Greinar þriðjudaginn 9. september 2008

Fréttir

9. september 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

10 þúsund strætókort

SEX þúsund nemar í framhaldsskólum og háskólum sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu hafa sótt um nemakort hjá Strætó bs á þeim 3 vikum sem liðnar eru frá því að opnað var fyrir umsóknir. Um 4. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

200 friðargæsluliðar til Georgíu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

30.000 sinnum framhjá fossinum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VERKTAKINN við fyrirhugaða Landeyjarhöfn í Bakkafjöru, Suðurverk, er byrjaður að koma sér fyrir með vinnubúðir og tækjabúnað. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Áhættan mest hjá ungu fólki

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HELSTA orsök dauðsfalla ungs fólks á aldrinum 15-24 ára í OECD löndunum árið 2004 var umferðarslys. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

„Höfum mikla trú á þessu verkefni“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is VINNSLULÍNA sem annast hreinsun jarðhitagass með lífrænum hætti, verður sett upp við jarðgufuvirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Rammasamningur þessa efnis á milli líftæknifyrirtækisins Prokatíns ehf. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Oft áttavilltur og lent í misjöfnum veðrum“

Blönduós | Magnús Pétursson, bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal, náði þeim stóra áfanga að ljúka sínum fimmtugustu göngum á Grímstungu- og Haukagilsheiði í haust. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Þetta er mikill heiður“

EINAR Stefánsson prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir við augndeild Landspítalans fær svokölluð Jules Gonin verðlaun. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Braut gegn heimilisfólki

MAÐURINN sem braust inn í hús á Grettisgötu í Reykjavík aðfaranótt laugardags hefur verið handtekinn. Hans hefur verið leitað síðan um helgina. Hann komst óséður inn í húsið en húsráðendur vöknuðu við ferðir hans og hröktu hann á flótta. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Brostu við heimkomuna

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is PALESTÍNSKA flóttafólkið var brosmilt við komuna til Íslands seint í gærkvöldi. Þreytu mátti sjá á því eftir langt ferðalag en greinilega ánægju. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Búast við verkfalli að nýju

„ÞAÐ hafa engar þreifingar verið og engin samskipti af neinu tagi,“ segir Bára Hildur Jóhannsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð

Dæmd fyrir mótmæli við jarðbor

SJÖ MÓTMÆLENDUR sem allir tengdust samtökunum Saving Iceland á einn eða annan hátt voru í gær dæmdir til að greiða samtals 550 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs vegna mótmæla við jarðborinn Tý uppi á Skarðsmýrarfjalli. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Endurvinnsla í gang

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gangsetti í gær nýja endurvinnslu PET-Baltija í Ríga í Lettlandi. Fékk hún til þess góða aðstoð frá Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Eistlands, og Maris Simanovics, stjórnarformanni PET Baltija. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Enn haldið sofandi á gjörgæsludeild

MAÐURINN sem fannst með mikla höfuðáverka við gatnamót Höfðatúns, Skúlagötu og Laugavegar snemma á laugardagsmorgun er enn í lífshættu. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Facebooktenging á mbl.is

NÚ ER hægt að deila fréttum á mbl.is með vinum á Facebook-vefþjónustunni. Sá sem það hyggst gera smellir á tengilinn „Senda á Facebook“ sem fylgir öllum fréttum á mbl.is og þá birtist tilvísun í frettina í Facebook-prófíl viðkomandi. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fannst látinn í Kaplagjótu

LÖGREGLUNNI í Vestmannaeyjum var í gærdag tilkynnt að lík af karlmanni hefði fundist í Kaplagjótu, en hún er sunnan í Dalfjalli á Heimaey. Litlar upplýsingar var að fá hjá lögreglu þar sem hún var á staðnum í gær en unnið er að rannsókn málsins. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fordæmislaus fárviðrahrina

„VIÐ höfum aldrei fengið tvo fellibylji í röð með svo skömmu millibili í sögu landsins,“ sagði Jose Rubiera, yfirmaður kúbversku veðurstofunnar á Kúbu, eftir að fellibylurinn Ike olli mikilli eyðileggingu á eyjunni í gær. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fundaferð um neytendamál

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra leggur í dag upp í fundaherferð um landið um neytendamál. Er tilgangurinn m.a. að fylgja eftir útgáfu skýrslunnar Ný sókn í neytendamálum og leita samstarfs við fólk um allt land. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Gróður fjarlægður

BORGARBÚAR eru hvattir til að klippa gróður sem vex út fyrir lóðamörk svo hann hindri ekki umferð utan lóðamarka eða skyggi á umferðarmerki. Samkvæmt byggingarreglugerð Reykjavíkur er íbúum skylt að gæta að þessum þáttum. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Gróðurskemmdir verði rannsakaðar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur hvetur til þess að rannsakað verði ofan í kjölinn hvort gróðurskemmdir vestan Reykjafells á Hengilssvæðinu tengist starfsemi Hellisheiðarvirkjunar. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Guðlaugur settur á mynd með Gaddafi

MYNDSKREYTING á heimasíðu Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns Vinstri grænna, hefur vakið nokkra athygli, en þar skeytir hann andliti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra inn á mynd með Moammar Gaddafi, Lýbíuforseta. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Harmur á Haítí

Kona syrgir þrjá nána ættingja sína sem biðu bana í miklum flóðum á Haítí eftir að fellibylurinn Ike reið þar yfir um helgina. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

ÍAK æfingar

FJÖLDI eldri borgara sækir tíma í leikfimi og íþróttum á hverju ári og bendir flest til að þeim fari fjölgandi ár frá ári skv. upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 724 orð | 4 myndir

Kalkþörungar úr Arnarfirði bæta kúafóður í Sádi-Arabíu

BJARTSÝNI: Til athugunar er að tvöfalda vélasamstæðu verksmiðjunnar og yrði þá mun meira af kalkþörungum fullunnið á Bíldudal með tilheyrandi fjölgun starfsfólks. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

LEIÐRÉTT

Röng kynning Í kynningu á grein eftir Auði Ólafsdóttur í blaðinu í gær segir að greinin fjalli um störf sjúkraliða. Þar hefur prentvillupúkinn verið á ferð því greinin fjallar um störf sjúkra þjálfara . Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Lyfin talsvert dýrari en áætlað hafði verið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Lyfjakostnaður Landspítala hefur á þessu ári farið talsvert fram úr áætlunum. Þar munar mestu um svonefnd s-merkt lyf, en það eru dýr lyf sem að mestu eru notuð á sjúkrahúsum. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð

Læknirinn neitaði að taka þvagsýni með valdi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „MEÐ VÍSAN í 102. gr. umferðarlaga var maðurinn sviptur ökurétti til bráðabirgða, á þeim forsendum að hafa neitað að veita atbeina sinn við rannsókn málsins,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Selfossi. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 940 orð | 2 myndir

Lögregla fái meiri þjálfun í að verjast

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mamma mia! nálgast Mýrina

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÓTRÚLEG velgengni dans- og söngvamyndarinnar Mamma Mia! í íslenskum kvikmyndahúsum hefur vakið mörgum furðu og þá ekki síst mönnum í kvikmyndahúsageiranum. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Markaðirnir lifnuðu við

HLUTABRÉFAMARKAÐIR hér heima og erlendis hækkuðu umtalsvert í gær og er bjartsýni fjárfesta rakin að stórum hluta til ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að taka yfir lánasjóðina Fannie Mae og Freddie Mac. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

McCain sækir á

Spennan fer nú ört vaxandi í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum og á mánudag komst John McCain í fyrsta sinn fram úr Barack Obama í skoðanakönnunum. Könnun á vegum USA Today og Gallup sýndi að McCain leiddi með 50% á móti 46% á meðal skráðra kjósenda. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Merkel fær verðugan andstæðing

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is UMSKIPTI urðu innan þýska jafnaðarflokksins (SPD) undir lok flokksþingsins á sunnudag, þegar kanslaraefni flokksins var kynnt. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Mikill áhugi á landsleik

Mikill áhugi er fyrir leik Íslendinga og Skota í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu en þjóðirnar mætast á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Náði að lækka matarreikninginn um 40%

HÆKKANDI matarverð kemur við pyngju flestra heimila í landinu. Með vandlegri skipulagningu og breyttum innkaupastíl má þó e.t.v. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Nefndin skilar af sér í dag

UMFJÖLLUN allsherjarnefndar Alþingis um frumvarp til laga um nálgunarbann lýkur í dag. Frumvarpið hefur verið í meðförum hennar frá því á vorþingi. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ný sundlaug

ÁSVALLALAUG í Hafnarfirði hóf starfsemi í fyrradag og voru að líkindum um 800 manns við vígsluna auk þess sem þúsundir nýttu sér þessa glæsilegu sundlaug fyrsta daginn. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Rýmkast um BUGL

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GÖNGUDEILD Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) er að flytja í nýtt 1.244 m 2 hús á Dalbraut 12 í Reykjavík. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Sár í jarðveginum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is LJÓT sár eftir utanvegaakstur má nú sjá á Miðdalsfjalli á leið að Hlöðufelli, norðan Laugardals. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 370 orð | 4 myndir

Skyggnst í hugskot skaparans

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GAMALL draumur eðlisfræðinga er að rætast. Á morgun verður öreindahraðallinn í CERN, Evrópsku rannsóknamiðstöðinni í öreindafræði í Genf, gangsettur eftir áratuga bið. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Staða sáttasemjara á lausu

EMBÆTTI ríkissáttasemjara hefur verið auglýst laust til umsóknar. Skipað er í embættið til fimm ára frá 1. nóvember nk., en þá mun Ásmundur Stefánsson, núverandi ríkissáttasemjari, láta af störfum eftir fimm ára starf. Meira
9. september 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Suður-kóresk ísvél

F-4E Phanto-orustuflugvél í eigu suðurkóreska hersins undirgengst snjó- og frostþolsmælingar af hálfu varnamálaráðuneytis í Seosan, sunnan við Seúl. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Support í Filminute

STUTTMYND Barkar Sigþórssonar, Support , er ein 25 stuttmynda sem valdar hafa verið til þátttöku í Filminute, alþjóðlegri keppni einnar mínútu langra stuttmynda. Hátíðin er kanadísk og voru myndirnar 25, frá 16 löndum, valdar úr yfir 1. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Talinn hafa valdið dauða mannsins

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur féllst í gær á kröfu lögreglustjórans í Reykjavík um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á fimmtugsaldri, eða til 15. september nk. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Tugir leikskólaplássa í uppnámi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ungir jafnaðarmenn skora á Samfylkinguna

UNDIR jafnaðarmenn sendu í gær frá sér ályktun þar sem skorað er á þingflokk Samfylkingarinnar að afgreiða ekki að svo stöddu frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Varðhald vegna árásar

TVEIR karlmenn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna hnífaárásar í Norðurmýri um helgina. Mennirnir sæta varðhaldi til 12. september. Lögregla leitar auk þess tveggja manna til viðbótar sem taldir eru viðriðnir málið. andri@mbl. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Varnirnar efldar í Ólafsvík

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Framkvæmdir við snjóflóðavarninar í Tvísteinahlíð í Ólafsvík standa nú sem hæst. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Vestfirðir í eina sæng?

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVEITARSTJÓRNARMENN í minni sveitarfélögunum eru almennt ekki tilbúnir að láta reyna á hugmyndina um að sameina Vestfirði í eitt sveitarfélag. Rúmlega helmingur íbúanna er í Ísafjarðarbæ. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vilhjálmsnefnd á fleygiferð

„VIÐ erum á fleygiferð að vinna í þessu. Ég hefði viljað skila þessu í gær,“ segir Vilhjálmur Egilsson, en hann fer fyrir nefnd sem falið hefur verið að fjalla um rekstur Landspítala og framtíð sjúkrahússins, skipulag þess og hlutverk. Meira
9. september 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þýskar ástir á Íslandi

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UNDANFARIN ár hefur færst í vöxt að þýsk pör láti gefa sig saman hérlendis og í gær voru Christian og Anke Wiesner gefin saman undir Seljalandsfossi. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2008 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd

BSVGRB?

Ögmundi Jónassyni, þingflokksformanni Vinstri grænna, lízt ekkert á frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar. Meira
9. september 2008 | Leiðarar | 357 orð

Opnum örmum

Nýr kafli hófst í lífi 29 flóttamanna við komuna til Íslands seint í gærkvöldi. Flóttamennirnir eru palestínskir og koma frá Írak. Þeir hafa í tvö ár dvalið í flóttamannabúðum á landamærum Sýrlands og Íraks. Meira
9. september 2008 | Leiðarar | 245 orð

Öryggi lögreglumanna

Árásir á lögreglumenn hafa mjög færzt í vöxt undanfarin misseri. Hvað eftir annað er lögreglan hindruð í að vinna skyldustörf sín, oftast af drukknum skríl en stundum líka að því er virðist af harðsvíruðum glæpamönnum. Meira

Menning

9. september 2008 | Kvikmyndir | 380 orð | 1 mynd

Bræður munu berjast

Leikstjórn: Adam McKay. Aðalhlutverk: Will Ferrell, John C. Reilly, Richard Jenkins, Mary Steenburger og Adam Scott. Bandaríkin, 93 mín. Meira
9. september 2008 | Menningarlíf | 325 orð | 1 mynd

Drynjandi draumarokk

ROKKSVEITIN We Made God hafnaði í þriðja sæti Músíktilrauna árið 2006. Sá árangur ýtti henni út í plötuvinnslu sem bar loks ávöxt í ár, í formi þeirrar sex laga plötu sem nú liggur undir mælikerinu. Meira
9. september 2008 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Ekkert kynlíf fyrir hjónaband

BANDARÍSKA söngkonan Jordin Sparks, sem bar sigur úr býtum í Idol-keppninni 2007, gengur með sérstakan meydóms-hring sem tákn um að hún ætli ekki að stunda kynlíf áður en hún gengur í hjónaband. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 341 orð | 3 myndir

Engin verðtrygging

„ALLIR í bransanum eru sammála um að ekki sé til ein staðfest tala um aðsókn að Með allt á hreinu . Ástæðan er sú að menn fóru að taka saman þessar tölur, þ.e. Meira
9. september 2008 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Ferðaskrifstofan ÍKEA í Örfyrirsey

SVIÐSLISTAHÓPURINN 16 elskendur opnaði um liðna helgi ferðaskrifstofuna ÍKEA-ferðir í húsnæði í Örfirisey. Meira
9. september 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fimmtugur Stormsker

*Ofurbloggarinn Jens Guð var á meðal þeirra sem sóttu fimmtugsafmæli Sverris Stormskers á sunnudaginn. Að hans sögn mætti fjöldi fólks til afmælisins sem haldið var á skemmtistaðnum Steik & leik við Grensásveg. Meira
9. september 2008 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Fögur orð um fallegt lag

LAGIÐ „Big Jumps“ af nýútkominni plötu Emilíönu Torrini, Me and Armini , var lag dagsins á vefsíðu dagblaðsins Times, Times Online , í gær. Í umfjöllun segir að Emilíana sé yndi í engilsformi frá Íslandi. Meira
9. september 2008 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Haddaway á NASA

TÓNLISTARMAÐURINN Haddaway mun koma fram á No Limits-kvöldi tónlistardúósins Curvers Thoroddsen and Kiki Ow á NASA, þann 3. október n.k. Kiki Ow staðfesti þetta í gær en segist ekki vita hver flytur hann inn. Meira
9. september 2008 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Hringitónar Guðs

Anna Guðný Guðmundsdóttir flutti Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen. Laugardagur 6. september. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 298 orð | 2 myndir

Íslandsmetið stendur enn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GRÍÐARLEG velgengni söngvamyndarinnar Mamma Mia! Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 129 orð | 2 myndir

Kærður fyrir höfundarréttarbrot

LEIKSTJÓRINN Steven Spielberg og kvikmyndafyrirtækin Dreamworks, Viacom og Universal Pictures hafa verið kærð fyrir meintan stuld á söguþræði kvikmyndar Alfreds Hitchcock, Rear Window , og að hafa notað hann í handriti myndarinnar Disturbia . Meira
9. september 2008 | Fólk í fréttum | 502 orð | 3 myndir

Landið hans Romans

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG fór þangað í vor, þegar Abramovich var ennþá ríkisstjóri. Þá fór ég með Ara Trausta og Ragga Th. ljósmyndara. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Land og synir í Kvikmyndasafninu

KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir í kvöld kvikmyndina Land og syni frá árinu 1980, í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Sýningin hefst kl. 20 og verður myndin einnig sýnd á laugardaginn, 13. september, kl. 16. Meira
9. september 2008 | Myndlist | 500 orð | 1 mynd

Listamenn eru frjálsir

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is HAFNARGATA 22 í Reykjanesbæ er lítið og grátt einbýlishús við aðalverslunargötu bæjarins. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 238 orð | 2 myndir

Mamma Mia! á leið yfir 100.000 gesta markið

KVIKMYNDIN um stjúpbræðurna, Step Brothers , var tekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum þessa helgina. Þeir Will Ferrell og John C. Reilly löðuðu 4. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 525 orð | 3 myndir

Nær helmingur þjóðarinnar í bíó

MAMMA Mia! hvað? Um 96 þúsund manns hafa séð þá gaman- og söngvamynd en hún er þó rétt í hælunum á Með allt á hreinu frá árinu 1982. Meira
9. september 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Opnunarmynd Egilshallarinnar í uppnámi?

*Eins og fram kom í laugardagsblaði Morgunblaðsins er nú unnið hörðum höndum að því að reisa um 7.400 fermetra viðbyggingu við Egilshöll. Stefnt er að því að opna fjóra bíósali í viðbyggingunni sem Sambíóin munu reka og var haft eftir Haraldi L. Meira
9. september 2008 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Ófyndinn brandarakall?

FJÖLMIÐLAR í Bandaríkjunum virðast allir sem einn vera yfir sig hneykslaðir á breska leikaranum Russell Brand sem kynnti MTV-tónlist-arverðlaunin á sunnudag. Meira
9. september 2008 | Fólk í fréttum | 545 orð | 2 myndir

Skreytin list eða skreytilist

Cusco (eða Qusqu) er hin forna höfuðborg Tawantinsuyu-ríkisins, sem menn kalla almennt Inka-konungdæmið (inka þýðir kóngur á Quechua og því köllum við það vísir konunga-konungsríkið). Meira
9. september 2008 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Spears með MTV-myndbandsþrennu

TÓNLISTARKONAN Britney Spears hlaut þrenn verðlaun á MTV-tónlistarverðlaunahátíðinni í Los Angeles í fyrradag. Spears hlaut verðlaun fyrir myndband við lagið „Piece of Me“, þ.e. Meira
9. september 2008 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Tingmiarmiut, breytileg átt...

HVAÐ varð um Tingmiarmiut? Hvers vegna er ekki lengur neitt að frétta þaðan? Meira
9. september 2008 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Vinsælir fyrirlestrar norðan heiða

AKUREYRARAKADEMÍAN, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, hleypir fyrirlestraröð sinni af stað á ný. Verða fyrirlestrarnir haldnir á fimmtudögum kl. 17 í vetur, alls 10 fyrirlestrar yfir árið. Meira
9. september 2008 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Þröngur tímarammi

EINNAR mínútu löng stuttmynd Barkar Sigþórssonar, Support , sem hlaut Silfurrefinn á síðustu Reykjavík Shorts & Docs-hátíð sem besta stuttmyndin, hefur verið valin í flokk 25 mínútulangra stuttmynda sem keppa um Filminute-verðlaunin í ár. Meira

Umræðan

9. september 2008 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson | 8. september Gæti íslenskur banki orðið...

Björgvin Guðmundsson | 8. september Gæti íslenskur banki orðið gjaldþrota? Umræðan um íslenska banka og fjármálastofnanir er nú komin á það stig, að menn ræða opinskátt um það, að íslenskur banki gæti orðið gjaldþrota. Meira
9. september 2008 | Blogg | 105 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 8. september Að rasa um ráð fram Þótt við...

Dofri Hermannsson | 8. september Að rasa um ráð fram Þótt við Íslendingar séum býsna djarfhuga, hugmyndaríkt og öflugt fólk upp til hópa þá verður að segjast eins og er að oft ætlum við okkur um of. Stundum væri hyggilegt að fara hægar. Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Er ég umhverfisfasisti?

Héðinn Sveinbjörnsson skrifar um umhverfismál í Kópavogi: "Að saka þá sem búa á Kársnesi um umhverfisfasisma fyrir það eitt að mótmæla er alveg út í hött" Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Gjör rétt – þol ei órétt

Tryggvi P. Friðriksson skrifar um stjórnmál: "Stríðið er allt í senn: óréttlátt, heimskulegt og vonlaust." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Gulls ígildi

Hafþór Sævarsson skrifar um ólympíuhugsjónina: "Kínversk stjórnvöld hafa notið friðhelgi gagnvart þeirri kröfu að Ólympíuleikarnir ættu að vera óháðir stjórnmálum." Meira
9. september 2008 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Heimurinn eða við sjálf?

Vinur minn var í London þar sem hann hlustaði á Brasilíumann flytja erindi. Hann talaði meðal annars um bíla og sagði eitthvað á þessa leið: Bílar voru fundnir upp fyrir rúmlega hundrað árum. Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Herramenn og fagkonur

Arnar Þór Kristjánsson skrifar um rekstur nektarstaða: "Svo kom helgi, fólk gleymdi þessu bara og skrapp á Tropic Thunder." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Hræsnin ríður ekki við einteyming

Sigurður Grétar Guðmundsson skrifar um nektardansstaði: "Þar sem hér er lýst fylgi við að nektardans sé leyfður er eindregið lýst yfir stuðningi við jafnrétti kynjanna. Auðvitað á þá að leyfa og reka staði þar sem ungir fagurlimaðir karlar dansa..." Meira
9. september 2008 | Bréf til blaðsins | 235 orð

Hverjir eru fjandmenn Íslands?

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ÉG veit ekki til þess að Ísland eigi sér neina fjandmenn. Hvorki fyrr né síðar. Eina þjóðin sem gæti fallið undir þá skilgreiningu eru Norðmenn. En það er þó hæpið. Sú skilgreining ætti frekar að falla undir norsku konungsættina (hina fornu)." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 707 orð | 2 myndir

Hverjir gæta hagsmuna norðurskautsins?

Christina Husmark Pehrsson, Halldór Ásgrímsson: "Viðkvæm náttúra norðurskautssvæðanna og mikilvægi hennar gerir þá kröfu til okkar að við gætum jafnvægis í verndun og nýtingu náttúruauðlinda." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Jarðhiti og íslensk umhverfisvernd

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Svo mikil verðmæti felast í orkunni í affallsvatninu að hvorki má spara atgervi né fjármagn til að virkja hana til verðmætaframleiðslu." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Já! Hvenær er komið nóg?

Jakob Björnsson svarar grein Andra Snæs Magnasonar: "Hvenær er komið nóg af virkjunum á Íslandi? Þegar meirihluti kjósenda á Íslandi hefur með atkvæði sínu í þingkosningum ákveðið að nóg sé komið." Meira
9. september 2008 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 8. september Ekkert lát á skemmdarverkum Ein er...

Kolbrún Baldursdóttir | 8. september Ekkert lát á skemmdarverkum Ein er sú starfsstétt sem klárlega fer vaxandi næstu misseri. Það er starfsstétt öryggisvarða og vaktmanna. Nú er svo komið í okkar þjóðfélagi að fátt fær að vera í friði. Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 79 orð

Matarboð handa Ómari R.

Í KASTLJÓSI sl. föstudagskvöld var hægt að sjá og heyra Ómar R. Valdimarsson mæla með Bjallavirkjun. Ómar sagði eitthvað á þá leið að það væri ekki hægt að líta á virkjunina öðruvísi en atvinnuskapandi ef menn væru...svangir. Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Meðalvegur hvers?

Árni Finnsson fjallar um stefnu Mbl. í virkjanamálum: "Nú hefur Morgunblaðið aftur á móti lýst eindregnum stuðningi við gríðarlegar virkjanaframkvæmdir til að framleiða orku fyrir tvö ný álver." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur - Spurningum svarað

Einar Eiríksson skrifar um borgarskipulag: "Skipulagsvaldið í Vatnsmýrinni er í höndum borgarstjórnar Reykjavíkur..." Meira
9. september 2008 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Útigangsmenn

Gunnar Diego fjallar um vanda útigangsmanna: "Hjá alkóhólistum/fíklum þarf einhver viðhorfsbreyting að eiga sér stað svo bata verði náð. Sú viðhorfsbreyting hefur hvorki með húsnæði né atvinnu að gera." Meira
9. september 2008 | Velvakandi | 283 orð | 1 mynd

velvakandi

Við tindrandi tónaseið EFTIR sóldýrð og mildi sumardaga er sannarlega vert að taka til hendi í öllu félagsstarfi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og margt þegar á fullu af stað farið s.s. Meira

Minningargreinar

9. september 2008 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Benný Sigurgeirsdóttir

Benný Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1929. Hún lést á e-deild Sjúkrahúss Akraness 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Björnsson, f. 25. október 1899, d. 18. nóvember 1943 og Fanney Jónsdóttir, f. 7. mars 1909,... Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 1502 orð | 1 mynd

Björn Helgason

Björn Helgason fæddist í Reykjavík 12. október 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri útflutningsdeildar SÍS í Reykjavík, f. 11. maí 1896, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 3503 orð | 1 mynd

Garðar Jónasson

Garðar Jónasson fæddist í Reykjavík 12. september 1964. Hann lést á heimili sínu þriðjudaginn 2. september síðastliðinn. Foreldrar Garðars eru hjónin Hafdís Ásmundsdóttir f. 26.8. 1932 og Jónas Garðarsson f. 29.7. 1931 d. 3.5. 2001. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Ingibjörg Norðkvist

Ingibjörg Norðkvist fæddist á Sigufirði 10. apríl 1936. Hún lést á heimili dóttur sinnar 22. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram 30. ágúst, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 4189 orð | 1 mynd

Ingimar Friðriksson

Björgvin Ingimar Friðriksson, framkvæmdastjóri, fæddist á Selá á Árskógsströnd 31. janúar 1951. Hann lést á heimili sínu 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Þorsteinsson frá Litlu-Hámundarstöðum, f. 15.8. 1905, d. 5.8. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Karl Pálmi Ólafsson

Karl Pálmi Ólafsson fæddist á Spítalastíg 10 Reykjavík 20. september 1920. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Teitsson skipstjóri, f. 12. janúar 1878, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2008 | Minningargreinar | 2943 orð | 1 mynd

Soffía Ólafsdóttir

Soffía Ólafsdóttir fæddist í Tandraseli í Borgarfirði 11. október 1911. Hún lést á Grund 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Kristjánsson frá Garðsenda í Eyrarsveit, f. 23. september 1880, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Enn lækkar olíuverð

HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu lækkaði umtalsvert í gær og nálgast verð á Brent Norðursjávarolíu nú 100 dali á fatið. Eftir 1,29% lækkun var verðið um 101,5 dalir í gær. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Fyrirgreiðsla til byggingar jarðhitavers

GLITNIR hefur haft milligöngu um 180 milljóna bandaríkjadala lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc . Í tilkynningu segir að fyrirgreiðslan verði nýtt til að fjármagna fyrsta áfanga í byggingu jarðhitavers í Nevada. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Glitnir kaupir í Atorku fyrir 1,4 milljarða

GLITNIR hefur keypt 8,89% hlut í Atorku Group , en greint var frá kaupunum eftir lokun Kauphallarinnar í gær. Um var að ræða 300 milljónir hluta og voru þeir keyptir á genginu 4,785. Er kaupverðið því um 1,4 milljarðar króna. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Hækkanir í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar styrktist um 1,35% í gær og var lokagildi hennar við lokun markaða 4.112,56 stig. SPRON hækkaði mest félaga á a ðallista Kauphallarinnar, um 7,38%, og þá hækkaði Exista um 5,65%. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Kærir stjórnendur

AFSKIPTI stjórnmálamanna af afdrifum Hróarskeldubanka eru hafin en Rune Viberg sem situr í bæjarráði Hróarskeldu fyrir hönd jafnaðarmanna, hefur lagt fram kæru á hendur stjórnenda bankans. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Óvissa lækkar bréf í Eimskipafélaginu

Hlutabréf í Eimskipafélagi Íslands lækkuðu um 16,5% í Kauphöll Íslands í gær. Endaði gengi félagsins í 10,35. Í september fyrir ári stóð gengið í kringum 40. Miðað við gengið 10,23 er markaðsverðmæti Eimskips tæpir 20 milljarðar króna. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Vanskil á bílalánum Avant aukast á fyrri helmingi árs

Askar Capital skilaði 961 milljón króna í tap á fyrri helming ársins. Á sama tíma í fyrra var hagnaður félagsins 207 milljónir, en bankinn hafði þá nýlega tekið til starfa. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Velta Wood að aukast

Tékkneski fjárfestingabankinn Wood & Company jók í ágústmánuði hlutdeild sína í miðlun verðbréfa í kauphöllum utan Tékklands samkvæmt tilkynningu frá Straumi fjárfestingabanka, sem á helmingshlut í fjármálafyrirtækinu. Meira
9. september 2008 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir

Yfirtöku alríkisins vel tekið

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EKKI ber á öðru en að fjárfestar hafi tekið fagnandi fregnum af yfirtöku bandarískra yfirvalda á íbúðalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Í Bandaríkjunum hækkaði Dow Jones-vísitalan um 2,58% og S&P 500 um 2,05%. Meira

Daglegt líf

9. september 2008 | Daglegt líf | 217 orð

Af kexi og öfum

Það varð uppi fótur og fit þegar sonarsonur Hreiðars Karlssonar á Húsavík komst að því sér til mæðu að afinn hafði gleymt að kaupa kremkex og kökur. Nokkuð sem afar mega ekki klikka á. Meira
9. september 2008 | Daglegt líf | 711 orð | 2 myndir

Fljúga bæði langt og hátt

Eskifjörður | Hann hefur verið til sjós meira og minna frá því hann var unglingur en er nú kominn í land og hefur skipt um starfsvettvang. Í frítíma sínum horfir hann til himins því módelflug á hug hans allan. Meira
9. september 2008 | Daglegt líf | 511 orð | 2 myndir

Sauðárkrókur

Eftir eitt sólríkasta og besta sumar í mörg ár, fer að halla að hausti hér eins og annars staðar á landinu. Meira
9. september 2008 | Neytendur | 847 orð | 5 myndir

Skipulagning lykillinn að sparnaði

Nú þegar snörp efnahagslægð gengur yfir landið leita margir leiða til að spara. Ylfa Kristín K. Árnadóttir hitti konu sem náði að lækka matarútgjöldin um 40%. Meira
9. september 2008 | Daglegt líf | 77 orð | 4 myndir

Skrautlegir skór fyrir næsta sumar

New York-tískuvikan stendur þessa dagana yfir í Stóra eplinu og að venju kennir þar margra grasa. Það eru þó ekki bara vor- og sumarklæðin sem fanga athygli tískufíkla á sýningunum, heldur vekja skórnir stundum ekki síður athygli. Meira
9. september 2008 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Streita mæðra og holdafar barna

Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að leið barna til að flýja fjölskylduvandamál liggur oft í því að borða óhollan mat. Frá þessu er sagt á vefmiðli MSNBC. Meira

Fastir þættir

9. september 2008 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára

Birna G. Jóhannsdóttir frá Hauganesi verður níræð 12. september næstkomandi. Af því tilefni er fjölskyldu, ættingjum og vinum hennar boðið til afmælisveislu laugardaginn 13. september í Árskógi á Árskógsströnd milli kl. 15 og... Meira
9. september 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

50/50. Norður &spade;Á873 &heart;D8 ⋄KD1076 &klubs;D5 Vestur Austur &spade;1095 &spade;KD42 &heart;K542 &heart;– ⋄G983 ⋄42 &klubs;G8 &klubs;K976432 Suður &spade;G6 &heart;ÁG109763 ⋄Á5 &klubs;Á10 Suður spilar 6&heart;. Meira
9. september 2008 | Fastir þættir | 246 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Gullsmára Spilamennska hjá eldri borgurum í Kópavogi hófst í Gullsmára mánudaginn 1. sept. Spilað var á átta borðum og var keppnin í A/V-riðlinum sérstaklega jöfn og spennandi. Úrslit í N/S: Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss. Meira
9. september 2008 | Fastir þættir | 761 orð | 3 myndir

Hannes Hlífar var langbestur

26. ágúst – 6. september 2008 Meira
9. september 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í...

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2. Meira
9. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Birkir Örn fæddist 29. maí kl. 20.15. Hann vó 16 merkur og...

Reyðarfjörður Birkir Örn fæddist 29. maí kl. 20.15. Hann vó 16 merkur og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Heiða Rut Ingólfsdóttir og Einar Örn... Meira
9. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Jökull Fannar fæddist 18. júlí kl. 8.47. Hann vó 3.300 g og...

Reykjavík Jökull Fannar fæddist 18. júlí kl. 8.47. Hann vó 3.300 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Jórunn Harpa Ragnarsdóttir og Haukur... Meira
9. september 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Karólína Björg fæddist 18. júní. Hún vó 3.115 g og var 48 cm...

Reykjavík Karólína Björg fæddist 18. júní. Hún vó 3.115 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Erla Sigurðardóttir og Árni Pétur... Meira
9. september 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Sandgerði Ásta Maren fæddist 19. ágúst kl. 13.57. Hún vó 16 merkur...

Sandgerði Ásta Maren fæddist 19. ágúst kl. 13.57. Hún vó 16 merkur (4.000 g) og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Júlía Júlíusdóttir og Ólafur Þór... Meira
9. september 2008 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. c4 Bg4 5. Re5 dxc4 6. Rxg4 Rxg4 7. Ra3 e6 8. O–O Bxa3 9. bxa3 O–O 10. Hb1 b5 11. Hxb5 cxb5 12. Bxa8 Dd6 13. Bg2 Rc6 14. Bb2 Hd8 15. Db1 Dc5 16. De4 Rge5 17. Df4 Rd4 18. He1 h6 19. h4 a5 20. Be4 f5 21. Meira
9. september 2008 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Vill sigur sinna manna í gjöf

FARI svo að knattspyrnulið Selfyssinga vinni sigur á liði Fjarðabyggðar á föstudaginn kemur, er óhætt að fullyrða að tvöföld gleði muni ríkja á laugardagskvöld. Meira
9. september 2008 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji kynntist því af eigin raun á dögunum að ökudólgar fyrirfinnast í umferðinni í borginni. Að vísu viðurkennir Víkverji að hann gerði þau mistök að taka upp farsímann er hann hringdi á versta tíma, þ.e. Meira
9. september 2008 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

9. september 1208 Víðinesbardagi var háður í Hjaltadal í Skagafirði. Nokkrir höfðingjar sóttu með 360 manna lið að Guðmundi biskupi Arasyni og mönnum hans. Í bardaganum féllu tólf menn, þeirra á meðal Kolbeinn Tumason, 35 ára. Meira

Íþróttir

9. september 2008 | Íþróttir | 258 orð

Aron: Rétt ákvörðun að fara til Coventry

ARON Einar Gunnarsson, landsliðsmaðurinn ungi frá Akureyri sem var í byrjunarliði Íslands í fyrsta leiknum í undankeppni HM, gegn Noregi á laugardaginn, er ánægður með byrjun sína með enska fyrstudeildarliðinu Coventry City. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

„Förum þetta á gleðinni“

„Það hefur komið mér dálítið á óvart hversu slök liðin sem við höfum mætt hingað til hafa verið,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Vals, sem í dag leikur hreinan úrslitaleik við Maccabi Holon frá Ísrael um hvort félagið... Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

„Þora að halda boltanum“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is „ÞAÐ má ekki láta eins og við séum orðnir heimsmeistarar þótt við höfum náð jafntefli á móti Norðmönnum. Vissulega voru það góð úrslit en nú ríður á að fylgja þeim gegn Skotum. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Laudrup verður næsti þjálfari rússneska liðsins Spartak Moskva en Daninn hefur samþykkt að gera 18 mánaða samning við félagið. Laudrup var einn þeirra sem komu til greina í knattspyrnustjórastöðuna hjá Íslendingaliðinu West Ham . Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dóra Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, lagði upp eitt marka Malmö þegar liðið vann stórsigur á Örebro , 4:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Færri að en vilja í nýja Dakar-rallið

ÞRÁTT fyrir, og kannski þess vegna, að Dakar-rallið heimsfræga mun næstu árin fara fram í Argentínu og Chile í S-Ameríku hefur áhugi ökumanna og fyrirtækja ekkert dvínað. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Guðmundur íhugar enn undir feldi

Guðmundur Þ. Guðmundsson liggur nú undir feldi og íhugar hvort hann heldur áfram þjálfun íslenska landsliðsins í handknattleik. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Heiðar æfði ekki en klár í Skotaleikinn

HEIÐAR Helguson gat ekki æft með íslenska landsliðinu í gær vegna eymsla í ökkla en hann segist verða klár í slaginn gegn Skotum annað kvöld. „Ég fékk smáhögg á ökklann. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Kemst Murray í sögubækurnar?

SKOTINN Andy Murray gæti skráð nafn sitt í sögubækurnar í nótt. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Langstökkskeppnin hjá Baldri Ævari næst á dagskrá á ólympíumóti fatlaðra

NÆSTI íslenski keppandinn til að reyna sig á ólympíumóti fatlaðra er Baldur Ævar Baldursson sem keppir í langstökki í dag klukkan tíu að íslenskum tíma. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Mjög ánægð en hefði viljað komast í úrslit

KEPPNI er hafin á ólympíumóti fatlaðra í Peking í Kína og fyrsti íslenski keppandinn, Sonja Sigurðardóttir, lauk keppni fyrst þeirra íslensku í fyrrinótt en þá varð hún tíunda í undanrásum í 50 metra baksundi. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 86 orð

Óvíst hvort Miller mætir Íslendingum

KENNY Miller framherji skoska landsliðsins er tæpur fyrir leikinn gegn Íslendingum annað kvöld, hann tognaði í leiknum gegn Makedónum á laugardaginn og gat ekki æft í gær og sömu sögu er að segja um bakvörðinn Graham Alexander. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Serena Williams meistari í þriðja sinn

BANDARÍSKA tenniskonan, Serena Williams, sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í einliðaleik í fyrrinótt. Hún lagði Jelenu Jankovic frá Serbíu í tveimur settum, 6-4 og 7-5. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Stefnir í að það verði uppselt

MIKIL stemning er fyrir leik Íslendinga og Skota í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Tíu milljóna króna golfævintýri hefst í dag

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@mbl.is Útrásarverkefni íslenskra fyrirtækja þessi dægrin eru jafn fáséð og gróður á Mýrdalssandi en eins og oft er von og vísa með Íslendinga þá taka bara aðrir við því kefli. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 363 orð

Úrslit

GOLF Lokastigamót Kaupþingsmótaraðar unglinga fór fram um helgina hjá GKG og var leikið á Leirdalsvelli. Efstu kylfingar í hverjum aldursflokki eru því stigameistarar ársins 2008. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Þetta er alvöru riðill

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik hefur á miðvikudaginn keppni í Evrópukeppni karla, B-deildinni, þegar það tekur á móti Dönum. Með Íslandi í riðli eru auk Dana lið Austurríkis, Hollands og Svartfjallalands. Meira
9. september 2008 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Þurfum að sækja meira á heimavelli

„VIÐ fórum nú ekkert upp í himnaríki eftir þennan leik við Noreg en við þurfum að taka það góða sem við getum úr honum. Meira

Annað

9. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Akstur í mikilli rigningu

Tími haustlægða og rigninga virðist nú í garð genginn og þá er mikilvægt að fara sérstaklega varlega á vegum úti. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 292 orð | 2 myndir

Allir um borð!

Góður farsi æðir áfram eins og eimreið á fullri ferð, svo hratt að áhorfendur hafa ekki ráðrúm til þess að býsnast yfir ólíkindalegum söguþræðinum eða ranghvolfa í sér augunum yfir fimmaurabröndurunum, heldur verða bara að gefa sig gríninu á vald og... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 175 orð

Ameríkuferðin gaf Ellu nýja von

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 1286 orð | 1 mynd

Andrúmsloftið að verða eins og í gamla daga

Pétur Pétursson var á sínum tíma einn besti knattspyrnumaður landsins og er að margra mati einn af þeim allra fremstu sem klæðst hafa íslenska landsliðsbúningnum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Annað „slysalaust sumar“

Starfsmenn Eimskips hafa farið að öllu með gát síðustu mánuði en þar á bæ lauk nýlega átakinu Slysalaust sumar í annað sinn. Átakið þótti bera tilætlaðan árangur en í fyrrasumar náðist t.d. að fækka slysum um helming frá því sem var árið áður. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Pálsdóttir og allir hinir klippararnir á Geli fengu...

Anna Sigríður Pálsdóttir og allir hinir klippararnir á Geli fengu stífkrampa við að klippa gesti sína fram á nótt á föstudag. Þá var stofan með opið framyfir miðnætti til að fagna yfirvofandi dauða sínum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 325 orð

Á hröðum flótta

Íslenskir valdhafar hvar í stóli sem þeir sitja, í stjórnarráði, á þingi, í sveitarstjórnum og stofnunum, halda því fast að fólki að málefnaleg og upplýst umræða þurfi að fara fram um mikilvægustu hagsmunamál þjóðarinnar. Þó það nú væri! Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir fíkniefnabrot

Karl Bjarni Guðmundsson, eða Kalli Bjarni, hefur verið ákærður fyrir að hafa haft í fórum sínum 64 grömm af amfetamíni 28. mars á þessu ári þegar hann dvaldi á hóteli í Reykjavík. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Á meðan Ásdís Rán undirbýr sig fyrir búferlaflutninga til Búlgaríu...

Á meðan Ásdís Rán undirbýr sig fyrir búferlaflutninga til Búlgaríu virðist hún vera staðráðin í því að beina sviðsljósinu að yngri systur sinni. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Árlegur viðburður

Kynning „Það var mjög góð þátttaka. Það kepptu um þrjátíu manns í gröfuleikni og allt í allt voru 400 manns sem komu til okkar,“ segir Heiða, markaðsfulltrúi hjá Kraftvélum, en laugardaginn 30. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 311 orð | 2 myndir

Átti að verða rokkabillísveit

Þeir eru hvorki útvarpsvænir né líklegir til þess að selja plötur í bílförmum. Samt hrúgast áhugasamir á tónleika og Smekkleysa gefur út frumraun þeirra. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 212 orð | 3 myndir

Barnalega fyndin bræðrabylta

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Margir Bandaríkjamenn urðu ævareiðir þegar gert var grín að blökkumönnum og þroskaheftum í grínmyndinni Tropic Thunder. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Er heimurinn einhverju bættari með því að vita að ef kona steðjar...

„Er heimurinn einhverju bættari með því að vita að ef kona steðjar áfram, skreflöng og einbeitt á göngu þá hefur hún fullnægingarsögu upp á G-blett á enninu? Alveg er mér sama hvar minn G-blettur er eða hvort hann er til staðar yfirhöfuð. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Ljósanótt heppnaðist hrikalega vel í alla staði þetta árið...

„Ljósanótt heppnaðist hrikalega vel í alla staði þetta árið. Hátíðin virðist bara verða betri og betri með árunum. Laugardagskvöldið var æðislegt frá a-ö og flugeldasýningin var algjör bomba, mun betri heldur en á þjóðhátíð og er þá mikið sagt. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 42 orð

„Útför Sigurbjarnar Einarssonar var eflaust ákaflega falleg. En...

„Útför Sigurbjarnar Einarssonar var eflaust ákaflega falleg. En hvers vegna þurfa fjölmiðlar að segja að hún hafi verið látlaus? Jújú, það voru engar rakettur sprengdar eða hljómsveitir sem tróðu upp – en það gildir þá um allar jarðarfarir. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 97 orð

Börn hvött til að ganga í skólann

Verkefninu Göngum í skólann verður hleypt af stokkunum í Grundaskóla á Akranesi á morgun, miðvikudag, kl. 10. Þetta er í annað skipti sem verkefnið er haldið hér á landi. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Curver Thoroddsen og bresk vinkona hans Kiki-Ow eru hvergi nærri hætt að...

Curver Thoroddsen og bresk vinkona hans Kiki-Ow eru hvergi nærri hætt að gæða tíunda áratuginn dýrðarljóma nostalgíunnar þrátt fyrir yfirlýsingar um samstarfsslit fyrr á þessu ári. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

De Niro gripinn af Greenpeace

Umhverfishipparnir í Greenpeace eru æfir þessa dagana eftir að í ljós kom að á matseðli Nobu-veitingastaðanna væri að finna túnfisk sem þeir segja að jaðri við að vera í útrýmingarhættu. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Draugabanalærifeður

Í lok síðustu viku var það tilkynnt að þriðja Ghostbusters-myndin væri nú í burðarliðnum Við sama tilefni var það einnig tilkynnt að hinir upprunalegu draugabanar Harold Ramis, Bill Murray, Dan Aykroyd og Ernie Hudson myndu leika í myndinni en ekki var... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Dýr tæki þarf að tryggja vel

„Hjá Sjóvá könnumst við ekki við að hafa fengið inn á borð hjá okkur mál vegna tjóna þegar mótmæli eiga sér stað,“ segir Einar Guðmundsson, forstöðumaður hjá Sjóvá Forvarnahúsið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Eimskipafélag Íslands lækkaði um 16,5% í viðskiptum gærdagsins

Eimskipafélag Íslands lækkaði í Kauphöll Íslands í gær um 16,5% og endaði gengið í 10,35. Frá áramótum hefur verðmæti félagsins fallið um 64%. Markaðsverðmæti Eimskips var við lok dags í gær um 23 milljarðar króna. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 441 orð | 1 mynd

Ein skógarhöggsvél til á Íslandi

Í skógarvinnu eru fyrst og fremst notaðar sömu vélar og í landbúnaði. Ein skógarhöggsvél er til á landinu en hún er ekki mikið notuð sökum þess hvað skógarnir eru ungir og trén ekki nógu há. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Ekkert land fyrir nískupúka

Leikarinn Tommy Lee Jones hefur höfðað mál á hendur Paramount-kvikmyndaverinu vegna vangoldinna bónusgreiðslna sem leikarinn átti að fá fyrir leik sinn í stórmyndinni No Country for Old Men. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Ekki dautt „Rappið er stærra en nokkru sinni fyrr, það er bara...

Ekki dautt „Rappið er stærra en nokkru sinni fyrr, það er bara svona neðanjarðar eins og maður kallar það,“ segir Eyjólfur Eyvindarson , einnig þekktur sem Sesar A, aðspurður hvort rappið á Íslandi sé búið að vera. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Elskar að sofa

Hollywood-leikkonunni Evu Mendez finnst svo gott að kúra uppi í rúmi að hún hefur nú ákveðið að hanna sín eigin sængurföt. Segist eyða frístundum sínum í... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Enn ekki tekið fyrir

Bæjarráð Kópavogs hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort Goldfinger fái leyfi til að bjóða upp á nektardans í bænum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Erlendir fangar sexfalt fleiri

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Alls hafa 24 erlendir ríkisborgarar setið í íslenskum fangelsum á hverjum degi það sem af er árinu 2008. Um aldamótin voru þeir fjórir að meðaltali og fjöldi þeirra hefur því sexfaldast á örfáum árum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

ESB-umræðan

Ég sé ekki betur en að Evrópusinnar séu að vinna umræðuna. Enginn hefur orðað það skýrar en Jónas Haralz að rétt sé að sækja um aðild að ESB. Rök hans eru þau helst: Við þurfum að vera í myntsamstarfi. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

E.T. betri en Gandhi

Leikstjórinn Richard Attenborough, er gerði kvikmyndina um ævi Gandhi árið 1983 segir E.T. hafa verið betri mynd. Gandhi fékk átta Óskarsverðlaunastyttur það árið á móti fjórum er kvikmynd Steven Spielberg um vingjarnlegu geimveruna hlaut. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Evil Dead söngleikur í bíó

Framleiðandinn Don Carmody og leikstjórinn Sam Raimi funda nú til að skera úr um hvort Raimi gefi leyfi sitt fyrir því að söngleikur, sem byggður er á Evil Dead myndum Raimis, fái leyfi til að færa sig yfir á hvíta tjaldið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Faldi féð í endaþarmi

Karlmaður var í Héraðsdómi Norðurlands vestra dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi 3. september síðastliðinn fyrir þjófnað. Maðurinn stal símkortum að andvirði 360.500 krónur úr verslun N1 á Sauðárkróki. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 240 orð | 4 myndir

Fálkinn sat sem fastast

Heimilisfólk á bænum Flugumýrarhvammi í Skagafirði handsamaði síðastliðinn fimmtudag ungan fálka sem sest hafði á stein við íbúðarhúsið. Eitthvað var augsýnilega bogið við ástand fálkans sem sýndi lítil viðbrögð við fólki í kringum sig. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 370 orð | 2 myndir

Ferð sem ekki gleymist

„Það eru aðeins um það bil 700 fjallagórillur eftir í heiminum og ólýsanlegt að fá að vera í svona mikilli nánd við hóp af þeim,“ segir Elín Þorgeirsdóttir um górilluferð sem hún fór í til Ruwenzori-fjalla í Afríku. Í boði er að vera fótgangandi á meðal górilla. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Flotaæfing í Karíbahafi

Rússneski flotinn mun verða við æfingar í Karíbahafi undir lok þessa árs. Beitiskipið Pétur mikli mun þá heimsækja Venesúela ásamt þremur öðrum herskipum og langdrægum flugvélum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Flugfélag stopp vegna erfiðleika

Starfsemi spænska leiguflugfélagsins Futura var stöðvuð á laugardag vegna erfiðrar fjárhagsstöðu. Futura annast meðal annars leiguflug fyrir Úrval Útsýn, Sumarferðir og Plúsferðir, dótturfélög Ferðaskrifstofu Íslands. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Gaf sig að gríninu

Leiklistargagnrýnandi 24 stunda er ánægður með Fló á skinni og segir verkið vera fagmannlega framreiddan farsa. Arndís Þórarinsdóttir gaf sig alla að... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 10 orð

Gefur út frumraun sína í Chicago

Jóhann Kristinsson, ungur óþekktur tónlistarmaður, fékk plötusamning hjá bandarísku... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Glitnir aðstoðar við fjármögnun

Glitnir tilkynnti í gær að bankinn hefði í samstarfi við Morgan Stanley & Company haft milligöngu um 180 milljóna bandaríkjadala lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Glundroðapönk

Hljómsveitin Slugs undirbýr útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar. Textar, framkoma og tónlist gætu hæglega sært blygðunar- kennd... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Glæsilegur trukkur

Þessi glæsilegi trukkur var valinn trukkur ágústmánaðar á heimasíðunni Volvotrucks.com en þar er sú venja að mánaðarlega er nýr glæsilegur trukkur valinn. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Gott haust framundan

Flutningar um landið stöðvast ekki þótt aðstæður geti breyst með kólnandi og vætusamara tíðarfari. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Grisjum skóginn

Á Íslandi er einungis til ein skógarhöggsvél enda íslenskir skógar ekki gamlir. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Hannar sín eigin sængurföt

Leikkonunni Evu Mendez er fleira til lista lagt en að sýna snilli sína fyrir framan myndavélina. Leikkonan hyggst hanna sína eigin línu af smekklegum sængurfatnaði. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Hasshlassmálið á lokastigum

Rannsókn á hasshlassmálinu sem kom upp á Seyðisfirði í lok maí er á lokastigum. Síðasta föstudag sneri Hæstiréttur ákvörðun héraðsdóms og úrskurðaði karlmann á fimmtugsaldri áfram í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 9. október. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Hljóðbækur án endurgjalds

„Allar nýjar hljóðbækur og hlustunarefni sem gefið er út af Námsgagnastofnun verður héðan í frá aðeins gefið út á Netinu til niðurhals. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Hlutverk í Ironman 2 til sölu

Það kennir ýmissa grasa á uppboðsvefnum ebay.com. Á meðal þess sem finna má á vefnum er einstakt tilboð til þeirra sem þrá að koma fram í Hollywood-kvikmynd og um leið að láta gott af sér leiða í hinni eilífu baráttu gegn krabbameini. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 414 orð | 1 mynd

Humarinn lifir af vist í lestinni

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir.is „Þetta er stærsti gildruveiðibáturinn sem við sendum til Bretlandseyja. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 589 orð | 1 mynd

Hvað er mikilvægara?

Eitt það skemmtilegasta við stjórnmál er að fylgjast með hugmynd verða að umræðu, og umræðu leiða til athafna. Ein slík hugmynd kviknaði í menntaráði í borgarstjórnartíð Dags B. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 5 myndir

Ike veldur meiri usla

Fjórða óveðrið á jafnmörgum vikum geisar í Karíbahafinu um þessar mundir. Fellibylurinn Ike olli dauða 47 manns á Haítí, viku eftir að Gústav lék eyna grátt. Hundruð þúsunda Kúbverja hafa flúið strandir landsins. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Ingibjörg gangsetti endurvinnslu í Lettlandi

„Það er gott að vera Íslendingur í Lettlandi og fyrirtækjum okkar hefur verið vel tekið. Íslendingar og Lettar vinna vel saman. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Í lífshættu en líðan stöðug

Karlmaður á þrítugsaldri sem fannst alvarlega slasaður á gatnamótum Höfðatúns, Laugavegar og Skúlagötu í Reykjavík að morgni síðastliðins laugardags er enn í lífshættu. Að sögn lögreglu er ástand hans stöðugt en ekki er hægt að segja til um batahorfur. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Í mesta lagi tveir metrar

Vísindamenn við Coloradoháskóla í Bandaríkjunum hafa áætlað að sjávarborð verði um 0,9 til 1,8 metrum hærra árið 2100 en það er nú. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 57 orð

Íslensk hönnun sýnd í Hollandi

Tveir íslenskir hönnuðir, Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir, opnuðu nýverið sýninguna Lamscape/Landschaap í Haagse kunstkring í Den Haag í Hollandi. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 2 myndir

Íslenskur bróðir Ben Stiller?

Gamanleikarinn og leikstjórinn Ben Stiller á tvífara hér á Íslandi. Sá heitir Steindór Þórarinsson og er eigandi One of a Kind Management. Lesandinn er sendi ábendinguna (á 24@24stundir. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Í Slóveníu er margt að sjá

Ágætt er að skipuleggja ferðalagið með góðum fyrirvara. Hægt er að opna ferðareikning og safna fyrir ferðinni í heilt ár en þá kemur kostnaðurinn léttar niður. Misjafnt er hvernig fólk vill ferðast. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Japönsk list

Sýning á japanskri nytjalist hefur verið opnuð í Þjóðarbókhlöðunni. Á sýningunni er fjöldi handverks- og listmuna sem gerðir eru af samtímalistafólki en efniviður og tækni eiga uppruna sinn í loftslagi og landslagi á mismunandi stöðum í... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Kanadísk vörubílavika

Alþjóðleg vörubílavika er nú hafin í Kanada en hugmyndin með henni er að vekja athygli á því mikilvæga hlutverki sem flutningaiðnaðurinn hefur í að halda efnahagslífi landsins gangandi. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 208 orð | 2 myndir

Kjaftæði og ranghugmyndir

Ég á það til að láta tilgangslaust sjónvarpsgláp fjarlægja mig úr raunheimum. Að liggja í ládeyðu og slökkva á öllum öðrum skilningavitum en móttökubúnaði fyrir kjaftæði og ranghugmyndir. Það dregur iðulega fram það versta í mér. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 261 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Í skýrslu greinandans Andreas Hakansson hjá svissneska bankanum UBS frá 1. ágúst síðastliðnum stendur eftirfarandi. „Næsta mikilvæga áskorun [hjá Kaupþingi innsk. blm.] verður yfirtakan á NIBC. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Klæðning og OR fá ekki bætur

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær sjö meðlimi Saving Iceland samtakanna fyrir húsbrot og að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Málavextir voru þeir að 28. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 500 orð | 2 myndir

Komandi haust og vetur á vegum úti

Flutningar um landið stöðvast ekki þó aðstæður geti breyst með kólnandi og vætusamara tíðarfari. Veðrið er þó skaplegt enn sem komið er og leggst haustið vel í bílstjóra Vörubílstöðvarinnar Þróttar. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Krepputal

Maður opnar ekki svo dagblað að ekki sé verið að fjalla um „kreppu“ í efnahagslífinu og svo koma umfjallanir í sjónvarpinu á öllum stöðvum og eitthvað minnist ég þess að hafa heyrt talað um „kreppu“ í útvarpinu, á flestum... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Kunnuglegur farsi „Okkur fannst við hæfi að enda þetta nýliðna...

Kunnuglegur farsi „Okkur fannst við hæfi að enda þetta nýliðna starfsár á farsa,“ segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingar, en starfsdegi borgarstjórnarflokksins sem haldinn var á laugardag lauk með ferð á Fló á skinni í... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Léttara en haldið er

Margir mikla fyrir sér að keyra vörubíl en þetta er mun léttara en flestir halda, að sögn Svavars Svavarssonar, skólastjóra Nýja ökuskólans. „Það er öðruvísi að setjast undir stýri á stórum eða litlum bíl. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Líkfundur í Kaplagjótu í Eyjum

Maður fannst látinn í Kaplagjótu í Vestmannaeyjum í gærdag. Að sögn lögreglu er búið að bera kennsl á manninn og var hann búsettur í Vestmannaeyjum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Lokað í kauphöll Lundúna til þrjú

Viðskipti hófust í kauphöllinni í Lundúnum um klukkan 15 í gær eftir að hafa legið niðri í sjö klukkustundir vegna tæknilegra vandamála. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 426 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn gagnvart Mest

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is SP-Fjármögnun hyggst óska eftir lögreglurannsókn vegna sölu Mest á vinnuvélum í eigu SP. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Lögreglurannsókn gegn Mest

SP-Fjármögnun hyggst óska eftir lögreglurannsókn vegna sölu Mest á vinnuvélum í eigu SP rétt fyrir gjaldþrot... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Málþing um menntastefnu

Menntamálaráðherra efnir til Menntaþings föstudaginn 12. september næstkomandi. Þingið fer fram í Háskólabíói og á Hóteli Sögu (Radisson SAS) í Reykjavík og stendur frá kl. 9-16. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd

Með sambönd í Chicago

Út er komin á Íslandi platan Call Jimmy, eftir Jóhann Kristinsson. Að sögn Jóhanns er um acoustic/folk/lo-fi-tónlist að ræða á þessu 14 laga verki. „Lögin eru flest á ensku, utan eitt lag sem er á íslensku. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Meira fyrir fanga

Fangavörður í Kópavogsfangelsinu hefur skipulagt námskeiðaröð fyrir vistmenn sem stendur fram að jólum. Námskeiðin hófust síðastliðinn laugardag með fyrirlestri Margrétar Sigfúsdóttur húsmæðrakennara. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 341 orð | 1 mynd

Milljónaskuld eftir læknisferðir

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég var búin að gefa læknunum hérna heima séns á að gera þrjár barkaraufaraðgerðir en þær misheppnuðust allar. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Monitor hrindir af stað verðlaunahátíð

Poppblaðið fagnar ársafmæli sínu með því að veita útvöldum bronsgítarneglur í viðurkenningarskyni fyrir gott... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Nóg af kleinuhringjum

Árleg skoðanakönnun bandaríska fyrirtækisins Atlas Van Lines hefur leitt í ljós að leiðin um I-70 er sú akleið sem flutningabílstjórar telja hvað ákjósanlegasta í Bandaríkjunum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Nýjung á Bifröst

Nemendur frá níu löndum stunda nám í viðskiptafræði á ensku við Háskólann á Bifröst. Skólinn er fyrstur til að bjóða upp á slíka... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Ný kynslóð í Borgarleikhúsinu

Guðjón Davíð Karlsson er leikur tvífarana Klemens og Jóhannes í farsanum Fló á skinni sem Borgarleikhúsið frumsýndi á föstudag við glimrandi undirtektir, þykir stela senunni í leikritinu. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Nöglin veitt í fyrsta sinn

Tímaritið Monitor fagnar eins árs afmæli á fimmtudaginn þegar 12. tölublaðið kemur út. Af því tilefni verða dægurmálaverðlaunin Nöglin afhent í fyrsta sinn. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Oasis-bræður taka slaginn

Gera þurfti skyndilegt hlé á tónleikum sveitarinnar Oasis í Toronto á dögunum eftir að ofurölvaður aðdáandi ruddist inn á sviðið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Pylsuárás

Lögregla í Kaliforníu grunar 22 ára mann um að hafa brotist inn í svefnskála tveggja landbúnaðarverkamanna. Annar þeirra vaknaði við að innbrotsþjófurinn makaði kryddblöndu á hann. Hinn var laminn með pylsu. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Raunsæ glíma „Verk samtímaljósmyndara eru flest hver í anda...

Raunsæ glíma „Verk samtímaljósmyndara eru flest hver í anda nýraunsæis sem í ljósmyndun er þráin eftir að komast út fyrir tungumálið og endurheimta veruleikann,“ segir Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 285 orð | 1 mynd

Ráð til að skilgreina slíka

Ertu ekki viss um hvort bíllinn þinn stenst kröfur um að vera risatrukkur? Þá eru hér nokkrar vísbendingar til að fullvissa þig um hvort svo er eður ei. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Hæg austlæg átt, rigning eða súld sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustan til. Hiti 8 til 16... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Rigning sunnanlands

Austan- og suðaustanátt, 5-10 m/s, en heldur hvassari um tíma. Víða rigning, einkum sunnanlands, en þurrt að mestu á Norðurlandi. Hiti 8 til 13... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Samræða við foreldra

Menntasvið Reykjavíkurborgar stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningar- og umræðufundum með foreldrum nemenda í grunnskólum borgarinnar. Yfirskrift fundaraðarinnar er Uppeldi og menntun fyrir líf og starf. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Sat sem fastast

Grútarblautur fálki sem var handsamaður í Skagafirði í síðustu viku er nú í Húsdýragarðinum í... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Schengen-rugl

Já, burt með allt þetta Schengen- rugl og þar með allt þetta erlenda glæpagengi sem hópast til landsins í skjóli þess. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Selur Þjóðverjum ástina á Íslandi

„Ég er reyndar sjálfur ógiftur, er í óvígðri sambúð,“ segir ferðamálafrömuðurinn Pétur Óskarsson, annar eigandi Kötlu Travel, sem flytur inn Þjóðverja í giftingarhugleiðingum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Síðasti faraóinn

Will Smith þarf að fara að reima á sig sandalana því kvikmyndaritið Variety greinir frá því að hann sé talinn líklegastur til að hreppa aðalhlutverkið í myndinni The Last Pharao. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Sjónum beint að ljósmyndurum

Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur flytur fyrirlestur um minningar, raunsæi og hugarástand í íslenskri samtímaljósmyndun í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 304 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í hnút

Það gengur erfiðlega hjá okkur Íslendingum að takast á við skipulagsmál án þess að allt logi í kærumálum og illdeilum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Skoðaði górillur

Elín Þorgeirsdóttir fór í hópi Íslendinga í górilluferð til Ruwenzori-fjalla í Afríku og segir ferðina ógleymanlega. Aðeins 700 fjallagórillur eru... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Snyrtiskylda

„Við erum að þessu því gróðurinn hindrar útsýni. Það lá við stórslysi á horninu á Lönguhlíð og Miklubraut um daginn þar sem að rákust saman hjólreiðamaður og gangandi maður. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 39 orð | 3 myndir

Sonja náði sínum besta tíma í tvö ár en það dugði ekki til í Peking

Sonja Sigurðardóttir náði sínum besta tíma í tvö ár á ólympíumóti fatlaðra í 50 m baksundi í fyrrinótt í Peking. Hún kom í mark á 59,70 sekúndum og endaði í 10. sæti af alls 14 keppendum í hennar... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Steinasafnarar safna liði

Félagar í Steinaklúbbi Grænlands segja að stöðugt sé gengið á rétt almennings til að tína og selja eðalsteina. Bjarne Ljungdahl, formaður klúbbsins, óttast að ef ekki sé gripið í taumana muni erlendir auðhringir sölsa undir sig öll námaréttindi. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Stepbrothers fær þrjár stjörnur

Gagnrýnanda þykir nýjasta grínmynd Will Ferrell og John C. Reilly nokkuð vel heppnuð og... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 94 orð

Stutt Áfram í gæslu Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í...

Stutt Áfram í gæslu Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. september. Hann er grunaður um líkamsárás á Skúlagötu í síðustu viku en þar fannst karlmaður á sjötugsaldri látinn í íbúð. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 72 orð

Stutt Dæmdur Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur sex mánaða fangelsi...

Stutt Dæmdur Maður á þrítugsaldri var í gær dæmdur sex mánaða fangelsi, skilorðsbundið til þriggja ára, fyrir slá mann með flösku í andlitið fyrir utan skemmtistaðinn Gullhamra 21. október í fyrra. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sögulegur sáttafundur?

Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð Toronto stendur nú yfir og virðast flestir vera á einu máli um að stórfrétt hátíðarinnar sé sú að fyrrverandi hjónin Jennifer Aniston og Brad Pitt hafi hist á sáttafundi til að ræða viðskipti. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Tónlistin gæti haft áhrif

Sé nauðsynlegt að keyra langar vegalengdir er gott að hafa það í huga að velja sér tónlist sem hentar. Róleg tónlist gæti róað hugann og hentar líklega ekki öllum á keyrslu því hún gæti haft þau áhrif að við þreytumst of mikið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Trukkur á stærð við einbýlishús

Liebherr T 282B kom á markað árið 2004 en hann er notaður við námuvinnslu og er stærsti trukkur í heimi. Þessi magnaði vinnuþjarkur vegur hvorki meira né minna en 203 tonn þegar hann er tómur og getur borið allt að 365 tonn. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 70 orð

Tveir í gæsluvarðhaldi

Tveir karlmenn voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 12. september vegna aðildar að líkamsárás á Mánagötu í Reykjavík síðasta sunnudag. Einum manni sem var í haldi lögreglu hefur verið sleppt. Tveggja manna er enn leitað í tengslum við málið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Tvennt í sjóinn er skútu hvolfdi

Tvennt fór í sjóinn í Hafnarfjarðarhöfn í gær þegar lítilli skútu hvolfdi á sjötta tímanum. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var fólkinu komið til aðstoðar, því var hjálpað upp í annan bát sem var á svæðinu. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd á matardiskinn

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Vilji einstaklingar leggja baráttunni gegn hlýnun jarðar lið er skjótvirkasta og einfaldasta leiðin sú að draga úr kjötneyslu. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 86 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 1,34% í viðskiptum...

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 1,34% í viðskiptum gærdagsins. Stóð vísitalan í 4.112 stigum við lokun markaðarins. Mest hækkuðu bréf SPRON eða um 7,38% og bréf Exista um 5,65%. Mesta lækkun varð á bréfum Eimskips eða um 16,5%. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Útflutningur á bílum skilar hagnaði

„Við byrjuðum á að flytja út vörubíla í samvinnu við danska fyrirtækið Kpt Aps og höfum nú flutt út eina 15 bíla en framundan er að selja annað eins í viðbót. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Veitingastaðakvartarar

Fátt er erfiðara en að fara út að borða með svokölluðum veitingastaðakvartara. Veitingastaðakvartarar eru mjög sérstök tegund af fólki sem lætur allt fara í taugararnar á sér og kvartar undan minnstu mistökum veitingastaðarins. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Velja hollari skyndimat

Í Noregi hafa menn miklar áhyggjur af ofþyngd landsmanna sem stöðugt eykst með versnandi heilsufari. Mjög mikið er fjallað um hollustu og heilbrigði í norskum blöðum og tímaritum og hefur það nú orsakað að færri og færri biðja um pylsu á bensínstöðvum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Vélar sem auka skilvirkni

Tæknibreytingar í vinnuvélaiðnaðinum eru örar, rétt eins og annars staðar en erfitt getur verið að fylgjast með þessum breytingum fyrir þá sem starfa í iðnaðinum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 304 orð | 2 myndir

Viðskiptafræði kennd á ensku

Nemendur frá níu þjóðlöndum stunda grunnnám í viðskiptafræði á ensku við Háskólann á Bifröst. Skólinn er fyrstur íslenskra háskóla til að bjóða upp á slíka námsleið. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Vilja kirkjujarðir

Kirkjumálasjóður sættir sig ekki við að Valþjófsstaður og Hof séu þjóðlendur og krefst ógildingar fyrir... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Vill vera barnið í myndinni 2001

Grínistinn Stephen Colbert hefur tilkynnt að stafrænni útgáfu af hans eigin DNA verði senn skotið út í geim. Þetta mun vera hluti af verkefni sem nefnist Immortality Drive en það snýst um að geyma afrit af erfðamengi fólks út í geim. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Vinnueftirlitið skorar á fyrirtæki

Vinnueftirlit ríkisins hefur sent út dreifibréf til fyrirtækja í byggingariðnaði þar sem skorað er á fyrirtækin að gera átak í öryggismálum á vinnustöðum. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Víxlar auka við gjaldeyrisforða

Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands var tæpir 308 milljarðar króna í lok ágústmánaðar samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Gjaldeyrisforðinn hefur því aukist um rúma 80 milljarða frá því í lok júlí að því er fram kom í Vegvísi greiningardeildar... Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 425 orð | 1 mynd

Vörubílum fjölgar þegar flug leggst af

Góðir atvinnumöguleikar fást með því að taka meirapróf. „Fólk miklar oft fyrir sér að keyra stóra bíla en þetta er léttara en flestir hafa ákveðið fyrirfram,“ segir Svavar Svavarsson, skólastjóri Nýja ökuskólans. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Þakkar sonum

Söngkonan Britney Spears er nú hægt og bítandi að losa sig við geðsjúklingsstimpilinn sem hefur fylgt henni síðastliðið ár. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 276 orð | 2 myndir

Þjóðkirkjan í mál við íslenska ríkið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Kirkjumálasjóður krefst þess að úrskurðir óbyggðanefndar er varða jarðirnar Valþjófsstað og Hof verði dæmdir ógildir. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Þurfa að hægja á sér

Í kjölfarið á hækkandi heimsmarkaðsverði á dísilolíu hefur eigandi flutningafyrirtækis í Bandaríkjunum beðið ökumenn sína að stíga rólegar á bensíngjöfina en þeir hafa gert hingað til. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Þægileg föt skipta máli

Hver kannast ekki við það að sitja í bíl og óska sér þess að fötin væru þægilegri. Gallabuxurnar þrengja að eða skórnir eru ekki hentugir í keyrslu. Að vera í góðum fötum þegar á að keyra langar vegalengdir er eins mikilvægt og að skipta um gír. Meira
9. september 2008 | 24 stundir | 340 orð | 3 myndir

Öðruvísi hlátur í Borgarleikhúsinu

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Í Borgarleikhúsinu er verið að sanna þá gömlu gildu vinnureglu að best sé að byrja smátt og leyfa hlutum að vaxa eðlilega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.