Greinar mánudaginn 16. júní 2008

Fréttir

16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Allir vilja skipuleggja Ísland

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EINN er sá kafli í frumvarpi til nýrra skipulagslaga sem veldur meiri deilum en aðrir. Það er þriðji kaflinn, stuttur en áhrifamikill, sem fjallar um landsskipulag. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Auratal

Verið er að breyta lögum til að reyna að auka samkeppni á lyfjamarkaði. Gott ef það tekst. Raunar er afslátturinn hjá Apótekinu við Lóuhóla hvorki flókinn né ógagnsær, eins og stöðunni almennt er lýst í greinargerð með frumvarpinu. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ástæðulaus ótti eða betra að fara varlega?

TALIÐ er að yfirleitt haldi um 60 milljónir manna sig heima þegar föstudagur lendir á 13. degi mánaðar. Læknar nota heitið paraskavedekatriaphobia yfir þennan ótta. Eru þeir dagar hættulegir? Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Átta metra hákarl fylgdi með í trollinu

ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá skipverjunum á Hrafni GK 111, þegar þeir fengu rúmlega 8 metra langan beinhákarl í trollið við karfaveiðar á vesturhorni Víkuráls í gær. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð

„Viljum gera landnema sýnilegri“

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FÉLAGIÐ Landneminn var stofnað á Hressingarskálanum klukkan 16 í gærdag. Landneminn er opinn öllum sem hafa áhuga á opinni umræðu um málefni innflytjenda, fjölmenningu og umheiminn. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Beðnir afsökunar

Ottawa. AP. | Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, hefur beðið frumbyggja afsökunar á því að börn þeirra voru á sínum tíma tekin af heimilum sínum og neydd til að ganga í skóla sem áttu að tryggja að þau samlöguðust þjóðfélaginu. Rúmlega 150. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 877 orð | 2 myndir

Bensínverð og barnapíur

Eftir Fríðu Björnsdóttur í Bandaríkjunum fridabjornsdottir@gmail.com VART má á milli sjá hvort bensínverðið eða val varaforsetaefna Obamas og McCains fái meiri umfjöllun á bandarískum sjónvarpsstöðvum þessa stundina. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ekið var á 12 ára dreng

EKIÐ var á 12 ára dreng á Ísafirði klukkan ellefu á laugardagskvöld. Drengurinn kannaðist við farþega bifreiðarinnar og hljóp í átt að henni. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Enginn bræðrarígur

BRÆÐURNIR Guðmundur Reynir og Einar Bjarki Gunnarssynir eru miklir afreksmenn og gefa hvor öðrum hvergi eftir. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Eru enn eftirsóttir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is PRÓFGRÁÐA í verkfræði skilar nýútskrifuðum enn vinnu. Um helgina brautskráðust 43 með meistarapróf í verkfræði frá Háskóla Íslands og 3 frá Háskólanum í Reykjavík. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Fullvissir að lánsheimildin verði notuð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ erum þess fullvissir að þessi heimild verður nýtt. Það er bara tímaspursmál hvenær það verður gert. Allir eru sammála um að þetta sé mjög mikilvægt mál. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gjaldskylda við HÍ hefði áhrif

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hamfaraflóð í Iowa

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is TUGIR þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín vegna flóða í Iowa í miðvesturríkjum Bandaríkjanna og er eyðileggingin mikil. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Handbók fyrir foreldra barna með einhverfu

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 210 orð

Heit ástarsambönd við vélmenni innan seilingar?

Maastricht. AFP. | Innan fimm ára verða komin á markað vélmenni, öðru nafni þjarkar, sem makalausir geta notað sem háþróuð ástarlífsleikföng. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hrafnslaupur í Loftskjólum

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Nú eru ungar margra fuglategunda óðum að vaxa úr grasi og eru margir þeirra nú þegar komnir á kreik. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hrottaleg árás í miðbænum

AÐFARANÓTT sunnudags var annarík hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Hrottaleg árás átti sér stað í miðbænum fyrri hluta nætur. Ráðist var á karlmann og hann barinn margsinnis í höfuðið með golfkylfu. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Íslensk tíska í Smáralindinni

ÚRSLIT í hönnunarkeppni Hagkaupa voru tilkynnt í Smáralind á laugardaginn. Sex hönnuðir komust áfram í undanúrslitin og sýndu þeir verk sín með tískusýningu áður en dómnefndin tók lokaákvörðunina. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Karnivalstemning á Hellu

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Eitt af markmiðum eins stærsta íþróttamóts landsins sem senn hefst á Hellu er harla óvenjulegt: að vera „sveitó“. Dagana 30. júní-6. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 96 orð

Karzai hótar árásum

FORSÆTISRÁÐHERRA Pakistans, Yousuf Raza Gilani, varaði í gær Hamid Karzai, forseta Afganistans, við því að ráðast inn í landið. Karzai hótaði um helgina að senda hermenn inn í pakistönsk héruð. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kveikt í bílum á Selfossi

TVÆR bifreiðar eyðilögðust í eldi og önnur skemmdist á Selfossi aðfaranótt sunnudags. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. Lögregla og slökkvilið voru kölluð að réttingarverkstæði við Gagnheiði á Selfossi og logaði þar eldur í bíl. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Landsskipulagið umdeilt

„LANDSSKIPULAGIÐ á að vera leiðarljós,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Leyniskjöl skilin eftir á glámbekk af ásettu ráði?

BRESK leyniskjöl eru ekki lengur mjög leynileg. Mappa með gögnum um alþjóðlega fjármálaglæpi fannst í járnbrautarlest sl. miðvikudag, sama dag og önnur leyniskjöl fundust í annarri lest. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Lögregla varðist með kylfum og varnarúða á Bíladögum

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is VANDAMÁL tengd árlegum Bíladögum á Akureyri hafa stigmagnast undanfarin ár. Dagarnir standa yfir frá 13.-17. júní. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Margir bændur í erfiðleikum vegna hækkana

HÆKKANIR á olíu og öðrum aðföngum eins og áburði og kjarnfóðri valda mörgum bændum erfiðleikum. Vitað er um bændur sem eru nærri því að komast í greiðsluþrot og eru fáar landbúnaðargreinar þar undanteknar. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Norrænir ráðherrar ræða alþjóðamál

NORRÆN málefni, alþjóðamál og Evrópumál eru rædd á óformlegum fundi forsætisráðherra Norðurlanda sem stendur yfir í Svíþjóð. Fundurinn hófst í gær og lýkur honum í dag. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sérlega tryggur Tryggur

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is HUNDURINN Tryggur er búsettur í Fossvoginum í Reykjavík og hann hefur nú gert eigendum sínum það fullljóst að hann vill helst hvergi annars staðar vera, að minnsta kosti ekki án fjölskyldunnar. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sigursæl Bræðrabylta

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Bræðrabylta, stuttmynd Gríms Hákonarsonar leikstjóra, hlaut verðlaun á þremur stuttmynda-hátíðum um helgina. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd Íslands úrelt?

SVAFA Grönfeldt segir ekki ástæðu til að endurskoða skýrslu um ímynd Íslands sem nefnd undir hennar forystu vann fyrir forsætisráðuneytið, þrátt fyrir gagnrýni Sagnfræðingafélagsins þess efnis að söguskoðun nefndarinnar sé sagnfræðilega röng. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sómalar kvarta undan aðbúnaði

Sómalar í flóttamannabúðum skammt frá Pretoríu í Suður-Afríka við brennandi tjald í búðunum á laugardag. Til átaka hefur komið vegna þess að Sómalarnir hafa kvartað mjög undan lélegum aðbúnaði og krafist þess að Sameinuðu þjóðirnar gripu inn. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð

Sparar útgerðum milljónir

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSKA fyrirtækið Marorka hefur verið tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2008 fyrir orkustjórnunarkerfi í skip. Alls eru tilnefningarnar 37 en Marorka fær þá einu frá Íslandi. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Stærra hlutverk smáríkja á 21. öldinni

STÆRRA hlutverk smáríkja á 21. öldinni verður rætt á lokaráðstefnu háskólafundaraðar sem fram fer í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sýning á barnaleikföngum í Árbæjarsafni

ARNHEIÐUR var kát að sjá við afgreiðslu í Lúllabúð í Árbæjarsafni í gær. Búðin er hluti sýningarinnar Komdu að leika, sem sett var upp í safninu í gær. Sýningin fjallar um leiki og leikföng barna í Reykjavík á 20. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Veðrið verður þokkalegt á þjóðhátíðardaginn

HÖFUÐBORGARBÚAR og aðrir á vesturhluta landsins mega eiga von á ágætisveðri á þjóðhátíðardaginn þann 17. júní. Veðurstofan spáir norðaustanátt, með 5-10 metrum á sekúndu. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 587 orð | 6 myndir

Verðhækkanir koma hart niður á bændum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hækkanir á olíu og öðrum aðföngum eins og áburði, kjarnfóðri og baggaplasti eru farnar að valda mörgum bændum erfiðleikum. Meira
16. júní 2008 | Erlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Vilja „samrunaklúbb“ í ESB

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MJÖG skiptar skoðanir eru í löndum Evrópusambandsins um viðbrögð við þjóðaratkvæðagreiðslunni á Írlandi um Lissabon-sáttmálann en honum var hafnað. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Yfirgefin hús máluð í miðborg Reykjavíkur

FRAMKVÆMDA- og eignasvið Reykjavíkurborgar fékk á föstudag heimild til að mála illa farið hús við Bergstaðastræti, en ítrekað hefur verið kvartað undan ásýnd þess og ástandi á lóð. Meira
16. júní 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Þjórsárbrú fær alþjóðlega viðurkenningu

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÞJÓRSÁRBRÚ hefur hlotið viðurkenningu í samkeppni Norræna vegasambandsins, NVF, um brúarsmíði og jarðgangagerð. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2008 | Leiðarar | 244 orð

Einkaorkuútrásin

Gríðarleg þekking hefur safnast saman í íslenskum fyrirtækjum er snýr að beislun og nýtingu orku fallvatna og jarðvarma. Þessi þekking er ekki eingöngu bundin við opinber orkufyrirtæki heldur hefur hríslast víða um atvinnulífið undanfarna áratugi. Meira
16. júní 2008 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Flóttamenn og íslenskt sönglíf

Þuríður Pálsdóttir söngkona mælti af mikilli reisn þegar hún tók við heiðursverðlaunum Grímunnar á föstudagskvöld. Orð hennar voru sérstaklega þörf í ljósi undarlegrar umræðu á Íslandi undanfarið um flóttamenn. Meira
16. júní 2008 | Leiðarar | 323 orð

Þarfir fjölskyldunnar

Knattspyrnufélag Reykjavíkur hefur tekið frumkvæði í fjölskyldumálum í Vesturbænum. Markmiðið er að reisa menningar-, íþrótta- og þjónustumiðstöð undir sama þaki, bæta aðstöðu yngstu kynslóðarinnar og efla samgöngur, til dæmis með hverfisstrætó. Meira

Menning

16. júní 2008 | Tónlist | 92 orð | 4 myndir

AIM á vængjum tónlistarinnar

AIM-tónlistarhátíðin á Akureyri, Akureyri International Music Festival, hófst fimmtudaginn sl. með glæsilegum valsi í háloftunum. Meira
16. júní 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Allsber prinsessa

EUGENIE, dóttir Söruh Ferguson hertogaynju og Andrew Bretaprins, hefur fengið ávítur fyrir að ærslast allsber fyrir utan heimavistarskóla, að því er breska dagblaðið The Sun heldur fram. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 222 orð | 2 myndir

Draugur í tónlistargagnrýni

TÓNLISTARGAGNRÝNANDINN og -skríbentinn Ramiro Burr við dagblaðið San Antonio Express-News tók pokann sinn á þriðjudaginn eftir að dagblaðið ásakaði hann um að hafa ráðið draug sér til aðstoðar við blaðaskrifin. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 180 orð | 5 myndir

Grillað hvalkjöt og risastór plastsundlaug

HLJÓMSVEITIRNAR Sudden Weather Change, Swords of Chaos og Diversion Sessions léku í fyrrakvöld í garðveislu við Hverfisgötu 59. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Hafa ekki enn fundið góða útskýringu á nafninu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Helgi og félagar fagna tíu árum

HELGI og Hljóðfæraleikararnir spila á veitingahúsinu Allanum á Akureyri í kvöld. Að þessu sinni verður sérstakt „ríúníon-þema“, eins og þeir félagar orða það í tilkynningu vegna tónleikanna. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 628 orð | 2 myndir

Hin gullvæga garðveisla

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ segir sig auðvitað sjálft að þessum viðburði ber að fagna í garði. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Hringrás lífsins

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRSTA plata Dimmu, samnefnd sveitinni, kom út árið 2005 en lengi eftir það var fremur hljótt um sveitina hljóðverslega að sögn Ingó Geirdal, gítarleikara. Meira
16. júní 2008 | Kvikmyndir | 208 orð | 20 myndir

Hvíta húsið í Hollywood

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is BÚIÐ er að ráða í öll helstu hlutverk í W – mynd Olivers Stone um George W. Bush Bandaríkjaforseta. Meira
16. júní 2008 | Myndlist | 362 orð | 1 mynd

Kominn eins og geimfararnir

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞAÐ er gamall draumur minn að geta unnið á Íslandi. Og nú er hann að rætast,“ sagði bandaríski ljósmyndarinn Michael Light er hann var nýkominn til landsins í gær og var á leiðinni í Bláa lónið. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 359 orð | 1 mynd

Landsbyggðarpönk og pólitík

GLETTILEGT og ærslafullt pönkrokk undir nýrómantískum áhrifum áttunda áratugarins ásamt nettu kæruleysi er það sem Grjóthrun ber á borð í fyrstu atrennu. Meira
16. júní 2008 | Hönnun | 61 orð | 1 mynd

Larsson hlaut Glerlykilinn

GLERLYKILLINN, norrænu glæpasagnaverðlaunin, hafa verið afhent og kom lykillinn í hlut Svíans Stieg Larsson heitins fyrir Luftslottet som sprängdes . Larsson fékk Glerlykilinn fyrir fyrstu söguna í þríleik sínum, Män som hatar kvinnor árið 2006. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir í Logalandi

ÞINGEYSKA gleðistórsveitin Ljótu hálfvitarnir heldur tónleika í Logalandi í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Tónleikarnir eru liður í 100 ára afmælisfagnaði Ungmennafélags Reykdæla. Meira
16. júní 2008 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

Með sólina í augunum

Til 31. ágúst. Opið 12-19 virka daga en 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. Meira
16. júní 2008 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Ólafur í Barbican

TÓNLISTARMAÐURINN Ólafur Arnalds heldur tónleika í Barbican Centre í London næsta föstudag, 20. júní. Breska hljómsveitin Yndi Halda mun einnig leika á tónleikunum. Meira
16. júní 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Ósigur hins fullkomna

Það fylgir því viss vellíðan að sjá fullkomnum einstaklingum mistakast. Það færir okkur, þessum ófullkomnu, vissa hugarró. Einmitt þessi tilfinning kviknaði þegar Þjóðverjar töpuðu fyrir Króötum á EM. Meira
16. júní 2008 | Fólk í fréttum | 46 orð

Röng dagsetning

Í grein um nýja plötu Benna Hemm Hemm í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því að hann myndi halda tónleika ásamt Ungfóníunni næsta miðvikudag í Iðnó. Hið rétta er að tónleikarnir verða haldnir á fimmtudaginn, 19. júní , á sama stað. Meira
16. júní 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Spacey kennir við Oxford

BANDARÍSKI leikarinn Kevin Spacey hefur verið ráðinn til eins árs í stöðu leiklistarkennara við hinn virta Oxford-háskóla í Bretlandi. Meira
16. júní 2008 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Sýningin 17. júní opnuð 17. júní

HÓPUR myndlistarfólks mun koma saman á morgun og opna sýninguna 17. júní í Lost Horse Gallery í miðbæ Reykjavíkur. Myndlistarmennirnir eiga það sameiginlegt að fást við málverk. Meira
16. júní 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Þrítugasta djasshátíðin

HUGH Hefner, stofnandi karlaritsins Playboy, naut sín vel í faðmi föngulegra kvenna á árlegri djasshátíð Playboy, sem fram fór í Hollywood Bowl 14. og 15. júní sl. Hátíðin var haldin fyrsta sinni árið 1979 og léku þá margir djassmeistarar, m.a. Meira

Umræðan

16. júní 2008 | Aðsent efni | 958 orð | 1 mynd

Að vakna af værum blundi

Eftir Árna Pál Árnason: "Ef við viljum endurheimta stöðugleika er nauðsynlegt að stjórnvöld skuldbindi sig til að ná alþjóðlega viðurkenndum stöðugleikamarkmiðum." Meira
16. júní 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson | 15. júní 2008 Það verður fróðlegt að sjá...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson | 15. júní 2008 Það verður fróðlegt að sjá fjölmiðla fjalla um leikinn á morgun, og þá er ég að tala um Fréttablaðið og Morgunblaðið. Meira
16. júní 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Edda Agnarsdóttir | 15. júní 2008 Gróðurinn í garðinum og náttúrunni! Ég...

Edda Agnarsdóttir | 15. júní 2008 Gróðurinn í garðinum og náttúrunni! Ég hef ekki keypt mér nein sumarblóm enn þá. Meira
16. júní 2008 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Er auðvelt að velja hollan mat fyrir börnin okkar?

Ingibjörg Gunnarsdóttir hvetur til þess að hollustumerkingar verði teknar upp á Íslandi: "Hollar vörur eru ekki sýnilegar og því erfitt fyrir neytendur að velja og hafna." Meira
16. júní 2008 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Fall kapítalismans

Sigurður Bárðarson skrifar um alheimsmenningu: "Við erum stöðugt að læra. Erfiðleikar og vandræði bjóða ávallt upp á nýja möguleika. Möguleika til að vaxa." Meira
16. júní 2008 | Blogg | 90 orð | 1 mynd

Get ekki horft í beinni

Jenný Anna Baldursdóttir | 15. júní 2008 ...les bækur sem hafa spennu og rafmagnaðan endi, þ.e. Meira
16. júní 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

G.Helga Ingadóttir | 15. júní 2008 Allt gengur vel í Eldstó Það er búinn...

G.Helga Ingadóttir | 15. júní 2008 Allt gengur vel í Eldstó Það er búinn að vera góður gangur þessa fyrstu daga í júní og greinilegt að fólk veit orðið um okkur hér í sveitinni, en mér finnst Hvolsvöllur vera sveit, enda alin upp í borginni. Meira
16. júní 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Hverju höfnuðu Írar?

Jón Sigurðsson skrifar um málefni Evrópusambandsins: "Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar á Írlandi sýna að málefni Evrópusambandsins eru ekki svört eða hvít." Meira
16. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Lofsvert framtak Mývetninga

Frá Sveini Snæland.: "ÉG ÁTTI leið um Skútustaði sl. þriðjudag og var þar vitni að mjög ánægjulegum viðburði. Þar voru Mývetningar, börn og fullorðnir, á gangi meðfram þjóðveginum og söfnuðu rusli í ruslapoka og á kerrur." Meira
16. júní 2008 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Óbilgirni veitingamanna í 101

Rökræður yfir rekstri vínveitingahúsa í miðborginni hafa staðið linnulítið í heilt ár. Meira
16. júní 2008 | Velvakandi | 388 orð | 1 mynd

velvakandi

Því fór verr! ÞAÐ er illt til þess að vita, þegar fréttaritarar eða fréttalesarar fara rangt með íslenskuna. Í tíufréttum sjónvarpsins var sagt frá slysi á þessa leið: „... ogsuðuhjálmur kom í veg fyrir að ekki fór ver“. Meira

Minningargreinar

16. júní 2008 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist á Skiphyl í Hraunhrepp 10. janúar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi og Kristjana Jóhannsdóttir á Skiphyl. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Esther Jónsdóttir

Esther Jónsdóttir fæddist 30. september 1930 í Reykjavík. Hún lést 7. júní sl. Foreldrar hennar voru Jón Ársæll Jónsson, f. 3.1.1897, d. 9.8.1994, og Ólafía Guðrún Sumarliðadóttir, f. 15.1.1905, d. 6.7. 1984. Systkini Estherar voru Ólafur Gunnar, f. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

Ingólfur Reimarsson

Ingólfur Reimarsson fæddist í Víðinesi í Fossárdal, Beruneshreppi 18. ágúst 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Reimar Magnússon, f. 13. september 1894, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1493 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist á Kambi í Reykhólasveit 27. nóvember 1918. Hann lést á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 3. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Jón Hjaltalín Brandsson bóndi, f. 25. september 1875, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Olga Marta Hjartardóttir

Olga Marta Hjartardóttir fæddist á Kjarlaksvöllum í Saurbæ í Dalasýslu 25.10.1916. Hún lést á Öldrunardeild L–1 á Landakoti hinn 4. júní sl. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurlín Benediktsdóttir húsfreyja, fædd í Móabúð á Snæfellsnesi 12. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Olgeir Kristinn Axelsson

Olgeir Kristinn Axelsson fæddist 6. april 1921 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala mánudaginn 9. júní sl. Foreldrar hans voru Axel V. Sigurðsson og Kristín Ketilsdóttir. Olgeir Kristinn kvæntist 3. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Ragnheiður Einarsdóttir

Ragnheiður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. júní sl. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Hall og Einar M. Jónasson, fyrrum sýslumaður Barðstrendinga. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Garðarsson

Sigurður Þór Garðarsson fæddist í Hafnarfirði 26. ágúst 1939. Hann lést 6. júní sl. Foreldrar hans voru Garðar Benediktsson og Kristín Sigurðardóttir, bæði látin. Systkini hans eru: 1) Grétar Már, f. 12.7 1943, kvæntur Soffíu G. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Sigurgestur Guðjónsson

Sigurgestur Guðjónsson fæddist á Stokkseyri 5. júní 1912. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónína Jónsdóttir húsmóðir, f. 23. september 1872, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2008 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Sigþrúður Friðriksdóttir

Sigþrúður Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1918. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 8. júní sl. Foreldrar Sigþrúðar voru hjónin Friðrik Jónsson kaupmaður og cand. theol. f. í Reykjavík 22. maí 1860, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Evrópsk flugfélög í betri stöðu en þau bandarísku

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÖLL flugfélög finna fyrir þeim hækkunum sem orðið hafa á eldsneytisverði að undanförnu. Meira
16. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Hlutur Giftar í Kaupþingi minni

GIFT fjárfestingarfélag, sem varð til við slit Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga , hefur selt hluta eignar sinnar í Kaupþingi banka. Gift eignaðist um 3,1% hlut í bankanum í desember á síðasta ári og átti fyrir um 0,5% hlut. Meira
16. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Nauðungarsölur aldrei fleiri vestanhafs

YFIR ein milljón íbúða eru í nauðungaruppboðsmeðferð í Bandaríkjunum um þessar mundir og er útlit fyrir að þeim muni fjölga enn. Að sögn CNN er þetta mesti fjöldi íbúða farið hefur á uppboð þar í landi. Meira

Daglegt líf

16. júní 2008 | Ferðalög | 652 orð | 4 myndir

Á ævintýraeyjunni í allt sumar

Að veita ferðamönnum á Grænlandi leiðsögn hljómar ævintýralegra en gömlu Ævintýrabækurnar. Enn eykur á ævintýrablæinn að þetta er ætlun ungrar fjölskyldumanneskju, Pálínu Óskar Hraundal. Meira
16. júní 2008 | Daglegt líf | 724 orð | 6 myndir

Er dýrt að spara?

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Áður saumaði ég föt og stoppaði í sokka, núna nenni ég því ekki því ég veit að til eru ódýrari og fljótlegri lausnir. Tíminn er peningar,“ segir viðmælandi á sextugsaldri. Meira
16. júní 2008 | Daglegt líf | 707 orð | 2 myndir

Heill sé hundadagakonungi!

Hún veit eiginlega ekkert um kóngafólk þó hún sé í klúbbi sem kennir sig við slíkt slekti. En hún er mikill aðdáandi Jörundar hundadagakonungs og kom honum í klúbbinn með útsjónarsemi. Meira

Fastir þættir

16. júní 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvíþætt verkefni. Norður &spade;DG10 &heart;ÁK53 ⋄52 &klubs;Á764 Vestur Austur &spade;K97 &spade;3 &heart;DG6 &heart;10984 ⋄DG64 ⋄1098 &klubs;KDG &klubs;109852 Suður &spade;Á86542 &heart;72 ⋄ÁK73 &klubs;3 Suður spilar 6&spade;. Meira
16. júní 2008 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Byggingalistin í forgrunni

Aðalsteinn Jóhann Maríusson, múrarameistari, er er sjötugur í dag. Eiginkona Aðalsteins er Engilráð Margrét Sigurðardóttir og eru þau búsett á Sauðárkróki. Meira
16. júní 2008 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Stelpurnar Glóey Jónsdóttir, Sigrún Valdís Kristjánsdóttir og Þórunn Eva Sigurðardóttir seldu blóm og gáfu Rauða krossinum kr.... Meira
16. júní 2008 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Jackson-sýning í Las Vegas?

ÞÆR sögur ganga þessa dagana af poppstjörnunni Michael Jackson að hann ætli að setja upp sýningu í Las Vegas. Fjárfestingafélagið Colony Capital mun eiga í viðræðum við Jackson, um það hvernig hann ætli að borga upp 23 milljóna dollara skuld við það. Meira
16. júní 2008 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
16. júní 2008 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3 Rd7 8. Dd2 Re5 9. O–O–O O–O 10. h4 He8 11. h5 Bg4 12. Be2 Dc8 13. h6 g6 14. Meira
16. júní 2008 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Reykjavík er einstaklega vel heppnuð hugmynd enda gestafjöldinn mikill. Sama er að segja um nýju viðbæturnar Vísindaveröld og Lagardýrasafn. Meira
16. júní 2008 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

16. júní 1877 Blaðið Ísafold var prentað í fyrsta sinn í eigin prentsmiðju, Lækjargötu 10, og telst þetta stofndagur Ísafoldarprentsmiðju, sem enn starfar. 16. Meira

Íþróttir

16. júní 2008 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Aftur var Villa hetjan

ANNAN leikinn í röð var það David Villa sem var hetja Spánverja, þegar Spánn lagði Svíþjóð að velli, 2:1 á Evrópumótinu í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Villa í uppbótartíma, rétt áður en dómari leiksins flautaði leikinn af. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 283 orð

Anton og Hlynur tóku til fótanna í Sarajevo

„ÞETTA var ótrúleg og jafnframt óþægileg upplifun. Sænski eftirlitsmaðurinn ákvað að blása leikinn af þegar 11 mínútur voru eftir af síðari hálfleik. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 833 orð | 1 mynd

„Átta marka tap of mikið af því góða“

GUÐMUNDUR Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sagði að loknum leiknum gegn Makedónum, að erfitt væri að komast upp með að tapa með átta marka mun og ætla að komast áfram á HM. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

„Besta pæjumót sem haldið hefur verið“

PÆJUMÓTIÐ í knattspyrnu var haldið í Vestmannaeyjum um helgina. Mótið er ætlað stúlkum í 5. flokki en þær eru allar 11-12 ára gamlar. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Ekki jafnauðvelt og það virðist“

NORÐURLANDAMEISTARATITLAR eru nánast hefðbundinn árangur hjá Íslandsmeistaranum í skylmingum í karlaflokki, Ragnari Inga Sigurðssyni, sem um helgina vann sinn fimmta titil. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

„Lá ekki fyrir okkur að klára þetta“

,,Við áttum að geta gert betur í dag. Við vorum komnir fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik og vorum með boltann. Þá hefðum við getað náð fimm til sex marka forskoti. Þá hefðu þeir brotnað. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 187 orð

„Svekktir að fara ekki héðan með þrjú stig“

„ÉG segi að þetta hafi verið fínn leikur af okkar hálfu og við erum svekktir með að fara ekki héðan með þrjú stig,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, sem bar fyrirliðabandið hjá Val í fjarveru Atla Sveins Þórarinssonar félaga síns í vörninni en... Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

„Við vorum grátlega nálægt þessu“

,,Já, þetta er súrt. Við töpuðum þessu náttúrulega í fyrri hálfleiknum en vorum grátlega nálægt þessu núna. Við náðum smá takti þarna í lokin og þetta var mjög tæpt. Við hefðum þurft að ná svona kafla fyrr. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 1419 orð | 2 myndir

Bestur í byrjun leiks

HJÖRTUR Hjartarson, markaskorarinn reyndi frá Akranesi sem nú leikur með Þrótturum, virðist mæta tilbúnari til leiks en flestir aðrir. Í gær lék hann þann leik í annað sinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar að skora mark á fyrstu mínútunni. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 1468 orð | 2 myndir

Björgólfur kominn í gang

BJÖRGÓLFUR Takefusa hélt uppteknum hætti frá því í Keflavík fyrir viku, þar sem hann skoraði tvö mörk, og skoraði þrennu þegar KR lagði Fylkismenn að velli í Frostaskjólinu í gær í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Einar tók hlutverk Atla Sveins fyrirliða

EINAR Marteinsson, 19 ára leikmaður úr 2. flokki Vals, tók stöðu Atla Sveins Þórarinssonar landsliðsmanns og fyrirliða Vals, sem tók út leikbann eftir rautt spjald í síðasta leik. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fjórða tap Blika staðreynd gegn Val í Kópavogi

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Vals sigraði Breiðablik, 2:1, í Landsbankadeild kvenna í gær í knattspyrnu. Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Val, og sjálfsmark Blika kom Val í 2:0. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Geirsson , sat á fjölum Laugardalshallar og fylgdist með félögum sínum í íslenska landsliðinu leggja Makedóníu. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 234 orð

Fæ ekki betra tækifæri

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „HLUTIRNIR hafa gerst hratt á undanförnum dögum en ef allt gengur upp verð ég leikmaður Esbjerg á morgun (í dag). Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 1214 orð | 2 myndir

Gremjulegt í Grindavík

ÞAÐ er næsta dapurlegt frá að segja en Keflvíkingar þrátt fyrir algjört andleysi í leik sínum gegn vængbrotnu liði Grindvíkinga, sem var án fjölmargra lykilmanna, sitja eins og sakir standa á toppi Landsbankadeildarinnar. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ísland – Makedónía 30:24 Laugardalshöll, umspil um sæti á HM karla...

Ísland – Makedónía 30:24 Laugardalshöll, umspil um sæti á HM karla í Króatíu 2009, síðari leikur, sunnudaginn 15. júní 2008. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 98 orð

Íslenskir dómarar í hasar

HANDBOLTADÓMARARNIR Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson luku keppnistímabilinu með því að dæma landsleik Bosníu og Ungverja í undankeppni heimsmeistaramótsins í Sarajevo á laugardag. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Krýsuvíkurleiðin ófær

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla þarf að sætta sig við að sitja heima þegar heimsmeistarakeppnin fer fram í Króatíu í janúar næstkomandi. Eru það nokkur viðbrigði fyrir Íslendinga því liðið hefur unnið sig á tíu stórmót í röð. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla ÍA – Valur 0:0 Rautt spjald: Andri Júlíusson...

Landsbankadeild karla ÍA – Valur 0:0 Rautt spjald: Andri Júlíusson (ÍA) 80. Grindavík – Keflavík 0:1 Andri Steinn Birgisson 29. (sjálfsm.) KR – Fylkir 3:0 Björgólfur Takefusa 31., 49., 71. (víti) Þróttur R. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 129 orð

Lazarov er heilinn í þessu liði

,,ÞAÐ er engin spurning í mínum huga að við erum langt um betri en þetta lið Makedóna. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 185 orð

Leikið gegn sterkum þjóðum

ÍSLENSKA handboltalandsliðið mun leika fjóra til sex leiki í sumar til þess að undirbúa sig fyrir ÓL í Peking. Þegar er ákveðið að liðið fer á mót í Frakklandi 24.-28. júlí þar sem leikið verður gegn heimamönnum, Spánverjum og Egyptum. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Meistararnir úr leik

ENGRI þjóð hefur tekist að vinna Evrópumótið í knattspyrnu tvisvar í röð og það mun ekki breytast núna. Sitjandi Evrópumeistarar, Grikkir, eru úr leik eftir 1:0-tap fyrir Rússum. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 109 orð

Met hjá Erlu Dögg og Söru

ERLA Dögg Haraldsdóttir sundkona úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar gerði sér lítið fyrir og sló tvö elstu Íslandsmetin í afrekaskrá Sundsambandsins um helgina. Metin setti Erla á Mare Nostrum-mótinu sem fram fór í Canet í Frakklandi. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Nihat Kahveci, Tyrklandi

STJARNA gærdagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu er án nokkurs vafa Tyrkinn Nihat Kahveci. Tvö mörk hans á stuttum kafla gegn Tékkum tryggðu Tyrklandi sæti í 8 liða úrslitunum. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 201 orð

Norðmenn komust á HM í Króatíu

ÁTTA þjóðir eru nú þegar komnar í gegnum undankeppni HM í handknattleik og tryggja sér þar með þátttökurétt á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Króatíu í upphafi næsta árs. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Óhress með skora ekki á heimavelli

„ÉG er þokkalega sáttur við að halda hreinu en að sama skapi ekki eins hress með að við skyldum ekki skora á heimavelli,“ sagði Bjarni Guðjónsson fyrirliði ÍA eftir leikinn. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Peter Cech, Tékklandi

PETER Cech er sjálfsagt engin þjóðhetja í Tékklandi eftir leikinn við Tyrki í gærkvöldi. Þar gaf hann Tyrkjum jöfnunarmarkið á silfurfati. Unnendur ensku knattspyrnunnar þekkja allir til markvarðarins. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 854 orð | 1 mynd

Sanngjörn niðurstaða hjá Skagamönnum og Völsurum

EINS og leikur ÍA og Vals byrjaði skemmtilega á Skipaskaga í gær varð hann jafndaufur er á leið og markalaust jafntefli sanngjarnt – bæði liða geta verið ánægð með að uppskera sitt hvort stigið. Íslandsmeistarar Vals lóna í 5. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Selfoss enn taplaust

SJÖUNDA umferð 1. deildar karla í knattspyrnu var leikin um helgina. Spútniklið Selfoss sótti stig á suðurnesin, þar sem Selfoss og Njarðvík gerðu 2:2 jafntefli. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Sómi Íslands og sverð

HELGIN var gjöful fyrir íslenskt skylmingafólk sem vann öll helstu gullverðlaun á Norðurlandamótinu í skylmingum með höggsverði. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Spilaði tognaður

ARNÓR Atlason, lék í skyttustöðunni gegn Makedónum þrátt fyrir að hafa tognað á æfingu daginn fyrir leik: ,,Ég tognaði þegar ég sneri mig á ökkla. Það háði mér þó ekkert í leiknum. Ég fann ekkert fyrir þessu. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sviptingar á lokadeginum

LOKADAGUR Opna bandaríska meistaramótsins í golfi var enn í gangi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær. Það voru miklar sviptingar og hafði Rocco Mediate frá Bandaríkjunum náð efsta sætinu af Tiger Woods sem hér slær upphafshöggið á 7. teig. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 86 orð

Tyrkir stálu senunni á EM

TYRKLAND tryggði sér 3:2 sigur gegn Tékkum í A-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í gærkvöld með ótrúlegum lokakafla. Tékkar sitja eftir með sárt ennið en þeir voru 2:1 yfir þegar um 5 mínútur voru eftir af leiknum. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Þrjú Íslandsmet og eitt ÓL-lágmark

ERLA Dögg Haraldsdóttir sundkona úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar gerði sér lítið fyrir og sló tvö elstu Íslandsmetin í afrekaskrá Sundsambandsins um helgina. Metin setti Erla á Mare Nostrum-mótinu sem fram fór í Canet í Frakklandi. Þá setti Sarah Blake Bateman einnig Íslandsmet á mótinu. Meira
16. júní 2008 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Ævintýralegt hjá Tyrkjum

TYRKLANDI tókst á ævintýralegan hátt að leggja Tékkland að velli í lokaumferð A-riðils á EM í knattspyrnu í gær. Tékkar komust í 2:0 og þannig var staðan allt þar til fimmtán mínútur lifðu eftir af leiktímanum. Hrukku Tyrkir þá í gírinn og með frábærum endaspretti fóru þeir með 3:2 sigur af hólmi. Meira

Fasteignablað

16. júní 2008 | Fasteignablað | 142 orð | 2 myndir

Einiteigur 7

Mosfellsbær | Fasteignasalan Garður, er með í sölu fallegt parhús á einni hæð við Einiteig í Mosfellsbæ. Staðsetning er mjög góð, innst í lokaðri götu, og er mjög rólegt umhverfi. Nýbygging í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu, skóla, sund o.fl. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 73 orð

Ekki þrívíddarmyndir

Í síðasta tölublaði Fasteigna var skýrt ranglega frá því að fyrirtækin Kubbur Media og Margmiðlun hafi sameinast í fyrirtækið Inhouse árið 2007. Hið rétta er að Inhouse varð til með samruna fyrirtækjanna Kubbs margmiðlunar og nMedia. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 101 orð

Enn minnkar veltan

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. júní til og með 12. júní 2008 var 47 eða 10 færri en vikuna áður, að því er segir í tilkynningu frá Fasteignamati ríkisins. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 186 orð | 2 myndir

Klettás 25

Garðabær | Fasteignasalan Gimli er með fallegt 132 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr (íbúðin er 105 fm og bílskúr 27 fm) á glæsilegum stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Komið er inn í anddyri með skáp. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 222 orð | 3 myndir

Nýlendugata 39

Reykjavík | Fasteignamarkaðurinn er með í sölu fallegt 175 fermetra einbýli á tveimur hæðum með risi og fallegum bakgarði á þessum góða stað í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 683 orð | 4 myndir

Reynir – hið helga tré Íslands

Í Íslendingabók Ara fróða er sagt að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þessi setning hefur löngum valdið Íslendingum heilabrotum og jafnvel hatrömmum deilum. Meira
16. júní 2008 | Fasteignablað | 577 orð | 2 myndir

Það var hart deilt um Eiffelturninn

Það er árátta víða í hinum tæknivædda heimi að byggja hátt upp í loftið. Þekktastir eru skýjakljúfar Bandaríkjanna, þar mun baráttan um lóðir og lendur hafa átt mikinn þátt í byggingu þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.