Greinar fimmtudaginn 18. september 2008

Fréttir

18. september 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Alls kyns taugaboð á ferð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is DRAUMAR Gísla Sverrissonar breyttust í einni andrá 2. september sl., þegar hann stakkst fram yfir sig af hjóli sínu á ferð um Kjarnaskóg á Akureyri. Meira
18. september 2008 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar skilgreina ofdrykkjuna

Í BRETLANDI þar sem mikill drykkjuskapur er orðinn að alvarlegu þjóðarmeini hafa sérfróðir menn skipað í níu flokka þeim, sem eiga við mestan vanda að glíma. Þar má finna einmana fólk og karlrembur og margt þar á milli. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Brotin ná til fleiri landa

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Dvalarheimilið Jaðar í Ólafsvík stækkað

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | „Stóri sunnan“ tók á móti ráðherrum, alþingismönnum og fleiri gestum sem sóttu Dvalarheimilið Jaðar heim. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Efnileg grænlensk ungmenni í sundinu

SUND og aftur sund er málið hjá tólf grænlenskum krökkum sem eru nú í vikuheimsókn á Íslandi. Þau fara í sundtíma tvisvar á dag í íþróttamiðstöðinni í Versölum í Kópavogi og þess á milli eru þau í kennslustundum hjá jafnöldrum sínum í Vatnsendaskóla. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Eftirlit í Sundlaug Kópavogs bætt

NÝTT eftirlitsmyndavélakerfi hefur verið tekið í notkun í Sundlaug Kópavogs. Starfsmenn sundlaugarinnar og sérfræðingar frá norska fyrirtækinu Davo AS hafa nýverið lokið við uppstillingu og fínstillingu á kerfinu. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og haf yfir að líta

„ÞETTA eru bara náttúruhamfarir,“ sagði Berglind Guttormsdóttir, skálavörður Ferðafélags Íslands í Langadal í Þórsmörk, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Það var stjörnuvitlaust veður í nótt og ekki stætt úti. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurtryggði Kárahnjúka

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSK tryggingafélög sum hver og fyrirtæki á borð við Landsvirkjun hafa verið í viðskiptum við tryggingarisann AIG með endurtryggingar sínar. Meira
18. september 2008 | Erlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir | ókeypis

Erfðabreytt matvæli á útleið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ leynir sér ekki að Jeffrey M. Smith, einn þekktasti andstæðingur erfðabreyttra matvæla í heiminum, er mjög áfram um að berjast gegn erfðabreyttum matvælum. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölbreytni í samgöngum

EVRÓPSK samgönguvika var í fyrradag sett í Foldaskóla í Reykjavík, en samgönguvikan er einnig haldin í um 2.000 borgum í Evrópu. „Við viljum skapa umræðu um fjölbreytileika í samgöngum. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Flóttafólki fagnað

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, bauð palestínska flóttafólkið sem kom hingað til lands fyrr í mánuðinum frá Al-Walleed flóttamannabúðunum í Írak, velkomið í móttöku sem bæjarstjórn Akraness hélt því í gær. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Flundra veiddist í Kópavogslæknum

ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem flundra veiðist í Kópavogslæknum en það gerðist þó nýverið og barst fiskurinn Náttúrufræðistofu Kópavogs á dögunum. Flundran veiddist fyrir ofan tjörnina í Kópavogslæk. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 414 orð | ókeypis

Fluttur til Noregs án samþykkis móður

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ENGINN vill bera neina ábyrgð, engin skýring fæst og ekki neitt. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjóri Keflavíkurflugvallar

BJÖRN Óli Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Keflavíkurflugvallar ohf., nýs opinbers hlutafélags sem tekur við rekstri Flugmálastjórnar Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar 1. janúar nk. Umsækjendur um stöðuna voru 55 talsins. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti fjöldaframleiddi rafmagnsbíllinn sýndur

MITSUBISHI i MiEV er fyrsti fjöldaframleiddi rafmagnsbíll heims og var frumsýning á honum á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í gær í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu um orkugjafa framtíðar sem fer fram á hótelinu í dag og á morgun. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir | ókeypis

Fæst tjónin bætt

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is TRYGGINGAFÉLÖGIN höfðu í nógu að snúast í gær við að svara fyrirspurnum og skoða tjón hjá viðskiptavinum sínum. Afar hvasst var seint í fyrrakvöld og aðfaranótt miðvikudagsins og fylgdi óveðrinu mikil... Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Gagnabanki um jafnréttisfræðslu

HEIMASÍÐA þróunarverkefnisins Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum var formlega opnuð af Jóhönnu Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, í gær. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott skip og góðir menn

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „ÞAÐ var aldrei mokfiskirí en við veiddum vel allan tímann; fengum 40-60 tonn á sólarhring en mest voru veidd og unnin 90 tonn einn sólarhringinn,“ sagði Páll Rúnarsson við Morgunblaðið. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir | ókeypis

Gull og silfur í stað fallandi hlutabréfa

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is INGÓLFUR H. Ingólfsson, fjármálaráðgjafi og eigandi Spara.is, ráðleggur sparifjáreigendum að dreifa áhættu sinni sem mest og reyna að tryggja öryggi sinna peninga. Meira
18. september 2008 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti fetað í fótspor Meir

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TZIPI Livni, utanríkisráðherra Ísraels, var kjörin leiðtogi stjórnarflokksins Kadima í gær, samkvæmt kjörtölum sem birtar voru í gærkvöldi. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | ókeypis

Hamarinn gnæfir, laxar stökkva

Eftir Helga Kristjánsson Ólafsvík | Margur hefur notið unaðar við laxveiðiárnar á þessu mesta veiðisumri sögunnar. Slík var stund á hallanda degi síðsumars við Sauðhyl í Haffjarðará. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | ókeypis

Játuðu íkveikju í Hafnarfirði

Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á tveimur eldsvoðum í Hafnarfirði fyrr á árinu er lokið. Um var að ræða bíl sem brann nærri Hvaleyrarvatni og hesthús við Sörlaskeið sem varð sömuleiðis eldi að bráð en um milljónatjón var að ræða. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Keflavík í dauðafæri

Keflvíkingar eiga mjög góða möguleika á að verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu í fyrsta skipti í 35 ár. Þeir unnu Breiðablik, 3:1, í Landsbankadeildinni í gær en keppinautarnir í FH steinlágu gegn Fram, 4:1, seint í gærkvöld. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | ókeypis

Kjaramálin rædd á þingi LÍV

ÞING Landssambands ísl. verzlunarmanna – LÍV – verður haldið á Hótel KEA á Akureyri föstudag og laugardag. Þetta er seinni hluti þingsins en fyrri hlutinn var haldinn í Reykjavík 2. nóvember 2007 og fjallaði aðeins um kjara- og efnahagsmál. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | ókeypis

Krónan kolfellur

*Krónan aldrei veikari eftir 2,5% lækkun í gær *Úrvalsvísitalan lækkar um 13,6% á 30 dögum *Miklar lækkanir á erlendum mörkuðum Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Laus úr gæsluvarðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir hælisleitanda sem var handtekinn 11. september á dvalarstað hælisleitenda í Njarðvík. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Ljósmæður önnum kafnar

LJÓSMÆÐUR á heilsugæslustöðvum og Miðstöð mæðraverndar hafa þessa dagana í nógu að snúast. Ekki aðeins þurfa þær að sinna þeim verðandi mæðrum sem eiga bókaða tíma í vikunni heldur bætast við konur sem áttu pantaða tíma í mæðraskoðun í síðustu viku. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Læra um hvali á Húsavík

ALÞJÓÐLEGT háskólanámskeið í sjávarspendýrafræði er nú í fyrsta sinn kennt við Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Húsavík í samvinnu við St. Andrews-háskóla í Skotlandi. Meira
18. september 2008 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Menguð mjólk veldur skelfingu í Kína

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MENGAÐ mjólkurduft hefur nú valdið dauða þriggja barna í Kína og að minnsta kosti á sjöunda þúsund barna hefur veikst. Þar af eru um 160 með alvarlega nýrnabilun. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir | ókeypis

Munu stuðningsyfirlýsingar halda vatni?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þótt um 140 ríki hafi lýst því yfir að þau muni styðja framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, fleiri en nauðsynlegt er til að ná kosningu, er alls ekki þar með sagt að sætið sé tryggt. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd | ókeypis

Nettengd á Reykjanesbrautinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÁÆTLUNARBÍLAR SBK sem ganga á milli Reykjanesbæjar og höfuðborgarsvæðisins eru nettengdir. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | ókeypis

Nýr styrktarsjóður HÍ

STOFNSKRÁ Styrktarsjóðs Watanabe, sem er nýr styrktarsjóður við Háskóla Íslands (HÍ), verður undirrituð af stofnandanum Toshizo Watanabe og Kristínu Ingólfsdóttur rektor í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd | ókeypis

Oftar fullt í ár en í fyrra

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍTREKAÐ hefur komið fyrir á undanförnum mánuðum að Fangelsismálastofnun hefur ekki getað tekið á móti gæsluvarðhaldsföngum í einangrun, þar sem allir einangrunarklefar hafa verið í notkun. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmagnsbílarnir eru skammt undan

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra telur að Íslendingar eigi einstaka möguleika meðal þjóða heims á að rafvæða allar samgöngur á landi á skömmum tíma – og það án þess að byggja nýjar virkjanir. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

Reykjavíkurborg – góðan dag

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hefur á undanförnum vikum heimsótt starfsstöðvar Reykjavíkurborgar og kynnt sér starfsemi sem þar fer fram. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Samþykktu starfsleyfi

BÆJARSTJÓRN Akraness hefur samþykkt einróma tillögur um breytingar á drögum fyrir starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 5 myndir | ókeypis

Segir vegið að formanninum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Í fljótu bragði lít ég svo á að vegið sé að formanni flokksins með þessari samþykkt,“ segir Kristinn H. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Seldi fyrir 15,7 milljarða

Á tveimur uppboðum á verkum eftir breska listamanninn Damien Hirst í byrjun vikunnar seldi uppboðshúsið Sotheby's 223 verk hans fyrir 95,7 milljónir punda, eða um 15,7 milljarða króna. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendiherra í Kanada

Sigríður Anna Þórðardóttir hefur afhent Michaëlle Jean, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada. Sigríður Anna er fyrsta konan til að gegna embætti sendiherra í Kanada frá því að sendiráð var stofnað þar árið 2001. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Skilaboð um frið

FÓLK um allan heim er hvatt til þess að senda friðarskilaboð á sms-skilaboðum, tölvupósti, myndböndum og ljósmyndum í þágu málstaðar Alþjóðlega friðardagsins 21. september nk. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir | ókeypis

Skriður og skornir vegir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKLAR vegaskemmdir urðu víða á Vestfjörðum í vatnsveðrinu í fyrrinótt. Unnið var að viðgerð í gær og lögðu starfsmenn Vegagerðarinnar kapp á að opna vegina á ný fyrir umferð. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 460 orð | 4 myndir | ókeypis

Slá í gegn eftir 73 km

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is NÚ styttist í að allri jarðgangagerð vegna Kárahnjúkavirkjunar ljúki. Einungis eru eftir um það bil 100 metrar af gerð svonefndra Grjótárganga og brátt verður þar slegið í gegn. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 969 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekur bara einn dag í einu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „HANN fer ekki mikið en við fjölskyldan verðum svolítið að halda lífinu áfram. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisráðherra opnar náttúrukort Íslands

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra og Framtíðarlandið opnuðu í gær náttúrukort Íslands. Tilgangur kortsins er að vera fræðandi og upplýsandi miðill um virkjunaráform á Íslandi, samkvæmt frétt Framtíðarlandsins. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Ung umhverfisvernd

„Stærsti vandinn tengist sorpi og endurvinnslu eða því hvernig krakkarnir henda frá sér rusli,“ segja Ólafur Konráð Albertsson og Lilja Dögg Tryggvadóttir um umgengnishætti jafnaldra sinna í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Vandræði hjá deCode

Gengi bréfa deCode Genetics hélt áfram að lækka í gær og var lokagengið 0,42 dalir. Hefur hlutabréfaverð deCode þá lækkað um 56,7% á einni viku. Hafa fjárfestar áhyggjur af lausafjárstöðu fyrirtækisins, sem er sögð viðkvæm. Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Varðhaldið framlengt

ÞÝSKUR karlmaður á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. október vegna rannsóknar lögreglu á tilraun til smygls á 20 kg af hassi og 1,7 kg af amfetamíni sem fundust í bíl hans á Seyðisfirði í byrjun... Meira
18. september 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja nýta jarðvarma

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG vænti mikils af samstarfi landanna,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær sem haldinn var í tilefni af opinberri heimsókn Yoweris K. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2008 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljúgum hærra

Avion Group-ævintýrið magalenti með ósköpum, eins og fréttir síðustu daga hafa endanlega staðfest. Margir urðu þó til að spá félaginu glæstri framtíð á sínum tíma. Trúin á útrásinni og snilld þeirra, sem að henni stóðu, var nánast takmarkalaus. Meira
18. september 2008 | Leiðarar | 243 orð | ókeypis

Leiðin langa að 0,7%

Þróunarmál hafa verið sett á oddinn í utanríkisráðuneyti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Meira
18. september 2008 | Leiðarar | 342 orð | ókeypis

Vantar Tómas stall?

Sú ákvörðun meirihluta borgarstjórnar í Reykjavík að heiðra minningu Tómasar Guðmundssonar með því að láta búa til „myndastyttu“ af skáldinu hefur vakið deilur. Meira

Menning

18. september 2008 | Fjölmiðlar | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf sami vitleysingurinn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is PÉTUR Jóhann Sigfússon sló í gegn í vetur sem einfeldningurinn Ólafur Ragnar í þáttunum Næturvaktin . Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Astrópía sýnd í kvöld í Austin í Texas

* Íslenska kvikmyndin Astrópía verður í kvöld sýnd á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest sem hefst í Austin í Texas í dag. Meira
18. september 2008 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukapersónan var aðalpersónan

BLAÐAMAÐUR hefur nýlega lokið við að horfa á þættina Beðmál í borginni, sem nutu mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Meira
18. september 2008 | Myndlist | 1191 orð | 2 myndir | ókeypis

Breytingar á listmarkaði?

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 201 orð | 2 myndir | ókeypis

Emilíana sest í ABBA-sætið

EMILÍANA Torrini stekkur upp í fyrsta sæti tónlistans með nýja plötu, Me and Armini . Var vissulega kominn tími til að velta ABBA-söngvamyndarplötunni Mamma Mia! úr toppsætinu, eftir margra vikna setu. Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk hlutverk í CSI

RUMER Willis, dóttir leikaranna Demi Moore og Bruce Willis er nú óðum sjálf að skapa sér nafn sem leikkona. Nýjustu fregnir herma að ungstirninu hafi verið boðið hlutverk í sakamálaþáttunum CSI: NY sem sýndir eru á Skjá 1 við miklar vinsældir. Meira
18. september 2008 | Leiklist | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólkið í leikhúsi og sjónvarpi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÆFINGAR fyrir söngleik Ólafs Hauks Símonarsonar, Fólkið í blokkinni , standa nú sem hæst í Borgarleikhúsinu, en verkið verður frumsýnt hinn 10. október. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Fram fram fylking

HEILAGUR Aschroft af Wiganskíri er upprisinn með postula sína í tygi með sér, og meira að segja Pétur sjálfur, aka Nick McCabe er með í för. Forth er um margt merkileg plata, en því miður ekki vegna tónlistarlegra gæða. Jú jú, þetta er fínt. Allt í... Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 432 orð | 3 myndir | ókeypis

Framsækið listabrugg

Hún segist vera heimagangur í húsinu, þar sé andinn fínn og gott að vera. Staðurinn er Tou Scene í austurhluta Stafangurs, ein framsæknasta nýlistamiðstöð í Noregi. Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Gera myndband fyrir Emilíönu

HINN sístækkandi listahópur The Weird Girls, með Kitty von-Sometime í broddi fylkingar starfar í Reykjavík og mun gera myndband við eitt laganna af nýútkominni plötu Emilíönu Torrini, Me and Armini . Meira
18. september 2008 | Fjölmiðlar | 250 orð | 2 myndir | ókeypis

Gervirok og -rigning í Austurstræti

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞEIR sem áttu leið um gatnamót Austurstrætis og Pósthússtrætis í gærmorgun hafa eflaust tekið eftir því að þar gekk mikið á – fjölmargir bílar voru á svæðinu og kvikmyndatökuvélar á lofti. Meira
18. september 2008 | Fjölmiðlar | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Grískur harmleikur

LEIKSTJÓRINN Ragnar Bragason, sem stýrði Dagvaktinni líkt og N æturvaktinni , segist ekki geta metið hvort nýja þáttaröðin sé fyndnari en sú fyrri, þar sem fyndni sé afstæð, en hún sé í það minnsta dramatískari og harmrænni. Meira
18. september 2008 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæðaplánetan X á Akureyri

Á LAUGARDAGINN klukkan 17 opnar Kristinn Már Pálmason sýningu í DaLí galleríi á Akureyri. Sýningin nefnist Gæðaplánetan X og samanstendur af röð sex nýrra málverka. Verkin eru unnin með olíu á þykkan birkikrossvið. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefðbundnir kvartettar í bland

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VIÐ höfum fastan hóp áskrifenda, harðan kjarna sem kemur á tónleikana ár eftir ár. Það eru um 220 manns, sem eru í fastri áskrift. Meira
18. september 2008 | Kvikmyndir | 289 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslensk náttúra í Bítlamynd

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NOKKUR atriði í kvikmynd Bítlanna, Magical Mystery Tour frá árinu 1967, voru tekin á Íslandi. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Melódískur djass og djassskotin nikka

Vilberg Vilbergsson tenórsaxófón og harmonikku; Davíð Þór Jónsson, Ólafur Kristjánsson píanó; Róbert Reynisson, Jón Páll Bjarnason gítar; Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Magnús Reynir Guðmundsson bassa; Helgi Svavar Helgason, Önundur Pálsson trommur. Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Myrkraverk í Myrká

* Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun Arnaldur Indriðason vera á lokasprettinum með tólftu spennusögu sína sem von er á í bókabúðir innan fárra vikna. Myrká mun vera heiti bókarinnar og hefst hún á morði á ungum manni í Reykjavík. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Of mikið, of fljótt

JÆJA, þá eru frísku fjörkálfarnir í Bloc Party hoppaðir upp á „gefum út strax án þess að láta kóng né prest vita“ vagninn. Þessari þriðju plötu sveitarinnar var dúndrað út á stafrænu formi hinn 21. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 363 orð | ókeypis

Prýðisgóðar píanóstemmur

Opnunartónleikar Tíbrár – Píanóstemmur Þorkels. Kristín Jónína Taylor píanóleikari flutti öll einleikspíanóverk Þorkels Sigurbjörnssonar (1938). Meira
18. september 2008 | Bókmenntir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjötta bókin á leiðinni

ÍRSKI rithöfundurinn Eoin Colfer hefur fengið það eftirsóknarverða verkefni að skrifa sjöttu bókina um Leiðarvísi puttaferðalangsins um himingeiminn , þ.e. Hitchhiker's Guide to the Galaxy , og halda þar með áfram starfi Douglas heitins Adams. Meira
18. september 2008 | Myndlist | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáld í gler og stál

Í ÁR eru 100 ár liðin frá fæðingu skáldsins Steins Steinars og 75 ár frá andláti annars skálds, Stefáns frá Hvítadal. Meira
18. september 2008 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Skáldverk í strætisvögnum

BROT úr ýmsum skáldverkum sem von er á frá Forlaginu hanga nú upp í vögnum Strætó og geta farþegar stytt sér stundir með því að lesa sýnishorn af væntanlegu jólabókaflóði. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjörnu-tónleikar

ÞAÐ eru fáir tónlistarmenn jafn ötulir – eða á maður kannski að segja óhræddir – við að senda frá sér tónleikaplötur og alt-kántrí- kóngurinn Bonnie Prince Billy (Will Oldham). Meira
18. september 2008 | Myndlist | 159 orð | ókeypis

Tilvist listamanns dregin í efa

UPPBOÐI á verkum Pietro Psaier sem fara átti fram í London í gær var frestað um viku á meðan uppboðshaldarinn reyndi að sanna að listamaðurinn hefði verið til. Meira
18. september 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Túpílakar fagna tíu ára afmæli

TRÍÓIÐ Túpílakar, sem er þau Margrét Sverrisdóttir leikkona, Sigurður Illugason málari og Oddur Bjarni Þorkelsson úr Ljótu hálfvitunum, hélt upp á tíu ára afmæli sitt nýlega með því að gefa út geisladiskinn Túpílakar . Meira
18. september 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Val Kilmer í pólitík?

LEIKARINN Val Kilmer er nú orðaður við framboð til ríkisstjóra New Mexico-ríkis í Bandaríkjunum árið 2010 og myndi hann þá feta í fótspor kollega sinna Reagans og Schwarzeneggers sem sneru sér að pólitík eftir að leiklistarferlinum lauk. Meira

Umræðan

18. september 2008 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Á nektardans að vera atvinnugrein á Íslandi?

Þorvaldur Víðisson skrifar um nektardans: "Nú hef ég ekki nefnt hugsanlegt vændi, mansal og hvers konar misbeitingu valds sem virðist fylgja nektarstöðum. En þau atriði eru einnig gild rök." Meira
18. september 2008 | Bréf til blaðsins | 380 orð | ókeypis

Fleiri fangelsi fækka fórnarlömbum

Frá Halldóri Jónssyni.: "MÉR SKILST að 6 milljónir Bandaríkjamanna séu í fangelsum. Í því landi er talið rétt, að glæpamenn séu hafðir í fangelsum til þess að almenningi stafi ekki hætta af þeim. Mér skilst, að fangar á Íslandi séu örfá hundruð." Meira
18. september 2008 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordæmalaus vinnubrögð!

Guðríður Arnardóttir skrifar um skipulagsmál í Kópavogi: "Í kynningarbæklingnum Lindir IV eru bæjaryfirvöld í Kópavogi að greiða götu lóðarhafa og verja hagsmuni einkafyrirtækis á kostnað bæjarbúa!" Meira
18. september 2008 | Blogg | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Rut | 17. september Er vantrú trúarbrögð? Ég fór í viðtal í dag á...

Halla Rut | 17. september Er vantrú trúarbrögð? Ég fór í viðtal í dag á leikskóla sem yngsti sonur minn (3,5 ára) er að byrja á. Ég var þar innt eftir mínum trúarbrögðum og sagðist ég hafa engin. Meira
18. september 2008 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað kostar þrumari?

Laufey Steingrímsdóttir prófessor sagði frá því nýlega að Íslendingar hafi borðað óhemjumikið af seyddu rúgbrauði um aldamótin 1900. Þrumarinn gamli góði rann ljúflega ofan í landsmenn með góðu lagi af margaríni og kaffi kannski með. Meira
18. september 2008 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnarök nýfrjálshyggjunnar

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Eru það ekki ragnarök nýfrjálshyggjunnar, hins óhefta græðgiskapítalisma sem á endanum er að kollsigla sjálfan sig?" Meira
18. september 2008 | Velvakandi | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

velvakandi

Blaðberar SONUR minn ber út Morgunblaðið, 24, DV og Viðskiptablaðið. Það getur verið erfitt að bera út, þegar skammdegið er skollið á og ennþá myrkur klukkan 5 á morgnana. Meira
18. september 2008 | Blogg | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilberg Helgason | 17. september Hjólalestir og Tjarnarspretturinn 2008...

Vilberg Helgason | 17. september Hjólalestir og Tjarnarspretturinn 2008 Núna er komið að því að bestu götuhjólreiðamenn landsins leiða saman hjólhesta sína í æsilegustu og skemmtilegustu götuhjólakeppni ársins. Meira
18. september 2008 | Aðsent efni | 351 orð | ókeypis

Þetta kemur ykkur við, annað ekki!

FRÉTTATÍMI Ríkissjónvarpsins mánudagskvöldið 15. september var um margt mjög athyglisverður og innihaldsríkur. Meira

Minningargreinar

18. september 2008 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Ingvar Magnússon

Árni Ingvar Magnússon prentmyndasmiður fæddist á Þóroddsstöðum í Grímsnesi 18. október 1928. Hann lést á Landspítalanum 12. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Guðjónsdóttir

Bryndís Guðjónsdóttir frá Gunnarssundi 6, Hafnarfirði, fæddist 14. ágúst 1926. Hún andaðist á Landakoti, deild 2-K, að morgni 5. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin frá Gunnarssundi, þau Arnfríður Jónsdóttir f. 19.2.1889, Egilsstaðakoti, Flóa, d... Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Ketilsson

Friðrik Guðmundur Ketilsson fæddist á Jaðri við Bolungarvík 21. júní árið 1923. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ketill Magnússon, f. 16.8. 1885, d. 25.1. 1962, og Guðlaug Jónsdóttir, f. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Kristrún Jakobsdóttir

Halla Kristrún Jakobsdóttir fæddist á Kambi í Veiðileysufirði í Árneshreppi, 9. janúar 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. september síðastliðinn. Hún var dóttir Sigurborgar Jónsdóttur, f. 23. ágúst 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Charlotte Jónsson

Helga Charlotte Jónsson fæddist í Königsberg í Þýskalandi 15. júlí 1926. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 10. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alberta Klitsch, f. 11.10. 1893, d. 1947 og Franz Klitsch, f. 22.5. 1891, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Páll Jónsson

Jóhannes Páll Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 9. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elinóra Guðbjartsdóttir, f. á Hesteyri 1.9. 1898, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 4024 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Kjartan Sveinsson

Sveinn Kjartan Sveinsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1924. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 11. september sl. Foreldrar hans voru Sveinn M. Sveinsson, forstjóri Völundar, f. 17. október 1891, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2008 | Minningargreinar | 1059 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Kristján Guðmundsson

Þórður Kristján Guðmundsson fæddist á Reykjanesi í Árneshreppi 15. október 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Lárentínus Sigurðsson, f. 20. maí 1890, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. september 2008 | Daglegt líf | 865 orð | 4 myndir | ókeypis

Að fá þau til að hugsa

Umgengni og ruslavenjur eru stærstu vandamálin þegar kemur að umhverfisvenjum unglinga segja formaður og ritari umhverfisnefndar Fjölbrautaskólans í Ármúla. Bæði hyggjast þau beita sér fyrir bættu ástandi. Meira
18. september 2008 | Daglegt líf | 435 orð | 2 myndir | ókeypis

AKUREYRI

Það var á laugardegi fyrir skömmu. „Gerist ekki betra,“ sagði maður sem ég hitti. Hann var staddur í rútu með hóp á vegum fyrirtækisins, leiðin lá um Drottningarbraut. Meira
18. september 2008 | Neytendur | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvorki sykur né sætuefni

NÝR skyrdrykkur frá MS á Akureyri er væntanlegur á markað í dag, frábrugðinn öðrum slíkum því hvorki er í honum viðbættur hvítur sykur né sætuefni en hins vegar náttúrulegur agavesafi; úr mexíkóskum kaktusi. Meira
18. september 2008 | Daglegt líf | 156 orð | ókeypis

Krummi og krásarhljóð

Það er alltaf tilefni til að birta krummavísur. Pétur Georg Guðmundsson rithöfundur orti á sínum tíma: Iðni krumma, ást og trú eru dyggðir sem við heiðrum. Alla daga björg í bú ber hann heim úr öðrum hreiðrum. Meira
18. september 2008 | Neytendur | 371 orð | ókeypis

Lambakjöt af nýslátruðu

Bónus Gildir 18. - 21. sepember verð nú verð áður mælie. verð Frosnar ísl. kjúklingabringur 1.498 1.698 1.498 kr. kg Holta kjúklingabringur Piri piri 1.679 2.239 1.679 kr. kg Frosnar nautalundir 2.998 3.598 2.998 kr. kg Ferskt ísl. Meira
18. september 2008 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólíkar draumfarir kynjanna

KONUR fá frekar martraðir en karlar og draumar þeirra eru einnig tilfinningaþrungnari. Í nýlegri rannsókn sem greint var frá á vefmiðli BBC kom í ljós að 30% kvenna, en aðeins 19% karla, úr 170 manna hópi sem tók þátt í rannsókninni, fengu martraðir. Meira
18. september 2008 | Neytendur | 655 orð | 2 myndir | ókeypis

Pungað út fyrir jólafríinu mánuði fram í tímann

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Sú var tíðin fyrir ekki svo löngu að fólk gat farið í kaupfélagið og fengið matvörur fjölskyldunnar skrifaðar út á reikning sem greiddur var um mánaðamót. Meira

Fastir þættir

18. september 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára

Ólafur Þ. Hallgrímsson sóknarprestur á Mælifelli í Skagafirði er sjötugur í dag, 18. september. Hann verður með opið hús á heimili sínu, laugardaginn 4. október næstkomandi frá kl.... Meira
18. september 2008 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíður eftir afmæliskveðjum

„ÉG hef alltaf verið mikið afmælisbarn og er byrjuð að minna fólk á það í vikunni á undan að þessi dagur sé nú í vændum,“ segir Guðrún Edda Guðmundsdóttir laganemi sem fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Meira
18. september 2008 | Fastir þættir | 145 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vel melduð slemma. Norður &spade;Á32 &heart;9875 ⋄94 &klubs;DG65 Vestur Austur &spade;D976 &spade;1085 &heart;K6 &heart;ÁDG10432 ⋄G86 ⋄10 &klubs;K1093 &klubs;87 Suður &spade;KG4 &heart;-- ⋄ÁKD7532 &klubs;Á42 Suður spilar 6⋄. Meira
18. september 2008 | Í dag | 20 orð | ókeypis

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
18. september 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Emilíana Guðrún fæddist 1. maí kl. 1.52. Hún var 12 merkur og...

Reykjavík Emilíana Guðrún fæddist 1. maí kl. 1.52. Hún var 12 merkur og 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Anton Gylfi Pálsson og Hanna... Meira
18. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Helen Silfá fæddist 16. júní kl. 14.11. Hún vó 3.340 g og var...

Reykjavík Helen Silfá fæddist 16. júní kl. 14.11. Hún vó 3.340 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Erla Björgvinsdóttir og Snorri Gunnar... Meira
18. september 2008 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bf4 Da5+ 12. Bd2 Dc7 13. O–O–O Rgf6 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 O–O–O 16. g3 Bd6 17. c4 Rf6 18. De2 c5 19. Bc3 cxd4 20. Meira
18. september 2008 | Fastir þættir | 302 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Kunningi Víkverja mætti á leik hjá íþróttafélagi fyrir nokkru til að styðja við bakið á ungum syni sínum. Fleiri foreldrar voru á hliðarlínunni og fór vel á með öllum áður en leikurinn hófst. Meira
18. september 2008 | Í dag | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

18. september 1939 Skömmtun hófst á brauði, korni, kaffi og sykri, skömmu eftir upphaf síðari heimsstyrjaldarinnar. Mánaðarskammtur af kaffi var 250 grömm á mann. 18. Meira

Íþróttir

18. september 2008 | Íþróttir | 382 orð | ókeypis

Báðir eru líklegir áfram

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís fyrst að dæma úrslitaleik

Í FYRSTA sinn í sögu úrslitaleiks bikarkeppninnar mun kona verða einn af dómurum leiksins þegar Valur og KR leiða saman hesta sína í úrslitaleik Visa-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert formsatriði að verja meistaratitilinn

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka eru að flestra mati með sterkasta leikmannahópinn í íslenskum handknattleik um þessar mundir. Nánast sömu menn skipa liðið nú og í fyrra auk þess sem fjórir öflugir leikmenn hafa bæst við. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn bilbugur á Víkingi

VÍKINGUR hefur ekki verið í fremstu röð í handknattleik karla hér á landi mörg síðustu ár og hefur íþróttin átt undir högg að sækja hjá félaginu síðustu ár. Síðast voru Víkingar í samstarfi við Fjölni í efstu deild karla en hafa verið í 1. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson gerði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tók á móti Lemgo í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi. Liðin skildu jöfn, 29:29, eftir að Lemgo hafði verðið fimm mörkum yfir um miðjan síðari hálfleik. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Færri fara utan í víking

FÆRRI handknattleiksmenn en oft áður hafa yfirgefið félögin hér heima og haldið í víking til Evrópu. Af þeim sem léku í N1 deildinni í fyrra er svo að sjá í fljótu bragði að aðeins þrír hafi flutt sig um set til Evrópu. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Færri útlendingar en áður

FÆRRI útlendingar leika í N1-deild karla en undanfarin ár. Meðal annars yfirgáfu fjórir erlendir handknattleiksmenn auk þjálfara HK í sumar eftir nokkurra ára farsæla veru. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerast ekki stærri á Norðurlöndum

STEFÁN Gíslason, fyrirliði danska knattspyrnuliðsins Bröndby, er bjartsýnn á að lið hans geti slegið margfalda Noregsmeistara Rosenborg út í UEFA-bikarnum en liðin mætast í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð endurkoma Íslands

GÓÐUR síðari hálfleikur karlalandsliðs Íslands í körfubolta dugði ekki til þegar það beið lægri hlut, 66:80, í Evrópuleiknum gegn Svartfjallalandi í Laugardalshöll í gærkvöld. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimir Örn sá besti í fyrra

HEIMIR Örn Árnason var valinn besti leikmaður N1-deildar karla á síðustu leiktíð. Hann var þá leikmaður Stjörnunnar en hefur nú skipt yfir til Vals. Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK, var kjörinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir | ókeypis

HK ætlar sér titilinn

„VIÐ ætlum okkur að komast í úrslitakeppnina, það er okkar fyrsta markmið en ég reikna með að baráttan verði blóðug í allan vetur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari HK, en hann hefur nú að fullu tekið við þjálfun liðsins eftir að hafa unnið... Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 124 orð | ókeypis

Kári fór í aðgerð á hné

KÁRI Árnason, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF, gekkst undir aðgerð á hné í gær. Um minniháttar aðgerð var að ræða en meiðslin hafa verið að plaga Kára um nokkurt skeið. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 86 orð | ókeypis

Keflvíkingum nægir stig

KEFLVÍKINGUM nægir eitt stig í uppgjörinu gegn FH í Kaplakrika á sunnudaginn kemur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fyrsta skipti í 35 ár. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Kjartan og Rúrik skoruðu

KJARTAN Henry Finnbogason og Rúrik Gíslason skoruðu báðir mörk sem tryggðu liðum þeirra sigur í gærkvöldi. Rúrik skoraði tvö mörk í góðum 3:2-útisigri Viborg á Köge í dönsku 1. deildinni, bæði í fyrri hálfleik. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 370 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Keflavík – Breiðablik 3:1 Patrik...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Keflavík – Breiðablik 3:1 Patrik Redo 48., 81., Guðmundur Steinarsson 62. – Jóhann Berg Guðmundsson 43. Fram – FH 4:1 Björn Daníel Sverrisson 44. (sjálfsmark), Paul McShane 51., Samuel Tillen 54. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 31 orð | ókeypis

Lokastaðan 2007-2008

Haukar 282062833:73446 HK 281738784:71337 Valur 281648803:71036 Fram 2816210812:79934 Stjarnan 2812511808:77129 Akureyri 289415798:80222 Afturelding 284321694:77111 ÍBV 284123736:9689 *Afturelding og ÍBV féllu í 1. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Markalaust hjá meisturunum

MEISTARAR Manchester United gerðu markalaust jafntefli við Villarreal á Old Trafford í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 154 orð | ókeypis

Nokkrir sterkir eru komnir heim aftur

NOKKUR hópur íslenskra handknattleiksmanna sem leikið hafa í Evrópu síðustu ár sneri heim í sumar og leikur í N1-deildinni í vetur. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 1255 orð | 2 myndir | ókeypis

Ráða Framarar úrslitum?

FRAMARAR fóru langt með að tryggja Keflvíkingum Íslandsmeistaratitilinn þegar þeir unnu stórsigur á FH-ingum í roki og rigningu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýrt markmið hjá Viggó

„OKKAR markmið er alveg skýrt. Við ætlum okkur toppsætið og ekkert annað,“ segir Viggó Sigurðsson, þjálfari Fram, spurður hvert markmið hans sé á sínu fyrsta ári með Safamýrarliðið, en Viggó tók við stjórnvelinum þar í vor eftir að Ungverjinn Ferenc Buday hætti eftir eins árs dvöl. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrslitakeppni á ný

Í KVÖLD klukkan 19. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir | ókeypis

Verðum að halda út

„EINS og öll hin sterku liðin stefnum við á toppsætið en hins vegar er svo langt þangað til mótinu lýkur að það er erfitt að segja til um hver staðan verður þegar dæmið verður gert upp í vor,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari... Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Viljum festa okkur í sessi

„KLÁRLEGA verður nýliðahlutverkið erfitt svo við setjum markið á halda sæti okkar í deildinni og festa okkur í sessi á meðal þeirra bestu,“ segir Elvar Örn Erlingsson, þjálfari nýliða FH, en hið fornfræga stórveldi íslensks handknattleiks er... Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeir yngri fá tækifæri

„ÞAÐ hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópnum frá síðustu leiktíð auk þess sem sterkir menn eins og Roland Eradze, Vilhjálmur Ingi Halldórsson og Gunnar Ingi Jóhannsson hafa verið meiddir á undirbúningstímanum. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 1242 orð | 2 myndir | ókeypis

Þrautseigir á raunastund

STAÐA Keflvíkinga er aldeilis orðin vænleg í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir atburði gærdagsins. Keflvíkingar höfðu sigur á öflugu liði Breiðabliks á heimavelli 3:1 en á sama tíma töpuðu keppinautar þeirra í FH fyrir Fram. Meira
18. september 2008 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlum að hafa gaman af

„UNDIRBÚNINGURINN hefur verið sérstakur hjá okkur og í raun hef ég aldrei tekið þátt í nokkrum honum líkum áður en keppnistímabil hefst,“ segir Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar sem nú þjálfar liðið þriðja árið í röð en á ýmsu hefur... Meira

Viðskiptablað

18. september 2008 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

25 ára starfsafmæli á árinu

„Ég hefði aldrei viðurkennt það þá, en það hafði auðvitað áhrif að faðir minn var lögfræðingur,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir þegar hún er spurð hvað hafi orðið til þess að hún valdi lögfræðina á sínum tíma. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 412 orð | 2 myndir | ókeypis

AIG fékk 8 þúsund milljarða neyðarlán

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Yfirvöld í Bandaríkjunum eru orðin eigandi stærsta tryggingafélags heims, AIG. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 1255 orð | 3 myndir | ókeypis

Aukið álag í niðursveiflu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur nú til meðferðar sextíu og sex mál sem eru í rannsókn, rannsókn er að ljúka á eða eru komin fyrir dóm. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Átökin innan Byrs

Sagan af hugsanlegri sameiningu Straums og Landsbankans er aftur komin á flug. Margir telja sameiningu stóru bankanna ekki í augsýn. Byr er ekki meðtalinn. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Barclays leysir til sín leifarnar af Lehman

BRESKI Barclays-bankinn tilkynnti í gær að hann mundi hugsanlega leysa til sín eitthvað af eignum Lehman Brothers og fá til sín starfsfólk Lehman sem misst hefur vinnuna í Evrópu og Asíu, til viðbótar yfirtöku bankans á helstu fjárfestingarstarfsemi... Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 228 orð | ókeypis

Botninum hvergi nærri náð

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HLUTABRÉF lækkuðu mikið í kauphöllinni í New York í gærkvöldi en mikið umrót var á hlutabréfamörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum og verðið sveiflaðist upp og niður. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 574 orð | 7 myndir | ókeypis

Eimskip í auga stormsins

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Guðnýju Camillu Aradóttur Mikið gekk á í rekstri Eimskipa áður en breytingar urðu á yfirstjórn fyrirtækisins um síðustu áramót. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 202 orð | 2 myndir | ókeypis

Einum of mikið 1929 í vikunni

„Fréttamyndir af starfsmönnum Lehman Brothers að bera föggur sínar í pappakössum út úr höfuðstöðvum bankans í New York á mánudag standa upp úr í mínum huga. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | ókeypis

Ekki að herða sultarólina

EKKI er undarlegt að útgefendur krónubréfa missi áhugann á krónunni við núverandi aðstæður, þegar vaxtamunur á skiptamarkaði er jafnlítill og hann er nú, að mati Þorbjörns Atla Sveinssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Kaupþings. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 366 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestingarbankar riðuðu til falls í gær

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is HLUTABRÉF í fjárfestingarbönkum Morgan Stanley og Goldman Sachs hríðféllu í verði á Wall Street í gær. Þeir eru tveir eftir af fimm stærstu fjárfestingarbönkum Bandaríkjanna árið 2007. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 67 orð | ókeypis

Fjármálaráðgjafar fá lítinn svefn

HENRY Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, nýtur stuðnings hóps sérfræðinga sem nýtur lítils svefns þessa dagana. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármálatvíburi óskast

GÁFULEGASTA fjárhagsákvörðun sem við tökum er að velja maka sem hefur svipaðan þankagang varðandi fjármálin. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Forðast Northern Rock aftur

MÖGULEG yfirtaka breska bankans Lloyds á HBOS , stærsta íbúðalánasjóðs Bretlands, er sú nýjasta í hrinu slíkra viðræðna í kjölfar áfalla á fjármálamörkuðum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Forstjóri Glitnis aldrei átt fleiri andvökunætur

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Lárus Welding, forstjóri Glitnis, sagði á fundi bankans í gær að hann hefði aldrei átt fleiri andvökunætur en síðustu daga. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Framtíð krónunnar háð sveiflum erlendis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÚTLIT er fyrir að tímabil krónubréfaútgáfu sé að renna sitt skeið á enda, en erlendir fjárfestar virðast hafa misst trúna á gjaldmiðlinum sem fjárfestingu. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrói Höttur í skoskum banka

BENEDICT Hancock, bankastjóri í útibúi Royal Bank of Scotland hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa fært fé af reikningum ríkari viðskiptavina bankans inn á reikninga þeirra efnaminni. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 805 orð | 3 myndir | ókeypis

Hver verða áhrif myntbreytingar banka á krónuna?

Kaupþing og Straumur stefna á að taka evru upp sem starfrækslumynt. Er sú ákvörðun líkleg til að draga úr sveiflum á gengi krónunnar? Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 158 orð | ókeypis

Kaupmaðurinn á horninu

MANNSKEPNAN hefur stundað verslun og viðskipti frá örófi alda. Allt frá því að letingjarnir sem ekki nenntu að arka um allt og safna mat tóku upp á því að kaupa matinn. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkaði um 13,56% á mánuði

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,27% í gær og hélt þar með áfram sleitulausri vikulangri lækkunarhrinu. Frá því á miðvikudag í síðustu viku hefur vísitalan lækkað um 4,20% og frá sama tíma í ágúst hefur hún lækkað um ein 13,56%. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Mittal vill draga úr stálframleiðslu

LAKSHMI Mittal, aðaleigandi og forstjóri stærsta stálfyrirtækis heims – Arcelor Mittal, segist munu heimila allt að 15% samdrátt í framleiðslu á lokafjórðungi ársins. Ástæðan er sú að Mittal vill ekki lækka verð á afurðum fyrirtækisins. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd | ókeypis

Náttúrubarn á fjöllum og hugsar í fatnaði og skóm

Hugrún Dögg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Kron og fataverslunarinnar Kronkron við Laugaveg, stendur í stórræðum eins og Steinþór Guðbjartsson komst að. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 824 orð | 2 myndir | ókeypis

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Við fyrstu sýn geta hugmyndir um inngrip hins opinbera með auknum umsvifum virst réttlætanlegar, en svo er ekki. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 121 orð | ókeypis

Segir gengið munu lækka enn frekar

ALLT bendir til þess að fjárfestar muni halda áfram að selja krónur og að gengi íslensku krónunnar muni lækka enn frekar. Kemur þetta m.a. fram í bréfi sem Beat Siegenthaler, sérfræðingur hjá TD Bank, sendi frá sér í fyrradag. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 91 orð | ókeypis

Tekið fyrir misnotkun á hlutabréfamarkaði

BANDARÍSKA fjármálaeftirlitið gaf í gær út þrjár nýjar reglur um hlutabréfaviðskipti sem taka gildi strax í dag. Þær eiga að minnka umsvif svokallaðrar skortsölu og koma í veg fyrir misnotkun á henni. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 565 orð | 2 myndir | ókeypis

Vandasamt verk að koma böndum á markaðinn

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Ástandið á fjármálamörkuðum heimsins, sem við skulum bara kalla fjármálakreppu, er mun alvarlegra en nokkur gerði sér grein fyrir. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 89 orð | ókeypis

Verð á gulli fór upp úr öllu valdi

VERÐ á gulli fór upp úr öllu valdi í gær þegar fjárfestar tóku stefnuna á öruggar fjárfestingar í kjölfar hruns á hlutabréfamörkuðum. Gullið hækkaði um 90,40 dollara, eða um 11,6 prósent, í 880 dollara á únsu í viðskiptum í gær. Meira
18. september 2008 | Viðskiptablað | 1335 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirmaðurinn óþolandi

Erfiðir yfirmenn geta gert starfsmönnum sínum lífið leitt og getur verið erfitt fyrir undirmenn að sjá lausn á vandanum. Í flestum tilvikum er þó eitthvað til ráða, að sögn sálfræðings. Meira

Annað

18. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

50 millur til Tobeys

Leikarinn Tobey Maguire hefur samþykkt að leika í tveimur Spiderman-myndum til viðbótar, sem teknar verða upp samtímis á næsta ári. Fyrir þetta mun hann, samkvæmt heimildum The Times, fá 50 milljónir dollara. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 76 orð | ókeypis

86 lögfræðingar til varnar

Á þriðja tug mannréttindasamtaka í Nígeríu hafa tekið höndum saman og hvatt 86 lögfræðinga til varnar Bello Masaba, níræðum karli sem er í haldi og hefur verið gert að skilja við megnið af 86 eiginkonum sínum. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Að kynnast landinu

„Útivist er virkilega góð leið fyrir aðflutta til að kynnast landi og þjóð,“ segir Marrit Meintema sem hjólar mikið um þær náttúruperlur sem leynast í... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei aftur í þröngu skýluna

Holdgervingur ofurnjósnarans James Bond, leikarinn Daniel Craig, segist aldrei aftur ætla að klæðast þröngri sundskýlu á hvíta tjaldinu líkt og hann gerði í Casino Royale. Þetta veldur kvenkyns aðdáendum miklum vonbrigðum. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Allar stelpurnar fá eigin þætti

Glaumgosinn Hugh Hefner ræddi nýverið við E! Online um þann orðróm að einhverjar af kærustum hans myndu yfirgefa raunveruleikaþáttaröðina Girls Next Door og að sumar þeirra myndu fá sína eigin sjónvarpsþætti. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 636 orð | 3 myndir | ókeypis

Andvökunætur er breytast í gullplötur

Lay Low reynir nú hvað hún getur til þess að klára aðra plötu sína, Farewell Good Night´s Sleep, í tæka tíð svo að platan verði komin til landsins þegar hún heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni 16. október næstkomandi. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Ánægja með Íbúðalánasjóð

Fasteignakaupendur er almennt afar jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði og 92 prósent þeirra vilja að hann starfi áfram í óbreyttri mynd. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Gallups sem var nýlega gerð. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Barist um Bjarnarflag

Landeigendur í Reykjahlíð vilja virkja í Bjarnarflagi líkt og Landsvirkjun. Ráðherra er efins um áform... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 870 orð | 1 mynd | ókeypis

„Lítið um að lið sigli lygnan sjó í vetur“

Íslandsmeisturum Hauka var í vikunni spáð sigri í úrvalsdeild karla á komandi leiktíð, en hún hefst með tveimur leikjum í kvöld. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | ókeypis

„Nú er erfitt að vera menntskælingur á Ísafirði. Hefur...

„Nú er erfitt að vera menntskælingur á Ísafirði. Hefur skólameistari bannað óvissuferð þar sem eini óvissuþátturinn er hve margir sofna áfengisdauða á heimleiðinni. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | ókeypis

„Nöfnin sem Bandaríkjamenn gefa fellibyljunum suður af landi sínu...

„Nöfnin sem Bandaríkjamenn gefa fellibyljunum suður af landi sínu geta orkað tvímælis. Mér finnst nafngiftin Ike ekki góð. Dwight D. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | ókeypis

„Það er merkilegt með fréttastofu Stöðvar 2. Hún hefur starfað í...

„Það er merkilegt með fréttastofu Stöðvar 2. Hún hefur starfað í meira en tuttugu ár, en í raun hefur hún nánast alltaf verið eins og útibú frá fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Það er eins og fréttamennirnir hafi allir gengið í sama skóla. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Betra líf með Eddu Björgvins

Edda Björgvinsdóttir, leikkona og fyrirlesari, býður upp á námskeið fyrir þá sem langar til að lifa heilbrigðu lífi, á Sólheimum í Grímsnesi dagana 24.-28. september. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Betri meðferð fjár

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir samhljóm í meginatriðum vera milli sín og flestra lögreglustjóra og yfirlögregluþjóna um fyrirkomulag lögreglumála. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíllausir bindast „Við erum orðin 1223,“ segir Sigrún Lund ...

Bíllausir bindast „Við erum orðin 1223,“ segir Sigrún Lund , stofnandi samtaka um bíllausan lífsstíl, um skráða félaga. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Carla Bruni hittir Metallica

Poppdívan og forsetafrú Frakklands, Carla Bruni, kom fram í tónlistarþætti Jools Holland, Later, á þriðjudag, sem sýndur hefur verið samfleytt í 33 ár. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Danir kætast

Búist var við að bensínverð yrði lækkað töluvert í Danmörku í dag eða um allt að 8,50 íslenskar krónur. Er það í takt við þá lækkun sem orðið hefur á heimsmarkaði, og er verðið aftur farið að nálgast dönsku tíu krónurnar. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

DeCode

[M]aðurinn sem taldi sig vera markaðssinna, Davíð Oddsson, vildi að ríkið, skattgreiðendur, ábyrgðust 200 milljón Bandaríkjadala lán fyrir fyrirtækið. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Dregur úr vindi síðdegis

Suðvestan 13-20 m/s um vestanvert landið, hvassast á annesjum. Dregur úr vindi um allt land síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskip hrapar í verði

Markaðsvirði Eimskipafélagsins hefur fallið um 53% á einni viku eftir að ljóst varð að 27,7 milljarða króna lánsábyrgð vegna XL Leisure myndi lenda á félaginu. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | ókeypis

Ekki kóklag

Tónlistarmaðurinn Jack White er síður en svo ánægður með aðstandendur nýjustu Bond-myndarinnar, Quantum of Solace, en hann er ósáttur við að þemalagið sem hann samdi fyrir myndina skuli nú vera notað til að auglýsa sykurlausan gosdrykk. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin frjáls sókn í auðlind

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Það kemur ekki til greina að leyfa frjálsa sókn í takmarkaða auðlind. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Longoria í vespulíki?

Aðdáendur teiknimyndasagna taka nú andköf vegna þess orðróms að leikkonan Eva Longoria muni taka að sér hlutverk ofurhetjunnar The Wasp í hinni væntanlegu ofurhetjumynd The Avengers. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Fangaklefar fyllast af hælisleitendum

„Ef við förum t.d. fram á farbann þá enda vegalausir útlendingar sem ekki hafa önnur hús að venda hjá okkur,“ segir Alda Jóhannsdóttir, fulltrúi lögreglunnar á Suðurnesjum. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Femínistar gegn Söruh Palin

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@24stundir.is „Tilkoma Söruh Palin varð til að ýta verulega við okkur. Hún er kynnt til sögunnar sem fylgismaður kvenréttindabaráttunnar og femínisti. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 15 orð | ókeypis

Fer ekki aftur í þröngu skýluna

James Bond-leikarinn Daniel Craig leggur línuna fyrir næstu myndir í seríunni og þvertekur fyrir... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd | ókeypis

Fylla fangaklefa

Fangageymslur lögreglu á Suðurnesjum eru oft fullar af hælisleitendum sem framvísa fölskum skilríkjum í... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 394 orð | ókeypis

Færri ferðamenn sem eyða meiru

Mun ódýrara er nú fyrir erlenda ferðamenn að koma til Íslands en var í upphafi árs vegna gengisfallsins. Markaðssetja á Ísland sem ódýran ferðakost. 100 milljónir verða settar í sérstakt átak til að kynna landið í haust og vetur. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunnur að því sem koma skal

Í gær var opnuð heimasíða þróunarverkefnisins Jafnrétti í skólum á slóðinni www.jafnrettiiskolum.is. Þar eru fjölbreyttar upplýsingar um jafnréttisfræðslu ásamt fræðsluverkefnum til notkunar í skólastarfi. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 170 orð | ókeypis

Gömlu og stagbættu kerfi hent

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagvaxtarlaust

Greining Glitnis spáir því að enginn hagvöxtur verði á þessu ári og því næsta. Merki um mikinn... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Hausinn í sandi

Samkvæmt nýjum fréttum af afkomu hins opinbera hefur orðið alger viðsnúningur frá síðasta ári. Afkoman hefur versnað til muna, tekjuaukning hefur ekki verið mikil en útgjöldin hafa vaxið mjög mikið. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hausthreyfing

Það er óþarfi að láta líkamsræktina sitja á hakanum þó að veður sé rysjótt þessa dagana. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Heilsa á vinnustað

„Við erum mjög spennt að heyra erindi Heilbrigðisráðherra sem setur ráðstefnuna um stefnumótun á sviði heilsueflingar á vinnustöðum,“ segir Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir fagstjóri hjá Vinnueftirlitinu. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 378 orð | 2 myndir | ókeypis

Hollendingurinn hjólandi

„Haustlitanna má njóta með því að fara á hjóli til vinnu,“ segir Marrit Meintema sjúkraþjálfi sem segir hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæðinu leyna á sér og bjóða upp á fjölbreyttar hjólaferðir. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörkukeppni

Það má búast við hörkukeppni í úrvalsdeild karla í handknattleik sem hefst í kvöld. Haukum er spáð sigri en að minnsta kosti fimm lið gera tilkall til... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Í mótsögn

Aftur og aftur gerðist efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra mótsagnakenndur. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 238 orð | ókeypis

Jafnrétti fyrr og nú

Þótt barátta fyrir launajafnrétti kynja gangi hægt og gjarnan aftur á bak, eins og nýlega var staðfest, hafa menn ólíka sýn á framvinduna. Ný jafnréttislög banna mismunun á grundvelli kynferðis. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

R itstjórar Markaðarins, Björn Ingi Hrafnsson og Óli Kr. Ármannsson, sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir svara ásökunum Sigurðar G. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Komin heim á RÚV

Margrét Rós Gunnarsdóttir hefur snúið aftur í þularstarfið á RÚV eftir níu ára fjarveru. Segist ánægð að vera komin aftur, enda hafi hún saknað... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn stendur keikur

Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segist engin áform hafa um að hætta sem þingflokksformaður. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Laus úr gæsluvarðhaldi

Gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um aðild að láti manns á Skúlagötu í byrjun mánaðarins rann út síðasta mánudag og ákvað lögreglan að fara ekki fram á framlengingu. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Lay Low snýr aftur

Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, er að leggja lokahönd á aðra breiðskífu sína; Farewell Goodnight's Sleep. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðinlega lágstemmt fjölskylduþunglyndisdrama

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Það er jafnan þunn lína milli snilligáfu og geðveiki. Og stundum þurfa þeir klárustu að læra mest, ekki síst í mannlegum samskiptum. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Litfagur gróður í lækkandi sól

Páll Stefánsson hefur í nógu að snúast um þessar mundir þar sem hann vinnur enn að sínu stærsta verkefni hingað til en Páll var meðal tuttugu ljósmyndara sem valdir voru til að skrásetja og mynda þá 850 staði sem eru á heimsminjaskrá. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Litir haustsins

„Við höfum farið á hverju hausti í haustlitaferð í Bása og í ár stendur ekki annað til þrátt fyrir rigningarveður sem ríkt hefur síðustu daga,“ segir Bjarney Sigurjónsdóttir hjá Útivist um fyrirhugaða ferð í Þórsmörk um helgina. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmæður kjósa

„Við mælum með við félagsmenn að miðlunartillagan verði samþykkt,“ segir Guðlaug Einarsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands og bætir við að vel hafi verið mætt á fundi félagsins bæði í Reykjavík og á Akureyri þar sem miðlunartillaga... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 222 orð | 2 myndir | ókeypis

Margrét komin heim á RÚV

„Ég er komin heim aftur,“ segir Margrét Rós Gunnarsdóttir í stríðnistón en hún hefur snúið aftur í starf þulu hjá RÚV eftir nærri níu ára fjarveru. Margrét var þula hjá Ríkissjónvarpinu um árabil en hvarf á braut til að sinna öðrum... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Marklaust hjal ráðamanna um samgöngur

Í samgönguviku er mikið fjallað um samgöngumál og fjöldi hugmynda viðraður um hvernig breyta megi samgönguháttum þjóðarinnar. Það vekur athygli hversu margir af „ráðamönnum“ þjóðarinnar vilja nú vera með í umræðunni. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 17 orð | ókeypis

Meðmæli Óttars Proppé

Óttarr Proppé úr Ham og Dr. Spock leiðir okkur inn í hugarheim sinn með nokkrum vinsamlegum... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil ólga ríkir nú meðal nemenda Menntaskólans á Ísafirði eftir bann...

Mikil ólga ríkir nú meðal nemenda Menntaskólans á Ísafirði eftir bann skólameistara við árlegri óvissuferð, eins og 24 stundir greindu frá í gær. Nú hafa nemendur stofnað undirskriftalista á Facebook undir nafninu Andstæðingar skólameistara MÍ. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Mínútumaðurinn

Leikstjórinn Guy Ritchie, eiginmaður Madonnu, sagði í nýlegu viðtali að besta kynlífið væri það sem tæki stuttan tíma, nánar tiltekið fjórar sekúndur. Í sama viðtali útskýrði hann einnig af hverju konur væru ekki meira áberandi í kvikmyndum hans. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr forsætisráðherra í Taílandi

Somchai Wongsavat, mágur Thaksin Shinavatra sem var gert að láta af störfum vegna spillingar, fékk í gær meirihluta atkvæða í taílenska þinginu og tekur því formlega við embætti forsætisráðherra. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt almannatryggingakerfi

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Alveg nýtt almannatryggingakerfi á að taka við af gömlu og götóttu kerfi sem leikið hefur margan bótaþegann grátt í gegnum tíðina. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Og það eru fleiri að taka upp lög. Dr. Gunni stefnir á að koma út lagi...

Og það eru fleiri að taka upp lög. Dr. Gunni stefnir á að koma út lagi af sólóplötu sinni núna fyrir jól, en platan mun koma út eftir áramót. Mun platan vera pönkskotin, og fjallar fyrsta lagið um góðærið, sem að sögn Dr. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Órætt sviðsverk „Þetta er eiginlega ný tegund af sviðslist því það...

Órætt sviðsverk „Þetta er eiginlega ný tegund af sviðslist því það er ekki verið að hengja sig í ákveðna þætti,“ segir Margrét Sara Guðjónsdóttir sem æfir verkið Private Dancer ásamt Jared Gradinger, Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og David Kiers... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttast um öryggi barnanna

Beckham-hjónin munu vera á nálum þessa dagana eftir að lögregla vestanhafs varaði þau við að óprúttnir aðilar hefðu í hyggju að reyna að ræna börnum þeirra. David og Victoria munu hafa ráðið fleiri öryggisverði til að tryggja öryggi barnanna. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir á sveigjanleikann

„Það mun reyna á sveigjanleika íslenska hagkerfisins við þær aðstæður sem skapast hafa á mörkuðum,“ segir Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur hjá Greiningu Glitnis, en þjóðhagsspá bankans fyrir tímabilið 2008 til 2011 var kynnt á Hilton Hótel... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttdræpur í Ísrael

Fjölskylda bítilsins Pauls McCartneys er einstaklega áhyggjufull þessa dagana eftir að Sir Paul bárust fjölmargar líflátshótanir. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokk og ról Þann 19. september næstkomandi verður sannkölluð rokkveisla...

Rokk og ról Þann 19. september næstkomandi verður sannkölluð rokkveisla á Belly´s í Austurstrætinu, þegar hljómsveitirnar Slugs, Númer Núll, Noise, Swords of Chaos og Ashton Cut koma fram. Gestur Guðnason er söngvari Númer Núll. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfelld rigning

Suðvestanátt, víða 13-18 m/s og skúrir, en hægari vindur, þurrt og bjart veður á austurlandi. Samfelld rigning sunnan- og vestanlands seinni partinn. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 5 myndir | ókeypis

Samkomulag í Moskvu

Dímítrí Medvedev, Rússlandsforseti, skrifaði í gær undir vináttu- og samstarfssamkomulag við leiðtoga Suður-Ossetíu og Abkasíu. Við undirritunina sagði Medvedev að lykilhlutverk Rússa yrði að gæta öryggis héraðanna tveggja. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórsveitin Jet Black Joe mun bráðlega senda frá sér nýtt lag en þessi...

Stórsveitin Jet Black Joe mun bráðlega senda frá sér nýtt lag en þessi magnaða rokksveit hefur hafst við í hljóðveri undanfarið við upptökur. Lagið mun vera dæmigert rokklag í anda sveitarinnar, samið af Gunnari Bjarna Ragnarssyni, gítarleikara. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 302 orð | 2 myndir | ókeypis

Stuttmyndagerð í kappi við tímann

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Að horfa á kvikmynd er góð skemmtun. Að búa til kvikmynd getur hinsvegar tekið langan tíma, jafnvel nokkur ár. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuttmynd á 72 tímum

Franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sylvain Lavigne er hér í annað sinn og heldur utan um verkefni þar sem áhugasamir gera stuttmyndir á 72... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | ókeypis

stutt Styrktarsjóður Stofnskrá nýs styrktarsjóðs við Háskóla Íslands...

stutt Styrktarsjóður Stofnskrá nýs styrktarsjóðs við Háskóla Íslands verður undirrituð í dag af stofnandanum Toshizo Watanabe og Kristínu Ingólfsdóttur, rektor H. Í. Stofnframlag Watanabe til sjóðsins er um 276 milljónir íslenskra króna. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Svikin eyru

Kona nokkur í Englandi hringdi nýlega í neyðarlínu lögreglunnar til að kvarta yfir því, að kanínan, sem hún hafði keypt, var ekki með flaksandi eyru eins og auglýst hafði verið. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Talsvert tjón

Eldur kom upp í járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga í gærmorgun. Allt tiltækt slökkvilið var kallað til og gekk vel að slökkva. Enginn slasaðist í eldinum en töluvert tjón hlaust af. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 230 orð | 4 myndir | ókeypis

Tré rifnuðu upp með rótum

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Þakplötur fuku og trampólín fóru af stað vegna óveðursins sem gekk yfir landið aðfaranótt fimmtudags. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Trommar til heilsubótar

„Í gegnum trommuleikinn stuðlum við að því að ná andlegu jafnvægi,“ segir leikarinn Karl Ágúst Úlfsson sem er heillaður af afrískum... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 362 orð | 2 myndir | ókeypis

Trommar til heilsubótar

Trumbuleikur hefur góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks, losar um streitu og stuðlar að andlegu jafnvægi. Þá hefur hann einnig mikið samfélagslegt gildi. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Tækifæri fyrir nýja hluti

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Iðnaðarráðuneytið stendur fyrir sjóðnum Átak til atvinnusköpunar. Umsóknarfrestur til úthlutunar stendur nú yfir og er það Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem heldur utan um sjóðinn. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Undarlegt þetta fólk

Ef þetta fólk þarna í Fjarskanistan væri bara jafnsiðmenntað og við. Til dæmis er alveg ótrúlegt hvernig farið er með konur þar – þær fá miklu lægri laun en karlar og munurinn er einungis að aukast. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 214 orð | 2 myndir | ókeypis

Uppvakningar með fjarstýringu

Í þau fáu skipti sem ég kveiki á sjónvarpinu virðast alltaf vera þar annaðhvort lögguhasar eða spítaladrama. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,27% í Kauphöll Íslands í gær...

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,27% í Kauphöll Íslands í gær. Gengisvísitalan endaði í 3.802 stigum. Mest hækkaði EIK-Bank um 5,56%. Af íslensku félögunum hækkuðu Alfesca, Marel og Icelandair innan við 1%. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja tannlækna með í nýtt kerfi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir veiktust og þrjú létust

Þrjú börn hafa látist í Kína á undanförnum mánuðum vegna eitrunar sem rakin er til mjólkurdufts. 6.244 börn hafa veikst og eru 1.327 enn á spítala. Af þeim börnum sem hafa veikst hafa 158 greinst með nýrnabilun. Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 14 orð | ókeypis

Þyrfti að selja Prozac í bíósjoppunni

Gagnrýnanda blaðsins fannst Smart People svo þunglyndisleg að hann mælir með Prozac-sölu í... Meira
18. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Þörf á hjúkrunarheimili

Um 37 einstaklingar í sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ eru í brýnni þörf fyrir hjúkrunarheimili að mati þjónustuhóps aldraðra þar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.