Greinar þriðjudaginn 24. júní 2008

Fréttir

24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Aukin aðsókn í framhaldsskóla

RÚMLEGA 95% þeirra grunnskólanema sem luku 10. bekk nú í vor sóttu um skólavist í framhaldsskólum næstu haustönn. Um er að ræða alls 4.426 nemendur en í fyrra sóttu tæplega 92% nemendanna um nám. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Áhrifin „skelfileg“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA er búið að vera erfiður tími og tekið óhemjumikið af rekstrinum. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Áhættufælni ríkir

LÍTIL velta á gjaldeyrismarkaði og áhættufælni innlendra og erlendra fjárfesta skýrir að hluta þá lækkun sem orðið hefur á gengi krónunnar undanfarna daga. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 924 orð | 6 myndir

„Notandinn borgar þjónustuna að fullu“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FYRIRTÆKI sem annast flugumferðarstjórn í heiminum eru flest að mestu eða fullu í eigu ríkisins. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Buslað í sumarblíðunni

VINKONURNAR Marta María og Ástrós Magna notuðu góða veðrið á höfuðborgarsvæðinu í gær til þess að busla svolítið í uppblásinni laug. Þær nutu þess að baða sig í heitri sólinni og svalandi vatninu og skemmtu sér konunglega. Meira
24. júní 2008 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Carla heillar í Ísrael

FRANSKA forsetafrúin þykir varpa skugga á eiginmann sinn, Nicolas Sarkozy, í fyrstu opinberu heimsókn þeirra til Ísraels. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dansaði á þremur útlimum

TANJA Marín Friðjónsdóttir hefur verið valin í einn virtasta og eftirsóttasta danshóp Evrópu, Ultima Vez. Þar mun hún dansa undir stjórn Wim Vandekeybus í a.m.k. 18 mánuði. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Doktor í landfræði

* MARIN Ivanov Kardjilov landmælingaverkfræðingur varði doktorsritgerð sína „Riverine and terrestrial carbon fluxes in Iceland“ við raunvísindadeild Háskóla Íslands 20. júní sl. Andmælendur voru dr. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Eftirlit með karfaveiðum hert

LANDHELGISGÆSLAN mun auka eftirlit með karfaveiðum á eftirlitssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) við Ísland. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Eigandi yfirheyrður

EIGANDI hvolpsins sem urðaður var lifandi í hrauninu í Kúagerði og skilinn þar eftir til að drepast var yfirheyrður af lögreglunni á Suðurnesjum í gær. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ekki merkjanleg áhrif

AUKNING varð um 300 bíla milli ára á háannatíma á virkum degi í Ártúnsbrekku milli kl. 7 og 9 að morgni skv. mælingum sem framkvæmdar voru í síðustu viku. Bílar í ár voru 13.200 en 12.900 í fyrra. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð

Engin sjóræningjaskip á karfaveiðum

EKKI hafa sést svonefnd sjóræningjaskip á Reykjaneshrygg í sumar. Það eru skip ríkja sem eiga ekki aðild að Norður-Atlantshafsfiskveiðiráðinu (NEAFC) og veiða í leyfisleysi á yfirráðasvæði ráðsins. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Enn einn ísbjörninn?

ALLT er þegar þrennt er, er stundum sagt. Nú þegar tveir ísbirnir hafa stigið hingað á land í sama mánuðinum eru margir sem velta því fyrir sér hvort von sé á þeim þriðja. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Forstjórastaðan auglýst

EMBÆTTI forstjóra Veðurstofu Íslands. hefur verið auglýst laus t til umsóknar. 1. janúar 2009 öðlast ný lög um Veðurstofu Íslands gildi og tekur stofnunin til starfa á sama tíma. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fullt af frumkvöðlum

ALÞJÓÐLEGA rannsóknin Global Entrepreneurship Monitor leiðir glögglega í ljós að frumkvöðlastarfsemi á Íslandi er með því mesta sem gerist á meðal hátekjulanda í heiminum og sker sig verulega úr umfangi annara Evrópulanda. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fyllt upp í skörð tímans

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is EFTIR að hafa staðist tímans tönn með prýði í 35 ár er kominn tími til að mósaíkverk Gerðar Helgadóttur á Tollstjórahúsinu í Reykjavík fái andlitslyftingu. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

G. Rúnar

Lífsleiðin Það skiptast á skin og skúrir í lífi fólks og kannski eins gott að enginn viti sína ævi fyrr en öll er. Stundum er leiðin bein og greið – en öðrum stundum upp í móti og bugðótt. Þannig er lífsins gangur. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gæsagangur á golfvellinum

ENGU var líkara en dagmömmur væru á ferð með ungana sína á golfvellinum í Grafarholti í gær. Þar spígsporaði grágæsapar með hátt í 20 gæsarunga en næsta víst er að flestir þeirra eiga aðra foreldra. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Gæslan fær nýja flugvél

TÍMAMÓT urðu í smíði nýrrar eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar nýverið þegar vélin var afhent frá Bombardier, flugvélaverksmiðjunum í Toronto, sem smíðar flugvélina, til Field Aviation sem breytir henni í eftirlitsflugvél. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Hafnarstjóri leitar svara hjá Siglingastofnun

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HUMARSKIPIÐ er vinsælt veitingahús sem rekið er um borð í gamla Árnesinu, sem liggur við Suðurbugt í Reykjavíkurhöfn. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hálsaskógur skal hann heita

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Skógur Skógræktarfélags Djúpavogs hefur fengið nýtt nafn. Nafnið kom frá ungum Djúpavogsbúa, Ísaki Elíssyni, sem fann skemmtilegt og viðeigandi nafn á skóginn, Hálsaskógur. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar hlynntir yfirvinnubanni

Margir hjúkrunarfræðingar eru uggandi yfir ástandi deilda spítalanna verði af yfirvinnubanni. Þrátt fyrir þetta voru tæp 95% hjúkrunarfræðinga hlynnt banninu í nýafstöðnum kosningum. Því verður beitt frá og með 10. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Hreppsnefnd samþykkti virkjanir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HREPPSNEFND Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gærkvöldi samhljóða tillögu að breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004–2016 vegna Hvammsvirkjunar og Holtavirkjunar. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Jón Þ. Björnsson

JÓN Þ. Björnsson, fyrrverandi aðstoðarskólastjóri og organisti í Borgarnesi, lést sl. föstudag. Jón fæddist í Reykjavík 2. apríl 1936. Foreldrar hans voru Björn Jónsson kennari og skrifstofumaður og Hildur Pálsdóttir ljósmóðir. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Lengur lokað í fiskvinnsluhúsum í sumar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Mörg fiskvinnslufyrirtæki grípa til lengri sumarlokana en undanfarin ár til að mæta kvótaskerðingunni á yfirstandandi fiskveiðiári, en því lýkur í lok ágústmánaðar. Hjá Þorbirni hf. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Lést í slysi á Hafnarfjarðarvegi

Drengurinn sem lést í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk aðfaranótt laugardagsins 21. júní 2008 hét Örn Sigurðarson. Hann var búsettur að Granaskjóli 52 í Reykjavík. Örn var 19... Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Lögbann á frekari framkvæmdir

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is LÖGBANN var í gær sett á frekari framkvæmdir við Nýbýlaveg í Kópavogi á 150 metra kafla næst fjölbýlishúsinu í Lundi 1. Meira
24. júní 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Málamiðlun um hvalveiðar rædd

FULLTRÚAR Japans á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC), sem hófst í Chile í gær, segjast vera tilbúnir til að fallast á tilslakanir í deilunni um hvalveiðar. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Með stýripinna á hliðarlínunni

MÖMMUR og pabbar á íþróttamótum eru oftast til gagns fyrir afkvæmi sín. Hávær minnihluti foreldra sem kunna ekki sitt „fag“ er enn til staðar á fjölmennum íþróttamótum. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð

Meiri áhrif á ímynd en á rekstur

FYRIR um tveimur árum vöktu forsvarsmenn tölvuleikjafyrirtækisins CCP máls á þeirri staðreynd að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal væri í sögulegu hámarki eða í um 58 krónum Bandaríkjadalurinn. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Nýtt hús byggt á nýjum stað

STÁLSMIÐJAN hefur fengið úthlutað lóð á Grundartanga í Hvalfirði og hefur þar innan skamms byggingu á 1.100 m² smiðjuhúsi, að sögn Bjarna Thorarensen, forstjóra fyrirtækisins. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýtt útsýnisskilti afhjúpað

ÚTSÝNISSKILTI var afhjúpað við Höfðabakka fyrir neðan Hólahverfi í Breiðholti á laugardaginn sl. Breiðholtið er einstakur útsýnisstaður þar sem sést vel yfir borgina og nágrannabyggðir. Fjallasýnin er einstök en frá þessum stað má m.a. Meira
24. júní 2008 | Erlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Reyna að þrengja að Mugabe

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is STJÓRNMÁLALEIÐTOGAR víða um heim standa ráðalitlir frammi fyrir einræðistilburðum Roberts Mugabes, forseta Simbabve. Meira
24. júní 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Réttur dæmir fanga úr Guantanamo í vil

Fangi úr Guantanamo-fangabúðunum fékk í gær fyrstur möguleika á að skjóta máli sínu til borgaralegs dómstóls. Niðurstöður réttarins voru honum í vil og grafa undan forsendunum fyrir fangavist hans síðastliðin sex ár. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ræðir viðbrögð Íslendinga

GEIR H. Haarde forsætisráðherra gerir viðbrögð Íslendinga við lánsfjárkreppunni að umtalsefni í opnunarræðu á alþjóðlegu málþingi, The Euromoney Borrowers Forum, sem sett verður í Lundúnum í dag. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð

Slæmar atvinnuhorfur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓHANNES Bjarni Guðmundsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að fjöldauppsagnir flugmanna komi sér verr nú en áður þar sem erfiðara sé að fá sambærilega atvinnu annars staðar með haustinu. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sprækir keppendur undir skærri sól

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Um 820 krakkar frá fimm ára aldri upp í fjórtán ára aldur víða að af landinu voru samankomin á Blönduósi yfir helgina og tóku þátt í Smábæjarleikunum í knattspyrnu sem nú eru haldnir í fimmta sinn. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

Verulegar raskanir á flugumferð komi til verkfalls

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is KOMI til verkfallahrinu flugumferðarstjóra mun það valda verulegum truflunum á flugumferð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Flugstoðir sendu frá sér í gær. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vilja smíða búr

HÉÐINN hf. hefur boðist til að smíða ísbjarnarbúr, eitt eða fleiri eftir þörfum. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Virkjanir samþykktar

Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti samhljóða á fundi sínum í gærkvöldi breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins 2004-2016 varðandi Hvamms- og Holtavirkjun. Meira
24. júní 2008 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Yfir 800 leitað eftir ferjuslys

YFIRVÖLD á Filippseyjum sögðust í gær ekki enn vera úrkula vonar um að hægt yrði að bjarga einhverjum af um 800 mönnum sem var saknað eftir að ferju hvolfdi í fellibyl um helgina. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann samþykkt

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞETTA eru skýr skilaboð um að hjúkrunarfræðingar sætta sig ekki við það tilboð sem lagt hefur verið fram til þessa,“ segir Elsa B. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Þrír í farbann vegna mannsláts

ÞRÍR menn voru í gær úrskurðaðir í farbann í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna rannsóknar á andláti manns sem lést af höfuðáverkum sl. föstudag. Meira
24. júní 2008 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Þynnri ís þýðir fleiri komur hvítabjarna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is EFTIR því sem vægi þunns íss eykst á kostnað þykkari hafíss á austurströnd Grænlands, þeim mun meiri líkur eru á að hvítabirnir hætti sér of langt frá landi og berist með þynnri ís með vindáttum til Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2008 | Staksteinar | 152 orð | 1 mynd

Fylgi Sjálfstæðisflokksins

Fylgi Sjálfstæðisflokksins er nálægt sögulegu lágmarki, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Meira
24. júní 2008 | Leiðarar | 310 orð

Umrót í efnahagslífinu

Mikil gengislækkun krónunnar í gær kom mörgum á óvart eftir að tilkynnt var um umfangsmiklar breytingar á Íbúðalánasjóði síðdegis á fimmtudaginn. Meira
24. júní 2008 | Leiðarar | 250 orð

Vannæring þrátt fyrir allsnægtir

Vesturlandabúar þjást nú í auknum mæli af vannæringu, segir dr. John Allegrante, prófessor í lýðheilsufræðum við Columbia háskólann í New York. Meira

Menning

24. júní 2008 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

„Undirhundar“ og tækifærissinnar

Allir vita að mannkynið skiptist í tvo hópa. Annars vegar þá sem finnst Robin Williams geðveikt fyndinn og hins vegar þá sem finnst hann ekkert spes. Eða kannski skiptist það í tvennt eftir því hvort mönnum finnst góður áll eða ekki. Meira
24. júní 2008 | Dans | 412 orð | 1 mynd

„Verður mikið púl“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TANJA Marín Friðjónsdóttir var í hópi átta dansara sem valdir voru í danshópinn Ultima Vez, eins virtasta og eftirsóttasta danshóps Evrópu. Meira
24. júní 2008 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Bláa bílvélin hífð upp í Hafnarhúsi

FRESTA varð lokahluta gjörningsins á verki Rogers Hiorns sem fram átti að fara hinn 22. júní og mun hann fara fram í Hafnarhúsinu á fimmtudagskvöldið klukkan átta. Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Blús á Bláskinnu-tónleikum á Organ

ANNAÐ kvöld stendur Bluessamband Íslands fyrir tónleikum undir yfirskriftinni Bláskinna á Organ í Hafnarstræti. Hljómsveit kvöldsins er BluesAkademian sem er ársgömul um þessar mundir. Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 387 orð | 3 myndir

Draumi líkast

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is DRAUMAR kallast opnunaratriði Jazzhátíðar Egilsstaða á Austfjörðum sem fagnar í ár 20 ára starfsafmæli. Meira
24. júní 2008 | Menningarlíf | 969 orð | 2 myndir

Ég sakna þín, gamli, góði salur

Það er gott að búa í Kópavogi“, segir höfðingi Kópsvogsættbálksins, með sinni djúpu þrumuraust sem mundi hæfa bergrisanum í Lómagnúpi. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Gaddakylfan veitt í Iðnó á morgun

* Arnaldur Indriðason hlaut Blóðdropa Hins íslenska glæpafélags í síðustu viku fyrir skáldsögu sína Harðskafa en það þýðir að bókin verður framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna og með því gæti Arnaldur orðið fyrsti... Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Garðar Thor í blíðunni á Trafalgar-torgi

GARÐAR Thor Cortes söng í gær fyrir fjölda manns á tónleikum sem fóru fram á Trafalgar-torgi í Lundúnum. Tónleikarnir voru til styrktar Loomba-sjóðnum, en tilgangur sjóðsins er að aðstoða börn á Indlandi. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Grínisti deyr

GRÍNISTINN George Carlin lést á sunnudag af hjartabilun, 71 árs að aldri. Meira
24. júní 2008 | Kvikmyndir | 251 orð | 2 myndir

Kaspían konungssonur skeiðar á toppinn

ÖNNUR myndin í sjöleik C.S. Lewis um ævintýralandið Narníu, Prince Caspian , var vinsælasta mynd helgarinnar og var Beljakinn mikli ekki hálfdrættingur hennar í þetta skiptið. Meira
24. júní 2008 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Komdu með kvikmyndina þína

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, auglýsir eftir íslenskum myndum til að sýna á hátíðinni sem verður haldin dagana 25. september til 5. október 2008. Auglýst er eftir leiknum kvikmyndum, heimildarmyndum og stuttmyndum. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Krefst 180 milljóna

LJÓSMYNDARI í Los Angeles hefur farið í mál við leikarann Woody Harrelson og krefst þess að fá greiddar 180 milljónir króna í skaðabætur. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Leynitónleikar?

* Nú styttist óðum í útitónleika Sigur Rósar , Bjarkar og Ólafar Arnalds í Laugardalnum. Umfjöllun erlendra fjölmiðla hefur verið töluverð og búast má jafnvel við því að fjöldi erlendra ferðamanna verði viðstaddir herlegheitin. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 243 orð | 2 myndir

Ljósmyndirnar streyma inn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „MYNDIRNAR verða alltaf betri og betri og við sjáum að viðfangsefni ljósmyndanna breytast milli ára,“ segir Árni Matthíasson verkstjóri á netdeild Morgunblaðsins. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 865 orð | 3 myndir

Meira en bara tölvuleikur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FULLTRÚAR í fyrsta kjörna fulltrúaráði spilara í íslenska fjölspilaratölvuleiknum EVE Online voru ánægðir með fyrsta fund ráðsins í „kjötheimum,“ þ.e.a.s. fyrir utan internetið. Meira
24. júní 2008 | Myndlist | 363 orð | 1 mynd

Mæla skýjakljúfa

ERLENDIR fjölmiðlar hafa mikið fjallað um um væntanlega fossa Ólafs Elíassonar í Austurá í New York sem skrúfað verður frá á fimmtudaginn. Fossarnir eru enda ekki nein smásmíði og eiga eftir að setja svip sinn á borgina. Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 273 orð | 2 myndir

Nick Drake á Organ

„HANN var frábær hljóðfæraleikari og ótrúlega fjölbreyttur lagasmiður,“ segir Daníel Auðuns um breska tónlistarmanninn Nick Drake því í kvöld verða haldnir á Organ tónleikar Drake til heiðurs en hann hefði orðið sextugur á kvenfrelsisdaginn... Meira
24. júní 2008 | Hönnun | 315 orð | 7 myndir

Skemmtilegar sumarlínur í Mílanó

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TÍSKUVIKAN í Mílanó stendur nú hvað hæst og lítur út fyrir ágæta vertíð í herratískunni vor/sumar 2009. Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Aðventkirkjunni

NÆSTKOMANDI fimmtudagskvöld klukkan níu verða haldir styrktartónleikar fyrir munaðarlaus börn í Kongó. Tónleikarnir fara fram í Aðventkirkjunni í Reykjavík, Ingólfsstræti 19. Meira
24. júní 2008 | Tónlist | 598 orð | 2 myndir

Tónlistarsuðupottur

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „KVEIKJAN er í rauninni það gat sem Sinfóníuhljómsveit æskunnar skildi eftir sig á sínum tíma,“ segir Helgi Jónsson, tónlistarfræðingur og einn aðstandenda hátíðarinnar. Meira
24. júní 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Ætlar að snúa sér að bruggi

GUY Ritchie, leikstjórinn sem kannski er best þekktur fyrir að vera eiginmaður Madonnu, ætlar nú að reyna fyrir sér á nýjum vettvangi. Hann hefur ákveðið að framleiða sitt eigið viskí sem á að verða það dýrasta í heimi. Meira

Umræðan

24. júní 2008 | Blogg | 67 orð | 1 mynd

Einar Kristinn Guðfinnsson | 23. júní Á tindi Heklu hám ... Eitt símtal...

Einar Kristinn Guðfinnsson | 23. júní Á tindi Heklu hám ... Eitt símtal á fimmtudagskvöldið frá Agli vini mínu og ferðin var ákveðin. Við lögðum í hann frá Heklurótum rétt fyrir miðnætti. Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Fleira þarf í dansinn en fagra skó

Leifur Leifsson skrifar um fordóma: "Aðaluppspretta fordóma er staðalímyndir." Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður 100 ára – Samfylking í afneitun

Haraldur Þór Ólason skrifar um fjármál Hafnarfjarðarbæjar: "Hafnfirðingar eiga skilið að á næstu árum takist að koma böndum á stjórnsýslu og fjármál..." Meira
24. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Hjartaheill þakkar heilbrigðisráðherra

Frá Guðmundi Bjarnasyni og Ásgeiri Þór Árnasyni: "HEILBRIGÐISRÁÐHERRA, herra Guðlaugur Þórðarson, hefur ákveðið að veita auknum fjármunum til hjartaþræðinga og liðskiptaaðgerða." Meira
24. júní 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 23. júní Það verður að teljast í meira lagi...

Hlynur Hallsson | 23. júní Það verður að teljast í meira lagi kaldhæðnislegt að „markaðurinn“ gleðjist yfir uppsögnum fólks. Þessi markaður er svo auðvitað myndaður af einhverjum hlutabréfaspekúlöntum. Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Hvítabirnir og náttúruvernd

Haukur Brynjólfsson skrifar um ísbirni: "Það er stórfurðulegt að hvítabjörn skuli oft hafa verið kallaður ,,alfriðað“ dýr í umfjöllun fjölmiðla að undanförnu." Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Illa borgað draumastarf

Ólafur Guðbjörn Skúlason segir frá lélegum launum hjúkrunarfræðinga: "Ég er kvæntur og á tvö börn. Til þess að ná endum saman þarf ég að vinna talsverða yfirvinnu til að fæða fjölskylduna og sjá henni fyrir húsaskjóli" Meira
24. júní 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason | 23. júní Losum bankana við íbúðalánin! Fagna ber hækkun...

Jón Bjarnason | 23. júní Losum bankana við íbúðalánin! Fagna ber hækkun hámarkslána Íbúðalánasjóðs í 20 milljónir, en sú hækkun hefði átt að koma miklu fyrr og vera hærri. Enn fremur hefði átt að hækka lánshlutfall upp í 90% a.m.k. Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Lygar og útúrsnúningur

Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson gerir athugasemdir við grein Ernu Indriðadóttur um Alcoa: "Erna Indriðadóttir gefur það í skyn að Alcoa framleiði aðeins ál og hafi ekkert um framtíð þess og notkun að segja. Það eru lygar og útúrsnúningar." Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Marktækur munur á notkun frístundakorts eftir tekjum

Eftir Stefán Jóhann Stefánsson: "...er vonandi að það takist að bregðast við og bæta úr í samræmi við upprunaleg markmið." Meira
24. júní 2008 | Blogg | 183 orð | 1 mynd

Matthildur Helgadóttir | 23. júní Þökk sé EM í fótbota Ég vissi ekki...

Matthildur Helgadóttir | 23. júní Þökk sé EM í fótbota Ég vissi ekki hvað fótbolti er frábær fyrr en nýlega. Satt að segja hélt ég að fótbolti væri leiðinlegur og hafði minna en engan áhuga á íþróttinni. Meira
24. júní 2008 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Stóra mótvægisaðgerðin

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Þegar offramboð íbúða, hækkandi vextir og lækkandi kaupmáttur leiða til verðlækkunar ætlar ríkisstjórnin að stöðva gangverk markaðslögmálanna" Meira
24. júní 2008 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Uppreisn Samfylkingar

Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar og fylgi Samfylkingar eykst samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum. Kenningin lífseiga um að samstarfsflokkur Sjálfstæðisflokksins tapi á samstarfinu stenst ekki þegar Samfylkingin á í hlut. Meira
24. júní 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Uppsagnir í fluggeiranum

Guðmundur Magnússon | 23. júní Við fréttir um fyrirhugaðar uppsagnir rúmlega tvö hundruð starfsmanna Icelandair (áður Flugleiðir) rifjast upp að á sama árstíma fyrir tæplega þrjátíu árum greip félagið til sams konar hópsagna til að rétta af reksturinn. Meira
24. júní 2008 | Velvakandi | 217 orð | 1 mynd

velvakandi

Réttur dýra og manna FÁRÁNLEGUSTU spurningar vakna við lestur enn fáránlegri frétta. Meira

Minningargreinar

24. júní 2008 | Minningargreinar | 1796 orð | 1 mynd

Ágúst George

Séra Ágúst George fæddist í þorpinu Wijlre í Limburg-héraði í Hollandi 5. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík að morgni 16. júní. Sr. George var hinn fimmti í hópi sex systkina og lifir hann ein systir. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2008 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Ásta Sóley Lárusdóttir

Ásta Sóley Lárusdóttir fæddist á Framnesvegi í Reykjavík 5. nóvember 1927. Hún lézt á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 15. júní síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jónínu Jóhannsdóttur, f. 8. nóvember 1888, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2008 | Minningargreinar | 3199 orð | 1 mynd

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson fæddist í Botni í Súgandafirði 14. mars 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Margrét Guðnadóttir, f. á Kvíanesi í Súgandafirði 24. júní 1888, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2008 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Leif Andreas Johansen

Leif Andreas Johansen fæddist í Drammen í Noregi 8. júní 1934. Hann lést á heimili sínu í Drammen hinn 10. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Arne Kristoffer Johansen og Hilmu Marie Johansen og var Leif 6. í röð 11 systkina. Leif kvæntist 8. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2008 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Þorbjörg Svavarsdóttir

Þorbjörg Svavarsdóttir fæddist á Akureyri 6. apríl 1931. Hún lést 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Svavar Friðriksson, f. á Akureyri 20. júlí 1908, d. þar 9. júní 1962, og Selma Vilfríður Guðmundsdóttir, f. á Akureyri 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Fær verðlaun

LANDSBANKINN hlaut á dögunum verðlaun IR Magazine fyrir bestu fjárfestatengsl hjá íslensku fyrirtæki. Þá hlutu bankastjórar Landsbankans, Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Grunnur krónumarkaður

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Hækkun í lok dags

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði lítillega á síðustu mínútum viðskipta í Kauphöll Íslands í gær eftir að hafa lækkað fyrr um daginn. Nam hækkun vísitölunar 0,02% og var hún 4.513,05 stig í lok dags. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Íbúðalánasjóður lækkar vexti í kjölfar útboðs

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR lækkaði í gær vexti á útlánum um 0,15 prósentustig. Vextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði lækkuðu úr 5,2% í 5,05% og vextir á íbúðalán án uppgreiðsluákvæðis lækkuðu úr 5,7% í 5,55%. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Kaupmáttarrýrnun ekki meiri í 10 ár

Samkvæmt Hagstofu Íslands var þó nokkur kaupmáttarrýrnun í maí síðastliðnum. Vísitala launa hækkaði um 0,4% í maí en síðastliðna 12 mánuði hefur vísitalan hækkað um 7,9% . Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Ný verslun Bauhaus

HORNSTEINN verður lagður að fyrstu byggingarvöruverslun Bauhaus hér á landi þann 26. júní næstkomandi. Í tilkynningu segir að dagurinn marki um leið upphafið að leit Bauhaus að 150 nýjum starfsmönnum á Íslandi. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Selur fasteignafélög

FL GROUP hefur selt alla hluti sína í fasteignafélögunum Eikarhaldi ehf. og Fasteignafélagi Íslands. Eikarhald, sem nú heitir Eik Properties ehf., er nú að mestu í eigu Saxbygg ehf. Meira
24. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Ölfus og Síminn ná samkomulagi

SVEITARFÉLAGIÐ Ölfus hefur undirritað samkomlag við Símann þess efnis að Síminn muni framvegis sjá um alla fjarskipta- og upplýsingatækniþjónustu fyrir sveitarfélagið. Meira

Daglegt líf

24. júní 2008 | Daglegt líf | 544 orð | 2 myndir

Fuglar í fjötrum opna skúffuna

Rík lífreynsla kvenna með geðraskanir endurspeglast í ljóðasafninu Geðveik ljóð sem Herdís Benediktsdóttir hefur tekið saman. Meira
24. júní 2008 | Daglegt líf | 450 orð | 3 myndir

Handverk frá Njáluslóð að Laxdælu

Hvolsvöllur 400 bikarar sem einn af öðrum verður nú til í kjallara gömlu símstöðvarinnar á Hvolsvelli eiga framundan nokkuð langt ferðalag vestur á land. Meira
24. júní 2008 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Sæði lakara hjá feitum

Ný dönsk rannsókn sem Aftenposten greinir frá sýnir að of feitir karlmenn eiga erfiðara með að geta konu sinni barn en aðrir. Læknar á sjúkrahúsinu í Árósum í Danmörku rannsökuðu yfir 100 þúsund þungaðar konur. Meira
24. júní 2008 | Daglegt líf | 354 orð | 1 mynd

úr bæjarlífinu

Kátir dagar hafa fest sig í sessi hér í Langanesbyggð og brottfluttir Þórshafnarbúar miða í auknum mæli heimsóknir sínar við þann tíma. Margt verður til skemmtunar en hátíðin hefst þann 17. júlí nk., frá fimmtudegi til sunnudags. Meira
24. júní 2008 | Daglegt líf | 366 orð | 2 myndir

Vipp, sveifla og sandhögg

Golf er sívaxandi fjölskylduíþrótt og einhverjir foreldrar verða eflaust undrandi í haust þegar yngri kynslóðin malar þá á vellinum. Lilja Þorsteinsdóttir talaði við Ólaf Má Sigurðsson, Aldísi Eyju Axelsdóttur og Emblu Sól Logadóttur. Meira

Fastir þættir

24. júní 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

60 ára

Svanur Marteinn Gestsson er sextugur í dag, 24. júní. Hann tekur á móti gestum milli kl. 16 og 18 sunnudaginn 29. júní í Bjargartanga 4,... Meira
24. júní 2008 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Af sjó í álver og kennslu

„Mér fannst efnafræðin torráðin og ég er svo forvitinn að ég vildi fara í eitthvað sem væri krefjandi,“ segir Pálmi Stefánsson lífefnaverkfræðingur sem á sjötugsafmæli í dag. Meira
24. júní 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Torsótt alslemma. Meira
24. júní 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
24. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Egill fæddist 3. maí kl. 5.38. Hann vó 3.860 g og var 54 cm...

Reykjavík Egill fæddist 3. maí kl. 5.38. Hann vó 3.860 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Eyþór Leifsson og Arna Björk... Meira
24. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Hekla Björk fæddist 12. mars kl. 3.28. Hún vó 3.320 g og var...

Reykjavík Hekla Björk fæddist 12. mars kl. 3.28. Hún vó 3.320 g og var 49 cm löng. Meira
24. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ingdís Una fæddist 4. apríl kl. 7.20. Hún vó 3.020 g og var 48...

Reykjavík Ingdís Una fæddist 4. apríl kl. 7.20. Hún vó 3.020 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Lárey Valbjörnsdóttir og Baldur Þórir... Meira
24. júní 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Rebekka Rós fæddist 3. maí kl. 6.07. Hún vó 3.720 g, 15...

Reykjavík Rebekka Rós fæddist 3. maí kl. 6.07. Hún vó 3.720 g, 15 merkur, og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Guðrún Gunnarsdóttir og Simon... Meira
24. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley Bærings fæddist 17. janúar. Hún vó 4.165 g og var 54 cm...

Reykjavík Sóley Bærings fæddist 17. janúar. Hún vó 4.165 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorsteinn Hauksson og Ásta... Meira
24. júní 2008 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. O–O O–O 8. Bg5 b5 9. a4 c6 10. Rc3 Db6 11. Bxf6 gxf6 12. axb5 cxb5 13. d5 Hd8 14. Dd4 Dxd4 15. Rxd4 Ha6 16. Rdxb5 Hb6 17. Hfd1 e5 18. Ra3 Ba6 19. Ra4 Hb7 20. Hdc1 Hc7 21. Meira
24. júní 2008 | Fastir þættir | 752 orð | 3 myndir

Skákævintýri Hróksins í Djúpuvík

20.-22. júní 2008 Meira
24. júní 2008 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er undir miklum þrýstingi frá ungu kynslóðinni á heimilinu að fjárfesta í trampólíni, til að setja upp í sumarbústaðnum. Fimlega hefur tekist að verjast þrýstingnum til þessa, með hreint ágætisrökum, en senn fer Víkverji að komast í þrot. Meira
24. júní 2008 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

24. júní 1000 Kristnitakan. Kristin trú var lögtekin á Alþingi á Þingvöllum við Öxará. Meira

Íþróttir

24. júní 2008 | Íþróttir | 257 orð

„Hann sló mig í andlitið“

ÍA og Þróttur skildu jöfn, 1:1, í Landsbankadeild karla í gær á Akranesi en Stefán Þórðarson leikmaður ÍA og Guðjón Þórðarson þjálfari liðsins voru ósáttir í leikslok vegna atviks sem átti sér stað um miðjan síðari hálfleik. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

„Þetta var ekki erfið ákvörðun“

GRINDAVÍK fékk mikinn liðsauka í gær þegar Grétar Hjartarson, sóknarmaður úr KR, gekk til liðs við félagið á nýjan leik eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Blanka Vasic hefur unnið 29 hástökksmót í röð

TIGER Woods, Michael Jordan, Sergey Bubka. Þessi nöfn þekkja allir enda í algjörum sérflokki í íþróttagreinum sínum hver um sig í langan tíma. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Brjóstverkir angra Kristján

NORSKA úrvalsdeildin í knattspyrnu hefst að nýju um næstu helgi og þar verða að venju nokkrir íslenskir leikmenn á ferðinni. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Engin miskunn hjá Luis Aragonés

LUIS Aragonés, þjálfari Spánverja, var ekkert að gefa leikmönnum sínum frí eftir langan leik gegn Ítölum í fyrradag. Strax í gærmorgun var liðið mætt á létta æfingu í steikjandi hitanum í Austurríki en þar slefaði hitastigið í 30 gráður í gær. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 112 orð

FH getur komist í efsta sætið í kvöld

FH-INGAR eiga möguleika á að komast á ný í efsta sæti Landsbankadeildar karla í kvöld þegar þeir sækja Valsmenn heim í sannkölluðum meistaraslag að Hlíðarenda. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 1528 orð | 3 myndir

Fjölnir felldi Keflavík

SPÚTNIKLIÐ Landsbankadeildarinnar í sumar hlýtur að vera Fjölnir eftir að nýliðarnir lögðu efsta lið deildarinnar Keflavík 2:1 suður með sjó í gærkvöldi en fram að því höfðu Suðurnesjamenn ekki tapað á heimavelli. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 530 orð | 7 myndir

Foreldrar með „stýripinna“ á hliðarlínunni

LEIKGLEÐI var einkenni á fótboltastrákunum- og stelpunum sem tóku þátt á Kaupþingsmótinu á Akranesi um sl. helgi. Um 1000 keppendur á aldrinum 6-8 ára tóku þátt. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Josef Hickersberger , landsliðsþjálfari Austurríkis í knattspyrnu, sagði starfi sínu lausu í gær. Lið Austurríkis fékk eitt stig í Evrópukeppninni á sínum heimavelli, sem var reyndar betri árangur en flestir höfðu spáð því. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 104 orð

Karitas laus úr banni

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL KSÍ hnekkti í gær þeim úrskurði Aga- og áfrýjunarnefndar sambandsins að dæma Karitas Elvars Hrafnsdóttur, knattspyrnukonu á Akranesi, í bann til 15. október fyrir að leika með 2. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

Keflavík og FH mætast tvisvar á fjórum dögum

ÞRÍR innbyrðis leikir liða úr úrvalsdeildinni verða í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu en dregið var í gær. Efstu lið Landsbankadeildarinnar, Keflavík og FH, mætast suður með sjó, og Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðabliki. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 376 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla ÍA – Þróttur R. 1:1 Guðjón H...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla ÍA – Þróttur R. 1:1 Guðjón H. Sveinsson 72. – Hjörtur Hjartarson 82. HK – KR 0:3 Guðjón Baldvinsson 5., 14., Björgólfur Takefusa 88. Keflavík – Fjölnir 1:2 Guðmundur Steinarsson 31. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 1544 orð | 3 myndir

Meistarataktar KR-inga

EFTIR að hafa gefið efstu liðum Landsbankadeildar ágætis forskot í byrjun móts eru KR-ingar svo sannarlega dottnir í réttan gír og þeir unnu HK 3:0 með sannfærandi hætti á Kópavogsvelli í gær. Spilamennska HK þarf hins vegar að taka stakkaskiptum ef liðið ætlar ekki að spila í 1. deild að ári. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Rússarnir koma, Rússarnir koma!

Aldrei hefði hvarflað að mér að ég ætti eftir að halda með Tyrkjum í knattspyrnuleik – en það hvarflaði heldur aldrei að mér að ég ætti eftir að vinna á Morgunblaðinu. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 1159 orð | 2 myndir

Skagamenn voru sjálfum sér verstir

STAÐA Skagamanna er ekki glæsileg eftir átta leiki í Landsbankadeild karla. Eftir 1:1 jafntefli gegn Þrótti á heimavelli í gærkvöldi er ÍA einungis með sjö stig og í 10. sæti deildarinnar. Botnbarátta bíður liðsins ef fram heldur sem horfir en ólánið virðist elta leikmenn liðsins. Meira
24. júní 2008 | Íþróttir | 1264 orð | 2 myndir

Þrjú stig og þriðja sætið

AFAR kaflaskiptum leik Fram og Breiðablik lauk með 2:1 sigri þeirra bláklæddu en þeir mega prísa sig sæla fyrir þau stig. Engu að síður þýðir sigurinn að Framarar eru flestum að óvörum komnir í þriðja sæti Landsbankadeildarinnar með 15 stig. Meira

Annað

24. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

50% munur á tjaldstæðinu

Kannað var verð á tjaldsvæðum á Austurlandi, miðað við tvær manneskjur í tjaldi og reyndist mesti verðmunur 500 kr., eða 50%. Athugið að ekki er tekið tillit til aðstöðu né dægradvalar. Ekki er heimilt að vitna í könnunina í... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 247 orð | 9 myndir

Að láta sér líða vel

Heilsurækt er mörgum ofarlega í huga á sumrin. Hvort sem æfingar eru stundaðar á líkamsræktarstöð, heima eða úti í náttúrunni er nauðsynlegt að eiga góðan klæðnað og græjur fyrir aukinni vellíðan. Þá geta litlar breytingar á mataræði skipt miklu máli hvað varðar árangur. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Af hverju má ljúga í auglýsingum?

Frá því að ég man eftir mér hefur verið hamrað á því að ekki sé boðlegt að ljúga. Það skipti engu hvort þar var að verki móðir mín, kennarar, þjálfarar eða aðrir minni spámenn. Innræting heiðarleikans er einnig mjög sýnileg í fjölmiðlum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Allt að 17 stiga hiti

Hæg vestlæg átt eða hafgola, en norðvestan 3-8 m/s norðaustantil. Víða léttskýjað. Reikna má með síðdegisskúrum í innsveitum norðanlands. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Amy Winehouse neitar að hvílast

Amy Winehouse liggur á spítala um þessar mundir en hún var nýlega greind með lungnaþembu. Þrátt fyrir þessi alvarlegu veikindi ætlar Amy víst að láta sig hafa það að koma fram á Glastonbury-hátíðinni og á afmælistónleikum Nelson Mandela. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

Áður kyngt stærri bitum

„Þetta er auðvitað alvarlegt fyrir þá sem fyrir þessu verða,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um uppsagnirnar hjá Icelandair en þorri þeirra sem vinna hjá Flugþjónustunni á Keflavíkurflugvelli (IGS) búa í Reykjanesbæ. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Á hvíta tjaldið

Leikkonurnar Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir vinna nú að kvikmynd um Skoppu og Skrítlu en ýmislegt nýtt er að gerast í íslenskri kvikmyndagerð í... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ásdís Rán birti á bloggsíðu sinni í fyrradag ástralskan sjónvarpsþátt um...

Ásdís Rán birti á bloggsíðu sinni í fyrradag ástralskan sjónvarpsþátt um íslenska fegurð. Þar sést Ásdís Rán kynna, á afar bjagaðri ensku, íslenskar bikiníbombur sem sjást í myndatökum hér og þar á klakanum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Ballett er góð þjálfun

Ballett er góð hreyfing fyrir allan líkamann. Guðrún Óskarsdóttir ballerína gefur lesendum góð ráð í byrjendaballett en sjálf hefur hún stundað ballett frá átta ára... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Bannað að blístra

Stjórnendur framhaldsskóla í Vestur-Kent á Englandi hafa komið þeim tilmælum á framfæri við kvenkyns nemendur skólans að þeir hætti að blístra hástöfum að byggingaverkamönnum sem eru að störfum á lóð skólans. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð

Bauhaus mun ráða 150

Bauhaus byggingavöruverslunin sem verið er að reisa í Grafarholti leitar að starfsfólki. Fyrirtækið mun til að byrja með skapa 150 störf. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Amy Winehouse. Það er ekkert svo langt síðan ég hafði ekki...

„Amy Winehouse. Það er ekkert svo langt síðan ég hafði ekki hugmynd um hver þessi kona væri, en samt var hún í fréttunum allan daginn, þrátt fyrir það að hún væri ekkert nema dópisti og ræfill. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð

„Dreymdi ekki mann draum nýverið um að birnirnir yrðu þrír sem á...

„Dreymdi ekki mann draum nýverið um að birnirnir yrðu þrír sem á land gengu? Það er lítið annað hægt að gera uns full vissa er um málið. Þangað til skýt ég á að þetta sé ljónstygg, afgömul útigangsrolla sem laumast þarna um. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð

„Ég vissi ekki hvað fótbolti er frábær fyrr en nýlega. Satt að...

„Ég vissi ekki hvað fótbolti er frábær fyrr en nýlega. Satt að segja hélt ég að fótbolti væri leiðinlegur og hafði minna en engan áhuga á íþróttinni. En fótbolti er frábær og ég á honum mikið að þakka. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 442 orð | 1 mynd

„Gengi krónunnar hjálpaði“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@24stundir. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð

Benni Hemm Hemm fær þrjár og hálfa

Þrátt fyrir að Benni Hemm Hemm fari ekki ótroðnar slóðir á þriðju breiðskífu sinni, tekst honum vel... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Burt með dópið og tölvuleikina

Borgarstjóri Lundúna, Boris Johnson, vill leggja sitt af mörkum til að bæta lífsskilyrði íbúa borgarinnar. Í kjölfar hrinu hnífstunguárása í borginni ritaði borgarstjórinn grein á vefsíðunni thelondonpaper. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 114 orð

Century Aluminium þriðja stærst

Century Aluminum er orðið þriðja stærsta Kauphallarfélagið þegar horft er til markaðsverðmætis. Hingað til hafa viðskiptabankarnir þrír, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, skipað sér í hóp þriggja verðmætustu félaga landsins. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Cheryl fyrirgefur framhjáhaldið

Cheryl Cole virðist loksins hafa fyrirgefið Ashley framhjáhaldið en hjónin voru á dögunum mynduð brosandi á sólarströnd. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Einstaklingsviðmiðað

Hjónin og osteópatarnir Fríða Dögg og Micah Nicholls fluttu nýverið til Íslands eftir nám og störf í Bretlandi þar sem greinin er þekkt og kennd víða. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Eiturgas í farþegarými

Flugmenn um allan heim vilja láta banna flugvélategundina BAe 146 vegna eiturgass sem lekur inn í flugstjórnarklefa og farþegarými, að því er greint er frá á vef norska tækniblaðsins Teknisk Ukeblad. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð

Eiturúðun í hófi

Margir úða eitri á trén gegn skaðlegum skordýrum. „Fólk ætti að gæta hófs í notkun á eitri,“ segir Halldór Sverrisson... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Ekkert dvalarleyfi

Fyrrum poppstjarnan Boy George er óvelkomin í Bandaríkjunum en bandarísk yfirvöld hafa synjað honum um vegabréfsáritun til landsins þar sem hann hugðist fara í tónleikaferð. „Ég er eyðilagður því ég var mjög spenntur fyrir þessari tónleikaferð. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ekki bara óhollar sósur og kjöt

Mörgum finnst að það eigi að vera auðveldara að borða hollt á sumrin en það getur jafnvel reynst erfiðara. Kjöt og grillaðir hamborgarar með alls konar sósum heilla og þó að það sé allt í lagi að fá sér slíkt öðru hverju er gott að kunna sér hóf. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 550 orð | 1 mynd

ESB umsókn – til hvers?

Undanfarið ár hefur mikið verið rætt um það hvort Íslendingar eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Umræðan hefur fyrst og fremst tengst erfiðleikum í efnahagsmálum hér á landi og borið þess merki. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Fagna hækkun

Fagna ber hækkun hámarkslána Íbúðalánasjóðs í 20 milljónir, en sú hækkun hefði átt að koma miklu fyrr og vera hærri. Enn fremur hefði átt að hækka lánshlutfall upp í 90%, a.m.k. fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Fann staurblankan kærasta á Kanarí

Heather Mills, fyrrum eiginkona bítilsins Paul McCartney, mun vera búin að finna ástina á ný. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Feður á EM Félagsmálaráðuneytið í Austurríki hélt í gær ráðstefnu um...

Feður á EM Félagsmálaráðuneytið í Austurríki hélt í gær ráðstefnu um föðurhlutverkið í tengslum við EM í fótbolta. Meðal sérfræðinga sem héldu erindi á ráðstefnunni er Ingólfur V. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Fé borið á reykingafólk

Heilbrigðisyfirvöld í Dundee á Skotlandi bjóða reykingamönnum jafnvirði um 25 þúsund króna fyrir að hætta ósiðnum. Er féð greitt út á 12 vikna tímabili og getur fólk notað það til að greiða fyrir matvæli í verslunum. Talið er að 36. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Frelsisofstækið og forvarnir

Í fréttum Stöðvar 2 hinn 16. júní sl. kom fram að samkvæmt rannsókn mætti leiða líkur að því að dregið hefði um 21% úr tíðni hjartaþræðinga hjá karlmönnum, sem reykja ekki, vegna alvarlegra kransæðasjúkdóma í kjölfar reykingabanns á skemmtistöðum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Fylgjandi yfir-vinnubanni

Nær 95 prósent þeirra hjúkrunarfræðinga sem þátt tóku í atkvæðagreiðslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, FÍH, um hvort boða ætti yfirvinnubann frá og með 10. júlí eru fylgjandi banni, að því er kemur fram á vefsíðu félagsins. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð

Gagnagrunnur yfir plöntur

Lystigarður Akureyrar heldur úti viðamiklum gagnagrunni um plöntur á heimasíðu sinni www.lystigardur.akureyri.is. Þar er að finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Ghostigital á Náttúru

Undirbúningur fyrir Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar gengur vel. Í gær bættist Ghostigital við dagskrána en þeir fara fyrstir á... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Ghostigital bætast við dagskrána

Fyrir skömmu var tilkynnt að hljómsveit með erlendu nafni myndi sennilegast bætast við á dagskrá Náttúrutónleika Bjarkar og Sigur Rósar er haldnir verða í Laugardalnum á laugardaginn. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Girnilegt og litríkt sumarsalat

Lárpera er góð í ýmis konar mat og sérstaklega þegar hún er orðin mjúk og auðveld viðureignar. Salat með lárperu, bláberjum, eplum, mangó, valhnetum, grænu káli og graslauk er girnilegt úti á palli í sólinni. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Golfblaðið „Við verðum með fleiri penna sem skrifa í blaðið og...

Golfblaðið „Við verðum með fleiri penna sem skrifa í blaðið og fjölbreyttari efnistök en áður,“ segir Sveinn Waage , nýr ritstjóri Golfblaðsins. Hann hefur verið blaðamaður á blaðinu frá upphafi en tekur nú alfarið við umsjón þess. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Góðar ballettæfingar

Ballettdansarar hafa unnið fyllilega fyrir styrk líkama síns og þokkafullum líkamsburði með ströngum æfingum til langs tíma. Guðrún Óskarsdóttir ballettdansari hefur stundað ballett frá barnæsku. Hún sýnir lesendum nokkrar einfaldar... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 403 orð | 2 myndir

Grænt úr eigin garði

Sumarmatseðillinn er ávallt mun léttari og litríkari en almennt gerist hjá okkur um dimmu mánuðina. Nú keppist grænmetið við að vaxa í görðunum – og ekki spillir þetta endemis góða tíðarfar, sem verið hefur hér undanfarið, fyrir því. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Guði sé lof fyrir kreppuna!

Félagi minn útskrifaðist um daginn sem hagfræðingur. Fyrir nokkrum mánuðum þótti hann bölsýnn á vinnustað sínum því hann var sá eini sem spáði að ástandið myndi verða eins og það er orðið. Í dag segir hann ástandið vont, og að það muni versna. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 376 orð | 2 myndir

Gæta skal hófs í notkun á eitri

Fiðrildalirfur og blaðlýs geta leikið laufgróður grátt á þessum árstíma. Sumir grípa til þess ráðs að eitra fyrir óværunni en vissara er þó að gæta hófs enda getur úðun raskað jafnvægi í lífríki garðsins. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Heimildamyndin um Dj Platurn , er vakti töluverða eftirtekt á...

Heimildamyndin um Dj Platurn , er vakti töluverða eftirtekt á Skjaldborg, stuttmyndahátíð Patreksfjarðar, hefur verið keypt í skemmtikerfi Iceland Express flugvélanna. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 164 orð | 2 myndir

Hin brúna meðalmennska

Tölvuleikir frikki@24stundir.is Enemy Territory: Quake Wars lofar góðu þegar maður tekur hann upp. Leikurinn er hluti af Quake-veldinu sem síðan 1996 hefur skilað af sér hverjum snilldarleiknum á fætur öðrum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Hlíðar Kristleifs í Skaftfelli

Sumarsýning Skaftfells á Seyðisfirði verður opnuð næstkomandi laugardag klukkan 14. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson og nefnist sýningin Hlíðar . Kristleifur er fæddur í Reykjavík árið 1973 en alinn upp á Egilsstöðum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 410 orð | 1 mynd

Hópuppsagnir hjá Icelandair

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Icelandair mun segja upp allt að 300 manns til að bregðast við fyrirsjáanlegum samdrætti í flugi á komandi hausti, meðal annars vegna hækkandi eldsneytisverðs. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Hópuppsagnir hjá Icelandair

Icelandair Group hefur tilkynnt Vinnumálastofnun um uppsagnir 80 til 100 manns hjá IGS á Keflavíkurflugvelli. Talið er að um 200 flugmönnum, -þjónum og -freyjum verði einnig sagt... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Hundruð látin

Óttast er um afdrif um 800 farþega á ferju sem hvolfdi þegar fellibylur reið yfir Filippseyjar á laugardag. Aðeins hafa 33 fundist á lífi, þar af 28 sem komust um borð í björgunarbát. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hvalfang rætt

Alþjóðahvalveiðiráðið fundar nú í Chile, meðal annars til að ræða hvort mögulegt sé að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Hvetja til minnkunar á losun

„Fólk hefur orðið meðvitaðra um mengunarmál síðan bensínverð fór að hækka,“ segir Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Hæfilegt magn af hnetum

Hnetur og möndlur eru hollt og gott snarl en varast ætti að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð

Í gæsluvarðhaldi til 7. júlí

Héraðsdómur Reykjaness samþykkti í gær kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum, þess efnis að karlmaður og kona sæti gæsluvarðhaldi til 7. júlí nk. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Í lögreglurannsókn

Pólverja sem lést af höfuðáverkum á föstudaginn var ekki komið undir læknishendur fyrr en hálfum sólarhring eftir að hann varð fyrir meiðslunum. Samlandi hans sem setið hafði í gæsluvarðhaldi þar til í gær hefur verið úrskurðaður í farbann. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Í útrýmingarbúðum

Heiðar Austmann útvarpsmaður fór á dögunum í ferðalag til Þýskalands þar sem hann heimsótti meðal annars útrýmingarbúðirnar í... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Jennifer Aniston fylgir Mayer

Jennifer Aniston er í Englandi um þessar mundir þar sem hún ætlar að fylgja kærastanum John Mayer á tónleikaferðalagi hans. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 233 orð | 2 myndir

Kjötborgarkaupmennirnir á horninu klikka ekki

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Kurteisin og bjart viðmót þeirra bræðra sem reka Kjötborg, Kristjáns og Gunnars, er slíkt að maður óskar sér þess að hafa verið uppi 50 árum fyrr, þegar slíkt viðmót var venjan, en ekki undantekningin. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 14 orð

Kjötborg fær fjórar stjörnur af fimm

Heimildarmyndin Kjötborg þykir góð heimild um viðmót kaupmannsins á horninu, sem er að... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 302 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

O rðið á götunni segir að borgarstjórinn í Reykjavík hafi heillast svo innilega af færeysku söngkonunni Sölva Ford að hann hafi boðið henni prívat og persónulega að koma fram á menningarnótt í Reykjavík í ágúst. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Króna á floti

Sú tilraun sem gerð var í mars 2001 að setja krónuna á frjálst flot og stýra peningamálastefnunni eftir verðbólgumarkmiði hefur mistekist. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Lamdi ljósmyndara

Leikarinn og furðufuglinn Woody Harrelson gæti þurft að opna seðlaveskið sitt á næstu dögunum og greiða dágóðar skaðabætur en ljósmyndari hefur stefnt honum fyrir líkamsárás. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Landsliðskona í strákastarfi á sumrin

Ásta Árnadóttir, landsliðskona í fótbolta, málar hús á sumrin með bróður sínum auk þess að læra... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð

Langdrægari riffill ótiltækur

Dýralæknirinn Hjörtur Magnason er eini maðurinn á Íslandi sem hefur tilskilið leyfi til að skjóta ísbjörn með deyfilyfi. Ekki tókst að koma lyfjum í ísbjörn á Skaga á dögunum því færið var of langt og því var pantaður langdrægari deyfiriffill. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Launin hækka

Laun hækkuðu um 0,4% í maí frá fyrri mánuði, samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Tólf mánaða hækkun nam 7,9%. Greiningardeild Glitnis segir hækkunina mega að mestu leyti rekja til áhrifa sérkjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Leggja minna á

Hlutur olíufélaganna í eldsneytisverði, eða framlegðin, hefur dregist saman að undanförnu. Þetta kemur fram í vefriti fjármálaráðuneytisins. Í október síðastliðnum var framlegð olíufélaganna af dísilolíu yfir 60 prósent en nú er hún 29 prósent. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Leikskólabörn neydd í kynlífsleik

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Mineola er rólegur bær í Texas-fylki Bandaríkjanna, þar sem íbúar eru 5.100 og kirkjur 30. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Leitar hælis

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Simbabve, Morgan Tsvangirai, leitaði í gær hælis í sendiráði Hollands í landinu. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Létt og gott túnfiskpasta

Túnfiskur er hollur og fitusnauður matur sem hægt er að nota í ýmsa matargerð. Auðvelt er t.d. að búa til einfalt túnfiskpasta með túnfiski, tómötum í dós og góðu kryddi. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Litli ilmandi konungurinn

Basil er falleg á litinn og ilmar afar vel. Af sumum er hún álitin konungur kryddjurtanna enda þýðir gríska heitið basilikos litli konungurinn. Jurtin er þekkt bæði sem lækningajurt og kryddjurt og er mjög góð, t.d. í ítalskan mat. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Líf í fasteignamarkaðinn?

Vandinn á húsnæðismarkaðnum er margþættur. Samkeppni á lánamarkaði og ódýrt erlent lánsfé blés upp verðbólu á húsnæði. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 603 orð | 2 myndir

Líkamsmeðferð með höndunum

Á Íslandi starfa eingöngu fjórir osteópatar en greinin er þrátt fyrir það löggild heilbrigðisstarfsstétt. Tveir þeirra eru hjónin Fríða Dögg og Micah Nicholls sem fluttu nýverið til Íslands eftir nám og vinnu í Bretlandi. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Lögbann á framkvæmdir

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það er komið lögbann á framkvæmdirnar, og það stendur þar til því verður hrundið með dómi eða staðfest,“ segir Sigurður G. Guðjónsson. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Magni Ásgeirsson segir frá því á bloggi sínu að hann hafi verið tekinn...

Magni Ásgeirsson segir frá því á bloggi sínu að hann hafi verið tekinn fyrir of hraðan akstur um helgina. Þegar hann kom inn í löggubílinn hjó hann eftir því að spilarinn í bílnum var sérsniðinn til þess að spila skrifaða diska. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 246 orð

Markaðir „ónýtir“

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Heildarvelta með hlutabréf í NasdaqOMX-kauphöll Íslands hefur dregist saman um 468 milljarða fyrstu fimm mánuði ársins, samanborið við sama tímabil í fyrra. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Glitni banka fyrir 564 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminum eða um 5,17%. Bréf í Icelandair Group hækkuðu um 1,64% og bréf í Atlantic Petroleum um 1,54%. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 289 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi þrátt fyrir bága aðstöðu

„Mig grunar að um 1200 manns sem spili tennis þessa dagana á Íslandi, en þá tek ég með bæði áhugamenn og þá sem eru æfa íþróttina. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Mæla mittismál þjóðarinnar

Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að segja offitufaraldrinum stríð á hendur. Þeirra fyrsta verk í því stríði er að mæla mittismálið á um 56 milljónum karla og kvenna á aldrinum 40 til 74 ára. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Nafnverðið 3,5 milljarðar

Nafnverð Gagnaveitur Reykjavíkur (GVR) er rúmir 3,5 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ársskýrslu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir árið 2007. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Austurlandi, tvær manneskjur í tjaldi...

NEYTENDAVAKTIN Tjaldsvæði á Austurlandi, tvær manneskjur í tjaldi Tjaldsvæði Verð Verðmunur Staðarborg, Breiðdalsvík 1.000 Seyðisfjörður 1.200 20 % Fjalladýrð, Möðrudal, Egilsstöðum 1.500 50 % Höfn í Hornafirði 1.500 50 % Skaftafell 1. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Nicole Kidman fékk óvæntan afmælisglaðning frá Keith Urban

Nicole Kidman hélt nýverið upp á 41 árs afmælið sitt en hún fékk heldur betur óvæntan glaðning frá eiginmanninum um helgina. Kidman er gift sveitasöngvaranum Keith Urban sem hélt stórtónleika í Chicago um helgina. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Níðingsskapur

Ekki er hægt að sætta sig við svo hrottalega meðferð á dýri og mikilvægt að opinbera nafn þess sem ætlaði að kviksetja hundinn. Dýravinum öllum er brugðið vegna þessa máls – reiði alls almennings hefur komið vel fram. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Ofnæmisvaldandi streita

Samkvæmt nýlegri þýskri rannsókn getur streita í barnæsku valdið ofnæmi hjá börnum, jafnvel seinna á lífsleiðinni. Í rannsókninni var fylgst með 234 sex ára börnum og teknar blóðprufur samhliða því sem streituvaldandi atburðir í lífi þeirra voru... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Opnar heimili fyrir tuttugu manns

Reykjavíkurborg hefur samið við Heilsuverndarstöðina/Alhjúkrun um rekstur heimilis fyrir allt að 20 manns sem glíma við félagslegan vanda og eiga að baki margar tilraunir til að hætta áfengis- og vímuefnaneyslu. Mikil þörf er á búsetuúrræði fyrir... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Piltur lést í umferðarslysi

Pilturinn sem lést í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk aðfaranótt laugardagsins 21. júní, hét Örn Sigurðarson, búsettur í Granaskjóli 52 í Reykjavík. Örn var 19 ára. Sex ungmenni voru í bifreiðinni þegar hún valt. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 340 orð | 3 myndir

Raggi Bjarna í gulan hanska

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það var fyrir sérstaka tilstilli 24 stunda að Ragnar Bjarnason, stórsöngvari, samþykkti í gær að taka lagið með rokkhljómsveitinni Dr. Spock á Þjóðhátíð í Eyjum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna tekur upp hanskann

Ragnar Bjarnason var hress sem fyrr þegar liðsmenn Dr. Spock afhentu honum Gula hanskann á Arnarhóli í gær. Stórsöngvarinn hefur samþykkt að taka lagið með rokksveitinni glæfralegu á Þjóðhátíð Vestmannaeyja á föstudagskvöldinu. Dr. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

R&B-slagur

Það er aldrei dauð stund í hipp hopp- og R&B-heiminum. Nýjasta rifrildið er á milli þeirra Ne-Yo og Chris Brown en Brown móðgaði Ne-Yo með því að bera saman sölutölur þeirra en þar hefur sá fyrrnefndi vinninginn. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Risabrúðkaup

Tónlistarframleiðandinn Timbaland hélt veglega brúðkaupsveislu um helgina ásamt eiginkonu sinni Monique. Hjónin gengu í það heilaga 10. júní en þau fóru með heitin í lítilli kirkju í Virginíu íklædd jogginggöllum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Samba í sundi „Við ætlum að vera með brasilískt þema og veita...

Samba í sundi „Við ætlum að vera með brasilískt þema og veita verðlaun fyrir flott baðföt,“ segir Indriði Jósafatsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Borgarbyggðar, en sundlaugin í Borgarnesi verður opin til miðnættis í kvöld í tilefni af... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Samkeppni í hættu

Lítil bifreiðaverkstæði eiga á hættu að fara á hausinn fái þau ekki upplýsingar um sífellt flóknari tækni í nýjum bílum, að því er segir á fréttavef danska blaðsins Jyllands Posten. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

SÁÁ í fjárhagsvandræðum

Það stefnir í að SÁÁ lendi í fjárhagsvandræðum í lok árs, og gætu samtökin þurft að draga úr starfseminni. Framkvæmdastjóri hjá SÁÁ segir ekkert fé fást frá ríkinu vegna reksturs göngudeildar og ekki nægilegt fé vegna reksturs... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

SÁÁ lendir í fjárhagsvanda

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ef fram fer sem horfir verða Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ) komin í fjárhagsvandræði í lok árs. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð

Sekt og ökuleyfissvipting

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær konu til að greiða 200 þúsund krónur í sekt fyrir nytjastuld og ölvunarakstur. Þá var hún svipt ökuleyfi í eitt ár. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbók fyrir flughrædda

Það hlakka ekki allir til utanlandsferðar sumarsins en það þekkja þeir sem þjást af flughræðslu. Ýmis námskeið eru þó í boði fyrir þá sem vilja takast á við þessa hræðslu og vonandi sigra hana. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Skaðræðisplöntur

Blóm og aðrar plöntur eru flestum til ánægju og yndisauka ekki síst á þessum árstíma þegar þær skarta sínu fegursta og höfugur ilmurinn fyllir vitin. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla á hvíta tjaldið

Leikkonurnar Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir munu birtast á hvíta tjaldinu í gervi Skoppu og Skrítlu um næstu áramót. Myndin er ein af mörgum íslenskum kvikmyndum sem verið er að vinna að um þessar mundir. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Skýjað með köflum

Austan og norðaustan 5-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir, einkum norðaustanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Spiderman 4 í maí árið 2011

Dagblaðið Los Angeles Times hefur það eftir Lauru Ziskin, framleiðanda Spiderman-myndanna, að stefnt sé að því að frumsýna fjórðu Spiderman-myndina í maímánuði árið 2011. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Stelast í litaða olíu

Notkun á litaðri olíu á einkabíla virðist hafa aukist með hækkandi bensínverði, en lituð olía ber ekki olíugjald og má ekki nota á hefðbundin ökutæki. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 211 orð | 2 myndir

Stuðst við gamlar hefðir

Tónlist bjossiminus@hotmail.com Þrátt fyrir yfirvofandi lömun plötufyrirtækja og fjárhagskreppu íslensku þjóðarinnar hefur Benni Hemm Hemm haldið ótrauður áfram. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 290 orð | 2 myndir

Stundar strákavinnu á sumrin

Ásta Árnadóttir er einn besti varnarmaður á Íslandi og elskar brauð með banana fyrir leiki. Hún vinnur sem málari á sumrin auk þess að læra sjúkraþjálfun. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Styrkja börn í Kongó

Söngkonurnar Hlín Pétursdóttir Behrens og Nanna María Cortes syngja við undirleik píanóleikarans Krystynu Cortes á tónleikum í Aðventukirkjunni í Reykjavík næstkomandi fimmtudagskvöld. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Sæþór í gallerí Verðandi

Sýning á verkum Sæþórs Arnar Ásmundssonar stendur nú yfir í gallerí Verðandi. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Tekinn með hassmola og dæmdur

Maður sem seldi öðrum hluta úr grammi af hassi í Vestmannaeyjum greiðir 28 þúsund krónur eða situr inni í tvo daga. Það er niðurstaðan í Héraðsdómi Suðurlands. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 333 orð

Tvíbend þjóðnýting

Hávær krafa er nú uppi – einkum frá samtökum atvinnurekenda og launþega – um að íslenska ríkið beiti sér fyrir „mannaflafrekum“ framkvæmdum til lausnar vandanum sem steðjar að íslensku efnahagslífi. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 305 orð | 3 myndir

Útrýmingarbúðir í stað sólarstrandar

Heiðar Austmann fór á dögunum í ferðalag til Þýskalands þar sem hann heimsótti meðal annars útrýmingarbúðirnar í Dachau. Segir hann ferðina hafa verið ákaflega þroskandi en um leið stórskemmtilega og góða tilbreytingu frá sólarlandaferðum. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 424 orð | 2 myndir

Veltan fallið um 40 prósent

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Viðskipti með bréf í íslenskum hlutabréfamörkuðum hafa minnkað um tæplega fjörutíu prósent á fyrstu fimm mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Versta ábreiða sögunnar

Kanadíska söngkonan Celine Dion ber ábyrgð á því að færa heimsbyggðinni versta ábreiðulag sögunnar. Þetta er niðurstaða könnunar sem framkvæmd var á vegum tímaritsins Total Guitar en þar voru fagaðilar spurðir út í bestu og verstu ábreiðulög sögunnar. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 532 orð | 1 mynd

Vilja ekki missa forræði

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð

Vilja fjölga Þingeyingum

Talsmenn stéttarfélagsins Framsýnar hvetja félagsmenn sína til barneigna með það að markmiði að fjölga Þingeyingum. Hverjum fullgildum félaga sem eignast barn er heitið 50.000 kr. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Vill rúmlega 1 milljón í bætur

Í höfundaréttarmáli sínu gegn Birtíngi útgáfufélagi og Atla Má Gylfasyni krefst Inga Birna Dungal rúmlega 400 þúsund króna í skaðabætur vegna fjártjóns og 600 þúsunda króna í miskabætur. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 643 orð | 2 myndir

Vinna með flóttamönnum

Á sl. 10-15 árum hefur fólki af erlendum uppruna fjölgað ört á Íslandi. Talað er um mismunandi hópa innflytjenda, þ.e. farandverkamenn, flóttamenn og hælisleitendur. Fjölgun innflytjenda hefur þýtt áskorun fyrir margar fagstéttir, þ. á m. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Yfirsýn yfir umferð á hafi kringum Ísland

Ný eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar var afhent á föstudag frá Bombardier, flugvélaverksmiðjunum í Toronto. Flugvélin er af gerðinni Dash 8 Q 300 og nú tilbúin í farþegaútfærslu, máluð í litum Landhelgisgæslunnar og flugprófunum er lokið. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Þarf að virða aðra

„Ég vil halda þessum rétti sem sveitarfélög hafa til þess að skipuleggja sitt land, en það má ekki ganga yfir aðra,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 374 orð | 4 myndir

Þokki og lipurð

Ballettdansarar bera sig vel, standa teinréttir og bera sig af miklum þokka og lipurð. Líkamstjáning þeirra er eðlilega þannig enda hafa þeir flestir gert ballettæfingar nokkra klukkutíma á dag frá barnæsku. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Þolinmæði borgar sig

„Ótrúlega margir fara of geyst af stað og bjóða þannig hættunni á meiðslum heim,“ segir Þórsteinn Ágústsson. Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst og Þórsteinn ásamt fleirum þjálfar þá sem vilja taka... Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 555 orð | 1 mynd

Þolinmæði mikilvæg á æfingum

Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram þann 23. ágúst. Þórsteinn Ágústsson og fleiri hlaupaþjálfarar fara fyrir vösku hlaupafólki sem hittist tvisvar í viku við útibú Glitnis við Kirkjusand og æfir fyrir mótið. Meira
24. júní 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Þráðlaus grunnskóli Ölfus

Síminn og sveitarfélagið Ölfus hafa undirritað samkomulag um að Síminn sjái um heildarþjónustu á sviði fjarskipta- og upplýsingatækni fyrir sveitarfélagið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.