Greinar miðvikudaginn 12. nóvember 2008

Fréttir

12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

13 þúsund útlendingar starfa enn hér á landi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VINNUMÁLASTOFNUN áætlar að nú séu um 13 þúsund útlendingar starfandi hér á landi. Þeim hefur fækkað mikið frá því um mitt sumar, þegar hér voru starfandi milli 18 og 19 þúsund útlendingar. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

30.000 reiðir Þjóðverjar

UM 30.000 þýskir sparifjáreigendur, og fyrrum viðskiptavinir Kaupthing-Edge í Þýskalandi verða sífellt órólegri og krefjast aðgerða þýskra stjórnvalda gagnvart Íslandi. Þýsk stjórnvöld hafa hingað til haldið að sér höndum. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

400 fá þjónustutryggingu

FRÁ því að reglur um þjónustutryggingu tóku gildi 1. september síðastliðinn hafa 400 af þeim 566 sem sótt hafa um fengið greiðsluna frá Reykjavíkurborg sem nemur 35 þúsundum króna á mánuði fyrir hvert barn. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Akureyrarbær og Þekking semja

NÝVERIÐ var skrifað undir samning á milli hugbúnaðarfyrirtækisins Þekkingar og Akureyrarbæjar um rekstur og hýsingu tölvukerfa bæjarins. Samningurinn er gerður að undangengnu útboði sem fjögur fyrirtæki tóku þátt í. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Allt of dýrt eftirlit?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í MINNISBLAÐI um kostnað við ratsjáreftirlit, sem m.a. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Aukin hætta á kólerufaraldri

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STARFSMENN hjálparstofnana í Austur-Kongó sögðust í gær óttast hungursneyð á yfirráðasvæði uppreisnarmanna í austanverðu landinu. Hættan á kólerufaraldri í flóttamannabúðum er talin hafa aukist. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Barnið flutt í bæinn um nóttina

NÚ liggur fyrir að ársgamalt barn tveggja þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi vegna mannsláts í sumarbústað í Grímsnesi var í bústaðnum aðfaranótt sl. laugardags, nóttina áður en maður fannst þar látinn, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

„Föst“ á Íslandi vegna efnahagsástandsins

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HJÓNIN Dipu og Shyamali Ghosh hafa búið á Íslandi í yfir tíu ár og höfðu hugsað sér að flytja fljótlega aftur heim til Indlands. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Beðið eftir IMF sem bíður eftir viðbótarlánum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKI hefur enn tekist að tryggja að Íslendingar fái lán frá Norðurlöndum og öðrum ríkjum til viðbótar væntanlegri lánveitingu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF). Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Beini kröftum í aðrar áttir

„Ég held að þeir sem eru að dreifa því að ég geti ekki unnið með þingmönnum Framsóknarflokksins ættu að beina kröftum sínum í aðrar áttir. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Dregur úr hraða

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÖKUHRAÐI hefur minnkað verulega á hringveginum frá því á árinu 2004. Þetta er niðurstaða samantektar sem Skúli Þórðarson hjá Vegsýn vann um þróun ökuhraða á þjóðvegum fyrir Vegagerðina. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Enginn skortur á jólatrjám

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is VERSLANIRNAR Garðheimar og Blómaval hafa þegar tryggt sér jólatré frá útlöndum og fyrstu grenigreinarnar í pöntun Blómavals eru þegar lagðar af stað til landsins. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Enn í sóttkví vegna brunasára

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is PILTURINN sem brenndist mest í gassprengingu í vinnuskúr í Grundargerðisgarðinum í Reykjavík fyrir um hálfum mánuði er enn í sóttkví á Landspítalanum í Fossvogi til að verjast því að sýking berist í brunasárin. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Fékk grænt ljós frá Guðna

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is BJARNI Harðarson, 8. þingmaður Suðurkjördæmis og annar tveggja þingmanna Framsóknarflokksins í kjördæminu, sagði í gær af sér sem þingmaður. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fimmtán ára skákkona á leið á Ólympíumót

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG þekki þetta ekki vel, hef ekki farið áður á Ólympíumót. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Flókið að loka Guantanamo?

BÚIST er við, að Barack Obama, verðandi forseta Bandaríkjanna, láti það verða eitt af sínum fyrstu verkum í embætti að loka fangabúðunum í Guantanamo á Kúbu. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fækkun NATO-flugferða kemur til greina

Til greina kemur að loftrýmiseftirlit NATO á Íslandi fari fram tvisvar til þrisvar sinnum á ári, en ekki fjórum sinnum eins og nú er. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 3 myndir

Gaman að sjá kertin vaxa!

NEMENDUR leikskólans Síðusels á Akureyri heimsóttu starfsmenn á Bjargi-Iðjulundi í gær og færðu þeim kertastubba. Þau hlýddu áhugasöm á Jón M. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Genafikt svarið við sjúkdómum?

HUGSANLEGT er, að baráttan gegn sjúkdómum taki miklum stakkaskiptum í framtíðinni og felist þá fyrst og fremst í því að fá veirur og bakteríur til að stytta sjálfum sér aldur. Er nú unnið að því með hjálp nýs stærðfræðilíkans. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð

Geti boðið í óunninn og óvigtaðan afla

ÍSLENSK fiskvinnslufyrirtæki munu geta gert tilboð í vinnslu fisks sem til stendur að flytja til útlanda þegar frumvarp sem sjávarútvegsráðherra hefur mælt fyrir verður að lögum. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð

Gætu tapað tugum milljarða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Lífeyrissjóðir gætu tapað tugum milljarða króna á framvirkum gengissamningum, svokölluðum afleiðusamningum, við Kaupþing, Glitni og Landsbanka. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hefur sagt sig úr mörgum stjórnum

JÓN Ásgeir Jóhannesson hefur sagt sig úr stjórnum skráðra félaga eftir að dómur féll í Hæstarétti í Baugsmálinu og hefur vikið úr stjórnum margra félaga til viðbótar, að sögn Gests Jónssonar, lögmanns Jóns Ásgeirs. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Heiðar til liðs við QPR

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun að öllu óbreyttu yfirgefa Bolton og ganga til liðs við QPR í ensku fyrstu deildinni. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 3 myndir

Héðinshús rís í Hafnarfirði

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ENGAN bilbug er að finna á Vélsmiðjunni Héðni í Garðabæ sem nú er á lokaspretti við að reisa nýjar höfuðstöðvar við Hellnahraun í Hafnarfirði. Framkvæmdir hófust í sumar og Guðmundur S. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir

Hola í höggi í bónus

BÓNUS opnar næsta vor nýja verslun á Akureyri. Hún er staðsett í Naustahverfi, sunnan við Miðhúsabrautina nýju og neðan þriðju brautar golfvallarins að Jaðri. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hver mun halda um taumana í Hvíta húsinu?

Það er vitað mál að sá sem hefur völdin yfir sjónvarpsfjarstýringu heimilisins hefur einnig yfirhöndina í sambandinu. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 74 orð | 2 myndir

Hörð lífsbarátta

KONA baðar nýfætt barn sitt á meðan þvotturinn þornar á jörðinni í flóttamannabúðum í Kibati. Lífsbaráttan í slíkum búðum í Austur-Kongó er hörð og í búðunum í nágrenni Kibati hafast nú við um 50.000 flóttamenn. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð

IMF-lánið virðist í hnút

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Ómar Friðriksson PATTSTAÐA virðist vera komin upp varðandi afgreiðslu stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á lánveitingu og efnahagsáætlun fyrir Ísland. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Komast ekki heim

DIPU og Shyamali Ghosh voru farin að huga að heimflutningi eftir að hafa búið á Íslandi í yfir tíu ár. Þau eru frá Indlandi. Þau segja þó farir sínar ekki sléttar því þau eru, að eigin sögn, „föst“ á Íslandi. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Kvörtun vegna Baugsmálsins vísað frá

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kæta dagforeldra

DAGFORELDRUM í Reykjavík mun standa til boða að sækja um aðstöðustyrk en tillaga þess efnis að stofna sérstakan sjóð til styrktar dagforeldrum var samþykkt á fundi leikskólaráðs Reykjavíkur nýverið. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Lagaleg og pólitísk ábyrgð vegna FME

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Fjármálaeftirlitið er líklega valdamesta einstaka ríkisstofnunin utan ráðuneyta, eftir setningu neyðarlaganna 6. október sl. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Malarvinnslan komin í þrot

Gjaldþrotabeiðni Malarvinnslunnar á Egilsstöðum var samþykkt í Héraðsdómi Austurlands í gær, samkvæmt upplýsingum frá Gunnlaugi Aðalbjarnarsyni, stjórnarformanni Malarvinnslunnar. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Meira en ímyndin að veði

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is TÆPLEGA 80.000 manns, sem nemur um fjórðungi þjóðarinnar, hafa nú skrifað undir yfirlýsingu þess efnis að Íslendingar séu ekki hryðjuverkamenn á síðunni Indefence.is. Verkefninu er þó hvergi nærri lokið. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Miklar efasemdir um breska loftrýmisgæslu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is NÁIST ekki sátt í deilunni við Breta kemur ekki til greina að þeir komi hingað til lands í desember til að sinna loftrýmisgæslu. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 3 myndir

Milljóna króna tjón

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BILUN í olíuhitara er talin hafa orsakað brunann á Ásmundarstöðum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu í fyrrakvöld sem olli því að 3.500 kjúklingar drápust. Um 7. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Milljónaverðmæti til spillis

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LÝSI hf. tekur árlega við um 2.800 tonnum af þorsk- og ufsalifur til lýsisframleiðslunnar. Lifrin er um það bil 5% af þyngd hvers þorsks og kæmi öll lifur af þorskkvótanum í land væru þetta um 6.500 tonn. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð

N1 hækkar bensínverð um 4 krónur

VERÐ á bensíni hækkaði í gær hjá N1 og dótturfélaginu Egó um fjórar krónur á lítra og dísilolía hækkaði um 6 krónur. Önnur olíufélög breyttu ekki verði í gærkvöldi. Lækkun á gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal er ástæða eldsneytishækkana hjá N1. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Nutu matarins í fýlaveislu í Vík í Mýrdal

Eftir Jónas Erlendsson Vík | Menn tóku vel til matar síns í fýlaveislu sem haldin var á Ströndinni við Víkurskála í Vík í Mýrdal. Meira
12. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýr forseti vill flytja burt þjóðina

NOKKUÐ sögulegar kosningar voru á Maldíveyjum fyrir rúmlega hálfum mánuði. Þá var Mohamed „Anni“ Nasheed kjörinn forseti og steypti af stóli Maumoon Abdul Gayoom, sem setið hafði í forsetaembætti lengur en nokkur annar ráðamaður í Asíu. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Orka úr Þjórsá afhent 2012-2014

TIL stendur að hefja útboðsvinnu vegna fyrirhugaðra virkjana á Þjórsársvæðinu á næsta ári og í raun er þegar búið að bjóða út vél- og rafbúnað fyrir fjórar virkjanir. Stefnt er að því að orkan geti verið tilbúin til afhendingar á árunum 2012-2014. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð

Óvissa um hvort nota má fjórhjól

SÝSLUMAÐURINN í Borgarnesi sendi í gær fyrirspurn til ríkissaksóknara til að fá úr því skorið hvaða farartæki megi nota þegar farið er til fuglaveiða á landi. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Rannsókn á FL Group/Stoðum hófst fyrst í vor

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is EMBÆTTI skattrannsóknarstjóra framkvæmdi í gær húsleit í höfuðstöðvum Stoða, sem áður hétu FL Group, vegna rökstudds gruns um skattalagabrot. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Ræddu stöðu Davíðs

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Óvenjulega hreinskiptnar og opnar umræður fóru fram á fundi stjórnar Varðar, kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, um stöðu flokksins í fyrradag. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Samkomulag um stofnun Þekkingargarða í Árborg

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VILJAYFIRLÝSING um stofnun Þekkingargarða í Árborg var undirrituð á Selfossi í gær. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Sendiráðin undir niðurskurðarhnífinn

Sérstök sparnaðarnefnd innan utanríkisráðuneytisins hefur að undanförnu farið yfir möguleika á sparnaði innan ráðuneytisins. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Skoðanir fólksins

FÓLKI liggur mikið á hjarta þessa dagana. Það kemur meðal annars fram í því að sjaldan eða aldrei hefur verið meiri áhugi meðal almennings á að skrifa greinar. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stjórnin ætlar ekki að tjá sig

Stjórn Seðlabanka Íslands ætlar ekki að tjá sig um ummæli Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, þess efnis að Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, hefði hótað að „taka bankann niður“ ef hann myndi gera... Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stykkishólmur fékk verðlaun fyrir nýtt skipulag bæjarins

Stykkishólmsbær fékk skipulagsverðlaun Skipulagsfræðingafélags Íslands í ár, en þau eru veitt í samvinnu við Skipulagsstofnun. Í umsögn dómnefndar segir að bærinn fái verðlaunin fyrir stefnu og framfylgd á deiliskipulagi. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Uppljóstrarar verði ekki sóttir til saka

VIÐ rannsókn á bankahruninu má ríkissaksóknari falla frá saksókn á hendur starfsmanni eða stjórnarmanni fyrirtækis sem hefur frumkvæði að því að veita yfirvöldum upplýsingar eða gögn sem geta leitt til rannsóknar eða sönnunar á brotum. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Veiða silung og slátra hrossum til handa bágstöddum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Verðhrun á húsum á Spánarströnd

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is VERÐ á húseignum sums staðar á sólarströndum Spánar hefur í ár lækkað um 20 til 25 prósent, samkvæmt skýrslu RICS European Housing Review sem greint er frá á viðskiptavefnum business.dk. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Verð kjarnfóðurs lækkar

LÍFLAND hefur ákveðið að lækka verð kjarnfóðurs um 4% út nóvembermánuð. Segir í tilkynningu frá fyrirtækinu að með þessu vilji það leggja sitt af mörkum til að koma til móts við bændur á erfiðum tímum. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Veronica sjósett í Hafnarfirði

FISKISKIPIÐ Veronica, það fyrsta sem fyrirtækið Trefjar smíðar í nýrri skipasmíðastöð sinni í Hafnarfirði, verður dregið úr stöðinni í dag kl. 16. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Það er lukka yfir þessu bollastelli

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is RÚMLEGA 200 ára gömul rjómakanna og sykurkar, sem fundu hvort annað á Þjóðminjasafni á dögunum, eiga hóp ættingja á Suðurlandi, nánar tiltekið í grennd við Selfoss. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 2700 orð | 10 myndir

Þegar ísbrynjan hopar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Draumurinn um opnun siglingaleiða, í norðvestur og norðaustur, er ekki nýr af nálinni. Meira
12. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Biðin langa Bjallan glumdi lengi á Alþingi síðdegis í gær þegar hringt var inn til annarrar atkvæðagreiðslu um fjármálafyrirtækjafrumvarp viðskiptaráðherra . Ekki voru nógu margir þingmenn viðstaddir en a.m.k. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2008 | Leiðarar | 291 orð

Aðþrengdir Íslendingar

Leit íslenskra yfirvalda eftir erlendum lánum er að breytast í eina hringavitleysu sem helst minnir á frásögn úr Góða dátanum Svejk. Meira
12. nóvember 2008 | Leiðarar | 335 orð

Afglöp og afsagnir

Bjarni Harðarson, fyrrverandi þingmaður, er maður að meiri að hafa sagt af sér þingmennsku eftir að upp komst um þá ráðagerð hans að koma Valgerði Sverrisdóttur, varaformanni Framsóknarflokksins, í klípu. Meira
12. nóvember 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Forseti, laun og fjárlög

Það var vel til fundið hjá forseta Íslands að ganga fram fyrir skjöldu og biðja kjararáð um launalækkun. Hann telur eðlilegt að laun forseta, og reyndar annarra ráðamanna líka, verði lækkuð í ljósi þeirra aðstæðna sem Íslendingar glíma nú við. Meira

Menning

12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 500 orð | 1 mynd

Alvarlegt sprell

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitinni Buffi hefur vaxið ásmegin með hverju árinu, það sem byrjaði sem vammlaus grallaraskapur góðra félaga er nú orðið að fullburða popp- og skemmtanamaskínu með dægurlagasmelli á hverjum fingri. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Batman lögsækir leikstjóra

CRISTOPHER Nolan leikstjóri Batman Begins og The Dark Knight á nú yfir höfði sér lögsókn frá Batman, litlum olíubæ í suðausturhluta Tyrklands. Bæjarstjórinn Husseyin Kalkan segist ekki hafa verið spurður leyfis áður en nafnið Batman var notað í... Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 1046 orð | 10 myndir

Bestu og verstu Bond-myndirnar

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is NÚ þegar 22. James Bond myndin, Quantum of Solace , hefur litið dagsins ljós, er ekki úr vegi að reyna hið ómögulega, að velja fimm bestu og verstu Bond-myndirnar. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Bylgja og Lára flytja Heimskringlu

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í dag flytja Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Lára Rafnsdóttir píanóleikari Heimskringlu Tryggva M. Baldvinssonar við ljóð Þórarins Eldjárns. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Dætrum boðin hlutverk

ÞÆR Malia og Sasha Obama, tíu og sjö ára gamlar dætur nýkjörins forseta Bandaríkjanna, hafa nú fengið boð um að leika í þáttaröðinni Hannah Montana sem skartar ungstirninu Miley Cyrus í aðalhlutverki. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Er Nýtt líf búið undir nýtt líf?

*Fréttablaðið greindi frá því í gær að Hjördís Rut Sigurjónsdóttir hefði tekið við stjórnartaumunum á tímaritinu Nýju lífi af Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur sem nú er farin í fæðingarorlof. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Fjölskylda og vinir á sviðinu í Höllinni

*Eftir að hafa haldið okkur spenntum í þrjár vikur hefur Sigur Rós ákveðið að hljómsveitirnar For A Minor Reflection og Parachutes hiti upp fyrir lokatónleika sveitarinnar í Höllinni 23. nóvember. Báðar sveitirnar hafa túrað með Sigur Rós á... Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 387 orð | 1 mynd

Gleymdur konungur

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Hinrik VIII. Englandskonungur hefur löngum vakið áhuga manna enda átti hann forvitnilega ævi og stormasamt einkalíf sem kallar á áhugaverða umfjöllun. Elísabet 1. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 457 orð | 2 myndir

GusGus til sölu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA var skemmtileg kvöldstund sem við áttum með Klaus á hárgreiðslustofu á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Hefur ræst úr djassinum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Kristján í Kristskirkju

KRISTJÁN Jóhannsson tenór kemur fram á tónleikum til styrktar ADHD-samtökunum sem fara fram næstkomandi sunnudag í Kristskirkju í Landakoti. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Kynlíf við flugþreytu

BANDARÍSKA leikkonan Kim Cattrall segir að kynlíf sé besta meðalið við flugþreytu. Meira
12. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Lífi Dieters Roth púslað saman

ÞÓTT margir þekki eflaust nafn Dieters Roth, eru þeir færri sem þekkja lífshlaup þessa merka myndlistarmanns til hlítar. Dieter, sem vann um skeið í Kaupmannahöfn við danskt hönnunarfyrirtæki, varð ástfanginn af íslenskri konu sem þar var við nám. Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 68 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Gate House – Nelson DeMille 2. Extreme Measures – Vince Flynn 3. The Brass Verdict – Michael Connelly 4. The Lucky One – Nicholas Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 686 orð | 2 myndir

Mikka makka múúúú!

Iggul Piggul ætlar í lestarferð með Ninký Nonk. Hvað ætlar Opsý Deisí að gera?“ Svo segir í einni bókinni um Iggul Piggul og Opsý Deisí sem búa í næturgarði ásamt Tomblibúum, Mökku Pökku og lestinni Ninký Nonk. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Ringo Starr pirraður

BÍTILLINN Ringo Starr brást hinn versti við þegar aðdáandi hans faðmaði hann um helgina. Ringo tók við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bítlanna á World Music Awards-verðlaunahátíðinni sem var haldin í Mónakó á sunnudaginn. Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 265 orð | 1 mynd

Siglt suðreftir

Narrow Dog to Carcassonne eftir Terry Darlington. Bantan Books gefur út. 423 síðna kilja. Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 345 orð

Síbyljasíbyljasíbylja...

Snorri S. Birgisson píanóleikari lék tónsmíðar eftir Hauk Tómasson, Þorkel Sigurbjörnsson og Ólaf Óskar Axelsson. Miðvikudagur 5. nóvember Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 180 orð | 3 myndir

Stebbi syngur inn jólin á nýrri plötu

EIN handa þér er heitið á jólaplötu sem Stefán Hilmarsson sendir frá sér á næstu dögum. Þar er á ferðinni fyrsta sólóplata Stefáns í 11 ár, eða frá því hann sendi frá sér plötuna Popplín árið 1997. Þar áður hafði Stefán gert tvær sólóplötur, Eins og er... Meira
12. nóvember 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Til styrktar geðheilsunni

Í KVÖLD fara fram stórtónleikar í Háskólabíói þar sem meðal annars koma fram Ragnheiður Gröndal, Í svörtum fötum, Klaufarnir, Magni, Sálin hans Jóns míns, Páll Rósinkranz, Geir Ólafsson og Hara-systur. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 173 orð | 4 myndir

Tveir skólar bættust í úrslit í Skrekk

ÞAÐ voru Austurbæjarskóli og Hamraskóli sem komust áfram í annarri undankeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla í gærkvöldi. Sjö skólar kepptu um sætin tvö í úrslitum fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu. Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Tvíæringurinn í byggingarlist

GUJA Dögg, deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, sótti Feneyjatvíæringinn í byggingarlist 2008 heim. Meira
12. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Vinsælli en nokkru sinni fyrr

* Páll Óskar hélt upp á útgáfu Silfursafnsins á laugardaginn síðasta, í skugga mótmæla myndu einhverjir segja en það er sko fjarri sanni. Meira
12. nóvember 2008 | Bókmenntir | 239 orð | 1 mynd

Vögguvísur fyrir börn kreppunnar

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is SÍÐASTLIÐINN föstudag fékk rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð í hendurnar bók sína Tíu litlir bankastrákar aðeins tveimur vikum eftir að hann fékk hugmyndina að henni. Meira
12. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Það sem enginn á...

Í LJÓSI þess að ég hef verið sjónvarpslaus árum saman gríp ég gjarnan til netsins þá sjaldan það er eitthvað í sjónvarpi sem mig langar að sjá og heyra og hef því þurft að þola þá kröm, eins og fjölmargir aðrir, að nota vefsíður Ríkisútvarpsins. Meira
12. nóvember 2008 | Hugvísindi | 107 orð | 1 mynd

Þóra ræðir Orð Guðs

Í TILEFNI af sýningu Listasafnsins á Akureyri undir yfirskriftinni Orð Guðs heldur Fiskurinn, félag guðfræðinema, málfund í aðalbyggingu Háskóla Íslands í stofu A-229 í dag klukkan 16. Meira

Umræðan

12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Að segja af sér – hvað felst í því?

ÉG ER ein þeirra mörgu Íslendinga erlendis sem með sting í hjarta fylgjast með efnahagshruni ættlandsins úr fjarska, þakklát nýju fjölmiðlatækninni fyrir að gera mér það kleift. Meira
12. nóvember 2008 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Að tala við fólkið

Hópur fólks hefur gert það að venju sinni undanfarið að fara í laugardagsspássitúr á Austurvöll með missmekkleg kröfuspjöld til að krefjast þess að stjórnvöld segi skilmerkilega frá því hvaða aðgerða sé að vænta eftir bankahrunið skelfilega. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Af dægurlufsum og þjóðhættulegum mönnum

Hallur Hallsson skrifar um blaðamennsku: "Í fjölmiðlum birtist veikleiki hins litla íslenska samfélags ..." Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Arkitektar og hið opinbera

STAÐA og störf arkitekta hafa verið mjög til umræðu á síðustu dögum. Ljóst er, að á næstu vikum og mánuðum mun stór hluti arkitekta verða án atvinnu, haldi svo fram sem horfir. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

„Íslenska leiðin“ – þekking og þjónusta

EFNAHAGSKREPPAN herðir tök sín á þjóðinni. Kvíði og áhyggjur grafa um sig og engin lausn virðist í sjónmáli. Fólk veit ekki hvernig því sjálfu, fjölskyldunni og samfélaginu muni reiða af. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Borgar sig að spara?

EFNAHAGSÞRENGINGAR okkar eru að miklu leyti afleiðing þess hrunadans, sem íslenskir fjármálamenn og hluti þjóðarinnar hafa háð undanfarin ár. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Bretar, Sjálfstæðisflokkur og trúgjarn landinn

HVENÆR urðu Bretar vinir okkar? Var það þegar þeir veiddu uppi í landsteinum og sigldu yfir veiðarfæri bátanna okkar? Eða þegar þeir drápu sjómenn okkar á sama tíma og Hannes Hafstein, þá sýslumaður, slapp naumlega lífs undan þeim við skyldustörf? Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Breytingar nauðsynlegar

FRÉTTIRNAR valda mér hnút í maga og óbragði í munni. Hver ætli svíki okkur næst, upp um hvaða svik er verið að koma, hver laug hverju, hver sagði ekki neitt, hvað hækkaði í dag, hver er farinn á hausinn og hverjir misstu vinnuna í dag? Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Ein stór fjölskylda

Í ÞEIM hremmingum sem íslenska þjóðin á í um þessar mundir þessar mundir heyrist stundum sagt að við séum ein stór fjölskylda. Ég hef verið að reyna að gera mér þessa fjölskyldu í hugarlund við matarborð. Því miður er útkoman ekki fögur. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími á aðgerðir

ÞETTA bréfkorn á að stíla á Jóhönnu Sig. félagsmálaráðherra og Björgvin G. viðskipta- og bankamálaráðherra. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 1182 orð | 1 mynd

ESB og evra – óskhyggja og raunveruleiki

Eftir Birgi Ármannsson: "...væri ekki nær að við reyndum að sameinast um þau viðfangsefni, sem við blasa í efnahagslífi þjóðarinnar og krefjast úrlausnar þegar í stað." Meira
12. nóvember 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Friðrik Hansen Guðmundsson | 11. nóv. Landflóttinn hafinn Þetta er...

Friðrik Hansen Guðmundsson | 11. nóv. Landflóttinn hafinn Þetta er skelfilegt. Nú erum við að byrja að missa allt okkar áræðnasta fólk úr landi. Meira
12. nóvember 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Friðrik Þór Guðmundsson | 11. nóv. Mistök... Þetta er auðvitað með...

Friðrik Þór Guðmundsson | 11. nóv. Mistök... Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Guðlaun fyrir okrið og bruna eiginfjár heimilanna?

GREIN Bjarna Þórðarsonar, tryggingastærðfræðings, í Morgunblaðinu 26. október sl. er forn mantra sértrúarhóps sem haldið hefur Íslendinga sauðfé á beit innan járntjalds verðtryggingar. Eins var t.d. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Hugleiðing

ÞAÐ fór eins og maður bjóst við Íslendingar fengu ekki sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Enda má spyrja hvað þjóð eins og okkar hafi að gera þangað, sem ekki höndlar sín eigin efnahags- og bankamál. Samfylkingin veðjaði þarna á rangan hest. Meira
12. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Hugleiðingar alþýðukonu

MANNI blöskrar hvernig forráðamenn þjóðarinnar, forsætisráðherra, bankastjórarnir og fjármálafræðingar komu fram vikuna eftir 20. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Hvað á að gera við myntkörfulánin?

FYRIR rúmu ári keypti nýstofnað fyrirtæki í byggingariðnaði nýtt iðnaðarhúsnæði sem kostaði 135 milljónir. Tók til þess myntkörfulán skv. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Hvað gekk á?

MIG langar að bæta aðeins við það sem ég skrifaði í gær í tilefni af því að Agnes Bragadóttir skrifaði í sunnudagsmogga að ég ætti að hafa vit á því að þegja. Undir hinu marglofaða íslenska efnahagsundri kraumaði öflug vél. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Hver er ábyrgð stjórnvalda?

ÍSLENSKT stjórnarfar er um margt merkilegt, að hluta sem afleiðing sérkenna sjálfstæðisbaráttunnar hér á landi, en einnig vegna smæðar ríkis og þjóðar. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Höfum við hagsmuni barna að leiðarljósi?

Guðrún H. Sederholm fjallar um hagsmuni barna og fjölskyldumál: "Til þess að gæta hagsmuna barna af ábyrgð verður skólinn að bjóða upp á heildstæða nærþjónustu sem gagnast barninu afdráttarlaust." Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 4 myndir

Kreppa er tækifæri

Ban Ki-moon, Susilo Bambang Yudhoyono, Donald Tusk og Anders Fogh Rasmussen skrifa í tilefni af alþjóðlegri fjármálakreppu: "Helsti vaxtarbroddur hagkerfis heimsins er endurnýjanleg orka. Þar er verið að skapa störf framtíðarinnar." Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Kreppan: af hverju brást stjórnkerfið?

STJÓRNKERFIÐ brást. Þetta er eina haldbæra skýringin á því hversu illa varið hagkerfi okkar var gegn mestu kreppu sem vofir yfir heimsbyggðinni síðan 1929. Stjórnmálamönnum ber að gæta almannahagsmuna. Þeir brugðust algjörlega. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Leiðin úr örvæntingunni

OFURAFLIÐ sem leysist úr læðingi þegar innibyrgð reiði brýst út getur valdið íslensku þjóðfélagi slíkum skaða að enginn hefur áður kynnst slíku hér á landi. Eyðileggingin gæti orðið gífurleg og sárin sem eftir sitja á þjóðarsálinni gróa seint. Meira
12. nóvember 2008 | Blogg | 101 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 11. nóvember Aukalán LÍN... Það er komin inn frétt...

Marinó G. Njálsson | 11. nóvember Aukalán LÍN... Það er komin inn frétt á vef LÍN um aukalán fyrir námsmenn í sárri neyð skólaárið 2008-09. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Með kuldapoll í hjarta

ÞAÐ er stundum sagt að þrengingar og þungir tímar sýni úr hverju manneskjan sé gerð. Við skulum ekki gera lítið úr hinum hæga hversdagsleika og öllu sem í honum býr, en það er alveg rétt að erfiðleikar draga ýmislegt fram í dagsljósið. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 296 orð | 2 myndir

Óbeint bakland í upptöku annarrar myntar

UNDIRRITAÐIR hafa bent á að Íslendingar eiga valkosti í gjaldeyrismálum. Upptaka annarrar myntar er eins og reynslan sýnir tæknilega einföld og skjótvirk leið til þess að koma landinu úr gjaldeyriskreppu. Meira
12. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Ómerkilegir stjórnarhættir

FYRIR einhverjum áratugum var tekin upp verðtrygging, sem stendur enn, þá var sagt tímabundið, í barnaskap mínum taldi ég þetta orð tímabundið þýða svona 2-3 ár, sem varð ekki og hefir verðtryggingin frekar verið hert en hitt og virðist engan enda eiga... Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Rót vandans

ÁRÁS Bretastjórnar 8.10. þegar tvö af stærstu fyrirtækjum Íslendinga og bankakerfi voru leidd til aftöku kallar á heildarendurskoðun á samskiptum okkar við ESB-lönd. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Sveitarfélögunum haldið í myrkrinu

Svandís Svavarsdóttir vill styrkja stöðu sveitarfélaganna: "Það hlýtur að vera forgangsefni ríkisvaldsins á krepputímum að vera ekki dragbítur á sveitarfélögin..." Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Út úr keðjubréfakófinu

NÚ VAKNAR almenningur um allan heim. Bent er á setja þurfi lög og reglur um efnahagskerfið, koma böndum á kapítalismann. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Velferð í mælitækjum

EINHVERN tímann heyrði ég að orðið economy, sem notað er yfir hagkerfið í mörgum vestrænum tungumálum, sé hægt að rekja til gríska orðsins oikonomos. Orðið er samsett úr orðunum oikos, „hús“ og nemein, „að sjá um“. Meira
12. nóvember 2008 | Velvakandi | 232 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tapaður gullhringur GULLHRINGUR með upphafsstöfunum AA tapaðist líklega á leiðinni frá 10-11 í Austurstr. og um Pósthússtr. og Hafnarstr. mánudagsmorguninn 10. nóv. sl. Meira
12. nóvember 2008 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Vígtennur Geirs

ÞAÐ var virkilega ánægjulegt að sjá glitta í vígtennur forsætisráðherra í sjónvarpinu fyrir nokkru þegar rætt var við hann um tilraunir Breta og Hollendinga til að stöðva afgreiðslu láns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til Íslendinga þar til við hefðum leyst... Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2620 orð | 1 mynd

Ester Haraldsdóttir

Ester Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 26. júní 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Hallborgar Sigurjónsdóttur, f. 7. desember 1921, d. 6 maí 1989 og Haraldar G. Guðmundssonar, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Guðríður Guðrún (Stella)Jónsdóttir Chitow

Guðríður Guðrún Jónsdóttir Chitow, eða Stella, eins og hún var kölluð allt frá barnæsku, fæddist í Reykjavík 23. desember 1944. Hún andaðist í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum 29. september síðastliðinn. Hennar var minnst á heimili Ásu Gunnlaugsson í Pompano Beach í Flórída 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Guðrún Aðalbjarnardóttir

Guðrún Aðalbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 20. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stórólfshvolskirkju 25. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðnadóttir

Ragnheiður Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Sigurður Hjaltason

Sigurður Hjaltason fæddist í Hoffelli í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellssýslu 12. maí 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 22. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarkirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Fenger

Vilhjálmur Fenger fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1952. Hann lést þriðjudaginn 21. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 352 orð

Lífeyrissjóðir gætu tapað miklu á afleiðusamningum við bankana

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Lífeyrissjóðirnir skulduðu gömlu viðskiptabönkunum samtals 67 milljarða króna þann 9. október vegna óhagstæðrar gengisþróunar krónunnar. Meira
12. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 396 orð | 1 mynd

Vilja fé sitt greitt

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2008 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir

Allir geta eldað

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég held að það sé gott fyrir okkur á þessum krepputímum að hugsa til þeirra sem búa við svo miklu lakari lífsgæði en við. Meira
12. nóvember 2008 | Daglegt líf | 368 orð | 2 myndir

Bragðbættir vatnsdrykkir – eru þeir hollir?

Mikilvægt er að halda tönnunum heilbrigðum og liður í því er að þekkja það sem hefur áhrif á tannheilsuna. Vatn er besti svaladrykkurinn, eins og allir vita, og óhætt er að drekka vel af því. Meira
12. nóvember 2008 | Daglegt líf | 127 orð

Eðalvín og rjómaís

Hallmundur Kristinsson sér ástæðu til að peppa fólk upp: Ennþá vaxa afrek mín, og með hverjum vetri eins og gamalt eðalvín alltaf verða betri! Meira
12. nóvember 2008 | Daglegt líf | 703 orð | 2 myndir

Öruggt skjól á erfiðum tímum

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbæ Aðstæður eins og við erum að glíma við núna í þjóðfélaginu geta lagst þungt á fólk og við því þarf að bregðast skjótt. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2008 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Meistaradeild Evrópu. Norður &spade;ÁG1072 &heart;D5 ⋄ÁK84 &klubs;92 Vestur Austur &spade;8643 &spade;KD95 &heart;G3 &heart;862 ⋄973 ⋄D105 &klubs;G1043 &klubs;D65 Suður &spade;-- &heart;ÁK10974 ⋄G62 &klubs;ÁK87 Suður spilar 7&heart;. Meira
12. nóvember 2008 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Ólöf D. Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli, demantsbrúðkaup, í dag, 12. nóvember. Ólöf og Guðmundur voru gefin saman heima hjá séra Garðari Svavarsyni, Ólöf 18 ára og Guðmundur 23 ára. Meira
12. nóvember 2008 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Kerlingaboð og kínafæði

SIGURLAUG M. Jónasdóttir fagnar 45 ára afmæli í dag. Sigurlaug er landsmönnum vel kunn, enda birtist hún þeim í fréttaþættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í viku hverri. Hún ætlar að halda sig heima við í dag og slaka á í faðmi fjölskyldunnar. Meira
12. nóvember 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk. 13, 27. Meira
12. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthildur Dan fæddist 29. apríl kl. 14.28. Hún vó 16 merkur...

Reykjavík Matthildur Dan fæddist 29. apríl kl. 14.28. Hún vó 16 merkur og var 51 sm löng. Foreldrar hennar eru Oddný Jóna Bárðardóttir og Hallur Dan... Meira
12. nóvember 2008 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rd2 e6 5. Rb3 Re7 6. Rf3 Rd7 7. Be2 Rc8 8. 0-0 Be7 9. h3 0-0 10. c3 Rcb6 11. Re1 c5 12. f4 Bg6 13. g4 f6 14. Rg2 Be4 15. f5 cxd4 16. Rf4 exf5 17. Re6 Db8 18. Rxf8 Bxf8 19. cxd4 fxe5 20. dxe5 Rxe5 21. Bf4 Bd6 22. Meira
12. nóvember 2008 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Ólafur Gunnarsson rithöfundur hefur gert sér '68 kynslóðina að yrkisefni í nýrri bók sinni, Dimmar rósir. Meira
12. nóvember 2008 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. nóvember 1967 Síðustu tíu íbúarnir fluttu úr Flatey á Skjálfanda. Nokkrum árum áður bjuggu þar um hundrað manns. 12. nóvember 1974 Þórbergur Þórðarson rithöfundur lést, 86 ára. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2008 | Íþróttir | 153 orð

Aukin lyfjapróf leikmanna

Ný áætlun knattspyrnuyfirvalda í Bretlandi gerir ráð fyrir að um 30 knattspyrnumenn í úrvalsdeild þurfi að tilkynna um daglegar ferðir sínar svo að hægt sé að lyfjaprófa þá með litlum fyrirvara. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

„Ég býst við því að fá sparkið“

,,ÉG býst svo sem alveg við að fá sparkið,“ sagði Sigurður Jónsson, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården, við Morgunblaðið í gær en framtíð hans í þjálfarastöðunni hjá Stokkhólmsliðinu er í óvissu. Djurgården hafnaði í 12. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

„Má segja að draumurinn sé að rætast“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Arnar Þór Viðarsson lék allan tímann með Cercle Brugge þegar liðið tryggði sér sæti í 16 liða úrslit í belgíska bikarnum í gærkvöldi. Mótherjarnir voru Racing Mol-Wezel , sem komst yfir í leiknum, en heimamenn í Brugge skoruðu tvívegis og unnu 2:1. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hannes Þ. Sigurðsson , knattspyrnumaður hjá Sundsvall í Svíþjóð , segir við Dagbladet í gær að hann muni ræða við forráðamenn félagsins um framtíðina. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Füsche vill fá Rúnar

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÞÝSKA handknattleiksfélagið Füchse Berlín hefur sýnt Framaranum Rúnari Kárasyni mikinn áhuga og heldur hann í heimsókn til liðsins eftir aðra helgi, að loknum leikjum Fram og Gummersbach í Evrópukeppninni. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Garðar og Sölvi Geir nýju mennirnir í liði Ólafs

GARÐAR Jóhannsson, framherji norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad, er eini nýliðinn í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson kunngerði í gær en Íslendingar mæta Möltumönnum í vináttuleik ytra í næstu viku. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Guðbjörg samdi við Djurgården

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður úr Val, er búin að ganga frá tveggja ára samningi við sænska liðið Djurgården. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 365 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Eimskipsbikarinn, 16 liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Eimskipsbikarinn, 16 liða úrslit: Grótta 2 – Grótta 23:39 Stjarnan 2 – Þróttur R. 34:28 ÍR – Haukar 24:32 *Sigurliðin eru komin í 8 liða úrslit ásamt Fram, Selfossi, FH, Stjörnunni og Val. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hanna með 27 mörk

HAUKAR voru í stuði í gærkvöldi í Eimskipsbikarnum í handbolta. Hanna G. Stefánsdóttir gerði til dæmis 27 mörk þegar Haukar unnu ÍR 52:14. Fáheyrðir yfiburðir þar og má sem dæmi nefna að staðan í hálfleik var 30:3 fyrir Hauka. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Hargreaves frá út tímabilið

Enski miðvallarleikmaðurinn Owen Hargreaves, sem spilar með Englandsmeisturum Manchester United, mun ekki leika meira með liðinu á þessu keppnistímabili. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 371 orð

Heiðar semur við QPR

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun að öllu óbreyttu yfirgefa Bolton og ganga til liðs við enska 1. deildarliðið QPR. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Manchester áfram

Manchester United er komið áfram í fimmtu umferð Carling-bikarkeppninnar eftir sigur á Queens Park Rangers á Old Trafford í gærkvöldi. Leikurinn fór 1-0 og var það argentínski landsliðsmaðurinn Carlos Tevez sem skoraði mark heimamanna úr vítaspyrnu. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Unglingarnir í stuði

Arsenal tók á móti liði Wigan í Carling-bikarkeppninni á The Emirates í gærkvöldi. Meira
12. nóvember 2008 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Þetta er draumastarfið

EFTIR um ellefu ára starfsferil sem handboltaþjálfari í Þýskalandi hjá Hameln, Magdeburg og Gummersbach tók Alfreð Gíslason við besta félagsliði Þýskalands sem hefur unnið þýska meistaratitilinn 11 sinnum frá árinu 1994. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.