Greinar miðvikudaginn 14. maí 2008

Fréttir

14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Að meta styrkleika og færni

MIÐVIKUDAGSFYRIRLESTUR Kennaraháskóla Íslands verður í Bratta í dag, miðvikudaginn 14. maí, kl. 16. Í fyrirlestrinum verður kynnt matsaðferð sem byggist á skráningum á námssögum sem safnað er yfir tiltekið tímabil. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Aðsókn að skíðasvæðum sló öll fyrri met á nýliðnum vetri

SKÍÐASVÆÐIN á Íslandi hafa lokið starfsemi sinni þennan veturinn og óhætt er að segja að aðsókn að skíðasvæðunum hafi verið sú allra mesta frá upphafi. Á ársfundi Samtaka skíðasvæða á Íslandi, sem haldinn var á skíðsvæðinu í Oddsskarði dagana 8.-9. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Annað olíuútkall

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins þarf betri aðstöðu til að þrífa búnað sinn eftir olíuhreinsunarstarf. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Áskorun til Landsvirkjunar

LANDEIGENDUR við neðanverða Þjórsá hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Landeigendur við neðanverða Þjórsá fagna framkominni yfirlýsingu umhverfisráðherra á Alþingi þess efnis að hún muni ekki beita eignarnámi til þess að tryggja... Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Baugsmálið fyrir Hæstarétt

BAUGSMÁLIÐ svonefnda verður tekið fyrir í Hæstarétti í dag og á morgun. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Það var engin brúðkaupsveisla – en við erum saman enn“

HJÓNIN Þórunn Björnsdóttir og Ólafur Pétursson á Giljum í Vestur-Skaftafellssýslu fagna 70 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau hafa búið á Giljum í 65 ár. Ólafur sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að þau væru við þokkalega heilsu eftir aldri. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

Bleyjurnar hækkuðu verulega

„BLEYJUNAR hækkuðu verulega,“ segir foreldri tvíbura, sem ekki var alls kostar sátt við ummæli Guðmundar Marteinssonar, rekstrarstjóra Bónuss, í Morgunblaðinu í gær. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Búa til sérfræðinga í að leysa erfið verkefni

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Meistaranám í verkefnastjórnun, MPM, hófst við Háskóla Íslands fyrir þremur árum. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Búrma hafnar áfram erlendum hjálparstarfsmönnum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÁÐAMENN í Búrma virðast staðráðnir í að hafna kröfum um að erlendum hjálparstarfsmönnum verði hleypt til landsins. George W. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Engar endanlegar teikningar

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is „Þær hugmyndir sem uppi hafa verið á breytingum á [Hallar]garðinum í tengslum við sölu á Fríkirkjuvegi 11 og uppbyggingu á safni þar um Thor Jensen tel ég varasamar og hef ýmislegt við þær að athuga. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Flokkur Tadic sigraði í Serbíu

RIFIÐ plakat með mynd af Boris Tadic, forseta Serbíu, á götu í Belgrad í gær. Sambandsflokkur Tadic fékk flest atkvæði í þingkosningunum um helgina, tæp 39%, en bandalagið boðar aðild Serbíu að Evrópusambandinu. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fundu fíkniefni við húsleit

FÍKNIEFNI fundust við húsleit á tveimur stöðum í Reykjavík sl. föstudag en um nokkurt magn var að ræða. Í íbúð í miðborginni var lagt hald á bæði amfetamín og hass, samtals um 200 grömm, auk tveggja kannabisplantna. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Fundu sprengju í Helguvík

STARFSMENN Hringrásar í Helguvík fundu sprengjuvörpusprengju innan um járnaúrgang í gær. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði staðinn af þar til starfsmenn sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar komu og fjarlægðu sprengjuna til eyðingar. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fyrsta æfing gekk mjög vel

EUROBANDIÐ reið á vaðið þegar æfingar fyrir undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hófust í Beogradska-höllinni í Belgrad í gær. Æfingin gekk mjög vel þrátt fyrir smávægileg vandræði í myndvinnslu. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Gjaldskylda að hluta endurskoðuð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is EKKI er unnið að því að afnema eða endurskoða lög um iðnaðarmálagjald hjá iðnaðarráðneytinu. Hins vegar eru lög um sambærileg gjöld til endurskoðunar hjá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 124 orð

Hótar að beita valdi

Beirút. AFP. | Her Líbanons kvaðst í gær vera tilbúinn til að beita valdi til að binda enda á mannskæð átök milli vopnaðra hópa stuðningsmanna ríkisstjórnar landsins og liðsmanna Hizbollah-hreyfingarinnar. Fregnir hermdu í gær að a.m.k. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

HR á meðal 100 bestu viðskiptaháskóla V-Evrópu

VIÐSKIPTADEILD Háskólans í Reykjavík er samkvæmt nýrri úttekt hinnar óháðu stofnunar Eduniversal á meðal 50 bestu viðskiptaháskóla V-Evrópu. Á lista stofnunarinnar yfir 100 bestu viðskiptaháskólana lendir HR í 46. sæti en á lista Eduniversal yfir 1. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Íslandspóstur byggir nýtt pósthús á Sauðárkróki

Sauðárkrókur | Hafin er bygging á nýju pósthúsi Íslandspósts á Sauðárkróki. Kristján L. Möller samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna að viðstöddu starfsfólki Íslandspósts úr Reykjavík og á Sauðárkróki. Pósthúsið mun rísa á Ártorgi 6. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Íþróttir hátt skrifaðar í Kópavogi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FRÁ 2002 hefur átt sér stað mikil uppbygging íþróttamannvirkja í Kópavogi auk uppbyggingar annarrar aðstöðu fyrir menningu og tómstundir í bænum. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Krökkt af kríum úti á Nesinu

LANDSMENN verða nú hvarvetna varir við að farfuglarnir eru komnir til landsins. Úti á Seltjarnarnesi er krían byrjuð að búa í haginn fyrir sumarið og fer reyndar ekki framhjá mörgum þegar hún lætur sjá sig. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

LEIÐRÉTT

Starfrækt frá 1970 Í FRÉTT um viðurkenningu til Olís í Mjódd í gær var mishermt að stöðin hafi verið starfrækt frá árinu 1976. Hið rétta er að stöðin hefur verið starfrækt frá árinu 1970. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Losun gróðurhúsalofttegunda

AUÐLINDARÉTTARSTOFNUN HR stendur fyrir hádegisfundi í stofu 201 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, í dag, miðvikudaginn 14. maí, kl. 12-13.15. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Málþing um íbúalýðræði

SAMBAND íslenskra sveitarfélaga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmálafræða við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi föstudaginn 16. maí kl. 14-16 í Háskólatorgi HÍ, stofu HT-105. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Methola á Hellisheiði

ENN hefur Íslandsmet verið slegið í djúpum borunum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Hola 42 á Skarðsmýrarfjalli, sem Jarðboranir luku nýverið við að bora, er 3.322 metra djúp. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mikilvægt að móta heildarsýn

STJÓRN Faxaflóahafna sf. samþykkti á fundi sínum í gær að efnt yrði til opinnar hugmyndasamkeppni um þróun og framtíð skipulagssvæðis gömlu hafnarinnar í Reykjavík, frá D-reit og Ingólfsgarði í austri að Eyjargarði í vestri. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð

Minnst 60 manns létu lífið

AÐ MINNSTA kosti 60 manns biðu bana og 150 særðust í sprengjutilræðum í ferðamannaborginni Jaipur á norðvestanverðu Indlandi í gær. Sjö sprengingar urðu á útimörkuðum og fleiri stöðum í Jaipur, að sögn yfirvalda í indverska ríkinu Rajasthan. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mjög ánægður með stjórnina

GEIR H. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

N1 tekur við rekstrinum af umboðsmönnum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VERSLUNAR- og þjónustufyrirtækið N1 mun taka við rekstri allmargra starfsstöðva sinna á landsbyggðinni, í stað umboðsmanna sem sjá um reksturinn í dag. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Nær þúsund athugasemdir við skipulagstillögu Ölfuss

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is YFIR 800 athugasemdir höfðu borist Sigurði Jónssyni, byggingafulltrúa í Ölfusi, undir kvöld í gær, vegna auglýstrar breytingartillögu á aðalskipulagi Ölfuss. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Næstu klukkutímar taldir skipta sköpum við björgun

Eftir Baldur Arnarson og Kristján Jónsson NÆSTU klukkustundir kunna að ráða miklu um björgun þeirra tugþúsunda manna sem taldar eru liggja fastar í húsarústum borga og bæja Sichuan-héraðs í Kína, eftir að öflugur jarðskjálfti gekk þar yfir á mánudag. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Obama eflist

Washington. AP. | Aukinn stuðningur svonefndra ofurfulltrúa við Barack Obama hefur orðið til þess að hann getur tryggt sér nógu marga kjörmenn til að verða fyrir valinu sem forsetaefni demókrata þegar forkosningunum lýkur 3. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Ofsaflóð rauf hringveginn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Opnað í sumar

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Það styttist í að Fuglasafn Sigurgeirs í Neslöndum verði opnað. Þessar vikurnar er unnið af kappi við frágang innanhúss, sömuleiðis er verið að smíða sýningarskápa og vinna við uppsetningu sýningar er hafin. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ráðstefna um neytendamál

RÁÐSTEFNA um stöðu neytendamála og stefnumörkun til framtíðar verður haldin á vegum viðskiptaráðuneytisins á Grand Hóteli í dag, miðvikudag, klukkan 8.10. Á ráðstefnunni verða m.a. kynntar nýjar skýrslur þriggja stofnana Háskóla Íslands. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ráðstefna um stjórnarhætti

HÁSKÓLINN á Bifröst og PriceWaterhouseCoopers (PwC) standa fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Stjórnhættir hins opinbera og einkageirans – má læra hvort af öðru. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel föstudaginn 16. maí frá kl. 14-16. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samtök gegn auglýsingum stofnuð

HINN 1. maí sl. voru stofnuð foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum. Rétt á aðild að samtökunum eiga foreldrar og forráðamenn barna og unglinga og aðrir sem láta sig velferð barna og unglinga varða. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Sápuópera til hjálpar

ORSAKIR sjúkdóma á borð við kransæðasjúkdóma, sjálfsofnæmi, lungnaþembu og lifrarbólgu má oftar en ekki rekja til erfiðrar reynslu í barnæsku, að því er kemur fram í rannsóknum dr. Vincents J. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sjúkrahús sameinast um lyfjaútboð

ÖLL SJÚKRAHÚS landsins munu sameinast um útboð á lyfjum í framtíðinni. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra en hann mun í dag kynna ýmsar nýjungar tengdar lyfjamálum. Einnig verður leitað samstarfs við öldrunarstofnanir í... Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Smáatriði Alþingishússins fönguð

EINBEITINGIN skein úr augum barnanna í 4. bekk Háteigsskóla á Austurvelli í gær. Þar komu þau sér vel fyrir á hellulagðri jörðinni með blýant og stílabók og vönduðu sig sem mest þau máttu við að teikna Alþingishúsið og Dómkirkjuna. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Sortuæxli að verða að faraldri

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is TÍÐNI sortuæxla á Íslandi hefur aukist svo mikið á undanförnum árum að ástandinu hefur verið líkt við faraldur. Sortuæxli geta verið banvæn en geislun frá sól og ljósabekkjum er vel þekkt orsök húðkrabbameina. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Stórurriðinn veiddist tvisvar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BLEIKJUVEIÐIN í Hlíðarvatni í Selvogi virðist fara vel af stað í ár. Samkvæmt félaga í Ármönnum, sem var við veiðar í vatninu 10. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Sölumaður í 75 ár – og er enn að

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HARALDUR Helgason á Akureyri hóf störf í Kjötbúð KEA árið 1933 og hefur verið sölumaður síðan, í 75 ár. Hann er enn að og gefur lítið eftir. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Tíminn afar knappur

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Umræðan Sjálfstæðisflokknum afar erfið

FYLGI Sjálfstæðisflokks í Reykjavík mældist 30,1% í skoðanakönnun Capacent Gallup, sem gerð var 1. mars til 16. apríl, fyrir borgarstjórnarflokk VG að því er Ríkisútvarpið greindi frá í gær. Skv. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Undir áhrifum á óökufærum bíl

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann til að greiða 160 þúsund krónur í sekt, 220 þúsund krónur í sakarkostnað og svipt hann ökuréttindum til tveggja ára fyrir umferðarlagabrot. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Útreikningarnir endurskoðaðir

SAMTÖK breskra fjármálafyrirtækja, BBA, hafa ákveðið að endurskoða útreikninga vaxta á millibankamarkaði í London, svokallaðra Libor-vaxta. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Útrunnar og gallaðar vörur rokseljast

Mesópótamía. AP. | Í friðsælu og rafmagnslausu bóndabýli með gaslýsingu dunda tvær stúlkur með hatta og í bláum síðkjólum við að líma saman flöskur af útrunninni salatsósu, þurrka ryk af beygluðum grænmetisdósum og sælgætiskössum. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Var heill á húfi við Vatnajökul

ÍTALSKUR ferðamaður fannst við vestanverð mörk Breiðamerkurjökuls á sjötta tímanum í gærdag. Neyðarsendir hans fór í gang vegna bilunar eða mistaka en maðurinn reyndist ekki í hættu. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Verkefni sem stöðugt þarf að vinna að

„EKKI veit ég hvort þetta verður alvarlegt eða hreint skemmtiefni,“ sagði Eva María Jónsdóttir, fundarstjóri á ráðstefnunni Er pláss fyrir starfsframa tveggja einstaklinga á þínu heimili?, sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í gær. Meira
14. maí 2008 | Erlendar fréttir | 971 orð | 2 myndir

Vonin dvínar með hverju andartaki

Eftir Baldur Arnarson og Kristján Jónsson Björgunarmenn háðu í gær kapphlaup við tímann til að reyna að bjarga þeim þúsundum manna sem enn eru taldir liggja undir húsarústum eftir jarðskjálftann í Sichuan-héraði í Kína á mánudag. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vorfiðringur í fuglalífinu

RJÚPAN er nú sem óðast að koma sér fyrir á varpstöðvum og víða má sjá skjannahvíta karra vakta óðul sín. Ljósmyndarinn rakst á þetta fallega rjúpnapar í sólskininu í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu um hvítasunnuhelgina. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Yfirlýsing vegna verðsamanburðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Bláa Lóninu í tilefni þess að verðskrá Bláa Lónsins var til umfjöllunar í Morgunblaðinu: „Um leið og ég fagna umfjöllun blaðsins um verðþróun í landinu þá vill Bláa Lónið koma á framfæri... Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Það stendur upp á ráðuneytið að bregðast við

JÓHANNES Torfason, bóndi á Torfalæk í A-Húnavatnssýslu, hafnar því að fullyrðingar hans um áhrif upptöku matvælalöggjafar ESB á íslenskan landbúnað séu órökstuddar, eins og Einar K. Guðfinnsson landbúnaðarráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
14. maí 2008 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Öllum landsmönnum boðið í Hafnarfjörð

Heimboð í Hafnarfjörð nefnist helgin 29. maí til 1. júní í Hafnarfirði í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins. Fjölbreytt dagskrá verður í bænum og bjóða Hafnfirðingar öllum landsmönnum í afmælisveisluna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2008 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Að hrekjast til aðildar

Hinn 2. marz 2007, fyrir tæpum 15 mánuðum, flutti Jón Sigurðsson, þáverandi formaður Framsóknarflokksins, setningarræðu á 29. flokksþingi Framsóknarflokksins og sagði m.a. Meira
14. maí 2008 | Leiðarar | 377 orð

ÓLAFUR

Á forsíðu íþróttablaðs Morgunblaðsins í gær segir Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, m.a.: „Það sem Ólafur gerði í þessum úrslitaleik er ótrúlegt afrek og með því stórbrotnasta sem íslenskur íþróttamaður hefur afrekað... Meira
14. maí 2008 | Leiðarar | 380 orð

Undarleg gjaldtaka

Einhvern tímann sagði háðfugl einn eitthvað á þá leið að hann vildi ekki vera í því félagi, sem vildi sig sem félaga. Nú stendur yfir deila um gjald, sem innheimt er hvort sem greiðandinn er í viðkomandi félagi eða ekki. Meira

Menning

14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Ástríðu, takk!

BANDARÍSKA leikkonan Denise Richards segist ákaflega veik fyrir „ástríðufullum“ karlmönnum. Meira
14. maí 2008 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Besta „parið“ í sjónvarpinu

ÚTSVARI, spurningakeppni sveitarfélaganna, lauk í Sjónvarpinu sl. föstudagskvöld með sérlega skemmtilegum úrslitaþætti. Meira
14. maí 2008 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Best allra Booker-bóka

BÓK Salmans Rushdies Miðnæturbörn varð hlutskörpust þegar bókabéusar völdu sex bestu bækurnar úr því úrvali bóka sem hlotið hafa hin eftirsóttu Bookerverðlaun. Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Bíll sendur með þotu

BÍTILLINN Paul McCartney var allt annað en sáttur þegar bílaframleiðandinn Lexus sendi honum lúxustvinnbíl með þotu fyrir skömmu. Bíllinn var gjöf frá fyrirtækinu sem vildi þannig þakka McCartney fyrir að mæla opinberlega með umhverfisvænum bílum. Meira
14. maí 2008 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Cheech & Chong 21. aldarinnar

ÞAÐ fer víst ekki mikið fyrir pólitískri rétthugsun í framhaldsmyndinni um hasshausana Harold og Kumar: Harold & Kumar Escape from Guantanamo Bay . Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 127 orð | 2 myndir

David Byrne lætur hús tala

DAVID Byrne, tónlistarmaðurinn sem gerði Talking Heads að einni vinsælustu hljómsveit 9. áratugarins er fjölhæfur maður og sinnir leiklist og myndlist ekki síður en tónlistinni. Meira
14. maí 2008 | Kvikmyndir | 294 orð | 2 myndir

Diaz, Kutcher og Downey Jr.

FJÖLMARGIR Íslendingar skelltu sér í bíó um hvítasunnuhelgina og fóru samanlagt um 8.000 manns á mestu sóttu myndirnar tvær. Tekjuhæsta myndin að þessu sinni var bandaríska gamanmyndin What Happens In Vegas . Nákvæmlega 3. Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 467 orð | 1 mynd

Englendingur í Reykjavík

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var á tíunda áratugnum, því mikla danstónlistartímabili, sem Simon sveif skýjum ofar með sveit sína Soundsation og naut hún sæmilegustu vinsælda, náði meira að segja tvívegis að gera skurk á... Meira
14. maí 2008 | Myndlist | 193 orð | 1 mynd

Fjórir tilnefndir til Turner-verðlauna

FJÓRIR myndlistarmenn eru tilnefndir til bresku Turner-myndlistarverðlaunanna í ár. Þetta eru Runa Islam, Mark Leckey, Cathy Wilkes og Goshka Macuga. Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Hjónabandsglæpatríóið í Múlanum

NÆSTU tónleikar á vegum jazzkúbbsins Múlans verða haldnir á Domo annað kvöld. Þar leikur Hjónabandsglæpatríóið, en meðlimir þess eru þeir Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Matthías Hemstock trommuleikari. Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Hringferð Steintryggs

HLJÓMSVEITIN Steintryggur sem er leidd af þeim fóstbræðrum Sigtryggi Baldurssyni og Steingrími Guðmundssyni hyggur á hringferð um landið í maí í tilefni að útkomu plötunnar Tröppu . Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Íslendingar í Cannes

* Samhliða kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst á morgun verður kvikmyndamarkaður þar sem kaupendur og seljendur kvikmynda alls staðar að úr heiminum koma saman. Meira
14. maí 2008 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Kjötborg best á Skjaldborg

HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN Skjaldborg fór fram á Patreksfirði um hvítasunnahelgina, annað árið í röð. Hátíðin var vel sótt og var húsfyllir í Skjaldborgarbíói þegar 35 heimildarmyndir voru sýndar, þar af 31 íslensk. Meira
14. maí 2008 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Kort yfir gallerí og sýningarstaði

KYNNINGARMIÐSTÖÐ íslenskrar myndlistar, CIA.IS, hefur gefið út kort af listasöfnum og listhúsum á Íslandi. Á kortinu er að finna alla helstu sýningarstaði á landinu og uppýsingar um hvern og einn þeirra. Einnig eru tiltekin nokkur útilistaverk. Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Maxi verður lukkudýr

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er óhætt að lofa músagangi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á laugardaginn. Meira
14. maí 2008 | Bókmenntir | 64 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.Sunday at Tiffany's - James Patterson & Gabrielle Charbonnet 2.The Whole Truth - David Baldacci 3.Twenty Wishes - Debbie Macomber 4.Hold Tight - Harlan Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 199 orð | 1 mynd

Regína Ósk í bleikum skóm

ÍSLENSKI hópurinn með þau Friðrik Ómar og Regínu Ósk í broddi fylkingar steig fyrstur á svið í æfingum gærdagsins í Beogradska-höllinni í Belgrad. Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Rússar taldir sigurstranglegir í Belgrad

* Það mun vera spá margra að framlag Rússa muni fara með sigur af hólmi í Evróvisjónkeppninni sem hefst í næstu viku í Belgrad í Serbíu. Meira
14. maí 2008 | Kvikmyndir | 323 orð | 2 myndir

Samar í sólskininu

Kvikmyndahátíðin í Cannes verður sett í dag í 61. skipti. Hér eru heimamenn því greinilega orðnir öllu vanir í móttöku og umönnun þúsunda blaðamanna, ljósmyndara og kvikmyndastjarna. Meira
14. maí 2008 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Samastaðurinn kominn út í kilju

BÓKIN Samastaður í tilverunni eftir Málfríði Einarsdóttur er komin út í kilju, en þessa ríflega þrjátíu ára gömlu bók má flokka sem klassík, segir í frétt frá Forlaginu. Meira
14. maí 2008 | Myndlist | 235 orð | 3 myndir

Samhljómur og ögrun

ÞAÐ var nær óbærilegur hávaði inni á Listasafni Íslands í gær þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins litu þar inn. Meira
14. maí 2008 | Bókmenntir | 333 orð | 1 mynd

Sívaxandi sagnabálkur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Það þarf sterk bein til að þola velgengni og fróðlegt verður að sjá hvernig Joanna Rowling á eftir að vinna úr sínum vinsældum nú þegar Harry Potter er allur. Meira
14. maí 2008 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

Spennandi dagskrá stórsöngkonu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is DENYCE Graves messósópran er Íslendingum ekki með öllu ókunn. Hún söng hér í desember 2006 á tvennum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 703 orð | 2 myndir

Varúð! Listahátíð er að koma

Eins og fyrirsögnin gefur skýrt til kynna er Listahátíð í Reykjavík að hefjast. Meira
14. maí 2008 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Vill börn

MARIAH Carey hefur mikinn áhuga á að eignast börn með nýja eiginmanninum sínum, Nick Cannon. „Ég er þó ekki viss um að nú sé rétti tíminn, enda brjálað að gera hjá þeim báðum,“ sagði Reuben, hálfbróðir Nicks, í viðtali. Meira

Umræðan

14. maí 2008 | Blogg | 121 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 13. maí Og auðvitað var Íslendingur...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 13. maí Og auðvitað var Íslendingur þarna... Það virðist sama hvaða heimsfréttir verða, núna þessir skelfilegu skjálftar í Kína, alltaf er viðtal við Íslending sem staddur er einmitt þarna. Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Áföll í æsku

Jóhann Ág. Sigurðsson segir að áföll í æsku geti verið leiðandi orsakir sjúkdóma á fullorðinsárum og ótímabærs dauða: "Ofbeldi í æsku getur verið verið sterkari áhættuþáttur fyrir hjarta- og æðasjúkdómum en kólesteról." Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

„Af hverju var ekki sagt mér?!“

Bjarni Harðarson skrifar um efnahagsmál: "Forsætisráðherra... hefur ítrekað á þessu vori haldið því fram að enginn hafi nú vitað fyrir um þá efnahagskreppu sem ríður yfir heimsbyggðina..." Meira
14. maí 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 13. maí Námsmenn þrauka enn.. Þetta...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 13. maí Námsmenn þrauka enn.. Þetta fallega kvæði fjallaskáldsins kom upp í huga mér seint í kvöld og er lýsandi fyrir stemninguna í hópnum sem var að læra fyrir enn einn aðferðafræðikúrsinn uppi á Háskólatorgi. Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Bætum umhverfi íþrótta

Jónas Egilsson skrifar um uppbyggingu íþróttamannvirkja og fræðslu: "Ef við ætlum að vera samkeppnisfær í íþróttum, þurfum við heildstæða stefnu í uppbyggingu mannvirkja og fræðslumálum" Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Er tímabært að tvöfalda Suðurlandsveg?

Guðmundur Oddgeirsson skrifar um vegabætur á Suðurlandsvegi: "Ákvörðun um það hvort eigi að fara með Suðurlandsveginn í 2+2 eða 2+1 veg á að taka samkvæmt staðreyndum en ekki tilfinningum." Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Evrópskur landbúnaður á Íslandi?

Gunnar Þór Jóhannesson skrifar um íslenska landbúnaðarstefnu: "Fyrirhuguð upptaka matvælalöggjafar ESB á Íslandi vekur upp margar spurningar..." Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Ísland og Evrópa Náðarmeðul gleymskunnar

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Hvenær gerðist það annars, með leyfi, að Morgunblaðið tók upp utanríkispólitík og umræðuhefð Alþýðubandalagsins sáluga" Meira
14. maí 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson | 13. maí Tæknifrjóvgun fyrir einhleypa? Barnleysi...

Jón Valur Jensson | 13. maí Tæknifrjóvgun fyrir einhleypa? Barnleysi einhleypra kvenna er ekki heilsufarsvandamál. Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Opnum augu fyrir Tíbet

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar um Tíbet: "Hvert er gengið á mannréttindum í dag? Hefur það fallið jafnmikið og gengi krónunnar? Er betra að horfa í hina áttina en opna augun fyrir Tíbet?" Meira
14. maí 2008 | Blogg | 167 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 13. maí Áfram, Lára Hanna! Lára Hanna Einarsdóttir...

Ómar Ragnarsson | 13. maí Áfram, Lára Hanna! Lára Hanna Einarsdóttir hefur sýnt stórkostlegt fordæmi að undanförnu með skeleggri baráttu sinni gegn Bitruvirkjun. Þetta er nákvæmlega það, sem okkur hefur vantað, nýtt og öflugt baráttufólk. Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Siglingar og vegagerð við Breiðafjörð

Kristján L. Möller svarar Hilmari Þór Björnssyni: "Unnið er að stórfelldum samgöngubótum milli Reykhólasveitar og suðurfjarða Vestfjarða." Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Spennandi framtíð í líftækni við HA

Oddur Þ. Vilhelmsson segir frá námi í líftækni við Háskólann á Akureyri: "Líftæknin kemur víða við og skapar fjölmörg atvinnutækifæri fyrir fólk menntað á þessu þverfaglega og ört vaxandi sviði" Meira
14. maí 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Svanur Sigurbjörnsson | 13. maí Bréf Einsteins Nýlega kom fram í...

Svanur Sigurbjörnsson | 13. maí Bréf Einsteins Nýlega kom fram í sviðsljósið bréf eftir Albert Einstein þar sem hann tjáir sig um trúmál. Menn hafa lengi deilt um hvort Einstein hafi verið trúaður eða trúlaus. Meira
14. maí 2008 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Til áréttingar

Vigdís Erlendsdóttir skrifar um aðkomu fagráðs Þjóðkirkjunnar að meðferð kynferðisbrota: "Ég hvet Þjóðkirkjuna til að líta ekki á umfjöllun um málið sem aðfinnslur, heldur sem ábendingar sem vert er að taka til skoðunar." Meira
14. maí 2008 | Velvakandi | 404 orð

velvakandi

Áreiti auglýsinga ÉG er fastur áskrifandi að Morgunblaðinu og hef verið það svo lengi sem ég man eftir mér. Nú hafa verið teknir upp nýir siðir hjá blaðinu sem ég er ekki ánægð með. Meira

Minningargreinar

14. maí 2008 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Bryndís Gróa Jónsdóttir

Bryndís Gróa Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. maí 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. apríl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 4254 orð | 1 mynd

Friðgeir Jóhann Þorkelsson

Friðgeir Jóhann Þorkelsson fæddist á Hellissandi 28.maí 1941. Hann lést á heimili sínu 6. maí 2008. Foreldrar hans voru Sigurást Kristbjörg Friðgeirsdóttir, f. 11. ágúst 1899, d. 27. maí 1995, og Þorkell Arngrímur Sigurgeirsson, f. 6. febrúar 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Helga Þórarinsdóttir

Helga fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1943. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Kaplaskjólsvegi 53 í Reykjavík, aðfaranótt 2. maí sl. Bálför hennar var gerð frá Neskirkju í Reykjavík 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Helgi Víðir Hálfdánarson

Helgi Víðir Hálfdánarson fæddist á Akranesi 1. apríl 1944. Hann lést á sjúkrahúsi í Antalya í Tyrklandi hinn 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hálfdán Sveinsson, f. 7.5. 1907, d. 18.11. 1970, og Dóróthea Erlendsdóttir, f. 1.9. 1910, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Jóhannes Jósefsson

Jóhannes Jósefsson fæddist í Ormskoti í Vestur-Eyjafjöllum 15. febrúar 1930. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. apríl sl. Jóhannes var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ragna Vilhelmsdóttir

Ragna Vilhelmsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1958. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala 28. apríl sl. Útför hennar fór fram frá Grafarvogskirkju 13. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðjónsdóttir

Sigurbjörg Guðjónsdóttir fæddist í Tóarseli, Breiðdal, S-Múlasýslu 17. apríl 1914. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 29. apríl sl. Útför Sigurbjargar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Vilborg Ósk Ársælsdóttir

Vilborg Ósk Ársælsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 18. september 1954. Hún andaðist á heimili sínu 29. apríl síðastliðinn. Útför Vilborgar fór fram frá Háteigskirkju 8. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2008 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson fæddist á Syðri-Steinsmýri, Meðallandi, 17. desember 1926. Hann lést á líknardeild Landakots 5. maí sl. Foreldrar hans voru Páll Jónsson, bóndi á Syðri-Steinsmýri, f. 7. júní 1874, d. 12. júní 1963, og Ragnhildur Ásmundsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. maí 2008 | Sjávarútvegur | 1059 orð | 2 myndir

Reiknar kosti og galla mismunandi kerfa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is GRÆNLENSKA sjávarútvegsráðuneytið hefur fengið í hendur tölvulíkan sem notað verður til að þróa stjórnkerfi fyrir fiskveiðar við Grænland í framtíðinni. Meira

Viðskipti

14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

720 milljarða útgáfa

FRANSKI bankinn Crédit Agricole hyggst gefa út nýtt hlutafé að verðmæti um 5,9 milljarða evra, um 720 milljarða króna. Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna sparisjóðasamruna

EKKI er að mati Samkeppniseftirlitsins talin ástæða til að aðhafast vegna samruna Sparisjóðs Keflavíkur og Sparisjóðs Þórshafnar, en fyrrnefndi sjóðurinn hefur keypt allt stofnfé í hinum síðarnefnda. Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Íslensku bankana vantar lánveitanda til þrautavara

ÍSLENSKU bankana skortir lánveitanda til þrautavara. Krónan hefur takmarkað markaðshæfi og gjaldeyrisforði er lítill þannig að íslenskir bankar geta ekki fengið sömu lausafjárfyrirgreiðslu og seðlabankar á evrusvæðinu. Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Krónan nær jafnvægi á næsta ári

ÞRÁTT fyrir að gengi krónunnar hafi styrkst um 0,44% í gær er hætt við því að hún muni veikjast frekar á næstunni og að fallhrinu hennar sé því alls ekki lokið. Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga í fimm ár í Bretlandi

EKKI er líklegt að Englandsbanki lækki vexti frekar á næstunni því tólf mánaða verðbólga í Bretlandi mældist 3% í apríl. Svo mikil hefur verðbólgan ekki mælst í fimm ár en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,8% á milli mánaða . Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

MS lækkar Kaupþing

GREININGARDEILD bandaríska fjárfestingarbankans Morgan Stanley hefur lækkað markgengi hlutabréfa Kaupþings úr 79 sænskum krónum í 55 sænskar krónur, sem miðað við gengi sænsku krónunnar í gær jafngildir um 723 íslenskum krónum. Meira
14. maí 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Þriðji lækkunardagurinn í röð

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,83% í gær og er hún nú 4.860,26 stig. Þetta var þriðji viðskiptadagurinn í röð sem vísitalan lækkar en það sem af er ári hefur hún lækkað um 23,1%. Meira

Daglegt líf

14. maí 2008 | Daglegt líf | 186 orð

Af þörfum og vasapela

Kristján Gaukur Kristjánsson sendir kveðju frá Tasmaníu með sléttuböndum sem ort voru í tilefni af 1. maí. Fyrst er það „Auðmaðurinn“: Duga tekjur, aldrei einn arkar lífsins brautir. Huga gleður, sjaldan sveinn svæsnar hefur þrautir. Meira
14. maí 2008 | Daglegt líf | 571 orð | 4 myndir

Gaman að dansa með blómunum

Hún er stútfull af orku og hefur unnið við blómaskreytingar frá því að hún var unglingur. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti brosmilda konu sem nýtur þess að skreyta fyrir aðra. Meira
14. maí 2008 | Daglegt líf | 1091 orð | 2 myndir

Heilsubrestir með hálfrar aldar sögu

Orsakir heilsufarsvandamála á fullorðinsárum má oftar en ekki rekja til erfiðrar reynslu í æsku. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við dr. Vincent J. Felitti sem segir nauðsynlegt að styðja vel við foreldra svo þeir standi sig betur í uppeldishlutverkinu. Meira
14. maí 2008 | Afmælisgreinar | 293 orð | 1 mynd

Helga Tómasdóttir

Frú Helga Tómasdóttir er 70 ára í dag. Fyrir 40 árum nutum við tuttugu og fimm 10 ára mismikil kríli þeirrar gæfu að hafa hana sem okkar kennara. Mörg okkar nutu leiðsagnar hennar alla barnaskólagönguna. Meira
14. maí 2008 | Daglegt líf | 760 orð | 4 myndir

Undraheimur ilmsins

Margt býr á bak við góðan ilm sem fer vel. Ásgeir Ingvarsson ræddi við Guðrúnu Eddu Haraldsdóttur um margslungnar ilmblöndur og algeng ilmmistök. Meira

Fastir þættir

14. maí 2008 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 14. maí, er Jóhann Borg Jónsson Yrsufelli 9, 111...

70 ára afmæli. Í dag, 14. maí, er Jóhann Borg Jónsson Yrsufelli 9, 111 Reykjavík,... Meira
14. maí 2008 | Fastir þættir | 172 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einlita þvingun. Norður &spade;63 &heart;4 ⋄ÁDG53 &klubs;D7543 Vestur Austur &spade;ÁDG872 &spade;104 &heart;75 &heart;863 ⋄987 ⋄K1064 &klubs;86 &klubs;G1092 Suður &spade;K95 &heart;ÁKDG1092 ⋄2 &klubs;ÁK Suður spilar 5&heart;. Meira
14. maí 2008 | Fastir þættir | 785 orð | 2 myndir

Hannes og Henrik í hópi efstu manna

10. maí – 17. maí 2008 Meira
14. maí 2008 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

HLUTAVELTA | Arnhildur Tómasdóttir og Hrafnhildur Finnbogadóttir héldu...

HLUTAVELTA | Arnhildur Tómasdóttir og Hrafnhildur Finnbogadóttir héldu tombólu og söfnuðu 1.532 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira
14. maí 2008 | Dagbók | 20 orð | 1 mynd

HLUTAVELTA | Vinkonurnar Gréta Toredóttir og Viktoría Kjartansdóttir...

HLUTAVELTA | Vinkonurnar Gréta Toredóttir og Viktoría Kjartansdóttir voru með tombólu við Austurver og færðu Rauða krossinum ágóðann, 3.700... Meira
14. maí 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

HLUTAVELTA | Þessar vinkonur Ísabella Hlynsdóttir, Jóhanna Lind og...

HLUTAVELTA | Þessar vinkonur Ísabella Hlynsdóttir, Jóhanna Lind og Katrín Ása Kristinsdætur , héldu tombólu í götunni heima hjá sér í Kópavogi og færðu Rauða krossinum ágóðann, 2.616... Meira
14. maí 2008 | Í dag | 394 orð | 1 mynd

Má villuprófa löggjöf?

Ágúst Valfells fæddist í Reykjavík 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1989, CS-gráðu í verkfræði frá Háskóla Íslands 1993 og doktorsgráðu frá University of Michigan 2000. Meira
14. maí 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
14. maí 2008 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Rge2 a6 7. Be3 Rc6 8. Dd2 Bd7 9. h4 h5 10. Bh6 e5 11. 0-0-0 b5 12. Rd5 He8 13. g4 hxg4 14. h5 gxf3 15. hxg6 fxg6 16. Rec3 Rxd4 17. Bxg7 Kxg7 18. Rxf6 Dxf6 19. Rd5 Df8 20. Dh6 Kf7 21. Meira
14. maí 2008 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvað heitir héraðið í Kína sem jarðskjálftinn mikli skall á? 2 Ný og algjörlega endurbætt sundlaug hefur verið tekin í notkun. Hvar? 3 Gísli Rafn Ólafsson leiðir stuðning stórfyrirtækis við hjálparstarf í Burma. Hvert er fyrirtækið? Meira
14. maí 2008 | Fastir þættir | 371 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji dagsins á frekar erfitt með að koma sér upp verðskyni á Íslandi fyrir þær sakir að verðlag er svo breytilegt að hann nær ekki að stimpla inn hvað hinar algengustu neysluvörur kosta nema með höppum og glöppum. Meira

Íþróttir

14. maí 2008 | Íþróttir | 83 orð

Aðsóknin

KR (1) 2.0892.089 Keflavík (1) 1.9201.920 ÍA (1) 1.5441.544 HK (1) 1.3401.340 Fylkir (1) 1.0681.068 Þróttur R. (1) 769769 Breiðablik (0) 00 FH (0) 00 Fjölnir (0) 00 Fram (0) 00 Grindavík (0) 00 Valur (0) 00 Samtals 8.730. Meðaltal 1.455. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 135 orð

Annað sætið á NM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð í öðru sæti á Opna Norðurlandamótinu sem lauk í Danmörku um helgina. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

Auðveldara að velja liðið en varamennina

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjórinn sigursæli og nýkrýndur Englandsmeistari með Mancheser United, segir stefna í mikinn höfðuverk hjá sér að velja liðið sem mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Luzhniki-vellinum í Moskvu í næstu viku. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Ágætis byrjun

ÞAÐ er ekki annað hægt að segja en að nýtt Íslandsmót hafi byrjað með látum á laugardaginn þegar 24 mörk voru skoruð í fyrstu sex leikjunum í úrvalsdeild karla, Landsbankadeildinni. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 798 orð | 1 mynd

„Glöð að vera búin að fara í Keflavík og sigra“

KR-KONUR lentu í kröppum dansi í gærkvöld þegar þær unnu nauman sigur í Keflavík, 2:1, í fyrstu umferðinni í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Landsbankadeildinni. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 220 orð

Boston Celtics missir flugið

MARGIR íþróttafréttamenn í Bandaríkjunum sem fylgjast grannt með gangi mála hjá Boston Celtics í úrslitakeppninni eru á þeirri skoðun að liðið eigi ekki möguleika á að landa meistaratitlinum í ár. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Tryggvi Guðmundsson, FH 3 Auðun Helgason, Fram 2 Gunnar Már Guðmundsson, Fjölni 2 Hjálmar Þórarinsson, Fram 2 Scott Ramsay, Grindavík 2 Símun Samuelsen, Keflavík 2 Lið FH 10 Fram 10 Keflavík 9... Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rúrik Gíslason , leikmaður með 21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu, fær góða dóma fyrir frammistöðu sína með Viborg gegn Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Gíslason , þjálfari þýska liðsins Gummersbach og fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands , verður aðalfyrirlesari á árlegri ráðstefnu sem danska handknattleikssambandið gengst fyrir. Ráðstefnan hefst í Fredericia 30. maí. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Hefur fengið nóg af hávaða og reyk

DAVID Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, hefur fengið nóg af hávaða, reyk og furðulegum uppákomum á leikjum deildarinnar og ætlar hann að grípa til viðeigandi ráðstafana. „Sumt af því sem gert er á leikjum er fáránlegt að mínu mati. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Ívar og Brynjar Björn áfram hjá Reading

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 307 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna HK/Víkingur – Stjarnan 1:1...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna HK/Víkingur – Stjarnan 1:1 Karen Sturludóttir 58. – Björk Gunnarsdóttir 36. Fjölnir – Fylkir 0:2 – Thelma Ýr Gylfadóttir 3., Lára Björg Gunnarsdóttir 5. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 146 orð

Linta bjargaði Þór

VARNARMAÐURINN reyndi Aleksandar Linta var bjargvættur Þórsara í gærkvöld þegar þeir mættu KS/Leiftri í Boganum, í síðasta leiknum í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 92 orð

Markahæstir

Guðmundur Steinarsson, Keflavík 2 Gunnar Már Guðmundsson, Fjölni 2 Hjálmar Þórarinsson, Fram 2 Atli Viðar Björnsson, FH 1 Atli Guðnason, FH 1 Bjarni Ólafur Eiríksson, Val 1 Guðjón Á. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 41 orð

Markskotin

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fjölnir 18(11)3 Valur 14(11)3 Keflavík 13(9)5 KR 13(4)3 Fram 12(6)3 Breiðablik 11(5)1 FH 10(5)4 Grindavík 9(2)1 Þróttur R. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 208 orð

Nær Valur í fyrstu stigin í kvöld?

VALSMENN taka á móti Grindavík í fyrsta leiknum í 2. umferð úrvalsdeildar karla, Landsbankadeildinni, í kvöld. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Ólafur markakóngur

ÓLAFUR Stefánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með spænska liðinu Ciudad Real, var ekki bara besti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum gegn Kiel heldur náði hann að verða markakóngur Meistaradeildarinnar. Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 41 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig FH 000 KR 000 Breiðablik 202 Fjölnir 202 Fram 202 Grindavík 222 HK 202 Keflavík 303 Þróttur R. 303 Valur 115 Fylkir 317 ÍA 317 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
14. maí 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Sörenstam að hætta

SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam tilkynnti í gær að hún hygðist hætta í keppnisgolfi eftir þetta keppnistímabil. Meira

Annað

14. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Aðdáendur poppsveitarinnar Nýdanskrar hafa eflaust sperrt eyrun á...

Aðdáendur poppsveitarinnar Nýdanskrar hafa eflaust sperrt eyrun á sunnudagskvöldið þegar fyrsti þátturinn af fimm um 20 ára sögu þeirra var fluttur á Rás 2. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 466 orð

Að skilja slökkviliðið

Það ber dálítið á því að fólk skilur ekki tilgang loftrýmiseftirlitsins, sem ýmis ríki NATO hafa tekið að sér hér á landi. Reyndar ber mest á skilningsleysinu hjá þeim, sem skildu aldrei heldur til hvers var varnarlið hér á landi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Afhending véla dregst enn

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur staðfest að flugfélög þurfi að bíða enn lengur eftir afhendingu nýrra A380-risaþotna félagsins. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Allar stærðir og gerðir

Kynning Fyrirtækið Stál og suða var stofnað árið 1998 en fyrstu árin fólust aðallega í lagningu og suðu hitaveitulagna, bæði við endurnýjanir og nýlagnir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Allir flokkar

Þessu er rétt að halda til haga. Frumvarp um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara var lagt fram á Alþingi 10. desember 2003. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Allt að 17 stiga hiti

Hæg breytileg átt eða hafgola. Yfirleitt bjartviðri, en þokubakkar úti við sjóinn og rigning eða súld við norðausturströndina síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Alvöru lyftari fyrir krakka

Oft vilja börnin gera eins og þeir fullorðnu og sérstaklega eins og foreldrarnir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Alvöru trukkafjölskylda

Vefsíðan Truckers News er að leita eftir fjölskyldu sem starfar við trukka til að taka þátt í keppni sem er kölluð Bandaríska vörubílafjölskyldan 2008. Vefsíðan verðlaunar eina fjölskyldu þar sem margir fjölskyldumeðlimir eru vörubílstjórar. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Áfellisdómur

„Mér finnst þetta áfellisdómur yfir hinni svokölluðu einkavæðingarnefnd sem átti að sjá um að ríkið fengi ævinlega hæsta verð fyrir allar eignir sem það væri að selja ,“ segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Á flugvélarklói í þrjá tíma

Karlmaður hefur kært flugfélagið JetBlue fyrir að hafa neytt hann til að vera á flugvélarklósetti í þrjá tíma í flugi frá San Diego til New York. Gokhan Mutlu fékk sæti í fullri vél eftir að ein flugfreyjan lofaði að hann fengi sæti hennar um borð. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Álitshnekkir og áfellisdómur

„Þetta er mikill álitshnekkir og áfellisdómur yfir vinnubrögðum í þessum einkavæðingamálum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Áætlun lögð fram í haust

Niðurstöður könnunar á neytendahegðun Íslendinga verða kynntar á ráðstefnu í dag ásamt skýrslum sem þrjár stofnanir Háskóla Íslands unnu um stöðu neytendamála á Íslandi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Bankalögregla Íslands

Það bar til tíðinda í síðustu viku að ungur maður rændi banka í Hafnarfirði. Ræninginn hefur eflaust átt það sameiginlegt með flestum íslenskum bankaræningjum síðustu ára að framkvæma þennan verknað af illri nauðsyn. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Barmur Fox brýst á Netið

Hollywoodleikkonan Megan Fox (22), sem nýlega var kjörin kynþokkafyllsta kona heims af FHM-tímaritinu, sést nú berbrjósta á netinu um þessar mundir, en um myndir af tökustað er að ræða, ekki umsátursmyndir papparassa. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Baugsmálið í gang á ný

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Þórð Snæ Júlíusson Málflutningur í Baugsmálinu, umfangsmesta dómsmáli íslenskrar réttarsögu, fer fram fyrir Hæstarétti í dag og á morgun. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Mér fer lítið fram í matargerðinni. Reyni samt. Enda þarf ég að...

„Mér fer lítið fram í matargerðinni. Reyni samt. Enda þarf ég að éta. Í gærkvöldi sauð ég reyndar fisk við hægan eld. Lét renna í baðið á meðan. Settist við tölvuna og gleymdi bæði fiskinum og baðinu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Tvær langar og ein stutt var símanúmerið hjá föðursystur minni...

„Tvær langar og ein stutt var símanúmerið hjá föðursystur minni austur á Eskifirði. Þessi skemmtilega og vel gerða kona hlustaði á önnur símtöl! Ég man það eins og gerst hefði í gær, hún hélt fyrir munninn og bandaði til mín að steinþegja á meðan. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Það er viðtal við Ásdísi Rán í blaðinu. Þessi kona er skrítnasta...

„Það er viðtal við Ásdísi Rán í blaðinu. Þessi kona er skrítnasta kona sem ég veit um. Er fegurðarsjúk og talar um boð á Playboy-setrið sem einhverja ótrúlega sniðuga viðskiptaferð. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Beðmál í borginni frumsýnd

Kvikmyndaútgáfa hinna vinsælu sjónvarpsþátta Sex and the City var frumsýnd á mánudag. Allar stjörnur myndarinnar voru mættar í sínu fínasta pússi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd

Biðlistar styttast verulega

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Listinn yfir aldraða sem bíða á Landspítalanum eftir varanlegri vistun á hjúkrunarheimili tæmist nánast með opnun 18 rúma deildar í dag á Landakoti. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Bíður eftir Pulitzernum „Ég hundfúl út í þá fyrir að hafa breytt...

Bíður eftir Pulitzernum „Ég hundfúl út í þá fyrir að hafa breytt fyrirsögninni,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir blaðamaður en pistill eftir hana birtist í International Herald Tribune í gær. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 433 orð

Bílarnir til baka

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is Helstu bílaumboð landsins íhuga alvarlega að senda nýja bíla, sem komnir eru hingað til lands, aftur til birgja sinna í Evrópu og Asíu til að grisja lagera sína í ljósi minnkandi bílasölu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Bjórhaf á kanadískum vegi

Sagt er að þeir sletti skyrinu sem eigi það en hér hefur einhver sem ekki hefur átt bjór hellt honum niður í Kanada. Bjórunnendum sem þarna komu að hefur sjálfsagt þótt súrt í brotið að sjá allan þennan bjór fara til spillis. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Blendingsbíll fyrir sorphirðu

Volvo er langt komið með að setja vörubíla með nýrri tegund af blendingsvél á almennan markað. Bílarnir eru af gerðinni Volvo FE Hybrid en vörubílar með þessa gerð af vélum menga talsvert minna en bílar með hefðbundna vél. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 5 myndir

Borað í jöklana

Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Starfsmenn Orkustofnunar ferðast tvisvar á ári með stóran ískjarnabor um jökla landsins. Tilgangurinn er að skoða breytingar á jöklunum frá því árið áður. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Bændur í verkfall

Bændur í Argentínu mótmæla harðlega auknum álögum á útflutning sinn en stjórnvöld hækkuðu breytilegan skatt á útflutning kornvara um 5% í mars sl. Skattaálögurnar eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að hefta verðbólgu í landinu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Bætt kjör í Kópavogi

Í ljósi frétta um að úthlutuðum lóðum væri skilað inn í stórum stíl í nærliggjandi sveitarfélögum ákváðu bæjaryfirvöld í Kópavogi fyrir hvítasunnuhelgina að grípa til mótvægisaðgerða til að koma í veg fyrir sömu þróun hér í bæ. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir

Börn í samfélagi hraðans

Það hefur aldrei þótt sérstaklega fínt að horfa á raunveruleikaþætti. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Camilla á Þingeyri þakklát

„Ég er afskaplega þakklát fyrir að ég fái að vera hérna kyrr,“ segir Camilla Sigmundsdóttir, íbúi á öldrunardeildinni á Tjörn á Þingeyri því hætt hefur verið við að loka deildinni í sumar. Eins og 24 stundir sögðu frá sl. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Dýpsta hola landsins boruð

Jarðboranir hafa lokið borun dýpstu holu landsins fyrir Orkuveitu Reykjavíkur á Skarðsmýrarfjalli. Holan er 3.322 metra djúp, og því 211 metrum dýpri en sú sem átti fyrra Íslandsmet. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Ekkert rangt við söluferlið sjálft

Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, sat í einkavæðingarnefnd þegar salan átti sér stað. Hann telur ekki felast í dómi Hæstaréttar að neitt hafi verið gert rangt hvað snertir söluferlið sjálft. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Ekki einskorðað við trúarbrögð „Við værum ekki að þessu nema af...

Ekki einskorðað við trúarbrögð „Við værum ekki að þessu nema af því að þetta hefur félagslegt gildi. Við sjáum ekki að slíkt þurfi að vera einskorðað við trúarbrögð,“ segir Svanur Sigurbjörnsson , umsjónarmaður athafnaþjónustu Siðmenntar. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 71 orð

Erlendir hugsa sér til hreyfings

Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs fjölgaði til muna útgáfu E-301 vottorða, sem talin eru gefa til kynna brottflutning erlendra starfsmanna. Á sama tíma í fyrra voru gefin út 180 slík vottorð, en voru 1.011 í ár, samkvæmt Vegvísi Landsbankans. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Fallegar uppgerðar vélar

Búvélasafnið var fyrst opnað almenningi árið 1987. Tíu árum seinna var Landbúnaðarsafn Íslands stofnað á gömlum grunni Búvélasafnsins. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Fallegur Ferguson í Fljótshlíðinni

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var frá sex ára aldri fram yfir fermingu, eða í 9 sumur, á Reynistað í Skagafirði. Þar kynntist hann, eins og mörg önnur íslensk börn, því að keyra á traktor. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Fatlaðir geta vel spilað

Það kemur eflaust mörgum á óvart en allnokkrir fatlaðir einstaklingar hér á landi hafa náð alla leið niður í sex til átta í forgjöf undanfarin ár og sanna þar með að fötlun þarf ekki að koma í veg fyrir árangur þar sem víðar. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 562 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir gera starfið skemmtilegra

Karl Hallgrímsson hefur keyrt ferðamenn í skoðunarferðum um landið undanfarin átta ár og segist á þeim tíma hafa lært heilmikið um sögu landsins. Hann segir starfið skemmtilegt enda sé hann mikill útivistarmaður og hans uppáhaldsleið er Snæfellsneshringurinn. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Ferskt snakk eftir sjóferð

Fyrir þá sem finnst doritos-snakk gott hefði nóvemberdagur einn árið 2006 verið hinn fullkomni dagur. Gámur fullur af snakki féll af flutningaskipi og dreifðust þúsundir snakkpoka um ströndina í Frisco í Norður-Karólínu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Flóttafólk til Reykjavíkur í staðinn

Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna og Framsóknar leggja í dag fram tillögu um að hópi 30 flóttamanna frá Írak sem átti að fara til Akraness, verði búið framtíðarheimili í Reykjavík í staðinn. Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi tilkynnti þetta í... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Forin rispar og skemmir

Ef þér finnst gaman að keyra um í for eða hefur atvinnu af því að keyra á blautum og drullugum vegum getur drullan smám saman skemmt lakkið á bílnum og rispað hann. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Fylgi og flúið fylgi í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkur mælist með 30,01% fylgi í könnun sem Capacent gerði fyrir Rúv. Samfylking fengi 47,1% og sjö borgarfulltrúa, bætti við sig þremur, meðan Sjálfstæðisflokkur tapaði tveimur. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 489 orð | 1 mynd

Fylgjast illa með verðbreytingum

Íslendingar eru seinþreyttir til vandræða í neytendamálum. Þeir kvarta ekki undan verðlagi og fylgjast ekki vel með verðbreytingum. Aftur á móti er þeim mjög umhugað um gæði vöru og þjónustu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Fyrirsjáanleg ástarfroða

Gagnrýnandi 24 stunda var ekki hrifinn af What Happens in Vegas og gefur henni tvær... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 324 orð | 2 myndir

Gamla settið út, nýja settið inn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Mikil umskipti eiga sér stað á Rás 2 þessa dagana en breytingarnar eiga að gera stöðina aðgengilegri í hugum og eyrum yngri hlustenda. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Gengur fyrir vetni

Forsaga danska smátrukksins H2 hófst árið 2003 sem samstarf á milli fyrirtækjanna H2 Logic, A. Flensborg og Ringkoebing County. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 4 myndir

Geta algjört aukaatriði

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Grænland leitar bandarískra fjárfesta

Grænlendingar hafa nú hafið sókn í Bandaríkjunum eftir fjárfestum til að styrkja stoðir grænlensks samfélags. Grænlendingar munu kjósa um aukna sjálfstjórn í nóvember næstkomandi og vinna nú að því að gera efnahagskerfi sitt óháðara Danmörku. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 509 orð | 1 mynd

Hart gengið eftir að leikhraði haldist eðlilegur

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Kylfingar flestir ganga nú um með breiðara bros en vanalega enda eru vellir nú opnaðir hver á fætur öðrum og flestir koma þeir vel undan vetri. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Hefur verslað í 75 ár

„Það hafa orðið ansi miklar breytingar á þessum tíma, en þetta er allt í rétta átt,“ segir Haraldur Helgason, sem í dag fagnar því að hafa stundað verslun í 75 ár. „Ég byrjaði 12 ára í kjötbúð KEA á Akureyri og var þar í 26 ár. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Heimilislæknar enda meðgöngu

Heimilislæknar í Bretlandi gætu innan tíðar framkvæmt meðgöngurof, fóstureyðingu, fyrir 9. viku meðgöngu. Tilraunir með lyf sem veldur fósturláti hafa gengið mjög vel þar í landi og ekkert því til fyrirstöðu að heimilislæknar veiti þessa þjónustu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Herferð gegn barnaklámi

Um 200 sænskir lögreglumenn handtóku í gærmorgun rúmlega þrjátíu manns sem grunaðir eru um vörslu á barnaklámi og kynferðisbrot gegn börnum. Þetta er stærsta samhæfða lögregluaðgerðin gegn barnaklámi í Svíþjóð í nokkur ár. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Hjólbarðaklukka á borð eða vegg

Ýmiss konar sniðug hönnun er til og hér er komin ein í líki hjólbarða. Klukkan er til að hengja upp á vegg og gengur fyrir einu AA-batteríi. Hönnunin fæst í nokkrum litum og kemur frá fyrirtækinu Great Neck. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Hótel opnað fyrir striplinga

Hjón í Svíþjóð munu opna hótel fyrir striplinga í lok mánaðarins og verður hótelið það fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndum. Steffen og Eva Brummer opna hótelið á bæ sínum, skammt frá Skurup á Skáni. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Hvellbyrjun

Valsstúlkur hófu titilvörn sína ekki með neinu hálfkáki. Gáfu þær tóninn með 5-1 stórsigri á Þór/KA en þær hófu leik fyrir ári síðan á nákvæmlega sama... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Hæfi sveitastjórnar ekki hafið yfir vafa

„Við viljum ekki láta breyta útivistarsvæði í iðnaðarsvæði. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Hætt við sumarlokun Tjarnar

„Ég hafði líka óttast hvernig flutningarnir færu í mig, maður er svo vanur að sofa alltaf í sama rúmi,“ segir Cam-illa Sigmundsdóttir, annar íbúa öldrunardeildarinnar á Tjörn á Þingeyri, en hún fékk þær gleðilegu fregnir í gær að hætt hefði... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 228 orð | 3 myndir

H örmungarsaga Barcelona heldur áfram en um helgina tapaði liðið á...

H örmungarsaga Barcelona heldur áfram en um helgina tapaði liðið á heimavelli fyrir Mallorca 2-3 og var fokið í flest skjól fyrir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 512 orð | 2 myndir

Hörmungin og djásnið

„Ég á tvær Ferguson-heimilisdráttarvélar,“ segir Ragnar Jónasson, formaður Ferguson-félagsins sem var stofnað fyrir um hálfu ári síðan. „Önnur er kölluð Hörmungin og hin Djásnið,“ bætir hann við og segir nöfnin hafa verið lýsandi fyrir ástandið sem vélarnar voru í við kaupin. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Istorrent.is opnuð aftur á föstudag

Máli Svavars K. Lútherssonar var vísað frá af Hæstarétti. Hann opnar aftur fyrir skráaskipti á... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Istorrent.is opnuð aftur á föstudag

Deiliskráasíðan Istorrent.is hefur verið lokuð frá því að Svavar Lúthersson fékk á sig kæru frá félögum þeim er halda utan um höfundarrétt á Íslandi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Ísland út í geim

Ísland er virkur þátttakandi í geimtækniáætlun Evrópusambandsins. Þar er meðal annars verið að þróa gervihnattaeftirlit í þágu öryggismála og umhverfiseftirlits, segir Aðalheiður Jónsdóttir, landstengiliður... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

Ísland út í geiminn

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ísland er virkur þátttakandi í 7. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins um rannsóknir og tækniþróun. Áætlunin er rammi utan um stuðning við rannsóknir í Evrópu til ársins 2013. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Íslensk og erlend tónverk

Kyrjurnar halda sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 17. maí næstkomandi kl. 17. Stjórnandi er Sigurbjörg Magnúsdóttir og píanóleikari er Halldóra Aradóttir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Í störfum hjá hinu opinbera

Stór hluti fyrrverandi þingmanna gegnir opinberum störfum. Eftirlaunalögin umdeildu hafa verið rökstudd með því að erfitt sé fyrir fyrrverandi þingmenn að finna sér... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Kanínur frelsinu fegnar

Einn sólríkan vordag fyrir skömmu valt vöruflutningabíll sem var á ferð með 5.000 kanínur áleiðis til slátrunar í Ungverjalandi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Keppni í trukkafegurð

Það eru ekki einungis kvenmenn og karlmenn sem taka þátt í fegurðarsamkeppnum heldur er slíkt til fyrir trukka líka. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Keyrir traktor

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra á fallegan Massey Ferguson-traktor sem hann geymir á landi sínu í Fljótshlíð en hann hefur keyrt traktor síðan hann var ungur... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

E rfitt reyndist fyrir fjölmiðlamenn að ná tali af Geir Hilmari Haarde forsætisráðherra um hvítasunnuhelgina í tengslum við umræðu um hin alræmdu eftirlaunalög og svo dóm Hæstaréttar þess efnis að útboð á sölu hlutar ríkisins í Íslenskum aðalverktökum... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Langholtskirkju

Kór Langholtskirkju heldur kvöldvöku klukkan 20 í kvöld. Á efnisskrá eru meðal annars íslensk og erlend gospellög undir stjórn Keiths Reed, tónlistarstjóra í Lindasókn. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Kynslóðaskipti að eiga sér stað á Rás 2

Magnús Einarsson kveður eftir 20 ára starf. Heiða úr Idol og Matti af X-inu byrja bráðlega í... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Labbar í vinnuna „Ég veit ekkert hvernig keppnin stendur en ég...

Labbar í vinnuna „Ég veit ekkert hvernig keppnin stendur en ég veit það að ég stend mig prýðilega, ég labba í vinnuna. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Laumulegt spilaborð

Öðru hverju er nauðsynlegt að taka til í bílskúrnum eða dytta að bílnum sem þar stendur. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 83 orð

Leiðrétt Ropa meira Við vinnslu fréttar um svokallaðan prumpuskatt í...

Leiðrétt Ropa meira Við vinnslu fréttar um svokallaðan prumpuskatt í Eistlandi, á forsíðu 24 stunda hinn 10. maí, láðist að nefna að skatturinn nær líka til nautaropa. Metan, sem myndast í iðrum jórturdýra, sleppur bæði út að aftan og framan. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Leikur einn

Gengi Detroit Red Wings er ámóta og hjá Boston Celtics í NHL-íshokkídeildinni nema þeir hafa ekki átt í neinum vandræðum í úrslitakeppninni. Þvert á móti virðast rimmur þeirra leikur einn og þeir eru nú 3-0 yfir gegn Dallas Stars í undanúrslitum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Léttskýjað

Hæg norðlæg átt. Dálítil súld norðan- og austanlands, en léttskýjað suðvestantil á landinu. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Litrík stýrishlíf verndar hendur

Þessi skemmtilega og litríka stýrishlíf með þremur mismunandi myndum af teiknimyndafuglinum Tweety er framleidd hjá fyrirtækinu Plasticolor. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Losti og læknar

Gray's Anatomy er einn allravinsælasti sjónvarpsþátturinn vestanhafs og þótt víðar væri leitað. Hér er á ferðinni tólfti þáttur í fjórðu seríu, þar sem ungu læknanemarnir eru orðnir fullnuma og virðulegir skurðlæknar, að George undanskildum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Læknanemar í störf hjúkrunarfræðinga

Í dag fundar Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, með framkvæmdastjóra hjúkrunar og sviðsstjóra á Landspítala vegna ráðningar læknanema í stöður hjúkrunarfræðinga. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Margt breyst frá sölunni á ÍAV

Valgerður Sverrisdóttir sat í ráðherranefndinni þegar salan fór fram, en hún var viðskiptaráðherra vorið 2003. Hún segir að sér hafi ekki þótt neitt athugavert við ferlið á sínum tíma. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 105 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,3 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Flögu Group, eða 11,76%. Bréf Century Aluminum hækkuðu um 2,89% og bréf Atlantic Petroleum um 2,37%. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Mikill hagnaður hjá StatoilHydro

Norska olíufélagið StatoilHydro hagnaðist um 16 milljarða norskra króna, nærri 250 milljarða íslenskra króna, eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi. Er þetta mesti hagnaður norsks fyrirtækis sem um getur á einum ársfjórðungi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Minni umferð en oft áður

Umferðin úr höfuðborginni var heldur minni um liðna hvítasunnuhelgi en oft áður, að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Mynd um ævi Franks Sinatra

Að sögn Tinu Sinatra, dóttur hins bláeyga Franks Sinatra, stendur til að sjálfur Martin Scorsese leikstýri kvikmynd um ástir og ævi söngvarans, sem lést 14. maí 1998. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð

NEYTENDAVAKTIN Greiðsluþjónusta, mánaðargjald Banki Verð Verðmunur Byr...

NEYTENDAVAKTIN Greiðsluþjónusta, mánaðargjald Banki Verð Verðmunur Byr 390 Spron 390 Kaupþing 395 1,3 % Glitnir 400 2,6 % Landsbankinn 400 2,6... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Nær enginn munur á greiðsluþjónustu

Margir notfæra sér greiðsluþjónustu bankanna enda óneitanlega þægilegt þegar þjónustufulltrúinn sér um að borga reikningana og útgjöldunum er dreift jafnt yfir árið. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Ófrumleg nálgun á samskipti kynjanna

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Rómantíska gamanmyndin What happens in Vegas er enn ein fyrirsjáanlega ástarfroðan sem dynur á landsmönnum um þessar mundir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 405 orð | 1 mynd

Ríkisvaldið sér um sína

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Fyrrverandi þingmönnum, sem horfið hafa frá þingstörfum á síðustu árum, virðist ekki hafa reynst erfitt að finna sér ný störf við hæfi. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Ruslahaugagasi breytt í eldsneyti

Nýstárlegt eldsneyti verður brátt tekið í notkun í Kaliforníu. Þar verða þeir 300 ruslabílar sem þar keyra um göturnar fylltir með eldsneyti endurunnu úr ruslinu sem þeir keyra á haugana. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Saga Bob Dylan

Hér er á ferðinni heimildamynd í tveimur hlutum eftir Martin Scorsese, um hið sérvitra bandaríska söngvaskáld Bob Dylan. Rætt er við fjölda tónlistarmanna og gamlar upptökur sýndar frá ferli hans á árunum 1961-1966. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 79,41 -0,60 GBP 154,71 -0,60 DKK 16,49 -0,36 JPY 0,76 -2,15...

SALA % USD 79,41 -0,60 GBP 154,71 -0,60 DKK 16,49 -0,36 JPY 0,76 -2,15 EUR 123,10 -0,34 GENGISVÍSITALA 158,72 -0,50 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Samið um varnarmál við Breta

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Jim Murphy ráðherra Evrópumála í Bretlandi skrifuðu í fyrradag undir samkomulag um áframhaldandi þróun á samstarfi á friðartímum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Samkvæmt heimildum Monitor.is eru kröfur Bobs Dylans mjög hógværar miðað...

Samkvæmt heimildum Monitor.is eru kröfur Bobs Dylans mjög hógværar miðað við aðra erlenda tónlistarmenn er heimsótt hafa landið. Dylan vill fá lífræna mjólk, banana og sætabrauð. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Sarah Ferguson

„Ég tók þessa mynd af Lady Söruh þegar hún hafði lokið árlegu skyldustarfi við að draga fiskiskip heimilisins, Kristjönu SK 175, úr vetrarstæði að sjósetningu,“ segir Þorkell Guðbrandsson, eigandi Ferguson MF-135, árgerð 1966, sem hefur... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Símafyrirtæki boðuð á fund

Talsmaður neytenda hefur boðað fulltrúa Símans og Vodafone á sinn fund í vikunni, til að kanna hvort fyrirtækin hafi fylgt fyrirmælum um tilkynningar til neytenda um verðhækkanir. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 523 orð | 1 mynd

Skattfrjáls strætókort

Störf þingmanna eru með ýmsum hætti og ekki bara bundin við setu í þingsal. Þessa dagana eru til dæmis svokallaðir kjördæmadagar sem fólk notar til funda í sínum kjördæmum, undirbýr mál eða sinnir öðrum þeim verkum sem þörf er á hverju sinni. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Skortur á smiðshöggi

Þrátt fyrir gríðarlega yfirburði í deildinni í vetur gengur Boston Celtics illa að klára leiki sína í úrslitakeppninni. Í fyrstu umferð lentu þeir í óvæntum vandræðum með Atlanta og nú hafa leikmenn Cleveland Cavaliers jafnað rimmu félaganna 2-2. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Skrautlegir trukkar fegra umhverfið

Vörubílar eru stórir og hlunkalegir en sjaldnast mjög skrautlegir. Þeir eru yfirleitt skreyttir vörumerki fyrirtækisins sem á þá og bæta litlu við umhverfið. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Slangur vörubílstjóra

Það eru ýmsar áhugaverðar síður á netinu sem fjalla um vörubílstjóra og allt sem þeim tengist. Thetruckersreport.com er ein af þeim en þar má finna allt mögulegt og margt mjög skemmtilegt. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Spillingin fannst

Mér finnst athyglisvert hve miklu púðri er eytt í þetta mál, þ.e. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 428 orð | 1 mynd

Sumarið 1951

Bjarni Guðmundsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og umsjónarmaður Landbúnaðarsafnsins á Hvanneyri, samdi eftirfarandi frásögn: Á Fergusson TEA 20 „Það var regnvotan dag sumarið 1951. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Sveitasöngvarasjónvarpsmet

Sveitasöngvarinn Dwight Yokam mun setja met í vikunni, þegar hann kemur fram í 24. skipti í The Tonight Show með Jay Leno. Hann verður þá fyrsti tónlistarmaðurinn til að koma fram svo oft í þættinum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Svífast einskis

Undanfarna daga hafa þingmenn og ráðherrar upplýst landsmenn um að þeir svífast einskis þegar kemur að eigin launum og kjörum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Tengdamömmudrama

NBC-sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum hefur hafið framleiðslu á nýjum raunveruleikaþætti, sem gengur út á að mæður velji brúðir handa sonum sínum, en öll munu þau búa undir sama þaki. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 575 orð | 2 myndir

Tilraunir um lífið

Lokaverkefni fyrsta útskriftarárgangs nýrrar námsbrautar Listaháskólans voru frumsýnd um helgina, en námsbrautin á að veita breiðan grunn í leiklistarfræðum. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Tilraunir um lífið

Elísabet Jökulsdóttir og aðrir nemendur nýrrar námsbrautar Listaháskólans í leiklistarfræðum frumsýndu lokaverkefni sín um helgina en mikill metnaður einkenndi... Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Tónleikar Múlans annað kvöld

Hjónabandsglæpatríóið spilar á tónleikum djassklúbbsins Múlans á DOMO annað kvöld klukkan 21. Tríóið skipa þeir Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Matthías Hemstock trommuleikari. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Tæplega 400 opin mót í sumar

Samkvæmt mótalista Golfsambands Íslands eru haldin rétt tæplega 900 golfmót á landinu öllu frá byrjun maí fram til 15. september. Eru það færri mót en á síðasta ári sem var metár hvað fjölda golfmóta varðaði en þá slagaði heildarfjöldinn í þúsund mót. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 507 orð | 1 mynd

Um 700 km verða malbikaðir

Að mörgu þarf að hyggja þegar sumarið er á næsta leiti. Vegir landsins koma misjafnlega undan vetri og er sumarið notað af fullum krafti til að lagfæra þá. Útboð á verkum eru nýhafin og malbikunarsumarið við það að hefjast. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 6 myndir

USB-lyklapartí á Organ

Skemmtanastjóri Organ fer óhefðbundnar leiðir í skemmtanahaldi. Því til stuðnings má benda á nýstárlegt USB-lyklapartí sem fór fram á staðnum síðasta föstudagskvöld. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 341 orð | 3 myndir

Úrhelli hamlar hjálparstarfi

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Miklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Sichuan-héraði í suðvesturhluta Kína þar sem mikill jarðskjálfti, 7,8 stig á Richter, reið yfir á mánudaginn. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Varað við innflutningi á hráu

Fremstu sérfræðingar þjóðarinnar telja óráð að gefa innflutning á hráu kjöti frjálsan, að sögn VG, sem heldur nú fundi í tilefni af frumvarpi ríkisstjórnarinnar um innflutninginn. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Vélarhönnunarverðlaun

Vélar Volkswagen unnu tvöfaldan sigur í sínum flokki fyrir 140 hestafla og 170 hestafla TSI-vélar með tvöfaldri forþjöppun. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Vilja auglýsingabann

Íslendingar eru hlynntir því að spornað sé gegn markaðssókn sem beinist að börnum samkvæmt niðurstöðum könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á neytendahegðun landsmanna. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Vilja breyta eftirlaunalögum

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að verið sé að vinna að breytingum á „eftirlaunalögunum“ svokölluðu í forsætisráðuneytinu. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Yfir 7.200 gestir á trukkasýningu

Hin árlega vörubílasýning Norður-Ameríku var haldin fyrir nokkru í 44. sinn en nú hefur sýnt sig að meira en 7.200 gestir hafi heimsótt sýninguna. Gestirnir tengdust flestir iðnaðinum á einhvern hátt, starfa við að selja og kaupa trukkana eða keyra þá. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Yngra fólk oftar frá vinnu

Yngra fólk er oftar fjarverandi frá vinnu en þeir eldri en skemmri tíma í einu, samkvæmt upplýsingum á vef Samtaka atvinnulífsins um veikindafjarvistir úr gagnasafni Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir árið 2007. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Þarf að gæta jafnræðis

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Maður spyr sig að því, ef ríkið gætir ekki jafnræðis, hverjum geta menn þá treyst? Ég held að þetta gefi klárlega tilefni til að menn endurskoði allar reglur þegar kemur að sölu ríkiseigna. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 401 orð | 1 mynd

Þykir samskiptin skemmtilegust

Vélsmiðja Guðmundar er gamalgróið fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var af Guðmundi Aðalsteinssyni. Dóttir hans Rósalind er nú framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem hún rekur ásamt bróður sínum Aðalsteini. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Þægindi og gæði

Scania framleiðir ekki eingöngu farartæki heldur einnig þægilegan og hentugan fatnað fyrir bílstjóra. Á vefsíðunni scania.dk má sjá bækling með hönnun fyrirtækisins. Þar má t.d. Meira
14. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Örlygur Smári , höfundur framlags Íslands til Eurovision í ár, hefur í...

Örlygur Smári , höfundur framlags Íslands til Eurovision í ár, hefur í nógu að snúast eftir að hann snýr heim frá Serbíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.