar fylkja liði

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SKÓLABÖLL, pólitík í skólum og önnur hagsmunamál framhaldsskólanema voru rædd á fulltrúafundi Sambands íslenskra framhaldsskólanema aðra helgi þessa mánaðar. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Freyðibað og Kína

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, og Margrét Sveinbjörnsdóttir almannatengill. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Frumsýnd í október

Nýjasta kvikmyndin um James Bond, Quantum of Solace , verður frumsýnd fyrr en áætlað var eða 31. október. Framleiðendur myndarinnar greindu frá þessu í liðinni viku en myndin er sú 22. Meira
23. mars 2008 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Fullt út úr skemmu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Aldrei fór ég suður hófst með látum á Ísafirði í fyrrakvöld, föstudaginn langa, með tónleikum Bob Justman og hljómsveitar hans. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar, Hálfdán Bjarki Hálfdánarson, segir mætingu líklega betri en nokkru sinni. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Hjónabandið brátt ógilt

HJÓNABAND leikkonunnar Pamelu Anderson og Ricks Salomons verður ógilt. Anderson fór fram á ógildingu á dögunum þar sem hún telur að hjónabandið sé byggt á blekkingum. Salomon hefur orðið við þeirri beiðni. Meira
23. mars 2008 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Kjarnorkukraftur

FRUMRAUN Celestine lofar góðu fyrir íslenskt þungarokk og harðkjarna því At The Borders Of Arcadia er kröftug, frjó og fantagóð. Þó er platan ekki löng og best að flokka sem stuttskífu en á henni eru aðeins sex lög leikin á tuttugu og fimm mínútum. Meira
23. mars 2008 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Kært vegna óðagots

ORIT Greenberg hefur höfðað mál á hendur fyrirtækinu sem framleiðir spjallþætti Opruh Winfrey, Harpo, vegna meiðsla sem hún segist hafa hlotið við það að reyna að fá sér sæti í sjónvarpssal fyrir upptöku á einum þátta Winfrey árið 2006. Meira
23. mars 2008 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

Laugardagslygin

Laugardagslögin hafa verið vinsælasta sjónvarpsefni landsins það sem af er ári enda mikið rými fyrir áhorfendur til að hafa áhrif á framvinduna og nóg af frægu fólki til að fylgjast með og hafa skoðun á. Meira
23. mars 2008 | Leiklist | 273 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í Baðstofuna

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins og Bandalag íslenskra leikfélaga ætla 29. mars nk. að halda eins dags námskeið um uppsetningu á leikritinu Baðstofunni eftir Hugleik Dagsson. Meira
23. mars 2008 | Tónlist | 108 orð

Strandarstrákar deila ei lengur

DEILAN um notkun á nafni hljómsveitarinnar Beach Boys hefur loks verið leyst fyrir dómstólum í Los Angeles, deila tveggja upphaflegra liðsmanna sveitarinnar, Als Jardines og Mikes Loves. Meira
23. mars 2008 | Tónlist | 431 orð | 2 myndir

Veit ekki lengur hvað er heima

Eftir Gunnhildi Finnsdóttir gunnhildur@mbl.is „MAMMA yrði ekki hress ef ég kæmi aldrei heim. En ég er búin að vera á svo miklu flakki eitthvað að ég veit ekki lengur hvað er heima,“ segir Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir tónlistarkona. Meira

Umræðan

23. mars 2008 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Biblían með ánægju

Ragnar Gunnarsson fjallar um nýja útgáfu Biblíunnar: "Tvennt telst til róttækra skrefa í nýrri útgáfu, tvítalan og mál beggja kynja." Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 602 orð | 2 myndir

EES og krónan

Guðmundur K. Magnússon og Stefán M. Stefánsson skrifa um efnahagsmál: "Í tvíhliða samningi af þessu tagi gæti ESB m.a. gripið inn í með aðgerðum til styrktar krónunni gegn því að Íslendingar gengust undir ákveðin skilyrði í hagstjórn með svipuðum hætti og á sér stað innan evrópska myntkerfisins." Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Já, lærum af reynslu annarra seðlabanka

Þorvarður Tjörvi Ólafsson skrifar um efnahagsmál: "Vandi Seðlabankans er að hann hefur ekki áunnið sér jafn mikinn trúverðugleika og margir seðlabankar sem tóku slaginn gegn verðbólgunni fyrir nokkrum áratugum." Meira
23. mars 2008 | Blogg | 87 orð | 1 mynd

Jóna Á. Gísladóttir | 21. mars 2008 Hundakossar Maðurinn strauk hundinum...

Jóna Á. Gísladóttir | 21. mars 2008 Hundakossar Maðurinn strauk hundinum sífellt ákveðið en blíðlega um höfuðið og hundurinn lygndi aftur augunum og naut stundarinnar. Það var greinilegt að þarna fóru miklir vinir. Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Kjarni allra trúarbragða sá hinn sami

Megininntak trúarbragðanna er fyrst og síðast kærleikur, segir Benedikt S. Lafleur.: "Ég býst við að flestir lesendur átti sig á því hvað ég eigi við þegar ég tala um sameiginlegan kjarna allra trúarbragða." Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Mikilvægi veðurathugana og mælinga

Magnús Jónsson skrifar í tilefni af alþjóðaveðurdeginum: "Raunar er það svo að Íslendingar leggja meira til veðurathugana en nokkur önnur þjóð heimsins, sé tillit tekið til fólksfjölda." Meira
23. mars 2008 | Blogg | 337 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 21. mars 2008 Skynsemi hvíldardagsins...

Ómar Ragnarsson | 21. mars 2008 Skynsemi hvíldardagsins „Hvíldardagurinn er til vegna mannsins en ekki maðurinn vegna hvíldardagsins. Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Sjómenn smábáta endurheimti nú þegar fullt frelsi til færaveiða

Tryggvi Helgason vill að færa- og línuveiðar á smábátum verði að nýju gerðar frjálsar: "Frá upphafi Íslandsbyggðar hafa menn verið frjálsir, en með þessum svokölluðu kvótalögum hafa sjálfstæðir fiskimenn verið sviptir frelsinu." Meira
23. mars 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Skíðagöngufélagið Ullur | 22. mars 2008 Frábært í Bláfjöllum Þrjár...

Skíðagöngufélagið Ullur | 22. mars 2008 Frábært í Bláfjöllum Þrjár leiðir voru sporaðar í Bláfjöllum í gær, 4 km hringur um Strompagíginn, 11-12 km upp á Heiðina há og síðan stóð Ullur fyrir því að lagt var 13 km spor vestur í Grindaskörð... Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 332 orð | 2 myndir

Snjókoma á Hólmsheiði

Páll Bergþórsson útskýrir mun á veðurfari á Hólmsheiði og í Vatnsmýri: "Reynslan sýnir að rigning breytist í snjókomu um það bil þegar hitinn lækkar niður fyrir 2 gráður." Meira
23. mars 2008 | Velvakandi | 433 orð | 1 mynd

velvakandi

Kærumál í íþróttum HSÍ hefur nú vísað frá kæru Hauka vegna úrslita deildarbikarsins þar sem Fram sigraði Hauka naumlega og eitt mark var ofskráð á Fram. En Frammarar skoruðu þó einu marki meira en Haukar. Meira
23. mars 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 21. mars 2008 Gyðingar í Austurríki á 3...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 21. mars 2008 Gyðingar í Austurríki á 3. öld e. Kr. Þessi merki fundur þýðir að gyðingar voru í Austurríki áður en forfeður flestra þeirra sem þar búa í dag voru komnir almennilega úr þjóðflutningunum. Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Vælukjóar

Þórður S. Óskarsson skrifar um óskir forsvarsmanna Bónuss um nýja verslun á Seltjarnarnesi: "Það er eins og forsvarsmönnum Bónuss sé fyrirmunað að skilja að nei þýðir nei..." Meira
23. mars 2008 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Þolinmæði eða þrýstingur?

Guðbjörg Rannveig Jóhannesdóttir skrifar um byggingarleyfi fyrir álver í Helguvík: "Samtökin Sól á Suðurnesjum harma það að Garður og Reykjanesbær hafi veitt Norðuráli Helguvík sf. byggingarleyfi án þess að allar forsendur liggi fyrir." Meira

Minningargreinar

23. mars 2008 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Álfhildur Guðbjartsdóttir

Álfhildur Guðbjartsdóttir fæddist á Ísafirði 7. júlí 1972. Hún andaðist 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðbjartur Kristinn Ástþórsson, f. 17. júlí 1950 og Sigríður Ingibjörg Karlsdóttir, f. 8. júlí 1952. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson fæddist í Sandfellshaga í Öxarfirði 19. janúar 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson, bóndi í Sandfellshaga í Öxarfirði, f. í Laxárdal í Þistilfirði 17.12. 1884, d. 1.2. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Árni Stefán Árnason

Árni Stefán Árnason fæddist á Höfn í Hornafirði 22. mars 1958. Hann lést á líknardeild Landspítalans aðfaranótt miðvikudags 30. ágúst 2006 og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 7. september 2006. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Ásgrímur Einarsson

Ásgrímur Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 18. febrúar 1953. Hann lést á heimili sínu á Álftanesi 9. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju á Garðaholti 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Benedikt Thorarensen

Benedikt Thorarensen fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 26. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Þorlákskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Einar K. Sumarliðason

Einar Kristinsson Sumarliðason fæddist 6. júlí 1919. Hann andaðist 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sumarliði Grímsson, f. 1883, og Guðný Kristjánsdóttir, f. 1883. Systkini Einars eru Sveinbjörn, f. 1915, Hákon, f. 1918, og Bjarni, f. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson

Jóhannes Sólbjartur Sigurbjörnsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 5. febrúar 1908. Hann lést á elliheimilinu Grund 27. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 2419 orð | 1 mynd

Sigfús Þórhallur Borgþórsson

Sigfús Þórhallur Borgþórsson fæddist í Hafnarfirði 30. október 1927. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Borgþór Sigurbjörn Sigfússon, f. á Móum í Miðneshreppi 6. mars 1905, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Sigurlaug Njálsdóttir

Sigurlaug Njálsdóttir fæddist á Siglufirði 4. desember 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar þriðjudaginn 11. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2008 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Þórleifur Bjarnason

Margt breyttist við hernám Íslands árið 1940. Atvinnuleysið hvarf sem dögg fyrir sólu og fólk streymdi utan af landi að kjötkötlum höfuðborgarinnar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 80 milljarðar króna

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 80 milljörðum króna á árinu 2007 samanborið við 76,2 milljarða á árinu 2006. Aflaverðmæti hefur aukist um 3,9 milljarða eða 5,1% milli ára. Meira
23. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Launavísitalan hækkaði um 0,8% í febrúar

Launavísitalan hækkaði um 0,8% í febrúar sl. Síðustu tólf mánuði hefur hún hækkað um 6,8%. Á sama tímabili hækkaði neysluverðsvísitalan einnig um 6,8%. Meira
23. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 2 myndir

Vandaðu gerð ferilskrárinnar

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira

Daglegt líf

23. mars 2008 | Daglegt líf | 850 orð | 3 myndir

Að vega mann og annan

Fyrsti þáttur nýrrar íslenzkrar sjónvarpsseríu; Mannaveiða, verður frumsýndur í Sjónvarpinu á annan í páskum. Freysteinn Jóhannsson fór á Mannaveiðar. Meira
23. mars 2008 | Daglegt líf | 2414 orð | 6 myndir

Góði gæinn eða dópistinn

Sverrir Guðnason fluttist barnungur til Svíþjóðar þar sem hann hefur haslað sér völl sem leikari. Hann hefur leikið bæði á sviði, í kvikmyndum og sjónvarpi, t.d. í þáttunum Konungsmorðið, sem þessa dagana eru sýndir í sænska ríkissjónvarpinu. Meira
23. mars 2008 | Daglegt líf | 1916 orð | 7 myndir

Kvöl að vera Kvennedy?

Saga Kennedy-systkinanna bandarísku er öðrum þræði saga harms og dauða. Örlög bræðranna fjögurra eru mörgum kunn en systurnar fimm hafa verið minna í sviðsljósinu gegnum tíðina. Meira
23. mars 2008 | Daglegt líf | 2269 orð | 3 myndir

Nátttröll í nútímanum

Stefán Þórarinsson, stjórnarformaður Nýsis hf., hefur unnið að þróunarsamvinnu um aldarfjórðungsskeið. Hann greindi Arnþóri Helgasyni frá hugmyndum sínum um breytingar á Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Meira
23. mars 2008 | Daglegt líf | 1261 orð | 1 mynd

Passar það þér?

Um daginn tók ég mann upp í bíl til mín. Þetta atvik varð mér tilefni þenkinga um það hvers vegna fólk ferðast á puttunum og hvers vegna fólk tekur ókunnuga upp í bíl til sín. Ég var að koma úr verslunarferð og var með marga poka í bílnum fulla af mat. Meira
23. mars 2008 | Daglegt líf | 1214 orð | 3 myndir

Skák en þó ekki mát

Það var vissulega hárrétt sem Boris Spassky, fyrrum heimsmeistari í skák, lét hafa eftir sér í íslenskum fjölmiðlum á dögunum, að tölvan væri að eyðileggja klassísku skákina. Meira

Fastir þættir

23. mars 2008 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur verður á morgun, 24. mars, Páll Bragason ...

60 ára afmæli. Sextugur verður á morgun, 24. mars, Páll Bragason , forstjóri Fálkans hf. Meira
23. mars 2008 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Val á þvingun. Norður &spade;1084 &heart;985 ⋄5 &klubs;KD10962 Vestur Austur &spade;KD97 &spade;6532 &heart;KG103 &heart;D62 ⋄92 ⋄108764 &klubs;843 &klubs;7 Suður &spade;ÁG &heart;Á74 ⋄ÁKDG3 &klubs;ÁG5 Suður spilar 7G. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 62 orð | 1 mynd

Falasteen Abu Libdeh í borgar-stjórn

Á þriðju-daginn tók Falasteen Abu Libdeh sæti í borgar-stjórn í stað Sigrúnar Elsu Smáradóttur, sem vék sæti. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 98 orð | 1 mynd

Íþróttir

Thelma Rut sigraði Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann frá-bært afrek á Íslands-mótinu í áhalda-fimleikum sem fór fram í Ver-sölum í Kópa-vogi um síðustu helgi. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 131 orð | 1 mynd

Kína-stjórn mót-mælt í Tíbet

Á mánudag var haldið upp á það í Lhasa, höfuð-borg Tíbets, að 49 ár voru liðin frá því Tíbetar gerðu mis-heppnaða upp-reisn gegn stjórn komm-únista í Kína. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 93 orð | 1 mynd

Krónan aldrei lækkað jafn mikið

Gengi krónunnar lækkaði um 7% á mánu-daginn og var gildi gengis-vísi-tölu krónunnar 153,55 stig við lokun markaða. Aldrei áður hefur vísi-talan lækkað jafn-mikið á einum degi. Meira
23. mars 2008 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Mánudagsbíó

ANGELA'S ASHES ( Sjónvarpið kl. 15.00 ) Carlyle og Watson að ógleymdum Breen sem Frank McCort ungur, eru firnasterk í aðalhlutverkum sjálfsævisögulegrar myndar um uppvaxtarár írska rithöfundarins.. **** SHALL WE DANCE (Sjónvarpið kl. 21. Meira
23. mars 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Páll Óskar söng-vari ársins

Íslensku tónlistar-verðlaunin voru af-hent í Borgar-leikhúsinu á þriðjudags-kvöld. Páll Óskar Hjálmtýsson var valinn söng-vari ársins en hann fékk líka net-verðlaun ársins og var kosinn vin-sælasti flytjandinn. Meira
23. mars 2008 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Rómantík og forn fræði

Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 1969. Hún lauk BA-prófi í sagnfræði og þjóðfræði frá HÍ 1996, meistaragráðu annars vegar í sagnfræði og hins vegar í safnafræði frá Gautaborgarháskóla 2003 og stundar nú doktorsnám við sama skóla. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 84 orð

Sí-drykkja eykst mikið

Áfengis-sjúklingum sem eru eldri en 55 ára og drekka dag-lega hefur fjölgað veru-lega á síðustu 5 árum hér á landi. Meira
23. mars 2008 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. b6 Dxb6 6. Rc3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Rd2 d6 9. e4 O–O 10. Be2 Rbd7 11. O–O Hb8 12. Dc2 Dc7 13. b3 e6 14. dxe6 fxe6 15. Bb2 Re5 16. Ra4 Rfd7 17. Bc4 Rb6 18. Rxb6 Hxb6 19. Had1 De7 20. Be2 Hb8 21. Meira
23. mars 2008 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur deilir þeirri skoðun með varaformanninum, Ástu Þorleifsdóttur, að háspennulínur eigi að fara meira í jörðu. Hvað heitir formaðurinn? 2 Landgræðslan ætlar að leita allra leiða til orkusparnaðar og hagræðingar. Meira
23. mars 2008 | Auðlesið efni | 142 orð

Stutt

Bjarni til-nefndur Bjarni Jónsson hefur verið til-nefndur fyrir Íslands hönd til Nor-rænu leikskálda-verðlaunanna 2008 fyrir leik-ritið Óhapp! Verð-launin verða veitt á Nor-rænum leiklistar-dögum í Finn-landi í ágúst. Meira
23. mars 2008 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Sunnudagsbíó

NIGHT AT THE MUSEUM (Stöð 2 kl. 19.40) Aðsóknarsmellur um mann sem tekur að sér næturvaktir á Þjóðminjasafninu, þar sem hlutirnir vakna til lífsins eftir lokun. Fim og létt fjölskyldugamanmynd. *** GASOLIN (Sjónvarpið kl. 12. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.