Greinar laugardaginn 21. júní 2008

Fréttir

21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

1.000 bjarkir

SÓL Á Suðurlandi og Náttúruverndarsamtök Suðurlands sendu í gær frá sér fréttatilkynningu um að félögin hygðust gróðursetja þúsund bjarkir í landi Skaftholts við Þjórsá. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð | 3 myndir

100 milljóna seiðafarmur

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is UM 600 þúsund laxaseiðum frá Íslandsbleikju á Stað í Grindavík og Íslandslaxi í Ölfusi var í vikunni skipað út í stærsta brunnbát í heimi, en svo kalla fiskeldismenn skip sem flytur lifandi seiði og fisk milli staða. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

250 göngugarpar tóku forskot á sæluna

UM 250 manns héldu í árlega Jónsmessugöngu yfir Fimmvörðuháls í gærkvöldi. Þar með tók hópurinn nokkurra daga forskot á sæluna en Jónsmessan er ekki fyrr en nk. þriðjudag. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

25 stúdentar fá styrk

25 nýnemar hlutu 300 þúsund króna styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands í dag. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar ABC á Víðistaðatúni

ABC barnahjálp býður til stórtónleika og tertu á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í kvöld í tilefni af 20 ára afmæli hjálparstarfsins. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 567 orð | 6 myndir

Aftur til ísbreiðnanna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ ER óneitanlega skrítin tilhugsun en er engu að síður raunin að á Nýfundalandi eru hvítabirnir fluttir í neti með þyrlu aftur til ísbreiðnanna þaðan sem þeir komu. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Auratal

Enginn hefur farið varhluta af hækkun eldsneytisverðs undanfarna mánuði. Nú eru margir farnir að huga að sparneytnari bílum en áður, til að vega upp á móti hækkunum, fyrir utan að slíkir bílar menga minna en bensín- og dísilhákar. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð

Áhættusamt fyrir ÍLS

Eftir Bjarna Ólafsson og Grétar Júníus Guðmundsson STOFNUN tveggja nýrra lánaflokka hjá Íbúðalánasjóði, eins og gert er ráð fyrir í tillögum ríkisstjórnarinnar, getur verið spor í þá átt að sjóðurinn verði gerður að heildsölubanka sem sé jákvætt, að... Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Árekstur við fossinn Faxa

ÁREKSTUR á Biskupstungnabraut skammt frá fossinum Faxa var tilkynntur um klukkan 21.30 í gærkveldi. Keyrði ein bifreið inn í hlið annarrar með þeim afleiðingum að flytja þurfti ökumann annarrar bifreiðarinnar á slysadeild. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Átta flóttamannafjölskyldur koma

ÁTTA fjölskyldum frá Al Waleed-flóttamannabúðunum í Írak hefur verið boðið hæli hér á landi, samtals 29 manns. Þetta eru tíu konur, flestar einstæðar mæður, og 19 börn. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

„Afar lítil skynsemi í þessu“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

„Frelsið kann að verða dýrkeypt“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÖLMARGIR þjóðþekktir náttúruverndarsinnar og athafnafólk standa að stofnun Auðlindar-Náttúrusjóðs, nýrra samtaka sem ætla að styrkja endurheimt og viðhald náttúruauðlinda landsins. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

BHM til ríkissáttasemjara

SAMNINGANEFND ríkisins ákvað í gær að vísa kjaradeilu við Bandalag háskólamanna (BHM) til ríkissáttasemjara, en deiluaðilar funduðu í gær. Að sögn Guðlaugar Kristjánsdóttur, formanns BHM, hefur ríkissáttasemjari boðað samningafund nk. miðvikudag. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Djúpborun er hafin við Kröflu

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is BORUN fyrstu djúpborunarholunnar hér á landi hófst við Kröflu í Mývatnssveit í fyrradag. Þar með hófst verkefni sem hefur verið í undirbúningi síðan árið 2000. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eldur blossaði upp í gasgrilli

MIKIÐ bál kviknaði í gasgrilli á svölum á fjórðu hæð í íbúðarhúsi í Grafarholti í gær. Barst slökkviliðinu tilkynning um þetta upp úr klukkan fimm og sendi mannskap á staðinn. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Farið á slóðir galdramanns

KYNT verður í hinu árlega Jónsmessubáli á vegum Ferðatrölla við Tungurétt í Svarfaðardal í kvöld. Áður en það verður gert verður boðið til gönguferðar frá Melum kl. 20. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fáum tekist að fá fé frá Kína í þessum mæli

MJÖG fáum hefur hingað til tekist að fá lánsfjármagn frá Kína í þeim mæli sem pólska farsímafélaginu Play hefur tekist með 80 milljarða láni frá China Development Bank, að sögn Björgólfs Thors Björgólfssonar, aðaleiganda Novators, sem á 75% í Play. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Félagsstofnun stúdenta verðlaunar ritgerðir

FJÖGUR lokaverkefni við Háskóla Íslands hlutu í gær verðlaun frá Félagsstofnun stúdenta fyrir framúrskarandi gæði. Um var að ræða tvö lokaverkefni í grunnnámi og tvö lokaverkefni í meistaranámi og nam verðlaunaféð 150 þúsund krónum. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fiðurfé tekið höndum

TILKYNNING um hænu á vappi í miðbæ Hafnarfjarðar barst lögreglunni í fyrrakveld. Brugðust laganna verðir skjótt við og eftirför hófst. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Flughelgi á Akureyri

SÉRSTÖK flughelgi verður haldin í Flugsafni Íslands á Akureyri um helgina. Fjölmargt verður í boði, þar á meðal listflug á vélum eins og Pitts Special og Yak 52, auk þess sem Douglas DC-3 vél verður á staðnum. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Framúrstefnulegir búskaparhættir í borginni

HAUKUR Þorsteinsson, starfsmaður Íslenska gámafélagsins, var í óðaönn að slá gras við Hallsveg í Grafarvogi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Gamalt er enn í gildi

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is HÚSAFRIÐUNARNEFND hefur afhent sérstaka viðurkenningu til verslananna Kirsuberjatrésins og Guðsteins Eyjólfssonar. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Greitt í foreldraorlofi

„ÞAÐ hafa verið mjög góðar undirtektir og margir hafa notfært sér þetta,“ segir Ástríður Jóhannesdóttir, formaður fjölskyldu- og styrktarsjóðs Læknafélags Íslands, en félagsmönnum þess hefur frá í fyrra gefist kostur á að sækja um styrk í... Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð

Hávaðinn óþolandi að sögn íbúa

NÍU íbúar við Vegamótastíg, Grettisgötu og Klapparstíg andmæla ummælum sem höfð eru eftir Kormáki Geirharðssyni, eiganda Ölstofu Kormáks og Skjaldar, í Fréttablaðinu þann 7. Meira
21. júní 2008 | Innlent - greinar | 2062 orð | 2 myndir

Hef þurft að hafa fyrir hlutunum

Nú vantar mig Danina mína. Ég var að rembast við að halda með Svíum en þeir heilluðu mig alls ekki. Fyrir mótið var ég ansi hallur undir Spánverja en um leið og Hollendingarnir fóru af stað fór ég að halda með þeim. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Heildarlaunin 809 þúsund að meðaltali

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins(SA), sem fara með samningsumboð fyrir Flugstoðir ohf. í kjaraviðræðunum við Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF), segja að í aðalatriðum feli kröfur félagsins í sér u.þ.b. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Heilgrillað naut á Skógardeginum

SKÓGARDAGURINN mikli verður haldinn í Hallormsstaðaskógi í dag, fjórða árið í röð. Hátíðin er haldin á afmælisdegi bændaskógræktar á Héraði og í boði er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna en ókeypis er inn á svæðið. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hlaupið með Ólympíueldinn í Tíbet

KÍNVERSKIR hermenn ganga framhjá Potala-höll í Lhasa í Tíbet. Mikill öryggisviðbúnaður er í Lhasa vegna fyrirhugaðs hlaups í dag með Ólympíueldinn um götur borgarinnar, þremur mánuðum eftir að mótmæli voru kveðin niður í borginni. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Hættulegur hver

GRÍÐARSTÓR leir- og gufuhver hefur myndast í námunda við Gunnuhver á Reykjanesi. Hann gýs miklum leirslettum og hefur hlaðið upp stóra barma umhverfis skálina. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Íslensk list selst vel erlendis

MYNDLISTARGALLERÍIÐ i8 seldi myndlist á síðasta ári fyrir 175 millj. króna, að sögn eins eiganda þess, Barkar Arnarsonar. Um 60% þessarar 175 milljóna sölu i8 var til útlanda og hlutfall íslenskrar myndlistar í þeim útflutningi var 85%. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð

Leiðrétt

Í VIÐTALI við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra í Morgunblaðinu var rangt farið með orðtakið að ríða baggamuninn. Í viðtalinu hefði átt að standa að lóðarmálin riðu ekki baggamuninn, ekki réðu. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lengsti dagur ársins liðinn inn í sólarlagið

SUMARSÓLSTÖÐUM var fagnað víða um land í gær með hvers lags hátíðum og gönguferðum. Sumarsólstöðurnar marka lengsta dag ársins og er miðað við það þegar sólin kemst lengst í norður að sögn Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Lundavarpið fyrr í ár en í fyrra

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Mandela fái uppreisn æru

NOKKRIR bandarískir þingmenn beita sér nú fyrir því að öldungadeild Bandaríkjaþings taki Nelson Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, af lista yfir meinta hryðjuverkamenn. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Margir pyntaðir til dauða

MORGAN Tsvangirai, forsetaefni stjórnarandstöðunnar í Simbabve, íhugar að draga framboð sitt til baka vegna ofbeldisverka stuðningsmanna Roberts Mugabes forseta fyrir síðari umferð forsetakosninga sem fram á að fara á föstudaginn kemur. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Margir skoða baugsmalid.is

RÚMLEGA 62.000 flettingar hafa verið á baugsmalid.is þær fjórar vikur sem hún hefur verið opin. Í fréttatilkynningu frá Jóni Gerald Sullenberger segir að þetta sýni áhuga íslensku þjóðarinnar á Baugsmálinu. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Norðurlandameistaramótið í torfæruakstri

Eftir Jóhann A. Kristjánsson ÞRIÐJA og fjórða umferð Norðurlandameistaramótsins í torfæruakstri voru eknar í Danmörku um síðustu helgi. Keppnirnar fóru fram í malarnámum í grennd við bæinn Stjær á Jótlandi, í nágrenni við Himmelbjerget. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Reiði meðal kínverskra ökumanna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Samið í framhaldsskólum

SAMNINGANEFNDIR Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum undirituðu í vikunni nýjan kjarasamning við ríkið, en samningurinn er til skamms tíma. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Samþykktu samninginn

SAMKOMULAG Starfsgreinasambands Íslands við fjármálaráðherra um breytingar á kjarasamningi aðila, sem skrifað var undir 26. maí sl., var samþykkt með miklum meirihluta greiddra atkvæða. Alls voru 2.139 einstaklingar á kjörskrá. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð

Sautján þungaðar samtímis

YFIRVÖLD rannsaka nú hvernig á því stendur að fjöldi þungaðra unglingsstúlkna við Gloucester-gagnfræðaskólann í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum hefur fjórfaldast frá því í fyrra. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sérstakur gestur á þjóðhátíð

TIL GREINA kemur að samstarf hefjist milli A-Grænlands og Vestfjarða. Nýlega eru hafnar framkvæmdir við námugröft á A-Grænlandi og geta Vestfirðir verið e.k. bakhjarl svæðisins, t.d. hvað varðar heilbrigðisþjónustu, vistir og flutning. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Sigling Sæhrafnsins

ÁHÖFNIN á Sæhrafninum hefur nú lagst í víking á Potomac-ánni þriðja sumarið í röð. Þessir víkingar ræna þó hvorki né rupla heldur vilja þeir fræða unga sem aldna um menningu víkingaaldar. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Sjálfsmyndin hvorki sönn né ekta

„ÞETTA er að mörgu leyti mjög þægileg saga og sjarmerandi og líklega þess vegna sem hún lifir svo góðu lífi,“ segir Íris Ellenberger, formaður Sagnfræðingafélagsins. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Sjónræn viðureign og falleg

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon borgarstjóri tókst í gærmorgun í fyrsta skipti á við eina af rótgrónari hefðum embættisins er hann opnaði Elliðaárnar með því að renna maðki í Sjávarfoss. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sjúkraliðar samþykktu samning

Sjúkraliðafélag Íslands hefur samþykkt kjarasamning BSRB við ríkið. 43,6% þeirra sem voru á kjörskrá svöruðu. Já sögðu 458, þ.e. 84% svarenda. Nei sögðu 76 eða 14%. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Skólaslit Kvennaskólans í Reykjavík

KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 134. sinn 23. maí sl. Brautskráður var 141 stúdent. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Sigurlaug S. Friðþjófsdóttir, nemandi á félagsfræðabraut, en hún útskrifaðist með einkunnina 9,59. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð

Snuð og eyrnabólgur

FORELDRAR ættu að forðast að gefa börnum sínum snuð séu þau gjörn á að fá eyrnabólgu, segir í niðurstöðum nýrrar hollenskrar rannsóknar. Rannsóknin stóð yfir í fimm ár við læknadeild háskólans í Utrecht að því kemur fram á fréttavef BBC . Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Sprautur á víðavangi

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SPRAUTUNÁLAR eru ekki óalgeng sjón þegar ungmenni í Vinnuskóla Reykjavíkur mæta til vinnu á morgnana. Nýjasta tilfellið eru tvær sprautur með nálum sem fundust við Hallgrímskirkju. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sækja á í fjallamennsku

KONUR sækja fast inn á svið fjallgönguíþróttarinnar og er nú svo komið að þær eru nær helmingur allra þátttakenda í ferðum Íslenskra fjallaleiðsögumanna á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Tannsmiðir útskrifast frá Tannsmiðaskóla Íslands

FJÓRIR tannsmiðir útskrifuðust frá Tannsmiðaskóla Íslands 23. maí síðastliðinn. Á myndinni eru f.v. Ingólfur Már Olsen, Ingibjörg Ósk Einarsdóttir, Elsa Hannesdóttir og Brynja... Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Telja sig hafa fundið ís á Mars

Los Angeles. AP. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Útskrifað í Eyjum

FRAMHALDSSKÓLANUM í Vestmannaeyjum var slitið fyrir skömmu og útskrifuðust 23 nemar frá skólanum á vorönn. Stúdentar voru 19 og fimm útskrifuðust ef vélstjórnarbrautum. Nemendafjöldi var 265 þegar best lét við upphaf annar og nærri 250 við lok hennar. Meira
21. júní 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð

Vanþakklátur og syfjaður borgari í Minnesota

Maður nokkur í Minnesota í Bandaríkjunum er óánægður með vinnubrögð lögreglumanna sem fóru inn í húsið hans um miðja nótt, upp stigann, inn í svefnherbergið og vöktu hann. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Veik börn styrkt

Í kjölfar fráfalls Hjálmars Björnssonar var í júní árið 2002 stofnaður minningarsjóður í hans nafni til styrktar aðstandendum hans og til styrktar góðum málefnum tengdum börnum. Nú hefur því fé sem safnaðist verið ráðstafað. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Verð á iPodum mun lækka

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „SVO sannarlega,“ svarar Björgvin G. Sigurðsson um hæl, þegar blaðamaður spyr hvort enn standi til að afnema vörugjöld af raftækjum. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vænta má ákvörðunar fljótlega

„ÞESSI áskorun Vestfirðinganna verður hluti af þeim gögnum sem ég skoða þegar ég tek mína ákvörðun. Meira
21. júní 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ærsl og busl í hlýrri Nauthólsvíkinni

HÁKON Elliði Arnarsson og Óskar Magnús Harðarson fóru mikinn á ylströndinni í Nauthólsvík í gær og skemmtu sér vel í sólskininu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2008 | Leiðarar | 230 orð

Efling þróunarstarfs

Tilkynning um stofnun alþjóðlegs jafnréttisseturs og jafnréttisskóla við Háskóla Íslands í gær, á kvennadaginn 19. Meira
21. júní 2008 | Leiðarar | 294 orð

Heildsölubanki

Ríkisstjórnin kynnti í fyrradag umfangsmiklar breytingar á starfsemi Íbúðalánasjóðs með það að markmiði að koma hreyfingu á fasteignamarkaðinn aftur. Aðgerðin hefur margvíslega þýðingu. Meira
21. júní 2008 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Maðkur eða fluga

Það var að vonum, að Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri, skyldi fagna þegar hann hafði við opnun Elliðaáa í gærmorgun, landað fyrsta laxi sumarsins, úr ánum. Meira

Menning

21. júní 2008 | Kvikmyndir | 268 orð | 1 mynd

Á vit ævintýranna

Leikstjóri: Andrew Adamson. Leikarar: Ben Barnes, Georgia Henley, Skanar Keynes, William Moseley, Anna Popplewell, Sergio Castellitto, Peter Dinklage. 144 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Bale klæðist grænu sokkabuxunum

LEIKSTJÓRINN Ridley Scott er með nýja kvikmynd um grænklædda ræningjann Hróa hött í bígerð sem ætlunin er að frumsýna á næsta ári. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

„Vitum hvað við viljum“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir líkamsárás

OFURFYRIRSÆTAN Naomi Campell var í gær dæmd fyrir líkamsárás, í þetta sinn gegn tveimur lögregluþjónum. Hún játaði brotið fyrir rétti í London. Meira
21. júní 2008 | Bókmenntir | 433 orð | 1 mynd

Eyðileggingarmáttur ljóða

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VINNUDAGURINN hefst þegar ég vakna og honum lýkur þegar ég fer að sofa,“ segir Sverrir Norland um daglegt líf hirðskálds Hins hússins. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Flugdrekagerð og dans í Viðey

HIN árlega Viðeyjarhátíð verður haldin á morgun og fjölmargir skemmtikraftar og listamenn koma fram og skemmta gestum. Dagskráin hefst klukkan 14 með hátíðarmessu í Viðeyjarkirkju. Að henni lokinni munu Gunni Helga og Jói G. Meira
21. júní 2008 | Myndlist | 279 orð | 1 mynd

Gjörningasyrpu Holmqvists að ljúka

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 333 orð | 3 myndir

Hugguleg hljóðveisla

Tónleikar með hljómsveitunum Benna Hemm Hemm og Ungfóníu. Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason. Fimmtudaginn 19. júní kl. 22. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 399 orð | 2 myndir

Hvað vita konur um rokkmúsík?

Í fáum listgreinum er eins mikill kynjamunur og rokkinu; það telst tíðindi ef hljómsveit er skipuð konum og konur eru í minnihluta þegar kemur að því að fjalla um tónlistina. Meira
21. júní 2008 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Kleinuhringir og kvennamál

Leikstjórar: Melisa Wallack og Bernie Goldmann. Aðalleikarar: Aaron Eckhart, Jessica Alba, Elizabeth Banks, Timothy Olyphant, Logan Lerman. 100 mín. Bandaríkin 2008. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Koma svo!

EINS og fram hefur komið í fjölmiðlum tókst að bjarga Iceland Airwaves-hátíðinni fyrir horn með stuðningi Reykjavíkurborgar og Icelandair og því ekki seinna vænna fyrir íslenskar hljómsveitir en að sækja um að spila á þessari stærstu tónleikahátíð... Meira
21. júní 2008 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Konunglegt drama

Það er stundum notalegt að sitja fyrir framan sjónvarpið og tárfella. Þá finnur maður svo vel að maður er lifandi. Það var ekki hægt að fylgjast með ástum og örlögum Jane Eyre á sunnudögum á RÚV án þess að skæla örlítið. Meira
21. júní 2008 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Lautarferð við listasafn

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson SÝNINGIN Greinasafn hefur staðið yfir í Safnasafninu á Svalbarðseyri frá því á Listahátíð í Reykjavík, en henni lýkur um helgina. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Miðasala tekur kipp á tónleika Pauls Simons

* Svo virðist sem miðasala á tónleika Pauls Simons sé að glæðast en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru aðeins örfáir miðar eftir í stúku. Meira
21. júní 2008 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Mun Potter ná Maó?

NÝJUSTU tölur yfir sölu á Harry Potter-bókunum sýna að þær hafa nú selst í yfir 400 milljón eintökum um allan heim. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 368 orð | 2 myndir

Norrænt orgelsumar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞETTA eru allt saman organistar í fremstu röð í sínum löndum og var auðvelt að fá þá hingað til lands til að spila. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Norskir tónar við Ísafjarðardjúp

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Við Djúpið stendur nú sem hæst og eru tveir tónleikar framundan. Meira
21. júní 2008 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Of vélræn Leibovitz

NÝLEGA var tilkynnt um að yfirlitssýning á verkum bandaríska ljósmyndarans Annie Leibovitz yrði haldin í hinu virta breska National Portrait Gallery í haust. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Óhrædd við nektina

BRESKA leikkonan Keira Knightley segist ekki sjá neitt athugavert við það að koma nakin fram á hvíta tjaldinu. Meira
21. júní 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Óvissulögmálsins

Á MORGUN lýkur sýningu Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur í Kling & Bang galleríi. Sýningin ber nafnið Óvissulögmálið og er framlag gallerísins til Listahátíðar í Reykjavík. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 3 myndir

Skelltu sér á Radiohead

BANDARÍSKU leikararnir Brad Pitt og Edward Norton voru viðstaddir tónleika bresku rokksveitarinnar Radiohead í Mílan á Ítalíu síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
21. júní 2008 | Myndlist | 1122 orð | 4 myndir

Sýningar í sókn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Safn, gallerí, sýningarsalur. Umgjörð sýningarsala er fjölbreytt, en hér á landi virðist hún hafa verið breytingum undirorpin á síðustu árum. Meira
21. júní 2008 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Trentemoller á LungA

* Danski raftónlistarmaðurinn Trentemoller verður á meðal þeirra listamanna sem fram koma á tónlistarveislu ungs fólks á Austurlandi – LungA – sem fram fer á Seyðisfirði 19. júlí nk. Meira
21. júní 2008 | Kvikmyndir | 408 orð | 7 myndir

Will Smith og Hilmir Snær í Moskvu

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Kvikmyndahátíðin í Moskvu hófst á fimmtudaginn og í fyrsta skipti erum við Íslendingar með, en Veðramót tekur þátt í aðalkeppninni. Meira
21. júní 2008 | Tónlist | 249 orð | 2 myndir

Þakka landsmönnum fyrir stuðninginn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FJÖLBREYTNI og frískleiki verður ráðandi á Thorsplaninu í Hafnarfirði á morgun þegar MND-félagið heldur 15 ára afmælistónleika. Meira

Umræðan

21. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Athugasemd vegna pistils um galla við bifreiðakaup

Frá Hildigunni Hafsteinsdóttur: "NEYTENDASAMTÖKIN veittu athygli grein sem birtist á bls. 2 í bílablaði Morgunblaðsins hinn 13. júní sl. Um var að ræða pistil þar sem Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svaraði spurningum almennings varðandi hugsanlega galla á bifreiðum." Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Álið, Björk og Alcoa

Eftir Ernu Indriðadóttur.: "Álframleiðsla er leið til að skapa útflutningsverðmæti úr endurnýjanlegum orkuauðlindum landsins, til að treysta grundvöll íslensks velferðarsamfélags" Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Ástin blómstri

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um ástina: "Sönn ást breiðir yfir lesti, hún er gegnheil og svíkur ekki. Hún gefst ekki upp og yfirgefur ekki, því hún fellur aldrei úr gildi." Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Hversu langt á að ganga?

Eftir Magnús Kristinsson: "Það væri ef til vill hægt að sætta sig við skertan afla ef góð rök væru fyrir ráðgjöfinni." Meira
21. júní 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Jens Guð | 20. júní Miðborgarþjónar Borgarstjórn samþykkti í dag að gera...

Jens Guð | 20. júní Miðborgarþjónar Borgarstjórn samþykkti í dag að gera þriggja vikna tilraun með svokallaða miðborgarþjóna. Meira
21. júní 2008 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Ketill Sigurjónsson | 20. júní Í leit að sparibauk „Helsta skýring...

Ketill Sigurjónsson | 20. júní Í leit að sparibauk „Helsta skýring lækkunar í gær er ákvörðun kínverskra stjórnvalda að hækka verð á eldsneyti,“ segir í fréttinni. „Helsta skýringin“ er kannski ekki hárrétt orðalag. Meira
21. júní 2008 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Klapp og stapp og hróp og köll

Það er athyglisvert að lesa um sögu kvennafótbolta. Árið 1921 gerðist það t.d. í Bretlandi að konum var meinað að spila á völlum enska knattspyrnusambandsins. Ástæðurnar sem gefnar voru upp voru þær að kvennafótbolti væri „ósmekklegur“. Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Ljósið eflir lífsgæðin

Erna Magnúsdóttir segir frá starfsemi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra: "... að gefa svigrúm til að fólk geti komið saman, talað og notið þess að vera í góðum uppbyggjandi félagsskap." Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Lýðræðisást ESB-sinna

Bjarni Harðarson skrifar um Evrópumál: "En þetta voru líka síðustu forvöð því Lissabonsamningurinn ógildir neitunarvald einstakra þjóða... í slíkt Evrópusamband eiga engar smáþjóðir erindi" Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg styður tónleika gegn veiðum á þorski

Kristján Kristinsson skrifar um stuðning Reykjavíkurborgar við menn og málefni: "Rétt er að tónlistarmennirnir sjálfir og pólitískir samherjar þeirra beri þann kostnað sem til fellur, ekki skattgreiðendur í Reykjavík." Meira
21. júní 2008 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Síðkvöld og svefnleysi í miðbænum

Kormákur Geirharðsson svarar pistli Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur: "Uppi situr borgin með skítugan og sóðalegan miðbæ og uppi situr Fríða Björk með partíið fyrir utan gluggann sinn." Meira
21. júní 2008 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

velvakandi

Allir á völlinn Í DAG stendur íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu frammi fyrir einni af þeim þrautum sem fyrir liðið er lagt á leið þess í úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi sumarið 2009. Meira

Minningargreinar

21. júní 2008 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

Erla Pálsdóttir

Erla Pálsdóttir fæddist á Laugavegi 92 í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hún lést á heimili sínu Kjarrheiði 1 í Hveragerði aðfaranótt 8. maí síðastliðins. Útför Erlu fór fram í kyrrþey 14. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

Ingvar Gunnlaugsson

Ingvar Gunnlaugsson fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum 13. mars 1930. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gunnlaugur Sigurðsson, skipsstjóri í Vestmannaeyjum, f. á Efra-Hvoli í Hvolhreppi 28.9. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 5890 orð | 1 mynd

Jóhanna Steinþóra Gústafsdóttir

Jóhanna Steinþóra Gústafsdóttir fæddist á Siglufirði 18. febrúar 1943. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gústaf Guðnason, f. 1. ágúst 1915, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 2292 orð | 1 mynd

Jón Hjörtur Jóhannesson

Jón Hjörtur Jóhannesson fæddist á Ísafirði 27. apríl 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 14. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Katrín Halldórsdóttir, f. 15.8. 1915, d. 28.4. 1935, og Einar Jóhannes Eiríksson, f. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 2512 orð | 1 mynd

Kristinn Steinar Ingólfsson

Kristinn Steinar Ingólfsson fæddist í Ólafsdal 8. október 1933. Hann lést á heimili sínu, Jaðri, 7. júní síðastliðinn. Faðir hans var Ingólfur Jóhannesson, f. 14.7. 1906, d. 13.5. 1975, og móðir hans er Gunnhildur Steinunn Kristinsdóttir, f. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Lena Bergmann

Lena Ríkharðsdóttir Bergmann fæddist í borginni Rjazan í Sovétríkjunum 13. júní 1935. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt 9. júní síðastliðins og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Ólafur Beinteinsson

Ólafur Beinteinsson fæddist í Reykjavík 8. október 1911. Hann andaðist á Droplaugarstöðum í Reykjavík 2. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Ólafur Skúlason

Ólafur Skúlason biskup fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 29. desember 1929. Hann andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 9. júní síðastliðins og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi 8. júlí 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 3. maí sl. Útför hans var gerð frá Innra-Hólmskirkju 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigurlaug Reynisdóttir

Sigurlaug Reynisdóttir fæddist í Borgarnesi 7. júní 1964. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2008 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Sigurlína Gísladóttir

Sigurlína Gísladóttir fæddist á Siglufirði 11. mars 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásta Kristinsdóttir, f. 12. des. 1905, d. 9. júní 1943, og Gísli Sigurðsson, f. 20. maí 1905, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 974 orð | 3 myndir

Áhrif aðgerðanna á fasteignaverðið eru óljós

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Eimskip tapar um 13 milljörðum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EIMSKIPAFÉLAIÐ tapaði 101 milljón evra á öðrum fjórðungi yfirstandandi rekstrarárs, sem lauk 30. apríl síðastliðinn. Þetta svarar til tæplega 13 milljarða íslenskra króna á núverandi gengi. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 450 orð | 2 myndir

Kínverjar treysta okkur sem fjárfestum

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Sveiflur á gengi krónunnar vegna viðskipta erlendra aðila

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VIÐSKIPTI erlendra aðila með íslensku krónuna settu mark sitt á gengi hennar í gær, en eftir töluverðar sveiflur á gjaldeyrismarkaði fór svo að gengið veiktist um 0,6% og er gengisvísitalan nú 163,3 stig. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Tíðindalítið í kauphöll

LITLAR breytingar urðu á úrvalsvísitölunni í Kauphöll Íslands í gær. Lækkaði vísitalan um 0,01% og stendur hún nú í 4.512,07 stigum. Icelandair hækkaði um 3,53%, Föroya Banki um 1,04% og Bakkavör um 0,47%. SPRON lækkaði um 1,87% og Exista um 0,92%. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Tveir þriðju hagnaðar af fjármálastarfsemi

HAGNAÐUR innlendu skaðatryggingafélaganna, þ.e. þeirra vátryggingafélaga sem ekki teljast til líftryggingafélaga, var rúmlega 13,5 milljarðar króna eftir skatt árið 2007 samanborið við rúmlega 19,5 milljarða árið 2006. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Útibú Háaleitis flyst yfir í Hamraborg

HINN 18. júlí næstkomandi munu útibú Landsbankans í Háaleiti og Hamraborg sameinast í húsnæði þess síðarnefnda. Meira
21. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Verðlækkunin að hluta gengin til baka

VERÐ á olíu hækkaði umtalsvert á heimsmarkaði í gær, eftir 3,5% lækkun á fimmtudag. Hækkunina, sem nam 2,8%, rekja sérfræðingar annars vegar til áframhaldandi vandræða í Nígeríu og harðnandi samskipta Ísraels og Íran. Meira

Daglegt líf

21. júní 2008 | Daglegt líf | 120 orð

Af éljum í júní

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit henti gaman að blíðunni sunnanlands og „fékk það í bakseglin“ í vikunni. Hann velti því fyrir sér hvað skaparinn væri að hugsa: Sumrinu síst er að hlífa sorgleg er skaparans gjörð. Meira
21. júní 2008 | Daglegt líf | 400 orð | 2 myndir

Golfað til góðs

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
21. júní 2008 | Daglegt líf | 441 orð | 6 myndir

Heimilissálin skiptir máli

Þau vilja ekki hafa heimilið sitt svart, hvítt og kalt. Þau vilja frekar persónulegan stíl og blanda saman gömlu og nýju. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti skapandi ungt par í forvitnilegri blokkaríbúð. Meira
21. júní 2008 | Daglegt líf | 677 orð | 3 myndir

Maskínan í Miðbergi

Félagsmiðstöðin Miðberg í Breiðholti iðar af lífi þessa dagana en krakkarnir þar reka meðal annars kaffihús. Stefán, Heikir Fannar og Erla Guðrún eru starfsfólk Maskínunnar. Meira
21. júní 2008 | Daglegt líf | 542 orð | 1 mynd

úr bæjarlífinu

Margir vegfarendur um Miðnesheiðina hafa eflaust tekið eftir tveimur saklausum staurum, í vegkantinum rétt við radarstöð H1. Meira

Fastir þættir

21. júní 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Valgerður Bílddal er áttræð í dag, 21. júní. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili KEFAS kirkjunnar að Fagraþingi 2a í Kópavogi milli kl. 15 og 17 í... Meira
21. júní 2008 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Allt er sjötugum fært

SVO MIKILL var lífskrafturinn í Sævari Helgasyni, afmælisbarni dagsins, að blaðamaður hafði á tilfinningunni að hann væri á tali við tvítugan ungling. Meira
21. júní 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eins og Garozzo. Norður &spade;ÁK &heart;G1076 ⋄Á1097 &klubs;Á74 Vestur Austur &spade;G109876 &spade;32 &heart;D42 &heart;K9 ⋄G3 ⋄K52 &klubs;KG &klubs;D9832 Suður &spade;D4 &heart;Á853 ⋄D864 &klubs;1065 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. júní 2008 | Í dag | 1398 orð | 1 mynd

(Lúk. 5.)

Orð dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
21. júní 2008 | Fastir þættir | 688 orð | 2 myndir

Magnús Carlsen nú í 2. sæti á heimslistanum

8.-19. júní 2008 Meira
21. júní 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
21. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðlaug Nóa fæddist 6. febrúar kl. 16.53. Hún vó 3.875 g og...

Reykjavík Guðlaug Nóa fæddist 6. febrúar kl. 16.53. Hún vó 3.875 g og var 52 cm. Foreldrar hennar eru Sigríður Hafdís Benediktsdóttir og Einar Þór... Meira
21. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Heiðrún Lóa Jónsdóttir fæddist 23. apríl kl. 17.27. Hún vó...

Reykjavík Heiðrún Lóa Jónsdóttir fæddist 23. apríl kl. 17.27. Hún vó 4.180 g og var 53 cm. Foreldrar hennar eru Jón Brynjar Birgisson og Bryndís Rut... Meira
21. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Hlynur Þorri fæddist 13. mars kl. 9.53. Hann vó 3.310 g og var...

Reykjavík Hlynur Þorri fæddist 13. mars kl. 9.53. Hann vó 3.310 g og var 50 cm langur. Móðir hans er Helga Guðrún... Meira
21. júní 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefán Örn Sævarsson fæddist 17. apríl kl. 01.33. Hann vó...

Reykjavík Stefán Örn Sævarsson fæddist 17. apríl kl. 01.33. Hann vó 3.335 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sævar Örn Gunnlaugsson og Sigurbjörg... Meira
21. júní 2008 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rc3 a6 5. Be2 b5 6. a4 b4 7. Rd5 a5 8. O–O c6 9. Re3 Rd7 10. c3 bxc3 11. bxc3 Dc7 12. Hb1 Rgf6 13. Dc2 O–O 14. Ba3 Ba6 15. Bxa6 Hxa6 16. Rd2 Hb6 17. Hxb6 Rxb6 18. Hb1 Rfd7 19. Rdc4 Rxc4 20. Rxc4 Hb8 21. Meira
21. júní 2008 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Framkvæmdastjóri Ikea á mikið hrós skilið fyrir skjót viðbrögð. Þannig er að á dögunum átti Víkverji dagsins erindi í Ikea í Garðabæ, keypti stóra skápa og greiddi fyrir heimsendingu. Meira
21. júní 2008 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

21. júní 1856 Dufferin lávarður kom til landsins og ferðaðist víða. Þjóðólfur sagði að hann væri stórauðugur, „kurteis, ljúfur öðlingur og hinn ríklundaðasti höfðingi. Meira

Íþróttir

21. júní 2008 | Íþróttir | 384 orð

„Algjör úrslitaleikur“

Í DAG kemur í ljós hvort „stelpurnar okkar“ ná stórum áfanga í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

„Besta íþrótt í heimi“

HJARTVEIKUM er hér með bent á að fylgjast ekki frekar með Tyrklandi á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

„Hundrað prósent tilbúnar fyrir Slóveníu“

„MÉR líst bara þrælvel á leikinn og hlakka mikið til,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, sem mun leika sinn níunda landsleik komi hún við sögu gegn Slóveníu í dag. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

„Klessum á þær nokkrum mörkum“

LEITI maður í orðabók að orðunum sigurvissa og sjálfstraust birtist mynd af Eddu Garðarsdóttur, svo mjög er hún klár á að Ísland vinnur í dag sigur á Slóveníu, þegar þjóðirnar mætast í Evrópukeppni landsliða á Laugardalsvellinum klukkan 14. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

„Kærkomið tækifæri til að hefna harma okkar“

„FYRIR mér snýst þetta um að sýna þessum slóvensku að sigurinn úti var heljarinnar slys af okkar hálfu og ég er ekki í vafa um að það gengur eftir,“ segir Greta Mjöll Samúelsdóttir, full einbeitni og vilja, eins og reyndar... Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

„Leikurinn skal enda með íslenskum sigri“

EIN fárra í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem ekki var með í tapleiknum ytra gegn Slóveníu á síðasta ári er Sif Atladóttir. Það breytir engu um að Sif er viss um íslenskan sigur í leiknum og mun gera sitt komi hún við sögu í þessum leik í dag. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 71 orð

Ein breyting á liði Íslands

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gær byrjunarliðið sem mætir Slóveníu í dag kl. 14 á Laugardalsvelli. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Fjölmennt íslenskt lið sem keppir í Evrópubikarnum í Tallinn

ÍSLENSKA landsliðið í frjálsíþróttum tekur í dag og á morgun þátt í 2. deild Evrópubikarkeppninnar í Tallinn í Eistlandi. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 372 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Axel Vilhjálmsson , körfuknattleiksmaðurinn efnilegi, er genginn til liðs við Íslandsmeistarana í Keflavík og kemur til þeirra frá nágrönnunum í Njarðvík . Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson , landsliðsmaður í handknattleik, á góða möguleika á að leika með sínu nýja félagi, Rhein-Neckar Löwen , í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Hremmingar Fylkismanna sem mæta FC Riga í Lettlandi í dag

„LEIKURINN snýst bara um að halda hreinu og reyna að fara héðan með jafntefli,“ segir Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, en liðið mætir lettneska félaginu FC Riga í Intertoto-keppninni í knattspyrnu í höfuðborg Lettlands í dag. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Keflvíkingar unnu þrefalt: „Þetta er fín hvatning fyrir okkur alla“

GUÐMUNDUR Steinarsson, framherji Keflavíkur, er besti leikmaður fyrstu sjö umferða Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu en tilkynnt var um valið í höfuðstöðvum Knattspyrnusambandsins í gær. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 254 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin 2008 8 liða úrslit: Króatía – Tyrkland...

KNATTSPYRNA Evrópukeppnin 2008 8 liða úrslit: Króatía – Tyrkland 1:1 Ivan Klasnic 119. – Semih Sentürk 120. *Tyrkland sigraði 3:1 í vítaspyrnukeppni og mætir Þýskalandi í undanúrslitum. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 173 orð

Leikmenn Íslands

* Katrín Jónsdóttir, Val, fyrirliði, 31 árs. 73 landsleikir og 10 mörk. *Edda Garðarsdóttir, KR, 28 ára, 59 landsleikir, 2 mörk. *Þóra Björg Helgadóttir, Anderlecht, 27 ára, 57 landsleikir. *Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR, 26 ára, 49 leikir, 1 mark. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Markaðsvænir sólskinsdrengir

Portúgal féll fyrir þýska stálinu, eins og búast mátti við. Þessir hæfileikaríku en mistæku listamenn sem kunna ekki að spila vörn hlutu að bíða ósigur fyrir hinum skipulögðu og öguðu ríkisstarfsmönnum sem skipa þýska landsliðið. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 196 orð

Ólafur Björn er fjarri góðu gamni

ÞRIÐJA stigamótið á Kaupþingsmótaröðinni í golfi hófst í morgun á Garðavelli á Akranesi en þar eru yfir 120 kylfingar sem þátt taka, fjörutíu færri en pláss er fyrir þrátt fyrir að veðurspáin sé frábær og Garðavöllur hafi sjaldan verið betri að sögn... Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 108 orð

Sigrún setti Íslandsmet

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir úr Fjölni setti í gær Íslandsmet í 400 metra skriðsundi á öðrum degi Aldursflokkameistaramótsins sem fram fer í Reykjanesbæ. Sigrún synti á 4:17,35 mínútum og bætti sitt fyrra met um 1,28 sekúndur. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Sigur tryggir áframhaldandi stuðning

ÉG var í Dravograd, þeirri fallegu borg í Slóveníu, í lok ágúst á síðasta ári og sá einhvern furðulegasta fótboltaleik sem ég hef orðið vitni að. Meira
21. júní 2008 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Sleppi málningunni

„ÉG get ekki sagt að mig langi neitt sérstaklega að reima á mig skóna og taka þátt en glöð mæti ég í stúkuna og læt öllum illum látum,“ segir hin leikreynda Ásthildur Helgadóttir, sem lætur nægja að öskra hvatningarorð til stúlknanna í... Meira

Barnablað

21. júní 2008 | Barnablað | 409 orð | 2 myndir

„Hafnabolti virðist erfiðari en hann er“

Í Fossvogsdalnum eru nú haldin hafnaboltanámskeið í sumar á vegum Víkings undir handleiðslu þjálfarans Raj Bonifacius. Barnablaðið leit við á æfingu og fékk að fylgjast með níu strákum á aldrinum 8-14 ára spreyta sig á þessari skemmtilegu íþrótt. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Dagný deyr ekki ráðalaus

Dagnýju langaði mikið til að fara í hafnabolta og hringdi í Dag vin sinn. Hvorugt þeirra átti kylfu eða bolta svo Dagný náði bara í kústskaft og bandhnykil og þannig björguðu þau sér. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Dýraþraut Álfheiðar

Álfheiður Edda, 11 ára, sendi okkur þessa skemmtilegu þraut. En nú reynir á athyglisgáfuna og þið þurfið að skoða dýramyndina vel og reyna að átta ykkur á því hvaða dýr það er sem sker sig úr hópnum. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Eldsvoði

Sólveig Margrét, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu en ógnvænlegu mynd. Fólkið á bænum sér bæinn sinn brenna en leitar huggunar í því að eiga góða að þar sem þau sjá fuglana reyna að koma þeim til hjálpar. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Flugdrekafjör

Arndís Björk, 7 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd. Dýrin fylgjast spennt með flugdrekum barnanna sem sveima um loftin blá. Krossflugdrekar eins og Arndís teiknaði eru elsta og einfaldasta gerð flugdreka. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 117 orð | 1 mynd

Galdrakarlinn í Oz

Í sumar sýnir Leikhópurinn Lotta undir berum himni fjölskyldusýninguna Galdrakarlinn í Oz. Verkið er sýnt nær alla miðvikudaga í sumar kl. 18 í Elliðaárdalnum. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Hafnabolti í Fossvogsdalnum

Í sumar stendur íþróttafélagið Víkingur fyrir sumarnámskeiði í hafnabolta og amerískum fánafótbolta. Námskeiðin eru fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára en þau læra að spila þessar íþróttir og læra reglurnar um... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 16 orð | 2 myndir

Hvað vantar?

Á efri myndinni eru tvær teikningar sem er ekki að finna á þeirri neðri. Lausn... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Hvar er boltinn minn?

Hjálpaðu henni Bergþóru að finna réttu leiðina að boltanum sínum. Hann er alltaf að stríða henni og hlaupa í burtu frá henni skömmin sú... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Jörðin hristist

Elísabet Auður, 7 ára, teiknaði þessa flottu og lýsandi mynd daginn eftir stóra jarðskjálftann. Elísabet Auður er búsett á Selfossi og fann því vel fyrir skjálftanum. Elísabet segir um myndina að jörðin sé að hristast og eldfjöllin... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 257 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Sumarið mitt Árið allt um kring hulið vetri og snjó, en er snjórinn fer kemur sumarið þó. Í grænum lundi húsið mitt stendur, stundum á kvöldin er smá varðeldur. Í lundinum mínum blóm mörg vaxa og á eftir á flugvöllinn tek ég minn taxa. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 30 orð

Lausnir

Öndin sker sig úr því að hún er ekki spendýr eins og öll hin dýrin. Það vantar hús og flösku á neðri myndina. Blóm númer 1 og 4 eru... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 64 orð

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Fanný og er að leita að pennavini á aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég að verða 10 ára í júlí. Ég mun velja einhvern einn en svara samt öllum. Áhugamálin mín eru fimleikar, vinir, íþróttir, dýr, hestar, kindur og margt fleira. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Skemmtilegt skop

Hvað stóð á skiltinu sem læknirinn á Mars hengdi í gluggann sinn þegar hann fór til jarðarinnar? Lokað vegna jarðarfarar! Hvers vegna er fíllinn stór, grár og krumpaður? Af því að ef hann væri lítill, glær og glansandi þá væri hann lýsispilla. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Stærsti sveppur heims

Jötungíma (Langermannia gigantea) er stærsti sveppur heims en hann getur orðið 60-70 sentímetrar í þvermál. Jötungíma hefur fundist bæði í Hrunamannahreppi og í Hörgárdal. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Tvö eins blóm

Mýsnar litlu hafa komið auga á tvö blóm sem eru nákvæmlega eins. Sérð þú hvaða tvö blóm það... Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 163 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnarorðið skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 28. júní næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Bert og kalda stríðið. Meira
21. júní 2008 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Vinkonur

Sóldís Eik, 5 ára, teiknaði þessa fallegu mynd. Stelpurnar litlu gleðjast yfir sólinni og dansa í kringum rauðu rósirnar af... Meira

Lesbók

21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð | 1 mynd

Brúðkaup á lengsta degi ársins

David Gedge, leiðtogi bresku gítarrokksveitarinnar The Wedding Present, endurvakti sveitina fyrir fjórum árum og snemma árs árið 2005 kom út hin ágæta plata Take Fountain . Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 2 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Ókei bæ tvö er ný bók eftir örmyndasöguhöfundinn Hugleik Dagsson. Eins og í fyrri Ókei bæ -bókinni eru sögurnar löðrandi í hryllingi, ást og sadisma. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 578 orð

Clint og Mogginn gegn Spike

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2809 orð | 1 mynd

Ein merkasta hetja okkar tíma, eða hvað?

Það kæmi greinarhöfundi ekki á óvart ef Simone de Beauvoir hefði snúið sér í gröfinni þegar Ayaan Hirsi Ali hlaut verðlaun sem veitt eru í hennar nafni fyrir kvenfrelsisbaráttu. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1631 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt rokk

Fyrr í mánuðinum kom út safnskífan The Best of Radiohead , sem eins og titillinn gefur til kynna á að innihalda bestu lög Radiohead – arfleifð sveitarinnar í einum handhægum pakka. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2216 orð | 6 myndir

Fallvölt fegurð landsins í prúðbúnum hversdagshlut

Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir er talin til nýrrar kynslóðar hönnuða sem hafa hleypt ferskum andblæ inn í heim hönnunar og tekið stefnuna inn á nýjar slóðir. Hér er rætt við hana um hönnunina og hugmyndir hennar um innri fegurð, flatpakkaða fornmuni og fleira. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð | 1 mynd

Fyrsta endurfæðingin

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Enn voru þrettán mánuðir í getnað minn þegar sú gagnmerka plata Davids Bowies, The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars , kom út 6. júní 1972. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Það er aðeins einn einasti dagskrárliður í sjónvarpskassanum mínum, EM í fótbolta. Það er þéttgaman. Að „þurfa“ að vinna við þetta, er ekki að fara í vinnuna á morgnana, heldur vinn ég við að horfa á fótbolta. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1595 orð | 1 mynd

Heimsendavandi kristni

Bandarísk og hollensk rannsókn sýnir að óháð trúarskoðunum þátttakendanna er marktækt samband á milli þess að lesa Biblíutexta þar sem guð fer fram á ofbeldi og aukinnar árásargirni. Hvernig tekur kirkjan á þessum vanda? Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 192 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Snemma vors heyrði ég viðtal í útvarpinu við Sigurð Guðmundsson þar sem hann sagði frá óvenjulegri plötu sem hann var að ljúka við að taka upp og spilaði sýnishorn. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 83 orð

Hvítabjörn

(Gamall dagbókartexti) Í blauta mýri djúp er grafin gjóta með gólfið rakt og veggi úr dýjamó. En fangavörður skuggaævi skjóta skepnu kvikri býr í feigðarkró. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Pólsk-breski leikstjórinn Pawel Pawlikowski virðist vera ötull lesandi Neon-bókaflokks Bjarts ef marka má næstu myndir hans. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð | 1 mynd

Lánsemi og hófsemi

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Zenísk munnmælasögn hljómar svo: Fátækur bóndi mætti af tilviljun villtu hrossi og tókst að fanga það með reipi. „En hvað þú ert lánsamur,“ sögðu sveitungar hans. „Kannski,“ svaraði bóndinn. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2506 orð | 1 mynd

Maður verður að vera trúr

Hálfur fjórði áratugur er síðan Magnús Þór Jónsson, Megas, sendi frá sér fyrstu breiðskífuna, en undanfarin ár hefur hann verið afkasta- og atorkumeiri en nokkru sinni. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð | 3 myndir

Með sviðin augnahár

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 992 orð | 2 myndir

Sigur viljans

Tvær skáldsögur komu nýlega út í þýðingu, annars vegar annar hluti af norskum þríleik um sundraða fjölskyldu, Kuðungakrabbarnir , eftir Anne B. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1135 orð | 2 myndir

Skemmtilegir leikir

Austurríski leikstjórinn Michael Haneke er kominn til Hollywood. Þar þreytti hann frumraun sína með endurgerð á eldra verki eftir sjálfan sig, hinum síðmóderníska spennutrylli Funny Games. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð

Skrímslið í Flórens

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Á árunum 1974 til 1985 voru sjö pör myrt á meðan þau nutu ásta í bílum sem þau höfðu lagt í hæðunum í kringum Flórens á Ítalíu. Málið var lengsta og dýrasta lögreglurannsókn í sögu Ítalíu. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Vinsælasta þungarokkshljómsveit heims, Metallica, hefur nú gefið út tilkynningu um titillinn á næstu breiðskífu sinni. Mun hún kallast hinu skuggalega nafni Death Magnetic en það er Warner Bros. Meira
21. júní 2008 | Menningarblað/Lesbók | 902 orð | 1 mynd

Þegar kreppan kemur

Eftir Kristján B. Jónasson kbj@crymogea.is Nafn Karls Marx heyrist ekki oft á okkar dögum en það kemur kannski til með að breytast því við hann er kennd þekkt kenning um efnahagskreppur. Meira

Annað

21. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

140% munur á íspinnum

Gerð var könnun á grænum hlunkum frá Kjörís, 8 stk. í pakka. Talsverður verðmunur var á pakkanum eða 141,3% munur á hæsta og lægsta verði eða 462 krónur þar sem Nettó var ódýrust en Þín verslun dýrust. Könnunin er ekki tæmandi. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir

1. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vikunni: „Ég gæti ekki...

1. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vikunni: „Ég gæti ekki komist í gegnum erfiða keppni án þess að hafa dóttur mína nálægt mér. Að fylgjast með henni vaxa, ganga og nýverið að hlaupa er það besta í heiminum.“ 2. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

200 tímar takk

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell hefur verið dæmd til að vinna samfélagsþjónustu í 200 klukkustundir fyrir að hafa slegist við lögregluþjóna á Heathrow-flugvelli 3. apríl. Hún þarf einnig að greiða mjög hóflega... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

3,5 milljarðar í djúpboranir

Í fyrradag undirrituðu samstarfsaðilar um djúpboranir á Íslandi samning við norska fyrirtækið StatoilHydro um aðkomu fyrirtækisins að djúpborunarverkefninu IDDP. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Að hugsa innan kassans

Ég man þegar ég heyrði fyrst að maður ætti að hugsa út fyrir kassann. Það þótti mér snjallt enda er þetta einfalt líkingamál um mikilvægi frjálsrar hugsunar. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 585 orð | 1 mynd

Að troða í spínatinu

Hjarðhegðun er söm við sig, ekki síst á markaði. Þannig eru sérfræðingarnir sem töldu góða hugmynd að fjárfesta í eignum á síðasta ári, þegar eignaverð var í hámarki, sammála um að það sé óráðlegt nú þegar verðhrun hefur orðið eins og t.d. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 306 orð

Allt í áttina hjá breyttum sjóði

Boðaðar breytingar á Íbúðalánasjóði eru jákvætt skref. Vonandi hreyfa þær nægilega við fasteignamarkaðinum til að hjól hans fari að snúast á ný. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Astmasjúk í heilt maraþon

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Ég er með áreynsluastma en ég stefni á að hlaupa heilt maraþon í ár,“ segir Sveinbjörg María Dagbjartsdóttir, 24 ára sjúkraliði. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð

Astmasjúk í heilt maraþonhlaup

„Ég er með áreynsluastma en stefni á að hlaupa heilt maraþon í ár,“ segir Sveinbjörg María Dagbjartsdóttir. Hún segir það misskilning að astmasjúkir eigi að forðast... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Atli Bollason hefur loksins fengið að svala vínylplötublæti sínu með...

Atli Bollason hefur loksins fengið að svala vínylplötublæti sínu með útgáfu á plötu Sprengjuhallarinnar, Tímarnir okkar, á gamla mátann. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Ályktað gegn kynferðisofbeldi

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að endi verði bundinn á skipulegt kynferðisofbeldi í stríðsátökum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Áætlun um uppbyggingu

Bæjarráð Hveragerðisbæjar hefur samþykkt að settur verði á fót hópur sem muni marka stefnu við uppbyggingu samfélagsins ef til áfalla kemur. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð

„Fjölhæf og efnileg“

„Sarah er virkilega fjölhæf sundkona og gríðarlega efnileg. Að mínum dómi er hún þó sterkust í bak-, skrið- og flugsundi og þá helst í 50 m og 100 m. Það má eiginlega segja að hún sé jafnvíg í þessum greinum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

„Leiðréttum launamisrétti“

Kristín og samstarfsfólk hennar á Jafnréttisstofu báru bleikar húfur í tilefni kvenréttindadagsins 19. júní og framundan var annasamur dagur í lífi Kristínar. Boðið var upp á kvennasögugöngu um innbæinn á Akureyri sem var undir leiðsögn Elínar Antonsdóttur og endaði með erindum í Zontaklúbbnum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð

„Meira hrefnukjöt ! Hlustum ekki á þetta væl. Veiðum fleiri...

„Meira hrefnukjöt ! Hlustum ekki á þetta væl. Veiðum fleiri hrefnur og hefjum veiðar á öðrum hvölum strax. Hrefnukjöt er besta kjöt í heimi, og svo þurfum við að halda lífríkinu í jafnvægi.“ Bjarni Líndal Gestsson isafjardarkrati.blog. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Ósýnilegur hvítabjörn skilur eftir sig spor á Hveravöllum, á...

„Ósýnilegur hvítabjörn skilur eftir sig spor á Hveravöllum, á Ísafirði leikur snúrunærbuxnaþjófur lausum hala, á Reykjanesi vellur Gunnuhver út um allt, eins gott að ég ætlaði að halda mig í bænum, þótt dóttursonurinn sé að spila fótbolta uppi á... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 426 orð | 1 mynd

„Sundmótin á Íslandi eru betur skipulögð“

Það vakti töluverða athygli þegar Sarah Blake Bateman setti Íslandsmet í 100 m baksundi um síðustu helgi. Sarah hefur alla sína ævi búið í Bandaríkjunum en á þó rætur að rekja til Íslands. Hún varð mjög nýlega íslenskur ríkisborgari og keppir fyrir sundfélagið Ægi. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Þegar ég gekk út á bensínstöðina á Birkimel sat þar maður...

„Þegar ég gekk út á bensínstöðina á Birkimel sat þar maður, annaðhvort við hótelið, eða þá við bensínstöðina og drakk kókómjólk, borðaði samloku og talaði við sjálfan sig. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

„Þetta flugfélag er ekki til“

„Ég fer helst aldrei til útlanda á sumrin, ef ég kemst hjá því. Hvers vegna að fara í siglingu loksins þegar veðrið er skaplegt, lítið myrkur og bullandi fjör í lax- og silungsveiði? Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 582 orð | 1 mynd

Bjargvættur og skúrkur í senn

Ríkisstjórninni er hampað sem „bjargvætti“ fasteignamarkaðarins af mörgum sem vinna innan þess geira eftir að breytingar á Íbúðalánasjóði voru kunngerðar. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Boðið hæli hér

Stefnt er að því að 10 konur frá Írak, sem flestar eru einstæðar mæður, og 19 börn komi til Akraness í haust. „Þetta eru konur af palestínskum uppruna sem dvalið hafa í flóttamannabúðunum Al Waleed. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Borga kannski fyrir að svara

Líkurnar á því að farsímanotendur þurfi að greiða fyrir að svara í símann sinn hafa aukist eftir að Evrópusambandið ákvað að leggja til að tengigjöld fjarskiptafyrirtækjanna vegna farsímasamtala verði afnumin, að því er greint er frá á vefsíðunni... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Bólusetningum barna oft ábótavant

Um 30 prósent erlendra barna sem fluttust til Íslands á árunum 2005 til 2008 vantaði mótefni gegn rauðum hundum, um 40 prósent vantaði mótefni gegn hettusótt og um 20 prósent vantaði mótefni gegn mislingum, að því er rannsókn á mælingu mótefna gegn... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Bretar hafna Stewart

Sjónvarpskonunni Martha Stewart hefur verið synjað um leyfi til að heimsækja England. Ástæðan er sú að Stewart var dæmd til fangelsisvistar fyrir fjórum árum. Talsmaður Stewart sagði að hún elskaði England og vonaði að úr þessu máli yrði leyst sem... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Cady Coleman

Catherine G. Coleman fæddist 14. desember 1960 í Suður-Karólínu. Hún hóf störf í flugher Bandaríkjanna árið 1983. Nasa, geimferðastofnun Bandaríkjanna, réð hana sem geimfara árið 1992. Cady hefur tvisvar farið út í geim. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Efla á starfsemi úti á landi

Með 7 milljóna króna styrk frá landssamtökum Zontaklúbba á Íslandi verður hægt að efla starfsemi Stígamóta á landsbyggðinni. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Eldar strútssteik

Björn Bergmann Einarsson segist vera með grillbakteríu en hann hefur gaman af að prófa nýja hluti og býður lesendum upp á... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

EM-æði á Íslandi

Evrópumótið í knattspyrnu hefur haft mikil áhrif á neyslu Íslendinga. 24 stundir fara ofan í saumana og skoða hverjir græða vel á... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 217 orð | 2 myndir

EM-æði Íslendinga

EM í fótbolta hefur breytt nokkuð neysluvenjum Íslendinga. Sala á flatskjám, fótboltatreyjum, gosi og fleiri vörum sem tengjast knattspyrnuáhorfi hefur aukist mikið. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Endalaust hrun

Hugsanlega er útspil ríkisstjórnarinnar gott – en fyrst og fremst þarf að hemja þessi fjölmiðlaleiðindi. Það er endalaust hrun og hörmungar sem bíða okkar handan hornsins og haustið ku verða alveg sérdeilis vont. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Eru að bregðast við eftirspurn

„Þarna er um að ræða viðbætur við flokka sem þegar hafa verið gefnir út,“ segir Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, um útgáfu ríkisbréfa fyrir allt að 75 milljarða sem ríkisstjórnin boðaði á fimmtudag. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 184 orð | 2 myndir

Fátt er kynþokkafyllra en kona á hjóli

Stjórnmálamenn hvetja nú til notkunar reiðhjóla í stað mengandi bíla, sem ganga fyrir dýru eldsneyti. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Fer fram á rúmar 42 milljónir króna

Pétur Þór Sigurðsson hefur krafið íslenska ríkið um rúmar 42 milljónir króna í skaðbætur auk frekari dráttarvaxta. Málið er tilkomið vegna þess að árið 1997 synjaði Hæstiréttur Pétri um endurupptöku skaðbótamáls sem hann höfðaði gegn Landsbankanum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 671 orð | 1 mynd

Fékk ósk sína um líknardráp uppfyllta

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Aðvitað vill enginn missa ástvin, það er líklega það síðasta sem maður vill. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Finna vatn á Mars

Vísindamenn hjá NASA teljast þess fullvissir að hvítt efni sem könnunarfarið Fönix gróf upp undir yfirborði plánetunnar Mars sé vatnsís. Fékkst sú fullvissa þegar efnið hafði gufað upp á fjórum dögum. „Þetta hlýtur að vera ís. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Gamestöðin mótvægi við kreppunni

„Við erum þannig séð bara risastór skiptimarkaður,“ segir Guðjón Elmar Guðjónsson, framkvæmdastjóri hinnar nýju verslunar, Gamestöðvarinnar, sem opnuð verður í dag í Skeifunni 17. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Glugginn opinn í tvö til þrjú ár

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Það eru bullandi tækifæri í jarðhitaútrásinni nákvæmlega núna. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 257 orð | 2 myndir

Góð ferilskrá er gulls ígildi

Atvinnuleitendur kannast við stressið sem fylgir því að búa til hina fullkomnu ferilskrá. Það er full ástæða til þess að taka þessa vinnu alvarlega enda lendir ferilskráin gjarnan í bunka ásamt tugum ef ekki hundruðum annarra. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Góð tilbreyting „Ég þarf að læra að vigta og hvernig ég á að haga...

Góð tilbreyting „Ég þarf að læra að vigta og hvernig ég á að haga mér hérna. Þetta er bara enn eitt hlutverkið sem maður þarf að læra,“ segir leikarinn góðkunni Pálmi Gestsson en hann tekur við starfi hafnarvarðar í Bolungarvík eftir helgi. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Gunnólfur sækir einnig um starf

Athygli vekur að meðal 17 umsækjenda um starf sveitarstjóra Dalabyggðar er Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri. Auk hans sóttu Birgir Guðmundsson, Björn S. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Hamingjan mest í gær

Breskur sálfræðingur hefur reiknað út að 20. júní sé gleðilegasti dagur ársins. Tekur reikniformúla hans meðal annars tillit til hagstæðs veðurfars og þess að skemmta sér í góðra vina hópi í fríinu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Hassið falið í þakinu

Hassið sem fannst í húsbíl sem kom með Norrænu 10. júní síðastliðinn var kirfilega falið í þaki bílsins. Langan tíma tók að finna efnin og fundust þau ekki fyrr en Hollendingurinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi vísaði á þau. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Heilu bílfarmarnir af stelpum „Ég held það sé bara glamúrinn sem...

Heilu bílfarmarnir af stelpum „Ég held það sé bara glamúrinn sem er leyndarmál Viktoríu. Það er líka ákveðinn ljómi yfir þessu merki og hingað koma heilu bílfarmarnir af stelpum sérstaklega úr Reykjavík til að heimsækja okkur. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 12 orð

Helgi Seljan, Kleppsvegi 14, 105 Reykjavík. Jónína Höskuldsdóttir...

Helgi Seljan, Kleppsvegi 14, 105 Reykjavík. Jónína Höskuldsdóttir, Hringbraut 65, 107... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Her Mugabes

Frá því í fyrri forsetakosningunum í lok mars síðastliðins hafa ítrekað borist fregnir af ofbeldi stjórnarflokksins Zanu-PF og fylgjenda Mugabes forseta gegn fylgismönnum stjórnarandstöðuflokksins MDC og Tsvangirai. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Hesturinn okkar

Hesturinn er hófdýr, hann gengur á tánum og hefur hófa og gangþófa. Hesturinn er meðalstór, sterkbyggður, lipur og snöggur í hreyfingum. Íslenski hesturinn er eini hesturinn í heiminum sem hefur fimm gangtegundir: tölt, fet, brokk, skeið og stökk. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Hin fínasta ræningjaræma

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Árið 1971 var framið bankarán í Baker Street í Lundúnum, þar sem hundruð öryggishólfa voru tæmd í skjóli nætur. Enginn var þó handtekinn og þýfið fannst aldrei. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 319 orð | 3 myndir

Hjálmar verða Pálmar Mjálmar

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Minning Rafns Jónssonar, eða Rabba eins og við þekktum hann, mun lifa með komandi kynslóðum. Afstaða hans til lífsins og sjúkdóms síns var öllum mönnum hvatning. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Hlédrægur fjörkálfur

„Sem barn var Margrét Lára mikill fjörkálfur, léttlyndur og skemmtilegur krakki,“ segir móðir hennar, Guðmunda Bjarnadóttir. „Sem unglingur var hún alltaf í boltanum og því alltaf þreytt og lítið á djamminu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Hlýjast sunnanlands

Hæg breytileg átt eða hafgola. Skýjað að mestu og þurrt að kalla. Bjartviðri um landið vestanvert en líkur á síðdegisskúrum suðvestantil. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Hvalavinir og hvalveiðimenn deila

Í brýnu sló milli hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar og útgerðarfyrirtækisins Skutuls í gær. Bátur á vegum Eldingar fylgdi hvalveiðibátnum Nirði eftir á Faxaflóa lengi dags. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð

Hvalavinir og veiðimenn deila

Í brýnu sló milli hvalveiðimanna og hvalaskoðunarfólks á Faxaflóa í gær. Bátur á vegum Eldingar fylgdi hvalveiðibátnum Nirði eftir lengi dags og hugðust menn mynda veiðar... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 371 orð | 1 mynd

Hvenær hafa stjórnmálamenn rangt fyrir sér?

Nýleg og einkar ánægjuleg niðurstaða ESB-kosninga á Írlandi vekur spurninguna um það hvenær stjórnmálamenn hafi rangt fyrir sér. Eru til þau svið stjórnmálanna þar sem líklegt er að skoðanir stjórnmálamanna gangi þvert á afstöðu almennings? Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð

Hvítabjörn reyndist hross

Þrír lögreglumenn fóru í gærmorgun frá Blönduósi til Hveravalla ásamt tuttugu björgunarsveitarmönnum til að leita á svæði þar sem ferðamenn töldu sig hafa séð spor eftir bjarndýr. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 780 orð | 2 myndir

Höfnin flutt, flugvöllurinn kyrr!

Öflug umræða um skipulagsmál borgarinnar er nauðsynlegri nú en nokkru sinni fyrr. Langvarandi forystuleysi borgaryfirvalda í þessum málum hefur skemmt verulega fyrir eðlilegri þróun borgarinnar. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Hörputeknó í Þjóðmenningarhúsinu

Frá árinu 2001 hafa Monika og Páll Óskar haldið árlega tónleika í Grasagarðinum 21. júní, á sumarsólstöðum. Hefðin verður ekki beinlínis brotin í ár, en færð um stað, því í kvöld verða tónleikarnir í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 702 orð | 3 myndir

Ísbirnir út um allt

Jahá! Það eru þvílíkar sviptingar í ísbjarnamálum á Íslandi þessa dagana að maður þorir varla að hafa skoðun. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Ísbjarnarblús Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur staðið fyrir...

Ísbjarnarblús Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur staðið fyrir ísbjarnargjörningi í Nýlistasafninu. Hann segir gjörninginn hafa galdrað fram seinni ísbjörninn. „Algerlega. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 24 orð

Jarðvarmaglugginn að lokast

Össur Skarphéðinsson segir Íslendinga verða að tryggja sér verkefni í endurnýjanlegri orku á næstu tveimur til þremur árum. Þrjár erlendar sendinefndir eru staddar... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Josh Simpson

Josh Simpson fæddist 17. ágúst 1949 í Connecticut. Hann lærði glerblástur í Goddard College árið 1972. Árið 1976 bjó hann til fyrstu glerplánetuna. Josh og Cady kynntust árið 1990 og gengu í hjónaband 1997. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Kanilepli með berjum

Hráefni *Epli skorin smátt *Bláber *Súkkulaði *Þurrkaðir bananar *Hostsels-pistasíuís *Súkkulaðisósa Ávöxtunum blandað saman eftir smekk. Kanil og sykri stráð... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Keikó gleymdur og grafinn

Bæjarstjórnin í Halsa hefur ákveðið að hætta að verja fé til að viðhalda gröf háhyrningsins Keikós. Þar hefur hann hvílt síðan hann lést 12. desember 2003. „Það er lítill áhugi á gröfinni,“ segir Børje Allander bæjarráðsmaður. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Klausturbleikja með mangósalsasalati

Fyrir fjóra Hráefni *2 flök af Klausturbleikju *Nóatúns jalapeno-marinering *Klettasalat *Mangó *Tómatar *Rauðlaukur *Kóríander *Nóatúns hvítlauks-kóríander-chili-sósa köld Aðferð Leggið bleikjuflökin í marineringuna daginn fyrir eldun. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 10 myndir

Kynþokkafullir á vellinum

Nú er EM í fullum gangi og eldheitir fótboltagaurar því fyrir augum okkar alla daga. Það er þess vegna að sjálfsögðu full ástæða til þess að kanna hvort íslensk fótboltalið séu ekki með álíka töffara og þau erlendu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð

Kynþokkafyllstu fótboltastrákarnir

Nú er komið að strákunum! Við skoðum hvaða tíu fótboltamenn skara úr öðrum hvað kynþokka... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Lagðist inn á tvo spítala á Möltu

„Versta sumarfríið mitt var örugglega sumarið 1989 á Möltu þegar ég fékk svo kröftuga magapest að ég lagðist inn á tvo spítala á Möltu í lok sumars,“ rifjar Linda Blöndal upp en hún var 19 ára þegar þetta átti sér stað. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Leikur górillur í afmælum

Karitas Þórarinsdóttir er besta vinkona Margrétar Láru en þær kynntust fyrst þegar þær voru fimm ára á leið á fótboltaæfingu. „Margrét Lára er besta vinkona í heimi. Hún er ákveðin, fáránlega fyndin, skynsöm, góð manneskja og gefur mikið af sér. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Líta til Írans

Ríflega 100 þotur Ísraelshers hafa lokið æfingum yfir austanverðu Miðjarðarhafi og Grikklandi. New York Times hefur eftir heimildarmönnum í bandaríska varnarmálaráðuneytinu að tilgangur æfingarinnar sé að undirbúa árás á umdeilda kjarnorkuaðstöðu Írana. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Loforð í gleðskap?

Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingar, segir Vilhjálm Þ. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Margrét Lára yfirheyrð

Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir segir að reynsla sín í atvinnumennsku í Þýskalandi hafi verið mjög erfið en líka... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Marineruð strútasteik með fylltum kartöflum

Fyrir fjóra Hráefni *Strútasteik, ca. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 259 orð | 2 myndir

Með ólæknandi grillbakteríu

Björn Bergmann Einarsson er ungur kjötmeistari og starfar í kjötborði Nóatúns í Árbænum. Hann er óhræddur við að fara nýjar og spennandi leiðir í matargerð og gefur lesendum til að mynda uppskrift af strútasteik í dag fyrir þá sem þora. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi fyrir 2.451 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Icelandair Group eða um 3,53%. Bréf í Færeyjabanka hækkuðu um 1,04% og bréf í Bakkavör Group um 0,47%. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 390 orð

Móttaka flóttamanna

Í tilefni af Alþjóðlega flóttamannadeginum sem haldinn er árlega þann 20. júní er gaman að líta til baka og rifja upp áhuga ungra sjálfboðaliða á móttöku flóttamannahópsins frá Kólumbíu, sem kom til Reykjavíkur á haustdögum 2007. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Náttúrusjóðurinn Auðlind stofnaður

„Sjóðurinn á sér ekki neinar fyrirmyndir hérlendis en hann mun veita fé til umhverfisvænna verkefna,“ segir Ragnhildur Sigurðardóttir í stjórn sjóðsins. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð

NEYTENDAVAKTIN Grænn hlunkur frá Kjörís, 8 stk. í pakka Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN Grænn hlunkur frá Kjörís, 8 stk. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Niðurbrotinn Ifans

Notting Hill leikarinn Rhys Ifans er nýlega einhleypur eftir að Sienna Miller lét hann róa. Ifans er víst niðurbrotinn og auk þess að vera heimilislaus þar sem hann seldi íbúð sína til að búa með Miller. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 661 orð | 1 mynd

Nýtt ákærendastig

Um næstu áramót ganga í gildi ný lög um meðferð sakamála. Með þeim verður til nýtt ákærendastig, embætti héraðssaksóknara, sem verður millistig milli lögreglustjóra og ríkissaksóknara sem í dag eru þau tvö stig sem fjalla um ákæruvald. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Óánægjualda

Ástandið í Simbabve hefur orðið til þess að fjöldi fólks hefur flúið heimili sín. Huld Ingimarsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins í Suður-Afríku segir fólksflóttann frá Simbabve þegar farinn að hafa áhrif í nágrannaríkinu Suður-Afríku. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Ógleymanlegt frí

Þorsteinn J. Vilhjálmsson lenti í hremmingum á flugvellinum í Róm en hann er einn fimm viðmælenda blaðsins sem deila með lesendum eftirminnilegu... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 1631 orð | 3 myndir

Pabbi vildi handboltann

Aron Einar Gunnarsson er 19 ára Akureyringur, sem skrifaði á dögunum undir samning við enska knattspyrnufélagið Coventry. Hann er búinn að vinna sér sæti í landsliðinu og er tvímælalaust ein af vonarstjörnum íslenskrar knattspyrnu. Vinnusemi og dugnaður hafa komið honum í fremstu röð. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 151 orð | 3 myndir

Prestar eru nefndir séra, hvað merkir orðið séra ?

Upprunaleg merking orðins séra er 'herra' en í dag er orðið einungis notað sem titill presta. Eldri mynd orðsins er síra. Það þekkist þegar í fornu máli og var merkingin þá 'herra', og orðið notað um kirkjunnar menn. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Sjötti fóturinn var gabb

Komið hefur í ljós að líkamsleifar í hlaupaskó sem fundust í nágrenni Vancouver í Kanada fyrr í vikunni eru ekki af manneskju, heldur er um gabb að ræða. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 474 orð | 3 myndir

Skálmöld í Simbabve

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Fréttir bárust af því í gær að Morgan Tsvangirai, forsetaframbjóðandi stjórnarandstöðuflokksins MDC í Simbabve, íhugaði að draga framboð sitt í forsetakosningunum í landinu til baka. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 14 orð

Skipta um nafn fyrir afmælistónleika

Hjálmar ákváðu að kalla sig Pálmar Mjálmar á afmælistónleikum MND-félagsins í Hafnarfirði í... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 202 orð | 2 myndir

Skrúðganga og grill á 16. júní

Eftir Írisi Ö. Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Krakkarnir í leikskólanum Austurborg láta frídag ekki koma í veg fyrir að þau fagni 17. júní saman. Þau taka forskot á sæluna og ganga sína eigin skrúðgöngu 16. júní ár hvert. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 102 orð

Sótt í gullið vegna verðbólgu

Gull hækkaði á milli daga í liðinni viku þar sem fjárfestar keyptu það sem vörn gagnvart vaxandi verðbólgu á heimsvísu. Únsan fór yfir 900 dali í lok viku í fyrsta skipti í átta daga. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 291 orð | 1 mynd

Spilar fótbolta með löggunni

Nafn: Þorbjörn Haraldsson. Starf: Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar. Ertu í draumastarfinu? Já, starfið er bæði krefjandi og gefandi og þannig vil ég hafa það. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Stendur sig vel

... viðskiptaráherra hefur að mínu mati staðið sig einna best ráðherra í núverandi ríkisstjórn. Það voru margir undrandi yfir því að skipta upp iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Stórtónleikar ABC-barnahjálpar

ABC-barnahjálp býður í kvöld til stórtónleika á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Með tónleikunum fagnar ABC-barnahjálp 20 ára afmæli sínu og vekur athygli á því að enn vantar mörg börn styrktaraðila. Nú njóta um 11. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð

Stutt Til sáttasemjara Samstarfshópur 24 stéttarfélaga háskólamanna...

Stutt Til sáttasemjara Samstarfshópur 24 stéttarfélaga háskólamanna fundaði í gær með Samninganefnd ríkisins. Eftir fimm stunda viðræður ákvað ríkið að vísa kjaradeilum allra félaganna til ríkissáttasemjara. Leiðrétt Ranghermt var í blaðinu í gær að 19. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Stöku skúrir

Norðvestlæg átt, 3-8 m/s og stöku skúrir, einkum austantil. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Sungið um nöfnin

Söngleikir eru alltaf skemmtilegir og þessi er sérstaklega góður ef þú ert til dæmis á námskeiði með krökkum sem þú þekkir ekki. Þegar leiknum er lokið munt þú vita hvað allir krakkarnir heita. Ég heiti... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Sveinn Birkir Björnsson , ritstjóri Reykjavík Grapevine, hefur ákveðið...

Sveinn Birkir Björnsson , ritstjóri Reykjavík Grapevine, hefur ákveðið að gefið verði út sérblað vegna Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar við gömlu þvottalaugarnar. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Synt á móti straumnum

Mæðgurnar Rósa Ingólfsdóttir og Heiðveig Þráinsdóttir hafa báðar vakið forvitni og eftirtekt í þjóðfélaginu. Þær ræða um móðurhlutverkið, ristilskolanir, fótbolta-stráka og „femínistakerlingar“ – og draga ekkert... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 3007 orð | 3 myndir

Synt á móti straumnum

Rósa Ingólfsdóttir er lifandi goðsögn. Leikkona, tónlistarkona og auglýsingateiknari sem sló í gegn sem sjónvarpsþula. Hún er þó ekki síður þekkt fyrir hispurslausar skoðanir á hlutverkum kynjanna. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 498 orð | 1 mynd

Tár, bros og tombólusvindl

Íþróttamaður ársins 2007, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur starfað sem götusópari og lítur mest upp til foreldra sinna og ömmu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð

The Bankjob fær þrjár stjörnur

Gagnrýnandi var nokkuð sáttur við nýjustu glæparæmu Jason Stratham sem er byggð á sönnum... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Tjón á 1000 húsum

Búið er að tilkynna um tjón á allt að eitt þúsund byggingum eftir Suðurlandsskjálftann 29. maí síðastliðinn. Að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, forstjóra Viðlagatryggingar Íslands, er verið að meta tjón á þeim byggingum sem mest eru skemmdar. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Trúlofaði sig á Mallorca

Á Spáni er gott að djamma og djúsa söng Laddi, Þórhallur Sigurðsson, forðum en þar er ekki síður gaman að njóta lífsins með ástinni sinni, nýtrúlofaður og ástfanginn upp fyrir haus. Það er að minnsta kosti hans eigin upplifun. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Túrað með Björk

Eftirminnilegasta frí Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara var hálfgerð vinnuferð. „Það var árið 1998 þegar við fórum, nokkrir íslenskir strengjaleikarar, í tónleikaferðalag með Björk. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Týndist í Tókýó

„Í fyrrasumar fór ég til Japans með Friðriki manninum mínum og ófætt barnið okkar innanborðs. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 463 orð

Upptaka eigna

Í nóvember var lagt fram frumvarp um breytingar á almennum hegningarlögum þar sem heimild til eignaupptöku er rýmkuð mikið. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 763 orð | 2 myndir

Út í geim með plánetur bóndans

Á meðan Josh Simpson býr til glerplánetur á vinnustofunni sinni svífur Cady Coleman, eiginkona hans, í geimskutlu hátt yfir plánetunni Jörð. Cady og Josh sögðu blaðamanni frá fjarbúðinni og ástríðunni sem þau deila. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Var óvinsæll

Sturla Böðvarsson var alltaf frekar óvinsæll sem ráðherra (nema kannski í eigin kjördæmi). En hann þykir hafa staðið sig vel sem þingforseti. Hann er reyndar í miklum metum hjá þingmönnum allra flokka sem þykir hann hafa sýnt sjálfstæði í störfum sínum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Vera Sölvadóttir , söngkona BB&Blake og kvikmyndagerðarkona, og stalla...

Vera Sölvadóttir , söngkona BB&Blake og kvikmyndagerðarkona, og stalla hennar úr tónlistinni Jara, hafa verið að æfa loftfimleika. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir fjárfestatengsl

Landsbankinn hefur hlotið verðlaun IR Magazine fyrir bestu fjárfestatengsl hjá íslensku fyrirtæki. IR Magazine hefur verðlaunað framúrskarandi árangur í fjárfestatengslum á heimsvísu í rúmlega 15 ár, að því er segir í frétt á vef Landsbankans. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun eykst

Vinni Norðmenn jafnmikið árið 2050 og þeir gera nú mun vöxtur verðmætasköpunar verða 124% en 118% taki þeir sér meira frí, að því er greint er frá á vefsíðu Aftenposten í Noregi sem vitnar í skýrslu SSB, Statistisk sentralbyrå. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 1453 orð | 2 myndir

Við erum ekki í neinu liði

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Starfsfólk deildarinnar hefur þurft að þola mjög ósanngjarna, afvegaleidda og óupplýsta gagnrýni á sín störf á undanförnum árum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð

Við erum ekki í neinu liði

Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá ríkislögreglustjóra, segir umræðu um störf embættisins oft á tíðum ósanngjarna, afvegaleidda og illa... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Vilja virkja leigumarkaðinn

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Hér er um að ræða að rýmka heimildir til þess að lána til leiguíbúða. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 346 orð

Viljum geta gert betur

Fyrir ári sagði Helgi að fjöldi stöðugilda innan deildarinnar þyrfti að tvöfaldast til að hún gæti verið samkeppnishæf. Síðan hefur þeim hins vegar fækkað. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 396 orð | 1 mynd

Vill vernda flautuleikarana

„Það eru bein tengsl milli fjölda þeirra brota sem koma inn í efnahagsbrotadeildina og slæms efnahagsástands. Við sáum það mjög skýrt þegar netbólan sprakk fyrir nokkrum árum. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Vonarstjarna

Aron Einar Gunnarsson 19 ára hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnufélagið Coventry. Aron er sagður ein af... Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Will knúsar Theron

Will Smith og Charlize Theron ferðast nú saman um heiminn til að kynna kvikmyndina Hancock en hegðun þeirra á rauða dreglinum hefur vakið mikla athygli. Þau hafa knúsast, faðmast og daðrað eins og þau séu bálskotið par. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Þorir ekki að panta pitsur

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Margrétar Láru segir hana mjög skemmtilegan karakter. „Hún er svakalega metnaðarfull, dugleg og veit hvað hún ætlar sér í lífinu. Hvað gallana varðar er hún dálítið þröngsýn og stendur fast á sínu. Meira
21. júní 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Þúsund hnettir faldir út um allan heim

Glerpláneturnar sem listamaðurinn Josh Simpson er einna þekktastur fyrir hafa farið víða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.