Greinar föstudaginn 4. apríl 2008

Fréttir

4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Auglýst eftir óskalögum Austfirðinga til flutnings

Eskifjörður | Kirkju- og menningarmiðstöðin í Fjarðabyggð hefur komið á koppinn nýrri vefsíðu, www.tonleikahus.is. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Ákvörðunin stendur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 4. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 624 orð | 4 myndir | ókeypis

Ákvörðun Skipulagsstofnunar var staðfest

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Álfasteinn færir út kvíarnar í sölu og framleiðslu steins

Borgarfjörður | Álfasteinn á Borgarfirði eystri opnaði í mars nýja verslun innan verslunar Eden í Hveragerði. Vöruúrval Álfasteins í Hveragerði byggist á minjagripum, minni listmunum og gjafavörum. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

„Tel að mistökin séu til að læra af þeim í stað þess að sýta þau“

HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor segist una þeim skilaboðum sem bréf háskólarektors beri með sér og segist hafa gert mistök við ritun 1. bindis ævisögu Halldórs Laxness. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Birtingarmynd kynjanna skoðuð á námskeiðum

Egilsstaðir | Tengslanet austfirskra kvenna, TAK, stendur fyrir námskeiðum um birtingarmynd kvenna og karla í fjölmiðlum í næstu viku. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Borgarstjóra ber að skýra mál sitt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík: „Stjórn Alfreðs, Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður, gerir þá kröfu að Ólafur F. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Bændur í beinni

AÐALFUNDUR Landssambands kúabænda verður settur kl. 10 í dag, föstudag, á Hótel Selfossi. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um nautgriparækt. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu á heimasíðu sambandsins, www.naut.is. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýr mótmæli bílstjóra

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ALLIR vilja borga minna fyrir eldsneyti á bíla sína, en mótmælaaðgerðir atvinnubílstjóra kosta samfélagið mikið. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Dýrmætur páfugladúkur ekki falur

„ÉG er svo mikil puttamanneskja og vil helst alltaf vera að búa eitthvað til,“ segir Ragnheiður Bjarnadóttir sem á aðeins fjögur ár í að verða 100 ára. Hún man tímana tvenna en hún var t.d. fyrsta stúlkan sem lærði á bíl í Þingeyjarsýslu. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Efling ályktar um þróun verðlags- og efnahagsmála

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Eflingu-stéttarfélagi: „Efling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamningar voru undirritaðir 17. febrúar sl. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki tekið vægar á atvinnubílstjórunum

STEFÁN Eiríksson lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins segir fráleitt að halda því fram að lögreglumenn hafi tekið vægar á mótmælum atvinnubílstjóra en mótmælum annarra, s.s. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordómar skipta alla máli

„FORDÓMAR gegn geðsjúkum eru hættulegir því þeir koma í veg fyrir að fólk leiti sér hjálpar og vinna jafnframt gegn því að fólk nái bata,“ segir Eggert Sigurðsson, fræðslu- og upplýsingafulltrúi Geðhjálpar. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir | ókeypis

Forvarnadagurinn er eins konar landsþing unglinga

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÉG fullyrði að þetta er viðamesta könnun á skoðunum grunnskólanemenda í landinu sem fram hefur farið. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Gangskör gerð að málefnum miðborgar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ ætlum að taka á málinu frá öllum sjónarhornum, auka eftirlit, þrif og umhirðu og bæta skipulagsmál, brunavarnir og löggæslu, þó án þess að gera sífellt við eitthvað sem verður skemmt jafnóðum aftur. Meira
4. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd | ókeypis

Georgía og Úkraína eiga rétt á aðild að Nató

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Georgía og Úkraína fengu ekki formlega aðild að umsóknarferli Nató á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Rúmeníu. Leiðtogafundurinn samþykkti hins vegar yfirlýsingu um að löndin ættu rétt á aðild. Geir H. Meira
4. apríl 2008 | Þingfréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjábakkavegur fluttur?

STÍGA þarf afar varlega til jarðar varðandi lagningu Gjábakkavegar, milli Laugarvatns og Bláskógabyggðar“, sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á Alþingi í gær og velti því upp hvort samgönguráðherra og þingmenn kjördæmisins... Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Grund tekur að sér að reka hjúkrunardeild

GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili, tekur að sér að reka hjúkrunardeild L-1 á Landakoti, samkvæmt samningi sem undirritaður var 2. apríl síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 14. maí 2008 til 31. desember 2009. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátt í 500 á borgarafundi

ALLS mætti á fimmta hundrað manns á opinn borgarafund um „Framsækið samfélag með álver á Bakka“, sem haldinn var í Fosshótelinu á Húsavík í gærkvöldi. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Hláturjóga í boði

BOÐIÐ verður upp á opinn hláturjógatíma í Maður lifandi, Borgartúni 24, nk. laugardag kl. 10.30-11.30. Leiðbeinendur verða Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundurinn Erró í fjaðrasölu með eigandanum

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra keypti fyrstu rauðu fjöðrina úr hendi Friðgeirs Jóhannessonar, sem selur með aðstoð leiðsöguhunds síns Erró. Sala rauðu fjaðrarinnar hófst í gær, en hún er fjáröflunarverkefni Lionshreyfingarinnar. Meira
4. apríl 2008 | Þingfréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Í hróplegu ósamræmi við herleysi og ást á friði

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EÐLI væntanlegrar varnarmálastofnunar er í hróplegu ósamræmi við ítrekaðar yfirlýsingar um að Íslendingar séu og ætli að vera herlaus og friðelskandi þjóð. Þetta er mat Steingríms J. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísland ódýrt land

„ÞAÐ SEM hefur breyst er að Ísland er orðið ódýrt land,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Fjallasports, um ástæðu þess að fyrirtækið sér fram á mikil viðskipti við norska jeppamenn, sem hafa áhuga á akstri í snjó á hálendinu. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | ókeypis

Kaffi kynnt á Háskólatorgi

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta í samstarfi við Te & Kaffi og Hjálparstarf kirkjunnar mun standa fyrir sanngjörnum dögum á Háskólatorgi dagana 3. og 4. apríl. Í fréttatilkynningu segir m.a. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

KEA kaupir sparisjóð á Grenivík

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KEA hefur keypt allt stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga á Grenivík skv. heimildum Morgunblaðsins. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolkrabbinn nýtir orku sem fór til spillis

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Ný virkjun var tekin í notkun í Svartsengi í gær, að loknum aðalfundi Hitaveitu Suðurnesja. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

KSÍ fær 230 milljónir frá borginni

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að greiða KSÍ 230 milljónir króna vegna viðbótarkostnaðar við framkvæmdir við Laugardalsvöll, þ.e. stúku við völlinn sem fór fram úr fjárhagsáætlun. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Þjóðverjar höfðu betur Missagt var í greininni Vor í Varsjá í Morgunblaðinu í gær á bls. 18 að Varsjárbúar hefðu haft betur í uppreisninni gegn Þjóðverjum 1944. Hið rétta er að Þjóðverjar höfðu... Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesið fyrir leikskólabörn

Reykjanesbær | Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar heimsótti í gærmorgun börnin á leikskólanum Tjarnarseli og las fyrir þau söguna af Gullbrá og björnunum þremur. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Lóðaverð lækkað á Völlunum

Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, sem haldinn var 1. apríl, var tekin ákvörðun um að lækka verð á lóðum sem verið var að úthluta í hverfinu Völlum 7 í Hafnarfirði. Við úthlutun höfðu 20 vilyrðishafar ekki skilað sér. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Mál Antons verður skoðað ofan í kjölinn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Ég er búinn að vera í símanum síðan klukkan níu í morgun. Ég hefði þurft að vera með þrjár símastúlkur! Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Mennirnir sem létust

MENNIRNIR tveir sem fundust látnir í skothúsi á Auðkúluheiði á miðvikudagsmorgun hétu Einar Guðlaugsson og Flosi Ólafsson. Einar var fæddur árið 1920, til heimilis að Húnabraut 30 á Blönduósi. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | ókeypis

Mótmæla niðurstöðu Hæstaréttar

„DÓMENDUR málsins geta ekki fjallað frekar um það undir þeim skilmálum, sem þeim hafa nú verið settir, og víkja því sæti,“ segir í úrskurði héraðsdómarans Péturs Guðgeirssonar og meðdómara hans, Ásgeirs Magnússonar og Sigríðar Ólafsdóttur,... Meira
4. apríl 2008 | Þingfréttir | 53 orð | ókeypis

Myndavélar um allt land?

VEFMYNDAVÉLAR verða settar upp á allt að 150 stöðum á Íslandi ef þingsályktunartillaga Árna Johnsen og sautján annarra þingmanna úr öllum flokkum verður samþykkt. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendaskipti við Caltech

HÁSKÓLI Íslands og California Institute of Technology (Caltech) í Pasadena í Kaliforníu hafa undirritað samning um um aukið samstarf í kennslu og rannsóknum. Meira
4. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýja óperuhúsið í Ósló fullbúið

NÝJA óperuhúsið í Ósló verður vígt eftir rúma viku, 12. apríl, en byggingin hefur verið mjög umdeild og er það enn. Kostaði hún um 53 milljarða ísl. kr. en reiknað hefur verið, að hver gestakoma muni kosta ríkið um 30.000 ísl. kr. Meira
4. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast mikinn mannfelli í N-Kóreu af völdum hungurs

MATARSKORTURINN í Norður-Kóreu er orðinn svo mikill, að jafnvel hinir útvöldu, þeir, sem fá að búa í höfuðborginni, Pyongyang, hafa verið sviptir sínum daglega skammti. Meira
4. apríl 2008 | Þingfréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Prestar geti staðfest samvist samkynhneigðra

SAMKYNHNEIGÐ pör munu geta fengið staðfestingu samvistar sinnar í kirkjum landsins ef frumvarp sem forsætisráðherra lagði fram á Alþingi í gær verður að lögum. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir | ókeypis

Rektor átelur vinnubrögðin

FRÉTTATILKYNNING frá Háskóla Íslands um Hannes Hólmstein Gissurarson er birt hér í heild sinni: „Í apríl 2004 barst siðanefnd Háskóla Íslands kæra Auðar Sveinsdóttur, ekkju Halldórs Kiljans Laxness, á hendur dr. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Spjallað í fötum á Vegas

„HÉR hefur hvorki verið dansaður einkadans né sýnd nekt í að verða ár,“ segir Davíð Steingrímsson, eigandi veitingahússins Vegas við Laugaveg. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Stofnfundur Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða

STOFNFUNDUR Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða verður haldinn í Hömrum á Ísafirði laugardaginn 5. apríl kl. 14. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | ókeypis

Stofnfundur vinafélags Tíbets

STOFNFUNDUR vinafélags Tíbets verður haldinn á Kaffi Hljómalind kl. 13 sunnudaginn 6. apríl. Allir sem láta ástandið í Tíbet sig varða eru velkomnir. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins,... Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarsýning í Kópavogi

SÝNINGIN Sumar 2008 verður haldin í Fífunni í Kópavogi helgina 4.-6. apríl nk. sem sýningarfyrirtækið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir. Meira
4. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 413 orð | ókeypis

Telja að yfirstjórn hersins ráði úrslitum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FORYSTUMENN stjórnarflokksins í Simbabve bjuggu sig í gær undir lokatilraun til að halda Robert Mugabe forseta við valdataumana. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir | ókeypis

Telja launin þurfa að hækka um 26-28%

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FÉLAGAR Bandalags háskólamanna telja að laun þeirra þyrftu að hækka um 26-28% til að geta talist sanngjörn. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Timbur fauk af flutningabíl

TVÖ umferðaróhöpp urðu á Gullinbrú í gær en bæði má rekja til lélegs frágangs á farmi flutningabíla. Í því fyrra fauk timbur af palli vörubíls og hafnaði á fólksbíl sem skemmdist nokkuð. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir | ókeypis

Varaaflstöðvar til sjúkrahúsa HSA

Egilsstaðir | Landsvirkjun hefur gefið Heilbrigðisstofnun Austurlands vararafstöð fyrir sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Vatni veitt um víða veröld

UNICEF – Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna – á Íslandi og Orkuveita Reykjavíkur hafa bundist samtökum um að safna fé til að afla drykkjarvatns fyrir börn um víða veröld. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 5503 orð | 2 myndir | ókeypis

Verjandi hins glataða málstaðar

Alan Dershowitz er einn þekktasti málflutningsmaður Bandaríkjanna. Hann er þekktur fyrir að hafa varið fræga einstaklinga, en mest fær hann út úr því að koma lítilmagnanum til bjargar. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja aðgerðir til að verja kjarasamninga

Egilsstaðir | Stjórn AFLs Starfsgreinafélags telur nýgerðum kjarasamningum stefnt í hættu með verðhækkunum sem dynja á landsmönnum þessa dagana. Meira
4. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Þegar orðinn mikill aðdáandi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is FRANSKI knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Emmanuel Petit, festi í fyrradag kaup á tveimur málverkum eftir Óla G. Jóhannsson listmálara á Akureyri. Meira
4. apríl 2008 | Þingfréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

ÞETTA HELST ...

Þegjandi og meðvitundarlaus klessa Dagskrá Alþingis riðlaðist talsvert í gær vegna veikinda fjármálaráðherra en hann átti að mæla fyrir einum sex frumvörpum . Fjármál voru þó hvergi fjarri enda mælti Steingrímur J. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2008 | Leiðarar | 390 orð | ókeypis

FELLUM NIÐUR STIMPILGJÖLD

Sjónarmið þau sem Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, setur fram í fréttasamtali hér í Morgunblaðinu um niðurfellingu stimpilgjalda virðast skynsamleg og vel hugsuð. Meira
4. apríl 2008 | Leiðarar | 427 orð | ókeypis

Hækkanir leiða til hungurs

Hungursneyð er skollin á í Norður-Kóreu. Eins og fram kemur í Morgunblaðinu í dag geta stjórnvöld ekki lengur tryggt almenningi matarskammtinn sinn, ekki einu sinni í höfuðborginni. Meira
4. apríl 2008 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Skilin á vinstri vængnum

Nú er farið að reyna á stefnu og samstöðu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum, þar sem Samfylkingin aðgreinir sig með skýrum hætti frá Vinstri grænum og enn verða skilin ljós á vinstri vængnum. Meira

Menning

4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Á fleygiferð um landið

* Dr. Spock , Sign og Benny Crespo's Gang þeytast nú um Suðurlandið á leið austur. Í kvöld verður þó stoppað í Höfn í Hornafirði þar sem Hornfirðingum verður gefin kennslustund í rokki en næsti viðkomustaður er Eskifjörður. Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægð með stærri rass

BANDARÍSKA leikkonan Cameron Diaz segist alltaf verða mjög ánægð þegar hún bætir á sig nokkrum kílógrömmum vegna þess að þá verði rassinn hennar svo „rosalega flottur“. Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hraunið minnir mig á hitalausa eyðimörk“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Já, þetta var skrítið tímabil í lífi mínu,“ rifjar Sparhawk upp í símanum, nýkominn upp úr Bláa lóninu. Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Beyonce og Jay-Z gifta sig í dag

SÖNGSTJARNAN Beyonce Knowles og rapparinn Jay-Z ganga í hjónaband í dag samkvæmt heimildum vikublaðsins People. Þau hafa verið saman í sex ár. Þau gengu frá brúðkaupsleyfinu í New York síðastliðinn þriðjudag, en talið er að athöfnin fari fram þar í... Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

Blása rykið af túrskónum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „Það hefur gengið alveg rosalega vel, bandið er vel þétt og það er mjög góður mórall hjá okkur strákunum. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurvekja meistara Spohr

FÉLAGAR úr Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk eftir Louis Spohr á tónleikum í Þjóðmenningarhúsinu kl. 17 á morgun. Fram koma Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona og fríður flokkur hljóðfæraleikara... Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 145 orð | ókeypis

Erfidrykkja og upprisa

33B er sýningarrými og vinnustofur myndlistamanna og tónlistamanna að Skipholti 33b. Nafnið vísar í húsnúmer, sjúkrahúsdeild, og starfsmannaleigur. 33b er fyrir aftan hið sívinsæla Bingó í Vinabæ eða gamla Tónabíó. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 429 orð | ókeypis

Eterískt ákall til friðar

Þorkell Sigurbjörnsson: Allir verði eitt (frumfl.). Elín Gunnlaugsdóttir: Sálmar á atómöld (2004). Reger: Kvartett í A Op. 146. Kammerhópurinn Camerarctica (Marta G. Halldórsdóttir sópran, Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Ármann Helgason... Meira
4. apríl 2008 | Kvikmyndir | 420 orð | 2 myndir | ókeypis

Falinn fjársjóður og banvænn vírus

SEX kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Fool's Gold Matthew McConaughey leikur brimbrettakappann Ben Finn Finnegan sem er staðráðinn í að finna týndan fjársjóð. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiðluleikari með fortíð í 12 tónum

Í DAG kl. 17 verða tónleikar í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg, en þá kemur fram hljómsveitin The Airelectric. Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeysk hátíð fyrir fjölskylduna

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is DANSINN mun duna og von er á einstakri stemningu á færeyskri menningarhátíð sem haldin verður á Kjarvalsstöðum á laugardag. Meira
4. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 296 orð | 3 myndir | ókeypis

Grín á rykfallinni ríkisskrifstofu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 303 orð | ókeypis

Harðbopp á hundrað

Snorri Sigurðarson trompet, Ólafur Jónsson tenórsaxófón, Agnar Már Magnússon píanó, Þorgrímur Jónsson bassa og Eric Qvick trommur. Fimmtudagskvöldið 26.3. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn eini tónn

Tónsmíðar eftir Önnu Þorvaldsdóttur, Jónas Tómasson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Kristín Mjöll Jakobsdóttir lék á fagott; Guðrún Óskarsdóttir lék á sembal. Sunnudagur 30. mars. Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðing

Til 6. apríl 2008. Opið lau – su. kl. 14–17. Aðgangur ókeypis. Meira
4. apríl 2008 | Hugvísindi | 101 orð | ókeypis

Íslenska í fjölmiðlum

MÁLÞING um stöðu íslenskrar tungu í fjölmiðlum verður í Þingholti, Hótel Holti, Bergstaðastræti 37 í dag 16-18. Íslensk málnefnd og Blaðamannafélag Íslands boða til þingsins. Meira
4. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskan og fjölmiðlar

„HANN sigraði keppnina og hundruðir áhorfenda fylgdust með, en árangurinn er þó talinn óásættanlegur og ljóst að málin þurfa að fara í nýjan farveg. Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufið elsta ljósmyndin?

SOTHEBY'S-uppboðsfyrirtækið í Lundúnum frestaði í fyrradag áformum um sölu á gamalli ljósmynd, svokallaðri fótógenískri teikningu, vegna þess að nokkrir fræðimenn halda því nú fram að myndin, sem sýnir laufblað, sé mun eldri en áður var talið og geti... Meira
4. apríl 2008 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóði sleppt lausu í Þjóðminjasafni

SJÖUND – ljóðaumslag er sýning sem opnuð verður kl. 14 á morgun í Þjóðminjasafninu. Verkið er eftir Gunnar Hersvein rithöfund og Sóleyju Stefánsdóttur hönnuð og felst í ljóðaumslagi og sjö grafískum ljóðamyndum. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Móðirin lofuð í söng í Hafnarborg

MÓÐURÁST er yfirskrift tónleika í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Anna Jónsdóttir sópran og Sigríður Freyja Ingimarsdóttir píanóleikari flytja, en tilefnið er að þær hafa gefið út plötu með sömu efnisskrá. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 378 orð | ókeypis

Músin á æfingunni

Ravel: Bóleró; Beethoven: Fimmta sinfónían, fyrsti kafli; Copeland: Hátíðagjall fyrir hinn almenna borgara; Sigvaldi Kaldalóns: Á Sprengisandi; Hallfríður Ólafsdóttir: Lagið hans Maxa. Laugardagur 29. mars. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnar dyr að undrum tónlistarinnar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ROBERT Levin hætti að leiðbeina framúrskarandi tónlistarnemum í Freiburg til að kenna háskólastúdentum í Harvard að meta klassíska tónlist. Meira
4. apríl 2008 | Leiklist | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Pínulítið öðruvísi fólk

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „FJÓRIR gítarleikarar, fyndin samtöl og falleg lög“ stendur m.a. á vefsíðu Borgarleikhússins um verkið Gítarleikararnir sem frumsýnt verður á litla sviði leikhússins annað kvöld. Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Portrett af samtímanum

Til 2. maí. Opið alla virka daga frá kl. 8:30-16. Aðgangur ókeypis. Meira
4. apríl 2008 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérstakir allir sem einn

HLJÓMSVEITIN Specials heldur upp á ársafmæli sitt á Kringlukránni nú um helgina. Þó hljómsveitin sé ung að árum eru liðsmenn hennar gamlir reynsluboltar. Meira
4. apríl 2008 | Myndlist | 491 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjörnur

Eins og lesendur Morgunblaðsins hafa væntanlega tekið eftir, alla vega þeir sem fylgjast með menningarumfjöllun, hafa flestir myndlistardómar, frá og með janúar síðastliðnum, birst með stjörnugjöf, en þrír af fjórum myndlistargagnrýnendum dæma nú... Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartir englar í tökur

* Tökur á nýrri sex þátta spennuþáttaröð, Svörtum englum, hefjast í Reykjavík í lok apríl. Þættirnir eru byggðir á tveimur skáldsögum Ævars Arnar Jósepssonar, Skítadjobbi og Svörtum Englum, og verða þeir í leikstjórn Óskars Jónassonar . Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók upp í hljóðveri Capitol í Kaliforníu

* Stórsöngvarinn Geir Ólafs situr ekki auðum höndum þessa dagana en auk þess að vera tiltölulega nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem hann fylgdist með upptökum 34 manna hljómsveitar í hljóðveri útgáfurisans Capitol Records á lögum fyrir fyrirhugaða plötu... Meira
4. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Elías Guðmundsson

Aðalsmaður vikunnar, jafnan nefndur Mugison, hlaut hinn 1. apríl fjögurra milljóna króna styrk úr Kraumi, nýjum styrktarsjóði sem hugsaður er fyrir Íslenskt tónlistarlíf Meira

Umræðan

4. apríl 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgitta Jónsdóttir | 3. apríl Tek undir áskorun SUS Finnst að okkar...

Birgitta Jónsdóttir | 3. apríl Tek undir áskorun SUS Finnst að okkar ráðamenn ættu skilyrðislaust að sniðganga setningu og lokahátíð ólympíuleikanna. Meira
4. apríl 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Sveinbjörnsson | 3. apríl Aftur eðlilegur vetur? Hvað er eðlilegur...

Einar Sveinbjörnsson | 3. apríl Aftur eðlilegur vetur? Hvað er eðlilegur vetur hvað hitastig snertir? Miðað við síðustu fjóra vetur er sá sem nú er að líða af kaldara taginu. Hann sker sig hins vegar engan veginn úr ef horft er til áranna þar á undan. Meira
4. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeysk menningarveisla

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir: "Á KJARVALSSTÖÐUM hefur síðan 26. janúar verið í boði yfirlitssýning á verkum eftir hinn merka færeyska listmálara Sámal Elias Joensen-Mikines." Meira
4. apríl 2008 | Aðsent efni | 661 orð | 2 myndir | ókeypis

Kaupendamarkaður

Grétar Jónasson og Viðar Böðvarsson skrifa um hagstæðan fasteignamarkað fyrir kaupendur: "Þegar dregur úr spurn eftir íbúðarhúsnæði er gott að kaupa" Meira
4. apríl 2008 | Blogg | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Marinó G. Njálsson | 3. apríl Eru matsfyrirtækin traustsins verð? Við...

Marinó G. Njálsson | 3. apríl Eru matsfyrirtækin traustsins verð? Við lestur umfjöllunar um efnahagsmál í erlendum og innlendum fjölmiðlum þá ber sífellt meira á gagnrýni á matsfyrirtækin S&P, Moody's og Fitch. Meira
4. apríl 2008 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Með ósýnilega hönd og blá augu

Ragnar Önundarson skrifar um hagþróun: "Vissu þeir sem lánuðu bönkunum þetta fé ekki að ríkisábyrgðir eru liðin tíð? Á íslensk þjóð nú að taka lán vegna umsvifa sem ekki voru í hennar þágu?" Meira
4. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Ógleymanleg sumardvöl í Vindáshlíð

Frá Guðbjörgu S. Petersen: "ÞEGAR apríl gengur í garð verður mér oft hugsað til þess tíma þegar ég sem barn beið full tilhlökkunar eftir fyrsta skráningardegi í sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð. Spennan var mikil því langar biðraðir mynduðust og flestir flokkar fylltust á fyrsta degi." Meira
4. apríl 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Freyr Ingvarsson | 1. apríl ... hrísgrjónasalat með kúrbít, chili...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 1. apríl ... hrísgrjónasalat með kúrbít, chili og rækjum ... Til að gera þetta allt hratt og örugglega var ég búinn að undirbúa hráefnið vel – hrísgrjónin voru soðin, grænmetið skorið, rækjurnar tilbúnar og allt reddí. Meira
4. apríl 2008 | Velvakandi | 252 orð | 2 myndir | ókeypis

velvakandi

Depill týndur Kötturinn Depill hvarf frá heimili sínu, Njörvasundi 13, hinn 31. mars. Hann er hvítur og gulbrúnn, vel merktur með bjöllu og bláa ól ásamt grænu nafnspjaldi. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

4. apríl 2008 | Minningargreinar | 7142 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Jónsdóttir

Anna Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. maí 1968. Hún varð bráðkvödd 25. mars síðastliðinn. Foreldrar Önnu eru Jón Sigurður Óskarsson lögfræðingur, f. 15.5. 1936, frá Svefneyjum í Breiðafirði og Hrefna Sighvatsdóttir húsmóðir, f. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 5097 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolli Gústavsson

Sr. Bolli Þórir Gústavsson fæddist á Akureyri 17. nóvember 1935. Hann lést á Landakotsspítala 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gústav Elís Berg Jónasson rafvirkjameistari á Akureyri, f. 16.11. 1911, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 535 orð | ókeypis

Bolli Gústavsson

„Ár vor líða sem andvarp.“ Svo er að orði komist í 90. sálmi Saltarans þar sem einnig getur að lesa þessar ljóðlínur: „Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðlast viturt hjarta.“ Æskuvinur minn, séra Bolli Þ. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Kristín Kristinsdóttir

Elín Kristín Kristinsdóttir fæddist á Akranesi 31. desember 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Gíslason og Guðrún Erlendsdóttir í Geirmundarbæ. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 3628 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Lilja Halldórsdóttir

Guðrún Lilja Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 17. maí 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Kristinsdóttir

Hulda Kristinsdóttir fæddist í Samkomugerði í Eyjafirði 28. mars 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin María Stefánsdóttir, f. 30.10. 1885, d. 9.10. 1979, og Kristinn Jóhannesson, f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 958 orð | ókeypis

Ólafur Ragnarsson

Forlagið var á jarðhæð við Síðumúla, bókaverslunin við götuna en skrifstofur innar, tvær ef mig misminnir ekki, og létu lítið yfir sér. Ég kom þangað fyrst á miðju sumri 1986; það var bjartur en svalur dagur, klukkan að nálgast þrjú. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 9971 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi fæddist á Siglufirði 8. september 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. mars 2008 eftir að hafa háð baráttu við illvígan sjúkdóm í rúm tvö ár. Foreldrar hans voru Guðrún Reykdal frá Siglufirði og Þ. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd | ókeypis

Steindór Halldórsson

Steindór Halldórsson fæddist á Akureyri 24. september 1927. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri sunnudaginn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Friðgeir Sigurðsson, f. 26.1. 1880, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 6579 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Tómasson

Tómas Tómasson fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 7. júlí 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jórunn Tómasdóttir, húsfreyja, f. 31. mars 1890, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2008 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Vigfúsdóttir

Þóra Vigfúsdóttir fæddist á Sólmundarhöfða VI í Innra-Hólmssókn í Borgarfjarðarsýslu 7. september 1928. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigfús Brynjólfsson, f. 17.12. 1894, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Hringanóri heldur sig í höfninni

HRINGANÓRI hefur gert sig heimakominn í höfninni á Grundarfirði og virðist una hag sínum þar. Hann gerir nokkrar tilraunir til að komast upp á bryggjuna, en hefur ekki haft þar erindi sem erfiði. Meira
4. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt skip Ingimundar hf. hefur verið sjósett á Taívan

NÝTT skip Ingimundar hf. var sjósett í skipasmíðastöð á Taívan í vikunni. Um er að ræða um 29 metra langan ísfisktogara. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent í sumar og geti hafið veiðar á fiskveiðiárinu, sem hefst næsta haust. Ingimundur hf. Meira

Viðskipti

4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 251 orð | ókeypis

60-70 milljarðar í álver í Helguvík

FYRSTI áfangi álvers Norðuráls í Helguvík mun samkvæmt áætlun kosta á bilinu 60-70 milljarða króna. Þar af er ríflega helmingur beinn erlendur kostnaður vegna kaupa á framleiðslubúnaði og tækni. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Álag bankanna lækkar

NOKKUR lækkun var á skuldatryggingarálagi íslensku bankanna í gær. Álag Kaupþings var um 850 punktar og álag Glitnis um 875 punktar, en báðir lækkuðu um 75 punkta. Landsbankinn lækkaði um 100 punkta niður í 675, samkvæmt miðlurum Credit Suisse. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar gagnkvæmar skuldbindingar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn vill Alitalia

YFIRTAKA Air France-KLM á ítalska ríkisflugfélaginu Alitalia er fyrir bí og forstjóri Alitalia, Maurizio Prato, hefur sagt upp. Ráðamenn Air France-KLM féllust ekki á málamiðlanir verkalýðsfélaga , en ráðgert var að segja upp 2.100 manns. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 94 orð | ókeypis

Gamalgróin stefna stenst kreppuna

LÖND sem fylgja gamalgróinni efnahagsstefnu eru líklegri til að standa af sér storminn á mörkuðum heldur en þau sem nýttu sér ríkulega ódýrt lánsfé undanfarinna ára. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð | ókeypis

Hækkanir vestanhafs þrátt fyrir atvinnuleysi

HLUTABRÉF í Bandaríkjunum hækkuðu lítillega við lokun markaða í gær, eftir nokkra lækkun framan af. Bætt afkoma í þjónustugeiranum vó þar á móti óvæntri fjölgun nýskráninga til atvinnuleysisbóta. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsir tapar rúmum 2,3 milljörðum

NÝSIR hf. var rekið með 2.343 milljóna króna tapi á árinu 2007 samanborið við 466 milljóna tap árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 942 milljónum í fyrra en árið 2006 var 1.425 milljóna hagnaður. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð | ókeypis

Skipti hækka í verði

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar á Íslandi hækkaði um 1,4% í gær og var lokagildi hennar tæp 5.256 stig. Bréf Skipta hækkuðu mest eða um 6,2% en vísitölufélögin Exista, Eimskip og Spron hækkuðu um 3,3-4,5%. Meira
4. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Vörugjald á alla bíla lækki í 15%

LÆKKUN vörugjalda á bíla myndi stuðla að hraðari endurnýjun bílaflota Íslendinga, sem aftur myndi auka hlutfall sparneytnari og öruggari bíla sem menga minna. Þetta kom fram á aðalfundi Bílgreinasambandsins í gær. Meira

Daglegt líf

4. apríl 2008 | Daglegt líf | 220 orð | ókeypis

Af Hallgrími og Facebook

Nokkra athygli hefur vakið að Hallgrímur Pétursson hefur skotið upp kollinum á Facebook. Meira
4. apríl 2008 | Neytendur | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru sætuefni fitandi?

Eins og er eru ekki nægar vísindalegar sannanir til að hægt sé að svara þessari spurningu játandi eða neitandi. Rannsóknir hafa verið gerðar þar sem fólk hefur fengið annaðhvort aspartam eða sykur í mat og drykk. Meira
4. apríl 2008 | Daglegt líf | 1011 orð | 4 myndir | ókeypis

Fyrsta stúlkan sem lærði á bíl í sýslunni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég er svo mikil puttamanneskja og vil helst alltaf vera að búa eitthvað til. Meira
4. apríl 2008 | Daglegt líf | 639 orð | 6 myndir | ókeypis

Hádegisverður með flottu útsýni á Nítjándu

Ný skrautfjöður bættist við veitingahúsaflóru landsins í gær er hádegisverðarstaðurinn Nítjánda var formlega opnaður á 19. hæð Turnsins við Smáratorg. Jóhanna Ingvarsdóttir var í hópi fyrstu gesta, sem létu sér vel líka bæði matinn og útsýnið. Meira
4. apríl 2008 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Komdu kisa mín...

Hann virðist ekki beint sáttur við meðhöndlunina þessi köttur sem er af tegundinni Canadian Sphinx – að minnsta kosti benda svipbrigði hans ekki til neinnar stórkostlegrar hamingju. Meira
4. apríl 2008 | Daglegt líf | 845 orð | 2 myndir | ókeypis

Matreiðsla í hæstu hæðum

Holtið hefur allt frá upphafi haft sérstöðu í hópi íslenskra veitingahúsa. Það hefur verið ákveðinn fasti, vin þar sem hefðir og gæði eru í hávegum höfð. Holtið hefur verið uppeldisstöð margra okkar bestu matreiðslumanna og þjóna. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2008 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ára afmæli. Í dag, 4. apríl, er Bogi Jónsson bæklunarskurðlæknir...

50 ára afmæli. Í dag, 4. apríl, er Bogi Jónsson bæklunarskurðlæknir... Meira
4. apríl 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

80 ára afmæli. Á morgun, 5. apríl, verður Séra George , fyrrverandi...

80 ára afmæli. Á morgun, 5. apríl, verður Séra George , fyrrverandi skólastjóri í Landakotsskóla, áttræður. Séra George tekur á móti gestum í safnaðarheimili kaþólsku kirkjunnar við... Meira
4. apríl 2008 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðin rudd. Norður &spade;D8 &heart;D752 ⋄G7642 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;KG10753 &spade;964 &heart;963 &heart;K84 ⋄10983 ⋄5 &klubs;– &klubs;DG10985 Suður &spade;Á2 &heart;ÁG10 ⋄ÁKD &klubs;Á6432 Suður spilar 6G. Meira
4. apríl 2008 | Í dag | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldri hundar góðir félagar

Hreiðar Karlsson fæddist í Reykjavík 1950. Hann lauk sveinsprófi og síðar meistaraprófi í skriftvélavirkjun 1980. Hreiðar starfaði sem tölvurafeindavirki til 1994 þegar hann hóf rekstur Hundahótelsins á Leirum. Meira
4. apríl 2008 | Í dag | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Föstudagsbíó

COLD CREEK MANOR (Sjónvarið kl. 22. Meira
4. apríl 2008 | Í dag | 18 orð | ókeypis

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
4. apríl 2008 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Sænski stórmeistarinn Pontus Carlsson (2501) hafði hvítt gegn bandaríska undrabarninu Ray Robson (2389) . 31. Hxe6! fxe6 32. Ra7 Dd6 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir... Meira
4. apríl 2008 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengdi formlega smásprengingu

MÓTTÖKUATHÖFN fór fram í Héðinsfjarðargöngunum í gær með formlegri smásprengingu í tilefni af því að búið er að sprengja síðasta haftið inn til Héðinsfjarðar. Meira
4. apríl 2008 | Í dag | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða lið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á næsta leiktímabili? 2 Brunamálastofnun hefur skilað skýrslu um Lækjargötubrunann. Hver er brunamálastjóri? 3 Hvaða rithöfundur hlaut barnabókaverðlaunin Sögustein? Meira
4. apríl 2008 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja finnst miður hvað Skíðalandsmót Íslands hefur sett ofan við að missa stökkspóninn úr aski sínum. Meira

Íþróttir

4. apríl 2008 | Íþróttir | 190 orð | ókeypis

Alves á leið til Börsunga

SPÆNSKA blaðið Sport fullyrðir að Barcelona hafi náð samkomulagi við brasilíska hægri bakvörðinn Daniel Alves um að hann gangi til liðs við félagið frá Sevilla í sumar. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Ágætt hjá Birgi Leifi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, er í 38. til 56. sæti eftir fyrsta hring á Estoril Open í Portúgal. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 369 orð | ókeypis

„Við teljum að strákarnir séu tilbúnir í slaginn í úrvalsdeildinni“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,UNDIRBÚNINGURINN fyrir næstu leiktíð er þegar hafinn. Leikmannahópurinn verður styrktur og það verður unnið að því að bæta umgjörðina og aðstöðuna. Við teljum að þessir strákar séu tilbúnir í úrvalsdeildina. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 125 orð | ókeypis

Contra með dýrmætt mark

RÚMENSKI knattspyrnumaðurinn Cosmin Contra tryggði Getafe dýrmætt jafntefli gegn Bayern München á útivelli í UEFA-bikarnum í gærkvöld þegar hann jafnaði, 1:1, á lokamínútunni í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum keppninnar í Þýskalandi. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 129 orð | ókeypis

Ekki gott golf á Spáni

ÍSLENSKU sveitirnar sem keppa í Evrópukeppni liða sem fram fer á Sotogrande á Spáni eru aftarlega á merinni eftir tvo fyrstu dagana. Konurnar í 9. sæti af 11 liðum og karlarnir í 19. sæti af 20 liðum. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir er í 55. sæti á heimslistanum í einliðaleik kvenna í badminton sem gefinn var út í gær og féll hún um eitt sæti frá því í vikunni á undan. Staða hennar á Evrópulistanum fyrir Ólympíuleikana í Peking er óbreytt, þar er Ragna í 15. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Í yfirlýsingu sem Barcelona birtir á heimasíðu varðandi þjálfarann Frank Rijkaard segir: „Barcelona neitar því eindregið að ákvörðun hafi verið tekin um að skipta um þjálfara fyrir Frank Rijkaard á næsta tímabili. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábærir ÍR-ingar

TVÖ af elstu íþróttafélögum landsins, KR og ÍR, luku í gærkvöldi eftirminnilegri rimmu í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur kemst ekki á ÓL í Peking

GUÐMUNDUR E. Stephensen komst ekki í 32-manna úrslit á úrtökumóti í borðtennis fyrir ólympíuleikana í Peking. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 563 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Fram – Fylkir 31:20 Framhúsið, N1-deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR Fram – Fylkir 31:20 Framhúsið, N1-deild kvenna, fimmtudaginn 3. apríl 2008. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 6:6, 11:6, 15:9 , 18:13, 26:13, 28:18, 31:20 . Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 106 orð | ókeypis

Hilmar og Inga með fyrstu titla

INGA Elín Cryer 15 ára stúlka frá Akranesi, og Hilmar Pétur Sigurðsson úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar unnu fyrstu meistaratitlana á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján bestur í Svíþjóð

KRISTJÁN Andrésson, þjálfari Guif, var í gær útnefndur þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Dómnefnd skipuð þremur sérfræðingum birti þá val sitt en Kristján fær verðlaun sín á lokahófi sænskra handknattleiksmanna í Gautaborg hinn... Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

KR stöðvaði 13 ára sigurgöngu Víkings

KR-INGAR rufu þrettán ára sigurgöngu Víkinga í fyrstudeildarkeppni karla í borðtennis með því að sigra þá, 6:3, í lokaumferð deildarinnar í TBR-heimilinu í fyrrakvöld. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikplanið gekk upp

GRINDVÍKINGAR eru komnir í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfuknattleik eftir að liðið lagði Skallagrím 93:78 í oddaleik liðanna í 8-liða úrslitum. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar til Dunkerque

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is RAGNAR Óskarsson handknattleiksmaður, sem er á mála hjá franska liðinu Nimes, er að öllum líkindum á leið aftur til Dunkerque. Meira
4. apríl 2008 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggt hjá Fram

FRAM styrkti stöðu sína á toppi N1 deildar kvenna í handknattleik enn frekar þegar liðið vann sannfærandi sigur á Fylki 31:20 í gærkvöld. Fram er nú með 37 stig í efsta sæti deildarinnar og á liðið eftir að leika þrjá leiki í deildinni. Meira

Bílablað

4. apríl 2008 | Bílablað | 950 orð | 4 myndir | ókeypis

Fegurðin í forminu

Ingvar Örn Ingvarsson Ingvarorn@mbl.is Það mætti segja að bíll sé í eðli sínu góður þegar hann uppfyllir hlutverk sitt vel en þannig er hraðskreiður, fallegur og rennilegur sportbíll jafn góður í eðli sínu og mjög sparneytinn bæjarsnattari. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Focus frumsýndur

Fjórða kynslóð Ford Focus verður frumsýnd á morgun hjá Brimborg. Focus hefur verið mest seldi bíll Ford í Evrópu í flokki fjölskyldubíla og nýi bíllinn er sá umhverfishæfasti sem Ford hefur kynnt til þessa. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 501 orð | 2 myndir | ókeypis

Hetja áttunda áratugarins

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Nú er kynslóð áttunda áratugarins vaxin úr grasi og að nokkru leyti komin til áhrifa víða um heiminn og því er kannski ekki undarlegt að æ oftar sé talað um hinn ástkæra og áhrifamikla áttunda áratug. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Málamiðlun í mengunardeilu

Frakkar og Þjóðverjar munu vera við það að sættast á málamiðlun í deilu þeirra um markmið Evrópusambandsins (ESB) varðandi mengun í útblæstri bifreiða. Að sögn þýska viðskiptablaðsins Handelsblatt er búist við að saman gangi fyrir lok apríl. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Metgróði hjá Lamborghini

Methagnaður varð á rekstri ítalska sportbílaframleiðandans Lamborghini á nýliðnu ári. Nam hreinn hagnaður ársins 10,1 milljón evra, eða um 1,2 milljörðum króna. Nam rekstrarafgangurinn í fyrsta sinn tíund af veltu. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 458 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill samdráttur í bílasölu í Bandaríkjunum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bílasala í Bandaríkjunum dróst saman um 12% í marsmánuði og fyrstu þrjá mánuði ársins um 8% miðað við sama tímabil í fyrra. Alls seldust tæplega 3,6 milljónir fólks- og vörubíla á fyrsta fjórðungi. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 142 orð | ókeypis

Mini vinavænsti bíllinn

Samkvæmt nýrri breskri rannsókn getur það haft áhrif á félagslíf fólks hvers konar bíl það ekur. Sýnt þykir að tengslamyndun er misjöfn eftir bílum og þeir því misjafnlega „vinavænir“. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 169 orð | ókeypis

Nýskráningum fækkar á Íslandi

Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu varð mikil aukning á nýskráningu ökutækja fyrstu tvo mánuði ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra, þrátt fyrir bágar horfur í efnahagsmálum þjóðarinnar. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Renault í samstarf við dönsk yfirvöld

Franski bílaframleiðandinn Renault veðjar á að rafgeymar verði ofan á í baráttunni um hvaða umhverfisvæni orkugjafi muni knýja bíla í framtíðinni. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Suzuki að smíða fyrsta vetnismótorhjólið

Japanski bílaframleiðandinn Suzuki er á góðri leið með að smíða fyrsta mótorhjólið sem gengur fyrir vetni. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 192 orð | ókeypis

Tæla aldraða bílstjóra úr umferðinni

Japanska lögreglan hefur hafið herferð gegn einni mestu hættunni á umferðarþungum vegum borga og bæja landsins; öldruðum bílstjórum. Þess verður freistað að fá þá til að hætta akstri og skila inn ökuskírteini sínu. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 164 orð | ókeypis

Umferðarmyndavélar valdar að árekstrum

Samkvæmt nýrri athugun lýðheilsudeildar Suður-Flórída háskólans í Bandaríkjunum eru umferðarmyndavélar á gatnamótum frekar orsök umferðarslysa en vörn gegn þeim. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 648 orð | 1 mynd | ókeypis

Um nýja PowerStroke 6.4, nýjan Rexton o.fl.

Mbl./Bílar: Spurt og svarað nr. 86 Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlauna Volvo fyrir árekstravörn

Volvo-verksmiðjurnar hafa verið verðlaunaðar fyrir svonefnda borgaröryggistækni sem gerir bílstjórum Volvo-bíla kleift að forðast árekstur á litlum hraða. Meira
4. apríl 2008 | Bílablað | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Viktor Þór upp um flokk í formúlu-3

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nú er ljóst að ensk-íslenski ökumaðurinn Viktor Þór Jensen keppir í alþjóðaflokki hinnar bresku formúlu-3 í ár, en hann missti af fyrstu mótshelginni þar sem smíði keppnisbílsins var ólokið. Meira

Annað

4. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

1.600 m turn

Húsið sem Al-Walid Talal prins ætlar að láta reisa í Jedda í Sádi-Arabíu verður 1.600 metra hátt eða tvöfalt hærra en hæsta bygging heims, Burj Dubai. Áætlað er að byggingin í Jedda kosti yfir 700 milljarða íslenskra króna. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

20% verðmunur á Nezeril

Gerð var könnun á Nezeril-nefúða fyrir fullorðna. Tæplega 20% verðmunur er á milli apóteka eða 69 krónur, þar sem Lyfjaver kemur ódýrast út. Ekki er heimilt að vitna í þessa könnun í... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 12 orð | ókeypis

Afmæli í dag

Anthony Perkins leikari, 1932 Marguerite Duras rithöfundur, 1914 Maya Angelou rithöfundur, 1928 Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 374 orð | ókeypis

Allt nema launin

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ljóst þykir að mansal hafi skotið rótum á Íslandi, en lítið er vitað um umfang þess eða eðli. Mest hefur verið fjallað um mansal í kynlífsiðnaði. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Annars gengu tónleikarnir í Vestmannaeyjum vel þrátt fyrir svaðilför...

Annars gengu tónleikarnir í Vestmannaeyjum vel þrátt fyrir svaðilför landkrabbanna á milli eyja. Eftir tónleikana könnuðu hljómsveitirnar pöbbamenningu Vestmannaeyja með Finna , hinn síhressa söngvara Dr. Spock, í fararbroddi. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 222 orð | ókeypis

Auð hús í miðborginni Fyrirhuguð endurgerð Austurstræti 22 Eigandi...

Auð hús í miðborginni Fyrirhuguð endurgerð Austurstræti 22 Eigandi: Austurstræti 22 ehf. Lækjargata 2 Eigandi: Eik fasteignafélag hf. Þingholtsstræti 2-4 Eigandi: Íslenska eignafélagið ehf. Laugavegur 4 Eigandi: Reykjavíkurborg. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðmjúk baka orðljóta Skotans

Kokkurinn orðljóti sem má segja að sé jafn þekktur fyrir að bölva og elda góðan mat er nú kominn aftur á skjáinn í þáttunum Hell's Kitchen. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Baráttumaður myrtur

Á þessum degi árið 1968 var blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King myrtur í Memphis í Tennessee þar sem hann stóð á hótelsvölum. Hann fékk skot í höfuðið og var fluttur á spítala þar sem hann lést skömmu síðar. Hann var 39 ára gamall. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Básúnuleikur í Grensáskirkju

Í tilefni Íslandsheimsóknar bandaríska básúnuleikarans og tónskáldsins Normans Bolters og Alþjóðadaga básúnunnar í apríl 2008 verður opið hús í Grensáskirkju frá kl. 14:00 laugardaginn 5. apríl. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 42 orð | ókeypis

„Ein klukkustund einkaþotu á flugi jafnast á við ársútblástur...

„Ein klukkustund einkaþotu á flugi jafnast á við ársútblástur venjulegs fólksbíls (sjá hér). Flug forsætis- og utanríkisráðherra til Búkarest gæti hafa tekið um fimm klukkustundir samkvæmt Dohop. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

„Nær öll okkar hús eru í útleigu“

Samson Properties á fimm hús sem skilgreind eru sem auð í samantekt skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar um auð hús í miðborginni. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | ókeypis

„[...]Þeir sem tekið hafa þátt í mótmælum síðustu áratugi geta...

„[...]Þeir sem tekið hafa þátt í mótmælum síðustu áratugi geta augsýnilega margt af vörubílstjórum lært. [...] En enn vaknar sú spurning, - fá lögreglumenn önnur fyrirmæli í umgengni sinni við verkamennina á vörubílunum en við t.d. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð | ókeypis

„Þetta er glæsilegt hjá atvinnubílstjórum. Loksins koma menn með...

„Þetta er glæsilegt hjá atvinnubílstjórum. Loksins koma menn með bein í nefinu sem þora að láta í sér heyra og mótmæla ofurokri á bensíni og öðrum gjöldum. Áfram bílstjórar! Ekki gefast upp! Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar duglegir að sekta

Stöðumælaverðir í Bretlandi hafa verið iðnir við kolann. Á síðustu sex árum hefur útgefnum sektamiðum á ári fjölgað úr 800.000 í 3,5 milljónir árið 2007. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæjarstjóri mótmælir James Bond

Það varð uppi fótur og fit á tökustað nýju James Bond myndarinnar, Quantum of Solace, á dögunum þegar Carlos Lopez, bæjarstjóri smábæjar í Chile, réðst inn á tökustað og hellti úr skálum reiði sinnar yfir kvikmyndagerðarfólkið. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin veikjast vegna myglusvepps

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Frey Rögnvaldsson „Stelpan mín er ekki orðin tveggja ára en er komin með astmaeinkenni,“ segir Íris Ösp Sigurbjörnsdóttir sem býr í námsmannaíbúðum Keilis á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Clooney ekki guðfaðir

Talsmaður George Clooneys hefur dregið til baka yfirlýsingu leikarans um að hann verði guðfaðir barna Angelinu Jolie og Brads Pitts. Clooney sagðist í vikunni myndu verða guðfaðir tvíburanna, en nú heldur hann því fram að um grín hafi verið að ræða. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansveisla á Broadway

„Við erum að tala um einhverja alvirtustu plötusnúða í heimi. Þetta verður ekkert grín!“ segir Jón Atli Helgason hjá viðburðarfyrirtækinu Jóni Jónssyni. Í samvinnu við Techno. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Deila um hvað telst ofbeldi

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég skil dómarana mjög vel,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, verjandi manns sem ákærður var fyrir nauðgun í Hótels Sögu-málinu svokallaða. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 571 orð | 2 myndir | ókeypis

DRAUGAVEGURINN

Alls eru 37 hús auð í miðborg Reykjavíkur samkvæmt samantekt skipulags- og byggingasviðs borgarinnar sem lögð var fram á fundi skipulagsráðs í fyrradag. Þar kemur fram að fyrirhugað sé að rífa 18 þessara húsa og að gera eigi upp tíu. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Dæmdur fyrir fjórar líkamsárásir

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átta mánaða fangelsi, þar af fimm mánuði skilorðbundið í þrjú ár, fyrir fjórar líkamsárásir gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni og húsbrot. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Earl Grey best á morgnana

Upphaf hins breska eftirmiðdagstes er yfirleitt rakið aftur til Önnu, sjöundu hertogaynjunnar af Bedford, sem uppi var snemma á 19. öld. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Efla á háskólahlutverkið

Í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um útvistun á heilbrigðisþjónustu á Landspítala sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra meðal annars að efla ætti háskólahlutverk Landspítalans. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Enga stóriðju

Vonandi una Austfirðingar vel við sitt álver, mér dettur ekki í hug að óska þeim neins annars. Hins vegar hrýs mér hugur við þeim áformum sem uppi eru um stjóriðjur á Suðurnesjum og Húsavík svo ekki sé nú talað um olíuhreinsunarstöð fyrir vestan. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 403 orð | 2 myndir | ókeypis

Ensk matarhefð kynnt fyrir Íslendingum

Áður fyrr var high tea borið á borð á milli klukkan fimm og sex á daginn og kom í stað eftirmiðdagskaffis og kvöldverðar. Nafnið er dregið af því að máltíðin var oftast borðuð við borðstofuborðið eða high table. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Eykur sölu á sokkabuxum

Sala Oroblu-sokkabuxna hefur aukist til muna eftir að auglýsing með Nylonflokknum leit dagsins ljós á dögunum. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Fiskur á útigrillið

Nú styttist í að útigrillið verði tekið fram en margir kjósa að grilla frekar fisk og grænmeti en kjöt. Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður hjá Fylgifiskum, gefur lesendum góð... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreyttara nesti í skólann

Börn verða fljótt þreytt á því að fá sama nestið með sér í skólann dag eftir dag og stundum þarf að prófa eitthvað nýtt og venja sig af því að setja alltaf brauð í boxið. Prófið tortillakökur í staðinn með rjómaosti, grænmeti og skinku. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 223 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjölhæf agúrka

Ég ólst upp við Disney-teiknimyndir. Þar voru glaðlynd blóm og talandi dýr, fremur geðvond tré og brosandi sól. Stundum brá líka fyrir dansandi eplum og kotrosknum ananas. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Flamberaðar Chorizo-pylsur

Það getur verið skemmtilegt að prufa ýmiss konar smárétti og þessi hér er sannarlega öðruvísi. Kaupa skal Chorizo-pylsur og skera í hæfilega stóra bita. Bitarnir eru síðan settir í eldfast mót og þremur matskeiðum af vodka dreift yfir og kveikt í. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 293 orð | 2 myndir | ókeypis

Fleiri stöðvar ekki endilega neytendum í hag

Á sama tíma og samkeppni á olíumarkaðinum tryggir neytendum skammtímatilboð og aukið framboð á afgreiðslustöðvum gæti hún líka þýtt hærri álagningu til lengri tíma litið. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Flengingar í formúlunni?

Myndband sem virðist sýna Max Mosley, forseta FIA og Formúlu 1, í kynlífsathöfnum með fimm vændiskonum skekur nú bílaheiminn hjóla á milli. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Ford T 100 ára

Þann 1. október árið 1908 rúllaði fyrsti Ford T-bíllinn af færibandinu, fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn á viðráðanlegu verði. Í tilefni af aldarafmælinu verða mikil hátíðarhöld í Bandaríkjunum í sumar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjórinn

Forstjórinn minn er hættur. Hætti í gær skilst mér. Ég veit ekki hvort ég á að vera sæl eða súr. Hafði voða lítið af manninum að segja. Sá hann ekki „live“ fyrr en ég var búin að vinna á spítalanum í tæp þrjú ár. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Framúrkeyrsla á ábyrgð KSÍ

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is KSÍ ber fjárhagslega ábyrgð á þeim umframkostnaði sem varð á framkvæmdum við Laugadalsvöll. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeysk fjölskylduskemmtun

„Við leggjum áherslu á að hafa hátíðina fjölskylduvæna,“ segir Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, en færeysk menningarhátíð verður á Kjarvalsstöðum á laugardag. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Færeysk stemning

Soffía Karlsdóttir, kynningarfulltrúi Kjarvalsstaða, boðar til færeyskrar menningarhátíðar um helgina. Fjöldi færeyskra listamanna kemur fram á hátíðinni og búin verður til færeysk... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur farið yfir 21 þúsund krónur

Tryggingastofnun ríkisins, TR, bendir á að mismunur geti verið á milli gjaldskrár bæklunarlækna og gjaldskrár heilbrigðisráðherra og þess vegna þurfi sjúklingur sjálfur að greiða mismuninn. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Glóðað og ljúffengt grænmeti

Litríkt og ferskt glóðað grænmeti er gott með öllum grillmat. Hvaða grænmeti sem er hentar á grillið, til dæmis sveppir, kúrbítur og paprika, og einnig ávextir eins og mangó og ananas. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Græðum ekkert á grotnun húsa

Samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar eru fimm auð hús á og við Laugaveg í eigu fyrirtækisins ÁF-Hús ehf., en talið er að hústökufólk hafi hafst við í þeim öllum um tíma. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 457 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsklassi er hugarástand

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Heimsklassi er huglægur hverjum og einum,“ segir Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuður. Hann hefur líkt og fleiri verið í útrás um hríð. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlauparar í veiðibanni

Sex afrískum stríðsmönnum hefur verið sagt að veiða ekki kýr, svín eða sauðfé á nálægum bóndabæjum er þeir leggja í Lundúnamaraþonið um miðjan mánuðinn. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað ungur nemur gamall temur

Fyrir skömmu hitti ég kínverskan kennara í unglingaskóla sem staddur var hér á landi til að kynna sér starfsemi framhaldsskóla. Honum blöskraði holdafar margra Íslendinga og spurði hvað við gerðum til að koma í veg fyrir að þjóðin þyngdist. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvika ekki í Afganistan

Eftir Egil Ólafsson í Búkarest „Það er mikill samhljómur með fólki um nauðsyn þess að halda áfram að styðja Afganistan og hvika hvergi í þeirri vinnu sem er framundan. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæg norðlæg átt

Fremur hæg norðlæg átt og víða bjartviðri, en stöku él norðaustan- og austanlands. Frost 1 til 8 stig, en um frostmark... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | ókeypis

Í beinni á netsíðu félagsins

Aðalfundur Landssambands kúabænda sem hefst á morgun verður í beinni útsendingu á netinu á síðunni naut.is. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri sambandsins, segir þetta í fimmta sinn sem sá háttur er hafður á. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Jay-Z fær 150 milljónir dollara

Umboðsfyrirtækið Live Nation fer nýjar leiðir í kynningu á tónlistarmönnum með samningum sínum. Jay-Z, U2 og Madonna eru öll á mála hjá fyrirtækinu. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 270 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

K istan.is hefur sent 20 háskólamönnum spurningar er varða dóm yfir Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni og þeir beðnir að svara þeim. Í gær voru 15 búnir að svara spurningunum og voru allir á því að dómurinn væri réttlátur. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolkrabbapylsur vekja lukku

Útbúa má skemmtilegan og líflegan grillmat fyrir börn úr einföldu hráefni með lítilli fyrirhöfn. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur hér engir eftirbátar

Í Bretlandi eru fleiri konur en karlar á aldrinum 18 til 45 ára milljónamæringar og áætlað er að árið 2020 verði meirihluti breskra milljónamæringa kvenkyns, að því er kemur fram í skýrslu The Economist fyrir Barclays-bankann. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur í stjórnir „Ég held að karlar í þessum stjórnum hafi ekkert...

Konur í stjórnir „Ég held að karlar í þessum stjórnum hafi ekkert endilega þessa þekkingu,“ segir Stefanía G. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppa vestra

Nýskráningar á atvinnuleysisskrá í Bandaríkjunum hafa ekki verið jafn miklar í rúm tvö ár, eða frá því í september 2005. Í síðustu viku fjölgaði þeim um 38 þúsund á milli vikna, í 407 þúsund. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagaúrræði gegn mansali hafa ekki dugað

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Dómur hefur ekki fallið í mansalsmáli á Íslandi, þó víst sé að slík mál hafi komið til kasta dómstóla. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Laugavegur er draugavegur

37 hús standa auð í miðborginni samkvæmt samantekt skipulags- og byggingarsviðs. Sextán húsanna eru við Laugaveginn. Rekstur var í mörgum þeirra um síðustu... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Launamunur er staðreynd

Í frétt 24 stunda er því haldið fram að íslenskar konur séu með lægri laun en kynsystur þeirra annars staðar í Evrópu í samanburði við karla. Þessi fullyrðing er rakin til kannana sem gerðar voru á vegum ETUC og VR. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 185 orð | 2 myndir | ókeypis

Leikur ólétta fegurðardrottningu

„Ég leik Maríu. Hún er skvísa sem hefur unnið sér það helst til frægðar að hafa orðið í öðru sæti í Ungfrú Ísland,“ segir leikkonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir um hlutverk sitt í sakamálaþáttunum Svörtum englum. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Létt en matarmikið

Margrét Þóra Þorláksdóttir og Andrea Guðmundsdóttir, matráðar í Listaháskóla Íslands, eiga heiðurinn af þessari uppskrift að salati með svínalundum sem gleður sennilega þá er finnst lítill matur í salatskammti. Uppskrift að þessu salati hefur m.a. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 207 orð | 3 myndir | ókeypis

Léttir og spennandi fiskréttir á grillið

Sveini Kjartanssyni, matreiðslumeistara hjá Fylgifiskum, finnst fiskur spennandi og fjölbreytt hráefni og gefur lesendum hér tvær uppskriftir á grillið í vor. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Léttir til

Léttir til sunnan- og vestanlands, en stöku él norðan- og austanlands. Norðan 5-10 m/s síðdegis. Frost 0 til 7 stig á morgun, en um frostmark... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 640 orð | 3 myndir | ókeypis

Létt og hollt á vorin

Guðjón Birgir Rúnarsson matreiðslumaður býður lesendum upp á þrjár ljúffengar salatuppskriftir en Guðjón hefur alltaf haft mikinn áhuga á matseld. Hann sá til dæmis að miklu leyti um eldamennskuna í fermingarveislunni sinni. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Lhasa opnuð aftur í maí

Kínversk stjórnvöld hafa tilkynnt að tíbeska höfuðborgin Lhasa verði aftur opnuð fyrir erlendum ferðamönnum 1. maí næstkomandi. Lhasa var lokuð fyrir ferðamönnum og fréttamönnum eftir að mótmæli gegn Kínastjórn blossuðu upp í Tíbet í síðasta mánuði. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 559 orð | 2 myndir | ókeypis

Lok framsóknarkommúnisma og ríkisverndunar?

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi komst Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður hreyfingarinnar, svo að orði að krónan væri orðin of lítil fyrir íslenskt efnahagslíf og tími til þess kominn að íhuga að taka upp evru og inngöngu í... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Mariah veldur usla í London

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Mariah Carey kynnti nýju plötuna sína á Oxford Street síðastliðinn þriðjudag. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 335 orð | ókeypis

Málstaður og aðferðir

Atvinnubílstjórar berjast þessa dagana fyrir lægra eldsneytisverði í landinu og skora á stjórnvöld að lækka skatta á benzíni og dísilolíu. Það fer ekki á milli mála að langflestir neytendur styðja þessa baráttu, þ.e. fyrir lægra benzínverði. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Með þrátt fyrir meiðsli

„Mér dettur ekki annað í hug en mæta á þetta mót,“ segir Ragna Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, en hún er skráð til leiks á Meistaramóti Íslands í greininni sem fram fer um helgina þrátt fyrir að hafa ekki náð sér af meiðslum er... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð | ókeypis

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,7 milljarða króna. Næst mest viðskipti voru með bréf Glitnis, fyrir 1,6 milljarða. Mesta hækkunin var á bréfum Skipta, eða 6,24%. Bréf SPRON hækkuðu um 4,45%. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 220 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikilvægt að hreinsa grillið vel

„Það er alls ekki erfitt að grilla fisk, hann er ekki sérlega vandmeðfarið hráefni eða viðkvæmt,“ segir Sveinn Kjartansson og gefur hér lesendum góð ráð sem duga þeim við að grilla fiskmeti í vor og sumar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Myglað á Miðnesheiði

Íbúar á Miðnesheiði segja börn sín veikjast vegna myglusvepps sem fundist hefur í námsmannaíbúðum Keilis. Þeir segjast engar upplýsingar fá um alvarleika... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Nagladekk í anda James Bond

Michael O'Brien er latur maður sem ólst upp í Kaliforníu. Þegar hann flutti til miðvesturríkja Bandaríkjanna hélt hann áfram að vera latur og fyrir það ættum við að þakka honum. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 32 orð | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN Nezeril-nefúði fyrir fullorðna Fyrirtæki Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Nezeril-nefúði fyrir fullorðna Fyrirtæki Verð Verðmunur Lyfjaver 351 Apótekið 379 8,0 % Skipholts Apótek 381 8,5 % Lyf & heilsa 395 12,5 % Árbæjarapótek 405 15,4 % Lyfjaval 420 19,7... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Nokkrar góðar grillsósur

Þessar sósur eru ómissandi og afar létt að útbúa þær með grillmatnum: Agúrku-raita *1 agúrka *1 dós hrein jógúrt *2 msk. skyr *1 tsk. hvítlauksmauk *1/2 tsk. cumminduft *1-2 vorlaukar *salt og pipar *1/2 tsk. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð | ókeypis

Nylon eykur sölu á sokkabuxum

Sala á Oroblu-sokkabuxum hefur aukist eftir að stúlknasveitin Nylon hóf að sitja fyrir í auglýsingum fyrir... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Justy leggur frítt

Til eru bílar sem leggja sjálfir í stæði, en fyrir þá sem eiga mikið erindi í miðbæinn hlýtur að vera enn meira virði ef hægt er að leggja bílnum frítt. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskhyggja

Það er þekkt að stofnunum eru oft áætlaðar of litlar tekjur og það er fyrirfram vitað að rekstur viðkomandi stofnunar muni ekki ganga upp. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Parmaskinka með fíkjum

Matarsmekkurinn breytist eftir því sem fer að vora og fólk fer að langa í eitthvað léttara. Parmaskinka vafin utan um melónubita er létt og gott snarl sem auðvelt er að útbúa og slíkt getur einnig sómt sér vel sem forréttur. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Piltur og stúlka snúa aftur

Komin er út hjá bókaútgáfunni Bjarti í kiljuformi skáldsagan Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen. Fá íslensk skáldverk hafa náð annarri eins hylli hjá þjóðinni og Piltur og stúlka. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Portobello-sveppir

Portobello-sveppir eru matarmiklir og góðir sveppir sem henta vel sem meðlæti en einnig sem aðalréttur. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Rás 2 hefur rokkað hringinn ásamt hljómsveitunum Sign, Dr. Spock og...

Rás 2 hefur rokkað hringinn ásamt hljómsveitunum Sign, Dr. Spock og Benny Crespo's Gang í vikunni. Hópurinn var á Höfn í Hornafirði í gærkvöldi, en í Vestmannaeyjum kvöldið þar áður. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Reiði vegna hundsdráps

Til átaka kom milli lögreglu og íbúa í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í fyrrinótt. Ólætin hófust eftir að lögregla hugðist handtaka eiturlyfjasala og skaut hund sem hafði verið sigað á hana. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Rektor átelur dr. Hannes

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, átelur vinnubrögð Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, prófessors í stjórnmálafræði, vegna brota gegn höfundarrétti Halldórs Laxness. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkstjóri eða upplýsingafulltrúi „Ég er áhugamaður um jákvæða...

Rokkstjóri eða upplýsingafulltrúi „Ég er áhugamaður um jákvæða ímyndarbyggingu, og hef það kannski frá rokkstjóraembættinu,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánarson , sem hingað til hefur verið þekktur fyrir að vera rokkstjóri... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósmarínteinar og penslar

Rósmarín hentar vel til að krydda marga grillrétti en nota má kryddið á ýmsan máta við matseldina. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð | ókeypis

SALA % USD 75,03 -0,23 GBP 149,80 0,46 DKK 15,76 -0,03 JPY 0,73 0,19 EUR...

SALA % USD 75,03 -0,23 GBP 149,80 0,46 DKK 15,76 -0,03 JPY 0,73 0,19 EUR 117,54 -0,06 GENGISVÍSITALA 151,34 0,03 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólskinstómatar og gúrkur

Hjá flestum breytist mataræðið óhjákvæmilega nokkuð með hækkandi sól og segir Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, sjónvarpskona og áhugakokkur, að slíkt gildi einnig um sig. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Spá 5% lækkun fasteignaverðs

Greiningardeild Landsbankans spáir því að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu geti lækkað um allt að fimm prósentum á næstu tólf mánuðum. Verð á einbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,4 prósent milli febrúar og marsmánaðar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Specials fagnar ársafmæli sínu

Hljómsveitin Specials heldur upp á ársafmæli sitt á Kringlukránni um helgina. Hljómsveitin sérhæfir sig í dægurtónlist sjötta og sjöunda áratugarins. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennan er í algleymingi í þáttunum Bandið hans Bubba. Fjórir keppendur...

Spennan er í algleymingi í þáttunum Bandið hans Bubba. Fjórir keppendur eru eftir og því ljóst að undanúrslit hefjast í kvöld. Páll Rósinkranz verður gestadómari kvöldsins, sem er við hæfi enda hefur hann verið í fremstu röð íslenskra söngvara lengi. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Spínatpestó með pasta

Spínat er notað í matargerð víða um heim og er má segja eitt vinsælasta græna grænmetið á markaðnum. Ljósgræn spínatblöð eru bragðmildari en þau dökkgrænu og því tilvalin hrá í salat. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Stal bíl pabba fyrrverandi

Sonur Rod Stewart, Sean Stewart, hefur verið kærður fyrir að stela bíl frá föður fyrrverandi kærustu sinnar, Caleigh Peters. Hann sá bílinn með lyklum í fyrir utan heimili föður hennar, kvikmyndaframleiðandans Jon Peters, og tók hann þaðan. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsvindlari

Þegar Joyti De-Laurey var ritari í Goldman Sachs fjárfestingarbankanum í Englandi stal hún um 600 milljónum króna á fjögurra ára tímabili án þess að yfirmenn yrðu þess varir. Hún hafði umsjón með ávísanaheftum þeirra og falsaði undirskriftir. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | ókeypis

Stutt Árétting Eigandi jeppa á stórum dekkjum sem mynd var af í blaðinu...

Stutt Árétting Eigandi jeppa á stórum dekkjum sem mynd var af í blaðinu í gær, tengist á engan hátt mótmælum gegn bensínverði. Í fréttinni var talað um mótmæli jeppakalla sem leika sér á fjöllum. Bíleigandinn er beðinn velvirðingar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 96 orð | ókeypis

Stutt BHM gerir kröfur Kjarakönnun sem Capacent Gallup gerði á kjörum...

Stutt BHM gerir kröfur Kjarakönnun sem Capacent Gallup gerði á kjörum BHM og VR og SSF leiddi í ljós að heildarlaun háskólamenntaðra í VR eru 10% hærri og heildarlaun háskólamenntaðra innan Samtaka starfsfólks í fjármálaþjónustu 22% hærri en heildarlaun... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarið nálgast

Fólk getur kynnt sér vörur og þjónustu sem tengist sumrinu á stórsýningunni Sumar 2008 sem hefst í Fífunni í dag og stendur alla helgina. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Telja álver ekki valda þenslu

Gert er ráð fyrir að uppbygging álvers fari rólega af stað og að efnahagslegra áhrifa fari ekki að gæta að ráði fyrr en 2009 og 2010. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíminn notaður í tæknilega útfærslu

Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að enn sé stefnt að því að afnema stimpilgjöld með öllu á kjörtímabilinu. „Það verður hins vegar að huga að tímasetningunni. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Tók ekki efnislega afstöðu

„Við lýsum yfir vonbrigðum með að ráðuneytið skuli ekki, í úrskurði sínum, taka efnislega afstöðu til kröfu okkar heldur vísa henni frá,“ segir Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Um bólur og bólusóttir

Munið þið eftir nýja hagkerfinu? Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Úkraína, Makedónía og Georgía fá ekki aðild

NATO hefur staðfest að Georgíu og Úkraínu verði um sinn ekki boðin aðild að bandalaginu, en ákvörðunin verður tekin til endurskoðunar í desember næstkomandi. Ríkjunum var þó gefið vilyrði um aðild síðar meir. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Veikleikar í íslensku hagkerfi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ákveðnir veikleikar í íslensku efnahagslífi, svo sem mikill halli á viðskiptum við útlönd, mikil skuldasöfnun og verðbólga, auðvelduðu spákaupmönnum aðför þeirra að krónunni og íslensku efnahagslífi. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðsnúningur framundan

Í Vegvísi Landsbankans segir að búast megi við að vöruskiptajöfnuður snúist við og afgangur myndist þegar líður á árið. Vegvísirinn vitnar í upplýsingar Hagstofu Íslands um að verulegur vöxtur sé í útflutningi áls. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Viðurkennum gróskuna

Á fyrsta fundi leikskólaráðs haustið 2006 var samþykkt tillaga þess efnis að stofna skyldi til hvatningarverðlauna leikskóla. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja byggja um 120 herbergja hótel

Sjö fasteignir á og við Laugaveg eru í eigu fyrirtækisins Festa ehf. sem er í eigu Benedikts Sigurðssonar og Níelsar Pálmars Benediktssonar. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð | ókeypis

Vill 10 milljónir í skaðabætur

Hjalti Úrsus hefur stefnt Fréttablaðinu vegna fréttar sem hann telur ranga og vill 10 milljónir í... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 329 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill 10 milljónir í skaðabætur

Eftir Viggó I. Jónasson Viggo@24stundir.Is „Þeir þurfa að taka fulla ábyrgð á því sem hefur gerst. Nú er málið bara komið of langt,“ segir Hjalti Úrsus Árnason sem hefur stefnt Fréttablaðið fyrir að birta rógburð um sig í blaðinu. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill tryggja að sem fæst hús séu auð

Borgarráð fjallaði um auð hús í Reykjavík á fundi sínum í gær. Þar var lögð fram skýrsla slökkviliðsstjóra og í kjölfarið lagði ráðið fram eftirfarandi bókun. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Viltu kvenlegri Volvo C30?

Ekki svo að skilja að Volvo C30 sé einstaklega karlmannlegur bíll, en viljir þú gera hann enn kvenlegri geturðu nú tekið gleði þína. Volvo býður nefnilega 20 skreytifilmur til að heilmerkja bílinn. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinn með gleði „Mér finnst það alveg stórkostlega skemmtilegt, ég...

Vinn með gleði „Mér finnst það alveg stórkostlega skemmtilegt, ég er orðin svo póstmódernísk að ég vinn með gleði með hverjum þeim sem deilir hugsjónum með mér,“ segir Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Vínsmakk með smartkorti

Á veitingastaðnum Gullfoss Restaurant and Lounge má kaupa smartkort með ákveðinni upphæð sem er nýtt í Vínótek en Vínótek hentar fullkomlega fyrir þá sem hafa áhuga á að smakka mismunandi vín. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Vorboðinn ljúfi

„Þetta erum við búnir að vera að gera í allan vetur. Um leið og snjó tekur upp þurfum við að sinna þessum hlutum. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 1100 bíða eftir félagsíbúð

Nú bíða 799 manns eftir félagslegri íbúð í Reykjavík. Í Kópavogi eru 169 umsóknir um félagslegar íbúðir óafgreiddar en í Hafnarfirði eru 154 á biðlista. Í Garðabæ eru 6 á biðlista. Samtals bíða 1128 manns eftir félagslegri íbúð í þessum sveitarfélögum. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Það besta í bænum

Vilhjálms minnst Tónlist Tónleikar í minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar verða endurteknir í Salnum í Kópavogi laugardaginn 5. apríl kl. 16 og 20. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 10 orð | ókeypis

Þórdís leikur ólétta fegurðardrottningu

Leikkonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir leikur ólétta fegurðardrottningu í nýjum... Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Þægileg og létt máltíð

Ef leitað er að léttri og þægilegri máltíð þá er fondú alltaf góður kostur, sérstaklega þegar fólki er boðið í mat. Það þarf ekki mikinn undirbúning fyrir fondú, heldur er nóg að kaupa kjöt og skera niður grænmeti. Meira
4. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi í þokkalegu horfi

Geir H. Haarde forsætisráðherra telur að búið sé að koma öryggismálum Íslands í þokkalegt horf miðað við þá stöðu sem upp kom eftir að varnarliðið fór árið 2006. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.