Greinar fimmtudaginn 29. maí 2008

Fréttir

29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

22 vilja stýra Sambandinu

ALLS bárust 22 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélag, sem auglýst var fyrir skömmu. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Að hámarki fjórar vikur

SAKBORNINGAR munu að hámarki þurfa að sæta eingangrun í gæsluvarðhaldi í fjórar vikur, nema brot þeirra geti varðað tíu ára fangelsi eða meira. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Antik- og listmunauppboð

ANTIKBÚÐIN við Strandgötu í Hafnarfirði stendur fyrir antik- og listmunauppboði í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðar laugardaginn 29. maí kl. 14. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Álfasala SÁÁ hafin til styrktar ungum fíklum

HINN árlega álfasala SÁÁ fer nú fram í 19. sinn og var það Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra sem keypti fyrsta álfinn. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Árétting

Í FRÉTTASKÝRINGU um umferðareftirlit á hringveginum í Morgunblaðinu í gær var þess getið að ekki væri venja að birta almenningi kort sem Vegagerðin sendir lögreglu yfir „svarta bletti“, þ.e. þá vegarkafla þar sem flest slys verða. Meira
29. maí 2008 | Þingfréttir | 56 orð

Bannað að kaupa sig fram fyrir

ÞAÐ ER engum vafa undirorpið að hér eftir sem hingað til verður óleyfilegt að kaupa sig fram fyrir raðir þegar kemur að heilbrigðisþjónustu. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

„Vill að afi standi sig“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÉG hef alltaf fylgst vel með myndlistarheiminum og haft mikinn áhuga á myndlist,“ segir Ólafur Maríusson. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Borgarholtsskóli útskrifar 195 nemendur

BORGARHOLTSSKÓLI útskrifaði 24. maí sl. 195 nemendur af hinum ýmsu brautum skólans þar af 15 nemendur af fleiri en einni braut. Nemendahópurinn skiptist nokkuð jafnt í þrjá hluta: nemendur í iðngreinum, nemendur í bóknámi, nemendur í starfsnámi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Burðarpokar framleiddir úr korni

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Fyrirtækið Plastprent hefur hafið framleiðslu á pokum og plastfilmum úr lífræna efninu Mater-Bi sem brotnar niður í náttúrunni. Meira
29. maí 2008 | Erlendar fréttir | 250 orð

Danir flytja inn ódýr hús

MIKIL stöðnun er á húsnæðismarkaði í Danmörku eins og víðar en nú á að reyna að hleypa nýju lífi í hann með innflutningi á tilbúnum húsum eða húseiningum. Eiga þau að verða verulega ódýrari en sambærilegt íbúðarhúsnæði í Danmörku nú. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Dans með kaffinu

KAFFIMEÐLÆTIÐ verður með nokkuð óvenjulegum hætti á kaffihúsinu Hljómalind við Laugaveg á morgun, föstudag, kl. 16-18. Þá munu dansarar gefa fólki kost á því að kaupa dans með kaffinu. Meira
29. maí 2008 | Þingfréttir | 400 orð | 1 mynd

Eins og dómarar hafi verið viljalaus verkfæri

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
29. maí 2008 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fagnar „viðreisn kommúnismans“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNLAGAÞING Nepals afnam í gær 240 ára gamalt konungdæmi og stofnaði lýðveldi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fengu ekki greitt fyrir Bítlana

38 liðsmenn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína við tónleika þar sem Sgt. Pepper's-plata Bítlanna var flutt í heild sinni í mars. Að sögn Björns Th. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

FG brautskráði 70 stúdenta

FJÖLBRAUTASKÓLANUM í Garðabæ var slitið í 48. sinn 24. maí sl. Brautskráðir voru 70 stúdentar og einn nemandi af viðskiptabraut. Dux scholae er Hugrún Jónsdóttir sem hlaut fjölda viðurkenninga fyrir góðan námsárangur. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Fjárhagsáhyggjurnar koma jafnvel niður á heilsufarinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „FÓLK TALAR líka um veikindi sem ástæðu fjárhagserfiðleikanna. Það er hins vegar erfitt að sjá hvort til dæmis þunglyndi er orsök eða afleiðing af fjárhagsvandanum. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Frístundabyggðafrumvarpi breytt

FÉLAGS- og tryggingamálanefnd hefur lagt til veigamiklar breytingar á frístundabyggðafrumvarpi félagsmálaráðherra en hún skilaði áliti sínu á því í gær. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Frumvarp um greiðsluaðlögun tilbúið

„FRUMVARP um greiðsluaðlögun er tilbúið og hefur verið lagt fram í ríkisstjórn. Við munum nýta næstu vikur til að fá umsagnir sem flestra þannig að það verði komið í endanlega mynd þegar þingið kemur saman í haust,“ segir Björgvin G. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fræðsluerindi í Sesseljuhúsi

JÓN Eiríksson, jarðfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskólans, veitir gestum í Sesseljuhúsi innsýn í það sem jarðfræðingurinn sér í landslaginu. Jón byrjar á fræðsluerindi innandyra en síðan verður farið út og spáð í landslagið. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fylgst með yfirtendrun

Vestfirðir | Það skíðlogaði í gömlu íbúðarhúsi á Arnórsstöðum á Barðaströnd. Slökkviliðsmenn voru á staðnum en stilltu sér upp til myndatöku í stað þess að slökkva. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Færri banaslys á sjó

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SJÓMENNSKA hefur löngum verið eitthvert hættulegasta starf sem hægt er að stunda hér við land, svo tíð voru slys um borð og svo oft fórust skip. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Gamla Randulffs-sjóhúsið lifnar á ný

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð

Gamla tjaldið á undanhaldi

HJÓLHÝSUM í umferð hefur fjölgað meira en þrefalt á fimm árum, að því er fram kemur í svari samgönguráðherra við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns VG. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Guðmundur Arason

GUÐMUNDUR Arason, fyrrverandi forstjóri og forseti Skáksambands Íslands, lést í gær 89 ára að aldri. Guðmundur fæddist 17. mars 1919 á Heylæk í Fljótshlíð, sonur Ara Magnússonar, sjómanns og útgerðarmanns í Reykjavík, og Jóhönnu Jónsdóttur, húsmóður. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Harkaleg lending með auknu atvinnuleysi

HAGDEILD ASÍ sendi í gær frá sér mjög dökka spá um þróunina í efnahagslífinu næstu tvö árin. Nú bendir flest til harkalegrar lendingar, að mati sérfræðinga sambandsins. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Heimboð í Hafnarfjörð

AFMÆLISHÁTÍÐ í tilefni af hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Dagskráin er þétt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í dag verður m.a. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Helgafellsvegur við Álafosskvos er til frambúðar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is BÚIÐ er að malbika Helgafellsveg í Mosfellsbæ, en íbúar í Álafosskvos, sem er rétt við veginn, og Varmársamtökin hafa lengi mótmælt lagningu vegarins og hefur málið verið í kæruferli. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlýjasti maímánuður í Reykjavík síðan 1960

MEÐALHITI í Reykjavík hefur mælst 8,4 gráður það sem af er maímánuði. Því stefnir í að mánuðurinn verði hlýjasti maímánuður sem Reykvíkingar hafa fengið síðan 1960 en þá mældist meðalhiti mánaðarins 8,7 gráður. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Icelandair dregur úr framboði

ICELANDAIR hyggst bregðast við hækkunum á eldsneytisverði, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu, og draga úr framboði á flugi. Gerðar verða breytingar á vetraráætlun flugfélagsins fyrir næsta vetur. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð

Illa slasaður eftir hnífaárás

LÖGREGLAN í Kaupmannahöfn handtók tvo menn í fyrrinótt fyrir tilraun til manndráps með því að stinga íslenskan mann sjö sinnum við söluturninn Bobbys Kiosk á Vesturbrú. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kaffisala í Vindáshlíð

KAFFISALA verður í Vindáshlíð í Kjós sunnudaginn 1. júní. Dagskráin hefst með gönguferð frá Fossá í Hvalfirði yfir í Vindáshlíð í umsjón göngugarpanna Klöru Þórhallsdóttur og Vigfúsar Pálssonar. Gangan tekur um fjórar klukkustundir. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

KEA styrkir HL-stöðina

KEA hefur styrkt HL-stöðina á Akureyri um 2,5 milljónir króna til tækjakaupa. HL-stöðin er félag hjarta- og lungnaveikra á Akureyri og hefur aðsetur að Bjargi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Kornrækt í miklum blóma

KORNRÆKT á Íslandi hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin tíu ár og þrefalt meira land er notað undir hana en var árið 1998. Þetta kemur fram í svari Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Birkis J. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kornspretta fer vel af stað

BLÍÐAN undanfarna daga kemur sér vel fyrir kornbændur, en sökum kulda og bleytu var sáning korns með seinni skipunum. Veðurguðirnir hafa bætt það upp nú síðustu daga með sólskini og hlýindum. Meira
29. maí 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð

Krefst þess að Olmert fari frá sem forsætisráðherra

EHUD Barak, varnarmálaráðherra Ísraels, krafðist þess í gær, að Ehud Olmert forsætisráðherra segði af sér vegna þeirrar rannsóknar, sem nú fer fram á meintri spillingu hans. Að öðrum kosti yrði að efna til nýrra kosninga. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Þjórsárdalur | Landnámsdagur verður haldinn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi nk. laugardag. Meðal annars verður dagskrá í Þjóðveldisbænum. Opið hús verður á tveimur bæjum í sveitinni, Reykjahlíð og Skaftholti, frá kl. 10 til 12. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Leiðir Varmársamtökin

Á FYRSTA fundi nýrrar stjórnar Varmársamtakanna í Mosfellsbæ í fyrradag var embættum skipað þannig að Gunnlaugur B. Ólafsson, fyrrverandi varaformaður, var kosinn formaður samtakanna, Sigrún Pálsdóttir, fyrrverandi gjaldkeri, var kosin varaformaður. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð

Mál yfirlæknis í lögreglurannsókn

MÁLI yfirlæknis réttargeðdeildarinnar á Sogni verður vísað til lögreglu, að því er Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir. „Þarna er maður sem er að sækja lyf fyrir aðra en þá sem þau eru skrifuð á, og án þeirra vitneskju. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Málþing um þróun kennarastarfsins

FIMMTUDAGINN 29. maí kl. 13-17 verður haldið málþing í Kennaraháskóla Íslands um menntun kennara. Á málþinginu verður rætt um þróun kennarastarfsins í ljósi samfélagsbreytinga og menntun kennara til framtíðar. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Með fullan bát af steinbít

LÍNUBÁTURINN Særif SH sem er 15 tonn að stærð gerði góðan túr á steinbít út af Látrabjargi í gær, þegar hann kom með 14 tonn af steinbít og eitt tonn af þorski að landi á Rifi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Meistaravörn við HA í dag

ER mögulegt að nota bakteríur sem finnast í hverum til að bæta fóður og hreinsa upp brennisteinsvetni? Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Menntavegurinn í MR lá um Vatnsmýrina

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GISSUR Ó. Erlingsson, löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, á 80 ára stúdentsafmæli í ár. Prófskírteinið hans frá Menntaskólanum í Reykjavík (MR) er dagsett 30. júní 1928. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Menntun á tímamótum

MÁLÞING verður haldið í Kennaraháskóla Íslands í dag, 29. maí, kl. 13-17, um menntun kennara. Á málþinginu verður rætt um þróun kennarastarfsins í ljósi samfélagsbreytinga og menntun kennara til framtíðar. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

MK útskrifar 233 nemendur

MENNTASKÓLINN í Kópavogi brautskráði 23. maí sl. við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju 233 nemendur. Alls 72 stúdentar og 31 iðnnemi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mortensen sýnir ljósmyndir

DRAUMUR um frægð var ekki það sem fékk mig til að fara út í kvikmyndaleik, heldur draumur um að segja sögur,“ segir dansk-bandaríski listamaðurinn Viggo Mortensen lítillátur. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Myndskreytt símaskrá

SÍMASKRÁIN 2008 er komin út, myndskreytt af Hugleiki Dagssyni. Skráin hefur tekið nokkrum breytingum frá síðasta ári. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýr forstjóri til bráðabirgða

BJÖRN Bjarnarson, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur sett Hauk Guðmundsson, skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, í embætti forstjóra Útlendingastofnunar á meðan á fæðingarorlofi Hildar Dungal, skipaðs forstjóra, stendur, þ.e. frá 1. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð

OECD spáir háu matvælaverði næstu 10 ár

OECD og Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) spá því að heimsmarkaðsverð á matvælum muni haldast hátt næsta áratuginn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem stofnanirnar hafa unnið að og áætlað er að verði birt í dag. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Ofurölvi á bíl

ÖKUMAÐUR á fertugsaldri var handtekinn á Akureyri í fyrrinótt vegna ölvunar. Meira
29. maí 2008 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Olíukreppan er alheimsvandi

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær, að heimsbyggðin öll horfðist í augu við olíukreppu og við henni væri aðeins unnt að bregðast með sameinuðu átaki allra ríkja. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ólafur er einn í kjöri

Dómsmálaráðuneytið hefur staðfest formlega að Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi forseti Íslands, er einn í kjöri til embættisins í sumar. Segir ráðuneytið að framboðið sé löglega fram komið og fylgiskjöl svo úr garði gerð sem lög mæli fyrir. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Rafmagn líkleg orsök eldsins

ELDUR kviknaði á geymslusvæðinu fyrir utan áhaldahúsið á Heiðarvegi í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Rannsóknin á lokastigi

RANNSÓKN lögreglunnar á Selfossi vegna meintra kynferðisbrota sr. Gunnars Björnssonar, sóknarprests á Selfossi, er á lokastigi og væntir lögreglan þess að geta sent málið til ríkissaksóknara á allra næstu vikum. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ráðstefna á Lærdómssetrinu á Leirubakka

RÁÐSTEFNA verður haldin á Lærdómssetrinu á Leirubakka 6.-8. júní. Fjöldi innlendra og erlendra fyrirlesara tekur þátt í ráðstefnunni en dagskráin hefst með sameiginlegum kvöldverði á föstudag kl. 19. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ráðstefna um alþjóðlega friðargæslu

AFMÆLISRÁÐSTEFNA um alþjóðlega friðargæslu verður haldin í dag, fimmtudaginn. 29. maí, á alþjóðlegum degi friðargæslu en sextíu ár eru liðin frá því fyrstu friðargæsluliðarnir voru sendir á vegum Sameinuðu þjóðanna. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð

Reglugerð lögum framar?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samorku: „Í fréttatilkynningu frá Skipulagsstofnun, sem skilmerkilega er greint frá í Morgunblaðinu í dag miðvikudaginn 28. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ræða veðurþjónustu og rannsóknir

TVEGGJA daga stjórnarfundur í Samtökum veðurstofa í Evrópu, EUMETNET (EUropean METeorological NETworks) hófst í Reykjavík í gær. Um er að ræða samtök 24 ríkisveðurstofa í Evrópu. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 764 orð | 5 myndir

Safn á mörkum tveggja heima

Víkin – sjóminjasafnið í Reykjavík verður opnuð á laugardag eftir miklar breytingar. Safnið mun taka að sér varðveislu varðskipsins Óðins og dráttarbátsins Magna auk þess sem nýjar sýningar bætast við innandyra. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð

Segir tilboðið hafa þýtt kjararýrnun

ELSA B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að tilboð samninganefndar ríkisins í kjaraviðræðunum hafi þýtt kjararýrnun fyrir hjúkrunarfræðinga. Meira
29. maí 2008 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skilaboð á Mars

EINS og kunnugt er lenti bandaríska geimfarið Fönix á plánetunni Mars skömmu fyrir miðnætti á sunnudag. Lendingin gekk vel og þrátt fyrir samskiptaörðugleika á þriðjudag eru vísindamenn NASA-geimferðastofnunarinnar hæstánægðir með framgang... Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Smíðar með barnið á bakinu

Á ESKIFIRÐI eru hjónin Berglind Ingvarsdóttir og Sævar Guðjónsson alltaf að fá nýjar hugmyndir til að auka við menningartengda ferðaþjónustu sína á Mjóeyri. Nýjast hjá þeim er að fá til afnota gamalt sjóhús hjá Sjóminjasafni Austurlands. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stelpurnar eru í stuði

ÍSLENSKA kvennalandsliðið heldur sínu striki í undankeppni Evrópumóts landsliða eftir 4:0-sigur gegn Serbíu á útivelli í gær. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk og það fyrra eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Stjórnun verndaðra svæða

MÁLÞING um stjórnun verndaðra svæða verður haldið í Öskju, Náttúrufræðahúsi, stofu 132, Sturlugötu 7 í dag, fimmtudaginn 29. maí, kl. 13-17. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð

Stúdentaverðlaun Vinnís 2008

Í TILEFNI af 10 ára afmæli Vinnuvistfræðifélags Íslands á nýliðnu ári afréð stjórn þess að efna til verðlaunasamkeppni fyrir háskólaverkefni á fræðasviði félagsins. Þannig vildi félagið auka veg og vanda vinnuvistfræði (e. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sumaráætlun hjá Strætó

SUMARÁÆTLUN Strætó bs. tekur gildi 1. júní og gildir til 23. ágúst. Ýmsar breytingar líta dagsins ljós með nýju áætluninni. Meðal annars verður tíðni á leiðum 1, 2, 3, 4, 6, 11, 12, 14 og 15 breytt. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Sumarið komið í Minjasafnið: Hvað er í matinn?

SUMARSÝNING Minjasafnsins á Akureyri, sem hefst á laugardaginn, ber titilinn Hvað er í matinn? og umfjöllunarefnið er matarmenning Íslendinga í kaupstað og hvernig hún hefur breyst frá því á 19. öld. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Sumarsólin

Ég er enn með hugann fyrir austan. Í síðustu viku var það Listahátíð, núna er það veðrið sem gefur fyrirheit um góða sumardaga. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sýnir ýmis blýantsfarartæki

ÓLAFUR Sveinsson opnar listsýningu á Samgönguminjasafninu á Ystafelli á laugardaginn, þar sem hann sýnir blýantsteikningar af farartækjum; bílum, traktorum, krönum og mótorhjólum. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Söngkvöld í Eyjum

DAGSKRÁ Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum, sem stendur í þrjá daga, hefst að venju með Söngkvöldi í Akoges í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 30. maí kl. 22. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tjónið metið á milljónir kr.

KÆRUR á hendur þremur mönnum um tvítugt vegna sinubrunans mikla við skógræktarsvæði Hafnfirðinga við Hvaleyrarvatn liggja fyrir hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Að sögn lögreglu er beðið greinargerðar skógræktarfræðings vegna framhalds málsins. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tóbakseftirlit í lagi

EKKI er algengt að óskað sé eftir undanþágu frá þeirri reglu að starfsfólk yngra en 18 ára megi ekki afgreiða tóbak. Þegar það er gert er það venjulega vegna þess að auglýsingar eftir starfsfólki sem er eldra en 18 ára hafa ekki borið árangur. Meira
29. maí 2008 | Þingfréttir | 273 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Óvissa um þinglok Þingfundur hófst með atkvæðagreiðslum í gær sem stóðu á annan tíma. Um sextíu þingmál lágu fyrir og dagskráin mjakaðist áfram fram eftir degi. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Þingmenn ætla að sitja yfir eftirlaunafrumvarpi í sumar

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EKKI verður lagt fram frumvarp um eftirlaun ráðamanna á þessu vori en formenn allra stjórnmálaflokkanna á Alþingi munu vinna sameiginlega að lagabreytingum. Þetta tilkynnti Geir H. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Þriðja breytta þotan í flug

ICELANDAIR hefur tekið í notkun þriðju Boeing 757-þotu sína eftir gagngerar breytingar á innréttingum hennar og tæknibúnaði fyrir farþega, en stefnt er að því að öllum flugvélunum sem félagið notar í áætlunarflugi til og frá landinu verði breytt fyrir... Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Þrjár verslanir á 9.000 fermetrum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VÆNTA má mikilla dýrða við Skógarlind 2 í dag og næstu daga í tilefni af opnun þriggja verslana. Það eru fyrirtækin Elko, Intersport og Krónan sem hafa komið sér fyrir í nýreistu húsinu og deila með sér um 9. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Þurfum að skerpa athyglina og aka eins og fyrir 40 árum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EINAR Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi umferðarstofu, nefnir tvennt sem hann telur geta dregið úr umferðarslysum á vegum landsins. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þú ert það sem þú hugsar

NÁMSKEIÐIÐ „Þú ert það sem þú hugsar“ verður haldið í síðasta sinn helgina 30. maí til 1. júní á Hótel Loftleiðum. Á námskeiðinu er tekið saman brot af því besta um stjórn og þjálfun hugans. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Ævitekjur verkamanns á 2 mánuðum

ÆÐSTI stjórnandi Kaupþings var á árinu 2006 rúma tvo mánuði að vinna fyrir ævitekjum eins verkamanns. Það tók 321 fullvinnandi verkakonu allt árið 2006 að vinna fyrir launum æðsta stjórnanda Kaupþings það ár. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Öll tilvikin tengjast ákveðnum viðburðum

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra flutti við utandagskrárumræðu á Alþingi í gær ræðu sem hér fer á eftir en hún fjallar um símhleranir sem Kjartan Ólafsson fjallaði um á miðopnu Morgunblaðsins sl. þriðjudag. Meira
29. maí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ömmu að þakka

STEINUNN Sigurðardóttir verður þess heiðurs aðnjótandi að hljóta hin virtu sænsku Söderberg hönnunarverðlaun fyrst fatahönnuða. Verðlaunaféð er tólf milljónir íslenskra króna. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2008 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Flokkur elítunnar

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, var ómyrkur í máli um Samfylkinguna í eldhúsdagsumræðunum í fyrrakvöld. Hann sagði orðrétt: Samfylkingin nefnir sjaldan láglaunastéttirnar, verkakonuna, sjómanninn og bóndann. Meira
29. maí 2008 | Leiðarar | 411 orð

Launamunur

Gagnrýni hagdeildar Alþýðusambands Íslands á þann launamun, sem orðinn er á Íslandi, er skiljanleg. Meira
29. maí 2008 | Leiðarar | 394 orð

Stefnumótandi ákvarðanir á sviði myndlistar

Í ráðherratíð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur hafa myndlistarmál í landinu verið sett í faglegri og framsæknari farveg en áður var. Meira

Menning

29. maí 2008 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

15 myndir í úrslitum

STUTTMYNDADAGAR í Reykjavík 2008 verða haldnir í Kringlubíói í kvöld kl. 19. Fjörutíu myndir bárust í keppnina og hefur dómnefndin, sem samanstendur af þeim Marteini Þórssyni leikstjóra, Gunnari B. Meira
29. maí 2008 | Hugvísindi | 67 orð | 1 mynd

Afmælissýning í Hafnarborg

Í KVÖLD klukkan átta verður opnuð ljósmyndasýning í Hafnarborg þar sem tvöhundruð myndir frá Byggðasafni Hafnarfjarðar verða sýndar í hundrað römmum. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 565 orð | 3 myndir

Á valdi Dylans og Shorters

Wayne Shorter og Bob Dylan eiga ekkert sameiginlegt, en báðir eru þeir risar, sem gnæfa yfir umhverfi sínu. Shorter er einhver eftirminnilegasti blásari okkar tíma og hefur sett afgerandi mark á jass með leik sínum og tónsmíðum í tæplega hálfa öld. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 872 orð | 3 myndir

Bítlarnir borguðu sig ekki

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is AÐ minnsta kosti 39 tónlistarmenn sem komu fram á tvennum Bítlatónleikum í Háskólabíói hinn 22. mars sl. hafa ekki fengið greitt fyrir vinnu sína, en um var að ræða tónleika þar sem plata Bítlanna, Sgt. Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Bjóst ekki við að verða þrítug

LEIKKONAN Kristin Davis sem þekktust er fyrir að leika hina settlegu Charlotte í Beðmálum í borginni segist hafa haldið að hún myndi drekka sig í hel fyrir þrítugt. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 1805 orð | 1 mynd

Dreymir um að segja sögur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef sent alltof margar myndir hingað,“ segir Viggo Mortensen, með hendur á mjöðmum, og horfir hálförvæntingarfullur yfir sal Ljósmyndasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Engir Bjarkartónleikar verða haldnir í Ísrael

ÍSRAELSKI fréttavefurinn Ynetnews.com segir frá því að væntanlegum tónleikum Bjarkar í Hayarkon garðinum í Tel Aviv í lok júlí verði aflýst vegna dræmrar miðasölu. Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Evróvisjón-óð þjóð

*Það var svo sem viðbúið að landsmenn, bæði ungir og aldnir myndu sameinast fyrir framan sjónvarpskassann á laugardaginn þegar Eurobandið keppti í Evróvisjón en samkvæmt Capacent-könnun sem enn hefur ekki verið birt opinberlega horfðu um 91,4%... Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 209 orð | 2 myndir

Evróvisjónteitinni hvergi nærri lokið

SÖNGVAKEPPNI evrópskra sjónvarpsstöðva er lokið og eins og allir Evrópubúar vita þá fóru Rússar með sigur af hólmi. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Forframtíð

FÁAR sveitir hafa unnið af jafn mikilli smekkvísi og stíl úr retró-fútúrismanum og Ladytron. Hylling hennar á Kraftwerk, Gary Numan og Human League er svo gott sem ómótstæðileg og bara ljósmyndirnar af fereykinu verðskulda fjórar stjörnur af fimm. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 465 orð | 2 myndir

Fríða og dýrið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VEL þekkt leikkona ákveður að söðla um, eða bara stíga nett hliðarspor, og gefa út tónlist. Dæmi um þetta hafa verið að hrannast upp að undanförnu, en fæst þeirra verið gæfuleg. Sjá t.a.m. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd

Frjósemi og endurnýjun lífsins

Sýningin stendur til 5. júlí. Opið virka daga kl. 12-19 og laugardaga kl. 12-15 Meira
29. maí 2008 | Leiklist | 471 orð | 2 myndir

Fækkað í valnefnd sviðsverka

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TIL stendur að breyta fyrirkomulagi Grímunnar – Íslensku leiklistarverðlaunanna á þann veg að níu manna valnefnd sviðsverka sjái um tilnefningar á næsta ári. Meira
29. maí 2008 | Menningarlíf | 303 orð | 1 mynd

Gnægtaborð

Til 8. júní 2008. Opið þri.-su. kl. 14-20. Ókeypis aðgangur. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Gull sem glitrar

ÞAÐ er á einhvern hátt erfitt að hlaða tónlistarmann lofi og efstastigs-lýsingarorðum þegar snilld hans felst í hlédrægni og einfaldleika. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 297 orð | 2 myndir

Hamagangur í Hafnarfirði

AFMÆLISHÁTÍÐ í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar hefst í dag. Um er að ræða viðamikla dagskrá sem stendur yfir fram á sunnudagskvöld og er hugmyndin sú að Hafnfirðingar bjóði landsmönnum í heljarinnar afmælisveislu. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Hið stórfenglega

FRAMSÆKIÐ og ofurdramatískt öfgarokk sænsku sveitarinnar Opeth dregur æ fleiri tónlistaráhugamenn að fótskör hennar og ástæðan er einföld, úrvinnsla Opeth á nefndum stíl er einfaldlega framúrskarandi og þótti sveitin ná hæstu hæðum á síðustu plötu... Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Keppt í fegurð

*Annað kvöld verður ný fegurðardrottning Íslands krýnd á Broadway. Stúlkurnar sem keppa hafa fengið leiðsögn varðandi þjálfun og mataræði auk þess sem þær hafa gengið undir brúnkusturtuna ógurlegu. Meira
29. maí 2008 | Dans | 67 orð | 1 mynd

Laurie Ann kemst ekki

DANSIÐKENDUR og -áhugamenn verða sjálfagt margir svekktir yfir þeim fréttum að danshöfundurinn Laurie Ann Gibson kemst ekki til landsins um helgina. Gibson átti að kenna á Dansfestivali 2008 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal, 30. og 31. maí. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 215 orð | 1 mynd

Litir, pappír og fjöll

Til 6. júní. Opið fös. og lau. frá kl. 13–18. Aðgangur ókeypis. Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Lydon vill semja fyrir Britney

JOHN Lydon, fyrrum söngvari pönksveitarinnr Sex Pistols, vill gjarnan semja lag fyrir Britney Spears. Meira
29. maí 2008 | Leiklist | 75 orð | 1 mynd

Málþing um sjálfstæð leikhús

SJÁLFSTÆÐU leikhúsin standa fyrir málþingi í dag í Iðnó um stöðu sjálfstætt starfandi sviðslistamanna undir yfirskriftinni „Er starfsumhverfi sjálfstæðra leikhópa í takt við tímann?“ Umsjón hefur Magnús Árni Magnússon. Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Mótmælir banni á nektarmyndum

EFTIR að stjórnvöld í Ástralíu lokuðu umdeildri ljósmyndasýningu með myndum af nöktum þrettán ára gömlum börnum sendu 42 listamenn frá sér opið mótmælabréf þar sem stuðningi er lýst við ljósmyndarann, Bill Henson. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Myndræn óreiða

Til 6. júní 2008. Opið 12-18 virka daga og 10-16 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 523 orð | 3 myndir

Næstum því barnasaga

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÞETTA er myndasaga,“ segir Hugleikur Dagsson um nýjustu afurð sína, teikningar í símaskrána 2008. Spannar 80-90% hennar, eins og Hugleikur orðar það. „Þetta eru í kringum 500 rammar. Meira
29. maí 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Sigur Rósar-myndband vekur spurningar

*Á heimasíðu Sigur Rósar sigurros.com er nú hægt að skoða nýtt myndband við lagið „Gobbledigook“, fyrsta smáskífulag plötunnar Með suð í eyrum við spilum endalaust . Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Slagverkið slær í gegn

FRUMFLUTNINGUR á nýju verki eftir Áskel Másson í Finnlandi á dögunum vakti mikla athygli, en verkið, sem heitir ORA og er slagverkskonsert var flutt af Sinfóníuhljómsveitinni í Lahti í Síbelíusarhöllinni þar í borg. Meira
29. maí 2008 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Steiktur svanasöngur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „SÍÐAST var þetta algjör upplifun, því þá var stór Íslandskynning í New York og forsetinn í heimsókn, en það verður örugglega jafngaman núna,“ segir Ásrún Davíðsdóttir sópransöngkona í Óperukórnum. Meira
29. maí 2008 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Steypa í Hafnarhúsinu

HEIMILDARMYNDIN Steypa verður sýnd í Hafnarhúsinu klukkan átta í kvöld. Þar er fjallað um íslenska samtímamyndlist og fylgst með sjö listamönnum um tveggja ára skeið. Meira
29. maí 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Sykur-Dallas olli vonbrigðum

BANDARÍSKI leikarinn Jimmy Smits hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Hann stóð sig vel í LA Law og hann stóð sig vel í NYPD Blue og ekki síst hefur hann staðið sig vel í hlutverki forsetans í Vesturálmunni. Meira
29. maí 2008 | Hönnun | 660 orð | 1 mynd

Þú getur alveg prjónað þetta!

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is STEINUNN Sigurðardóttir fatahönnuður hlýtur stærstu hönnunarverðlaun heims, sænsku Torsten och Wanja Söderberg-verðlaunin í ár. Þetta var tilkynnt á fundi dómnefndar í Röhsska-safninu í Gautaborg gær. Meira

Umræðan

29. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 474 orð | 1 mynd

100 ára kaupstaðarréttindum fagnað

Frá Marín Hrafnsdóttur: "NÚ nálgast hraðfluga sjálfur afmælisdagurinn og það er ekki á hverjum degi sem við höldum upp á 100 ára afmæli. 1. júní er á sunnudaginn og það vill svo skemmtilega til – í ljósi sögunnar – að það er líka sjómannadagurinn." Meira
29. maí 2008 | Blogg | 90 orð | 1 mynd

Arnar Pálsson | 28. maí Hver um aðra þvera Árni Einarsson hélt erindi um...

Arnar Pálsson | 28. maí Hver um aðra þvera Árni Einarsson hélt erindi um vistkerfi Mývatns fyrr í vor (í námskeiði í líffræðiskor) og lýsti því sem gerist þegar mýflugustofninn er í hámarki. Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Átak í menntunarmöguleikum geðsjúkra

Benedikt Gestsson segir frá starfsemi Klúbbsins Geysis: "Elect-verkefnið miðar að því að efla möguleika klúbbfélaga til menntunar úti í samfélaginu og styrkja um leið tengsl klúbbhúsanna við menntakerfið." Meira
29. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 295 orð | 1 mynd

Bjartar sumarnætur og Brahms

Frá Gísla Páli Pálssyni: "ÞAÐ verður bjart yfir Hveragerði dagana 30. maí-1. júní næstkomandi. Þá verður tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur haldin í Hveragerðiskirkju." Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Efnisleg viðbrögð

Atli Gíslason fjallar um álit mannréttindanefndar SÞ og íslenska fiskveiðistjórnarkerfið: "Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur sent ríkisstjórninni greinargerð um málið, ásamt tillögum að svari við áliti mannréttindanefndarinnar." Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórn

Ársæll Þórðarson skrifar um fiskveiðistjórnun: "Háþróuð veiðitækni veldur því að fiskistofnarnir eiga undir högg að sækja þrátt fyrir áratuga langa fiskveiðistjórnun." Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Hagsmunir auðmagns í stað hagsmuna þjóðar

Egill Egilsson skrifar um fyrirhugaða Þjórsárvirkjun: "Okkur er stjórnað af stjórnmálamönnum sem hafa hvorki framsýni til að bera né yfirlit yfir það sem þeir gera." Meira
29. maí 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Hildur Helga Sigurðardóttir | 28. maí Möggurnar rokka feitt á Hrauninu...

Hildur Helga Sigurðardóttir | 28. Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Hvað verður um Fjölsmiðjuna?

Fjölsmiðjan hefur sannað tilverurétt sinn, segir Þórunn Ólý Óskarsdóttir: "Fjölsmiðjan er húsnæðislaus. Sveitarfélögin virðast tilbúin með fé til að leggja í nýtt húsnæði. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera?" Meira
29. maí 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Ívar Pálsson | 28. maí Virkjum og eflum alla dáð Sú firra hefur einhvern...

Ívar Pálsson | 28. maí Virkjum og eflum alla dáð Sú firra hefur einhvern veginn komist í kollinn á fólki að þensla sé hættuleg og að samdráttur sé æskilegur. Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Kópavogur lætur verkin tala

Skipulags- og byggingarmál eru í góðu lagi í Kópavogi, segir Gunnar I. Birgisson: "Ekkert annað sveitarfélag fékk eins jákvæða svörun hjá fagmönnunum og Kópavogur. Niðurstöðuna má óumdeilanlega þakka markvissu pólitísku starfi og frábæru starfsfólki." Meira
29. maí 2008 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Kvóti hér og þar og tíkur allstaðar

Gunnar Skúli Ármannsson skrifar um „hagræðingu“: "Í skjóli hagræðingar og samlegðaráhrifa er allur flugrekstur kominn norður til Akureyrar. Reykjavíkurflugvöllur er ónotaður." Meira
29. maí 2008 | Blogg | 300 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson | 28. maí Pólitískar ráðningar ... Á umliðnum mánuðum...

Sigurjón Þórðarson | 28. maí Pólitískar ráðningar ... Á umliðnum mánuðum hefur Samfylkingin gengið hart fram í að gagnrýna pólitískar ráðningar, sbr. gagnrýni þingflokksformanns Samfylkingarinnar á ráðningu ungs héraðsdómara á Akureyri. Meira
29. maí 2008 | Velvakandi | 247 orð

velvakandi

Kattareigendur MARGIR nota tækifærið þegar dvelja á í sumarbústaðnum og taka með sér gæludýrin að heima til að þau fái að njóta sveitasælunnar með fjölskyldunni. Meira

Minningargreinar

29. maí 2008 | Minningargreinar | 584 orð

Bergur Garðar Gíslason

Á haustdögum fagnaði Bergur Garðar Gíslason aldarafmæli sínu. Hann var ern og vel heima í flestum málefnum samfélagsins og hann naut þess að vera umvafinn fjölskyldu sinni og vinum. En nú er langri og viðburðaríkri lífsgöngu hans lokið. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2008 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Bergur G. Gíslason

Bergur G. Gíslason fæddist í Leith í Skotlandi 6. nóvember 1907. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Garðar Gíslason, stórkaupmaður í Reykjavík, og Þóra Sigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2008 | Minningargreinar | 2789 orð | 1 mynd

Ingveldur Hafdís Aðalsteinsdóttir

Ingveldur Hafdís (Dísa) fæddist í Reykjavík 14. júlí 1951. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 20. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2008 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Jóhanna Hrafnhildur Kristjánsdóttir

Jóhanna Hrafnhildur Kristjánsdóttir frá Patreksfirði fæddist 21. nóvember 1927. Hún lést á St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Arndís Þórarinsdóttir, f. 1894, d. 1971, og Kristján Jens Guðbrandsson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2008 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Jónas Pétur Erlingsson

Jónas Pétur Erlingsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1958. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 18. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 27. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2008 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Sjöfn Helgadóttir

Sesselja Sjöfn Helgadóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1925. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson, kenndur við Tungu í Reykjavík, f. 24. nóvember 1882, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. maí 2008 | Sjávarútvegur | 389 orð | 1 mynd

Fá aðgang að gámafiskinum

Útgerðarmönnum sem fyrirhuga að flytja afla úr landi án þess að hann hafi verið endanlega veginn verður gert skylt að senda upplýsingar um afla til Fiskistofu sem sendir upplýsingarnar áfram til birtingar á opnum uppboðsvef uppboðsmarkaðs með... Meira
29. maí 2008 | Sjávarútvegur | 156 orð

Tap á rekstri hafnanna

AÐEINS þrjár af 36 höfnum landsins geta staðið undir rekstri og viðhaldi mannvirkja á komandi árum og með tilstyrk ríkisins má reikna með að fjórar aðrar hafnir verði rekstrarhæfar. Meira

Daglegt líf

29. maí 2008 | Daglegt líf | 424 orð | 2 myndir

akureyri

Það er alltaf gaman að fá óvenjulegar gjafir. Ég frétti af einni slíkri á dögunum; vinir drengs sem var að ljúka skóla hér á Akureyri voru greinilega staðráðnir í að færa honum eitthvað sem enginn gleymdi í bráð – og gáfu honum lítinn, sætan grís! Meira
29. maí 2008 | Daglegt líf | 156 orð

Bolsíur og brennivín

Jakob Sigurjónsson, bóndi á Hóli, segir það hafa verið viðtekna venju hjá sér sín hjúskaparár að eiga flösku af íslensku brennivíni í fjárhúsunum í sauðburði, „bæði til að steinka mig og svo lömb sem sein eru til að anda ef burðurinn hefur verið... Meira
29. maí 2008 | Ferðalög | 409 orð | 4 myndir

Einstakt gönguferðalag

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl. Meira
29. maí 2008 | Neytendur | 708 orð | 3 myndir

Fallegar flatir og blómstrandi beð

Mosinn er mjúkur og dásamlegur...þar sem hann á heima. Fæstir kæra sig þó um hann í eigin garði. Hins vegar eru litfagrar plöntur aufúsugestir í beðum garðeigenda en þá þarf líka að huga að jarðveginum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir stakk sér á bólakaf í mold og mosa. Meira
29. maí 2008 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Fyrirburar þurfa knús

Mikilvægi snertingar hefur nú enn verið staðfest með kanadískri rannsókn sem sagt er frá á vefmiðli BBC. Rannsóknin var gerð á fyrirburum sem fæddust yngstir eftir aðeins 28 vikna meðgöngu. Meira
29. maí 2008 | Ferðalög | 346 orð | 2 myndir

Gengið um götur Berlínarborgar

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson Frá því greinarhöfundur fluttist til Berlínar hefur hann verið nokkuð iðinn við að sýna þeim sem sótt hafa hann heim fjölbreytileika borgarinnar og komist að því að það er best á tveim jafnfljótum. Meira
29. maí 2008 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Kisa vinnur gegn ofnæmi

BÖRN sem umgangast ketti frá byrjun virðast hafa betri vörn til lengri tíma en önnur gegn ofnæmi og astma. Þetta eru niðurstöður stórrar bandarískrar rannsóknar sem vefsíða Berlingske tidende greinir frá. Meira
29. maí 2008 | Daglegt líf | 487 orð | 4 myndir

Kóngur og drottning í fimleikum

Íslandsmeistararnir Edda og Halldór eru engir aukvisar og kunna best við sig í fimleikasalnum. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tvo orkubolta. Meira
29. maí 2008 | Neytendur | 455 orð

Steinbítur og parmesan

Fjarðarkaup Gildir 29. maí-31. maí verð nú verð áður mælie. verð Hamborgarar m/brauði, 4x80 g 398 496 398 kr. pk. Nautahakk 1.fl. ísl. 998 1298 998 kr. kg Nautafile úr kjötborði 2.298 2.998 2.298 kr. kg Lambafile úr kjötborði 2.598 2.998 2.598 kr. Meira

Fastir þættir

29. maí 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er Kristján Þ. Jónsson...

60 ára afmæli. Í dag, fimmtudaginn 29. maí, er Kristján Þ. Jónsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni sextugur. Meira
29. maí 2008 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

75 ára afmæli. Í dag, 29. maí, er Páll G. Jónsson forstjóri, Nesbala 38...

75 ára afmæli. Í dag, 29. maí, er Páll G. Jónsson forstjóri, Nesbala 38, stjötíu og fimm... Meira
29. maí 2008 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tólfta Rottneros-mótið. Norður &spade;42 &heart;Á5 ⋄DG1043 &klubs;KG54 Vestur Austur &spade;G95 &spade;K6 &heart;K97 &heart;G86432 ⋄ÁK762 ⋄9 &klubs;72 &klubs;D963 Suður &spade;ÁD10873 &heart;D10 ⋄85 &klubs;Á108 Suður spilar 4&spade;. Meira
29. maí 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Fyrir skemmstu tóku vinkonurnar Aníta Hrund Hjaltadóttir og...

Hlutavelta | Fyrir skemmstu tóku vinkonurnar Aníta Hrund Hjaltadóttir og Tinna Björk Sigþórsdóttir sig til og söfnuðu 13.827 kr. til styrktar Rauða krossinum með því að syngja fyrir... Meira
29. maí 2008 | Í dag | 345 orð | 1 mynd

Landnámsdagur í sveitinni

Eyþór Brynjólfsson fæddist í Reykjavík 1956. Að loknu grunnskólaprófi gerðist hann vinnumaður í Gnúpverjahreppi og starfaði síðar við Búrfellsvirkjun. Árið 1987 hóf hann störf á Kleppsspítala og lauk árið 2005 félagsliðanámi. Meira
29. maí 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
29. maí 2008 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Bandaríski stórmeistarinn Gata Kamsky (2.726) hafði hvítt gegn enskum kollega sínum Michael Adams (2.729) . 39. Hxb5! Hxb5 40. Meira
29. maí 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Meirihluti félaga í BHM ætlar að fylgjast að í viðræðum við ríkið. Hver er nýkjörinn formaður BHM? 2 Hvað heitir leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, sem lengi hefur setið í stofufangelsi? Meira
29. maí 2008 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji er einn af þeim sem láta árstíðir ekki ráða lund sinni ef hann mögulega kemst hjá því. Meira

Íþróttir

29. maí 2008 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

„Ég gerði ekki neitt“

„FYRRI hálfleikurinn var rosalega erfiður enda við ekki vanar að spila í svona miklum hita. Við byrjuðum vel og náðum að skora snemma og það drap Serbana dálítið niður,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir sem skoraði tvívegis í leiknum í gær. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

„Nýttum ekki færin“

PÉTUR Pétursson, aðstoðarmaður Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara, segir þá vera á ágætri leið í undirbúningi sínum fyrir undankeppni HM sem hefst í haust. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Draumur að gera fjögur mörk og vinna

„ÞETTA eru auðvitað bara draumaúrslit. Við skorum fjögur mörk, höldum hreinu og fáum þrjú stig. Það er mjög sterkt í þessum hita á útivelli. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 1547 orð | 4 myndir

Einn í reynslubankann

EFTIR þrjá sigurleiki í röð mátti Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska landsliðsins, horfa upp á strákana sína tapa og það í fyrsta leiknum sem hann stýrir liðinu á þjóðarleikvangnum í Laugardal. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 279 orð

Erfiðasti leikur sem ég hef leikið

Eftir Skúla Unnar Sveinsson í Serbíu skuli@mbl.is „ÞETTA er með því allra erfiðasta sem ég hef gert og ég held að þetta sé sá erfiðasti leikur sem ég hef leikið um ævina. Sérstaklega á þetta við um síðasta stundarfjórðunginn af fyrri hálfleik. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Örn Arnarson og Ómar Snævar Friðriksson hafa verið ráðnir sem þjálfarar elstu sundmanna hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar . Munu þeir sjá um og skipuleggja þjálfunina út þetta keppnistímabil sem lýkur með Bikarkeppni SSÍ í júlí. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Erla Steina Arnardóttir lék sinn 26. landsleik í gær með íslenska kvennalandsliðinu gegn Serbíu . Hún fékk gullúr afhent fyrir leikinn fyrir þann áfanga að hafa leikið 25 landsleiki. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Guðmundur fækkaði ekki í hópnum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik kemur til Wroclaw í Póllandi í dag en þar mætir það Argentínu á morgun í fyrsta leiknum í undankeppni Ólympíuleikanna. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 125 orð

Ísland í riðli með gestgjöfum Tékka

ÍSLAND lenti í riðli með Tékkum, Dönum og Finnum í úrslitakeppni Evrópumóts 18 ára landsliða í handknattleik en dregið var í riðlana í gær. 16 þjóðir keppa til úrslita en mótið fer fram í Brno í Tékklandi dagana 8.-17. ágúst. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 232 orð

John Terry skoraði fyrir England

FJÖLMARGIR vináttulandsleikir í fótbolta fóru fram víðsvegar um Evrópu í gær. Mörg lið eru að hnýta lausa enda fyrir Evrópumeistaramótið sem hefst um næstu helgi í Austurríki og Sviss. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 310 orð

KNATTSPYRNA Serbía 0 Ísland 4 Cica Daca-leikvangurinn í Kragujevac...

KNATTSPYRNA Serbía 0 Ísland 4 Cica Daca-leikvangurinn í Kragujevac, Evrópukeppni kvenna, 3. riðill, miðvikudaginn 28. maí 2008. Mörk Íslands : Margrét Lára Viðarsdóttir 4., 67., Sara Björk Gunnarsdóttir 47., Katrín Ómarsdóttir 70. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ólöf í baráttu við Wie

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, verður á meðal keppenda á móti sem hefst í dag í Þýskalandi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

Stelpurnar stóðust hitann og pressuna

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu stóðst prófið sem það gekk undir í gærkvöldi í Serbíu. Það lét mikinn hita ekki slá sig út af laginu og lét mikla pressu um að það ætti og yrði að vinna ekki heldur slá sig út af laginu. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

,,Var mikill heiður“

STEFÁN Þór Þórðarson lék sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu í 9 ár gegn Walesverjum á Laugardalsvelli í gær en síðast lék Skagamaðurinn gegn Andorra árið 1999. Meira
29. maí 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Zeitz og Zorman í tveggja leikja bann

AGANEFND evrópska handknattleikssambandsins hefur lokið við að rannsaka uppákomuna sem varð undir lok leiks þýska liðsins Kiel og spænsku meistaranna í Ciudad Real þegar þau áttust við í síðari úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í handknattleik í Kiel á... Meira

Viðskiptablað

29. maí 2008 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Aukin sókn í vanskilaupplýsingar

Creditinfo Ísland, sameinað fyrirtæki Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinnar, hefur hannað nýtt reiknilíkan, svonefnt CIP áhættumat, sem metur líkur á alvarlegum vanskilum fyrirtækja innan tólf mánaða. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Árið sem skiptinemi í Bólivíu var mikill áhrifavaldur

Elín Hjálmsdóttir er starfsmannastjóri Eimskips á Íslandi. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 78 orð

Barátta í Exxon

REX Tillerson, forstjóri og stjórnarformaður Exxon Mobil, stærsta olíufélags heims, þurfti á aðalfundi félagsins í gær að berjast gegn tillögu öflugra hluthafa félagsins þess efnis að stjórnskipulagi þess yrði breytt á þann veg að sami aðili gegni ekki... Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 98 orð

Capacent bætir við í Danmörku

SAMIÐ hefur verið um kaup Capacent á DS Consulting í Danmörku. DS er lítil ráðgjafarþjónusta með áherslu á útvistunar- og innkaupaferli sem hefur, skv. tilkynningu Capacent, unnið fyrir 25 sveitarfélög í Danmörku síðustu ár. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Efla nýsköpun og skilvirkni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRAR og sölustjórar frá flestum verksmiðjum plastrisans Promens hf. voru staddir hér á landi nú í vikunni til að taka þátt í sérstökum vorviðburði fyrirtækisins. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 650 orð | 2 myndir

Ekki vera zombí með Visa

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Hinn 21. júní árið 2005 tók Dell-fartölva Jeffs nokkurs Jarvis að gera honum lífið leitt. Það sem gerði honum tilveruna hins vegar enn óbærilegri var þjónustan sem tölvufyrirtækið veitti honum. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Erlend starfsemi skilar ekki alltaf betri árangri

ÍSLENSK fyrirtæki sem starfa meira á heimamarkaði hafa ekki skilað minni aukningu í árangri síðustu ár en fyrirtæki sem leggja meiri áherslu á erlenda markaði, að því er fram kemur í rannsókn Einars Svanssonar, ráðgjafa hjá ParX. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Fjárfestingarbankar ósammála um lánalínu

ÓSÆTTI hefur gripið um sig meðal bandarískra fjárfestingarbanka um hvort heppilegt sé að bankarnir nýti sér sérstaka lánalínu sem seðlabanki landsins opnaði þeim í kjölfar þess að Bear Stearns fór um koll fyrr árinu. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 103 orð

Garðar Þorsteinn til TM

GARÐAR Þorsteinn Guðgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjárfestinga og viðskiptaþróunar hjá Tryggingamiðstöðinni, TM, sem er nýtt svið hjá félaginu. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 74 orð

Gengi deCode lækkar enn

GENGI bréfa deCode heldur áfram að lækka í kauphöllinni í New York. Lokagengi bréfa félagsins var 1,25 dalir á þriðjudag og hafði þá lækkað um 15,5% á einni viku, en á þriðjudeginum í síðustu viku var gengið 1,48 dalir. Fyrir þremur vikum, hinn 7. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Gleraugnaverslun í útrás

Á MEÐAN bankarnir og mörg fyrirtæki hægja á ferð sinni í útrásinni er því ekki að heilsa hjá Kjartani Kristjánssyni og starfsfólki hans hjá gleraugnaversluninni Optical Studio. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Gullæði á nýjan leik

FYRIR um 160 árum flykktist fólk til Kaliforníuríkis á vesturströnd Bandaríkjanna í leit að gulli og grænum skógum. A.m.k. gulli, því eins og mörgum er kunnugt ríkti um þetta leyti mikið gullæði vestanhafs. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Helmingur úr hagnaði í tap á fyrsta fjórðungi

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is SEX félög af þeim þrettán sem skipa úrvalsvísitölu kauphallarinnar á Íslandi sneru hagnaði fyrsta fjórðungs síðasta árs í tap á þessu ári. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Hlutfall vanskila jókst á fyrsta fjórðungi ársins

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is HLUTFALL vanskila af útlánum var 0,5% í lok fyrsta fjórðungs ársins. Það hefur aukist úr 0,4% síðan um áramót samkvæmt tölum Fjármálaeftirlitsins. Á tímabilinu hefur heildarupphæð útlána aukist úr 4. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Hættir sem formaður BGS

EGILL Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, hefur látið af formennsku hjá Bílgreinasambandinu, BGS. Í yfirlýsingu segir Egill ástæðuna fyrir þessu þá að meirihluti stjórnar sambandsins hafi á stjórnarfundi 26. maí sl. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Krefst 1.900 þúsund króna í bætur frá stjórnarmönnum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÞINGFEST verður í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag mál sem Vilhjálmur Bjarnason, hluthafi í Glitni, höfðar gegn fyrrverandi stjórnarmönnum í Glitni, sem kosnir voru á fundi 30. apríl 2007. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 341 orð

Lánshæfi Íslands þolir áfall

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LÁNSHÆFISEINKUNN Íslands ætti að þola alvarlegt áfall, þ.e. hún ætti ekki að lækka þótt svo ólíklega vildi til að hagkerfið yrði fyrir áfalli. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 67 orð

Meðal tíu bestu greiningaraðila

GREINENDUR hlutabréfa hjá Landsbanka Kepler hlutu greinendaverðlaun FT/StarMine, sem veitt eru greinendum sem þykja bera af meðal greiningaraðila á árinu 2007. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Meiri vandi en talið var

HÆTTA er talin á því að hremmingar á húsnæðismarkaði í Bandaríkjunum verði jafnvel enn langvinnari en áður var gert ráð fyrir, ef marka má frétt í New York Times . Er vísað í tvær nýjar skýrslur um stöðuna á markaðinum, sem birtar voru í fyrradag. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Ný stjórn kjörin hjá FKA

STJÓRN FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri, var nýverið kjörin á aðalfundi en hún er hér á meðfylgjandi mynd. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 176 orð

Ruglingsleg fræðigrein

MÖRGUM þykir hagfræði flókin vísindagrein og kristallast það ef til vill best í hinum fleygu orðum að hagfræði sé eina vísindagreinin sem menn geta verið gjörsamlega á öndverðum meiði í en engu að síður skipt með sér helstu verðlaununum. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Safna olíudropunum

INDÓNESÍSKIR verkamenn fleyta olíu ofan af tjörn, en sú aðferð hefur verið notuð þar í landi um aldir. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 1625 orð | 1 mynd

Sáralítil umræða um hagfræði og efnahagsmál hér á landi

Bráðlega verður stofnuð hagfræðideild við Háskóla Íslands. Guðmundur Gylfi Zoëga, prófessor, verður forseti deildarinnar. Guðmundur Sverrir Þór ræddi við hann. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Skapað í skortinum

Nú þegar dökkar þjóðhagsspár og svartsýnismælingar dynja yfir landsmenn er nauðsynlegt að sjá ljósið í myrkrinu. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 1447 orð | 2 myndir

Skattlagning hagnaðar af sölu hlutafjár

Eftir Alexander G. Eðvardsson. Alþingi samþykkti nú í maí breytingar á lögum um tekjuskatt þar sem kveðið er á um að hagnaður af sölu hlutabréfa hjá félögum verði ekki skattlagður. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 2286 orð | 2 myndir

Spákaupmönnum kennt um margt

Allt frá því að þrælastríðinu lauk í Bandaríkjunum árið 1865 hefur spákaupmönnum oft verið kennt um hækkanir sem orðið hafa á markaðsverði á hinum ýmsu vörum. Það á einnig við nú um þær hækkanir sem orðið hafa á olíu og matvælum í heiminum. Næsta víst er þó að fleira kemur þar til. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Sækjast eftir heimilistækjum

GENERAL Electric (GE) hefur greint frá því að fjögur fyrirtæki hafi lýst áhuga á að kaupa heimilistækjadeild fyrirtækisins, sem framleiðir m.a. ísskápa og brauðristar og fleira. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Tíma ekki að flýja

SÍHÆKKANDI olíuverð hefur komið illa við budduna hjá mörgum Bandaríkjamanninum og hafa margir leitað leiða til að draga úr eldsneytiseyðslu sinni. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Tveggja ára stöðnunarskeið hafið hér á landi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HAFIÐ er tveggja ára stöðnunarskeið í íslensku efnahagslífi, að mati greiningardeildar Glitnis, en hún gaf í gær út þjóðhagsspá sína. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 86 orð

Verðbólgumarkmið lagt til hliðar

SEÐLABANKA Evrópu, ECB, hefur mistekist að ná verðbólgumarkmiði sínu undanfarin átta ár og æ fleiri áhrifamiklir hagfræðingar telja nú ástæðu til þess að leggja verðbólgumarkmiðið til hliðar. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Viðskiptabókabúð opnuð

SKULD bókabúð verður opnuð á Laugavegi 51 um helgina, en um er að ræða fyrstu búð sinnar tegundar hér á landi sem sérhæfir sig eingöngu í sölu viðskiptabóka og bóka tengdum ýmsum hliðum viðskiptalífsins. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Viðskiptin efld við Ítalíu

FJÖLSÓTT viðskipta- og fjárfestingakynning fór fram í ráðhúsi Mílanóborgar á Ítalíu í vikunni, sem skipulögð var af sendiráði Íslands í Róm og Íslensk-ítalska viðskiptaráðinu, í samvinnu við fleiri aðila. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Vilja alþjóðlegt eftirlit með matsfyrirtækjum

TILLÖGUR þess efnis að komið verði á fót alþjóðlegu eftirliti með lánshæfismatsfyrirtækjum njóta stuðnings. Meira
29. maí 2008 | Viðskiptablað | 104 orð

Þrenn stór viðskipti fyrir 14,3 milljarða króna

UM 93% hlutabréfaveltu gærdagsins í kauphöllinni má rekja til þrennra einstakra viðskipta. Tvenn voru með bréf Kaupþings, önnur voru að andvirði 5,9 milljarða á genginu 775 en hin námu 3,8 milljörðum króna á genginu 750. Lokagengi dagsins var 777... Meira

Annað

29. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

120% verðmunur á hefðbundinni barnaklippingu

Kannað var verð á hefðbundinni barnaklippingu. Verð og aldur er mjög mismunandi eftir stofum og margar stofur bjóða einnig upp á annað verð fyrir annan aldurshóp. Athugið að ekki er tekið tillit til gæða og könnunin er ekki tæmandi. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 525 orð | 1 mynd

Afl í sjálfu sér

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir Ráðstefnan Tengslanet IV - Völd til kvenna hefst í dag með því að tæplega 500 konur ganga á Grábrók, þar á meðal Maud de Boer Buquicchio, annar framkvæmdastjóri Evrópuráðsins, og Judith Resnik, prófessor við... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Alla leið heim „Yfirskriftin er Hafnfirðingar bjóða heim og ég...

Alla leið heim „Yfirskriftin er Hafnfirðingar bjóða heim og ég ákvað bara að bjóða alla leið inn í svefnherbergi,“ segir Ólöf Björg Björnsdóttir sem setur upp listasýningu í svefnherberginu sínu í Engjahlíð 5 í Hafnarfirði milli 18 og 22 í... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Allt að 18 stiga hiti

Austlæg átt SA- og A-lands, 3-10 m/s og dálítil væta, annars breytileg átt eða hafgola og skýjað með köflum. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast í... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Aukin vanskil við innlánsstofnanir

Vanskil fyrirtækja og einstaklinga við innlánsstofnanir eru tekin að aukast á ný eftir nær samfellda minnkun frá seinni hluta árs 2002. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Álfar fyrir unglingana

Álfasala SÁÁ hefst í dag í 19. sinn og keypti Jóhanna Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra fyrsta álfinn í gær. Unglingadeild var stofnuð við Vog fyrir átta árum og hefur ágóðinn af sölu álfsins verið notaður til að styðja við hana. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 297 orð | 2 myndir

Ástarþráhyggja og uppáferðir í Suður-Ameríku

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Love in the time of Cholera er byggð á metsölubók Gabriels Garcia Márquez og fjallar um símskeytamanninn Florentino Ariza sem kolfellur fyrir ungmeynni forkunnarfögru Ferminu Daza við eitt lítið augnatillit árið 1880. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Barak fer fram á afsögn Olmerts

Ehud Barak, varnarmálaráðherra Ísraels, hefur krafist afsagnar forsætisráðherrans Ehuds Olmerts eða að hann víki tímabundið úr starfi vegna alvarlegra ásakana um spillingu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Barði Jóhannsson er þessa dagana staddur í Frakklandi og Belgíu að kynna...

Barði Jóhannsson er þessa dagana staddur í Frakklandi og Belgíu að kynna nýju Bang Gang-plötuna sem kemur einmitt út á morgun hér á landi, en um miðjan næsta mánuð í Evrópu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Kreppan kom í póstkassann í formi greiðsluseðils. Bílalán tekið í...

„Kreppan kom í póstkassann í formi greiðsluseðils. Bílalán tekið í ágúst 2005. Ég er búin að borga samviskusamlega einhvern 20.000 kall á mánuði sirka. Lánið hefur lækkað um 104.000! Það þýðir að u.þ.b. hálf milljón hefur farið út um gluggann. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Þuríður Backman var með sama upphaf á ræðu sinni og Guðni...

„Þuríður Backman var með sama upphaf á ræðu sinni og Guðni Ágústsson. Nákvæmlega sama erindi kvæðis Einars Ben. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Beislar innheimtukostnað

„Þetta er bara einn liður í þeirri nálgun ríkisstjórnarinnar að setja neytendamálin í öndvegi,“ segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður viðkiptanefndar Alþingis, um frumvarp að innheimtulögum sem hann býst... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 387 orð | 1 mynd

Best að geta lyft sonunum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is „Ég er allur að koma til. Ég er búinn að losna við vestið með boltunum sem voru festir við höfuðið á mér. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Býður öllum Hafnfirðingum í veislu

„Ég sendi öllum Hafnfirðingum bréf sem eiga afmæli á sama degi og ég. Við erum 85 talsins,“ segir Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir sem verður 48 ára á sunnudag, eða 1. júní. Sama dag og Hafnarfjörður fagnar 100 ára afmæli sínu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Bændagisting er góður kostur

Margir hafa gaman af að fara út á land en geta ekki hugsað sér að gista í tjaldi. Þá er um að gera að nýta sér þjónustu bænda en á síðunni sveit.is er listi yfir bændagistingu víðs vegar um landið. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Dagsferð í Þórsmörk fyrir alla fjölskylduna

Eftir langan og dimman vetur bíða margir þess í ofvæni að yfirgefa bæinn og komast í tæri við ósnortna náttúru. Um helgina gefst frábært tækifæri til þess en laugardaginn 31. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Earle Hagen lætur lífið

Tónskáldið Earle H. Hagen er látinn, 88 ára að aldri. Hagen er kannski ekki þekktasta nafnið eða andlitið í Hollywood en áhrifa hans gætir víða í sjónvarps- og tónlistarsögunni. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 118 orð

Eftirlaun áfram

Geir H. Haarde forsætisráðherra lýsti því yfir á Alþingi í gærkvöld að frumvörp um breytingar á eftirlaunalögum og um bætur til þeirra sem dvöldu á Breiðavíkurheimilinu á sínum tíma komi ekki fram á Alþingi nú í vor. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Egill lætur af formennsku

Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, lét í gær af formennsku í Bílgreinasambandinu, BGS. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Eina geimklósettið bilað

Eina klósettið á alþjóðlegu geimstöðinni er bilað og þurfa geimfararnir sem þar dvelja nú að láta bráðabirgðabúnað duga þar til varahlutir berast. Von er á geimferjunni Discovery í næstu viku og er vonast til að þá takist að laga klósettið. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Einbeitir sér að skyrútrásinni

„Ég mun taka við starfi framkvæmdastjóra hjá félagi sem heitir Nýland sem mun sjá um útflutningsmál fyrir Mjólkursamsöluna. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð

Eins og allir Bolvíkingar hefðu látist

916 hafa látist í umferðinni undanfarin 40 ár. Þess var minnst í gær með athöfn við Dómkirkjuna þar sem nemendur í Listaháskóla Íslands röðuðu 916 skópörum til minningar um þá sem látið hafa lífið. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Falleg náttúra allt í kring

Háskólinn á Bifröst er staðsettur í Norðurárdal í Borgarfirði, einungis um 100 km frá höfuðborginni. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Fimmta besta í heiminum

„Ég er mjög sátt við þetta og ég vona að ég verði áfram á þessu svæði í árslok,“ segir kraftlyftingakappinn María Guðsteinsdóttir en hún er í fimmta sæti á nýjum heimslista Alþjóðakraftlyftingasambandsins í samanlögðu í sínum þyngdarflokki. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 178 orð

Fjórða hverju fóstri fertugra og eldri eytt

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Nærri lætur að þriðja til fjórða hver kona yfir fertugu sem verður ólétt láti eyða fóstri. Þetta er svipað hlutfall og verið hefur um árabil. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 743 orð | 3 myndir

Fjölgun og flótti kallar á nýja skóla

Að undanförnu hefur verið talsverð umræða um hvort fýsilegt sé að stofna framhaldsskóla á Hellu, Grindavík, Reyðarfirði eða Ólafsfirði. Aðeins stendur til að stofna einn af þeim skólum og fremur ólíklegt að af hinum verði, að mati menntamálaráðherra. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Fleiri farþegaskip til Vestmannaeyja

Átján skemmtiferðaskip koma til Vestmannaeyja í sumar, sem er töluverð fjölgun frá því sem verið hefur undanfarin ár þegar um tíu skip hafa að jafnaði komið yfir sumarið. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Flugum úthýst

Unnið er að því á tveimur kjúklingabúum hérlendis að gera öll loftinntök fluguheld. Það er liður í því að koma í veg fyrir kamfýlóbaktersmit í fólki. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Forsala er hafin á alþjóðlegu listahátíðina á Akureyri, eða AIM, og er...

Forsala er hafin á alþjóðlegu listahátíðina á Akureyri, eða AIM, og er dagskráin glæsileg. Þar koma m.a. fram hollenska sveitin Hoodangers og trompetsnillingurinn Sebastian Studnitzky. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Fólk flykkist í sjóinn

Sú var tíðin að fáir lögðu stund á sjósund við Íslandsstrendur og þeir jafnvel til sem töldu það ógerlegt. Þetta hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum og áhugi almennings á íþróttinni aukist til muna. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Friðsæld og fegurð

Austurdalur í Skagafirði hefur síðustu ár getið sér gott orð hjá göngu-görpum sem sækja þang-að í síauknum mæli. Auk mikillar náttúrufeg-urðar er dalurinn afar fá-farinn og kyrrðin því mikil. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Frumtak í krónum eða evrum

„Það hafa aldrei rekið á mínar fjörur neinar efasemdir um að starfrækja sjóðinn í krónum, en ef hann vill sjálfur reka sig í evrum þá er það skoðun iðnaðarráðherra að hann megi gera það að uppfylltum lagaforsendum,“ segir Össur... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Frumtak í krónum eða evrum

„Menn mega reka sjóðinn í evrum að uppfylltum lagaforsendum,“ segir iðnaðarráðherra um nýjan áhættusjóð sem fjárfesta á í... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 50 orð

Fyrr í vikunni keypti ég mér harðfiskspoka. Í morgun sá ég ekki...

Fyrr í vikunni keypti ég mér harðfiskspoka. Í morgun sá ég ekki harðfiskspokann og fór aðeins að svipast um. Þegar út var komið blasti harðfiskspakkinn við á stéttinni og fiskurinn tættur út um alla götu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 416 orð | 2 myndir

Gamall kall með öryggisbelti

40 ár eru liðin frá því að skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Af því tilefni er ekki úr vegi að skoða með hvaða hætti ökumenn geta lagt sitt af mörkum svo að umferðin sé nútímaleg, örugg og hröð. Hér er heilræði þar um frá Umferðarstofu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Garðar Thór Cortes á miklum vinsældum að fagna í Taívan. Frumraun hans...

Garðar Thór Cortes á miklum vinsældum að fagna í Taívan. Frumraun hans kom þar út fyrir mánuði og hefur nú náð toppsæti sölulistans þar í landi. Þá skiptir engu hvort um er að ræða sölulista yfir poppplötur eða klassískar, Cortes trónar á toppnum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 192 orð | 2 myndir

Handan góðs og ills

Ég tek ofan fyrir hugrekki fórnarlamba Guðmundar Jónssonar úr Byrginu sem mættu til viðtals í fréttaskýringaþættinum Kompási. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Harðnar nú á dalnum

„Samkvæmt nýrri hagspá hagdeildar ASÍ harðnar nú á dalnum í íslensku efnahagslífi.“ Svo hefst inngangur hagskýrslunnar sem kynnt var í gær. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 454 orð | 1 mynd

Hið evrópska íslam

Það er undirrituðum sérstakt gleðiefni þegar andans stórmenni á borð við Sigurjón Ara Sigurjónsson stinga niður penna honum til heiðurs og leggja grunn að nýjum og spennandi fræðigreinum, til dæmis þeirri nýstárlegu aðferð að beita hvorki rökum né... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Hitinn á grillinu fer eftir litnum

Það getur vafist fyrir mörgum að stilla hitann á grillinu þannig að steiking fari vel fram. Sannleikurinn er sá að hitinn á grillinu fer eftir litnum á kjötinu sem grillað er. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

HM í glímu

Fyrsta heimsmeistaramótið í glímu, hryggspennu og lausatökum verður haldið í Danmörku í ágúst. Glímusamband Íslands heldur æfingabúðir og úrtökumót um næstu helgi fyrir alla sem áhuga hafa á að keppa fyrir Íslands hönd í... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Hófsemi og trú

Sjálfur er ég trúleysingi og utan allra trúfélaga en barðist samt fyrir því í þinginu að þetta ákvæði héldist inni. Ástæðan er einföld. Með því erum við að leggja lóð á vogarskálar þeirrar hófsemi og umburðarlyndis sem ríkt hefur í trúmálum á Íslandi. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 544 orð | 2 myndir

Húmanisminn frá Lúter til nútímans

Stærsti frumkvöðull mótmælendakristni, Marteinn Lúter (1483–1546), var í senn táknrænn afkomandi húmanismans og skýlaus andstæðingur hans eftir að hann hafði fært kenningar sínar í fastmótað form um 1524. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Hærra gengi með haustinu

Fram kemur í nýrri þjóðhagsspá Greiningar Glitnis að gengi krónunnar hafi átt á brattann að sækja síðustu mánuðina. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Icelandair breytir vetraráætlun

Icelandair hefur ákveðið að breyta vetraráætlun næsta vetrar og draga úr framboði á flugferðum til að mæta auknum kostnaði vegna verðhækkana á eldsneyti. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Icelandair í nýjan búning

Icelandair hefur nú tekið í notkun þriðju Boeing 757 þotu sína eftir gagngerar breytingar á innréttingum hennar og tæknibúnaði fyrir farþega, en stefnt er að því að öllum flugvélunum sem félagið notar í áætlunarflugi til og frá landinu verði breytt... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Iðrunarganga

Björn Bjarnason bendir á að það sé ekki til siðs að biðjast afsökunar á Íslandi, engin hefð fyrir því, segir hann. Það kann að vera rétt. En það er hefð fyrir öðru. Kirkjan hefur verið að koma á hefð fyrir iðrunargöngum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Í uppáhaldi á sumrin

Ingvar Sigurðsson gefur hér lesendum uppskrift af ljúffengu gráðostakryddsmjöri. „Þessa uppskrift held ég mikið upp á. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Joey eyðilagði ferilinn

Leikkonan Drea De Matteo segir að hlutverk sitt sem systir Joeys í samnefndum þáttum hafi eyðilagt feril sinn. De Matteo, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Sopranos, hefur lítið fengið að gera eftir að Joey-þættirnir voru teknir af dagskrá. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 385 orð

Kampavínið búið

Gagnrýnt var fyrir ekki svo löngu þegar starfsmenn bankanna gengu hart að framhaldsskólanemendum að ganga í viðskipti við þá og var unga fólkinu þá boðið hátt yfirdráttarlán, debet- og jafnvel kreditkort ef það tæki tilboðinu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 468 orð | 2 myndir

Kirkjan tvísaga um sölu á Prestbakka

Magnús Halldórsson magnush@24stundir. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð

Kirkjan tvísaga um sölu húss

Þjóðkirkjan hefur sagt prestsekkju að búið sé að selja íbúðarhús sem hún býr í að Prestbakka í Hrútafirði en það er ekki búið... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 282 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

A lþingismenn ruglast alvarlega í ríminu tvisvar á ári, við eldhúsdagsumræður og við stefnuræðu. Þeir fá þá flugu í höfuðið að þjóðin vilji hlusta á þá lesa ljóð. Þetta er algjör misskilningur. Það sýna viðbrögð þeirra fáu sem kannast við að horfa. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 413 orð | 1 mynd

Kuldinn má ekki yfirbuga viljann

Benedikt Hjartarson sundkappi ætlar að gera aðra tilraun til að synda yfir Ermarsund í sumar. Sundið er gífurleg þolraun og tekur ekki síður á andlega en líkamlega. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Lamb á grillið

Ingvar Sigurðsson er einn þekktasti grillmeistari landsins en hann mælir með lambi á grillið fyrir byrjendur, enda varla hægt að klúðra því. Ingvar lumar líka á góðum... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Landráðamenn

Sjáið fyrir ykkur Bjarna Benediktsson, dýrling Sjálfstæðisflokksins. Árum saman lét hann hlera síma pólitíkusa í öðrum flokkum, þar á meðal þingmanna og ráðherra. Aldrei kom neitt bitastætt úr því. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Leikir ekki bara fyrir sveitta stráka

Samkvæmt nýlegum bandarískum og áströlskum rannsóknum eru konur farnar að auka verulega hlutdeild sína í hópi tölvuleikjaspilara. Þær spila samt frekar öðruvísi leiki en karlarnir. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 595 orð | 1 mynd

Litföróttur formaður

Íslensk stjórnmál eru langt frá því að vera litlaus og þarf ekki að leita lengra en til hins sköruglega formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, Steingríms J. Sigfússonar, til að fá staðfestingu á því. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Líkamleg þolraun

Benedikt Hjartarson ætlar að synda yfir Ermarsund í sumar sem er gífurleg þolraun, bæði andlega og líkamlega. Benedikt segist þó reyna að láta verkina ekki buga sig og kuldann ekki yfirbuga... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Ljósleiðari í nýrri hverfi

Míla hefur sett á markaði nýja þjónustu sem felur í sér aðgang að ljósheimataug fyrir einstaklinga í nýjum hverfum. Þjónustan nefnist Ljósið heim, en með ljósheimataug fær notandi ljósleiðara tengdan í hús sitt í stað hefðbundinnar koparlínu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Madonna sigrar í réttarsalnum

Dómstóll í Malaví hefur loksins staðfest lögleiðingu söngkonunnar Madonnu á litla malavíska snáðanum David Banda Mwale. Þar með er lokið nærri tveggja ára ferli sem hófst 16. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 297 orð | 1 mynd

Mannréttindi ber að virða

Mannréttindanefnd SÞ sendi frá sér álit fyrir síðustu áramót þar sem fiskveiðistjórnarkerfið okkar var sagt brjóta mannréttindi. Stjórnvöldum var veittur sex mánaða frestur til að svara álitinu og gera grein fyrir breytingum til úrbóta. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd

Mannréttindi fótum troðin

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Leiðtogum ríkja heims hefur mistekist að taka á mannréttindabrotum, ekki staðið við gefin loforð og brugðist skyldum gagnvart þegnum sínum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Málahrúgan á fullri ferð í gegn

Ein utandagskrárumræða og 57 þingmál voru á dagskrá Alþingis í gær, en þá var næstsíðasti dagur þingsins samkvæmt starfsáætlun. Enn er margt órætt á Alþingi, þótt nokkrum málum hafi þegar verið skotið fram í september, en þá heldur sumarþingið áfram. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Með kveðju til Rússlands

„Þessi ferð er fyrst og fremst til þess að krakkarnir öðlist reynslu og hafi gaman af í leiðinni,“ segir Skúli Sigurðsson, þjálfari badmintonliðs Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, en liðið tekur innan skamms þátt í Evrópumóti... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í Kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 10,3 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Eimskipafélagsins, eða 2,49%. Bréf Færeyjabanka hækkuðu um 1,62% og bréf SPRON um 1,10%. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Metri fyrir hvert ár

Fimmtán bakarar hófu í gær að baka 100 metra langa tertu í tilefni aldarafmælis Hafnarfjarðarbæjar. Jón Arilíusson, bakarameistari í Kökulist, stýrir verkinu. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 498 orð | 1 mynd

Milljarðar í sprotafyrirtæki

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Munch-safnið flutt til Bjørvika

Samkomulag hefur náðst um að Munch-safnið og Stenersen-safnið flytjist í nýtt húsnæði nærri Bjørvika-höfninni, skammt frá aðallestarstöðinni. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Myndband Sigur Rósar bannað

Vefsíðan YouTube hefur lokað fyrir nýtt myndband Sigur Rósar vegna nektar. Skífan TV spilar það ekki á... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Nálægð skólans skiptir máli

Um sjö af hverjum framhaldsskólanemum á landsbyggðinni segja nálægð skóla hafa verið meðal þátta sem ráðið hafi miklu um val sitt á framhaldsskóla, skv. rannsókninni Ungt fólk 2007 sem Rannsóknir og greining vann fyrir menntamálaráðuneytið. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð

NEYTENDAVAKTIN Hefðbundin barnaklipping Hárgreiðslustofa Aldur Verð...

NEYTENDAVAKTIN Hefðbundin barnaklipping Hárgreiðslustofa Aldur Verð Munur Solid hár Laugavegi 0-3 1.750 Hárný Nýbýlavegi 0-6 2.000 14,3 % Möggurnar í Mjódd 0-6 2.560 46,3 % Hár Fókus Grímsbæ 0-11 2.700 54,3 % Aþena Þangbakka 0-14 2.750 57,1 % Hárgr.st. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 386 orð | 1 mynd

Notar kolagrillið fyrir fínustu steikur

Ingvar Sigurðsson er einn mesti grillmeistari landsins. Hann var yfirkokkur á Argentínu í 15 ár auk þess sem hann stjórnaði sjónvarpsþættinum „Við grillið“ í nokkur ár. Hann miðlar af reynslu sinni til þeirra sem stefna á glæsta sigra fyrir framan grillið í sumar. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 461 orð | 2 myndir

Olíuaparnir þrír

Þetta er saga um þrjá olíuapa. Einn þeirra getur ekki talað, af því að hann er með munninn fullan af loforðum um stóriðjulaust samfélag. Hann hafði meira að segja verið kosinn forystuapi vegna loforðanna. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Plúsfólk og mínusfólk

Með hverju árinu sem líður verð ég nærsýnni en móðir mín fjarsýnni. Sem er ekki í frásögur færandi nema sökum þess að nú er svo komið að haltur leiðir blindan þegar við förum um bæinn gleraugnalausar. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Raðmorðingi fær lífstíðardóm

Dómstóll í Frakklandi dæmdi í gær hinn 66 ára gamla Michel Fourniret í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða sjö ungar stúlkur og konur. Fourniret viðurkenndi að hafa rænt, nauðgað og myrt stúlkurnar sjö á árunum 1987 til 2001. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 76 orð

Rannsaka ekki sjálfa sig

Þegar grunur er um að lögreglumaður hafi gerst brotlegur í starfi eru mál send ríkissaksóknara til rannsóknar, líkt og gerðist eftir atvikið í 10-11 sem sagt var frá í gær. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Rappari hannar tískuföt á börn

Rapparinn LL Cool J hefur hafið samstarf við verslunina Sears um framleiðslu á fatalínu fyrir börn. Fötin munu vera skreytt t.d. húðflúrum kappans eða brotum úr rapptextum hans, sem eru ekki alltaf við hæfi barna eða siðsamra. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 73,82 0,59 GBP 146,35 1,01 DKK 15,48 0,02 JPY 0,70 -0,13 EUR...

SALA % USD 73,82 0,59 GBP 146,35 1,01 DKK 15,48 0,02 JPY 0,70 -0,13 EUR 115,48 0,02 GENGISVÍSITALA 148,64 0,24 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Settu heimsmet í handabandi

Félagarnir Kevin Whittaker og Cory Jens frá San Fransisco settu heimsmet í handabandi á mánudaginn, þegar þeir heilsuðust stanslaust í samtals 9,5 klukkutíma samfellt. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 347 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn fer til Cannes

Stuttmyndadagar í Reykjavík verða haldnir í Kringlubíói kl. 19 í kvöld. 15 leikstjórar berjast um peningaverðlaun og miða til Cannes. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Sir doktor Paul McCartney

Bítillinn Sir Paul McCartney hefur hlotið enn eina rósina í hnappagatið á glæstum tónlistarferli sínum, en hann hlaut í fyrradag heiðursgráðu í tónlist frá hinum virta Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Sjóliðar keppa við fiskimenn

Í fyrramálið klukkan 8 leggst að bryggju við Skarfabakka í Sundahöfn franska freigátan Tourville. Á dekki skipsins eru 2 þyrlur og um borð eru 275 sjóliðar sem etja munu kappi við íslenska sjómenn á hátíð hafsins um helgina. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Sjö stungur í kviðinn

Dómari í Kaupmannahöfn vísaði frá kröfu um gæsluvarðhald yfir tveim mönnum sem veittu 25 ára íslenskum ferðamanni sjö stungusár í kviðinn aðfaranótt miðvikudags og voru þeir því látnir lausir. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Skagfirðingar í New York Króksara rak í rogastans í haust þegar...

Skagfirðingar í New York Króksara rak í rogastans í haust þegar söngkennarinn Kristján Valgarðsson auglýsti í dagskrárhefti staðarins eftir söngfólki til að koma fram í Carnegie Hall. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sker upp herör gegn veggjakroti

Kópavogsbær hefur skorið upp herör gegn veggjakroti í bænum. Bæjarráð hefur samþykkt að veita allt að 20 milljónum króna á þessu ári til að hreinsa veggjakrot og annan viðlíka óþrifnað af mannvirkjum í eigu bæjarins. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Skuldir hafna erfiðar fyrir mörg sveitarfélög

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Skuldir hafnarsjóða vega mjög þungt í fjármálum margra sveitarfélaga. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Smáskúrir

Fremur hæg suðvestlæg átt og smáskúrir víða um land, en fer að rigna vestanlands með kvöldinu. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast inn til... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Stelpur spila líka tölvuleiki

Nýjar erlendar kannanir sýna að stelpum fjölgar ört í heimi tölvuleikjaspilara. Velja öðruvísi leiki en... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 227 orð | 4 myndir

S tjórn Manchester United hefur sent formlega kvörtun til...

S tjórn Manchester United hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins vegna tilrauna forráðamanna Real Madrid að undanförnu til að freista Cristiano Ronaldo að ganga til liðs við þá spænsku. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Stórátök um sjúkratryggða

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Frumvarp til nýrra heildarlaga um sjúkratryggingar er eitt af stærri þingmálum vorsins. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 65 orð

stutt Klippurnar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjarlægði á mánudag...

stutt Klippurnar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjarlægði á mánudag skráningarnúmer af nærri 20 ökutækjum sem ekki uppfylla ákvæði um skoðun eða eru ótryggð. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð

Svaf sitjandi í þrjá mánuði

Víðir Freyr Guðmundsson svaf í Lazyboy-stól í þrjá mánuði og léttist um tíu kíló eftir hálsbrot. ,,Ég var kominn með háls eins og ungbarn. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Swayze gengur vel í meðferð

Leikarinn og hjartaknúsarinn Patrick Swayze sagði í viðtali við People Magazine á dögunum að lyfjameðferð hans gegn krabbameini í brisi gengi mjög vel. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Tilvalið að grilla pitsur með börnunum

Tilvalin leið til að sameina alla fjölskylduna við grillið úti í garði á sólríkum sumardegi er að grilla pitsur. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 346 orð | 2 myndir

Typpi, brjóst og píkur bönnuð

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is „Þetta er alveg dæmigert,“ segir Orri Páll Dýrason, trommari Sigur Rósar. „Við bjuggumst alveg við einhverju svona. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Tölvuleikir ná til ungdómsins

Gítargoðið Slash, fyrrum gítarleikari Guns N' Roses, sagði í nýlegu viðtali að hann teldi tölvuleiki vera góða leið til að kynna tónlist fyrir börnum og unglingum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð

Undir Jökli

Snæfellsjökull dregur að sér fjölda ferðamanna jafnt að sumri sem vetri. Mikil ferðamannaþjónusta hefur orðið til í kringum jökulinn á undanförnum árum. Á vefsíðunni snjofell. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Ungur nemur gamall temur

Rúmlega eitt prósent ellefu ára barna viðurkennir að hafa vísvitandi tekið ólögleg lyf til að bæta árangur sinn í íþróttum samkvæmt könnun sem British Journal of Sports Medicine stóð fyrir. Var könnunin gerð meðal grunnskólabarna í... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Úrslit Stuttmyndadaga í kvöld

Fimmtán myndir keppa til úrslita á Stuttmyndadögum í kvöld. Sigurvegarinn fer til Cannes á næsta... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Vill rök fyrir ráðningu Ellisifjar

„Ég fól lögmanni mínum að senda bréf til [utanríkis]ráðuneytisins þar sem ég óska formlega eftir rökstuðningi fyrir þessari ráðningu,“ segir Bjarni Vestmann um ráðningu Ellisifjar Tinnu Víðisdóttur í forstjórastól nýrrar Varnarmálastofnunar. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Vinsældir Veiðikortsins aukast

Það getur verið sniðugt fyrir fjölskyldur að vera með Veiðikortið en það gefur leyfi til veiða í hinum ýmsu ám og vötnum á landinu. Veiðikortið kostar 5.000 krónur og þetta er fjórða árið sem það er í boði. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Víkingur spilar

Víkingur Heiðar Ólafsson heldur sína fyrstu einleikstónleika eftir útskrift frá Juilliard-tónlistarháskólanum í New York í Salnum á föstudagskvöldið klukkan 20. Uppselt er á þá tónleika en hann ætlar að endurflytja þá sunnudaginn 1. júní klukkan 20. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 285 orð | 2 myndir

Vænlegt sumar hjá Chelsea

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Fáum ætti að koma á óvart að næsti stjóri Chelsea, hver sem það verður, fær áberandi mest fé til leikmannakaupa í sumar, meira en nokkur annar knattspyrnustjóri í enska boltanum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Þeir láta sér ekki sundlaugar nægja

Það eru engir aukvisar sem skipa nýtt landslið Íslendinga í sjósundi. Afrekaskrá liðsmanna er löng og þeir eiga ýmis met í hefðbundnum sem óhefðbundnum sundgreinum. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarbruni í Eyjum

Eldur braust út við Heiðarveg í Vestmannaeyjum í gær með þeim afleiðingum að stórtjón varð á búnaði þjóðhátíðar. Eldsupptök eru óljós, en mögulegt er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnskapli. „Stemningin er sótsvört,“ segir Friðbjörn Ó. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 25 orð

Þrír framhaldsskólar áætlaðir

Efir að framhaldsskólar hafa risið í Mosfellsbæ og Ólafsfirði er reiknað með nýjum skóla í Kópavogi. Síðan er stefnt að því að styrkja núverandi... Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 507 orð | 1 mynd

Þrjú rit tileinkuð Tómasi postula

Tómasarguðspjall, Tómasarkver og Tómas saga postula eru rit tileinkuð heilögum Tómasi postula. Þessi þrjú rit hafa nú verið gefin út á einni bók á íslensku. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Þörf á ráðgjöf um getnaðarvarnir

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
29. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ömurleg tilraun til kattarþvottar

Niðurstaða formanna flokkanna um að setjast yfir eftirlaunalögin í sumar leggst afleitlega í Ögmund Jónasson, þingflokksformann Vinstri grænna. „Þetta er ömurlegt og ekki einu sinni kattarþvottur, heldur tilraun til hans,“ segir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.