Greinar laugardaginn 4. október 2008

Fréttir

4. október 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð

Aðeins í örugga höfn

Eftir Ómar Friðriksson og Rúnar Pálmason FALLIST lífeyrissjóðirnir á að færa hluta af erlendum eignum sínum hingað til lands sem hluta af aðgerðum til að rétta við efnahag landsins, er ljóst að þeir fjármunir yrðu tryggðir af ríkinu, t.d. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð

Afborganir 3,8 milljarðar

Stoðir hf. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Allir fá skellinn en misjafnlega fljótt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GENGISHRUN íslensku krónunnar kemur niður á öllum landsmönnum en misjafnlega fljótt. Lífeyrisþegar hér heima hafa áhyggjur af lífeyrissjóðunum og lífeyrisgreiðslum í framtíðinni. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 89 orð

Aukin spenna í Georgíu

SPENNAN í samskiptum Rússa og Georgíumanna jókst í gær eftir að sjö rússneskir hermenn biðu bana og nokkrir særðust í Tskhinvali, höfuðborg héraðsins Suður-Ossetíu, eftir að bíll sem þeir höfðu lagt hald á og hlaðinn var vopnum og sprengiefni sprakk í... Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Árasarmaður ófundinn

LÖGREGLAN á Akureyri leitar manns sem réðst á húsráðanda í Glerárhverfi fyrir skömmu og slasaði hann lítillega. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

„170 milljóna evra innspýting í íslenskt efnahagslíf“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „VIÐ vonumst til að þetta sé ákveðið merki um að lánstraustið á Íslandi sé ekki alveg dáið. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

„Maður er rennblautur og skítugur upp fyrir haus“

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hrunamannahreppur | „Þetta er skítavinna, í svona tíð. Maður er alltaf rennblautur og skítugur upp fyrir haust,“ segir Reynir Jónsson, garðyrkjubóndi í Reykási. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 573 orð | 4 myndir

Bíla- og námslán vega þyngst

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SKULDIR ungs fólks á aldrinum 16-20 ára námu í ársbyrjun 2008 samtals 5,698 milljörðum króna. Það þýðir að hver einasti einstaklingur á þessum aldri skuldar að meðaltali 246 þúsund krónur. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Björgunarpakki fær grænt ljós

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Boltinn í kreppu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is FORRÁÐAMENN körfuknattleiksdeildar ÍR ákváðu í gær að segja upp samningum sínum við tvo erlenda leikmenn sem leika áttu með liðinu í úrvalsdeildinni í vetur. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 626 orð | 1 mynd

Danir fá íslenskan jólabjór

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Flóinn | Ölvisholt brugghús hefur samið um sölu á 100 tonnum af bjór til Svíþjóðar, til viðbótar öðru eins magni sem fer til Danmerkur. Þá er að opnast leið inn á Færeyjamarkað. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Dauflegar umræður á þingi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is HELDUR dauft var yfir fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið á Alþingi í gær og mun færri tóku til máls en búist var við. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Doktor í sjúkraþjálfun

* MARÍA Ragnarsdóttir, sjúkraþjálfari MSc, varði doktorsritgerð sína „Öndunarhreyfingamælirinn ÖHM-Andri. Áreiðanleiki, viðmiðunargildi og gagnsemi í klínískri vinnu“ 5. september sl. við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Enn hækkar bensínið

SKELJUNGUR og N1 riðu á vaðið í gær og hækkuðu verð á eldsneyti. Bensínlítri var yfirleitt hækkaður um fjórar krónur og díselolían um fimm krónur. Víða var bensínlítri í sjálfsafgreiðslu kominn í 177,70 krónur og díselolían í 199,60 krónur. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fjórir sóttu um sáttasemjarann

FJÓRIR hafa sótt um starf ríkissáttasemjara, en umsóknarfresturinn rann út um mánaðamótin. Upphaflega voru umsækjendur fimm, en einn dró umsókn sína til baka. Umsækjendur eru Aðalheiður K. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Flugmenn fá verkefni í Tékklandi

ICELANDAIR hefur afturkallað uppsagnir átta flugmanna, sem sagt var upp í sumar. Flugmennirnir fara í verkefni í vetur á vegum Loftleiða-Icelandic fyrir tékkneska flugfélagið Travel Service, sem er í eigu Icelandair Group, og fljúga í leiguflugi m.a. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hátækni- og sprotavettvangur

ÞRÍR ráðherrar ríkisstjórnarinnar, þau Össur Skarphéðinsson, Árni M. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hlaupið til sigurs?

HUNDAEIGANDI hleypur fyrir dómara með vel kembdan og gljástrokinn hund af afgana-kyni á evrópsku hundasýningunni í Búdapest. Sýningin, sem fram fór í gær, er sú stærsta sinnar tegundar sem haldin er í Evrópu. Um 20. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

Hvernig verður Áramótaskaupið?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Alþingi var sett að nýju í vikunni í skugga dramatískra efnahagsmála. Stemmningin hefur verið eftir því og mikill órói í loftinu. Eins og öllum fyndist þeir vera að missa af einhverju. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Hætt var við ráðstefnu

HÆTT var við ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslands í gær um upplýsingatækni og unga fólkið vegna lélegrar þátttöku. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Höggið var banameinið

AUÐJÖFURINN og ævintýramaðurinn Steve Fossett lést samstundis þegar flugvél hans brotlenti í fjallshlíð, að sögn lögreglunnar vestanhafs. Rannsakendur telja ljóst að um afar harðan árekstur hafi verið að ræða sem hefði kostað Fossett lífið. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Íslensk ungmenni eru mörg mjög skuldsett

ÍSLENSK ungmenni á aldrinum 16-20 ára skulduðu í ársbyrjun að meðaltali 246 þúsund krónur hvert. Samtals námu skuldir fólks á þessum aldri 6,698 milljörðum króna. Næsti aldurshópur fyrir ofan, 21-25 ára, skuldar samtals 48,562 milljarða sem nemur um 2. Meira
4. október 2008 | Innlent - greinar | 2492 orð | 2 myndir

Kapítalismi ekki það sama og kapítalistar

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Það er fáránlegt að dæma heilt hagkerfi eftir því hvort nokkrum kapítalistum hlekkist á. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kreppan skellur á Suður-Ameríku

ÞÓRÐARGLEÐI ýmissa þjóðarleiðtoga í Suður-Ameríku yfir óförum bandaríska hagkerfisins að undanförnu hefur á síðustu dögum breyst í ótta við framhaldið á mörkuðum næstu vikur og mánuði. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

Kynna ódýrara viðskiptafarrými

ICELANDAIR kynnti í gær nýtt og ódýrara viðskiptafarrými og er með því, væntanlega, að bregðast við samdrætti í efnahagslífi á Íslandi og minnkandi umsvifum íslenskra fyrirtækja. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Leiðrétt

Aðalsteinn er Leifsson Rangt var farið með nafn Aðalsteins Leifssonar, lektors við Háskólann í Reykjavík, í umfjöllun um evrumál í Morgunblaðinu í gær. Hann var sagður Ísleifsson. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Loksins nýr sæstrengur

NÚ ER hafin lagning DANICE-sæstrengsins frá landtökustöð í Landeyjum, en lagning hófst frá landtökustöð í Danmörku í september sl. Tvö strenglagningarskip frá bandaríska fyrirtækinu TYCO Telecommunications leggja strengin. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mótmæli og fögnuður vegna sameiningarinnar

ÁTJÁN ára afmæli sameiningar austur- og vesturhluta Þýskalands var fagnað í gær. „Múrinn er næstum því horfinn úr hugum okkar og í staðinn er sprottin tilfinning gagnvart landinu,“ sagði borgarstjóri Hamborgar við það tækifæri. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mýrin endurgerð

BALTASAR Kormákur hefur selt bandaríska kvikmyndaframleiðslufyrirtækinu Overture Films réttinn á að endurgera íslensku kvikmyndina Mýrina . Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Nær ekki lengur endum saman

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÉG skulda um 90 þúsund evra bankalán vegna húsnæðiskaupa. Vextir hafa hækkað hér og afborgunin af láninu er orðin það há að endar ná ekki lengur saman,“ sagði íslensk kona sem dvelur á Spáni. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Opið hús í Talmeinastöð

HEYRNAR- og talmeinastöð Íslands verður með opið hús á laugardag milli kl. 12 og 16, þar sem starfsemin, ný tækni og þjónusta verður kynnt almenningi auk þess sem fyrirlestrar um málefni heyrnar- og talskertra verða haldnir. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ólympíufarar heiðraðir á Bessastöðum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, heiðraði í gær ólympíufara Íþróttasambands fatlaðra fyrir glæsilega frammistöðu á Ólympíuleikunum í Peking sem lauk nýverið. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 368 orð | 3 myndir

Palin slapp en Biden vann

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is SARAH Palin og Joe Biden þrösuðu um skatta, orkustefnu og Íraksstríðið í kappræðum sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu. Aðalstef kappræðanna var „breytingar“. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Rannsókn á ofbeldi gegn konum

FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið stendur á næstu vikum fyrir símakönnun á ofbeldi gegn konum sem nær til 3000 kvenna á aldrinum 18–80 ára um allt land og er liður í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar gegn ofbeldi. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Reynt að róa viðskiptavinina

ÖRTRÖÐ myndaðist í mörgum útbúum á höfuðborgarsvæðinu í gær þegar sparifjáreigendur fóru að huga að inneignum sínum. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Samfylking með meira

ANNAN mánuðinn í röð mælist fylgi Samfylkingar meira en Sjálfstæðisflokksins í könnun Gallup. Samfylkingin er með 33% en Sjálfstæðisflokkur 31%. Mjög litlar breytingar eru á fylgi flokkanna frá því í ágúst. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samþykktu deiliskipulag

BORGARRÁÐ hefur samþykkt deiliskipulag vegna Laugavegar 4 og 6. Tillagan var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum, en Óskar Bergsson, borgarráðsfulltrúi Framsóknarflokksins, sat hjá við afgreiðslu málsins. Ólafur F. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Síða um hjartagalla

Á Norðurlandafundi barnahjartalækna í Lundi Svíþjóð, sem haldinn var nýverið, var opnuð vefsíðan www.corience.org. Markmiðið með síðunni er að gefa öllum sem þjást af meðfæddum hjartagalla góðar og trúverðugar upplýsingar. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 10 myndir

Skaftá veitt í Tungnaá án viðkomu í Langasjó?

Hringferðinni utan um miðhálendi Íslands lýkur ofarlega í Hólmsá, við rætur Torfajökuls, þar sem ferðin hófst. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skoða mál Fjölskylduhjálparinnar

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu sem felur í sér að Fjölskylduhjálp Íslands þurfi ekki að borga húsaleigu vegna Eskihlíðar 2-4 meðan leitað er lausna á þeim húsnæðis- og fjárhagsvanda sem Fjölskylduhjálpin stendur frammi fyrir. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skortur á lánsfé setur Kaliforníuríki í vanda

Kalifornía, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna og níunda stærsta hagkerfi heims, skoðar hvort óska þarf eftir því að fá að láni sem svarar tæpum 800 milljörðum króna frá Bandaríkjastjórn. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Slysum fækkar í umferð

Umferðaróhöppum þar sem slys hafa orðið á fólki hefur fækkað nokkuð á höfuðborgarsvæðinu eða um 15% síðastliðna sjö mánuði samanborið við sama tíma á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Snarir í snjómokstri fyrir stóra bikarleikinn

VASKIR menn tóku sig til og mokuðu snjó af Laugardalsvellinum í gær með skóflum og kústum. Tæki komu þar hvergi nærri enda undirlagið viðkvæmt. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð

Stálu 400 þúsund krónum

PILTAR á aldrinum 15-17 ára brutust í vikunni inn í húsnæði Útilífsmiðstöðvarinnar á Hömrum á Akureyri og námu á brott lítinn peningaskáp. Þeir höfðu 400 þúsund krónur upp úr krafsinu en þýfið komst til skila þegar lögreglan hafði uppi á... Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Styrkjandi jurtir fyrir veturinn

Reykjanesbær | Tólf bestu súpur í heimi og styrkjandi jurtir fyrir veturinn eru meðal þess sem bæjarbúum gefst kostur á að kynna sér á heilsuviku sem verður í Reykjanesbæ í næstu viku. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Telur að 2.000 gangi til góðs

700-800 sjálfboðaliðar höfðu í gærkvöldi skráð sig til þátttöku í söfnunarátaki Rauða krossins, Göngum til góðs, en það eru töluvert færri en hafa skráð sig fyrirfram til þátttöku undanfarin ár. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Uppstokkun í bresku stjórninni

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is PETER Mandelson var glaðbeittur þegar hann hafði á orði: allt er þá þrennt er, þegar hann ræddi við blaðamenn fyrir utan Downing-stræti 10, aðsetur breska forsætisráðherrans í miðborg Lundúna, í gær. Meira
4. október 2008 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Úr glundri í eðalvín

Á ÞESSUM síðustu og verstu berst gleðifregn utan úr heimi. Með nýrri tækni má breyta ómerkilegasta glundri í rándýrt eðalvín og það á aðeins um 30 mínútum. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Verði liður í heildaraðgerð

GYLFI Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, segir að það komi til álita að skoða forsendur fyrir því að lífeyrissjóðirnir komi að lausn á efnahagsmálum með því að selja erlendar fjárfestingar og færa fjármunina til Íslands. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Vöruskortur og verðhækkanir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VEGNA takmarkana bankanna á gjaldeyrisviðskiptum má fljótlega búast við vöruskorti af ýmsu tagi og eins eru verðhækkanir yfirvofandi. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð

ÞETTA HELST...

Blikkandi gemsar Klukkan 10:30 í gærmorgun, þegar þingfundur átti að hefjast, var ekki hræða í þingsal. Á fjölmiðlapallinum stóðu þrír blaðamenn og horfðu niður í tóman salinn. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þurrkaður mannshaus í Kópavogi

GUNNAR I. Birgisson og Hilmar J. Malmquist buðu sérkennilegan gest velkominn með virktum á Náttúrufræðistofu Kópavogs í gær. Meira
4. október 2008 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Þúsundum olíulítra stolið frá verktakta

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HÁTT í fjögur þúsund lítrum af hráolíu var um síðustu helgi stolið úr tanki verktakafyrirtækisins G. Hjálmarssonar á Akureyri. Verðmæti olíunnar sem hvarf er líklega hátt í 800 þúsund krónur. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2008 | Leiðarar | 242 orð

Björgunaraðgerðir samþykktar

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær björgunaraðgerðir sem ætlað er að stöðva umrótið og ólguna á fjármálamörkuðum heimsins. Öldungadeildin samþykkti aðgerðirnar fyrr í vikunni. Meira
4. október 2008 | Leiðarar | 279 orð

Björgunaráætlun fyrir Ísland

Þótt órói og áhyggjur vegna efnahagsástandsins væru áfram allsráðandi í gær eru þó ljósir punktar í stöðunni. Krónan hætti að falla og gengið breyttist lítið, enda eru nú nánast engin viðskipti með krónur. Meira
4. október 2008 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Nýtur víkingahagkerfið velvilja?

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var í betra sambandi við sálarlíf þjóðarinnar í viðtali í Íslandi í dag í gærkvöldi en hann var í þingsetningarræðu sinni. Meira

Menning

4. október 2008 | Fjölmiðlar | 267 orð | 1 mynd

Að losna við raunveruleikann

Það er enginn ástæða til að þola of mikinn skammt af raunveruleika. Eða réttara sagt því sem manni er sagt að sé raunveruleiki. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Ásdís Rán íhugar tilboð FHM og Maxims

* Ásdís Rán Gunnarsdóttir fyrirsæta er öll að ná sér eftir uppskurð sem hún gekkst undir í Búlgaríu á dögunum. Var þá fjarlægt æxli í eggjastokkum sem olli innvortis blæðingum og samkvæmt læknum hennar mátti ekki miklu muna að illa færi. Meira
4. október 2008 | Bókmenntir | 388 orð | 2 myndir

Átrúnaðargoð Fjölnismanna

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Á ÞEIM árum sem Latínuskólinn starfaði á Bessastöðum frá 1805 til 1846 stunduðu þar nám flestir þeir Íslendingar sem síðar áttu eftir að verða fremstir á sviði stjórnmála, fræðimennsku og trúmála. Meira
4. október 2008 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Áþekkust dýrasafni

AÐSTÆÐUR skólapilta við Latínuskólann bötnuðu mikið þegar flutt var í nýtt húsnæði á Bessastöðum árið 1805. Þó var aðbúnaðurinn þannig að breska ferðalangnum John Barrow blöskraði þegar hann kom á Bessastaði árið 1834. Meira
4. október 2008 | Kvikmyndir | 541 orð | 1 mynd

Blikkaði ekki augunum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG hef nú meira verið í gamanhlutverkum, þannig að það var gaman að fá eitthvað frábrugðið,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um hlutverk sitt í kvikmyndinni Reykjavík Rotterdam . Meira
4. október 2008 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Bréf Teds Hughes

NÝÚTKOMIN bók með bréfum Teds Hughes, lárviðarskáldsins látna, bendir að mati Richards Eders, gagnrýnanda New York Times , til þess að skáldskapur Hughes hafi tekið töluverðum breytingum til hins verra við þau áföll sem hann varð fyrir er eiginkonur... Meira
4. október 2008 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Bruch og Schubert í Neskirkju

CHRISSIE Thelma Guðmundsdóttir mun leika einleik í fiðlukonsert í g-moll eftir Max Bruch og sinfóníu nr. 3 í D-dúr eftir Franz Schubert í dag. Hún leikur með nemendum sem mynda hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík en stjórnandi er Gunnsteinn... Meira
4. október 2008 | Bókmenntir | 185 orð | 1 mynd

Deila á þjóð sína

ÞAÐ er ekkert nýtt að Frakkar ráðist opinberlega á bókmenntarisa sína, segir í breska dagblaðinu The Guardian í gær. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Eitt spor?

ÞAÐ er ansi mikill hasar í kvikmyndinni Reykjavík Rotterdam , og Jóhannes fór ekki varhluta af því. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Ekkert virðist geta stoppað Emilíönu

* Emilíana Torrini hefur tónleikaferð sína um Evrópu í næstu viku með tónleikum í Bristol í Englandi. Nýjasta plata Emilíönu hefur hvarvetna fengið afbragðsdóma og vilja margir meina að hér sé komin besta plata hennar til þessa. Meira
4. október 2008 | Myndlist | 954 orð | 4 myndir

Fagurfræði forms og lita

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is NÚ er rétti tíminn til að gleyma sér í fagurfræði forms og lita og gleyma heiminum fyrir utan verkið,“ segir Auður Ólafsdóttir, safnstjóri Listasafns Háskóla Íslands. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

JK Rowling á ofurlaunum

JK Rowling, höfundur Harry Potter-bókanna, fær um þrjár milljónir punda í hverri viku inn á bankareikninginn. Meira
4. október 2008 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Kreppan sungin í kaf

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „HIN hrynkæra og ölhýra hljómsveit Milljónamæringarnir leikur fyrir dansi á svokölluðu kvennakvöldi á Players í Kópavogi í tilefni af 17 ára afmæli hljómsveitarinnar. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Mills fær kaldar kveðjur

PAUL McCartney sendir fyrrverandi eiginkonu sinni, Heather Mills, kaldar kveðjur í nýju lagi sem kallast „Nothing Too Much, Just Out Of Sight“. Meira
4. október 2008 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Mýrin á bandaríska mátann

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BANDARÍSKA kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Overture Films hefur keypt réttinn til að endurgera íslensku kvikmyndina Mýrina . Meira
4. október 2008 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Óhlutbundið landslag í Gallerí Fold

Hallur Karl Hinriksson opnar í dag kl. 15 sýningu í Gallerí Fold á óhlutbundnum landslagsverkum. Hann starfaði lengi sem verkamaður hjá Landgræðslu ríkisins, sem að einhverju leyti er uppspretta verka hans. Meira
4. október 2008 | Fjölmiðlar | 247 orð | 1 mynd

Seðlaólga og sultartár

Gestir þáttarins Orð skulu standa þessa vikuna eru Brynhildur Ólafsdóttir og Sigrún Huld Þorgrímsdóttir. Auk þess að fást við m.a. Meira
4. október 2008 | Menningarlíf | 498 orð | 2 myndir

Sendill á landamærunum

Bernhard Scudder var tvímælalaust einn af lykilmönnum íslensks bókmenntaheims. Ekki er víst að allir lesendur kannist við nafnið, en Scudder var einn af helstu þýðendum íslenskra bókmennta á ensku í fjöldamörg ár. Meira
4. október 2008 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Sýningaropnun og hausthátíð

Mikið stendur til á Seyðisfirði í dag þar sem fagna á haustinu með menningarhátíð í fimmta sinn. Hátíðin hefur hlotið nafnið Haustroði og hefur það að markmiði að fagna litadýrð og ávöxtum þessarar árstíðar. Meira
4. október 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Tíkin Grammy

HIN farsæla leik- og söngkona Jennifer Hudson á ekki í vandræðum með að gefa hundunum sínum nafn. Þeir eru nefndir eftir þeim verðlaunum sem hún hefur unnið til. Meira
4. október 2008 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Þau sem eftir skrimta

Leikstjóri: Aida Begic. Aðalleikarar: Zana Marjanovis, Jasna Beri, Sadzida Setic. 100 mín. Bosnía og Hersegóvína/Þýskaland/Frakkland 2008. Meira
4. október 2008 | Myndlist | 455 orð | 1 mynd

Öllum frjálst að taka trommusóló

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira

Umræðan

4. október 2008 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Allt í góðu gengi hjá Glitni?

Kristján L Guðlaugsson skrifar um efnahagsmál og Glitni: "Lárus Welding, forstjóri Glitnis, og Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður bankans, hljóta að verða kallaðir til ábyrgðar fyrir hrapalleg mistök." Meira
4. október 2008 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Dagur dýranna

Steinunn H. Sigurðardóttir fjallar um sambúð manna og dýra: "Sýnum við dýrunum þann kærleika og þakklæti sem þeim ber?" Meira
4. október 2008 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Ennþá vaxa rófurnar í garðinum

Á Grænlandi er veturinn langur og dimmur og stundum ófært dögum saman. Ávaxtaúrvalið í nýlendubúðunum dönsku samanstendur þá einvörðungu af krumpuðum grænum eplum og ávöxtum í dós. Meira
4. október 2008 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Er nóg komið af áli í heiminum?

Jakob Björnsson svarar grein Snorra Páls Jónssonar Úlfhildarsonar: "Því fer víðs fjarri að nóg sé komið af áli í veröldinni." Meira
4. október 2008 | Bréf til blaðsins | 317 orð

Hér er verkamaður, um Breiðavíkurdreng, frá öryrkja, til bankaeiganda

Frá Einari Þorbergssyni: "Á DAUÐA mínum átti ég fremur von en að öll þjóðin yrði bankaeigandi með einni ákvörðun af Dökkumiðum. Nú þykir það sjálfsagt að kaupa aftur það sem selt var á slikk. Svo á vafalaust að selja það aftur til annarra í úrvalsliðinu og auðvitað fyrir lítið." Meira
4. október 2008 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Nýtt búsetuúrræði með félagslegum stuðningi í burðarliðnum

Eftir Hall Magnússon: "Það er afar mikilvægt að vandað sé til verka þegar gengið er frá samningum Reykjavíkurborgar við utanaðkomandi aðila um rekstur svona búsetuúrræðis." Meira
4. október 2008 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Stjórn efnahags- og peningamála í uppnámi – útrásin byggð á sandi

Eftir Ólaf Als: "Mistök Seðlabankans eru dýrkeypt sem og grandvaraleysi stjórnvalda í uppsveiflunni. Þjóðin kallar eftir bjargráðaáætlun fyrir heimilin." Meira
4. október 2008 | Bréf til blaðsins | 434 orð

Um heiðnar styttur bæjarins

Frá Tryggva V. Líndal: "Í UMRÆÐUNNI nýlega um styttur borgarinnar vantaði umræðu um einn flokk styttna, sem nú hefur fengið dýpri merkingu. En það eru stytturnar af heiðnum goðum og vættum." Meira
4. október 2008 | Velvakandi | 569 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kemur að skuldadögum EFTIR að hafa opnað leiðir fyrir útlendinga inn í landið þá stendur ekki á viðbrögðunum. Hingað hafa streymt og munu streyma þúsundir útlendinga á næstu árum. Á tímabili komu um tvö hundruð nýir á mánuði. Meira
4. október 2008 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Vitaskuld á að afnema verðtryggingu lána

Sigurður Lárusson skrifar um fjármálaumsýslu: "Lög þessi eru barn síns tíma enda upprunalega sett í allt öðru viðskiptaumhverfi..." Meira

Minningargreinar

4. október 2008 | Minningargreinar | 3720 orð | 1 mynd

Guðlaug Gísladóttir

Guðlaug Gísladóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að kvöldi 23. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Gísli G. Guðmundsson, f. 12.3. 1904, d. 8.9. 1979, og Guðrún S. Pálsdóttir, f. 18.12. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Helga Jósepsdóttir

Helga Jósepsdóttir fæddist á Breiðumýri í Reykjadal hinn 22. desember 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga hinn 30. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 85 orð | 1 mynd

Hjördís Kristjánsdóttir

Hjördís Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1959. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 25. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Glerárkirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 2791 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir

Hrafnhildur Lilja fæddist í Reykjavík 28. mars 1979, en ólst upp á Ólafsfirði. Hún lést í Dóminíska lýðveldinu 21. september sl. Hrafnhildur Lilja var dóttir hjónanna Líneyjar Hrafnsdóttur, f. 24. maí 1963 og ættleidd dóttir Georgs Páls Kristinssonar,... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Indíana Björg Úlfarsdóttir

Indíana Björg Úlfarsdóttir fæddist í Dagsbrún á Vattarnesi við Reyðarfjörð 27. apríl 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 25. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Maríu Ingibjargar Halldórsdóttur frá Hofi í Fellum, f. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Jóhanna K. Kristjánsdóttir

Jóhanna K. Kristjánsdóttir fæddist í Ólafsvík 2. mars 1911. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elísabet Brandsdóttir frá Ólafsvík, f. 29. mars 1876, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 3155 orð | 1 mynd

Katrín Árnadóttir

Katrín Árnadóttir fæddist í Oddgeirshólum í Hraungerðishreppi 26. maí 1910. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Árnason, frá Hörgsholti í Hrunamannahreppi, f. 24. júlí 1877, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 5427 orð | 1 mynd

Sveinn Hróbjartur Magnússon

Sveinn Hróbjartur Magnússon fæddist í Litla-Bergholti í Vestmannaeyjum 22. júlí 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja föstudaginn 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Magnússon, f . 4.2. 1881, d. 30.4. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Sævar Halldórsson

Þorlákur Sævar Halldórsson barnalæknir fæddist í Reykjavík 25. júní 1934. Hann lést föstudaginn 19. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2008 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist á Breiðabólstað í Reykholtsdal 14. júní 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ingólfsson, bóndi á Breiðabólstað, f. 25. nóvember 1891, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

Erfitt að endurheimta traust

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „AÐSTÆÐUR á Íslandi eru gríðarlega erfiðar og ástandið á sér engin fordæmi. Það er lítið traust gagnvart krónunni. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Grikkir grípa til innistæðutrygginga

GRÍSKA stjórnin hefur lofað tryggingu allra bankainnistæðna í landinu líkt og írska stjórnin hefur gert. Grísk stjórnvöld segjast knúin til aðgerðanna til að skapa ró um bankana. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Kaupþing óskar eftir hærri tryggingum

KAUPÞING óskar nú eftir hærri tryggingum við hlutabréfakaup einstaklinga sem eru í ákveðinni tegund viðskipta í Bretlandi , sem kölluð eru samningar um gengismun. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Lítils háttar lækkun

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 81 milljarði króna . Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 62,4 milljarða og viðskipti með hlutabréf fyrir 18,6 milljarða. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2% og er lokagildi hennar 3.127 stig. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Róbert Wessman vill Glitni

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is RÓBERT Wessman, fyrrverandi forstjóri Actavis, segir möguleg kaup á hlutabréfum Glitnis í skoðun hjá félagi sínu, Salt Investments ehf., auk annarra aðila. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Stjórnarformaður hvetur til sáttar

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl ÞORSTEINN Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann hvetur hluthafa til að samþykkja tilboð ríkisins í hlutafé bankans á hluthafafundi hinn ellefta október. Meira
4. október 2008 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Vernd sparifjár aukin

BRESKA fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að hækka þá vernd sem innstæður sparifjáreigenda njóta í breskum bönkum, úr 35 þúsund pundum í 50 þúsund pund, jafnvirði um 10 milljóna íslenskra króna, fyrir hvern sparifjáreiganda. Meira

Daglegt líf

4. október 2008 | Daglegt líf | 166 orð

Af limru og kreppu

Umsjónarmanni barst bréf frá íslenskukennaranum sínum, Guðrúnu Egilson, sem lætur eina limru flakka í tilefni ótíðindanna þessa dagana: Nú geisar hér gjaldþrotahrina og gapuxar benda á hina. Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 353 orð | 4 myndir

„Börn eiga að vera hress og kát“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 1091 orð | 5 myndir

Íbúarnir standa þétt um Fjölni

Fjölnir úr Grafarvogi hefur stimplað sig rækilega inn í íslenska knattspyrnu á síðustu árum. Silfur í bikarkeppninni í fyrra, öruggt sæti í Landsbankadeildinni í sumar eftir toppbaráttu Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 629 orð | 3 myndir

Kjóll og spádómur í einni ferð

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Viltu sýna af þér kæti (Lighten up), gleyma honum (Get over him), eiga bjarta framtíð (Bright future) eða sætta þig við það að vera blönk en samt falleg (Broke and beautiful)? Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 215 orð | 7 myndir

Látlaust litaval

Svarti liturinn var áberandi á sýningarpöllum þeirra tískuhúsa sem sýndu vor- og sumartískuna 2009 í París í vikunni. Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Matarfreistingar efla viljann

Nú hefur verið gerð rannsókn sem sýnir að ekki sé endilega heppilegast að fjarlægja allar sætar freistingar úr eldhúsinu, þegar fólk tekur mataræðið í gegn hjá sér. Meira
4. október 2008 | Daglegt líf | 527 orð | 1 mynd

Reykjanesbær

Það verður líf og fjör hjá ungum strengjahljóðfæraleikurum um helgina, en landsmót strengjasveita verður haldið í Reykjanesbæ. Meira

Fastir þættir

4. október 2008 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

70 ára

Guðmundur Viggó Sverrisson leigubílstjóri (bóndi), frá Straumi Skógarströnd, nú Birkihlíð 2 B Hafnarfirði, er sjötugur í dag, 4. október. Meira
4. október 2008 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ítölsk heppni. Norður &spade;Á &heart;DG75 ⋄65 &klubs;ÁKD984 Vestur Austur &spade;10953 &spade;84 &heart;942 &heart;Á103 ⋄K87 ⋄DG10432 &klubs;765 &klubs;G10 Suður &spade;KDG762 &heart;K86 ⋄Á9 &klubs;32 Suður spilar 6&heart;. Meira
4. október 2008 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Fær sér gott í gogginn

„ÉG ætla að halda upp á daginn með því að skella mér á sjávarútvegssýninguna og svo ætla ég að fá mér eitthvað gott í gogginn um kvöldið,“ segir Atli Rúnar Halldórsson fjölmiðlamaður og ráðgjafi hjá Athygli. Meira
4. október 2008 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Jórunn Þorgerður Bergsdóttir frá Hofi, Öræfum, og Bjarni Jónasson frá Vestmannaeyjum eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 4.... Meira
4. október 2008 | Í dag | 2101 orð | 1 mynd

(Matt. 22.)

Orð dagsins: Brúðkaupsklæðin. Meira
4. október 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
4. október 2008 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O–O Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. Rd2 c6 8. Ba4 d6 9. c3 Bb6 10. Bb3 h6 11. Rc4 Bc7 12. Re3 O–O 13. Df3 g6 14. Bd2 Kg7 15. Had1 De7 16. Hfe1 a5 17. a4 Be6 18. Bxe6 fxe6 19. Rg4 Rg8 20. Dh3 h5 21. Re3 Hf7 22. Meira
4. október 2008 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Mamma Mia, söngvamyndin sem skrifuð er í kringum ABBA-lögin sígildu, hefur verið stærsta menningarfyrirbrigðið á Íslandi síðustu þrjá mánuði. Meira
4. október 2008 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1908 Þórhallur Bjarnarson, 52 ára forstöðumaður Prestaskólans, var vígður biskup yfir Íslandi. Hann var biskup til æviloka, 1916. 4. október 1925 Lesbók Morgunblaðsins kom út í fyrsta sinn, 8 bls. að stærð. Meira

Íþróttir

4. október 2008 | Íþróttir | 121 orð

Atli þjálfar dóttur sína

ATLI Hilmarsson hefur tekið við sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, en gengið var frá samningi þess efnis í gær og fór Atli þá rakleiðis og stjórnaði sinni fyrstu æfingu þar sem hann hitti fyrir dóttur sína, Þorgerði Önnu, sem er sextán... Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

„Markmiðið að búa til fleiri í landsliðsklassa“

„ÞAÐ kom vissulega yfir mig sú hugsun að hætta núna, en svo fór ég að hugsa um hvort ég hefði ekki lengur gaman af þessu og fann að ég hafði mikinn áhuga á að halda áfram. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 319 orð

„Verðum að keyra upp hraðann“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR Hauka taka á móti ZTR Zaporozhye frá Úkraníu í fyrstu umferð riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik að Ásvöllum á morgun og hefst rimma liðanna klukkan 16. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 1662 orð | 4 myndir

Eins og ólétt kona á leikdegi

„FRÁ því eftir Blikaleikinn í undanúrslitunum hefur maður eiginlega ekkert verið með hugann við deildina. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Broddi Kristjánsson tryggði sér í gær sæti í úrslitum á Evrópumóti öldunga í badminton sem fram fer á Spáni. Broddi, sem keppir í +45 ára flokki, hafði betur gegn Dananum Jesper Tolman í undanúrslitunum en Broddi vann í tveimur lotum, 21:16 og 21:9. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Kristjánsson verður áfram með Breiðablik í Landsbankadeildinni. Frá þessu mun hafa verið gengið í gær að sögn fotbolti.net, en orðrómur hafði verið uppi um að Ólafur væri valtur í sessi þar sem gengi liðsins í sumar var langt undir væntingum. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 717 orð | 1 mynd

Jón Arnór er kominn heim

JÓN Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaður er kominn heim eftir atvinnumennsku í íþróttinni víða um heim. Og hann er betri en nokkru sinni ef marka má leik hans með KR gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 488 orð

Kemst Aston Villa á toppinn á Englandi?

STÓRU liðin fjögur í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United, Arsenal, Chelsea og Liverpool, eiga erfiða leiki fyrir höndum í ensku úrvalsdeildinni um helgina en öll voru þau í eldlínunni í meistaradeildinni og nokkrir leikmenn liðanna hafa helst úr... Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

Kreppa í boltanum

„ÞAÐ kæmi mér ekki á óvart þó að fleiri lið fylgdu í kjölfar ÍR-inga og jafnvel svo að úrvalsdeildin í vetur yrði „íslensk“ deild,“ sagði Sæþór Þorbergsson, formaður stjórnar meistaraflokks Snæfells í körfuknattleik, í gær. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 205 orð

Markverðirnir mikilvægastir?

FJÖLNIR og KR mætast í úrslitaleik bikarkeppninnar á Laugardalsvelli í dag. Af því tilefni hafði Morgunblaðið samband við Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara og bað hann að nefna lykilmenn liðanna. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Ný hlið á Grindavík

ÖFLUGUR varnarleikur tryggði Grindvíkingum 74:71-sigur á Snæfellingum í undanúrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni og þar munu Grindvíkingar mæta KR-ingum í úrslitaleik keppninnar á morgun. Meira
4. október 2008 | Íþróttir | 136 orð

Skíðafólk skal æfa heima

„Mitt starf nú felst aðallega í að fresta öllum æfingaferðum skíðafólksins okkar,“ segir Þórunn Sif Harðardóttir, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands. Meira

Barnablað

4. október 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Blómin mín

Iðunn, 7 ára, teiknaði þessa sætu blómamynd en blómin eru ansi mikilvæg lífríkinu. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 412 orð | 5 myndir

Brjóstsykursgerð í Nóa Síríusi

Marteinn Guðmundsson, 10 ára, heimsótti Nóa Síríus ásamt Barnablaðinu til að fylgjast með brjóstsykursgerð en þar hefur verið framleiddur brjóstsykur síðan 1920. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Draco americanus tex

Hákon Jan, 6 ára, teiknaði þennan glæsilega ameríska Loftdreka en einkenni þeirra er að þeir eru með 2 fætur og leðurblökuvængi. Drekinn hans Hákons Jans er hér í leit að fjársjóðnum sínum í... Meira
4. október 2008 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Fallegur garður

Lilja Ragnheiður, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sumarbústað og garðinum í kring. Það er afar gróðursælt í garðinum hennar Lilju Ragnheiðar en þar eru ræktaðir túlípanar, maís og hin ýmsu... Meira
4. október 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Hjartarós

Hanna Regína, 4 ára, teiknaði þessa fínu mynd sem hún kallar því fallega nafni Hjartarós. Hanna Regína á heima í Brussel sem er höfuðborg Belgíu en hún kemur í heimsókn til Íslands á sumrin. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Hlaupbangsar strjúka

Dísa litla ætlaði að njóta þess að borða nammið sitt í dag og hún varð heldur betur fyrir vonbrigðum þegar hún sá að nammipokinn hennar með hlaupböngsunum var galtómur. 10 hlaupbangsar struku frá Dísu litlu og eru nú að fela sig á síðum Barnablaðsins. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Klipptu út ramma

Nú getur þú búið til svona fallega pappírsramma eins og á myndinni með því að klippa einu sinni með skærunum. Brjóttu blað saman eins og sýnt er og klipptu síðan þar sem lína A er. Þeim mun meira sem þú klippir af þeim mun nettari verður ramminn. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Marteinn og sælgætisgerðin

Það er draumur margra barna að fá að heimsækja sælgætisgerð en sá draumur rættist í vikunni hjá Marteini Guðmundssyni, 10 ára. Marteinn lagði leið sína í Nóa Síríus til að forvitnast um brjóstsykursgerð og fékk Barnablaðið að fylgjast með. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 241 orð | 3 myndir

Ofurlitla konan

Einu sinni var ofurlítil kona, sem bjó í ofurlitlu húsi í ofurlitlu þorpi. Dag nokkurn tók ofurlitla konan ofurlitla körfu og ætlaði að fá sér ofurlitla gönguferð. Þegar hún hafði gengið ofurlítinn spöl, kom hún að ofurlitlu torgi. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 36 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Þórey og ég er 11 ára. Áhugamálin mín eru dýr, sund, leiklist og að teikna. Ég óska eftir pennavini á aldrinum 10-12 ára. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Rétta leiðin

Getur þú dregið línu frá rauða röndótta hringnum til þess svarta. Það hljómar einfalt en þú þarft að fara einu sinni, og aðeins einu sinni, í gegnum hvern gulan hring á leiðinni. Lausn... Meira
4. október 2008 | Barnablað | 81 orð

Skrítlur

„Hvað segirðu, var hótelið sóðalegt?“ „Hvort það var. Herbergisþernan kom tvisvar á dag - til að skipta um rottur.“ Á veitingahúsinu: Gesturinn: „Ég hef bara þúsund krónur til að borða fyrir. Með hverju mælir þú? Meira
4. október 2008 | Barnablað | 96 orð | 2 myndir

Skúli skelfir og villta tryllta tímavélin

Skúli er aðalsögupersónan og Finnur fullkomni er bróðir hans. Í bókinni eru líka Fríða skólasystir Skúla og Svava súra. Meira
4. október 2008 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að telja sælgætið í kringum Kalla og Kötu og finna út hvaða sælgæti er mest af í sælgætisverksmiðjunni. Er mest af súkkulaðistykkjum, lakkrísrúllum, sleikipinnum, tyggjópökkum eða karamellum. Meira

Lesbók

4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 826 orð | 1 mynd

Alþjóðleg heimildamyndaveisla

RIFF hefur ávallt verið með sérstaklega gott úrval af heimildamyndum, enda dagskrárstjórinn Dimitri Eipides mikill sérfræðingur í geiranum, þar sem hann sér m.a. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

Á ferð

Á ferð um firði í súld að sumri sjást litbrigði í drunga. Í útfalli sjávar fjaran svo leirug og sendin. Í grunnum fjarðarbotnum liggur ryðrauður þarinn. Í ramma grænna hlíða um ryðroða á leirgráum fleti magnar súldin sjávarangan. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3009 orð | 2 myndir

Baráttan gegn Upp kastinu 1908

Nú eru rétt hundrað ár liðin frá ,,uppkastsslagnum“, einhverjum harkalegustu átökum íslenskrar stjórnmálasögu, svo harkalegum að vart finnast sambærileg dæmi nema ef vera skyldi inngangan í Atlantshafsbandalagið 1949. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 265 orð | 3 myndir

Bersöglisskáld Stínu

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð

Bíóhaust í Reykjavík

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Aldrei þessu vant líður mér þessa dagana sem ég búi í kvikmyndaborg. Hver viðburðurinn rekur annan og erfitt er að ákveða í hvorn fótinn skal stíga. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2237 orð | 10 myndir

Byltingarmaður, kenningasmiður og meistari myndfléttunnar

Í ár á rússneski kvikmyndagerðarmaðurinn Sergei Eisenstein hundrað og tíu ára fæðingarafmæli og jafnframt eru sextíu ár liðin frá dánardægri hans, en hann lést stuttu eftir fimmtugsafmæli sitt í febrúarmánuði árið 1948. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Opinská ævisaga gleðikonu í London er bók byggð á vefdagbók hinnar umdeildu Belle de Jour. Bókin er komin út hjá JPV útgáfu í þýðingu Sigurðar Hróarssonar. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð | 1 mynd

Ekki fréttir

Eftir Stefaníu Óskarsdóttur stefosk@hi.is Þeir sem segja fréttir á Íslandi standa flesta daga frammi fyrir því vandmáli að afar fátt fréttnæmt gerist í okkar litla samfélagi. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2175 orð | 1 mynd

Ég kann ekki að skrifa bækur

Í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur segir Guðmundur Andri Thorsson frá nýju skáldsögunni sinni, Segðu mömmu að mér líði vel , sem kemur út fyrir þessi jól og er ástarsaga. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Ég heillaðist af Dauðasyndunum – Guðdómlegum gleðileik – í Borgarleikhúsinu í vor. Bráðskemmtilegt leikhúsverk sem verður aftur á dagskrá í nóvember. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1404 orð | 2 myndir

Hagfræði Ezra Pounds

Sem „hagfræðingur“ virðist bandaríska ljóðskáldið Ezra Pound hafa verið nokkuð naskur á meinsemdir hins vestræna peningakerfis sem sést ef til vill best á því hversu ágætlega gagnrýni hans og aðvaranir koma heim og saman við núverandi... Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Ef finna ætti samnefnara Ernests Hemingways í leikstjórastétt þá væri John Huston vafalítið fyrsta nafnið sem flestir myndu nefna. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Í bjartri næturkyrrð Bjarnarfjarðar hvarf friðsæll veruleiki tilverunnar þegar ég sogaðist inn í bók Khaled Hosseini, Þúsund bjartar sólir . Fáar bækur hafa svipt mig svo gjörsamlega sálarró og nætursvefni, hrifið mig jafnmiskunnarlaust. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 569 orð | 1 mynd

Ljóðahnífurinn

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Skynjun er vani, hún er nám og jafnvel siður. Veruleikanum er skipt upp í marga heima og það þarf ljóðahníf til að skera á milli. Hugurinn er ekki óskrifað blað, hann varðveitir leifar kynslóðanna. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 309 orð

Rithöfundar og nafnleysi

Eftir Gunnar Stefánsson Ég þakka Hermanni Stefánssyni og Kolbrúnu Bergþórsdóttur viðbrögð í síðustu Lesbók við greinarkorni mínu um daginn. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 1 mynd

Til Magnúsar Þórs Jónssonar

Elsku Megas! Ég óska þér hjartanlega til hamingju með margfalda sigra og sérstaklega með allt í sambandi við „Á morgun“ um leið og ég þakka þér innilega fyrir mig. Það er óskað eftir „kjaftasögum“ um þig á netinu. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 926 orð | 1 mynd

Tómas, Svava og tíuþúsundkallinn

Hvað skiptir máli í styttumálinu svokallaða? Kannski það að nýjum hugmyndum um sögu okkar og samtíma sér hvergi stað í opinberu rými. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞEGAR þetta er lesið er færeyska víkingarokksveitin Týr í miðri yfirreið um landið. Með í farteskinu er nýjasta skífa hinna geðþekku, hringbrynjuðu frænda vorra, Land . Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 815 orð | 2 myndir

Töffari sem lifði taumlausu lífi

Nýtt íslenskt leikverk, Janis27 , sem fjallar um ævi og tónlist Janisar Joplin er nú sýnt á fjölum Íslensku óperunnar. Höfundur verksins er Ólafur Haukur Símonarson en hlutverk rokkgyðjunnar skiptist á milli leikkvennanna Ilmar Kristjánsdóttur og Bryndísar Ásmundsdóttur. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 683 orð | 1 mynd

Unaðslegur amatörismi

Stundum er gott til tilbreytingar að komast í tæri við músík sem hljómar eins og hún hafi orðið til á staðnum og það sé eiginlega einskær tilviljun að það var upptaka í gangi. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1153 orð | 2 myndir

Undir berum himni

Í Galleríi i8 hefur sýningarstjórinn Kitty Scott safnað saman verkum 38 alþjóðlegra listamanna undir heitinu Pleinairism – list sem unnin er undir berum himni Hér eru sköpunarferlið og hughrif andartaksins í brennidepli. Meira
4. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð | 1 mynd

Þungarokkið þróað

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Annað

4. október 2008 | 24 stundir | 301 orð | 3 myndir

1) Þekktur poppari ætlar að predika í messu í Keflavíkurkirkju í byrjun...

1) Þekktur poppari ætlar að predika í messu í Keflavíkurkirkju í byrjun nóvember. Hvað heitir hann? 2) Nýr þingflokksformaður Frjálslynda flokksins var kjörinn í vikunni. Hvað heitir hann? 3) Ríkið eignaðist 75% hlut í banka einum í byrjun vikunnar. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 436 orð | 1 mynd

Allir gjaldmiðlar vel þegnir

Söfnunarátakið Göngum til góðs fer fram um land allt í dag á vegum Rauða kross Íslands. Sjálfboðaliðar ætla að ganga á milli húsa með söfnunarbauka og taka við frjálsum framlögum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 29 orð | 3 myndir

Anniku Sörenstam dreymir um að enda atvinnumannsferil sinn með stæl

Golfstjarnan Annika Sörenstam ætlar sér að enda feril sinn í atvinnumennsku með eins miklum stæl og henni er mögulegt og er hún í hópi efstu kvenna á Opna... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Aspassalat með tortellini, Jerúsalemætiþistlum og svartrót

Fyrir fjóra Hráefni: *300 g aspas *1 búnt klettasalat *2 haus romaine-salat *150 g svartrót *150 g ætiþistlar *pastadeig Aðferð: Aspasinn er skorinn í örþunnar sneiðar með skrælara, léttsoðinn og svo saltaður. Gæta þarf þess að sjóða hann ekki of mikið. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Á haus í slátri

Fréttir hafa birst um það að aukning sé í sölu á slátri í kreppunni. Fimm þekktir einstaklingar deila reynslu sinni af... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Ásdís Rán hefur fengið tilboð frá búlgörskum útgáfum karlablaðanna FHM...

Ásdís Rán hefur fengið tilboð frá búlgörskum útgáfum karlablaðanna FHM og Maxims um að sitja fyrir. Fyrir þá sem ekki vita er ekki um nektarmyndir að ræða heldur eru stúlkurnar þar yfirleitt einungis í nærfatnaði. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Át passann

Rússneskur karlmaður hefur verið handtekinn fyrir að rífa vegabréf eiginkonu sinnar niður og éta snifsin. „Þau voru að skilja, en bjuggu enn í sömu íbúð,“ segir talsmaður lögreglu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 58 orð

„Er einhver annar í jólaskapi? Ég held að flestir hafi nú búist...

„Er einhver annar í jólaskapi? Ég held að flestir hafi nú búist við fyrstu hálkunni einhvern tímann á næstu dögum en hún hafi samt komið fólki í opna skjöldu. En að það skyldi snjóa! Ég held að engum hafi dottið það í hug. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Ég held að Bubbi greyið sé ekki alveg að fatta að þorri...

„Ég held að Bubbi greyið sé ekki alveg að fatta að þorri launafólks í landinu þarf að vera í vinnu á miðvikudaginn kl. 12 þegar hann ætlar að framkvæma þennan gjörning sinn. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 57 orð

„Ég skil ekki fólk sem grípur til „Frá A til Z&ldquo...

„Ég skil ekki fólk sem grípur til „Frá A til Z“ þýtt-beint-úr-ensku. Sérstaklega þeir sem eru að koma opinberlega fram. Hvað varð um Þ, Æ og Ö? Er verið að gefa í skyn að það vanti eitthvað í það sem vísað var í? Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

„Þetta verður mjög erfitt“

„Ég hef fulla trú á að botninum sé náð og við getum komist út úr þessu,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins [SA]. „Ég tel að gengið fari ekki lengra niður á við. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Bjargaði hundi sínum

Greg LeNoir er hugaður maður. Þegar hákarl réðst á hund hans við höfnina í Flórída þurfti Greg ekki að hugsa sig tvisvar um heldur stökk beint út í sjóinn og slóst við hákarlinn. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 334 orð | 2 myndir

Brátt heimsfrægur í Danmörku

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 393 orð | 1 mynd

Bregðast við af hugrekki

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sigbogi@simnet.is „Viðbrögðin eru mjög góð og við finnum fyrir auknum áhuga á ítarlegri fræðslu fyrir fólk sem starfar með börnum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 14 orð

Bubbi Morthens fær fjórar stjörnur

Við birtum síðbúinn dóm um nýjustu Bubbaplötuna, Fjórir naglar, sem gagnrýnandi hreifst mikið... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 55 orð | 2 myndir

Chris Martin og Davíð Guðbrandsson

Þeir eru eins og snýttir út úr sömu nös, listamennirnir Chris Martin úr Coldplay og Davíð Guðbrandsson úr Svörtum englum. Davíð gæti eflaust lifað eins og kóngur í Lundúnum undir fölsku nafni, svo líkir eru þeir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Djassinn dunar „Það er alltaf eitt band sem opnar og spilar fyrsta...

Djassinn dunar „Það er alltaf eitt band sem opnar og spilar fyrsta klukkutímann eða svo. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 903 orð | 4 myndir

Dramatískir dagar

Síðastliðið sunnudagskvöld funduðu fulltrúar stjórnmálaflokkanna í Seðlabankanum um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að þjóðnýta Glitni. 24 stundir áttu þar flugu á vegg. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir

Ein stjarna á hvern nagla

Eftir Stefán Jakobsson stebbijak@gmail.com Aldrei á tæplega þrjátíu ára ferli Bubba hefur hann aldrei látið eins langan tíma líða á milli platna eins og nú. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 580 orð | 1 mynd

Engin kreppa í ríkisrekstrinum

Þú hjálpar ekki neinum með að horfa bara á hann / það hefur engin áhrif þótt þú eflaust meinir vel, söng meistari Megas. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 772 orð | 3 myndir

Enginn sökudólgur?

Pétur Blöndal grátbað okkur í sjónvarpinu að leita ekki að sökudólgum. Ekki það? Fyrir utan lánsfjárkreppuna, sem vissulega hrjáir öll Vesturlönd, þá glíma Íslendingar við verðbólgu, okurvexti og gersamlega ónýtan gjaldmiðil. Lamaða ríkisstjórn. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Er og var mjög uppátækjasöm

„Það var mjög viðburðaríkt að alast upp með Ilmi. Hún var mjög uppátækjasöm,“ segir Lísa Kristjánsdóttir aðstoðarleikari, en hún er stóra systir Ilmar. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Fimmtungur vill reyrinn aftur

Fimmti hver kennari á Bretlandi er fylgjandi því að banni við að flengja nemendur sé aflétt. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem menntaviðauki Times lét framkvæma. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Fíll búinn með árs meðferð

Dýralæknar í Kína tilkynntu fyrir nokkru að fíllinn Big Brother væri búinn að ná sér að fullu eftir fíkniefnaneyslu sína. Fíllinn hafði verið í vörslu smyglara sem höfðu fóðrað hann á bönunum í bland við heróín til að halda honum í skefjum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks í höfuðstöðvum Glitnis

Fjöldi fólks lagði leið sína í höfðustöðvar Glitnis á Kirkjusandi í gær og bílum var lagt þvers og kruss um bílastæðið. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Flutti ræðu annars ráðherra

Stjórnarandstaðan í Kanada hefur sýnt fram á að ræða sem forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, flutti í mars 2003 til stuðnings innrásinni í Írak var að miklu leyti eins og ræða sem þáverandi forsætisráðherra Ástralíu, John Howard, flutti tveimur... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Fyrsti snjórinn

Fyrsti snjór vetrarins féll í höfuðborginni í fyrrakvöld og hélst snjórinn í allan gærdag svo að örtröð var á dekkjaverkstæðum í gærmorgun. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Færri smygla sér til BNA

Sífellt færri flytja ólöglega til Bandaríkjanna, samkvæmt nýútkominni skýrslu Pew-stofnunarinnar. Segir í skýrslunni að á síðasta ári hafi fleiri komið sér löglega til landsins en ólöglega í fyrsta sinn í áratug. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 343 orð | 1 mynd

Fönn fyrir leikinn

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Geir sagði ekkert

Mér fannst þetta sorglegt. Forsætisráðherrann hafði bara akkúrat ekkert að segja, ekkert sem skipti máli fyrir mig allavega. Ég hefði í rauninni bara viljað að við hefðum forsætisráðherra sem tæki á þeim málum sem væru uppi. Segir það ekki allt? Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Gerir starf mitt auðvelt

„Hún er svo frábær leikari að hún gerir mitt starf í rauninni auðvelt,“ segir Sigurður Sigurjónsson um Ilmi en hann leikstýrir henni í leikritinu Janis 27 sem sýnt er í Íslensku óperunni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Gripinn á kaplamjólkurfylliríi

Dómstóll í Kasakstan hefur sýknað mann að nafni R. Iskendirov af ákæru um ölvunarakstur. Í ljós kom að maðurinn hafði drukkið gerjaða kaplamjólk, svokallað kumys, samkvæmt læknisráði og fundið vel á sér eftir þá drykkju. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Hald lagt á klámblöð

Lögreglan í Færeyjum lagði á miðvikudag hald á klámblöð á bensínstöð á Straumey sunnanverðri. Færeysk refsilöggjöf bannar sölu og dreifingu á klámi. Lögreglunni barst nafnlaus ábending um klámsöluna og gerði hún blöðin... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Handtekin eftir brúðkaupið

Ung hjón í Bretlandi munu líklega seint gleyma brúðkaupsdegi sínum en þau voru handtekin nær samstundis eftir brúðkaupið. Hjónin, maður frá Nígeríu og portúgölsk eiginkona hans, voru handtekin vegna gruns um brot á breskum innflytjendalögum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 98 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 81 milljarði króna...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 81 milljarði króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 62,4 milljarða og með hlutabréf fyrir 18,6 milljarða. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Heilnæmt og ilmandi

„Ilmkjarnaolíur vinna heildrænt með líkamanum með því að örva hans eigin lækningamátt og koma á jafnvægi í líkamsstarfsemi, huga og anda,“ segir Anna Þórdís, aromaþerapisti í Skipholtsapóteki. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Heilunarhugleiðslujóga

„Í einföldu máli er laya-jóga það að tengja inn á orkustöðvarnar með leiddri hugleiðslu,“ segir Björg Einarsdóttir jógakennari. „Megintilgangurinn er að sameina vitund persónu og sálar í kærleiksblómi hjartastöðvar. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hemmi Gunn er alltaf hress og tekur ekki þátt í svartnættinu sem virðist...

Hemmi Gunn er alltaf hress og tekur ekki þátt í svartnættinu sem virðist vera að hvolfast yfir íslensku þjóðina. Hann finnur sig vel í nýja þættinum sínum á Bylgjunni þar sem hann talar við fólk á persónulegu nótunum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Heyrnar- og talmeinastöð Heyrnarmælingar á nýburum, kuðungsígræðslur og...

Heyrnar- og talmeinastöð Heyrnarmælingar á nýburum, kuðungsígræðslur og meistaranám í talmeinafræði verður meðal þess sem kynnt verður á opnu húsi hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands í dag milli 12 og 16. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Hélt að það hefði verið framið morð

Þegar ég var lítil bjuggum við í blokk sem pabbi og starfsfélagar hans byggðu og þetta var bara eins og að búa í kommúnu. Svo tóku allar konurnar slátur í kjallaranum og þar voru þær með blóðugar hendur. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Hlæja og fíflast saman

Harpa Elísa Þórsdóttir framleiðandi hjá SagaFilm kynntist Ilmi þegar þær voru báðar í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún segir að ef Ilmur hafi breyst eitthvað síðan þær kynntust þá sé það bara til hins betra. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 220 orð | 1 mynd

Hreindýralund með rauðrófukartöflum

Hráefni: *5 bökunarkartöflur *3 rauðrófur *100 g smjör *1 rósmarinstilkur *salt og pipar Aðferð: Skrælið kartöflurnar og rauðrófurnar, skerið í mjög þunnar sneiðar, bræðið smjörið og látið rósmarínið út í á meðan smjörið er hitað. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Hvattir til Íslandsferða

Flugfélagið Atlantic Airways hvetur Færeyinga til að fara í verslunarferðir til Íslands fyrir jólin. Hefur félagið nú auglýst helgarferðir í því skyni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 152 orð | 3 myndir

Hvenær urðu menn til?

Samkvæmt vísindum nútímans varð tegundin maður eða nútímamaður (Homo sapiens) til við þróun á sama hátt og aðrar tegundir lífs á jörðinni. Það er talið að þetta hafi gerst fyrir um það bil 130.000 árum. Á þessum tíma var einnig Neanderdalsmaðurinn uppi. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Hyggst reykja ösku Kurts Cobains

Ástralska listakonan Natascha Stellmach hyggst frelsa sál tónlistarmannsins Kurts Cobains með því að reykja líkamsleifar hans. Hún vill ekki segja hvernig hún komst yfir ösku goðsins. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves

Nú þegar ein og hálf vika er í tíundu Iceland Airwaves-hátíðina hefur dagskránni verið lokað. Nokkur erlend nöfn bætast við og aragrúi... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 12 orð

Ingvar Guðmundsson, Króktúni 6, 860 Hvolsvelli. Erla Ingvarsdóttir...

Ingvar Guðmundsson, Króktúni 6, 860 Hvolsvelli. Erla Ingvarsdóttir, Hafnargötu 71, 230... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Í ESB strax

Ég vildi mjög gjarnan geta orðað þetta öðruvísi en þetta er engu að síður niðurstaða sem ég held að enginn skynsamur maður geti í raun mótmælt. Geir H. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Í líkamanum eru 206 bein

*Minnsta beinið í líkamanum heitir ístað. *Fullorðin manneskja er með 206 bein í líkamanum. *Beinin hætta að stækka við 25 ára aldur. *Í hryggnum eru 26 bein sem heita hryggjarliðir. *Í miðjum beinunum er beinmergur. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Í raunveruleikaþátt

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í raunveruleikasjónvarpsþætti á TV2 í Danmörku. Hann á von á barni á næstunni og gæti því þurft að yfirgefa leikinn áður en yfir... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 106 orð | 2 myndir

Japanskir höfrungar í megrun

„Við vorum furðu lostin yfir slæmri frammistöðu þeirra og þá tókum við eftir því að þeir virtust heldur þéttari,“ sagði Harou Imazu, talsmaður Kinosaki Marine World-sædýrasafnsins í Japan, en allir nítjan höfrungar safnsins hafa verið sendir... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Keppt um bestu súpuna úr hrútakjöti

Íslandsmeistarakeppnin í kjötsúpugerð verður haldin á Hrútadeginum á Raufarhöfn á morgun. „Þetta er gert til þess að halda uppi íslenskri matarhefð,“ segir Einar Sigurðsson en hann á veg og vanda af keppninni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Keypti hjól

[K]annski verður ekkert eftir af bílasjóðnum mínum eftir helgina og kannski verður ekki til neinn gjaldeyrir til að ég geti keypt bensín næsta sumar. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Klósettvísir

Charlize Theron mun nota Óskarsverðlaunastyttu sína á býsna óhefðbundinn máta. Óskarinn er nýttur til að hjálpa gestum að finna salernið í gríðarstóru húsi hennar. Theron segir víst gestum að beygja til vinstri við... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Kosið um hjónabandið

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Þegar Kaliforníubúar ganga að kjörborðinu 4. nóvember munu þeir ekki aðeins kjósa sér forseta. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Kórstelpurnar eru sólgnar í slátrið

Við hjónin höfum alltaf tekið slátur og við erum bæði alin upp við það. Ég ólst upp í Mývatnssveit þar sem var súrsað ofan í tvær risastórar tunnur. Mörg hundruð lítrar af slátri og allskonar súrmat sem var svo borðaður allt árið. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Krakka-ávaxtasalat

Gaman er að fá eldhúsið fyrir sig og búa til skemmtilegt salat. Krakkar ættu að bjóða foreldrum sínum gott ávaxtasalat. Hér er ein uppskrift: - 1-2 dl hreinn appelsínusafi. - Afhýddir ávaxtabitar. Veldu tvær eða þrjár tegundir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Kreppuheilsan „Fólk þarf að gæta sín að greina á milli eigin stöðu...

Kreppuheilsan „Fólk þarf að gæta sín að greina á milli eigin stöðu og rekstrarvanda banka og fyrirtækja“, segir Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, og hvetur fólk til að hlífa sér við óþarflega miklum áhyggjum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Kynnti engar beinar aðgerðir

Geir H. Haarde forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í Alþingi í gær. Margir höfðu búist við að í henni yrðu kynntar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagskreppuna. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Könnun á ofbeldi

Félags- og tryggingamálaráðuneytið stendur fyrir könnun á ofbeldi karla gegn konum. Er könnunin liður í aðgerðaáætlun yfirvalda gegn ofbeldi á heimilum og kynferðislegu ofbeldi sem samþykkt var í ríkisstjórn í september 2006. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 380 orð | 1 mynd

Listin að heilsa fólki

Mamma mín er nýkomin frá Svíþjóð. Þar spókaði hún sig m.a. á útivistarsvæðum og undraðist að Svíar skyldu ekki kasta kveðju hver á annan. „Á Íslandi býður fólk góðan daginn,“ sagði hún, „eða kinkar a.m.k. kolli. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Listrænn kokkur

Magnús Már Haraldsson, aðstoðaryfirkokkur á Orange, býr til góðan mat og ljósmyndar hann einnig. En hann vill að matur sé... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 322 orð | 2 myndir

Listrænn kokkur

Magnús Már Haraldsson, aðstoðaryfirkokkur á Orange, fær útrás fyrir sköpunarþörfina á fleiri sviðum en í matreiðslunni. Hann er einnig lunkinn ljósmyndari og leggur mikið upp úr því að maturinn líti vel út. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 278 orð | 1 mynd

Litrík, fjörug og spennandi

Það kannast allir við Stundina okkar sem hefur verið í sjónvarpinu í mörg ár. Þetta árið verður hún með algjörlega nýju sniði, litrík, fjörug og spennandi. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Líður stundum yfir nemendur

Ég hef alltaf tekið slátur eftir að ég varð fullorðin og kunni þetta. Mamma var hárgreiðslukona og það komu oft konur heim að hjálpa henni að gera slátur en það var nú ekki alltaf. En núna í vikunni tóku stelpurnar í Hússtjórnarskólanum tíu slátur. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Lítið traust á krónu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@24stundir.is „Evran verður væntanlega tekin hér upp [á endanum]. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Lægir og léttir til

Norðaustan 8-15 m/s og él, en bjart S-lands. Lægir smám saman og léttir til, fyrst vestantil, en áfram strekkingur og él austast. Hiti 1 til 6 stig sunnan- og vestanlands, en annars kringum... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 12 orð

Margeir og Sinfónían ljúka Airwaves

Dj Margeir lýkur líklegast Iceland Airwaves-hátíð sinni með sambræðingi sínum og... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Matvöruskortur hugsanlegur

„Við getum ekki farið í gegnum aðra viku eins og þessa,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Með dauða skepnu á kollinum

Það er alltaf sorglegt þegar fólk neitar að sætta sig við hið óumflýjanlega. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 397 orð | 1 mynd

Meira gaman en keppni

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Opna tannlæknastofu í efnahagslægð

„Þessi efnahagsniðursveifla var ekki byrjuð þegar við gengum frá þessu og það var auðvitað ekki í boði að hætta við þegar búið var að skrifa undir leigusamninginn,“ segir Sólveig Anna Þorvaldsdóttir tannlæknir en í gær opnaði hún nýja... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Ósanngjarnt

Menn hafa kvartað undan aðgerðaleysi ríkisvaldsins, sem að miklu leyti er ósanngjörn gagnrýni, þar hefur ýmislegt verið aðhafst í þessum efnum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Playboy kemur til bjargar

Karlatímaritið Playboy vill leggja sitt af mörkum á þessum síðustu og verstu tímum. Nú hafa aðstandendur blaðsins lýst því yfir að blaðið muni gera sérstakan myndabálk um konur í fjármálageiranum vestanhafs, Women of Wall Street. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Plötusnúður með sinfóníusveit

Eitt af athyglisverðustu nýju íslensku atriðunum er kynnt voru á dagskrá Iceland Airwaves-hátíðarinnar fyrir helgi er sambræðingur Margeirs plötusnúðs og sinfóníusveitar er stjórnað verður af Samúel Samúelssyni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Rauði liturinn bara jólalegur

Það er árleg sláturveisla heima hjá mér. Þetta er í raun og veru gömul hefð sem ég er alin upp við og ég gat ekki hugsað mér að þessi hefð myndi detta út. Þannig hef ég gert þetta alveg síðan ég byrjaði að búa. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 47 orð

Reynt að leysa nafnaríg

Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segist binda vonir við að hægt verði að leysa nafnaríg Grikklands og Makedóníu á næstunni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Rigning eða slydda vestanlands

Hægviðri og víða bjart um morguninn, en gengur í suðaustan 13-18 m/s með rigningu eða slyddu vestanlands síðdegis. Hiti 0 til 5 stig, en hlýnar heldur... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn í leit að lausafé

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Engar efnahagsaðgerðir voru kynntar að loknum ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Þeirra er að vænta um helgina. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Rúmar 380 milljónir króna

Lyfjakostnaður Tryggingastofnunar ríkisins, TR, jókst um rúmar 380 milljónir króna vegna gengisbreytinga fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Rýrnar um tugi milljarða

Markaðsvirði 20 prósent hlutar Kaupþings og Exista, stærsta eiganda Kaupþings, í norska trygginga- og fjármálafyrirtækinu Storebrand hefur rýrnað um tugi milljarða króna á nokkrum mánuðum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 287 orð | 1 mynd

Ræddu aldrei stjórnarsamstarf

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@24stundir.is Össur Skarphéðinsson, starfandi utanríkisráðherra, segir það tóma vitleysu að umræða hafi verið um það innan Samfylkingar að slíta stjórnarsamstarfi eins og 24 stundir greindu frá í gær. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 406 orð | 2 myndir

Samverustundir systkina í sjónum

Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og systkini hennar, Sigríður og Ófeigur Tryggvi, hittast tvisvar í viku í Nauthólsvík og leggjast til sunds í köldum sjónum. Herdísi finnst sjósundið ómissandi og hún lofar aðstöðuna og náttúrufegurðina í Nauthólsvíkinni. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Segir Stephen King hafa drepið Lennon

Þann 8. desember 1980 var hinn ástsæli tónlistarmaður John Lennon myrtur á götum New York-borgar. Morðinginn Mark David Chapman afplánar nú dóm sinn í fangelsi. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Sigmar Guðmundsson úr Kastljósinu hefur greinilega engan áhuga á því að...

Sigmar Guðmundsson úr Kastljósinu hefur greinilega engan áhuga á því að láta bágt efnahagsástand þjóðarinnar koma sér úr jafnvægi. Á Facebook-síðu sinni segist hann hvorki ætla að hamstra mat né bensín og kallar slík uppátæki múgsefjun. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Sjaríalánin vinsæl

Sérstök sjaríalán, sem eru vaxtalaus eins og Kóraninn boðar, eru vinsæl á Norður-Jótlandi, einkum meðal hámenntaðra múslíma, að því er danskir fjölmiðlar greina frá. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Sjósund gerir gott

Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og systkini hennar, Sigríður og Ófeigur Tryggvi, hittast tvisvar í viku í Nauthólsvík og leggjast til sunds í köldum... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Skuldabréf fyrirtækja langt yfir fjárfestingastefnu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Skuldir Stoða, áður FL Group, við Sjóð 9, peningamarkaðssjóð Glitnis, jukust um 3,3 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2008. Á sama tíma jukust skuldir Baugs Group við sjóðinn um 3,6 milljarða... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 939 orð | 4 myndir

Skyrtukragar auðmanns valda ólgu í Noregi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

SMS-leikurinn „Í morgun [gærmorgun] höfðu um 1300 manns sent okkur...

SMS-leikurinn „Í morgun [gærmorgun] höfðu um 1300 manns sent okkur SMS,“ segir Sverrir Bergmann , annar þáttastjórnandi Gametíví. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Stefnir í samdrátt í Frakklandi og víðar í Evrópu

Christine Lagarde, viðskiptaráðherra Frakklands, segir verulega hættu á neikvæðum hagvexti í landinu á síðasta ársfjórðungi. Ef svo fer væri um formlegt samdráttarskeið að ræða á öðru stærsta efnahagssvæði Evrópu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Stórasta bankarán Íslandssögunnar

Það er búið að vera mikið um rán og gripdeildir að undanförnu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 97 orð

STUTT Slys vegna SMS Rannsókn á lestarslysinu í Los Angeles í síðasta...

STUTT Slys vegna SMS Rannsókn á lestarslysinu í Los Angeles í síðasta mánuði bendir til þess að lestarstjórinn hafi sent SMS-skilaboð 22 sekúndum fyrir slysið þannig að hann sá ekki rauða ljósið. Alls biðu 25 bana í slysinu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 79 orð

stutt Vill flytja út óseldar bifreiðar Bílasalan Islandus vill fá...

stutt Vill flytja út óseldar bifreiðar Bílasalan Islandus vill fá endurgreidd vörugjöld af óseldum bifreiðum sem fyrirtækið hyggst flytja út aftur. Með sölu bílanna segir fyrirtækið að mætti losa um milljarða króna. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Subbuleg mynd með tvífara Palin

Klámkóngurinn Larry Flynt, útgefandi Hustler-tímaritsins, fer sínar eigin leiðir í lífinu. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Súkkulaðimousse með mangó og stjörnuanís

Súkulaðimousse (hráefni): *2½ dl mjólk *5 dl rjómi *2 stk. stjörnuanís *400 g mjólkursúkkulaði *2½ blöð matarlím Aðferð: Matarlímið er lagt í kalt vatn. Mjólkin og stjörnuanísinn er hitað í potti. Matarlíminu er bætt út í og anísinn fjarlægður. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Svolítið erfitt að borða það rétt á eftir

Ég hef nú bara einu sinni tekið slátur en það var þegar ég var svona 19 ára. Það var með mömmu, systur mömmu og manninum hennar og þetta var ákaflega skemmtileg lífsreynsla. Ég setti hendurnar alveg upp að olnboga ofan í blóðið. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 27 orð

Tannlæknar opna í kreppu

Þrír nýútskrifaðir tannlæknar láta efnahagsniðursveifluna ekki slá sig út af laginu og hafa opnað stofu í Turninum í Kópavogi. Þær segja byrjunina lofa góðu og eru... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Tónlist á bullurnar

Dyraverðir eru ekki einir um að geta haldið ólátaseggjum frá skemmtistöðum. Danskir skemmtistaðaeigendur hafa nú tekið tónlistargyðjuna í sína þjónustu því þeir fullyrða að ólátaseggirnir þoli verr ákveðna tegund tónlistar en... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 309 orð

Traust

„Ég hef alltaf verið mjög stolt af því að vera Íslendingur, en akkúrat núna væri heppilegra að vera frá einhverju öðru landi,“ sagði Margrét Óskarsdóttir sem var að hefja nám í Bandaríkjunum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Tryggingar hækkaðar

Breska fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að hækka þá vernd sem innistæður sparifjáreigenda njóta í breskum bönkum, úr 35 þúsund pundum í 50 þúsund pund, jafnvirði um 10 milljóna íslenskra króna, fyrir hvern sparifjáreiganda. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Tryggingasjóður treystir á lán

Fjármunir Tryggingasjóðs duga ekki fyrir nema einu prósenti innlána í íslenskum bönkum. Tryggingasjóður er sá sjóður sem viðskiptavinir banka eiga að geta leitað til fari bankinn í þrot. Sjóðurinn tryggir að lágmarki 20. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Tækifæri í kreppunni

Hver, hvað, hvar, hvenær? Fimm verslanir verða opnaðar í dag í nýrri verslunarmiðstöð, Korputorgi við Vesturlandsveg. Arnar Hallsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Stekkjarbrekkur sem stendur fyrir húsbyggingunni. Hvernig? Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Tæpir 27 milljarðar

Orkuveita Reykjavíkur samdi í gær um lán upp á 170 milljónir evra eða tæplega 27 milljarða króna við Evrópska fjárfestingarbankann. Lánið er tekið á 0,098 prósenta álagi á millibankavexti í evrum og er til 20 ára. Guðlaugur G. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 25 orð

Unnið dag og nótt að lausn

Ráðherrar segja ótímabært að gefa yfirlýsingu um hvernig lausafjárvandi í fjármálakerfinu verði leystur. Einn ráðherra telur rök fyrir því að samstillingu hafi skort í... Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 176 orð

Úrvalsvísitalan Lækkun um 0,23% í gær eftir að hafa farið niður um 3,2%...

Úrvalsvísitalan Lækkun um 0,23% í gær eftir að hafa farið niður um 3,2% fyrr um daginn. Landsbankinn hækkaði mest eða um 4,20% og var velta með bréf bankans 11,3 milljarðar króna. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Varð fyrir vonbrigðum

Mér fannst ræða forsætisráðherra, Geir H. Haarde, voðalega innihaldslaus. Ég átti von á einhverri aðgerðaáætlun eða að minnsta kosti skilaboðum til þjóðarinnar sem stendur á öndinni út af ástandinu í efnahagsmálunum. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 490 orð | 4 myndir

Varúlfastrákur biður lækna um hjálp

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þegar ég fór fyrst í skóla var ég lagður í einelti og hinir krakkarnir hlógu að mér. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 2167 orð | 3 myndir

Við biðjum of mikið en hlustum ekki nóg!

Gunnar Eyjólfsson siglir þjóðarskútunni í strand í Hart í bak sem verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu eftir tvær vikur. Hann er margslunginn, meistari af guðs náð og leiftrar af lífsorku á níræðisaldri. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 473 orð | 2 myndir

Vildi verða sjoppukona

Ilmur Kristjánsdóttir beitti hálfkvikindislegum aðferðum til að stríða litla bróður sínum og segir það enn naga samviskuna. Í gær frumsýndi hún leikritið Janis 27 þar sem hún leikur Janis Joplin, en hún er ekki frá því að Janis gæti líka leikið sig. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 50. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 50. krossgátu 24 stunda voru: Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Það fer ekkert illt í gegnum krossinn, Gunnar minn!

Frá því að Gunnar Eyjólfsson lenti í ástarsorg hefur hann leikið stórt hlutverk á leiksviði lífsins, sem eiginmaður, faðir, qi-gong-meistari og síðast en ekki síst sem stórleikari. Og eitt hlutverk á hann eftir. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Þjóðverjar gera innrás á Airwaves

Nú þegar tæpar tvær vikur eru í tíundu Iceland Airwaves-hátíðina hefur dagskránni loksins verið lokað. Síðustu viðbæturnar er þrír þýskir listamenn sem koma á hátíðina í boði Goethe-stofnunarinnar og aragrúi af íslenskum. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 610 orð | 1 mynd

Þögn er gull en kjaftæðið króna

Sjaldan hafa jafn margir logið jafn miklu að almenningi á jafn stuttum tíma og gerst hefur nú á dögum upplausnar og öngþveitis í efnahagslífi íslensku þjóðarinnar. Meira
4. október 2008 | 24 stundir | 12 orð

Ætlar að reykja ösku Kurts Cobains

Ástralska listakonan Natascha Stellmach ætlar að frelsa sál Nirvana-söngvarans með undarlegum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.