Greinar laugardaginn 2. ágúst 2008

Fréttir

2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Aðgerðir báru ekki árangur

AÐGERÐASINNAR frá Saving Iceland reyndu að stöðva umferð að álverinu í Straumsvík í gær með því að hlekkja sig við hlið sem hleypir umferð til og frá álverslóðinni. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ er miður að ekki skuli vera stórir matarmarkaðir í Reykjavík, þar sem hægt er að versla tvisvar í viku og spara sér þá fjármuni sem milliliðir taka í sinn hlut við sölu á matvöru í verslunum. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ákvörðun um að vera áfram var ekki auðveld

„ÉG hef alltaf litið á forsetaembættið sem vettvang verkefna. Ég hef aldrei litið á það sem hægindi eða þægilegt líf,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur í Morgunblaðinu í dag. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 8 myndir

Álverið rís þrátt fyrir úrskurð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÚRSKURÐUR Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra þess efnis að fara skuli fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík og tengdum framkvæmdum hefur vakið misjöfn viðbrögð. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bar við mátunarklefann

Þeir hafa í nógu að snúast afgreiðslumennirnir í fataverslun einni í Cleveland í Bandaríkjunum, enda ekki heiglum hent að hræra kokkteila og finna réttu skyrtustærðina fyrir bargestinn í sömu andránni. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

„Auðvitað mætum við“

„AUÐVITAÐ mætum við á þjóðhátíð og alltaf er jafngaman. Hér er stuðið og skemmtilega fólkið. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Beðið eftir björgun

RÚMLEGA 50 manns, aðallega frá Afríku, í hálfsokknum gúmmíbát bíða þess að verða bjargað af flota Maltverja í vikunni. Báturinn var staddur um 66 kílometra sunnan við Möltu en naut skjóls af flutningaskipi enda ekki vanþörf á. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Bylting í vetnisvinnslu?

VETNISVINNSLA með rafgreiningu á vatni er dýrt og orkufrekt ferli, staðreynd sem notuð hefur verið sem mótrök gegn vetnisvæðingu. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Deilt um OR

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Eigið fé sjóðsins var orðið allt of lítið

KAUPÞING hefur sem fyrr segir skuldbundið sig til að skrá sig fyrir 1.750 milljónum stofnfjár og aðrir fjárfestar fyrir 250 milljónum kr. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ein af furðum Fljótsdals

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Fljótsdalur | Eftirgerð af Valþjófsstaðahurðinni er nú til sýnis á Skriðuklaustri. Er þetta smækkuð eftirgerð af hurðinni, úr eigu afkomenda Kristjáns heitins Eldjárns, forseta Íslands. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Einstaklega hlýr og sólríkur júlímánuður í ár

JÚLÍ var einstaklega hlýr mánuður í ár. Síðustu 10 dagarnir voru þó sérstaklega hlýir og margvísleg hitamet voru slegin. Meðalhitinn í höfuðborginni var 12,5 stig, sem er 1,9 stigum fyrir ofan meðaltal. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ekki þörf á lögfestingu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Ríkisstjórnin hefur sett sér útgjaldareglu og hefur unnið eftir henni síðan haustið 2003. Opinberar framkvæmdir eru samt ekki inni í þessari reglu og hún er ekki lögfest. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 107 orð

En hann elskar Danmörku

MIÐALDRA Svíi fékk í vikunni þann úrskurð dómara á Helsingjaeyri að nærvera hans í Danmörku væri illa séð. Þetta er í 40. sinn sem hann fær slíkan úrskurð. Maðurinn veit ekkert betra en að fá sér ölkollu í borginni handan við Eyrarsund. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Er Garðar Thór Cortes poppari?

Má Garðar Thór Cortes syngja popplög? Jónas Sen svarar þessari spurningu játandi og óskar söngvaranum til hamingju með... Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 593 orð | 4 myndir

Er Ísland ekki lengur dýrt land?

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Djúpstæð ferðaþrá til framandi landa hefur löngum fylgt Íslendingum. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð

Er ódýrasta mjólkin á Íslandi?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÓVÍÐA í Vestur-Evrópu er nýmjólk jafnódýr og á Íslandi. Í Danmörku kostar nýmjólk um 150 kr. lítrinn og í Noregi kostar hann nálægt 200 kr. Hér á landi er mjólkurlítrinn seldur á um 90 kr. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Fer yfir leyfileg mörk

Samkvæmt verðlaunatillögu +Arkitekta að nýju húsi fyrir Listaháskóla Íslands við Laugaveg er gert ráð fyrir 10.513 fermetrum ofanjarðar sem er rúmlega 2.000 fermetrum meira en leyfilegt er samkvæmt skipulagi. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fíkniefnasalar handteknir á Blönduósi

LÖGREGLAN á Blönduósi handtók á tíunda tímanum í gærkvöldi tvo menn á þrítugsaldri fyrir vörslu fíkniefna. Var bifreið mannanna stöðvuð við reglubundið eftirlit og við leit í bílnum fundust 40-50 g af kannabisefnum. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fjögurra bíla árekstur

Blönduós | Fjögurra bíla árekstur var skammt vestan við bæinn Sveinsstaði í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu á þriðja tímanum í gær. Að sögn lögreglunnar urðu ekki meiðsli á fólki en að minnsta kosti tveir öftustu bílarnir í árekstrinum skemmdust nokkuð. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Flóð í Ölfusi kveikti áhugann

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG VAR alinn upp á bökkum Ölfusár, stærsta vatnsfalls okkar. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 2549 orð | 2 myndir

Forsetaembættið er öflugt tæki

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Þetta var ekki auðveld ákvörðun. Annirnar í embættinu eru miklar og sífellt vaxandi. Ákvörðunin um að vera áfram var ákvörðun um mikla vinnutörn og eðlilegt að velta fyrir sér hvort ekki væri nóg komið. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is um helgina

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 5. ágúst. Fréttavakt verður alla verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskriftardeild Morgunblaðsins verður opin í dag kl. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

George V krýndur konungur Tonga

TONGAMENN fögnuðu í gær krýningu nýs konungs, George Tupou V., hann sést hér á leiðinni úr kirkju að lokinni athöfninni í höfuðstaðnum Nuku. Skotið var af fallbyssum, bjöllum hringt og blöðrum sleppt í tilefni dagsins. George er 23. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Hans Petersen til gjaldþrotaskipta

HP Farsímalagerinn, sem rekur verslanir Hans Petersen og Farsímalagersins, ákvað í gær að gefa félagið upp til gjaldþrotaskipta. Meirihluti 20 fastráðinna starfsmanna félagsins mun halda vinnunni en nákvæmari upplýsingar liggja ekki fyrir um það. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Harma umsögn lögreglustjóra

BORGARSTJÓRNARFLOKKUR Vinstri grænna lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefna umsögn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um rekstur á nektardansstaðnum Goldfinger í Kópavogi. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hilton misnotuð í kosningabaráttu?

REYNT er að gera lítið úr Barack Obama í nýrri sjónvarpsauglýsingu frá John McCain og Obama líkt við Paris Hilton og Britney Spears, konur sem oft eru sagðar vera frægar fyrir það eitt að vera frægar. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Hornsteininum ekki stjórnað af Borgarbyggð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MEIRIHLUTASTJÓRN Sparisjóðs Mýrasýslu (SPM) fer í hendur Kaupþings, skv. tillögu stjórnar sjóðsins um stofnfjáraukningu. Tillagan verður lögð fram 15. ágúst. Eftir aukninguna verður Kaupþing 70% eigandi með 1. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hornstrandir vinsælar að sumri

„VIÐ siglum frá Norðurfirði og út að Hornbjargi og svo fer eftir veðri hvort við getum siglt undir bjargið og alveg upp að því. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hrókurinn á Grænlandi

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn, í samvinnu við Káta biskupa og Kalak, skipuleggur skákhátíð í þrem þorpum á Austur-Grænlandi dagana 3. til 11. ágúst. Hápunkturinn verður 6. alþjóðlega Grænlandsmótið sem fram fer í íþróttahöllinni í Tasiilaq. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hvað er að sólinni?

VÍÐA um heim var fylgst með sólmyrkvanum í gær og hér er einn afskaplega áhugasamur í Varna á Svartahafsströnd Búlgaríu, austan við höfuðborgina Sofiu. Myrkvinn var alger í Varna og hugulsamur eigandinn hefur lánað hvutta sólgleraugu til að vernda... Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 129 orð

IAEA segir já

ALÞJÓÐA-kjarnorkumálastofnunin, IAEA, hefur lagt blessun sína yfir umdeildan samning Indverja og Bandaríkjamanna um samstarf í kjarnorkumálum, að sögn diplómata í gær. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún heiðursgestur

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er heiðursgestur á Íslandshátíðinni í Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum, sem hófst síðdegis í gær. Þessi árlega þriggja daga hátíð er nú haldin í 109. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Ísland í kjörstöðu

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Jarðskjálfti í Grímsey

JARÐSKJÁLFTI sem mældist um 3,4 á Richter varð í fyrradag. Skjálftinn varð um 14 km austur af Grímsey á svipuðum slóðum og skjálftavirkni hefur verið mest seinustu daga. Jarðskjálftar eru algengir á þessu... Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Jöklarnir hopa hratt

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SÍÐUSTU tólf árin hafa verið hlýjasta tímabil sem vitað er um með vissu í Íslandssögunni. Sökum þessa hafa jöklarnir hopað hratt og eru um 400-500 ár síðan þeir voru jafnlitlir og þeir eru nú. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kaffi í þágu góðs málefnis

Í BÓKINNI Vopnin kvödd eftir Ernest Hemingway bryður Frederic Henry kaffibaunir í gríð og erg áður en hann gengur til fundar við ástkonu sína Catherine, eftir að hafa setið að sumbli. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð

Kominn af gjörgæsludeild

FARÞEGI sem slasaðist alvarlega í bílveltu þegar jeppi valt nálægt Fornahvammi í Norðurárdal um síðustu helgi er á batavegi og hefur verið útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans. Þrír menn voru í jeppanum og slasaðist maðurinn mest þeirra... Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Leitað vegna hnífaárásar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar nú þriggja manna, sem taldir eru tengjast hnífstunguárás á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis í fyrrinótt. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Ljóshærðar þéna minna

LJÓSHÆRÐAR konur í Bretlandi hafa að jafnaði hátt í 700.000 krónum minna í árstekjur en þær dökkhærðu, að því er ráða má af nýrri könnun sem náði til 3.000 kvenna. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 154 orð

Myrti sessunaut í rútu

KARLMAÐUR um borð í Greyhound-rútu á leið yfir kanadísku slétturnar frá Edmonton til Winnipeg í vikunni stakk fyrirvaralaust ungan sessunaut sinn til bana og skar af honum höfuðið með veiðihníf. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Níu sagt upp störfum á Keflavíkurflugvelli

„Já, ég get staðfest að svo sé. Við teljum okkur þurfa að bregðast við eins og aðrir rekstraraðilar á Keflavíkurflugvelli,“ segir Jóhann R. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Nýtt met í Viðeyjarsundi?

SUNDKAPPINN Heimir Örn Sveinsson setti að öllum líkindum nýtt met í Viðeyjarsundi í fyrrakvöld, þegar hann synti frá víkinni fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Reykjavíkurhöfn að smábátabryggjunum við Ægisgarð á aðeins 1:08:50 klukkustund. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ofurhænan Titi

TELESFORO Martinez, sem er bóndi í Campo Florida austan við Havana á Kúbu, með ársgamla hænu sína, Titi. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 110 orð

Og þá var kátt í höllinni

ELSTI skráði brandari í heimi er að sögn fræðimanna, sem kannað hafa málið, úr löndum Súmera, sem bjuggu þar sem nú er sunnanvert Írak, um 1900 árum fyrir Kr. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar Grímsson forseti í fjórða sinn

„HIN nýja öld getur ótvírætt orðið okkar besti tími,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson í innsetningarræðu sinni eftir að hafa svarið embættiseið sem forseti lýðveldisins í fjórða skipti í gær. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Rask á Alþingisreitnum

„ÞEGAR við tókum upp steypuna var allt mjög raskað undir,“ segir Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur sem starfar að fornleifarannsóknum á Alþingisreitnum. Uppgröfturinn hafi þó gengið mjög vel, en hann hófst fyrir um tveimur vikum. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sáu glitta í sólina þrátt fyrir skýjahuluna

UNGIR sem aldnir úr Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness hittust snemma í gærmorgun á Austurvelli. Tilefnið var deildarmyrkvi á sólu, en hann er þegar tunglið gengur að hluta skamma stund fyrir sólina. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Segist vera fórnarlamb

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RADOVAN Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, segist vera fórnarlamb fjölmiðla sem stundi nornaveiðar og fullyrðir að þeir muni koma í veg fyrir að hann fái réttláta málsmeðferð. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Sofnaði undir stýri

MAÐUR sofnaði undir stýri og velti bíl sínum undir Hafnarfjalli á níunda tímanum gærkvöldi. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akranesi en reyndist lítillega slasaður. Bíllinn er gjörónýtur. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Taka út framkvæmdina

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MARGT fólk hefur lagt leið sína að Kárahnjúkum í sumar. Það lítur út fyrir að margir þeirra ferðamanna sem litið hafa þar við á meðan á framkvæmdunum stóð hafi verið að skoða virkjunina fullgerða, taka út mannvirkið. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 234 orð

Talibönum hjálpað?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD Í Pakistan segjast nú verða að fjarlægja stuðningsmenn talibana úr leyniþjónustu landsins, ISI. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem ráðamenn í Islamabad viðurkenna vandann. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Teknir fyrir handrukkun

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið og yfirheyrt tvo af þeim þremur mönnum sem leitað var að vegna aðildar að handrukkunarmáli í Heiðmörk með því að fjarlægja karlmann af heimili sínu í Hafnarfirði og misþyrma honum. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Umhverfismat ekki til að stöðva framkvæmdir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 306 orð

Úr iðnaði í hátækni

GÍFURLEGA mengandi þungaiðnaður og vinnuaflsfrek framleiðsla af ýmsu tagi hafa einkennt uppbyggingu kínverska efnahagsundursins allt frá því Deng Xiaoping, þáverandi leiðtogi kommúnistaflokksins í Kína, innleiddi markaðsfrelsi undir lok áttunda... Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Vísbendingarnar nægðu ekki

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðin netvædd í fyrsta sinn

Þjóðhátíð í Eyjum verður netvædd í fyrsta sinn í ár, en nýlega opnaði Síminn fyrir 3G sendi í Vestmannaeyjum. 3G samband felur m.a. í sér að hægt er að komast í háhraðanetsamband í fartölvu. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þjónustuvakt FÍB um helgina

LÍKT og undanfarin 58 ár verður FÍB með þjónustuvakt um verslunarmannahelgina fyrir bílaeigendur. Hjálparþjónusta FÍB miðast við að aðstoða bílaeigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverkstæðis að halda eða vantar varahluti. Meira
2. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þýsk hjón á leið til Vestfjarða í sjöttu hjólaferðinni

Hjónin og kennararnir Walter og Gabi Kammerer frá Odenwald í Þýskalandi hófu á þriðjudag sjöttu hjólaferð sína um Ísland. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2008 | Leiðarar | 393 orð

Áhrifin öll

Ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra um að meta skuli umhverfisáhrif álvers Alcoa á Bakka við Húsavík og tengdra virkjana í sameiningu hefur valdið uppnámi. Meira
2. ágúst 2008 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Rabarbaravín og sætar rófur

Framsóknarmenn eru alltaf duglegir að minna á að gamaldags viðhorf þrífast enn innan flokksins. Meira

Menning

2. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 1098 orð | 5 myndir

Að velja sér fjölskyldu

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Lítil eyþjóð með um kvartmilljón íbúa, langt frá meginlandinu að berjast fyrir sjálfstæði sínu. Þetta er ekki Ísland í upphafi 20. aldar heldur Nýja-Kaledónía í upphafi þeirrar 21. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 506 orð | 2 myndir

Alvarlega kynslóðin

Þau horfa niður en beina augunum upp, brosa ekki. Umhverfið er gráleitt og þau eru í svarthvítu. Þetta eru Íslands björtustu vonir árið 1994 og þau stara á okkur úr fortíðinni í Barflies , Barflugur, ljósmyndabók Snorranna, Einars Snorra og Eiðs Snorra. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Anita Briem á Stöð 2

SÝNINGAR á annarri þáttaröð bresku sjónvarpsþáttanna The Tudors hefjast á Stöð 2 í kvöld, sunnudagskvöld, en Anita Briem leikur eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum. Meira
2. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Aska kvikmynduð

TIL stendur að kvikmynda glæpasöguna Ösku eftir Yrsu Sigurðardóttur með leikkonuna Elvu Ósk Ólafsdóttur í aðalhlutverki. Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 138 orð

Diddú og Gunnar lofuð í Alsace

Í DAGBLAÐINU Les Derniéres Nouvelles d'Alsace fer menningarrýnir blaðsins fögrum orðum um flutning Diddúar á verki Gunnars Þórðarsonar í Alsace í síðasta mánuði. Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Fjör fyrir norðan og sunnan

PLÖTUSNÚÐURINN Trevor Loveys mun koma fram á tvennum tónleikum nú um helgina, fyrst á Sjallanum á Akureyri í kvöld, og svo á Tunglinu í Reykjavík annað kvöld. Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 591 orð | 1 mynd

Komnir til að sjá og sigra

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA hefur verið ótrúlega vel lukkað, og ég held að í fyrra hafi komið um 12.000 manns. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 133 orð | 3 myndir

Kviðfagrar konur á öllum aldri

BRESKA leikkonan Helen Mirren státar af einum kynþokkafyllsta maga heims, samkvæmt nýrri könnun magalyfs-framleiðandans AntiBloat (and-magaþemba). Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Leikandi léttir flaututónar

BARROKK-verk og klassísk verða í aðalhlutverki á tónleikum flautuleikarans Hafdísar Vigfúsdóttur og píanóleikarans Kristjáns Karls Bragasonar í Sólheimakirkju í dag, laugardag. Meira
2. ágúst 2008 | Bókmenntir | 707 orð | 2 myndir

Lærður og vel gerður jafnt til hugar og handa

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 267 orð | 2 myndir

Náttúrunnar glímubrögð

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Nikol Hasler er þriggja barna móðir í smábænum Waukesha en líklega með frægari íbúum Wisconsin fylkis. Meira
2. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 349 orð | 1 mynd

Reimleikar og morð á Akureyri

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is DULARFULL kona hringir í Einar, blaðamann Síðdegisblaðsins á Akureyri og segir honum að fylgjast vel með húsi í bænum þar sem sagt er að sé reimt. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Skrifað í kringum slysið

SLÚÐUR-miðlarinn BANG Showbiz segir að leikstjórinn Michael Bay hafi gert breytingar á handriti framhaldsmyndarinnar Transformers: Revenge of the Fallen . Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 2 myndir

Taylor tórir

LEIKKONAN Elizabeth Taylor var lögð inn á sjúkrahús í fyrradag eftir vægt hjartaáfall í kjölfar lungnabólgu sem hafði hrjáð hana um nokkurt skeið. Meira
2. ágúst 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Tíminn svarthvítur og unninn í ál

Ljósmyndarinn Marino Thorlacius hefur vakið mikla athygli og lof fyrir verk sín og hafa ljósmyndir hans vakið athygli víða um heim. Sýning á ljósmyndum Marinos opnar í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí á Skólavörðustíg 4 í dag kl. 17. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarlíf | 194 orð | 2 myndir

Tími til kominn

HVER man ekki eftir dásamlega þrívíddarkíkinum? Myndum á hringlaga spjöldum var stungið í hann – og viti menn, brasilískir páfagaukar, Gullbrá og bangsarnir þrír, ævintýri, náttúrumyndir – allt varð þetta ljóslifandi og bjart í undratækinu. Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Tónar frá Heidelberg við Mývatn

ÞÝSK rómantík verður allsráðandi við Mývatn um helgina en þá fara fram síðustu Sumartónleikarnir við Mývatn. Það er tríó frá Heidelberg sem leikur um helgina verk eftir Schumann, Brahms, Handel o.fl. Meira
2. ágúst 2008 | Myndlist | 216 orð | 1 mynd

Ummyndun lands í línur

Til 24. ágúst. Opið alla daga nema þri. 11–17 og til 21. á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
2. ágúst 2008 | Myndlist | 540 orð | 2 myndir

Verksmiðjan komin í gang

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is START er nafn á sýningu sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða fyrstu sýninguna sem haldin er í rýminu. Meira
2. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Vill frekar ættleiða

TÓNLISTARKONAN flinka sem kallar sig Missy Elliott segir í viðtali við glansritið People Magazine að hún hafi í hyggju að ættleiða sér barn því hún óttast þá upplifun að fæða barn sjálf með hefðbundnum hætti. Meira
2. ágúst 2008 | Tónlist | 88 orð | 2 myndir

Önnur leið til þess að deyja

Á DÖGUNUM var tilkynnt hverjir munu flytja titillag næstu Bond-myndar, Quantum of Solace . Það eru þau Alicia Keys og Jack White sem taka þar höndum saman og flytja lagið „Another Way to Die“. Meira

Umræðan

2. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 295 orð | 1 mynd

125 ár frá ákvörðun um byggingu Njarðvíkurkirkju úr steini

Frá Einari G. Ólafssyni: "NJARÐVÍKURKIRKJA er fallegt og vandað hús. Þar hafa staðið margar kirkjur allt frá 1109 að því best er vitað. Timburkirkja stóð þar á undan þessari og sagnir eru um að þegar hún átti að endurbyggjast greindi menn á um efnisval." Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Bændur gegn neytendum?

Haraldur Benediktsson skrifar um landbúnaðarmál: "Við verðum að sjá heildarmyndina, en ekki svarthvítu stillimyndina um íslenskan landbúnað sem ætíð er reynt að sýna." Meira
2. ágúst 2008 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Fundið fé

Lyginni er líkast hvað ferðalög innfæddra hafa færst í aukana innanlands. Af fréttum að dæma eru sex af hverjum tíu ferðamönnum hérlendis landsmenn sjálfir. Hér er það sem landsbyggðin á leik. Meira
2. ágúst 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 1. ágúst Landsbyggðarstyrkur fer á Reykjanesið ... Á...

Gestur Guðjónsson | 1. ágúst Landsbyggðarstyrkur fer á Reykjanesið ... Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Hvar eru íþróttafréttamenn þessa lands?

Pétur Valdimarsson skrifar um Laugavegshlaupið 2008: "Hvers eigum við hlauparar að gjalda, og aðrir sem stunda íþróttir sem sjónvarp allra landsmanna telur ekki vera áhugavert efni..." Meira
2. ágúst 2008 | Blogg | 109 orð | 1 mynd

Jens Guð | 1. ágúst Hver uppreisti æru Árna Johnsen? Í umræðunni um kæru...

Jens Guð | 1. ágúst Hver uppreisti æru Árna Johnsen? Í umræðunni um kæru Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur er ítrekað talað og skrifað um að sjálfur forseti Íslands hafi uppreist æru Árna og fjarlægt allt ljótt sem skráð var á sakavottorð hans. Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 1067 orð | 1 mynd

Kæri heimur, vinsamlegast komdu vitinu fyrir Bandaríkin

Eftir Naomi Wolf: "Ef þessi ríkisstjórn kemst upp með að virða þjóðarétt að vettugi, hvað á þá að koma í veg fyrir að næsta stjórn – eða þessi stjórn reyni hún að halda völdum áfram í skjóli neyðarástands – gangi lengra...?" Meira
2. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 249 orð

Listaháskólinn – gömul hugmynd

Frá Einari Erni Thorlacius: "Í MÖRG ár stjórnaði ég fyrirtæki sem var með rekstur og húseign á horni Skúlagötu og Höfðatúns, þar sem nú er kallað Höfðatorg." Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Skassið tamið!

Guðríður Arnardóttir skrifar um ráðningu í stöður hjá Kópavogsbæ: "Ólíkt bæjarstjóra hef ég þá trú að ef stöðurnar hefðu verið auglýstar hefði fjöldinn allur af hæfum konum sótt um." Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

SPRON – um undarleg vinnubrögð

Sigurður Tómasson skrifar um samrunaáætlun KB og SPRON: "Niðurstaða mín er að ekki er um að ræða samruna KB og SPRON skv. tekjuskattslögunum." Meira
2. ágúst 2008 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Um samráð Kópavogsbæjar við íbúastamtök

Þórarinn H. Ævarsson skrifar um skipulagsmál í Kópavogi: "En að nenna ekki einu sinni að kynna sér baráttumál viðsemjandans lýsir dómgreindarbresti og virðingarleysi, svo ekki sé meira sagt." Meira
2. ágúst 2008 | Velvakandi | 477 orð | 1 mynd

Velvakandi

Húfa tapaðist BRÚN húfa með smá leðurskrauti framleidd af Guss tapaðist sennilega á Seltjarnarnesi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 561-4641. Hrafnhildur Athugasemd MIÐVIKUDAGINN 30. júlí sl. Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Birna Brynjólfsdóttir

Birna Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík þann 4. ágúst árið 1928. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 18. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Birna Jónsdóttir

Birna Jónsdóttir fæddist á Grófargili í Seyluhreppi 18. nóvember 1905. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Brynjólfsdóttir, f. á Ölduhrygg í Svartárdal 3. júlí 1869, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

Guðbjartur Pálsson

Guðbjartur Pálsson fæddist í Reykjavík 24. september 1935. Hann lést á Gentofte Hospital í Kaupmannahöfn 21. júlí síðastliðinn. Útför Guðbjarts fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Haraldur Guðjón Guðmundsson

Haraldur Guðjón Guðmundsson fæddist 28. júní 1958. Hann lést 20. júlí síðastliðinn. Útför Haraldar fór fram frá Bústaðakirkju 28. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Helga Ingibjörg Stefánsdóttir

Helga Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi í A-Húnavatnssýslu 23. maí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. júlí síðastliðinn. Útför Helgu fór fram frá Háteigskirkju 31. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Hilmar B Guðmundsson

Hilmar Brynjólfur Guðmundsson, fæddist í Reykjavík, 31. október 1930. Hann lést á líknardeild Landakots 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Jónsdóttir, f. 13. október 1903, d. 8. júní 1993 og Guðmundur Þ. Konráðsson, f. 26. september 1909,... Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargrein á mbl.is | 1856 orð | ókeypis

Inga Birna Jónsdóttir-ævi

Birna Jónsdóttir Birna Jónsdóttir fæddist á Grófargili í Seyluhreppi 18. nóvember 1905. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Brynjólfsdóttir, f. á Ölduhrygg í Svartárdal 3. júlí 1869, d. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir, fæddist í Rekavík bak Látur í Sléttuhreppi 17.6. 1928. Hún lést á öldrunardeild. Sjúkrahússins á Ísafirði þann 23. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Bjarney Andrésdóttir, f. í Lambadal Mýrahr. V-Ís, 3.11. 1890, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3618 orð | 1 mynd

Jón Bergsson

Jón Bergsson fæddist 25. júní 1933 á Ketilsstöðum á Völlum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum miðvikudaginn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bergur Jónsson frá Egilsstöðum, f. 6. apríl 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Karl Ómar Clausen

Karl Ómar Clausen fæddist á Landspítalanum 2. maí 1969 og lést á Líknardeild Landspítalans aðfaranótt 20. júlí 2008. Foreldrar Kalla eru Jens Pétur Clausen og Marsibil Jóna Tómasdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Kjartan Kristjánsson

Kjartan Kristjánsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1971. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar Kjartans voru hjónin Sólveig Dalrós Kjartansdóttir, f. 14. júní 1951, d. 15. júlí 2005 og Kristján Jón Jóhannesson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Malmquist Jóhannsdóttir

Sigurbjörg Bóel Malmquist Jóhannsdóttir fæddist í Borgargerði við Reyðarfjörð 17. nóvember 1915. Hún lést 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Bóasdóttir ljósmóðir, f. 23. des. 1882, d. 30. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Afskriftir útlána valda Glitni búsifjum

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is HAGNAÐUR Glitnis á fyrri helmingi ársins nam 13,4 milljörðum króna og dróst saman um 19% frá sama tíma í fyrra sem skýrist að mestu leyti af auknum afskriftum útlána hjá bankaum. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Aldrei meiri verðbólga á evrusvæðinu

VERÐBÓLGAN á evrusvæðinu, sem inniheldur 15 lönd, mælist nú 4,1% og hefur ekki mælst hærri í 16 ár, eða síðan mælingar hófust . Verðbólgan var 4% í júní en verðbólgumarkmið evrópska seðlabankans er um og yfir 2%. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi vestanhafs ekki meira í fjögur ár

ATVINNULEYSI í Bandaríkjunum hefur ekki verið meira í yfir fjögur ár og mælist nú 5,7%. Sjöunda mánuðinn í röð gætti uppsagna hjá fyrirtækjum, en þær voru þó umfangsminni en greinendur áttu von á. Þetta kemur fram á vef BBC . Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 2 myndir

Fjármagnað að fullu út árið 2009

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EXISTA er fjármagnað að fullu út árið 2009, þ.e. í 79 vikur, og er vel í stakk búið að standa af sér sveiflur á mörkuðum. Þetta kom fram í máli Lýðs Guðmundssonar, starfandi stjórnarformanns, á kynningarfundi í gær. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Fleiri íbúðakaup í júlí

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 81 í nýliðinni viku, samkvæmt Fasteignamati ríkisins. Það er lítils háttar aukning frá síðustu viku, er 72 kaupsamningum var þinglýst. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

GM þarf þúsund milljarða fyrir reksturinn

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors tapaði 15,5 milljörðum dala, 1.233 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi ársins. Sala í N-Ameríku hefur dregist saman um 20% á fjórðungnum, sérstaklega á jeppum og stórum bílum. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,5% í gær og var lokagildi hennar 4.318 stig. Mest hækkaði Eik banki, um 5,4% og Glitnir um 2,5%. Century Aluminum lækkaði um 3,2% og Teymi um 1,2%. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Methagnaður Statoil

HAGNAÐUR StatoilHydro, stærsta olíu- og gasfyrirtækis Noregs, nam 18,9 milljörðum norskra króna, 293 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Það er 36% aukning frá fyrra ári. Heildarhagnaður fyrri árshelmings er 35 milljarðar króna. Meira
2. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Tíu til tólf milljarða aukning íbúðarbréfa

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hyggst endurskoða útlánaáætlun sína á síðari hluta ársins. Útgáfa íbúðabréfa fyrir árið 2008 verður þannig aukin um 10-12 milljarða króna og mun nema 47-51 milljarði fyrir árið í heild. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2008 | Daglegt líf | 766 orð | 10 myndir

„Þetta er stíllinn okkar“

Að aka upp heimreiðina að Vallarhjáleigu er eins og að keyra inn í furðuveröld. Innan um þéttan trjágróður leynist töfrandi og kannski örlítið skrítinn staður sem ber karaktereinkenni eigenda sinna afar vel. Meira
2. ágúst 2008 | Daglegt líf | 718 orð | 5 myndir

Brosað út í annað á brúðkaupsdaginn

Það færist sífellt í aukana að brúðhjón kjósi óvenjulegar athafnir. Það gerðu Hrafnkell Thorlacius og Bjarney Inga Sigurðardóttir sem létu gefa sig saman 19. júlí síðastliðinn. Meira
2. ágúst 2008 | Daglegt líf | 214 orð

Enn af Gísla á Skörðum

Kristján Karlsson kenndi mér vísu eftir Gísla á Skörðum og hafði lært af föður sínum Karli alþingismanni Kristjánssyni. Gísla hafði mislíkað ritdómur Jónasar um Rímur af Tistrani og Indiönu og þess vegna minnst Sigurðar Breiðfjörðs. Meira
2. ágúst 2008 | Daglegt líf | 394 orð | 1 mynd

Hvammstangi

Það hefur verið mikið um hátíðir í héraðinu í sumar. Um síðustu helgi var „Eldur í Húnaþingi“, sem er sumarhátíð ungs fólks í héraðinu. Meira
2. ágúst 2008 | Ferðalög | 417 orð | 1 mynd

Þakgil virkjað

Mýrdalur Einstök veðursæld ríkir í Þakgili og þar er oft mun betra veður en við ströndina að sögn Helgu Ólafsdóttur staðarhaldara. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2008 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

70 ára

Guðrún Edda Júlíusdóttir, Furugrund 38, Akranesi, verður sjötug sunnudaginn 3. ágúst. Á þeim merku tímamótum tekur Edda á móti gestum í félagsheimilinu Miðgarði við Innri Akraneshrepp milli kl. 15 og 18 á... Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 65 orð | 1 mynd

Blanchett vill fá Vestur-port

Ástralska leik-konan Cate Blanchett, ein virtasta kvikmynda-leikkona heims, hefur boðið leik-hópnum Vestur-porti að setja leik-verkið Ham-skiptin eftir Franz Kafka upp í leik-húsinu í Sydney í Ástralíu í mars og apríl á næsta ári. Meira
2. ágúst 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misjafnt mannanna lán. Norður &spade;D963 &heart;Á54 ⋄D102 &klubs;Á93 Vestur Austur &spade;852 &spade;KG74 &heart;G92 &heart;K10763 ⋄654 ⋄7 &klubs;D1084 &klubs;752 Suður &spade;Á10 &heart;D8 ⋄ÁKG983 &klubs;KG6 Suður spilar 6⋄. Meira
2. ágúst 2008 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Heldur golfmót og risaveislu

ENGIN lognmolla verður í kringum afmælisdaginn hans Birgis S. Jónssonar, matreiðslumeistara á Sjúkrahúsinu á Ísafirði, enda engin ástæða til. Hann verður sextugur á morgun og hefst afmælisfagnaðurinn kl. Meira
2. ágúst 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ólöf Harpa Hólm 10 ára og Valný Lára Jónsdóttir Kjerúlf 9 ára söfnuðu 6.607 kr. og færðu Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins að... Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 75 orð | 1 mynd

Karadzic kom fyrir dóm-stóla

Radovan Karadzic, fyrrverandi leið-togi Bosníu-Serba, kom fyrir Alþjóða-sakamála-dómstólinn fyrir Júgóslavíu (ICTY) fyrr-verandi í Haag á fimmtu-dag. Hann var fluttur með flugi til Hollands á miðviku-dag. Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 69 orð | 1 mynd

Kristján og Helena Íslands-meistarar

Á sunnu-daginn urðu Kristján Þór Kristjánsson, úr Kili í Mosfellsbæ, og Helena Árnadóttir úr Golf-klúbbi Reykjavíkur Íslands-meistarar í golfi. Helena varð einnig meistari árið 2006. Meira
2. ágúst 2008 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. Meira
2. ágúst 2008 | Í dag | 1024 orð | 1 mynd

(Lúk. 18)

Orð dagsins: Farísei og tollheimtumaður. Meira
2. ágúst 2008 | Fastir þættir | 566 orð | 3 myndir

Magnús Carlsen missti af sigrinum

19. júlí-1. ágúst 2008 Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 83 orð

Mestu lífs-gæðin

Sam-kvæmt nýrri rann-sókn sem unnin var við Long Island-háskóla í Banda-ríkjunum eru lífs-gæði í heiminum mest hér á landi. Náði rann-sóknin til 120 landa víðs vegar um heiminn. Ísland kom einnig best út hvað varðaði efnahags-leg tæki-færi. Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 145 orð | 1 mynd

Mörg hita-met slegin á landinu

Á miðviku-daginn var hlýjasti dagurinn á Íslandi í mörg ár. Hvert hita-metið á fætur öðru var slegið, en hitinn mældist mestur á Þing-völlum eða 29,7 stig. Meira
2. ágúst 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
2. ágúst 2008 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Réttað yfir Baggalúti

Fyrr í vikunni mættust í Kastljósi einn Baggalútsmanna og talsmaður karlahóps femínista. Umræðuefnið var kynnt. Ræða átti hvort Baggalútsmaðurinn hefði með textagerð sinni verið að hvetja unga karlmenn til að nauðga konum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meira
2. ágúst 2008 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. O–O Be7 5. d3 c5 6. Rbd2 b6 7. e4 Bb7 8. e5 Rfd7 9. He1 Rc6 10. Rf1 Dc7 11. Bf4 O–O–O 12. c3 h6 13. g4 g5 14. Bg3 Rf8 15. b4 cxb4 16. cxb4 Bxb4 17. He2 Kb8 18. Hc1 Dd7 19. Re3 Rg6 20. Da4. Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 107 orð | 1 mynd

Slitnaði upp úr Doha-viðræðum

Alþjóða-viðskipta-stofnunin stóð fyrir við-ræðum um Doha-samn-ingana í Genf. Þessar við-ræður stóðu í níu daga en þá fóru þær út um þúfur. Meira
2. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 139 orð

Stutt

Mest verð-bólga á Íslandi Verð-bólga var mest á Íslandi í júní-mánuði af aðildar-ríkjum Efnahags- og framfara-stofnunarinnar, OECD. Tólf mánaða verð-bólga mældist 12,8% í júní á Íslandi. Meira
2. ágúst 2008 | Fastir þættir | 229 orð

Víkverji skrifar

2. ágúst 2008 | Í dag | 129 orð

Þetta gerðist þá...

2. ágúst 1874 Þjóðhátíð var haldin í Reykjavík og víðar til að minnast þess að 1000 ár voru frá landnámi Íslands. Við guðsþjónustu í Dómkirkjunni var í fyrsta sinn sunginn „Lofsöngur,“ sem hefst á orðunum „Ó, Guð vors lands! Meira

Íþróttir

2. ágúst 2008 | Íþróttir | 63 orð

Aðsóknin

KR (7) 15.0792.154 Keflavík (6) 9.1631.527 FH (6) 8.0461.341 Valur (6) 7.5331.256 Fjölnir (6) 7.3811.230 Breiðablik (6) 7.1321.189 Fylkir (7) 7.2781.040 ÍA (7) 7.6301.090 HK (7) 6.397914 Grindavík (7) 6.141877 Þróttur R. (7) 6.116874 Fram (6) 4. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Annika Sörenstam rétt slapp í gegn

Annika Sörenstam frá Svíþjóð var í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu í golfi í gær en hún náði að leika á pari vallar annan daginn í röð og er hún 10 höggum á eftir Yori Fudoh frá Japan og Ji-Yai Shin frá... Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Bandaríkin fóru létt með Litháen

BANDARÍSKA körfuboltalandsliðið átti ekki í teljandi erfiðleikum með það litháíska og vann 120:84, þegar þjóðirnar mættust í æfingaleik í karlaflokki í gær. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

„Gekk allt eins og í sögu“

FÉLAGAR í Golfklúbbi Vestmannaeyja geta verið stoltir af því hvernig þeir stóðu að Íslandsmótinu í höggleik sem þar fór fram í síðustu viku. Völlurinn stórglæsilegur, öll aðstaða og umgjörð til mikillar fyrirmyndar og allar tímasetningar stóðust. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 214 orð

„Skemmtilegt tækifæri“

„ÉG SKAL ekki segja til um möguleika okkar gegn þeim en við munum allavega ekki láta valta neitt yfir okkur og kannski á góðum degi stríða þeim eitthvað líka,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH sem lenti á móti enska úrvalsdeildarliðinu... Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

„Viljum góða mætingu á völlinn“

ASTON Villa mætir FH aðeins þremur dögum áður en liðið leikur sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á nýrri leiktíð. Liðið leikur gegn FH á Laugardalsvelli 14. ágúst en tekur svo á móti Manchester City þann 17. sama mánaðar. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 335 orð

„Þetta varðar mannréttindi“

BENIS Krasniqi, 27 ára gamall varnarmaður í knattspyrnu frá Kósóvó sem gekk til liðs við HK á dögunum fékk ekki leikheimild með liðinu áður en félagsskiptaglugginn lokaði um mánaðamótin. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Bentley skoraði í sínum fyrsta leik

ENSKI knattspyrnumaðurinn David Bentley skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Tottenham Hotspurs þegar liðið lagði Glasgow Celtic að velli, 2:0, í æfingaleik í gærkvöld. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 188 orð

Börsungar til Póllands eða Ísraels

DREGIÐ var í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í gær en nokkur stórlið úr Evrópu voru í hattinum þegar dregið var. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bandarískir fjölmiðlar detta hver um annan þveran vegna fregna af ruðningsboltastjörnunni Brett Favre en kappinn sem lagði skóna á hilluna í vetur með miklu sjónarspili vill spila á ný. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fyrsti íslenski ólympíukeppandinn er mættur til Peking. Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir lenti snemma í gærmorgun í Peking eftir langt ferðalag. Verður fyrsta æfing Rögnu í dag en hún hefur keppni á leikunum næsta laugardag, 9. ágúst. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Houston tók áhættu og samdi við Artest

FORRÁÐAMENN NBA-liðsins Houston Rockets hafa komist að samkomulagi við Sacramento Kings þess efnis að „vandræðabarnið“ Ron Artest komi til Houston í leikmannaskiptum. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ísland leikur við Skota um 5. sætið

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu skipað strákum á aldrinum 17 ára og yngri leikur við Skota um 5. sætið á opna norðurlandamótinu í dag. Mótið fer fram í Svíþjóð og hafnaði Ísland í 3. sæti í sínum riðli á eftir Norðmönnum og Englendingum en í 4. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 38 orð

KNATTSPYRNA Vináttuleikir: Celtic – Tottenham 0:2 – Darren...

KNATTSPYRNA Vináttuleikir: Celtic – Tottenham 0:2 – Darren Bent 24., David Bentley 80. Lokomotiv Moskva – Chelsea 1:1 Ruslan Kambolov 84. – Michael Essien 27. *Lokomotiv vann eftir vítakeppni, 5:4. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 105 orð

Pavel samdi við La Palma

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Pavel Ermolinskij, hefur samið til eins árs við spænska liðið La Palma. Liðið leikur í næstefstu deild á Spáni. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ragna Margrét fær tækifæri hjá Ágústi

ÁGÚST Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte dagana 4. til 9. ágúst næstkomandi. Meira
2. ágúst 2008 | Íþróttir | 706 orð | 2 myndir

Tottenham hefur farið mikinn

ÞAÐ styttist óðum í upphaf nýrrar leiktíðar í enska boltanum en fyrsta umferðin fer fram eftir tvær vikur. Liðin 20 hafa farið misjafnlega geyst í leikmannakaup það sem af er sumri og t.a.m. Meira

Barnablað

2. ágúst 2008 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Borgarfjörður eystri betri en útlönd

Frændsystkinin Elsa Katrín, 13 ára, Gréta Sóley, 11 ára, Ingi Snær, 11 ára og Jón Bragi, 11 ára eru öll sammála um að það sé mun skemmtilegra að eyða sumarfríinu sínu á Borgarfirði eystri en í útlöndum. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 127 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Á rakarastofunni Indriði: „Ha! Þrjú þúsund krónur fyrir að klippa mig og ég er nærri því sköllóttur!“ Rakarinn: „Já, það er rétt. Ég tek bara fimm hundruð kall fyrir klippinguna, hitt er fyrir leitina. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Hvaða tvö eru eins?

Á myndinni sérðu sex sumarleg og falleg fiðrildi sem í fyrstu líta öll eins út en aðeins tvö þeirra eru nákvæmlega eins. Lausn... Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Hvar eru sílin mín?

Andri Pétur var búinn að vera í tvo klukkutíma að veiða síli og safnaði þeim í litla krukku. Hann varð því fyrir töluverðum vonbrigðum þegar krukkan hans valt um koll og sílin sluppu frá honum. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Hver er hvað?

María, Kamilla og Petra eru með síðara hár en Sesselja. María og Lovísa eru báðar með slaufu í hárinu. Lovísa er hærri en Petra. Petra og Sesselja eru báðar með svart hár. Reyndu nú að ráða fram úr því hver er hvað út frá þessum upplýsingum. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Stelpuþraut: 1. María, 2. Kamilla, 3. Sesselja, 4 Lovísa og 5. Petra. Fiðrildi númer 3 og 4 eru... Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Maja litla maríubjalla

Una, 6 ára, teiknaði þessa sætu litlu maríubjöllu. Skærir litir maríubjöllunnar gefa til kynna að hún bragðist heldur illa og því sé rándýrum hollast að láta hana óáreitta. Maríubjöllur lifa á blaðlúsum, sem skaða oft nytjaplöntur. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 654 orð | 1 mynd

Meira frelsi fyrir krakka þegar þau dvelja í sveit á sumrin

Það eru fáir staðir á Íslandi sem eru jafnríkir af náttúrufegurð og Borgarfjörður eystri. Þessi fallegi staður er í tæplega 700 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni og því ansi mörg íslensk börn sem ekki hafa barið þessa dýrlegu náttúru augum. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Myndasögusamkeppni

Nú fer í hönd myndasögusamkeppni krakkanna. Svo nú þurfið þið bara að taka ykkur blýant í hönd og rissa upp skemmtilega myndasögu á blað. Myndasöguna skuluð þið síðan lita og munið að vanda allan frágang. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 177 orð | 3 myndir

Ofurhugi á Egilsstöðum

Unglingsstelpur standa á litlum kletti og reyna að telja í sig kjark til að hoppa út í Eyvindará í blíðunni á Egilsstöðum. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 179 orð | 2 myndir

Ótrúleg heimsmet

Lengsta rússíbanareiðin Stefan Seeman frá Þýskalandi brunaði um í Boomerang-rússíbananum í Freizeitland Geiselwind-skemmtigarðinum í Geiselwind í Þýskalandi í 221 klukkustund og 21 mínútu. Hann var í rússíbananum frá 10.-19. ágúst 2006. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 105 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Unnur Ásta Harðardóttir og óska eftir pennavinum á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er ég á 9. ári. Áhugamál mín eru að lesa, syngja, dýr, útivera, að safna glansmyndum og servíettum og að veiða. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Sandra sæta

Sandra Dögg, 7 ára, teiknaði þessa fallegu sjálfsmynd. Það er alltaf gaman þegar krakkar teikna sjálfsmyndir. Getur verið sniðugt fyrir ykkur, krakkar, að gera það reglulega, t.d. á hálfs árs fresti. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Smámyndir Hildar

Hildur María, 6 ára, teiknaði þessar fínu smámyndir. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Teiknaðu tígulegt tígrisdýr

Nú getur þú lært að teikna tígrisdýr með því að fara eftir fyrirmyndinni hér að ofan. Það er margt merkilegt við tígrisdýr en það er t.d. stærsta kattardýrið, þ.e. stærra en bæði ljón og blettatígur. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 153 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku farið þið í spæjaraleik og eigið að ráða dulmál. Lausnarorðið skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 9. ágúst. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
2. ágúst 2008 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Vélmennastríð

Helgi Þorleifur, 6 ára, teiknaði þessa glæsilegu vélmennamynd. Það getur nú verið svolítið skelfilegt að lenda í svona stríði eins og hann Helgi Þorleifur setti á blað. Meira

Lesbók

2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2952 orð | 8 myndir

Afbökun eða lyftistöng?

Skiptar skoðanir eru um vinningstillögu að nýju húsi Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Í þessari grein er leitað álits meðal arkitekta, skólamanna og húsafriðunarsinna á tillögunni en deilur hafa einkum spunnist um það hvort rífa eigi gömul hús við Laugaveg 43 og 45. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 258 orð | 2 myndir

Andspænis villisvíni

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Á þriðjudaginn kemur út hjá bókaútgáfunni Apaflösu ný ljóðabók eftir Ófeig Sigurðsson sem heitir Provence í endursýningu . Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 876 orð | 1 mynd

Búningamyndir setja svip á haustið

Hasarblaðahetjumyndir sólskinsdaganna verða leystar af hólmi með mörgum og forvitnilegum myndum sem flestar gerast um og eftir miðja síðustu öld. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Út er komin skáldsagan Brick Lane eftir Monicu Ali. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1552 orð | 1 mynd

Enn um leiklistarumfjöllun

Deilur um leiklistarumfjöllun fjölmiðlanna halda áfram. Þjóðleikhússtjóri byrjaði með því að gagnrýna gagnrýnendur. Páll Baldvin Baldvinsson og María Kristjánsdóttir svöruðu. Nú svarar Þjóðleikhússtjóri Páli Baldvin. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1475 orð | 1 mynd

Er Garðar Thór poppari?

Hvað er popp og hvað er klassík? Getur blaðamaður tekið svo stórt upp í sig að popparar „eigi“ ekki að syngja aríur? Má Garðar Thór Cortes syngja popplög? Greinarhöfundur svarar þessum spurningum í greininni, tekur blaðamann á beinið og óskar Garðari Thór til hamingju með frelsið. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 729 orð | 1 mynd

Falla af himni fullar stjörnur

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@naiv.is Socialite Life vefsíðan (socialitelife.celebuzz.com) lætur ekki deigan síga. Hún hefur um nokkurt skeið boðið upp á slúður um stjörnurnar. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð | 1 mynd

Hugarburður

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Munnmælasögn hljómar svo: Tvær nunnur gengu að vetrarlagi milli héraða. Þær komu að unglingspilti sem sat við árbakka og grét því hann treysti sér ekki yfir. Önnur þeirra tók drenginn í fang sér og bar hann yfir... Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2901 orð | 2 myndir

Kortlagning heimsmyndar

Túlipanar og vindmyllur koma gjarnan upp í hugann þegar hið flatlenda Holland ber á góma. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Leikarinn frækni Don Cheadle hefur lengi unnið að því að koma kvikmyndagerð bókarinnar Marching Powder á koppinn og er nú kominn með bæði leikstjóra og handrit – og leikur aðalhlutverkið sjálfur. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð | 1 mynd

Laxness tilheyrir okkur öllum

Greinarhöfundur birti grein í Lesbók fyrir viku þar sem hann vakti máls á því að ipodar sem gestum Gljúfrasteins eru afhentir eru merktir Glitni en bankinn gaf safninu tækin. Forstöðumaður safnsins hefur svarað fyrir þetta fyrirkomulag. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð

Leggur upp móðu

Gola í faxi, gljáir á lendar, grundirnar óma. Taumar í greipum, fuglar upp fælast, fákar sig teygja. Löður um bringu, langt stíga fætur, leggur upp móðu. Glymur í járni, gneistar af klöppum, galsi í augum. Svellur í æðum. Syngur í grasi. Sólin í heiði. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 1 mynd

Lesarinn Laxveiðar í Jemen eru ekki um laxveiðar í Jemen, ég veit ekki...

Lesarinn Laxveiðar í Jemen eru ekki um laxveiðar í Jemen, ég veit ekki um hvað hún er, ég er enn að melta hana, hún gæti verið um það þegar einn maður reynir að þröngva sinni skoðun uppá marga sem er furstinn sem eyðir fúlgum í að byggja upp... Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 574 orð | 1 mynd

Líkför í tónum

Fáar jaðarkántrísveitir eru jafn rígbundnar myrkri og angurværð og The Willard Grant Conpiracy sem hefur fetað sama társtokkna veginn allt frá upphafi. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 678 orð | 1 mynd

Máttlaus Auster

Í nýrri skáldsögu bandaríska rithöfundarins Pauls Auster stendur til að sögupersónan leiti uppi höfund sinn til að drepa hann. En Auster guggnar á því. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð

Ó, mig langar upp á þig

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Ef tilvera þessarar þjóðar er texti – í þeirri merkingu að bækur, ljóð og blöð hafi haft hér mótandi menningaráhrif í mannsaldra – má segja að daglegt líf unga fólksins í dag sé dægurlagatexti. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð | 3 myndir

Tilnefningar til Sjónlistaverðlauna

Margrét Blöndal, Ragnar Kjartansson og Steingrímur Eyfjörð eru tilnefnd til Sjónlistaverðlauna fyrir myndlist á þessu ári. Verðlaunin verða afhent í haust. Hér er fjallað um listamennina og verkin sem þeir eru tilnefndir fyrir. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 3 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3081 orð | 4 myndir

Væri ég bilað sjónvarp ...

Sunnudaginn 3. ágúst verður dagskrá í Árbæjarsafni í tengslum við sýninguna Diskó og Pönk – ólíkir straumar? Hér er saga pönks á Íslandi rifjuð upp. Hverjar voru samfélagslegar og menningarlegar rætur þessa fyrirbæris? Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 628 orð

Youssef Chahine allur

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Síðastliðinn sunnudag lést egypski kvikmyndaleikstjórinn Youssef Chahine áttatíu og tveggja ára að aldri. Meira
2. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd

Ægifögur ömurð

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Vinsælt er í poppfræðum, og menningar- og listfræðum almennt ef út í það er farið, að vekja máls á verkum og mönnum sem hafa fyrir gráglettni örlaganna fallið á milli þilja. Sumar hljómsveitir t.d. Meira

Annað

2. ágúst 2008 | 24 stundir | 207 orð | 3 myndir

1. Hvaða íslenski útvarpsmaður eignaðist barn í vikunni? 2. Hvaða þekkti...

1. Hvaða íslenski útvarpsmaður eignaðist barn í vikunni? 2. Hvaða þekkti hjólreiðakappi er nýhættur með Hollywoodkærustu sinni? 3. Hvern hafa Angelina Jolie og Brad Pitt hafa beðið um að vera guðfaðir tvíburanna sinna? 4. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

78% verðmunur á kókinu

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð Coca Cola í 2 L plastflösku. Hæsta verð reyndist vera 78% hærra en lægsta verð eða 131 króna munur. Vert er að taka fram að könnunin er ekki tæmandi. Ekki er heimilt að vitna í könnunina í... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 405 orð | 3 myndir

Aðstaða öll til mikillar fyrirmyndar

Stærsti og óneitanlega umdeildasti íþróttaviðburður heims hefst í Peking í Kína á föstudaginn kemur þegar Ólympíuleikarnir verða settir. Andri Stefánsson frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands er á staðnum og segir aðstöðuna í Kína framar öllum vonum og mun betri en í Aþenu fyrir fjórum árum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 144 orð | 3 myndir

Af hverju er talað um að menn séu apar?

Það er ekki alveg ljóst við hvað spyrjandi á. Stundum segjum við að einhver sé algjör api eða algjör asni en þá meinum við það ekki bókstaflega heldur eignum við viðkomandi eiginleika sem teljum tilheyra þessum dýrategundum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 605 orð | 2 myndir

Afi er fyrirmyndin

Bryndís Bjarnadóttir er án efa ein glæsilegasta kona landsins. Hún tók nýverið við starfi herferðarstjóra hjá Íslandsdeild Amnesty International og talar hér um það sem stendur hjarta hennar næst. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Af skemmtana-lífinu

Margeir „Dire“ Sigurðarson opnar sýninguna Út á lífið /Party n' bullshit á Café Karónlínu við Kaupvangsstræti á Akureyri í dag klukkan 14. Innblásturinn að verkunum sækir Margeir til skemmtanalífsins. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð

Afturför og vonbrigði

„Fyrri ákvörðun var felld úr gildi vegna galla á okkar umsögn,“ segir Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um leyfi Goldfinger í Kópavogi til að bjóða nektardans. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Allslaus á þjóðhátíð í Eyjum

„Ég var á vaktinni fyrir Rás 2 um verslunarmannahelgina fyrir nokkrum árum en ég var búinn að vera í útsendingu allan daginn. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Atlavík með Ringo og Stuðmönnum

„Eftirminnilegastar eru tvær hátíðir í Atlavík sem ég fór á sem ungur maður, árin 1982 og 1984. Fyrra árið tók ég þátt í hljómsveitakeppninni ásamt hljómsveitinni Gaukunum. Á báðum þessum hátíðum var sérstaklega mikið blíðviðri. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 394 orð | 1 mynd

Aukin sala á einkatölvum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Sala á einkatölvum í heiminum jókst meira á öðrum fjórðungi þessa árs en almennt hafði verið gert ráð fyrir. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Aumingja kisa

Þátttakendur sitja í hring á gólfinu. Einn er í miðjunni og er kisan. Kisa á að skríða, á fjórum fótum, að einhverjum í hringnum, nudda sér upp við hann og mjálma. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Áfram gott veður „Mér finnst veðrið ágætt eins og það er og ég...

Áfram gott veður „Mér finnst veðrið ágætt eins og það er og ég held að við munum verða íhaldssöm í þeim efnum,“ svarar Árni Snorrason, vatnaverkfræðingur og nýskipaður veðurstofustjóri, aðspurður hvort búast megi við blautari veðurspám þegar... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Áfram Lára Hanna!

Af bloggsíðu Ómars Ragnarssonar: Lára Hanna Einarsdóttir hefur sýnt stórkostlegt fordæmi að undanförnu með skeleggri baráttu sinni gegn Bitruvirkjun. Þetta er nákvæmlega það, sem okkur hefur vantað, nýtt og öflugt baráttufólk. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Á skilið viðtal

Haraldur Bjarnason bloggar: Já, Lára Hanna í viðtali hjá Mogganum. Hún á sko heldur betur skilið viðtal. Það vitum við sem lesum daglega bloggsíðu hennar. KOMMENT: „Þetta viðtal birtist á hvítasunnudag í Mogganum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Á Suðurnesjum voru skattakóngar

„Þetta sýnir bara hvernig landslagið hefur breyst í atvinnuumhverfinu hjá okkur Íslendingum,“ segir Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, bæjarstjóri Grindavíkur, um skattkónga nú samanborið við fyrir áratug. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Á útihátíð

Flestir Íslendingar eiga skemmtilegar minningar frá verslunarmannahelgum, ekki síst þeir sem skemmta öðrum. Edda Þórarinsdóttir og fleiri deila reynslu... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Áætluð mótmæli voru grín

„Þeim tókst einhvernvegin að gera meira úr þessu gríni á Útvarpi Sögu," segir Sturla Jónsson talsmaður vörubílstjóra um viðtal þess efnis að vörubílstjórar áætluðu að loka helstu umferðaræðum út úr höfuðborginni í gær. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Bara til ríkisins

Var að lesa frétt um auðmenn á Suðurlandi sem flutt hafa lögheimili í sveitina og hafið frístundabúskap. Sveitarstjórinn í Rangárþingi fagnar enda er jákvætt að fá útsvarið og uppbygginguna. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð

Barn lést eftir botnlangakast

Landlæknisembættið hefur ákveðið að skoða ástæður þess að barn lést í sjúkrabifreið eftir að hafa tvívegis verið ranglega sjúkdómsgreint. Andlát vegna botnlangakasts eru... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Hversu margir keppendur munu falla á lyfjaprófi meðan á leikunum...

„Hversu margir keppendur munu falla á lyfjaprófi meðan á leikunum stendur? (Ath. ekki eru taldir með þeir sem falla á lyfjaprófi áður en þeir hafa hafið keppni) – og hversu margir þeirra verða verðlaunahafar? Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

„LaBeouf var edrú“

Michael Bay, leikstjóri Transformers 2, heldur því fram að Shia LaBeouf hafi verið edrú þegar hann lenti í árekstri nýlega en lögreglan segir hann hafa verið drukkinn. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Ríkisstarfsmenn óánægðir með nýtt netfangakerfi hjá ríkinu. Það...

„Ríkisstarfsmenn óánægðir með nýtt netfangakerfi hjá ríkinu. Það er þannig að fyrstu 9 stafirnir eru þrír fyrstu úr fornafni starfsmanns, þá þrír fyrstu úr föðurnafni/eftirnafni og svo þrír fyrstu stafirnir úr starfsheiti. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

„Teljum okkur einstaklega lánsöm“

Hún er að sigla inn í sitt fjórða ár sem þjóðleikhússtjóri. Hann syngur og semur tónlist til flutnings innanlands og utan. Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson ræða um listina, vináttuna og hvernig þau rækta sambandið hvort við... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 2983 orð | 3 myndir

„Teljum okkur einstaklega lánsöm“

Hún er að sigla inn í sitt fjórða ár sem þjóðleikhússtjóri. Hann syngur og semur tónlist til flutnings innanlands og utan. Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson ræða um listina, vináttuna og hvernig þau rækta sambandið hvort við annað. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Við ræddum fréttir af veðri á Íslandi og komumst að eftirfarandi...

„Við ræddum fréttir af veðri á Íslandi og komumst að eftirfarandi niðurstöðu: Gott veður = Reykjavík (myndir frá miðbæ Reykjavíkur, Nauthólsvík eða sundlaugum borgarinnar). Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 363 orð | 1 mynd

„Við styðjum ekki arðrán á dýrum“

Fjórðu aðgerðabúðir Saving Iceland-samtakanna hérlendis standa nú á Hellisheiði. Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson hefur tekið þátt í aðgerðum hópsins, meðal annars þegar vinna var stöðvuð við álver í Helguvík í júlí. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 186 orð | 1 mynd

Bernskubrek á Húsafelli

„Á aldrinum fjórtán ára til tvítugs fór ég á útihátíð um hverja einustu verslunarmannahelgi. Það byrjaði frekar sakleysislega á Galtalæk en svo varð þetta alltaf svæsnara og svæsnara með hverju árinu sem leið. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 246 orð | 1 mynd

Blíðviðrismenning

Ég er einn af þeim sem verða hreinlega taugaveiklaðir í góðu veðri. Það gerir svo sjaldan gott veður að mjög mikilvægt er að nýta tímann vel. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Bloggað um bloggara

Þættirnir hans Gísla Einarssonar, Út og suður, voru í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Hann var naskur að finna áhugavert fólk víða um land og eftir hvern einasta þátt fékk ég sömu tilfinninguna: Þetta eru hinar sönnu hetjur Íslands. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 515 orð | 2 myndir

Breytt landslag í atvinnumálum

Tekjur hafa hækkað talsvert hér á landi síðasta áratug. Hið opinbera nýtur þess í formi hærri opinberra gjalda sem þessir einstaklingar greiða. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 9 orð

Búist við um 10 þúsund manns

Fjölmennasta skemmtun helgarinnar verður líklegast í Fjölskyldu- og... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 324 orð | 3 myndir

Búist við um tíu þúsund manns

Eftir Birgir Ö. Steinarsson biggi@24stundir.is Hún hefur verið ein stærsta skemmtun verslunarmannahelgarinnar síðustu ár, án þess að mikið hafi farið fyrir henni í fjölmiðlum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Einhleyp Spears

Fjölmiðlar hafa keppst um að segja fréttir af meintu ástarsambandi Britney Spears og Lee, öryggisvarðar hennar. Umboðsmaður hennar hefur nú neitað þessum sögusögnum. Hann segir að hún sé einhleyp og að Lee sé ljósmyndari þeirra en ekki öryggisvörður. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Ekki sambærilegt við Helguvík

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra segir að allar forsendur og lagaskilyrði hafi verið fyrir hendi þegar hún úrskurðaði að framkvæmdir tengdar byggingu álvers á Bakka ættu að fara í heildstætt umhverfismat, öfugt við það þegar hún vísaði frá... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 220 orð | 2 myndir

Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna

Eftir Trausta Kristjánsson traustis@24stundir.is Það ríkir jafnan mikil eftirvænting þegar von er á nýjum teiknimyndum í bíó. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Gáfuð og gefandi manneskja

„Einstaklega hjartahlý og gefandi manneskja,“ er það fyrsta sem vinkonu Bryndísar, Völu Garðarsdóttur, kemur í hug þegar minnst er á hana. „.Hún er mjög gáfuð. Mikill skörungur , þótt það sjáist ekki utan á henni. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð

Geta gert tölvur upptækar

Bandarískum tollvörðum er heimilt að gera fartölvur eða annan rafeindabúnað ferðalanga upptækan við landamæraeftirlit, þótt enginn grunur leiki á um að viðkomandi tengist glæpastarfsemi á nokkurn hátt. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Glaðar til Kína

Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari, Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona og Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona fóru sælar til... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Gull og olía lækkar í verði

Gullverð lækkaði í New York í gær þegar verð á olíu hélt áfram að lækka og Bandaríkjadollar styrktist. Þetta gerðist í kjölfar skýrslu sem sýndi að uppsagnir á vinnumarkaði voru færri en áætlað var. Þykir þetta jákvætt fyrir baráttuna gegn verðbólgunni. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Gæludýrabann

Siðgæðisyfirvöld í Sádi-Arabíu hafa lagt bann við sölu á hundum og köttum í höfuðborginni Ríad, auk þess sem óheimilt er orðið að viðra skepnurnar utandyra. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 246 orð | 2 myndir

Handverk í öndvegi

Hlutverk Norræna félagsins á Akureyri er að efla samskipti Norðurlanda og halda í heiðri norrænar hefðir. Félagið stendur fyrir Norrænum handverksdögum í fyrsta sinn í næstu viku. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 13,6 milljörðum...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 13,6 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 9,9 milljarða og hlutabréf fyrir 3,7 milljarða. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,5% og er lokagildi hennar 4.138 stig. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 273 orð | 2 myndir

Hetjur Íslands

Eftir Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur heiddis@24stundir.is Lára Hanna Einarsdóttir byrjaði að blogga 1. nóvember 2007 í þeim tilgangi að berjast gegn Bitruvirkjun. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Hitinn 10 til 18 stig

Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Dálítil þokusúld við norður- og austurströndina. Annars skýjað með köflum, en skúrir sunnantil á landinu. Hiti 10 til 18... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Hitinn 15 til 25 stig

Austan- og norðaustanátt, víða 5-10 m/s, en heldur hvassara allra syðst. Bjart veður að mestu og hiti 15 til 25 stig, hlýjast vestanlands, en sums staðar þokuloft við austurströndina og Húnaflóa og hiti 9 til 15... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Hlakkar til í heilt ár

„Frá því Þjóðhátíð kláraðist í fyrra hef ég hlakkað til að fara aftur,“ segir Inga Birna Friðjónsdóttir sem flaug til Vestmannaeyja í gær. Hún var með hópi fótboltastelpna úr Stjörnunni en þetta verður hennar þriðja þjóðhátíð. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 804 orð | 3 myndir

Hugrekki Geirs Haarde

„Geir H. Haarde naut umtalsverðra vinsælda fyrst eftir að hann tók við af Davíð Oddssyni sem formaður Sjálfstæðisflokksins og varð síðar forsætisráðherra. Hann þótti rólyndur og öfgalaus og stinga að flestu leyti í stúf við fyrirrennara sinn. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Hundruð flóttamanna til Ítalíu

Ríflega 800 hælisleitendur komu til Suður-Ítalíu á fimmtudag, en stutt er síðan stjórnvöld lýstu því yfir að neyðarástand ríkti í innflytjendamálum í landinu. Strandgæslan stöðvaði för báts með um 400 manns innanborðs, sem farinn var að halla töluvert. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hungurverkfall heldur áfram

„Ég er enn í hungurverkfalli og mér líður mjög illa,“ segir dr. Ot Alaas, flóttamaður sem sótti um hæli hérlendis í desember síðastliðnum. Hann gaf skýrslu hjá lögreglunni stuttu eftir komuna en síðan hefur hann ekkert heyrt frá yfirvöldum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég verð með risastóra tónleika í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld. Ég mun syngja og þeyta skífum fyrir alla þá sem eru 16 ára og eldri.“ Páll Óskar söngvari . Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Höfum nógan tíma

Stórum ferðahelgum hefur fjölgað undanfarin sumur svo umferðin sem áður var tengd við verslunarmannahelgina dreifist á þær, segir Einar Magnús Magnússon hjá Umferðarstofu. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 1160 orð | 2 myndir

Íslandssólirnar

Hafi það farið fram hjá einhverjum þá verða Ólympíuleikarnir í Kína settir eftir viku. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Íslenski hundurinn

Hundurinn er spendýr. Hann er rándýr og elsta húsdýr mannsins. Maðurinn tamdi hundinn fyrst af öllum dýrum. Íslenski hundurinn er frekar lítill. Hann hefur hringaða, loðna rófu og uppbrett eyru. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Kálfalundir með humri

Uppskriftin miðast við fjóra. Hráefni: *800 g kálfalundir *8 stk. humar (stór) *50 g hvítlaukssmjör *4 stk. bökunarkartöflur *5 sneiðar beikon *10 stk. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Kátur vingast við alls kyns dýr

Kátur er skrýtinn hundur sem veit ekkert skemmtilegra en að heimsækja dýragarða og húsdýr í sveitum. Hann býr í borg en verður alltaf æsispenntur þegar hann kemst í tæri við öðruvísi dýr sem taka honum misvel. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Klambraklikkun „Ég ætla að fara á Klambratún þar sem verður...

Klambraklikkun „Ég ætla að fara á Klambratún þar sem verður pikk-nikk-reif,“ segir Atli Bollason spurður hvað hann ætli að gera sér til dundurs yfir helgina. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Kókaín á evrum

Meira kókaín hefur safnast á peningaseðla á Spáni en annars staðar í Evrópu. Efnafræðingar við háskólann í Valencia sem gerðu handahófskönnun á seðlum komust að því að á meðalseðlinum væru 155 míkrógrömm af kókaíni. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Lesbískt Hollywood-brúðkaup

Leikkonan Heather Matarazzo, sem lék bestu vinkonuna í The Princess Diaries, er á leiðinni í hjónaband með kærustu sinni, Carolyn Murphy. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Lifir í minningu fólks

„Ég lifi í minningu fólks,“ segir Magni R. Magnússon, fyrrverandi kaupmaður og safnari, spurður að því hvort honum finnist ekki skrýtið að sjá nafnið sitt hverfa af Laugaveginum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 13 orð

Lilja S. Jóhannesdóttir, Sólvöllum 11, 600 Akureyri. Ragna Jónsdóttir...

Lilja S. Jóhannesdóttir, Sólvöllum 11, 600 Akureyri. Ragna Jónsdóttir, Vallarhúsum 16, 112... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Líf Begga og Pacas

Sambýlingarnir Beggi og Pacas vöktu mikla athygli í sjónvarpsþáttunum Hæðinni. Þeir eru lífsglaðir eins og sjá má í mynda-albúminu... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 310 orð | 6 myndir

LÖG OG REGLUR

A lmenningur í Peking þarf aldeilis að sætta sig við marga nýja hluti vegna leikanna. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð

Maður barinn illa í Heiðmörk

Rúmlega þrítugur karlmaður var numinn á brott af heimili sínu í Hafnarfirði um síðustu helgi og færður í Heiðmörk þar sem hann var barinn illilega. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Margir hafa spurt Helga Seljan hvort Ólafur F. Magnússon borgarstjóri...

Margir hafa spurt Helga Seljan hvort Ólafur F. Magnússon borgarstjóri hafi verið að gefa í skyn að sjónvarpsmaðurinn ætti við andleg óheilindi að stríða eftir viðtalið er birtist hér í 24 stundum í gær. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Mascarpone með Vanillu

Hráefni: ½ l rjómi 2 dósir mascarpone ostur, 250g frá Galbani 75 g vanillusykur 75 g flórsykur 1 msk. limesafi Aðferð: Rjóminn léttþeyttur og geymdur. Osturinn hrærður upp og gerður kekkjalaus. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Með rómantískum blæ

Filippseyski kokkurinn Seffredie Cocong, sem hefur lengi staðið vaktina í eldhúsi Carusos, gefur lesendum uppskriftir að glæsilegum... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð

Með stein í skónum

Bókaútgáfan Salka hefur gefið út bókina Með stein í skónum. Í bókinni eru 13 smásögur eftir Ara Kr. Sæmundsson. Sögusviðið er margbreytilegt en að sögn höfundar er sumt, sem í þeim birtist, satt en flest upplogið. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Miller aftur ein

Sienna Miller vakti litla hrifningu þegar hún sást berbrjósta í sumarfríi með giftum manni, Balthazar Getty, fyrr í sumar. Nú hefur komið í ljós að sambandið var ef til vill bara sumarskot því Getty er enn að reyna að bjarga hjónabandi sínu. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá bönkunum

Hagnaður viðskiptabankanna, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans á fyrri helmingi ársins var 13% minni en í fyrra, eða 77,0 milljarðar en 88,6 í fyrra. Kaupþing hagnaðist um 34,1 milljarð en 45,8 milljarða í fyrra. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 467 orð | 1 mynd

Minnihlutinn varinn

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Þótt fulltrúalýðræðið sé líkast til skást stjórnarforma er það síður en svo laust við galla. Einn þessara galla er hættan á því sem kallað hefur verið „harðstjórn meirihlutans“; þ.e. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð

NEYTENDAVAKTIN Verð á 2 L Coca Cola Verslun Verð Verðmunur Bónus 168...

NEYTENDAVAKTIN Verð á 2 L Coca Cola Verslun Verð Verðmunur Bónus 168 Fjarðarkaup 169 0,6% 11-11 249 48,2% Nesti 279 66,1% Select 280 66,7% 10-11 299... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd

Ný kynslóð í skipulagsmálin

Hvert stórpólitíska stríðið um skipulag rekur nú annað og fyrir fólk sem stendur utan við sýnist helst að ekki sé heil brú í neinu. Helguvík, Bakki, Vatnsmýri, Listaháskóli, Þjórsá, Kársnes, gömul Laugavegshús, Teigsskógur, Dettifossvegur, Bitruvirkjun. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Ný leið til að pína saklausa bíógesti

Við dóttir mín höfum einstaklega gaman af því að skreppa í bíó. Ég reyni að leiða hjá mér hækkandi miðaverð og okrið í sjoppunni því DVD-gláp heima stenst engan veginn samanburðinn við kvöldstund í bíóhúsi. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt myndband með Merzedes Club hefur litið dagsins ljós og má nálgast...

Nýtt myndband með Merzedes Club hefur litið dagsins ljós og má nálgast það á myspace.com/merzedesclub. Lagið I wanna touch you er þar fært í teiknimyndastíl, þar sem karlpeningur sveitarinnar stígur í vænginn við söngkonurnar með misjöfnum árangri. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 247 orð | 1 mynd

Orðaskipti áhorfenda og óperudívu

„Mér er það minnisstætt þegar við Þrjú á palli komum fram á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum ásamt fjölmörgum öðrum skemmtikröftum og á meðal þeirra var Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 210 orð | 2 myndir

Oyster Bay Marlborough Pinot Noir 2006

Nýsjálendingar hafa um langa hríð ræktað Pinot Noir-vínvið sem er nýlega farinn að bera góðan ávöxt. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 273 orð | 4 myndir

Óhaggaður stuðningur

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Óhaggaður stuðningur

Stuðningur ríkisstjórnarinnar við álver á Bakka er óhaggaður segir iðnaðarráðherra. Fjármálaráðherra segir úrskurð umhverfisráðherra vera óheppilega... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Óhappadagur

Heitasti dagur ársins var sannkallaður óhappadagur fyrir Georg, bassaleikara Sprengjuhallarinnar. Hann þurfti að láta sauma sex spor eftir slys á sundlaugarbakka í... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Ólafur inn í fjórða tímabilið

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði við innsetningarathöfnina, er hann var settur í embættið í fjórða sinn í Alþingishúsinu í gær, að fáar þjóðir eigi í fari sínu slíkan auð, sem Íslendingar búi yfir. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd

Óöld í Afganistan

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Hjálparsamtök sem eru að störfum í Afganistan vara við því að þær geti þurft að hætta störfum víða í landinu. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, segir okkur frá því hvað hann er að lesa, hlusta og horfa á þessa vikuna. Bókin á náttborðinu: Ég er að klára að lesa Winning eftir Jack Welch sem vinnufélagi minn lánaði mér. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Ritskoðaði þær ljósbláu

Komment Láru Hönnu á bloggsíðu: Ég á ofboðslega skemmtilegar minningar frá því þegar ég var að vinna á Stöð 2 og ákveðið var að sýna einhverjar af þessum myndum sem flokkaðar voru sem ljósbláar. Ég var þar í svakalegu hlutverki, þ.e. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Rísottó með tígrisrækjum

Uppskriftin miðast við fjóra Hráefni: *16 stk. tígrisrækjur *1 hvítlaukur *4 grillspjót *1 poki klettasalat *½ hótellaukur *250 g rísottó-hrísgrjón *1 dl hvítvín *1 msk. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Rothöggið

Ákvörðun umhverfisráðherra er til þess gerð að friða háværan smáhóp í Samfylkingunni sem hefur verið forystu hennar erfiður undanfarnar vikur. Ekki er skeytt um hagsmuni Húsavíkur, Þingeyinga og nágrannabyggða. Ekki er skeytt um þjóðarhag. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Rödd skynsemi

Þess utan set ég stórt spurningarmerki við hvaða erindi Listaháskóli Íslands á við helstu verslunargötu borgarinnar. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Sautján skólastúlkur farast

Að minnsta kosti sautján stúlkur á aldrinum 8 til 16 ára fórust í gassprengingu sem skildi þriggja hæða heimavist eftir í rústum í Tyrklandi í gær. Stúlkurnar voru á Kórannámskeiði á meðan sumarfrí er í skólum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð

Shia LeBouf segist hafa verið edrú

Leikarinn Shia LeBouf er í vandræðum eftir að áfengi mældist í blóði hans eftir árekstur. Shia segist... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð

Skattakóngarnir búa í borginni

Þeir sem greiða mestan skatt eru ekki lengur kvótakarlar, heldur fyrst og fremst banka- og kaupsýslufólk, sem býr nær allt á höfuðborgarsvæðinu. 24 stundir rýna í... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Skemmtileg og uppátækjasöm

„Bryndís Bjarnadóttir er örugglega eitt fallegasta nörd sem ég þekki, bæði að innan og utan,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, vinkona hennar. „Hún er skemmtileg og uppátækjasöm en getur líka verið mjög viðkvæm sál. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Stone lögsótt

Sharon Stone hefur verið lögsótt fyrir ummæli sín um að jarðskjálftarnir í Kína væru refsing Kínverja fyrir ástandið í Tíbet. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Stórslasaði sig á sundlaugarbakka

Það er óhætt að fullyrða að miðvikudagurinn síðasti hafi verið óhappadagur í lífi Georgs Kára Hilmarssonar, bassaleikara Sprengjuhallarinnar. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð

stutt Hnífstunga Maður var stunginn í bakið á Hverfisgötu um klukkan...

stutt Hnífstunga Maður var stunginn í bakið á Hverfisgötu um klukkan þrjú í fyrrinótt og leitar lögreglan 2-3 manna vegna árásarinnar. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd

Sviðið á Siglufirði var alvöru bátur

„Verslunarmannahelgin 2007 er mér ofarlega í huga enda stutt síðan hún var. Hara systur voru að skemmta í fyrsta sinn á útihátíð og vorum við bókaðar á Síldarævintýrið á Siglufirði og á Eina með öllu á Akureyri. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 399 orð | 1 mynd

Tekjur hátekjufólks hafa hækkað

„Þetta segir okkur fyrst og fremst það að tekjur hinna tekjuhæstu hafa hækkað mjög mikið,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, um samanburðinn á þeim sem greiða hæstu opinberu gjöldin nú og fyrir áratug. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Tilfinningarík og ástríðufull

„Bryndís er tilfinningarík og ástríðufull,“ segir Helgi Þór Jónsson unnusti hennar. „Hún hefur mikið skap, er glaðlynd og með góðan húmor. Hún er mikil félagsvera og hefur gaman af fjörlegum umræðum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Tími snillingsins

Sýning Marinós Thorlacius verður opnuð í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí í dag klukkan 17. Sýningin ber nafnið Tíminn og er önnur einkasýning Marinós sem hóf að taka myndir árið 2004 og starfar nú eingöngu við ljósmyndun. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Toppurinn í fyrra

„Það er búið að vera mjög hagstæð þróun hér á landi á þessu árabili,“ segir Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra, um þróun skatttekna undanfarinn áratug. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Trevor treður upp á Tunglinu

Í kvöld verður mikið um dýrðir á Tunglinu þegar plötusnúðurinn Trevor Loveys úr Switch, Speaker Junk, Machines don´t care og House of 909 þeytir skífum. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð

Ungar stúlkur á amfetamíni

Æ fleiri stúlkur sækja í meðferð á unglingadeildina á Vogi. Það dregur því saman með kynjunum. 8% ungra amfetamínfíkla sem greindust fyrir tíu árum eru látnir. 46% sprauta sig... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Ungt barn lést í sjúkrabíl í þriðju ferð til læknis

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Barn lést eftir að botnlangi þess sprakk en þá höfðu foreldrar þess farið með það tvívegis til læknis en í bæði skiptin voru þau send heim. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Ungum stúlkum fjölgar á Vogi

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is „Aðaláhyggjuefnið er hvað ungum stúlkum fjölgar hjá okkur og efnin verða harðari,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, læknir á Vogi. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Úrskurður ráðuneytisins á ekki að tefja ferlið

Úrskurður umhverfisráðuneytisins, sem birtur var í gær, kveður á um að umhverfisáhrif fjögurra tengdra framkvæmda, álversins á Bakka, Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar II og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum til Húsavíkur, skuli metin... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Vanilia Citrus Kick og Ruby

Tveir góðir úr Absolut Vanilia 2 cl ABSOLUT Vanilia. 1 cl Cointreau. sítrónu- og greipsafi. Hristið með ís og hellið í kælt kokteilglas. Skreytið með greipávaxtarberki. 2 cl ABSOLUT Vanilia. 1 cl Cointreau. 2 skvettur sítrónusafi. Örlítill sykur. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 360 orð

Verkalýðsfélög styðji í neyðinni

Starfsmenn í þeim hluta fyrirtækisins Mest sem Glitnir banki tók ekki undir sinn verndarvæng og varð gjaldþrota, fá ekki launin sín fyrir júnímánuð. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Verslanir Hans Petersen loka

Verslunum Hans Petersen í Smáralind og Kringlunni var lokað á fimmtudag. „Flestir starfsmenn munu halda vinnunni, því við munum reyna að færa sem mest á milli verslana,“ segir Jóhann Friðrik Ragnarsson upplýsingafulltrúi Hans Petersen. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Vill 20 milljónir

Verne Troyer, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Mini Me, hefur lögsótt fyrrverandi kærustu sína fyrir heimilisofbeldi. Hann segir hana hafa brotist inn í herbergi hans og kastað honum í gólfið. Hann vill fá 20 milljónir dollara í... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 42. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 42. krossgátu 24 stunda voru: Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð

Vændi eykst í Kenía

Vændi og kynferðismisnotkun hafa aukist í Kenía eftir ófremdarástandið sem ríkti í landinu í byrjun árs. Í kjölfar kosninga 27. desember síðastliðinn létust ríflega 1. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Wall-E fær þrjár og hálfa stjörnu

Gagnrýnandi hafði gaman af teiknimyndinni Wall-E og segir hana góða ádeilu á hegðun... Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Það er bjart yfir Magna Ásgeirssyni á bloggi hans en hann segir að...

Það er bjart yfir Magna Ásgeirssyni á bloggi hans en hann segir að síðustu tveir mánuðir hafi verið þeir bestu í sínu lífi. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 317 orð | 2 myndir

Það skiptir máli að fólki líði vel

José Garcia, eigandi Carusos í Bankastræti, ber íslenskum veitingahúsum vel söguna en vill þó gjarnan sjá aðeins meiri fjölbreytni. Sjálfur leggur hann mikið upp úr þægilegu umhverfi og góðri þjónustu. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 672 orð | 1 mynd

Þáttaskil

Stór hluti af vefpóstinum sem ég sendi þessa vikuna kom til baka með tilkynningu um að viðkomandi væri í fríi, komi til baka tiltekinn dag og í sumum tilvikum vísað á annan ef erindið væri brýnt. Já, landinn er í fríi þessa vikuna. Meira
2. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Þriggja daga afmælishátíð „Organ er eins árs um þessar mundir og...

Þriggja daga afmælishátíð „Organ er eins árs um þessar mundir og við ætlum að fagna því með þriggja daga afmælishátíð þar sem fjöldi hljómsveita kemur fram,“ segir Gylfi Blöndal , skemmtanastjóri á Organ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.