Greinar laugardaginn 23. ágúst 2008

Fréttir

23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð

Aflaverðmætið 162 milljónir króna

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Frystitogarinn Venus HF kom til hafnar í Reykjavík í gær eftir 40 daga veiðitúr í rússnesku lögsöguna í Barentshafi. Afli upp úr sjó var tæplega 700 tonn og frystar afurðir námu tæplega 290 tonnum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Almenningur taki frumkvæði í umræðu

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Kópasker | Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi verður haldinn í dag á Kópaskeri. Í kringum aðalfundinn verður margvísleg dagskrá, t.d. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Auratal

Prins Póló hefur komist inn í íslenskar þjóðarbókmenntir og um tíma fengu ferðamenn það til baka í Póllandi í stað skiptimyntar. Þegar verðið á Prins Póló er athugað virðist það einna lægst í Bónus. Þar kostar pakki með 32 stykkjum 1. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ágústa Þorsteinsdóttir

ÁGÚSTA Þorsteinsdóttir sundkona er látin 66 ára. Ágústa fæddist í Reykjavík 17. apríl 1942. Hún hóf að æfa sund 1955, 13 ára gömul. Ári síðar setti hún 11 Íslandsmet og vann með því gullmerki ÍSÍ. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

„Ég vil fá gullið og þjóðsönginn“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÉG vil fá gullið og íslenska þjóðsönginn á sunnudaginn,“ sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið í gær. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Virkilega óþægileg lífsreynsla“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „GLÆNÝTT malarlag er á veginum og það eru engin viðvörunarskilti þarna,“ segir Anna María Björnsdóttir, 17 ára gömul stúlka sem velti bíl sínum við Engidalsbrú í Skutulsfirði í fyrrakvöld. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Brenndum konum hjálpað

Lahore. AP. | Pakistanska konan Saira Liaqat pírir góða augað og burstar hár viðskiptavinar í vinsælli snyrtistofu í borginni Lahore í Pakistan. Andlit hennar leystist að mestu upp af völdum sýru. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Dúfa tekin fyrir smygl

LÖGREGLAN í Bosníu hefur handsamað bréfdúfu sem í ljós kom að notuð var til að smygla fíkniefnum í öryggisfangelsi. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Evra án aðildar að ESB í nefnd

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Á FUNDI nefndar um þróun Evrópumála, sem skipuð var fyrr á árinu, var í gær rætt um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um upptöku evru án aðildar að Evrópusambandinu (ESB). Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fegrunarblundur á 15 evrur

FIMMTÁN mínútna fegrunarblundur kostar fimmtán evrur, um 1.800 krónur, og níu tíma næturleiga til sjö að morgni 60 evrur, rétt rúmlega 7.000 krónur. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Flinkur sölumaður

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is „Við erum að selja allskonar dót. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fótfráar Fylkisstúlkur æfa kóngulóargang

Á KNATTSPYRNUÆFINGU hjá Íþróttafélaginu Fylki í Árbæ í vikunni reyndu þessar fimu stúlkur færni sína í svokölluðum kóngulóargangi. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Góð aðsókn á Landbúnaðarsýninguna

LANDBÚNAÐARSÝNINGIN á Hellu var sett í gær eftir örlitla seinkun vegna leiks Íslendinga og Spánverja á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gömul skaup snúa aftur

Í HVERJUM mánuði í vetur mun Ríkissjónvarpið endursýna eitt gamalt áramótaskaup. Áhorfendur fá að kjósa hvaða skaup verður sýnt hverju sinni, líklega í netkosningu. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heildarmat á aðstæðum hjónanna

„Staðhæfingar um dvalarleyfi Rosemary, eiginkonu Pauls, í Svíþjóð hafa ekki reynst á rökum reistar. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð

Herinn kvaddur heim 2011

BANDARÍKJASTJÓRN undirbýr að kalla hersveitir sínar úr íröskum borgum þegar í júnímánuði á næsta ári og síðan í kjölfarið allt herlið sitt frá Írak fyrir árslok 2011, að því gefnu að takast muni að tryggja stöðugleika í landinu. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Hver er hræddur við Menningarhúsið Hof?

23. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1765 orð | 2 myndir

Höfnum okkur 800 sinnum á dag

23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Íbúðalánasjóður rýmkar heimildir

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Keppt í fjárdrætti á Fljótsdalsdegi

Fljótsdalshérað | Ormsteiti á Fljótsdalshéraði lýkur á morgun, sunnudag, með svokölluðum Fljótsdalsdegi. Skyndilega er kominn á dagskrána úrslitaleikur í handknattleik á Ólympíuleikunum. Í dag verður bæjarhátíð Egilsstaða. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Kína vill nýta íslenskt hugvit

KÍNVERSK stjórnvöld hafa ákveðið að leita eftir samstarfi við Íslendinga um að koma upp viðvörunarkerfi í Kína vegna jarðskjálfta. Það yrði byggt á kerfi sem notað er hér á landi og var þróað af íslenskum vísindamönnum og sérfræðingum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Leikhúsmiðar á verði bíómiða fyrir námsmenn

NÁMSMÖNNUM og fólki undir 25 ára aldri býðst nú að kaupa áskriftarkort í Borgarleikhúsið á hálfvirði. SPRON og Borgarleikhúsið undirrituðu í gær samstarfssamning þess efnis. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Lýst eftir vitnum

Fimmtudaginn 21. ágúst sl. um kl. 9.24 var umferðarslys á Skeiðarvogi við Gnoðavog í Reykjavík. Vegfarandi var á leið yfir Skeiðarvog í átt að Vogaskóla þegar fólksbifreið, svört að lit, var ekið frá Gnoðavogi og norðaustur Skeiðarvog. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

NEI við nauðgunum

Karlahópur Femínistafélags Íslands hefur undanfarin fimm ár staðið fyrir átakinu „Karlmenn segja NEI við nauðgunum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ný forysta í alþjóðaralli

AÐ öðrum degi Alþjóðarallsins loknum hafa Jón B. Hrólfsson og Borgar Ólafsson forystu. Taka þeir við henni af systkinunum Ástu og Daníel Sigurðarbörnum en dekk sprakk á bifreið þeirra skammt frá Heklu í gær. Urðu þau að hætta keppni af þessum sökum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýliðun rækju enn mjög slök

NÝLIÐUN rækju er enn mjög slök, samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Hafrannsóknastofnunar að lokinni árlegri stofnmælingu stofnunarinnar á úthafsrækju fyrir norðan og austan land. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Olíubirgðastefnan tekin til endurmats

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ var í kjölfar fyrri olíukreppunnar árin 1973 til 1974 þegar samþykkt voru lög á Bandaríkjaþingi um stofnun olíubirgðastöðva, einskonar olíubanka sem grípa mætti til þegar sveiflur yrðu á framboðinu. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Opið upp á gátt í utanríkisráðuneytinu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ við Rauðarárstíg 25 verður opið upp á gátt á Menningarnótt Reykjavíkur. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ólympíuafsláttur á bensíni

N1 býður um helgina 6 kr. afslátt af eldsneyti á öllum þjónustustöðvum sínum, en fyrirtækið segir þetta gert í tilefni af frábærri frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óskar V. Friðriksson

ÓSKAR V. Friðriksson lést á Landspítala 21. ágúst sl. Hann var fæddur í Borgarnesi 14. ágúst 1931. Foreldrar hans voru Friðrik Þórðarson, verslunarrekandi, og Stefanía Þorbjarnardóttir, organisti. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 880 orð | 7 myndir

Ósvikin gleði í bæ

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FÁIR voru á ferli á höfuðborgarsvæðinu þegar „strákarnir okkar“ kepptu við Spánverja á ÓL í gær. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Reykjanesbraut lokuð

REYKJANESBRAUT verður lokuð í dag, laugardag, vegna framkvæmda á milli Hagasmára og Arnarnesvegar milli kl. 5 og 11.30. Hagasmári er í brekkunni fyrir ofan Smáralind. Þar er Ego-bensínstöð og Lyfjaval-bílaapótek. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga Súmötru-tígrum

BARÁTTUMENN á vegum umhverfisverndarsamtakanna World Wildlife Fund taka þátt í herferð í Jakarta í Indónesíu fyrir því að gerðar verði frekari ráðstafanir til að vernda Súmötru-tígra, þá undirtegund tígrisdýra sem er í mestri útrýmingarhættu. Meira
23. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Segja að brottflutningi sé lokið

RÚSSAR lýstu því yfir í gær að þeir hefðu lokið brottflutningi hermanna frá Georgíu í samræmi við vopnahléssamkomulag sem náðist fyrir milligöngu Evrópusambandsins. Rússneska varnarmálaráðuneytið sagði þó að um 2. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Silfur á stórafmælinu

EITT fræknasta íþróttaafrek Íslandssögunar, silfursleginn sigur Íslendinga á Spánverjum í handbolta á ÓL í gær, gat varla borið upp á betri dag, 22. ágúst, því þá átti amma Guðjóns Vals Sigurðssonar stórafmæli. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skýrt umboð með prófkjöri

HANNA Birna Kristjánsdóttir, nýr borgarstjóri Reykjavíkur, segist ekki taka afstöðu til þess hvort fara eigi í prófkjör eða uppstillingu, enda sé sú ákvörðun í höndum flokksmanna í Reykjavík, þegar hún er spurð spurð hvernig eigi að móta lista... Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Stinga sér í nýja laug

Sandgerði | Sandgerðingar fögnuðu í gær nýrri sundlaug ásamt sundlaugargarði og viðbót við íþróttamiðstöð bæjarins. Framkvæmdin kostaði um 300 milljónir kr., að sögn Sigurðar Vals Ásbjarnarsonar bæjarstjóra. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Styðja ljósmæður

STJÓRN Kvenréttindafélags Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur ljósmæðra um leiðréttingu á launum þeirra. Þau eru með því sem lægst gerist innan BHM þótt nám þeirra sé eitt það lengsta sem krafist er af ríkisstarfsmönnum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 3 myndir

Umferðin eykst í norðri

23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Umsækjendur í tölvunarfræði ekki innritaðir í HA

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÞEIR fjórir nemendur sem sóttu um að hefja nám við tölvunarfræðideild Háskólans á Akureyri á komandi skólaári verða ekki innritaðir í skólann. Samþykkti háskólaráð skólans þetta í fyrradag. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Undirbúa handboltaveislur

ÝMSIR aðilar undirbúa handboltaveislu vegna úrslitaleiks Íslendinga og Frakka á ÓL á morgun, sunnudag. M.a. býður Hafnarfjarðarbær bæjarbúum og öðrum handboltaáhugamönnum að fylgjast með leiknum á risaskjá í íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 3 myndir

Æpti af gleði við tíðindin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÉG er mjög ánægður. Þegar ég fékk tíðindin hoppaði ég um og æpti af gleði,“ segir keníski hælisleitandinn Paul Ramses Odour sem verið hefur í flóttamannabúðum í Róm síðan í júlímánuði. Meira
23. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Öðruvísi starfsmenning ástæðan fyrir vinnuslysum?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is Í FYRRA voru 37% þeirra sem lentu í vinnuslysum útlendingar og allir þrír sem látist hafa í vinnuslysum á árinu eru útlendingar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2008 | Leiðarar | 450 orð

Ólympíudraumurinn

Atvinnulíf á Íslandi lamaðist í gær. Í tvær klukkustundir hrapaði framleiðni í landinu svo að vart mældist púls. Meira
23. ágúst 2008 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir

Áhugavert var að fylgjast með viðbrögðum fulltrúa minnihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur við þeim fregnum að framsóknarmaðurinn Guðlaugur G. Sverrisson hefði verið kjörinn stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
23. ágúst 2008 | Leiðarar | 274 orð

Tökum ábyrgð á einelti

Á mánudag hefst skólinn fyrir alvöru hjá flestum grunnskólabörnum. Flest hafa þau líklega hlakkað til að byrja í skólanum. Meira

Menning

23. ágúst 2008 | Bókmenntir | 622 orð | 1 mynd

Að greina samtímann

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „ÞEGAR ég var í MR labbaði ég með ljóð inn á skrifstofu til Friðriks Rafnssonar, sem þá var ritstjóri Tímarits Máls og menningar. Meira
23. ágúst 2008 | Bókmenntir | 587 orð | 1 mynd

Af ljóðakyni

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Ég man það bara ekki,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason spurður um hvað hans fyrstu ljóð fjölluðu um. Meira
23. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 256 orð | 1 mynd

Astrópía til Austin og Kína

23. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Á AUSTURVELLI verður boðið upp á lifandi bókasafn milli 13 og 17 í dag...

Á AUSTURVELLI verður boðið upp á lifandi bókasafn milli 13 og 17 í dag. Það er rétt eins og önnur bókasöfn, nema bækurnar eru lifandi fólk að þessu sinni. Bækurnar eru fulltrúar ólíkra hópa í samfélaginu. Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. Meira
23. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Batman var bilaður, en nýr kom í staðinn

* Nýjasta myndin um Leður-blökumanninn , The Dark Knight, var frumsýnd í Ísafjarðarbíói á þriðjudaginn. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Björk heldur tónleika í Langholtskirkju

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir, hljómsveitin Wonderbrass og Jónas Sen halda tónleika í Langholtskirkju næstkomandi þriðjudag. Um er að ræða síðustu tónleikana í Volta tónleikaferð Bjarkar. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Ég held þetta verði alveg geðveikt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „FYRST og fremst veitir styrkurinn mér hugarró,“ segir Jóhann Nardeau trompetleikari, en hann er handhafi styrks Minningarsjóðs Jean Pierre Jaquillat í ár. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 44 orð | 3 myndir

Fjölmenni á Esjunni

FULLT hús var á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Esju á Nasa á fimmtudagskvöldið, og var stemningin góð. Sveitin lék blús-skotið rokk með sínu lagi og fóru hljómsveitarmeðlimir á kostum á köflum. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarlíf | 541 orð | 1 mynd

Frumkvöðull í Vatnsmýri

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
23. ágúst 2008 | Leiklist | 308 orð | 1 mynd

Geimverur, apar og hryðjuverkamenn

SAMBLAND af uppistandi og hryllingsmynd, Hellisbúanum og The Exorcist , gjörningafyrirlestur. Þannig lýsa nýútskrifaðir leiklistarnemar, Árni Kristjánsson og Snæbjörn Brynjarsson, einleiknum Uppljómunin . Meira
23. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 546 orð | 2 myndir

Glæpir, galsi og gamlar perlur

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is MIKILL kraftur verður í innlendri dagskrárgerð hjá Ríkissjónvarpinu í vetur. Meira
23. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 155 orð | 1 mynd

Gömlu skaupin endursýnd

Í HVERJUM mánuði í vetur verður eitt gamalt áramótaskaup endursýnt. „Almenningur fær að velja hvaða áramótaskaup verður sýnt hverju sinni, hugsanlega með netkosningu,“ segir Þórhallur Gunnarsson dagskrárstjóri. Meira
23. ágúst 2008 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og skúlptúrar

„ÞETTA er margrætt verk sem tengist innri og ytri veruleika,“ segir Pjetur Stefánsson um verk sitt, seríu af sjö ljósmyndum, sem hann á á sýningu þeirra Þórs Sigmundssonar í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur, sem opnuð verður... Meira
23. ágúst 2008 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Maddid púslar í Smiðjunni

MADDID Theatre Company sýnir í kvöld kl. 19 einleikinn Maddid, en með hlutverk Maddidar fer leikkonan Vala Ómarsdóttir. Sýningin er hluti af Artfart-listahátíðinni. Sýningin fer fram í Smiðjunni, sýningarsal Listaháskóla Íslands, á Sölvhólsgötu 13. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd

Með lúðrablæstri og söng

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VILHELM Anton Jónsson eða Villi naglbítur eins og hann er einatt kallaður segist hafa fengið hugmyndina um að lúðravæða hljómsveit sína fyrir fullu ári. Meira
23. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 516 orð | 5 myndir

Menningarnótt fyrrverandi fýlupoka

Menningarnótt hefur vaxið hratt frá því hún var fyrst haldin árið 1996. Sumum finnst hún jafnvel vera orðin úr sér vaxin og ofhlaðin og maður heyrir fólk gjarnan fussa og segja: Iss, þetta er bara orðið eins og 17. Meira
23. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 122 orð | 1 mynd

Nýtt jóladagatal

DAVÍÐ Þór Jónsson er höfundur Jóladagatalsins sem sýnt verður í ár, en nýtt jóladagatal hefur ekki verið tekið upp í nokkur ár. Meira
23. ágúst 2008 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

Ruglað saman reitum

Sýningin stendur til 27.ágúst. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13–17. Meira
23. ágúst 2008 | Myndlist | 162 orð

Rætur manns og greinar

Sýningin stendur til 27.ágúst. Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Sálin og borgarstjórn

* Það verður án efa spenna í lofti þegar Sálin hans Jóns míns stígur á svið á Nasa í kvöld. Nasa-gigg Sálarinnar eru þekkt fyrir læti, hita og svita og víst er að menningu og ómenningu ýmiskonar verður miðlað þar fram á rauða nátt. Meira
23. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Sky vill meiri menningu

SKY sjónvarpsstöðin ætlar að gera vel við menninguna með nýrri menningarrás, Sky Arts 2. Ráðgert er að útsendingar hefjist 20. október. Sky stöðin rekur þegar eina menningarrás, Sky Arts, og því er um tvöföldun á menningarefni að ræða. Meira
23. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Stefani ól dreng

TÓNLISTARHJÓNUNUM Gwen Stefani og Gavin Rossdale fæddist sonur fimmtudaginn sl. á sjúkrahúsi í Los Angeles. Hefur stúfur verið nefndur Zuma Nesta Rock. Móður og barni heilsast vel. Stefani og Rossdale eiga fyrir soninn Kinston sem fæddist árið 2006. Meira
23. ágúst 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Steingervingar í kolateikningum

FOSSILS, eða Steingervingar, er heiti myndlistarsýningar sem Elín Edda Árnadóttir opnar í dag í Studio Stafni í Ingólfsstræti 6. Opnun sýningarinnar er hluti af dagskrá Menningarnætur en opnunin er klukkan 15. Á sýningunni eru ný verk eftir Elínu Eddu. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Sætt og klístrað í Cardiff

POPPDROTTNINGIN Madonna mun hefja tónleikaferðina Sticky & Sweet, þ.e. Klístrað og sætt, í Cardiff í kvöld. Madonna fagnaði fimmtugsafmæli í síðustu viku og tónleikaferðin er sögð hennar síðasta. Meira
23. ágúst 2008 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Tékknesk-íslensk þjóðlagaveisla

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „IÐKUN þjóðlagatónlistar er mjög almenn í Tékklandi. Meira

Umræðan

23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum

Eftir Árna M. Mathiesen: "Þessi upptalning mín ætti að slá á þær gagnrýnisraddir sem uppi hafa verið um aðgerðaleysi stjórnvalda og hafa verið að mínu mati ósanngjarnar." Meira
23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Andstæðingar virkjana í Neðri-Þjórsá bíta ekki á agnið

Elín G. Ólafsdóttir skrifar um fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá: "Þetta virkjanabrambolt er ekki hugsað nema að litlum hluta til hagsbóta fyrir okkur Íslendinga, útlend fyrirtæki sitja að stærstum hluta kökunnar" Meira
23. ágúst 2008 | Blogg | 204 orð | 1 mynd

Bryndís Gunnlaugsdóttir | 22. ágúst Hærri húsaleigubætur eða lægri leigu...

Bryndís Gunnlaugsdóttir | 22. ágúst Hærri húsaleigubætur eða lægri leigu Ég hef verið á leigumarkaðnum síðustu 5 til 7 árin og staðreyndin er bara sú að leiguverð er einfaldlega of hátt í dag. Meira
23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Ég hélt mig hafa séð það allt...

Magnús Vignir Árnason gerir athugasemdir við grein Ragnars Halldórssonar: "Geir er góður pabbi og það er bannað að skamma góða pabba þegar gottveðurskipið þeirra liggur við bryggju í vonda veðrinu sem vondi kallinn bjó til." Meira
23. ágúst 2008 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 22. ágúst Gamli sjálfstæðisflokkurinn...

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir | 22. ágúst Gamli sjálfstæðisflokkurinn... Meira
23. ágúst 2008 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Já!

Steinunn heitin Sveinsdóttir var ein dyggasta stuðningskona íslenska handboltaliðsins sem ég hef kynnst. Fyrir leiki signdi hún hvern og einn leikmann með hátíðlegri viðhöfn, bað fyrir þeim og klappaði svo glumdi í. Meira
23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri

Snorri Sigurjónsson skrifar um umhverfismál og Íslandshreyfinguna: "Stóriðjublindan þrífst þó sem aldrei fyrr og ryki er slegið í augu fólks með vísan til samdráttar í byggðum landsins..." Meira
23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Ó! Náttúra, ó-náttúra

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson: "Gæti þá ekki verið að fossarnir kalli fram eftirlíkingu af óræðum tilfinningum; óræðum aðgengilegum og neysluvænum tilfinningum?" Meira
23. ágúst 2008 | Velvakandi | 108 orð | 2 myndir

Velvakandi

23. ágúst 2008 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Þriðja heimsstyrjöldin – er hún þegar hafin?

Hermann Þórðarson fjallar um ástandið í heiminum almennt: "Ástþór Magnússon telur að þriðja heimsstyrjöldin muni hefjast í Palestínu og biðlar til Dorrit Moussaieff forsetafrúar um að koma í veg fyrir það." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1958, hann lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Katrín S. Karlsdóttir, fædd 1.7. 1932, og Jón Ólafsson málmiðnaðarmaður, f. 20.9. 1927, d. 30.11. 1992. Systkini hans eru Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Brynjólfur Sæmundsson

Brynjólfur Sæmundsson fæddist í Heydal í Bæjarhreppi í Strandasýslu 22. apríl 1923. Hann lést hinn 13. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Guðrún Bergrós Tryggvadóttir

Guðrún Bergrós Tryggvadóttir fæddist á Rútsstöðum í Eyjafirði 28. febrúar 1917. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð hinn 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágústína Gunnarsdóttir ljósmóðir á Svertingsstöðum, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Hafdís K. Ólafsson

Hafdís K. Ólafsson fæddist í Reykjavík 13. mars 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Siglufirði 17. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Guðmunda Júlíusdóttir, f. 12.3. 1922, d. 7.9. 1995, og Kai Ólafsson, f. 25.8. 1921, d. 28.9. 1968. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2477 orð | 1 mynd

Helga Þórsdóttir

Helga Þórsdóttir fæddist á Bakka í Svarfaðardal 27. apríl 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir Þórs Vilhjálmssonar, f. 13.3. 1893, d. 6.12. 1975 og Engilráðar Sigurðardóttur, f. 1.6. 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2717 orð | 1 mynd

Kristín Sigþrúður Sigurjónsdóttir

Kristín Sigþrúður Sigurjónsdóttir fæddist á Gili í Svartárdal í Húnavatnssýslu 13. ágúst 1915. Hún lést á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Kristínar voru Sigrún Tobíasdóttir, f. 26. ágúst 1877, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Unnur Kristjánsdóttir

Unnur Kristjánsdóttir var fædd á Þingvöllum í Helgafellssveit 9. júlí 1923. Hún lést í St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 11. ágúst síðastliðinn. Hún var þriðja barn hjónanna Maríu Kristjánsdóttur frá Litla–Langadal á Skógarströnd, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ársæll Pálsson

Þorvaldur Ársæll Pálsson fæddist í Stykkishólmi 12. júlí 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Ránargötu 4 á Flateyri, sunnudaginn 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmunda Þorvaldsdóttir húsmóðir og verkakona í Stykkishólmi, f. 16.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Græddu yfir 50 milljarða

Breska námufyrirtækið London Mining tilkynnti í fyrradag að félagið hefði selt námustarfsemi sína í Brasilíu til stærsta stálframleiðanda heims, ArcelorMittal, fyrir tæpa 67 milljarða króna eða 810 milljónir dollara. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og er lokagildi hennar 4.280 stig . Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Icebank réttir úr sér

ICEBANK hagnaðist um 560 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins. Á fyrsta fjórðungi var 3,4 milljarða króna tap, samanlagt var því 2,8 milljarða tap á fyrri árshelmingi. Á fyrri helmingi ársins var hins vegar 4,2 milljarða króna hagnaður. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Kínverskur banki efstur

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KÍNVERSKIR íþróttamenn hafa rakað til sín verðlaunum á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Konur í Evrópu með um 16% lægri laun

KONUR í Evrópu eru að jafnaði með um 16% lægri laun en karlar fyrir sambærilega vinnu , samkvæmt nýrri skýrslu stofnunar á vegum Evrópusambandsins. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Minni hagnaður færeyskra félaga

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EINUNGIS eitt af þeim fjórum færeysku félögum sem skráð eru í kauphöllinni á Íslandi skilaði betri afkomu á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Spáir minni verðbólgu vestanhafs fljótlega

BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í ræðu á fundi bankans í gær, að verðbólgan ætti að hægja á sér fyrir lok þessa árs . Stjórnvöld verði þó að vera reiðubúin til að grípa til aðgerða ef þetta gerist ekki, samkvæmt frétt Bloomberg . Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Takmarka veðhlutföll verðbréfa

STJÓRNENDUR Seðlabankans hafa kynnt nýjar reglur um veðlánaviðskipti við bankann. Eftir að þær taka gildi geta fjármálafyrirtæki ekki eingöngu lagt verðbréf, sem eru útgefin af viðskiptabönkunum, inn í Seðlabankann sem tryggingu. Meira
23. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Úr 2,4 milljarða hagnaði í 4,6 milljarða tap

SPARISJÓÐUR Mýrasýslu tapaði 4,6 milljörðum á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist sjóðurinn um 2,4 milljarða króna. Gjöld af fjáreignum og fjárskuldum námu 3,6 milljörðum króna, en í fyrra voru tekjur vegna þessa 2,7 milljarðar. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2008 | Daglegt líf | 788 orð | 3 myndir

„Við gáfum henni fyrirmynd“

Undanfarin þrjú ár hefur Fatimusjóður Jóhönnu Kristjónsdóttur styrkt börn í Sanaa, höfuðborg Jemens, til að komast í skóla með árlegu framlagi. Meira
23. ágúst 2008 | Daglegt líf | 328 orð | 2 myndir

Borgarnes

Margt er ritað og sagt um málefni Sparisjóðs Mýrasýslu þessa dagana. Í viðskiptablaði Morgunblaðsins var fjallað um málið í tengslum við stöðu annarra sparisjóða. Meira
23. ágúst 2008 | Daglegt líf | 1046 orð | 7 myndir

Bragðgóðir berjaréttir fyrir sál og líkama

Það er einstaklega gott fyrir sálina að fara í berjamó, sitja í kyrrð og ró einn með sjálfum sér að tína ber. Það er líka, segir Heiða Björk Hilmisdóttir, á „krepputímum“ afar hagkvæmur kostur að geta farið út í náttúruna og náð sér í ókeypis mat. Meira
23. ágúst 2008 | Daglegt líf | 94 orð

Dagur og sólarupprás

Karl af Laugaveginum yrkir: Við sólarupprás á mig leit og ekki duldist mér; drjúgt er það sem Dagur veit og Dagur veit af sér. Bragi Sveinsson ættfræðingur orti hringhendu á sínum tíma: Dagur bjartur gekk um garð, glataði skarti sínu. Meira
23. ágúst 2008 | Daglegt líf | 504 orð | 1 mynd

Stöndum ekki í stríði við álfa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Grjót og lyngmói eru grunnurinn í fallegum garði sem hjónin Hjalti Örn Ólason byggingarmeistari og Ólöf Sigurrós Gestsdóttir, starfsmaður leikskóla, hafa komið sér upp í Reykjanesbæ. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ára afmæli

Hjónin Kristján Sveinbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Álftaness, og Kristín S. Sigurleifsdóttir kennari halda upp á sameiginlega 50+50 ára afmælið í dag, laugardaginn 23. ágúst, kl. 17-20, í söngskólanum Domus Vox, Laugavegi 116. Meira
23. ágúst 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ára

Áslaug Sólbjört Jensdóttir, húsfreyja á Núpi í Dýrafirði, til heimilis á Bústaðavegi 73 í Reykjavík, er níræð í dag, 23. ágúst. Áslaug verður í faðmi fjölskyldunnar á... Meira
23. ágúst 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin leiðsögn. Meira
23. ágúst 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Danmörk Rúnar Karl fæddist í Gentofte 9. maí. Hann vó 14 merkur og var...

Danmörk Rúnar Karl fæddist í Gentofte 9. maí. Hann vó 14 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Þorvaldur Óskar Karlsson og Branddís Jóna... Meira
23. ágúst 2008 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Enginn venjulegur dagur

Það er unaðslegt að sjá bælt raunsæisfólk missa stjórn á sér, eins og íslenska þjóðin gerði í leik Íslendinga og Spánverja á Ólympíuleikunum. Meira
23. ágúst 2008 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Fagnar afmæli á Dátanum

ÁSDÍS María Ægisdóttir býr á Ólafsfirði ásamt foreldrum sínum Guðnýju Ágústsdóttur og Ægi Ólafssyni. Hún ætlar að halda upp á þennan langþráða áfanga á sportbarnum Dátanum á Akureyri og mun skemmta sér þar í faðmi nánustu vina. Meira
23. ágúst 2008 | Fastir þættir | 622 orð | 1 mynd

Morosevich efstur á minningarmótinu um Tal

17.–31. águst 2008 Meira
23. ágúst 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh. 20. Meira
23. ágúst 2008 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. Dd2 b5 10. g4 b4 11. Rd5 Bxd5 12. exd5 Rb6 13. O–O–O Be7 14. Dxb4 Rfxd5 15. Bxb6 Rxb6 16. f4 O–O 17. fxe5 a5 18. De1 a4 19. Rd4 Bh4 20. De2 Dg5+ 21. Meira
23. ágúst 2008 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji botnar ekkert í orðunum lágvöruverð, lágvöruverðsverslun og lágvöruverðskjarni. Orðið lágvöruverð er ekki orð heldur orðskrípi, nýtt af nálinni, sem einhver sem rekur verslun þar sem áhersla er lögð á lágt verð á vörum hefur búið til. Meira
23. ágúst 2008 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

23. ágúst 1932 Víkingaskipið Roald Amundsen kom til Reykjavíkur eftir þriggja vikna siglingu frá Nýfundnalandi. Skipið var á leið til Noregs, en þar hófst ferðin þremur árum áður. 23. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2008 | Íþróttir | 90 orð

Ástralar með umfjöllun um leikinn

ÁSTRALSKA fréttastofan Fox fjallaði í gær um leik Íslands og Spánar á fréttavef sínum. Þar sagði m.a. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

„Handboltinn hafði áhrif“

„VISSULEGA snerti þetta við strákunum enda ekki annað hægt,“ sagði Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, en lið hans sigraði í gær lið Íra 73:70 í öðrum leik á sterku æfingamóti en fyrir leikinn fylgdust... Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 130 orð

Blár eða rauður gegn Frökkum?

„HLUTKESTI mun ráða því hvort við leikum í bláu eða rauðu búningunum í úrslitaleiknum,“ sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, spurður hvort íslenska landsliðið mundi leika í rauðum búningum í úrslitaleiknum við Frakka á morgun. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Clay fjölhæfastur

SENN fer keppni í frjálsíþróttum að ljúka á Ólympíuleikunum í Peking. Í gær varð ljóst hver færi heim með gullið í tugþraut karla því þá var síðari keppnisdagur þrautarinnar. Kom gullið í hlut Bandaríkjamannsins Bryans Clay sem lauk keppni með 8791... Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 78 orð

Einn mesti snillingur sögunnar

ÓLAFUR Stefánsson er einn mesti handboltasnillingur sögunnar, að því er fram kemur á vef danska handknattleikssambandsins en þar var fjallað í gær um árangur Íslands á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 749 orð | 1 mynd

Ég er þakklátur og stoltur

„Ég er eiginlega að setja mig í gírinn fyrir næsta leik,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, rétt um hálftíma eftir að hann hafði lokið við að fagna sigri gegn Spánverjum í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í... Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Karen Björg Gísladóttir setti nýtt Íslandsmet í 200 metra flugsundi kvenna í flokki fatlaðra þegar hún synti á tímanum 3:05,86 á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Póllandi . Dugði sá tími Karen einnig til silfurverðlauna á mótinu. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólympíulandslið Brasilíu í karlaflokki í knattspyrnu vann leik sinn um bronsið gegn Belgíu örugglega í gær, 3:0. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 216 orð

Fögnuðum þessum lengur

„ÞETTA er eitthvað sem alla dreymir um, að vera í úrslitum á Ólympíuleikunum. Það verður erfitt að toppa þetta og ég er eiginlega orðlaus. Það er einn leikur eftir og mér líður bara vel. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Gull eða silfur?

EIN stærsta stundin í íslenskri íþróttasögu rann upp í gær þegar Íslendingar unnu afar sannfærandi sigur á Spánverjum, 36:30, í undanúrslitum handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 1075 orð | 1 mynd

Gull og þjóðsöngurinn

„NÆSTU 48 tímar lífs okkar hafa aðeins gildi ef við hugsum um gullmedalíuna. Hungur lykilorð, hungur í gullmedalíu og þjóðsönginn sem við fáum ef við vinnum. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 133 orð

Ísland – Spánn 36:30 Þjóðarhöllin í Peking, handknattleikskeppni...

Ísland – Spánn 36:30 Þjóðarhöllin í Peking, handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, undanúrslit, 22. ágúst 2008. Gangur leiksins : 5:0, 6:2, 8:5, 9:9, 13:10, 17:15 , 19:17, 20:19, 24:20, 27:22, 30:24, 36:30 . Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 138 orð

Lettar styðja Ísland

„ÉG var of spenntur í þessum leik og nýtti ekki færin mín nógu vel. Það hringsnerist allt og mér gekk illa að einbeita mér,“ sagði Alexander Petersson sem skoraði 2 mörk úr 5 skottilraunum í 36:30-sigri Íslands gegn Spánverjum. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Lokahátíðin einnig mikið sjónarspil

Þeir eru fáir sem ekki er í fersku minni stórkostleg opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking þann áttunda ágúst síðastliðinn enda gríðarlega í hana lagt. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 534 orð

ÓLYMPÍULEIKARNIR Frjálsíþróttir 50 km ganga karla: Alex Schwazer, Ítalíu...

ÓLYMPÍULEIKARNIR Frjálsíþróttir 50 km ganga karla: Alex Schwazer, Ítalíu 3:37:09 Jared Tallent, Ástralíu 3:39:27 Denis Nizhegorodov, Rússlandi 3:40:14 Langstökk kvenna: Maurren Higa Maggi, Brasilíu 7,04 Tatyana Lebedeva, Rússlandi 7,03 Blessing... Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Sé ekki eftir neinu skoti

„MÉR leið vel strax í leikslok en ég var ekki alveg tilbúinn að fagna sigrinum gríðarlega mikið. Þetta er bara að gerast og við erum komnir í úrslit á Ólympíuleikum. Núna er þetta fyrst að verða gaman, að komast í úrslitaleikinn. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Spánverjar leita hefnda í úrslitum

SPÁNVERJAR komust kannski ekki í úrslit í karlaflokki handboltans á Ólympíuleikunum en þeir komust í úrslit körfuboltans hinsvegar þegar karlalið Spánar lagði Litháen að velli í undanúrslitum í gær, 91.86. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 567 orð | 1 mynd

Stórkostlegt ævintýri í Peking

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik heldur áfram að skrifa nýja kafla í íþróttasögu Íslands. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Stricker að verja titilinn?

BANDARÍKJAMAÐURINN Steve Stricker var á góðri leið með að verja titil sinn á Barcley mótinu á PGA mótaröðinni bandarísku en kappinn var efstur á tíu höggum undir pari þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 853 orð | 1 mynd

,,Verður að skjóta“

GLÆSILEG tilþrif Dóru Maríu Lárusdóttur innsigluðu sigur Vals á Stjörnunni, þegar liðin áttust við í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ í Garðabæ í gærkvöldi. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik færðist fjör í leikinn í þeim síðari og þá sáust sex mörk. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd

Þar er valinn maður í hverju rúmi

ÓHÆTT er að taka upp gamla frasa úr íþróttalýsingum fyrri tíma þegar rætt er um franska landsliðið í handknattleik karla. Þar er valinn maður í hverju rúmi og vart veikan blett að finna. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 1056 orð | 3 myndir

Þeir segja að það sé ekkert stærra en úrslitaleikur ÓL

„ÞETTA er frábær tilfinning sem ég upplifi núna, þeir segja að það sé ekkert stærra en að leika til úrslita á Ólympíuleikum en hvað veit ég um það. Ég hef ekkert vit á því, enda aldrei upplifað slíkt áður. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Þriðju gullverðlaun Usain Bolt í Peking

GULLDRENGNUM Usain Bolt var stillt upp í boðhlaupssveit Jamaíku sem keppti til úrslita í 4x100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í gær. Meira
23. ágúst 2008 | Íþróttir | 226 orð

Ævintýramark tryggði sigurinn

DANIEL Narcisse innsiglaði sæti Frakka í úrslitaleik handknattleikskeppni karla þegar hann skoraði ævintýralegt mark 1,15 mínútum fyrir lok undanúrslitaviðureignarinnar við Króata í gærmorgun. Meira

Barnablað

23. ágúst 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Atvinnutölvuleikjaspilari

Dennis „Tresh“ Fong (31 árs) er talinn vera fyrsti atvinnutölvuleikjaspilari sögunnar og er hann stórstjarna meðal tölvuleikjaspilara. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Ég get náð frisbídiskinum!

Snati er sannfærður um að hann komist hjálparlaust í gegnum völundarhúsið til að ná í frisbídiskinn sinn. Honum þætti samt ekki slæmt að fá örlitla aðstoð við verkefnið. Náðu þér í blýant og strokleður og hjálpaðu Snata... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 540 orð | 1 mynd

Folf er frábær fjölskylduskemmtun

Blaðamennirnir Eva Lind Gunnarsdóttir og Gunnar Snær Þórðarson fóru á fund Birgis Þórs Ómarssonar til þess að fræðast um íþróttina folf. Hvað er folf? Folf er frisbígolf, það er að segja frisbíleikur sem er spilaður með golfreglum. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Girnileg epli á tré

Þessa fallegu mynd teiknaði Aron Daníel, 7 ára. Það væri nú aldeilis gott að hafa eplatré í garðinum. Þá gæti maður trítlað út þegar maður vaknar og nælt sér í gómsætan ávöxt í morgunmat. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd

Glúrnar gátur

1. Hvaða farartæki hefur bæði hjól og fætur? 2. Hve lengi sefur asninn á næturnar? 3. Hvað er það sem hefur 21 auga en hvorki nef né munn? 4. Hvað á maður að gera þegar maður vill ekki láta trufla hjá sér nætursvefninn? 5. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hamingjusamur hvítabjörn

Bryndís, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af hvítabirni sem heimsótti Ísland. Það var vel tekið á móti þessum birni og honum boðið í dýrindis... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti í folfi

Eva Lind Gunnarsdóttir, 8 ára, og Gunnar Snær Þórðarson, 9 ára, lögðu leið sína á svæði ÍTR við Gufunesbæ í Grafarvogi til að kynnast íþróttinni folf. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 14 orð

Lausnir

Orðið linir á ekki að ver í krossgátunni. Það vantar bút 2 í... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Litlaus skjaldbaka

Þessi litla sæta skjaldbaka vill endilega láta lita sig. Henni leiðist svo óskaplega að vera svona litlaus og hvað þá þegar hún er í frisbí með vinum... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Næstum því ógerlegt

Klipptu út sex pappírsmiða úr ljósritunarpappír. Hafðu hvern miða á stærð við spil úr spilastokki. Finndu litla öskju og settu hana á gólfið og reyndu svo að láta útklipptu miðana falla ofan í öskjuna. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Raðaðu rétt

Settu rétt orð í reitina. Þótt gefin séu upp fimm orð áttu aðeins að nota fjögur. Ef þú lendir í vandræðum getur þú athugað hvaða orð er afgangs í lausnunum aftast í blaðinu. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Stóra siglingakeppnin

Glæsilegu skipin hans Daða Snæs, 8 ára, sigla frá eyjunni og keppa nú um fyrsta sætið í siglingakeppninni. Áður fyrr voru seglskip og bátar mikilvæg samgöngutæki en nú eru siglingar að mestu skemmtun og íþrótt. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Sumar

Sumarið er komið og fuglarnir syngja. Skólabjöllur hætta að klingja. Krakkar á tásum úti að leika. Nú eru allir hættir að teika. Svo kemur haustið og laufblöðin falla. Skólinn kallar á krakkana alla. Sumarið er búið og haustið er komið. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Svart-hvítt púsluspil

Skákborð músarinnar brotnaði og nú þarf litla músin að reyna að púsla því saman. Getur þú hjálpað henni? Klipptu brotin út og reyndu að raða þeim rétt saman. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Sviplítill sjóræningi

Það vantar stóran bút í sjóræningjann. Getur þú fundið út hvaða bútur það er? Lausn... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Teddi töffari

Pétur Már, 8 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af töffaranum Tedda. Sjáið hvað hárið er vel teiknað hjá honum Pétri. Það er örugglega margt hárgreiðslufólk sem tekur sér þessa glæsigreiðslu til... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 163 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að skoða myndirnar vel. Þið þurfið að skrifa fyrsta staf hverrar teikningar í viðeigandi reit. Þegar þið hafið gert það eruð þið komin með lausnarorðið sem þið skrifið á blað og sendið fyrir 30. ágúst næstkomandi. Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Vinir í vanda

Vinirnir Auður Anna og Kári Steinn hafa verið dugleg að spila golf í sumar. Þegar þau voru svo að fara út í morgun fundu þau hvergi neinn frisbídisk. Getið þið hjálpað þeim að finna 10 frisbídiska á síðum... Meira
23. ágúst 2008 | Barnablað | 349 orð | 4 myndir

Þrjár barnabækur eftir G.T. Rotman gagnrýndar

Alfinnur álfakóngur Alfinnur álfakóngur er sorgleg og skemmtileg, skrítin og fyndin. Hún er mjög spennandi, það er alltaf eitthvað að gerast og hún er aldrei leiðinleg. Meira

Lesbók

23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3290 orð | 11 myndir

Að gleðja, ögra og spyrja

23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2290 orð | 1 mynd

Burstar smekkvísinnar

Oscar Peterson sagði um Ed Thigpen að hann væri svo miklu meira en trommuleikari og hefði yfir að ráða hljóðheimi sem væri á við heila hljómsveit. Thigpen er einn af 30 gestum Jazzhátíðar Reykjavíkur sem hefst á þriðjudaginn. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 364 orð | 3 myndir

bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Tími kennslubókaútgáfunnar er runninn upp. Hjá JPV er komin út bókin Inngangur að sálfræði eftir Kristján Guðmundsson og Lilju Ósk Úlfarsdóttur. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð | 1 mynd

Geggjun á kostnað glaðværðar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er varla að nokkur Íslendingur hafi varið varhluta af ABBA-æðinu sem nú gengur yfir landið, allt fyrir tilstuðlan „láta sér líða vel“-myndarinnar Mamma Mia ! Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð

Gítarsjarmi

Tríó Ómars Guðjónssonar gítarista, Þorgrímur Jónsson bassa og Matthías MD Hemstock trommur. Iðnó 14.8. og omi 001, hljóðritaður í mars 2008. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 603 orð | 1 mynd

Hallamál

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is ! Fyrir fáeinum vikum sá ég Simpson -þáttinn þar sem tónlistarhús er byggt í Springfield. Þátturinn er ansi skemmtilegur. Í honum kemur við sögu stjörnuarkitektinn Frank Gehry – sá er hannaði m.a. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1031 orð | 1 mynd

Heimvera og hnattvæðing

Franski leikstjórinn Olivier Assayas er þekktastur fyrir kvikmyndir sem nota ákveðin spennumyndaform til að takast á við eftirköst og afleiðingar hnattvæðingarinnar. Nýjasta mynd hans, Sumarstundir , er þó af allt öðru tagi. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2393 orð | 1 mynd

Hinir uppnefndu: Hnífurinn í sárinu

Nýlega kom út bókin Viðurnefni í Vestmannaeyjum eftir Sigurgeir Jónsson. Hver er tilgangurinn með bókinni? Að snúa hnífnum í sárinu? Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð | 1 mynd

Hlustarinn Ég er svo heppinn að vera umvafinn tónlist frá morgni til...

Hlustarinn Ég er svo heppinn að vera umvafinn tónlist frá morgni til kvölds. Oft hlusta ég mér til ánægju en svo koma ákveðin tímabil í tónlistarsögunni, tónskáld eða form sem ég tek fyrir af alvöru. Í hlustaranum er einmitt slíkt safn. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð

Hrafnabjargafossar freyða

23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1721 orð | 2 myndir

Ísland fyrr og nú: Saga og samhengi

Frívæðing efnahagslífsins, viðnám gegn verðbólgu og einkavæðing voru útfærð á þann veg, að bönkunum og skuldum þeirra var leyft að vaxa hagkerfinu yfir höfuð, á meðan Seðlabankinn vanrækti að hækka bindiskyldu bankanna til að halda aftur af þeim eins og... Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Hinn ungi Michael Cera vakti fyrst verulega athygli með Juno og Superbad , en ef sú síðarnefnda er undanskilin hefur hann aðallega verið að leika stór aukahlutverk hingað til. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 2 myndir

Ljóðahátíð í borg

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Ljóðahátíð Nýhils hófst í gærkvöldi. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin. Hún hefur kannski ekki farið mjög hátt meðal almennings enda fyrst og fremst verið lögð áhersla á að kynna ung skáld og framsækin. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 621 orð | 1 mynd

Lyfjagjöf fyrir borgarstjórn Reykjavíkur

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@naiv.is Þegar þetta er skrifað um miðjan dag á fimmtudegi, 21. ágúst 2008, þá er Hanna Birna Kristjánsdóttir orðin borgarstjóri. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 910 orð | 1 mynd

Maraþonmaðurinn Murakami

Hvað getur rithöfundur lært á hlaupum? Spurningin virðist fráleit en japanski rithöfundurinn Haruki Murakami segist hafa lært flest af því sem hann viti um bókmenntaskrif á því að hlaupa á hverjum degi. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2981 orð | 8 myndir

Síbreytilegt hold tímans

Mikla athygli vakti þegar listamaðurinn Snorri Ásmundsson lýsti á dögunum eftir líkum til afnota í myndlistarverk. Afnot af líkamanum dauðum sem lifandi hafa þekkst í myndlistarsögunni en vekja engu að síður iðulega athygli og eru umdeild. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 558 orð

Skáldsögur gera mann greindari

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1590 orð | 1 mynd

Tinnan og púðrið

Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri hefur haldið úti harðri gagnrýni á leiklistargagnrýni fjölmiðla hér í Lesbók í sumar. Tveir gagnrýnendur hafa orðið til svara. Nú svarar gagnrýnandi Fréttablaðsins öðru sinni. Hann telur skrif Tinnu illa ígrunduð. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 470 orð | 2 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 552 orð

Tónlistarmyndbönd á ARoS

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Um þessar mundir stendur yfir á nýlistasafninu ARoS í Árósum sýning á tónlistarmyndböndum. Meira
23. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 695 orð | 1 mynd

Úr hyldýpinu

Steve Mason, fyrrverandi leiðtogi tilraunapoppsveitarinnar The Beta Band, hljóðritar nú undir nafninu Black Affair. Tónlistin er hrátt elektró og okkar maður virðist vera farinn að braggast en langvinnt þunglyndi fór með Mason út á ystu nöf á tímabili. Meira

Annað

23. ágúst 2008 | 24 stundir | 1 orð | 1 mynd

...

23. ágúst 2008 | 24 stundir | 305 orð | 3 myndir

1. Síðustu helgi var fjölfarin gata í Reykjavík opnuð fyrir bílaumferð á...

1. Síðustu helgi var fjölfarin gata í Reykjavík opnuð fyrir bílaumferð á ný eftir miklar viðgerðir. Hvaða gata var það? 2. Hvaða nýbreytni ætlar breskt kvikmyndahús að grípa til á næstunni að ósk kröfuharðra, listunnandi viðskiptavina sinna? 3. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Afburðaþjóð

Allt hefur verið frábært hjá strákunum á þessum Ólympíuleikum en mér sýnist muna mest um það að leikmennirnir hafa allir verið í sínu besta formi og breiddin nægilega mikil til að hægt hefur verið að hvíla þá nægilega hvern um sig til að halda þeim í... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 141 orð | 3 myndir

Af hverju eru stjörnur fastar í geimnum?

Með orðinu fastastjörnur er átt við stjörnur sem virðast vera fastar hver miðað við aðra á himinkúlunni. Hins vegar snýst himinkúlan með fastastjörnunum einn hring yfir höfðum okkar á um það bil 24 klukkustundum eða einum sólarhring. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð

Allir í leikhús

Spron niðurgreiðir hér eftir áskriftarkort til námsmanna í Borgarleikhúsi um 50%. Skrifað var undir samning um þetta í gær og fer þá leikhúsmiði námsmanna niður í bíóverð. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Arnar Grétar reif sig úr fötunum

Liðsmenn Sign sneru heim í gær eftir heljarinnar rokkferð til Bretlands er m.a. skilaði þeim þeirra fyrstu gullplötu og auknum vinsældum á meðal samkynhneigðra rokkara í bænum Doncaster. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Áfram suðlæg átt en kólnar

Þá er spáð suðaustlægri átt. Vindurinn verður víða 3-10 m/s og rigning eða súld, en úrkomulítið norðanlands. Hiti 10 til 15... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Ástandið verst í Vesturbænum

Þrátt fyrir að mun betra ástand sé á mönnunarmálum á leikskólum Reykjavíkurborgar en síðastliðið haust vantar enn starfsfólk í um 80 stöðugildi. Að sögn Ragnhildar Erlu Bjarnadóttur, sviðsstjóra leikskólasviðs er um helmingur leikskólanna fullmannaður. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að eiginkona Gísla Marteins...

„Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að eiginkona Gísla Marteins Baldurssonar, Vala Ingimarsdóttir, er formaður hverfaráðs Vesturbæjar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Mér skilst að guð hafi gert Cain svartan sem hefnd eftir að Cain...

„Mér skilst að guð hafi gert Cain svartan sem hefnd eftir að Cain hafði drepið Abel. Þetta var notað sem réttlæting fyrir því að gera blökkumenn að þrælum lengi vel. En ok hvað með gula og alla hina kynþættina?“ DoctorE doctore.blog. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Það er þjóðhátíð. Eina sem Hr. Ólafur Ragnar þurfti að segja var...

„Það er þjóðhátíð. Eina sem Hr. Ólafur Ragnar þurfti að segja var að það væri frí fram á miðvikudag [...] og að það væri frjáls opnunartími skemmistaða á aðfaranótt mánudags. Ég meina við verðum að fagna um alla borg ef hið ótrúlega gerist. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Benz kitlar fagurkerann

Dönskum fagurkerum þykir mest upphefð í því að sitja við stýri Mercedes-Benz-bifreiðar. Leiddi könnun fpn.dk í ljós að 42% aðspurðra þótti mest varið í Benz. Um 30% sögðu flottast að sitja í Audi, en aðeins 14% leist best á BMW. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Björk í Langholtskirkju

Björk verður með órafmagnaða tónleika í Langholtskirkju á þriðjudag. Aðeins 300 miðar verða seldir. Tónleikarnir verða teknir upp fyrir... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 293 orð | 1 mynd

Björk órafmögnuð í Langholtskirkju

Björk Guðmundsdóttir heldur tónleika í Langholtskirkju á þriðjudagskvöld. Aðeins 300 miðar fara í sölu og verða þeir einungis seldir á netinu á mánudagsmorgun. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Blessuð börnin

Í Kringlunni þurftum við að sjálfsögðu að finna okkur bílastæði og leggur aðstoðarkona mín í eitt slíkt, blátt með hvítum karli á í hjólastól. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Bollurnar borgi eða grenni sig

Allir of feitir ríkisstarfsmenn í Alabama í Bandaríkjunum, sem ekki reyna að léttast, verða að greiða 25 dollara á mánuði fyrir sjúkratryggingar sem annars eru ókeypis. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Breskur yfirstéttarstíll

Hvernig er hausttískan í ár? Litirnir dempast auðvitað með haustinu en þó verður eitthvað um sterka liti, eins og fjólubláan og dökkbláan. Svartur og hvítur eru alltaf klassískir og svo er kremaður hvítur með. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð

Breytti afstöðu til sæstrengs

Menntamálaráðherra breytti upphaflegri afstöðu sinni til framkvæmda í friðlandinu við Surtsey sem hún segir að hafi ekki áhrif á stöðuna á heimsminjaskrá... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 413 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Jóhann Bjarnason skrifar: Ég verð að segja að ég varð dálítið undrandi að lesa um álit Jórunnar Frímannsdóttur á sorphirðunni hjá Reykjavíkurborg í 24 stundum þann 21. ágúst. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Brjóta módel á Menningarnótt

Hjónin Esther og Jóhann standa fyrir býsna sérstakri ljósmyndasýningu í Gel Galleríi á... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð

Búðin Skuld í góðum málum

Bókabúðin Skuld var stofnuð í sumar. Hún hefur selt mikið af viðskiptabókum í fjármálakreppunni. Eigandinn segir að fólk þyrsti í fróðleik um fjármál ekki síst... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Börnin fá útskýringar

„Ég gæti alveg trúað því að krakkar hefðu áhyggjur af þessari kreppu sem er alltaf verið að tala um. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Dagbækur Matta og Framsókn

Dagbækur Matthíasar eru um margt mikil skemmtilesning þó það hafi eflaust ekki verið ætlun hans, enda fv. ritstjóri Moggans. Ein fyndnasta færslan er þegar framsóknarmaðurinn Helgi S. Guðmundsson, fv. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Danmörk fyllist af skyggnum

Undanfarin ár hefur fjöldi ófreskra Dana snarhækkað. Nú eru starfandi 25 dulskyggniskólar í landinu, en aðeins einn slíkur var þar fyrir áratug. Steen Landsy, forstöðumaður Kosmos Center í Kaupmannahöfn, óttast að réttindalausir stundi skyggnilýsingar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Dádýralæri með gulrófupressu, aspas, kantarellu og klettasalati

Dádýralæri með gulrófupressu, aspas, kantarellu og klettasalati. Fyrir fjóra. Hráefni í gulrófupressu: 4 meðalstórar gulrófur 2 bökunarkartöflur 200 g smjör 100 g rifinn parmesan salt og pipar Aðferð: Skerið rófurnar og kartöflurnar í ca. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Dýr vikunnar: Stokköndin

Þeir sem hafa komið niður að Tjörninni í Reykjavík ættu að kannast við stokköndina en hún er stundum kölluð grænhöfðaönd. Það er af því að karlöndin, eða blikinn eins og hann er kallaður, er með grænt höfuð. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Eignaðist strák

Söngkonan Gwen Stefani og maður hennar, Gavin Rossdale, eignuðust sitt annað barn á fimmtudaginn. Parið eignaðist strák og hefur hann verið skírður hinu hljómfagra nafni Zuma Nesta Rock. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ekkert vilyrði

Guðjón Arnar Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins hefur skýrt mér og formönnum kjördæmafélaga Frjálslyndra í Reykjavík frá því, að hann hafi aldrei gefið Ólafi F. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Ekki bara ástarbréf „Ég er aðallega í öðru en ástarbréfum en ég...

Ekki bara ástarbréf „Ég er aðallega í öðru en ástarbréfum en ég fagna þeim ef þau koma,“ segir Davíð Stefánsson en hann opnaði Yddarann nýlega, fyrirtæki sem sérhæfir sig í að lesa yfir allan texta, hvort sem um er að ræða heimasíðutexta,... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 182 orð | 2 myndir

Ekki meiri minnimáttarkennd

Minnimáttarkennd hefur alla tíð verið aðalsmerki íslensku þjóðarinnar. Við höfum fram til þessa verið of meðvituð um okkar eigin smæð og notað hana sem afsökun fyrir öllum okkar mistökum. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 360 orð | 2 myndir

Evrópu hrakar en Ísland styrkist

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Meðalaldur Evrópubúa hækkar stöðugt og þeir eignast ekki nógu mörg börn til að viðhalda íbúafjölda álfunnar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 542 orð | 1 mynd

Fagna sigrinum með þremur ostborgurum

Íslenska landsliðið í handknattleik skrifað nafn sitt í sögubækur íslenskrar íþróttasögu í gær með því að tryggja sér sigur í undanúrslitaleiknum gegn Spánverjum, 36:30, og leikur liðið til úrslita um gullverðlaunin gegn Frökkum á morgun, sunnudag. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 785 orð | 3 myndir

Fengur framsóknarmanna

Í hittiðfyrradag hringdi Óskar Bergsson í Guðlaug G. Sverrisson. „Sæll Gulli...“. „Já, blessaður Óskar. Hvernig gengur að koma saman nýja meirihlutanum?“ „Mjög vel, mjög vel. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Félaginn handan við hornið

Demókratinn Barack Obama hefur tilkynnt að hann hafi ákveðið hver verði varaforsetaefni hans í bandarísku forsetakosningunum. Nafnið vill Obama þó ekki gefa upp. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Fleiri ofurhetjur á leiðinni

Ofurhetjumyndin Justice League hefur opinberlega verið slegin af hjá Warner Bros. kvikmyndaverinu en í hennar stað hyggst fyrirtækið gera aðrar ofurhetjumyndir og munu fjórar nýjar myndir koma í kvikmyndahús á næstu þremur árum. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 442 orð | 1 mynd

Fólk vill rata um kima Facebook

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir.is „I'm on Facebook er vinælasta bókin í ágúst,“ segir Dögg Hjaltalín sem stofnaði Skuld bókabúð snemma í sumar. Sú bók er leiðarvísir um samfélagsvefinn Facebook sem margir hafa skráð sig á. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 281 orð | 2 myndir

Fósturlandsins Freyja

Eftir Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur heiddis@24stundir.is Freyja Haraldsdóttir er nýkomin af ráðstefnu fólks sem á það sameiginlegt að vera með beinstökkvann OI. „Þetta er í þriðja skiptið sem ég fer en þessi ráðstefna er haldin annað hvert ár. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Freyju í forsætisráðuneytið!

Snilldar fyrirlestur. Frábært framtak. Tek húfu mína ofan fyrir [Freyju]. Endilega farið ef þið getið komist á fyrirlestur hjá henni! Ég komst að því eftir fyrirlesturinn að ég, 37 ára maðurinn, hef verið í holu. Andlegri holu. [... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Fruit Market

*Vanillusíróp *Eplasíróp *Karamellusíróp *Ananassafi *Raspaður engifer *Vodki Berið drykkinn fram í háu glasi með ísmolum. Fallegt er að nota litríkt blóm til skreytingar. Uppskrift vikunnar er frá veitingastaðnum Fiskmarkaðnum í... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Furðuleg staða

Ef marka má kosningu í ráð og nefndir á vegum borgarinnar er greinilegt að varaformaður Íslandshreyfingarinnar situr í borgarráði fyrir atbeina Samfylkingarinnar en að vísu á kostnað atkvæða sem greidd voru Frjálslynda flokknum. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Fæstir væla og skæla

[Freyja] fær mann til að velta fyrir sér hlutunum og lífinu yfirleitt. Við erum alltaf að væla og skæla yfir einhverju smotteríi og það er alltof oft sem við tökum hlutunum sem sjálfsögðum. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Gary Glitter kominn heim

Rokkaði barnaníðingurinn Gary Glitter, sem slapp nýlega úr víetnömsku fangelsi eftir þriggja ára vist, sneri heim til Bretlands í gær eftir að tilraunir hans til að fá hæli í Asíu mistókust. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Gat ekki tekið lán í eigin banka

Fréttin um að Ingvar Kamprad, stofnandi IKEA, væri of gamall til að taka lán í sínum eigin banka, Ikano-bankanum, sætti mikilli gagnrýni í Svíþjóð, einkum landssamtaka eldri borgara þar í landi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 390 orð | 1 mynd

Gengið frá lausum endum

Menningarnótt verður haldin hátíðleg í tólfta sinn í dag. Skúli Gautason, viðburðafulltrúi á Höfuðborgarstofu, hefur varið undanförnum vikum og mánuðum í undirbúning og hlakkar mikið til hátíðarinnar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Gifting á ís

Leikkonan Scarlett Johansson hefur tilkynnt unnusta sínum, Ryan Reynolds, að ekkert verði af brúðkaupi þeirra fyrr en tvíburabróður hennar hefur tíma til þess að mæta. Hann er að vinna fyrir Barack Obama og því... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 3 myndir

Glæsilegasti árangur íslenska handboltalandsliðsins nokkru sinni

Árangur íslensku strákanna hingað til er stórkostlegur og getur orðið enn stórkostlegri vinni þeir Frakka á morgun. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Gott maraþon

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur heitir á starfsfólk bæjarins til stuðnings Barnaspítala Hringsins. Áheitið nemur 500 krónum á hvern hlaupinn kílómetra á hvern starfsmann. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Gæti sparað 25 milljarða árlega

Vegna þess að þak þingsals Evrópuþingsins í Strasbourg hrundi 7. ágúst mun þingið funda í Brussel í næsta mánuði. Lög Evrópusambandsins kveða á um að þingið þurfi að funda tólf sinnum á ári í Strasbourg. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur

Iðnaðarnefnd Alþingis hélt sérstakan fund um málefni sparisjóðanna að beiðni Höskuldar Þórhallssonar, alþingismanns og fulltrúa Framsóknarflokksins, í gær Höskuldur segir að miklar áhyggjur af framtíð sparisjóðanna hafi komið fram á fundinum og að einn... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 3323 orð | 9 myndir

Handboltinn bjargaði honum

Ísland spilar um gullið á Ólympíuleikunum í handbolta. . Langþráður draumur er orðinn að veruleika og íslenska þjóðin er að springa úr stolti yfir „strákunum sínum“. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Hanna Birna og harmóníkan „Ætli maður tæki ekki frekar með...

Hanna Birna og harmóníkan „Ætli maður tæki ekki frekar með trommuheila og synthesizer til að „hanna“ viðeigandi undirleik fyrir hana,“ segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 2 myndir

Haras de Pirque Elegance 03

Flókin angan í grunninum með áberandi sólberja-, bláberja- og brómberjasultu. Vottur af pipar, lakkrís og kakó ásamt vægum ilmi af vindlakassa sem læðist á bak við. Rúnnað og mjúkt. Í munni finnast sömu þroskuðu ávextir og í nefi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Hálendingurinn ekki dauður

Summit Entertainment hyggst endurgera hina klassísku bardagamynd Highlander. Hin upprunalega Highlander-mynd kom út árið 1986 en síðan þá hafa verið gefnar út nokkrar arfaslakar framhaldsmyndir og enn verri sjónvarpsþættir. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð

Heilarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi námu liðlega 29 milljörðum...

Heilarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi námu liðlega 29 milljörðum króna í gær. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 2 milljarða og með skuldabréf fyrir rúmlega 27 milljarða. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Hliðið á Gorée

Gorée-eyja, undan ströndum Senegals, var sett á heimsminjaskrá UNESCO 1978, en á eyjunni er safn til minningar um þá þræla sem voru fluttir hlekkjaðir í þrælaskipum, vestur um haf til að vinna á plantekrum hvítra landnema. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 326 orð | 8 myndir

Hlýjar peysur og notalegheit

„Ég geng alltaf í háhæluðum skóm, sama hvað á dynur,“ segir Björk Viggósdóttir listamaður um skótauið og tískuna í vetur. Sara María Skúladóttir segist hins vegar ekki geta hugsað sér að pína sig í háu hælana í slabbinu. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég er í Kaupmannahöfn og ætla að skella mér í leikhús á maraþonleiksýningu með Signe Sörensen.“ Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona. „Ég verð veislustjóri í afmæli á Nasa og fer líklega á Sálarballið þar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Hvarf bregst skjótt við vanda

Kópavogsbær tilkynnti í gær um að meirihluti leikskólabarna á Hvarfi fái fulla strax fulla vistun á ný. Liðlega 70% barna hafa því fulla vistun frá mánudegi, en 35 börn þurfa að bíða eftir fullri vistun. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Hörpuskel með reyktri papriku

Forréttur Georgs er hörpuskel en hann ber hana fram með paprikukexi og paprikumauki sem sósu. Hráefni í paprikumauk: 270 g grilluð paprika í dós 1\2 tsk. reykt paprikuduft 20 g smjör 2 tsk. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Í leðurjakka

Svava Johansen leggur línurnar fyrir tískuna í haust en sjálf ætlar hún að fá sér leðurjakka, síða peysu og mótorhjólastígvél fyrir... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 887 orð | 1 mynd

Karlar sem eiga fleiri en eina konu lifa lengur

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Nú hafa fylgismenn fjölkvænis fengið kærkominn stuðning. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Kátt í höllinni „Þegar forsetinn skorar á þjóðina þá verður...

Kátt í höllinni „Þegar forsetinn skorar á þjóðina þá verður stærsta útvarpsstöð landsins að bregðast við,“ segir Jóhann Örn Ólafsson , kynningarstjóri útvarpssviðs hjá 365 miðlum, en Bylgjan og Vodafone hyggjast bjóða landsmönnum í Vodafone... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Komdu undirbúinn í atvinnuviðtalið

Á vefsíðunni www.JobInterviewQuestions.org má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um það hvernig mestum árangri má ná í atvinnuviðtali. Hvort sem þú ert atvinnurekandi eða umsækjandi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Kornflögur lægstar í Nettó

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á Kellogg's Bran Flakes, 500 g pakka. Lægsta verðið reyndist vera í Nettó en það hæsta í 10-11 og Hagkaupum og var verðmunur 63,5%. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Krónan í boltanum

Mikil handboltaáhrif urðu á gjaldeyrismarkaðinn í gær, meðan á landsleik Íslendinga og Spánverja stóð. Nánast engin viðskipti voru með krónuna í leiknum. Gengisvísitalan tók aðeins við sér í hálfleik en hélst óbreytt í síðari hálfleik. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 582 orð | 1 mynd

Krónan, Kjarval og hin óskiljanlega ríkisstjórn

Vegir eru óskiljanlegir og langt síðan við mannanna börn sættum okkur við það. Hitt er nýtt að hafa yfir okkur veraldlega landsfeður sem ganga óskiljanlega vegi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 364 orð | 8 myndir

Kvikmyndir eru ekki alltaf G-vörur

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Þær voru allar metsölumyndir á sínum tíma og fólk þyrptist á þær. Sumar fengu slæma dóma en aðrar þóttu tímamótamyndir og voru jafnvel tilnefndar til Óskarsverðlauna. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Leður, skinn og skokkar

Hvernig er hausttískan í ár? Hausttískan er mjög flott og efnin falleg; ull, silki, bómull, ísaumuð og „art print“ í bland við skinn. Brúni og grái liturinn eru að detta inn aftur en svart er þó alltaf áberandi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð

Leikhús nyrðra

Leikfélag Akureyrar reiknar með því að nýtt met verði slegið í kortasölu þar í vetur. Eins og sunnan heiða fór salan hratt af stað og streymdi fólk í miðasöluna til að kaupa sér áskrift. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Læti í Bubba

Árlegu diskóteki One Tree Hill-leikskólans á Nýja-Sjálandi var settur stóllinn fyrir dyrnar á dögunum, þar sem nágrannar kvörtuðu undan hávaða. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 602 orð | 2 myndir

Málefnahringekjan

Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur hafa lagt fram nýjan málefnasamning. Hann byggir að hluta til á þeim samningi sem flokkarnir gerðu að loknum kosningum sumarið 2006. Í millitíðinni gerðu sjálfstæðismenn málefnasamning við F-lista. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 181 orð | 2 myndir

Málefni sem voru í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og F-lista en eru...

Málefni sem voru í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og F-lista en eru ekki í málefnasamningum sjálfstæðismanna og Framsóknarflokks: Málefnasamningur F-lista og Sjálfstæðisflokks 21. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Meiriháttar fyrirlesari

Freyja Haraldsdóttir er meiriháttar fyrirlesari! [...] Mér finnst köllun hennar í lífinu alveg yndisleg og hún er brautryðjandi á sviði þjónustu fyrir fatlaða. En að þetta séu ekki almenn mannréttindi, það skil ég ekki. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 348 orð | 1 mynd

Meirihlutaskipti komu í veg fyrir kaup

Umrótið í stjórn Reykjavíkurborgar á kjörtímabilinu hefur valdið því að ekki hefur verið hægt að ganga frá samningum borgarfyrirtækja og einkaaðila. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð

Meirihlutaskipti stöðvuðu kaup

Til stóð að Orkuveitan keypti lóð Osta- og smjörsölunnar í tíð 100 daga meirihlutans. Ganga átti frá því á þriðjudegi en meirihlutinn sprakk á mánudegi og ekki varð af... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Mel C ófrísk að sínu fyrsta barni

Kryddpían Mel C, er fékk viðurnefnið Sporty Spice þegar stúlknasveitin var í efstu sætum vinsældalista heims, er ófrísk að sínu fyrsta barni. Hún og kærasti hennar, Thomas Starr, tilkynntu gleðitíðindin á heimasíðu söngkonunnar. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Mikil bylting

„Það er kannski ekki eðlilegt að 22 ára manneskja hafi þurft að fara að sofa klukkan hálfellefu,“ segir Freyja Haraldsdóttir en hún var gúgluð af 24... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Milljónir þræla

„Milljónir einstaklinga búa enn við aðstæður sem minna á þrælahald, segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty. „Þetta er staðreynd þó að það sé algjörlega viðurkennt að þrælahald eigi ekki að líðast. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Mislingatilfellum fjölgar

Fleiri Bandaríkjamenn smituðust af mislingum fyrstu sjö mánuði ársins en hefur verið frá árinu 1996. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Mjúkt og rómantískt haust

Hvernig er hausttískan í ár? Ég kaupi mér ekki flíkur út frá tískunni hverju sinni, heldur er haustið ávallt tilfinning fyrir mér. Það byrjar að kólna, laufin falla og umhverfið verður mjúkt og rómantískt. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Móðir Menningarnætur opnar dyrnar

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Verkefnið hófst í tengslum við afmæli Reykjavíkurborgar 18. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Mögulegt að fresta afborgunum

Íbúðalánasjóður heimilar nú þeim sem eiga tvær húseignir og hafa ekki getað selt aðra þeirra, að fresta afborgunum af lánum. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð

NEYTENDAVAKTIN Verð á Kellogg's Bran Flakes, 500 g Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN Verð á Kellogg's Bran Flakes, 500 g Verslun Verð Verðmunur Nettó 299 Melabúðin 379 26,8% Krónan 409 36,8% 10-11 489 63,5% Hagkaup 489... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 267 orð | 1 mynd

Ný kona í íbúðinni þegar eiginkonan kom heim

Þegar Najat Hadi kom heim til Ítalíu úr fríi í Egyptalandi, þangað sem hún fór með börnin sín fjögur til að heimsækja tengdafjölskylduna, var kona sem var 10 árum yngri en hún komin í íbúð fjölskyldunnar í Róm. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Ofurmennið mun lifa áfram

Warner Bros. kvikmyndaverið hefur loks tekið ákvörðun um hvað þeir hyggjast gera varðandi kvikmyndirnar um hinn magnaða Superman. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Og enn og aftur að handbolta. Aðstandendur tónleika Rásar 2 á Miklatúni...

Og enn og aftur að handbolta. Aðstandendur tónleika Rásar 2 á Miklatúni íhuga nú að sýna úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum á risatjaldinu er verður staðsett við hlið sviðsins í kvöld. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Og meira um handboltann, því Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður...

Og meira um handboltann, því Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður hjá RÚV skemmti áhorfendum sjónvarpsins mikið með lýsingu sinni, sérstaklega þegar hann var ekki að reyna það. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Orð Dorrit Moussaieff: „Ísland er stórasta land í heimi,“ er...

Orð Dorrit Moussaieff: „Ísland er stórasta land í heimi,“ er hún lét falla fyrir aftan eiginmann sinn sem var í viðtali eftir handboltaleikinn í gær urðu strax að klassík á meðal bloggara landsins. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Ólafía Hrönn

Ólafía Hrönn Jónsdóttir er án efa ein fyndnasta leikkonan sem hreppt hefur Grímuverðlaunin. Ólafía segir okkur hvað hún les, hlustar á og horfir á þessa dagana. Hvaða bók er á náttborðinu? Hefurðu séð huldufólk? eftir Unni Jökulsdóttur. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 550 orð | 2 myndir

Óvönduð vinnubrögð vekja ugg

Þau vinnubrögð sem opinberast í málflutningi Jórunnar Frímannsdóttur um sorphirðuna í borginni vekja ugg. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Paul Ramses á leið heim

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur ákveðið að taka mál Pauls Ramses til efnislegrar meðferðar hér á landi. Byggir sú ákvörðun á nýjum upplýsingum um mál Ramses. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 392 orð | 1 mynd

Ráðherra breytti afstöðu

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 342 orð

Reyna allt nema að hækka launin

Foreldrar barnanna í leikskólanum Hvarfi í Kópavogi fengu að vita með viku fyrirvara að börnin þeirra fengju ekki fulla dagvistun. Foreldrarnir sögðu fyrirvarann á þjónustuskerðingunni of lítinn. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Ristir djúpt í sál Afríkumanna

„Það er alveg ljóst að við Íslendingar áttum okkur ekki á hvað þetta tímabil ristir djúpt í sál margra Afríkumanna,“ segir Stefán Jón Hafstein, umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar í Malaví. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Samruni REI og GGE

27. mars 2007 Reykjavik Energy Invest stofnað. Guðlaugur Þór Þórðarson er stjórnarformaður OR. Júní Haukur Leósson tekur við sem stjórnarformaður OR. 11-14. ágúst Haukur, Guðlaugur, Björn Ingi Hrafnsson og Vilhjálmur Þ. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 333 orð | 3 myndir

Skemmdarverk á Menningarnótt

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Hugmyndin er svolítið um eyðileggingu og þegar hlutir brotna. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 327 orð | 1 mynd

Skrifa undir án þess að skilja

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Sorbet-þrenna með kampavíns- og brómberjafroðu

Georg notar sorbet-ís með grænu tei, mangó- og hindberjabragði sem hann fær í Sandholtsbakaríi. Kampavíns- og brómberjafroða 100 g fersk brómber 2 tsk. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 633 orð | 1 mynd

Starfsfólk fer í kaffi og hverfur

Ábyrgð á leikskóla með hundrað smábörnum er trúlega ein sú mesta sem hægt er að taka á sig í íslensku atvinnulífi. Flestir þekkja hvernig hún er metin til launa; ekki vel, en að því er sumum finnst, þolanlega miðað við önnur umönnunarstörf. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Stemningin hreint ólýsanleg

Landsmenn fögnuðu víða úrslitunum í handboltanum. 24 stundir fór á stúfana og fangaði... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Stórar, þykkar og víðar peysur

Hvernig er hausttískan í ár? Svartur kemur sterkur inn; alls konar svört efni með mismunandi áferð, ásamt leðri og leðuráferð. Grátt verður áberandi, auk blárra og fjólublárra tóna og pastellita. Köflótt verður heitt. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 136 orð | 7 myndir

Stórglæsileg sigurstund

„Þetta var alveg meiriháttar og stórkostleg stund í íslenskri íþróttasögu,“ segir fjölmiðlamaðurinn Hemmi Gunn, sem ásamt félögum sínum, horfði á leikinn í gær. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Strippað á Gay pride

Arnar Grétarsson, gítarleikari Sign, gerði sér lítið fyrir og berháttaði á tónleikum sveitarinnar á Gay pride- hátíð breska bæjarins Doncaster. Hann fór þó ekki úr... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð

stutt Leiðrétt Í skýringarmynd um skiptingu embætta og skipan í helstu...

stutt Leiðrétt Í skýringarmynd um skiptingu embætta og skipan í helstu ráð og nefndir Reykjavíkurborgar á blaðsíðu 8 í 24 stundum í gær urðu þau leiðu mistök að nöfn fráfarandi fulltrúa í menntaráði voru birt. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 106 orð

STUTT Létust Rúmenarnir tveir, sem létust í vinnuslysi við...

STUTT Létust Rúmenarnir tveir, sem létust í vinnuslysi við Hellisheiðarvirkjun á miðvikudagskvöld, hétu Ion Neculai, fæddur 5. október 1962, og Costel Suicu, fæddur 3. ágúst 1975. Ion lætur eftir sig eiginkonu og 14 ára dóttur. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð

Stutt SMS bannað Þing Kaliforníufylkis hefur samþykkt reglur sem banna...

Stutt SMS bannað Þing Kaliforníufylkis hefur samþykkt reglur sem banna ökumönnum að senda smáskilaboð í farsímum sínum undir stýri. Bannið bíður þess nú að ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger fullgildi það. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Sumar myndir voru betri í minningunni

Bíómyndir standast misvel tímans tönn. Snilld dagsins í dag getur orðið býsna kjánaleg tuttugu árum... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Tilraunaeldamennska

„Ég elda mikið í frítíma mínum en þá er ég mikið í tilraunaeldamennsku,“ segir Georg Arnar Halldórsson, yfirkokkur á veitingahúsinu Vín og... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 765 orð | 1 mynd

Útboð á sorphirðu í Reykjavík varhugaverð

Jórunn Ósk Frímannsdóttir skrifar grein í 24 stundir á fimmtudag en þar talar hún fyrir útboði á sorphirðunni í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð

Útvega sér túlka á eigin spýtur

Lögmaður Alþjóðahúss segir það alvarlegt þegar sýslumenn útvegi ekki túlkaþjónustu þegar á þarf að halda. „Allir aðilar máls verða að skilja það sem skrifað er undir,“ segir... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Vill til stóru systur

Jamie Lynn Spears segist vilja yfirgefa smábæinn Liberty í Mississippi, flytja inn til stóru systur, Britney Spears, í Los Angeles, og reyna að endurvekja sjónvarpsferilinn. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Vætutíð sunnanlands

Hægt vaxandi sunnanátt 8-13 metrar og talsverð rigning, fyrst en síðan rigning með köflum á Suður- og Vesturlandi. Á morgun birtir til á Norðausturlandi, hiti verður allt að 18 stigum, hlýjast... Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Þjóðverjar óttast nýtt kalt stríð

Átökin í Kákasus hafa skelft helming Þjóðverja samkvæmt könnun sem gerð var fyrir morgunþátt sjónvarpsstöðvarinnar ARD. Helmingur aðspurðra sagðist hafa nokkrar eða talsverðar áhyggjur af því að stefndi í kalt stríð á milli Rússlands og Vesturlanda. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Þrengri jakkaföt og þunnir treflar

Hvernig er hausttískan í ár? Jakkaföt eru með þrengra sniði en áður og mikið um aðskorna jakka í 60's-stíl. Buxur eru styttri og mjórri og úr svolítið gamaldags efnum. Það verður ekki mikil litadýrð í haust, heldur verða dempaðri litir áberandi. Meira
23. ágúst 2008 | 24 stundir | 412 orð | 3 myndir

Þrælasölunnar minnst

Jarðarbúar minnast í dag þrælasölu fyrri alda og afnáms hennar. Þrælasalan og þrælahaldið er svartur blettur í sögu hvíta mannsins og verður seint afmáður. Margir Afríkumenn telja hann hafa sýnt slíkt eðli og slíkan yfirgang að það sé vart fyrirgefanlegt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.