Greinar fimmtudaginn 11. desember 2008

Fréttir

11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

396 þús. í neyslu og meðaltekjur 420 þús.

NEYSLUÚTGJÖLD heimilanna í landinu jukust á árunum 2005-2007 um 7,7% ef borið er saman við tímabilið 2004-2006. Á sama tíma hefur meðalstærð heimila minnkað úr 2,47 einstaklingum í 2,40 og hafa útgjöld á hvern mann því aukist um 10,7% á þessum tíma. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

39% fækkun á nýskráningum ökutækja

Á FYRSTU fimm virku dögum desembermánaðar voru 32 nýskráð ökutæki en þau voru til samanburðar alls 471 á sama tímabili í fyrra, sem er 93,2% fækkun á milli ára. Í nóvember á þessu ári voru 200 nýskráningar ökutækja, en þær voru 2.346 á sama tíma í... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Aðstoð kirkjunnar tvöfalt meiri nú

Afgreiddar umsóknir um aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar voru 125% fleiri í nóvember í ár en í fyrra. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð til styrktar Tíbetum

Á SUNNUDAGINN kl. 13 standa samtökin Himalajabörn fyrir aðventuskemmtun í Gerðubergi. Um er að ræða líflega fjölskylduhátíð með brúðuleikhúsi, söng og sögulestri, að sögn aðstandenda. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Aðventusamkoma í Mývatnssveit

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Sameiginleg aðventusamkoma Skútustaða og Reykjahlíðarsókna var haldin í Reykjahlíðarkirkju á sunnudagskvöldi að viðstöddu fjölmenni. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Afföll vegna sýkingar samsvara heilli vertíð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÚTLIT er fyrir að afföll utan veiða í síldarstofninum verði að minnsta kosti þrisvar til fjórum sinnum meiri á þessari vertíð en venjulega, vegna sýkingar í síldinni. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Áfram óeirðir í Grikklandi

ÓEIRÐIR og allsherjarverkfall voru í Grikklandi í gær og víða köstuðu mótmælendur bensínsprengjum og grjóti að lögreglumönnum sem reyndu að skerast í leikinn. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Upp, upp mín sál Þegar unnið er í Hallgrímskirkjuturni við viðgerðir er ekki einfalt að komast í kaffi. Þó er hægt að taka lyftuna, þegar hún loks kemur. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

„Aldrei fengið svona stóra lúðu í net“

„ÉG HEF aldrei fengið svona stóra lúðu í net,“ segir Gunnar Hannesson, skipstjóri á Sæbjörgu EA 184, sem gerð er út frá Grímsey. Lúðuna fengu bátverjar í net meðfram ufsa, hún er lítil 100 kíló að þyngd og fór beint á markað. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð

„Leyndir hæfileikar“

JÓLAGLEÐI Kramhússins verður haldin 13. des. í Íslensku óperunni kl. 20. Í boði er alþjóðlegur menningarkokteill að hætti hússins, að sögn forsvarsmanna. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 1303 orð | 2 myndir

„Megið ekki vera kærulaus“

Göran Persson var forsætisráðherra Svíþjóðar í áratug og þar á undan fjármálaráðherra. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

„Næsta ár verður erfitt“

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is KREPPAN og samdrátturinn í efnahagslífinu eru farin að segja verulega til sín á Norðurlöndum. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Beðið eftir strætó og jólum í skammdeginu

„Biðin er börnunum löng,“ segir í þekktu jólakvæði. Ætli stelpuhnokkinn sem leitar skjóls í skýlinu atarna bíði ekki eftir fleiru en strætó um þessar mundir, t.d. komu jólasveinanna sem sennilega eru lagðir af stað úr fjöllum nú þegar. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Betri leit á blog.is

VIRKJUÐ hefur verið ný leitarvél á blog.is sem auðveldar lesendum efnisleit, en hún leitar í öllum bloggfærslum sem birtar hafa verið á blog.is. Leitin er aðgengileg í nýjum leitarglugga efst á upphafssíðunni. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Björgvin krefst þess að fá gögn í Lúxemborg

VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Björgvin G. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð

Boðið að byggja í öðrum hverfum Kópavogs

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is Kópavogsbær hefur boðið á annan tug lóðahafa í Vatnsendahlíð að færa sig um set og byggja heldur í Rjúpnahæð, Þingum, Smalaholti eða í rótum byggðarinnar við Vatnsendahlíð. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Brýnt að halda siðmenntaðri samræðu um mannréttindi áfram

„Á TÍMUM eins og þeim sem við nú lifum er sérstaklega brýnt að halda siðmenntaðri samræðu um mannréttindi áfram og efla hana fremur en hitt,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í ávarpi sínu á hátíðarfundi... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Byrjaði á að skreyta fyrir barnabörnin

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG geri þetta mikið fyrir barnabörnin. Byrjaði á þessu þegar þau voru lítil,“ segir Oddgeir Björnsson trésmiður. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Davíð tali skýrt

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

* LENA Rós Ásmundsdóttir læknir varði doktorsritgerð sína „Candidemia and invasive candidiasis: pathogenesis, molecular epidemiology, and predictors of outcome. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Doktor í stjórnsýslufræðum

* HAUKUR Arnþórsson stjórnsýslufræðingur varði doktorsritgerð sína „Rafræn stjórnsýsla, forsendur og samfélagsleg áhrif“ frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 14. nóvember. Leiðbeinandi var dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við HÍ. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Dýrari viðgerðir

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is KOMUM fullorðinna til tannlækna vegna stórra aðgerða hefur fækkað eftir að kreppan skall á. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Dæmdur fyrir árás á sambýliskonu

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína á heimili þeirra í febrúar á síðasta ári. Maðurinn greip um hálsinn á konunni og þrýsti henni ofan í baðkar. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ekkert kostar að stofna .is-lén

STJÓRN ISNIC hefur ákveðið að fella niður gjald við stofnun .is-léna. Kostnaður við stofnun .is-léns minnkar því úr 12.450 kr. í 7.918 kr. sem er árgjaldið fyrir lénið greitt fyrirfram í eitt ár. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fá bíl í hjálparstarfið

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur fengið Toyota Hiace-sendibifreið að gjöf til afnota. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Fiskveiðimál verði ekki þröskuldur

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FISKVEIÐIMÁL eru Íslandi skiljanlega mikilvæg, þegar landið hugar að því hvort taka eigi upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Flugbjörgunarsveitin selur jólatré

JÓLATRÉSSALA Flugbjörgunarsveitarinnar hófst í gær og stendur fram á aðfangadag, „nema ef trén seljast upp fyrr, en undanfarin þrjú ár seldust trén upp einum til tveimur dögum fyrir jól“, segir í fréttatilkynningu Flugbjörgunarsveitarinnar. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Flýtir einkennir lagasetningar

„Það er sammerkt þeim frumvörpum sem lögð hafa verið fram á Alþingi á síðustu vikum að þau snerta mörg hver mikilsverð réttindi manna, svo sem friðhelgi einkalífs, málsmeðferð fyrir rannsóknaraðilum og dómstólum, meðferð trúnaðarupplýsinga o.fl. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 454 orð

Foreldrar annist börn fyrstu tólf mánuðina

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is HAGSMUNUM ungra barna er best þjónað ef a.m.k öðru foreldri er gert kleift að hugsa um barnið fyrstu tólf mánuðina í lífi þess. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fylgjast með fagurri tónlist

STÚLKUR úr Stúlknakór Reykjavíkur fylgjast með Hjörleifi Valssyni og Vadim Federov leika á hljóðfæri sín á hátíðartónleikum í Listasafni Reykjavíkur í gær. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Grindvíkingar fá hæsta framlagið vegna aflasamdráttar

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þorsks á árinu. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Haraldur Sverrisson nýr formaður

HARALDUR Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er nýr formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Er hann kjörinn til tveggja ára. Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, er varaformaður. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Heimildir um hollráð

Lýðheilsustöð vill koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri: Miðvikudaginn 17. Meira
11. desember 2008 | Þingfréttir | 48 orð

Héraðssaksóknari bíður

STOFNUN embættis sérstaks héraðssaksóknara verður frestað um eitt ár og er það liður í sparnaðaraðgerðum dómsmálaráðuneytisins. Til stóð að koma embættinu á fót nú um áramótin og átti þannig að verða til nýtt stjórnsýslustig innan ákæruvaldsins. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hremmingar í Þórsmörk

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „VIÐ erum báðir reyndir fjallamenn og höfum farið mörg hundruð ferðir inn í Þórsmörk en aldrei séð jafnmikið vatn þar og nú. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Hægt er að binda enda á öll átök

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Friður er spurning um vilja. Hægt er að binda enda á öll átök og það er engin afsökun til fyrir því að láta það viðgangast að þau verði linnulaus. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hægt verði að losa séreignasparnað í einu lagi

FÓLK sem náð hefur 60 ára aldri getur tekið séreignasparnað sinn út í einu lagi ef nýtt frumvarp nær fram að ganga. Áður hefur fólk þurft að dreifa úttekt á sjö ár. Einnig verður aldurshámark á því að hefja töku lífeyris afnumið en það er nú 75 ár. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Jóhanna nýtur mesta traustsins

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, nýtur mests trausts svarenda í könnun Markaðs- og miðlarannsókna ehf. á trausti almennings til áhrifafólks í samfélaginu. Alls segjast 64% bera mikið traust til Jóhönnu. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jóhanna valin kona ársins

NÝTT Líf hefur útnefnt Jóhönnu Kristjónsdóttur konu ársins. Í tilkynningu segir að Jóhanna hafi brúað bil á milli Íslands og Mið-Austurlanda. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jólatónlistarveisla á aðventunni

LEIKFÉLAG Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri hafa tekið höndum saman og bjóða upp á ókeypis tónleika þar sem listamenn af Norðurlandi verða í aðalhlutverki. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kafað í töfraheima Sturlungu

„EINS og Einar segir sjálfur þá eru nokkrar leiðir inn í Sturlungu en það er víst engin leið út úr henni aftur,“ segir Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur, sem var meðal fjölmargra þátttakenda á námskeiði Einars Kárasonar rithöfundar um... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ketkrókur var fjarri góðu gamni

HANGIKJÖTIÐ er víða á borðum landsmanna þessa dagana, í það minnsta í skólum og á vinnustöðum. Í Háteigsskóla var foreldrum boðið í mat í gær, auk þess sem sumir þeirra aðstoðuðu við borðhaldið. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

Kolaportsmessa

Á SUNNUDAGINN kl. 14 verður Kolaportsmessa á Kaffi Port. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson flytur hugleiðingu. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni, sr. Árni Svanur Daníelsson, Anna Sigríður Pálsdóttir og sjálfboðaliðar leiða þjónustuna. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kristján er líklega á heimleið

KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari segir í bígerð að fjölskyldan flytji til Íslands, eftir að hafa búið á Ítalíu um árabil. Eiginkona hans, Sigurjóna Sverrisdóttir, hefur hug á að hefja hér nám í leikstjórn næsta haust. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Kærkomin búbót í desember

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is DESEMBERUPPBÓTIN er kærkomin búbót fyrir marga launþega í aðdraganda jólahátíðanna. Nokkur munur er á upphæðum uppbótarinnar og er hún allt frá því að vera ríflega 41 þúsund krónur upp í að vera 450 þús. kr. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kærleikskúlan til styrktar langveikum

STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra og Sjálvsvognarstovnurin í Færeyjum hafa gert með sér samkomulag um sölu og útgáfu Kærleikskúlunar í Færeyjum. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Launin lækkuð hjá LSR

STJÓRN Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, ákvað á fundi sínum í gær að lækka laun stjórnarmanna og æðstu stjórnenda sjóðsins um 10%. LSR fylgir þar með í fótspor Gildis lífeyrissjóðs sem fyrir nokkru ákvað sömu lækkun. Með þessu gætu t.d. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi í Berufirði

MAÐURINN sem lést í bílslysi í norðanverðum Berufirði aðfaranótt mánudags hét Þór Rúnar Baker. Hann var til heimilis á Hafnarbraut 21 á Höfn í Hornafirði. Þór fæddist 11. mars 1945, hann var ókvæntur og lætur eftir sig uppkominn... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Lækkuðu olíuverðið

ATLANTSOLÍA og Bensínorkan lækkuðu verð á dísilolíu í gær. Atlantsolía lækkaði verð á dísilolíunni um 3,5 krónur og er lítrinn nú kominn undir 160 krónur. Algengasta verð hjá félaginu er nú 158,30 krónur. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 4 myndir

Lögunum verði beitt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur lagt fyrir starfshóp um rammaáætlun um nýtingu og vernd náttúrusvæða að móta reglur og skilgreiningar um nýtingu jarðhitasvæða. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Mannréttindabrotum mótmælt

ALÞJÞÓÐLEGI mannréttindadagurinn var í gær, sá 60. frá upphafi. Í Harare í Simbabve var þess krafist að yfirvöld upplýstu hvarf mannréttindakonunnar Jestinu Mukoko en til hennar hefur ekki spurst í... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð

Mannréttindum fólks stefnt í hættu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is LAGANEFND Lögmannafélags Íslands telur hættu á að grundvallarmannréttindum, s.s. friðhelgi einkalífsins, sé hætta búin verði lagafrumvarp um rannsókn á aðdraganda og orsökum bankahrunsins samþykkt. Meira
11. desember 2008 | Þingfréttir | 163 orð | 1 mynd

Mega taka séreignasparnaðinn út í einu lagi

FÓLK sem náð hefur 60 ára aldri mun geta tekið séreignasparnað sinn út í einu lagi ef frumvarp sem fjármálaráðherra mælir fyrir í dag verður að lögum. Eins og lagaumhverfið er í dag þarf að dreifa greiðslum á sjö ár en það hefur sætt talsverðri... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Mogginn og Ölgerðin samferða í 95 ár

MORGUNBLAÐINU í dag fylgir fjórblöðungur frá Ölgerðinni. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að auglýsingablaðið er í búningi Morgunblaðsins frá fyrri tíð, m.a. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Norðfjarðargöngin stórbæta samgöngur

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VEGAGERÐIN áformar að gera ný jarðgöng, Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar í Fjarðabyggð í Suður-Múlasýslu. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Óskir dýranna um jól

DÝRAHJÁLP Íslands selur jólakort til styrktar starfseminni þessi jól. Jólakortin voru búin til sérstaklega fyrir Dýrahjálp og eru með teikningum eftir Tinnu Kristjánsdóttur. Þema kortanna er: Hvers óska dýrin sér um jólin? Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ráðamenn RÚV á fund

PÁLL Magnússon útvarpsstjóri og Ómar Benediktsson, stjórnformaður RÚV ohf., komu á fund menntamálanefndar Alþingis í gær. Í umræðum á þingi í fyrradag var því m.a. haldið fram að niðurskurður á RÚV réðist af geðþótta. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ráðinn til starfa á Seltjarnarnesi

BIRGIR Finnbogason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar. Varð hann fyrir valinu af ríflega 30 umsækjendum. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Rúmlega áttræð bridsdrottning

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÉG vildi aldrei spila brids, ekki fyrr en ég var orðin vel fullorðin. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Selja handverk

HITT húsið, miðstöð ungs fólks, heldur jólamarkað á laugardaginn milli kl. 13 og 18. Þar mun hópur ungs fólks selja handverk sitt og hönnun. Til sölu verður ýmiskonar handverk, föt, skartgripir og þar fram eftir götum. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sprengingin á Grundartanga áfram í rannsókn

RANNSÓKN er haldið áfram á tildrögum sprengingar í vinnslulínu járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga á mánudagskvöld. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Stómavörur aftur gjaldfrjálsar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ALLT útlit er fyrir að nýkynnt hækkun ríkisins á styrkjum vegna kaupa á hjálpartækjum dugi fyrir þeim hækkunum sem urðu á stómavörunum nýverið vegna gengisbreytinga. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Styðja RÚV

NORDFAG, samtök stéttarfélaga almannaútvarpsstöðva á Norðurlöndum, lýsa vonbrigðum, undrun og reiði yfir að stjórnvöld á Íslandi hafi grafið undan fjárhagslegum grundvelli RÚV með „mjög alvarlegum afleiðingum fyrir RÚV, samstarfsaðila þess og... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Takmörkuð svör um sjóði

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, þingmaður VG, fékk takmörkuð svör frá viðskiptaráðherra við ítarlegum spurningum sínum um kaup á verðbréfum úr peningamarkaðssjóðum viðskiptabankanna. Álfheiður vildi m.a. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tannlæknar segjast verða að hækka verð

VEGNA 40 til 50 prósenta verðhækkunar á aðföngum frá birgjum segjast tannlæknar neyðast til þess að hækka taxta sína. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Tilkynnti andlát samfanga síns á Litla-Hrauni

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Andlátstilkynning sem birtist í Morgunblaðinu í gær reyndist fölsuð en maðurinn sem hún varðaði afplánar dóm á Litla-Hrauni. Samfangi hans er grunaður um að hafa fengið tilkynninguna birta í hagnaðarskyni. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tóku 13 milljarða út í peningaseðlum í október

ALDREI hafa Íslendingar haft eins marga peningaseðla á milli handanna. Á örfáum dögum í október tóku landsmenn rétt rúma 12,9 milljarða út úr bönkum landsins. Mánuðina fyrir hrun bankanna þriggja voru á milli 14,6 og 16,6 milljarðar króna í umferð. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tryggja búsetu 20 einstaklinga

VELFERÐARSVIÐ Reykjavíkurborgar undirritaði í gær samning við SÁÁ vegna búsetuúrræðis með félagslegum stuðningi við áfengis- og vímuefnaneytendur í bata í framhaldi af samþykkt velferðarráðs í október. Úrræðið er samvinnuverkefni ríkis og borgar. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð

Um 150 milljarða halli

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is HALLI ríkissjóðs mun aukast mikið á næsta ári og verða yfir 150 milljarðar króna samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var fyrst kynnt hinn 1. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð

* STEFÁN Hrafn Jónsson félags- og lýðfræðingur varði doktorsritgerð sína, Fæðingartíðni og fjöldi mexíkóskra kvenna í Bandaríkjunum, Fertility and the size of the Mexican-born female population in the U.S., 31. október sl. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Var Tycho Brahe myrtur?

FUNDIST hefur 400 ára gömul dagbók, sem getur hugsanlega varpað ljósi á dauða danska stjörnufræðingsins Tycho Brahe en hann hefur verið nokkur ráðgáta. Peter Hv. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 125 orð

Verða bílategundirnar aðeins sex?

VEGNA efnahagskreppunnar og þeirra miklu erfiðleika, sem bílaiðnaðurinn glímir við, er hugsanlegt, að eftir nokkur ár verði bara fáar, kannski sex, bílategundir á markaði. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Viftur, suðutæki, hrærivélar og ofn

RANNSÓKN á ætlaðri framleiðslu fíkniefna í Hafnarfirði gengur vel, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Við húsleit á tveimur stöðum í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði fannst margvíslegur búnaður sem tengist umræddri starfsemi og var lagt hald á hann. Meira
11. desember 2008 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vill Caroline Kennedy á þing

EDWARD Kennedy, sem er orðinn 76 ára og gekkst undir heilaskurðaðgerð fyrr á árinu vegna illkynja æxlis, beitir sér nú fyrir því að bróðurdóttir sín, Caroline, fái sæti Hillary Clinton í öldungadeild Bandaríkjaþings þegar sú síðarnefnda verður... Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Vinarhönd frá frændþjóðum

Á FUNDI norrænu samstarfsráðherranna í Kaupmannahöfn í gær voru samþykktar aðgerðir Íslendingum til aðstoðar. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Virkjun mannauðs

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVEITARFÉLÖGIN á Suðurnesjum og ýmis samtök vinna saman að aðgerðum vegna þeirra alvarlegu og vaxandi vandamála sem skapast hafa vegna atvinnuleysis. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Rétt' upp hönd Atkvæðagreiðslukerfi Alþingis bilaði í gær og því þurfti að greiða atkvæði með handauppréttingu. Þingmenn réttu þá upp hægri hönd en minnstu munaði að Kristinn H. Meira
11. desember 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þjóðin lúrir á milljörðum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is PENINGASEÐLAR í umferð jukust um rétt rúma 12,9 milljarða á milli september og október eða hlutfallslega um rúm áttatíu prósent. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2008 | Leiðarar | 340 orð

Dýr mundi Hafliði allur

Ríkisútvarpið mun draga verulega saman seglin á auglýsingamarkaði á næstunni, en þar hefur þessi opinbera stofnun og nú opinbera hlutafélag farið með himinskautum hingað til. Meira
11. desember 2008 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Týndur tónn sjálfstæðismanna

Skuldasöfnun hins opinbera í Bretlandi var David Cameron, leiðtoga Íhaldsflokksins, hugleikin þegar hann hélt ræðu í London School of Economics í fyrradag. Meira
11. desember 2008 | Leiðarar | 279 orð

Umbun og ábyrgð

Bankahrunið hefur komið illa við lífeyrissjóðina. Þeir hafa tapað tugum milljarða króna á hlutabréfum og peningamarkaðssjóðum. Tapið er svo mikið að líklegt er að réttindi félaga í sjóðunum verði skert á næsta ári og hjá mörgum er ekki af miklu að taka. Meira

Menning

11. desember 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Áhyggjur kvikmyndagerðarmanna miklar

* Björn B. Björnsson kvikmyndaleikstjóri og formaður ÍKSA gerir væntanlegar hugmyndir menntamálaráðuneytis um verulega takmörkun auglýsinga í Sjónvarpinu að umtalsefni á logs.is. Meira
11. desember 2008 | Kvikmyndir | 132 orð | 10 myndir

Bestu sjónvarpsþættirnir vestanhafs

Bandarísk sjónvarpsþáttagerð er stór hluti þess sjónvarpsefnis sem við Íslendingar neytum dag hvern og segja má að framboð á slíku efni hafi aldrei verið meira en einmitt nú. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Blur aftur á svið

ÞAÐ er staðfest, hin vinsæla breska hljómsveit Blur kemur saman að nýju. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Bryndís afþakkar blóm og kransa

Í KVÖLD kl. 20 hefjast á Domo tónleikar Bryndísar Ásmundsdóttur, söng- og leikkonu. Tónleikana heldur hún í tilefni afmælis síns. Bryndís lofar ljúfum tónum, óbeislaðri gleði, smá látum og leynigesti! Meira
11. desember 2008 | Myndlist | 338 orð | 1 mynd

Eftirprentunin vakti eftirvæntingu

Eftir Kristínu Sigurrós Einarsdóttur stina@holmavik.is MIKIL eftirvænting greip um sig í Grunnskólanum á Hólmavík þegar vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson, sem síðan reyndist vera eftirprentun, fannst á geymslulofti Grunnskólans á Hólmavík á dögunum. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 616 orð | 4 myndir

Elja mikil undir grund

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is RAPPSENA landsins er svo gott sem ósýnileg í dag en virkni þar er fádæma góð engu að síður. Meira
11. desember 2008 | Myndlist | 335 orð | 1 mynd

Forvitnileg flóra

Til 17. jan. Opið virka daga frá kl. 10-17 og 12-17 á lau. Aðgangur ókeypis. Meira
11. desember 2008 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hvað er að gerast?

ÚTVARPIÐ hefur lengi verið fjölskylduvinur minnar ættar. Langafi minn og kunningi hans munu hafa verið fyrstir til að eignast viðtæki á Ísafirði. Hann hlustaði spenntur á útvarp ríkisins, eftir að það kom. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir

Hörð barátta á toppi Tónlistans

HLJÓM- og mynddiskur frá tónleikum sem haldnir voru í minningu um söngvarann ástsæla Vilhjálm Vilhjálmsson og fóru fram í október fyrr á þessu ári situr á toppi Tónlistans þessa vikuna. Meira
11. desember 2008 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Jólamarkaður í Gerðubergi

LÍF og fjör verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á laugardaginn frá kl. 13-16 verður haldinn þar jólamarkaður, þar sem Breiðhyltingar og aðrir geta selt ýmsan vetrarvarning, t.d. Meira
11. desember 2008 | Leiklist | 326 orð | 1 mynd

Karlmenn í krapinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er nýstofnaður leikhópur sem hefur það á stefnuskránni að fjalla um stemninguna á meðal iðnaðarmanna. Meira
11. desember 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Kiefer fékk stjörnu

KIEFER Sutherland varð 2.377. stjarnan sem fékk stjörnu í gangstéttarhellu á Hollywood Walk of Fame í Los Angeles. Meira
11. desember 2008 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Kristín sýnir olíumálverk í Artóteki

SÝNING á verkum Kristínar Geirsdóttur myndlistarmanns verður opnuð í Artóteki, á 1. hæð Borgarbókasafnsins í Grófinni í dag. Á sýningunni í Artótekinu eru olíumálverk unnin á masónít og pappír. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 301 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson flytur líklega heim í haust

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari hefur gert samning við Senu um að fyrirtækið sjái um útgáfu á öllu hans efni á Íslandi auk þess að sjá um tónleikahald hans hér á landi og önnur umboðsmál. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 342 orð | 1 mynd

Kærkomið lagasafn

Pétur heitinn Kristjánsson var einhver mikilvægasti einstaklingur íslensks tónlistarlífs á þremur síðustu áratugum nýliðinnar aldar. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 496 orð | 1 mynd

Sallagóð samlegðaráhrif

Sindri Már Sigfússon, Seabear-liði með meiru, er hamhleypa til verka. Það fer ekki á milli nokkurra mála, alltént ekki nú um stundir. Meira
11. desember 2008 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Segist hafa verið tældur

HJARTAKNÚSARINN Tom Jones er orðinn 68 ára gamall og þótt hann segi að kynþokkinn sé hluti af ímyndinni segist hann í viðtali við The Times vera hættur að eltast við aðrar konur en eiginkonuna – þótt hann neiti ekki þeim orðrómi að hann hafi verið... Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Sælustund í skammdeginu

KVÖLDVAKA verður haldin í Fella- og Hólakirkju í kvöld og hefst hún kl. 20. Þar verður fólki boðið að njóta fallegra tóna í notalegu umhverfi og áhersla lögð á hlýju og rólegheit. Meira
11. desember 2008 | Tónlist | 84 orð

Tenóravesen enn á Scala

ÍTALSKI tenórsöngvarinn Giuseppe Filiantoni var látinn gossa af sviði Scalaóperunnar í Mílanó, aðeins sólarhring fyrir árlega vetraropnun óperuhússins 7. desember, þar sem hann átti að syngja aðalhlutverkið í Don Carlo eftir Verdi. Meira
11. desember 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Tilnefningum til ÍTV frestað fram yfir helgi

* Hádegisveislu – þar sem tilkynna átti tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna og átti að fara fram á morgun kl. 12.12 á degi íslenskrar tónlistar – hefur verið frestað fram yfir helgi. Meira
11. desember 2008 | Bókmenntir | 292 orð | 1 mynd

Tíu ráð Hallgríms til Danmerkur og Þýskalands

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG held að þetta sé nú bara nokkuð öflug umboðsskrifstofa,“ segir rithöfundurinn Hallgrímur Helgason, sem er kominn á mála hjá Andrew Nurnberg í Lundúnum. Meira
11. desember 2008 | Myndlist | 523 orð | 1 mynd

Verður margslungið verk

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is DOROTHÉE Kirch og Markús Þór Andrésson hafa verið ráðin sem sýningarstjórar íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum 2009, einni stærstu og virtustu listsýningu heims. Meira
11. desember 2008 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Völdu Wall-E bestu myndina

HEATH Ledger og Sean Penn voru heiðraðir á verðlaunaafhendingu Félags kvikmyndagagnrýnenda í Los Angeles í fyrrakvöld. Meira
11. desember 2008 | Bókmenntir | 698 orð | 2 myndir

Þjónar tungumálsins

Franski rithöfundurinn Jean-Marie Gustave Le Clézio tók í gær við Nóbelsverðlaununum í bókmenntum í Stokkhólmi. Meira
11. desember 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 7 myndir

Þrjár stórar frumsýningar í Hollywood

RAUÐI dregillinn var orðinn heldur útjaskaður eftir þrjár stórar frumsýningar í Hollywood í upphafi vikunnar. Meira

Umræðan

11. desember 2008 | Aðsent efni | 790 orð | 3 myndir

Að hugsa um það sem er óhugsandi...

Sævar Kristinsson, Eiríkur Ingólfsson og Karl Friðriksson skrifa um sviðsmyndir og notkun þeirra: "Sviðsmyndir og notkun þeirra hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Hér er fjallað um notkun sviðsmynda til að bæta ákvarðanatöku." Meira
11. desember 2008 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Af hverju víkja þeir ekki?

Það var ískalda nóvembernótt sem gjaldeyrishaftafrumvarpið var afgreitt á Alþingi. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 606 orð | 2 myndir

Arðrændar auðlindir

Einar Júlíusson skrifar um nýtingu náttúruauðlinda: "Útgerðarmenn eru hættir að græða á þorskveiðum." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Davíð, skríllinn og íslensk lágkúra

ÍSLENSKUM almenningi er viss vorkunn vegna fjölmiðlanna sem virðast einbeita sér að því að flytja okkur sem minnstar fréttir af heimsefnahagnum og þeim pólitísku árekstrum sem eiga sér stað innan ESB. Meira
11. desember 2008 | Blogg | 193 orð | 1 mynd

Dofri Hermannsson | 10. des. Heiðarleiki og gegnsæi Var á ágætum...

Dofri Hermannsson | 10. des. Heiðarleiki og gegnsæi Var á ágætum fyrirlestri Görans Perssons. Hef ekki miklu við frétt mbl.is að bæta öðru en að hann talaði mikið um nauðsyn heiðarleika og gegnsæis í öllum aðgerðum. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Dýr sparnaður

Halla Jónsdóttir fjallar um skólastarf og niðurskurð hjá sveitarfélögum: "Forðast ætti í lengstu lög að beita hnífnum á skólana. Ef það er hins vegar óhjákvæmilegt þá er mjög brýnt að láta sparnaðinn ekki bitna á gæðum kennslunnar." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Eru ekki til betri lausnir?

ÉG hef verið að velta því fyrir mér af hverju það er svona erfitt fyrir mig að skilja það sem gerðist og hvernig stóraukið atvinnuleysi og stöðugt hækkandi skuldastaða heimilanna geti talist lausn á þeim vanda sem blasir við. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Færri skoðanir – skref til baka

Ragnheiður Davíðsdóttir fjallar um skoðun ökutækja: "Reynslan hefur sýnt að endurskoðunarhlutfall bíla eykst verulega með hverju árinu sem líður frá 4-5 ár aldri og er komið í um 40% við 10 ára aldur." Meira
11. desember 2008 | Blogg | 179 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B Ólafsson | 10. des. Hvar er Guð? Marx sagði að trúin væri...

Gunnlaugur B Ólafsson | 10. des. Hvar er Guð? Marx sagði að trúin væri dóp fyrir fólkið. Sefjun sem drægi úr líkum á að athyglinni væri beint að vandanum. Tefði fyrir byltingunni. Alþýðan beindi ekki athyglinni að skorti og kröppum kjörum. Meira
11. desember 2008 | Blogg | 204 orð | 1 mynd

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 10. des. Ekki bíða eftir aðgerðum Göran...

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 10. des. Ekki bíða eftir aðgerðum Göran Persson er með flottar tillögur sem vert er að hlusta á en skilaboð hans um að ekki skuli bíða með aðgerðir er eitthvað sem þessi ríkisstjórn má fara að hlusta á. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Hugað að rótum vandans

UMRÆÐAN hefur verið nokkuð í belg og biðu og því erfitt að gera sér grein fyrir upphafi vandans. Hér er reynt að huga að málum á skipulagðan hátt. Flokkakerfið, rót nr. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Hvað er jólabók?

Pétur Gunnarsson veltir fyrir sér hugtakinu jólabók: "Bókin er sannkölluð himnasending í þessu ástandi sem hefur verið nefnt gjafnauð..." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Hvað gera hjálparsamtök á krepputímum?

KREPPAN sem við vonuðum að aldrei kæmi hefur nú klófest litla landið okkar með hrömmum sínum. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 318 orð

Hvar er þetta lið?

JÁKVÆÐASTA frétt vetrarins kafnaði innan um kreppufréttir í Mogganum um daginn. Fréttin var um að kjöt af nokkrum langreyðum sem flutt var út frá Íslandi til Japans væri komið á markað þar í landi. Þá þarf ekki að deila um það frekar. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Hvernig endurreisn með fjármunum vinnandi fólks?

Í UNDIRBÚNINGI er að stofna endurreisnarsjóð með þátttöku lífeyrissjóðanna. Auðvitað er það góð hugmynd að nota lífeyrissjóðina til endurreisnar. En hvernig endurreisn eru verkalýðsforkólfarnir að tala um? Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Höldum stúdentum á landinu

Björg Magnúsdóttir skrifar um horfur stúdenta í námi og atvinnumálum: "...þurfa íslensk stjórnvöld að halda svo á málum að íslenskum ungmennum verði gert kleift að taka fullan þátt á Nýja-Íslandi." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Mótmælendur: hvað með Bessastaði og bankabófana?

Eftir Glúm Baldvinsson: "Gullkálfarnir sem Davíð gaf eigur þjóðarinnar keppast nú um að varpa sökinni á hann. Sjaldan launar kálfurinn ofeldið." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Ný tækifæri á Íslandi

RÁÐHERRAR, alþingismenn, forysta Byggðastofnunar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Eftir mörg orð og fögur fyrirheit undanfarna mánuði, er nú tækifæri til að taka höndum saman, leggja sig fram og koma ferðmálum landsins á enn hærri stall. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Nægjusemi, auðmýkt og jafnrétti

Gunnar Hersveinn skrifar um dyggðir: "Eiga nægjusemi, auðmýkt og jafnrétti eitthvert erindi á lista yfir möguleg gildi í samfélaginu?" Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Óráð um auglýsingar

Björn B. Björnsson skrifar um auglýsingamarkaðinn: "Hugmyndir um verulega takmörkun auglýsinga í Sjónvarpinu munu hafa margvíslegar slæmar afleiðingar – en fáar góðar." Meira
11. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 401 orð

Rússland sem arftaki stríðsvelda

Frá Tryggva V. Líndal: "ENGU er nú líkara en að Rússar vilji feta í fótspor sinna gömlu Sovétríkja sem herveldi. Þetta kemur þeim á óvart sem héldu að hernaðarhyggja Sovétríkjanna stafaði alfarið af sósíalismanum eða kommúnismanum." Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Smjörklípan um peningamarkaðssjóðina

ÞAÐ ER nærri súrrealískt að vera komin í þá stöðu að verja Landsbankann og ríkisstjórnina. En nú um skeið hefur verið á ferli býsna lífseig smjörklípa sem að því er virðist á uppruna sinn hjá Steingrími J. Sigfússyni. Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Sterk heilsugæsla gegn ofnotkun sýklalyfja

Vilhjálmur Ari Arason fjallar um notkun sýklalyfja: "Þriðjudaginn 18.11. sl. var haldinn í fyrsta sinn Evrópudagur um sýklalyf – vitundarvakning. En fyrir hverja?" Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Táknmálið, á valdi hverra er það?

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar um táknmálið: "Látum einangrun ekki ná tökum á okkur aftur og táknmálssamfélagið þarf á öllum velviljuðum að halda og þar á meðal miklum stuðningi frá stjórnvöldum." Meira
11. desember 2008 | Velvakandi | 290 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bananalýðveldi BANANALÝÐVELDI Í hvers kyns landi búum við? Seðlabankastjóri segir eitt, ráðherrar landsins annað og ganga skeytin á víxl. Er enginn vitiborinn maður meðal ráðamanna? Meira
11. desember 2008 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Þjóð í fjötrum

ÞAÐ þarf engan að undra þó íslendingar séu búnir að fá upp í kok gagnvart stjórnvöldum. Segja má að fólk komi hvergi saman án háværra mótmæla gegn þeim. Tímamót urðu í samskiptum almennings og ráðherra á borgarafundinum í Háskólabíói. Meira

Minningargreinar

11. desember 2008 | Minningargreinar | 4764 orð | 1 mynd

Anna Margrét Jónsdóttir

Anna Margrét Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 18. ágúst 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 5. desember síðastliðinn. Anna Margrét var dóttir hjónanna Jóns Péturssonar pípulagningamanns (f. 25.6. 1903, d. 28.12. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 4152 orð | 1 mynd

Ágústa Pétursdóttir Snæland

Ágústa Pétursdóttir Snæland fæddist í Reykjavík 9.2. 1915. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6.12. sl. Foreldrar hennar voru Pétur Halldórsson, cand. phil., bóksali, síðar borgarstjóri og alþingismaður, f. 26.4. 1887, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Benedikt Ársæll Guðbjartsson

Benedikt Ársæll Guðbjartsson fæddist 1. janúar 1924. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 29. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðbjarts Ólafssonar, f. 21.3. 1889, d. 15.5. 1961, og Ástbjargar Jónsdóttur, f. 25.8. 1888, d. 1. 11. 1963. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 3136 orð | 1 mynd

Björn Guðjónsson

Björn Guðjónsson fæddist á Bjarnastöðum á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík 11. nóvember 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Kristín Hannesdóttir

Kristín Hannesdóttir fæddist að Þurranesi í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 2. nóvember 1917. Hún lést á Vífilsstöðum 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hannes Guðnason, f. 13. mars 1868, d. 21.2. 1924 og Margrét Kristjánsdóttir, f. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1938. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2008 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Sigurður Már Austmar Sigurgeirsson

Sigurður Már Austmar Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1946. Hann lést miðvikudaginn 26. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Grafarvogskirkju 8. des. sl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. desember 2008 | Daglegt líf | 146 orð

Af Davíð og frændum

Bjargey Arnórsdóttir heyrði af mögulegri endurkomu Davíðs Oddssonar í stjórnmálin: Öllum getur orðið hált á svelli almenningi þykir stjórnin veik. En Davíð tekur taumana í hvelli töffarinn vill eiga næsta leik. Erlendur S. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 428 orð | 2 myndir

Akureyri

Spennandi verður að sjá hvort heimskautsbaugurinn liggur brátt í gegnum Akureyri. Ekki stendur til að færa bauginn heldur gæti verið að Akureyri teygði sig töluvert norðar en hingað til. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Banna venjulegar ljósaperur

Næsta haust verða 100 vatta ljósaperur fjarlægðar úr hillum verslana í aðildarríkjum Evrópusambandsins verði tillaga framkvæmdanefndarinnar samþykkt. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 448 orð | 1 mynd

Jólakaffi og kjúklingur

Bónus Gildir 11. - 14. desember verð nú áður mælie. verð Ali ferskur heill kjúklingur 549 798 549 kr. kg Íslandsfugl kjúklingabr. frosnar 1.498 1.798 1.478 kr. kg Fjalla úrb. hangiframpartur 1.319 0 1.319 kr. kg Fjalla úrb. hangilæri 1.798 0 1.798 kr. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 24 orð | 1 mynd

Litadýrð á tískuhátíð

LITADÝRÐ einkennir flík indónesíska hönnuðarins Lenny Agustina á Batik-tískusýningunni sem fram fór í heimalandi hans í vikunni. Klæðnaður áhorfenda var ekki síður litskrúðugur. sunna@mbl. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 384 orð | 2 myndir

Nýjum andlitum fjölgar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FYRSTA jólaúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands (FÍ) fór fram í húskynnum félagsins í gær. Meira
11. desember 2008 | Daglegt líf | 127 orð

Óhefðbundnar lækningar vinsælar

UM 38% fullorðinna í Bandaríkjunum og 12% barna nýta sér óhefðbundnar lækningar, s.s. náttúrulyf, íhugun, nálastungur og þjónustu kírópraktora, til að fá bót meina sinna. Mun algengara en áður er að fólk noti íhugun og jóga sem lækningu. Meira

Fastir þættir

11. desember 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ára

Óskar Ævarsson, útgerðarstjóri Deutsche Fischfang-Union GmbH, dótturfyrirtækis Samherja í Þýskalandi, verður fimmtugur í dag, 11. desember. Hann fagnar þessum tímamótum með fjölskyldu og vinum í Kaupmannahöfn á jólahlaðborði í... Meira
11. desember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Akureyri Númi fæddist 8. október kl. 12.52. Hann vó 3.590 g og var 51 cm...

Akureyri Númi fæddist 8. október kl. 12.52. Hann vó 3.590 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Þóra Kjartansdóttir og Hlynur... Meira
11. desember 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gosinn út. Norður &spade;642 &heart;65 ⋄K743 &klubs;ÁG86 Vestur Austur &spade;G3 &spade;ÁK10987 &heart;ÁKG10842 &heart;7 ⋄95 ⋄G82 &klubs;107 &klubs;942 Suður &spade;D5 &heart;D93 ⋄ÁD106 &klubs;KD53 Suður spilar 3G. Meira
11. desember 2008 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Kom ljóðandi í heiminn

INGIMAR Erlendur Sigurðsson, ljóðskáld og rithöfundur, sem fagnar 75 ára afmæli sínu í dag, segist hafa það frá móður sinni að hann hefði verið eina barn hennar sem ekki kom grátandi í heiminn. Meira
11. desember 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
11. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Elmar Freyr fæddist 9. maí kl. 4.29. Hann vó 3.070 g og var 49...

Reykjavík Elmar Freyr fæddist 9. maí kl. 4.29. Hann vó 3.070 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Þóra Mjöll Jensdóttir og Hlynur Freyr... Meira
11. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðrún Emilía fæddist 13. október kl. 19.39. Hún vó 3.740 g og...

Reykjavík Guðrún Emilía fæddist 13. október kl. 19.39. Hún vó 3.740 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Karólína Einarsdóttir og Guðmundur Hilberg... Meira
11. desember 2008 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Re5 Bb7 10. h4 g4 11. Rxg4 Rxg4 12. Dxg4 Dxd4 13. Hd1 Dg7 14. Df4 Ra6 15. Be2 Be7 16. 0-0 Rc5 17. e5 Dg6 18. Hd4 Hd8 19. Hfd1 Hd5 20. De3 h5 21. Bf3 a6 22. b4 cxb3 23. Meira
11. desember 2008 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Löngum hefur Víkverja þótt heillandi tilhugsun að búa úti á landi. Ekki síst í svartasta skammdeginu þegar hann sér það í hillingum að sitja inni í hlýju húsi og horfa út í myrkrið, gjarnan í stormum og stórhríð. Meira
11. desember 2008 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1930 Verkfall hófst í Garnahreinsunarstöð Sambandsins í Reykjavík. Kom til talsverðra ryskinga (garnaslagurinn). Samningar tókust í lok mánaðarins. 11. Meira

Íþróttir

11. desember 2008 | Íþróttir | 1137 orð | 1 mynd

„Stefnan að sjálfsögðu sett á meistaratitilinn“

ÞAÐ hefur orðið mikill viðsnúningur hjá Stefáni Gíslasyni og félögum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Brøndby. Nú þegar vetrarfrí er skollið á trónar Brøndby á toppi deildarinnar en á sama tíma fyrir ári var það á meðal neðstu liða. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

„Tækifæri til að komast í besta form lífsins“

EDDA Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, landsliðskonur í knattpyrnu og leikmenn bikarmeistara KR, hafa ákveðið að taka tilboði frá sænska liðinu Örebro en eins og Morgunblaðið greindi frá á dögunum komu þær stöllur með tilboð í farteskinu... Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Birgir Leifur hóf leik í nótt á Evrópumóti í Suður-Afríku

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik snemma í morgun að íslenskum tíma á Alfred Dunhill-meistaramótinu í Suður-Afríku, en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur úr Þrótti í Neskaupstað og Vigni Þröst Hlöðversson úr Stjörnunni blakfólk ársins 2008. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Heiðmar Felixson var markahæstur í liði Hannover-Burgdorf þegar liðið tapaði fyrir Hildesheim í norðurhluta annarrar deildarinnar þýsku í handbolta í gær. Lokatölur urðu 34:37 og gerði Heiðmar níu mörk og Hannes Jón Jónsson eitt. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 346 orð

Hafnfirðingar í leikbann

ÁSBJÖRN Friðriksson, leikmaður meistaraflokks FH í handknattleik, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann í kjölfar brots hans á Sigurbergi Sveinssyni undir lok leiks FH og Hauka í Eimskipsbikarnum á dögunum. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Helmingsmunur þegar Grindvíkingar mættust í bikarnum

ÞRÍR leikir voru í 16-liða úrslitum Subwaybikarkeppni karla í körfuknattleik í gærkvöldi og kom fátt á óvart þar nema þá kannski hversu vel KR-b, eða Bumban, stóð í Haukunum. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Íþróttamenn ársins 2008 úr röðum fatlaðra

Í GÆR valdi Íþróttasamband fatlaðra íþróttamenn ársins 2008 í sínum röðum. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 555 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Celtic – Villarreal 2:0...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Celtic – Villarreal 2:0 Shaun Maloney 14., Aiden McGeady 45. Manchester United – AaB 2:2 Carlos Téves 3.Wayne Rooney 52. – Michael Jakobsen 31., Jeppe Curth. 45. Lokastaðan: Man. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Logi markahæstur í sigri

LOGI Geirsson var markahæstur í liði Lemgo þegar liðið lagði Balingen 28:22 á útivelli í þýsku deildinni í handbolta í gærkvöldi. Logi gerði 7 mörk, þar af komu þrjú þeirra úr vítaköstum. Vignir Svavarsson setti eitt. „Svona á þetta að vera. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Markaleikur milli Lyon og Bayern München

ÞAÐ var að litlu að keppa fyrir flest lið Meistaradeildarinnar í gærkvöldi; aðeins þurfti að skera úr um hvaða lið héldu efstu sætunum og spiluðu þar af leiðandi síðari leik 16-liða úrslitanna á heimavelli, sem getur reynst happadrjúgt, og hvaða lið... Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Signý var ísköld á vítalínunni í Grindavík og Valur vann

SIGNÝ Hermannsdóttir var ísköld á vítalínunni þegar tvær sekúndur voru eftir af leik Vals og Grindavíkur í Grindavík í gær. Hún setti tvö skot niður og tryggði Val 55:53-sigur í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í körfuknattleik. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sigrún Brá til liðs við Ægi

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir, sundkonan unga, hefur tekið þá ákvörðun að yfirgefa sitt æskufélag, Fjölni, og ganga til liðs við Sundfélagið Ægi. Meira
11. desember 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Tyresö-menn hæstánægðir með að krækja í Ástu Árnadóttur

FORRÁÐAMENN sænska knattspyrnuliðsins Tyresö eru hæstánægðir með að hafa krækt í íslensku landsliðskonuna Ástu Árnadóttur fyrir næsta tímabil. Meira

Viðskiptablað

11. desember 2008 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Bankarnir sagðir í lagi fram á síðustu stundu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is „DNB [hollenski seðlabankinn] fékk fram á síðustu stundu upplýsingar frá Íslandi um að allt væri í lagi,“ sagði Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, á blaðamannafundi í Brussel hinn 15. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Eins og Pearl Harbor

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EINKANEYSLA mun dragast mikið saman í Bandaríkjunum á næsta ári. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Erfitt að spá fyrir um frekari veikingu

SÆMILEGA mikil viðskipti voru með krónu í gær og gengisvísitalan endaði í 199,45 stigum sem þýðir að krónan veiktist um 3,09%, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Kaupþings. Evran kostar núna 152,22 kr. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Exista reis hátt en horfir öðruvísi við

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is „EXISTA er í erfiðri stöðu og framtíðin er óviss.“ Þetta sagði Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Exista, á hluthafafundi félagsins þann 30. október síðastliðinn. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 400 orð | 1 mynd

Fimmtíu milljarðar á gjalddaga á morgun

Ríkið þarf að taka af viðskiptareikningi sínum í Seðlabanka Íslands til að geta greitt eigendum ríkisbréfa, sem eru á gjalddaga á morgun, fimmtíu milljarða króna. Í gær var haldið útboð á ríkisbréfum til að mæta þessum gjalddaga. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Firring og óstjórnleg græðgi hjá Enron

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞAÐ tók Enron 16 ár að stækka úr 10 milljörðum dollara í 65 milljarða dollara, en aðeins 24 daga að verða gjaldþrota. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Flugiðnaðurinn vestanhafs kannski næstur í röðinni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LEIÐTOGAR demókrata á Bandaríkjaþingi og ríkisstjórn Bush forseta náðu í fyrradag samkomulagi um björgunaraðgerðir til handa stóru bílaframleiðendunum, GM, Chrysler og Ford. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Fyrirtæki selur nagaða blýanta

BRESKA fyrirtækið Concentrate selur blýanta sem líta út fyrir að hafa verið nagaðir og á það að minnka líkur á því að nemendur stingi þeim upp í sig. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 89 orð

Gengi Exista fimm aurar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 1,49% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 388,97 stig. Gengi bréfa Existu lækkaði langmest, eða um 64,29% og fást nú aðeins fimm aurar fyrir hverja krónu hlutafjár í félaginu. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 90 orð

Göran Persson rukkaði ekki

GÖRAN Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hélt fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær undir yfirskriftinni „Lærdómur Svía af fjármálakreppu tíunda áratugarins – byrðunum dreift og nýjar vonir vaktar. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 174 orð

Hverjir drekka hvað?

SUMAR staðalmyndir eru réttar, ef eitthvað er að marka nýlega könnun sem evrópska útgáfan af Wall Street Journal lét gera á drykkjuhegðun. Frakkar drekka t.d. mikið léttvín, en aðrar niðurstöður eru ekki jafn fyrirsjáanlegar. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 62 orð

Í lagi með hvalkjötið

„ÞETTA er aðeins staðfesting þess að hvalkjötið uppfyllir allar þær geysilega ströngu kröfur sem japanskt matvælaeftirlit gerir,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, en innflutningsleyfi fyrir 65 tonnum af hvalkjöti var nýlega... Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

KPMG skoðaði stærstu eigendur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is KPMG var endurskoðandi FL Group/Stoða, Saxbyggs Invest, Þáttar International, Sunds og Kaldbaks. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 102 orð

Lausafé deCODE brennur

Ekki er enn búið að tilkynna hvort deCODE nái að tryggja sér lausafé til rekstrarins fyrir áramót. Lengur dugar ekki það lausafé sem deCODE ræður yfir samkvæmt ummælum Kára Stefánssonar forstjóra á fundi með fjárfestum 7. nóvember síðastliðinn. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Líf og fjör í laxveiði

Búið var að taka til allar græjur fyrir þá; vöðlur, vöðluskó, stangir, hjól, línu, flugur og annað sem til þurfti. Og kannski sérmerktan silfurpela undir koníakið. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Nýtt fé í Sparisjóð Norðfjarðar

BÆJARRÁÐ Fjarðarbyggðar samþykkti í fyrradag að koma að Sparisjóði Norðfjarðar með 140 milljónir króna í nýju stofnfé. Samþykktin verður lögð fyrir fund bæjarstjórnar Fjarðarbyggðarí dag. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 540 orð | 3 myndir

Sami maður beggja vegna borðsins

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNDANFARIN ár hafa nokkur viðskipti hér á landi vakið spurningar og umræðu um viðskipti tengdra félaga, þar sem segja má að sami aðili sitji beggja vegna borðsins. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Tónlistin ómissandi hjá yfirhönnuði Cintamani

Elva Rósa Skúladóttir er yfir hönnunarsviði Cintamani-útivistarfyrirtækisins. Þorbjörn Þórðarson ræddi við Elvu um vörumerki, tónlist og af hverju íslenskir karlmenn vilja bara ganga í svörtu. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 180 orð

Uppsagnir hjá Rio Tinto

ÓLAFUR Teitur Guðnason, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir að álverið í Straumsvík muni leita leiða til þess að hagræða í rekstri til þess að aðlagast breyttum aðstæðum. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Úrelt matvara

ÞRÁTT fyrir athugasemdir frá japönskum heilbrigðisyfirvöldum hefur stórmarkaðurinn Sankei Super haldið áfram að selja matvöru, löngu eftir að síðasti neysludagur er liðinn. Í sérstöku horni í versluninni eru úreltar vörur seldar með miklum afslætti,... Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 166 orð | 2 myndir

Útgáfa viðskiptabóka um jólin

Það er fagnaðarefni að blaðamenn og aðrir fái tækifæri til að skrifa bækur um málefni sem brenna á þjóðinni. Óli Björn Kárason hefur gefið út bók um FL Group þar sem farið er yfir ris og fall fyrirtækisins. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 730 orð | 1 mynd

Verðtrygging um víða veröld

Helgi Tómasson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands. Í íslenskum fjölmiðlum undanfarið hefur verið gefið í skyn að verðtrygging sé einhvers konar séríslenskt fyrirbrigði. Því fer fjarri. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 105 orð

Vinna í fullum gangi

VINNA sem miðar að því að sameina Byr sparisjóð, SPRON og Sparisjóðinn í Keflavík er í fullum gangi og gengur samkvæmt áætlun, að sögn Ragnars Z. Guðjónssonar, sparisjóðsstjóra Byrs sparisjóðs. „Við erum að fara yfir stöðu sparisjóðanna. Meira
11. desember 2008 | Viðskiptablað | 162 orð | 11 myndir

Þetta er svo 2007...

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VARLA hefur farið framhjá neinum að bólan margumrædda er sprungin. Meðan allt lék í lyndi urðu hins vegar margvíslegar breytingar á íslensku þjóðlífi, að minnsta kosti þeim hluta þess sem var sæmilega loðinn um... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.