Greinar miðvikudaginn 9. apríl 2008

Fréttir

9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Allir taka skortstöðu á Ísland

„Á nöturlegu janúarkvöldi var hópur alþjóðlegra vogunarsjóðsstjóra samankominn á barnum á 101 hóteli í miðborg Reykjavíkur til að fá sér í staupinu fyrir kvöldmatinn. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Á fund með Condoleezzu Rice

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mun eiga fund við Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á föstudag kl. 10 að morgni til í Washington. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Árni Ágústsson

ÁRNI Ágústsson flugumferðarstjóri lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 6. apríl síðastliðinn, 86 ára að aldri. Hann fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 3. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Banaslys á Eyrarbakkavegi

BANASLYS varð á Eyrarbakkavegi skammt neðan við Selfoss á tólfta tímanum í gærdag. Karlmaður á 72. aldursári, Páll Lýðsson, var úrskurðaður látinn á vettvangi eftir að lífgunartilraunir báru ekki árangur. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Banaslys á flugvellinum

BANASLYS varð á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær þegar ungur maður varð undir kyrrstæðum bíl í húsi flugfraktarinnar, Fluggörðum. Meira
9. apríl 2008 | Þingfréttir | 372 orð | 1 mynd

Bandarískt lýðræði getur seint gengið í Afganistan

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STJÓRNKERFI að bandarískri fyrirmynd, með sterku miðstýringarvaldi forseta, getur seint gengið greiðlega í Afganistan þar sem þjóðfélagsgerðin er enn á 16. eða 17. aldar stigi. Meira
9. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 353 orð

„Æpandi þögn“ leiðtoga Afríku gagnrýnd

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNARANDSTAÐAN í Simbabve gagnrýndi í gær „æpandi þögn“ leiðtoga Afríkuríkja um forsetakosningarnar í landinu 29. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Dettifossvegur tilbúinn 2009

VEGAGERÐIN hefur auglýst eftir tilboðum í gerð Dettifossvegar. Þetta er fyrri áfanginn af tveimur verkhlutum við gerð alls um 50 km Dettifossvegar. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Einar Aakrann

EINAR Aakrann, sem um áratugaskeið var svæðisstjóri Loftleiða og síðan Flugleiða í Lúxemborg, andaðist á sjúkrahúsi þar í borg 31. mars sl. á 82. aldursári. Einar fæddist í Filtvet við Óslóarfjörð 15. febrúar 1927. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 881 orð | 3 myndir

Einstökum þætti í íslenskri framkvæmdasögu nú lokið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is HEILBORUN aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar lýkur að fullu í dag með gegnumbroti í Jökulsárgöngum. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Endingin margfalt meiri

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is NÝ rannsókn íslenska heilaskurðlæknisins Arnars Ástráðssonar í samvinnu við rannsóknarhóp dr. Ole Isacson við Harvard Medical School í Boston á árangri frumuígræðslu í heila Parkinsonsjúklinga, sem sýna m.a. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1121 orð | 3 myndir

Enn hægt að afstýra því versta

Boðskapur Al Gore í Íslandsheimsókn hans er mjög í takt við efni heimildarmyndarinnar „Óþægilegur sannleikur“. Baldur Arnarson rekur rök Gores fyrir aðgerðum. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð

Faldi þrjú kíló af amfetamíni undir fölskum töskubotni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is LÖGREGLAN og tollgæslan á Suðurnesjum lögðu í fyrradag hald á um þrjú kíló af amfetamíni sem hafði verið haganlega komið fyrir undir fölskum botni ferðatösku í eigu ungs manns. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 707 orð

Flug til Rúmeníu kostaði 4,2 milljónir

Kostnaður við leigu þotu frá IceJet vegna ferðar á fund NATO í Búkarest var 4,2 milljónir kr. samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Kostnaður við leigu á Jetstream-þotu frá flugfélaginu Erni vegna ferðar ráðherra til Svíþjóðar, var 2,7... Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Formaður BHM að hætta

HALLDÓRA Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM), hefur ákveðið að hætta formennsku í kjölfar aðalfundar bandalagsins sem haldinn var 3.-4. apríl sl. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Framhliðin verður nákvæm eftirmynd

Reykjavík | Framkvæmdir eru nú að hefjast á Laugavegi 74 þar sem grunnur hefur verið opinn síðan í júní á síðasta ári, eftir að húsið var fjarlægt. Framhlið nýja hússins verður nákvæm eftirmynd framhliðar hússins sem fjarlægt var. Arnór H. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð

Framtíðarlandið skrifar Al Gore

STJÓRN Framtíðarlandsins hefur skrifað Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels, opið bréf vegna heimsóknar hans til landsins. Hann fékk bréfið í hendur við komu sína til landsins á mánudag. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fræðsla um jöklaferðir

ÍSLENSKIR Fjallaleiðsögumenn og 66°Norður halda fræðslufund um jöklaferðir í verslun 66°Norður, Faxafeni 12 í kvöld, miðvikudag 9. apríl, kl. 20. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um rósir

SÍÐASTI fræðslufundur Garðyrkjufélags Íslands í vetur verður í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 10. apríl kl. 20. Breskur sérfræðingur um rósir, Peter Joy, flytur fyrirlestur sem nefnist Roses and roses og fer fram á ensku. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

FT segir Baug fjarlægjast bankana

BAUGUR leitast við að hreinsa sig frá fasteignum og íslenskum bönkum, tveimur geirum sem eiga í erfiðleikum,“ segir í breska blaðinu Financial Times . Er þar vísað til eigna FL Group, sem Baugur seldi nýja fjárfestingarfélaginu Styrk Invest. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Harkalegri aðgerðir ekki útilokaðar

Eftir Ásgeir Ingvarsson og Dag Gunnarsson STURLA Jónsson, talsmaður flutningabílstjóra, var óánægður með niðurstöðu fundar með fjármálaráðherra og sagði mögulegt að bílstjórar gripu til stórtækari tafa á umferð í mótmælum sínum. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Heilborun jarðganga lýkur í dag

LJÚKA á heilborun jarðganga í Kárahnjúkavirkjun í dag þegar risabor Impregilo rýfur síðasta berghaftið í Jökulsárgöngum austan Snæfells. Jafnframt verður slegið í gegn í Kelduárgöngum Hraunaveitu en þau voru boruð og sprengd með hefðbundnum hætti. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hjörleifur skólastjóri

HJÖRLEIFUR Jónsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Akureyrar. Hann er búsettur í Berlín og er skólastjóri þar. Hjörleifur er fæddur í Reykjavík árið 1972 en fluttist í Mosfellssveit þar sem hann hóf ungur tónlistarnám. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hvar skal rokkað í sumar?

FJÖLDI Íslendinga sækir erlendar tónlistarhátíðir á ári hverju þrátt fyrir síaukið framboð stórtónleika hér á landi. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jón S. Guðmundsson

JÓN Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi menntaskólakennari, andaðist á Elliheimilinu Grund í gærmorgun, 8. apríl, á nítugasta aldursári. Jón var fæddur 11. október 1918 í Reykjavík. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Kjörinn formaður DEMYC

PÁLL Heimisson, alþjóðafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, var um helgina kjörinn formaður DEMYC, Evrópusamtaka ungra hægrimanna (Democratic Youth Community of Europe) á aðalfundi samtakanna í Aþenu. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kynning á 60 leiðum í framhaldsnámi við Háskóla Íslands

HUGVÍSINDA– og félagsvísindadeildir Háskóla Íslands kynna yfir 60 leiðir til framhaldsnáms í dag, 9. apríl, á Háskólatorgi. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Laganna verðir við öllu búnir

„TVISVAR verður sá feginn, sem á steininn sest“ segir máltækið og þessum lögreglumönnum hefur vafalaust þótt gott að tylla sér um stund þar sem þeir voru fyrir utan fjármálaráðuneytið í Arnarhváli. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

LEIÐRÉTT

Nafn misritaðist Í myndatexta í baksíðufrétt á mánudaginn misritaðist nafn stúlkunnar sem var í heimsókn í nýja fjósinu á Þverholtum á Mýrum. Stúlkan heitir Brynhildur Björk Magnúsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Leikið í skólanum

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Þetta var skemmtilegt og ég sé fyrir mér að mig langi til að leika meira í framtíðinni. Samt var það smástressandi á undan en þegar ég var komin upp á sviðið var eins og enginn væri að horfa. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Listin að smakka vín

NÁMSKEIÐ í vínsmökkun, Listin að smakka vín, í umsjá Dominique Plédel, skólastjóra Vínskólans í Reykjavík, verður haldið í Alliance française í Reykjavík, Tryggvagötu 8, þriðjudaginn 15. apríl og miðvikudaginn 16. apríl. Meira
9. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lítill sáttahugur í Naírobí

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Kenýa efndu til mótmæla í Naírobí í gær og sjást hér egna lögreglumann og veifa lurkum sínum. Lögreglan beitti táragasi og skaut upp í loftið til að dreifa hópum sem kveikt höfðu í bíldekkjum og stöðvað umferð í fátækrahverfum. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

LSD og fleiri fíkniefni tekin

FÍKNIEFNI fundust við húsleit í Vesturbænum í Reykjavík síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er talið að um sé að ræða 200 grömm af maríjúana, 40 grömm af amfetamíni og 300 skammta af LSD. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lundinn kominn á Víkina

LUNDI sást á Víkinni, framan við Mýrdalinn, í gær og þykir það með fyrra fallinu. Sigurmundur G. Einarsson á trollbátnum Gæfu VE sagði að þar væri mikið líf. Fiskurinn fullur af síli og mikið af fugli. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð

Lýðræðið: Þú & ég & Akureyri

BÆJARYFIRVÖLD gangast fyrir Lýðræðisdegi á laugardag, 12. apríl, í Brekkuskóla á Akureyri undir yfirskriftinni Þú & ég & Akureyri . Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á mótum Stekkjarbakka og Höfðabakka í Reykjavík 25. mars sl. um kl. 17.30. Lentu þar saman grár Mitsubishi Galant og silfurgrár Subaru Stadion að því er talið var. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Man ekki eftir atlögunni

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa ráðist að öryggisverði í verslun 10-11 í Austurstræti aðfaranótt sunnudags. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Með hugmyndir að betri borg

NEMENDUR í 6. bekk grunnskóla í Grafarvogi og á Kjalarnesi héldu barnaþing í gær þar sem rætt var um umhverfi og skipulag. Spennandi hugmyndir komu þar fram og mikill áhugi á meðal viðstaddra á málinu. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Melrakkasetur tekur til starfa

ÞESSA dagana er unnið að vefsíðu Melrakkaseturs Íslands sem staðsett verður í Súðavík og opnað í vor. Hluti af undirbúninginum er að útbúa einkennismerki (logo) fyrir setrið sem væri lýsandi fyrir starfsemina og íslenska refinn. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Millilent með Ólympíueldinn

KÍNVERSK þota sem flytur ólympíueldinn milli landa millilenti á Keflavíkurflugvelli í fyrrinótt til að taka eldsneyti. Vélin kom frá París og hélt áfram áleiðis til San Fransisco á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Minni sóðaskap, veggjakrot og stríðni – meira af kakósúpu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is OF MIKIÐ er af veggjakroti og sóðaskap – og strákar þyrftu að stríða minna. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð

Mun óska eftir að afplána færeyska dóminn á Íslandi

ÍSLENDINGURINN sem er í haldi í Færeyjum fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu svokallaða mun óska eftir því að fá að afplána dóm sinn hér á landi, að því er móðir hans sagði Morgunblaðinu í gær. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð

Netinnritun í flug Icelandair frá Norðurlöndum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning: „Viðskiptavinum Icelandair býðst nú að innrita sig á netinu í allt flug félagsins frá Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi og Helsinki til Íslands. Frá og með 9. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Norræn ríki hafi þor til nýrra leiða

GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sitja nú ráðherrafund norrænna forsætisráðherra í Riksgränsan í Norður-Svíþjóð um alþjóðavæðingu og áhrif hennar. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð

Ný skýrsla Moody's segir litlar líkur á hremmingum

ÍSLAND er eina ríkið með lánshæfiseinkunnina Aaa hjá matsfyrirtækinu Moody's þar sem bankarnir eru að meðaltali með lánshæfiseinkunn fyrir fjárhagslegan styrk undir C, segir í nýrri greiningarskýrslu Moody's. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 946 orð | 1 mynd

Nýtt menntavísindasvið stuðli að auknu þróunarstarfi í skólum

Miklar breytingar eru að verða á tilhögun kennaranáms. Jóhanna María Vilhelmsdóttir ræddi við Hafdísi Ingvarsdóttur, dósent í menntunarfræðum, um kennaramenntun við HÍ. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Páll Lýðsson

PÁLL Lýðsson sagnfræðingur og bóndi lést af slysförum í gærmorgun á 72. aldursári. Hann var fæddur í Litlu-Sandvík 7. október 1936, sonur hjónanna Lýðs Guðmundssonar bónda þar og konu hans, Aldísar Pálsdóttur. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Rauf endurkomubann

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók á mánudag litháískan ríkisborgara framan við verslun á Nýbýlavegi í Kópavogi. Meira
9. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð

Rice útilokar ekki að hún verði varaforsetaefni repúblikana

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kvaðst í gær hafa í hyggju að hefja fræðistörf að nýju í Kaliforníu á næsta ári en vildi samt ekki útiloka þann möguleika að hún yrði varaforsetaefni repúblikana í forsetakosningunum í nóvember. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ræða kennaralaun og skólastarf á fjórða þingi KÍ

FJÓRÐA þing Kennarasambands Íslands verður haldið á Grand Hóteli Reykjavík dagana 9.-11. apríl 2008. Yfirskrift þingsins er: „Kennaralaun og skólastarf í innlendu og alþjóðlegu samhengi. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ræðir „bókastýrða“ kennslu

ÞORSTEINN Helgason dósent flytur miðvikudagsfyrirlestur í Bratta í Kennaraháskóla Íslands í dag, 9. apríl, kl. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð

Samstaða norrænna hjúkrunarfræðinga

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga stendur þétt að baki norrænum hjúkrunarfræðingum og hvetur félagsmenn sína til að sækja ekki um störf í Noregi, Danmörku og Svíþjóð á meðan þarlendir hjúkrunarfræðingar standa í kjarabaráttu. Meira
9. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Samþjóðahátíð 17. maí?

KOMIN er upp deila vegna fyrirhugaðra hátíðarhalda á þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí í höfuðborginni Ósló, segir á vefsíðu norska dagblaðsins Aftenposten . Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Síðustu ker Fjarðaáls gangsett

STEFNT er að því að gangsetja síðustu tvö kerin hjá Alcoa Fjarðaáli í dag. Í álverinu eru alls 336 ker og hafa verið gangsett allt að því fjögur ker á dag, að sögn Ernu Indriðadóttur, upplýsingafulltrúa Alcoa Fjarðaáls. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sjaldan meiri spenna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÚRSLITAKEPPNI í boltagreinum innanhúss hefur heppnast vel hérlendis. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sjálfvirk þjónusta án þjóna á veitingahúsi

HUGVITSSAMUR þýskur veitingamaður hefur opnað veitingahús sem er án þjóna og býður upp á sjálfvirka þjónustu. Veitingahúsið, sem er í Nürnberg, er orðið svo vinsælt að það er fullbókað í margar vikur, að sögn veitingamannsins, Michaels Macks. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Skattstjóri á Suðurlandi

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis frá 1. maí til fimm ára. Tvær umsóknir bárust um starfið. Steinþór lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands 1975. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Skipulag eða stjórnleysi?

RÁÐSTEFNA um skipulagsmál og fasteignamarkaðinn verður haldin í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. apríl í tengslum við sýninguna Verk og vit 2008. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi á þróun skipulagsmála og horfur. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skýrsla um Kárahnjúkahandtökur

ÞINGFLOKKUR vinstri grænna hefur óskað eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og stóriðjuframkvæmda á árunum 2005-2007. Meira
9. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Spænska lögreglan upprætti rússneskan vændishring

SPÆNSKA lögreglan tilkynnti í gær að aðgerðinni ZARPA, sem staðið hefur yfir frá árinu 2006 til að uppræta stóran rússneskan vændishring, væri nú lokið. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Styrkleiki að ekki sé hér ys og þys út af engu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „MÉR finnst Akureyri vera sérstakur staður. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Suðurnesjafrumvarp fast hjá Samfylkingu

ÞVERRANDI líkur eru á að frumvarp um uppstokkun embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum verði afgreitt óbreytt frá þingflokki Samfylkingarinnar. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Til Grímseyjar á föstudag

NÝJA Grímseyjarferjan Sæfari fer í sína fyrstu siglingu til Grímseyjar næstkomandi föstudag. Farið verður frá Dalvík kl. 10 samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Vegagerðinni. Stutt athöfn verður um borð í skipinu við komuna til Grímseyjar. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

TM bregst við gagnrýni

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Í kjölfar umræðu undanfarna daga um viðbrögð TM vegna slyss sem varð á Ítalíu í liðinni páskaviku vill félagið koma eftirfarandi á framfæri. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Grænlandssjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Útrás Íslendinga á 17. og 18. öld

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í fyrirlestrasal á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 12. apríl nk. Hefst það kl. 13 og lýkur um kl. 16.30. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Útvistun opinberra verkefna

ÞANN 9. apríl nk. verður haldið síðdegismálþing tengt aðalfundi Íslandsdeildar norræna stjórnsýslusambandsins um efnið „Útvistun verkefna ríkis og sveitarfélaga og áhrif þess á réttaröryggi borgaranna og pólitíska ábyrgð kjörinna fulltrúa“. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Vilja lækkun innflutningstolla

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík: „Heimdallur tekur heilshugar undir hugmyndir utanríkisráðherra, þess efnis að lækka beri innflutningstolla á matvæli, en farsælast sé... Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Vilja sömu laun fyrir sambærileg störf

EIN aðalkrafan af hendi Stéttarfélags í almannaþjónustu (SFR) í komandi kjarasamningum við ríkið er að greidd verði sömu laun fyrir sambærileg störf hjá ríki og á almennum markaði. Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, er hér um nýmæli að ræða. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vinna við Óshlíðargöng hefst í maí

Skrifað var undir samninga um gerð Bolungarvíkurganga (Óshlíðargöng) í Ráðhúsinu í Bolungarvík í gær. Það eru Vegagerðin og verktakar verksins, Íslenskir aðalverktakar og Marti Contractors frá Sviss, sem skrifa undir samninginn. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Yfir 100 ríki lofa stuðningi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Á ANNAÐ hundrað aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna hafa veitt skrifleg vilyrði um stuðning við framboð Íslands til öryggisráðs SÞ. Meira
9. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Hvað um Írak? Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál mæltist ágætlega fyrir á Alþingi í gær en vitanlega spunnust miklar umræður um utanríkisstefnu Íslands . Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2008 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Á hvaða leið?

Á hvaða leið er Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur? Meira
9. apríl 2008 | Leiðarar | 346 orð

„Friðargæzla“?

Í ræðu sinni um utanríkismál á Alþingi í gær sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra m.a.: „Utanríkisstefna 21. aldarinnar verður ekki byggð á hjásetu eða sérhagsmunum. Meira
9. apríl 2008 | Leiðarar | 410 orð

Loftslagsvandinn og hugrekki valdamanna

Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur haft meiri áhrif eftir að hann lét af embætti en hann hafði þau átta ár sem hann var í Hvíta húsinu í forsetatíð Bills Clintons. Meira

Menning

9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Addi trommari í miklu stuði á Eskifirði

* Eins og vanalega þegar á annan tug rokkara heldur í hringferð um landið kemur eitt og annað fyrir. Ekki fer miklum sögum af partístandi Dr. Meira
9. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Alltaf í stuði

Lengi hefur undirritaður velt fyrir sér greinanlegum mun á stemningu milli útvarpsstöðva. Meira
9. apríl 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Auður og Jónas í Norræna húsinu

SEINUSTU háskólatónleikarnir verða haldnir í dag kl. 12.30 í Norræna húsinu. Meira
9. apríl 2008 | Kvikmyndir | 345 orð | 1 mynd

Aukið framlag til RIFF

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÞETTA er töluverð hækkun frá því sem hefur áður verið. Meira
9. apríl 2008 | Bókmenntir | 359 orð | 1 mynd

Bjargaði handritum

ÞAÐ kann mörgum að þykja merkilegt að maðurinn sem jafnan er nefndur „faðir norskrar sagnfræði“ sé Íslendingur en það er nú svo. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Bob Dylan fékk Pulitzer

PULITZER-verðlaunin bandarísku voru veitt síðastliðin mánudag. Meira
9. apríl 2008 | Leiklist | 431 orð | 1 mynd

Drottinn blessi blokkina

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG myndi segja að þetta sé svona nútímaævintýri. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur tónlistarsmekkur Bjarkar

* Björk Guðmundsdóttir situr fyrir svörum í nýjasta tölublaði tónlistartímaritsins Mojo. Þar er hún meðal annars spurð út í það hver sé hennar uppáhaldsplata og svarið kemur eflaust mörgum á óvart: Don Juan's Reckless Daughter með Joni Mitchell. Meira
9. apríl 2008 | Bókmenntir | 865 orð | 2 myndir

Flogið í leit að löxum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á VETURNA, þegar vötnin leggur og stangveiðimenn setja stangir og flugur sínar í geymslu, una margir sér við sófaveiðar; við lestur greina og bóka um áhugamálið. Meira
9. apríl 2008 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Frumsýningu frestað enn á ný

DAGSETNING fyrirhugaðrar frumsýningar á næstu kvikmynd Toms Cruise, Valkyrie, hefur verið nokkuð á reiki og nýjustu fréttir þær að frumsýningin verði 13. febrúar á næsta ári, í stað 3. október. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Fær ekki að fljúga framar með BA

OFURFYRIRSÆTAN skapstóra, Naomi Campbell hefur verið meinað að fljúga með flugfélaginu British Airways um ókomna framtíð. Meira
9. apríl 2008 | Leiklist | 172 orð | 1 mynd

Hér og nú til Tampere

LEIKSÝNINGIN Hér og nú hefur verið valin til þátttöku á leiklistarhátíðinni í Tampere í Finnlandi sem haldin verður 4.-10. ágúst nk. Meira
9. apríl 2008 | Menningarlíf | 596 orð | 1 mynd

Í leit að innblæstri

NÆSTA mánuðinn á áhugafólk um borgarskipulag og byggingarlist þess kost að ræða við listamenn, arkitekta og fræðimenn á þessum sviðum í Norræna húsinu þar sem fram fer röð viðburða undir yfirskriftinni Byggingarlist í brennidepli. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Kate Moss aftur á toppinn

KATE Moss hefur enn og aftur verið kosin best klædda kona heims af tímaritinu Glamour. Moss, sem er 34 ára gömul, hefur hlotið þennan titil þrisvar sinnum áður en í fyrra var henni velt úr sessi af áströlsku söngkonunni Kylie Minogue. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Villa Vill

* Tónleikar sem haldnir hafa verið til minningar um Vilhjálm Vilhjálmsson í Salnum í Kópavogi hafa gengið vonum framar, og hafa þeir nú verið fluttir sex sinnum fyrir fullu húsi. Meira
9. apríl 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Minningar frá æskuslóðum

TÉKKNESKI ljósmyndarinn Jirka Ernest opnar sýningu á ljósmyndum sínum, Brot , í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 16. Ernest á að baki ljósmyndanám í FAMU, kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni í Prag. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Paris Hilton vill barn

HÓTELERFINGINN og samkvæmisljónynjan Paris Hilton á sér þá ósk heitasta að eignast barn. Hilton á um þessar mundir í ástarsambandi við Benji Madden, tvíburabróður Joels sem er unnusti og barnsfaðir vinkonu Hilton, Nicole Richie. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 2 myndir

Prince gæti hlaupið í skarðið fyrir Jay-Z

SVO gæti farið að Prince yrði aðalnúmerið á Glastonbury-hátíðinni í sumar ákveði Jay-Z að draga sig út úr dagskránni en þær sögusagnir hafa heyrst að Jay-Z vilji frekar koma fram á á O2 Wireless hátíðinni í London. Meira
9. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 575 orð | 2 myndir

Steinsteypa og olía

Ein frétt í kvöldfréttum Stöðvar 2 fimmtudagskvöldið sl. greip athygli mína öðrum fremur. Meira
9. apríl 2008 | Tónlist | 1087 orð | 3 myndir

Sumarið er tíminn...

...þegar tónlistarhátíðirnar fara í gang. Stórar, litlar, fjölbreyttar og sérsinna; flóran er ofboðsleg en margir nýta tækifærið á sumrin og slá nokkrar flugur í einu höggi með því að berja nokkrar af sínum uppáhaldshljómsveitum augum á einu bretti. En hvert er best að fara? Meira
9. apríl 2008 | Hugvísindi | 81 orð | 1 mynd

Túlkun á sögu lands og þjóðar

SÖGUSLÓÐIR 2008- Getið í eyðurnar, heitir málþing Samtaka um sögutengda ferðaþjónustu (SSF) sem haldið verður í Þjóðmenningarhúsinu á morgun kl. 13-17, í samvinnu við iðnaðarráðuneytið og hagnýta menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Meira

Umræðan

9. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 484 orð

Almenningssamgöngur í Vesturbæ Reykjavíkur

Frá Þuríði Guðmundsdóttur: "ÞÚ ERT hér. Leið 13 er nýfarin. Það kemur annar vagn eftir tæpan hálftíma, eftir klukkutíma ef það er sunnudagur." Meira
9. apríl 2008 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Áskorun

Hjörtur Hjartarson skrifar áskorun til fulltrúa í allsherjarnefnd Alþingis: "Þessari áskorun er beint til allsherjarnefndar en sérstakar vonir bundnar við þingmenn sem hafa lýst yfir vanþóknun sinni á alræmdum eftirlaunalögum." Meira
9. apríl 2008 | Blogg | 315 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 8. apríl Ríkið lækki matar- og bensínverð strax...

Bjarni Harðarson | 8. apríl Ríkið lækki matar- og bensínverð strax Framsóknarflokkurinn lagði í síðustu viku fram heildstæðar tillögur um efnahagsaðgerðir sem miða m.a. Meira
9. apríl 2008 | Aðsent efni | 166 orð

Borgarstjórn og sundabrautin í göng

ÉG HEFI bæði séð og heyrt um ályktunarkröfu borgarstjórnar þar sem hún krefst að Sundabrautin fari um sjávargöng. Svo er að sjá sem borgarstjórn vilji að verk sé hafið strax. Meira
9. apríl 2008 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Breytt verklag á Alþingi

Alþingi hefur styrkst með breyttum þingsköpum segir Siv Friðleifsdóttir: "Umræðan er skemmtilegri, snarpari og gefur betri sýn á hvert stjórnmálaflokkarnir í raun stefna." Meira
9. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 158 orð

Ferðalag sumarið 2007

Frá Ann-Marie: "SÍÐASTLIÐIÐ sumar kom ég einu sinni enn til Íslands! Í þetta sinn, til þess að kynna betur nemendum mínum Norðurlandanna, sem ekki er talið það mest þekkta af þeim." Meira
9. apríl 2008 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 8. apríl Siðferðileg ábyrgð bankastjóra...

Kolbrún Baldursdóttir | 8. apríl Siðferðileg ábyrgð bankastjóra viðskiptabankanna ... Ríkisstjórnin leitar nú lausna á lausafjárkreppu bankanna. Telja má sennilegt að verið sé m.a. Meira
9. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 558 orð

Opið bréf til Gísla Marteins

Frá Heiða Björk Sævarsdóttir,: "Kæri Gísli Marteinn. Ég er fjögurra drengja móðir og bý við Fellsmúla. Í útvarpinu (nánar tiltekið á RÁS 2 hinn 4." Meira
9. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 8. apríl Bílslys og myndbirtingar Það er...

Stefán Friðrik Stefánsson | 8. apríl Bílslys og myndbirtingar Það er dapurlegt að heyra af enn einu bílslysinu, nú á Eyrarbakkavegi. Meira
9. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 246 orð | 1 mynd

Sundabraut lágbrú ytri leið

Frá Gunnari Páli Pálssyni: "SEM íbúa í Grafarvogi er mig farið að lengja eftir niðurstöðu um lagningu Sundabrautar. Nú tefur kostnaður við jarðgöng undir Elliðavog að framkvæmdir hefjist." Meira
9. apríl 2008 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Siðlaus verðhækkun ÉG varð vitni að siðlausri verðhækkun hjá Pennanum núna í síðustu viku. Á miðvikudaginn 2. apríl fór ég og keypti tölvumús og bréfvog, músin kostaði 5.050 kr. 2. apríl, bréfvogin kostaði 8.315 kr. Á fimmtudeginum 3. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2008 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Bára Traustadóttir

Bára Traustadóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 7. ágúst 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Pálína Ottósdóttir Vestmann, f. 29.10. 1930, d. 26.6. 1989, og Trausti Gestsson, f. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2008 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

Grímur Kristinn Jóhannesson

Grímur Kristinn Jóhannesson fæddist 22. ágúst 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nanna Valdemarsdóttir, f. 10. apríl 1895, d. 24. apríl 1989, og Jóhannes Árnason, f. 10. janúar 1888, d. 15. feb. 1977. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2008 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Gunnar Gíslason

Gunnar Gíslason fæddist á Seyðisfirði 5. apríl 1914. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 31. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Glaumbæjarkirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2008 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Hólmfríður Davíðsdóttir

Hólmfríður Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju í Kópavogi 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2008 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Jenný Clausen Ward

Jenný Clausen Ward fæddist á Hellissandi 16. september 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. mars síðastliðinn og var henni sungin sálumessa í Kristskirkju á Landakoti 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2008 | Minningargreinar | 3451 orð | 1 mynd

Kristján Páll Sigfússon

Kristján Páll Sigfússon fæddist í Kolakoti í Folafæti við Ísafjarðardjúp 4. mars 1921. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 14. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 28. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 106 orð | 1 mynd

Knurri við Færeyjar

FÆREYSKA rannsóknaskipið Magnus Heinason fékk í síðustu viku sex knurra í einu holli á Færeyjabanka. Knurrinn, eða reyði knurrhani eins og Færeyingar kalla fiskinn, en fremur sjaldgæfur við Færeyjar. Meira
9. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 408 orð | 1 mynd

Nýting hvala óhjákvæmileg

„ÞAÐ er til dæmis alveg ljóst að vöxtur hvalastofna hér við Norður-Atlantshaf hefur haft neikvæð áhrif á stærð ýmissa fiskistofna og hvalurinn er í beinni samkeppni við manninn þegar kemur að nýtingu þeirra. Meira

Viðskipti

9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Gengið vegur þyngst

GREINING Glitnis spáir 1,8% hækkun vísitölu neysluverðs í apríl. Gangi sú spá eftir mun ársverðbólga aukast úr 8,7% í 10%. Meira
9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Gengislækkun eykur gjaldeyrisforðann

ERLENDAR eignir Seðlabankans námu 220 milljörðum króna í lok marsmánaðar samanborið við 183 milljarða í lok febrúar. Erlendar skuldir jukust lítillega, úr 0,23 milljörðum í 0,28. Meira
9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Spá 68.000 milljarða tapi af kreppunni

STJÓRN Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, kynnti í gær skýrslu þar sem fram kom að tapið vegna lánsfjárkreppunnar í Bandaríkjunum gæti numið um 945 milljörðum dollara, jafnvirði um 68 þúsund milljarða króna. Þá er m.a. Meira
9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Spron upp um 21,3%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,7% í gær og lauk í tæpum 5.429 stigum. Spron hélt áfram sigurgöngu sinni og hækkaði um 21,32%, Exista hækkaði um 11,5% og FL Group um 7,6%. Atlantic Petroleum lækkaði um 2% og Icelandair um 1,6%. Meira
9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Washington Mutual bjargað fyrir horn

WASHINGTON Mutual, stærsti lána- og sparisjóður Bandaríkjanna, mun fá sjö milljarða dala, eða rúmlega 500 milljarða króna , innspýtingu. Sjóðurinn TPG mun ásamt nokkrum núverandi hluthöfum kaupa 176 milljónir nýrra hluta í bankanum. Meira
9. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Þýðingarlitlar tilfærslur Baugs?

Hrókeringar Baugs halda áfram. Nú hefur félagið fært eign sína í FL Group inn í nýtt félag sem og eignarhluti sína í upplýsingatækni- og fjölmiðlarekstri. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2008 | Daglegt líf | 214 orð

Af lífslíkum og körlum

Lífslíkur karla hérlendis hafa batnað meira en kvenna á undanförnum áratugum og verða þeir nú elstir karla í heiminum. Sigrún Haraldsdóttir veit af hverju: Sannast hafa sagnir enn, sér það hver og finnur. Annars staðar engir menn eiga betri kvinnur. Meira
9. apríl 2008 | Daglegt líf | 1163 orð | 1 mynd

„Þunglyndi ætti að tala um eins og hvern annan sjúkdóm“

Einn af hverjum fjórum hefur einhvern tímann á ævinni glímt við þunglyndi. Meirihluti þeirra er konur en á móti þremur konum sem greinast með þunglyndi, segir Halldóra Traustadóttir, fær aðeins einn karlmaður sömu greiningu. Meira
9. apríl 2008 | Daglegt líf | 606 orð | 2 myndir

Hjólaskór – holl skemmtun eða slysagildra?

Hjólaskórnir komu fyrst á markaðinn í Bandaríkjunum árið 2000. Þeir eru mjög vinsælir og hafa selst í milljónatali um allan heim og er Ísland engin undantekning. Þegar vorið er á næsta leiti fer að bera meira á börnum sem nýta sér skóna og hafa gaman... Meira
9. apríl 2008 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Ninja-hátíð fyrir unga sem aldna

Þeir eru ef til vill ekki háir í loftinu þessir þátttakendur í ninja-hátíðarhöldunum í japönsku borginni Iga, sem er í um 450 km fjarlægð frá Tókýó. Þessi 100.000 manna borg dregur til sín um 30.000 ferðamenn í apríl ár hvert, en frá 1. apríl til 6. Meira
9. apríl 2008 | Daglegt líf | 956 orð | 3 myndir

Stingur ólympíumeistara af í sundi

Hún var ósköp lítil og smá þegar hún hlaut viðurnefnið sunddrottning Keflavíkur. Nú, tæpum sextíu árum síðar, hefur hún unnið fjögur gull eftir að hafa att kappi við fyrrverandi ólympíumeistara í sundi. Kristín Heiða Kristinsdóttir sló á þráðinn til Ameríku. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2008 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ára afmæli Í dag miðvikudaginn 9. apríl verður heiðurskonan Þorbjörg...

80 ára afmæli Í dag miðvikudaginn 9. apríl verður heiðurskonan Þorbjörg Jóhannesdóttir áttræð. Í tilefni dagsins tekur Þorbjörg á móti gestum í sal safnaðarheimilis Fríkirkjunnar að Laufásvegi 13 á milli kl. 18 og... Meira
9. apríl 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frá hugmynd til framkvæmdar. Meira
9. apríl 2008 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

Henrik efstur í Kaupmannahöfn

29. mars - 6. apríl 2008 Meira
9. apríl 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
9. apríl 2008 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. e3 f5 5. Be2 Bd6 6. O–O Rd7 7. b3 De7 8. a4 Rh6 9. Ba3 Bxa3 10. Rxa3 O–O 11. Rc2 g5 12. Rfe1 g4 13. Rd3 Rf7 14. f3 gxf3 15. Bxf3 Rg5 16. De1 Kh8 17. Kh1 Hg8 18. Dh4 Hg7 19. Df4 Rf6 20. Re5 Bd7 21. Re1 Hag8 22. Meira
9. apríl 2008 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Óprúttnir nemendur í skóla á höfuðborgarsvæðinu brutust inn í tölvukerfi skólans og komust yfir aðgangsorð nemenda. Í hvaða skóla? 2 Hvað heitir bók Al Gore og síðar heimildarmynd sem gerð var eftir bókinni? Meira
9. apríl 2008 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Ritskoðun tíðkast víða í heiminum og tekur á sig undarlegar myndir. Í liðinni viku var sérútgáfa vikuritsins Der Spiegel um múslíma í Þýskalandi og árekstra við íslam gert upptækt hjá blaðsölum í Egyptalandi. Meira
9. apríl 2008 | Í dag | 310 orð | 1 mynd

Þung byrði af umönnun

Terhi Utriainen fæddist í Jyvaskyla árið 1962. Hún lauk doktorsgráðu í samanburðartrúfræði frá Helsinki-háskóla og hefur frá 2003 verið dósent við skólann og kennt samanburðartrúfræði og kvennafræði. Terhi er gift Pepe Riukula sögukennara og eiga þau tvö börn. Meira

Íþróttir

9. apríl 2008 | Íþróttir | 152 orð

Aðalsteinn til Fylkis

AÐALSTEINN Eyjólfsson mun taka við hinu unga og efnilega kvennaliði Fylkis í handknattleik og hefur hann gert þriggja ára samning við Fylki. Hann mun jafnframt þjálfa unglingaflokk kvenna og vera yfirþjálfari allra yngri flokka félagsins. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 233 orð

„Dýrmætt að Hannes skuli skora“

HANNES Þ. Sigurðsson er markahæstur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa skorað tvö mörk fyrir Sundsvall gegn Hammarby í fyrrakvöld. En lið hans tapaði þrátt fyrir það leiknum í Stokkhólmi, 5:3. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Ciudad Real vann

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Ciudad Real vann öruggan sigur á Almería, 36:24, á heimavelli sínum og náði fjögurra stiga forskoti í toppsæti deildarinnar. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Valur hafnaði beiðni frá LdB Malmö um að fá Guðbjörgu Gunnarsdóttur landsliðsmarkvörð í knattspyrnu lánaða í fyrstu leiki tímabilsins. Guðbjörg staðfesti þetta í viðtali við Fótbolti. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rúrik Gíslason , leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Viborg og íslenska 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, verður frá keppni í þrjár vikur eftir að hafa meiðst í leik Viborg og AGF í úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 819 orð | 1 mynd

Gerrard: Minn versti leikur en úrslitin frábær

LIVERPOOL og Chelsea eigast við í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en liðin höfðu betur gegn mótherjum sínum í síðari leikjunum í átta liða úrslitunum í gærkvöld. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

(H)rós í hnappagat KKÍ

GRASRÓTIN í körfuknattleikshreyfingunni á Íslandi hefur á undanförnum árum aðstoðað við að koma upplýsingum á framfæri um gang mála í leikjum í efstu deildum í karla og kvennaflokki. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Karadzovski sagt upp

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is FORRÁÐAMENN körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar úr Garðabæ sögðu í gær Dimitar Karadzovski, leikmanni liðsins, upp störfum. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 313 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Liverpool...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8 liða úrslit, síðari leikir: Liverpool – Arsenal 4:2 Sami Hyypiä 30., Fernando Torres 69., Steven Gerrard (víti) 85., Ryan Babel 90 – Abou Diaby 13., Emmanuel Adebayor 84. – 38.369. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Kranjcar tryggði Portsmouth sigur

Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth sem sótti Íslendingaliðið West Ham heim í London í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn átti að fara fram um sl. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 141 orð

Lægri laun hjá West Ham

NETÚTGÁFA enska dagblaðsins Daily Mail segir í gær að Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður og aðaleigandi West Ham, hafi fyrirskipað knattspyrnustjóranum Alan Curbishley að lækka launakostnaðinn hjá félaginu fyrir næsta tímabil. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Óvænt ef Barcelona og Man. Utd fara ekki áfram

MANCHESTER United og Barcelona standa vel að vígi fyrir síðari leiki sína í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu og allt útlit er fyrir að þau mætist í undanúrslitum keppninnar síðar í þessum mánuði. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 147 orð

Umeå mætir Frankfurt

SÆNSKU meistararnir í Umeå eru komnir í úrslit í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu í fimmta skipti. Umeå gerði markalaust jafntefli við Lyon frá Frakklandi á heimavelli um síðustu helgi en liðin höfðu áður gert jafntefli, 1:1, í Frakklandi. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Þá lágu Danir í því...

LEIKMENN og þjálfari, Birgir Björnsson, íslenska landsliðsins í handknattleik, sem náðu fyrstir til að leggja Dani að velli í landsleik, hittust í hádeginu í gær að Hótel Loftleiðum til að halda upp á að 40 ár voru liðin frá sigurleiknum á Dönum í... Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Þórir aftur í slaginn

ÞÓRIR Ólafsson lék sinn fyrsta leik í fjóra mánuði fyrir N-Lübbecke í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir meistaraliði Kiel, 46:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
9. apríl 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Þróttur og Stjarnan í úrslitin

ÞRÓTTUR úr Reykjavík tryggði sér í gær sæti í úrslitum Íslandsmóts karla í blaki með því að leggja KA frá Akureyri að velli, 3:2. Þróttur vann fyrri leik liðanna á Akureyri 3:0. Meira

Annað

9. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

180% munur á tannkremi

Samtökin gerðu könnun á Colgate Karies kontroll+ tannkremi 75 ml túbu. Tæplega 180% verðmunur eða 232 krónur var á lægsta og hæsta verði þar sem Bónus kom lægst út en Hagkaup dýrast. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

3 kg af amfetamíni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í samvinnu við tollgæsluna tvítugan mann með rúmlega 3 kíló af amfetamíni í tösku sinni, að því er greint var frá á visir.is. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Aðalsteinn tekur við

„Það eru blendnar tilfinningar en ég er ánægður með að hafa tekið við Fylki enda mikill metnaður þar á bæ, segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem tekur við starfi Guðríðar Guðjónsdóttir sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í handbolta. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Aðgerða er þörf

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Þetta er ekki kenning. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Að síðustu

Eins og sakir standa lítur út fyrir að síðustu liðin til að komast inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar verði Atlanta Hawks austanmegin og Denver Nuggets vestanmegin. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Að taka mark

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði að það detti engum ábyrgum stjórnmálamanni í hug að taka mark á ólöglegum aðgerðum. Nú liggur það fyrir að Geir H. Haarde stóð að því að ryðja í gegnum Alþingi eftirlaunalögum ráðherra og æðstu embættismanna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Alheimshreingjörningur

Fjórði alheimshreingjörningur Önnu Richardsdóttur verður fluttur í bílageymslu við Norðurorku að Rangárvöllum klukkan 20.30 næstkomandi laugardagskvöld. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð

Alitalia færist nær gjaldþroti

Stjórn ítalska flugfélagsins Alitalia kemur saman í dag til þess að ræða hvað hægt sé að gera í stöðunni eftir að viðræður um yfirtöku Air France-KLM á félaginu runnu út í sandinn í síðustu viku. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Átti sig á alvörunni

„Mér fannst fyrirlesturinn vera mjög góður. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð

Banaslys á Eyrarbakkavegi

Karlmaður lést í umferðarslysi á Eyrarbakkavegi í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi varð slysið með þeim hætti að jepplingi var ekið af hliðarvegi inn á Eyrarbakkaveg þar sem hann lenti í árekstri við vörubíl. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Ferlega var Geir Haarde grimmur við fréttakonuna á Stöð 2 -...

„Ferlega var Geir Haarde grimmur við fréttakonuna á Stöð 2 - reyndar Stöð 2 alla - þegar hann sagði að það hefði verið gott að komast í viðtal á alvöru sjónvarpsstöð og átti þá við BBC en ekki Stöð 2. Veit ekki hvort hún fattaði móðgunina. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Forsetakosningar eru fegurðarsamkeppni fyrir fullorðna. Hingað...

„Forsetakosningar eru fegurðarsamkeppni fyrir fullorðna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Hvað ætli sé metið? Ég er að spekúlera hvað ætli sé metið hjá...

„Hvað ætli sé metið? Ég er að spekúlera hvað ætli sé metið hjá krötum í að láta ráða sig í mörg störf út á flokksskírteinið á einu ári? ...og hvað er Guðmundur Steingrímsson mörgum ráðningum frá því að slá það?“ Stefán Pálsson kaninka. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 330 orð | 1 mynd

„Lifa hamingju-samar úti í bæ“

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð

Bilun í svifryksmæli

Svifryksmælirinn á horni Tryggvabrautar og Glerárgötu á Akureyri hefur verið bilaður í um þrjár vikur. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Bjart suðvestantil

Norðaustan 8-15 m/s og ofankoma norðan- og austanlands, en bjart suðvestantil. Víða vægt frost, en frostlaust við... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Bókverk barna í Útúrdúr

Sýning á bókverkum sem elstu börnin á leikskólanum Sæborg hafa gert var nýlega opnuð í bókaversluninni Útúrdúr á Njálsgötu 14. Börnin fengu frjálsar hendur við gerð bókverkanna og fjalla þau um ýmis viðfangsefni. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Bragðast Latabæjarhollusta betur?

„Bragðast hollur matur betur í Latabæjarumbúðum,“ er spurning sem Ingibjörg Gunnarsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur, velti upp á fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær en Ingibjörg telur að framboð á hollum mat fyrir börn sé ekki... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Breikkar bil

Golfstjarnan Annika Sörenstam er að reyna sitt besta að standa við loforð sitt um að veita hinni nýju drottningu golfsins, Lorenu Ochoa, samkeppni á árinu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 365 orð | 1 mynd

Brúðkaup ársins enn óstaðfest

Enn eru fregnirnar af brúðkaupi Beyoncé Knowles og Jay-Z óstaðfestar í herbúðum parsins, þó svo að fjölmiðlar vestanhafs haldi öðru fram. Þá er Beyoncé sögð ganga með barn. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 581 orð | 1 mynd

Burt með stimpilgjaldið

Stimpilgjald er skattheimta sem gerir viðskiptaumhverfið erfiðara en það væri ef stimpilgjaldið yrði fellt burt. Bent hefur verið á að stimpilgjaldið sé m.a. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 210 orð | 1 mynd

Bætir tengslamyndun foreldra og barns

Kynning Ungbarnanudd er yndisleg aðferð fyrir foreldra og börn til að tengjast enn betur auk þess sem sýnt hefur verið fram á að ungbarnanudd hafi góð áhrif á þroska barnsins, að sögn Hrannar Guðjónsdóttur heilsunuddara. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Börn eru ekki ósjálfbjarga

Þegar barn fæðist er það algjörlega ósjálfbjarga og foreldrarnir þurfa að sinna öllum þörfum þess. Eftir því sem barnið eldist lærir það betur að gera hlutina sjálft. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 486 orð | 1 mynd

Börn hafa rétt á að hlustað sé á þau

Sýn fólks á börn ákvarðar hvernig komið er fram við þau og hvað þeim er kennt, að sögn Jóhönnu Einarsdóttur prófessors sem segir að undanfarna áratugi hafi viðhorf til barna verið misjafnt. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Börnin eru klár

Jóhanna Einarsdóttir, prófessor við Kennaraháskóla Íslands, segir að börn geti oft gert meira heldur en fullorðnir halda. Þau skilji líka ýmislegt og eigi heimtingu á því að á þau sé... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Coldplay auðveldar svefn

Hótelkeðjan Travelodge stóð nýlega fyrir könnun meðal 2,248 Breta til að komast að því hvað hjálpaði þeim að sofna. Hljómsveitin Coldplay trónaði efst á lista yfir tónlist sem er svæfandi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Doherty dæmdur í fangelsi

Dópkrakkinn Pete Doherty, sem helst hefur unnið sér það til frægðar að hafa gagnast fyrirsætunni Kate Moss og sungið lög með Babyshambles, var dæmdur í 14 vikna fangelsi í gær fyrir að brjóta skilorð en hann var tekinn fyrir að aka undir áhrifum... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Dylan fær Pulitzer-verðlaunin

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan fékk heiðursútgáfu Pulitzer-verðlaunanna fyrir „djúp áhrif á dægurtónlist og bandaríska menningu“. Sig Gissler úr verðlaunanefndinni segir hana taka mið af ótrúlega ljóðrænni textagerð Dylan. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 291 orð

Egg eða ekki?

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Tollar á ófylltu pasta með eggjainnihaldi eru 8 krónur á kíló. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Eignatilfærsla en sömu eigendur

Baugur Group hefur fært helstu eignir sínar yfir í systurfélögin Styrk og Stoðir. Þar inni í eru fjölmiðlafyrirtæki, tækni- og fjármálafyrirtæki. Sömu einstaklingar eiga öll félögin að mestu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Ekki fegrunaraðgerð

„Við erum ekki að fegra bókhald Baugs,“ segir Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Ekki gleyma hjálminum

Nú þegar vorar taka margir hjólið fram úr geymslunni fyrir börnin og þau hjóla á því fram á haust. Því miður fylgja þessum ánægjustundum barna úti við oft slys og helsta ástæðan er að þau detta af hjólinu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 16 orð

Eru Jay-Z og Beyoncé gift?

Fréttir af brúðkaupi Beyoncé Knowles og Jay-Z eru óstaðfestar, þó svo fjölmiðlar vestanhafs haldi öðru... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Eru kylfurnar löglegar?

Enn virðast nokkrir áhugakylfingar ekki hafa gert sér grein fyrir að nýjar reglur um golfkylfur tóku gildi í Evrópu um áramótin. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Él norðantil

Norðaustan 13-20 m/s á Vestfjörðum, en annars 5-13 m/s. Él norðantil, en úrkomulítið syðra. Frost 0 til 5 stig norðantil, en annars hiti 0 til 5... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 132 orð | 4 myndir

Ferð ólympíukyndilsins ekki stöðvuð

Kínversk stjórnvöld segja að ekkert geti stöðvað ferð ólympíukyndilsins um heiminn. Eldurinn er nú kominn til San Francisco, einu borgar Norður-Ameríku þar sem hann mun hafa viðkomu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 238 orð | 2 myndir

Félagsfærni eykst

Börn geta notið góðs af því að umgangast gæludýr og þær rannsóknir sem gerðar hafa verið sýna fram á að börn sem umgangast gæludýr séu betur stödd á tilfinningasviðinu sem og því félagslega. Gæludýr eru nú til dags orðin mjög algeng á heimilum fólks. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Finnskum úlfum snarfækkar

Finnskir vísindamenn standa ráðþrota frammi fyrir mikilli fækkun úlfa í austurhluta landsins. Áætla þeir að úlfastofninn telji nú um 200 dýr, en hafi verið um 250 fyrir ári. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

FÍH styður kjarabaráttuna

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH, hvetur félagsmenn sína til að sækja ekki um störf í Noregi, Danmörku og Svíþjóð á meðan þarlendir hjúkrunarfræðingar standa í kjarabaráttu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð

Fíkniefni fundust við húsleit

Fíkniefni fundust við húsleit í vesturbæ Reykjavíkur síðdegis í gær. Talið er að um sé að ræða 200 g af marijúana, 40 g af amfetamíni og 300 skammta af LSD. Karl um fertugt og kona á þrítugsaldri voru handtekin vegna rannsóknar málsins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Fjallað um íslenska orku í Newsweek

Í nýjasta hefti bandaríska tímaritsins Newsweek er ítarleg og jákvæð umfjöllun um íslenska orku. Tímaritið segir m.a. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Foreldrar geta slakað á

„Börn græða lítið á metnaði og ofurkappsemi foreldra þegar kemur að því að þroska gáfur þeirra,“ segir Philip Adey, prófessor í Kings College í Bretlandi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Formsatriði fyrir Manchester

Nái lið Roma að gera einhverjar rósir í seinni leiknum gegn Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld fer það kyrfilega í sögubækur enda sýnir öll tölfræði að þeirra leik er í raun lokið í keppninni. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 228 orð | 3 myndir

Frá hugmynd til bókar

„Grunnskólabörn koma reglulega í heimsókn á bókasöfnin og hafa verulega gaman af,“ segir Hildur Baldursdóttir hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur. „Þau heyra lesið upp úr bókum og kynnast því hvernig hugmyndir verða að bókum. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð

Fyrstu mótin vinsæl

Margir kylfingar líta á 1. maí sem merkan dag enda hefur skapast hefð fyrir að þá séu haldin fyrstu stóru mót sumarsins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Fötluð börn fá fjárveitingu

Hinn 7. apríl samþykkti borgarráð að auka stuðning við fötluð börn frá því sem fjárhagsáætlun 2008 gerði ráð fyrir og 31,7 millj. kr renna aukalega til stuðnings börnum með sérþarfir. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 129 orð

Gjaldeyrisforði Seðlabankans eykst

Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands jókst um tæplega 8% í síðasta mánuði, samkvæmt mánaðarlegum tölum sem bankinn gaf út í gær. Hækkun forðans má helst rekja til almennra verðhækkana eigna s.s. gulls. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Golfferðirnar seljast enn

Golfbakterían er sterk og fólk lætur talsvert yfir sig ganga áður en hún er gefin upp á bátinn. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Grænfánanum flaggað

Í framhaldi af hugsjónastarfi og mikilli vinnu hefur Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi náð að uppfylla nauðsynleg skilyrði til að fá að flagga Grænfánanum. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Hagnaður Alcoa minnkar

Bandaríski álrisinn Alcoa hefur tilkynnt að hagnaður félagsins hafi verið 54 prósentum minni á fyrsta fjórðungi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra. Hagnaðurinn nam 303 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 22 milljarða króna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Haldast vel á og eru óbrjótanleg

Kynning Gleraugnaverslunin Plusminus Optic við Suðurlandsbraut er með sérstaka sportgleraugnadeild en Friðleifur Hallgrímsson hjá Plusminus segir að gleraugun henti sérstaklega vel fyrir börn. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Halldóra hættir formennsku BHM

Halldóra Friðjónsdóttir sækist ekki eftir endurkjöri í embætti formanns BHM eftir að aðalfundi félagsins í síðustu viku var frestað. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Hálfs árs bið eftir alvöru rakhnífum

Undanfarin ár hefur rakstur með hinum klassísku rakhnífum notið sífellt meiri vinsælda. Nú er svo komið að vilji menn fjárfesta í vönduðum rakhníf verða þeir að gjöra svo vel að bíða. „Það er sex mánaða afgreiðslufrestur. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 313 orð | 2 myndir

Heimur sirkussins heillandi fyrir börn

„Heimur sirkussins þykir börnum heillandi og þau dást að því listafólki sem kemur hingað úr sænska sirkusnum Circus Cirkör að kenna þeim brögð og brellur,“ segir Sólveig Þorbergsdóttir, Waldorf-leikskólanum í Lækjarbotnum. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hinsta hvíla fyrir hýra

Séra Ivan Larsen er einn meðlima Regnbogans, danskra samtaka sem beita sér fyrir því að samkynhneigðir fái úthlutaðan sérskika í Assistens-kirkjugarðinum í Kaupmannahöfn. Vilja þeir að í nágrenni Jónasar Hallgrímssonar og H.C. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 439 orð | 1 mynd

Hjartanærandi aðferðir gefast vel

Gréta Jónsdóttir, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi, beitir svokallaðri Hjartanærandi uppeldisaðferð til að kenna foreldrum auðveldar leiðir í hegðunarmótun fyrir krefjandi og erfið börn og unglinga. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 203 orð | 2 myndir

Hugsa líka um útlitið á meðgöngu

Kynning Tvö líf er verslun með tískufatnað fyrir barnshafandi konur. Verslunin er staðsett í hjarta Kópavogs í Hjartarverndarhúsinu, rétt við stærstu verslunarmiðstöð landsins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Hækkanir á verði

Verðhækkanir hafa dunið á landsmönnum að undanförnu. Í sumum tilvikum virðast kaupmenn hafa hækkað vörur sem keyptar voru fyrir gengislækkun krónunnar samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Hörn og Antonía á tónleikum

Hörn Hrafnsdóttir messósópransöngkona flytur sönglagaflokk Gunnars Reynis, Hlé, á tónleikum í Salnum annað kvöld klukkan 20. Þetta er í fyrsta sinn sem ljóðaflokkurinn verður fluttur í heild sinni. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 442 orð | 1 mynd

Íslenskt blogg og slúður í útrás

Leikhópurinn Sokkabandið býr sig nú undir þátttöku í leiklistarhátíðinni í Tampere í ágúst. Hópnum var boðið þangað til að sýna leikritið HÉR & NÚ sem var á fjölum Borgarleikhússins fyrr í vetur. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Íþróttastarf fer í forgang

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Þetta gerir einfaldlega gæfumuninn fyrir mjög marga aðila innan íþróttahreyfingarinnar og ekki síst okkur,“ segir Egill Eiðsson, framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Jákvæðar hefðir í samstarfi

Síðasti skiladagur tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla er 10. apríl. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 298 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S teingrímur Hermannsson þótti hafa föðurlegt yfirbragð sem forsætisráðherra sem þjóðin kunni vel að meta og gerði hann vinsælan. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Koma vel undan vetri

Það styttist í golfvertíðina og vallarstjórar eru nokkuð sammála um að golfvellirnir komi vel undan vetri. Stærstu vellirnir verða opnaðir í byrjun maí ef veðrið verður ágætt þangað... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Kostnaður við þotuna 4,2 milljónir

Leiga á einkaþotu sem Geir H. Haarde forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra flugu með ásamt fylgdarliði til Búkarest í Rúmeníu í síðustu viku kostaði 4,2 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Kóngurinn

Auðvitað væri það Ólafi Ragnari eitur í beinum ef eitthvert peð byði sig fram gegn honum því allt minna en 95% stuðningur væri ósigur. Ég held að almenningur vilji ekki sjá forsetakosningar og raunar held ég að Ólafur njóti ótrúlega mikil stuðnings. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 241 orð | 2 myndir

Lítt eftirminnileg íslensk grínmynd

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Ólafur Jóhannesson er afkastamikill höfundur og leikstjóri. Á fjórum árum hefur hann skilað af sér þremur heimildarmyndum, einni grínheimildarmynd og loks einni leikinni mynd í fullri lengd, Stóra planinu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Magnað lokauppgjör

Lokaþátturinn um vinalega fjöldamorðingjann Dexter er búinn og ennþá veltir hann fyrir sér hvort hann sé illmenni eða hetja. Síðasti þátturinn gaf til kynna að hann ætlaði að halda áfram að myrða þá sem hafa myrt saklausa í næstu þáttaröð. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Maus sendir frá sér nýtt lag í maí

Hljómsveitin Maus er löngu orðin eitt af klassísku íslensku rokkböndunum og hóf feril sinn með sigri í Músiktilraunum árið 1993. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Menning í HÍ

Nemendur í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands standa fyrir nemendaráðstefnunni Menningarbræðingur ásamt málfræðingnum Margréti Pálsdóttur í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 17 og fer fram í sal HT-102 á Háskólatorgi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 92 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 2,4 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum SPRON, eða 4,40%. Bréf FL Group hækkuðu um 3,60% og bréf Skipta um 1,93%. Mesta lækkunin var á bréfum Færeyjabanka, eða 2,33%. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Mikilvægar fyrirmyndir

Margir foreldrar kannast við hversu erfitt getur verið að venja börn á að bursta reglulega í sér tennurnar. Mörgum börnum finnst tannburstun vera leiðinleg iðja og tannkremið vont á bragðið. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 315 orð | 1 mynd

Mikilvægi næringarefna

Þegar ég las forsíðufrétt 24 stunda í gærmorgun sem bar yfirskriftina „Áfengi í stað matar“ kom strax upp í huga minn að þetta væri alls ekki ný frétt. Þegar ég kom heim frá námi, sem var upp úr 1980, heyrði ég konur oft segja þetta. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Mótlæti

Ökuþórinn Fernando Alonso sem er sem stendur níundi í keppni ökukmanna í F1 telur mótlætið styrkja sig og almennt gera sig betri ökumann en hann var... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Mótþróaskeið smábarna

Reytir þú hár þitt yfir barninu þínu sem segir bara nei og er ekkert nema óþekktin? Vill ekki borða eða sitja kyrrt? Barnið er bara að reyna að sýna sjálfstæði sitt þó svo að þú gætir haldið annað. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Nakin brjóst og íslensk rörsýni

Nýverið samþykktu borgaryfirvöld í Köben að leyfa konum að baða sig berar að ofan í sundlaugum bæjarins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

NASA kennir Alcoa öryggi

„Allt sem við gerum byggir á mannlegu eðli, þannig að möguleikinn á mistökum er innbyggður,“ segir Matthew Melis, öryggissérfræðingur hjá NASA. Hann er hér á landi í boði Háskólans í Reykjavík og ræðir m.a. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 404 orð | 1 mynd

NASA kennir Alcoa öryggi

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Verkfræðingurinn Matthew Melis var svo lánsamur að hann rambaði á ævistarf sem honum þykir geysispennandi. Enda skyldi kannski engan undra, því Melis starfar við geimferðaáætlun Bandaríkjanna hjá NASA. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Colgate Karies kontroll+ tannkrem Verslun Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Colgate Karies kontroll+ tannkrem Verslun Verð Verðmunur Bónus 129 Fjarðarkaup 265 82,2 % Skagfirðingabúð 259 100,8 % Þín verslun Seljabraut 298 131,0 % Melabúðin 305 136,4 % Hagkaup 361 179,8... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Ný kærunefnd

Í nýju lagafrumvarpi viðskiptaráðherra um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa er gert ráð fyrir nýrri kærunefnd sem vistuð skuli hjá Neytendastofu. Sá sem kvartar til kærunefndar skal greiða kærugjald sem ráðherra ákveður í reglugerð. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Nærri helmingur stenst ekki kröfur

Á síðasta ári voru 451.300 menn kallaðir til herþjónustu í Þýskalandi. Úr þeim hópi sá herinn sér aðeins fært að ráða tæp 55% til starfa, sem er lægsta hlutfall í sögu hersins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Og meira af frjósemi. Starfsmenn Ríkisútvarpsins blómstra sem aldrei...

Og meira af frjósemi. Starfsmenn Ríkisútvarpsins blómstra sem aldrei fyrr þessa dagana, en fjölmargar konur eiga von á barni. Í Kastljósinu er Brynja Þorgeirsdóttir flaggberi frjóseminnar, en á fréttastofu sjónvarps eru öllu fleiri. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ókeypis South Park á netinu

Aðdáendur teiknimyndaþáttanna South Park geta opnað freyðivínið og byrjað að fagna því aðstandendur þáttanna eru búnir að hleypa af stokkunum heimasíðu þar sem hægt er að horfa á alla þættina frá upphafi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Ólíkar spár bankanna

Seðlabankinn mun tilkynna vaxtaákvörðun sína á fimmtudag og eru spár greiningardeilda bankanna misjafnar. Kaupþing spáir óbreyttum 15 prósenta stýrivöxtum þar sem ljóst sé að hækkun muni ekki verða mikil stoð við krónuna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 282 orð | 6 myndir

Ó líkt Eiði Smára Guðjohnsen fer heldur illa um Thierry Henry á Spáni...

Ó líkt Eiði Smára Guðjohnsen fer heldur illa um Thierry Henry á Spáni samkvæmt fregnum. Ganga miklar sögusagnir þess efnis að hann vilji aftur til London og nafn Chelsea komið upp í því sambandi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ólympíustemning „Á svona móti er ekki spurning um að vera bestur...

Ólympíustemning „Á svona móti er ekki spurning um að vera bestur heldur að taka þátt, þetta er eins og á Ólympíuleikunum,“ segir Sigrún Þorgeirsdóttir kórstjóri Kvennakórs Reykjavíkur, en kórinn fer í dag á norrænt kvennakóramót í Þrándheimi... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 308 orð

Pólitíkinni snúið á hvolf

Er ekki eitthvað bogið við það að Heimdellingar samþykki sérstaka ályktun til að taka undir með formanni Samfylkingarinnar og brýni ráðherra Sjálfstæðisflokksins til að fylgja hennar stefnu? Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Rask í Þingvallaþjóðgarði

Eigandi sumarhúss í Þingvallaþjóðgarði stendur nú í miklum framkvæmdum, þar sem berg á vatnsbakkanum hefur m.a. verið sprengt. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 394 orð | 1 mynd

Reglur um útsölur gerðar skýrari

Skýrar er kveðið á um auglýsingar á útsölum í nýjum reglum en áður. Ekki er hægt að auglýsa útsölu í ótakmarkaðan tíma eða vísa í fyrra verð án þess að varan hafi verið seld á því verði. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 71,94 -0,17 GBP 141,68 -1,19 DKK 15,15 -0,22 JPY 0,70 -0,26...

SALA % USD 71,94 -0,17 GBP 141,68 -1,19 DKK 15,15 -0,22 JPY 0,70 -0,26 EUR 113,03 -0,20 GENGISVÍSITALA 145,12 -0,31 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Sameign allra

Ríkissjóður er ekki sjálfstæður lögaðili í eigu Sjálfstæðisflokksins eða sitjandi ríkisstjórnar. Kannski heldur það einhver en það er þá misskilningur. Það rétta er að ríkissjóður er sameign íslensku þjóðarinnar. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð

Sex mánaða bið eftir góðum rakhníf

Rakstur með hinum klassísku rakhnífum nýtur sífellt meiri vinsælda, en sex mánaða bið er eftir góðum... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Sérstakir hjólabrettahjálmar

Hjólabrettahjálmurinn er sérstaklega útbúinn fyrir þá sem nota hjólabretti. Hann er dýpri en reiðhjólahjálmurinn, þolir meira hnjask en hefur sömu eiginleika. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sigurviss

Aðeins rúmar tvær vikur eru í fyrsta hnefaleikabardaga ársins sem eitthvað kveður að þegar í hringnum í Las Vegas mætast hinn evrópski Joe Calzaghe og hinn bandaríski Bernard Hopkins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Skemmtilegur píluleikur

Nú fer að vora í lofti og um að gera fyrir krakkana að nýta ferska loftið til útiveru. Margir muna eftir ýmiss konar ratleikjum úr sinni æsku t.d. píluleiknum. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð

Skuldatryggingarálag lækkar

Skuldatryggingarálag íslensku bankanna hélt áfram að lækka í gær. Þannig hefur álag Glitnis lækkað úr 790 punktum í 730 punkta, Kaupþings úr 780 punktum í 720 og Landsbankans úr 555 punktum í 520... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 308 orð | 2 myndir

Snotur mynd úr lífinu

Við vitum ekki hvaðan þau þekkjast, gítarleikararnir fjórir sem hittast í heimreið tónlistarmannsins John Hansen að honum látnum. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 331 orð | 2 myndir

Snýst bara um að hafa gaman saman

Sé einhver í vandræðum með að finna sér félagsskap í golfinu eru hæg heimatökin að heimsækja bloggsíðuna Birdietravel. Henni halda úti ýmsir gleðigosar og allir eru velkomnir í hópinn svo lengi sem bros er á vör. Aðrir haldi sig fjarri. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Spaugstofuforinginn nýskildi Karl Ágúst Úlfsson hefur sagt óhollustunni...

Spaugstofuforinginn nýskildi Karl Ágúst Úlfsson hefur sagt óhollustunni stríð á hendur. Hann stundar nú ræktina sem aldrei fyrr í Sporthúsinu og hefur sjaldan litið betur út, að sögn kvenkyns vitna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 231 orð | 2 myndir

Stígur aftur á svið með Jet Black Joe

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Ég ætla að slá í gegn,“ segir söngkonan Sigríður Guðnadóttir um væntanlega endurkomu sína með hljómsveitinni Jet Black Joe í Laugardalshöll 16. maí næstkomandi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Stór dagur

Mánudagurinn 7. apríl var stór dagur í íslenskri íþróttasögu en þá voru 40 ár síðan Ísland vann fyrst sigur á Dönum í flokkaíþrótt þegar landinn lagði Dani í handbolta 15-10. Var þessu andartaki fagnað af hálfu handknattleikssambandsins í... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Stress hefur áhrif

Í byrjun æviskeiðs barnsins þegar gjafatímar eru ekki komnir í fastar skorður er líklegast að barnið gráti af því að það sé svangt. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Sturla boðaður í skýrslutöku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað Sturlu Jónsson, talsmann flutningabílstjóra, til skýrslutöku í dag vegna mótmælaaðgerða sem bílstjórarnir hafa staðið fyrir undanfarna daga. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 111 orð

Stutt 6.000 skilvindur Mahmoud Ahmadinejad fagnaði kjarnorkudegi Írans...

Stutt 6.000 skilvindur Mahmoud Ahmadinejad fagnaði kjarnorkudegi Írans með því að tilkynna að vinna væri hafin við að fjölga skilvindum sem notaðar verða við auðgun úrans. Þegar er talið að stjórnvöld hafi yfir að ráða 3. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 475 orð | 2 myndir

Styrkur og stoð Baugs Group

Baugur Group hefur fært helstu skráðu eignir sínar á Íslandi yfir í tvö systurfélög sem kallast Styrkur Invest og Stoðir Invest. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Sumaríþróttamót fjölskyldunnar

Vorið er rétt handan við hornið og því kominn tími til þess að dusta rykið af útileikföngunum. Körfuboltarnir, fótboltarnir, línuskautarnir, sippuböndin og trampólínin hafa beðið í geymslunni og nú er um að gera að drífa sig út og hreyfa sig. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 41 orð

Súluskattur dæmdur af

Dómstóll í Texas hefur kveðið upp úr um að 5 dala nefskattur á hvern viðskiptavin skemmtistaða þar sem nektardans fer fram standist ekki stjórnarskrá Bandaríkjanna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Svefnleysi leiðir til offitu

Ungbörn sem sofa minna en tólf stundir á sólarhring eru tvisvar sinnum líklegri til að vera of þung við þriggja ára aldur en þau sem sofa lengur. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem nýlega voru kynntar. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 15 orð

Syngur með Jet Black Joe á ný

Sigríður Guðnadóttir stígur á svið með Jet Black Joe í maí og flytur ofursmellinn... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Talsverð hækkun á golfvörum fyrir sumarið

„Gengislækkunin hefur hitt okkur nokkuð illa fyrir enda er meirihluti okkar vara að koma í hús um þessar mundir og það er nokkuð almenn hækkun þess vegna,“ segir Sveinn Snorri Sverrisson, verslunarstjóri Nevada Bob. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Tefst eftir beinbrot við Mývatn

Hlaupakonan Rosie Swale Pope braut nýlega nokkur rifbein eftir fall nærri Mývatni og mun heimkoma hennar til Wales því tefjast um nokkrar vikur. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

The Specials snúa aftur

Breska ska-sveitin Specials hyggur nú á endurkomu og söngvarinn Neville Staple staðfesti það. „Við byrjuðum á því að hittast og spjalla og sjá hvort við gætum það. Nú erum við að athuga hvort tónlistin er enn í lagi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Tilfærsla á eignum

„Um er að ræða uppskiptingu Baugs í þrjú félög,“ segir Þórdís Sigurðardóttir sem verður forstjóri hins nýstofnaða Stoðir Invest. Hún var áður framkvæmdastjóri fjölmiðla- og tæknisviðs Baugs. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Tími naglanna senn á enda

Nú fer hver að verða síðastur að taka nagladekkin undan bílnum enda má ekki nota keðjur eða neglda hjólbarða frá 15. apríl til 31. október nema þess sé þörf vegna akstursaðstæðna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Torkennilegur heimur

Stúdentaleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt verk í dag, miðvikudaginn 9. apríl, í hátíðarsal Fjöltækniskólans við Háteigsveg. Sýningin ber heitið Drottinn blessi blokkina og er unnin í samvinnu leikhóps og leikstjóra. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Tónlistarnámskeið fyrir börn

Tónagull er námskeið þar sem foreldrar koma saman með börn sín í þeim tilgangi að læra aðferðir til að vinna með tónlistarþroska barna sinna undir faglegri leiðsögn. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Tvöfalt í Evrópu

Fjöldi þeirra sem handteknir voru vegna gruns um tengsl við hryðjuverkasamtök tvöfaldaðist innan Evrópusambandsins árið 2007. Þeir sem lögreglan hafði afskipti af tengdust í langflestum tilfellum hreyfingum aðskilnaðarsinna. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Ungir krotarar handsamaðir

Veggjakrotarar á barnaskólaaldri voru gómaðir í Hafnarfirði um helgina. Lögregla segir að þar hafi verið að verki tveir piltar sem hafa líklega komist yfir spreybrúsa á heimili annars þeirra. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Útivera í gjöf í sumar

Nú styttist óðum í sumardaginn fyrsta eins og sjá má á síhækkandi sól og bjartviðri flesta daga. Það tíðkast oft að gefa börnum gjafir á sumardaginn fyrsta og því tilvalið að gefa þeim eitthvað sem nýtist þeim í sumarblíðunni. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 613 orð

Vellir vel undan vetri

Almennt þykir þeim er til þekkja golfvellir landsins koma vel undan vetri. Næstu þrjár vikur ráða öllu um hvenær þeir verða formlega opnaðir. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Vilja sjónvarpa úr tófugreni

Undirbúningur að opnun Melrakkaseturs Íslands sem staðsett verður í Súðavík er nú í fullum gangi. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 389 orð | 1 mynd

Vill halda liðstyrk í Írak

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Yfirmaður herliðs Bandaríkjanna í Írak hvatti til þess að hætt yrði að fækka hermönnum í landinu í sumar. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Vill NASA „Carl Cox vildi ekki spila á Broadway því hann vildi...

Vill NASA „Carl Cox vildi ekki spila á Broadway því hann vildi spila á sama klúbbi og Gus Gus spilar alltaf á á Íslandi,“ segir Jón Atli Helgason um væntanlega komu plötusnúðsins Carl Cox til landsins. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Vínsmökkun

Alliance française efnir til námskeiðsins Listin að smakka vín dagana 15. og 16. apríl. Námskeiðið er í umsjá Dominique Plédel, skólastjóra Vínskólans í Reykjavík. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Vonum framar „Í rauninni hefur keppnin gengið vonum framar miðað...

Vonum framar „Í rauninni hefur keppnin gengið vonum framar miðað við að hún er haldin í fyrsta skipti. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Þarf að bregðast við núna

„Ég þurfti sjálf ekki mikillar sannfæringar við í þessu máli en ég vona að boðskapur hans hafi opnað augu fleiri Íslendinga fyrir því mikilvæga verkefni sem er framundan bæði hér á Íslandi sem og annars staðar, sem er að gera allt sem í mannlegu... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Þar sem börnin eru kennararnir

Reggio Emilía er uppeldisstefna sem notuð er í leikskólum um allan heim. Höfundur stefnunnar var sálfræðingurinn og kennarinn Loris Malaguzzi en stefnan var upphaflega sett saman fyrir leikskólana í borginni Reggio Emilía. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 409 orð | 2 myndir

Þingvallanefnd peningaþurfi

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Þungur dagur í Þórshöfn

„Þetta var mjög erfiður dagur, sá erfiðasti hingað til,“ sagði Íris Inga Svavarsdóttir, móðir unga mannsins sem sætt hefur 170 daga einangrun í Færeyjum vegna svokallaðs Pólstjörnumáls. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 392 orð | 1 mynd

Þungur dagur í Þórshöfn

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur í Þórshöfn Níu báru vitni í réttarhöldum í Færeyjum í gær í máli Íslendings sem sakaður er um aðild að smygli tuga kílóa af fíkniefnum með seglskútu í Pólstjörnumálinu. Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Ölfus gæti orðið bótaskylt

„Þó svo að ákveðinn gerningur sveitarfélags yrði ekki talinn bindandi, til dæmis vegna þess að hann hefði ekki verið samþykktur af bærum aðila innan stjórnkerfis þess, þá útilokar það ekki bótaskyldu sveitarfélags vegna slíkra annmarka,“... Meira
9. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Önnur hver kona á Íslandi virðist ganga með erfingja þessa dagana...

Önnur hver kona á Íslandi virðist ganga með erfingja þessa dagana. Ragnheiður Elín Árnadóttir , þingmaður Sjálfstæðisflokks, og eiginmaður hennar Guðjón Ingi Guðjónsson , eiga von á barni sem hefur boðað komu sína í september. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.