Greinar laugardaginn 20. september 2008

Fréttir

20. september 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Adolf í framboði til LÍÚ

ADOLF Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs á Seyðisfirði, hefur tilkynnt að hann muni bjóða sig fram til formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna á næsta aðalfundi samtakanna sem haldinn verður 30. og 31. október nk. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Aukið líf færist í verbúðir við höfnina

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is GÍSLA Gíslasyni hafnarstjóra Faxaflóahafna hefur verið falið að gera tillögu að breyttri og víðtækari nýtingu verbúðanna við Reykjavíkurhöfn, þar sem m.a. verði heimiluð þjónusta og verslun. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Auratal

Það er enginn dans á rósum fyrir budduna að „skreppa“ út á næstu myndbandaleigu. Í Laugarásvídeó kostar 500 kr. að leigja DVD-mynd og er sama verð fyrir nýjar og gamlar myndir. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð

Ákvörðun yfirmanns dæmd ógild

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur ógilt ákvörðun Landspítala um að flytja konu, hjúkrunarfræðing, úr starfi af geðdeild 33-C við Hringbraut á deild 15 á Kleppi. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 165 orð

Barnajógúrtin er sykursprengja

JÓGÚRT, sem ætluð er dönskum börnum, er ekkert annað en sykursprengja og hana ættu börnin alls ekki að fá nema sem eftirrétt um helgar. Er það niðurstaða nýrrar rannsóknar. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Enginn fullnaðarsigur“

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is ÞAÐ VAR létt yfir samninganefnd ljósmæðra er hún gekk inn í hús ríkissáttasemjara um tvöleytið í gær, enda ljóst að samkomulag hafði náðst í kjaradeilu þeirra og ríkisins. „Við erum sáttar við þetta. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Blandað módel farsælt í óveðri

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „LAUSAFJÁRKREPPAN í heiminum er stærri en flestir áttu von á. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 93 orð

Borgað fyrir að fara heim

YFIRVÖLD á Spáni hafa ákveðið að borga atvinnulausum innflytjendum fyrir að koma sér aftur til síns heima. Var það samþykkt á ríkisstjórnarfundi og er búist við að tillagan fái skjóta afgreiðslu á þingi og verði að lögum eftir mánuð. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Breytist byggingavöruverslun í fimleikahús?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HUGMYNDIR eru uppi um að flytja fimleikadeild og karatedeild Fylkis í Árbæ í fyrrverandi húsnæði Mest á Norðlingabraut 12. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Byr breytist í hlutafélag

Fjármálaeftirlitið samþykkti í gær umsókn Byrs sparisjóðs um breytingu sparisjóðsins í hlutafélag á grundvelli 73. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Breytingin var jafnframt samþykkt á fundi stofnfjáreigenda hinn 27. ágúst síðastliðinn. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Byrjað að frysta síld á Austfjörðum

SÍLD úr norsk-íslenska stofninum hefur verið fryst á nokkrum stöðum austanlands undanfarna daga, á Þórshöfn, Vopnafirði og í Neskaupstað. Skipin eru að veiðum skammt út af Austfjörðum. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dyrabjalla sem tekur við skilaboðum

Póstviti, öryggistrampólín, hlaupahjólastandari, regnvatnsvirkjun, dyrabjalla sem tekur við skilaboðum og húfuhjálmur eru meðal margra góðra hugmynda sem lagðar voru fram í nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Alls bárust 3.632 hugmyndir frá 2. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir íkveikju

ÞRÍR 18 og 19 ára gamlir piltar hafa verið dæmdir í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að kveikja sinueld við Hvaleyrarvatn og víðar á landi Skógræktarfélags Hafnarfjarðar í vor. Piltarnir játuðu sök. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ekki miðstjórn sem skiptir verkum milli þingmanna

„ÞAÐ er þingflokkurinn sem skiptir með sér verkum. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

Eldsneyti fyrir skipaflota landsmanna

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is TILRAUNIR eru hafnar hér á landi með ræktun repju til framleiðslu jurtaolíu í eldsneyti. Ef plantan lifir veturinn af verða akrarnir skærgulir í vor og næsta haust verður hægt að safna olíuríkum fræjum. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Er Spánn óvinaríki?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is JOHN McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana, hefur vakið furðu margra með yfirlýsingum sínum um Spán og forsætisráðherra landsins, Jose Luis Rodriguez Zapatero. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fimm nýjar kennsluflugvélar á leið til Flugakademíu Keilis

KEILIR hefur fest kaup á fimm nýjum kennsluflugvélum fyrir Flugakademíu Keilis. Kaupverð vélanna, tæpar 200 milljónir króna er að mestu fjármagnað af seljanda ásamt Bank Austria. Möguleiki er á að bæta öðrum fimm flugvélum við samninginn á næsta ári. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Flækingur í september

FIÐRILDI af tegundinni red admiral eða rauður aðmíráll sást í Seyðisfirði hinn 15. september sl. Þar var það í góðu yfirlæti og gæddi sér á vallhumli. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fokker-flugvélin bilaði á Grænlandi

FOKKER-flugvél Landhelgisgæslu Íslands bilaði í Syðri-Straumsfirði á Grænlandi seint að kvöldi sl. fimmtudags. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Frumkvöðull heiðraður

STEINA, Steinunn Bjarnadóttir Vasulka, sem hlaut í gærkvöldi heiðursorðu Sjónlistar við hátíðlega athöfn í Flugsafni Íslands á Akureyri, þakkar hér fyrir sig eftir að menntamálaráðherra sæmdi hana orðunni. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fæðing í farþegaþotu

Aðfaranótt föstudags ól kona barn um borð í einni af farþegaþotum Latcharter, dótturfélags Icelandair Group. Farþegaþotan er leigð til Virgin Nigeria og var í áætlunarflugi frá Lagos til Gatwick í London. Meira
20. september 2008 | Innlent - greinar | 2564 orð | 2 myndir

Guðinn heitir græðgi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Gunnar lýsir yfir sakleysi

ÁKÆRUR gegn Gunnari Björnssyni, sóknarpresti á Selfossi, voru þingfestar í Héraðsdómi Suðurlands í gærmorgun. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Halldór ekki í stólinn hjá Landsvirkjun

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, hyggst ekki sækja um forstjórastöðuna hjá Landsvirkjun, en hún er nú laus til umsóknar. Þær sögur hafa gengið fjöllunum hærra að Halldór hafi augastað á forstjórastólnum en þær eru ekki á rökum reistar. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Heiðin háa gerð greiðfærari

Ólafsvík | Loks hillir undir að vegurinn yfir Fróðárheiði á Snæfellsnesi verði greiðfærari vegfarendum, en vegaframkvæmdir þar eru nú hafnar. Samið var við verktakafyrirtækið KNH frá Ísafirði um verkið og hljóðar kostnaðaráætlun upp á 193,3 milljónir... Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hjörleifur ráðinn forstjóri OR

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Hjörleif Kvaran sem forstjóra fyrirtækisins. Hjörleifur hefur verið settur forstjóri í rúmlega eitt ár. Átján sóttu um starfið. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Hlutur tíu stærstu útgerðanna eykst

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Tíu stærstu útgerðir landsins ráða 52,8% heildarkvótans. Er það örlítið meira en í maí þegar Fiskistofa gaf síðast út lista yfir stærstu útgerðirnar. HB Grandi hf. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hækkanir á mörkuðum

Miklar hækkanir urðu á vísitölum fjármálamarkaða víða um heim í gær. Vestanhafs tóku markaðir kipp eftir að tilkynnt var um aðgerðir stjórnvalda til að mæta fjármálakreppunni og smitaði sú hækkun út frá sér. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ísrael jafnt sem Íran verður að lúta kjarnavopnaeftirliti

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „SPENNAN mun haldast og færast í aukana svo lengi sem réttur Palestínumanna á eigin ríki er hunsaður. Landnám Ísraela á herteknu svæðunum er aðalhindrunin á leið til friðar. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð

Kannast ekki við áreiti og ofbeldi í Laugardal

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Komi og fjárfesti í Úganda

Yoweri Museveni, forseti Úganda, býður íslenskum frumkvöðlum að koma til Úganda og fjárfesta í þeim sviðum efnahagslífsins sem sett væru í forgang af hálfu stjórnvalda, þ.e. þróun innviða samfélagsins, orkumálum og landbúnaðarframleiðslu til... Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Kreppir að bensínfætinum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SJÁLFVIRKAR mælingar Vegagerðarinnar sýna að dregið hefur úr umferðarhraða á vegum landsins á undanförnum árum. Þeir sem best til þekkja segja að ástæðurnar séu fyrst og fremst tvær. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 657 orð | 4 myndir

Krónan glæðir áhuga

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is VEIKING krónunnar hefur ekki farið fram hjá erlendu ferðamönnunum frekar en okkur Íslendingunum. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Kynferðislegu ofbeldi mótmælt í Manila

EFNT var til mótmæla í Manila á Filippseyjum í gær en þar er nú að hefjast ráðstefna um farandverkafólk og þróun. Var þess krafist, að lágmarksaldur þeirra kvenna, sem leyft er að fara til vinnu erlendis, yrði hækkaður úr 23 í 30 ár. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

List Braga í nýju ljósi

„Vel er valið úr verkum og þótt ég hafi séð mörg þeirra áður kom sýningin mér samt á óvart og gaf mér enn dýpri innsýn í list Braga,“ skrifar Jón B.K. Ransu um sýningu Braga Ásgeirssonar á Kjarvalsstöðum. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Mjög mikilvægar krónur

Eftir Kristján G. Arngrímsson kga@mbl.is LÁGT gengi íslensku krónunnar undanfarið hefur komið sér vel fyrir suma ferðaþjónustuaðila, en ekki aðra, segir Árni Gunnarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ofvirkni og athyglisbrestur

Í TILEFNI af 20 ára afmæli ADHD samtakanna á Íslandi verður haldin ráðstefna um ADHD dagana 25.-26. september nk. ADHD er alþjóðleg skammstöfun sem stendur fyrir athyglisbrest og ofvirkni (Attention Deficit Hyperactivity Disorder). Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óku seglbílnum til Hafnar

SEGLBÍLAKAPPARNIR Jón Ólafur Magnússon og Sigmundur Sæmundsson óku bíl sínum seglum þöndum frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði í gær til styrktar landssöfnun Mænuskaðastofnunar Íslands sem náði hámarki í gær. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Rafmagnsbílarnir prófaðir hérlendis

ÍSLENSK stjórnvöld og Mitsubishi Motors rituðu undir viljayfirlýsingu í gær um prófanir á i-MiEV-rafbílnum hérlendis. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Rússar vara við nýju járntjaldi

DMÍTRÍ Medvedev, forseti Rússlands, sakaði í gær vestræn ríki um að vera að reyna að girða Rússland af með nýju „járntjaldi“. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Rússavélar fóru í gegn

TVÆR rússneskar sprengjuflugvélar af gerðinni TU-160 flugu í gegnum loftrými Íslands á fimmtudag á heimleið frá Venesúela, eftir að hafa tekið þátt í heræfingum á Karíbahafi. Meira
20. september 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Segulmögnuð landdýr

EFTIR að hafa kannað þúsundir gervihnattamynda fundu vísindamenn út að nautgripir og hirtir hefðu ríka tilhneigingu til að snúa sér eins og áttavitanál, þ.e. í norður-suður. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Sjómannadeilan enn í hnút

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LÍTIÐ miðar í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarinnar en kjarasamningar um 3.500 sjómanna hafa verið lausir síðan í júní. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skipt um lögreglustjóra

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is TIL stendur að auglýsa stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum í apríl næstkomandi. Þá lýkur fimm ára skipunartíma Jóhanns R. Benediktssonar sem gegnt hefur embætti lögreglustjóra. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Sætta sig ekki við neitt lakara

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMNINGANEFNDIR ríkisins og Læknafélags Íslands munu funda að nýju í Karphúsinu eftir hádegið í dag. Upp úr fundi slitnaði á sjötta tímanum í gærkvöldi en samkomulag náðist um að reyna aftur í dag. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sökkull Ziemsenhússins senn tilbúinn

VERIÐ er að ljúka við hleðslu á sökkli Ziemsenhússins í Kvosinni og verður það sett á sökkulinn innan tveggja vikna. Unnið er jafnframt að viðgerð á húsinu sjálfu þar sem það er geymt úti á Granda. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Söngvarar hylltir í Íslensku óperunni

FLYTJENDUM óperanna vinsælu, Cavalleria Rusticana og Pagliacci, var fagnað hraustlega að lokinni frumsýningu í Íslensku óperunni í gærkvöldi. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Telur Dani duglegasta í stórinnkaupunum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ERLENDIR ferðamenn eyða töluvert meira fé hér á landi en áður, segir Helgi Hrannarr Jónsson, framkvæmdastjóri Global refund á Íslandi, sem endurgreiðir ferðamönnum virðisaukaskatt. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á umferðarlögum

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fertugsaldri til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir ítrekuð umferðarlagabrot. Maðurinn var einnig sviptur ökuleyfi ævilangt. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Tvær til fimm lóðir á dag

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is VIKAN sem leið var ein sú versta í lóðamálum í Hafnarfirði í langan tíma. Tveimur til fimm lóðum var skilað upp á hvern einasta dag, að sögn Lilju Ólafsdóttur, fulltrúa í fasteignaskráningu hjá Hafnarfjarðarbæ. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Verður Áburðarverksmiðjan endurreist?

Ögmundur Jónasson, formaður þingflokks VG, vill skoða þann möguleika að ríkið styðji sjóflutninga við landið. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vilja að Kristinn segi af sér

STJÓRN ungra frjálslyndra lýsir yfir algeru vantrausti á Kristin H. Gunnarsson sem þingmann Frjálslynda flokksins og hvetur hann til að segja af sér þingmennsku samstundis. Meira
20. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þúsund blóm blómstra

Sænski tónlistarfræðingurinn Göran Bergendal sem hefur í meir en 30 ár fylgst náið með íslensku tónlistarlífi segir að Atli Heimir Sveinsson hafi augljóslega haft orð Maós að leiðarljósi um að hundrað blóm ættu að blómstra. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2008 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Davíð og mannamál

Davíð Oddsson seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra fór á kostum í ítarlegu viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 í fyrrakvöld og talaði mannamál. Hans tungutak er þannig að allir skilja. Meira
20. september 2008 | Leiðarar | 331 orð

Verðskulduð leiðrétting

Ljósmæður og fjármálaráðherra samþykktu í gær miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Ljósmæður samþykktu tillöguna með mjög afgerandi hætti og virtist ríkja ánægja meðal þeirra með niðurstöðuna. Kjarabarátta ljósmæðra snerist um grundvallaratriði. Meira
20. september 2008 | Leiðarar | 253 orð

Öryggi á útivistarsvæðum

Víða í borgum í nágrannalöndum okkar hættir fólk sér ekki inn í almenningsgarða á kvöldin og nóttunni vegna ótta við ræningja, fíkniefnasala og annan óaldarlýð. Meira

Menning

20. september 2008 | Myndlist | 338 orð | 1 mynd

Afar krassandi dagskrá

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það hefur verið heilmikill slagur að ná því markmiði að gera hátíðina hnitmiðaðri og það felst m.a. í því að það getur ekki allur heimurinn og amma hans verið með,“ segir Kira Kira, þ.e. Meira
20. september 2008 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Allt í fína hjá Jolie og Pitt

LEIKARAPARIÐ Brad Pitt og Angelina Jolie eru enn saman. Þetta hafa þau ítrekað vegna frétta af því að svo sé ekki. Jolie ól tvíbura fyrir um tveim mánuðum og allt er í lukkunnar velstandi. Meira
20. september 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Á erfitt með að yggla sig

RYAN Seacrest, kynnir þáttanna American Idol, segir svo miklu botoxi hafa verið sprautað í andlitið á dómaranum Simon Cowell að hann geti ekki sýnt svipbrigði lengur. Hann eigi því erfitt með að yggla sig en það er hann einna þekktastur fyrir. Meira
20. september 2008 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Ákveðin heiðríkja

VIÐ í Camerarctica höfum verið með norræna tónleika á sumarsólstöðum undanfarin ár. Nú færum við okkur aftur á haustjafndægur,“ segir Ármann Helgason klarinettuleikari. „Það er gaman að vekja athygli á þessum degi. Meira
20. september 2008 | Menningarlíf | 772 orð | 1 mynd

„Gaman að fá viðurkenningu“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
20. september 2008 | Hönnun | 289 orð | 6 myndir

„Hrósa ber þeim sem hrós eiga skilið“

Munun að hönnun er auðlind til framtíðar,“ sagði Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir skartgripahönnuður, er hún tók við Sjónlistaorðunni við hátíðlega athöfn á Akureyri í gærkvöldi. Meira
20. september 2008 | Myndlist | 1064 orð | 1 mynd

Bragi Ásgeirsson – Sinfónían öll

Opið alla daga frá 10-17. Sýningu lýkur 16. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
20. september 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Ekki fleiri tónleikar!

GRÍÐARLEGUR áhugi er á tónleikum sem haldnir verða til minningar um Vilhjálm Vilhjálmsson í Laugardalshöll 10. og 11. október. Uppselt er á tónleikana kl. 20 bæði kvöldin, en sala á tónleika kl. 16 hinn 11. október hófst í gær. Meira
20. september 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Feðgar syngja perlur Inga T. í Iðnó

FEÐGARNIR Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson munu ásamt Þóru Fríðu Sæmundsdóttur píanóleikara flyta perlur Inga T. Lárussonar á morgun í Iðnó. Á efnisskránni eru tónlög eftir þetta ástsæla tónskáld þjóðarinnar. Meira
20. september 2008 | Bókmenntir | 132 orð | 1 mynd

Góðar umsagnir

BÓKIN Halldór Laxness – ævisaga, eftir Halldór Guðmundsson sem komin er út bæði á sænsku þykir vekja verðskuldaða athygli á Nóbelsverðlaunahafanum. Meira
20. september 2008 | Kvikmyndir | 271 orð | 2 myndir

Knowls lofar Astrópíu

KVIKMYNDIN Astrópía fékk frábærar viðtökur í fyrrakvöld á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest í Texas, að sögn leikstjóra hennar, Gunnars B. Guðmundssonar. Harry Knowls, stofnandi vefsíðunnar vinsælu Aint it Cool News? Meira
20. september 2008 | Hönnun | 253 orð | 8 myndir

Kröftugir straumar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
20. september 2008 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Kærasti Jónsa hitar upp fyrir Sigur Rós

* Hljómsveitin Sigur Rós er nú á leið til Kanada, en Norður-Ameríkuhluti tónleikaferðar sveitarinnar hófst með tónleikum í New York á miðvikudagskvöldið. Meira
20. september 2008 | Tónlist | 496 orð | 1 mynd

Leita sífellt fullkomleika

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÉG kann vel að meta fjölbreytileika í tónlist. Fólk er eins og listin, með margar hliðar, og ég vil sýna hinar ólíku hliðar á mér og á tónlistinni. Meira
20. september 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Ný sýning í Kunstraum Wohnraum

HLYNUR Hallsson heldur úti óvenjulegu sýningarrými á heimili sínu og Kristínar Kjartansdóttur á Akureyri, að Ásabyggð 2. Sýningarrýmið sem gengur undir heitinu Kunstraum Wohnraum hefur verið starfrækt frá árinu 1994. Meira
20. september 2008 | Menningarlíf | 547 orð | 2 myndir

Ómagar bókaútgáfunnar?

Barna- og unglingabækur streyma út á markaðinn þessa dagana og virðast raunar með fyrstu bókum sem koma út, eins og mörg fyrri haust. Meira
20. september 2008 | Fjölmiðlar | 264 orð | 1 mynd

Rétta hugarfarið

Kvöldfréttir RÚV síðastliðið fimmtudagskvöld voru ekki beinlínis til þess fallnar að auka manni bjartsýni. Talað var um hamfarir í efnahagskerfi heimsins. „Ég verð að fara að taka þetta ástand inn á mig,“ hugsaði ég örlítið sakbitin. Meira
20. september 2008 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Sáttur við eiginkonuna

BANDARÍSKA leikkonan Katie Holmes þreytti frumraun sína á leiksviði í fyrrakvöld í Gerald Schoenfeld leikhúsinu á Broadway, í verkinu All My Sons . Meira
20. september 2008 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Sódóma Reykjavík sýnd í bílabíói

KVIKMYNDHÁTÍÐ í Reykjavík verður sett með pomp og prakt á fimmtudaginn, og er dagskrá hátíðarinnar fjölbreytt að vanda. Einn af skemmtilegri liðum hátíðarinnar verður haldinn strax á sunnudaginn, en þá verður efnt til bílabíós. Meira
20. september 2008 | Fólk í fréttum | 181 orð | 5 myndir

Svarthöfði í Skeifunni

SVARTHÖFÐI mætti með kónum sínum í verslun BT í Skeifunni skömmu fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Ástæðan var sérstök miðnæturopnun vegna útgáfu á tölvuleikjunum Star Wars: The Force Unleashed og Warhammer Online . Meira
20. september 2008 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Svartir englar færðir

*Allt bendir til þess að barátta Sjónvarpsins og Stöðvar 2 um áhorfendur verði harðari í vetur en nokkru sinni fyrr, og þá sérstaklega á sunnudagskvöldum þegar fyrrnefnda stöðin sýnir Svarta engla og sú síðarnefnda Dagvaktina, en báðir þættirnir hefja... Meira
20. september 2008 | Kvikmyndir | 782 orð | 10 myndir

Tíu ofmetnustu bíómyndir sögunnar

Það hlýtur að vera smekksatriði hvað er ofmetið og hvað vanmetið. Margir upphefja tiltekin verk á stall, og eru kvikmyndir engin undantekning. Þeir sem viðra aðra skoðun teljast þá til helgibrjóta. En eru þetta ekki örugglega ofmetnustu kvikmyndirnar? Meira
20. september 2008 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð á Dillon

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Kiss & Tell verður haldin á Dillon við Laugaveg í dag. Þar verður fjölbreytt dagskrá, bæði af innlendum og erlendum tónlistarmönnum. Meira
20. september 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla í Laugaborg

Á MORGUN munu þær Guðbjörg R. Tryggvadóttir söngkona og Elsebeth Brodersen píanóleikari flytja frönsk og ítölsk ljóð eftir Bizet, Fauré, Poulanc, Debussy, Bellini, Tosti og fleiri. Meira
20. september 2008 | Myndlist | 232 orð | 1 mynd

Verða af styrkjum

GJALDÞROT fjárfestingabankans Lehman Brothers, 158 árum eftir stofnun, mun að öllum líkindum hafa áhrif á starfsemi fjölda listasafna og þá einkum í Bandaríkjunum, að því er kemur fram á vefsíðunni Artnet . Meira

Umræðan

20. september 2008 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Bábiljunni að bráð

Við Íslendingar höfum löngum verið hjátrúarfull. Við trúum á stokka og steina, álfa og huldufólk og ýmislegt annað gott. Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Fjárlög þegar á móti blæs

Eftir Jón Steinsson: "... góð fjármálastefna ríkisins stefnir að því að skila fjárlögum hallalausum að meðaltali yfir hagsveifluna." Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Guðmundur í Kópavogi og ekkjan á Reykhólum

Jón Bjarnason skrifar um póstþjónustu á landsbyggðinni: "Fyrir Kópavogsbúann Guðmund getur það virst einföld aðgerð að loka póstafgreiðslu og skera niður póstferðir í heilum byggðarlögum..." Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Heyrðu snöggvast Snati minn

Guðni Ágústsson svarar Staksteinum: "Staksteinahöfundur minnir mig oft á þennan trygga fjárhund. Hann er alltaf verstur þegar hann finnur að Sjálfstæðisflokkurinn á undir högg að sækja" Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Í kjölfar kjaradeilu ríkisins við ljósmæður

Eftir Árna M. Mathiesen: "Fjármálaráðherra þarf að tryggja að samningar náist við 120 stéttarfélög. Allt samningar um störf sem eru mikilvæg innan kerfisins." Meira
20. september 2008 | Blogg | 127 orð | 1 mynd

Jóhann Björnsson | 18. sept. Vodafone brýtur á barni Á neytendasíðu Dr...

Jóhann Björnsson | 18. sept. Vodafone brýtur á barni Á neytendasíðu Dr. Gunna í Fréttablaðinu 11. september s.l. Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna eykst hjá ríkinu

Árni St. Jónsson skrifar um kynbundinn launamun: "Við höfum bent á að til þess að ná árangri verða að koma til fjármunir. Það gerist ekkert með því að bara tala og skilgreina." Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 740 orð | 3 myndir

Mikil binding kolefnis með skógrækt

Þorbergur Hjalti Jónsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Þröstur Eysteinsson fjalla um bindingu kolefnis í gróðri: "Skógrækt á rúmum þriðjungi af auðnum og mólendi neðan skógarmarka dugar til að kolefnisjafna Ísland að fullu." Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Samstaða um útrás Orkuveitunnar

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um fjármögnun OR og REI: "Mörg af verkefnum REI eru að komast á framkvæmdastig og kalla á verulega aukið fjármagn." Meira
20. september 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 19. sept. Uppsveifla á föstudegi Mikið er...

Stefán Friðrik Stefánsson | 19. sept. Uppsveifla á föstudegi Mikið er það nú ánægjuleg tilbreyting að sjá jákvæðan viðsnúning á mörkuðum og vonandi er þetta aðeins upphafið á jákvæðum fréttum á næstunni. Meira
20. september 2008 | Velvakandi | 433 orð | 1 mynd

velvakandi

Fyrirspurn til náttúruverndarsinna AF HVERJU beita náttúruverndarsinnar sér aldrei gegn notkun eins mesta mengunarvalds Íslands, nagladekkjanna? Nú á tímum komast flestir allra sinna ferða án þeirra, með ýmsum tegundum nýrra vetrarhjólbarða. Meira
20. september 2008 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Það má lækka skatta

Jón Fr. Sigvaldason svarar grein Erlings Ásgeirssonar: "Nauðsynlegt er að Erling skýri betur þessi félagslegu viðhorf sín..." Meira

Minningargreinar

20. september 2008 | Minningargreinar | 3347 orð | 1 mynd

Elís Kjaran Friðfinnsson

Elís Kjaran Friðfinnsson lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðabæjar þann 9. september sl. Elís var fæddur að Kjaransstöðum í Dýrafirði 19. nóvember 1928. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 3187 orð | 1 mynd

Gunnar Jóhannsson

Gunnar Jóhannsson fæddist á Þórshöfn 31. maí 1931. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Sveinbjörnsdóttir frá Langanesi, f. 1914, d. 1997, og Hans Sigurd Joansen frá Færeyjum, f. 1909, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 1943 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

Ingunn María Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Bolungarvík 6. júlí 1923. Hún andaðist á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Ísafjarðar 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Steinsson sjómaður, f. á Ósi í Bolungarvík 16.10. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 2248 orð | 1 mynd

Héðinn Valdimarsson

Héðinn Breiðfjörð Valdimarsson fæddist í Efri-Miðvík í Aðalvík 27. febrúar 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Þorbergsson bóndi í Efri-Miðvík, f. 14.11. 1906, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnar Brynjólfsson

Jóhannes Gunnar Brynjólfsson fæddist í Bólstað í Vestmannaeyjum 20. september 1908. Hann andaðist í Reykjavík 27. maí 1973. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Karl Pálmi Ólafsson

Karl Pálmi Ólafsson fæddist á Spítalastíg 10 í Reykjavík 20. september 1920. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 2. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 9. september. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 4290 orð | 1 mynd

Kristín Gestsdóttir

Kristín Gestsdóttir fæddist í Bakkagerði í Svarfaðardal 8. janúar 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 14. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gestur Vilhjálmsson, bóndi í Bakkagerði, f. 27. 12. 1894, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2008 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Sverrir Franz Gunnarsson

Sverrir Franz Gunnarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 19. maí 1986. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Byggingarkostnaður hækkar milli mánaða

VÍSITALA byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan september 2008, er 447,7 stig. Það er hækkun um 1,5% frá fyrri mánuði. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 18,8%, en í júní 1987 var vísitalan 100 stig. Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjármálasagan boðin upp á Ebay-vefnum

MEÐAL vinsælustu hluta til sölu á uppboðsvefnum Ebay eru nú alls kyns hlutir merktir fjárfestingarbankanum Lehman Brothers. Lehman hefur óskað eftir greiðslustöðvun og gera fáir ráð fyrir að hægt verði að bjarga honum frá gjaldþroti . Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Fleiri evrópsk flugfélög í hættu á gjaldþroti

FLEIRI evrópsk flugfélög eiga eftir að leggja upp laupana á næstu vikum, að mati forstjóra Ryanair, stærsta lággjaldaflugfélags Evrópu, Michael O'Leary. Undanfarið hafa flugfélögin Zoom, Futura og XL Airways hætt starfsemi vegna greiðsluerfiðleika. Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Gleðistökk á mörkuðum heimsins

Óhætt er að segja að aðgerðir bandarískra stjórnvalda til þess að draga úr áhrifum fjármálakreppunnar hafi vakið kæti fjárfesta á mörkuðum heimsins í gær. Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Mikil hækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 5,23% í gær og stendur hún nú í 4.055,84 stigum. Bréf Exista hækkuðu um 17,29% og SPRON hækkaði um 10,0%. Þá hækkuðu bréf Føroya Banka um 8,82%, en ekkert félag lækkaði í verði í gær. Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Minnkandi eignir tryggingafélaganna

HEILDAREIGNIR tryggingafélaganna námu 154,9 milljörðum króna í lok júlí og höfðu þá lækkað um 2,5 milljarða milli mánaða. Frá júlímánuði 2007 hafa eignir tryggingafélaganna lækkað um 27,7 milljarða króna, eða um 15%. Meira
20. september 2008 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 2 myndir

Skattgreiðendur munu þurfa að borga brúsann

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNDANFARNAR vikur hafa bandarísk stjórnvöld hlaupið undir bagga með illa stöddum fjármálafyrirtækjum með einum eða öðrum hætti og hleypur kostnaðurinn á hundruðum milljarða dala. Meira

Daglegt líf

20. september 2008 | Daglegt líf | 258 orð

Af kvöldi og kjólnum

Pétur Stefánsson sá ástæðu til að gleðjast: Kvöldið er fagurt og kyrrlátt og stillt. Kötturinn sefur í stólnum. Nóttin er framundan fjörug og villt. Frúin er stigin úr kjólnum. Meira
20. september 2008 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Allir með einhverja sköpun í sér

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Ertu tannlæknir, verðbréfamiðlari, kennari eða pípulagningamaður en hefur alltaf gengið með leikara í maganum? Meira
20. september 2008 | Daglegt líf | 277 orð | 1 mynd

Börnum gefin fullorðinslyf við lífsstílssjúkdómum

Of feit börn, allt niður í átta ára gömul, fá lyf til að lækka blóðsykur, blóðþrýsting og kólesteról, að því er Aftenposten greinir frá. Tilfellum sykursýki 2 hefur fjölgað um 151,3 prósent meðal barna í Bandaríkjunum frá árinu 2001. Meira
20. september 2008 | Daglegt líf | 458 orð | 1 mynd

Laxamýri

„ Tjörneshreppur – þar sem smæðin er styrkur“, er nafn á nýrri heimasíðu sem hefur verið opnuð og segir þar frá mörgu athyglisverðu sem er að gerast í sveitinni. Meira
20. september 2008 | Daglegt líf | 391 orð | 5 myndir

Snillingar í höndunum

Sameiginleg framkvæmdaorka hjónanna Ölmu Baldvinsdóttur og Bóasar Árnasonar nýtist ekki aðeins heima hjá þeim heldur hafa þau líka tekið í gegn heimili vina og fjölskyldumeðlima. Meira
20. september 2008 | Daglegt líf | 1220 orð | 6 myndir

Upprisa færeyska eldhússins

Áhugi hans á því að læra til kokks kviknaði þegar hann var við líffræðinám í Reykjavík. Færeyski kokkurinn Leif Sørensen kann vel að galdra fram góða rétti. Meira

Fastir þættir

20. september 2008 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ára

Edna Sólbrún Falkvard verður sjötug 22. september mæstkomandi. Í tilefni þess tekur hún á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Vesturfold 15 í Grafarvogi, á morgun, laugardaginn 20. september frá kl. 17 til... Meira
20. september 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þreföld merking. Norður &spade;7653 &heart;-- ⋄ÁKG63 &klubs;K976 Vestur Austur &spade;Á9 &spade;D1084 &heart;DG1097 &heart;ÁK85432 ⋄10974 ⋄82 &klubs;D10 &klubs;-- Suður &spade;KG2 &heart;6 ⋄D6 &klubs;ÁG85432 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. september 2008 | Fastir þættir | 481 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Eyktar vann bikarkeppnina Sveit Eyktar vann glæsilegan sigur 198-161 á sveit Breka í 64 spila bikarúrslitaleik sem háður var 14. september sl. Meira
20. september 2008 | Fastir þættir | 748 orð | 1 mynd

Hjörvar Steinn í toppbaráttunni

15. – 24. september 2008 Meira
20. september 2008 | Í dag | 1908 orð | 1 mynd

(Mark. 12.)

Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Meira
20. september 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
20. september 2008 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. Rc2 Bg7 7. e4 O–O 8. Be2 d6 9. O–O b6 10. Be3 Bb7 11. Dd2 Hc8 12. b3 He8 13. Had1 Dc7 14. f4 Db8 15. Bf3 Da8 16. Rd5 Rb8 17. Bd4 Rbd7 18. Ba1 e6 19. Rxf6+ Rxf6 20. e5 dxe5 21. Meira
20. september 2008 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Veislu lauk með slagsmálum

„ÉG ætla að fara út úr bænum og hafa það gott með fjölskyldu minni í sumarbústað,“ segir grínistinn, söngvarinn og þáttagerðarmaðurinn Sigurjón Kjartansson sem í dag fagnar fertugsafmæli sínu. Meira
20. september 2008 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hitti á dögunum fyrrum skólasystur sína við heldur óvenjulegar aðstæður. Kona þessi er vel menntuð og hæfileikarík og hefur gegnt skapandi og eftirsóknarverðum störfum. Meira
20. september 2008 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. september 1900 Ofsaveður olli slysum og tjóni á skipum og húsum. Meira en þrjátíu manns fórust, þar af drukknuðu átján menn á Arnarfirði. Kirkjurnar á Urðum og Upsum í Svarfaðardal fuku og brotnuðu í spón. 20. Meira

Íþróttir

20. september 2008 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Efniviður og hugur í Árbæ

AÐALSTEINN Eyjólfsson segist mjög bjartsýnn fyrir veturinn en þessi sigursæli þjálfari er nú við stjórnvölinn hjá ungu liði Fylkis. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Guðjón Baldvinsson, KR 17 Gunnleifur Gunnleifsson, HK 17 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 16 Jónas Guðni Sævarsson, KR 16 Tryggvi Guðmundsson, FH 16 Scott Ramsay, Grindavík 15 Hólmar Örn... Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Er búinn að bíða í 35 ár

KEFLVÍKINGAR geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla með því að fá eitt stig í Hafnarfirðinum á sunnudaginn. Takist það verður 35 ára bið Keflvíkinga á enda, en síðast urðu þeir meistarar árið 1973. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Erfitt að komast í hóp fjögurra efstu

STJARNAN átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð en Garðabæjarliðið varð bæði Íslands- og bikarmeistari. Stjörnunni er spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár sem kemur kannski ekki á óvart enda liðið áfram vel mannað og með öflugan þjálfara í búnni – hinn þrautreynda Ragnar Hermannsson. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Eyjólfur í úrvalsliði

EYJÓLFUR Héðinsson, knattspyrnumaður hjá GAIS í Svíþjóð, er í úrvalsliði síðustu umferðar í úrvalsdeildinni þar í landi hjá netmiðlinum SvenskaFans . Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 102 orð

Fimm halda áfram

FIMM af átta þjálfurum liða í N1-deild kvenna voru einnig við stjórnvölinn hjá þeim á síðasta keppnistímabili. Ragnar Hermannsson sem kom að þjálfun Stjörnunnar um mitt síðasta tímabil er áfram hjá liðinu. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 92 orð

Fjórar Skúladætur í eldlínunni í vetur

FJÓRAR systur verða á fullri ferð í N1-deild kvenna á keppnistímabilinu. Þær leika þó ekki með sama liðinu. Þjár þeirra, Dagný, Drífa og Hrafnhildur, leika með Val en sú fjórða, Rebekka Rut, skipti yfir í herbúðir Fylkis í sumar. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Fleiri góða leiki en í fyrra

„MARKMIÐIÐ hjá okkur er að reyna að ná að spila fleiri góða leiki heldur en í fyrra,“ segir Guðmundur Karlsson, þjálfari FH-inga, en flestir hallast að því að Hafnarfjarðarliðið verði í botnbaráttu deildarinnar. Liðinu er spáð sjöunda sætinu af forráðamönnum deildarinnar. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sturla Ásgeirsson , landsliðsmaður í handknattleik, leikur á morgun í fyrsta sinn með HSG Düsseldorf þegar liðið fær TSG Groß-Bieberau í heimsókn í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 131 orð

Fyrsti leikur Zola í dag

FYRSTI leikur Ítalans Gianfranco Zola við stjórnvölinn hjá liði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni fer fram í dag þegar liðið tekur á móti Newcastle United á heimavelli sínum. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 365 orð | 4 myndir

Gunnleifur verðskuldar tækifærið

UNDANFARIÐ hefur knattspyrnuáhugamönnum verið nokkuð tíðrætt um markvarðarstöðuna í íslenska karlalandsliðinu og sýnist sitt hverjum eins og gengur hver eigi að standa á milli stanganna. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

Gæti tekið tíma

STEFÁN Arnarson er aftur kominn í slaginn sem þjálfari félagsliðs en Stefán stýrir liði Vals í vetur. Átta ár eru liðin frá því Stefán var síðast við stjórnvölinn hjá félagsliði en þá þjálfaði hann lið Víkings en hefur síðan gegnt starfi landsliðsþjálfara auk þess að þjálfa yngri kvennalandsliðin. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 119 orð

Handbolti á handbolta ofan

LEIKTÍÐIN sem framundan er í handknattleiknum hérlendis er að mörgu leyti frábrugðin því sem verið hefur. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Hver þarf á Tiger Woods að halda?

EINS mikið og spekingar, gárungar, sérfræðingar og amatörar hafa spáð og tjáð sig um auðveldan sigur Evrópu í Ryder-bikarkeppninni var raunin önnur fyrsta daginn í gær. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Jakob og Fannar ekki með í Austurríki

HVORKI Jakob Örn Sigurðarson né Fannar Ólafsson verða með íslenska karlalandsliðinu þegar það mætir Austurríkismönnum í Güssing í dag. Þetta er fjórði og síðasti leikur liðsins í B-deild Evrópukeppninnar á þessu hausti. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 253 orð

KNATTSPYRNA Þýskaland Leverkusen – Hannover 4:0 Simon Rolfes 5...

KNATTSPYRNA Þýskaland Leverkusen – Hannover 4:0 Simon Rolfes 5, Patrick Helmes 19, 59, 66. Staðan: Hamburger 431011:710 Leverkusen 530215:89 Bayern M. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Langhlaupið hefst

GETUR eitthvert lið komið í veg fyrir að Stjarnan vinni Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð? Það er á meðal þess sem handknattleiksunnendur velta fyrir sér nú þegar flautað verður til leiks í N1-deild kvenna í dag með fjórum leikjum. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 35 orð

Lokastaðan 2007-2008

Lokastaðan 2007-2008 Stjarnan 242013649:49641 Fram 241932634:50941 Valur 241806672:51736 Haukar 241428671:60830 Grótta 2413110653:57027 Fylkir 247116518:61415 HK 246315636:67715 FH 245118536:69811 Akureyri 240024474:7540 *Akureyri sendir ekki lið í ár... Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 169 orð

Mourinho fylgist með Chelsea

HINN litríki þjálfari Internazionale á Ítalíu, Jose Mourinho, er einn þeirra sem vart geta beðið eftir fyrsta stórleiknum í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á morgun þegar Chelsea tekur á móti Manchester United á Stamford Bridge í London. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Nevarilova stóð upp úr

PAVLA Nevarilova, línumaður úr kvennaliði Fram, var valin besti leikmaður N 1 deildar kvenna á uppskeruhátíð handknattleiksfólks í vor. Samherji hennar, Stella Sigurðardóttir, var kjörin efnilegust. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 479 orð | 3 myndir

Reynslunni ríkari

„ÞAÐ er bara mikil tilhlökkun hjá mér og mínu liði að Íslandsmótið sé að hefjast. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 240 orð

Sigmundur áfram en Örn úr leik

SIGMUNDUR Einar Másson komst inn á fyrsta stig úrtökumótsins fyrir PGA mótaröðina í Bandaríkjunum með góðum leik á fjórða og síðasta degi sínum í gær í forkeppni á Jennings Mill Country vellinum í Georgíu. Endaði hann í 30. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Sigur hjá Selfossi

LEIKMENN Selfoss eyddu engum tíma í að ná sér í sín fyrstu stig í 1. deild karla í handboltanum en fyrstu þrír leikir þeirrar deildar fóru fram í gærkvöldi. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 127 orð

Slagurinn hefst á ísnum

FYRSTI leikurinn á Íslandsmótinu í íshokkíi hefst í dag með rimmu Skautafélags Akureyrar gegn Birninum úr Grafarvogi. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Spádómarnir hvatning

EKKI er búist við miklu af liði HK í vetur en Kópavogsliðinu er spáð áttunda og neðsta sæti deildarinnar en á síðustu leiktíð varð liðið í sjöunda sæti hennar. Erlingur Richardsson og Kristinn Guðmundsson þjálfa liðið í sameiningu. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 443 orð

Stefnt á úrslitakeppnina

„OKKAR markmið er að vera á svipuðum stað og í fyrra, það er að vera í efstu fjórum sætunum og komast þar með í úrslitakeppnina en við verðum að hafa fyrir hlutunum til að það markmið náist,“ segir Magnús Kári Jónsson, þjálfari Gróttu, um... Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stjarnan eða Selfoss upp?

ÞAÐ skýrist í dag hvort það verða Stjörnumenn eða Selfyssingar sem fylgja Eyjamönnum upp í Landsbankadeildina á næsta ári. Síðasta umferð 1. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Stúlkurnar fara til Ísraels

UNGLINGALANDSLIÐ kvenna í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 19 ára, fer í næstu viku til Ísraels og leikur þar í undanriðli Evrópukeppninnar. Þar mætir það Ísrael, Grikklandi og Írlandi dagana 24.-29. september. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Verulega tvísýnn leikur en heldur hallar á KR

TVÖ skæðustu kvennalið landsins, Valur og KR, etja kappi í úrslitaleik bikarkeppninnar í knattspyrnu í dag á Laugardalsvelli. Leikir þessara stórvelda hafa alltaf verið tvísýnir en Vanda Sigurgeirsdóttir telur Val sigurstranglegri. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 797 orð | 1 mynd

Þjálfararnir hafa náð að nota hverja krónu þrisvar

NÚ styttist í að hið eiginlega keppnistímabil hefjist hjá skíðafólki. Raunar hefur karlalandsliðið verið við æfingar og keppni í Ástralíu og Nýja-Sjálandi síðustu vikurnar og þar sigraði Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og varð álfumeistari þriðja... Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 143 orð

Þrjár fóru út en tvær komu heim

ÞRJÁR handknattleikskonur sem settu sterkan svip á N1-deild kvenna á síðustu leiktíð hafa flust til Danmerkur frá síðasta keppnistímabili.Í staðinn hafa tvær sterkar handknattleikskonur snúið heim eftir að hafa leikið með liðum í Danmörk og Noregi. Meira
20. september 2008 | Íþróttir | 349 orð

Öðruvísi undirbúningur

DÍANA Guðjónsdóttir þjálfar lið Hauka annað árið í röð en undir hennar stjórn varð Hafnarfjarðarliðið í fjórða sæti N1-deildarinnar á síðustu leiktíð. Haukar hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum síðast árið 2005 og margir vilja meina að liðið verði með í baráttunni um titilinn í vetur. Meira

Barnablað

20. september 2008 | Barnablað | 111 orð | 1 mynd

Amanda Seyfried

Fullt nafn: Amanda Michelle Seyfried Fædd: 3. desember 1985. Hvar: Allentown, Pennsylvania fylki í Bandaríkjunum. Hæð: 1,61. Ferill: Kom fyrst fram sem fyrirsæta aðeins 11 ára gömul. Þekktust fyrir leik sinn í bíómyndunum Mamma Mia og Mean Girls. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Andrés önd

Stefán, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd af Andrési önd. Það er ótrúlegt en þessi krúttlega og klaufalega önd er orðin 74 ára en er alltaf... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Boltarnir týndir í blaðinu

Fáir eru Björgvini Páli Gústavssyni fremri í handboltamarkinu. Á æfingu í morgun kom enginn úr liðinu boltanum í netið því Björgvin Páll virtist verja hvert og eitt einasta skot. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Hvað heiti ég?

Skoðaðu hnitakerfið og reyndu að finna út hvað stelpan í bleika kjólnum heitir. Þegar þú hefur fundið lausnina getur þú litið aftast í blaðið og athugað hvort þú hafðir rétt fyrir þér. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Indíana Jones

Jens Davíð, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af ævintýrahetjunni Indíana Jones. Jens Davíð er sniðugur og teiknar ævintýrahetjuna sem flottan... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 19 orð | 2 myndir

Lagaðu skærin

Skoðaðu myndirnar vel og athugaðu hvort þú getir fundið hinn helminginn á skærin sem eru vinstra megin á... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 11 orð

Lausnir

Stelpan heitir Svandís Leifsdóttir. Á myndinni eru þrjár risaeðlur. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Með sítt svart hár

Hulda, 10 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af stelpu með sítt svart hár. Það er nú örugglega erfitt að greiða svona þykkt og mikið... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 122 orð | 2 myndir

Nammikúlur fyrir nammidaginn

Í dag er nammidagur og hér færðu uppskrift að girnilegum nammikúlum sem þú getur búið til fyrir þig og fjölskylduna þína. Mundu bara að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þú byrjar að baka. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 134 orð | 1 mynd

Patti póstkassi óskar eftir bréfum

Halló krakkar! Ég heiti Patti póstkassi og ég tek á móti öllum bréfum sem berast Barnablaðinu. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Prinsessa fer á dansleik

Svanhildur Ýr er mikil listakona en hún teiknaði þessar ótrúlega fínu myndir aðeins 5 ára gömul. Svanhildur hugar mjög vel að öllum smáatriðum og er afskaplega vandvirk stúlka. Sjáið bara allt litla skrautið á prinsessukjólnum. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 17 orð | 2 myndir

Telpa með tíkó

Elísa Björk, 7 ára, teiknaði þessa sætu sjálfsmynd. Sjáið hvað litla telpan er í fallega bleikum... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 552 orð | 2 myndir

Ungir handboltastrákar sem stefna hátt

Þegar okkur bar að garði í íþróttaheimili Fram í Safamýri komu handboltar fljúgandi úr öllum áttum sem á einhvern undarlegan hátt virtust alltaf rata í hendur hér og þar um salinn. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 131 orð | 2 myndir

Verða þeir á Ólympíuleikunum 2020?

Nú þegar handboltaæði hefur heltekið Íslendinga fyllast öll íþróttafélög af verðandi handboltasnillingum. Íþróttafélagið Fram er þar engin undanteking en félagið hefur verið með öflugt starf og alið af sér nokkra fræga handboltakappa. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 182 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að koma nöfnum leikmanna íslenska handboltalandsliðsins fyrir á réttan stað. Munið að nota blýant svo þið getið strokað út ef þið gerið vitleysu. Þegar þið hafið fyllt út krossgátuna fáið þið lausnarorðið. Meira
20. september 2008 | Barnablað | 105 orð

Vissir þú

...að fiskiflugur lifa bara í tvær vikur. ...að í höfði þínu eru 22 bein. ...að svín eru sögð vera fjórða gáfaðasta dýrategundin. ...að þú andar að meðaltali 23.000 sinnum á dag. ...að gíraffinn hreinsar eyrun sín með 50 sentimetra langri tungunni. ... Meira
20. september 2008 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Þyrstur ferðalangur

Getur þú hjálpað aumingjans ferðamanninum að finna réttu leiðina að brunninum áður en hann deyr úr... Meira

Lesbók

20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð | 1 mynd

Af huglausum rithöfundum og „leiðinlegri klassík“

Hvað er að vera rithöfundur? Er það ekki í því fólgið að kannast við hugmyndir sínar, lífsskoðanir og álit á mikilvægum hlutum og ganga fram fyrir þjóð sína með greinargerð fyrir öllu þessu? Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð | 1 mynd

Af hverju eyðilagði enginn partíið?

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@naiv.is Jæja. Heimsendirinn varð aðeins öðruvísi en spáð hafði verið fyrir um. Vísindamennirnir hlaupa óhræddir í hringi einhvers staðar undir Ölpunum og skjóta róteindum hver í annan. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1235 orð | 1 mynd

Andblær einverunnar

Norska skáldsagan Út að stela hestum eftir Per Petterson hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum árum. Verkið hefur hlotið fjölda viðurkenninga, þ.ám. helstu bókmenntaverðlaun Noregs og virt verðlaun á alþjóðavettvangi. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð | 1 mynd

Athugasemd

Eftir Jakob Björnsson jakobbj@simnet.is Í Lesbók Morgunblaðsins hinn 13. september sl. birtist pistill eftir Kristján B. Jónasson sem ber yfirskriftina „Virkjað úr launsátri“. Þar segir m.a. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1653 orð | 10 myndir

Augun mín og augun þín

Kallað var eftir athugasemdum og hugrenningum vegna myndaraðar Ragnars Axelssonar, Augun mín og augun þín, sem birt hefur verið í Lesbók síðustu mánuði. Myndirnar voru 10 og barst fjöldi athugasemda. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2522 orð | 1 mynd

„Ég fabúlera bara...“

Atli Heimir Sveinsson tónskáld verður sjötugur á morgun. Í tilefni af því verður efnt til tónleikaraðar sem hefst á morgun með dagskrá í Þjóðleikhúsinu kl. 16 um „leikhússperlur“ hans. Um kvöldið kl. 20. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 517 orð | 1 mynd

Breyttur heimur

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is ! Margir héldu því fram eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum fyrir réttum sjö árum að þessir atburðir hefðu breytt heiminum. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Rithöfundurinn og sagnfræðingurinn Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir kemur víða við í nýrri ljóðabók sinni, Loftnet klóra himin , sem JPV-Útgáfa gefur út. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 838 orð | 1 mynd

Einskonar rafeindagospel

Breiðskífan My Life in the Bush of Ghosts sem þeir gerðu saman Brian Eno og David Byrne fyrir hátt í þrjátíu árum er almennt talin með merkilegustu verkum þeirra og um leið með áhrifamestu plötum níunda áratugarins. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Eins manns kvikmyndahátíð

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Eftir því sem ég les meira af verkum rithöfundarins H.P. Lovecraft öðlast ég sífellt dýpri skilning á hryllingsmyndum. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2643 orð | 1 mynd

Ég er á jarðsprengju svæði

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Vestnorrænu barnabókaverðlaunin í ár fyrir Draugaslóð . Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Goðsögnin um Narkissos

Hann höfði laut og leit í straumnum mynd sem lífið þyti hjá í fegurð sinni og fann að jafnt þótt legðist gára á lind var ljósið samt er stóð af fegurðinni. Því herti hann köll á heiði, dal og tind: „Mér heimtist ástin loks! Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 916 orð | 1 mynd

Hitchcock í boxhringnum

The Ring eða Hringurinn nefnist kvikmynd um hnefaleika sem Alfred Hitchcock gerði snemma á ferlinum, en hún getur talist ein af fyrstu dramatísku boxmyndunum í fullri lengd. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég mæli með Hvítu plötunni með Bítlunum. Back in the U.S.S.R. endar með þotugný og bremsuhljóðum sem bjagast og beyglast og verða að einhverskonar kaotískum rokkheimsendi... Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Hver er galdurinn á bak við það að eignast vini? Það er lykilspurningin í næstu mynd Wes Anderson, My Best Friend . Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Núna er ég með nokkrar áhugaverðar barnabækur í takinu því ég er að kynna mér verk höfunda sem verða gestir á barnabókmenntahátíðinni Draugar úti í Mýri sem hefst í Norræna húsinu 19. september. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð

Mynd af vatni

Vatnið breiðir vitund kalda, virkjar málm og magnar raf. Hvetur líf úr faldi fjalla færir straum um hauð og haf. Í borg og bæ ljær vatnið varma, veitir unað, örvar bjarma, lýsir tár á steinum hvarma. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 1 mynd

Nam Sæmundur fróði fræði sín í Fulda?

Sæmundur fróði Sigfússon skipar mikinn sess í sögu Íslendinga. Hann var fæddur 1056 og lést 1133. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 517 orð | 1 mynd

Sameinaðar andhetjur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Það er býsna algengt að glæpamenn taki á sig hetjumynd, sérstaklega ef þeir eru frakkir og fífldjarfir í fátæku samfélagi. Svo fór og með Vincent „Ivanhoe“ Martin sem fékk snemma viðurnefnið Rhygin. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1648 orð | 2 myndir

Séra Ólafur á sigurgöngu

Reisubók séra Ólafs Egilssonar er komin út í enskri þýðingu hjá bókaútgáfunni Fjölva. The Travels of Reverend Ólafur Egilsson – Captuerd by Pirates in 1627 . Þýðendur eru Karl Smári Hreinsson og Adam Nichols. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 405 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Chrisse Hynde var mikill brautryðjandi hvað kvenlægt rokk varðar á pönktímanum og með sveit sinni The Pretenders veitti hún hersingum rokkþyrstra stúlkna mikinn innblástur. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 256 orð | 2 myndir

Umfram allt ljóðskáld

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Fá íslensk ljóðskáld eru umfram allt ljóðskáld. Flest íslensk ljóðskáld hafa snúið sér að einhverju öðru og síðan haft ljóðið svona meðfram. Meira
20. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 616 orð

Wallace allur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Einn áhugaverðasti rithöfundur Bandaríkjanna, David Foster Wallace, lést á föstudaginn í síðustu viku. Hann hengdi sig á heimili sínu í Claremont í Kaliforníu. Meira

Annað

20. september 2008 | 24 stundir | 314 orð | 3 myndir

1) Hvaða tónlistarfólk mun vinna saman að nýjasta Bond-laginu? 2) Hve...

1) Hvaða tónlistarfólk mun vinna saman að nýjasta Bond-laginu? 2) Hve miklu fé hyggst norska ríkisstjórnin verja í baráttuna gegn loftslagsmengun með því að veita fé í Amazon-sjóðinn sem stofnaður hefur verið til verndar regnskóginum? Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

3 stjórntæk öfl á Íslandi

Þessari tilraun með þennan (ó)frjálslynda flokk fer nú brátt að verða lokið, enda eins máls flokkur sem hefur ekki tekist að finna sinn hugmyndafræðilega grunn, hann er að minnsta kosti ekki frjálslyndur. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Allt hækkar

Skiptir engu þótt við séum með krónu? Djöfulsins bull er þetta. Það skiptir öllu hvort einn dollar er 60 krónur eða 95. Spyrðu bara krakkana í námi erlendis. Spyrðu fólkið úti í búð. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Andarnefjur

Fjórar sprækar andarnefjur hafa verið í fréttunum á Íslandi upp á síðkastið en þær hafa hafst við í Pollinum á Akureyri. Andarnefjur eru hvalir en þær eru með mjótt trýni sem minnir á andarnef. Karldýrin kallast tarfar og kvendýrin kýr. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Andlegt ofbeldi algengast

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Atli Heimir sjötugur

Atli Heimir Sveinsson tónskáld fagnar sjötugsafmæli sínu á morgun og vinir hans verða með tónleikaröð af því tilefni þar sem kennir ýmissa... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 584 orð | 1 mynd

Bankar áttu í Ticket

Northern Travel Holding (NTH) var stofnað síðla árs 2006. Félagið er til húsa hjá Iceland Express. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 87 orð

Bankar í takt vegna vanskila

Hlutfall vanskila og útlánatapa hefur verið nokkru hærra hér á landi í sögulegu í samhengi en á hinum Norðurlöndunum. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Bara að plata? „Við erum að vinna á fullu,“ segir Þórhallur...

Bara að plata? „Við erum að vinna á fullu,“ segir Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, um vinnslu á fyrstu plötu sinni í áraraðir með nýjum lögum er kemur út fyrir jól. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 55 orð

„...áður en augnlæknirinn reyndi að pranga inn á mig gleraugum...

„...áður en augnlæknirinn reyndi að pranga inn á mig gleraugum sagði hann: „Fyrst vil ég að þú gerir nokkrar augnæfingar.“ Það eru mörg dæmi þess að fólk sem sjái illa fái fullkomna sjón við það eitt að æfa augun. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 52 orð

„...settist ég aftast hjá ógurlega sætum Indverja í hvítri úlpu...

„...settist ég aftast hjá ógurlega sætum Indverja í hvítri úlpu. Við brostum svo sætt hvort til annars að það braut ísinn sem vanalega ríkir milli strætófarþega. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 62 orð

„Þú veist að það er 2008 ef þú ferð í partí og byrjar að taka...

„Þú veist að það er 2008 ef þú ferð í partí og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Berðu höfuðið hátt

Atvinnurekandi leitar ekki aðeins að manneskju með ákveðna hæfni og kunnáttu, hann leitar ekki síður að manneskju sem býr yfir eiginleikum sem gera hana starfinu vaxna. Sjálfsöryggi fleytir fólki langt og á oft hvað stærstan þátt í velgengni þess. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 16 orð

Bergur Ebbi og Erpur fjalla um Laxness

Poppsöngvarinn og rapparinn mæta á Gljúfrastein og fjalla hvor um sig um eina af bókum... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Betri en Led Zeppelin?

Stelpnasveitin Spice Girls var verðlaunuð á nýafstaðinni Vodafone Live tónlistarverðlaunahátíð fyrir bestu endurkomu síðasta árs. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Betri tíðindi úr Kauphöll

Úrvalsvísitalan hækkaði um 5,23% í gær og er þetta þriðja mesta hækkun vísitölunnar frá upphafi. Þann 25. mars sl. hækkaði hún um 6,16% og 6. nóvember 2001 hækkaði hún um 6,11%. Lokagildi Úrvalsvísitölunnar í gær var 4. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Bíladagar í Borgarholtsskóla

Nemendur Borgarholtsskóla eru með bíladellu og héldu bíladaga í vikunni. Nemendur kepptu m.a. í... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Bíladagar í Borgarholtsskóla

Í gær lauk svokölluðum Bíladögum í Borgó í boði Toyota, þriggja daga bílahátíð á vegum Borgarholtsskóla. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Bleikja með wasabi og appelsínusalati

Fyrir 4 Kryddhjúpur (hráefni): *2 bollar hreint brauðrasp (Kötlu) *2 tsk. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 4 myndir

Borgarstjóri í baráttu

Alfredo Lim, borgarstjóri Manila-borgar á Filippseyjum, hefur hert baráttu borgaryfirvalda gegn klámefni til muna. Klámefni fjölfaldað á ólöglegan máta var gert upptækt og því dreift á götur borgarinnar áður en það var eyðilagt í eldi. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 190 orð | 1 mynd

Brunabjalla í gang í miðri sýningu

„Ég man eftir einu atviki þegar ég var að leika í Eldað með Elvis í Loftkastalanum og brunabjallan fór skyndilega í gang í miðri sýningu. Fyrst reyndum við að tala ofan í hávaðann en það bara heyrðist ekkert í okkur. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Bændur æfir

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Sauðfjárbændur eru margir hverjir æfir yfir mikilli útflutningsskyldu á dilkakjöti. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Dagskrárstjórar miðla málum

Það vakti athygli fyrr í vikunni þegar helsta dagskrártromp RÚV í vetur, hasarþáttaröðin Svartir Englar, voru settir á sama tíma og gullkálfur Stöðvar 2, Dagvaktin. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd

Deilur UMFÍ og ÍBR tefja lóðaúthlutun

Úthlutun lóðar á Tryggvagötu 13 til Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) hefur enn ekki verið tekin til umfjöllunar í borgarráði þrátt fyrir að umsögn framkvæmda- og eignasviðs og skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar um málið hafi legið fyrir um... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Downey og Jude

Jude Law er nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk hins snjalla Dr. Watsons, aðstoðarmanns Sherlock Holmes, í væntanlegri kvikmynd Guys Ritchie. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Eiga enn fullt erindi til æsku landsins

„Ég mun bara flytja góða framsögu um verkið en það þarf ekki að vera neitt fræðilegt. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 3273 orð | 3 myndir

,,Eitraðasti“ stjórnarandstæðingurinn

Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður og varaformaður Framsóknarflokksins, var einn umdeildasti stjórnmálamaður landsins sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra á árunum 2000 til 2006, enda gekk þjóðin þá í gegnum miklar breytingar í viðskiptalífinu, m.a. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 527 orð | 1 mynd

Enn nóg af störfum í boði

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur „Vinnumarkaðurinn er ótrúlega sprækur miðað við það sem búast mætti við. Það má segja að fyrirtæki hafi nú tækifæri til að vanda sig meira. Á svona tímum er meira úrval af fólki. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Er kóngulóin skordýr?

-Tungan í gíröffum er svört á litinn og er næstum 50 cm löng. -Fallhlífin var fundin upp á undan flugvélinni. -Öll fullorðin skordýr eru með sex fætur. Kóngulær eru með átta fætur og teljast ekki til skordýra heldur áttfætlna. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Er með yndislegt lundarfar

Agnar Jón Egilsson leikari er æskuvinur Guðmundar ´úr Mosfellsbænum. „Hann er afar geðþekkur maður í alla staði og með mjög yndislegt lundarfar. Hann er sjúklega fyndinn. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 325 orð | 2 myndir

Ferskur fiskur og framandi réttir

Kristján Gunnarsson á Vocal er hrifinn af ferskum íslenskum fiski sem hann matreiðir gjarnan á framandi hátt. Hann er einnig laginn við að elda framandi hráefni á borð við kengúru enda vann hann lengi í Ástralíu þar sem hann lærði sitthvað af heimamönnum. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Finnst frábært að starfa með börnum

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is Jón Víðis Jakobsson er umsjónarmaður frístundaheimilis í Breiðholti. Heimilið heitir Álfheimar og er við Hólabrekkuskóla. Hann leyfir okkur að fylgjast með einum degi hjá sér. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Fiskur eða kengúra

Kristján Gunnarsson á Vocal er hrifinn af ferskum íslenskum fiski sem hann matreiðir gjarnan á framandi hátt. Hann er einnig laginn við að elda... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Fjárlög

Fjárlagagerð er vandasamt verkefni þetta árið vegna óvissu um tekjur og þrengingar í efnahagslífi. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 790 orð | 3 myndir

Fleiri styttur!

Einu sinni, ætli séu ekki rúm tíu ár síðan, þá sendi ég inn tillögu í samkeppni um útilistaverk í Reykjavík. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Flissandi frænkur á fremsta bekk

„Ég var að leika í Patreki 1,5 með Rúnari Frey Gíslasyni og Jóhannesi Hauki Jóhannessyni og það var yfirleitt töluvert mikið hlegið. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd

Fór á svið með beran bossann

„Einu sinni þegar ég var að sýna Þetta er allt að koma í Þjóðleikhúsinu gerðist skemmtilegt atvik. Það var í atriði þegar persónan mín, Ragnheiður Birna, var að fermast. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 321 orð | 1 mynd

Fórnarlömbin frá 13 ára

Ungar rúmenskar stúlkur, sem seldar hafa verið til kynlífsþjónustu erlendis, eru farnar að snúa heim. Sumar þeirra, allt niður í 13 ára, hafa fengið skjól á endurhæfingarheimilinu Reaching Out. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Frelsum Katie

Meira en tuttugu manns mótmæltu við frumsýningu leikritsins All My Sons á fimmtudagskvöldið. Mótmælin sneru þó ekki að leikritinu sjálfu heldur Vísindakirkjunni en Katie Holmes leikur eitt aðalhlutverkið í... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Freyr Eyjólfsson hefur tekið sér frí frá starfi sínu í Síðdegisútvarpi...

Freyr Eyjólfsson hefur tekið sér frí frá starfi sínu í Síðdegisútvarpi Rásar 2 til þess að einbeita sér að leikhúsinu. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 398 orð | 1 mynd

Friðarferlið í brennidepli

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@24stundir Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels og nýkjörinn formaður Kadima flokksins, vinnur nú að því að kanna hvort grundvöllur sé til myndunar ríkisstjórnar undir hennar forystu í landinu. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Fyndin óhöpp

Fimm leikarar deila reynslu sinni af óvæntum óhöppum á sviði. Þórunn Erna Clausen beraði t.d. rassinn framan í áhorfendur og vakti mikla kátínu... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Galante í Salnum

Hin heimskunna sópransöngkona Inesa Galante kemur fram ásamt Jónasi Ingimundarsyni í Salnum í Kópavogi í dag. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Haustveður en hlýtt

Þegar stormurinn er genginn niður verður suðvestan 10-15 metrar og skúrir sunnan- og vestantil, en hægari og þurrt að kalla á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 8-15 stig, hlýjast... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Hálfdanskur Listaháskóli við Laugaveg

Verðlaunabyggingin umdeilda sem teiknuð var við Laugaveginn er samstarfsverkefni +Arkitekta og Adepts Architects í Kaupmannahöfn. Hún er því hálfdönsk, þótt lítið hafi borið á því í fréttum á Íslandi. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hávaxinn og flottur

http://silfurtunglid.blog.is/blog/silfurtunglid/entry/43926 Glæsilegur á sviði Á síðunni silfurtunglid.blog. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 270 orð | 2 myndir

Hef alltaf verið dugnaðarforkur

Vinir Atla Heimis Sveinssonar tónskálds fagna sjötugsafmæli hans með tónleikaröð þar sem stiklað er á stóru í miklu og fjölbreyttu höfundarverki tónskáldsins. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Helförin enn áhrifavaldur

Desmond Tutu, Nóbelsverðlaunahafi og erkibiskup í Suður-Afríku, hefur sakað Vesturlönd um að láta þjáningar Palestínumanna viðgangast þar sem þau vilji ekki gagnrýna Ísraela vegna helfararinnar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Hilary Swank laus við æxli

Hollywood-leikkonan Hilary Swank er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem góðkynja æxli var fjarlægt úr ónefndum líkamshluta hennar. „Frú Swank fann til óþæginda og var strax flutt á spítala þar sem æxlið var fjarlægt. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Himnesk súkkulaðiterta

Hráefni: 400 grömm súkkulaði 300 grömm smjör 225 grömm sykur 60 grömm kakó 10 egg Aðferð: Súkkulaði og smjör er brætt yfir vatnsbaði. Síðan er sykri og kakói hrært saman við. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Hjónaplata Dúettinn Pikknikk samanstendur af hjónakornunum Þorsteini...

Hjónaplata Dúettinn Pikknikk samanstendur af hjónakornunum Þorsteini Einarssyni og Sigríði Eyþórsdóttur, sem vinna nú að fyrstu breiðskífu sinni, Galdri. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Hjörleifur forstjóri Orkuveitu

Hjörleifur Kvaran hefur verið ráðinn forstjóri Orkuveitunnar. Þetta var samþykkt á fundi stjórnar í gær. Hjörleifur hefur verið starfandi forstjóri frá í vor, þegar Guðmundur Þóroddsson var látinn víkja. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 149 orð | 3 myndir

Hver er munurinn á þoku og skýi?

Ský eru safn örsmárra vatnsdropa. Þau myndast þegar vatnsgufa í andrúmsloftinu kólnar. Við það þéttist hún og skýin verða til. Þegar loft streymir upp á við lækkar bæði þrýstingur og hiti. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 219 orð | 2 myndir

Jacob's Creek Reserve Shiraz 2001

Saga Jacob's Creek hefst með landnámi Suður-Ástralíu, þegar William Light ofursti nefndi árið 1837 dal nokkurn eftir sigri Englendinga á Barossa-svæðinu á Suður-Spáni. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Jarðgöng í stað brúar

Samþykkt hefur verið af bæjarráði Árborgar að óska eftir því að Vegagerðin kanni möguleika á að gerð verði jarðgöng undir Ölfusá í stað brúar. Möguleiki er að í því brúarstæði sem hefur verið á skipulagi er að brúin fari yfir náttúruminjar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Jerry Seinfeld rekinn frá Microsoft

Forsvarsmenn tölvurisans Microsoft hafa sagt grínistanum Jerry Seinfeld upp störfum en hann var ráðinn til að auglýsa Microsoft og vörur þess. Í stað Seinfelds koma leikkonan Eva Longoria og rapparinn Pharrell Williams. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 1337 orð | 2 myndir

Kaupin á Sterling

Stoðir, sem áður hétu FL Group, tilkynntu í vikunni að gengið hefði verið frá sölu á 34,8 prósenta hlut félagsins í Northern Travel Holding (NTH) til fjárfestingarfélagsins Fons. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Kaupverð ekki gefið upp

1. júlí 2005 samþykkti Fons að kaupa rekstur danska flugfélagsins Maersk Air og sameina það Sterling. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Keilir kaupir fimm flugvélar

Keilir festi á miðvikudag kaup á fimm nýjum kennsluflugvélum fyrir Flugakademíu skólans. Kaupin fóru fram í Vínarborg. Kaupverðið, tæpar 200 milljónir króna, er að mestu fjármagnað af seljandanum Diamond Aircraft Industries og Bank... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Konan

Verður hún næsti formaður Framsóknarflokksins? Konan sem einkavæddi bankana, kom af stað stóriðju á Austurlandi og berst nú fyrir upptöku evru og aðild að ESB. Valgerður er kjarnakona og útilokar ekkert hvað geti gerst á næsta landsfundi Framsóknar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 2 myndir

Kristinn og Campbell lygilega líkir

Fjölmiðla- og fréttamaðurinn Kristinn Hrafnsson og leikarinn Campbell Scott eru nauðalíkir. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 201 orð | 2 myndir

Kyndaufar konur í Zúúber?

Það er gríðarlega mikil ábyrgð á herðum fjölmiðlafólks, hvort sem miðillinn er dagblað, tímarit, útvarp eða sjónvarp. Ábyrgðin er mikil þar sem sumir, kannski sérstaklega börn og unglingar, taka því sem er skrifað eða sagt sem sannleika. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 71 orð

Lána mikið til að lífga markað við

Helstu seðlabankar í Evrópu buðu 90 milljarða dollara lán annan daginn í röð til þess að lífga við lánsfjármarkaði. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 251 orð | 1 mynd

Lánveitendur gera tilboð í eignir Nýsis

Þróunar- og fjárfestingarfélaginu Nýsi hf. barst í gær tilboð frá Landsbankanum og Kaupþingi í allar eignir félagsins. Eins og greint hefur verið frá í 24 stundum hefur Nýsir rambað á barmi gjaldþrots. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Leiðarlok?

Eru taugarnar að bresta á Kalkofnsveginum í vikunni þegar krónan hrapar í nýjar lægðir? Er hrapið vegna atlögu – atlögu hverra? Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 235 orð | 1 mynd

Leikarar að koma sér í líkamlegt form

Búið er að ráða í öll hlutverk farandsýningar Ívars Arnar Sverrissonar, Óþelló Parkour. Sjálfur Óþelló verður leikinn af Sveini Ólafssyni en auk hans fara Álfrún Örnólfsdóttir, Óli Þorvaldsson og Anton Fons með hlutverk í sýningunni. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Lenti á milli brjóstanna

„Nýjasta dæmið gerðist á síðustu sýningu á Fló á skinni sem nú er verið að sýna við góðar undirtektir í Borgarleikhúsinu. Þá lenti ég í vægast sagt mjög sérkennilegu atviki. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 588 orð | 1 mynd

Ljósmæður í ráðherrastólana

Ljósmæður gengu að miðlunartillögu ríkissáttasemjara í gær. Mikill meirihluti þeirra samþykkti og þær eru sáttar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 412 orð | 2 myndir

LOST mestu vonbrigðin

Guðmundur Pálsson undirbýr sig nú fyrir útgáfu nýjustu plötunnar með Baggalúti milli þess sem landinn hlýðir á hann í Síðdegisútvarpi Rásar 2. Í yfirheyrslunni segir hann okkur meðal annars að sínar fyrstu minningar tengist flestar gólefnum. Enda eyði menn fyrstu árunum meira og minna á gólfinu. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Læra um kanínur og kartöflur

Nemendur í Hlíðaskóla eru kannski svolítið heppnir vegna þess að rétt hjá skólanum þeirra er Öskjuhlíðin og á hverju hausti eru haldnir svokallaðir Öskjuhlíðardagar í skólanum. Þeir voru einmitt haldnir fyrir stuttu. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Lætur gamminn geisa „Ég legg upp með að þátturinn verði ívið...

Lætur gamminn geisa „Ég legg upp með að þátturinn verði ívið kröftugri umræðuþáttur en hefur verið. Til að byrja með fæ ég til mín gesti og síðan sé ég til hvort tími gefst til að opna símann. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Marineraður skötuselur

Hráefni: *800 grömm skötuselur Marinering: *50 grömm engiferrót *4 hvítlauksgeirar *2 fersk rautt chili *4 msk. hunang *1lime Aðferð: Allt hráefnið í marineringuna er maukað í drykkjarblandara og sett yfir vel hreinsaðan fiskinn. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Óheflaður

Davíð Oddsson talar ekki eins og seðlabankastjóri. Hann er kominn út á torg og hreytir ókvæðisorðum í þá, sem eru honum ekki sammála um gjaldmiðilinn. Kallar þá ógæfulega og óskiljanlega. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 349 orð | 2 myndir

Ólíkir tónar í Seðlabanka Íslands

Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, sagði í viðtali við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Stöðvar 2, á fimmtudagskvöld að vandamál í íslensku efnahagslífi hefðu ekkert með íslensku krónuna að gera. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Óvænt tækifæri til að sanna sig

„Þetta var þegar ég var í MR og var utanskóla en reglurnar voru þannig að þá mátti maður ekki taka þátt í neinu félagslífi. En mig langaði svo rosalega að vera í Herranótt að ég fékk að vera aðstoðarleikstjóri. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Óþelló Parkour

Glæfraleg útgáfa Ívars Arnar Sverrissonar af Shakespeare er nú fullmönnuð. Álfrún Örnólfsdóttir og Sveinn Ólafsson á meðal leikara. Æfingar hefjast í byrjun... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Pétur Kristjánsson hefur umsjón með safnplötuútgáfu handan grafarinnar...

Pétur Kristjánsson hefur umsjón með safnplötuútgáfu handan grafarinnar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Ráðgjöf og vinnumiðlun

Margir leita sér hjálpar ráðningarskrifstofa þegar þeir leita eftir starfi. HH Ráðgjöf er ráðningarþjónusta sem þjónustar atvinnurekendur með að finna starfsfólk og fólk í atvinnuleit. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Reglufesta

Bretinn Roland Grimm er sár og reiður. Honum hefur verið meinaður aðgangur að hverfislauginni með kafaragleraugun sín. „Ég hef notað þessi gleraugu í yfir 100 sundlaugum um allan heim og enginn hefur kvartað,“ segir Grimm. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 578 orð | 1 mynd

Reikniskekkjur skjálfhentra ESB-sinna

Handarskjálfti getur tíðum leitt til þess að rangt er slegið inn á reiknivélum og svo virðist nú farið þeim aðildarsinnum sem reiknað hafa út að aldrei hafi fleiri Íslendingar verið hlynntir ESB-aðild en nú. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 79 orð

REI verði opinn fjárfestingarsjóður

Stjórn Reykjavík Energy Invest (REI) smþykkti á fundi sínum í gær að kanna möguleikann á því að ganga til samstarfs við fagaðila um stofnun opins fjárfestingarsjóðs sem hafi með höndum fjármögnun verkefna félagsins. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Reykvískt eldhús liðinnar aldar

Félagið Matur–saga–menning efnir til sýningar um mat og mataræði Reykvíkinga á 20. öld sem ber nafnið „Reykvíska eldhúsið – matur og mannlíf í hundrað ár.“ Sýningin verður formlega opnuð föstudaginn 26. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Risavaxið inngrip hins opinbera

BANDARÍSKA ríkisstjórnin vinnur sem stendur að röð áætlana sem myndu fela í sér stærsta inngrip hins opinbera á fjármálamarkaði síðan á fjórða áratug síðustu aldar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Ríkið greiði málskostnað

Landssamtök landeigenda hafa sent Geir H. Haarde bréf þar sem farið er fram á að stjórnvöld standi við loforð um að landeigendur þurfi ekki að bera kostnað af málarekstri vegna þjóðlendukrafna ríkisins. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Sannkristnir krimmar í Hvíta Húsinu

Senn lætur Bush af embætti forseta Bandaríkjanna. Hann segist útvalinn af guði til að leiða mannkynið til ljóssins, – og er þá líklega að tala um hið skæra ljós kjarnorkusprengjunnar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 343 orð | 3 myndir

Sálin hans Jóns míns á leið í bíó

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Ein ástsælasta popphljómsveit landsins stendur í stórræðum þessa dagana við undirbúning á 20 ára afmæli sveitarinnar. Á útgáfuplaninu er þreföld geislaplata, tvöfaldur DVD-pakki og box með góðgæti í. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Sálin í kvikmyndahús

Heimildarmynd um feril Sálarinnar eftir Jón Egil Bergþórsson verður sýnd í bíói í lok október. Inniheldur opinská viðtöl við alla... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Selur kynlífstól

Leikarinn George Clooney er nú eflaust í miklum metum hjá framleiðendum kynlífstólanna The Liberator Ramp og Silky en hann hefur stóraukið söluna á báðum vörunum. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Semur ljóð og sögur

http://www.ljod.is/viewpoem.php?iPoemID=21428&sSearch=authors Ást Á netsíðunni ljod.is má finna fjölda ljóða eftir Svein. Hér til hliðar er birt eitt þeirra sem hann hefur nefnt Ást. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Sendiherra stjarnanna

Tónlistarmaðurinn Robbie Williams gæti átt það á hættu að vera numinn á brott af geimverum og gerður að sendiherra þeirra á jörðinni. Hann mun einnig innan skamms koma á laggirnar nýjum trúarbrögðum, geimverunum til heiðurs. Þetta segir Michael C. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 12 orð

Sigurvin Ólafsson, Kaplaskjólsvegi 91, 107 Reykjavík. Ólafur...

Sigurvin Ólafsson, Kaplaskjólsvegi 91, 107 Reykjavík. Ólafur Jóhannesson, Háagerði 81, 108... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Sjónþing um Steinu Vasulka

Sjónþing um vídeólistakonuna Steinu Vasulka fer fram í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudaginn 21. september kl. 13.30. Í tengslum við sjónþingið verður opnuð yfirlitssýning á verkum hennar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Skipum lagt til að spara

Skipum Landhelgisgæslu Íslands hefur verið lagt við Reykjavíkurhöfn í sparnaðarskyni. Þetta staðfesti Sólmundur Már Jónsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landhelgisgæslunnar, við 24 stundir í gær. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Skúrir og kólnar heldur

Sunnudagurinn verður líkur mánudeginum, suðvestan 10-18 metrar á sekúndu og skúrir, en skýjað með köflum norðaustantil. Hiti 9-15... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Sótti mikið í stóru systur

„Hann var virkilega háður mér. Ég komst ekkert án hans. En það var gott að alast upp með honum,“ segir Guðrún Björg Pálsdóttir, stóra systir Guðmundar. „Hann er alveg ótrúlega tryggur, einlægur og góður drengur. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Spiderman Óþelló

http://www.othelloparkour.blogspot.com/ Liðugur leikhópur Á netsíðu Leikhússins Láka má líta leikhópinn sem tekur þátt í uppfærslu leikhússins á Óþelló í vetur. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 281 orð

Sterling Air 12.-14. mars 2005 : Fons kaupir NTH á 375 milljónir danskra...

Sterling Air 12.-14. mars 2005 : Fons kaupir NTH á 375 milljónir danskra króna, eða um fjóra milljarða íslenskra króna á þávirði. Maí: Tilkynnt að Sterling hefði tapað 460 milljónum íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi. 1. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 654 orð | 2 myndir

Strætó í framvarðasveit

Síðustu daga hefur staðið yfir samgönguvika í Reykjavík að frumkvæði Reykjavíkurborgar og var fimmtudagurinn til að mynda helgaður Strætó og strætisvagnasamgöngum og á föstudeginum vígði borgarstjóri og samgönguráðherra nýja forgangsakrein fyrir strætó,... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 97 orð

STUTT Löggæsla Bæjarráð Grindavíkur mótmælir því harðlega að ekki hafi...

STUTT Löggæsla Bæjarráð Grindavíkur mótmælir því harðlega að ekki hafi verið staðið við samninga og fyrirheit um aukna löggæslu í bæjarfélaginu. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 68 orð

Stutt Samningafundur lækna og ríkisins hjá ríkissáttasemjara varð...

Stutt Samningafundur lækna og ríkisins hjá ríkissáttasemjara varð árangurslaus í gær. Læknar ætla ekki að sætta sig við lægri laun en ljósmæður. Kristinn H. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 370 orð | 2 myndir

Styrkir til menningarmála Grants for Cultural Projects

Að setjast að í nýju landi er bæði gefandi og erfitt. Hindranir og tækifæri haldast hönd í hönd en flestir landnemar eiga það sameiginlegt að þykja aðgengi að upplýsingum oft á tíðum ekki nógu gott. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 75 orð

Styrktist en er ennþá veik

Íslenska krónan styrktist um 3,55 prósent í gær og stóð gengisvísitalan í 172 stigum við opnun markaða í gærmorgun. Daginn áður stóð gengisvísitalan í rúmlega 178 stigum í lok dags og hafði þá aldrei verið veikari. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Sund fékk ekki lánað

Þegar Northern Travel Holding keypti Sterling á 20 milljarða króna milli jóla og nýárs árið 2006 voru sex milljarðar króna greiddir með reiðufé. Afgangurinn var í formi þess sem þá var kallað í tilkynningum seljendalán til þriggja ára. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 20 orð

Svartir englar færðir á dagskrá RÚV

Dagskrárstjórar RÚV ákváðu að sættast við Stöð 2 og færa þáttinn til svo að hann rekist ekki á við... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 273 orð | 2 myndir

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari

Hávaxinn og glæsilegur leikari, ljóðskáld og leikritahöfundur, fimur og mun fara í heljarstökk meðan hann fer með línur Óþellós í vetur. Ýmislegt kemur í ljós þegar rýnt er í netsíður þar sem nafn Sveins Ólafs Gunnarssonar leikara kemur upp. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Tilnefning til Grímunnar

http://griman.is/index.php?option=com_content&task=view&id=337&Itemid=1 Gagnrýnendur héldu ekki vatni Sveinn Ólafur sló í gegn í uppsetningu Silfurtunglsins á verkinu Fool for Love. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 373 orð

Trygga spariféð

Mun Seðlabankinn standa á bak við íslensku viðskiptabankana verði þeir fyrir skakkaföllum? spurði fréttamaður seðlabankastjóra í ítarlegu viðtali í Íslandi í dag. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 90 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands rauf 4.000 stiga múrinn í gær og...

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands rauf 4.000 stiga múrinn í gær og hækkaði um 5,25% í viðskiptum dagsins. Mest hækkuðu bréf Exista um 17,3%. Spron hækkaði um 10% og Atorka um 6%. Ekkert félag á aðallista lækkaði í gær. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 691 orð | 3 myndir

Verðum ekki vinkonur í dag

Blaðamaður átti jafnvel von á kýlingum, spörkum og látum þegar ákveðið var að leiða saman í spjall einn besta varnarmanninn og eina mestu markamaskínuna í kvennaboltanum hérlendis en þær mæta hvor annarri í dag þegar úrslitaleikurinn í Visa-bikarkeppni... Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 149 orð

Vilja Jóhann Ben. burt

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Ég get staðfest það að mér hefur verið tilkynnt af dómsmálaráðuneytinu að starf mitt verði auglýst laust til umsóknar. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Vill búa til barnamynd

Leikkonan Michelle Rodriguez situr þessa stundina við skriftir á kvikmyndahandriti sem hún segir vera einskonar blöndu af barna- og unglingamyndunum Jumanji og Goonies. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 48. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 48. krossgátu 24 stunda voru: Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti sáttatillögu

Ljósmæður og fjármálaráðherra samþykktu miðlunartillögu ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Kjarasamningur ljósmæðrafélagsins gildir til 31. mars á næsta ári. Grunnlaun hækka um allt að 22,6%. Þar af 5% í stofnanasamningum. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 599 orð | 2 myndir

Yfirtaka á Frjálslynda flokknum?

Frá lokum síðustu þingkosninga og fram á þennan dag hef ég sannfærst meir og meir um að ákveðinn hópur fólks vinnur að því að yfirtaka Frjálslynda flokkinn og notar ákaflega ógeðfelld meðöl til þess. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Það er ekki nóg með að Stefán Hilmarsson sé á fullu í endurútgáfu með...

Það er ekki nóg með að Stefán Hilmarsson sé á fullu í endurútgáfu með Sálinni því nú undirbýr hann útgáfu á sinni fyrstu jólaplötu. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 857 orð | 1 mynd

Þetta var eins og að panta pitsu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Rúmlega fimmti hver strákur á aldrinum 15 til 19 ára í Danmörku hefur hugleitt að fara til vændiskonu, að því er ný könnun á vegum danskra yfirvalda sýnir. Meira
20. september 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Ætti að vera til á hverju heimili

„Við erum búnir að þekkjast of lengi,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, samstarfsmaður Guðmundar úr Baggalúti en þeir voru saman í MH auk þess sem þeir lærðu báðir íslensku við HÍ. „Gummi ætti að vera til á hverju heimili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.