Greinar laugardaginn 9. ágúst 2008

Fréttir

9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

215 athugasemdir vegna skipulags

Flóahreppur | Um 215 athugasemdir bárust hreppsnefnd Flóahrepps vegna nýs aðalskipulags fyrrum Villingaholtshrepps sem auglýst var fyrr á árinu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Aðstaðan í Gufuneskirkjugarði bætt

Ný þjónustubygging við Gufuneskirkjugarð var vígð til notkunar nýverið. Byggingin er fyrsti áfangi framkvæmda við kirkjugarðinn af fimm. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Arnór fulltrúi í yfirstjórn

Arnór Sigurjónsson hefur störf sem fulltrúi íslenskra stjórnvalda hjá yfirherstjórn NATO í Mons í Belgíu. Honum er ætlað að sinna verkefnum fyrir utanríkisráðuneytið og Varnarmálastofnun Íslands. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Auratal

Þótt námsmann vanti ekki peninga í vetur kann það engu að síður að vera sterkur leikur hjá honum að taka námslán hjá LÍN og leggja féð til hliðar. Námslán eru verðtryggð en af þeim greiðast engir vextir meðan á námi stendur. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Áhugafólk hefur uppbyggingu í Ólafsdal í Dölum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Dalabyggð | Ólafsdalsfélagið tekur formlega við mannvirkjum í Ólafsdal í Gilsfirði og umhverfi þeirra á Ólafsdalshátíð sem haldin verður á staðnum næstkomandi sunnudag. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Áhyggjufull vegna átaka

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lýsti í gær yfir miklum áhyggjum vegna átakanna sem brotist hafa út í Suður-Ossetíuhéraði í Georgíu. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Áttavilltur flæmingi?

FAGURBLEIKUR flamingófugl í dýragarðinum Hellabrun í München hreinsar fjaðrir sínar. Með hálsinum myndar hann töluna átta, eflaust af ásettu ráði í tilefni af því að myndatökuna bar upp á hinum merka degi 8. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð

Barist um Tskhinvali

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HERIR Georgíu og Rússlands börðust í gær af hörku í georgíska uppreisnarhéraðinu Suður-Ossetíu og óttast menn að stórstyrjöld geti hafist á Kákasussvæðinu öllu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Byrjað á Búðarhálsvirkjun

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BÚÐARHÁLSVIRKJUN er ein af fjórum virkjunum sem Landsvirkjun er að undirbúa á Suðurlandi. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Bækur um listamenn

Bókaútgáfan Crymogea og Listasjóður Dungal standa saman að ritröð um íslenska myndlistarmenn. Fyrsta bókin fjallar um list Guðrúnar Einarsdóttur en a.m.k. fimm bækur verða í ritröðinni. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Clapton í rífandi góðum gír

Gestir létu vel af tónleikum Erics Claptons í Egilshöll í gærkvöldi og má segja að stemningin hafi náð mestum hæðum þegar gítarleikarinn og þaulvön hljómsveit hans tóku smellina „Cocaine“ og „Wonderful Tonight“. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Enn er barist um arfleifð pönksins

Var Margaret Thatcher arftaki Johnny Rotten? Var pönkið undanfari frjálshyggjunnar hér á landi? Hugmyndafræði pönksins teygði anga sína víða, bæði til hægri og... Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fingraför segja okkur meira

FINGRAFÖR geta nú ekki aðeins sagt lögreglunni hver var hvar, heldur líka hvað hann handlék áður en hann var þar. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Fiskisúpa á um 50 heimilum

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur Dalvík | Hvert eigum við að fara næst? Þessi spurning heyrðist nokkuð oft á Dalvík í gærkvöldi. Þá stóð þar yfir fiskisúpukvöld, undanfari Fiskidagsins mikla, en gestir og gangandi höfðu úr mörgu að velja. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fjórir á slysadeild eftir árekstur í Öxnadal

BETUR fór en á horfðist þegar tveir bílar sem óku í gagnstæða átt skullu saman við Hraun í Öxnadal um kl. 17.30 í gær. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fjórtán þúsund Kínverjar léku listir sínar á glæsilegri setningarathöfn...

Fjórtán þúsund Kínverjar léku listir sínar á glæsilegri setningarathöfn Ólympíuleikanna sem fram fór í Fuglshreiðrinu í Peking í gær. Keppendur frá 204 þjóðum gengu inn á leikvanginn en aldrei áður hafa jafnmargar þjóðir tekið þátt í... Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Frjókorn yfir meðallagi í júlí

HEILDARFJÖLDI frjókorna í Reykjavík í júlí var yfir meðallagi, rúmlega 1.600. Sumrin 1990, 1991 og 1998 mældust þau fleiri. Grasfrjó urðu 1.344 og hafa ekki mælst jafnmörg síðan 1991 en sumarið 1998 var fjöldinn álíka. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gleypti 40 poka af amfetamíni

Í LJÓS hefur komið að Litháinn, sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í vikunni grunaður um fíkniefnasmygl, gleypti um það bil 40 plastpakkningar af amfetamíni. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Grunnskólar í yfirhalningu

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is NÚ styttist óðum í að kennsla hefjist í grunnskólum landsins og í höfuðborginni er víða unnið hörðum höndum að ýmsum framkvæmdum við kennslurými, skólahús og lóðir. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Grunnskólinn verður sem nýr

Egilsstaðir | Miklar framkvæmdir eru á lóð grunnskólans á Egilsstöðum. Verið er að byggja við skólann og endurnýja eldri bygginguna. Vegna framkvæmda við virkjanir og álver á Austurlandi hefur Fljótsdalshérað beðið með stórframkvæmdir á sínum vegum. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gæsluvarðhald vegna hnífstungu staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að tveir menn sæti gæsluvarðhaldi til 11. ágúst. Þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að því þegar vegfaranda var veittur áverki með hnífi í miðborg Reykjavíkur í síðustu viku. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hamingja og hanakambur

SÆMDARHJÓNIN Mohini Delapena og Peter Susoev voru gefin saman í gær í ráðhúsinu í San Francisco í Bandaríkjunum. Þau kváðust vilja njóta gæfunnar sem talið er að muni fylgja hjónum sem gifta sig 8. ágúst... Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Harður gagnrýnandi kominn í þrot

Alexander Solzhenítsyn hafði fengið sig fullsaddan af 20. öldinni. Hann var enn harður gagnrýnandi sem virtist þó að mörgu leyti kominn í þrot þegar hann lést í... Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 98 orð

Játar framhjáhald

JOHN Edwards, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður, sem gaf kost á sér sem forsetaframbjóðandi demókrata, viðurkenndi í gær í viðtali við sjónvarpsstöðina ABC að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með kvikmyndagerðarkonunni Rielle Hunter. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Kominn úr eyðimörkinni

SÍÐUSTU átta árin voru eyðimerkurganga, klárt og kvitt. Ég varð næstum því gjaldþrota og fyrirtækið mitt fór næstum því fyrir gerðardóm. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Landspítali laus við meindýr

„ÞAÐ hefur ekki skapast viðvarandi vandamál vegna meindýra á Landspítalanum,“ segir Kristján Guðlaugsson, deildarstjóri byggingadeildar á Landspítalanum. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Leikar hafnir í Peking

ÓLYMPÍULEIKARNIR í Peking voru settir með glæsilegri opnunarhátíð í gær og keppni hefst af fullum krafti í dag. Ragna Ingólfsdóttir keppti fyrst Íslendinga í nótt og sjá má allt um hennar frammistöðu á mbl.is. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lestarslys í Tékklandi

LESTARSLYS sem varð nálægt Studenka í Tékklandi í gær varð sjö manns að bana og að minnsta kosti 66 slösuðust. Slysið varð þegar hraðlest rakst á brú sem féll á sporið fyrir framan hana. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Línan verður rekin á hálfum afköstum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Skagafjörður | Nýja háspennulínan sem Landsnet áformar að leggja frá Blönduvirkjun í gegnum Skagafjörð til Akureyrar verður í upphafi aðeins rekin á hálfum afköstum. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 110 orð

Loks hægt að vafra í háloftunum

SVO virðist nú sem flugfélagið Delta Air Lines muni hafa vinninginn í samkeppninni um að bjóða farþegum upp á netaðgang um borð, en American Airlines hefur einnig lofað neti í flugvélum sínum á árinu. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Máttu ekki trufla glansmyndina

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÓTT fögnuðurinn hafi verið mikill í Beijing í gær þegar Ólympíuleikarnir voru settir hafa ekki allir getað gleymt skuggahliðum tilverunnar í alþýðulýðveldinu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 4 myndir

Metþátttaka í ljósmyndasamkeppni

METÞÁTTTAKA hefur verið í árlegri ljósmyndasamkeppni mbl.is og Nýherja í sumar, en kepnnin er nú haldin í sjöunda sinn. Þegar hafa nærfellt 13.000 myndir borist og enn eru þrjár vikur eftir af keppninni. Í síðustu keppni, sem haldin var sl. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mótmæltu hróplegum mannréttindabrotum

Samtökin Hugarafl, félag fólks sem notar geðheilbrigðisþjónustu, stóðu fyrir táknrænum mótmælum fyrir utan kínverska sendiráðið í gær. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Myglusveppur útbreiddur

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is MYGLUSVEPPUR af því tagi sem fannst í færanlegum kennsluskúrum við Korpuskóla hefur fundist víða á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Mæðrastyrksnefnd fær styrk

MÆÐRASTYRKSNEFND hlýtur styrk úr borgarsjóði vegna ófyrirséðs kostnaðar við öryggisgæslu á þeim tímum sem úthlutun fer fram. Styrkurinn hljóðar upp á 800.000 krónur. Þetta var samþykkt á fundi Borgarráðs Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Of dýrt að efla gjaldeyrisforðann nú

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is SÉ tekið mið af stöðunni á alþjóðlegum lánsfjármörkuðum í dag er einfaldlega of dýrt fyrir íslenska ríkið að taka lán til að styrkja gjaldeyrisforðann. Þetta kemur fram í viðtali við Árna M. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Olíuframboð í uppnámi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Óánægja með hækkun eldsneytisverðs

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Dollarinn styrktist og krónan veiktist en heimsmarkaðsverðið lækkaði. Þannig að gengið og heimsmarkaðsverðið vógu hvort annað í raun upp. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð

Óska eftir verðbættum styttri verksamningum

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SAMTÖK iðnaðarins hafa óskað eftir afstöðu borgarráðs Reykjavíkur til bónar samtakanna þess efnis að verksamningar Reykjavíkurborgar til lengri tíma en þriggja mánaða verði verðbættir. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Ráðherra heldur vestur

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur í dagsferð til Vestfjarða nk. mánudag. Þar mun hún funda með m.a. Fjórðungssambandi Vestfirðinga og framkvæmdastjórum sveitarfélaga. Meira
9. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Rússar dragi innrásarlið sitt á brott

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is UTANRÍKISRÁÐHERRA Bandaríkjanna, Condoleezza Rice, hvatti í gær rússnesk stjórnvöld til að draga strax herlið sitt frá uppreisnarhéraðinu Suður-Ossetíu í Georgíu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Síðasta skógargangan

FIMMTA og síðasta skógarganga sumarsins á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður farin í dag, laugardaginn 9. ágúst. Gangan hefst klukkan 10 árdegis og verður safnast saman við gróðrarstöðina Þöll í Höfðaskógi við Kaldárselsveg. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skilmálar lántöku eru óviðunandi að sinni

Eins og staðan er í dag á erlendum lánsfjármörkuðum er einfaldlega of dýrt fyrir íslenska ríkið að taka lán til að efla gjaldeyrisforðann, segir Árni Mathiesen fjármálaráðherra á vef Bloomberg, í viðtali sem tekið var við hann í gær. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1223 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir eru um nálgunarbann í núverandi mynd

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÁLGUNARBANN er ekki mjög virkt úrræði til þess að hindra ofbeldi því maður með einbeittan vilja til þess að brjóta gegn þeim, sem nýtur verndar með nálgunarbanni, getur komið vilja sínum fram. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Skreytingarnar fóru úr böndum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalur | „Ég ætlaði að búa til skreytingar fyrir afmælið en þær fóru aðeins úr böndunum,“ segir Kolbrún Hjörleifsdóttir, skólastjóri og listamaður í Mýrdal. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sprengjuflugvélar flugu yfir

TVÆR rússneskar sprengjuflugvélar flugu inn á íslenska flugumsjónarsvæðið á fimmtudagsmorgun og flugu hringinn í kringum Ísland. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu barst engin tilkynning frá Rússum vegna flugsins. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sprengjuleit í göngu

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu mun hafa allan vara á í dag þegar gleðiganga Hinsegin daga fer fram. Ekki hefur enn tekist að finna þann sem sendi hótunarbréf vegna göngunnar. Sprengjuleitarsérfræðingar verða á staðnum. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stýrir stofnun nýs embættis

SIGURÐUR Tómas Magnússon, sérfræðingur við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur verið ráðinn af dóms- og kirkjumálaráðuneyti til að stýra undirbúningi stofnunar nýs embættis héraðssaksóknara. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Stærra hlutverk í menningunni

Ísland getur farið með stærra hlutverk í menningunni, að mati Rolands J. Augustine, annars stofnenda og eigenda eins virtasta gallerís New... Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Sýklalyf í lausasölu?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is BRESK stjórnvöld hafa ákveðið að leyfa lausasölu á sýklalyfinu Clamelle. Lyfið er aðallega notað gegn klamydíusýkingum, en þeim hefur fjölgað mjög í Bretlandi að undanförnu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð

Til í slaginn saman

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vatnsskip til bjargar á þurrkasvæðum

„Það er hægt að koma þessu vatni í skip. Þau skip þarf að útbúa á sérstakan hátt til að þau geti flutt vatn. Það á að vera hægt að dæla vatni í skipin, sigla þeim þangað sem hörmungar eru og hjálpa þeim sem þurfa á vatni að halda. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Vefnaði hins opinbera ábótavant

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÞRÓUNARSTIG vefja íslenska ríkisins er mjög lágt samkvæmt grein Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings í vorhefti veftímarits Stjórnmála og stjórnsýslu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vegir liggja til allra átta á Ægisíðunni

AÐ fara út að ganga með hundinn getur verið vandkvæðum bundið, sérstaklega þegar maður er ekki ýkja hár í loftinu. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Verðlækkun á kjarnfóðri

Hráefnisverð á kjarnfóðurblöndum fyrir nautgripi lækkaði í júnímánuði samkvæmt upplýsingum sem Landssamband kúabænda hefur safnað saman. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð

Vilja frekar viðræður við SÁÁ

VINSTRI grænir hafa lagt til að teknar verði upp viðræður við SÁÁ um búsetuúrræði fyrir 20 manns. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Vilja vinna saman að lausn efnahagsvanda

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Viss skilyrði þarf að uppfylla fyrir nálgunarbann

Nálgunarbanni hefur verið beitt í tiltölulega fáum tilfellum. Í því felst frelsisskerðing þar sem heimilt er að leggja bann við því að viðkomandi komi á tiltekinn stað eða svæði. Maður sem sætir nálgunarbanni er þó ekki undir sérstöku eftirliti... Meira
9. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Þróunarverkefnið NAVIA

Þróunarverkefninu NAVIA var hleypt af stokkunum í Höfða í gær. Markmið verkefnisins er að styrkja konur í þróunarlöndum með því að nýta þekkingu norrænna kvenna. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2008 | Staksteinar | 257 orð | 1 mynd

Ásmundur veiðir fisk þjóðarinnar

Ásmundi Jóhannssyni er mikið í mun að brjóta niður kvótakerfið. Auðvitað hefur það ekkert með það að gera að hann seldi helmingshlut sinn í útgerðarfélaginu Festi hf. í Grindavík, kvóta og skip, fyrir tugi milljóna árið 1991. Meira
9. ágúst 2008 | Leiðarar | 341 orð

Falleg framhlið

Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Peking í gær var óneitanlega glæsileg. Eins og allar aðrar þjóðir fylgdumst við Íslendingar stoltir með íþróttamönnunum okkar ganga inn á leikvanginn undir íslenzkum fána. Meira
9. ágúst 2008 | Leiðarar | 227 orð

Fjölbreyttar fjölskyldur

Gleðiganga samkynhneigðra verður fjölmennari með hverju árinu. Þar ganga ekki eingöngu samkynhneigðir, fjölskyldur og vinir, heldur allir þeir sem hrífast af gleðinni og vilja hampa fjölbreytileika mannlífsins. Meira

Menning

9. ágúst 2008 | Tónlist | 411 orð

Af fagmennsku og tilgerðarleysi

HÁLFUR annar áratugur er liðinn síðan lagahöfundurinn Ingvi Þór Kormáksson hóf farsælt samstarf við textahöfundinn enska, John Soul. Saman stofnuðu þeir JJ Soul Band og árið 1994 kom út frumburður sveitarinnar, Hungry for News . Meira
9. ágúst 2008 | Myndlist | 305 orð | 1 mynd

Aftur í upprunann í teikningunni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Í DAG verður myndlistarsýningin Handan hugans opnuð í Skaftfelli í fyrsta sinn en síðan er ætlunin að hún breytist og þróist næsta mánuðinn og ný verk taki við. Meira
9. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd

Brad Pitt og Natassja Kinski í mynd Tarantinos

BANDARÍSKI leikarinn Brad Pitt hefur nú bæst í hóp þeirra leikara sem leikstjórinn Quentin Tarantino hyggst stýra í sínu næsta verkefni, kvikmyndinni Inglorious Bastards . Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 533 orð | 1 mynd

Einn af fáum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is JÓN Þorsteinn Reynisson er 19 ára klassískur harmonikkuleikari. Verður reyndar tvítugur 12. ágúst. Klassískir harmonikkuleikarar eru fáir á Íslandi og má því í raun segja að Jón sé í sérflokki. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd

Einu sinni á ágústkvöldi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MÚLASTOFA, menningarsetur Jóns Múla og Jónasar Árnasona, verður opnuð í Kaupvangi á Vopnafirði í dag kl. 14. Meira
9. ágúst 2008 | Myndlist | 437 orð | 2 myndir

Fimm bækur í bígerð

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HJÓNIN Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir gerðu sl. þriðjudag samkomulag við bókaútgáfuna Crymogeu um útgáfu á ritröð um íslenska myndlistarmenn. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd

Hin norðlenska fjörsendinefnd

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LÍTILL enn samheldinn hópur Akureyringa fer á ári hverju í pílagrímsför til Reykjavíkur. Meira
9. ágúst 2008 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Hughrif kveikt í Listasal Mosó

Í DAG kl. 14 verður opnuð sýningin H O L E UP í Listasal Mosfellsbæjar. Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir samnefnda innsetningu sem er mynduð úr skúlptúr og hljóðverki. Meira
9. ágúst 2008 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Höfuðtónskáld Austfirðinga

NÝJASTA sýningin í röðinni Sjónheyrn í menningarmiðstöðinni Skaftfelli opnar í dag klukkan 16. Meira
9. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Konur Steinars Braga gefnar í hundruðum?

* Bjartur upplýsti fyrr í vikunni að höfundur bókarinnar sem Kristján B. Jónasson mærði svo mjög á bloggi sínu (kristjanb.blog.is) væri á þeirra vegum og hét hverjum þeim sem gæti sér rétt til um nafn höfundarins áritaðri bók. Meira
9. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 524 orð | 2 myndir

Leðurfés borðar hvali

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „ÉG drep þig ef greinin verður ekki góð,“ segir frægasti keðjusagarmorðingi kvikmyndasögunnar við mig þegar við kveðjumst. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 257 orð | 2 myndir

Magnús og Jóhann snúa aftur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FJALLABRÆÐUR, Bloodgroup, Hjaltalín, Magnús Þór og Jóhann Helgason, Jet Black Joe og Nýdönsk. Meira
9. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 211 orð | 10 myndir

Nördatískan 2008

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞAÐ er algengur misskilningur að nördar hugsi ekki um tísku, og ef einhver efast þá er hinum sama bent á að heimsækja Comic-Con, einhverja svakalegustu nördaárshátíð veraldar. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Organistinn á Strikinu spilar hér

ORGANISTINN „á Strikinu“, Hans Ole Thers, er gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju nú um helgina. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Plötustríð og ábreiðufögnuður

PLÖTUÚTGÁFAN Thugfucker Recordings, hverrar nafn er vart birtingarhæft í íslenskri þýðingu, mun í kvöld fagna útgáfu á fyrstu 12" vínylplötu fyrirtækisins á Q-Bar í Reykjavík. Meira
9. ágúst 2008 | Tónlist | 376 orð | 1 mynd

Poppurum kennt að lifa af

ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) og Útflutningsráð Íslands bjóða íslensku tónlistarfólki og þeim sem starfa við að koma tónlist á framfæri til námskeiðs 2. september nk. um dreifingu, kynningu og markaðssetningu á tónlist á vefnum. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarlíf | 714 orð | 2 myndir

Skapandi skörun rýma

Safnasafnið við Svalbarðsströnd í Eyjafirði stendur við þjóðveginn og vekur forvitni og laðar inn í húsakynnin vegfarendur sem á sumrin sjá þar glaðlega „móttökunefnd“ utanhúss: fólk af ýmsum stærðum og gerðum í útfærslu Ragnars Bjarnasonar... Meira
9. ágúst 2008 | Bókmenntir | 217 orð | 1 mynd

Steinunn hætt hjá Forlaginu

STEINUNN Sigurðardóttir verður ekki áfram á meðal höfunda Forlagsins, en í rúman áratug hafa bækur hennar komið út hjá Máli og menningu, sem er undir hatti Forlagsins. Meira
9. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Stórt „skúbb“?

* Fréttablaðið sló því upp á forsíðu í gær að leikarinn Jóhann Sigurðsson – sem oft er kallaður Jói stóri – hefði söðlað um eftir tuttugu ár í Þjóðleikhúsinu og ráðið sig til starfa hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Meira

Umræðan

9. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Betur má ef duga skal

Frá Ara Trausta Guðmundssyni: "HELDUR betur hefur lifnað yfir tónlistarlífinu undanfarna tvo til þrjá áratugi. Um 100 tónleikar voru haldnir í desember 2007 og tónlistarhátíðir eru í hverju landshorni, svo dæmi séu nefnd." Meira
9. ágúst 2008 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Evrópa í sögulegu samhengi

Björn Vigfússon skrifar um Evrópumál: "Möguleikar Íslendinga eru fágætir. Sjálfstæði, almenn velmegun, raunverulegt lýðræði, ríkidæmi, menntun og víðsýni gætu einkennt okkar ferð..." Meira
9. ágúst 2008 | Aðsent efni | 669 orð | 3 myndir

Forvarnir aðeins orðin ein?

Þórir Már Björgúlfsson, Ómar Sigurvin og Lilja Rut Arnardóttir skrifa um getnaðarvarnir og kynlíf unglinga: "Heilbrigðisráðherra hefur orðið tíðrætt um mikilvægi forvarna og teljum við að hér sé kjörið tækifæri til að sýna fram á að þetta sé meira en orðin ein." Meira
9. ágúst 2008 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Fyrirkomulag peningamála

Eftir Eirík Guðnason: "Sé með þessu gefið til kynna að Seðlabankinn hafi látið hjá líða að gera eitthvað sem honum bar að gera þá er misskilningur á ferð." Meira
9. ágúst 2008 | Blogg | 189 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 8. ágúst Alvarleg viðvörun til Framsóknarflokksins...

Hallur Magnússon | 8. ágúst Alvarleg viðvörun til Framsóknarflokksins! Meira
9. ágúst 2008 | Velvakandi | 22 orð | 1 mynd

Í leiðsögn um borgina

ÞAÐ rignir á þessa ferðalanga sem bregða yfir sig regnhlífum meðan þeir fylgja leiðsögumanninum og hlusta af einbeitingu á fróðleiksmola um... Meira
9. ágúst 2008 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Leiftursókn gegn lífskjörum

Eftir Guðlaug G. Sverrisson: "Það versta er þó að enginn veit hvað ríkisstjórnin er að gera eða ætlar sér að gera til að bæta ástand heimila og fyrirtækja í nánustu framtíð." Meira
9. ágúst 2008 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Sameiginlegt mat markar tímamót

Hjörleifur Guttormsson skrifar um stóriðjuáform.: "Héðan í frá verður að óbreyttum lögum ekki ráðist í slíkar framkvæmdir án þess að fyrir liggi sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum." Meira
9. ágúst 2008 | Velvakandi | 502 orð | 1 mynd

Velvakandi

9. ágúst 2008 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Þar fléttast saman rætur sögunnar

Pétur Blöndal: "Notalegast við Hornstrandir er að rekast ekki á neinn tímum saman, fjarri þjóðvegum og farsímasambandi." Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Albína Elísa Óskarsdóttir

Albína Elísa Óskarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. júní 1945. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, f. 9.11. 1911, d.1.11. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Anna Þorgilsdóttir

Anna Þorgilsdóttir fæddist á Þorgilsstöðum, Fróðárhreppi á Snæfellsnesi, 14. mars 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 25. júlí síðastliðinn. Útför Önnu fór fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist á Hóli í Bolungarvík 9. janúar 1916. Hún lést á Vífilsstöðum fimmtudaginn 31. júlí síðastliðinn. Ásta var jarðsungin frá Fossvogskirkju 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3776 orð | 1 mynd

Bjarni Páll Kristjánsson

Bjarni Páll Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. janúar 1988. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 15. júlí síðastliðinn. Útför Bjarna Páls var gerð frá Neskirkju 31. júlí sl. Hann hvílir í Sóllandi, nýjum duftreit við Fossvogskirkjugarð. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur Guðmundsson fæddist á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi 17. júlí 1909. Hann lést á Kumbaravogi 2. ágúst 2008. Foreldrar hans voru Guðmundur Eiríksson bóndi f. 1879, d. 1963 og Kristín Gísladóttir húsfreyja f. 1883, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2705 orð | 1 mynd

Guðfinna Bjarnadóttir

Guðfinna Bjarnadóttir fæddist 19. janúar 1918 á Gerðisstekk í Viðfirði. Hún lést 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigfússon, f. 27.2. 1886, frá Barðsnesi í Viðfirði, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Guðmundur L. Þ. Guðmundsson

Guðmundur Lúðvík Þorsteinn Guðmundsson fæddist í Hnífsdal 4. desember 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítala 24. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 9. júlí. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Helga Ingibjörg Stefánsdóttir

Helga Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi í Torfalækjarhreppi í A-Húnavatnssýslu 23. maí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. júlí síðastliðinn. Útför Helgu fór fram frá Háteigskirkju 31. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Kjartan Kristjánsson

Kjartan Kristjánsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1971. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 28. júlí síðastliðinn. Útför Kjartans fór fram frá Flateyrarkirkju laugardaginn 2. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Kristín Guðlaugsdóttir

Kristín Guðlaugsdóttir, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún andaðist á Borgarspítalanum hinn 28. júlí síðastliðinn. Útför Kristínar fór fram frá Bústaðakirkju 5. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 4109 orð | 1 mynd

Lárus Arnar Kristinsson

Lárus Arnar Kristinsson, fyrrverandi sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður, fæddist hinn 14. ágúst 1937 í Keflavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 28. júlí síðastliðinn. Útför Lárusar fór fram frá Keflavíkurkirkju 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Olgeir Sigurðsson

Olgeir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júlí síðastliðinn. Útför Olgeirs fór fram frá Dómkirkjunni 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1073 orð | 1 mynd

Ragnheiður Margrét Þórðardóttir

Ragnheiður Margrét fæddist í Reykjavík 2. júlí 1964. Hún lést á líknardeild LSH í Fossvogi 28. júlí síðastliðinn. Útför Ragnheiðar Margrétar var gerð frá Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 4921 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kristín Sandholt

Ragnhildur Kristín Sandholt fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1949. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 27. júlí síðastliðinn. Útför Ragnhildar fór fram frá Grafarvogskirkju á afmælisdegi hennar miðvikudaginn 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Rósa Pétursdóttir

Guðmunda Rósa Pétursdóttir fæddist í Selshjáleigu í Austur-Landeyjum 18. september 1919. Hún lést á heimili sínu, Grænumörk 5 á Selfossi, sunnudaginn 6. júlí síðastliðinn, á 89. aldursári sínu. Útför Rósu var gerð frá Selfosskirkju 18. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Sólveig Guðrún Jónasdóttir

Sólveig Guðrún Jónasdóttir fæddist 2. júní 1938 á Helluvaði í Mývatnssveit. Hún lést í Tyrklandi 21. júlí sl. Útför Sólveigar Guðrúnar Jónasdóttur fór fram frá Húsavíkurkirkju 7. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Unnur Guðjónsdóttir

Unnur Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1913. Hún lést 28. júlí sl. á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. Útför Unnar fór fram frá Fossvogskirkju 6. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Enn mun hægja á efnahagsumsvifum

ENN mun hægja á efnahagslegum umsvifum í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, samkvæmt nýrri mælingu á samsettum leiðandi hagvísum stofnunarinnar. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Fækkun kaupsamninga milli vikna

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu, frá 1.-7. ágúst, var 53 sem er fækkun upp á 28 samninga frá síðustu viku, er 81 samningi var þinglýst, samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins. Nam heildarveltan 1. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Gengi bréfa JJB lækkar í London

GENGI hlutabréfa bresku sportvörukeðjunnar JJB Sport féll umtalsvert í kauphöllinni í London í gær. Ástæðan er að sögn Bloomberg sögð vera dvínandi vonir fjárfesta um að forstjóri félagins, Chris Ronnie, hyggist gera í það yfirtökutilboð. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisjöfnuður bankanna eykst

Í LOK júlí nam heildargjaldeyrisjöfnuður bankanna alls 845,6 milljörðum króna og hafði þá aukist um 7,8 milljarða. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Íslensk eymd mælist 16,7%

ÍSLENSKA eymdarvísitalan (e. misery index) mælist nú 16,7%. Er mælikvarðinn á eymdina fundinn út, með því að leggja saman verðbólgustigið upp á 13,6% og atvinnuleysi upp á 3,1%. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Kaupþing áberandi

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,8% í kauphöll Íslands í gær og stóð í 4.212 stigum í lok dags. Velta með hlutabréf nam 5,4 milljörðum króna og var langstærstur hluti hennar, 4,7 milljarðar með bréf Kaupþings, sem hækkuðu um 0,28% í viðskiptum dagsins. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Minnsta velta í þrjú ár

VELTA með hlutabréf nam 51 milljarði króna í júlí, samkvæmt tölum kauphallarinnar. Júlí í fyrra, þegar úrvalsvísitalan náði hámarki sínu, var metmánuður en þá nam veltan 528 milljörðum króna og var því rúmlega tíföld á við nú. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Nær átta milljarðar í tvennum viðskiptum

MIKIL velta var með bréf Kaupþings í gær og í fyrradag. Þar munaði mest um tvenn stór viðskipti að virði 3,6 milljarða króna á genginu 715 í gær og 4,3 milljarða á genginu 710 á fimmtudag. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Snertir Íslendingana lítið

FASTEIGNAREKSTUR Íslendinga í Danmörku hefur ekki orðið fyrir barðinu á þeim lækkunum sem orðið hafa á þarlendum íbúðamarkaði undanfarið. Meira
9. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Tryggingaálagið tæknilegt vandamál

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Skuldatryggingaálagið á íslensku bankanna er of hátt vegna tæknilegra vandkvæða á markaðinum. Þetta er meginniðurstaða skýrslu sem Royal Bank of Scotland (RBS) hefur tekið saman um efnið. Meira

Daglegt líf

9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 177 orð

Af Dúett og ýsuvöðu

Ýmislegt gengur á í ferðalögum um landið. Hjálmar Freysteinsson orti að gefnu tilefni: Mektarkona í miðri sveit mætti tófu á grjóti. Tófan frúna í fótinn beit, frúin beit á móti. Meira
9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 779 orð | 5 myndir

„Var alltaf ákveðin í að vinna við þetta“

Garður | Á bak við vel farðað andlit Páls Óskars í nýjustu auglýsingu BYRS sparisjóðs liggur handbragð Kristínar Kristjánsdóttur förðunarfræðings. Meira
9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 497 orð | 1 mynd

Hvolsvöllur

Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur í Gallerý Ormi í Sögusetrinu. Meira
9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 587 orð | 8 myndir

Í Flatey bera herbergin fuglanöfn

Hugmyndin að Hótel Flatey fæddist úti í kálgarði og húsgögnunum var mörgum hverjum bjargað úr öðrum húsum á eyjunni. Meira
9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 186 orð | 8 myndir

Kómík og klæðskerasnið í Köben

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Lífleg litanotkun og frjálsleg formmyndun er meðal þess sem sett hefur svip sinn á sumartísku danskra hönnuða fyrir komandi sumar. Meira
9. ágúst 2008 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Minnkið skammtastærðir

SÍÐUSTU áratugi hafa skammtastærðir á veitingastöðum farið ört stækkandi og því miður hefur mittismál manna stækkað um leið. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2008 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ára

Á morgun, 10. ágúst, verður Erlendur M. Magnússon 50 ára og í tilefni af því verður opið hús í Þjóðdansaheimilinu, Álfabakka 14a (2. hæð), kl. 15-18. Ættingjar og vinir eru velkomnir að gleðjast með afmælisbarninu og þiggja léttar... Meira
9. ágúst 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fallin lauf. Norður &spade;105 &heart;63 ⋄Á109732 &klubs;962 Vestur Austur &spade;3 &spade;KD9742 &heart;87 &heart;95 ⋄KG86 ⋄D54 &klubs;ÁD10874 &klubs;G3 Suður &spade;ÁG86 &heart;ÁKDG1042 ⋄– &klubs;K5 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. ágúst 2008 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Heim í Búðardal á afmælinu

„Ég ætla mér að skreppa vestur í Búðardal í mína heimahaga,“ segir Kristinn Jónsson um hvað hann ætli að gera í tilefni sextugsafmælisins í dag, „[ég] ætla ekkert að halda upp á þetta sérstaklega nema fyrir sjálfan mig og mína nánustu. Meira
9. ágúst 2008 | Í dag | 1212 orð | 1 mynd

Messur á morgun

Orð dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
9. ágúst 2008 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
9. ágúst 2008 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Re4 8. Dg4 Kf8 9. Bd3 Rxd2 10. Kxd2 c5 11. h4 Rc6 12. Df4 c4 13. Bg6 De7 14. Hh3 Ke8 15. Bh5 Rd8 16. Hg3 Hg8 17. a4 Kd7 18. Bf3 b6 19. Hg4 Bb7 20. Re2 Bc6 21. Rg3 g5 22. De3 f5 23. Meira
9. ágúst 2008 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Tvíburafæðing á Stöð 2

Stöð 2 kom á óvart með því að gera stórfrétt úr fæðingu tvíbura þeirra Angelinu Jolie og Brads Pitts. Fjölmiðlar eiga ekki að telja sig yfir það hafna að flytja fréttir af fræga fólkinu. Meira
9. ágúst 2008 | Fastir þættir | 2488 orð | 2 myndir

Vatn er fljótandi gull

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Nú er verið að leggja síðustu hönd á byggingu og innréttingu vatnsverksmiðju í eigu Jóns Ólafssonar í Ölfusinu. Meira
9. ágúst 2008 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji reynir eftir fremsta megni að hugsa fagrar og jákvæðar hugsanir þessa dagana, mitt í öllu kreppu- og bölsýnistali. Meira
9. ágúst 2008 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

9. ágúst 1851 Við slit Þjóðfundarins í Reykjavík hrópuðu þingmenn: „Vér mótmælum allir.“ Einni öld síðar var afhjúpuð minningartafla um fundinn í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík, þar sem fundurinn var haldinn. 9. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2008 | Íþróttir | 63 orð

Aðsóknin

KR (7) 15.0792.154 Keflavík (7) 10.1431.449 FH (7) 9.1781.311 Breiðablik (7) 8.9381.277 Fjölnir (7) 8.2711.182 Valur (7) 7.5331.175 ÍA (7) 7.6301.090 Fylkir (7) 7.2781.040 HK (7) 6.397914 Grindavík (7) 6.141877 Þróttur R. (7) 6.116874 Fram (7) 5. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Scott Ramsay, Grindavík 13 Guðjón Baldvinsson, KR 13 Tryggvi Guðmundsson, FH 13 Dennis Danry, Þrótti 12 Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík 11 Jóhann Berg Guðmundss, Breiðab 11 Jónas Guðni Sævarsson,... Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Erum ekki komnir sem ferðamenn

„VIÐ náðum að leggja Rússana að velli á Evrópumeistaramótinu í Sviss árið 2006 og ég sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum endurtekið leikinn. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Fjölnir hafði betur í fallslag

FJÖLNIR hafði betur, 3:1, í sannkölluðum botnbaráttuslag við HK/Víking þegar liðin mættust í Grafarvogi í gær í 13. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksmaðurinn Vignir Svavarsson er ekki með íslenska landsliðinu í Peking vegna meiðsla á magavöðva. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 1032 orð | 2 myndir

Getum unnið hvaða lið sem er

GUÐMUNDUR Guðmundsson, þjálfari íslenska handknattleikslandsliðsins, segir að helsta markmið liðsins á Ólympíuleikunum í Peking sé að enda í einu af fjórum efstu sætunum í B-riðli. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 285 orð

Góð byrjun dugði íslenska liðinu ekki gegn Finnum

„FINNAR voru að spila sinn sjöunda leik á átta dögum þannig að við litum á þetta sem kjörið tækifæri til að vinna þær en því miður nýttum við það ekki. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 370 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Afturelding – Valur 0:8 Margrét...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Afturelding – Valur 0:8 Margrét Lára Viðarsdóttir 16., 74., Sif Rykær 30., Dóra María Lárusdóttir 48., 60., Kristín Ýr Bjarnadóttir 77., 80., 83. KR – Fylkir 5:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 8., 36., 89. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 89 orð

Markahæstir

Björgólfur Takefusa, KR 11 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 10 Helgi Sigurðsson, Val 9 Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Nenad Zivanovic, Breiðabliki 8 Atli Viðar Björnsson, FH 7 Pálmi Rafn Pálmason, Val 7 Gunnar Már Guðmundss. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 41 orð

Markskotin

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: KR 213(99)23 FH 172(93)33 Þróttur R. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Mikið áfall

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu í handknattleik, tognaði á ökkla á æfingu liðsins í Peking í gær. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 156 orð

Ólöf María og Eygló Myrra léku 22 holur

SVEITIR Keilis, Kjalar og GR eru allar með tvo vinninga eftir fyrsta dag í 1. deild kvenna í sveitakeppni Golfsambands Íslands sem fram fer hjá GKG. Meira
9. ágúst 2008 | Íþróttir | 41 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig Breiðablik 17121 FH 17225 Keflavík 17225 Fram 21125 KR 25129 HK 26130 Fjölnir 26234 Valur 19539 Þróttur R. 39143 Grindavík 21645 Fylkir 36348 ÍA 23855 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira

Barnablað

9. ágúst 2008 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Maggi vippar sér inn í skóbúðina og eftir að hafa skoðað nokkur skópör fær hann að máta eitt þeirra. „Hvernig passa skórnir?“ spyr afgreiðslumaðurinn. „Þeir eru frekar þröngir,“ segir Maggi. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Hestur í sólbaði

Katrín, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af skjóttum hesti. Í heiminum er nú um 75 milljónir hesta sem skiptast í yfir 100 mismunandi hestakyn. Hestar komast mjög hratt yfir á stökki, þeir eru lyktnæmir, með skarpa sjón og heyrn. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvað heiti ég?

Raðaðu stöfunum rétt saman sem liggja í kringum litla sæta strákinn. Þá kemstu að því hvað hann heitir. Ef þú lendir í vandræðum geturðu skoðað lausnina... Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 254 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Sumar er ... Sól, heims um ból og líka hjól og mamma fer í nýjan rósóttan kjól. Höf.: Stefán Þór Sigurðsson, 5 ára. Sumar Það er komið sumar, þú á góðu skapi lumar. Pabbi er úti að grilla. Á sjónum siglir lítil trilla. Í lofti fuglar glaðir syngja. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 7 orð

Lausnir

Litli strákurinn heitir Hilmar. Fuglarnir eru... Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 235 orð | 1 mynd

Leitar að hæfileikaríkum krökkum

Björgvin Franz Gíslason er nýr umsjónarmaður Stundarinnar okkar og munum við fylgjast með honum á skjánum næsta vetur. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Lolli og Solla á skautum

Aurora Erika, 7 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af Lolla og Sollu á skautum. Nú styttist í opnunartíma skautasvellanna í Laugardalnum og Egilshöll og ættu skautaiðkendur að geta rennt sér á köldu svellinu nú í lok ágúst. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Lúlli er leiður

Lúlli trúður skellti sér í sund í morgun og þegar hann kom upp úr var búið að taka frá honum trúðafötin hans og trúðadótið hans. Getur þú aðstoðað Lúlla við að finna hlutina sína á síðum Barnablaðsins? Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Myndasögusamkeppni

Við minnum á myndasögusamkeppni krakkanna. Skilafrestur er til 16. ágúst og er efnið frjálst. Þú þarft ekki að vera listamaðurinn í vinahópnum til að taka þátt. Það skiptir mestu máli að fá góða hugmynd og útsetja hana á skemmtilegan hátt. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Spilavölundarhús

Geturðu komist í gegnum þetta völundarhús eftir þessum reglum? Þú byrjar hjá A og endar hjá B. Þú mátt aðeins færa þig á ská, ýmist upp eða niður. Þú verður alltaf að fara eftir þessari röð: Hjarta, spaði, tígull,... Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 672 orð | 2 myndir

Spjallþáttur fyrir börn með kjánalátum og sprelli

Björgvin Franz Gíslason, nýr umsjónarmaður Stundarinnar okkar, tekur á móti blaðamönnum Barnablaðsins í húsi Ríkissjónvarpsins í Efstaleiti. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Þessa fínu mynd teiknaði Aron Elí, 9 ára. Fuglinn svamlar á tjörninni og doppóttur hesturinn bíður eftir að fá að ríða út með knapa sínum. Hver veit nema þetta sé hesturinn hennar Línu langsokks, hún á einmitt svona fallega doppóttan... Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Tölvuleikjahetjan

Jens Davíð, 9 ára, teiknaði þessa frábæru mynd af Sonic the Hedgehog. Þessi skemmtilega tölvuleikjahetja kom fyrst fram í Sega-tölvuleik árið 1991. Meira
9. ágúst 2008 | Barnablað | 177 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Þegar þið hafið lokið við krossgátuna þurfið þið að raða stöfunum saman úr gulu reitunum og mynda úr þeim nafn á frægri teiknimyndapersónu. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 16. Meira

Lesbók

9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3366 orð | 1 mynd

Annað líf... betra líf

Átta ára langri eyðimerkurgöngu Páls Óskars Hjálmtýssonar lauk síðasta haust er plata hans, Allt fyrir ástina, kom út. Platan sló í gegn, seldist ótæpilega auk þess sem gagnrýnendur gripu andann á lofti yfir hinni glæstu endurkomuplötu söngvarans. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð | 1 mynd

Á dagskrá fram að heimsendi...

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@naiv.is Þetta er búið. Ég geri ráð fyrir því að mannkynið þurrkist út þann 10. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Þessa dagana kemur út fjöldi bóka um Barack Obama forsetaframbjóðanda demókrata í Bandaríkjunum. Sumar þeirra hafa augljósan pólitískan tilgang en aðrar virðast að minnsta kosti halda hlutlægni í heiðri. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1769 orð | 1 mynd

Enn er barist um arfleifð pönksins

Kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík er komin út á DVD. Í myndinni endurspeglast deilur milli vinstrisinna og anarkista í hópi íslenskra pönkara. Hér er pönkið skoðað í þessu pólitíska ljósi. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2913 orð | 2 myndir

Ísland getur farið með stærra hlutverk í menningunni

Roland J. Augustine er annar stofnenda og eigenda LuhringAugustine gallerísins í New York, en það er án efa eitt virtasta gallerí borgarinnar. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 1 mynd

Kaþólska og sápuóperur

Leyndarhula hefur leikið um bandarísku hljómsveitina PAS/CAL. Lengi hafði verið beðið eftir nýrri plötu sveitarinnar en í þarsíðustu viku kom I Was Raised on Matthew, Mark, Luke & Laura loks í búðir vestanhafs. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Eðalleikarinn Mark Ruffalo mun þreyta frumraun sína í leikstjórastólnum bráðlega með myndinni Sympathy for Delicious . Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

Lesarinn Nýlega dvaldi ég í Suðursveit, í húsi sem Guðrún Sveinsdóttir...

Lesarinn Nýlega dvaldi ég í Suðursveit, í húsi sem Guðrún Sveinsdóttir gaf Rithöfundasambandinu í minningu foreldra sinna sem bjuggu á staðnum og frænda síns Einars Braga sem var hestasveinn hjá þeim. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 549 orð | 1 mynd

Lopapeysan

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Það er vart á nokkurn leggjandi að falla í stafi á fimmtán mínútna fresti þrjá daga í röð. Þessu lenti ég í án þess að eiga það skilið. Og á meðan prjónaði kona lopapeysu án þess að vita að hún væri sniðin á mig. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð

Margradda kvikmyndir

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Ég er með lítið þol fyrir talsettum kvikmyndum og veit að margir eru sömu skoðunar. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1155 orð | 1 mynd

Orð, heimur, andóf

Rússneski rithöfundurinn Alexander Solzhenítsyn lést 3. ágúst síðastliðinn, 89 ára að aldri. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Orðlaus tign

Þetta var mitt eigið altari þarsem ég tignaði sjálfa mig öll kerin full af fortíð. Nákvæmar leiðbeiningar um mig og hvernig mig bæri að nálgast. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 1 mynd

Progg... með súrkáli og sætum kartöflum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Proggrokkið svokallaða reis hvað hæst árið 1972 en það ár komu margir kjörgripirnir út, flestir þeirra ættaðir frá Bretlandi. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 471 orð | 3 myndir

TÓNLIST Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is

Breska sveitin Keane gefur út sína þriðju plötu í október. Kallast hún Perfect Symmetry og hægt er að nálgast lag af henni, „Spiralling“, í gegnum opinbera vefsíðu sveitarinnar fram að 11. ágúst. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 788 orð | 1 mynd

Trúið þér enn?

Sex ár eru liðin síðan The X-Files sást síðast á litla skjánum og áratugur síðan kvikmyndin Fight the Future skall á hvíta tjaldið. Eftir nokkra daga snúa Mulder og Scully aftur í bíó þegar framhaldsmyndin I Want to Believe verður frumsýnd hérlendis. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 807 orð | 2 myndir

Tvö hátíðarskáld

Sex erlend skáld sækja fjórðu alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils 22.-24. ágúst. Hér eru birt ljóð eftir tvö þeirra sem bæði eru frá Þýskalandi. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð

Upplýsingar sem má treysta

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Fáirðu hjartaáfall áttu að hósta. Þú átt að hósta þangað til hjálp berst. Þetta gæti orðið þér til lífs. Þessar ráðleggingar um viðbrögð við hjartaáfalli bárust mér í tölvupósti fyrir skömmu. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2405 orð | 2 myndir

Úlfamamma við píanóið

Þær raddir hafa heyrst að franski píanóleikarinn Helene Grimaud noti úlfa til að baða sig í sviðsljósinu. Hvort sem það er meðvitað eða ekki, þá hefur það tekist. Fyrir hundrað árum hefði það hvarflað að manni að hún væri varúlfur. Meira
9. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 341 orð | 2 myndir

Ævintýri Erics Claptons

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Þegar Eric Clapton var hvað dýpst sokkinn í drykkju og vansæld vegna misheppnaðra kvennamála barst honum dularfullt símtal frá konu sem sagðist vita allt um hjónabandserfiðleika hans. Meira

Annað

9. ágúst 2008 | 24 stundir | 219 orð | 3 myndir

1. Hver lét hafa eftir sér að væri hann menntamálaráðherra hefði hann...

1. Hver lét hafa eftir sér að væri hann menntamálaráðherra hefði hann ekki farið á Ólympíuleikana í Kína? 2. Hvaða plöntur sem ræktaðar voru í glugga í borginni vöktu athygli lögregluþjóna í vikunni? 3. Hvaða verðlaun hlaut Ómar Ragnarsson nýverið? 4. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

50% munur á handklæðaleigu

Það getur verið slæmt að gleyma handklæðinu þegar farið er í sund. En það má bjarga sér með því að leigja handklæði á staðnum. Af þeim sex sundstöðum sem hér eru skoðaðir er ódýrast að leigja handklæði á Egilsstöðum og í Garðabæ. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Að vera „lúðinn“ sem á ekki séns

Jón Gnarr segir rauðhærða næmari á ýmsan hátt. „Rauðhært fólk er viðkvæmara fyrir sól og birtu. Svo held ég að rauðhærðir hafi líka viðkvæmara sálarlíf en aðrir. Mér var strítt mikið á hárinu í æsku og var kallaður Rauðskalli Brennivínsson. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 624 orð | 1 mynd

Að vera úreltur!

Ekkert er nýtt undir sólinni segir í Predikaranum og hefur svo sannarlega reynst orð að sönnu svo sem hugmyndir, stefnur og straumar ganga aftur staflaust millum okkar, sumt árþúsunda gamalt. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 147 orð | 3 myndir

Af hverju finnur maður kulda í heilanum þegar maður borðar ís?

Margir hafa örugglega fundið fyrir verk þegar þeir borða ís. Verkurinn kemur yfirleitt fram nokkrum sekúndum eftir að maður hefur borðað eitthvað kalt mjög hratt. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Allen flassar

Viðkvæmar myndir voru teknar af söngkonunni Lily Allen í vikunni þar sem hún sést berbrjósta. Sumir hafa sagt að þetta væri viljandi gert til að fá athygli en Allen skrifaði langt blogg um að hún þyrfti ekki á slíkri athygli að halda. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Alnafna á netinu

Í gær kláraðist magadansnámskeiðið okkar Mörtu en örvæntið ekki! Við erum búnar að skrá okkur í framhaldsnámskeið, hehe. Og viti menn, hún nafna mín hún Birna Þórðardóttir er að æfa þarna líka! Ég er farin að halda að hún sitji um fyrir mér. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 2 myndir

Andamamman og ungarnir átta

Drífa er andamamma sem býr í stórum dýragarði. Hún eignaðist nýlega unga sem fylgja henni nú við hvert fótmál. Ungarnir eru átta talsins og mamma þeirra hefur þegar kennt þeim að synda alveg sjálfir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Andrúm sópar að sér góðum dómum „Við erum ægilega glöð með plötuna...

Andrúm sópar að sér góðum dómum „Við erum ægilega glöð með plötuna og gaman að fá svona viðtökur,“ segir Jóna Palla , söngkona Andrúms, en önnur breiðskífa sveitarinnar kom út fyrir um þremur vikum og hefur einungis fengið glimrandi dóma í... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Aukin hamborgarasala

Morgunmatur og Big Mac voru vinsælustu söluvörur skyndibitakeðjunnar McDonald's í júlí. Sala í Bandaríkjunum jókst um 6,7% á þeim sölustöðum sem hafa verið opnir í 13 mánuði eða lengur. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Aukin uppskera mun lækka verð

Rannsóknarmiðstöð Evrópusambandsins spáir því að 16 prósenta aukning verði í kornuppskeru innan sambandsins í ár. Aukningin er um 43 milljónir tonna á milli ára, segir í nýútkominni skýrslu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 3698 orð | 3 myndir

Á nýjum stað

Svarti sauðurinn í fjölskyldu Guðmundar Týs Þórarinssonar, „Mumma í Götusmiðjunni“, var lengi vel hann sjálfur. Nú er Mummi hins vegar bjargvættur íslenskra götubarna. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Á nýjum stað

Undanfarinn áratug hefur Guðmundur Týr Þórarinsson eytt öllum sínum kröftum í að byggja upp og reka Götusmiðjuna, meðferðarheimili fyrir unga fíkla. Starfið hefur kostað hann blóð, svita og tár. Og mögulega hjartaáfall. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 322 orð | 2 myndir

Átök í Suður-Ossetíu

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Hörð átök hafa geisað í Suður-Ossetíu síðustu daga eftir að Georgía sendi herlið til að berjast við aðskilnaðarsinna í héraðinu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Barbiedúkku-diskótek á hjólum

Það eru fáir menn jafn uppteknir í dag og Páll Óskar Hjálmtýsson. Síðustu daga hefur hann verið að undirbúa atriði sitt í Gay Pride-göngunni sem og skemmtun sína á NASA í kvöld. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Eygló sagði mér í gær að bloggið mitt væri orðið leiðinlegt...

„Eygló sagði mér í gær að bloggið mitt væri orðið leiðinlegt. Blogg eiga náttúrulega fyrst og fremst að fjalla um fræga fólkið sem maður hefur hitt, teiknimyndasögur sem maður hefur lesið og hvaða heimilistæki eru biluð. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Gay Pride-gangan. Fyrstu skiptin sem hún var haldin, reyndu menn...

„Gay Pride-gangan. Fyrstu skiptin sem hún var haldin, reyndu menn að nota heitið hinsegin ganga. Ég ætla að ganga á laugardaginn, reyndar ekki Laugaveginn heldur til austurs. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 538 orð | 3 myndir

„Mottan“ á Erni vekur athygli

Örn Arnarson tekur nú þátt í sínum þriðju Ólympíuleikum en sundmaðurinn úr Hafnarfirði tekur þátt í 100 metra baksundi á morgun, sunnudag, og hann keppir síðan í 100 metra skriðsundi á þriðjudaginn. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Bernie Mac enn á sjúkrahúsi

Fregnir bárust af því nýverið að gamanleikarinn Bernie Mac berðist fyrir lífi sínu vegna lungnabólgu. Talsmaður hans hefur nú tilkynnt að hann sé að jafna sig en muni dvelja á sjúkrahúsi í nokkrar vikur í viðbót. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Bingó! „Þetta gekk eiginlega svo vel að það er erfitt að segja frá...

Bingó! „Þetta gekk eiginlega svo vel að það er erfitt að segja frá því,“ segir Hrefna Friðriksdóttir leikskáld en verk hennar Bingó var sýnt á leiklistarhátíð Norðurevrópska leiklistarsambandsins í Riga í gær. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Bólvíkingar í viku

„Vikan hefst m.a. á því að rækta hundrað hjartna skóg sem verður gróðursettur um leið og við hleypum ástarblöðrunum út í loftið,“ segir Soffía Vagnsdóttir skipuleggjandi. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Brennur ekki í sól og er aldrei bitinn

Þorfinnur Ómarsson fann aldrei sérstaklega fyrir því að hann skæri sig úr hópnum vegna rauða háralitarins. „Karl faðir minn var með frægan skalla og gerði mikið grín að því sjálfur. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 5 myndir

Brúðkaup í vændum

Hinn aldni Star Trek-leikari George Takei kom formlega út úr skápnum í viðtali við tímaritið Frontiers. Hann hefur verið í sambúð með Brad nokkrum Altman síðastliðið 21 ár og hyggjast þeir ganga í hjónaband seinna á árinu, nánar tiltekið 14. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Clay Aiken eignast son

Idol-stjarnan Clay Aiken eignaðist sitt fyrsta barn í gær (föstudag). Barnið er drengur og Aiken eignaðist hann með fimmtugri vinkonu sinni sem var ófrísk eftir tæknifrjóvgun. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Deilt um stækkun Norrænu

Formaður Félags leiðsögumanna, segir stækkun Norrænu „mesta stórslys sem íslensk ferðaþjónusta hefur orðið fyrir“. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Dýrseðlið fundið á Patreksfirði

Leikarahópurinn Ég og vinir mínir eyddi síðastliðnum tveimur vikum í æfingar á nýju leikriti á... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Dýrseðlið fundið á Patreksfirði

Listalífið á Patreksfirði lifnaði allverulega við á dögunum þegar leikhópurinn Ég og vinir mínir mætti þangað við æfingar á dansleikhússýningu er setja á upp í Hafnarfjarðarleikhúsinu eftir áramót. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Eintómt rugl

Hvað er málið í þessu landi? Af hverju þurfa kennarar, hjúkrunarfræðingar og nú ljósmæður alltaf að berjast fyrir því að fá smá hækkun á skammarlega lágum launum? Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Ekki gott

Er núverandi meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokksins og F-listans að verða of dýru verði keypt fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Skoðanakönnunin sem birtist í kvöldfréttum bendir til þess. Vinstri flokkarnir í Reykjavík eru með kringum 70% stuðning borgarbúa. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Elín Hirst

Elín Hirst, fréttastjóri á RÚV, er eitt þekktasta andlit Íslands en hér segir hún okkur frá því hvað hún er að horfa á, lesa og hlusta á. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa Young Stalin en það er ævisaga harðstjórans fram að þrítugu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Engin úttekt þótt mygla hafi fundist

Þó að mygla hafi fundist í hreyfanlegum skólastofum í Korpuskóla, ætlar Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar ekki að gera sérstaka úttekt á nær hundrað sambærilegum hreyfanlegum skólastofum sem í notkun eru í öðrum skólum borgarinnar. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 674 orð | 4 myndir

Er ekki allt í lagi?

Finnst Sjálfstæðisflokknum allt í lagi að í nýrri skoðanakönnun skuli koma fram að rúmt eitt prósent íbúa Reykjavíkur styðji borgarstjórann Ólaf F. Magnússon? Borgarstjóra sem er á 100 prósent ábyrgð Sjálfstæðisflokksins? Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Er Stedman bara plat?

Spjallþáttadrottningin Oprah hefur margsinnis verið sökuð um að skammast sín fyrir samkynhneigð sína. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð

Eru sparisjóðir börn síns tíma?

Það stefnir í endalok hefðbundinnar sparisjóðsstarfsemi. Í dag eru starfandi 11 sjálfstæðir sparisjóðir. Þegar mest var árið 1972 voru þeir 92 og hefur þeim fækkað um... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 752 orð | 3 myndir

Eru sparisjóðir börn síns tíma?

Sparisjóðir voru í upphafi fyrst og fremst stofnaðir með svæðisbundið félagslegt hlutverk í huga. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Ég er kastaníubrúnhærður!

„Af hverju ertu að tala við mig? Ég er kastaníubrúnhærður,“ segir Sigmar Vilhjálmsson spurður um áhrif rauða háralitarins á sálarlíf sitt. „Sá eini sem stríddi mér á háralitnum í æsku var bróðir minn og hann var líka rauðhærður. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Fákeppni með farsíma í áratug

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Tvö fyrirtæki, Síminn og Vodafone, voru með um 98 prósenta markaðshlutdeild á íslenskum gsm-farsímamarkaði í lok árs 2007 samkvæmt nýrri tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um markaðinn. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Femínistur

Femínistar hafa barist fyrir mörgu greindarlegu síðustu ár, t.d. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 385 orð | 1 mynd

Finna þarf sparisjóðum stað í nútímanum

„Sparisjóðir gegna mikilvægu hlutverki í að auka samkeppni á bankamarkaði, og eru gott mótvægi við viðskiptabankana,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. „En tímarnir breytast og þeir verða að geta þróast og sameinast. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 385 orð | 1 mynd

Finna þarf sparisjóðum stað í nútímanum

„Sparisjóðir gegna mikilvægu hlutverki til að auka samkeppni á bankamarkaði, og eru gott mótvægi við viðskiptabankana,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. „En tímarnir breytast og þeir verða að geta þróast og sameinast. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Fjármálakvíði og streituröskun

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Hægt er að spyrna við kvíða og streitu með því að forðast fljótfærni og óvirkni í fjármálum,“ segir Jón Sigurður Karlsson sálfræðingur í nýlegri grein sinni um streitustjórnun á erfiðum tímum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Framleiðsla aukin

Landsvirkjun segir að með samkomulagi, sem náðst hafi við Rio Tinto Alcan, eiganda álversins í Straumsvík, um tæknilegar endurbætur á álverinu, hækki raforkuverð og rekstur álversins sé tryggður til lengri tíma en ella eða til ársins 2037. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð

Framleiðsla aukin í Straumsvík

Samkvæmt samkomulagi Rio Tinto Alcan og Landsvirkjunar verður framleiðsla álversins í Straumsvík aukin um allt að 40.000 tonn. Orkuþörf álversins eykst um... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Franskar ostrur deyja úr herpes

Vísindamenn hafa fundið hvað hefur valdið dauða allt að 8 milljarða franskra ostra undanfarnar vikur. Telja þeir að veirusmit hafi breiðst út um ostruræktarstöðvar Frakklands – ostrurnar hafi drepist af völdum herpessýkingar. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Frábær gítarleikari

Þrátt fyrir að hafa þekkt Diddu nánast frá barnæsku vefst Ilmi örlítið tunga um tönn þegar hún er beðin um að lýsa frænku sinni. „Ég er ekki langorð manneskja,“ segir hún. „Hún er besti vinurinn. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 278 orð | 1 mynd

Fríðindi í starfi geta skipt miklu máli

Margir óttast starfsviðtöl eins og pestina en ef að er gáð er það aðallega einn þáttur viðtalsins sem vekur mestan ótta, það er launaumræðan. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Gaman saman

Grillaður skötuselur með lambalundum. Skemmtilegt er að bera þennan rétt fram á gólf- eða veggflís. Það er hægt að fara á útsölur og fá flísar á góðu verði. Setjið sjálflímandi filttappa undir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Grillaðar bjórrækjur með kaldri hnetusmjörssósu

Þegar rækjur ber á góma er það helst rækjusalat, fiskisúpa eða djúpsteiktar rækjur sem flestum dettur í hug. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Grímur Atlason segir stórstjörnuna Eric Clapton vanta alla...

Grímur Atlason segir stórstjörnuna Eric Clapton vanta alla stórstjörnustæla. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 374 orð | 1 mynd

Gönguleyfið er í húsi

Katrín Jónsdóttir er göngustjóri gleðigöngu Hinsegin daga, sem hefst klukkan 14 í dag. Gangan í ár verður sú stærsta hingað til. „Það hafa aldrei verið jafnmörg atriði skráð í gönguna, en þau verða 40 talsins að þessu sinni,“ segir hún. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Hannar handtöskur

Camila Alves, barnsmóðir Matthews McConaugheys, hefur sett á markað veski sem hún hannaði undir nafninu Muxo. Parið hélt partí í Beverly Hills í vikunni þar sem veskin voru kynnt fjölmiðlum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Harðstjóraspil

Fyrsta upplag „Harðstjórakvartettsins,“ spils sem sýnir 32 helstu harðstjóra mannkynssögunnar, er uppselt hjá þýskum útgefanda sínum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hefner kominn með þá fjórðu

Hugh Hefner á þrjár eins kærustur og eru þær hver annarri fallegri. Þrátt fyrir þetta er hann víst farinn að hitta þá fjórðu og er jafnvel talað um að hún sé þegar flutt í Playboy-höllina. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Heitasti silungurinn í bænum – grillaður

Upplagt er að nýta í réttinn þær ostategundir sem eru til í ísskápnum. Hann er hægt að að hafa tilbúinn tímanlega og geyma í kæli. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Hinsegin þjóðkirkja

Hinsegin dagar standa nú sem hæst en hápunktur daganna er sjálf gleðigangan um götur borgarinnar í dag. Tugþúsundir leggja leið sína í miðborgina til að samgleðjast samkynhneigðum og ekki síður til að sýna samhug og stuðning við baráttu þeirra. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Hjásvæfurnar eru einkamál

Leikkonan Michelle Rodriguez hefur margsinnis verið sögð vera samkynhneigð. Mótleikkona hennar í myndinni Bloodrayne hefur sagt að þær hafi átt í ástarsambandi um stund en Rodriguez vill ekki ræða það mál. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Hlutafjárvæðing þýðir oft ríkisvæðing

„Helsti ókosturinn við hlutafjárvæðingu sparisjóðs er að þá verður til sjálfseignarstofnun sem í mörgum tilfellum á langstærsta hlutinn í sparisjóðnum, en stjórn hennar skipa eingöngu opinberir aðilar,“ segir Haraldur Ingi Birgisson,... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Hlutafjárvæðing þýðir oft ríkisvæðing

„Helsti ókosturinn við hlutafjárvæðingu sparisjóðs er að þá verður til sjálfseignarstofnun sem í mörgum tilfellum á langstærsta hlutinn í sparisjóðnum, en stjórn hennar skipa eingöngu opinberir aðilar,“ segir Haraldur Ingi Birgisson,... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Hlýjast suðvestanlands

Norðaustan og austan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Stöku skúrir norðan- og austantil á landinu þegar líður á daginn og líkur á þokubökkum við norðurströndina. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð

Hommar og lesbíur í Hollywood

Við förum yfir það hverjir eru samkynhneigðir í Hollywood og komnir út úr skápnum og hverjir eru enn... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég verð á sviði á hátíð í Komedi Teader í Tampere í Finnlandi. Okkur var boðið að koma þangað og sýna Hér og nú.“ Elma Lísa leikkona. „Ég kem fram á sviðinu á Arnarhóli og ætla svo að skemmta mér konunglega með Palla á Nasa. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Hverjum viltu kasta?

Þetta er samtalsleikur fyrir tvær persónur sem við köllum hér nr. 1 og nr. 2. Í upphafi leiks segja þær: „Skip mitt er komið að landi.“ 2) „Hvað hefur það að færa? Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 293 orð | 3 myndir

Hvetur keppendur til mótmæla

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Hvetur til mótmæla

Tíbetinn Tsewang Namgyal er búsettur á Íslandi en hann hvetur íslenska ólympíufara til þess að mótmæla stjórnvöldum í Kína meðan á þátttöku þeirra... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Hýra barnastjarnan

Lindsay Lohan hefur farið frá því að vera barnastjarna yfir í fyllibyttu og nú síðast, lesbíu. Lindsay er í sambúð með plötusnúðnum Samönthu Ronson og eru þær afar lukkulegar. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 172 orð

Hýra Hollywood

Því hefur verið haldið fram að hvergi í heiminum sé að finna jafnmikið samansafn af samkynhneigðum einstaklingum og í Hollywood. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 411 orð | 2 myndir

Í felum fyrir frjókornum

Skáldkonan Sigurlaug Didda Jónsdóttir fer með aðalhlutverk í gamanmynd Sólveigar Anspach, Skrapp út, sem frumsýnd var á miðvikudaginn. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Ímynd hryðjuverkafólks

Birna Þórðardóttir sem í mínu ungdæmi var ímynd hryðjuverkafólks og hættulegra öfgahópa er núna orðinn túristamenningarfrömuður og sýnir túristum slömmlordabyggðirnar í miðbæ Reykjavíkur. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 553 orð | 1 mynd

Í skugga Ólympíuleikanna

Hafi einhver efast um að Kínverjum tækist að hefja Ólympíuleikana með miklum bravúr er óhætt að grafa þær efasemdir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Kallið mig bara Serenu

Stórleikarinn Sir Ian McKellen kom út úr skápnum árið 1988 í útvarpsþætti á BBC Radio 3. Síðan þá hefur hann verið ötull talsmaður fyrir réttindum samkynhneigðra. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Kisan okkar

Kettir sjá mjög vel í myrkri og augun lýsa eins og glitaugu á reiðhjóli. Þeir finna lykt af öðrum köttum og merkja sér svæði með þvagi. Á trýni katta eru löng veiðihár. Með þeim geta þeir þreifað fyrir sér í myrkri. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Klækjabrögð

Að mínu mati á erfið staða SPM sér pólitíska forsögu í einkavinavæðingu bankanna á sínum tíma. Þar léku ráðherrar Framsóknarflokksins lykilhlutverk eins og alþjóð veit. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Konungur orðrómsins

Tom Cruise er konungur hommaorðrómsins. Hjónabönd hans með Nicole Kidman og Katie Holmes hafa bæði verið eyrnamerkt sem sýndarhjónabönd til að hylma yfir samkynhneigð hans. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Kuldaboli undir Hafnarfjalli

Töluverður munur er á veðrinu undir Hafnarfjalli og annars staðar á landinu að því er fram kemur á vef Skessuhorns. Það er að segja ef miðað er við skilti vegagerðarinnar með upplýsingum um hitastig og vindhraða. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð

Kvíði vegna fjárhagserfiðleika

Hægt er að komast hjá kvíða og streituröskun með því að forðast fljótfærni og óvirkni í fjármálum. Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna hvetur fólk til að leita sér aðstoðar... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 125 orð

Langt í þrívíddar Star Wars

Aðdáendur Star Wars-kvikmyndanna gætu þurft að bíða nokkuð lengi eftir að geta horft á stjörnustríðið í þrívídd en George Lucas, skapari myndanna, hefur mikinn áhuga á því að færa myndirnar yfir í þriðju víddina. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Leikir og feluleikir á artFart

„Markmið artFart er að stuðla að frumsköpun, nýsköpun, framþróun og tilraunamennsku með formið. Öll verkin á hátíðinni eru flokkuð sem eitthvað af þessu eða allt,“ segir Ásgerður G. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Margbrotinn persónuleiki

„Ég myndi segja að Didda hefði margbrotinn persónuleika,“ segir móðir hennar, Ester Jakobsdóttir. „Hún er mjög hjartahlý gagnvart þeim sem minna mega sín, öldruðum, börnum og dýrum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð

Merkileg nýjasta skoðanakönnun Capacent Gallup. Þar fær flokkur Ólafs...

Merkileg nýjasta skoðanakönnun Capacent Gallup. Þar fær flokkur Ólafs 1,8% fylgi. Ég get ekki betur séð en að það þýði að níu einstaklingar hafi nefnt Ólaf, borgarstjórann sjálfan! Það er magnað finnst mér.“ Hafrún Kristjánsdóttir... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Mest munar um lánskjörin

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Sala á nýjum bílum hefur dregist mikið saman í ár. Samkvæmt upplýsingum frá sölumönnum notaðra bíla hefur sala á þeim einnig dregist saman í samanburði við síðasta ár. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Mikið tap hjá Fannie Mae

Hálfopinberi íbúðalánasjóðurinn Fannie Mae, stærsti íbúðalánasjóður Bandaríkjanna, var rekinn með 2,3 milljarða dollara tapi á öðrum ársfjórðungi, sem svarar til um 190 milljarða íslenskra króna. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð

Mikil fákeppni á farsímamarkaði

Síminn og Vodafone voru með um 98 prósenta hlutdeild á farsímamarkaði í lok ársins 2007. Nova segir fjölda viðskiptavina sinna hafa tólffaldast síðan... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð

NEYTENDAVAKTIN Leiga á handklæði Sundstaður Leiga á handklæði Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Leiga á handklæði Sundstaður Leiga á handklæði Verðmunur Sundlaugin Egilsstöðum 300 Sundlaug Garðabæjar 300 Sundlaugin í Borgarnesi 320 7 % Sundlaugar Reykjavíkur 350 17 % Sundlaug Akureyrar 350 17 % Bláa lónið 450 50... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Norrænar raddir fyrir Afríku

„Við byrjuðum nú bara sem þrjár konur við eldhúsborð fyrir tveimur árum og höfum verið að byggja upp þetta net og kanna hvað það er sem skiptir máli í svona þróunarmálum og samfélagshjálp,“ segir Svanhvít Aðalsteinsdóttir en hún er ein... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Nýkominn úr starfsmannaútilegu

Nafn: Hjálmar Jónsson. Starf: Þjónusturáðgjafi & verðbréfatengill hjá Kaupþingi banka hf. í Hafnarfirði. Ertu í draumastarfinu? Ég hef gaman af því sem ég geri dagsdaglega og vinn með skemmtilegu fólki. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítill? Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Nýtt lag rapparans Opee er skartar goðinu Rúnari Júlíussyni var...

Nýtt lag rapparans Opee er skartar goðinu Rúnari Júlíussyni var frumflutt á Rás 2 í gær. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Of mikill djammari

Nýjustu fréttir herma að foreldrar Nicks Cannons séu síður en svo hrifnir af vali hans á eiginkonu. Cannon giftist Mariah Carey óvænt eftir stutt samband en hún tók víst allt fylgdarlið sitt með sér þegar hún hitti foreldra hans í fyrsta skiptið. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð

Olía og hrávörur lækka í verði

Verð á hráolíu, ýmsum málmum og matvælum, lækkaði á mörkuðum í gær. Var ástæðan rakin til þess að Bandaríkjadollar styrktist meira gagnvart evru en hann hefur gert í fjögur ár, samkvæmt frétt Bloomberg . Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Olíufélögin skulda lækkun

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda , gagnrýnir verðhækkanir N1 og EGO. Þar hækkaði bensínlítrinn um tvær krónur og dísellítrinn um eina krónu í gær en félögin tóku þær hækkanir til baka í dagslok. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 284 orð | 5 myndir

O pnunarhátíð Ólympíuleikanna í Kína var stórkostleg eins og við var...

O pnunarhátíð Ólympíuleikanna í Kína var stórkostleg eins og við var búist enda búið að æfa sýninguna stanslítið um tveggja ára skeið og stöku atriði lengur en það. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Regnbogamessa „Að eyru og varir opnist finnst mér eiga vel við...

Regnbogamessa „Að eyru og varir opnist finnst mér eiga vel við þennan hóp því hann er að koma úr felum,“ segir séra Anna Sigríður Pálsdóttir sem prédikar í regnbogamessu Dómkirkjunnar og Hinsegin daga á sunnudagskvöld. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Rekur sjoppu

Athafnamaður á tíunda ári, Patrekur Hermannsson, hefur hafið sjoppurekstur í tveggja hæða kofa sem hann reisti í tunguhverfinu á Ísafirði. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð

Rósenberg opnar á ný 18. ágúst

Café Rósenberg opnar að nýju 18. ágúst á Klapparstíg 25 með mikilli tónlistardagskrá. Segist Þórður Pálmason, eigandi staðarins, verða að opna þann dag vegna ögrunarinnar en gamla Rósenberg brann 18. apríl 2007. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Skallaði bróður sinn

Breska söngkonan Joss Stone verður líklega víðsfjarri á næsta ættarmóti fjölskyldu sinnar eftir að hafa hnakkrifist við bróður sinn, Daniel Skillin og að endingu skallað hann í skírnarveislu sonar hans. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Skapstór og hávær

„Ég bý hjá henni og vil ekki koma mér í slæma stöðu,“ segir Úlfur Ægisson þegar hann er beðinn um að lýsa móður sinni. „Hún er alveg ágæt. Hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og er frábær og yndisleg. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Skipstjórafrú

*Einfaldur Passoa *Einfaldur vodki (þín uppáhaldstegund) *Klakar *Sprite Zero Hristu Passoa og vodka vel saman með klökunum og helltu drykknum í hátt glas. Fylltu glasið svo með Sprite Zero og drekktu með röri. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Snýst um mannréttindi

„Þessi gleðiganga snýst um mannréttindi og réttinn til þess að vera til eins og hver og einn er,“ segir Birna Þórðardóttir sem var gúgluð að þessu... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Sóðaleg vefsíða um Madonnu

Christopher Ciccone gaf nýlega út bók um Madonnu en nú hefur vefsíðan www.mysistermadonna.blogspot.com verið opnuð með mun grófari sögum um söngstjörnuna. Síðan er í nafni Christophers en ekki hefur verið staðfest að hún sé ekta. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 376 orð | 1 mynd

Sparisjóðir renni saman í einn

„Það eru erfiðir tímar hjá sparisjóðunum í dag, því er ekki hægt að leyna,“ segir Gísli Kjartansson, formaður Sambands íslenskra sparisjóða og sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Sprengjuleit tiltæk í gleðigöngunni

„Það verða sprengjuleitarmenn á vegum sérsveitar ríkislögreglustjóra til staðar á meðan gleðiganga Hinsegin daga fer fram,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Stoltur af hárinu

Jón Gnarr hefur aldrei lesið viðtal þar sem stelpa lýsir draumaprinsinum sem rauðhærðum með gleraugu en hann er stoltur af rauða... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Stóðu þögul saman í þágu mannréttinda

„Þetta tókst mjög vel, um 40-50 manns tóku þátt og stóðu með okkur,“ segir Þórhildur Sveinsdóttir iðjuþjálfi hjá Hugarafli og bætir við að mótmælin hafi farið vel fram. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð

Stutt Dalvík Fiskidagurinn mikli er haldinn í áttunda sinn í dag en þar...

Stutt Dalvík Fiskidagurinn mikli er haldinn í áttunda sinn í dag en þar er allur matur ókeypis. Meðal góðgætis eru saltfiskspitsur og austurlensk kræklingasúpa. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð

Stutt Með amfetamín Komið hefur í ljós að ungur Lithái, sem var...

Stutt Með amfetamín Komið hefur í ljós að ungur Lithái, sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í fyrradag grunaður um fíkniefnasmygl, gleypti u.þ.b. 40 plastpakkningar með amfetamíni. Maðurinn er búinn að skila af sér um 20 pakkningum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Stöku síðdegisskúrir

Norðaustan 3-10 m/s. Bjart með köflum vestantil á landinu, en líkur á stöku síðdegisskúrum. Annars skýjað og dálítil súld við austurströndina. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast í... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Sýnir þor í eldhúsinu

Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, er tilraunagjarn í eldhúsinu enda segir hann nauðsynlegt að sleppa fram af sér... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Talar ekki um kynhneigðina

Orðrómur um samkynhneigð leikkonunnar Queen Latifah hefur verið á kreiki síðan hún lék lesbíu í kvikmyndinni Set It Off árið 1996, stundum þarf ekki meira til. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Tekur til starfa 1. janúar 2009

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur ráðið Sigurð Tómas Magnússon, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík, til að stýra undirbúningi að stofnun nýs embættis héraðssaksóknara. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Til Rómar á hverju ári

Bekkjarmótssíða árgangs 1968 úr MA . Úr æviágripi Birnu: Sjálf settist ég aftur á skólabekk í HÍ síðasta haust, nú í ítölsku og verð trúlega að dunda mér þar eitthvað frameftir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð

Tíbeti á Íslandi hvetur til mótmæla

Hér á landi er staddur munkur frá Tíbet er hvetur íslenska ólympíufara til þess að mótmæla stjórnvöldum í... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 2 myndir

Torbreck Juveniles 2006

Aðlaðandi og opið í nefi, kröftugur ilmur af svörtum berjum, ferskum kryddjurtum, balsamik, leðri og steinefnum með vott af sætleika. Rúnnað í munni með áberandi skógarberjasultu, hrásykri og tóbakslaufum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 180 orð | 2 myndir

Um nytsemi staðalímyndarinnar

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja þetta hommahatur sem mér finnst ég sjá í hverju einasta horni. Hvort sem það er á bloggsíðum, samtölum manna á milli eða í rausþáttum kristilegra sjónvarpsstöðva þá eru endalausar pillur um öfugugga og syndaseli. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Um rógburð og rætni

Þessi aðdáun þorra Íslendinga á kjörkuðum mótmælendum hefur að mestu farið framhjá mér. Að taka Birnu Þórðardóttur sem dæmi um mótmælanda sem slegið hefur í gegn hjá þjóðinni er sérstaklega furðulegt. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 283 orð | 1 mynd

Ungfrú Reykjavík

„Hvenær fórum við fyrst í Gay Pride-gönguna, Guðjón? spyr Birna Þórðardóttir þegar 24 stundir slá á þráðinn til hennar. „Var það 2001? Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Út á verðlaunahátíð

Eftir að hafa hlustað á kjaftasögur um kynhneigð sína um áratugaskeið kom leikkonan Jodie Foster út úr skápnum í desember á síðasta ári þegar hún tók við verðlaunum á hátíð kvenna í skemmtanabransanum. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Var meira í að stríða öðrum

Vera Pálsdóttir segir háralit sinn hafa breyst mikið í gegnum tíðina. „Ég var reyndar með músarbrúnt hár þegar ég var lítil og er ánægð með að vera laus við þann háralit. Ég er ánægðust með háralitinn eins og hann er núna. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 118 orð

Velta með hlutabréf nam 5,5 milljörðum króna í Kauphöllinni í gær. Þar...

Velta með hlutabréf nam 5,5 milljörðum króna í Kauphöllinni í gær. Þar af var 4,7 milljarða velta með bréf Kaupþings sem innihélt ein 3,6 milljarða króna viðskipti. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,8% í gær og er nú 4.212 stig. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Verðmæti SPRON hríðféll eftir skráningu

Sumarið 2007 tilkynnti stjórn SPRON áform um að breyta félaginu í hlutafélag. Capacent ráðgjöf verðmat þá sparisjóðinn á 59,4 milljarða króna. Samþykkt var á stofnfjárfundi hinn 21. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Verðmæti SPRON hríðféll eftir skráningu

Sumarið 2007 tilkynnti stjórn SPRON áform um að breyta félaginu í hlutafélag. Capacent ráðgjöf verðmat þá sparisjóðinn á 59,4 milljarða króna. Samþykkt var á stofnfjárfundi hinn 21. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

VG vilja áfangaheimilið á Kjalarnes

Á fundi borgarráðs sl. fimmtudag lagði fulltrúi vinstri grænna til að viðræðum við Heilsuverndarstöðina um áfangaheimilið, sem ráðgert var að yrði í Hólavaði, yrði slitið þar sem húsnæðið í Hólavaði sé ekki í hendi og gögn frá Hag ehf. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Vildi vera strákur

Í yfirheyrslunni viðurkennir Didda að mestu vonbrigði hennar þegar hún var yngri voru að fá ekki typpi og vera strákur. Svo lærði hún á sjálfa sig og vonbrigðin urðu að... Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Vill styrkja lið í Afganistan

Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hyggst sækjast eftir 20 milljarða dala viðbótarfjárveitingu til að stórefla hernaðarumsvif landsins í Afganistan. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 43. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 43. krossgátu 24 stunda voru: Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Víðir Björnsson og félagar hans í hljómsveitinni sálugu Nilfisk stóðu í...

Víðir Björnsson og félagar hans í hljómsveitinni sálugu Nilfisk stóðu í gærkvöldi fyrir styrktartónleikum á 800 Bar á Selfossi fyrir fjölskyldu sveitabæjarins Holts 1 er skemmdist nýverið í bruna. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 321 orð | 2 myndir

Þarf að sýna meira þor í eldhúsinu

Júlíus Júlíusson og Friðrik V. leiða saman hesta sína í óvenjulegri matreiðslubók. Þar vinna þeir hvor á sinn hátt með fisk og annað sjávarfang og eru flestir réttirnir skemmtilega ólíkir. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Þarfnast stefnu

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að skipa fimm manna stýrihóp til að fara með stefnumótun þjóðhátíðarinnar. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Þegar rauða hárið varð grænt

„Ég er viss um að rauða hárið hafi að einhverju leyti mótað mig og kannski gert mig sjálfstæðari hvað útlit og klæðnað varðar,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð

Þungar áhyggjur af S-Ossetíu

Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, lýsti í gær þungum áhyggjum vegna átakanna sem brotist hafa út í Suður-Ossetíuhéraði í Georgíu. Meira
9. ágúst 2008 | 24 stundir | 11 orð

Örnólfur Thorlacius, Hringbraut 50, 107 Reykjavík. Jóhannes Sigmundsson...

Örnólfur Thorlacius, Hringbraut 50, 107 Reykjavík. Jóhannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, 845... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.