Greinar föstudaginn 2. maí 2008

Fréttir

2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Aflabrögð heldur treg

NORÐANGARRI heilsaði mönnum snemma í gærmorgun þegar veiði hófst í Elliðavatni þetta sumarið og var á annan tug veiðimanna mættur í morgunsárið. Veiðin var þó heldur treg fyrsta veiðidaginn en þó tókst sumum að tína upp nokkrar bleikjur og urriða. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð

Allir lögreglumenn fái rafstuðbyssu

29. ÞING Landsambands lögreglumanna sem haldið var í Munaðarnesi um helgina krefst þess að öllum lögreglumönnum verði útvegað Taser-valdbeitingartæki sem allra fyrst. Um er að ræða rafstuðbyssur. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Allir nýburar heyrnarmældir

UM 1.900 nýburar voru heyrnarmældir í fimm daga skoðun nýbura á Barnaspítala Hringsins í fyrra. Meira
2. maí 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Átök í kröfugöngum í Tyrklandi

RÚM 500 manns voru handtekin þegar til átaka kom á milli mótmælenda og óeirðalögreglumanna í Istanbúl í Tyrklandi í gær, á baráttudegi verkalýðsins. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 7 myndir

Barátta í blíðskaparveðri

FJÖLDI fólks tók þátt í baráttudegi verkalýðsins í gær, bæði í kröfugöngum og hátíðarsamkomum sem haldnar voru víða um land. Á Húsavík voru mikil hátíðahöld vegna sameiningar Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis og Verslunarmannafélags Húsavíkur. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Barnaleiðsögn í Þjóðminjasafninu

Sunnudaginn 4. maí klukkan 15 verður í þriðja sinn boðið upp á barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Ferðalagið hefst í skipi landnámsmanna á 9. öld en útlínur þess má sjá á gólfinu þegar gengið er inn á grunnsýningu safnsins. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

„Algert ásetningsbrot“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bifhjólaslys í Vesturvör í Kópavogi

HAFIN er rannsókn á tildrögum þess að bifhjólamaður lenti út af vegi eftir árekstur við bifreið við Vesturvör í Kópavogi um klukkan 20 í gærkvöldi. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Dægurlagakeppnin Vökulögin á Húnavöku

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Blönduósingar efna að venju til fjölskyldu og menningarhátíðarinnar Húnavöku, dagana 11. til 13. júlí. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Einkarekin velferðarþjónusta óhagkvæmari

ÓÐAVERÐBÓLGA, efnahagsörðugleikar og aukin misskipting í samfélaginu voru ræðumönnum 1. maí hátíðarhalda ofarlega í huga. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ, talaði á fjölmennum fundi á Húsavík. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Flestir veiðimenn koma af höfuðborgarsvæðinu

HEILDARTEKJUR af sölu hreindýraveiðileyfa árið 2007 voru tæpar 87 milljónir króna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar um helstu niðurstöður hreindýraveiðitímabilsins 2007. Meira
2. maí 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Flugvélarnar fljúga hægar til að spara eldsneyti

ÖKUMENN hafa lengi vitað að þeir geta sparað bensín með því að aka hægar á þjóðvegunum. Hækkandi eldsneytisverð hefur nú orðið til þess að bandarísk flugfélög láta farþegaþotur sínar fljúga hægar í sparnaðarskyni. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fylktu liði á baráttudegi

FJÖLDI manns tók þátt í kröfugöngum sem verkalýðsfélög efndu til í gær á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Hátíðarhöld voru víðast með hefðbundnu sniði og sums staðar var metþátttaka. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hammond hylltur

HIN árlega Hammond-hátíð á Djúpavogi hófst í gær en hún stendur fram á sunnudag. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 3 myndir

Hátíðahöld vegna aldarafmæla

MIKIL hátíðahöld fóru fram í gær, annars vegar í Víkinni og hins vegar á Framsvæðinu, í tilefni stórafmælis Víkings og Fram en bæði félögin héldu upp á 100 ára afmæli sitt. Víkingar, sem áttu formlega 100 ára afmæli 21. apríl sl. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar virði vinnutímatilskipun

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til „að virða hvíldartímaákvæði vinnutímatilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins, 2003/88/EB og taka ekki yfirvinnu eða aukavaktir sem brjóti í bága við hana, en njóta þess í stað frítímans í faðmi fjölskyldu... Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hlutu félagshyggjuverðlaun UJ

UNGIR jafnaðarmenn afhentu í gær á Hótel Borg félagshyggjuverðlaunin og runnu þau að þessu sinni til starfsmanna BUGL, barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, og Rannveigar Traustadóttur, dósents við uppeldis- og menntunarfræðiskor Háskóla Íslands. Meira
2. maí 2008 | Erlendar fréttir | 396 orð

Hótaði að beita gasi á börnin

JOSEF Fritzl, 73 ára Austurríkismaður sem hélt dóttur sinni og þremur börnum þeirra í kjallaraprísund, hótaði að myrða þau með því að dæla gasi inn í kjallarann ef þau reyndu að flýja. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Hvannadalshnúkur aldrei vinsælli meðal landsmanna

SÍVAXANDI áhuga gætir hjá fólki á að spreyta sig á Hvannadalshnúki, hæsta tindi landsins. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Hvetur fólk til dáða

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FYRIR tæpum 16 árum var Pétur Frantzson kyrrsetu- og stórreykingamaður, reykti um þrjá pakka á dag og vaknaði meira að segja á nóttunni til að reykja. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hættir hjá geimferðastofnuninni

BJARNI Tryggvason geimfari ætlar að hætta störfum hjá kanadísku geimferðastofnuninni í lok maí eftir að hafa starfað þar í 25 ár. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ísjakarnir etja kappi við 63 lið í Legó-keppni

ÍSJAKARNIR, lið Hafnarskóla á Höfn í Hornafirði í First Lego League (FLL), hélt utan til Minneapolis í Bandaríkjunum á þriðjudag. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kalt á toppnum

Skagi | Sendistöð var komið fyrir uppi á Steinnýjarstaðarfjalli á Skaga í vetur. Það er Vodafone sem á sendinn en hann bætir mjög símasamband á Skaganum og á Húnaflóa fyrir viðskiptavini þess fyrirtækis. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Lega Alþingisreitsins aðalástæða fornleifarannsókna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TVÖ tilboð og eitt erindi bárust vegna útboðs fornleifagraftar á Alþingisreitnum. Voru þau opnuð hjá Ríkiskaupum á þriðjudan var og er Framkvæmdasýsla ríkisins að fara yfir þau. Fornleifastofnun Íslands bauð 252.332. Meira
2. maí 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð

Líkur á frekari töf í Simbabve vegna deilu um úrslit kosninga

FULLTRÚAR stjórnarandstöðunnar og stjórnvalda í Simbabve deildu um úrslit forsetakosninganna 29. mars á samningafundi í gær. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lýst eftir kerru

LÝST er eftir sleðakerru í eigu Hjálparsveitar skáta Kópavogi sem stolið var fyrir utan húsnæði sveitarinnar við Kópavogshöfn. Um er að ræða hvíta kerru frá Vögnum og þjónustu og er númerið LY-300. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mánudagarnir ekki til mæðu

MARGIR hafa haldið að fólk hneigist til þess að skrópa úr vinnunni á mánudögum en það er aðeins bábilja, ef marka má danska könnun. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Námskeið í kundalini jóga og karam kriya

UM helgina verður haldið námskeið í kundalini jóga og karam kriya (andleg vakning í verki) í Lótus jógasetri, Borgartúni 20 og verður haldið opið kynningarkvöld í kvöld, föstudagskvöldið 2. maí, frá 19-21. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Opinn fundur um fasteignamál

FÉLAG Fasteignasala heldur opinn fund fyrir almenning föstudaginn 2. maí nk. á Grand hóteli frá kl. 15-17. Á fundinum mun verða varpað ljósi á stöðu fasteignamarkaðarins nú á vordögum og líklega þróun næstu mánaða, að því er segir í tilkynningu. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Opnir fræðslufundir um tennur hesta

UNDANFARIN ár hefur eftirlit með heilbrigði keppnishesta verið aukið á öllum stærri mótum bæði hér heima og á vettvangi FEIF. Skoðun á særindum í munni er hluti af þessu eftirliti. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Rangt að beina sókn í stóran fisk og vernda smáfisk

FISKVEIÐISTJÓRNUN sem beinir sókninni í stóran, þroskaðan fisk og kveður á um lágmarksstærðir á möskva og lönduðum fiski til að láta minni fiskinn sleppa er á villigötum, samkvæmt nýrri vísindaskýrslu bandarískra vísindamanna. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Rangt að ofvernda smáfiskinn

ÞAÐ er röng fiskveiðistefna að beina sókninni í stóra fiskinn en vernda smáfiskinn um leið. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu vísindamanna við Kaliforníuháskóla í San Diego. Skýrslan birtist nýlega í vísindatímaritinu Nature . Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ræða um fasteignamarkað á súpufundi

INGIBJÖRG Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, verður ræðumaður á súpufundi Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum laugardaginn 3. maí nk. kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn að Skúlatúni 4, 2. hæð. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð

Sérsveitin kölluð út

SÉRSVEIT ríkislögreglustjóra var kölluð út í gær vegna ölvaðs manns sem talinn var vopnaður í námunda við bæinn Austurhlíð í Gnúpverjahreppi. Lögreglunni á Selfossi barst upphaflega tilkynning um kl. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Stjórnklefinn á leiðinni

VONAST er til að stjórnklefi Gullfaxa, fyrstu þotu Íslendinga, sem notuð var frá 1967 til 1985, verði færður á Flugsafn Íslands í júní næstkomandi. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

FYLGI Samfylkingar mælist nú 26% samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup og hefur flokkurinn ekki mælst með minna fylgi á þessu kjörtímabili. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sætir áfram gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu framlengt gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem sætir rannsókn vegna meintra kynferðisbrota. Var gæslan framlengd til 14. maí. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Tveir landshlutar vinna saman að ferðamálum

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Ferðaþjónustuaðilar á Snæfellsnesi, í Dölum og báðum Barðastrandarsýslum tóku höndum saman í desember á síðasta ári og stofnuðu félagsskap sem heitir Breiðafjarðarfléttan. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Undirbýr nýtt gæsamerkingarátak

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GÆSIR hafa ekki verið merktar hér á landi með skipulegum hætti frá árinu 2000. Dr. Arnór Þ. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Útikennslustofa í Höfðaskógi

ÚTIKENNSLUSTOFA í lundi við Húshöfða, athafnasvæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður tekin í notkun laugardaginn 3. maí kl. 14 við Selið í Höfðaskógi. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Viðræður í næstu viku

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÍKLEGT er að vinnuhópur um útfærslu á vaktavinnuskipulagi skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðinga á Landspítala (LSH) taki til starfa í næstu viku, að sögn Björns Zoëga, annars tveggja starfandi forstjóra Landspítalans. Meira
2. maí 2008 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Vilja fljótandi vindorkuver í Norðursjó

HUGSANLEGT er að risastórar vindrafstöðvar verði jafnalgengar í Norðursjó og olíuborpallar verði áform Norðmanna að veruleika. Norðmenn ætla að nýta þekkingu sína á smíði og rekstri olíuborpalla í Norðursjó með því að þróa fljótandi vindorkuver. Meira
2. maí 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Yndislegar andstæður

SÖNGLEIKURINN Ástin er diskó, lífið er pönk var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu í gær. Í verkinu, sem er eftir Hallgrím Helgason, er fjallað um árin í kringum 1980 sem voru um margt merkileg í tónlistarsögu Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2008 | Leiðarar | 393 orð

ASÍ og ESB

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti Alþýðusambands Íslands, flutti athyglisverða 1. maí ræðu á Húsavík í gær fyrir troðfullu húsi og fjallaði m.a. um umræður um Evrópusambandið frá sínu sjónarhorni. Meira
2. maí 2008 | Leiðarar | 390 orð

Hvað er Ögmundur að fara?

Ögmundur Jónasson, alþingismaður Vinstri grænna og formaður BSRB, flutti ræðu á 1. maí hátíðahöldum í Vestmannaeyjum sem ástæða er til að staldra við. Hann sagði m.a.: „Við höfum lagt til að samið verði til skamms tíma. Samfélagið þarf að ná... Meira
2. maí 2008 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

Merkilegur fyrirlestur

Þór Whitehead prófessor flutti stórmerkilegan fyrirlestur í Þjóðmenningarhúsinu í fyrradag um ákveðna þætti á stjórnmálaferli Bjarna heitins Benediktssonar, þegar afhentir voru rannsóknarstyrkir, sem kenndir eru við hans nafn. Meira

Menning

2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Á sögulegum slóðum

* Bjarkartúrinn fór í gegnum höfuðstað Norður-Írlands á dögunum og lék á tónleikastaðnum Waterfront. Hópurinn dvaldi þar í nokkra daga þar til hann hélt aftur yfir sundið til Blackpool og nýtti tímann vel til að kynnast landi og þjóð. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Barbara Walters segir frá ástarsambandi við þingmann

BANDARÍSKA sjónvarpskonan vinsæla Barbara Walters átti í leynilegu ástarsambandi við þingmanninn Edward Brooke á 8. áratugnum. Þetta kemur fram í spjallþætti Oprah Winfrey sem sýna á vestanhafs næstkomandi þriðjudag. Meira
2. maí 2008 | Kvikmyndir | 389 orð | 2 myndir

Böddi Steingríms í bíó

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ erum að fjármagna myndina núna og stefnum að því að hefja tökur í ágúst,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Marteinn Þórsson sem er með kvikmynd eftir sögu Hallgríms Helgasonar, Roklandi , í... Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Ethan Coen skrifar fyrir leikhús

ETHAN Coen, sem fyrr á árinu deildi óskarsverðlaunum fyrir bestu leikstjórn með bróður sínum Joel, fyrir myndina No Country for Old men , ætlar að spreyta sig sem leikskáld. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Ferðast með sautján manna stórsveit

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SAMÚEL Jón Samúelsson er á leiðinni til Belgíu og Þýskalands með stórsveitina sem við hann er kennd. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Fékk óhugnanleg bréf frá aðdáanda

Uma Thurman bar vitni fyrir dómstólum í New York í gær þar sem réttað er yfir manni sem sakaður er um að ofsækja leikkonuna hæfileikaríku. Maðurinn, sem heitir Jack Jordan, á að hafa elt Umu á röndum frá árinu 2005 og allt fram á seinni hluta árs 2007. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 289 orð | 1 mynd

Garðar Ómarsson

Aðalsmaður vikunnar gengur í daglegu tali undir nafninu Gazman eða Gasmaðurinn. Hann er einn vöðvastæltasti maður landsins og meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club. Meira
2. maí 2008 | Tónlist | 665 orð | 2 myndir

Hættir í kántríinu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FÉLAGSKAPURINN Baggalútur byrjaði eins og margir góðir hlutir sem saklaust sprell en er í dag orðinn að þó nokkru veldi með nokkuð fjölþætta starfsemi sem tekur m.a. Meira
2. maí 2008 | Tónlist | 366 orð | 3 myndir

Jón er frjáls!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HIÐ GÓÐA safn Jóns er algjört skyldustopp er fólk keyrir Vestfirðina og áir í hinum sællega Bíldudal. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Kvartett Kimono verður að tríói

* Nokkrar mannabreytingar hafa orðið í rokkhljómsveitinni Kimono sem nú er stödd á hljómleikaferðalagi um Belgíu. Meira
2. maí 2008 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Kveðjur í bundnu og óbundnu máli

Áritaðar titilsíður bóka er efni sýningar sem Jónína Óskarsdóttir opnar í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi í dag. Á sýningunni er meðal annars bók sem Grímur Thomsen fékk áritaða frá H.C. Meira
2. maí 2008 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Misgóð smekkleysa

DÖNSKU gamanþættirnir Klovn eru að mínu mati langbesta sjónvarpsefnið sem er í boði þessa dagana á íslenskum sjónvarpsstöðvum. Uppátæki Franks eru hreint dásamleg og það er ekki oft sem maður tárast af hlátri yfir gamanþætti. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Niko Bellic slær í gegn

TÖLVULEIKURINN Grand Theft Auto IV virðist heldur betur hafa staðið undir væntingum aðdáenda, sem beðið hafa útgáfu leiksins með óþreyju. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 3 myndir

Ofurfyrirsætur með ofurlaun

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er hæst launaða módelið í bransanum, samkvæmt samantekt tímaritsins Forbes . Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 213 orð | 2 myndir

Óðal feðranna á DVD

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
2. maí 2008 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Pólskur menningararfur kynntur

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur stendur fyrir dagskrá í dag sem tileinkuð er Póllandi og pólskri tungu. Meira
2. maí 2008 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Regnboganslitir í Turpentine

SÝNING Hildar Ásgeirsdóttur Jónsson verður opnuð í Gallery Turpentine í dag. Sýningin ber yfirskriftina „Í öllum regnbogans litum“ og gefur þar að líta myndaröð frá 2007 og 2008. Í verkunum vinnur Hildur með íslenskt landslag. Meira
2. maí 2008 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Stan í stuði á Járnmanninum

STAN Lee, skapari teiknimyndasöguhetjunnar Járnmannsins, var ekki óhress á forsýningu samnefndrar kvikmyndar í Hollywood á miðvikudag en myndin var tekin til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum í gær. Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Tina Turner aftur af stað

FYRIR um 8 árum kvaðst Tina Turner hætt að fara í tónleikaferðir. Virðist henni hafa snúist hugur því nú hefur Tina ljóstrað því upp að hún hyggist hefja tónleikaferð í október og verða fyrstu tónleikarnir haldnir í Kansasborg. Meira
2. maí 2008 | Leiklist | 530 orð | 2 myndir

Trúðar í helvíti

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „HALLÓÓÓ, hvað heitir þúúú? Meira
2. maí 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Þórunn Sigurðardóttir kosin í EFA

Þórunn Sigurðardóttir var kosin í stjórn EFA – European Festivals Associations í síðustu viku. Þórun hefur verið listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík frá 2000 en lét af því starfi á árinu. Meira

Umræðan

2. maí 2008 | Blogg | 52 orð | 1 mynd

Anna Kristinsdóttir | 1. maí 2008 Við erum vöknuð Almenningur virðist...

Anna Kristinsdóttir | 1. maí 2008 Við erum vöknuð Almenningur virðist vera vaknaður af þyrnirósarsvefninum þótt stjórnvöld sofi enn. Mótmæli bílstjóra sýndu og sönnuðu að almenningur getur látið í sér heyra. Ekki bara ein stétt heldur fleiri. Meira
2. maí 2008 | Blogg | 215 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 1. maí 2008 1. maí uppstiginn, farinn, horfinn...

Baldur Kristjánsson | 1. maí 2008 1. maí uppstiginn, farinn, horfinn, kemur hann aftur? Í dag renna saman uppstigningardagur og baráttudagur verkalýðsins, 1. maí. Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Byrjað á öfugum enda

Eftir Birgi Ármannsson: "Það að ætla sér að rjúka í aðildarviðræður við ESB og sjá svo til hvort við viljum vera með er ekki skynsamleg nálgun." Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð, réttmætar kröfur og óréttlætanlegar aðferðir

Davíð Örn Jónsson skrifar um háar álögur ríkisins á eldsneyti og mótmæli atvinnubílstjóra: "Aðferð atvinnubílstjóra við mótmæli sín er hins vegar ekki endilega til þess fallin að stuðla að framgangi málefna þeirra." Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu aldraðra

Félagsráðgjafar hafa oft betri vitneskju en aðrir um hvar skórinn kreppir í kerfinu segir Helga S. Ragnarsdóttir: "Vegna starfa síns hafa félagsráðgjafar oft betri vitneskju en aðrir um hvar skórinn kreppir í kerfinu." Meira
2. maí 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 1. maí 2008 Frí á sunnudögum Trúlega væri...

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 1. maí 2008 Frí á sunnudögum Trúlega væri hægt að ná niður vöruverði ef verslanir væru lokaðar á sunnudögum. Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 1515 orð | 1 mynd

Ísland og Evrópusambandið

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Við getum ekki og eigum ekki að koma á hnjánum til forystumanna Evrópusambandsins og óska inngöngu vegna efnahagslegra vandræða." Meira
2. maí 2008 | Blogg | 71 orð | 1 mynd

Kristján Pétursson | 1. maí 2008 Niðurstöðunni fagnað Þjóðin fagnar...

Kristján Pétursson | 1. maí 2008 Niðurstöðunni fagnað Þjóðin fagnar niðurstöðu málsins. Uppsagnir hjúkrunarfræðinga dregnar til baka og nefnd verður skipuð til að gera tillögur um nýja samninga fyrir 1. maí 2009. Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Leið út úr fjármálaógöngum

Jóhann Rúnar Björgvinsson skrifar um efnahagsmál: "Vandi okkar er ekki skortur á fjármagni eða digrum gjaldeyrissjóðum heldur trúverðugleikabrestur." Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Mikilvægi þjónustu fyrir afkomu fyrirtækja

Gylfi Skaphéðinsson skrifar um áhrif gæða þjónustunnar á afkomu fyrirtækja.: "Með því að fara fram úr væntingum viðskiptavina þá vænkast hagur okkar svo um munar." Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Olía og kampavín

Gísli H. Halldórsson fjallar um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum: "Góðar hugmyndir koma ekki að gagni fyrr en þær eru framkvæmdar. Enginn ávinningur þó án einhverra fórna." Meira
2. maí 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sverrisdóttir | 1. maí 2008 Læknirinn með vatnið Margrét átti...

Ragnhildur Sverrisdóttir | 1. maí 2008 Læknirinn með vatnið Margrét átti málshátt dagsins, sem hún viðurkenndi að hún ætti erfitt með að skilja: „Maður þarf ekki alltaf að fara til læknis til að ná í vatn. Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 588 orð | 2 myndir

Skólaskylda og annað nám

Bjarkey Gunnarsdóttir og Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir spyrja hvort skólinn hafi nægan tíma til að mennta barnið í því sem honum er ætlað?: "Hver er réttur barna og fjölskyldna til að njóta samvista á þann hátt sem þau vilja og til að sinna annarri menntun en þeirri sem skólinn einn ákveður?" Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 1325 orð | 2 myndir

Sundabraut

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Mikilvægt er að samgönguráðherra svari áskorun borgarstjórnar. Hver er vilji hans til að hraða lagningu Sundabrautar eins og kostur er?" Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Um frammistöðu dómara

Freyr Ófeigsson skrifar í tilefni greinar Gísla Freys Valdórssonar í Mbl.: "Ekki er ætlan mín að reyna að andmæla staðhæfingum blaðamannsins, sem hann byggir væntanlega á haldgóðum gögnum." Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Vegna deilu TR og talmeinafræðinga

Þórunn Halldórsdóttir segir trúnaðarbrest milli TR og talmeinafræðinga: "Eftirlit TR gekk fram með slíku offorsi og sleggjudómum að gróflega var brotið á meðalhófsreglu, jafnræðisreglu og andmælarétti." Meira
2. maí 2008 | Velvakandi | 474 orð

velvakandi

Er Ingibjörg Sólrún búin að finna hann? MIÐAÐ við fjárframlög til varnarmála á fjárlögum 2008 hlýtur hann að vera fundinn. Meira
2. maí 2008 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Það er aldrei of seint

Helene H. Pedersern segir frá námskeiðum í MK: "Helene H. Pedersen segir frá stuttum, hagnýtum námsleiðum sem gefa fjölbreytta starfsmöguleika í vaxandi atvinnugrein." Meira

Minningargreinar

2. maí 2008 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd

Ársæll Karl Gunnarsson

Ársæll Karl Gunnarsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Yngvason, f. 31.1. 1931, og Geirþrúður E. Ársælsdóttir, f. 21.6. 1933, d. 17.11. 1987. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 2420 orð | 1 mynd

Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir

Bryndís Ingibjörg Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 27. febrúar 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 25. apríl 2008. Foreldrar hennar voru Einar Kristján Þorbergsson, f. 18. júlí 1891, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Friðrik Ben Þorbjörnsson

Friðrik Ben Þorbjörnsson var fæddur að Kirkjubóli í Höfnum þann 30. október 1931. Hann lést þann 24. apríl sl. Foreldrar Þorbjörn Benediktsson, f. 21.3. 1902, d. 26.12. 1985, og Magnea Friðrikdóttir, f. 27.1. 1907, d.10.11. 1993. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

Gissur Jóel Gissurarson

Gissur Jóel Gissurarson, fv. rakari og skrifstofumaður, fæddist í Reykjavík 7. júní 1931. Hann andaðist í Reykjavík 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gissur Baldursson, fæddur í Reykjavík 14. maí 1901, látinn í Reykjavík 1. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 3231 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magna Björnsdóttir

Guðbjörg Magna Björnsdóttir fæddist á Seyðisfirði 9. apríl 1949. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar Guðbjargar voru Björn Sveinlaugsson, bifreiðastjóri á Seyðisfirði, f. 12.8. 1917, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Hólmar Finnbogason

Hólmar Finnbogason fæddist í Vestmannaeyjum 21. febrúar 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 14. apríl. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Inga Björnsdóttir

Inga Björnsdóttir, læknir á Akureyri, var fædd 24. júní 1922 á Eiríksstöðum á Jökuldal. Hún lést 23. apríl sl. á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Steinunn Jósefsdóttir

Steinunn Jósefsdóttir fæddist á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 27. mars 1915. Hún lést 22. apríl sl. Foreldrar hennar voru Jósef Jósefsson, f. 7.10. 1873, d. 14.11. 1935, bóndi á Eystra-Miðfelli og Jóreiður Jóhannesdóttir, f. 6.11. 1872, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

Sveinn Þórir Þorsteinsson

Sveinn Þórir Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1929. Hann varð bráðkvaddur mánudaginn 14. apríl síðastliðinn á Tenerife. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Loftsson bifreiðarstjóri, f. 17.10. 1904, d. 05.07. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2008 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Þorkell Páll Pálsson

Þorkell Páll Pálsson fæddist í Reykjavík hinn 19. júlí 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 19. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Páll Bjarni Sigfússon skipstjóri, f. á Ísafirði 29. júní 1900, d. 1970, og Þórhildur Lilja Ólafsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Baugur selur MK One

BAUGUR hefur lokið sölu á bresku tískuverslanakeðjunni MK One , sem rekur um 170 verslanir á Bretlandseyjum. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Heildsala Hans Petersen hættir

HANS Petersen heildsala hf. hefur hætt rekstri og öllum starfsmönnum, fimm að tölu, verið sagt upp. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í bílasölu í apríl

MIKILL samdráttur varð á sölu nýrra bíla hér á landi í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Brimborg var eina bílaumboðið sem jók sölu sína á milli ára. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Opin kerfi fá verðlaun Cisco

OPIN kerfi hafa hlotið viðurkenningu frá alþjóðlega tölvufyrirtækinu Cisco sem svonefndur Cisco Silver Partner. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Rætt við forstjóra Straums á CNBC

RÆTT var við William Fall , forstjóra Straums, á viðskiptasjónvarpsstöðinni CNBC á miðvikudag, í tilefni af uppgjöri félagsins, en það sýndi 2,6 milljarða króna hagnað á fyrsta ársfjórðungi. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 1 mynd

Vel á annað hundrað bankamenn hafa misst vinnuna

STARFSMÖNNUM fjármálafyrirtækja heldur áfram að fækka en samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins munu margir þeirra hafa fengið uppsagnarbréf í hendur þessi mánaðamótin. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn 24,7 milljarðar

HALLI á vöruskiptum við útlönd fyrstu þrjá mánuði ársins nam 24,7 milljörðum króna, borið saman við halla upp á 12,3 milljarða eftir sama tíma í fyrra. Meira
2. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Wall Street nánast á parinu frá áramótum

KAUPHALLIR heims voru víðast lokaðar í gær vegna alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins, 1. maí, en þó var opið í Bandaríkjunum . Þar hækkaði Dow Jones-vísitalan um 1,5%, endaði í 13. Meira

Daglegt líf

2. maí 2008 | Daglegt líf | 130 orð

Af sumri og brennivíni

Vísnahornið fær kveðju frá Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd: Sumarkveðja send er enn, sólin við þér skíni. Sagt er mér að sannir menn sjaldan áttum týni. Þú munt ná þeim sigri senn, (segi ég í gríni), hljóta vaxtarverðlaun tvenn, valið sverð og brýni! Meira
2. maí 2008 | Daglegt líf | 744 orð | 1 mynd

Fumlaus og fjölbreytilegur Fiskmarkaður

Fiskmarkaðurinn **** Aðalstræti 2 Pöntunarsími: 5788877 www.fiskmarkadurinn.is Meira
2. maí 2008 | Daglegt líf | 813 orð | 7 myndir

Gaman að geta glatt konurnar

„Við höfum afsannað þá kenningu að karlmenn geti bara gert eitt í einu,“ sögðu nýgræðingarnir, sem brugðu sér á námskeið í þeim tilgangi að læra að elda almennilegan mat. Jóhanna Ingvarsdóttir rann á lyktina. Meira
2. maí 2008 | Daglegt líf | 973 orð | 4 myndir

Skálavarsla að vetrarlagi ekki alltaf dans á rósum – og þó

Það var eintóm tilviljun sem réð því er hún kom fyrst til Íslands fyrir sjö árum til að hugsa um hænsn í Svarfaðardal. Núna vill Kerstin Langenberger þó hvergi annars staðar vera. Fríða Björnsdóttir hitti þýska kjarnakonu. Meira

Fastir þættir

2. maí 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stóra stundin. Norður &spade;G9 &heart;K1054 ⋄83 &klubs;ÁG842 Vestur Austur &spade;D74 &spade;108632 &heart;G932 &heart;8 ⋄Á1092 ⋄G7654 &klubs;D5 &klubs;96 Suður &spade;ÁK5 &heart;ÁD75 ⋄KD &klubs;K1073 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. maí 2008 | Í dag | 362 orð | 1 mynd

Er Völuspá kristið kvæði?

Pétur Pétursson fæddist á Akureyri 1950. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1970, doktorsprófi í félagsfræði frá Háskólann í Lundi 1983 og öðru doktorsprófi í guðfræði frá sama skóla 1990. Meira
2. maí 2008 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Föstudagsbíó

HERO IN THE FAMILY (Sjónvarpið kl. 21.40) Geimfari fær vegna misskilnings apaheila í stað síns eigin. Lagast ekkert að gagni og sonur hans grípur til sinna ráða. ** EMPLOYEE OF THE MONTH (Stöð 2 kl. 21. Meira
2. maí 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
2. maí 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. b4 O–O 6. Db3 c6 7. Rf3 Bg4 8. h3 Bxf3 9. gxf3 a5 10. bxa5 Hxa5 11. Bd2 c5 12. Rxd5 Rxd5 13. cxd5 cxd4 14. e4 Rd7 15. Bb5 d3 16. O–O Bxa1 17. Hxa1 Ha8 18. Dxd3 Re5 19. Db3 Db6 20. Meira
2. maí 2008 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Einn þekktasti leikari landsins hefur söðlað um, yfirgefið Þjóðleikhúsið og skrifað undir samning hjá Borgarleikhúsinu. Hver er hann? 2 Verið er að gera heimildarmynd um myndlistarmanninn Dieter Roth. Hver er kvikmyndagerðarmaðurinn? Meira
2. maí 2008 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Finnst þér ekki svolítið eins og allt sé að fara til fjandans?“ spurði vinur Víkverja hann um daginn og jú, víkverji gat ekki annað en samsinnt. Það er nefnilega svolítið eins og allt sé að fara til fjandans. Meira

Íþróttir

2. maí 2008 | Íþróttir | 181 orð

Bailey til Grindavíkur

ÞAÐ eru hreyfingar á leikmönnum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik þessa dagana. Hamar úr Hveragerði, sem féll reyndar úr efstu deild í vetur, missir einn besta leikmann liðsins, Láru Jónsson, í nám til Danmerkur. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Benítez vill styrkja lið sitt verulega

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki af baki dottinn þó svo að hann og leikmenn hans yrðu að sætta sig við tap fyrir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu – og þar með missa af farseðlinum til Moskvu, þar sem... Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 181 orð

Birgir betri en Daly

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék á pari á fyrsta keppnisdegi á Opna spænska meistaramótinu í golfi, 72 höggum, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir Leifur er í 48.-70. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Arjen Robben, leikmaður spænska meistaraliðsins Real og fyrrverandi leikmaður Chelsea, hvetur Didier Drogba til að ganga til liðs við Madrídliðið sumar. ,,Ég yrði afar glaður að fá Drogba til Real Madrid. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading, hefur sett tvo leikmenn sína í tveggja vikna bann fyrir að brjóta agareglur félagsins. Þetta eru þeir Emerse Fae og Ibrahima Sonko en þeir neituðu að spila með varaliði félagsins á mánudaginn. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 653 orð | 1 mynd

,,Frábær tilfinning að lyfta bikarnum á loft“

STEFÁN Gíslason varð í gær danskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar Bröndby bar sigurorð af Esbjerg, 3:2, í afar spennandi og fjörugum leik sem háður var í Parken í Kaupmannahöfn. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 114 orð

Garðar skoraði eitt

GARÐAR Gunnlaugsson skoraði eitt marka Norrköping þegar liðið sigraði Ramlösa, 4:0, í annarri umferð sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 65 orð

Gísli til Nordsjælland

GÍSLI Kristjánsson, handknattleiksmaður, sem leikið hefur síðastliðin fimm ár í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með FCK, Frederica og Ajax Heroes hefur gengið til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland Håndbold. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 236 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla Úrslitaleikur í Kórnum: Fram – Valur...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla Úrslitaleikur í Kórnum: Fram – Valur 1:4 Hjálmar Þórarinsson 33. (vsp.) – Dennis Mortensen 4., 29., Atli Sveinn Þórarinsson 50., Pálmi Rafn Pálmason 89. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Man. Utd verðmætasta lið heims

MANCHESTER United er verðmætasta knattspyrnuliðið í veröldinni samkvæmt úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Englandsmeistararnir eru metnir á 905 milljónir punda eða sem svarar 133 milljörðum íslenskra króna. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

Neil Alexander var hetja Galsgow Rangers í Flórens

NEIL Alexander, markvörður Glasgow Rangers, var hetja liðsins í gærkvöldi er hann stóð vaktina á milli stanganna gegn Fiorentina í Flórens með glæsibrag. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 164 orð

Ólöf María byrjar vel

ÓLÖF María Jónsdóttir byrjaði vel á fyrsta keppnisdegi á Opna skoska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær. Ólöf María, sem leikur fyrir Keili úr Hafnarfirði, lék á 2 höggum yfir pari vallar eða 73 höggum og er hún í 15.-23. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 79 orð

Ragna til Peking

RAGNA Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton, hefur tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Alþjóða badmintonsambandið gaf út heimlistann í gær og er Ragna í 56. sæti í einliðaleik á honum sem þýðir að hún er örugg inn á leikana. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ronaldo eða Drogba

CRISTIANO Ronaldo eða Didier Drogba verður markakóngur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár en lið þeirra, Manchester United og Chelsea, etja kappi um Evrópumeistaratitilinn á Luzhniki-vellinum í Moskvu hinn 21. þessa mánaðar. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Skjótt skipast veður í lofti

SKJÓTT skipast veður í lofti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Í fyrstu unferðinni er slatti af liðunum, sem slegin hafa verið út, farin að hugsa til framtíðarinnar. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 287 orð

Talið er að Eiður Smári og níu aðrir leikmenn verði seldir frá Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen er einn margra leikmanna sem Barcelona er talið ætla að selja í sumar en í ljósi þeirra staðreynda að Börsungar vinna engan titil á tímabilinu annað árið í röð er reiknað með að miklar breytingar verði hjá Katalóníuliðinu. Meira
2. maí 2008 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Valsmenn skelltu Fram í Kórnum

BLÓM var eina afmælisgjöfin sem Fram fékk hjá Val þegar úrslitaleikur Lengjubikars karla fór fram í Kórnum í gærkvöldi. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik hrukku Valsmenn í gang og unnu, 4:1. Meira

Bílablað

2. maí 2008 | Bílablað | 157 orð

Bakverkir í bílnum skrifaðir á höggdeyfa

Hálf þriðja milljón bílstjóra í Bretlandi hefur fengið bakverki undir stýri síðasta árið. Flestir þeirra hafa tilhneigingu til að skella skuldinni á bílsætin en verkstæðiskeðjan Kwik-Fit segir þar bakara hengdan fyrir smið. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 212 orð

Citroën gefur Maó upp á bátinn

Eftir Ágúst Ásgeirsson Franski bílsmiðurinn Citroën fékk Kínverja sem búsettir eru á Spáni upp á móti sér. Ástæðan var að fyrirtækið notaði í auglýsingum þar í landi mynd af Maó formanni sem breytt hafði verið með tölvutækninni. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 176 orð

Fótbrotinn í fimmtíu ár

Eftir Ágúst Ásgeirsson Sjötugur fyrrverandi mótorhjólamaður hefur uppgötvað hvers vegna hann hefur haft þrautir í fæti í hálfa öld. Leggjarbein reyndist brotið og hafði fótbrotið ekki verið greint á sínum tíma og beinið aldrei gróið fyllilega saman. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 271 orð | 2 myndir

Franski pósturinn rafbílavæðist

Eftir Ágúst Ásgeirsson Franski pósturinn, La Poste, hefur ákveðið að fjölga stórum rafbílum til póstdreifingar. Á næstu fimm árum er útlit fyrir að vistvænir bílar af þessu tagi í þjónustu póstsins verði rúmlega 10.000 talsins. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Jeppi verður sextugur

Gærdagurinn markaði tímamót í breskri bílasögu. Þá var fyrsti Land Roverinn var kynntur til sögunnar á bílasýningunni í Amsterdam. Land Rover er nú með fimm bíla vörulínu með Range Rover í forsæti. Salan hefur aldrei verið meiri, en alls seldust 226. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

Mun mengunargjald auka útblástur?

LOFTSLAGSMÁL hafa verið framarlega í umræðunni undanfarið á Íslandi sem annarsstaðar en það virðist vera hætt við því að stundum sé unnið af meira kappi en forsjá þegar markmiðið er að draga úr loftmengun. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 129 orð

Verðir taki myndir

London. AFP | Gangbrautaverðir fyrir utan skóla á Bretlandi hafa nú bæst í hóp þeirra, sem leggja baráttunni gegn ágengum ökumönnum lið. Settar verða myndavélar framan og aftan á skiltin, sem þeir halda á lofti og á er letrað „Stöðvið. Börn. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 976 orð | 6 myndir

Við ætlum að smíða svona bíl

Land Rover er sextugur um þessar mundir. Þessi harðgeri bíll hefur nánast frá upphafi verið áberandi á íslenskum þjóðvegum og um tíma hefur sennilega verið Land Rover-jeppi á hlaðinu á nánast hverjum bóndabæ á landinu. Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 283 orð | 1 mynd

Volvo með árekstravörn

ÞAÐ verða líklegast ekki bara tryggingafélögin sem fagna núna þegar Volvo hyggst bjóða upp á alvöru árekstravörn því staðreyndin er sú, í það minnsta á meginlandinu, að um sjötíu prósent allra tjóna eiga sér stað innanbæjar, í mikilli umferð og á... Meira
2. maí 2008 | Bílablað | 199 orð | 3 myndir

Þrjár konur í frægum kappakstri

Eftir Ágúst Ásgeirsson Þrjár konur verða meðal 32 keppenda í hinum sögufræga Indianapolis 500 kappakstri sem fram fer 92. árið í samnefndri borg í Bandaríkjunum 25. maí nk. Danica Patrick og Sarah Fisher eru bandarískar en Milka Duno frá Venezuela. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.