Greinar fimmtudaginn 21. ágúst 2008

Fréttir

21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

153 látnir í flugslysi

GRÍÐARLEGUR viðbúnaður var á Barajas-flugvelli í Madríd í gær eftir að farþegaflugvél fórst í flugtaki og varð alelda á svipstundu. Spænsk yfirvöld staðfestu seint í gærkvöldi að 153 hefðu látist og 19 væru illa særðir og einhverjir enn í lífshættu. Meira
21. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

153 létust í flugslysinu í Madríd

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

160 þegar ráðnir – 200 vantar

HELMINGI fleiri starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar en á sama tíma árið 2007, eða 160 samanborið við 80 í fyrra. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

200 starfsmenn vantar á frístundaheimili ÍTR

Enn vantar 200 starfsmenn á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Helmingi fleiri starfsmenn hafa þó verið ráðnir en á sama tíma í fyrra. Formaður ÍTR segir reynsluna þá að margir starfsmanna séu námsmenn sem séu ráðnir á síðustu stundu á haustin. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Andarnefjur á Pollinum

Akureyri | Tvær andarnefjur hafa verið að gera sig heimakomnar á Pollinum á Akureyri undanfarna daga. Sást til þeirra bæði á mánudaginn og miðvikudaginn, en síðan hefur ekki til þeirra spurst. Nefjurnar voru líkast til kvendýr og kálfur. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Biðlistinn brattur

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is TÆPLEGA 50 börn af 115 sem sóttu um pláss í frístundaheimilinu Skýjaborgum við Vesturbæjarskóla í haust og vetur hafa fengið jákvætt svar. Þetta þýðir að um 65 börn eru enn á biðlista. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Birkifræjum safnað fyrir Hekluskóga

ÍSLENSKIR skógar hafa áhrif á lífsgæði allra landsmanna og ættu því sem flestir að leggja sitt af mörkum við uppgræðslu þeirra. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Drengir með loftbyssur

LÖGREGLA lagði á mánudag hald á tvær loftbyssur í Reykjavík en byssurnar voru í fórum tveggja 11 ára stráka sem viðurkenndu að hafa beint þeim að öðrum krökkum. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Einum sigri frá Ólympíuverðlaunum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is FYRIR sextán árum komst íslenska handknattleikslandsliðið inn um bakdyrnar og fékk þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 eftir að Júgóslavíu var meinað að vera með vegna stríðsástands. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Endanleg framtíð SPM er óljós

Innan tíðar mun hefjast vinna við hlutafélagavæðingu Sparisjóðs Mýrasýslu. Endanleg framtíð sjóðsins mun ráðast af ákvörðunum hluthafafunda... Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Enn á gjörgæsludeild

TVEIR sjúklingar liggja enn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt umferðarslys á Krýsuvíkurvegi á þriðjudag þar sem fólksbíll og malarflutningabíll rákust á. Annar hinna slösuðu var settur í öndunarvél við innlögn en tekinn úr henni í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Erfið fjárhagsstaða OR

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Í UNDIRBÚNINGI er að selja eignir Orkuveitu Reykjavíkur til að skjóta styrkari stoðum undir reksturinn. Erlendar skuldir hafa hækkað um tæplega 40 milljarða króna vegna gengisfalls krónunnar. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Erfiður fjárhagur OR Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur undirbýr aðgerðir...

Erfiður fjárhagur OR Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur undirbýr aðgerðir vegna versnandi fjárhags OR. Eiginfjárhlutfall OR hefur fallið úr 46% í 30%. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fleiri fíkniefnabrot í júlí

FÍKNIEFNABROT, sem komu til kasta lögregluembætta landsins, voru fleiri í júlí en síðustu sex mánuði á undan, eða 163. Segir embætti ríkislögreglustjóra, að aukið eftirlit lögreglu þann mánuðinn eigi líklega stóran þátt í þessu. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gengisfall hækkar 1x2

GETRAUNARÖÐ (1x2) kostar nú 12 krónur en hefur kostað 10 krónur frá því um 1985. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 718 orð | 6 myndir

Hafa svo mikla trú á þessu sjálfir

Ungur maður á uppleið Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hittir Jintao forseta Kína

Forseti Kína, Hu Jintao, hefur óskað eftir að eiga fund með forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og mun fundur forsetanna verða á föstudagsmorgun að kínverskum tíma. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hreinsar veggjakrot í hálft ár

Veggjakrotari var staðinn að verki við fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu fyrradag. Um var að ræða unglingspilt sem reyndi að komast undan en einn íbúanna náði til hans og kallaði til lögreglu. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Hvað verður um húsin við Laugaveg?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Gömlu húsin í miðborginni og örlög sumra þeirra hafa verið skeggrædd í borgarpólitíkinni undanfarin misseri. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ísbjarnarævintýri á gönguför í Grænlandi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „Við skimuðum vandlega í kringum okkur áður en við flýttum okkur niður fjallið og skokkuðum restina að flugvellinum. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Íslenskt leikhús er í sókn erlendis

Íslenskt leikhús hefur verið á faraldsfæti í gegnum tíðina og er nú í sókn erlendis, en eina leiðin til að reka sjálfstætt leikhús á Íslandi er í gegnum... Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Kossar og knús handa hetjunum okkar

FORSETAHJÓNIN Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff fögnuðu íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik innilega eftir glæsilegan sigur þeirra gegn Pólverjum á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kynna sér ástandið í Ramallah

ANNA Stefánsdóttir, formaður Rauða kross Íslands, og Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri félagsins, eru nú stödd í Ramallah í Palestínu til að kynna sér samstarfsverkefni Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Laga þarf lög að sáttmála

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (SÞ) var samþykktur alþjóðlega árið 1992 og 1997 staðfestu íslensk stjórnvöld hann. Sáttmálinn verður hins vegar ekki fullgildur fyrr en íslensk lög hafa verið löguð að honum. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Leggja ljósleiðara frá Íslandi til Grænlands

LAGNING ljósleiðara frá Íslandi til Grænlands er nú langt komin. Verkið er á áætlun og stefnt er að því að klára að grafa fyrir leiðslunni fyrir mánaðarmót. Ljósleiðarinn mun liggja til Quaqortoq á suðurströnd Grænlands. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Lítil hreyfing á votlendinu

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is EKKERT fjármagn hefur verið sett í endurheimt votlendis og lítið hefur gerst þrátt fyrir áhuga margra á málinu. Fyrir liggja tveggja ára gamlar tillögur nefndar um endurheimt votlendis. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð

Lögreglan upprætti þjófagengi og innbrotum fækkaði verulega

VERULEGA tókst að slá á innbrotahrinu sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í júlí með handtöku tíu manna sem taldir eru vera skýringin á því hversu innbrotatíðnin í júlí snarjókst frá fyrri mánuði. Voru innbrot skráð 200 í júlí en 130 í júní. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Meiri álagning hjá olíufélögunum

ÁLAGNING á hvern lítra af bensíni nú í ágústmánuði er ríflega sex krónum hærri að meðaltali en meðalálagning liðins árs. Á díeslolíu munar þarna átta krónum, að sögn Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
21. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í Alsír

MINNST tólf biðu bana í gær og yfir 40 særðust, þar af fjórir hermenn, þegar sprengjur sprungu í tveimur bifreiðum í bænum Bouira, um 100 km austur af Algeirsborg, í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Mótmæla utan dyra

UNGLIÐAHREYFINGAR Samfylkingar og Vinstri grænna, Hallveig og Ung vinstri græn í Reykjavík, efna til mótmæla fyrir utan Ráðhúsið kl. 9:30 í dag, fimmtudag, en borgarstjórnarfundur hefst kl. 10. Meira
21. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Náði 138 ára aldri

INDVERJINN Habib Miyan kvaðst vera 138 ára gamall en skrárnar yfir ellilífeyrisgreiðslurnar bentu þó til að hann væri „aðeins“ 129 ára. Eins og svo margir landar hans gat Miyan ekki framvísað fæðingarvottorði. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Náttúruverndarlög verða endurskoðuð

„Lagalega séð er þetta verkefni ekki á okkar könnu eða dagskrá,“ segir Sigurður Þráinsson, hjá umhverfisráðuneytinu. Í dag væru engin lagaákvæði um endurheimt votlendis. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Neyðarkort fyrir konur sem sæta ofbeldi

GEFIÐ hefur verið út neyðarkortið Við hjálpum, ætlað konum í nánum samböndum sem sæta ofbeldi og þurfa að leita sér hjálpar. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Oksana Chusovitina 33 ára fimleikakona, og Dara Torres, 41 árs gömul...

Oksana Chusovitina 33 ára fimleikakona, og Dara Torres, 41 árs gömul sundkona, unnu til verðlauna í Peking. Saga Chusovitinu er mögnuð en hún þakkaði Þjóðverjum fyrir að bjarga lífi sonar síns með því að færa þeim verðlaun á ÓL. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Organisti á rafknúnum fák

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „BREKKURNAR verða svona dálítið sléttari. Það er svona helsti munurinn finnst mér. Meira
21. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Óvenjulega mikilvægt val

21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Ráð gegn ruglinu

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is FJÖLMENNT var á fundi samfylkingafélagsins í Reykjavík í gær þar sem Dagur B. Eggertsson, oddviti flokksins í borginni, fór yfir stöðu borgarmálanna. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 4 myndir

Rekstrarvandi borgarinnar er ærið verkefni nýs meirihluta

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, heldur því fram að sjálfstæðismenn hafi lagst lágt í málatilbúnaði sínum og sagt hann fara með ósannindi þegar hann greindi frá versnandi fjárhagsstöðu borgarinnar. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Ríkið styðji almenningssamgöngur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Samstarf við VG lofar góðu

Dagur B. Eggertsson segir ótímabært að segja til um með hverjum flokkurinn myndi vilja fara í samstarf eftir næstu kosningar. „Samfylkingin og Vinstri Græn eru tveir ólíkir flokkar og eiga að vera það áfram. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skelfur við Hveragerði

Jarðskjálfti varð í nágrenni Hveragerðis í gærkvöld upp úr klukkan hálfsjö. Jarðskjálftinn var 2,5 á Richter-skalanum. Upptökin voru um 3 kílómetra norðaustan við Hveragerði og hann fannst vel þar. Fáeinir minni skjálftar mældust í kjölfarið. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skerði ekki bætur frá TR

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landssambands eldri borgara hefur fjallað um þá uppbót á eftirlaun, sem nemur 300 þús. kr. á einstakling á ári eða 25.000 kr. á mánuði. Greiðslan skerðir aðrar bætur TR og verður aldrei hærri en sem nemur rúmum 190 þús. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Skógrækt er heilsubætandi

„EFNI yfirlýsingarinnar á alls staðar við, en að sjálfsögðu að teknu tilliti til hversu umsvifamikil skógrækt er í hverju landi fyrir sig,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Skógrækt í breyttu loftslagi

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Stór mál á stuttu þingi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BÚAST má við að nokkur stór, þýðingarmikil og umdeild mál verði tekin upp á ný á framhaldsfundum Alþingis sem hefjast 2. september næstkomandi. Þinghaldið er nýjung í störfum Alþingis því skv. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Strætóferðum fjölgar á ný

TÍÐNI strætóferða eykst á níu strætóleiðum auk þess sem breytingar verða á þjónustu í Hafnarfirði og Garðabæ þegar ný vetraráætlun Strætó tekur gildi sunnudaginn 24. ágúst næstkomandi. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Stundar nú túnfiskeldi í Mexíkó

Róbert Guðfinnsson, fyrrverandi stjórnarformaður SH, hefur snúið sér að túnfiskeldi í Mexíkó. Hann býr nú í Phoenix í Arizona í... Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Styðja Óskar

STJÓRN Félags framsóknarkvenna lýsir yfir eindregnum stuðningi við Óskar Bergsson, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, og það samstarf sem nú er hafið um stjórn borgarinnar. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sviðsetti innbrot

21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Telur Ísland geta skipt sköpum

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is NORSKI aðstoðarutanríkisráðherrann Raymond Johansen telur að land eins og Ísland geti haft áhrif á friðarumleitanir og samningaviðræður úti í heimi. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tíu hús fái vernd

TÍU hús við Laugaveg, sem húsafriðunarnefnd samþykkti í fyrra að leggja til við menntamálaráðherra að yrðu friðuð, eru: * Laugavegur 11 (1868), *Laugavegur 21 (1884), *Laugavegur 10 (1882-96), steinhleðsluhús, *Laugavegur 12 (1904), 12B og... Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Tveir létust í vinnuslysi

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is TVEIR rúmenskir járnsmiðir létu lífið við Hellisheiðarvirkjun um klukkan sjö í gærkvöldi. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins báru endurlífgunartilraunir ekki árangur. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Um 1.450 nemendur skráðir í HA

Í HAUST eru um 1450 nemendur skráðir til náms við Háskólann á Akureyri. Í dagskóla eru skráðir um 650 nemendur og 475 í fjarnám. Að auki stunda um 325 nemendur í lotunámi. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Usain Bolt frá Jamaíka vann í gær það ótrúlega afrek á Ólympíuleikunum í...

Usain Bolt frá Jamaíka vann í gær það ótrúlega afrek á Ólympíuleikunum í Peking að slá heimsmet Michaels Johnsons í 200 metra hlaupi karla. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Valinn sóknarprestur í Setbergsprestakalli

VALNEFND í Setbergsprestakalli, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi, ákvað á fundi sínum á mánudag að leggja til að Aðalsteinn Þorvaldsson, cand. theol., yrði ráðinn sóknarprestur í Setbergsprestakalli. Sex umsækjendur voru um embættið. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Verður að koma með Arnarnesveg strax

Í Kópavogi er megináherslan á að ríkið ljúki við Arnarnesveg frá Reykjanesbraut að Breiðholtsbraut að sögn Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir skógrækt

Á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var um síðustu helgi voru Magdalenu Sigurðardóttur og Guðrúnu Hafsteinsdóttur veittar viðurkenningar fyrir einstök störf í þágu skógræktar. Meira
21. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þingmenn koma saman á framhaldsþingi 2. til 12. september

NÝTT fyrirkomulag hefur verið tekið upp á Alþingi með því að kalla þingmenn saman til nokkurra daga framhaldsfunda í september. Hefst þinglotan með fundum þingflokkanna á mánudeginum 1. september. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2008 | Leiðarar | 210 orð

Pólverjar horfa vestur

Áform Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnir í Póllandi hafa ekki átt upp á pallborðið hjá pólskum almenningi. Nú hefur það skyndilega breyst. Ástæðan er einföld. Pólverjar hafa fylgst með aðför Rússa á hendur Georgíu með óhug. Meira
21. ágúst 2008 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Samstarfsflötur í Evrópumálum?

Yfirlýsing Geirs H. Haarde forsætisráðherra um að stefnt sé að því að Ísland uppfylli skilyrði evrópska myntbandalagsins er athyglisvert útspil. Meira
21. ágúst 2008 | Leiðarar | 396 orð

Vanmáttur NATO

Vanmáttur Atlantshafsbandalagsins gagnvart Rússum kom greinilega í ljós á fundi utanríkisráðherra aðildarríkja bandalagsins. Meira

Menning

21. ágúst 2008 | Menningarlíf | 57 orð

Af listum

Sumu fólki er hægt að fletta upp í, í bókstaflegri merkingu – það veit hreinlega allt. Á Menningarnótt verður heilt bókasafn slíkra „lifandi“ bóka starfrækt á Austurvelli kl. Meira
21. ágúst 2008 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Barnes-stofnunin flytur

Í HLJÓÐLÁTU úthverfi Fíladelfíu-borgar hefur Barnes-stofnunin verið til húsa í nær 90 ár. Deilurnar um stofnunina hafa ekki verið jafn hljóðlátar. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 62 orð

Dixiebandið Öndin hélt tónleika á allra fyrstu menningarnóttinni og...

Dixiebandið Öndin hélt tónleika á allra fyrstu menningarnóttinni og allar götur síðan. Í ár verða tónleikarnir á Hressó og söngkonan Áslaug Helga verður sérstakur gestur. Gleðin byrjar klukkan átta. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Efstur á lista

RAPPARINN 50 Cent er nú kominn í toppsætið á lista tímaritsins Forbes yfir þá hipp-hopp-tónlistarmenn sem þéna mest og skákaði þar með kollega sínum Jay-Z sem var efstur í fyrra. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Einsöngslög, aríur og dúettar

TÓNLISTARKONURNAR Arnbjörg María Danielsen sópran, Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanóleikari og Guðbjörg Sandholt mezzósópran halda tvenna tónleika hér á landi á næstunni. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd

Esja á NASA

HLJÓMSVEITIN Esja fagnar nýútkominni plötu sinni með útgáfutónleikum á NASA í kvöld. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast kl. 22, en húsið verður opnað kl. 21. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Ferskur og flottur

MODERN Guilt er hvorki meira né minna en áttunda plata bandaríska töffarans Beck Hansen. Að þessu sinni fékk Beck sjálfan Danger Mouse til liðs við sig, en kappinn sá er hvað þekktastur sem heilinn á bak við Gnarls Barkley. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Frægð og fjölskylda ósamrýmanleg

MEG heillin Ryan er á þeirri skoðun að það sé sama sem ómögulegt að eiga bæði árangursríkan feril og standa í hamingjusömu sambandi. Þetta segir slúðurveitan BANG Showbiz og hefur að auki eftir leikkonunni ljóshærðu í viðtali við glansblaðið Hello! Meira
21. ágúst 2008 | Hugvísindi | 83 orð | 1 mynd

Gengið um torg borgarinnar

TORG í borg er þema Menningarnætur í ár og sömuleiðis síðustu Kvosargöngu sumarsins þar sem gengið verður á milli flestra þeirra torga sem finna má á svæðinu, þekktra sem minna þekktra. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Gríðarlegur áhugi á Airwaves

UMSÓKNARFRESTUR vegna þátttöku í Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni er runninn út, en fresturinn fyrir íslensku böndin rann út síðastliðinn föstudag. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 151 orð | 3 myndir

Græjum stolið frá Organ

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TILKYNNING um þjófnað á skemmtistaðnum Organ barst um miðjan þriðjudag samkvæmt upplýsingum frá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Meira
21. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 340 orð | 3 myndir

Hálf milljón fyrir að muna textann

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÓÐUM er að komast mynd á innlenda dagskrárgerð sjónvarpsstöðvanna í vetur og þegar orðið ljóst að margt spennandi efni verður í boði fyrir áramót. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Heilagur Ólafur

*Strákarnir okkar tóku Pólverjana í gærmorgun með glæsibrag og í fyrsta skipti í handboltasögu vorri virðast ólympíumedalíur innan seilingar. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 423 orð | 3 myndir

Himnanætur eða helvítis?

Töfratíminn, gullni tíminn. Það heiti gefa kvikmyndatökumenn fyrsta og síðasta klukkutíma dagsins, fyrir og eftir ljósaskiptin, þegar allar myndir eru slegnar einkennilegum gylltum blæ draumsins. Meira
21. ágúst 2008 | Leiklist | 580 orð | 3 myndir

Ísraelsfarar og milljarðamær

21. ágúst 2008 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Já sæll já fínt!

*Er dagurinn styttri hjá hundum? Af hverju eru fjögur hólf fyrir þvottaefni? Og á ég eftir að endurholgast sem skítafluga? Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 194 orð

Kósíheitin vega að félögum í Coldplay

GUTTARNIR skemmtilegu úr Baggalúti þeysa upp lagalistann þessa vikuna en ná þó ekki að bola Chris Martin og félögum úr Coldplay úr efsta sætinu. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Líður áfram

ÞRÁTT fyrir þau óneitanlegu svalheit sem umvefja Bobby Gillespie, leiðtoga Primal Scream, er mann farið að gruna að hann keyri sveit sína áfram, eingöngu til að hafa tylliástæðu til að geta haldið áfram að túra um heiminn og lifa í þeirri loftbólu sem... Meira
21. ágúst 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Ljóðahátíð Nýhils um helgina

FJÓRÐA alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils verður haldin í Reykjavík um helgina. Sex erlend skáld og tólf íslensk lesa í ljóðapartíum á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og taka þátt í umræðum með Birnu Bjarnadóttur og Ármanni Jakobssyni í Norræna húsinu. Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Ljúfsár tímaskekkja

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞETTA er bara almenn leti. Meira
21. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 277 orð | 1 mynd

Paprika Steen á RIFF

HIN þekkta danska leikkona og leikstjóri, Paprika Steen, verður gestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár, en hátíðin hefst 25. september og stendur til 5. október. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Paul vill Nancy hjá sér

GAMLA krumpkrúttið Paul McCartney hefur boðið nýju kærustunni að koma með sér að túra en eins og slúðurmiðlar hafa greint frá hefur gamalbítillinn verið að slá sér upp með Nancy nokkurri Shevell. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Skrifa handritið að Hobbitanum saman

LEIKSTJÓRINN Peter Jackson undirbýr nú gerð tveggja kvikmynda eftir Hobbitanum eftir J. R. Tolkien, en eins og menn muna þá gerði hann þríleik byggðan á Hringadróttinssögu fyrir nokkrum árum. Meira
21. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Tólf litlir Dieselar

VÖÐVABÚNTIÐ Vin Diesel eignaðist sitt fyrsta barn í apríl síðastliðinum og hefur nú lýst því yfir að hann langi að eiga tólf krakka. Komu þessi stórtíðindi í ljós í viðtali sem leikarinn bangsalegi veitti blaðinu OK! Meira
21. ágúst 2008 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Undramaður

CONOR Oberst hóf sinn feril tólf ára gamall lengst úti í rassgati (eða Nebraska nánar tiltekið) og skóp sér snemma nafn sem undrabarn í gegnum einsmannssveit sína Bright Eyes. Meira
21. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 382 orð | 1 mynd

Ævintýri fyrir litla fólkið

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BARNAÞÁTTURINN Skoppa og Skrítla hóf göngu sína árið 2005 og hafa þær vinkonur verið fastagestir í stofum landsmanna hvern vetur síðan auk þess sem sett hafa verið upp tvö leikrit um ævintýri þeirra. Meira

Umræðan

21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Biðlun til stjórnarandstæðinga

Bjarki Þór Baldvinsson veltir vöngum yfir pólitískri orðræðu.: "Ég vil biðja stjórnarandstæðinga að temja sér vandaðri pólitíska orðræðu." Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Byggt til framtíðar

Eftir Árna M. Mathiesen: "Sem áður þurfum við að stuðla að aukinni verðmætasköpun, nýta auðlindir okkar á skynsamlegan hátt og koma í veg fyrir aukið atvinnuleysi." Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Enn og aftur um skipulag og samráð á Kársnesi

Þórarinn H. Ævarsson skrifar um samskipti við ráðamenn í Kópavogi: "Það er sama ástæða og mikill meirihluti vesturbæjarbúa er alfarið á móti þessum tillögum." Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Gæti danska krónan verið svarið?

Eftir Bergþór Konráðsson: "Danska krónan er í raun evra, þar sem gengi dönsku krónunnar hefur verið tengt evrunni með þröngum vikmörkum í u.þ.b. áratug." Meira
21. ágúst 2008 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Í rútuferð

Samgöngunefnd Alþingis hefur haft það fyrir reglu að fara í ferð um landið á hverju ári. Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Íslenskt mál – enska

Eftir Hrein Pálsson: "Er til of mikils mælst að íslensk fyrirtæki noti íslensku þar sem því verður auðveldlega við komið?" Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Lög um barnafræðslu í 100 ár

Ragnar Þorsteinsson skrifar um skólastarf og barnafræðslu: "Nemendum fjölgaði ört og þegar ný barnafræðslulög voru sett, árið 1907, voru þeir 460. Árið 1916 voru þeir um 1.100 og allt að 50 börn í hverri stofu." Meira
21. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 244 orð

Mannréttindi í Kína, Simbabve – og á Íslandi

Eftir Guðjón Jónsson: "LENGI hugði ég mannréttindi bezt á Íslandi. Veit nú, að lítt verður það að haldi þeim sem einn stendur gegn ofurvaldi kerfisins. Hér segir af dæmi þess. Umhverfisráðuneyti í mótun. Umhverfisstofnun. Þar var Árni Bragason um skeið, og réð m.a." Meira
21. ágúst 2008 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Sjáumst við Ráðhúsið og gleymum engu

Anna Pála Sverrisdóttir skrifar um borgarstjórnarmál: "... finnst mér eðlilegt að borgaraleg óhlýðni hafi orðið til þess að fundi borgarstjórnar var frestað í smástund." Meira
21. ágúst 2008 | Velvakandi | 224 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3971 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Benediktsson

Aðalbjörn Benediktsson, fyrrverandi héraðsráðunautur og bóndi á Grundarási í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu, fæddist á Aðalbóli í Miðfirði hinn 23. júlí 1925. Hann lést á Landspítalanum 13. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Eyjólfur Árnason

21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3575 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir

Helga Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1965. Hún lést á heimili sínu 31. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

Ingvi Jón Rafnsson

Ingvi Jón Rafnsson fæddist í Reykjavík hinn 11. október 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ingva voru Rafn Sigurðsson, f. 13. mars 1930, d. 27. ágúst 1988 og Lene Ebbesen, f. 11. maí 1943. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

Kristín Ásta (Stella) Friðriksdóttir

Kristín Ásta (Stella) Friðriksdóttir fæddist á Siglufirði hinn 26. júlí 1928. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 13. ágúst síðastliðinn. Stella var dóttir hjónanna Friðriks H. Guðjónssonar útgerðarmanns, f. 9.10. 1901, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2008 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Teitur Benediktsson

Teitur Benediktsson fæddist í Nefsholti í Holtahreppi í Rangárvallasýslu 13. mars 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. ágúst síðastliðinn. Útför Teits var gerð frá Marteinstungukirkju í Holtahreppi 14. ágúst, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. ágúst 2008 | Daglegt líf | 190 orð

Af landsmóti og handbolta

Nú líður að uppskeruhátíð hagyrðinga og áhugamanna um vísnagerð. Árlegt Landsmót hagyrðinga verður haldið á Hótel Smyrlabjörgum í Suðursveit að kvöldi laugardagsins 30. ágúst undir yfirskriftinni: „Bragaþing á Smyrlabjörgum“. Meira
21. ágúst 2008 | Daglegt líf | 295 orð | 1 mynd

Akureyri

Nýtt veftímarit heitir Naust. Eins og nafnið gefur til kynna er fókuserað á Norðausturland í blaðinu, sem er fáanlegt á www.nausttimarit.is. Haraldur Ingi Haraldsson er ritstjóri blaðsins. Meira
21. ágúst 2008 | Daglegt líf | 933 orð | 1 mynd

Á flug með drauma og hugmyndir

Flestir eiga sér drauma og þrár en skortir oft sjálfstraust og hugrekki til þess að láta á þá reyna. Markþjálfarnir Linda Sigríður Baldvinsdóttir og Þórhildur Sveinsdóttir segja að markþjálfun gæti komið þar mörgum að gagni. Meira
21. ágúst 2008 | Ferðalög | 381 orð | 5 myndir

Á sælkeraslóðum í Bretlandi

Bretland er vinsæll viðkomustaður meðal Íslendinga og því fer fjarri að allir láti sér nægja að dvelja í London. Meira
21. ágúst 2008 | Neytendur | 550 orð | 1 mynd

Óréttmæt útsölusvik

Það er vel þekkt að fólk láti freistast af góðum afslætti. Yfirleitt er hægt að treysta á að verslunareigendur bjóði afslátt af upprunalegu vöruverði. Eitthvað hefur þó borið á að eigendur hækki vöruverð skömmu fyrir útsölu og blekki því viðskiptavini. Meira
21. ágúst 2008 | Daglegt líf | 147 orð | 5 myndir

Spjarir og sprell hjá Laugavegi

Litríkar flíkur, lifandi tónlist og fjörlegt hár verður í öndvegi á tískusýningu sem hönnuðir og verslunareigendur á jaðri Laugavegs munu standa fyrir á menningarnótt. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

70 ára

Guðrún Ormsdóttir verður sjötug laugardaginn 23. ágúst. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum í Smáratúni í Fljótshlíð á afmælisdaginn frá kl. 16 til... Meira
21. ágúst 2008 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ára

Jóhann Þorsteinsson frá Litlu-Hlíð, Logafold 130, verður áttræður sunnudaginn 24. ágúst. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn á Grand hóteli Reykjavík frá kl. Meira
21. ágúst 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Ólafur Kr. Þórðarson, fyrrverandi kennari, til heimilis í Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík, áður Maríubakka 2, er níræður í dag, 21. ágúst. Hann biður fyrir góða kveðju til allra ættingja og vina og þakkar samfylgdina gegnum... Meira
21. ágúst 2008 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Á nóg eftir í hundraðið

FERTUGUR er í dag Vilhjálmur Bergsteinsson, bifreiðastjóri í Vestmannaeyjum. Á afmælisdaginn sjálfan segist munu vinna en um helgina verður slegið upp teiti fyrir vini og vandamenn í tilefni tímamótanna. Meira
21. ágúst 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Alvitrir skýrendur. Norður &spade;43 &heart;KG64 ⋄DG1086 &klubs;Á8 Vestur Austur &spade;ÁKG9862 &spade;7 &heart;32 &heart;D10985 ⋄K95 ⋄73 &klubs;10 &klubs;97643 Suður &spade;D105 &heart;Á7 ⋄Á42 &klubs;KDG52 Suður spilar 3G. Meira
21. ágúst 2008 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Hinn eini sanni Leðurblökumaður

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR klassísku um Leðurblökumanninn hafa áður komið til umræðu í þessum dálki, enda eru þetta gæðaþættir sem hafa elst betur en flest annað sjónvarpsefni. Meira
21. ágúst 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
21. ágúst 2008 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O–O b5 6. Bb3 Be7 7. He1 d6 8. c3 O–O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 exd4 14. Rxd4 g6 15. R2f3 Rh5 16. e5 dxe5 17. Hxe5 Rg7 18. b3 Bd6 19. He1 Bb4 20. Bd2 Bxd2 21. Meira
21. ágúst 2008 | Í dag | 301 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur notið þess að skoða heimasíðu Fuglasafns Sigurgeirs Stefánssonar á Ytri-Neslöndum við Mývatn (fuglasafn.nett.is) en safnið var opnað á sunnudaginn. Meira
21. ágúst 2008 | Í dag | 77 orð

Þetta gerðist þá...

21. ágúst 1011 Njálsbrenna er talin hafa verið á þessum degi. Njáll Þorgeirsson og fjölskylda hans voru brennd inni á Bergþórshvoli í Landeyjum. 21. ágúst 1238 Örlygsstaðabardagi var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Þar féll á sjötta tug manna. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2008 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Allt er fólki á fimmtugsaldri fært

SUNDKONAN Dara Torres sýndi að allt er fólki á fimmtugsaldri fært þegar hún vann silfurverðlaun í 50 m skriðsundi kvenna á Ólympíuleikunum í Peking um síðustu helgi. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 1589 orð | 2 myndir

„Hef þroskast sem þjálfari“

GUÐMUNDUR Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, fagnaði 32:30-sigrinum gegn Pólverjum gríðarlega og í leikslok gerði hann sér lítið fyrir og smellti kossi á vangann á forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, sem var á meðal áhorfenda. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

„Strákarnir munu læra heilmikið af þessum leik“

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið í gær lægri hlut fyrir danska U21 árs liðinu, 2:0 í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í Frostaskjóli. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Til hamingju með þetta, Usain Bolt“

„ÉG er búinn að sýna það og sanna að ég er alvöru meistari og að með miklum dugnaði er allt mögulegt,“ sagði sigurreifur Usain Bolt, Jamaíkumaðurinn sem nú er orðinn Ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi, og handhafi heimsmetsins í báðum. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

„Þetta gæti endað stórkostlega“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 1665 orð | 4 myndir

Betur má ef duga skal

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu undir stjórn Ólafs Jóhannessonar lauk undirbúningi sínum fyrir undankeppni heimsmeistaramótsins með því að gera 1:1 jafntefli gegn Aserbaídsjan í frekar tilþrifalitlum leik sem fram fór blíðskaparveðri á Laugardalsvellinum í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 109 orð

Draumur Dana á enda

ÓLYMPÍUMEISTARAR Króata gerðu vonir Dana að engu en Króatarnir voru skrefinu á undan Evrópumeisturum Dana og lögðu þá að velli, 26:24, í átta liða úrslitum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Króatar gáfu tóninn strax í upphafi leiks. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 99 orð

Einn sigur í fimm leikjum gegn Spáni á árinu

ÍSLENDINGAR og Spánverjar, sem mætast í undanúrslitum handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum í hádeginu á morgun, hafa spilað fimm leiki á þessu ári og hafa Spánverjar unnið fjóra þeirra en Íslendingar einn. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert er ómögulegt

SUNDMAÐURINN Michael Phelps er orðinn einn merkasti íþróttamaður sögunnar eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking og þar með samtals unnið 14 ólympíugull á ferlinum. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Snorri Steinn Guðjónsson er nú orðinn markahæsti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Hann hefur skorað 38 mörk í sex leikjum eins og Michael Kraus , Þýskalandi , sem er úr leik. Næstur á markalistanum er Juan Garcia , Spáni , með 37 mörk. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pau Gasol , leikmaður Los Angeles Lakers , skoraði 20 stig fyrir heimsmeistara Spánverja þegar þeir unnu öruggan sigur á Króötum, 72:59, í átta liða úrslitum í körfuknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Peking í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jamaíkumenn hafa farið mikinn í hlaupagreinunum á ÓL í Peking og Melaine Walker vann í gær sigur í 400 metra grindahlaupi. Hún hljóp á 52,64 sekúndum og bætti þar með ólympíumet Fani Chalkia frá Grikklandi um 13/100 úr sekúndu. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Xabi Alonso , miðvallarleikmaður Liverpool á Englandi skoraði tvö mörk fyrir Spán þegar Spánverjar unnu 3:0-sigur á Danmörku í vináttuleik í knattspyrnu á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Hin síunga Chuovitina

„ÉG útiloka ekki þátttöku á Ólympíuleikunum í London eftir fjögur ár. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 99 orð

Ísland í þriðja sinn í undanúrslit á stórmóti

ÍSLENDINGAR leika í þriðja sinn í undanúrslitum á stórmóti í handknattleik og í annað sinn undir stjórn Guðmundar Þ. Guðmundssonar. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 93 orð

Lok og læs hjá Barrufet

DAVID Barrufet, hinn 38 ára gamli markvörður Spánverja, lagði grunninn að sigri Spánverja gegn Suður-Kóreumönnum í síðasta leik átta liða úrslitanna í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Makedónía raðaði inn mörkunum

ÍSLAND leikur í riðli með Hollandi, Noregi, Skotlandi og Makedóníu í undankeppni HM í knattspyrnu. Allar þjóðirnar léku vináttulandsleiki í gær og náðu misjöfnum úrslitum. Hollendingar gerðu aðeins jafntefli við Rússland, 1:1. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Margt prófað hjá Norðmönnum

FYRSTU mótherjar Íslands í undankeppni HM í knattspyrnu verða Norðmenn, þann 6. september ytra. Norðmenn léku vináttuleik í gær gegn Írum sem lauk með 1:1-jafntefli. Tore Reginiussen sem leikur með Tromsø skoraði mark Norðmanna á 61. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 77 orð

Markahæstir

21. ágúst 2008 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

ÓLYMPÍULEIKARNIR Frjálsíþróttir Sleggjukast kvenna: Aksana Miankova...

ÓLYMPÍULEIKARNIR Frjálsíþróttir Sleggjukast kvenna: Aksana Miankova, Hvíta-Rússlandi 76,34 Yipsi Moreno, Kúbu 75,20 Wenxiu Zhang, Kína 74,32 200 m hlaup karla: Usain Bolt, Jamaíku 19,30 *Heimsmet Shawn Crawford, Bandaríkjunum 19,96 Walter Dix,... Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 81 orð

Rússar stóðu í Frökkum

FRAKKAR, sem margir spá ólympíumeistaratitlinum, voru fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslitin en þeir lögðu Rússa, 27:24, eftir að hafa haft 13:10 yfir í hálfleik. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Spánverjar hafa bætt sig jafnt og þétt

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Peking seth@mbl.is „ÞETTA verður bara enn eitt verkefnið fyrir okkur sem lið og í raun skipti það engu máli hvort við hefðum fengið Spán eða Suður-Kóreu. Meira
21. ágúst 2008 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Þormóður náði lengra

JÚDÓMAÐURINN Þormóður Árni Jónsson er einn fremsti íþróttamaður landsins en hann keppti í +100 kg flokki á Ólympíuleikunum í Peking í Kína. Meira

Viðskiptablað

21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 196 orð

Af verðlausum pappírum, íslenskum sem erlendum

UNDANFARNAR vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um pappíra af ýmsu tagi og meint verðgildi þeirra. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 180 orð

Aukin eftirspurn eftir viðhaldi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EFTIRSPURN eftir iðnaðarmönnum til að endurbæta íbúðarhúsnæði hefur aukist í Bandaríkjunum að undanförnu, með auknum erfiðleikum í efnahagslífinu og á lána- og húsnæðismarkaðinum. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 68 orð

Ábyrgðin enn hjá Eimskip

ÁBYRGÐ vegna 280 milljóna dala láns í tengslum við XL Leisure Group er enn á höndum Eimskips, sem seldi XL árið 2006. Eimskip hafði áður framlengt ábyrgðina til kaupenda XL til 5. maí sl.. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Bankarnir fara ekki

Sérfræðingar Deutsche Bank eru ekki einir um þá skoðun að flutningur banka myndi létta á þrýstingi í fjármálakerfinu. Hagfræðingar Seðlabankans eru sammála. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 77 orð

Bjartari horfur í Þýskalandi

ÞÝSKIR fjárfestar vörpuðu öndinni léttar í gær eftir að nokkuð dró úr áhyggjum sérfræðinga af því að framundan væri samdráttur í þýsku efnahagslífi. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Bjart framundan í Bolungarvík

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Á ÞESSU ári hefur nú þegar verið unninn meiri afli hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Jakobi Valgeiri ehf. í Bolungarvík en unninn var allt síðasta ár. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 42 orð | 1 mynd

Breytingar í loftinu

FLUGVÉL flýgur yfir flugturn Edinborgarflugvallar. Bresk samkeppnisyfirvöld skipuðu í gær spænska félaginu Ferrovial, sem á rekstrarfélag flugvalla í Bretlandi, að selja tvo af þremur Lundúnaflugvöllum félagsins, Heatrow, Stansted og Gatwick. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Chrysler gengur verr en vonir stóðu til

CHRYSLER-bílaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa farið illa út úr þeim hremmingum sem verið hafa í efnahagslífinu að undanförnu. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

EA hættir við yfirtökutilboð á Take-Two

ELECTRONIC Arts tölvuleikjarisinn hefur hætt við yfirtökutilboð á tölvuleikjaframleiðandanum Take-Two, en EA hafði boðið 25,74 dali á hlut, en gengi bréfa Take-Two, sem framleiðir m.a. Grand Theft Auto leikjaröðina, er nú rétt yfir tveimur dölum á hlut. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 486 orð | 2 myndir

Gengistap veikir stoðir OR

21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

GM yfirgefur Óskarinn

BANDARÍSKI bifreiðaframleiðandinn General Motors hefur ákveðið að hætta að styrkja Óskarsverðlaunahátíð kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Góðærið tekur sinn toll

„Það sem mér finnst standa upp úr eftir vikuna er álit Jón Steinssonar, doktors í hagfræði við Columbia-háskóla, þess eðlis að samdráttur hafi ekki verið sérstaklega mikill hér á landi þrátt fyrir að mikið fari fyrir fréttum af því,“ segir... Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 668 orð | 2 myndir

Hættum þessu krepputali

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARGIR eru uggandi yfir ástandinu í efnahagsmálum landsins og því er alls ekki að neita að blikur eru á lofti, jafnvel óveðursský. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Íbúðalán bankanna samtals 44 talsins í júlí

NÝ íbúðalán bankanna voru samtals 44 talsins í júlímánuði og hafa aldrei verið færri frá því að bankarnir hófu að bjóða íbúðalán. Þetta kemur fram í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Þá hefur meðalupphæð hvers láns hjá bönkunum aukist í júlí. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Kaupþing mun aftur leita leyfis til að gera upp í evrum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is FYRIR tæpu ári var Kaupþing banki eitt fjölmargra íslenska hlutafélaga sem sótti um að fá að gera upp reikninga sína í evrum frá og með 1. janúar. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Kínverski bjórinn selst

KÍNVERSKI bjórframleiðandinn Tsingtao hefur greint frá því að hagnaður fyrirtækisins fyrstu sex mánuði ársins hafi aukist um 42% frá sama tímabili í fyrra. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 41 orð

Kostnaður eykst

VÍSITALA byggingarkostnaðar hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Í Vegvísi Landsbankans segir að síðustu tólf mánuði hafi vísitalan hækkað um 17,6%. Efnisliðir hafi hækkað um 27%, en vinnuliðir aðeins um 7%. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Landic Property tekið við stjórn Keops á nýjan leik

FORSVARSMENN fasteignafélagsins Landic Property tóku í gær við stjórn danska félagsins Keops Development, en samið hafði verið um sölu á félaginu fyrr á þessu ári. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 972 orð | 3 myndir

Leiklistin í útrás

21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 109 orð

Lækkun í Kauphöll en krónan styrkist

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,70% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 4.276,90 stig. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 109 orð

Mest viðskipti með orkufyrirtækin í Ósló

Í kauphöllinni hér á landi eru alla jafna langmest viðskipti með hlutabréf bankanna. Í Noregi eru mest viðskipti með hlutabréf orkufyrirtækja. Þrjú af þeim fjórum fyrirtækjum sem mest viðskipti eru með í kauphöllinni í Ósló eru orkufyrirtæki. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 969 orð | 3 myndir

Myntbreyting vegna verðbólgu

21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 103 orð

Nokkrar umsóknir bárust

GUÐMUNDUR Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir að sjóðnum hafi borist nokkrar umsóknir um leiguíbúðalán, sem veitt var heimild fyrir í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um aðgerðir á fasteigna- og fjármálamarkaði í júnímánuði... Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Nýtur þess að fara vestur í Ísafjarðardjúp

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir er að stækka skartgripaverslun sína, Aurum, við Bankastræti í Reykjavík. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af henni. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 74 orð

Ósamstaða í Englandsbanka

Vaxtaákvörðunarnefnd Englandsbanka, seðlabanka Bretlandi, klofnaði í þrennt á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans fyrir tveimur vikum. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 32 orð | 1 mynd

Rólegt sumar í kauphöll

AFLEIÐINGAR fjármálakrísunnar sér stað í því að lítil velta hefur verið með hlutabréf í sumar. Fjárfestar hafa margir hverjir leitað á öruggari mið skuldabréfanna, en mun líflegra hefur verið á þeim... Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Segist kominn á sinn gamla heimavöll

21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Selur í veðmálafyrirtæki

STRAUMUR hefur selt allan hlut sinn í sænska fyrirtækinu Net Entertainment, sem selur hugbúnað fyrir veðmálaleiki á netinu. Samkvæmt Vegvísi Landsbankans er hagnaður Straums um 720 milljónir. bjarni@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 1267 orð | 1 mynd

Sorgarsaga Sparisjóðs Mýrasýslu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 50 orð

Spá 14,7% verðbólgu

GREININGARDEILD Kaupþings spáir 1,1% hækkun neysluverðsvísitölu í ágúst frá því í júlí. Rætist sú spá verður tólf mánaða verðbólga í ágúst 14,7%. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 294 orð

Svindluðu á Seðlabanka

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Stjórnendur Seðlabanka Íslands hafa breytt reglum um viðskipti fjármálafyrirtækja við bankann. Koma á í veg fyrir að fjármálafyrirtæki geti snúið á reglurnar og sótt endalaus lán í Seðlabankann. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 243 orð | 2 myndir

Túnfiskeldi í Mexíkó tók við af SH

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ER ég ekki bara gleymdur og grafinn? Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 233 orð

Verðmætt samband

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SECURSTORE á Akranesi, sem sérhæfir sig í afritun og endurheimt gagna yfir netið, hefur samið við einkarekna heilsugæslustöð í London um afritun og varðveislu allra tölvugagna stöðvarinnar. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Versnandi horfur fyrir flugfélögin

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HÆKKUN á eldsneytisverði og minni eftirspurn gæti kostað flugfélögin í heiminum allt að 6,1 milljarð Bandaríkjadollara, jafnvirði liðlega 500 milljarða íslenskra króna, á þessu ári. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Þór fær leiðtogaverðlaun Dale Carnegie á Íslandi

DALE Carnegie á Íslandi hefur ákveðið að veita Þór Sigfússyni, forstjóra Sjóvá, leiðtogaverðlaun Dale Carnegie. Meira
21. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Ætla að efla tiltrú fjárfesta

MEGIN-hlutabréfavísitalan í kauphöllinni í Sjanghæ í Kína hækkaði um 7,6% í gær í kjölfar frétta um að kínversk stjórnvöld ætli að grípa til aðgerða til að auka tiltrú fjárfesta á markaðinum. Meira

Annað

21. ágúst 2008 | 24 stundir | 254 orð | 5 myndir

24 meðmæli

1. Sveittur Búlluborgari hjá Tomma: Það er ástæða fyrir því að Tommi varð ríkur af hamborgaragerð. 2. Army of Darkness: Þriðji hluti Evil Dead-seríu Sam Raimis er klassík. 3. Bústaðarferð: Geymdu gemsann heima og farðu í bústaðinn. 4. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

85 þúsund með sjúkrakort

Evrópsku sjúkratryggingakortin, sem 85 þúsund einstaklingar, sjúkratryggðir á Íslandi, eru með, gilda ekki utan... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Aðeins 44 íbúðalán hjá bönkunum

Ný íbúðalán bankanna námu 411 milljónum króna í júlí og hækkuðu um 2,6% milli mánaða, að því er kemur fram í Vegvísi Landsbankans. Þetta er hins vegar 95% samdráttur á milli ára, þ.e. miðað við júlí á síðasta ári. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Að gera sitt besta

Ég held að það sé ekki erfitt að fóta sig í faginu sínu ef maður gerir sitt besta og hefur gaman af því sem maður gerir,“ segir Sigríður Rut Júlíusdóttir sem útskrifaðist sem lögfræðingur árið 1999. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Airwaves Staðfestar eru 53 hljómsveitir á Iceland...

Airwaves Staðfestar eru 53 hljómsveitir á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina í haust, og þar af 32 íslenskar. „Umsóknarfresturinn er liðinn, en metaðsókn var í ár, langt yfir 200 umsóknir. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Alls enginn sykur

Poppprinsessan Britney Spears er óðum að komast í gamla formið eftir nokkur afleit ár. Í nýjasta hefti OK! tímaritsins segir Britney að hún hafi aldrei lifað jafn heilbrigðu lífi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Allt að 150 manns taldir af

Að minnsta kosti 100 manns týndu lífi þegar farþegaþota rann út af flugbraut á alþjóðaflugvellinum í Madríd í gær. Þegar 24 stundir fóru í prentun var utanríkisráðuneytið að kanna hvort Íslendingar hefðu verið um borð, en vissi ekki til þess. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Andlát hjá Dave Matthews Band

Stofnandi Dave Matthews Band, LeRoi Moore, er látinn, 46 ára að aldri. Þessi snjalli saxófónleikari lést vegna innvortis blæðinga af völdum fjórhjólaslyss í júní síðastliðnum, sem átti sér stað á búgarði hans í Virginíufylki í Bandaríkjunum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Auðveld leit fyrir foreldra

Letetia Jónsson er móðir þriggja stúlkna, Darcie Þórdísar 3 ára, Theu 11 ára og Chanel Bjarkar 14 ára. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Aukin upplýsingatækni

Í júní síðastliðnum var stofnuð rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun í Kennaraháskóla Íslands. Er aðalmarkmið hennar að auka og efla menntarannsóknir og þróunarstörf sem tengjast upplýsingatækni og miðlun. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Áhugaverðar stutt- og heimildarmyndir

Heimildar- og stuttmyndahátíð í Reykjavík verður opnuð í Austurbæjarbíói á morgun, föstudaginn 22. ágúst klukkan 18. Markmið hátíðarinnar er að kynna það nýjasta og áhugaverðasta í stutt- og heimildarmyndagerð á Íslandi og í öllum heimshornum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 831 orð | 2 myndir

Árangur og aukið öryggi

Það er fátt mikilvægara en að búa í öruggu samfélagi. Samfélagi þar sem tíðni afbrota er lág og líkurnar á alvarlegum slysum í umferðinni litlar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Árleg ráðstefna í Skotlandi

Árleg ráðstefna bresku menntarannsóknasamtakanna (British Educational Research Assoication) verður haldin í Edinborg þriðja til sjötta september. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ástir og örlög „Við verðum með ástarþema allt kvöldið hjá okkur og...

Ástir og örlög „Við verðum með ástarþema allt kvöldið hjá okkur og gestir geta dregið bónorðsspil með skemmtilegum ástarjátningum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 592 orð | 1 mynd

„Ekkert hræddur við að kýla á þetta“

Íslenski landsliðsmaðurinn Logi Geirsson átti fína innkomu í leiknum gegn Pólverjum í 8-liða úrslitum handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking í gær. Þar tryggðu Íslendingar sér sæti í undanúrslitum í annað sinn í sögunni með 32:30-sigri. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

„Ég fór í sturtu og blés á mér hárið“

„Ég fór á taugum nokkrum sinnum,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, hússtjórnarkona og móðir Sigfúsar Sigurðssonar línumanns, sem fylgdist spennt með þegar íslenska handboltalandsliðið bar sigurorð af Pólverjum á Ólympíuleikum og vann sér sæti í... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Íslendingar voru betri allan leikinn. Hreint út sagt frábær...

„Íslendingar voru betri allan leikinn. Hreint út sagt frábær liðsheild, vörn, markfærsla og stemning. Morfeus er eina goðið sem dreymir mannsformið og líklega er Óla þá farið að dreyma alla leiki, sendingar og mörk. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð

„JÁ! Við unnum Pólverjana eftir þriggja gæsahúða leik. COMMENT...

„JÁ! Við unnum Pólverjana eftir þriggja gæsahúða leik. COMMENT dagsins: Óli Stef: „Hlutir að birtast sem áður voru hugsanir og tilfinningar.“ Varacomment dagsins: Óli Stef: "Mér líður eins og Morfeusi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Maður á eiginlega ekki til nógu sterk lýsingarorð til að hrósa...

„Maður á eiginlega ekki til nógu sterk lýsingarorð til að hrósa landsliðinu í handkasti. Liðið er búið að vera frábært til þessa og ekkert ætti að koma í veg fyrir áframhaldandi velgengni. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 351 orð | 1 mynd

„Þetta er bara skrípaleikur“

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Húsið okkar er ónýtt, það er alveg rétt. Við gengum hins vegar frá kaupum á nýju húsi hér á Eyrarbakka í gær. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 12 orð

Bo aðstoðar Krumma og Daníel

Björgvin Halldórsson er liðsmönnum Esjunnar innan handar við útgáfu fyrstu hljómplötu... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Bo Hall umbi fyrir Esju

Hljómsveitin Esja er nýtt band sem samanstendur af þeim Krumma í Mínus og Daníel Ágúst, kenndum við Nýdanska og Gus Gus. Hljómsveitin fagnar nýútkominni plötu sinni með útgáfutónleikum á NASA í kvöld klukkan níu og kostar ekkert inn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Breskur vinur

Glansglyðran Paris Hilton kann sannarlega að sjá fyrir sér en innan tíðar hefst nýr raunveruleikaþáttur í breska ITV, sjónvarpsþáttur þar sem Paris leitar að nýjum besta, breska, vini sínum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Bumban ekki minnkað

Heiðari Jónssyni finnst hann hafa yngst um mörg ár síðan hann hóf að stunda reglulega líkamsrækt en segir þó að bumban hafi ekkert... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Bundin trúnaði

„Ég get ekki tjáð mig um þetta mál þar sem ég er bundin trúnaði gagnvart mínum sviðsstjóra,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og formaður leiksskólaráðs, um fullyrðingar Ólafs F. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Búninganámskeiðin vinsæl

Hvort sem fólk langar að sauma eigin þjóðbúning, læra hnífagerð eða einfaldlega læra að prjóna er Heimilisiðnaðarskólinn staðurinn þar sem það er kennt. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Börn selja börnum sígarettur

Börn virðast eiga auðvelt með að verða sér úti um tóbak í Borgarnesi. Þetta er niðurstaða könnunar á vegum samráðshóps um forvarnir í Borgarbyggð sem Skessuhorn greinir frá. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Carpaccio og sveppaolía

Carpaccio er frábær forréttur eða smáréttur sem auðvelt er að útbúa og vekur yfirleitt mikla hrifningu. Í þessari útgáfu er sveppaolíu dreypt yfir. 200 g úrvals nautavöðvi, helst fillet eða lundir 50 ml extra virgin ólífuolía 100 g sveppir 1 msk. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Dansinn í mikilli uppsveiflu

Kynning „Það er mikil uppsveifla búin að vera í dansinum á Íslandi. Það var sérstaklega gott í hittifyrra. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Dýr seinkun

Stóra spurningin til Geirs Haarde nú er sú hvernig hann ætlar að beita sér fyrir því að vinnu við umhverfismat verði flýtt eins og hann sagðist ætla að gera í viðtali um síðustu mánaðamót í kjölfar dæmalauss úrskurðar umhverfisráðherra. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Einar Bárðarson

Umboðsmaður Íslands hefur verið að kúpla sig út úr flestum verkefnum upp á síðkastið. Við komumst að því hvað er á döfinni hjá... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 13 orð

Ekki lengur Geiri á Goldfinger

Ásgeir Davíðsson, oft kenndur við strippstaðinn Goldfinger, opnar á morgun nýjan fjölskylduvænan... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð

Ekki æskileg samkeppni

Smávægilegar lækkanir urðu á eldsneyti hjá olíufélögunum í gærdag. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segist telja að þrýstingur utan úr samfélaginu sé ástæðan. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Eldri bækur hækka ekki

„Íslenskar námsbækur fyrir framhaldsskólanema hafa mest hækkað um tíu prósent,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. „Bækur sem ekki þurfti að endurprenta hækkuðu ekki,“ segir hann. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini

Ástsælasta söngkona landsins er komin heim til að kynna væntanlega plötu sína. Við ræddum við hana um ástina og ævintýrið er leiddi til nýju... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Er eitthvert líf eftir Hugh Hefner?

Kendra Wilkinson, yngsta kærasta glaumgosans Hugh Hefners, mun senn flytja út úr Playboy-höllinni samkvæmt In Touch Weekly. Stúlkan stendur ekki uppi slypp og snauð því hún fær sinn eigin raunveruleikaþátt í kveðjuskyni. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Erfitt ár hjá flugfélögunum

Forstjóri Alþjóðasamtaka flugfélaga, Giovanni Bisignani, telur líklegt að flugfélögum sem leggja upp laupana vegna erfiðs efnahagsástands í heiminum eigi eftir að fjölga. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 445 orð | 1 mynd

Ertu með réttu tólin?

„Sköpunargleði og hugmyndaauðgi eru eiginleikar sem búa í hverri manneskju. Hún er bæði gáfa og gjöf sem auðvelt er að opna með nægilegri forvitni,“ segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Er vinur barnanna

„Það hefur reynst mér hvað best í starfinu að vera vinur barnanna og tala við þau á jafningjagrundvelli,“ segir Guðrún Anna Gunnarsdóttir sem er umsjónarkennari í fjórða og fimmta bekk í... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Eykur sjálfstraust og þor

Unglinganámskeið Dale Carnegie Næsta kynslóð hefst í byrjun september. Hvert námskeið stendur í 10 vikur og á því er meðal annars lögð áhersla á að auka sjálfstraust unglinganna og kenna þeim að standa á sínu og verða jákvæðari. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Farga 340.000 dýrum á ári

Ár hvert deyja nærri 340 þúsund dýr í þágu vísindarannsókna í Danmörku. Sá fjöldi hefur lítið breyst síðan 1970, að sögn Berlingske Tidende. Hámarki náði fjöldinn árið 2005, þegar 366 þúsund dýr drápust. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænn Steak And Play

„Geiri á Steak And Play hljómar bara nokkuð vel,“ segir Ásgeir Davíðsson, oftast nefndur Geiri Goldfinger, eftir nektarstaðnum sínum í Kópavogi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Foreldrar fara annað með börnin sín

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Foreldrar allra barna á leikskólanum Hvarfi í Kópavogi fengu dreifibréf með sér heim fyrir viku, með þeim upplýsingum að ekki yrði hægt að veita nema hálfa þjónustu frá og með 21. ágúst. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Forsetahjónin komin til Peking

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú komu til Peking á þriðjudag til að vera viðstödd lokadaga og lokaathöfn Ólympíuleikanna. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Gallagher útskýrir titilinn

Noel Gallagher, hinn bíræfni gítarleikari Oasis, hefur útskýrt pælinguna á bak við nafn nýjustu plötu sveitarinnar, Dig out your soul. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Gefið ykkur nægan tíma

Nú þegar skólar hefjast er að mörgu að hyggja. Flestir foreldrar eru útivinnandi eða ganga jafnvel í skóla sjálfir. Gefið ykkur því góðan tíma til að kynna ykkur samgöngur og stystu leiðina í skólann. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Gefum okkur tíma í undirbúning

Þegar skólarnir hefjast er mikilvægt að gefa sér góðan tíma í að undirbúa sig fyrir það sem framundan er. Hjá mörgum eru að hefjast kaflaskipti, sumir að stíga það skref að fara úr leikskóla yfir í skóla og aðrir að stíga inn í háskóla í fyrsta skiptið. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Gengu um á sömu slóðum og flæddi

„Þetta er alveg ótrúlegt svæði, fallegt og sannarlega afskekkt,“ segir Hjördís Hilmarsdóttir, fararstjóri hjá ÍT ferðum, um svæðið í Miklagljúfri í Bandaríkjunum, þaðan sem bjarga þurfti um 170 manns vegna mikilla flóða eftir að stífla brast... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 328 orð | 1 mynd

Georgíudeilan út í geim?

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, er meðal þeirra sem lýst hafa áhyggjum af versnandi samskiptum Rússa og Bandaríkjamanna í kjölfar Georgíudeilunnar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Gerðu það sem þú vilt helst

Það getur stundum verið ógnvænlegt að gera breytingar á lífi sínu og prófa eitthvað nýtt. Marga langar að skella sér í nám eða prófa eitthvert áhugavert námskeið en fresta því sífellt vegna ótta. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Gilda ekki utan EES-landa

Tæplega 85 þúsund einstaklingar, sem eru sjúkratryggðir á Íslandi, eru nú með gild evrópsk sjúkratryggingakort. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 646 orð | 5 myndir

Gildi menntunar

„Nám er hugarfar og það á sér stað á mörgum öðrum stöðum en háskólum,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, kvikmyndaframleiðandi hjá Zik Zak og fyrrverandi nemandi í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Gjaldþrot Mest og gluggaleysi

Hvalfjarðarsveit hefur náð til sín gluggum í nýtt stjórnsýsluhús sem er í byggingu í Melahverfi, sem óttast var hefðu tapast vegna gjaldþrots Mest. Búið var að greiða 25% inn á gluggana þegar Mest varð gjaldþrota og gluggarnir þá ókomnir. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Glitter kom sér undan flugi

Fallna poppstjarnan Gary Glitter, er heitir réttu nafni Paul Gasdd, kom sér hjá því að fara í flug til Bretlands frá Bangkok með því að halda því fram að hann hefði ekki heilsu til þess. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Góð afkoma ríkissjóðs

Ríkissjóður var rekinn með 88,6 milljarða króna tekjuafgangi á síðasta ári eða sem nemur 18,2 prósentum af tekjum ársins. Árið 2006 var 81,8 milljarða króna afgangur eða um 19,4 prósent af tekjum ársins. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 374 orð | 1 mynd

Guðfræðin er alls staðar í kvikmyndum

Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands býður upp á námskeiðið Kvikmyndir og lífið þar sem kvikmyndir eru ræddar fram og til baka. Árni Svanur Daníelsson reynir að kenna fólki að sjá kvikmyndir í nýju ljósi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 326 orð

Handboltinn í hjartastað

„Mér líður æðislega vel og er svo miklu meira en bara stolt af strákunum,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, móðir Sigfúsar Sigurðssonar línumanns í íslenska landsliðinu í handbolta. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Hálfur leikskóli

Hundrað börn í leikskólanum Hvarfi í Kópavogi eru á hrakhólum hálfan daginn, frá og með deginum í dag vegna skorts á starfsfólki við leikskólann. Fundur um vandann verður 9. september. „Þá verða mörg börn hætt og farin annað. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 324 orð | 3 myndir

Hátt í 400 gallerí fyrir Ljósanótt

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Ég ætla að gera öll fyrirtækin hérna að litlum galleríum,“ segir listamaðurinn Guðmundur R. Lúðvíksson sem vonast til að geta breytt öllum fyrirtækjum Reykjanesbæjar í mismunandi stór listagallerí. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 284 orð | 1 mynd

Hefur enn nóg að gera í fríinu

Umboðsmaður Íslands, Einar Bárðarson, segist kominn í langþráð frí, en hann hefur sem kunnugt er verið áberandi í íslensku og bresku tónlistarlífi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Hlakkar til að hitta vini sína í skólanum

„Ég hlakka mikið til að hitta krakkana, þá aðallega Steinar og Fróða vini mína. Ég hef ekkert hitt Fróða í sumar en hef stundum leikið við Steinar,“ segir Hermann Óli Bjarkason, nemandi í Smáraskóla í Kópavogi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Hobbitinn skríður af stað

Nú hefur það verið gert opinbert að vinna við kvikmyndahandritið fyrir The Hobbit-myndirnar tvær er hafin. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 827 orð | 3 myndir

Hugrakkari með nýja sýn

Ein ástsælasta söngkona landsins rýfur þriggja ára útgáfuþögn í byrjun næsta mánaðar með útgáfu plötunnar Me and Armini. Síðustu vikurnar hefur hún ferðast um heiminn til þess að kynna gripinn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 3 myndir

Ísland leikur um verðlaunasæti á Ólympíuleikunum í Peking

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslitin á Ólympíuleikunum í Peking eftir glæsilegan sigur á Póllandi í gær. Íslenska liðið leikur gegn Spánverjum á morgun kl. 12. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 375 orð | 2 myndir

Íslensk og erlend skáld stíga á pall

Ljóðahátíð Nýhils verður haldin á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og í Norræna húsinu nú um helgina. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin er haldin og að þessu sinni verða haldin tvö ljóðapartí, tvö málþing og ljóðaupplestur. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 973 orð | 2 myndir

Kemur alltaf aftur

„Ég hef afsannað það margoft að mínum pólitíska ferli væri lokið. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 291 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F orsetinn okkar og strákarnir okkar og menntamálaráðherrann okkar eru í góðum gír á Ólympíuleikunum í Kína. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir , ráðherra íþróttamála, er þó fjarri góðu gamni því hún var komin heim frá Kína. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Kort til hjálpar konum í neyð

Gefið hefur verið út neyðarkortið, ætlað konum í nánum samböndum sem sæta ofbeldi og þurfa að leita sér hjálpar. Upplýsingar á kortinu eru á íslensku, ensku, pólsku, rússnesku og taílensku. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð

Kostuleg vanlíðan Svavars

Óðinn Jónsson, fréttastjóri hjá Ríkisútvarpinu, segir það kostulegt að Svavari Gestssyni hafi liðið svo illa að hann hafi leitað til Matthíasar... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 363 orð | 1 mynd

Kostuleg vanlíðan Svavars

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is „Það er kostulegt að forystumanni Alþýðubandalagsins skuli hafa liðið svo illa að hann hafi þurft að leita ásjár hjá ritstjóra Morgunblaðsins. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð

Krefjandi starf

Guðrún Anna Gunnarsdóttir kennari hvetur sem flesta til að fara að kenna enda sé starfið mjög skemmtilegt þrátt fyrir að vera... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Lánið réð úrslitum

Lán Sparisjóðs Mýrasýslu til 10-12 lykilstarfsmanna Icebank réð úrslitum um að Fjármálaeftirlitið sendi stjórn sparisjóðsins bréf vegna óásættanlegs CAD eiginfjárhlutfalls hans. Voru lánin veitt til kaupa á hlutabréfum í Icebank með veði í... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Leitað nýrra leiða við sorphirðu

Sorphirða í Reykjavík hefur verið rekin um árabil með svipuðum hætti og lítilla nýjunga gætt í því. Græna tunnan kom nýverið til sögunnar, en þar var borgin að elta einkaaðila. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 12 orð

Listin lifir vel í Reykjanesbæ

Listamaður í Reykjanesbæ hyggst breyta öllum fyrirtækjum bæjarins í listagallerí fyrir... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Litasúpa

Ég reyndi að útskýra nýjustu byltinguna í borginni fyrir bandarískri mágkonu minni. Að þeir sem mynduðu bandalag eftir kosningar hefðu gengið í gegnum dramatískan skilnað en væru teknir saman á ný. Og að fjórði borgarstjórinn á tæpu ári væri tekinn við. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Lífssýn í kvikmyndum

„Margar kvikmyndir sýna okkur í rauninni einhvers konar lífssýn eða hugmynd um það hvað það er að vera manneskja,“ segir Árni Svanur Daníelsson guðfræðingur sem kennir námskeiðið „Kvikmyndir og lífið“ sem er í boði hjá... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Ljúffeng bláberjabaka

Auðvitað er ómissandi að útbúa ljúffenga böku úr bláberjauppskerunni. Bláberjabaka Botninn: 1 ½ bolli hveiti ¼ bolli sykur 200 g mjúkt ósaltað smjör 1 eggjarauða Fyllingin: 4 bollar fersk bláber 2 bollar rjómi ½ vanillustöng, klofin í tvennt. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Lög og réttur miðaldra fólks

Endurmenntun Háskóla Íslands er með nýtt námskeið í haust sem kallast Lög og réttur fyrir 50 ára og eldri. Á þessu námskeiði er tekið mið af lagalegum þörfum þeirra sem komnir eru á miðjan aldur. Meira
21. ágúst 2008 | Aðsend grein á mbl.is | 6000 orð

Mannréttindi í Kína, Zimbabwe - og á Íslandi

Lengi hugði ég mannréttindi bezt á Íslandi, langbezt. Veit nú, að lítt verður það að haldi þeim sem einn stendur gegn ofurvaldi kerfisins, þegar verst gegnir, og segir hér af hryggilegu dæmi slíks, um yfirgang og ranglæti og hroka. Fremur ætlað til lærdóms en í von um réttlæti frá yfirvöldum eða dómstólum á Íslandi, og verður ekki heldur skotið til fjölþjóðadómstóla né til Kína. En að því hlýtur að koma að þjóðin krefjist rannsóknar á stjórnkerfinu, öllum ráðuneytum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Matarmikið salat

Í stað þess að hafa nokkra aukarétti með aðalrétti getur útkoman verið glæsilegri og meira spennandi ef útbúinn er einn veglegur og matarmikill aukaréttur. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Meiri hreyfing hærri einkunnir

Fyrir utan það að kosta ríkið formúgu og valda félagslegum erfiðleikum halda sífellt fleiri sérfræðingar í hreyfingarfræði því fram að offita barna hafi afleit áhrif á nám þeirra og einkunnir. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Merkjum föt barnanna vel

Nú þegar grunnskólarnir eru að hefjast þurfa foreldar að ráðast í það verk að merkja föt barna sinna. Á hverju skólaári hrúgast upp óskilamunir sem enginn veit hver á. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Mest 17 stiga hiti

Gengur í sunnan 8-10 m/s og þykknar upp um vestanvert landið í fyrramálið og fer að rigna eftir hádegi, en hægari og bjart veður austantil. Hiti 12 til 17 stig að deginum, hlýjast inn til... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll Íslands í gær voru með bréf í Landsbanka...

Mestu viðskiptin í Kauphöll Íslands í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 801 milljón króna. Mest hækkuðu bréf í Eik Bank hinum færeyska um 5,68%. Icelandair hækkaði annan daginn í röð og í gær um 2,4%. Mest lækkuðu bréf í SPRON um 5,71%. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn er í skólann

„Hér er allt fullt út úr dyrum eins og sagt er,“ segir Magnús Magnússon, áfangastjóri í Borgarholtsskóla. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Misdýrar vasaorðabækur

Þar sem allflestir skólar byrja nú í næstu viku könnuðu Neytendasamtökin verð á vinsælli orðabók. Um er að ræða svokallaða vasaorðabók í kilju sem nefnist íslensk-dönsk/dönsk-íslensk orðabók. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Nautakjöt á grillið

„Mér finnst gott að nota viðarkol þegar ég grilla nautakjöt. Grillið þarf að vera á stöðugum hita og vel heitt,“ segir Carlos Mendez sem finnst kolin gefa kjötinu góðan... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Náttúrulegar baðlaugar á Íslandi

Fátt er betra eftir langan dag á fjöllum en að láta sig síga ofan í heita laug. Það þarf ekki einu sinni dag á fjöllum til, bað í heitum laugum er einhver besta leið til slökunar sem til er og sérstaklega ef þær eru úti í náttúrunni. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Nemar hertaka Ingólfstorg

Þann 23. ágúst næstkomandi (Menningarnótt í Reykjavík) mun Samband íslenskra framhaldsskólanema taka yfir Ingólfstorgið. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð

NEYTENDAVAKTIN Verð á íslensk-danskri/danskri orðabók Verslun dönsk...

NEYTENDAVAKTIN Verð á íslensk-danskri/danskri orðabók Verslun dönsk Verðmunur Griffill 2.590 Office 1 2.610 0,8% Eymundsson 2.750 6,2% A4 2.995 15,6% Hagkaup 2. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Nýr borgarstjóri í Reykjavík

Í dag fer fram skiptafundur í borgarstjórn Reykjavíkur. Hann hefst klukkan tíu í Ráðhúsinu. Á fundinum mun Hanna Birna Kristjánsdóttir taka við sem borgarstjóri af Ólafi F. Magnússyni í samræmi við samkomulag Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Nægur eyrir fyrir glingri

Samkvæmt nýrri grein í tímaritinu Forbes var rapparinn 50 Cent sá einstaklingur í rímnaheiminum sem þénaði hvað mest á síðasta ári. Klinkkarlinn hagnaðist um hvorki meira né minna en 150 milljónir dollara á síðustu 12 mánuðum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Opið allan sólarhringinn

Nú þegar svo til allir skólar landsins eru að hefja kennslu eiga bóka- og ritfangaverslanir það til að umbreytast í miðstöð mannfjölda, óreiðu og troðnings. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð

Ólafur F. segist alltaf koma aftur

Ólafur F. Magnússon segir að nýir flokksfélagar sínir ættu að fagna liðsaukanum. Hann hættir sem borgarstjóri í dag en segist alltaf koma... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar hvetja fólk

Ólympíueldurinn sem logar í Peking virðist hafa áhrif á íþróttaiðkun víða um heim. „Ég finn fyrir mikilli aukningu í líkamsrækt Íslendinga eftir að Ólympíuleikarnir hófust,“ segir Arnar Grant, einkaþjálfari í World Class. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 340 orð | 1 mynd

Pólitísk fyrirgreiðsluverkefni sett á undan velferðarþjónustunni

Á blaðamannafundi í ráðhúsinu síðastliðinn þriðjudag talaði Ólafur um að sjálfstæðismenn vildu koma að fleiri nýjum stórframkvæmdum á framfæri á kostnað velferðarþjónustu. Hann stendur við þau orð. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 171 orð | 1 mynd

Próflestur verði ekki frumlestur

Í byrjun skólaárs eru ef til vill fæstir nemendur með hugann við lokapróf annarinnar. En tíminn líður hratt og áður en þeir vita af líður að lokum annarinnar með tilheyrandi próflestri. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Prumpubál

Tólf ára drengur var lagður inn á sjúkrahús á Englandi eftir að hafa keppt við frænda sinn um hvorum gengi betur að kveikja í eigin freti. Piltinum gekk vonum framar – þannig að eldur barst í nálægan bensínbrúsa. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð

Reiknaðu út næringargildið

Á matarvefnum á netinu, www.matarvefur.is, er hægt að fá upplýsingar um næringargildi matar. Hægt er að setja inn þann mat sem er á diskinum og fá upplýsingar um orku- og næringarinnihald. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Rétt ákvörðun

Ef Þorgerður Katrín hefði ekki farið til Peking til að vera viðstödd upphaf Ólympíuleikanna hefði það þótt einkennilegur tvískinningur að hún færi núna. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 304 orð | 3 myndir

Safaríkar filletsteikur á grillið

Hvernig á að velja góða nautasteik? Og hvernig er best að meðhöndla hana? Björn Christensen hjá Kjöthöllinni og Carlos Mendez matreiðslumaður gefa góð ráð og uppskrift að sósu frá Argentínu. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 6 myndir

Sarkozy í Afganistan

Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti heimsótti í gær franska hermenn í Afganistan. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 330 orð | 1 mynd

Segir Reykjavík halda niðri verði

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Ásu Baldursdóttur „Reykjavíkurborg er eini aðilinn sem heldur verðinu niðri. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Sjóbirtingur í Þjórsá fannst fimm árum eftir merkingu

Útvarpsmerktur sjóbirtingur endurheimtist í sumar, fimm árum eftir merkingu, við hefðbundnar rannsóknir Veiðimálastofnunar á lax- og sjóbirtingsafla úr netaveiði í Þjórsá. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 419 orð | 1 mynd

Skipin stoppa í fleiri höfnum

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@24stundir.is Skemmtiferðaskip að vori eru orðin jafn algeng sjón við Reykjavíkurhöfn og farfuglarnir sem sækja landið heim yfir sumartímann. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Skólavörur í Byggt og búið

Kynning Í Byggt og búið hafa lengi verið seldar skólavörur og vörur tengdar skólastarfinu og aðstöðu til lærdóms. Þar má finna ýmislegt nauðsynlegt í skólastarfið fyrir nemendur á öllum aldri. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Skráðu þig fyrir fríu strætókorti

Á vefsíðu Strætó bs. geta framhalds- og háskólanemendur í Reykjavík nú skráð sig fyrir strætókorti fyrir næstkomandi vetur. Þú slærð inn kennitölu þína og fær þá sent lykilorð í heimabanka þinn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð

Skriffinnskan bara skrípaleikur

Húseigendur á Eyrarbakka gagnrýna seinagang eftir Suðurlandsskjálftana. Vildu byggja í stað ónýts húss en gáfust upp á biðinni og... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Skúrir syðra

Sunnan og suðvestan fimm til þrettán metrar á sekúndu og skúrir, en rigning síðdegis og úrkomulítið á Norðausturlandi. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast austan- og... Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 432 orð | 2 myndir

Sköpum örugga umferð fyrir börnin

Starfsemi grunnskóla landsins er að fara í gang um þessar mundir. Yfir 40 þúsund börn stunda nám á grunnskólastigi í vetur og þar á meðal setjast um 4100 á skólabekk í fyrsta sinn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 214 orð | 2 myndir

Slakaðu á, þetta er bara kynlíf!

Fyrir utan fréttatímann er aðeins einn þáttur í sjónvarpinu er nær að sameina þrjú helstu áhugamál mín; andlegt heilbrigði, öfuguggahátt og kynlíf. Í hverjum þætti af hinum frábæra Sexual Healing með dr. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Slóvakar slá evrumynt

Myntsláttan í Slóvakíu hefur hafið framleiðslu á evrumynt, í aðdraganda næstu áramóta, þegar landið verður hluti af evrusvæðinu. Hálfur milljarður mynta verður sleginn, en til verksins þarf rúm 2.400 tonn af málmi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Sól og sæla seint í ágúst

Pósthússtræti var lokað fyrir bílaumferð í gær vegna blíðviðris. Lokun götunnar á góðviðrisdögum í sumar hefur mælst vel fyrir hjá veitingahúsaeigendum og gestum sem njóta veitinga utandyra. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Spáir 14,7% verðbólgu

Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1% í ágúst, sem þýði að verðbólga á 12 mánaða tímabili muni mælast 14,7%. Í spánni segir að verðbólgan sé drifin áfram af verðhækkunum vegna gengislækkunar kónunnar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Stuðningur

Stuðningur og vinsældir ákvörðunar eiga ekki heima í rökstuðningi hennar. Þær stóru ákvarðanir sem ég tók undanfarna daga voru teknar út frá minni sannfæringu. Það gerir þær alltaf réttar fyrir mig þrátt fyrir að ómögulegt sé að allir séu sammála henni. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð

Stutt Loftbyssur Tveir ellefu ára strákar voru teknir af lögreglunni í...

Stutt Loftbyssur Tveir ellefu ára strákar voru teknir af lögreglunni í gær með loftbyssur. Þeir viðurkenndu að hafa beint byssunum að öðrum krökkum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Styrkir úr Æskulýðssjóði

Frestur til að sækja um styrk í Æskulýðssjóð er til 1. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Stærsti framhaldsskóli landsins

Kynning Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins hefur sitt fyrsta starfsár í haust en þar sameinast tveir sérhæfðir skólar í stærsta framhaldsskóla landsins með hátt á þriðja þúsund nemendur. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Söngkonan Emilíana Torrini keypti sér íbúð í miðbæ Reykjavíkur fyrir...

Söngkonan Emilíana Torrini keypti sér íbúð í miðbæ Reykjavíkur fyrir tveimur mánuðum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Söngur er styrkjandi

Kynning „Námskeiðin eru að byrja og það er nóg að gera við skráningu í skólann,“ segir María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar. „Við tökum inn nemendur alveg frá þriggja ára aldri og upp í fullorðna. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Talaðu við peningana

Kynning Sparnaður og ráðdeild í peningamálum eru meginskilaboðin á nýjum vef sem Byr hefur opnað fyrir námsmenn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

Tölvuleikir bjarga rokkinu frá algleyminu

Fyrir fáum árum hafði áhugi almennings á rokktónlist minnkað mikið. Önnur tónlistarform svo sem hipphopp og gelgjupopp voru ráðandi á vinsældalistunum og rokkið virtist vera hægt og bítandi að falla í gleymskunnar dá. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Umferðarþungi eykst á haustin

Það verða flestir varir við aukinn umferðarþunga á morgnana þegar framhalds- og háskólar hefja göngu sína á haustin. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur orðið allt að 20 prósenta aukning á umferðaróhöppum á þessum tíma. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 341 orð | 1 mynd

Úr kirkjunni á heyvagni ömmu og afa

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 200 orð

Útboðið stuðar okkur gríðarlega

Eftir Þórð Snæ Júlíusson og Ásu Baldursdóttur „Þetta er afleit tillaga, starfsmennirnir eru mjög á móti hugmyndinni um útboð,“ segir Stefán Helgason, trúnaðarmaður starfsmanna sorphirðu Reykjavíkurborgar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 509 orð | 1 mynd

Útvötnun verðbólgumarkmiðs er hættuspil

Hvað sem fólki finnst um erfiða stöðu á fjármagnsmörkuðum og hátt vaxtastig hér á landi hefur engum tekist að benda á betri leið í peningamálum, til skemmri tíma litið, en að fylgja núgildandi peningastefnu til þrautar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Verða að vera reiðubúin

Börn undir 10 ára aldri ættu alls ekki að hjóla í og úr skóla. Börn þurfa að öðlast fullan skilning á umferðarreglunum auk þess að taka út nægan líkamlegan þroska til að ráða við það að hjóla. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Vilja skoða lægri aldursmörk

Forstöðumenn ríflega 100 bandarískra háskóla telja að 21 árs áfengiskaupamarkið sé of hátt og leiði til óheilbrigðrar drykkjumenningar háskólastúdenta. Á árunum 1999 til 2005 létust 157 háskólanemar af völdum áfengiseitrunar í Bandaríkjunum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Vinaveiði „Það voru engin drög lögð að neinni sameiningu, enda bar...

Vinaveiði „Það voru engin drög lögð að neinni sameiningu, enda bar það að löngu síðar,“ segir Haukur Leósson , fyrrverandi stjórnarformaður Orkuveitunnar, en Vilhjálmur Vilhjálmsson, fyrrv. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 279 orð | 3 myndir

Vískíflamberað popp sungið yfir arineldi

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það er alveg á hreinu að það vantar ekki kúlið í Esju, samstarfsverkefni þeirra Krumma Björgvins og Daníels Ágústs Haraldssonar. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Það hlakkar eflaust í pólitíkusum landsins því nú er ljóst að hinn harði...

Það hlakkar eflaust í pólitíkusum landsins því nú er ljóst að hinn harði Helgi Seljan mun svara spurningum lesanda Monitors í liðnum Satt & logið, þar sem Helgi þarf að svara nærgöngulum spurningum úr ýmsum áttum. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 323 orð | 2 myndir

Þar sem fólki er kennt að ferðast

Áhugi á útivist og fjallamennsku er sennilega það sem dregur flesta til starfa í björgunarsveitum en um þessar mundir hefst nýliðastarf margra sveita. Björgunarsveitin Ársæll starfar í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Svavar Jón Bjarnason er einn nýliðaforingja Ársæls. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Þegar skólabíllinn varð gulur

Hugmyndin að bandaríska skólabílnum kviknaði árið 1827 þegar George Shillibeer lét útbúa 25 sæta „rútu,“ dregna af hesti. Í apríl 1939 hélt dr. Frank W. Cyr ráðstefnu þar sem var ákveðið að skólabílar um öll Bandaríkin yrðu gulir á litinn. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Þjófnaður á hljóðkerfi skemmtistaðarins Organ hefur vakið nokkra athygli...

Þjófnaður á hljóðkerfi skemmtistaðarins Organ hefur vakið nokkra athygli enda hefur þurft að fresta tvennum tónleikum á staðnum að ógleymdum undarlegum kringumstæðum ránsins. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 388 orð | 1 mynd

Þykir kennarastarfið afar skemmtilegt

Guðrún Anna Gunnarsdóttir kennari hefur sitt fjórða kennsluár nú í haust. Hún er umsjónarkennari í fjórða og fimmta bekk í Sæmundarskóla og hvetur sem flesta til að kynna sér þetta skemmtilega starf. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Æfir vel daglega

Í Háskóla Íslands eru nokkrir nemendur sem keppa á Ólympíuleikunum nú í ágústmánuði. Þeirra á meðal er Jakob Jóhann Sveinsson sundkappi í Sundfélaginu Ægi. Hann hefur æft stíft í vetur meðfram krefjandi námi. Meira
21. ágúst 2008 | 24 stundir | 380 orð | 2 myndir

Ætlar bæði að hjara lengur og betur

Sköllótta flugfreyjan hélt hún væri að verða gömul þangað til hún prófaði reglulega líkamsrækt. Heiðar Jónsson segir árangurinn stórkostlegan þó hann stundi enga strákaleikfimi og hann fær fráhvarfseinkenni ef hann kemst ekki í ræktina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.