Greinar laugardaginn 12. apríl 2008

Fréttir

12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

46 milljónir til gæðaverkefna

RÚMLEGA 46 milljónum króna hefur verið úthlutað úr starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins til 32 verkefna fyrir árið 2007. Að þessu sinni var lögð áhersla á gæðaverkefni sem nýtast þeim hópum sem höllum fæti standa á vinnumarkaði, s.s. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð

AFL ætlar að undirbúa aðgerðir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn AFLs Starfsgreinafélags á Austurlandi: „Á stjórnarfundi AFLs Starfsgreinafélags var samþykkt eftirfarandi ályktun um stöðu kjaramála í ljósi verðhækkana og gengisfalls íslensku krónunnar... Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Afmælisrit komið út

Sumardaginn fyrsta verða 100 ár liðin síðan Ungmennafélag Reykdæla var stofnað í Borgarfirði. Þrátt fyrir að félagið sé því eitt elsta starfandi ungmennafélag landsins er félagsstarf á vegum þess í miklum blóma. Nýverið lauk t.d. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Almenningur mótmælir höfninni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ undirrituð skorum á ríkisstjórnina að hætta við fyrirhugaðar framkvæmdir í Bakkafjöru og hefja þegar undirbúning að byggingu á öflugri og hraðskreiðri Vestmannaeyjaferju auk stórskipahafnar við Eiðið. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Andrés hættir hjá FÍS

Andrés Magnússon hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri FÍS, Félags íslenskra stórkaupmanna. Tilkynning þess efnis hefur verið send félagsmönnum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Álfarýni, ekki gagnrýni

MYNDIRNAR og textarnir dularfullu sem varpað var á Hallgrímskirkju í gær voru hluti af myndbandsinnsetningu austurríska listamannsins Philipp Bergmeister sem segist ekki hafa verið að deila á kristna trú, eins og vegfarandi sem sá myndirnar í fyrrakvöld... Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 130 orð

Banvænn hárlitur

YFIRVÖLD á Norður-Indlandi hafa bannað sölu á ódýrum hárlitunarvökva vegna þess, að mörg dæmi eru um, að skuldugir bændur hafi stytt sér aldur með því að drekka hann. Á Indlandi býr 1,1 milljarður manna og tveir þriðju þeirra lifa af landbúnaði. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bara örlítið og ekkert sterkt

ÁHRIFAMIKILL sheikh í Persaflóaríkinu Katar, Yusuf al-Qaradawi, hefur valdið ringulreið og reiði með því að gefa út trúarlega yfirlýsingu, fatwa, um að múslímar megi drekka áfengi – en bara í algeru hófi, segir í danska blaðinu Jyllandsposten . Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Tilfinningar kínversku þjóðarinnar særðar djúpt“

KÍNVERSKIR ráðamenn lýstu í gær yfir vanþóknun sinni á samþykkt fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á miðvikudag þar sem stjórnvöld í Beijing voru hvött til að stöðva ofsóknir gegn Tíbetum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Bílstjórar ræða um „stórt stopp“

VÖRUBÍLSTJÓRAR hafa rætt um að loka höfuðborgarsvæðið af, fái þeir ekki skýr svör á fundi sínum með fulltrúum fjármálaráðherra næstkomandi þriðjudag. Aðgerðin gengur undir nafninu „stóra stopp“ og felst m.a. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Blaðberi marsmánaðar

NIÐURSTÖÐUR liggja fyrir í blaðberakapphlaupi marsmánaðar meðal blaðbera Morgunblaðsins. Að þessu sinni varð Árni Heiðar Geirsson hlutskarpastur og hlaut hann ferðaúttekt að upphæð kr. 25. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Breytt heimsmynd hefur fært smáríkjum ný tækifæri

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti í gær aðalræðuna á ráðstefnu í Andorra og fjallaði hún um tækifæri smárra ríkja í hagkerfi veraldarinnar. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Dansar fyrir þjóðhöfðingja

ÍSLENSKUR ballettdansari, Kári Freyr Björnsson, dansar í kvöld með norska Þjóðarballettinum á galasýningu í nýja óperuhúsinu í Ósló sem verður um leið tekið formlega í notkun. Þjóðhöfðingjar Norðurlandanna verða meðal áhorfenda, þ. á m. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Dilkakjöt 27% dýrara frá bónda

LANDSSAMTÖK sauðfjárbænda samþykktu á aðalfundi sínum í gær að hækka viðmiðunarverð á dilkakjöti fyrir árið 2008 um u.þ.b. 27%. Vegið meðalverð á dilkakjöti innanlands er þá 461 kr./kg. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Dæmdir fyrir líkamsárás á Litla-Hrauni

TVEIR fangar á Litla-Hrauni voru í gær dæmdir til refsingar vegna hrottafenginnar líkamsárásar á samfanga í júlí á sl. ári. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Ekki að heyra á upplestri né máli að uppruninn sé annar en íslenskur

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þetta hefur verið mjög skemmtilegur vetur. Við erum búin að æfa upplesturinn mikið,“ sagði Lukas Serwatko, nemandi í Heiðarskóla sem sigraði í Stóru upplestrarkeppninni í Reykjanesbæ á miðvikudag. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Engin tvöföldun í bráð

Eftir Andra Karl og Ásgeir Ingvarsson KARLMAÐUR á sjötugsaldri beið bana í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í Ölfusi, á móts við Hvammsveg við Gljúfurárholt, á áttunda tímanum í gærmorgun. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fimmtug í fíkniefnasölu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fimmtuga konu í fjögurra mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot. Fullnustu refsingarinnar var frestað, haldi konan skilorð. Henni var að auki gert að greiða rúmar 112 þúsund kr. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flugmenn undirbúa verkfall

Á FUNDI Félags íslenskra atvinnuflugmanna í fyrradag var samþykkt einróma stuðningsyfirlýsing við samninganefnd félagsins í samningaviðræðum við Icelandair þar sem lagt er til að hafinn verði undirbúningur að boðun verkfalls. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Framtíð heimshafanna í óvissu

HÆTTA er á, að fæðuframboð hundraða milljóna manna víða um heim sé í voða vegna mikillar ofveiði, loftslagsbreytinga og mengunar. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt í garðyrkjunni

Árborg | Landbúnaðarháskóli Íslands er með eina af sínum starfsstöðvum á Reykjum í Ölfusi þar sem Garðyrkjuskólinn var áður til húsa. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Fyrirmyndir, tilvitnanir og ein milljón dollara

Ögmundur Jónasson sagði mér skemmtilega sögu í gær. Sagan er af móður Teresu og manni sem átti ekki orð yfir fórnfýsi hennar og góðmennsku. „Ég mundi ekki gera það sem þú gerir þótt ég fengi heila milljón dollara fyrir!“ sagði maðurinn. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð

Garðabær veitti ólögmætan afslátt á fasteignaskatti

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BÆRINN er auðvitað ekki sáttur við úrskurðinn. Við höfum lækkað gjöld á borgara sem búa í stórum húsum og gerum þetta með ákveðin sjónarmið í huga. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 502 orð | 4 myndir

Geta háskólar búið til leiðtoga?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Er hægt að læra að vera forsætisráðherra?“ var titill ráðstefnu sem haldin var í gær á vegum félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gullfundur á svæði við Helsingjabotn talinn lofa góðu

FYRIRTÆKIÐ Lappland Goldminers AB segist hafa fundið „mjög spennandi“ gullæðar með borunum nálægt þorpinu Tjålmträsk við Helsingjabotn milli Norður-Svíþjóðar og Finnlands. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær og Practical í samstarf

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Practical og Hafnarfjarðarbæjar um umsjón og undirbúning með afmælishátíð bæjarins sem fram fer dagana 29. maí-1. júní nk. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hluthafarnir ráði meira

Indianapolis. AP. | Barack Obama, sem keppir að því að verða forsetaefni bandarískra demókrata, vill að hluthafar geti haft hönd í bagga um launakjör stjórnenda hlutafélaga. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hlýtur sjö ára fangelsi í Færeyjum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FÆREYSKUR dómstóll dæmdi Birgi Pál Marteinsson í gærkvöldi til sjö ára fangelsisvistar fyrir vörslu fíkniefna. Jafnframt verður honum vísað úr landi að lokinni afplánun og bannað að snúa aftur til Færeyja. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Hop jökla í Himalaja gæti ógnað afkomu hundraða milljóna manna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „JÖKLAR munu væntanlega hverfa enn fyrr í Himalaja en hér á landi á komandi árum vegna hlýnandi loftslags, en frekari rannsóknir þarf til þess að meta nánar hve lengi þeir endast. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Hvert er hlutverk forsetans?

HLUTVERK forseta í vestrænum lýðræðisríkjum er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður í Háskólanum á Akureyri í dag, þar sem fræðimenn víða að halda erindi. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hylmdi yfir hryðjuverki í Glasgow

SABEEL Ahmed, indverskur læknir sem starfaði í Bretlandi, var í gær dæmdur i 18 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir samsæri sem endaði með misheppnaðri sjálfsvígsárás á Glasgow-flugvelli í fyrra, að sögn The Guardian . Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Innleiðing fjölþáttameðferðar

RANNSÓKNASETUR í barna- og fjölskylduvernd og félagsráðgjafarskor Háskóla Íslands standa að málstofu í Odda, stofu 101, þriðjudaginn 15. apríl kl. 12-13. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kokkakeppni grunnskóla

Í DAG, laugardag, fer fram kokkakeppni grunnskóla Íslands. Fulltrúar 16 grunnskóla hefja keppni í Menntaskólanum í Kópavogi klukkan 11 og 11.20 og dómarar dæma framlag skólanna kl. 12 og 12.20. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Koma Sæfara stór stund og langþráð

„ÞETTA er stór stund og langþráð,“ sagði Garðar Ólason, oddviti Grímseyjarhrepps, við blaðamann Morgunblaðsins í þann mund sem nýja ferjan, Sæfari, lagðist þar að bryggju í fyrsta skipti laust eftir hádegi í gær. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kynning hjá Geysi

Í DAG, laugardag, kl. 14 mun klúbburinn Geysir kynna starfsemi sína fyrir félögum og gestum Geðhjálpar í húsi Geðhjálpar að Túngötu 7 í Reykjavík. Geysir er stuðningshópur fyrir fólk sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð

Leiðir til að skrifa á fræðilegan hátt

MÁLSTOFA um það hvernig stúdentar geti náð tökum á því að skrifa fræðilega um sérgrein sína verður haldin í stofu H001 í húsnæði Kennaraháskólans v/Stakkahlíð fimmtudaginn 17. apríl kl. 15.10-17. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lungnalausi froskurinn

FUNDIST hefur á Borneó í Indónesíu áður óþekkt froskategund og það, sem mesta athygli vekur, er, að hún er lungnalaus. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Lýðræðisdagur fyrir Akureyringa

LÝÐRÆÐISDAGUR er á Akureyri í dag, á vegum bæjaryfirvalda. Tilgangurinn er fyrst og fremst að efla íbúalýðræðið og koma af stað frjóum umræðum um það hvernig bæjarbúar sjái fyrir sér að gera megi Akureyri að ennþá betri bæ. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð

Margt í boði um helgina

HREINGJÖRNINGUR í lit nefnist gjörningur sem fluttur verður í kvöld af Önnu Richardsdóttur, dansara og gjörningalistakonu, og fleirum. Sýningin hefst kl. 20.30 í bílageymslu við Norðurorku að Rangárvöllum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Málstofa um vægi votlendis

MÁLSTOFA verður haldin í LbhÍ, Ársal, Hvanneyri, 17. apríl kl. 13. Erindi flytja dr. William J. Mitsch, dr. Anthony Fox, dr. Edward Huijbens og Hlynur Óskarsson. Erindi verða flutt á ensku. William J. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mátti litlu muna

SLÖKKVILIÐSMENN í Flóahreppi þurftu í gær að fást við erfiðan sinubruna. Eldurinn hafði verið kveiktur á bænum Gerðum síðdegis og fengin til þess tilskilin leyfi. Vindátt var hins vegar sterk svo eldurinn barst yfir skurði og breiddi úr sér. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

M.Ed nám í tómstunda- og félagsmálafræðum

UMSÓKNARFRESTUR um meistara- og doktorsnám á menntavísindasviði (HÍ/KHÍ) hefur verið framlengdur til 15. apríl. Þetta er gert vegna fjölda fyrirspurna um námið eftir að umsóknarfrestur rann út hinn 15. mars, segir í tilkynningu. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Minningarhlaup um Jón

Á aðalfundi UMFR nýlega var samþykkt tillaga þess efnis að þriggja og sex tíma hlaupið sem félagið hefur staðið fyrir um tveggja ára skeið muni héðan í frá verða nefnt í höfuðið á Jóni H. Sigurðssyni langhlaupara. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Misgóð ræðuhöld og hættulegir bjórsinnar

Utanríkismál voru fyrirferðarmikil á Alþingi í vikunni og bar þar hæst umræðu um skýrslu utanríkisráðherra. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur tekið til hendinni í málaflokknum og svo virðist, a.m.k. úr fjarlægð, sem ferskir vindar blási um ráðuneytið. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Mótmæli við sendiráð í dag

Í DAG, laugardag, klukkan 13 hefur verið boðað til mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið við Víðimel í Reykjavík. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Mugabe herðir tökin

Harare. AP, AFP. | Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, hætti í gær við þátttöku í fyrirhuguðu þingi nokkurra Afríkuríkja í Sambíu, þar sem til stendur að ræða þá stöðu sem komin er upp í Zimbabwe eftir forsetakosningarnar fyrr í mánuðinum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Námskeið í lífsfærni

GUÐNI Gunnarsson, hönnuður Rope Yoga kerfisins, stendur fyrir helgarnámskeiði dagana 18.-20. apríl í Rope Yoga setrinu í Laugardal, sem kallast „Lífsfærni - Fully alive coaching“. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Niðurrif við Mýrargötu

NIÐURRIF húsa við Mýrargötu 10-12 í Reykjavík er hafið og er það hluti undirbúnings vegna þróunar og enduruppbyggingar svæðisins. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Pólsk kynning í Reykjanesbæ

Fjölmenningarnefnd Reykjanesbæjar heldur kynningu á pólskri menningu í máli, mat og myndum í sal Heiðarskóla í dag, laugardag. Meira
12. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð

Rannsaki mútuþægni

ÞRÝSTINGUR eykst nú á bresku stjórnina um að hefja aftur rannsókn á því hvort lög hafi verið brotin þegar vopnaverksmiðjurnar BAE greiddu ráðamönnum í Sádi-Arabíu mútur til að liðka fyrir vopnasölusamningum, að sögn blaðsins The Guardian . Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Ráðherrar ræddu ratsjárkerfi og málefni kvenna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÉG ræddi við hana um varnarsamstarfið og ekki síst fund sem halda á hér í Washington 30. apríl með íslenskum og bandarískum embættismönnum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Ristilspeglun í heimabyggð

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Við værum ekki þar sem við erum nema fyrir stuðning grasrótarinnar. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Samráðsfundir í borginni

ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri efnir til samráðsfunda með íbúum í öllum hverfum Reykjavíkur í apríl og maí. Á hverjum fundi býðst íbúum að kynna sér og ræða forgangsröðun innsendra hugmynda og kynna sér framkvæmdir og viðhaldsverkefni í hverfunum. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sjöundi Íslandsmeistaratitill Hauka

HAUKAR tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild karla í handknattleik eftir 11 marka sigur gegn Fram. Þetta er í sjöunda sinn sem Haukar fagna Íslandsmeistaratitli, sá fyrsti kom árið 1943 og síðan liðu 57 ár þar til sá næsti kom í safnið. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 4 myndir

Snýst um betra heilsufar, ekki útlit

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SKURÐAÐGERÐIR vegna offitu snúast fyrst og síðast um heilsufar sjúklinganna, ekki útlit. Það er stórhættulegt heilsufarslega að vera of feitur. Fylgikvillar offitu, þ.e. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Stubbasmiðjan opnuð í dag

„STUBBASMIÐJAN er ný og hugmyndarík verslun sem verður opnuð í dag í Holtagörðum,“ segir Íris Magnúsdóttir, markaðs- og vörustjóri hinnar nýju verslunar. Fjórar konur eru við stjórnvölinn. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Styðja aðgerðir bílstjóra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi stuðningsyfirlýsing frá stjórn Bíla og fólks ehf.: „Stjórn Bíla og fólks ehf. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð

Sultarhormón er jafnávanabindandi og heróín

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HORMÓNASTARFSEMI líkamans skýrir að stærstum hluta hvers vegna úrræði á borð við megrunarkúra, líkamsþjálfun, lyf og hugræna atferlismeðferð duga ekki sjúklega feitu fólki, þ.e. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sýking eða vansköpun

„ÉG er ekki búinn að fá grásleppuna frá Grímsey enn. En mér datt fyrst í hug kjarnorkukafbátur, þegar sé sá myndina af henni í Morgunblaðinu í morgun,“ segir Jónbjörn Pálsson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnuninni. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 421 orð

Talið óskýrt hvers vegna konan brást ekki við

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur sýknað karlmann um fimmtugt af ákæru um nauðgun. Fjölskipaður héraðsdómur klofnaði í málinu og skilaði Sveinn Sigurkarlsson héraðsdómari sératkvæði. Taldi hann sakfellingu réttlætanlega og vísaði m.a. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tók upp flösku og beið færis

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem réðst á öryggisvörð verslunar 10-11 í Austurstræti um síðustu helgi. Varðhaldið rennur út 23. apríl nk. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Tveggja milljóna vernd

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VILJI svo ólíklega til að allt fari á versta veg í fjármálakerfinu kann að koma til kasta Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, sem komið var á fót 1999. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Upprennandi stjörnur á ís

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is YFIR áttatíu af efnilegustu íshokkíleikmönnum beggja vegna Atlantsála eru komnir hingað til lands til æfinga og keppni í Egilshöll í fjóra daga. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Útför Geirs Gunnarssonar

ÚTFÖR Geirs Gunnarssonar, aðstoðarríkissáttasemjara og fyrrverandi alþingismanns, var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í gær. Sr. Þórhallur Heimisson jarðsöng. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vondri lykt mótmælt

Þorlákshöfn | 527 íbúar í Þorlákshöfn, 18 ára og eldri, skrifuðu sig á undirskriftalista þar sem öllum hugmyndum um endurnýjun á starfsleyfi til Lýsis hf. í þorpinu vegna fiskþurrkunar er harðlega mótmælt. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vorhreinsun

HIN árvissa vorhreinsun í Reykjavík hefst laugardaginn 26. apríl og stendur til laugardagsins 3. maí, en þá leggja starfsmenn hverfastöðva Framkvæmda- og eignasviðs garðeigendum lið og fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vorið kemur á þriðjudag

ÞEIR sem bíða sumarsins eftir óvenjuharðan vetur geta tekið gleði sína á ný: Vorið kemur á þriðjudaginn. Þetta staðfestir Árni Sigurðsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira
12. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þúsund lítrar af olíu láku í Sundahöfn

TALIÐ er að um þúsund lítrar af dísilolíu hafi farið í sjóinn í Sundahöfn í gær. Olían kom úr flutningaskipinu Laxfossi og myndaðist um 800 fermetra olíuflekkur. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2008 | Leiðarar | 420 orð

Áhyggjur almennings

Almenningur á Íslandi hefur skyndilega fengið miklar áhyggjur af efnahagslegri framtíð sinni. Meira
12. apríl 2008 | Leiðarar | 454 orð

Lífsgæði og leikgleði í miðborg

Raskið í götumynd Laugavegar hefur ekki farið framhjá neinum undanfarin misseri. Umræðan um niðurrifið og uppbygginguna sem á að koma í kjölfarið ekki heldur. Meira
12. apríl 2008 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Smitandi sambýli

Ætli Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, trúi því að allt verði gott á Íslandi ef við tökum upp evru í viðskiptum okkar í milli þótt forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hafi afgreitt allar slíkar hugmyndir með... Meira

Menning

12. apríl 2008 | Myndlist | 406 orð | 2 myndir

Að óhreinka umhverfi sitt

Ég skil vel íbúa Reykjavíkur sem eru orðnir þreyttir á veggjakroti. Húsið mitt í miðbænum hefur fengið að kenna á töggurum og hæfileikalausum veggjakroturum og það mun kosta tíma, fyrirhöfn og peninga að losna við það sem þeir hafa skilið eftir sig. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 329 orð | 1 mynd

Afmælissýning Gerðar Helgadóttur

Sýningin stendur til 27. apríl. Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 361 orð

Áhugavert, og þó

Grieg: Sex lög; Szymanowski: Tólf ljóðasöngvar op. 17; Schumann: Fimm ljóðasöngvar op. 40; Strauss: Úr Mädchenblumen op. 22 auk annars. Margrét Hrafnsdóttir sópran söng ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Sunnudagur 6. apríl. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Barn og brjóstastækkun

LEIKKONAN Jennifer Aniston ætlar að fagna fertugsafmælinu sínu á næsta ári með því að láta stækka á sér brjóstin og ættleiða barn eftir því sem blaðið The National Enquirer heldur fram. Meira
12. apríl 2008 | Dans | 387 orð | 2 myndir

„Svakalega flott hús“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KÁRI Freyr Stefánsson ballettdansari mun ásamt félögum sínum í norska Þjóðarballettinum, Nasjonalballetten, vígja nýtt óperuhús í Ósló í kvöld á sérstakri galasýningu. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Björk á Bretlandstúr

BJÖRK Guðmundsdóttir hóf í gær með tónleikum í Manchester hljómleikaferð um Bretlandseyjar. Framundan eru níu tónleikar víðsvegar um Bretland en þar af heldur Björk þrenna tónleika í Hammersmith Apollo í London. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Djass og blús á pappír

ÓLAFUR Lárusson myndlistarmaður opnar í dag sýningu í Reykjavík Art Gallery. Þar sýnir hann verk unnin með akrýl- og vatnslitum á pappír sem hann flokkar sem abstrakt expressjónisma. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Fjórða þorskastríðið

* Plötuútgáfan Cod Music heldur nú hljómsveitarkeppni þar sem sigurlaunin eru útgáfusamningur. Áhugasamir senda inn að minnsta kosti tvö lög en ekki fleiri en fjögur. Meira
12. apríl 2008 | Leiklist | 346 orð | 6 myndir

Flóin með Magnúsi í Borgarleikhúsið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FYRSTA frumsýningin á stóra sviði Borgarleikhússins í haust verður á gamanleiknum Fló á skinni , sem sýndur hefur verið fyrir fullu húsi hjá Leikfélagi Akureyrar í vetur. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Fyrst íslenskra kvikmynda á TriBeCa

* Frá því var sagt á þessum stað á dögunum að stuttmyndin „Skröltormar“ í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar hefði verið valin til keppni á TriBeCa-kvikmyndahátíðinni í New York í lok þessa mánaðar. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Heimspekilegur fótbolti á striga

JÓHANNES Dagsson opnar myndlistarsýninguna Stöðumyndir í DaLí galleríinu á Akureyri í dag kl. 17. Efnivið sinn sækir Jóhannes í tvö af fyrirferðarmeiri menningarfyrirbærum liðinnar aldar, módernisma og fótbolta. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Hljómskrímslið Steintryggur ýlfrar

ÞJÓÐLEGU heimstónlistarmennirnir og slagverkskóngarnir Steingrímur Guðmundsson og Sigtryggur Baldursson mynda saman hljómskrímslið Steintrygg. Meira
12. apríl 2008 | Hönnun | 74 orð | 1 mynd

Hönnunarverðlaun til Íslands

ÍSLENSK-bandaríski trélistamaðurinn og hönnuðurinn Chuck Mack hlýtur hin alþjóðlegu Red Dot-hönnunarverðlaun að þessu sinni fyrir borð sem hann kallar Table 29. Borðið mun vera umhverfisvæn hönnun og tæknileg nýjung í húsgagnasmíðinni. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 40 orð

Íslenskir sólskinshundar í Kanada

* Sýning á verkum Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Erlings T.V. Klingenbergs, Heklu Daggar Jónsdóttur, Páls Banine, Ragnars Kjartanssonar og Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur opnaði í nútímalistasafninu Truck í Calgary í gær. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Kórstjóri á ís býður til Paradísar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG hef eilífðina fyrir mér,“ segir Jón Stefánsson kórstjóri hróðugur þegar blaðamaður hringir til að forvitnast um tónleika og nýja plötu eins af mörgum kórum Langholtskirkju, Graduale Nobili. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

Lúðrablástur í Ráðhúsinu

NÍU stórsveitir verða með samfellda tónleika allan eftirmiðdaginn í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það er Stórsveit Reykjavíkur sem stendur fyrir þessu Stórsveitamaraþoni, eins og hún hefur gert á hverju ári í tólf ár. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 359 orð

Meira virt en elskuð?

Beethoven: Missa solemnis í D-dúr Op. 123. Joan Rodgers sópran, Sesselja Kristjánsdóttir alt, Mark Tucker tenór og Ólafur Kjartan Sigurðarson bassi ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Fimmtudaginn 10. apríl kl. 19:30. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 91 orð

Metfé fyrir mynd Freuds?

BÚIST er við því að metfé muni fást fyrir málverk eftir breska listamanninn Lucian Freud á uppboði í New York í maí. Meira
12. apríl 2008 | Tónlist | 819 orð | 5 myndir

Nauðsynlegt að stjórna óttanum

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri og sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Morgunblaðið leitaði til reyndra og þjóðþekktra söngvara eftir heilræðum handa keppendum og fékk bæði gagnlegar og stórmerkilegar upplýsingar. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Pamela Anderson á leið í Hvíta húsið

PAMELA Anderson, Ben Affleck og Hayden Panettiere úr Heroes -þáttunum eru á meðal þeirra Hollywood-stjarna sem boðið hefur verið að sækja árlegan kvöldverð blaða- og fréttamanna sem forseti Bandaríkjanna býður til í Hvíta húsinu. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 552 orð | 1 mynd

Partasala Villa

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA eru sjö nýjar myndir. Meira
12. apríl 2008 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Pólland í máli, mat og myndum

PÓLSK menning verður í öndvegi í Reykjanesbæ í dag. Kl. 11 hefst dagskrá í Heiðarskóla, en það er hópur pólskra íbúa í bænum sem sér um hana. Meira
12. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Tekst ekki að heilla Bandaríkjamenn

TILRAUN Kylie Minogue til að komast inn á Bandaríkjamarkað hefur nú formlega mistekist. Nýjasta hljómplata hennar, X , kom út í Bandaríkjunum þann 1. apríl sl. en hefur á einni viku selst í einungis 5.500 eintökum. Komst platan ekki ofar en í 139. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Tjara og gull

Sýningin stendur til 13.apríl. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
12. apríl 2008 | Myndlist | 171 orð | 1 mynd

Vegferð málara

EINAR Hákonarson listmálari opnar málverkasýninguna Vegferð í Sætúni 8, þar sem kaffibrennslan Ó. Johnson og Kaaber var áður til húsa, kl. 14 í dag. Meira
12. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 142 orð

Þvert á stræti

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Kristbjörg Kjeld leikkona og Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi. Á milli þess sem þær velta fyrir sér m.a. Meira

Umræðan

12. apríl 2008 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Að lifa af flugslys

Ó. Ingi Tómasson skrifar um öryggi flugfarþega: "Til að auka líkur á að lifa af flugslys þarf aðgengi að þolendum flugslyss fyrir slökkviliðsmenn að vera fyrir hendi innan ákveðins lágmarkstíma." Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Al Gore og hvað svo?

Einar Sveinbjörnsson skrifar í tilefni af heimsókn Al Gores: "Ágætt er líka að efast og spyrja gagnrýninna spurninga. Sumt sem haldið er fram er reyndar helbert bull og auðvelt að koma með mótrök." Meira
12. apríl 2008 | Blogg | 97 orð

Arnþór Helgason | 11. apríl Hausaskeljastaður Þeir eru víðar en á...

Arnþór Helgason | 11. apríl Hausaskeljastaður Þeir eru víðar en á Golgata, hausaskeljastaðirnir. Í Lhasa eru til sölu silfurskreyttar höfuðskeljar fólks. Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

„Munið sæmd skólans“

Jóhann Tómasson skrifar um sæmd: "Hvers vegna þekkti Háskóli Íslands ekki sinn vitjunartíma? Hefur hann sent frú Auði Laxness og fjölskyldu afsökunarbréf?" Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Í framkvæmdaáætluninni er gert ráð fyrir að félags- og tryggingamálaráðuneytið hafi forgöngu um átak gegn fordómum í samvinnu við sem breiðastan hóp félagasamtaka, fjölmiðla, stofnana og innflytjenda sjálfra." Meira
12. apríl 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 11. apríl Áhrif bænda í þéttbýli Áhrif bænda á...

Guðmundur Magnússon | 11. apríl Áhrif bænda í þéttbýli Áhrif bænda á íslensk þjóðfélagsmál í tímans rás hafa síst verið ofmetin. Þeir hafa ekki aðeins beitt sér á heimavígstöðvunum, í sveitum landsins, heldur einnig í þéttbýlinu. Meira
12. apríl 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 11. apríl Brýnt að tvöfalda Suðurlandsveg strax... Nú...

Hallur Magnússon | 11. apríl Brýnt að tvöfalda Suðurlandsveg strax... Nú veit ég ekki hvernig áætlunum Vegagerðarinnar um tvöföldun Suðurlandsvegar er háttað, en það er brýnt að tvöfalda Suðurlandsveg strax á kaflanum milli Hveragerðis og Selfoss. Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Hvalveiðarnar og ímynd Íslands

Mörður Árnason kallar eftir rökstuðningi yfirvalda áður en teknar verða ákvarðanir um hvalveiðar: "Nefndin telur hvalveiðarnar varhugaverðar fyrir ímynd Íslands – sem skiptir miklu í viðskiptum, einsog menn þekkja vel eftir tíðindin undanfarið." Meira
12. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 315 orð | 1 mynd

Hækkun í hafi

Frá Jóhannesi Proppé: "MIKIÐ er spjallað um hækkanir á hinum ýmsu vörutegundum og hafa allar stærstu kanónur í verzlun á Íslandi talað, litlar sem enga hækkanir strax en 20%-30% mjög fljótlega, og jafnvel en hærra." Meira
12. apríl 2008 | Blogg | 352 orð | 1 mynd

Kári Harðarson | 11. apríl Tölvuvæðing sem mætti klára Símaskráin var...

Kári Harðarson | 11. apríl Tölvuvæðing sem mætti klára Símaskráin var mikið þarfaþing á árum áður og náði að trosna á hornunum áður en sú næsta var gefin út. Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Rísandi stjörnur í íslensku viðskiptalífi?

Andri Heiðar Kristinsson segir frá Frumkvöðlakeppni íslenskra háskólanema: "Í dag ráðast úrslit í Frumkvöðlakeppni íslenskra háskólanema sem Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetur, stendur fyrir í fyrsta sinn." Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 884 orð | 3 myndir

Sparifé almennings og spádómar Seðlabanka Íslands

Eftir Ingibjörgu Þórðardóttur og Höllu Unni Helgadóttur: "Almenningur verður að geta treyst því, þegar hann gerir ráðstafanir með lántökum 40 ár fram í tímann, að grunnur efnahagsmála þjóðarinnar sé traustari en svo að hann byrji ekki að molna niður við fyrstu ágjöf á þjóðarskútuna." Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Tollar á matvörum

Ingimundur Bergmann vill málefnalegri umræðu frá forystu Samfylkingarinnar: "Rætt hefur verið um að fella niður tolla af matvælum og hafa þar farið einna fremst forystumenn Samfylkingarinnar og Bónuss." Meira
12. apríl 2008 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Vatnsmýri 102 Reykjavík

Rúnar Guðbjartsson vill að efnt verði til nýrrar hugmyndasamkeppni um Vatnsmýrarskipulag: "... við þurfum að snúa frá þeirri óheillastefnu að troða okkur Reykvíkingum á sem fæsta fermetra. Við eigum nóg landrými ..." Meira
12. apríl 2008 | Velvakandi | 460 orð

velvakandi

Athugasemd Mig langar að gera athugasemd við grein í Velvakanda sem birtist miðvikudaginn 9. apríl, þar sem fjallað var um siðlausar vöruhækkanir. Meira

Minningargreinar

12. apríl 2008 | Minningargreinar | 4701 orð | 1 mynd

Árni Stefánsson

Árni Stefánsson fæddist á Felli í Breiðdal 10. júlí 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði að morgni páskadags, 23. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Bragi Guðmundsson

Bragi Guðmundsson fæddist á Ísafirði 6. desember 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 20. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 29. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

Erla Ágústsdóttir

Erla Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík að kvöldi skírdags, 20. mars síðastliðins, og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Gísli Gunnarsson

Gísli Gunnarsson, áður verkstjóri hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki, fæddist í Miðhúsum í Blönduhlíð í Skagafirði 21. júní 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Gíslason, f. 24. nóvember 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

Guðjón Sverrir Sigurðsson

Guðjón Sverrir Sigurðsson fæddist í Keflavík 17. október 1925. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 22. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Neskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Guðleif Ólafsdóttir

Guðleif Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1926. Hún lést á Borgarspítalanum að morgni 7. febrúar síðastliðins og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elínborg Sigurðardóttir

Ingibjörg Elínborg Sigurðardóttir fæddist í Skálholtsvík í Hrútafirði 6. maí 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Lýðsson, bóndi og trésmiður frá Bakkaseli í Hrútafirði, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Jóhannesson

Jóhannes Sævar Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1941. Hann lést 20. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

Petrea Aðalheiður Rögnvaldsdóttir

Petrea Aðalheiður Rögnvaldsdóttir fæddist í Tungu í Fljótum 16. nóvember 1908. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 15. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Petrína Halldóra Jónsdóttir

Petrína Halldóra Jónsdóttir fæddist í Bolungarvík 25. september 1918. Hún lést á Sjúkrahúsi Bolungarvíkur 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Skarphéðinsdóttir, f. 15.4. 1888, d. 12.5. 1968 og Jón Ólafur Jónsson, f. 4.1. 1888, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Sigfús Þorgrímsson

Sigfús Þorgrímsson fæddist á Selnesi á Breiðdalsvík 8. desember 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. apríl síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorgríms Guðmundssonar, f. 1.8. 1883, d. 11.1. 1956, og Oddnýjar Þ. Erlendsdóttur, f. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Signý Vilhjálmsdóttir

Signý Vilhjálmsdóttir fæddist á Húsavík 8. september 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigrún Baldursdóttir og Vilhjálmur Jónasson. Systkini Signýjar eru Jónas, Guðrún Harpa, Eygló, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2008 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Trausti Marinó Finnsson

Trausti Marinó Finnsson fæddist á Djúpavogi 21. janúar 1952. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Finnur Kristjánsson frá Núpi á Berufjarðarströnd, f. 6. okt. 1912, d. 6. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Dótturfélag Glitnis í Noregi missir ráðgjafarleyfi

NORSKA fjármálaeftirlitið, Kredittilsynet, hefur svipt Glitni Privatøkonomi, dótturfélag Glitnis í Noregi, leyfinu til þess að veita fjármálaráðgjöf. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Eimskip hækkaði

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði í gær, annan daginn í röð. Þegar upp var staðið var gildi hennar 5.275 stig og nam lækkun dagsins 1,37%. Mest hækkun varð á bréfum Eimskipafélagsins, 1% en Exista lækkaði mest, um 4,17%. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

FL Group spáð nær 45 milljarða tapi

TAP af rekstri FL Group á fyrsta fjórðungi ársins mun nema 44,5 milljörðum króna ef marka má nýja afkomuspá greiningardeildar Kaupþings fyrir fyrsta fjórðung. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 131 orð

FSCS svarað

LANDSBANKINN segir bresku innlánaábyrgðarstofnunina FSCS fara með rangt mál og blekkja breska sparifjáreigendur á vefsíðu sinni. Samkvæmt vefnum Thisismoney.co. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Greinendur yfirgefa Kaupþing í Noregi

EINN af vorboðunum í norsku viðskiptalífi eru að sögn Nettavisen mannabreytingar hjá fjármálafyrirtækjunum sem lokka til sín starfsmenn keppinautanna með gylliboðum. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Lækkunin mest hér

ENGINN þróaður hlutabréfamarkaður lækkaði jafn mikið og sá íslenski á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Mikil lækkun vegna GE

MIKIL lækkun varð á nær öllum helstu mörkuðum heims í gær. Jeffrey Immelt, forstjóri bandaríska risafyrirtækisins General Electric, tilkynnti í gær að afkoma félagsins yrði talsvert undir spám og við það var eins og botninn færi úr mörkuðum. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Óbreytt stjórn hjá Straumi

SAMKVÆMT tilkynntum framboðum verður ekki breyting á aðalstjórn Straums fjárfestingabanka, en aðalfundur fer fram nk. þriðjudag. Ein breyting verður þó á varastjórn. Baldur Guðnason, fv. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Páskarnir juku dagvöruveltuna í mars

AUKIN velta í dagvöruverslun um 7,2% í marsmánuði, miðað við sama mánuð í fyrra, er að mestu rakin til páskahátíðarinnar og mikilla matarinnkaupa vegna hennar. Aukningin síðan í febrúar er 13,1% á föstu verðlagi. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Ráðinn framkvæmdastjóri og víkur sæti

KRISTINN Þór Geirsson, forstjóri B&L, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Glitnis og mun hann samkvæmt tilkynningu taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Úr 5 milljónum í plús í 5,5 milljónir í mínus

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍBÚÐAEIGENDUR sem hafa nýlega fest kaup á íbúðarhúsnæði munu tapa umtalsverðum fjármunum ef spá Seðlabankans um hugsanlega þróun íbúðaverðs og spá hans um verðbólgu gengur eftir. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Vensluð lán draga niður

HÁTT hlutfall lána til venslaðra aðila dregur niður þá einkunn er alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's gefur íslenska bankakerfinu fyrir áhættustýringu. Meira
12. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Verkfræðistofur í eitt

HLUTHAFAR verkfræðistofanna VGK-Hönnunar og Rafhönnunar hafa samþykkt sameiningu félaganna undir merkjum Mannvits. Með þessum samruna verður til stærsta verkfræðistofa landsins með um 360 starfsmenn á sínum snærum. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2008 | Daglegt líf | 153 orð

Af auði og gengilbeinu

Ólafur Þ. Auðunsson yrkir um ástand mála: Hækkun vaxta virðist mér valda mörgum trega. Einhvernveginn allt þó fer einsog venjulega. Fregn var flutt af því að Lindsay Lohan léki „kynóða gengilbeinu“ í næstu kvikmynd. Meira
12. apríl 2008 | Daglegt líf | 321 orð | 8 myndir

Brjálað útsýni á Bræðró

Hún vildi búa hátt uppi eftir að hún kynntist því í Hollandi. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti unga konu á fjórðu hæð með glugga sem færa henni himin og haf í fangið. Meira
12. apríl 2008 | Ferðalög | 517 orð | 4 myndir

Farþegarnir vilja afþreyingu

Icelandair er nú að breyta vélum sínum til að auka afþreyingarmöguleika farþega sinna. Jóhanna Ingvarsdóttir naut nýrrar afþreyingar, m.a. í formi kvikmynda, tónlistar, tölvuleikja, skáklistar og landkynningar í háloftunum á leið sinni til Lundúna í fyrradag. Meira
12. apríl 2008 | Daglegt líf | 498 orð | 2 myndir

Sandgerði

Vor í lofti Sá vetur sem senn er á enda hefur verið nokkuð óvenjulegur hér í Sandgerði. Hann hófst með sífelldum stórviðrum, roki og rigningum en frá jólum hefur verið snjór og meiri snjór. Meira
12. apríl 2008 | Daglegt líf | 454 orð | 17 myndir

Sundlaugarsæla í sól og sumri

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Sól, sjór, sandur. Svona hljómar draumafríið í huga margra íslenskra kvenna...ef ekki væri fyrir sundfatnaðinn sem óumflýjanlega fylgir fríi á sólarströnd. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag 12. apríl er Erla B. Axelsdóttir myndlistarmaður...

60 ára afmæli. Í dag 12. apríl er Erla B. Axelsdóttir myndlistarmaður sextug. 20. einkasýning Erlu stendur yfir í Grafíksafni Íslands, Tryggvagötu 17 og lýkur henni á morgun kl.... Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 1658 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr...

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir sjúkrahúsprestur predikar. Félagar úr messuhópi aðstoða, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Meira
12. apríl 2008 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í réttum takti. Norður &spade;85 &heart;K852 ⋄ÁK84 &klubs;D97 Vestur Austur &spade;DG109642 &spade;3 &heart;43 &heart;Á1097 ⋄G6 ⋄10975 &klubs;63 &klubs;10852 Suður &spade;ÁK7 &heart;DG6 ⋄D32 &klubs;ÁKG4 Suður spilar 6G. Meira
12. apríl 2008 | Fastir þættir | 664 orð | 1 mynd

Gamlir flóttamenn snúa aftur

1.-14. apríl 2008 Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 354 orð | 1 mynd

Hinn grunaði er útlendingur

Helga Ólafs fæddist í Reykjavík 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá FÁ 1989, BA í sálarfræði frá HÍ 1996 og vinnur nú að lokaverkefni í meistaranámi í blaða- og fréttamennsku við sama skóla. Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stúlkur Valgerður Baldursdóttir og Eva Dögg...

Hlutavelta | Þessar stúlkur Valgerður Baldursdóttir og Eva Dögg Sæmundsdóttir , Staðhverfinu í Grafarvogi, föndruðu kort og seldu og færðu Rauða krossinum ágóðann 6.319 kr. Með þeim á myndinni er Ragna... Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

MATERIAL GIRLS (Sjónvarpið kl. 22.45) Tvær systur í snyrtivörubransanum rúlla yfir fjárhagslega en engin hætta á að áhyggjur þeirra haldi vöku fyrir áhorfendum. Verulega slöpp gamanmynd. * WHITE NOISE (Sjónvarpið kl. 00. Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
12. apríl 2008 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. De2 Rbd7 10. O–O–O Hc8 11. Kb1 Hxc3 12. bxc3 d5 13. Dd3 b5 14. Be2 dxe4 15. Dd2 Dc7 16. Kb2 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Meira
12. apríl 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hverjum hefur menntamálaráðherra falið að semja drög að nýju fjölmiðlafrumvarpi? 2 Ákveðið hefur verið að kanna evruvæðingu atvinnulífsins. Hver er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins? Meira
12. apríl 2008 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Það hefur tekizt ótrúlega vel til um uppbyggingu Hótel Búða á Snæfellsnesi eftir brunann þar fyrir nokkrum árum og endurbyggingu hótelsins. Meira

Íþróttir

12. apríl 2008 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Að duga eða drepast fyrir Arsenal á Old Trafford

MANCHESTER United getur stigið stórt skref í átt að sínum 17. Englandsmeistaratitli takist liðinu að sigra Arsenal í stórleik umferðarinnar sem fram fer á Old Trafford í Manchester á morgun. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 200 orð

Fimm heimsmet féllu á HM

ALLS voru 5 heimsmet í sundi sett á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Manchester á Englandi í gær. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Sigurðsson , landsliðsmaður í knattspyrnu og miðvörður sænsku meistaranna í IFK Gautaborg , var í gær valinn í úrvalslið 3. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni af netmiðlinum Sportal . Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen vann báða leiki sína í gærkvöldi þegar lið hans, Eslöv , vann Halmstad á útivelli, 5:4, í annari viðureign liðanna um sænska meistaratitilinn í borðtennis. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 158 orð

Grindavík er í erfiðri stöðu

GRINDAVÍK og Snæfell mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla í dag. Leikurinn hefst kl. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 139 orð

Gylfi Þór samdi við Reading

GYLFI Þór Sigurðsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning til tveggja ára við enska úrvalsdeildarfélagið Reading en hann hefur verið í röðum þess frá haustinu 2005. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 579 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Fram 41:30 Haukahúsið á Ásvöllum...

HANDKNATTLEIKUR Haukar – Fram 41:30 Haukahúsið á Ásvöllum, úrvalsdeild karla, N1-deildin, föstudaginn 11. apríl 2008. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 10:4, 15:10, 17:12 , 17:14, 21:14, 28:19, 28:24, 37:30, 41:30 . Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 206 orð

Immelman er efstur

TREVOR Immelman frá Suður-Afríku heldur áfram að leika vel á Mastersmótinu í golfi en hann hefur leikið tvo fyrstu hringina á 8 höggum undir pari. Immelman er einu höggi betri Brandt Snedeker frá Bandaríkjunum. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 524 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaratitillinn í höfn hjá Haukum

ÖLLU var tjaldað til á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld, þegar Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla, með því að leggja lið Fram að velli á öruggan hátt, 41:30. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 258 orð

Kahn hefur ekki upplifað annað eins

OLIVER Kahn markvörður og fyrirliði Bayern München segist aldrei hafa lent í öðrum eins leik og hann gerði gegn Getafe í UEFA-bikarnum í fyrrakvöld og hefur nú þessi 38 ára markvörður ýmsa fjöruna á sopið á löngum og glæsilegum ferli sínum. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 941 orð | 1 mynd

Keflvíkingar sýndu loks klærnar í þriðja leik

MEÐ bakið kirfilega upp við vegg sýndu Keflvíkingar loks klærnar og spiluðu sem lið, sem dugði til að flengja ÍR, 106:73, þegar þriðji leikur liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik fór fram suður með sjó í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Komast Ólafur og félagar í úrslitin?

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska meistaraliðinu Ciudad Real mæta þýska liðinu Hamborg í Color Line höllinni í Hamborg í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 127 orð

NM í karate í Höllinni

NORÐURLANDAMÓTIÐ í karate verður haldið í Laugardalshöllinni í dag. Þátttakendur á mótinu eru í kringum 50 frá sex löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi, og keppt er í bæði kata og kumite. Meira
12. apríl 2008 | Íþróttir | 170 orð

Valur mætir NSÍ

ÍSLANDSMEISTARAR Vals í knattspyrnu karla mæta færeysku meisturunum NSÍ frá Runavík í hinum árlega leik um Atlantic-bikarinn í dag. Leikið er í Kórnum, knattspyrnuhöllinni í Kópavogi, og viðureignin hefst klukkan 14.30. Aðgangur á leikinn er ókeypis. Meira

Barnablað

12. apríl 2008 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Dansinn dunar

Þórkatla, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af ungu pari á danssýningu. Hvaða dans ætli þau séu að sýna... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Eitt dýr - mörg dýr?

Skoðaðu teikninguna vel. Undarlega dýrið er samsett úr sjö dýrum. Áttar þú þig á því hvaða dýr það eru? Lausn... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Græni hatturinn

Hrafnhildur, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af Græna hattinum. Hún hefur greinilega lesið bókina um Græna hattinn sem enginn vildi kaupa nema litla... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Hvar eru fingrabrúðurnar mínar?

Hanna litla ætlaði að fara að halda brúðusýningu fyrir vini sína þegar hún áttaði sig á því að fingrabrúðurnar hennar 9 voru týndar. Getur þú hjálpað henni að finna þær á síðum Barnablaðsins svo sýningin falli ekki niður hjá... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 500 orð | 2 myndir

Í heimsreisu með Skoppu og Skrítlu

Fyrir rúmri viku frumsýndu Skoppa og Skrítla nýtt leikrit í Kúlunni, barnaleikhússal Þjóðleikhússins. Í þessari sýningu kynnast áhorfendur vinum Skoppu og Skrítlu frá ólíkum heimshornum. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Kafteinn Ofurbrók

Einar, 9 ára, teiknaði þessa frábæru mynd af Kafteini Ofurbrók og félögum. Einar gefur gaum að hverju smáatriði og gaman að sjá svona atburðaríkar... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 128 orð | 1 mynd

Krakkagrín

Læknirinn: „Drakkstu gulrótarsafann á eftir heita baðinu eins og ég ráðlagði þér að gera?“ Þórður gamli: „Sko, sjáðu til, læknir. Ég er ekki enn búinn með baðvatnið.“ Anna: „Trúir þú á endurholdgun? Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 521 orð | 1 mynd

Langar meira til að verða fótboltamaður en leikari

Hringur Ingvarsson, 8 ára drengur úr Melaskóla, leikur í sjónvarpsþáttunum Mannaveiðum og virðast allir sammælast um að hann geri það afburðarvel. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 13 orð

Lausnir

Litaklessudulmálið: Æfingin skapar meistarann. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Litaklessudulmálið

Reyndu að finna út hvað stendur undir dulmálslyklinum. Þegar þú hefur leyst þetta dulmál getur þú notað dulmálslykilinn til að skrifast á við vini þína. Lausn... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Litla krossgátan

Settu eftirfarandi orð inn í reitina: Körfu, litur, lykill, lærir, rauður, tarfur. Þetta gengur aðeins upp á einn veg. Reyndu eins og þú getur áður en þú lítur á lausnina... Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Mamma, viltu sauma saman gatið á blöðrunni minni?

Þú getur líklegast ekki saumað saman gat á blöðru en þú getur samt kannski glöggvað þig á vitleysum. Ef þú skoðar myndirnar tvær vel sérðu að þær eru ekki nákvæmlega eins. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Sirkusstjórinn

Helgi Þorleifur, 6 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af sirkusstjóra á sviði. Áður en sýning hefst skálmar sirkusstjórinn inn með svipu í hendi til að sýna að það er hann sem stjórnar. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 310 orð | 1 mynd

Snjókarlafjölskyldan

„Mamma, ég ætla út að búa til snjókarl, ég var búin að lofa Hannesi að búa til lítinn snjókarl fyrir hann.“ „Allt í lagi, en Hannes verður að vera með,“ svaraði mamma. Þá hljóp Lilja út með Hannes að búa til snjókarl. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 204 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að fara í spæjaraleik. Þjófur hefur verið á ferli í miðborginni og væri afar gott ef þið gætuð hjálpað okkur að finna hann. Skoðið myndina vel og athugið hvort þið sjáið þjófinn. Meira
12. apríl 2008 | Barnablað | 56 orð | 2 myndir

Yngsti leikarinn í Mannaveiðum

Sjónvarpsþátturinn Mannaveiðar sem nú er sýndur á sunnudagskvöldum í Ríkissjónvarpinu hefur svo sannarlega slegið í gegn. Meira

Lesbók

12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2655 orð | 3 myndir

„Eigum við að ræða það eitthvað?“

Sjónvarpsþáttaraðirnar Næturvaktin , Pressa og Mannaveiðar hafa vakið mikla athygli í vetur. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð

Björgum borgunum

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Margt hefur verið skrifað um það mikla blómaskeið sjónvarpsþáttagerðar sem ríkt hefur í bandarísku kapalsjónvarpi. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð | 1 mynd

Bráðum kemur betri tíð

Eftir Eystein Björnsson eystb@ismennt.is ! Vorið er í nánd. Þessi blessaði árstími sem Íslendingar hafa beðið með von í hjarta langar, myrkar nætur. Ýlir, mörsugur, þorri og góa að baki. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2177 orð | 2 myndir

Brýnar úrbætur í kortagerð og skráningu örnefna

Íslendingar búa enn við það að eiga ekki aðgang að nákvæmum og öruggum uppdráttum af landi sínu. Landmælingar og grunnkortagerð hafa ekki verið forgangsverkefni af opinberri hálfu síðustu áratugi og örnefnasetning á uppdráttum er í þannig ástandi að engu er þar að treysta. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Lafleur-útgáfan hefur gefið út tvær ljóðabækur. Til þín brosa gráir steinar nefnist ljóðabók Þórarins Torfasonar. Bókina prýða tvær ljósmyndir eftir skáldið. Hún geymir náttúruljóð með einföldum táknmyndum. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 1 mynd

Enn að leik

Fáir tónlistarmenn eru jafnmikil ólíkindatól og hinn bandaríski Richard Melville Hall sem kallar sig jafnan Moby. Ný breiðskífa frá kappanum hoppaði upp í hillur fyrir stuttu, og kallast hún Last Night . Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 899 orð | 1 mynd

Fjörkálfurinn Caine

„Ef þú þráir að verða leikari, en aðeins að því tilskildu að það stangist ekki á við golftímana, stjórnmálastúss eða kynlífið, þá þráir þú í raun ekki leikarastarfið.“ Michael Caine í Acting in Film: An Actor's Take on Movie Making , eftir Caine og Mariu Aitken. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð | 2 myndir

Fólkið er orðið að líkneskjum

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Maður nokkur er svo ljótur að tekur engu tali. Ljótleikinn hefur ekki truflað hann hingað til en skyndilega verður hann þess áskynja að fólkið í kringum hann er orðið mjög upptekið af útlitinu. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð | 1 mynd

Frægðarsólin hátt á loft

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hjalmarstefan@gmail.com Það jaðrar við staðreyndafölsun að upplifa leiði Jims Morrisons í París, hafandi séð endann á myndinni The Doors eftir Oliver Stone. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Síðast þegar ég horfði á bíómynd sá ég Hljómsveit í heimsókn ( The Band's Visit ) eftir Eran Kolirins. Hún segir frá egypskri lögregluhljómsveit sem kemur til Ísraels í boði arabísks menningarfélags. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 91 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég er svo heppinn að vera í stöðugu tónlistaruppeldi hjá börnunum mínum, til mín streyma upplýsingar um nýjasta nýtt og heitasta heitt. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1554 orð | 1 mynd

Kveðja

Hverjum er biskup að veifa? Samtökunum Vantrú? Siðmennt – félagi siðrænna húmanista á Íslandi? Er hann að veifa trúarlegri list í samtímanum? Megasi? Nick Cave? Er hann að senda kveðju til Jóns Gnarr? Eða er hann að senda samkynhneigðum kveðjur sínar? Eða fær þjóðin kveðjuna? Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir

kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3588 orð | 2 myndir

Möguleikar skáldsögunnar

Hver eru bókmenntaáhrif Davíðs Oddssonar? Hér er fjallað um óljósa stöðu einstaklingsins í breyttum og framandi heimi, veruleikann sem hvarf og möguleika skáldsögunnar til þess að lýsa því hvarfi. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 2 myndir

Nýtt stórverk um Karen Blixen

Líkt og bækur annarra stórskálda hafa bækur Karenar Blixen verið brotnar til mergjar á margvíslegan hátt og mun væntanlega enginn endir á því í nánd. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

Pappír

Prentvél nauðhamrar sálarlaus blöð með yrkisefni mínu. Meðvitað hef ég blóðgað pappírinn með orðum mínum grafiðí trén ótal illvirki án samþykktar hans. Þessi hamslausa iðja tryllir mig og ég vil festa á sem flesta pappíra öll mín illverk. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1304 orð | 1 mynd

Staðreynd staðreynd?

Endurspegla einkunnir í skólum skammtímaminnið? Eða hvað segja einkunnir um aðra hæfni eða eiginleika? Hvaða einkunn fékkst þú í innsæi? En nærveru? Heildarskynjun? Leikgleði? Víðsýni? Útsjónarsemi? Lífsgleði? Þakklæti? Kærleika? Hjálpsemi? Sköpunargleði? Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 1 mynd

Stefnumót í landslagi tímans

Sýningin stendur til 4. maí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 12-18. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1482 orð | 1 mynd

Tóbaksvísindi

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Daginn sem Al Gore hélt erindi um loftslagsmál fyrir fullu húsi í Háskólabíói birti Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands ádrepu í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni „Hver er loddarinn? Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fáir áttu von á því að platan Moon Safari , sem franska sveitin Air (eða Air – French Band eins og stendur utan á umslaginu) gaf út árið 1998 myndi gera viðlíka skurk í dægurtónlistarheimum og raunin er. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 657 orð

Vinnan sljóvgar manninn

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Allt er tilviljun. Nei, allt er leynilegt samhengi. Meira
12. apríl 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1800 orð | 1 mynd

Þyngdarpunkturinn færist

Þegar norræna kvikmyndahátíðin í Rúðuborg var haldin í tuttugasta og fyrsta skipti dagana 5. til 16. Meira

Annað

12. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

127% munur á Lion bar

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á Lion bar-súkkulaðistykki frá Nestlé, king size, 69 g stykki. Umtalsverður munur er á verði sælgætisins eða 100 krónur. Lion bar-stykki er ódýrast í Bónus, 79 krónur, en dýrast í 10-11, 179 krónur. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 167 orð | 2 myndir

Achaval Ferrer Quimera 2003

Stórt og kraftmikið í nefi þar sem má finna rifsber, rauðar plómur, brómber og trönuber ásamt votti af ólífum og sandalviði. Munnurinn er kröftugur en mjúkur með svörtum skógarberjum, dökku súkkulaði og afgerandi bláberjasultuáferð. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 363 orð

Að velja sér fortíð

Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tekur ritstjóra 24 stunda á hné sér í grein í blaðinu í gær og býðst til að kenna honum stjórnmálasögu. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 19 orð

Afþreyingarkerfi í flugvélum prófað

24 stundir flugu til London og prófuðu nýtt afþreyingarkerfi í flugvélum. Kerfið er gott en gæti verið mun... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Auglýsir sama verð

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

Áframhaldandi sameining boðuð

Samgönguráðherra vill miða lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við 1.000 manns. Lágmarksfjöldinn er nú 50 manns. Sveitarstjórnarmenn í minni sveitarfélögum telja sameiningu með valdboði slæman... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 926 orð | 4 myndir

Áframhaldandi sameining boðuð

Sveitarfélögum á Íslandi hefur fækkað um 125 á síðustu átján árum. Árið 1990 voru 204 sveitarfélög á Íslandi en þau eru nú 79 talsins. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni

Fréttirnar frá Seðlabankanum í dag eru mikið áhyggjuefni. Við framsóknarmenn höfum trekk í trekk reynt að ýta við ríkisstjórninni þannig að hún fari að láta verkin tala. Sama á við um fjölmarga fleiri í stjórnmálunum og í þjóðfélaginu almennt. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 798 orð | 2 myndir

Álver í Helguvík - Stóra stundin er að renna upp

Það er virkilega gaman að vera Suðurnesjamaður þessa dagana og finna fyrir sívaxandi eftirvæntingu almennings vegna jákvæðra frétta af álveri í Helguvík. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Á við óbeinar reykingar

Þegar Danir hjúfra sig við notalegan arineld hleypa þeir efnum út í loftið sem eiga þátt í jafnmörgum dauðsföllum og óbeinar reykingar. Samgönguráðuneyti landsins áætlar að 3.400 manns látist fyrr en ella vegna óhreininda í lofti, en þar eiga 600. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað konur hafa þegar skráð þátttöku

Nú eru sex vikur þar til ráðstefnan Tengslanet IV– völd til kvenna verði haldin í Háskólanum á Bifröst og hafa á þriðja hundrað konur skráð sig. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð

Banaslys á Suðurlandsvegi

Rúmlega sextugur karlmaður, sem ók lítilli sendibifreið, lést í hörðum árekstri í gærmorgun á Suðurlandsvegi. Pallbíll sem var á leið vestur Suðurlandsveg fór yfir á rangan vegarhelming og lenti framan á vörubíl sem kom á móti. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Búinn að fá fyrstu morðhótunina á Íslandi vegna bloggs! Hann gat...

„Búinn að fá fyrstu morðhótunina á Íslandi vegna bloggs! Hann gat samt ekki sagt mér fyrir hvaða blogg! Talaði stutt og skellti á! Þetta er búið að vera meira puðið. Blogga í 2 mánuði og loksins tekst að fá eina morðhótun út af blogginu! Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Ég drakk RC Cola gjarnan sem krakki. Ég man að mér fannst það...

„Ég drakk RC Cola gjarnan sem krakki. Ég man að mér fannst það betra en kóka kóla. Einhvernveginn ferskara. Meiri tilfinning fyrir vatninu. Væntanlega hafa innflutningsaðilar vörunnar farið á hausinn enda vill þessi þjóð ekkert annað en kók. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Fækkaðu fötum. Nú er það dottið úr mér hvað hann hét...

„Fækkaðu fötum. Nú er það dottið úr mér hvað hann hét klámkjafturinn sem söng lag með þessu heiti og oft var spilað í útvarpinu í gamla daga. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Berlusconi stefnir í forsæti

Ítalir ganga að kjörborðinu nú um helgina. Kosningar fara fram þremur árum fyrr en til stóð, eftir að ríkisstjórn Romano Prodis liðaðist í sundur í janúar. Í síðustu könnunum hefur flokkur Silvio Berlusconis verið í forystu. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 560 orð | 1 mynd

Best að menga á Íslandi?

Það var gefandi að hlýða á fyrirlestur Al Gore um loftslagsmál í Háskólabíói á þriðjudaginn. Þrátt fyrir að hafa farið á myndina um óhentugan sannleika er fyrirlesturinn enn áhrifameiri í lifandi flutningi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Borða minni sykur og meiri fisk

„Við skoðuðum menntun móður og hún hefur ásamt öðru áhrif á lengd brjóstagjafar að því leyti að háskólamenntaðar mæður eru með börn sín lengur á brjósti,“ segir Salóme Elín Ingólfsdóttir sem flytur fyrirlestur í dag í Odda byggðan á... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Karen skrifar: Mér ofbauð þegar ég gekk um miðbæinn um daginn og sá tyggjóklessur hvarvetna. Eitt sinn hefði verið hægt að rökstyðja að klessurnar væru til staðar vegna þess hve lítið er af ruslatunnum í miðbænum en það á ekki lengur við. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Bruðlað með fé

Furðulegt er, að haldið sé áfram að ræða um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum, eins og komið hafi þruma úr heiðskíru lofti og klofið embættið í þrjá hluta. Staðreynd er, að um árabil hefur embættið verið rekið með halla. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Bústaðurinn er fjölskylduhús

Sá sem er sveitamaður í eðli sínu fær fiðring þegar vorar og þrá eftir snertingu við náttúruna, að sjá hana vakna til lífsins. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Byggði 67 fm² höll í Reykjaskógi

Mitt fyrsta verk á vorin er að meta stöðuna og skoða hvernig bústaðurinn kom undan vetrinum. Þetta árið þarf ég til dæmis að endurnýja viðarvörnina á pallinum og húsveggjunum. Bústaðurinn er hobbíið og ég sé því um alla vinnuna sjálfur. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 388 orð | 1 mynd

Bærinn fær vorklippinguna

Nú líður að því að líf færist yfir gróðurinn af nýju og þá er ekki úr vegi fyrir garðeigendur að taka ærlega til hendinni. Til þess að sjá um vorverkin í garðinum kjósa þó margir frekar að ráða fagmenn, til dæmis Kristján Magnússon og bróður hans Ingvar hjá Garðabræðrum. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Dansandi kát á peysufatadegi Kvennaskólans

Peysufatadagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn hátíðlegur í gær, en á þessum degi klæða þriðjubekkingar skólans sig upp í þjóðbúning og fara um bæinn með söng og dansi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Deilt um viskíblöndur

Skiptar skoðanir eru meðal skoskra viskíframleiðenda um fyrirhugaðar breytingar á flokkunarkerfi skoska viskísambandsins. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Dv.is greindi frá því í gær að lesandi hefði haft samband við Illuga...

Dv.is greindi frá því í gær að lesandi hefði haft samband við Illuga Jökulsson , ritstjóra tímaritsins Skakka turnsins, og beðið hann að tóna niður efnistökin á einni síðu blaðsins. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Efast um að hægt verði að manna

Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, kveðst eiga bágt með að sjá að hægt verði að fullmanna þannig að öll börn 12 mánaða og eldri fái dagvistun 2012 eins og borgarstjórnarmeirihlutinn hefur lofað. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 1746 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Peningamálastefna ríkisstjórnarinnar virðist vera hrunin. Stýrivextir hafa verið hækkaðir í 15,5 prósent og þeirri hækkun fylgja engar yfirlýsingar um aðgerðir til að taka á þeim veikleikum sem fyrir hendi eru. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Eiginkonuna fyrir geit

Þegar búlgarskur bóndi sá fram á að þriðja hjónaband sitt væri að fara í handaskolum greip hann til óhefðbundinna aðgerða. Stoil Panayotov skipti á eiginkonunni og átta vetra huðnu á markaðstorgi heimabæjar síns. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Ekkert slúður eða sorgarsögur

„Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári og stílar inn á árstíðirnar. Fyrsta tölublað kemur út í sumar,“ segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, markaðsfulltrúi hjá Senu og fegurðardrottning. Kemur á óvart Ragnheiður og Hans F. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Fangar dæmdir fyrir líkamsárás

Tveir fangar á Litla Hrauni voru í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdir fyrir líkamsárás gagnvart þriðja fanganum í júlí í fyrra. Annar fanginn fékk eins árs dóm fyrir árásina, þar af níu mánuði skilorðsbundið. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 18 orð

Fegurðardrottning gefur út tímarit

Ragnheiður Guðfinna vinnur nú að því að gefa út lífsstílstímarit sem mun koma út fjórum sinnum á... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Framtíðin og fortíðarframtíðin

Ef við skoðum hvernig fólk úr fortíðinni sá okkar tíma fyrir þá hefur öllum skjátlast. Hin dæmigerða mið-20. aldar mynd af árinu 2000 sýnir fljúgandi bíla og vélmenni sinna öllum störfum. Auk þess virðist ávallt gert ráð fyrir því að í framtíðinni (þ.e. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 149 orð | 2 myndir

Frábærlega fyndin og mannleg í senn

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Lars and the Real Girl fjallar um ungan einrænan mann í bandarískum smábæ, Lars Lindstrom, sem lifir í sjálfsblekkingu. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Frítekjumarkið hækkað

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga þar sem lagt er til að frá 1. júlí 2008 til 1. janúar 2009 geti öryrkjar valið um að hafa annaðhvort 100 þús. kr. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 360 orð | 1 mynd

Færri rannsaka hvítflibbana

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra hefur fækkað frá því í fyrra og framlög til hennar standa hlutfallslega í stað. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

Færri rannsaka hvítflibbana

Starfsmönnum efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra hefur fækkað og framlög til deildarinnar standa hlutfallslega í stað. Fjórum sinnum meira fjármagni er varið í sérsveitina en... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð | 3 myndir

Geimþema og rokk í MS

„Í söngleiknum Stjörnustríð eru lög allt frá AC/DC til Motion Boys,“ segir Lára Heimisdóttir, formaður Thalíu, leikfélags MS um sýningu þar á bæ. Öll lögin tengjast þó á einhvern hátt geim-bragnum sem er á leikritinu. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 477 orð | 3 myndir

Gott en gæti verið betra

Um þessar mundir vinnur Icelandair að því að uppfæra flugvélar sínar. Gömlum sætum er skipt út fyrir ný en nýju sætin skarta afþreyingarkerfi þar sem farþegar geta valið sér afþreyingarefni til að stytta ferðina. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 539 orð | 3 myndir

Grunnur lagður að gullaldarskeiði

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Afreksstefna hefur verið tískuorð um nokkurra ára skeið og íþróttafélögin orðin fá á landinu sem ekki hafa slíka stefnu á pappírum. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Hillir undir geislunarveikilyf

Bandarískir vísindamenn telja sig hafa fundið upp lyf sem veitir líkamanum vernd gegn áhrifum geislunar. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Hrunin efnahagsstefna

Guðmundur Ólafsson hagfræðingur telur krónuna ekki ganga upp í nútímasamfélagi. Hann vill taka upp evru og ganga í Evrópusambandið sem hann segir að taki ekki mjög langan... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

HSK vill Landsmót

Stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, hefur sótt um að fá að halda Landsmót Ungmennafélags Íslands árið 2010 en frestur til þess arna rennur út í lok þessa mánaðar. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Humarmúslí að hætti Orange

Þórarinn Eggertsson á Orange deilir þremur uppskriftum með lesendum. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Hús við Laugaveg hreinsuð

Átak í hreinsun veggjakrots í miðbænum hefur staðið yfir í rúma viku og hafa 70% fasteigna við Laugaveg verið hreinsuð á þeim tíma. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Hægelduð bleikja

Hráefni: *1 bleikja *2 avokado *200 g rattekartöflur *2 svartrót *200 ml rjómi *200 ml fisksoð *2 greinar kóríander *2 límónur Aðferð: Bleikjan er tekin, roðflett og beinhreinsuð. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 627 orð | 2 myndir

Hættuleg Reykjanesbraut

Ástand Reykjanesbrautarinnar hefur ekki verið jafn varhugavert í mörg ár. 24 stundir sögðu frá því á fimmtudag að 130 prósenta fjölgun hefði orðið á slysum og óhöppum á þeim kafla sem verið er að tvöfalda frá því að framkvæmdir hófust. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Íslenskir auðmenn og stjórnmálamenn eru ekki þeir einu sem nýta sér...

Íslenskir auðmenn og stjórnmálamenn eru ekki þeir einu sem nýta sér einkaþotur til að komast á milli staða. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Jákvæðnin ræður

Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona segir í yfirheyrslu dagsins að hún sé mikil Pollýanna og líti því jákvætt á hlutina. Þó finnst henni leiðinlegt að þrífa heimilið og er venjulega fegin þegar það er... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð

Jóhanna Guðrún gefur út sem Yohanna

Fyrrvera ndi barnastjarnan Jóhanna Guðrún er snúin aftur sem Yohanna. Hún gefur út breiðskífu í næstu... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Karlar vanmeta bjórvömbina

Meirihluti ástralskra karlmanna er of þungur, en aðeins helmingur þeirra gerir sér grein fyrir því. Þetta er meðal þess sem fram kemur í víðtækri könnun á líkamsástandi og sjálfsmynd fólks í Ástralíu, sem framkvæmd var við Tækniháskólann í Queensland. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Kenny Baker fluttur á spítala

Leikarinn smávaxni, Kenny Baker, sem er frægastur fyrir að leika vélmennið vinsæla R2D2 í Star Wars-myndunum, var fluttur með hraði á spítala í fyrradag eftir að hafa orðið veikur í flugvél á leið sinni til Manchester. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Konur og friðarviðræður

„Þetta var góður fundur og fór mjög vel á með okkur,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sem fundaði með Condoleezzu Rice í Washington í gær. „Við fórum yfir friðarviðræðurnar í Mið-Austurlöndum. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Kyrrahafslaxinn nýtur verndar í sumar

Útgerðarmönnum á vesturströnd Bandaríkjanna verður í sumar bannað að leggja fyrir lax undan ströndum Kaliforníu og Oregon. Er gripið til þessa ráðs vegna hnignunar laxastofna í norðurhluta Kyrrahafs. Veiðar verða áfram leyfðar í Washingtonfylki. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 436 orð | 1 mynd

Lánin hærri en eignirnar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Lokaþátturinn

Í kvöld er sýndur síðasti þátturinn af hinum stórgóðu spennuþáttum Mannaveiðar. Lögreglan er í kappi við tímann að góma hinn vægðarlausa fjöldamorðingja áður en fleiri saklausir skotveiðimenn falla í... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Lomberslagur „Við höfum farið flatt út úr þessum spilum við...

Lomberslagur „Við höfum farið flatt út úr þessum spilum við Húnvetninga fram að þessu en ætlum okkur að berjast til sigurs á laugardaginn,“ segir Skúli Björn Gunnarsson , forstöðumaður Gunnarsstofnunar að Skriðuklaustri. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Lýsingarorðaleikur

Söguleikurinn er skemmtilegur leikur sem fær alla til að skella upp úr. Fáið einn fullorðinn til að semja fyrir ykkur sögu sem í vantar öll lýsingarorð. Þar er skilin eftir eyða. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 601 orð | 1 mynd

Margrét Vilhjálmsdóttir

Margrét Vilhjálmsdóttir lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1994. Frumraun hennar var í söngleiknum Hárinu hjá Flugfélaginu Lofti þar sem hún fór með hlutverk Sheilu. Margrét hefur leikið margan kvenkostinn og þekkt fyrir hárfín leiktilþrif sín. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 609 orð | 2 myndir

Matarskortur yfirvofandi

Verð á matvælum úti í heimi hefur hækkað mikið að undanförnu og óttast margir að mikill matarskortur kunni að vera yfirvofandi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 87 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,8 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Century Aluminum, eða 2,79%. Bréf Eimskipafélagsins hækkuðu um 1,01%. Mesta lækkunin var á bréfum Exista, eða 4,17%. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Mið-Austurlönd að þorna upp

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ríkisstjórnir í Mið-Austurlöndum og norðanverðri Afríku verða að grípa sem fyrst til aðgerða til að forðast hættuástand þegar fram líða stundir. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 122 orð | 6 myndir

Mikilvægur áfangi í lífi barnsins

Haraldur Guðjónsson ljósmyndari tók þessar skemmtilegu fermingarmyndir í fyrra í Hjallakirkju af fermingarbörnum Lindasóknar. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Mjólkurkálfur með Benna frænda

Hráefni: *1 stk. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð

NEYTENDAVAKTIN Lion bar frá Nestlé, king size (69 g) Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN Lion bar frá Nestlé, king size (69 g) Verslun Verð Verðmunur Bónus 79 Select 102 29,1 % Melabúðin 109 38,0 % Vínberið 110 39,2 % Nóatún 139 75,9 % 10-11 179 126,6... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 250 orð

Níðingar í klóm Interpol

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 5 myndir

Órans-bylgja í mat og drykk

Á Geirsgötu Reykjavíkur hefur skotið rótum nýr staður sem býður gestum og gangandi upp á aðra upplifun á mat og drykk en verið hefur. Staðurinn ber heitir Orange og er vinnuafl hans hvergi bangið við nýjar leiðir í bæði leik og starfi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Persónuvernd andvíg

Persónuvernd leggst gegn 30 ára varðveislutíma stjórnvalds á upplýsingum um lyfjaneyslu landsmanna á meðan ekki liggur fyrir þarfagreining er sýni fram á hve lengi nauðsynlegt er að varðveita slíkar upplýsingar. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

PSN-endurbóta-glaðningur

Eins og dyggir Playstation 3 eigendur hafa tekið eftir, hafa Play- station-netverslanirnar legið niðri í um vikuskeið vegna breytinga. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 177 orð | 2 myndir

Ráðherrar fá mínus

Jafnvel dyggustu stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar hljóta að vera farnir að óska þess að ráðherrar ríkisstjórnarinnar hætti að mæta í Kastljóssviðtöl. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 73,65 1,09 GBP 145,18 0,85 DKK 15,62 1,55 JPY 0,72 1,63 EUR...

SALA % USD 73,65 1,09 GBP 145,18 0,85 DKK 15,62 1,55 JPY 0,72 1,63 EUR 116,57 1,54 GENGISVÍSITALA 149,29 1,33 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Sameining með valdboði slæm

Gunnþórunn Ingólfsdóttir, oddviti Fljótsdalshrepps, segir að eðlilegt sé að sameining sveitarfélaga verði á forsendum sveitarfélaganna sjálfra. Tvisvar hefur verið kosið um sameiningu í Fljótsdalshrepp, árið 1993 og árið 2004. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Sífellt dútl í sumarbústaðnum

Sumarbústaðurinn minn er þriðja lungað. Hann fyllir mig þrótti í hvert sinn sem ég sæki hann heim. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbækur fordómafullar

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 579 orð | 1 mynd

Skuldinni skellt á skuldarann

E nn einu sinni fá íslenskir skuldarar fyrir ferðina. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Slydda eða snjókoma

Hæg suðlæg eða breytileg átt. Slydda eða snjókoma sunnanlands, en úrkomulítið norðantil. Hiti um... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Spá verðbólgu yfir 10 prósent

Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,9% í apríl. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 10,1% í apríl samanborið við 8,7% í mars. Miklar verðhækkanir á innfluttum vörum auka verðbólguna að þessu sinni. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Stundar skógrækt í sumarbústaðnum

Við stundum fyrst og síðast skógrækt í bústaðnum - ekki garðrækt. Garðurinn er heima við hús. Í raun og veru sér skógurinn um sig sjálfur enda mikið af íslensku birki ásamt fleiri tegundum. Við erum hins vegar með timurpalla sem kalla á viðhald. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Stöku él fyrir norðan

Norðaustan 5-13 m/s, hvassast við ströndina norðan- og austantil. Stöku él um landið norðaustanvert, en víða bjartviðri suðvestantil. Hiti 0 til 6 stig, hlýjast sunnan- og... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Sumarhús í miðjum Siglufirði

Sumarhúsið okkar, sem við förum í þegar við viljum hvílast og erum í fríi, er í miðjum bæ á Siglufirði. Þangað förum við bæði á sumrin og veturna. Húsið er gamalt og byggt 1932. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Sveitarfélög hafi samstarf

Guðrún María Valgeirsdóttir, hreppstjóri Skútustaðahrepps, segir að það sé umhugsunarefni hvort ekki sé í fullmikið lagt að færa lágmarksíbúafjölda frá 50 manns upp í 100. Í Skútustaðahreppi bjuggu 403 hinn 1. desember 2007. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Sýkna og sekt í Færeyjum

Kviðdómur í Færeyjum sýknaði í gær Birgi Pál Marteinsson af aðild að Pólstjörnumálinu svokallaða. Fimm manns voru í febrúar dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur í 18 mánaða til 9 og hálfs árs fangelsi fyrir aðild sína og einn fékk skilorðsbundið fangelsi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 540 orð | 1 mynd

Tengslanetið skiptir máli

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Erlendar rannsóknir benda til þess að í hverfum þar sem efnahagsstaða er slæm, margir foreldrar eru einstæðir, hlutfall innflytjenda er hátt og búferlaflutningar eru tíðir sé tengslanet foreldra ekki þétt. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 83 orð | 3 myndir

Til hamingju með afmælið

Í vikunni héldu krakkarnir á Furugrund upp á 30 ára afmæli leikskólans. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður og krakkarnir allir í hinu besta afmælisskapi enda ekki á hverjum degi sem leikskólinn verður þrítugur. Sólin skein og gott var að vera úti. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Tilraunagleðin í hávegum höfð

Í eldhúsinu á Orange leika kokkarnir sér aðeins með matinn og koma gestum sínum á óvart. Ekki er þó slegið af kröfum um gæði matarins enda vilja þeir sameina skemmtun og góða matargerð. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Tíundi hver undir lágtekjumörkum

Árin 2003 til 2005 voru tæplega 10 prósent þeirra sem bjuggu á einkaheimilum á Íslandi undir lágtekjumörkum eins og þau eru skilgreind í lífskjararannsókn Evrópusambandsins. Lágtekjumörkin voru 111. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Tökum þetta með trompi

Það styttist í að Friðrik Ómar söngvari og fylgdarlið hans haldi til Belgrad en á næstu vikum ætla þau Regína Ósk að ferðast vítt og breitt um Evrópu til að kynna sig og lagið This is my Life. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Uppskáru sektir

Lögregla sektaði atvinnubílstjóra eftir hádegi í gær en talsverðar tafir voru á umferð í Ártúnsbrekkunni í hádeginu þar sem bílstjórarnir fóru sér hægt. Þeir óku á 30-40 kílómetra hraða og ollu töfum. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Úr bílum í banka Forstjóri bílaumboðsins Bifreiða og landbúnaðarvéla...

Úr bílum í banka Forstjóri bílaumboðsins Bifreiða og landbúnaðarvéla, Kristinn Þór Geirsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og- rekstrarsviðs Glitnis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn bankans. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Valgeir Magnússon , betur þekktur sem Valli Sport , hefur verið...

Valgeir Magnússon , betur þekktur sem Valli Sport , hefur verið umboðsmaður hljómsveitarinnar Merzedes Club frá stofnun. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Veltan rúmlega 2,2 milljarðar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. til 10. apríl 2008 var 76. Þar af voru 55 samningar um eignir í fjölbýli, fjórtán samningar um sérbýli og sjö samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 2. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 550 orð | 1 mynd

Venjulegir strákar verða slæmir

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Hvernig stendur á því að félagsgerð hverfis hefur ekki áhrif á alla sem alast þar upp? Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Verðsprenging

Á höfuðborgarsvæðinu hefur orðið verðsprenging á undanförnum fjórum, fimm árum, langt umfram það sem Seðlabankinn spáir nú að muni ganga tilbaka. b) Laun lágtekju- og millitekjufólks þurfa að hækka og hátekjufólkið þarf að lækka. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Viðburður

Allsérstæður viðburður á sér stað á svellinu í Egilshöll um helgina þegar allnokkur erlend íshokkífélög skipuð leikmönnum 12 til 13 ára etja þar kappi. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Virk forgjöf

Golfsamband Íslands hefur loks samræmt reglur hérlendis við það sem gerist erlendis hvað varðar forgjafarkerfi. Hefur verið nokkur munur á þeim reglum en héðan í frá verða þær að öllu leyti eins. Allt um nýju reglurnar má finna á... Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 2023 orð | 2 myndir

Vona að þjóðin muni standa með okkur

Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann og Regína Ósk söngkona sigruðu í undankeppni fyrir Eurovision-söngvakeppnina. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 359 orð | 1 mynd

Yohanna kveður Jóhönnu Guðrúnu

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Mér líst æðislega vel á útkomuna. Ég hef aldrei verið jafn ánægð með neitt sem ég hef gert í tónlist. Ég var svo ung þá, þetta er meira frá mér,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 748 orð | 3 myndir

Þegar doktornum ofbauð

Þegar ég heyrði í kvöldfréttum Sjónvarpsins á fimmtudaginn viðtal við Gylfa Magnússon, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, þá hnykkti mér illa við. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Þekkir þú Muhammad?

Vinsælasta nafn í heimi er nafnið Muhammad. Borðdúkar voru upphaflega hugsaðir fyrir matargesti til að þurrka sér í. Elding framleiðir fimm sinnum meiri hita en er á yfirborði sólar. Ef þú telur í 24 klukkustundir sólarhringsins, myndi það taka þig 31. Meira
12. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Þrettán á móti þeim bestu

Þrettán íslenskir keppendur taka þátt í Norðurlandamótinu í karate sem fram fer í Laugardalshöllinni í dag en keppt verður þar í kata og kumite. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.