Greinar sunnudaginn 4. maí 2008

Fréttir

4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Aflakló fer í hótelrekstur

SIGURÐUR Friðriksson er þekkt aflakló og hafði sérstakt lag á að finna fisk þegar aðrir urðu ekki varir. Aflabrögð hans eru sögufræg, en fyrir tveimur árum opnaði hann hótel á Laugavegi 101 og virðist hafa sama aðdráttarafl á ferðalanga og fisk. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Auratal

Það er eins gott að telja vel í buddunni áður en fjölskyldan leggur af stað með sundfötin í farteskinu á blíðum góðviðrisdegi. Á meðan það kostar nú fyrir16 ára og eldri heilar 1.800 krónur að dýfa tánum í Bláa lónið og 1. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fólkinu en ekki bönkunum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „VIÐ framsóknarmenn höfum ekki við núverandi aðstæður mestar áhyggjur af bankakerfinu. Þrátt fyrir ákveðið offar á síðustu árum þá er það sterkt og mun standast álagið erlendis frá. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð

Bænakallið vakti fólk

LÖGREGLUMENN voru sendir upp í Listaháskóla Íslands við Skipholt eldsnemma í gærmorgun til að skrúfa niður í hljóðskúlptúr Þórarins Jónssonar myndlistarnema vegna kvartana frá fólki. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fagnað með vatnsbogum

BEINT flug Icelandair til Toronto í Kanada hófst sl. föstudag. Þegar vél Icelandair renndi að flugstöð borgarinnar fögnuðu heimamenn komu hennar með því að sprauta yfir hana vatnsbogum úr slökkviliðsbílum vallarins meðan hún ók að sínum rana. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starf Soroptimista

LANDSSAMBANDSFUNDUR Soroptimistasambands Íslands var haldinn 19. apríl sl. í Gullhömrum í Grafarvogi í umsjá Soroptimistaklúbbs Árbæjar. Alls sátu tæplega 200 félagar fundinn alls staðar að af landinu. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fóstrur fundnar á netinu

BARNFÓSTRUMIÐLUN hefur nýverið hafið starfsemi sína hér á landi, fyrst sinnar tegundar. Um er að ræða netþjónustu, passar.is, en þar geta foreldrar fundið barnfóstrur til að gæta barna sinna á kvöldin og um helgar. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Friðrik krónprins og Mary í heimsókn

FRIÐRIK krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa koma í heimsókn til Íslands 5.-8. maí næstkomandi í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og Dorrit Moussaieff forsetafrúar. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fyrstu styrkir úr styrktarsjóði

FYRSTU styrkir sem veittir eru úr Styrktar- og verðlaunasjóði Bents Scheving Thorsteinsson voru afhentir á ársfundi Landspítala í Salnum í Kópavogi 29. apríl. Sjóðurinn var stofnaður í júlí 2007 með 30 milljóna króna gjafafé Bents Scheving. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gagnrýnir forystu SA og ASÍ

EGILL Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, hefur ritað opið bréf til þeirra Hannesar G. Meira
4. maí 2008 | Innlent - greinar | 987 orð | 1 mynd

Gasolía á eldinn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Framganga gamla stórveldisins Los Angeles Lakers í úrslitakeppni NBA-körfuboltans tvö undanfarin ár var snautleg. Í bæði skiptin lagði liðið niður skottið eftir glímu við Phoenix Suns strax í fyrstu umferðinni. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Heilsa, húð og hár 2008 í Vetrargarðinum

STÓRSÝNINGIN Heilsa, húð og hár stendur yfir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Sýningin spannar allt heilsusviðið og verður einstaklega fjölbreytt og lifandi. Fyrirtæki úr öllum heilsugeirum kynna þar vörur sínar og þjónustu fyrir sýningargestum. Meira
4. maí 2008 | Innlent - greinar | 982 orð | 1 mynd

Hin nýju „Mið-Austurlönd“

Eftir Joschka Fischer George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur óneitanlega tekist eitt með stefnu sinni í málefnum Mið-Austurlanda. Hann hefur gjörsamlega grafið undan stöðugleika á svæðinu. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hjólin snerust of hratt

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Holtsgöng felld af aðalskipulagi

HOLTSGÖNG, sem áttu að liggja undir Skólavörðuholtið og tengja saman Hringbraut og Sæbraut verða felld út af aðalskipulagi Reykjavíkur. Jóhannes Kjarval hjá skipulagsráði segir ástæðuna mega rekja til endurskoðunar á fyrirkomulagi á lóð Landspítalans. Meira
4. maí 2008 | Innlent - greinar | 1760 orð | 2 myndir

Hvað á að gera við glæpamanninn?

Fátækt | Í norðurhluta Úganda hafa staðið yfir átök í 22 ár og nú virðast vonir um frið enn ætla að verða að engu. Körfubolti | Gengi Los Angeles Lakers snerist við þegar Spánverjinn Pau Gasol kom til liðs við Kobe Bryant og félaga. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kalla eftir víðtæku samstarfi

MIÐSTJÓRN Samiðnar hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt um stöðu efnahagsmála: „Kjarasamningarnir sem undirritaðir voru 17. febrúar sl. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Kolaiðnaður á krossgötum

Um þessar mundir er háð hörð barátta um hina svokölluðu FutureGen-áætlun í Bandaríkjunum sem miðar að því að nýta kol sem mengunarlausan orkugjafa. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Kominn með góða skóflu

„ÞAÐ er mikill skilningur á mínum þörfum, bæði hjá Bubba Morthens, umboðsmanni mínum, Palla í Prime, og öðrum sem að þessu koma. Markmið mitt er að sanna mig sem tónlistarmaður og sýna að ég geti eitthvað annað en tekið þátt í keppnum. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Konungssteinar fá nýja ásýnd

Konungssteinarnir í hlíðinni fyrir ofan Geysi í Haukadal hafa fengið nýja og skarpari ásýnd. Ástæðan er heimsókn Friðriks Danaprins og Mary Elisabeth, konu hans, til Íslands. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Leit og svör

12. Biblían hefur mikið um það að segja, sem hér hefur verið drepið á, þegar hún er skoðuð með athygli. Hún er margþætt, enda ekki ein bók, heldur safn margra rita frá margra alda skeiði. En hún er samt einþætt í grunni og einhliða í raun. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Nú ríður á að halda ró sinni

Vér lifum á erfiðum tímum, voru fleyg orð Steins Steinars, ekki endilega vegna þess að hann hafi sagt þau fyrstur manna. Miklu fremur vegna hins að þau fengu dýpri merkingu úr hans munni og settu umkvörtun landans um kjör sín í kímilegt ljós. Meira
4. maí 2008 | Innlent - greinar | 4932 orð | 7 myndir

Slagurinn um Stork

Slagurinn um samsteypuna Stork vakti mikla athygli í Hollandi, en þar mættust gamli og nýi tíminn og blönduðust inn í hann þungavigtarmenn í hollensku viðskiptalífi. Hér er lýst viðburðaríkri atburðarás og talað við Árna Odd Þórðarson sem kom að kaupunum fyrir Marel og Eyri Invest. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 916 orð | 2 myndir

Snýr aftur í alíslenskri klifurmynd

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HINN heimsþekkti fjallamaður Simon Yates, sem kunnastur er fyrir leiðangur á fjallið Siula Grande í Perú árið 1985 eða „Touching the Void“-leiðangurinn, er væntanlegur til Íslands um miðjan maí. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Spáir miklum innflutningi á kjúklingabringum frá ESB

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is TOLLUR á ferskum kjúklingabringum sem fluttar eru inn frá Evrópusambandinu er mun lægri en tollur af öðrum tegundum kjúklings. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Sprettharka og nákvæmni

KRIKKETÍÞRÓTTIN hefur um langan aldur þótt eftirlæti þeirra sem unna bæði spretthörku og nákvæmni. Á Klambratúni hefur skapast vettvangur krikketáhugamanna og er einbeitingin í... Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sr. Sigfús predikar í Grafarvogi

SÉRA Sigfús Jón Árnason, fyrrverandi sóknarprestur og prófastur á Hofi í Hofsárdal í Vopnafirði, predikar við guðsþjónustu í Grafarvogskirkju kl. 11. í dag, sunnudag. Sigfús er Skagfirðingur og vígðist til Miklabæjar í Skagafirði 1965. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Tekinn með ætluð fíkniefni

KARLMAÐUR um þrítugt var handtekinn á föstudag á Akureyrarflugvelli eftir að fíkniefnaleitarhundur lögreglunnar hafði gefið til kynna að hann væri með fíkniefni í fórum sínum. Meira
4. maí 2008 | Innlent - greinar | 258 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Sterkur gjaldmiðill myndi breyta mörgu til hins betra en það eru fjölmörg vandamál sem evra og Evrópusambandsaðild myndu ekki leysa við þessar aðstæður. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti Alþýðusambands Íslands, í ræðu á degi verkalýðsins, 1. maí. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Vill stýra Varnarmálastofnun

STEFÁN Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, hefur ákveðið að sækja um starf forstjóra nýrrar Varnarmálastofnunar. Í yfirlýsingu frá Stefáni segir m.a. Meira
4. maí 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þyrla nauðlenti við Kleifarvatn

ÞYRLA frá Þyrluþjónustunni nauðlenti norðan við Kleifarvatn rétt fyrir hádegi í gær. Tveir voru um borð og sakaði þá ekki, að sögn flugrekstarstjóra fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

4. maí 2008 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Já, já og nei, nei

Í viðamikilli ræðu á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í gær sagði Guðni Ágústsson, formaður flokksins, m.a.: Við erum framsóknarmenn af því að við eigum okkur hugsjónir og lífsskoðanir og höfum í yfir 90 ár látið verkin tala. Meira
4. maí 2008 | Reykjavíkurbréf | 2070 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Aðalsteinn Jónsson útgerðarmaður á Eskifirði lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 30. apríl sl. áttatíu og sex ára að aldri. Meira
4. maí 2008 | Leiðarar | 540 orð

Umskipti hjá Íhaldsflokknum

Úrslitin í sveitarstjórnarkosningunum á Bretlandi benda til þess að þar séu að verða þáttaskil í stjórnmálum. Íhaldsflokkurinn hafi náð sér á strik á nýjan leik og Verkamannaflokknum hafi fatast flugið. Meira
4. maí 2008 | Leiðarar | 335 orð

Úr gömlum leiðurum

7. maí 1978: „Á undanförnum árum hefur miklum fjármunum verið varið til uppbyggingar atvinnulífi víða um land. Árangur þess starfs má sjá í sjávarþorpum og kaupstöðum. Þessi uppbygging hefur bætt lífsafkomu fólks í dreifbýlinu. Meira

Menning

4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Að giftast enn einum úr tónlistinni

PATSY Kensit heldur áfram að halla sér að tónlistarmönnum. Hún mun nú aftur tekin saman við skífuþeytarann Jeremy Healy, en þau slitu trúlofun sinni í mars. Meira
4. maí 2008 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

Ástin er köld

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞUNGAROKKSSVEITIN Sólstafir hefur í gegnum árin þróað með sér einstakan hljóðheim og fullyrt skal að hann er ekki sambærilegur við neitt annað sem í gangi er. Meira
4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Carey giftist Cannon

POPPDROTTNINGIN sérvitra, Mariah Carey, mun hafa gengið að eiga leikarann Nick Cannon í leynilegri athöfn á nýju heimili hennar á Bahamaeyjum. Meira
4. maí 2008 | Tónlist | 71 orð | 4 myndir

Deep Jimi í þrusugír á Organ

KEFLVÍSKA rokkhljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams hélt þrusutónleika á Organ á miðvikudagskvöldið. Meira
4. maí 2008 | Leiklist | 661 orð | 1 mynd

Hefði viljað vera með fjarstýringuna með mér

Höfundur: Hallgrímur Helgason. Leikstjóri: Gunnar Helgason. Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Dansar: Birna Björnsdóttir, Guðfinna Björnsdóttir. Meira
4. maí 2008 | Tónlist | 738 orð | 5 myndir

Hvert ætlarðu?

Undanfarið hefur Björk Guðmundsdóttir verið á ferð um heiminn að kynna síðustu breiðskífu sína, Volta . Tónleikaferðin hefur gengið bráðvel, aðsókn framúrskarandi og umsagnir mjög jákvæðar. Meira
4. maí 2008 | Kvikmyndir | 541 orð | 1 mynd

Járnbúinn hryðjuverkabani

Leikstjórn: Jon Favreau. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Gwyneth Paltrow, Jeff Bridges og Terrence Howard. 126 mín. Bandaríkin, 2008. Meira
4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Keyptu gamalt bakarí

MEÐLIMIR hljómsveitarinnar Coldplay hafa keypt gamalt bakarí í Primrose Hill-hverfinu í London. Þeir segja húsið afskaplega ljótt en kjörið sem miðstöð fyrir sveitina, sem felustað fjarri ljósmyndurum og aðdáendum. Meira
4. maí 2008 | Tónlist | 2036 orð | 1 mynd

Lagði bassanum og hellti sér í bransann

Á dögunum hélt Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar (Icelandic Music Export, IMX) námskeið um viðskipti og tekjuöflun af lagasmíðum og hélt margt góðra manna tölu, þar á meðal Mark Chung, eigandi þýska höfundarréttarfyrirtækisins Freibank Music en... Meira
4. maí 2008 | Tónlist | 551 orð | 2 myndir

Ristir ekki djúpt

Sverrir Bergmann hefur verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf um nokkurt skeið, eða allt frá því hann sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna árið 2000 með laginu „Án þín“. Meira
4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 411 orð | 1 mynd

Skipulagt líf er betra líf

Eftir Ásgeir Ingvarsosn asgeiri@mbl.is ERFITT getur verið að henda reiður á öllum verkefnum dagsins, stefnumótum og fundum, afmælisdögum og prófum. Meira
4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Spears hefur tapað háum fjárhæðum

SÖNGKONAN Britney Spears mun hafa tapað um 61 milljón dala, eða um fjórum og hálfum milljarði króna í veikindum sínum og vandræðum á rúmlega einu ári. Faðir hannar tók nýlega yfir öll hennar fjármál og komst þá að þessu gríðarlega tapi og eyðslu. Meira
4. maí 2008 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Sunnudagsþunglyndi

RÍKISSJÓNVARPIÐ hefur að undanförnu verið að sýna dágóðar kvikmyndir á sunnudagskvöldum, þar á meðal íslenskar ( Nói albínói er t.d. í kvöld) og Clint gamli Eastwood var mikill aufúsugestur fyrir stuttu. Meira
4. maí 2008 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Winehouse syngur ekki fyrir Bond

BRESKA söngkonan Amy Winehouse mun ekki vera lengur inni í myndinni sem söngvari og meðhöfundur titillagsins í næstu James Bond-kvikmynd. Meira

Umræðan

4. maí 2008 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Aðstandendur fanga

Hreinn S. Hákonarson skrifar um málefni aðstandenda fanga: "Fjallað er um mikilvægi þess að aðstandendur fanga ræði mál sín hispurslaust og komi saman í því skyni." Meira
4. maí 2008 | Blogg | 294 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur Ágústsson | 2. maí 2008 Af hverju inn í Evrópusambandið...

Ágúst Ólafur Ágústsson | 2. maí 2008 Af hverju inn í Evrópusambandið? Það er þekkt staðreynd að stjórnarflokkarnir hafa ólíka stefnu um aðild Íslands að Evrópusambandinu enda eru þetta tveir ólíkir flokkar. Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Er frjálshyggjan að bregðast?

Ragnar Önundarson skrifar um hagstjórn: "Fólk er féflett fyrir milligöngu bankans síns. Afleiðingin er eignatilfærsla, samþjöppun auðs og aukin misskipting." Meira
4. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 451 orð

Evrópusambandið ætti að nota íslensku formúluna

Frá Gústafi Skúla´syni: "Ég sendi Mbl. bréf sem ég skrifaði til The Guardian vegna greinar David Teather nýverið um alþjóðakælinguna og efnahagsástandið á Íslandi." Meira
4. maí 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Guðrún S. Hilmisdóttir | 3. maí 2008 Gott og hollt að hlæja Alþjóðlegi...

Guðrún S. Hilmisdóttir | 3. maí 2008 Gott og hollt að hlæja Alþjóðlegi hláturdagurinn er á sunnudag þykist ég hafa séð einhvers staðar. Auðvitað líður manni dálítið sérkennilega að standa með einhverju ókunnugu fólki og vera að klappa og hlæja. Meira
4. maí 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Haukur Nikulásson | 3. maí 2008 Efnt til óeirða Ekki veit ég hvern...

Haukur Nikulásson | 3. maí 2008 Efnt til óeirða Ekki veit ég hvern Stefán Eiríksson lögreglustjóri er að reyna að sannfæra. Öll þjóðin sá í sjónvarpi hvað fór fram þarna við Rauðavatn og það var að lögreglan ætlaði sér að efna til óeirða. Meira
4. maí 2008 | Blogg | 57 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 2. maí 2008 Vandræðagangur eykur óvissuna Vandræðagangur...

Jón Magnússon | 2. maí 2008 Vandræðagangur eykur óvissuna Vandræðagangur ríkisstjórnarinnar leiðir til aukinnar óvissu og erfiðleika atvinnufyrirtækjanna. Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Menntun í þágu atvinnuveganna

Kristján Karlsson skrifar um íslenska tæknimenntun: "Það veldur undrun að við stofnun öflugs nýs skóla takmarkast nýsköpun til eflingar iðn- og starfsnáms við ferð á fornar slóðir." Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Óskhyggja Jóns Sigurðssonar

Sigurður Kári Kristjánsson skrifar um Evrópumál: "Umræða um Evrópumál má hins vegar ekki stjórnast af óraunhæfri óskhyggju og fullyrðingum sem ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum." Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Rússneskar bókmenntir og sjálfshjálparbækur

Einar Örn Thorlacius fjallar um sjálfshjálparbókmenntir og aðrar bókmenntir: "„Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn sérstaka hátt.“" Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Sigur samstöðunnar

Jón Bjarnason skrifar um kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga á Landspítala: "Góður sigur hjúkrunarfræðinga á svæfinga- og skurðstofu Landspítalans gefur byr í seglin og er öðrum fordæmi í baráttunni sem fram undan er." Meira
4. maí 2008 | Velvakandi | 392 orð

velvakandi

Messías vorra tíma FÆÐING sértrúarsafnaðarleiðtogans séra Moons var upphafið að nýjum trúarbrögðum sem formlega voru stofnuð 1960. Meira
4. maí 2008 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Vetni – ótakmörkuð endaleysa

Sigþór Pétursson skrifar um vetni: "Í jarðskorpunni og heimshöfunum er vetni 0,9% miðað við massa, ekki 75% og er númer níu af útbreiddustu frumefnum jarðarinnar." Meira

Minningargreinar

4. maí 2008 | Minningargreinar | 3133 orð | 1 mynd

Ársæll Karl Gunnarsson

Ársæll Karl Gunnarsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl síðastliðinn. Útför Ársæls verður gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 2. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson fæddist á Patreksfirði 31. mars 1960. Hann lést á heimili sínu á Blönduósi aðfaranótt sunnudagsins 13. apríl síðastliðins og fór útför hans fram frá Patreksfjarðarkirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Bolli Gústavsson

Bolli Þórir Gústavsson fæddist á Akureyri 17. nóvember 1935. Hann lést á Landakotsspítala 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Vídalínskirkju í Garðabæ 4. apríl. Bolli var jarðsettur í Laufáskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Einar Adolf Evensen

Einar Adolf Evensen fæddist á Blönduósi 13. desember 1926. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 18. apríl síðastliðinn. Útför Einars var gerð frá Blönduóskirkju 26. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Einar Guðlaugsson

Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson fæddist á Þverá í Norðurárdal í Austur-Húnavatnssýslu 30. mars 1920. Hann lést af slysförum 1. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Blönduóskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Frank Ponzi

Frank Joseph Ponzi fæddist í New-Castle í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum hinn 18. maí 1929. Hann lést á heimili sínu í Brennholti í Mosfellsdal 8. febrúar síðastliðinn, á 79. aldursári. Athöfnin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Freyja Ásgeirsdóttir

Freyja Ásgeirsdóttir fæddist á Flateyri 27. maí 1960. Hún lést á sjúkrahúsinu í Drammen í Noregi 23. febrúar síðastliðinn. Freyja var jarðsungin frá kirkjunni í Mjøndalen 4. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Magnúsdóttir

Guðrún Ágústa Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1947. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Guðrún S. Franklín

Guðrún S. Franklín fæddist í Gerðum í Garði 4. desember 1912. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Aðventkirkjunni 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Heiðar Örn Einarsson

Heiðar Örn Einarsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1989. Hann lést 14. janúar síðastliðinn. Heiðar Örn var jarðsunginn frá Langholtskirkju 22. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Helgi Þorvaldsson

Helgi Þorvaldsson fæddist á Bakka í Ölfusi 14. júní 1921. Hann lést á sjúkrahúsi Selfoss 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Eyrarbakkakirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Inga Sigríður Kristjánsdóttir

Inga Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Hrútsholti í Eyjahreppi 30. júní 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Árbæjarkirkju 26. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Jóhannes Sævar Jóhannesson

Jóhannes Sævar Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 15. júlí 1941. Hann lést 20. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Jón S. Guðmundsson

Jón Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. október 1918. Hann lést á elliheimilinu Grund 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Jón Skúli Runólfsson

Jón Skúli Runólfsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1947. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík 15. apríl síðastliðinn og var honum sungin sálumessa í Kristskirkju í Landakoti 23. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Lárus Konráðsson

Lárus Konráðsson fæddist 1. desember 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Blönduóskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Lilja Vilmundardóttir

Lilja Vilmundardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 21. mars 1922. Hún lést á Landakotsspítala 25. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1967. Hún andaðist 24. febrúar síðastliðinn. Útför Margrétar fór fram frá Bústaðakirkju 11. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Petra Óladóttir Biskopstø

Petra Óladóttir Biskopstø fæddist í Klakksvík í Færeyjum 22. apríl 1935. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. febrúar síðastliðinn. Útför Petru fór fram frá Norðfjarðarkirkju 27. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Ragnar Magni Magnússon

Ragnar Magni Magnússon fæddist á Akureyri 9. september 1925. Hann lést á líknardeild LSH á Landakoti 8. apríl síðastliðinn. Útför Ragnars var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 16. apríl sl.. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Sigurður Svanholt Björgvinsson og Kristín Aðalsteinsdóttir

Sigurður Svanholt Björgvinsson fæddist í Krossavík í Þistilfirði 16. apríl 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands hinn 16. apríl 2008. Foreldrar hans voru Björgvin Þórarinsson, f. 1.6. 1890, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Stefán Baldur Kristmundsson

Stefán Baldur Kristmundsson fæddist á Kolbeinsá í Hrútafirði 25. maí 1920. Hann lést á heimili sínu hinn 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Una Sigríður Ásmundsdóttir

Una Sigríður Ásmundsdóttir fæddist á Teigagerðisklöpp við Reyðarfjörð 16. júní 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásmundur Sigurðsson, f. 18. mars 1901, d. 7. júní 1949, og N. Jóhanna Ólsen, f. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Unnur Kjartansdóttir

Unnur Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík á aðfangadag, 24. desember, 1937. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 10. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
4. maí 2008 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Vilhelmína Jóhanna Sigurborg Arngrímsdóttir

Vilhelmína Jóhanna Sigurborg Arngrímsdóttir fæddist á Búlandshöfða í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 22. júní 1909. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Alcan á hjóli

Samstarfssamningur vegna átaksins Hjólað í vinnuna 2008 var á föstudaginn undirritaður af Ólafi Rafnssyni, forseta ÍSÍ, og Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, en Alcan er aðalstyrktaraðili keppninnar í ár. Meira
4. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Fjölmennt á leikskólum

Í desember 2007 störfuðu 5.159 starfsmenn í 4.368 stöðugildum við leikskóla á Íslandi og hafa leikskólastarfsmenn aldrei verið fleiri, að því er segir í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Árið áður störfuðu 5.012 starfsmenn í 4. Meira
4. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Stjórn SA hvetur til samstillingar ábyrgra aðila

Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Samtaka atvinnulífsins komu fram þungar áhyggjur af stöðu efnahagsmála, að því er greint er frá í fréttatilkynningu á vefsíðu samtakanna. Meira

Daglegt líf

4. maí 2008 | Daglegt líf | 1420 orð | 4 myndir

Breiddargráður hámenningar

Lauk síðasta pistli með því að herma af væringjum í myndlistinni, og þótt þær séu ekkert einsdæmi í gömlu höfuðborginni okkar við Eyrarsund hafa þær reynst afdrifaríkari en nokkru sinni fyrr. Meira
4. maí 2008 | Daglegt líf | 1766 orð | 4 myndir

Bylting í vinnslu orku úr kolum?

Bandarísk stjórnvöld hafa neitað að fallast á Kyotobókun Sameinuðu þjóðanna en vilja þess í stað leita nýrra leiða við nýtingu kolaorku. Förgun koltvísýrings virðist lausnarorðið. Meira
4. maí 2008 | Afmælisgreinar | 786 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Í dag hefði Haraldur Sigurðsson bókavörður orðið 100 ára gamall en hann lést 20. desember 1995. Haraldur vann á Landsbókasafni Íslands í yfir 30 ár og verður ávallt minnst sem eins mætasta starfsmanns þess. Meira
4. maí 2008 | Daglegt líf | 3336 orð | 8 myndir

Hoppað út úr flórunni

Átján ára Dalvíkingur, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, setti hæfileikakeppnir í íslensku sjónvarpi í nýtt samhengi þegar hann fór með sigur af hólmi í Bandinu hans Bubba á Stöð 2. Meira
4. maí 2008 | Daglegt líf | 2235 orð | 4 myndir

Konungssteinarnir við Geysi

Í hlíðinni ofan við Geysi má, ef vel er að gáð, sjá þrjá grágrýtishnullunga með skrautverki sem hefur verið höggvið í þá, svo og ártölin 1874, 1907 og 1921. Allt er það til minningar um þrjá Danakonunga sem réðust í Íslandsferðir á sínum tíma. Meira
4. maí 2008 | Daglegt líf | 642 orð | 2 myndir

Meðgöngusturlun

Fyrir réttu ári eignaðist ég litla stúlku og nú mun ég eignast annað barn innan fárra vikna. Ég er því nánast búin að vera barnshafandi vel á annað ár. Til samanburðar má geta þess að fílar ganga með í tuttugu og tvo mánuði. Meira
4. maí 2008 | Daglegt líf | 2748 orð | 7 myndir

Stefnan er sett – og siglt

Það þarf góðan skipstjóra til að kúvenda í lífsins ólgusjó. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Sigurð Friðriksson, fyrrverandi skipstjóra á Guðfinni KE 19, sem nú á og rekur hótelið 4th Floor að Laugavegi 101 eftir áratuga feril sem fræg aflakló. Meira
4. maí 2008 | Ferðalög | 2644 orð | 3 myndir

Svefnfátt við Svartahaf

Töfrar Austur-Evrópu laða að sístækkandi hóp íslenskra sumarleyfisfara, sælkera og menningarvita. Glugginn í austur veitir sýn sem stríð og járntjald byrgðu áður að mestu. Meira

Fastir þættir

4. maí 2008 | Í dag | 337 orð | 1 mynd

Betra upplýsingasamfélag

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 1956. Hún lauk kennaraprófi frá KHÍ 1980 og BS-prófi í tölvunarfræði frá HÍ 1983. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Bikar-meistari Danmörku

Stefán Gíslason varð á fimmtu-daginn danskur bikar-meistari í knatt-spyrnu þegar Bröndby vann Esbjerg, 3:2, í afar spennandi leik í Parken í Kaupmanna-höfn. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Breytingar felldar niður

Í vikunni stóðu yfir miklar deilur milli skurð- og svæfingar-hjúkrunar- fræðinga og stjórn-enda Land-spítalans, vegna vakta-fyrirkomulags, sem stóð til að breyta. Meira
4. maí 2008 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nauðsynlegur millileikur. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 152 orð | 1 mynd

Fangi í kjallara í 24 ár

Josef Fritzl, 73 ára gamall maður frá bænum Amstetten í Austur-ríki, hefur játað að hafa haldið dóttur sinni, Elisabeth, fanginni í glugga-lausum kjallara íbúðar-húss síns í 24 ár. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 54 orð | 1 mynd

Frum-sýndi fyrstu „alvöru“myndina

Árni Beinteinn Árnason, leik-stjóri og leikari með meiru, frum-sýndi fyrstu „alvöru“myndina sína, að eigin sögn, stutt-myndina Auga fyrir auga, í Háskóla-bíói á fimmtu-daginn. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 118 orð | 1 mynd

Kröfu-göngur 1. maí

Víða um heim voru kröfu-göngur gengnar í tilefni af 1. maí, baráttu-degi verka-lýðsins. Í Istanbúl í Tyrk-landi voru 530 mót-mælendur hand-teknir, og 38 slösuðust, þegar kom til átaka á milli mót-mælenda og óeirða-lögreglu-manna. Meira
4. maí 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
4. maí 2008 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Ógn og skelfing

ÞEIR hafa það fyrir sið í Japan að halda keppni um hvaða kornabarnið getur grenjað hæst. Hérna sést vígalegur súmóglímukappi hræða vart ársgamlan hvítvoðunginn til að veina svo um munar. Meira
4. maí 2008 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Segir Victoriu Becham vera martröð

VINSÆLIR sjónvarpsþættir hafa verið gerðir í Bretlandi um farsakennt líferni knattspyrnumanna og stúlknanna þeirra. Samkvæmt fréttum kann sitthvað að vera hæft í sögum af metingi í þeirra hópi. Meira
4. maí 2008 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 c6 3. d4 e4 4. d5 Rf6 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 De7 7. Rc3 O–O 8. a3 Bc5 9. e3 d6 10. Rge2 cxd5 11. Rxd5 Rxd5 12. cxd5 Rd7 13. O–O Rf6 14. Bc3 Bg4 15. Bxf6 Dxf6 16. b4 Bb6 17. Bxe4 a5 18. bxa5 Hxa5 19. Bxh7+ Kxh7 20. Db1+ g6 21. Meira
4. maí 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða tvö félög í borginni eiga aldarafmæli um þessar mundir? 2 Íslenskur fuglafræðingur undirbýr nú nýtt gæsamerkingaátak. Hver er hann? 3 Um helgina er haldin sérstök Hammond-orgelhátíð. Hvar á landinu? Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 99 orð

Stutt

Laun kennara hækka Nýr kjara-samningur milli Félags grunnskóla-kennara og launa-nefndar sveitar-félaga var undir-ritaður á mánu-daginn. 1. janúar á næsta ári verða meðal-launin rúmar 300 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin er 15-23 %. Meira
4. maí 2008 | Auðlesið efni | 84 orð

Verð-bólgan orðin 12%

„Verðbólgu-tölurnar sem birtust í gær eru slæmar og verri en við bjuggumst við og flestir voru búnir að spá,“ sagði Geir H. Haarde forsætis-ráðherra í fyrirspurnar-tíma á Alþingi í mánu-dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.