Greinar laugardaginn 10. maí 2008

Fréttir

10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

142 bíða fangelsisvistar

Á ANNAÐ hundrað manns sem hlotið hafa refsidóma hér á landi bíða úti í samfélaginu eftir að hefja afplánun í fangelsum. Að sögn Páls E. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

400 milljóna kr. samningur

REKSTRARFYRIRTÆKIÐ Kjarnabúð ehf., sem er í eigu Vagnssystkina í Bolungarvík, undirritaði í gær tæplega 400 milljóna króna samning við þýsku ferðaskrifstofuna Kingfisher Reisen. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Alvaran hefst í dag

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FLAUTAÐ verður til leiks í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í dag og hefst þar með nýr kafli í sögu Íslandsmótsins. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð

Auglýsingar Heklu sagðar brot á lögum

NEYTENDASTOFU hafa borist erindi frá tveimur bílaumboðum, þ. á m. Brimborg, vegna nýlegrar markaðsherferðar bílaumboðsins Heklu. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Aukning á öllum sviðum

Selfoss | Mikil aukning hefur orðið á nánast öllum sviðum sjúkrahúss Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi fyrstu fjóra mánuði ársins, að því er fram kemur á heimasíðu HSu. Sjúklingum fjölgar og legudögum einnig. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Auratal

Þegar verð á tómötum og kartöflum var kannað síðdegis á miðvikudag í Reykjavík og Montpellier í Suður-Frakklandi reyndist verð á tómötum lægra í Hagkaupum í Holtagörðum en á mjög góðum, en dýrum, markaði í Antigone-hverfinu í Montpellier. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Áhyggjur af undirboðum hjá flugfélögum hér á landi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VANDAMÁLIN eru fyrst og fremst gagnvart flugmönnum og flugþjónum,“ segir Karl Ó. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Baráttufundur við sendiráð Kína

VIKULEGUR útifundur til stuðnings baráttu Tíbeta verður fyrir utan kínverska sendiráðið að Víðimel 29 í dag, laugardag, klukkan 13:00. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

„Það er gífurleg spenna í loftinu“

Átökin í Beirút hafa ekki látið Davíð Loga Sigurðsson ósnortinn og hann sagði Jóhönnu M. Vilhelmsdóttur frá reynslu síðustu daga. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

„Þessi verk kalla svo stíft á mig“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Flóinn | „Ég er þessa stundina að gera gríðarmikinn ask sem ég mun ekki láta frá mér og verður einungis til sýnis,“ segir Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, listakonan Sigga á Grund í Flóahreppi. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð

Brimborg sendir Neytendastofu athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Brimborg: „Að blekkja neytendur er bannað samkvæmt íslenskum lögum. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Byssugnýr í Beirút

„ÞEIR einu sem sáust ef laumast var til að líta út um gluggann voru vopnaðir menn með grímur á götuhornunum við hótelið,“ segir Davíð Logi Sigurðsson sem staddur er í Beirút, höfuðborg Líbanons. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 956 orð | 1 mynd

Dæmigerð helgi er 40 km á laugardegi og 30 á sunnudegi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is GUNNLAUGUR Júlíusson langhlaupari, sem á að baki einhver erfiðustu hlaup sem Íslendingur hefur tekið þátt í, hefur oft æft mikið en aldrei eins mikið og nú. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ekki gerð refsing fyrir nytjastuld og þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sakfellt 17 ára pilt fyrir nytjastuld og þjófnað, en honum var þó ekki gerð sérstök refsing. Pilturinn afplánar fjögurra ára dóm fyrir fjölda brota. Honum var þó gert að greiða sakarkostnað, tæpar 100 þúsund krónur. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Endurheimti pípuna eftir 16 ár

Eftir Sigurð Mar Halldórsson Hornafjörður | Sú einstaka tilviljun varð á dögunum að reykjarpípa sem kastað var í sjóinn fyrir 16 árum kom í veiðarfæri báts og er nú komin til eiganda síns. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Enn tekist á um miðborgarstjóra

ENN var rætt um ráðningu Jakobs F. Magnússonar í starf framkvæmdastjóra miðborgar í gær. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

Erlendar hjálparsveitir myndu sýna vanmátt stjórnarhersins

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 443 orð

Fagráð hefur starfað eftir gildandi lögum

FAGRÁÐ um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: „Í seinni fréttum sjónvarps hinn 8. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fá erlendan sérfræðing

FJALLAÐ var um greinargerð Ríkisendurskoðunar um svonefnda RAI-skráningu hjá hjúkrunarheimilinu Sóltúni á fundi heilbrigðisnefndar Alþingis í gær. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar og heilbrigðisráðuneytis og forsvarsmenn Sóltúns komu á fund nefndarinnar. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Fylgst með matarvenjum

HUGBÚNAÐUR að andvirði 14 milljóna króna verður settur upp í mötuneytum allra 39 grunnskóla höfuðborgarsvæðisins fyrir haustið. Hugbúnaðurinn á að tryggja að allir nemendur fái mat auk þess að tryggja öryggi barna með matarofnæmi og -óþol. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir

Fælast einkum fólk frá framandi löndum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „MESTU skiptir að fá krakkana með í verkið og skólafélögin. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hann berst á fáki fráum

REYKJAVÍKURMEISTARAMÓT í hestaíþróttum stendur nú sem hæst á Fákssvæðinu í Víðidal. Mótið hófst á miðvikudag og lýkur því á mánudag, þegar keppt verður til úrslita. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hersýning á Rauða torginu

SIGURDAGURINN, þegar minnst er stríðslokanna í Evrópu 1945, var haldinn hátíðlegur í Moskvu í gær með mikilli hersýningu í fyrsta sinn frá hruni Sovétríkjanna haustið 1991. Hér sést vélknúinn fallbyssuvagn á skriðbeltum. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hjálpargögn lent í Búrma

FLUGVÉL Rauða krossins hlaðin hjálpargögnum lenti í höfuðborg Búrma í fyrrakvöld. Önnur vél með hjálpargögn fylgdi í kjölfarið í gærmorgun, segir í tilkynningu frá Rauða Krossinum. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hver fær gull í veðri?

Tókýó. AFP. | Veðurfræði telst ekki vera íþrótt og því síður keppnisgrein á Ólympíuleikum. En veðurstofur í átta löndum og svæðum ætla samt sem áður að halda sína eigin keppni í Beijing í ágúst, um leið og sumarleikarnir fara fram í borginni. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Í forystu evrópskra heilsustofnana

GUNNLAUGUR K. Jónsson, forseti Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ), var kjörinn fyrsti varaforseti Evrópusambands heilsustofnana (European Spas Association – ESPA) á aðalfundi sambandsins í Yverdon-les-Bains í Sviss sl. miðvikudag. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð

Kaupsamningum fækkar mikið

ÞINGLÝSTUM kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 61,4% í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Alls var 310 kaupsamningum þinglýst í apríl í ár en 804 í sama mánuði í fyrra. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kínverjar í heimsókn hjá ráðherra

Selfoss | Um 30 manna sendinefnd frá Kína var stödd á Hótel Selfossi á dögunum til að halda fund um viðræður Kína og Íslands um samstarf í hinum ýmsu málaflokkum. Um var að ræða fjórðu lotu samningaviðræðna um fríverslun milli Íslands og Kína. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kjör vegna lóða í Vatnsendahlíð endurskoðuð

BÆJARRÁÐ Kópavogs samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að endurskoða kjör skuldabréfa og staðgreiðsluafslátt vegna úthlutunar á byggingarétti í Vatnsendahlíð síðastliðið haust. Tilgangurinn er að bregðast við breyttu efnahagsástandi. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Konur taka höndum saman

ÍSLENSKAR konur og ástvinir þeirra eru hvött til að taka þátt í alþjóðlegum viðburði kl. 13 á morgun, hvítasunnudag. „Standing women“ er alþjóðleg hreyfing kvenna sem tók höndum saman, bókstaflega, 11. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Krefjast hækkunar á lífeyri til aldraðra

SAMTÖK aldraðra telja að ef lífeyrir eldri borgara, sem ekki hafa aðrar tekjur en lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins, verði ekki hækkaður um 9.100 sé verið að búa til nýja gliðnun milli lífeyris aldraðra og lágmarkslauna. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

LEIÐRÉTT

Vegamálastjóri Hreinn Haraldsson vegamálastjóri var sagður Jónas Snæbjörnsson í myndatexta með frétt Morgunblaðsins á bls. 2 á fimmtudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Innsláttarvilla Capacent Vegna fréttar í Morgunblaðinu á bls. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð

Máli Istorrent vísað frá

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað höfundarréttarmáli gegn Istorrent ehf. og Svavari Lútherssyni frá dómi. Krafist var viðurkenningar á því að stefndu væri óheimilt að starfrækja vefsíðuna torrent. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð

Málstofur um velferð barna og fjölskyldna

RANNSÓKNASETUR í barna- og fjölskylduvernd (RBF) og félagsráðgjafarskor Háskóla Íslands kynna tvær málstofur með þekktum fræðimönnum sem starfa að rannsóknum er snúa að velferð barna og fjölskyldna. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1184 orð | 1 mynd

Nauðsyn eða óþarfi?

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stefnt er að því að nýr hugbúnaður verði kominn í mötuneyti allra 39 grunnskóla Reykjavíkur fyrir haustið og er áætlaður kostnaður um 14 milljónir króna. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Námskeið hjá Stjörnustelpum

STJÖRNUSTELPUR er fyrirtæki sem hefur einsett sér að skapa öruggt og skapandi umhverfi fyrir stelpur sem þeim hefur ekki boðist áður annars staðar. Miðað er að því að efla sköpunargleði og sjálfstraust m.a. í gegnum leiki. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

HÖRÐUR Hilmarsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heilsuverndarstöðvarinnar. Hörður starfaði áður sem deildarstjóri á sölusviði Símans. Hann hefur komið að ýmsum verkefnum á undanförnum árum og má þar m.a. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Óljós rök fyrir miklum fjárútlátum

Koma franskrar hersveitar til Íslands markar sannarlega söguleg tímamót eins og margir hafa haldið fram þessa vikuna. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Óseldir bílar hrannast upp

ÓVENJUMIKILL fjöldi bíla er nú á geymslusvæðum skipaflutningafélaganna. Bílarnir eru geymdir á þessum svæðum þar til þeir eru tollafgreiddir. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Pokasjóður úthlutar

POKASJÓÐUR verslunarinnar hefur afhent Rauða krossinum fimm milljón króna framlag til söfnunar vegna afleiðinga fellibylsins í Búrma (Mjanmar). Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Rekstur FÍ nyrðra seldur

SKRIFAÐ hefur verið undir viljayfirlýsingu þess efnis að norðlenskir fjárfestar kaupi rekstur Flugfélags Íslands á Akureyri en ekki hefur verið upplýst hverjir það eru - nema hvað félagið Norðanflug er þeirra á meðal. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ræddu málefni fanga

PETRAS Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, átti fund með Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra auk ríkislögreglustjóra og forstjóra Fangelsismálastofnunar á fimmtudaginn. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Saga sveitaballanna verður rifjuð upp

Árborg | Afmælis- og menningarhátíðin Vor í Árborg hófst formlega á Selfossi fyrradag og stendur sleitulaust til sunnudagsins 18. maí eða í 10 daga. Á þessum dögum verður gestum og gangandi boðið upp á ýmsan fróðleik, skemmtun og afþreyingu. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Samkomulag um afnot af kirkjum og helgihald

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, og Reykjavíkurbiskup, Pétur Bürcher, hafa undirritað samkomulag sem felur í sér leiðbeiningar um samstarf Þjóðkirkjunnar og Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi um afnot af kirkjum. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás við útitaflið í Lækjargötu aðfaranótt 17. júní í fyrra. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stuðlar að stöðugleika

„VIÐ erum að fara inn í mjög hættulegt efnahagsumhverfi. Meginvandi okkar felst í því að koma á stöðugleika í gjaldeyrismálum og til þess þurfum við að skapa traust á íslensku krónunni. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sumarnámskeið um ilmvötn

ALLIANCE Française og Forval standa nú í maí fyrir ilmvatnsnámskeiði sem ber yfirskriftina „Lærðu að þekkja sumarilmvötnin“. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sungið og dansað á afmælinu

GLATT var á hjalla í Funalind í Kópavogi í gær, þegar tíu ára afmæli leikskólans Dals var fagnað. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðuna í verki

HÓPUR kvenvörubílstjóra kom saman á bensínstöðinni N-1 á Ártúnshöfða um sexleytið í gærkvöldi í því skyni að sýna samstöðu með öðrum vörubílstjórum. Þær gáfu þeim, sem vildu styðja baráttuna, rauða borða til þess að hengja á bíla sína. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Sögulegur samningur

SÉRFRÆÐINGAR á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) fá rafrænan aðgang að sjúkraskrám þeirra sjúklinga sem þeir sinna fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA), skv. samningi sem fulltrúar stofnananna undirrituðu á ársfundi FSA í fyrradag. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Söngleikurinn „Lifandi skógur“ settur á svið

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Síðustu tónleikar Tóna við hafið í Þorlákshöfn á þessum vetri voru haldnir síðastliðinn sunnudag þegar fluttur var söngleikurinn „Lifandi skógur“. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tíu þúsund fuglar merktir

Hornafjörður | Tíu þúsundasti fuglinn var merktur hjá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands sl. þriðjudagskvöld. Það var maríuerla. Merkingar hófust hjá stöðinni vorið 2005 og hafa um 3.100 fuglar verið merktir að meðaltali árin 2005 til 2007. Meira
10. maí 2008 | Erlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Tvísýnt er um lausn vandans í Líbanon

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is LIÐSMENN Hizbollah-hreyfingarinnar lögðu undir sig vesturhluta Beirút í gær, þremur dögum eftir að blóðug átök brutust út í borginni. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 1 mynd

Valdi fórnarlömb með „erfiða kynlífsreynslu“ að baki

Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, var í gær dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að brjóta gegn fjórum skjólstæðingum sínum. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Valinn Evrópumaður ársins

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra var útnefndur Evrópumaður ársins af Evrópusamtökunum. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Varar við ferðum til Líbanon

Utanríkisráðuneytið ræður íslenskum ríkisborgurum eindregið frá því að ferðast til Líbanon vegna ófriðarástands sem er í landinu um þessar mundir. Ráðuneytið óskar jafnframt eftir upplýsingum um þá Íslendinga sem kunna að vera í landinu. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð

Vinnumálastofnun endurskipulögð?

RÍKISENDURSKOÐUN telur að endurskoða þurfi innra skipulag og stjórnun Vinnumálastofnunar, gera árangursstjórnunarsamning við hana og móta henni faglega stefnu. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Vinnumálastofnun. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Víða hálka og ófærð til heiða

Í GÆRKVÖLD var færð á fjallvegum og heiðum norðanlands og austan víða mjög slæm. Mikil hálka var m.a. í Öxnadal, á Ólafsfjarðarvegi og í Víkurskarði. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vorsýning í Myndlistaskólanum

ÞRÍTUGASTA og fjórða starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með veglegri sýningu sem hefst í dag. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð

Yfirliðsbræður og fleiri með tónleika

* Kaffihúsamessa og tónleikar verða haldnir í félagsheimilinu Sæborg í Hrísey í dag kl. 16.00. Séra Kristján Björnsson sóknarprestur í Vestmanneyjum ásamt kaffihúsakór Landakirkju flytja guðþjónustu á léttum og ljúfum nótum. Meira
10. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ævintýragarður í Mosfellsbæ

MOSFELLSBÆR hefur auglýst eftir tillögum og hugmyndum frá bæjarbúum um nýjan ævintýragarð. Bæjarbúar eru hvattir til að senda tillögur á netfangið mos@mos.is eða skila tillögum í póstkassa sem er að finna í þjónustuveri Mosfellsbæjar á 1. hæð í Kjarna. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2008 | Leiðarar | 383 orð

Krónan og ESB

Gengi krónunnar hefur lækkað verulega síðustu daga. Gjaldeyrir verður dýrari. Innfluttar vörur kosta meira. Neyzlan minnkar. Verðbólgan eykst. Sala nýrra bíla hefur nánast stöðvast. Fasteignasala dregst saman. Afborganir af lánum hækka. Meira
10. maí 2008 | Leiðarar | 475 orð

Viðhorf til innflytjenda

Á fjórum árum hefur orðið mikil breyting á afstöðu nemenda í framhaldsskólum til fjölda innflytjenda á Íslandi. Meira
10. maí 2008 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Vindur strax ofan af vitleysunni

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hafði lög að mæla þegar hún sagði á síðasta áratug: „Minn tími mun koma!“ Hennar tími er svo sannarlega kominn. Mest ánægja ríkir meðal landsmanna með hennar störf sem ráðherra. Meira

Menning

10. maí 2008 | Tónlist | 573 orð | 1 mynd

15 ára fjölbreyttur ferill

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Alla leið á toppinn

* Hverfandi munur er á milli vikna á sjónvarpsáhorfi landsmanna samkvæmt fjölmiðlamælingu Capacent. Meira
10. maí 2008 | Menningarlíf | 258 orð

Annað líf hafnarborga

Í DAG fer fram síðari hluti ráðstefnunnar Hafnarborgir: Endurbygging hafnarsvæða og miðborga. Ráðstefnan hefur það að markmiði að opna umræður og beina sjónum að borgarhönnun og hlutverki lista í opinberu rými hafnarborga. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 272 orð | 1 mynd

„Ótrúlega kúl“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÁSDÍS Sif Gunnarsdóttir myndlistarkona hefur það mikið að gera að hægt er að segja að hún sé að fara í sýningaferðalag. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

BioShock kvikmyndaður

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Gore Verbinski kemur til með að leikstýra kvikmynd út frá handriti sem unnið var upp úr tölvuleiknum BioShock . Leikurinn fer fram neðansjávar og segir frá fyrrverandi fyrirmyndarríki þar sem hlutirnir hafa farið á versta veg. Meira
10. maí 2008 | Bókmenntir | 327 orð

Bóklegt blogg

Eftir Ármann Jakobsson; Nýhil 2008, Reykjavík, 93 s. Meira
10. maí 2008 | Kvikmyndir | 641 orð | 3 myndir

Cannes á næsta leiti

Tuttugu og tvær myndir koma til greina sem handhafar Gullpálmans í Cannes en hátíðin hefst í 61. sinn í næstu viku. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Ekkert persónulegt

Rappstríð eru heilbrigð samkeppni en líka órofa partur hipp hopp-menningarinnar segir Poetrix að gefnu tilefni, en skot hafa gengið á milli hans og rapparans Móra að undanförnu. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Elías Halldórsson á Stöðvarfirði í sumar

SÖGUR í mynd, er yfirskrift tveggja sýninga á grafíkverkum Elíasar B. Halldórssonar sem Gunnarsstofnun og Grafíksetrið Gallerí Snærós á Stöðvarfirði standa fyrir í sumar. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fór úr glanspoppinu í Bandið hans Bubba

*Söngleikurinn Wake me up er sýndur þessa dagana hjá Leikfélagi Akureyrar og þar er gert óspart grín að tísku og tónlist níunda áratugarins. Um tvöhundruð manns á aldrinum 13 til 25 ára mættu í prufur fyrir hlutverk í söngleiknum. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 261 orð | 1 mynd

Góð byrjun, eða hvað?

EUROBANDIÐ hlaut bestu kosninguna á sérstöku Evróvisjón-úrslitakvöldi á skemmtistaðnum Retro Bar á fimmtudagskvöld. Meira
10. maí 2008 | Leiklist | 709 orð | 1 mynd

Guðdómlegur gleðileikur

Leikarar: Bergur Þór Ingólfsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Harpa Arnardóttir. Leikstjóri: Rafael Bianciotto. Aðstoðarleikstjóri: Sólveig Guðmundsdóttir. Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir og Rafael Bianciotto. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Halda í vináttuna

LEIKKONAN Liv Tyler er skilin við eiginmann sinn til fimm ára, breska rokkarann Royston Langdon. Þau hafa heitið hvort öðru því að halda í vinskapinn þrátt fyrir skilnaðinn því þau eiga þriggja ára gamlan son saman. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 376 orð | 1 mynd

Hann gekk mjög nærri sjálfum sér

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í Listasafni Árnesinga í Hveragerði verður sýning á verkum Magnúsar Kjartanssonar, frá árunum 1982–1988. Magnús lést í hitteðfyrra langt um aldur fram. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 357 orð | 2 myndir

Hugsað út fyrir boxið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er náttúrulega mjög ánægður í mínu hjarta yfir þessu. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Hætti snarlega við

LEIKSTJÓRI og framleiðendur nýrrar kvikmyndar eftir skáldsögunni Wuthering Heights eru sagðir æfir eftir að Natalie Portman hætti fyrirvaralaust og án skýringa við að leika aðalhlutverkið í myndinni. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Jöklar í Saltfisksetrinu

BLÁTT og bleikt er yfirskrift sýningar Helgu Sigurðardóttur sem opnuð verður í dag í Saltfisksetri Íslands í Grindavík. Sýningin stendur til 26. maí. Meira
10. maí 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Keypti sér hlutverk

ELDHEITUR aðdáandi leikarans Johnny Depp borgaði rúmar sjö milljónir fyrir að fá að leika á móti átrúnaðargoðinu í kvikmynd. Depp vinnur nú að gerð myndar um glæpamanninn og alþýðuhetjuna John Dillinger. Meira
10. maí 2008 | Fjölmiðlar | 110 orð | 1 mynd

Kópavogsmenn sigruðu

LIÐ Kópavogs fór með sigur af hólmi í spurningakeppni sveitarfélaga, Útsvari, sem fram fór í beinni útsendingu Sjónvarps í gærkvöldi. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 237 orð | 1 mynd

Ljóðabakstur

Sýningin stendur til 25. maí. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og á fimmtudögum er opið til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira
10. maí 2008 | Leiklist | 105 orð | 1 mynd

Nýr leiklistargagnrýnandi

INGIBJÖRG Þórisdóttir hefur tekið til starfa sem leiklistargagnrýnandi á Morgunblaðinu. Ingibjörg er leikkona frá California State University Fresno og stundaði nám í dramatúrgíu á meistarastigi við Árósaháskóla. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Offlæði af skipulögðu kaosi

Opið fimmtudaga til laugardaga 13-17. Sýningu lýkur 17. maí. Aðgangur ókeypis. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 203 orð | 1 mynd

Roð og annað fjöruskraut

Sýningin stendur til 25. maí. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11 til 17 og á fimmtudögum er opið til kl. 21. Aðgangur ókeypis. Meira
10. maí 2008 | Dans | 84 orð | 1 mynd

Samba, samba á Mýrargötunni

CAPOEIRA Pontapé-félagsskapurinn á Íslandi hefur opna vinnustofu í brasilískum sömbudansi í dag og á morgun. Vinnustofan verður hjá Mjölni á Mýrargötu 2. Leiðbeinandi verður Vinicius, sem þykir einn besti sömbukennari í Evrópu í dag. Meira
10. maí 2008 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Síðasti þátturinn

Í DAG er á dagskrá RÚV lokaþáttur vetrarins af Orð skulu standa. Gestir þáttarins eru Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona og Þórarinn Eldjárn rithöfundur. Á milli þess sem þau velta fyrir sér m.a. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Super Mama Djombo snýr aftur

HLJÓMSVEITIN Super Mama Djombo frá Gíneu-Bissá kemur fram á Listahátíð í Reykjavík hinn 31. maí. Sveitin var stödd hér á landi á síðasta ári og tók þá upp plötu í hljóðveri Sigur Rósar sem kemur út á vegum Smekkleysu. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sögulegur viðburður í Tólf tónum

Á HÁDEGI í dag verða haldnir sérstakir örtónleikar í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg. Þá verður endurfluttur í fyrsta sinn í 270 ár útgöngumars sem leikinn var í Dresden í Þýskalandi 10. Meira
10. maí 2008 | Tónlist | 155 orð | 2 myndir

Túrinn hefst á Íslandi

TÓNLEIKAFERÐ þeirra Valgeirs Sigurðssonar og Sams Amidon hefst á Organ í kvöld en eftir helgi halda þeir út fyrir landsteinana og leika fyrir tónleikagesti í Hollandi, Bretlandi, Belgíu, Danmörku og Svíþjóð. Meira
10. maí 2008 | Myndlist | 412 orð | 1 mynd

Þrír í þrívíðum viði

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira

Umræðan

10. maí 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 9. maí Desember-gjafirnar teknar til baka ... En þá...

Bjarni Harðarson | 9. maí Desember-gjafirnar teknar til baka ... En þá ber svo við að stjórnvöld bera nú fyrir sig að þessi hópur þurfi nú ekki að fá eins ríflegar bætur og ella hefði verið þar sem þeim var skenkt ríflega í desember síðastliðnum. Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Fast gengi 120 kr. evran

Lúðvík Gizurarson skrifar um efnahagsmál: "Þetta er ný og rétt leið til að bjarga þessu öllu." Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Fjórðungssjúkrahús á óbyggilegu svæði

Guðmundur Karl Jónsson skrifar um samgöngumál á Austurlandi: "Það gengur ekki öllu lengur að heimamenn á Austurlandi sitji uppi með Oddsskarðsgöngin sem eitt versta vandamál heilbrigðisþjónustunnar í fjórðungnum." Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Hagkaup eða Harrods...?

Stefán Guðmundsson skrifar um meðlagsbyrði forsjárlausra foreldra: "Hvernig á umræddur faðir að lifa af með slíkum skilyrðum og íþyngjandi meðlagskerfi, sem mismunar foreldrum eins og frekast virðist kostur." Meira
10. maí 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 9. maí Sumarlokanir á tímum loftrýmiseftirlits Í fréttum...

Jón Magnússon | 9. maí Sumarlokanir á tímum loftrýmiseftirlits Í fréttum í dag er sagt frá því að loka eigi öldrunaríbúðum á Þingeyri yfir sumartímann og flytja þá sem þar búa á Ísafjörð. Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir í húfi

Friðrik Sophusson skrifar um virkjanir í Þjórsá: "...horfa verður á málið í heild, m.a. með tilliti til þess að virkjunin skapar ný og fjölbreytt atvinnutækifæri, einkum á Suðurlandi." Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Rafræn sjúkraskrá – hvað líður framkvæmdum?

Valgerður Sverrisdóttir spyr um framvindu vinnu við rafrænar sjúkraskrár: "Fjöldi dauðsfalla á sér stað á sjúkrahúsum á ári hverju vegna óvæntra skaða og ónógra upplýsinga. Sagt er að „kerfinu“ sé um að kenna." Meira
10. maí 2008 | Blogg | 370 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Ingvarsson | 8. maí Ljúffengur ofnbakaður kjúklingur ...

Ragnar Freyr Ingvarsson | 8. maí Ljúffengur ofnbakaður kjúklingur ... ... Þessi uppskrift er sígild á mínum bæ. Ég er mikill aðdáandi ofnbakaðs kjúklings og þá sérstaklega þegar ég grilla hann á teini – ekkert betra. Meira
10. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 169 orð

Reykjavíkurflugvöllur

Frá Erling Arnari Óskarssyni: "MANNI er nú alveg farið að blöskra þessi umræða um flugvöllinn í Reykjavík eftir að hafa séð í fréttum að nánast allir borgarfulltrúar séu fylgjandi því að færa flugvöllinn nema borgarstjóri." Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Valdaskipti í Bayreuth

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Með tilkynningu Wolfgang Wagners hefst líka enn einn kaflinn í sögu, sem hefur verið meira spennandi en söguþráður nokkurrar óperu." Meira
10. maí 2008 | Velvakandi | 390 orð | 1 mynd

velvakandi

Það er göfugt að bjarga Bengal-tígrisdýrum VIÐ hyllum náttúruverndarsinna sem vilja friða regnskóga í fjarlægum heimsálfum á Borneo og Brasilíu, súrefnisuppsprettu veraldar! Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Vika hjúkrunar á Landspítala

Anna Stefánsdóttir segir frá þróunar- og umbótastarfi sem fer fram í hjúkrun á Landspítalanum: "Umhyggja og nærvera eru hornsteinar hjúkrunar en starf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra og þekking þeirra felst ekki síður í flóknum hjúkrunarmeðferðum" Meira
10. maí 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Þjóðarsáttin glötuð – Verðbólgudraugurinn vaknaður

Steingrímur J. Sigfússon skrifar um efnahagshorfurnar.: "Það er þessi stóri ávinningur sem nú er við það að glatast sökum ábyrgðarleysis og hagstjórnarmistaka ríkisstjórna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og sökum dauðyflisháttar núverandi ríkisstjórnar..." Meira
10. maí 2008 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 8. maí Fast þeir sóttu sjóinn ... grásleppufeðgar...

Þorleifur Ágústsson | 8. maí Fast þeir sóttu sjóinn ... grásleppufeðgar Þungbúinn dagur með súld og gráma. Ég átti leið út hlíðina – um Hnífsdal og við mér blasti Óshlíðin. Meira

Minningargreinar

10. maí 2008 | Minningargreinar | 475 orð

Aðalsteinn Jónsson

Látinn er vinur minn og fyrrverandi vinnuveitandi og samstarfsmaður til fjölda ára, Aðalsteinn Jónsson f.v. forstjóri á Eskifirði. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 6291 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson

Aðalsteinn Jónsson var fæddur í Eskifjarðarseli 30. janúar 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupsstað aðfaranótt 30. apríl síðastliðinn. Foreldar hans voru Jón Kjartansson póstur og Guðrún Þorkelsdóttir húsfreyja og áttu þau saman sex börn. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Erlendur Hauksson

Erlendur Hauksson fæddist 25. apríl 1947 í Reykjavík. Hann lést 24. apríl síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut, deild 11 G. Útför Erlendar var gerð frá Dómkirkjunni 5. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 2886 orð | 1 mynd

Ingibjörg G. Jónsdóttir

Ingibjörg G. Jónsdóttir fæddist á Skárastöðum í Fremri-Torfustaðahreppi, Vestur-Húnavatnssýslu 10. desember 1932, hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands laugardaginn 3. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Jón Albert Jónsson

Jón Albert Jónsson fæddist á Ísafirði 21. september 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. apríl síðastliðinn. Jón Albert var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 5. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Marinó Traustason

Marinó Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 10. maí 1963. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. janúar síðastliðinn. Útför Marinós fór fram í Reykjavík 28. janúar sl. Jarðsett var í Vestmannaeyjum 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurjónsson

Ólafur Sigurjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. janúar 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. maí sl. Foreldrar hans voru Sigurjón Ólafsson, f. á Núpi 17.2. 1894, d. 7.6. 1064, og Guðlaug Einarsdóttir, f. á Raufarfelli, Eyjafjöllum, 27.9. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 3375 orð | 1 mynd

Sigríður Ingimarsdóttir

Sigríður Ingimarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1923. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi aðfaranótt 28. apríl síðastliðins. Útför Sigríðar var gerð frá Langholtskirkju 5. maí sl. Jarðsett var í Lágafellskirkjugarði í Mosfellsbæ. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Trausti Finnsson

Trausti Marinó Finnsson fæddist á Djúpavogi 21. janúar 1952. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Djúpavogskirkju 12. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2008 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafsson, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri, fæddist á Mosvöllum I í Önundarfirði 13. ágúst 1926. Hann varð bráðkvaddur 2. apríl síðastliðinn. Valdimar var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 971 orð | 2 myndir

„Getum þolað svona tap“

Hvers má vænta þegar FL Group verður skráð af markaði? Halldóra Þórsdóttir ræddi við Jón Sigurðsson, forstjóra FL Group. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 350 orð

Fitch lækkar lánshæfiseinkunn Kaupþings og Glitnis

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði í gær lánshæfiseinkunn Kaupþings og Glitnis um eina skor en staðfesti einkunn Landsbankans. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Gengisvísitalan í sögulegu hámarki

VIÐ LOKUN markaðar í gær var gengisvísitala krónunnar 158,9 stig og hefur hún aldrei áður verið jafn há og krónan því aldrei jafn veik gagnvart þeirri körfu gjaldmiðla sem vísitalan miðar við. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Mest velta með Glitni

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,45% í gær en framan af degi stefndi í mun meiri lækkun en mest lækkaði vísitalan um ríflega 2% innan dags. Þegar upp var staðið stóð vísitalan í 4.901 stigi. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 2 myndir

Miðstöð samfélagsábyrgðar fyrirtækja

SAMRÁÐSNEFND atvinnulífs og stjórnvalda stóð fyrir fundi í gær um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Við það tækifæri var ritað undir samning um stofnun fræðslu- og rannsóknamiðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Mikið verðbólguskot framundan

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VERÐBÓLGAN mun ná hámarki 13,5% á þriðja ársfjórðungi og haldast yfir 12% það sem eftir lifir árs, en hins vegar er vaxtahækkunarferli Seðlabankans lokið og framundan er bratt lækkunarferli, sem hefjast mun í... Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Orðrómur um tilboð

ORÐRÓMUR er uppi á markaði í Englandi um að fjármálaþjónustufyrirtækið Exista hyggist gera yfirtökutilboð í bresku sportvörukeðjuna JJB Sportsásamt Chris Ronnie, forstjóra JJB. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Verðbólgudraugurinn lætur á sér kræla á ný

VERÐBÓLGA er á ný orðin veruleg ógn við heimshagkerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins , IMF. Meira
10. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Vikulækkun vestra

HELSTU hlutabréfavísitölur vestanhafs lækkuðu frá mánudagsmorgni til föstudagskvölds í vikunni og er það í fyrsta skipti í mánuð sem vikulækkun mælist á hlutabréfamarkaðnum að sögn Bloomberg . Meira

Daglegt líf

10. maí 2008 | Daglegt líf | 381 orð

Af Birni á Sléttu

Björn Stefánsson fæddist á Sléttu í Fljótum árið 1867 og ólst þar upp. Skáldagáfan vaknaði snemma hjá honum en lítt hampaði hann henni á yngri árum, að því er Pétur Stefánsson greinir frá í samantekt um langafa sinn. Meira
10. maí 2008 | Daglegt líf | 725 orð | 9 myndir

Allsherjarendurvinnsla og álfarækt í garðinum

Hann hefur gaman af því að skapa híbýli sín út frá eigin forsendum og hann lætur efnið og umhverfið ráða forminu. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Hrafninn á Laugarnestanganum. Meira
10. maí 2008 | Daglegt líf | 276 orð | 1 mynd

Detta í'ða til að stunda kynlíf

UNGT fólk í Evrópu neytir áfengis í ótæplegu magni í þeirri von að bæta kynlíf sitt samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í heilsutímaritinu BMC Public Health . Rannsóknin náði til 1. Meira
10. maí 2008 | Afmælisgreinar | 330 orð | 1 mynd

Ingunn Sveinsdóttir

FRÚ Ingunn Sveinsdóttir í Stykkishólmi er 90 ára í dag, 10. maí. Okkur er bæði ljúft og skylt að minnast ömmu okkar á svo merkum tímamótum. Ingunn er fædd í Köldukinn á Fellsströnd í Dalasýslu og er hún elst tíu systkina. Meira
10. maí 2008 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir

Laxamýri

Vorið er að koma en eins og áður þarf að bíða eftir hlýindum sem eitthvað endast. Og kuldalegt var á dögunum þegar gæsirnar komu norður fyrir heiðar. Ekki var mikið að hafa í gogginn, hvorki fyrir þær né heldur svanga svani sem meira er af en oft áður. Meira
10. maí 2008 | Daglegt líf | 515 orð | 6 myndir

Prjónakona að vestan

Ég hef verið að stússa með eitthvað í höndunum alveg frá því ég var krakki og ég hef alla tíð verið heilluð af prjóni,“ segir Sonja Bent fatahönnuður sem hefur unnið við vélprjón mjög lengi. Meira
10. maí 2008 | Neytendur | 445 orð | 2 myndir

Sanngjarnt kaffi undir íslenskum merkjum

Kjör kaffibænda í fjarlægum löndum eru kannski ekki ofarlega á baugi hjá venjulegum kaffisvelgjum. Te & kaffi er hins vegar umhugað um aðstæður þeirra sem sjá þeim fyrir hráefni og hefur nú fengið vottun um sanngjörn viðskipti á þrjár kaffitegunda sinna. Meira

Fastir þættir

10. maí 2008 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Afkastamikill höfundur. Meira
10. maí 2008 | Fastir þættir | 425 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Úrslit 5/5. 10 borð. Meðalskor 168. N/S Birgir Ísleifss. - Örn Einarsson 211 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 204 Hrafnhildur Skúlad.- Þórður Jörundss. 200 Karl Gunnarss. - Gunnar Sigurbjss. 180 A/V Guðrún Gestsd. Meira
10. maí 2008 | Í dag | 394 orð | 1 mynd

Geta bæði átt starfsframa?

Elfa Hrönn Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ 1985, B.A. í stjórnmálafræði frá HÍ 1993 og MBA frá HR 2007. Meira
10. maí 2008 | Fastir þættir | 930 orð | 2 myndir

Góður endasprettur tryggði Magnúsi Carlssyni sigurinn

20. apríl-6. maí 2008 Meira
10. maí 2008 | Í dag | 1919 orð | 1 mynd

Jóh. 14.

Orð dagsins: Hver elskar mig. Meira
10. maí 2008 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Laugardagsbíó

HERBIE FULLY LOADED (Sjónvarpið kl. 20.35) Ef Wes Craven hefði vakið upp Herbie gamla sætum við uppi með When Herbie Met Christine ... og mikið líf í tuskunum. Meira
10. maí 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
10. maí 2008 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. b3 Rf6 4. Bb2 g6 5. Dc2 Bg7 6. e3 0-0 7. Be2 Bg4 8. h3 Bxf3 9. gxf3 He8 10. f4 c5 11. cxd5 Dxd5 12. Hg1 Rc6 13. a3 Hac8 14. d3 e5 15. f5 Rd4 16. exd4 cxd4 17. Dd1 e4 18. fxg6 hxg6 19. Kf1 e3 20. Bf3 Df5 21. Hg2 Dxh3 22. Kg1 Bh6 23. Meira
10. maí 2008 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Friðrik krónprins og Mary heimsóttu bæ sem stundum er kallaður danskur. Hvaða bær er það? 2 Íslenskur söngvari hreppti ekki Brit-verðlaunin eins og Íslendingar höfðu vonað. Hver er hann? Meira
10. maí 2008 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Í dálki Víkverja í gær sagði m.a.: „Víkverji verður að segja það eins og er að kvíði fyrir efri árum er farinn að læðast að honum. Meira

Íþróttir

10. maí 2008 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

110 leikmenn kallaðir – aðeins einn útvalinn

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefst með sannkölluðum „smelli“ í dag þegar sex leikir fara fram í Landsbankadeild karla – fimm þeirra hefjast kl. 14. Menn bíða spenntir eftir því hvaða leikmaður verður fyrstur til að senda knöttinn í... Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 367 orð

Að spyrna knetti af leikvelli

ÁHERSLUATRIÐI dómaranefndar KSÍ 2008 byggjast á reynslu fyrri ára á Íslandi, en jafnframt er tekið mið af breytingum á knattspyrnulögunum, fyrirmælum og leiðbeiningum FIFA, UEFA og annarra knattspyrnusambanda á Norðurlöndum. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 72 orð

Bein textalýsing á mbl.is

VEL verður fylgst með gangi mála í öllum leikjum 1. umferðar Landsbankadeildarinnar í dag á mbl.is. Nýtt viðmót verður notað til þess að koma upplýsingum á framfæri um öll helstu atvik úr leikjunum sem verða allir í beinni textalýsingu á mbl. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 569 orð

Breytingar á liðunum í 1. deild karla

Víkingur R. Komnir : Brynjar Orri Bjarnason frá KR (lán), Chris Vorenkamp frá Svíþjóð, Jimmy Höyer frá AGF, Runólfur Sigmundsson frá Fylki, Þórhallur Hinriksson frá Þrótti R. Farnir : Bjarni Halldórsson í Fylki, Grétar S. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 780 orð | 1 mynd

Erfitt en skemmtilegt

„ÉG á von á mjög erfiðri og skemmtilegri keppni í 1. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Pavla Plaminkova mun leika með Fylki næsta vetur í N1 deild kvenna í handknattleik. Hún lék í vetur með Gróttu en áður lék hún með ÍBV . Pavla er mikil skytta og gerði 137 mörk fyrir Gróttu í deildinni í vetur. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 180 orð

Fólk sport@mbl.is

Þórey Edda Elísdóttir er að hefja lokaundirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Peking sem hefjast í ágúst og í gærkvöld keppti hún á alþjóðlegu stigamóti sem fram fór í Doha í Katar. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, leikmaðurinn fjölhæfi í bikarmeistaraliði FH, kemur til með að missa af fyrstu leikjum FH-inga í sumar. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 216 orð

Jón Björgvin til HK

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓN Björgvin Pétursson handknattleiksmaður, sem leikið hefur allan sinn feril með Fram, mun leika með HK á næstu leiktíð en hann hefur handsalað tveggja ára samning við Kópavogsliðið. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Keflvíkingar keyptu Hólmar og Hörð

KEFLAVÍK fékk góðan liðsstyrk í gær þar sem Hólmar Örn Rúnarsson og Hörður Sveinsson gengu á ný í raðir félagsins. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 168 orð

Kristján í markið hjá KR

KRISTJÁN Finnbogason mun standa í marki KR þegar liðið tekur á móti nýliðum Grindavíkur í dag í Frostaskjólinu, heimavelli KR. Stefán Logi Magnússon, sem hefur verið aðalmarkvörður liðsins frá því s.l. sumar, meiddist á hné á æfingu liðsins í gær. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 178 orð

Langer með risapútt

BERNHARD Langer skráði nafn sitt í sögubækurnar enn og aftur á PGA-mótaröðinni í golfi en hann setti niður um 20 metra langt pútt fyrir fugli á hinni frægu 17. flöt á Sawgrass-vellinum í Flórída á öðrum keppnisdegi Players-meistaramótsins. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 162 orð

Olga verður með KR

OLGA Færseth, markaskorarinn mikli úr KR, hefur ákveðið að leika með Vesturbæjarliðinu í sumar, en hún hafði ekkert æft með liðinu og var ekki á leikmannalista þess sem skilað var til KSÍ á dögunum. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Parker hrökk í gang

BOSTON Celtics sigraði Cleveland Cavaliers öðru sinni í undanúrslitum Austurdeildar í NBA-deildinni aðfaranótt föstudags, 89:73, og er staðan 2:0 fyrir Boston. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Pavla og Heimir best – Stella og Ólafur efnilegust

PAVLA Nevarilova línumaður úr kvennaliði Fram og Heimir Örn Árnason leikmaður Stjörnunnar eru handknattleikskona og –maður ársins 2008 í N1-deildinni. Kjörinu var lýst á lokahófi Handknattleikssambands Íslands í gær á Broadway. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 147 orð

Úrslit KNATTSPYRNA Lengjubikar karla C-DEILD, úrslitaleikur: Ægir...

úrslit KNATTSPYRNA Lengjubikar karla C-DEILD, úrslitaleikur: Ægir – Ýmir 3:4 Lengjubikar kvenna C-DEILD, 1. riðill: FH – Haukar 0:3 *Haukar unnu riðilinn og mætir Hetti í úrslitaleik í Boganum á Akureyri kl. 13 á mánudag. Meira
10. maí 2008 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Valur hefur titilvörnina gegn breyttu liði Keflavíkur

EFTIR langt og strangt undirbúningstímabil leikmanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu er komið að stóru stundinni í dag. Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu og eins og jafnan áður ríkir mikil spenna á meðal knattspyrnuáhugamanna. Meira

Barnablað

10. maí 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Fallegar frænkur

Frænkurnar Anna Jórunn, 6 ára, og Hjördís Birna, 7 ára, teiknuðu þessa glæsilegu mynd saman. Anna Jórunn býr í Danmörku en Hjördís Birna á Íslandi. Við sjáum þær báðar halda á fánum landa... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hárboltagæludýr

Máni, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af hárboltagæludýrum sem þeysast bæði um á hjólabretti og með flughatti. Það er örugglega skemmtilegt farartæki og hver veit nema við getum einhvern tímann prófað að ferðast um Ísland með flughattinum... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Hver sker sig úr hópnum?

Skoðaðu dýrin á myndinni vel. Þú sérð fíl, kengúru, slöngu, fugl, ísbjörn, kanínu og svín. Öll dýrin eiga eitthvað eitt sameiginlegt að einu dýrinu undanskildu. Getur þú fundið út hvaða dýr sker sig úr hópnum? Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Krakka-sudoku

Reyndu að koma tölunum 1-6 fyrir í hverri línu bæði lárétt og lóðrétt. Þú sérð að ferhyrningurinn samanstendur af sex minni ferhyrningum. Reyndu líka að koma tölunum 1-6 fyrir í alla litlu ferhyrningana. Gangi þér vel. Lausn... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 22 orð

Lausnir

Ef þú telur færri en 12 ferhyrninga þarftu að telja aftur. Öll dýrin á myndinni eru með heitt blóð að slöngunni... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

Leitin að bestu sumarljóðunum

Jæja krakkar, nú efnum við til ljóðakeppni hjá Barnablaðinu. Þemað að þessu sinni er sumarið. Nú er bara að taka fram blað og blýant eða að setjast fyrir framan tölvuna og láta hugann reika. Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Ljónið og tígrisdýrið

Fjöldi: 10-30 leikmenn. Aldur: + 6 ára. Völlur: opið svæði með miðlínu. Leiklýsing: Tveir leikmenn eru valdir til að ver'ann, annar er ljón og hinn er tígrisdýr. Þeir eiga bæli hvor við sinn enda leikvallarins. Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Pabbi! Hvar ertu?

Hjálpaðu Simba litla að finna pabba sinn hann Múfasa. Þetta völundarhús er svolítið snúið og því gæti verið gott að reyna að komast í gegnum það með blýanti svo hægt sé að stroka út allar... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Sólkerfið okkar

María Lovísa, 8 ára, teiknaði þessa flottu mynd af jörðinni í allri sinni dýrð. Við sjáum að auki Merkúr, Venus, Mars og Júpíter á myndinni og að sjálfsögðu sólina... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Talnaþraut

Hvaða tölur á að setja í auðu reitina svo útkoman verði ávallt rétt? Lausn... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 235 orð | 1 mynd

This is my life

I spent my days in vain just waiting for happiness to come my way. I took for granted all they gave me, I opened my eyes, finally I realised, This is my life. I don't wanna change a thing. Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 1448 orð | 2 myndir

Verða ánægð með að lenda í fyrsta sæti

Blaðamennirnir ungu, þau Eyþór Andri Sváfnisson og Anetta Eik Skúladóttir, litu inn á æfingu hjá Eurobandinu í vikunni. Þegar þau voru búin að ákveða spurningarnar og voru komin á staðinn var spennan að hitta stjörnurnar mikil. Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 334 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Nú snýst verðlaunaleikur vikunnar um sögu Íslands í Evróvisjón. Það gæti því verið gott að fá aðstoð hjá einhverjum fullorðnum við lausn þessarar krossgátu eða að notast við leitarvélar í tölvunni heima ef þið standið á gati. Lárétt d. Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Vor í lofti

Bertha Lena, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd. Ætli hún eigi ekki heima í þessu litla sæta húsi. Gaman að sjá að laufið er komið á trén og vorið augljóslega komið hjá Berthu... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Það heyrist ekkert í okkur!

Þessi fjögur frá Langtíburtistan voru eitthvað utan við sig þegar þau stigu á svið. Það gengur ekki vel að syngja í kústsköft og hárbursta. Getið þið hjálpað þeim að finna 10 hljóðnema á síðum... Meira
10. maí 2008 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Ætla að komast í úrslitakeppnina

Þann 22. maí næstkomandi ætlar Eurobandið, með þau Regínu Ósk Óskarsdóttur og Friðrik Ómar Hjörleifsson í fararbroddi, að stíga á svið í Serbíu og syngja sig upp úr undanúrslitum Evróvisjón. Meira

Lesbók

10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1461 orð | 1 mynd

Áskorun til íslenskra fjölmiðla

Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð | 3 myndir

BÓKMENNTIR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Nýlega kom út á norsku inngangsrit um listspeki og heimspekilega fagurfræði sem ber heitið Kunstfilosofi. En kritisk innføring (Listspeki. Gagnrýninn inngangur). Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2503 orð | 9 myndir

Eins og að ganga í ísfjall að koma í tónlistarhúsið

ÞAÐ er mjög mikilvægt að miðborgir haldi áfram að þróast,“ segir danski arkitektinn Peer Teglegaard Jeppesen, einn af arkitektum nýja tónlistarhússins í Reykjavík, en hann hefur sérstakan áhuga á samspili arkitektúrs og vatns. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 664 orð

Glataði sonurinn

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Kvikmyndasafn Íslands býður nú upp á sýningu myndarinnar The Prodigal Son sem hluta af hátíðardagskrá í tilefni af 30 ára afmæli sínu en þessi mynd var tekin upp hérlendis að stórum hluta árið 1922. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Kvikmyndin Gouttes d'eau sur pierres brûlantes (Vatnsdropar á brennandi steinum, 2000) er grátbroslegt sálfræðidrama byggt á handriti Rainers Werners Fassbinders í meðförum franska leikstjórans Francois Ozons (f. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 650 orð | 1 mynd

Hin plata Rollinganna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í krytum við kunningja fyrir skemmstu sló ég því fram að Rolling Stones hefðu aðeins gefið út eina plötu en varð svo að lúffa þegar hann sagði að bragði: „Exile on Main Street“. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 892 orð | 2 myndir

Hreyfing komin á Hobbitann

Í síðasta mánuði var byrjað að undirbúa gerð tveggja mynda byggðra á fyrstu ævintýrasögu Tolkiens. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 669 orð

Illt og heimskt kvikindi

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég hef verið að lesa Yfir Ebrofljótið eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, bók sem kom út 2001, en ég las ekki almennilega í fyrr en núna og skammast ég mín fyrir vanræksluna, því þetta er magnað verk um Spánarstríðið og þátttöku Íslendings í því og... Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 573 orð | 1 mynd

Listin að mótmæla

Eftir Rósu Björk Brynjólfsdóttur frettakonan@hotmail.com ! Hér í Frakklandi er rótgróin hefð fyrir því að almúginn ryðjist út á götur og láti í sér heyra og standi fyrir hverskyns mótmælum. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1503 orð | 1 mynd

Mál er að mæla

Óttinn við hið óskráða þýðir að það sem nemandinn uppgötvar, reynir, upplifir, skapar, safnar, ímyndar sér, leggur til, efast um, fagnar, hlúir að og gefur af sér verður ómerkingur í einkunnagjöfinni. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1095 orð | 1 mynd

Myndlist: umræða og átök

Eftir Önnu Jóa annajoa@simnet.is Oft hefur verið vikið að skorti á almennri og samfelldri umræðu um myndlist á opinberum vettvangi hér á landi og undanfarið virðist hún sjaldan ná út fyrir umfjöllun Morgunblaðsins. Umræðuskorturinn hefur m.a. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 672 orð | 1 mynd

Nammi namm

Madonna tekur sjálfan David Bowie léttilega í bakaríið hvað kamelljónstakta áhrærir, sveigir sig og beygir eftir því sem popplandslagið skekst til og frá en tekur um leið fullan þátt í að móta það til. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 46 orð

Nú get ég farið áfram

Nú get ég farið áfram á snjóhvítum hesti yfir allt með þér, yfir fjöll og sjó. Ef þú lendir í vandræðum veistu af mér rétt hjá. Svo hækkum við flugið og snertum stjörnurnar. En nú get ég farið áfram á snjóhvítum hesti. Höfundur er 6... Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð | 2 myndir

Sannleikur trúðanna

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hvað gerist þegar fjórir trúðar koma saman til þess að leika Guðdómlega gleðileikinn eftir Dante? Trúðarnir segja okkur auðvitað sannleikann um sjálf okkur eins og trúða er háttur. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 453 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meistari Tom Waits tilkynnti óvænt um sumartúr í þessari viku. Tilkynningin birtist á vefsíðu hans, www.tomwaits.com, í formi myndbands. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2292 orð | 2 myndir

Tónninn eins og maðurinn, blíður og hæverskur

Árið 1955 skrifaði Torben Ulrich, þekktasti tennisleikari Dana, ágætur klarinettleikari og lofaður rithöfundur, að bestu tenórsaxófónleikarar Danmerkur væru Frank Jensen og Gunnar Ormslev, en fæstir þekktu Gunnar því hann byggi á Íslandi og spilaði... Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2426 orð | 2 myndir

Þversagnarkennd og nýjungagirni

Yngsta kynslóð ljóðskálda landsins rannsakar möguleika ljóðsins af meiri elju en áður hefur verið gert. Hún glímir einnig við samtímann af meiri róttækni en lengi hefur sést. Hér eru nýhilistar á ferð en líka níhilistar. Meira
10. maí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1047 orð | 1 mynd

Öfund og óhreinindi

Nýjustu bók Lauru Kipnis, The Female Thing (Kvennafyrirbærið), er ætlað að kortleggja „hina kvenlegu sjálfsvitund við upphaf 21. aldarinnar“. Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2008 | Blaðaukar | 354 orð | 1 mynd

Aldarafmælinu fagnað með stæl

Hafnarfjarðarbær á 100 ára afmæli á þessu ári og verður að því tilefni boðið upp á veglega afmælisdagskrá að sögn Marínar Hrafnsdóttur, menningar- og ferðamálafulltrúa bæjarins. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

Á kajak í Öræfasveit

FERÐALANGAR á sunnanverðu Austurlandi geta í sumar brugðið sér á kajak í Öræfasveit en kajakferðirnar bætast nú við fjölþætta ferðaþjónustu sem Öræfaferðir í Hofsnesi bjóða upp á. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 203 orð | 1 mynd

Á slóðum landkönnuða og víkinga

ÞEIR sem verða á ferðinni um Dalina í sumar ættu ekki að láta Leifssafnið í Búðardal fram hjá sér fara en það opnar 1. júní. Safnið verður til húsa við höfnina, í gamla pakkhúsinu sem komið er í sparifötin eftir gagngerar endurbætur undanfarna mánuði. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 236 orð | 1 mynd

Á spákonuslóðum

BOÐIÐ verður upp á skipulagðar gönguferðir undir leiðsögn á Spákonufell á Skagaströnd í sumar. Er það menningarfélagið Spákonuarfur sem skipuleggur ferðirnar, en Spákonufell stóð í landi Þórdísar spákonu, fyrsta landnámsmannsins á Skagaströnd. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 200 orð | 2 myndir

Draugagangur og uppstoppað fiðurfé

Á Suðurlandsundirlendinu er að finna blómlegan búskap og gjöfular sveitir sem menn hafa löngum haft sterkar taugar til. Ferðamenn hafa einnig úr fjölbreyttri afþreyingu að velja á leið sinni suður. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Ein létt, ein löng á Héraði

FERÐAFÉLAG Fljótsdalshéraðs hefur valið 18 náttúruperlur sem henta til gönguferða, tvær úr hverjum „gömlum“ hreppi á Héraði. Geta ferðalangar safnað sér stimplum á þessum stöðum í þar til gert stimpilkort í sumar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 144 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustutengd fiskvinnsla

Í SALTFISKHAGLEIKSSMIÐJUNNI á Höfn í Hornafirði gefst gestum og gangandi kostur á að skoða og kynna sér fiskvinnsluaðferðir fyrr og nú. Verkefnið er á vegum fiskvinnslunnar Bestfisks. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu tjaldstæði

Nýtt tjaldstæði, við Sjónarhól austast í Grindavík, verður tekið í notkun í sumar. Að sögn Óskars Sævarssonar, markaðs- og ferðamálafulltrúa Grindavíkur, mun nýja tjaldstæðið verða fimm stjörnu tjaldstæði samkvæmt flokkunarröð Ferðamálastofu. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Fjórhjólaferðir um Reykjanesið

FYRIRTÆKIÐ Fjórhjólaævintýri í Grindavík er rekið af feðgunum Sigurði Óla Hilmarssyni og sonum hans þeim Jakob og Kjartani og bjóða þeir upp á gott úrval fjórhjólaferða. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 208 orð | 3 myndir

Fjósinu breytt í veitingastað

FJÓSIÐ og hlaðan á Heimabæ í Arnardal hafa tekið umtalsverðum breytingum og gegna nú hlutverki samkomusalar og veitingastaðar sem fengið hefur það viðeigandi nafn Fjósið. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 226 orð | 2 myndir

Fjölskyldugleði og útivera

Fjórhjólaferðir, aldarafmæli og sögugöngur eru meðal þess sem ferðalangar geta haft gaman af á suðvesturhorni landsins í sumar. Fjölskylduhátíðirnar verða svo að sjálfsögðu á sínum stað. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Fjör í sveitinni á Landsmóti

GLÆSILEGT barnasvæði verður sett upp á Landsmóti hestamanna, sem fram fer á Hellu 30. júní til 6. júlí í sumar. Þetta er liður í því að leggja meiri áherslu á Landsmótið sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna en gert hefur verið áður. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd

Fornleifar í Reykholti

FORNLEIFARANNSÓKNIR verða umfjöllunarefni yfirlitssýningar sem verður opnuð í Reykholti í byrjun sumars. Á sýningunni munu gestir geta glöggvað sig á rannsóknum sem fram fóru á svæðinu frá 1998 – 2007. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 195 orð | 1 mynd

Fylgst með arnarhreiði á netinu

ÞAÐ getur verið gaman að fylgjast með íslensku dýralífi, þótt ekki sé alltaf jafn auðvelt að komast í nálægð við skepnurnar og kynna sér atferli þeirra. Haförninn er t.d. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 230 orð | 1 mynd

Fyrsta flokks fjallameðferð á Mjóeyri

Á FÆTUR í Fjarðabyggð nefnist gönguvika sem ferðaþjónustan Mjóeyri stendur fyrir í fyrsta sinn í sumar í samvinnu við Ferðafélag Fjarðamanna o.fl., vikuna 21.-28. júní. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Gamalt hús með nýtt hlutverk

STEINHÚSIÐ svo nefnda á Hólmavík sem var fyrsta steinsteypta húsið í bænum, byggt árið 1911, hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga eftir að hafa staðið autt um árabil. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 237 orð | 1 mynd

Geitamjólkin og kiðlingakjötið vinsælt

ÞEIR sem verða á ferðinni í Hvítársíðu í Borgarfirði í sumar geta litið við hjá Jóhönnu Þorvaldsdóttur geitabónda á Háafelli og falast þar eftir hinum ýmsu geitaafurðum sem þar eru framleiddar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Gengið um afrétti Mýrdælinga

NÝTT göngukort yfir gönguleiðir í Mýrdal er væntanlegt nú í byrjun sumars. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Gengið um Melrakkasléttu

ÁRLEG Sléttuganga, þar sem gengið er um Melrakkasléttu undir leiðsögn heimamanna, verður farin 9. ágúst. Um tvær mismunandi göngur er að ræða – annars vegar er gengin gamla Hólmsleiðin, þ.e. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Gistirýmum á Borgarfirði eystra fjölgar

ÁLFHEIMAR nefnist glænýtt gistiheimili sem stefnt er að því að opna á Borgarfirði eystri 20. júní næstkomandi. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Góð fjölskylduherbergi

GISTIHEIMILIÐ Sandafell hefur verið opnað í kaupfélagshúsinu á Þingeyri. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

Hinir níu heimar goðafræðinnar

NORRÆN goðafræði er einn þáttur sagnfræðilegrar ferðamennsku sem ekki hefur farið mikið fyrir hér á landi. Þeir Haukur Halldórsson og Sverrir Örn Sigurjónsson sem standa að baki Víkingahringnum hafa hins vegar fullan hug á að breyta því. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Hótel Stykkishólmur í nýjan búning

Á SÍÐUSTU mánuðum hefur Hótel Stykkishólmur fengið rækilega andlitslyftingu. Búið er að endurgera alla fyrstu hæð hússins, þ.e. anddyri, gestamóttöku, snyrtingar, veitingasal, eldhús og setustofu þar sem nú er kominn arinn. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun á Steingrímsfirði

SUNDHANI mun í sumar bjóða upp á Hvalaskoðun frá Drangsnesi og er það í fyrsta skipti sem boðið er upp á hvalaskoðun á þessum slóðum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Hægt að taka sundsprett á ný

10. MAÍ er langþráður dagur á Kirkjubæjarklaustri, þegar ný sundlaug staðarins verður opnuð með pomp og prakt. Sundlaugin er lokaáfanginn í byggingu íþróttamiðstöðvar sem byrjað var á fyrir sex árum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Í draugakoju á hálendinu

REIMLEIKAR, fornar rústir, harmsaga Reynistaðarbræðra og rótsterkt ketilkaffi koma við sögu í draugaferð sem Ferðafélag Íslands efnir til í haust í elsta sæluhús sitt, Hvítárnes. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 219 orð | 1 mynd

Ís undir Jökli

RÉTT við hringveg eitt, nánar tiltekið á Árbæ á Mýrum sem er um 30 kílómetrum austan við Höfn í Hornafirði stendur kúabóndinn Sæmundur Jón Jónsson í ströngu við ísgerð heima á bæ. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 231 orð | 2 myndir

Jöklaís og stimplaðar göngur

Mikilfengleg fjöll, frjósamir akrar, háir fossar og skornar strendur einkenna einn fegursta landshlutann, Austurland. Náttúran er enda í fyrirrúmi í ferðaþjónustunni þar í sumar sem endranær, hvort heldur er á láglendi eða inn á hálendinu. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd

Kaffihús á faraldsfæti

GAMLI Nauthóll hefur fengið nýtt nafn og stöðu, nánar tiltekið við Hrafnaklett í Borgarnesi á besta útsýnisstað við Vesturlandsveginn. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Krakkamorgnar á hlöðuloftinu

Á HLÖÐULOFTINU í þjónustuhúsi byggðasafnsins að Grenjaðarstað í Aðaldal, er boðið upp á krakkadaga fyrir fróðleiksfús ungmenni yfir sumartímann, sem og sögulegar göngur fyrir alla aldurshópa. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 218 orð | 2 myndir

Leikfangasýning og kiðlingakjöt

Af nýjungum á Vesturlandi má nefna nýjan golfvöll, leikfangasýningu, veitingahús á faraldsfæti og kiðlingakjöt beint frá býli. Háir sem lágir ættu því að geta fundið sér eitthvað við hæfi í landshlutanum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 200 orð | 1 mynd

Leikföng, sögusýningar og fjölskyldugarður

ÞEIR sem eiga leið um Grundarfjörð í sumar geta kíkt við á Sögumiðstöðinni Eyrbyggju. Eins og nafnið bendir til eru þar sögusýningar í hávegum hafðar og í fyrra opnaði sýning á leikföngum frá 7. áratugnum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 310 orð

MAÍ 10. Grindavík Helga Sigurðardóttir opnar sýningu í Saltfisksetrinu...

MAÍ 10. Grindavík Helga Sigurðardóttir opnar sýningu í Saltfisksetrinu. 15.-5. júní Reykjavík Listahátíð í Reykjavík. www.listahatid.is 17.-19. Reykjavík Rite of Spring-tónlistarhátíðin. www.vorblot.is 18.-15. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 338 orð

MAÍ 14. Höfn Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar í Hafnarkirkju. 14...

MAÍ 14. Höfn Vortónleikar Kvennakórs Hornafjarðar í Hafnarkirkju. 14. Höfn Hljómsveitin Steintryggur með tónleika í Pakkhúsinu kl. 22.00 17.-27. Fljótsdalshérað Listahátíð Reykjavíkur á Austurlandi, sjá www.listahatid.is. 18. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 311 orð

MAÍ 17. Akureyri Opnun á sýningunni Facing China í Listasafninu. 31...

MAÍ 17. Akureyri Opnun á sýningunni Facing China í Listasafninu. 31. Mývatn Mývatnsmaraþon. 31. Skagaströnd Opnunarhátíð Listamiðstöðvar. 31. Blönduós Málþing í Hafíssetrinu. JÚNÍ 1. Blönduós Opnunarhátíð Heimilisiðnaðarsafnsins. 5.-6. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 454 orð

MAÍ 17. Borgarfjörður Sýning Guðmundar Sigurðssonar opnuð í Safnahúsi...

MAÍ 17. Borgarfjörður Sýning Guðmundar Sigurðssonar opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar. JÚNÍ 5. Borgarfjörður Gengið niður með Flóku í Svarthöfða með UMSB. Sjá nánar á www.umsb.is. 7. Snæfellsnes Strandganga, Þórðarklettur-Skálasnagi, fuglar og saga. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 398 orð

MAÍ 8.-18. Árborg Menningarhátíðin Vor í Árborg. Fróðleikur, skemmtun og...

MAÍ 8.-18. Árborg Menningarhátíðin Vor í Árborg. Fróðleikur, skemmtun og afþreying víðs vegar um sveitarfélagið. Dagskrá á www.arborg.is. 19. Þorlákshöfn Gengið með Ferðafélagi Ölfuss um Ölkelduháls og Þverdal. Lagt af stað kl. 19 frá Másbakaríi. 30. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 289 orð

MAÍ 9.-12. Patreksfjörður Skjaldborg heimildamyndahátíð...

MAÍ 9.-12. Patreksfjörður Skjaldborg heimildamyndahátíð. www.skjaldborgfilmfest.com 29.-1. júní Patreksfjörður Fjöllistaveislan Hafstraumar. http://myspace.com/hafstraumar 29.-1. júní Patreksfjörður Sjómannadagshátíðarhöld. www.vesturbyggd.is 31.-1. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 256 orð | 1 mynd

Margbreytilega Ísland

Sumarið er tíminn söng Bubbi Mortens og þó að hann hafi þar verið að fjalla um ástina er sumarið ekkert síður tími ferðalaga. Því þá er eins og við vöknum úr djúpum dvala, lítum landið okkar nýjum augum og getum ekki fengið nóg af útiveru. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Menningargöngur í miðbænum

Kvöldgöngur úr Kvosinni er yfirskrift gönguferða sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir á tímabilinu júní til ágúst. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 298 orð | 2 myndir

Mesta skrímslasvæði landsins

SÉRSTAKT Skrímslasetur verður opnað á Bíldudal í sumar og eru það brottfluttir Arnfirðingar sem eiga heiðurinn af verkinu. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 190 orð | 2 myndir

Norðlensk náttúra heillar

Miðnæturreiðtúrar, selaskoðun, seglskútuferðir og Sléttugöngur eru meðal þess sem hægt er að hafa gaman af á Norðurlandi í sumar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Nýr golfvöllur opnaður í Reykholtsdal

GOLFARAR geta glaðst yfir fjölgun golfvalla á Vesturlandi því í sumar ætlar Bjarni Guðráðsson bóndi að opna nýjan völl á jörð sinni, Nesi í Reykholtsdal, sem opinn verður ferðamönnum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Ný sundlaug á Borg í Grímsnesi

AÐSÓKNIN að nýju sundlauginni á Borg í Grímsnesi hefur farið fram úr björtustu vonum frá því hún var opnuð í fyrra en alls fengu 26 þúsund manns sér sundsprett í lauginni árið 2007. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Reykjanesið sem ein heild

FERÐALANGAR munu í sumar geta keypt sér aðgang að sýningum, söfnum, sundstöðum og ýmissi þjónustu á Reykjanesi með einu korti, Bláa demantinum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Riðið út í miðnætursólinni

HESTALEIGAN Kátur hyggst bjóða upp á miðnæturreiðtúra meðfram Eyjafjarðarbökkum í sumar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd

Ríki í ríkinu með eigið vegabréf

Í RÍKI Vatnajökuls verður í sumar hægt að verða sér úti um sérstakt vegabréf og safna í það stimplum sem sönnun þess að ferðamaðurinn hafi komið á viðkomandi stað, auk þess sem stimplarnir veita vegabréfshöfum ákveðin fríðindi. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Selaskoðunaraðstaða við Illugastaði

VIÐ Illugastaði í Vatnsnesi vinnur Guðmundur Jóhannesson nú að því að koma upp selaskoðunaraðstöðu. Verið er að koma upp skýli til selaskoðunar, hreinlætisaðstöðu, tjaldstæði og ljúka lagningu göngustíga. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Sjóminjasafnið opnað á ný

SJÓMINJASAFN Reykjavíkur verður opnað að á ný eftir miklar endurbætur sjómannadagshelgina 31. maí til 1. júní, en þá helgi stendur einmitt Hátíð hafsins yfir á Faxaflóasvæðinu. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 178 orð | 2 myndir

Skrímsli, hvalir og hafernir

Skrímslasafn, sundlaugagarður og hvalaskoðun er meðal þeirra nýjunga sem ferðamenn geta kynnt sér á Vestfjörðum þetta sumarið. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 196 orð | 1 mynd

Sushi og sjávarréttahlaðborð á Vitanum

VEITINGASTAÐURINN Vitinn í Sandgerði hefur verið tekinn í gagngera yfirhalningu og var opnaður eftir endurbæturnar sumardaginn fyrsta. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 211 orð | 1 mynd

Sælureitur fyrir fjölskylduna

„ÞAÐ var lagt upp með að hanna sælureit fyrir alla fjölskylduna,“ segir Gunnar Hallsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar um Sundlaugagarðinn sem komið hefur verið upp við íþróttamiðstöðina í Bolungavík. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 249 orð | 1 mynd

Tíu manna gistiheimili á Stokkseyri

KVÖLDSTJARNAN nefnist nýtt gistiheimili sem opnaði á Stokkseyri síðastliðið haust. Það er staðsett við Stjörnusteina 7, rétt ofan við höfnina, ekki langt frá Menningarverstöðinni Hólmaröst. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 245 orð | 1 mynd

Tuttugu ára kaupstaðarafmæli

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Húnavaka er orðin árviss viðburður á Blönduósi og fer hún þetta árið fram dagana 11.-13. júlí. Þetta ár verður lagt enn meira í Húnavöku en venjulega af því tilefni að tuttugu ár eru nú liðin frá því að Blöndós hlaut... Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 247 orð | 1 mynd

Undan vikri í Vestmannaeyjum

NÚ ER þegar farið að glitta í þorp minninganna sem stefnt er að því að verði mönnum sýnilegt í Vestmannaeyjum á næstu misserum. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Undir þöndum seglum til Grímseyjar

„ÞAÐ er alveg ótrúleg upplifun að sigla upp að fuglabjörgunum í Grímsey,“ segir Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Uppstoppaða búðin, smáhýsagisting og Hanasetur

UPPSTOPPAÐIR hanar og aðrar stífar skepnur verða helsta söluvara óvenjulegrar verslunar, Uppstoppuðu búðarinnar, sem opnar í Ásgarði á Hvolsvelli í sumar. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Verbúðin orðin að kaffihúsi

GAMLA verbúðin á Norðurfirði hefur fengið nýtt hlutverk og verður opnað þar kaffihús um miðjan júnímánuð. Meira
10. maí 2008 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Þjónusta við farþega skemmtiferðaskipa

Á AKUREYRI hefur verið komið á fót sérstakri þjónustumiðstöð fyrir skemmtiferðaskip. Miðstöðin ber nafnið Marína og er staðsett í Gamla oddvitahúsinu á Akureyri. Meira

Annað

10. maí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

40% verðmunur á snúð með súkkulaðiglassúr

Að þessu sinni könnuðu Neytendasamtökin verð á snúð með súkkulaðiglassúr. Verðmunur var nokkur eða 39,3% á hæsta og lægsta verði. Ekki er tekið tillit til gæða. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

61,4% færri samningar

Þinglýstum kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 61,4% í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Alls var 310 kaupsamningum þinglýst í apríl í ár en 804 í sama mánuði í fyrra. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Aðalbossinn

Direktøren for det hele er dönsk bíómynd frá 2006 í leikstjórn Lars von Trier. Leikari er ráðinn til að þykjast vera forstjóri fyrirtækis á sviði upplýsingatækni svo að betur gangi að selja það einkennilegum... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Alex úr Kimono útskrifast frá LHÍ

Söngvari rokksveitarinnar Kimono fær liðsstyrk frá liðsmönnum úr Retron, Trabant og Sinfóníuhljómsveit... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Alltaf betri í dag en í gær

Ný sýning listakonunnar Siggu á Grund verður opnuð á Sögusetrinu á Hvolsvelli í dag klukkan 14. Sigga segir sýninguna samanstanda bæði af nýjum verkum og verkum í einkaeigu sem hún hefur fengið lánuð og safnað saman. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Aukning um 11 stig á 12 árum

Ójöfnuður á Íslandi hefur aukist undanfarin ár þó umdeilt sé hve mikið. Snýst ágreiningurinn aðallega um hvort setja eigi fjármagnstekjur inn í útreikningana eða ekki en meiri ójöfnuður fæst ef fjármagnstekjur eru teknar með. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 355 orð | 1 mynd

Ábyrgð skapar forskot

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja snýst ekki bara um mannúð, heldur um nýja leið fyrirtækja til að ná forskoti á markaði. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 612 orð | 2 myndir

Áfellisdómur einkavæðingar

Hæstiréttur úrskurðaði á fimmtudag að framkvæmd á sölu 39,86 prósenta hlut íslenska ríkisins í Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) hefði verið ólögmæt. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 3 myndir

Áfram blússandi blátt

„Þetta voru alveg frábærlega flottir tónleikar,“ segir Sigríður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri samtakanna Blátt áfram, um tónleika tileinkaða fjármögnun á birtingarkostnaði nýrrar auglýsingaherferðar gegn kynferðisofbeldi á íslenskum börnum. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 2 myndir

Barbera d'Asti Superiore Stradivario Bava 1998

Opið og ríkt í nefi með þroskuðum svörtum kirsuberjum, sveskjum, sedrusvið, vanillu og þurrkuðum kryddum. Mjúkt í munni með svörtum plómum, sveskjum og rúsínum í aðalhlutverki. Tannínin eru þroskuð og flauelskennd með örlitlum sætuvotti. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 190 orð | 2 myndir

Barnasöngvar og vísur

Afi minn og amma mín Afi minn og amma mín, úti á Bakka búa. Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga. Fljúga hvítu fiðrildin Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann, þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Burtséð frá Egói þá hefur pönkið fram á þennan dag lifað góðu...

„Burtséð frá Egói þá hefur pönkið fram á þennan dag lifað góðu lífi, hérlendis sem og erlendis. Það er stöðugt verið að setja hér upp vel sótta pönkhljómleika. Hvað getum við talið upp margar starfandi diskóhljómsveitir? Bíðum nú við. Ja... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Í stað þess að reyna að gera þessa ráðningu [Jakobs Frímanns]...

„Í stað þess að reyna að gera þessa ráðningu [Jakobs Frímanns] tortryggilega með því að bera saman launakjör [... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

„Svo fegin að dómur er fallinn“

Ein kvennanna sem Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, braut gegn sagði í samtali við 24 stundir í gær að hún væri sátt við dóminn sem hann fékk í héraðsdómi. „Þetta hefur tekið óskaplega langan tíma og verið mjög andlega erfitt. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Þegar ég sá [Ólaf borgarstjóra] á Stöð 2 áðan fékk ég undarlega...

„Þegar ég sá [Ólaf borgarstjóra] á Stöð 2 áðan fékk ég undarlega þörf til að læsa krumlunum um hálsinn á honum. [... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Berjamarengs með súkkulaðisírópi

Hráefni: *1 askja jarðarber *1 askja bláber *1 askja blæjuber *100 g suðusúkklaði *1 dl rjómi *1 msk. hlynsíróp *½ botn marengs, hvítt eða brúnt eftir smekk. Aðferð: Brjótið marengsbotninn í grófa bita og blandið saman við berin. Skammtið í skálar. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Bifreiðaeign dragist saman

Þriðjungi færri bifreiðar verða í umferð innan fárra ára, samkvæmt útreikningum vísindamanna við Danska tækniháskólann DTU. Ganga útreikningarnir út frá því að verð á hráolíufatinu hækki upp í 200 Bandaríkjadali á næstu árum. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Bioshock kemur í bíó

Kvikmyndaritið Variety hefur greint frá því að gengið hafi verið frá samningum þess efnis að kvikmynd verði gerð eftir tölvuleiknum Bioshock. Það mun verða Universal kvikmyndaverið sem mun standa á bakvið myndina. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Bíður dóms

Þórarinn Ingi Jónsson listnemi bíður dóms í Kanada eftir að hann bjó til sprengju- skúlptúr og setti út á götu í Toronto. Hann gæti fengið tvö ár í... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 868 orð

Bjóðendur sátu ekki við sama borð

Stefna JB Byggingafélags (JBB) og Trésmiðju Snorra Hjaltasonar (TSH) byggði á því að framkvæmd sölu á 39,86 prósenta hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) hefði verið verulega ábótavant og að bjóðendur hefðu klárlega ekki setið við sama borð. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Borgin útvegaði málninguna

„Menn frá borginni voru að koma með gám. Þeir sáu undirgöngin hjá okkur og fannst þau eitthvað svo subbuleg að þeir útveguðu okkur málningu og við máluðum,“ segir Egill Hannes Kristjánsson íbúi við Óðinsgötu. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 277 orð | 2 myndir

Brúðkaupsferð Ínu og Geira

Brúðkaup Ínu og Geira hafði legið í loftinu um nokkurt skeið þegar efnt var til þess á Þingvöllum fyrir tæpu ári. Brúðkaupsveislan fór að sjálfsögðu fram í Valhöll og að henni lokinni var haldið til byggða. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Brögðótt kisa sefur

Kisa sefur er skemmtilegur leikur fyrir alla krakka. Hann fer þannig fram að úti í horni er ferhyrndur reitur afmarkaður með krít eða á annan hátt. Þar er rúmið hennar kisu. Sá er leikur hana leggst þar og læst sofa. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 188 orð | 1 mynd

Dansa mjög mikið og fer í ræktina

Ég æfi um það bil fimm sinnum í viku. Ég kaupi yfirleitt kort í Pumping Iron. Mér finnst þægilegt hvað það er persónulegt þar, góð aðstaða og maður kannast við flesta sem æfa þar. Svo finnst mér gaman að ganga eða skokka í Heiðmörk og við Elliðaá. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Drekka til að komast á séns

Rannsóknir á ungmennum í 9 stórborgum í Evrópu benda til að stór hluti þeirra neyti áfengis eða fíkniefna í óhófi þegar þau fara út á lífið. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 376 orð | 2 myndir

Dulin og vanmetin eign fyrirtækisins

Árið 1999 eignaðist ÍAV Blikastaðaland við Mosfellsbæ, landsvæði sem er hátt í 150 hektarar að stærð. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 1936 orð | 2 myndir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@24stundir.is

Það fylgir því tregablandinn léttir að láta af starfi forseta Skáksambandsins. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Einfaldar reglur

Svona röksemdafærsla þótti góð og gild fyrir dómstólum hér og því er kannski bara eðlilegt að borgarstjóri telji þetta halda vatni. Ég fer ekki fram á að stjórnmálamenn geri aldrei nein mistök. Þeir eru fólk eins og ég. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ekki blankur Við afhendingu verðlaunafjár í Bandinu hans Bubba á dögunum...

Ekki blankur Við afhendingu verðlaunafjár í Bandinu hans Bubba á dögunum sagði Bubbi vinningshafanum að fjárfesta ekki í hlutabréfum. Hví skyldi það vera? Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 351 orð

Ekki ný ríkisskip

Ármann Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að hagkvæmni strandflutninga verði könnuð. Hann hefur bent á að tölur um slit á vegum vegna umferðar flutningabíla – hver þeirra slítur undirlagi vegarins eins og 9. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Ekki vitað hvort búið er að rýma

Eigendur hússins að Hvaleyrarbraut 22 í Hafnarfirði, sem í síðustu viku var gert að greiða 50 þúsund krónur á dag í sekt vegna ólöglegra vistarvera, höfðu í gær ekki tilkynnt skipulags- og byggingasviði bæjarins hvort þeir væru búnir að rýma... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 264 orð | 2 myndir

Engin ávísun á titilinn

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Evrópustaðall

María E. Guðsteinsdóttir lyftingakappi náði glæsilegum árangri á Evrópumótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Tékklandi. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Finnur í bygginganefnd UMFÍ

Björn B. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Fitch lækkar lánshæfismat

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings lækkaði í gær lánshæfismat Glitnis og Kaupþings. Langtímaeinkunn bankanna er lækkuð úr A í A- og skammtímaeinkunn úr F1 í F2, en óháð einkunn er óbreytt B/C. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Fór á ströndina á hverjum degi

Sóley Hvítfeld Garðarsdóttir er aðeins níu ára gömul en hún hefur búið í þremur löndum. „Ég flutti fyrst til útlanda þegar ég var fimm ára en þá flutti ég með mömmu til Barcelona. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 579 orð | 1 mynd

Frelsi til sjálfsbjargar

Sómi okkar jafnaðarmanna í Samfylkingunni, sverð og skjöldur, Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, mælti í vikunni fyrir enn einu framfaramálinu á Alþingi. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 609 orð | 1 mynd

Fögur tár og tvískinnungur

Þjóðin tók kipp í vikunni þegar 24 stundir (og síðar sama dag sjónvarpið) sögðu frá því að tveir íbúar davalarheimilis aldraðra á Þingeyri yrðu fluttir burt og heimilinu lokað í mánuð. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Gagnrýnendur hafa hakkað í sig sýningu Þjóðleikhússins á Ástin er diskó...

Gagnrýnendur hafa hakkað í sig sýningu Þjóðleikhússins á Ástin er diskó, lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Gefa betri upplýsingar en símakannanir

Morgunblaðið hefur nú hafið nákvæmari lestrarmælingar með alþjóðlega kannana- og greiningarkerfinu RAM, sem fram fara á netinu og er ætlað að auka þekkingu á dagblöðum og lesendum þeirra. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Górillur þurfa að sitja í framsæti

Í Alabama er bannað að keyra með bundið fyrir augun og það má heldur ekki sigla bátum á götunum. Í Los Angeles er bannað að eiga flóðhesta en ef menn ætla út að labba með fílinn sinn verður hann að vera í bandi. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Greitt til baka

Undir lok fjárlagagerðar í desember sl. gerðist það næsta óvænt að ríkisstjórnin tilkynnti óvænt um kjarabót til eldri borgara og öryrkja sem nam um 700 milljónum króna. Þessi fyrirheit voru gefin án umræðu við þingið og sett inn í fjárlög milli... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Guð og menn

Alex MacNeil blandar saman liðsmönnum úr Kimono, Retron og Sinfóníuhljómsveit Íslands í sérstæðu útskriftarverki sínu í Iðnó á morgun, er fjallar um tengsl manna við Guð. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Hámark hnyttninnar

Í dag byggist allt á að vera hnyttinn. Að geta meitlað líðandi stund niður í nokkrar snjallar setningar sem fá gáfaðsta fólk til að svitna eins og keisara Andersens. Einmitt. Troða miklum og djúpum hugsunum í knappt form. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Hersýningar endurvaktar

Rússneski herinn sýndi búnað sinn á Rauða torginu í gær, líkt og tíðkaðist í Sovétríkjunum heitnum. Skriðdrekar óku yfir torgið og sprengjuvélar flugu yfir höfði hátíðargesta, þegar sigurs á Þýskalandi nasismans var minnst. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Himinn og haf

Þótt íshokkí njóti mjög vaxandi vinsælda í Danmörku á landslið þeirra langt í land að ná þeim bestu. Danir mættu liði Svía í vikunni á heimsmeistaramótinu í greininni og steinlágu 1-8. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Hlustendur RÚV vilja Bjarna Fel á EM

Yfirmanni íþróttadeildar RÚV var í gær afhentur undirskriftalisti frá þeim er vilja heyra í Bjarna Fel á EM í... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Hótel er ekki höfuðstöðvar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Borgin ætlaði Ungmennafélagi Ísland (UMFÍ) ekki að reisa hótel á Tryggvagötu 13, þegar það gaf ungmennafélaginu vilyrði fyrir lóðinni. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 665 orð | 3 myndir

Hráskinnaleikur í borgarstjórn

Mér skilst að áhorfendum á borgarstjórnarfundum fari nú töluvert fjölgandi af því þessir fundir séu að verða svoddan bíó. Það er nú löngu komið í ljós sem nálega allir héldu fram að Ólafur F. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Humarsalat

Í forrétt er alltaf gott að hafa humarsalat Hráefni: *Gott pokasalat eða blanda af friese- og romain-salati eða klettasalat *mozzarella-ostur *tómatar *rauðlaukur *furuhnetur *humar Aðferð: Kljúfið humarinn og snyrtið, steikið á snarpheitri pönnu eða... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Höfðu ekki leyfi fyrir framkvæmdinni

Nú er unnið að því að rífa hluta nýs þaks ofan af húsi á horni Bergstaðastrætis og Spítalastígs, en verktaki hafði ekki fengið leyfi hjá byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar fyrir breytingum á húsinu. Fyrirtækið Leiguíbúðir ehf. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Innbökuð smálúða

Innbökuð smálúða í sumarbústaðnum. Fyrir fjóra. Hráefni: *1 kg smálúðuflök, beinlaus og roðlaus *4 msk. smjör *1 laukur, fínt saxaður *4 msk. þurr Vermouth eða hvítvín *1 sítróna *2 hvítlauksrif *1 msk. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Íshokkí er mín íþrótt

Ég hef spilað íshokkí í dönsku 1. deildinni síðastliðin 3 ár með liðinu Vojens Lions en ég hef æft íshokkí frá því að ég var lítill strákur á Akureyri. Vaninn er að æfa íshokkí fjórum sinnum í viku og svo eru leikir einu sinni til tvisvar í viku. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Kirkjusamvinna

Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, og Reykjavíkurbiskup kaþólikka, herra Pétur Bürcher, hafa undirritað samkomulag sem felur í sér leiðbeiningar um samstarf þjóðkirkjunnar og kaþólsku kirkjunnar á Íslandi um afnot af kirkjum. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Kona í skákheimi

„Ég fann stundum fyrir óþægindatilfinningu vegna þess að ég var ekki alveg velkomin, og sú tilfinning ágerðist þegar mér gekk virkilega vel og varð skeinuhættari andstæðingur. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Kosið um vantraust á Evo Morales forseta

Bólivíumenn munu kjósa um tillögu um vantraust á forseta landsins eftir að efri deild þingsins, þar sem andstæðingar hins vinstrisinnaða Evos Morales ráða ríkjum, samþykkti þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 606 orð | 1 mynd

Kristín Kristjánsdóttir

Kristín Kristjánsdóttir fatahönnuður hannar, saumar og selur föt undir merkinu RYK en nafnið valdi hún á unglingsárunum. Fatnað Kristínar er hægt að nálgast í versluninni Valrós á Akureyri og í gegnum vefsíðu hennar á www.myspace.com/kristinryk. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Kærir fyrrverandi dyravörð

Ásgeir Þór Davíðsson, eigandi skemmtistaðarins Goldfinger, hefur sent ríkissaksóknara kæru á hendur fyrrverandi dyraverði staðar í eigu Ásgeirs vegna ummæla sem sá lét falla í aðalmeðferð máls gegn Ásgeiri í héraðsdómi í vikunni. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Landeigendur krefjast stöðvunar

Landeigendur við neðanverða Þjórsá hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir krefjast þess að ríkisstjórnin gefi Landsvirkjun fyrirmæli um að hætta tafarlaust við framkvæmdir vegna Urriðafossvirkjunar. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Líkamsrækt og karfa alla daga

Ég hef alltaf stundað líkamsrækt og er alveg ómögulegur ef ég hreyfi mig ekkert í heilan dag. Þegar ég kem úr vinnunni þarf ég yfirleitt að fara strax í ræktina annars finnst mér ég verða stirður og stífur. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð

Loforð um lóð til UMFÍ í hættu

Vilyrði borgarinnar fyrir því að UMFÍ fái lóð við Tryggvagötu 13 er í hættu, segja formaður og varaformaður skipulagsráðs. UMFÍ vill reisa hótel á reitnum, sem var ekki það sem talað var um þegar vilyrðið var... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 106 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,2...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Glitnis, fyrir um 1,2 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Atlantic Petroleum, eða 7,30%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 2,42% og bréf FL Group um 1,10%. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Monitor greinir frá því á heimasíðu sinni að mótmæli vörubílstjóra hafi...

Monitor greinir frá því á heimasíðu sinni að mótmæli vörubílstjóra hafi truflað framleiðslu sakamálaþáttanna Svartir englar á fimmtudag. Rúta, sem notuð var fyrir búningsherbergi leikara, sat föst á Austurvelli á milli 15 flutninga- og fólksbíla. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 1705 orð | 2 myndir

Mun ekki ritskoða sjálfan mig

Listneminn Þórarinn Ingi Jónsson olli miklu fjaðrafoki í borginni Toronto í Kanada í lok síðasta árs þegar hann bjó til tréskúlptúr af sprengju, setti hana í plastpoka og skildi eftir á listasafni með miða sem á stóð: Þetta er ekki sprengja. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 42 orð

NEYTENDAVAKTIN Snúður með súkkulaðiglassúr Bakarí Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Snúður með súkkulaðiglassúr Bakarí Verð Verðmunur Fjarðarbakarí Hafnarfirði 140 Sandholt Reykjavík 150 7,1 % Reynir bakari Kópavogi 165 17,9 % Kaffi krútt Blönduósi 165 17,9 % Bakarí Árbæjar Reykjavík 170 21,4 % Sauðárkróksbakarí 175 25,0... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ný stjórn Varm-ársamtakanna

Kosið var í nýja stjórn Varmár-samtakanna á framhaldsaðalfundi á fimmtudagskvöldið. Kolfinna Baldvinsdóttir, Ólafur Ragnarsson og Páll Kristjánsson komu ný inn í stjórn, en Gunnlaugur Ólafsson og Sigrún Pálsdóttir gáfu kost á sér áfram. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Nýtt kerfi

Í undirbúningi er nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustunni fyrir almenning, sem mun auka jöfnuð og réttlæti. Það kemur í stað núverandi kerfis sem hefur gengið sér til húðar og er bæði óréttlátt og yfirmáta flókið. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Ofurþunn og umhverfisvæn fartölva

„ThinkPad X300 er þynnsta fartölva sem Lenovo hefur framleitt,“ segir Gísli Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Nýherja. Tölvan er einungis 1,86 sentimetrar á þykkt, vegur 1,33 kíló og er nýkomin í sölu hér á landi. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 319 orð | 2 myndir

Olíuhreinsunarstöð og fiskimiðin

Í sambandi við olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum skal hér bent á nokkur atriði. Fyrir Vestfjörðum, bæði úti á miðunum og inni á fjörðum, eru mikilsverð fiskimið sem og uppeldisslóðir fiskungviðis. Jafnframt verða þar veður válynd. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd

Óheppilega staðið að málum

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Ég skil vel að starfsmönnum borgarinnar gremjist þegar ráðnir eru einstaklingar í tímabundin verkefni á svo háum launum, sem starfsmönnum borgarinnar standa ekki almennt til boða. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Prumpuskattur hjá Eistum

Nautgripabændum í Eistlandi hafa borist reikningar vegna gróðurhúsalofttegunda sem losna út um afturenda kúnna. Hefur prumpuskatturinn vakið litla hrifningu bænda og stjórnarandstæðinga. Er talið að hver kýr losi um 350 lítra af metangasi og 1. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Rekstur Twin Otter seldur

Á næstu dögum verður gengið frá samningi Flugfélags Íslands við nokkra fjárfesta, þar á meðal Norðanflug, um kaup á Twin Otter-rekstri félagsins. Um er að ræða tvær Twin Otter flugvélar og tengdan rekstur. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning eða súld, en úrkomuminna norðaustantil. Hiti 3 til 10... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

R. Kelly leiddur fyrir dómara

Rythma- og blústónlistarmaðurinn barn-„góði“, R. Kelly, kom fyrir dómara í Chicago í gær. R. Kelly var handtekinn fyrir sex árum og sakaður um að hafa samræði við stúlku undir lögaldri. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 309 orð

Sala á ÍAV úrskurðuð ólögmæt

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Framkvæmd útboðs á sölu 39,86 prósenta hlutar íslenska ríkisins í Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) var ólögmæt, jafnræðis bjóðenda var ekki gætt né réttra samskiptareglna. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 79,89 1,81 GBP 155,64 1,49 DKK 16,55 2,12 JPY 0,77 2,63 EUR...

SALA % USD 79,89 1,81 GBP 155,64 1,49 DKK 16,55 2,12 JPY 0,77 2,63 EUR 123,52 2,11 GENGISVÍSITALA 159,52 2,02 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Samþykkt að afskrá félagið

Samþykkt var á hluthafafundi FL Group í gær að afskrá félagið úr Kauphöll Íslands með einu mótatkvæði. Allar tillögur sem lágu fyrir fundinum voru samþykktar. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Skemmtilegt kompaní „Þetta er skemmtilegt kompaní,“ segir...

Skemmtilegt kompaní „Þetta er skemmtilegt kompaní,“ segir Reynir Traustason , ritstjóri DV, en Ásgeir Davíðsson sem á Goldfinger og embætti ríkislögreglustjóra hafa lýst óánægju með vinnubrögð DV. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 399 orð | 1 mynd

Skila lóðum í kreppunni

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Kópavogsbær hefur ákveðið að endurskoða kjör á lóðum sem úthlutað hefur verið undir íbúðarhúsnæði í bæjarfélaginu í ljósi breytts efnahagsástands. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Slydda eða snjókoma fyrir norðan

Austlæg átt, víða 8-15 m/s, en heldur hvassara við suðurströndina og á annesjum norðantil. Slydda eða snjókoma norðantil, en rigning syðra. Hiti 4 til 10 stig, en 0 til 4 stig... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Spá frekari hækkun vaxta

Íslenski Seðlabankinn neyðist til að hækka stýrivexti sína enn frekar, að sögn sérfræðings hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Standard & Poor's í samtali við Bloomberg. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 5 myndir

Stjórnvöld hamla hjálparstarfi

Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna hætti í gær að senda hjálpargögn til Mjanmar, sem einnig er þekkt sem Búrma. Í ljós kom að herforingjastjórnin lagði hald á birgðir sem flogið var með til landsins. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 15 orð

Stokkið ofan af blokkum

Ungur piltur á Akureyri hefur tileinkað sér hina glæfralegu list Parkour, úr síðustu James... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 371 orð | 2 myndir

Stokkið ofan af heilum blokkum

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

Stór hluti Beirút á valdi Hisbollah

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Samtök Hisbollah náðu í gær stjórn á þeim hluta Beirút þar sem múslímar eru í meirihluta. Bardagar hafa geisað víða um borgina, þar sem Hisbollah-liðar takast á við sveitir hliðhollar stjórnvöldum. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 326 orð | 5 myndir

S tórvesírinn Jose Mourinho segir það hafa verið ægileg mistök af sinni...

S tórvesírinn Jose Mourinho segir það hafa verið ægileg mistök af sinni hálfu að yfirgefa Chelsea ekki af eigin rammleik þegar tilboð var á borðinu frá einu af stærstu félagsliðum Evrópu við lok leiktíðarinnar síðasta vor. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Stunda líkamsrækt í einrúmi

Ég er ekki hópsál þegar kemur að líkamsrækt, þoli ekki eróbikktíma þar sem allir þurfa að þramma í takt, þannig að heilsuræktin mín felst aðallega í því að hlaupa, lyfta lóðum og synda. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð

Stutt Afsökunarbeiðni Í Klippt og skorið í gær var sagt að Þórunn...

Stutt Afsökunarbeiðni Í Klippt og skorið í gær var sagt að Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefði aðeins sest á hjól í Laugardal í tilefni af átakinu Hjólað í vinnuna, en síðan látið einkabílstjóra aka sér í vinnuna. Þetta er ekki rétt. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð

Stutt Kosningar Vígamenn hliðhollir stjórnvöldum verða á kjörstað í...

Stutt Kosningar Vígamenn hliðhollir stjórnvöldum verða á kjörstað í annarri umferð forsetakosninga í Simbabve, samkvæmt heimildum BBC. Þykir þetta benda til þess að Mugabe forseti muni ekki tryggja að kosningarnar fari lýðræðislega fram. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 215 orð | 2 myndir

Stærsta prófið fyrir okkur

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Svalandi á sumrin

Þegar sumarið lætur á sér kræla flykkist fólk út í garð eða á svalir og nýtur veðurblíðunnar. Í mestu sumarhitunum getur verið gott að hafa eitthvað svalandi við höndina svo sem límonaði, ávaxtasafa, kaldan bjór eða léttöl. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Syndi kílómetra á hverjum degi

Mín heilsurækt er sund. Ég fer í sund næstum daglega og syndi oftast kílómetra. Hita mig samt vel upp í pottinum fyrst. Fyrstu 500 metrana tek ég í skriðsundi og skipti svo yfir í bringu- eða baksund. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd

Til Íslands til að veita kynlífsþjónustu

Hjá lögreglu og tollgæslu á Keflavíkurflugvelli vaknar reglulega grunur um að erlendar konur komi hingað til lands gagngert til að veita kynlífsþjónustu, að sögn Jóhanns R. Benediktssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Tónlistin berst til Barcelona „Ég er nýtekin við starfi sem...

Tónlistin berst til Barcelona „Ég er nýtekin við starfi sem tæknimaður hjá RÚV en það finnst mér henta mjög vel í framhaldi af náminu sem ég var að ljúka,“ segir Lydía Grétarsdóttir en hún hélt nýlega útskriftartónleika í Iðnó ásamt... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Trúverðugleikinn ekki helsti vandinn

Núverandi verðbólguskot er vitnisburður um kerfisgalla í leiðni peningamálastefnunnar, en ekki skort á trúverðugleika Seðlabankans. Þetta segir í nýrri Hagspá Kaupþings fyrir árin 2008- 2010. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð

Tugum lóða skilað vegna kreppu

Fjöldi fólks hefur skilað lóðum sem það hefur fengið úthlutaðar á höfuðborgarsvæðinu. Válegt ástand í efnahagsmálum og erfiðleikar á lánsfjármarkaði stöðva uppbyggingu á... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Tveir í haldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á tvítugsaldri í fyrrakvöld í tengslum við rannsókn á vopnuðu ráni í útibúi Landsbankans í Hafnarfirði á miðvikudagsmorgun. Engar játningar lágu fyrir. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Töffari nr.1

Körfuboltastjarnan Kobe Bryant heldur áfram að bæta titlum í safn sitt. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Úr dvala

Þeir eru ekki margir eftir sem veðja peningum sínum á að Spánverjinn Sergio García geri rósir á stórmótum enda þekktur fyrir að koðna niður þau fáu skipti sem stór verðlaun eru innan seilingar síðustu árin. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Varað við Líbanon og Búrma

Utanríkisráðuneytið ræður íslenskum ríkisborgurum eindregið frá því að ferðast til Líbanons vegna ófriðarástands sem er í landinu um þessar mundir. Ráðuneytið varar líka við öllum ferðalögum til Búrma í kjölfar náttúrhamfara sem gengu yfir landið 2. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 193 orð | 2 myndir

Viðhorf Nigellu

Nigella Lawson er mætt á ný í vikulegum þáttum í Ríkissjónvarpinu. Nigella hagar sér alltaf eins og allt sé í allra besta lagi í veröldinni. Bros hennar er einlægt og útskýringar hennar á hinum ýmsu réttum sem hún matreiðir eru innblásnar. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Vinsæll hönnuður

Kristín Kristjánsdóttir hefur náð langt í að hanna fatnað sem vakið hefur athygli og er eftirsóttur. Hún er í yfirheyrslu blaðsins og svarar samviskusamlega 24 spurningum um sjálfa... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Það er lítið um svefn hjá Þorvaldi Bjarna þessa dagana. Strax eftir...

Það er lítið um svefn hjá Þorvaldi Bjarna þessa dagana. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Það eru fleiri fiskar í sjónum

Fiskneysla hefur tekið nokkrum breytingum hér á landi á undanförnum árum með auknu framboði á tilbúnum réttum. Þar að auki er fólk óhræddara við að prófa nýjar og spennandi fisktegundir. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 946 orð | 1 mynd

Þeir ríku rjúka fram úr

„Ríkisstjórnin er að bregðast við þeirri miklu umræðu sem verið hefur um fátækt í Noregi ásamt vaxandi ójöfnuði í landinu,“ segir Axel West Petersen, sérfræðingur hjá NOVA, rannsóknarstofnun um velferðarmál í Ósló, um ástæðu þess að Norðmenn... Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Þjóðin styður við bakið á Bjarna Fel

Líkt og 24 stundir greindu frá á þriðjudag stóð ekki til að hinn sívinsæli Bjarni Felixson fengi að lýsa knattspyrnuleik á Evrópumótinu í sumar á RÚV. Sú afstaða gæti þó hafa breyst. Meira
10. maí 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Öll vandamál heimsins leyst

Flautað verður til leiks í Landsbankadeild karla í dag. Logi Ólafsson, þjálfari KR-inga, stóð í ströngu á fimmtudaginn, líkt og síðustu vikur og mánuði, við að undirbúa lið sitt fyrir komandi átök, en KR-ingar taka á móti nýliðum Grindavíkur í Frostaskjóli kl. 14. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.