Greinar sunnudaginn 24. ágúst 2008

Fréttir

24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Andarnefjurnar ætla að staldra við

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Andarnefjurnar sem sáust í byrjun síðustu viku eru hvergi nærri farnar af Pollinum. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Á forsíðu New York Times

ÁRANGUR íslenska handboltalandsliðsins í undanúrslitaleik gegn Spánverjum á föstudag vakti víða athygli. Ekki aðeins var fjallað um árangur liðsins í íslenskum fjölmiðlum heldur sýndu erlendir miðlar gengi liðsins mikinn áhuga. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1549 orð | 8 myndir

Bíóhaustið lofar góðu

Skammdegið leggst misjafnlega í landann, viðbrigðin frá sólríkum sumardögum geta verið óyndislega afgerandi og tregafull á þessari breiddargráðu. Sæbjörn Valdimarsson sér ljós í myrkrinu því hann getur upplýst að bíóáhugamenn eiga í vændum góðar stundir í kvikmyndasölum fram til jóla. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Blinda rakin til reykinga

ÍSLENSK augnrannsókn undir stjórn Friðberts Jónassonar yfirlæknis sýnir að tóbaksreykingar hafa veruleg áhrif á ýmsa augnsjúkdóma og daglegar reykingar í 20 ár þrefalda hættuna á skýmyndun á augasteini og þar með þörfina á skurðaðgerð. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 936 orð | 3 myndir

Drottning ástarsagna og reyfara

Hvað fær íslenskar konur til þess að lesa ástar- og spennusögur upp til agna? Ástarsögudrottningin Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Ásútgáfunnar, sagði Hrund Hauksdóttur frá heimi heitra ásta og örlaga. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Grínframboð goða

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Guðjón, Snorri og Ólafur í úrvalsliði Ólympíuleikanna

ÞRÍR leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik eru í sjö manna úrvalsliði Ólympíuleikanna í íþróttinni sem tilkynnt var í gær. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 954 orð | 1 mynd

Heljarinnar púsluspil

Maddid var barnaleg og einföld, en hún hefur þroskast með árunum og getur nú gert grín að sjálfri sér. Vala Ómarsdóttir, leikkona, sagði Guðnýju Hrafnkelsdóttur hvernig karakterinn varð til. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hlaupararnir leggja undir sig strætin

BRETINN David Kirkland sigraði í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis sem fór fram í gær. Yfir 10 þúsund manns hlupu mismunandi vegalengdir sem í boði voru. Kirkland hljóp heilt maraþon á 2:32,48 mínútum. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 897 orð | 2 myndir

Í faðmi fjölskyldunnar

Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur Þar sem ég hef nokkurra ára reynslu af kreppulifnaði og svolítið forskot þá finnst mér tilvalið að deila með landanum sem liggur nú í þynnku og lúxusfráhvarfi nokkrum ágætum brellum til að láta allt líta vel út á... Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1367 orð | 2 myndir

Ísgerðarlistin er ástríða

Ég vann hjá Emmessís á sumrin þegar ég var í menntaskóla,“ svarar Jón Brynjar Birgisson, mjólkurfræðingur, þegar spurt er hvernig þessi ástríða hafi byrjað. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1118 orð | 1 mynd

Íslendingar verða ísætur

Telja má víst að uppskriftir að mjólkur- eða rjómaís hafi borist hingað til lands þegar í lok 19. aldar. Nokkrar íslenskar konur sóttu sér menntun til Kaupmannahafnar, en rjómaís var orðinn vinsæll þar á meðal heldra fólks upp úr 1870. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1230 orð | 1 mynd

Ísöld til þessa dags

Ís er sannkallaður herramannsmatur og var hann í eina tíð einungis á færi kónga og keisara. Þótt nú sé öldin önnur er enn ísöld hjá Arnþóri Helgasyni og viðmælanda hans, Jóni Brynjari Birgissyni, mjólkurfræðingi, sem er svo áhugasamur um ís að hann heldur úti rjómaísvefnum á netinu. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 284 orð | 1 mynd

Kallaðist jöklakrem

Það er bæði sárt og óhollt að sólbrenna. Þess vegna kaupa flestir sólarvörn þegar þeir fara í frí til heitra landa. Sumir nota líka sólarvörn hérna heima. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kastaðist út úr bílnum

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út snemma í gærmorgun vegna alvarlegs bílslyss í námunda við Laugavatn. Tveir ungir menn voru þar á ferð í bíl sem lenti út af. Annar þeirra var ekki í bílbelti og kastaðist út úr bílnum. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 132 orð

Kattadeyfilyf uppáhald

Áður en að Club Kids-ævintýrið hófst var Alig á móti öllum eiturlyfjum. En það leið ekki á löngu áður en eiturlyfjanotkun einkenndi Club Kids og það í talsvert miklum mæli. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Krefjast þess að ný byggðalína fari í jörð

Skagafjörður | Fulltrúar minnihlutans í sveitarstjórn Skagafjarðar hafna fyrirhuguðum háspennulínum um héraðið, krefjast þess að þær verði lagðar í jörð. Meirihlutinn sér það einnig sem fyrsta kost. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 333 orð | 1 mynd

Listin að komast hjá hjónabandi

Hugmyndin um hjónaband er ekki aðlaðandi fyrir alla. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1229 orð | 3 myndir

Mál sveitarfélaga á fleygiferð

24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 17 orð | 1 mynd

Með trúðsnef eða fréttanef?

Bandaríkjamenn dást einna mest að fréttaflutningi Jon Stewart, umsjónarmanns The Daily Show. Hann segist þó vera... Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Meiri borgarís eykur áhættuna í siglingum

24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Mikið starf í litlu rými

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÞAÐ er þröng á þingi í húsnæði iðjuþjálfunar á Reykjalundi, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Norsk-íslenskt Ólympíugull í kvennahandbolta

SEGJA má að norsk-íslenskum ólympíusigri hafi verið fagnað á laugardag þegar norska kvennalandsliðið í handbolta vann til gullverðlauna eftir sigur á Rússum á ÓL í Peking. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 627 orð | 4 myndir

Notagildi umfram stöðutákn

Phillippe Starck er með mörg járn í eldinum á sviði vistvænnar hönnunar: Hann hyggst hanna rafmagnsbíl, samkeppnisfæran við t.d. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ný kynslóð rennir í hlað

UM 200 sérinnfluttar Volkswagen-bifreiðar voru ferjaðar á stórum flutningabílum til Reykjavíkur í gær. Komu þær hingað til lands með Norrænu í liðinni viku. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð

Nýr veruleiki sveitarfélaga

VINNA við undirbúning að flutningi málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga er komin á fulla ferð en auk þess eru á vettvangi stjórnsýslunnar uppi hugmyndir um mikla fækkun sveitarfélaga á næstu árum. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 314 orð | 1 mynd

Plataði litlu systur sína

Eftir Guðnýju Hrafnkelsdóttur gudnyh@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir tók nýverið við embætti borgarstjóra Reykjavíkur. Hún og Guðfinna systir hennar eru samrýmdar og leita oft ráða hvor hjá annarri varðandi allt milli himins og jarðar. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Pústrar og erill í bænum

SEX manns voru látnir gista fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna ölvunar eða óspekta aðfaranótt laugardags. Töluverður erill var í borginni að sögn lögreglu en alvarleg mál þó engin. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Sértegundir sækja á í tómataræktinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is AUKIN ræktun sértegunda tómata hér á landi hefur breytt miklu fyrir framleiðendur. Framleidd verða yfir 1800 tonn af tómötum í ár, þrefalt meira en fyrir fimm árum. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skólabyrjun þyngir umferð

UMFERÐ þyngdist verulega í Reykjavík í síðustu viku. Ástæðan er vafalaust að nú eru skólar hafnir að nýju. Til dæmis fóru um 60 þúsund bílar um Kringlumýrarbraut hinn 14. ágúst en 21. ágúst voru þeir um 65 þúsund. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 2328 orð | 2 myndir

Stjórnar hlátrasköllunum

Hanna Birna: Ég og Guffa erum systur, vinkonur og sálufélagar. Hún er tveimur árum eldri en ég og það er oft þannig með systur, sem lítill aldursmunur er á, að þær verða mjög nánar. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 2738 orð | 2 myndir

Trú og lífsýn goðans

Í ágústmánuði miðjum sagði Jörmundur Ingi Reykjavíkurgoði hópi fólks frá æskuminningum sínum á Melhaga. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann og fékk ítarlegri upplýsingar um æviferil hans, sem víkur talsvert frá meðalkúrfunni. Meira
24. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Tvíeggjað val

24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 2152 orð | 3 myndir

Úr brjáluðu reifi í blóðugan veruleika

Eftir Guðnýju Hrafnkelsdóttur gudnyh@mbl.is Fyrir tuttugu og fimm árum síðan, árið 1983, kom til New York ungur maður, Michael Alig, frá litlum bæ í Indiana. Hann var að sögn móður sinnar frekar venjulegt barn. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Vatnsleysi víða en samt veiðist furðu vel

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is FYRSTA maðkahollið er að klára og er með um 190 laxa. Það er mjög gott í þessu vatnsleysi,“ sagði Hafsteinn Ingvason við Langá á Mýrum í gær. Var veiðin í ánni þá komin í hátt í 1. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Veiddu tundurdufl í trollið

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is TOGARINN Gullver fékk tundurdufl í troll sitt úti fyrir Reyðarfirði upp úr hádegi á föstudag. Meira
24. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vinnudögum kennara fjölgar en próf- og kennsludagar eru of fáir í 11 skólum

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is VINNUDÖGUM kennara við framhaldsskóla á Íslandi fjölgaði um tæplega tvo að meðaltali frá skólaárinu 2006-2007 til síðasta skólaárs. Eru þeir nú að jafnaði ríflega 182. Meira
24. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 2490 orð | 4 myndir

Vinnustofan er heimurinn

Yfirlitssýning verður opnuð á verkum Sigrúnar Ólafsdóttur í Hafnarborg um næstu helgi. Pétur Blöndal talaði við listakonuna, sem búsett hefur verið í Saarbrücken í tæpa tvo áratugi, um myndlistina, lífsbaráttuna og lífsgleðina, fólkafíkla og ófreskjuna sem enginn sér. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2008 | Leiðarar | 247 orð

Hættan í ísnum

Það var ekki að ástæðulausu að Landhelgisgæzlan og bandaríska strandgæzlan æfðu björgun farþega úr skemmtiferðaskipi á hafi úti í nýliðinni viku. Meira
24. ágúst 2008 | Leiðarar | 134 orð

Mikilvægar fyrirmyndir

Þróunarsamvinna fer ekki eingöngu fram á vegum ríkja, stofnana og stórra hjálparsamtaka. Einstaklingar, innblásnir af hugsjón, geta veitt mikilvæga þróunarhjálp. Meira
24. ágúst 2008 | Reykjavíkurbréf | 1587 orð | 1 mynd

Ofurmannlegur árangur og afrek lítilmagnans

Rohullah Nikpai er ekki þekkt nafn, en hann er þjóðhetja í Afganistan. Á miðvikudag vann hann til bronsverðlauna í 58 kg flokki í taekwondo á Ólympíuleikunum í Peking. Þegar hann hafði sigrað féll hann á hnén og grét. Meira
24. ágúst 2008 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Fjárhagslegur styrkur Orkuveitu Reykjavíkur hefur veikst mikið vegna falls krónunnar. Og Moody's er að endurskoða lánshæfismat fyrirtækisins. Erlendar skuldir hafa hækkað um tæplega 40 milljarða króna vegna gengisfalls krónunnar. Meira
24. ágúst 2008 | Leiðarar | 249 orð

Úr gömlum leiðurum

27. Meira

Menning

24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 792 orð | 2 myndir

„Hrjúf, sterk... og mikill karakter“

Vísnasöngkonan góðkunna Bergþóra Árnadóttir lést úr krabbameini fyrir rúmu ári. Meira
24. ágúst 2008 | Tónlist | 502 orð | 2 myndir

Blaðamenn lesi kreditlistann

BJÖRK Guðmundóttir hefur birt nýja færslu á vefsíðu sinni, bjork.com , þar sem hún veitir tónlistarblaðamönnum tiltal fyrir ónákvæmar og rangar upplýsingar, sem þó liggja allar fyrir á kreditlistum. Meira
24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Bondinn Lazenby í forræðisdeilu

ÞAÐ var meiri þokki yfir George Lazenby árið 1969, þegar hann lék James Bond, heldur en þessa dagana, í skilnaðardeilu hans við eiginkonuna, tennisstjörnuna Pam Shriver. Stjörnunar berjast nú um forræðið yfir þremur ungum börnum þeirra. Meira
24. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 585 orð | 3 myndir

Eitthvað býr í Hamrinum

24. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 162 orð | 1 mynd

Frumsýningu frestað um viku

NÝJASTA kvikmyndin um James Bond, Quantum of Solace , verður ekki frumsýnd 7. nóvember eins og til stóð heldur viku síðar, 14. nóvember. Kvikmyndatímaritið Variety segir fyrirtækin Sony og MGM hafa ákveðið þetta í sameiningu. Meira
24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Kyssti ekki bara gullpeninga í Peking

BANDARÍSKI sundkappinn Michael Phelps hefur heillað heimsbyggðina með framgöngu sinni í sundlauginni í Peking. Hirti hann átta gullverðlaun. Meira
24. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 469 orð | 1 mynd

Ljót en áhugaverð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is VEFSÍÐA vikunnar er einhver sú ljótasta sem undirritaður hefur rekist á í langan tíma. Það gerir hins vegar lítið til því maður fer ekki á þessa síðu til að njóta fegurðar eða vefhönnunar. Meira
24. ágúst 2008 | Tónlist | 584 orð | 2 myndir

Maður stöðugrar sorgar

Ný plata blágresissöngvarans Dan Tyminski er að gera það gott vestur í Ameríku. Þú þekkir kannski ekki nafnið en ég þori að veðja við þig að þú kannast við röddina. Meira
24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Netsokkabuxur, trampolín og ísvélar

POPPDROTTNINGIN Madonna hefur keypt 100 netsokkabuxur fyrir tónleikaferðina sem hún hóf í Cardiff í Wales í gærkvöldi. Söngkonan lét starfsfólk sitt leita í dansfataverslunum og á E-bay uppboðsvefnum, þar til hún var orðin ánægð með flíkurnar. Meira
24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Sportkryddið á von á barni

ÞAÐ er líklega til marks um hratt flug tímans að þessi misserin komast Kryddpíurnar fyrrverandi iðulega í fréttir vegna barnsfæðinga, frekar en vegna afreka á tónlistarsviðinu. Meira
24. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Wood veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga

VÍÐA er fylgst með vandamálum Ronnie Wood, gítarleikara Rolling Stones. Hann er með tvær í takinu, eiginkonuna í 23 ár og tvítuga rússneska fyrirsætu, en hefur síðustu vikurnar dvalið á meðferðarstofnun, vegna áfengis-, fíkniefna- og kynlífsfíknar. Meira

Umræðan

24. ágúst 2008 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Endurtaka leik forfeðranna

24. ágúst 2008 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Guð er ekki til

Sigurbjörn Þorkelsson segir frá samskiptum tveggja mætra manna í skírnarveislu: "Trú er afar erfitt að sanna eða afsanna. Þar standa aðeins fullyrðingar á móti fullyrðingum." Meira
24. ágúst 2008 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Reykjavíkurtjörn – ódýr hreinsun

Lúðvík Gizurarson vill skeljasand í Tjörnina og að hún verði hreinsuð: "Hreinsum sílamáfana burt af Tjörninni. Svæfum þá. Svo má fá lundaveiðimenn til að taka þá í háfa sína." Meira
24. ágúst 2008 | Aðsent efni | 309 orð | 2 myndir

Útisundlaug við Sundhöllina

Eva María Jónsdóttir og Hilmar Sigurðsson vilja að útisundlaug verði byggð við Sundhöll Reykjavíkur: "Hugmyndir um að byggja útisundlaug við Sundhöllina hafa verið ræddar í meira en 65 ár. Nú er kominn tími til aðgerða." Meira
24. ágúst 2008 | Velvakandi | 395 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

24. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3033 orð | 1 mynd

Árni Gunnar Sveinsson

Árni Gunnar Sveinsson fæddist í Gerðum í Garði 3. nóvember 1923 . Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu við Laugarás 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Árna voru hjónin Sveinn Árnason sjómaður og formaður í Garðinum, f. í Gerðum í Garði 2.7. 1892, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2008 | Minningargreinar | 451 orð | 1 mynd

Kristjana Jóhannesdóttir

Kristjana Jóhannesdóttir fæddist í Danzig 27. ágúst 1922. Hún lést miðvikudaginn 13. ágúst sl. Faðir hennar var Jóhannes Körner og móðir hennar Gertrud Körner. Systkini Kristjönu eru: Ernst, f. 1920, dáinn, Sigfrid, dáin, Anna Lisa, f. 1929, Rosi, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2008 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Páll Jóhann Einarsson

Páll Jóhann Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. janúar 1937. Hann lést 2. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2008 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1209 orð | 2 myndir

Sveinn Mósesson og Guðdís Guðmundsdóttir

Sveinn Mósesson fæddist í Arnarnesi við Dýrafjörð 23. júní 1907. Hann lést 24. maí 1999. Foreldrar hans voru Móses Þorleifur Bjarnason, f. 13.7. 1858, d. 20.1. 1936 og Kristín Jónína Bjarnadóttir, f. 28.9. 1866, d. 2.2. 1953. Systkini Sveins: Halldór,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á laununum?

ÞEGAR fyrirtæki eða vinnuveitandi verður gjaldþrota vaknar einna fyrst spurningin um hvað verður um launagreiðslur starfsmanna. Meira
24. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Kaupmáttur rýrnaði í júlí

MEÐALLAUN í júlí hækkuðu um 0,7% að meðaltali frá fyrri mánuði, samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Síðustu tólf mánuði hafa laun að meðaltali hækkað um 9,1%. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2008 | Afmælisgreinar | 288 orð | 1 mynd

Lífið sjálft og raunveruleikinn veita mesta innblásturinn

„ÉG ætla að vera í samveru með stórfjölskyldu minni og vinum mínum,“ segir Jenna Jensdóttir rithöfundur um hvernig hún ætlar að verja afmælisdeginum. Aðspurð segist hún ekki getað fundið neinn afmælisdag sem er öðrum fremur. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd

153 farast í flug-slysi í Madríd

Á miðviku-daginn fórst farþega-flugvél í flug-taki á Barajas-flugvelli í Madríd. Flug-taki hafði verið seinkað um 2 tíma vegna tækni-legra vanda-mála. Spænsk yfir-völd stað-festu að 153 hafi látist, 19 væru illa særðir og ein-hverjir enn í lífs-hættu. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 73 orð | 1 mynd

Björk með tón-leika á Íslandi

Björk Guðmundsdóttir, hljóm-sveitin Wonderbrass og Jónas Sen halda tón-leika í Langholts-kirkju næsta þriðju-dag. Það verða síðustu tón-leikarnir í Volta tónleika-ferð Bjarkar. Meira
24. ágúst 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spretthlaup. Norður &spade;9873 &heart;Á10 ⋄KD862 &klubs;103 Vestur Austur &spade;ÁG &spade;K642 &heart;K98765 &heart;4 ⋄1095 ⋄743 &klubs;Á6 &klubs;G9752 Suður &spade;D105 &heart;DG32 ⋄ÁG &klubs;KD84 Suður spilar 3G. Meira
24. ágúst 2008 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Fylgist með borginni vakna

„ÉG ætla bara að taka það rólega og bjóða nánustu fjölskyldu í grill,“ segir Kristinn T. Gunnarsson, forstjóri Capacent, sem fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. Aðspurður segir hann eftirminnilegasta afmælisdaginn hafa verið fyrir fimm árum. Meira
24. ágúst 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Dagný Gísladóttir, Óskar Dagur Eyjólfsson og Árni Þór Steinarsson Busk héldu tombólu fyrir utan verslunarmiðstöðina Sunnumörk í Hveragerði. Þau söfnuðu 5.558 kr. sem þau færðu Rauða krossinum í... Meira
24. ágúst 2008 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Berglind Birta Guðmundsdóttir, Guðrún Tinna Rúnarsdóttir, Harpa Sól Guðmundsdóttir, Jenný Rebekka Jónsdóttir og Olga María Rúnarsdóttir héldu tombólu á Blönduósi til styrkar Rauða krossi Íslands og söfnuði 10.478 kr. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 78 orð

Lykla-skipti í Ráð-húsi

Hanna Birna Kristjánsdóttir, var kjörin borgar-stjóri Reykja-víkur á fundi borgar-stjórnar á fimmtu-daginn. Sama dag tók hún við lykla-völdum á skrif-stofu borgar-stjóra af Ólafi F. Magnússyni sem hefur verið borgar-stjóri frá því í janúar. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 105 orð | 1 mynd

Musharraf segir af sér

Pervez Musharraf, for-seti Pakistans, lét undan miklum þrýst-ingi á mánu-daginn og sagði af sér. Þannig kom hann í veg fyrir máls-höfðun á hendur sér fyrir alvar-leg embættis-brot. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 148 orð | 1 mynd

Mögu-leiki á gull-verðlaunum

Íslendingar unnu Spánverja 36:30 á föstudaginn í undanúrslitum í handbolta-keppni Ólympíu-leikanna. Þeir spila því um gullið og mætir liðið Frökkum í úrslita-leiknum í dag, sunnudag, kl. 7.45. Meira
24. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
24. ágúst 2008 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á öflugu alþjóðlegu atskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Mainz í Þýskalandi. Viswanathan Anand (2798) hafði hvítt gegn Alexander Morozevich (2788) . 23. Rh6+! Kh8 24. Rxf7+ Kg8 25. Re4?! hvítur gat lokið skákinni með glæsilegum hætti: 25. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 122 orð

Stutt

Skrapp út verð-launuð Skrapp út, nýjasta kvik-mynd Sólveigar Ansbach, fékk Variety Piazza Grande verð-launin á kvikmynda-hátíðinni Locarno. Verð-launin eru veitt fyrir þá mynd sem sam-einar best list-rænt gildi og mögu-leika á vin-sældum. Meira
24. ágúst 2008 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

Tveir létust í vinnu-slysi

Tveir rúm-enskir járn-smiðir létu lífið við Hellisheiðar-virkjun á miðvikudags-kvöld. Talið er að mennirnir hafi farið inn í súrefnis-lausa gufu-lögn sem liggur austan við stöðvar-húsið. Mönnunum hafði verið bannað að fara inn í rörið af verk-stjóra. Meira
24. ágúst 2008 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Verulega lélegt og virkilega gott

TVEIR sjónvarpsþættir hafa valdið undirrituðum heilabrotum undanfarið. Ekki svo að skilja að þeir séu óskiljanlegir heldur er erfitt að átta sig á því af hverju þeir komust alla leið á framleiðslustig. Meira
24. ágúst 2008 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur aldrei haft fyrir því að taka bílpróf og fer allra sinna ferða í strætó eða fótgangandi. Víkverji hjólar aldrei, honum finnst slík iðja of mikið í átt við mussulega vinstrimennsku. Víkverji fær oft far með vinum og kunningjum. Meira
24. ágúst 2008 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

24. ágúst 1966 Tollstjórinn í Reykjavík lokaði Þjóðleikhúsinu með innsigli vegna vangoldins söluskatts. Skuldin var greidd tveimur dögum síðar. 24. ágúst 1968 Norræna húsið í Reykjavík var vígt. Það var byggt eftir teikningum Finnans Alvars Aaltos. Meira

Sunnudagsblað

24. ágúst 2008 | Sunnudagsblað | 1667 orð | 3 myndir

Hverjum á að treysta fyrir fréttunum?

Fjölmiðlar | Dæmi eru um að ungt fólk telji sig ekki þurfa að fylgjast með fréttum heldur sé nóg að horfa á The Daily Show. Hönnun | Philippe Starck gengur inn í heim hinnar grænu orku. Listir | Kvikmyndin Mamma Mia! Meira
24. ágúst 2008 | Sunnudagsblað | 1756 orð | 6 myndir

Rykið dustað af ABBA

TÓNLIST Eftir Guðnýju Hrafnkelsdóttur hudnyh@mbl.is Söngleikurinn Mamma Mía!, byggður á tuttugu og fjórum vinsælum lögum hljómsveitarinnar ABBA, hefur farið sigurför um heiminn. Meira
24. ágúst 2008 | Sunnudagsblað | 1720 orð | 6 myndir

Trylltur dans í Kosovo

Kosovo er líklega nýjasta ríki veraldar. Enn er þó óvíst hvenær það fær fullt samþykki sem slíkt hjá alþjóðasamfélaginu, Rússland og Kína hafa bæði hafnað sjálfstæði landsins og fjölmargar aðrar þjóðir halda að sér höndunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.