Greinar þriðjudaginn 16. desember 2008

Fréttir

16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð

4,7 milljarðar í mínus

AFKOMA ríkissjóðs á árinu 2008 verður 4,7 milljarðar í mínus en í fjárlögum var gert ráð fyrir að tæpir fjörutíu milljarðar yrðu í afgang. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Á heimleið úr leikskólanum

UNGIR Íslendingar hafa glaðst yfir snjókomunni að undanförnu. Sleðar og snjóþotur hafa verið dregin fram og notuð óspart í sleðabrekkunum. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Á söguslóðum Engla alheimsins

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is PERSÓNURNAR í bókinni Englar alheimsins voru í sviðsljósinu á Grillinu á Hótel Sögu í hádeginu í gær. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 885 orð | 2 myndir

Bóksalinn arkaði af stað

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HÖFUNDUR greip til óvenjulegra ráða þegar illa leit út með sölu á hans fyrstu bók. Sigurjón R. Vikarsson tók upp á því að ganga í hús í heimabæ sínum, Reykjanesbæ, og bjóða bókina til sölu. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki með hugann við forystuna

„ÉG hef ekkert verið að hugleiða framboð til forystuhlutverks í Sjálfstæðisflokknum. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Erfir ólgu og erfiðleika

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EINN leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Taílandi, Abhisit Vejjajiva, var í gær kjörinn forsætisráðherra landsins, sá fimmti á tveimur árum. Abhisit er yngsti forsætisráðherrann í sögu landsins. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Felldu niður fjárframlag

BÚIÐ er að fella niður framlag til Sambands íslenskra framhaldsskólanema í nýjum tillögum stjórnvalda til fjárlaga. Í fjárlagafrumvarpinu var gert ráð fyrir 6,6 milljónum til sambandsins. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fengu mynd af Fúsa

FYRSTU eintökin af veggspjaldi Silfursjóðs Reykjavíkur af handboltalandsliðinu voru afhent nemendum í Hagaskóla í gær en tveir elstu árgangar leikskólabarna og öll grunnskólabörn í Reykjavík fá spjöldin. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fjáröflunartónleikar í Akureyrarkirkju

BJÖRG Þórhallsdóttir sópransöngkona stendur í kvöld fyrir fjáröflunartónleikum í Akureyrarkirkju til styrktar bágstöddum. Á tónleikunum koma fram auk Bjargar Óskar Pétursson tenór, Kór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju og kammerkórinn... Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fjórir árásarmenn í Keilufellsmálinu fengu þunga refsidóma

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÓRIR karlmenn, sem réðust inn í íbúð í Keilufelli 35 í Reykjavík í mars síðastliðnum, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdir í tveggja og hálfs til þriggja og hálfs árs fangelsi í gær. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gagnslaus eftirlitsvél?

SÍFELLT fjölgar eftirlitsmyndavélum í mörgum löndum en deilt er um gagnið. „Þegar stjórnmálamenn segja að eftirlitið virki er í reynd ekki um að ræða nein gögn sem sanna mál þeirra og ég vil gjarnan andmæla. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Gífurleg vonbrigði

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is VERULEGA þrengir að Háskóla Íslands eftir áramót samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir 2009. Framlög til HÍ hafa verið lækkuð um rúmar 950 milljónir kr. frá frumvarpinu sem lagt var fram í október. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Gjöfin til Hillary fór á 115 þúsund

GJÖFIN sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, færði Hillary Clinton, þáverandi forsetafrú Bandaríkjanna, árið 1999 fór á 1.009,99 dollara eða rúmlega 115 þúsund íslenskar krónur á uppboði á uppboðsvefnum Ebay.com í gær. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Gleðibanki stofnaður á Skagaströnd

Eftir Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Tæplega 70 manns gerðust hluthafar á stofnfundi nýs banka í Bjarmanesi á Skagaströnd. Var á fundinum gerður góður rómur að stofnskrá bankans og hún samþykkt með lófataki. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Glænýtt gallerí

NÝTT gallerí í eigu Samtímalistar ehf., sem m.a. á Gallery Turpentine, á að rísa við Skólavörðustíg 40 í Reykjavík. Sveinn Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri Samtímalistar, segir að þetta verði fyrsta sérhannaða galleríið sem reist er í Reykjavík. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Grunur um misnotkun

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FYRRVERANDI starfsmaður FL Group og miðlari hjá Landsbankanum hafa verið kærðir til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra fyrir markaðsmisnotkun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Guðlaugur á Anfield?

ENSKA stórliðið Liverpool hefur gert danska liðinu AGF annað tilboð í unglingalandsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson. Umboðsmaður Guðlaugs segir að félögin hafi rætt saman um nokkra hríð og tíðinda sé að vænta af þeim viðræðum á allra næstu dögum. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Gætu þurft að bíða í mörg ár eftir að fá spariféð greitt út

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is YFIRVÖLD í Lúxemborg hafa ekki ákveðið hvort sparifjáreigendum Landsbankans þar í landi verður tryggður sparnaður sinn, segir talsmaður Fjármálaeftirlitsins í Lúxemborg. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 975 orð | 4 myndir

Hafa ekki efni á að refsa

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Þröst Emilsson „ÞAÐ er ljóst að óbreyttum rekstri getum við ekki haldið úti miðað við fjárlagatillögur. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Hámark sett á hlutdeild sjúklinga

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Lagt er til í tengslum við fjárlögin að kostnaður sjúklinga af tveimur liðum, þ.e. komugjöldum og hækkun lágmarksgjalds fyrir lyf, geti aukist um allt að 770 milljónir. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hátíðlegt í Hjarðarholtskirkju

TVENNIR tónleikar voru haldnir sl. sunnudag í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Húsfyllir var á báða tónleikana sem tókust í alla staði vel. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 7 myndir

Hefði átt að velja köflótta fánann?

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „FLESTIR sem ég hef talað við úr mínu fagi falla fyrir köflótta fánanum. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð

HÍ tapaði 1,3 milljörðum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is HÁSKÓLI Íslands hefur orðið fyrir miklu tapi í kjölfar bankahrunsins en styrktarsjóðir HÍ, sem voru í vörslu bankanna, hafa skerst um sem nemur 1,3 milljörðum króna. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hvaða loftslagshlýnun?

MEÐALHITI á jörðunni hefur staðið í stað í 10 ár og spáð er að í ár verði hann 0,1 gráðu lægri en 2007, segir í Jyllandsposten . Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaun

HVERFISRÁÐ Vesturbæjar veitti vinnuflokkum Vesturbæjar hjá Sorphirðu Reykjavíkur umhverfis- og hvatningarverðlaun ráðsins. Verðlaun þessi eru ný af nálinni og eru þau veitt þeim sem samkvæmt ábendingum hverfisbúa skara fram úr í... Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Íhugar málsókn vegna birtingar á einkasamtali

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is REYNIR Traustason, ritstjóri DV, segist íhuga málsókn gegn Ríkissjónvarpinu vegna upptöku af trúnaðarsamtali hans við undirmann sinn sem spiluð var í Kastljósi í gærkvöld. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Í minningu Rúnars Júlíussonar

Á FIMMTUDAG kl. 20 verða haldnir jólatónleikar í Bláa lóninu til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja, í minningu Rúnars Júlíussonar. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Jólaútvarp á netinu

ÚTVARPSSTÖÐIN Jólastjarnan er komin í loftið á netinu á slóðinni jolastjarnan.net. Stöðin er rekin með eitt markmið, að skemmta Íslendingum nær og fjær í aðdraganda jóla. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Keypti í sjálfum sér og eigandanum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is MEÐAL eigna í peningamarkaðssjóðum Landsbankans voru skuldabréf í bankanum sjálfum fyrir tæplega 14,7 milljarða króna. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kona lést eftir eldsvoða

KONA fannst látin í íbúð sinni á föstudag eftir að þar kom upp eldur. Ekki bjuggu aðrir í íbúðinni, sem er í Austurbrún í Reykjavík. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð

Láta pressa bílana fyrir brottflutning

ÞEIM virðist fækka nokkuð sem koma sjálfir með bíla sína í pressun, samkvæmt upplýsingum frá Hringrás. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í jólaboð

Byggðasafn Hafnarfjarðar býður leikskólabörnum úr Hafnarfirði og nágrannasveitarfélögum til heimsóknar í Sívertsens-hús, elsta hús bæjarins, í sérstaka jóladagskrá. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Listin á Stokkseyri

SJÖFN Har myndlistarmaður verður með opið allar helgar fram að jólum í Listaskálanum á Stokkseyri kl. 14-19. Kaffi, piparkökur og kertaljós. Fjaran á ströndinni er yndisleg til að ganga um t.d. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lögreglan lagði hald á stera

FYRSTU tíu mánuði ársins komu sautján steramál til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, þar af tólf síðla sumars og í haust. Samtals hefur verið lagt hald á um 10 þúsund steratöflur og liðlega 1.200 millilítra af sterum í vökvaformi. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Meðferð fyrir fanga á Litla-Hrauni lögð af?

PÁLL Winkel fangelsismálastjóri segir ekki líklegt að hægt verði að hagræða svo í rekstri fangelsa að áfram verði hægt að reka meðferðarganginn á Litla-Hrauni. Þar hefur náðst undraverður árangur á undanförnum misserum að sögn Páls. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Mikil óvissa vegna hruns Landsbankans í Lúx

YFIRVÖLD í Lúxemborg hafa ekki ákveðið hvort sparifjáreigendur Landsbankans þar í landi fá greiddan út sparnað sinn. Bankinn er gjaldþrota. Innlánseigendur eru uggandi. Margir þeirra eru Íslendingar, búsettir í Lúxemborg. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning

Myndlistarsýning Gígju Thoroddsen er opin út desember í húsi Geðhjálpar að Túngötu. Opið er virka daga frá kl. 9-14. Gígja hefur numið myndlist við Myndlistaskóla Reykjavíkur, hjá Hring Jóhannessyni, í Árósum og Vallkildeskóla í... Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nonni og Selma

Í DAG, þriðjudag, kl. 15 heldur Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur fyrirlestur um tilurð barnabókanna um Nonna og Selmu í Þingvallastræti á Akureyri, stofu 14. Brynhildur er lektor í hug- og félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Opnað á aðra möguleika

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „VIÐ höfum ákveðið að hefja könnunarviðræður við hugsanlega aðra kaupendur [orkunnar, innsk. blm.] en Alcoa. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 3 myndir

Orðrétt um fjárlög

Siv Friðleifsdóttir : „Ég verð að viðurkenna að það fýkur eiginlega í mig þegar ég hlusta á þá umræðu sem hér fer fram og skoða þau gögn sem liggja til grundvallar. Maður spyr sig bara: Á þetta að vera eitt allsherjardjók, þessi umræða? Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Saumaklúbburinn Það var prjónað og saumað við Stjórnarráðið í gær til að mótmæla ástandinu og því til áréttingar var lesið upp úr Gísla sögu Súrssonar. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Samningar samþykktir með miklum meirihluta

SAMFLOT bæjarstarfsmannafélaga hefur samþykkt kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga með 93% greiddra atkvæða. 15 starfsmannafélög eiga aðild að samningnum. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Samverustund fyrir ekkjur og ekkla

Á MORGUN, miðvikudag, verður í fyrsta sinn haldin sérstök samverustund fyrir ekkjur og ekkla í Ráðgjafarstöð Krabbameinsfélagsins kl. 18. Sr. Bragi Skúlason verður á staðnum og ræðir um sorgina við það að missa maka. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Seinkun skóladagsins fækkar bílslysum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BANDARÍSK rannsókn hefur leitt í ljós að hættan á að unglingar lendi í umferðarslysum minnkar verulega ef þeir byrja klukkustund síðar í skólanum og fá því meiri svefn. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sigrún Ögmundsdóttir

Sigrún Ögmundsdóttir, fyrsta þula Ríkisútvarpsins, lést í Uppsölum í Svíþjóð á laugardaginn, 97 ára að aldri. Sigrún var valin úr hópi umsækjenda og hóf störf hjá Ríkisútvarpinu um leið og það hóf útsendingar eða í desember 1930. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sjálfboðaliðum fjölgar

UM 200 sjálfboðaliðar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins eru að störfum fyrir og um jólin vegna matar- og fataúthlutana, og í Konukoti, athvarfi fyrir heimilislausar konur. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sjóðandi heitir

FÉLAGAR í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa í annað sinn gefið út dagatal með myndum af stæltum slökkviliðsmönnum. Dagatölin eru til sölu í Smáralind í Kópavogi. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sjómenn yfirfari neyðarsenda

ÞANN 1. febrúar nk. mun alþjóðlega Cospas-Sarsat-gervihnattakerfið hætta að vinna úr merkjum neyðarsenda á 121,5 og 243 MHz og mun eftir þann tíma einungis vinna úr merkjum neyðarsenda sem eru á tíðninni 406 MHz. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingum um efnahagsstöðuna

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is STJÓRNARANDSTAÐAN gagnrýndi harðlega skort á grunnupplýsingum um stöðu ríkisfjármála við aðra umræðu um fjárlög á Alþingi í gær. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Spá atvinnuleysi í Kína

KARLMAÐUR í Donghkou í Sichuan í Kína með þvottavél á bakinu á leið yfir brú. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Starfsfólkið fluttist með afgreiðsludeildinni

ALLT starfsfólkið sem fékk áframhaldandi vinnu við afgreiðsludeild Sláturfélags Suðurlands fluttist með deildinni frá Reykjavík á Hvolsvöll. Byggt var nýtt húsnæði yfir afgreiðsluna við kjötvinnslu SS og er öllum vörum nú dreift þaðan. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Stutt sjóferð, sem varð söguleg

JÓN Gerald Sullenberger staðfestir þá frásögn Lúðvíks Bergvinssonar alþingismanns að hann hafi einungis komið um borð í margnefndan skemmtibát í eigu Íslendinga í Flórída meðan báturinn var færður á milli bryggna. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Svo bregðast krosstré...

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EINN af virtustu fjármálamönnum í New York, hinn sjötugi Bernard Madoff, hefur orðið uppvís að því að svíkja minnst 50 milljarða dollara út úr viðskiptavinum sínum á síðustu árum. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Tollstjórinn í Reykjavík mun ráða öllu landinu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ALÞINGI hefur samþykkt breytingar á tollalögum í þá veru að gera landið að einu tollumdæmi. Með lagabreytingunni fækkar embættunum úr átta í eitt frá og með næstu áramótum. Meira
16. desember 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð

Umdeildur skómaður

ÍRASKI sjónvarpsmaðurinn Muntadhar al-Zeidi, sem fleygði skó að George W. Bush Bandaríkjaforseta á blaðamannafundi í Bagdad í fyrradag, er nú mjög umdeildur í landi sínu. Margir Írakar segja bræði hans í garð Bush réttlætanlega, aðrir eru hneykslaðir. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Valdi Lay Low

Tónlistarkonan Emilíana Torrini hefur boðið stöllu sinni Lay Low að hita upp fyrir sig á þriggja vikna tónleikaferðalagi um Evrópu eftir áramót. Ferðin hefst 29. janúar næstkomandi í Frakklandi en lýkur í Amsterdam. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vel miðar í göngum

GRÖFTUR Héðinsfjarðarganga gekk vel í síðustu viku. Samtals er búið að sprengja 9.649 metra eða 91,3% af heildarlengd og eftir er 921 metri. Frá Ólafsfirði til Héðinsfjarðar voru sprengdir 73 m og er heildarlengd ganga þeim megin frá 4.323 m. Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vilja ríkisstjórn sem stefni á ESB

UNGIR jafnaðarmenn telja ríkisstjórnarsamstarfinu sjálfhætt ef ekki komi til stefnubreytingar Sjálfstæðisflokks í Evrópusambandsmálum. Samfylkingin eigi ekki að sitja í ríkisstjórn sem ekki stefnir að aðildarviðræðum við ESB. Meira
16. desember 2008 | Þingfréttir | 226 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Eniga meniga Peningar eru aðalumræðuefnið á Alþingi þessa dagana. Annars vegar er verið að ljúka afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár en hún hefur dregist óvanalega lengi vegna efnahagsástandsins . Meira
16. desember 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ætla að styrkja íþróttafréttamenn

SAMTÖK íþróttafréttamanna á Norðurlöndum hafa ákveðið að stofna sjóð til að standa við bakið á íslenskum íþróttafréttamönnum sem fara illa út úr uppsögnum og niðurskurði á íslenskum fjölmiðlum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2008 | Leiðarar | 251 orð

Erlend aðstoð – og innlend

Orðspor Íslands er ef til vill ekki beysið þessa dagana, en það hefur þó ekki haft þau áhrif að Íslendingar njóti hvergi samúðar. Drengskapur Færeyinga verður lengi í minnum hafður og nú berast hlýir straumar frá Kanada. Meira
16. desember 2008 | Leiðarar | 409 orð

Hagur litla hluthafans

Morgunblaðið birti í síðustu viku greinaflokk eftir Bjarna Ólafsson blaðamann, sem sýnir skýrt það sem Jón Steinsson hagfræðingur kallaði íslenzka spillingu í grein hér í blaðinu; hvernig stórir eigendur í almenningshlutafélögum græða peninga á... Meira
16. desember 2008 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Hvar er ábyrgðin?

Það er auðvelt að vera í stjórnarandstöðu, raka að sér óánægjufylgi og gagnrýna allar gjörðir þeirra sem sitja uppi með ábyrgðina á landstjórninni. Þetta gera Vinstri-grænir. Þeir hafa lagt fram stefnu um endurreisn Íslands eftir fjármálahrunið. Meira

Menning

16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

„Á æðruleysinu“, vinsælasta lagið

* Og enn af KK. Lag hans „Á æðruleysinu“ var það lag sem oftast var halað niður á Degi íslenskrar tónlistar síðastliðinn föstudag. Meira
16. desember 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Blása kvöldlokkur á jólaföstu

KVÖLDLOKKUR á jólaföstu verða spilaðar í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld kl. 20. Það er Blásarakvintett Reykjavíkur sem þar fer fremstur í flokki, en á kvöldlokkutónleikunum býður hann gestum að spila með sér. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 5 myndir

Blikandi stjörnur í Hinu húsinu

ÚTGÁFU geisladisksins Blikandi stjörnur var fagnað í Hinu húsinu á fimmtudaginn. Blikandi stjörnur, sem gefur út samnefndan disk, er sönghópur fatlaðra sem starfað hefur á vegum Hins hússins síðan árið 2000. Meira
16. desember 2008 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Boðið á Evróputúr með Emilíönu Torrini eftir áramót

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is Lay Low hefur verið boðið á þriggja vikna tónleikaferðalag af Emilíönu Torrini sem hefst í lok næsta mánaðar. Stúlkurnar munu ferðast saman í rútu um Evrópu og leika saman á 17 tónleikum. Meira
16. desember 2008 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Bókasöfn í kreppu

Á ENGLANDI hefur fólk nú miklar áhyggjur af því að fjármálakreppan eigi eftir að ganga af bókasöfnum landsins dauðum. Meira
16. desember 2008 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Bubbi vill ekki slagsmál

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÁRLEGIR Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens verða haldnir í Háskólabíói í ár. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Derrick allur

ÞÝSKI leikarinn og Íslandsvinurinn Horst Tappert lést á sjúkrahúsi í München á laugardag en hann þekkja Íslendingar best sem leynilögreglumanninn Stephan Derrick. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Diddú syngur með Stórsveitinni

DIDDÚ verður gestur Stórsveitar Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum hennar í Ráðhúsinu annað kvöld kl. 20.30. Tvö verkefni eru á dagskrá, Svíta úr Hnotubrjótnum eftir Tsjaíkovskíj í þekktri útsetningu Dukes Ellington og Billys Strayhorn frá árinu 1960. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Fær rúmar 50 milljónir punda

GUY Ritchie, fyrrum eiginmaður Madonnu, fær greiddar rúmar 50 milljónir sterlingspunda við skilnað þeirra. Innifalið í þeirri upphæð er sveitasetur þeirra í Ashcombe, Englandi, sem er metið á tugi milljóna. Meira
16. desember 2008 | Kvikmyndir | 230 orð | 2 myndir

Geimveran góða skýst beint á toppinn

HJARTAKNÚSARINN Keanu Reeves er greinilega enn mjög vinsæll meðal íslenskra kvikmyndahúsagesta því myndin The Day the Earth Stood Still stekkur beint á topp Bíólistans eftir sýningar helgarinnar. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Gott er að eiga hann að á morgnana

* Tónlistarmaðurinn KK hefur á undanförnum vikum verið landsmönnum samferða inn í daginn á Morgunvakt Rásar 2 og varla er hægt að finna þann útvarpsmann hér á landi sem ber betra skynbragð á hvaða tónlist hentar skammdeginu best. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 564 orð | 2 myndir

Í skugga goðsagnar

Ég er ekki svo vel að mér í þeirri pólitísku deilu sem hér á sér stað. Líklega er ég á pari við aðra Breta. Við vitum að hér eru átök í gangi en voða lítið umfram það. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Japanar gleðja bókaþjóðina

LANDSBÓKASAFNI Íslands barst nýlega bókagjöf frá Japanska menningarsjóðnum. Þá bættist 81 bók í safn japanskra bóka í safninu en á síðustu árum hafa um 380 bækur borist safninu frá sjóðnum. Meira
16. desember 2008 | Fjölmiðlar | 156 orð | 1 mynd

María mey í Playboy

KARLARITIÐ Playboy hefur neyðst til þess að senda út afsökunarbeiðni til mexíkósku þjóðarinnar fyrir forsíðu nýjasta heftis af þarlendri útgáfu blaðsins. Meira
16. desember 2008 | Bókmenntir | 448 orð | 2 myndir

Ræktum það barnslega

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
16. desember 2008 | Hönnun | 246 orð | 1 mynd

Sigrún í Bergvík gerði glergrip Hillary Clinton

Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins í gær var sagt frá því að gripur sem var gjöf forseta Íslands árið 1999 til Hillary Clinton, sem þá var forsetafrú Bandaríkjanna, væri á uppboði á Ebay.com. Meira
16. desember 2008 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Spriklað á síðkvöldi

Það hlýtur að vera gjörningur ársins í sjónvarpi að sýna upptöku frá leik Rússlands og Þýskalands um bronsið á Evrópumóti kvenna í handknattleik klukkan 22:25 á sunnudaginn var. Meira
16. desember 2008 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

The Stone Roses saman á ný?

FYRRUM bassaleikari The Stone Roses segir það kjörið fyrir sveitina að koma saman á ný á næsta ári. Meira
16. desember 2008 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Týnt verk endurgert

STÆRÐARINNAR skúlptúr eftir bandaríska listamanninn Richard Serra verður settur upp aftur á spænsku listasafni er týndi verkinu fyrir 14 árum. Verkið heitir Equal-Parallel/Guernica Bengasi og er frá árinu 1986 og vegur um 38 tonn. Meira
16. desember 2008 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Ungur og leitandi Bach

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG ER mjög spenntur og hlakka mikið til,“ segir Douglas Brotchie organisti, en í kvöld kl. Meira
16. desember 2008 | Kvikmyndir | 286 orð | 1 mynd

Verði ljós

Leikstjóri: Gil Kenan. Aðalleikarar: Saoirse Ronan, Harry Treadaway, Bill Murray, Tim Robbins, Martin Landau. 95 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
16. desember 2008 | Fólk í fréttum | 59 orð | 7 myndir

Vöktu eftir jólasveininum

MIKIÐ var um dýrðir á jólasveinavöku Kimi Records sem var haldin á NASA fyrir helgi. Þar komu fram hljómsveitirnar; Retro Stefson, Reykjavík!, Morðingjarnir, Borko, Hellvar, Múgsefjun, Agent Fresco og Sudden Weather Change. Meira
16. desember 2008 | Myndlist | 808 orð | 2 myndir

Þegar kona kyssir mann

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í byrjun nóvember var sett nýtt met fyrir verð á verki eftir Edvard Munch, er Ást og sársauki , málverk frá árinu 1894 sem einnig hefur verið kallað Vampíran , seldist á uppboði hjá Sotheby's fyrir 34 milljónir... Meira

Umræðan

16. desember 2008 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Á maður að ansa bulli?

UNDANFARNAR vikur og misseri hefur fréttaflutningur sem og umræður á kaffistofum landsins einkennst af krepputali og efnahagshorfum þjóðfélagsins. Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Borgarafundur og músaprump

GAMLA góða Háskólabíó stóð fyrir sínu á nýliðnum borgarafundi. Ekki vantaði hávær gjallarhornin. Geir harði og Össur góði sátu undir skammastrikum. Geir var þögull og hvekktur, Össur eins og góði bangsinn, Sólrún fín og slungin. Meira
16. desember 2008 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Borgaraleg óhlýðni?

Það er venjulegur dagur í þinginu. Ekkert tilefni til að halda annað. Einn er á leið á þingpallana og sinnt af þingverði. Þrír fylgja á eftir og einn heldur hurðinni opinni. Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Eftirgjöf gengistryggðra lána

Eftir Robert Z. Aliber: "Bankarnir ættu nú að umbreyta skuldum fyrirtækja og einstaklinga sem eru í erlendum gjaldmiðli." Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Flokkur í gíslingu S-hópsins

Bjarni Harðarson skrifar um málefni Framsóknarflokksins.: "Allsstaðar voru á fleti fyrir, þeir fótgönguliðar fyrri formanna sem höfðu með lagni og liðsinni hluta þingflokks möguleika á að bregða hér fæti fyrir." Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Grasið er ekki grænna hinum megin

ALLTAF er gott að skoða og rannsaka hluti vel, koma með efasemdir og tjá sig. En neikvæða umræðan sem hefur átt sér stað að undanförnu er hvorki gagnleg né það að loka augunum fyrir því hvað við höfum það gott hérna á Íslandi. Meira
16. desember 2008 | Blogg | 167 orð | 1 mynd

Helena Leifsdóttir | 15. desember Ég sagði nei... Ung kona skrifar mjög...

Helena Leifsdóttir | 15. desember Ég sagði nei... Ung kona skrifar mjög merkilega grein í mbl. í dag sem vakti mig til umhugsunar um réttindi barna. Greinin hennar ber yfirskriftina „Má bjóða þér fósturgreiningu? Meira
16. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

Hlustum á rödd fólksins

Frá Dagnýju Jónsdóttur: "FRAMSÓKNARFLOKKURINN hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðustu árin. Tíð formannsskipti og óróleiki hafa haft mikil áhrif á flokksmenn og staða flokksins hefur verið algjörlega óásættanleg." Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Í gin alþjóðafjármagnsins

BANKARNIR stöðvuðust vegna þess að skuldir þeirra voru orðnar fleiri þúsund milljarðar króna og þeir gátu ekki lengur bætt við þessar skuldir (á þeirra máli, aflað sér meira lausafjár). Ríkisstjórnin brást við og lýsti yfir þann 6. október sl. Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Kvótinn á uppboðsmarkað ESB?

Guðm. Jónas Kristjánsson skrifar um Evrópumál: "En það er sá möguleiki að við inngöngu Íslands í ESB gæti kvótinn á Íslandsmiðum komist undir yfirráð útlendinga." Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Strandkafteinninn og sómakenndin

Í SJÓNVARPSFRÉTTUM á sunnudag var sagt að til stæði að skipta út fjórum ráðherrum í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Um er að ræða Árna Mathiesen, Björn Bjarnason, Björgvin G. Sigurðsson og Þórunni Sveinbjörnsdóttur. Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Um peningamarkaðssjóði og ráðgjöf fjármálastofnana

Eftir Pétur Aðalsteinsson: "Það er ýmislegt skoðunarvert í því hvernig peningamarkaðssjóðir fengu að vaxa og dafna hér á landi, að því er virðist gagnrýnislítið." Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Vandinn við verðtrygginguna

UNDANFARNAR vikur, eða frá falli fjármálastofnana okkar, hefur farið mikið fyrir kröfu um að verðtrygging lána verði afnumin. Meira
16. desember 2008 | Velvakandi | 307 orð | 1 mynd

Velvakandi

Úr fannst Í Hafnarstræti fann ég úr, þetta er kvenmannsúr og á því standa stafirnir DOG. Úrið fannst á laugardaginn 13. desember um miðnætti og eigandinn getur haft samband við finnandann eftir kl. Meira
16. desember 2008 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Viðskipti tengdra aðila eru á ábyrgð stjórna hlutafélaga

Þorgeir Eyjólfsson skrifar um Lífeyrissjóð verzlunarmanna: "..er augljóst að viðskiptin með Sterling hljóta að hafa verið ákveðin af stjórn félagsins, á hverjum tíma, sem á þeim ber þar af leiðandi fulla ábyrgð." Meira

Minningargreinar

16. desember 2008 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Ása Thurid Niclasen

Ása Thurid Niclasen fæddist í Froba í Færeyjum 7. apríl 1943. Hún lést miðvikudaginn 26. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá kapellunni í Hafnarfjarðarkirkjugarði 3. desember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2008 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson fæddist á Skálmarnesmúla í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 28. okt. 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2008 | Minningargreinar | 3942 orð | 1 mynd

Leó Kristján Sigurðsson

Leó Kristján Sigurðsson stýrimaður fæddist á Akureyri 29. desember 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurður Leósson, f. 23. ágúst 1934 og Ester Randvers, f. 26. nóvember 1937, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2008 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Viktor Þór Þorkelsson

Viktor Þór Þorkelsson fæddist á Siglufirði 18. maí 1946. Hann lést 5. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorkels Benónýssonar, f. 15.9. 1920, d. 6.1. 1993, og Margrétar Brands Viktorsdóttur, f. 28.9. 1922. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2008 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Þorfinnur Jóhannsson

Þorfinnur Jóhannsson fæddist á Siglufirði 19. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jóhann Þorfinnsson lögreglustjóri á Siglufirði, f. 18. júlí 1900, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Afkoma hins opinbera ekki verri í 4 ár

Eftir Bjarna Ólafsson og Magnús Halldórsson AFKOMA hins opinbera á þriðja ársfjórðungi þessa árs er sú versta frá því í byrjun ársins 2004 að því er kemur fram í Hagtíðindum Hagstofu Íslands. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 185 orð

Bresk fyrirtæki í miklum vanda

ÞRÁTT fyrir að árið í ár hafi verið breskum fyrirtækjum afar erfitt er útlit fyrir að næsta ár verði enn erfiðara. Samkvæmt nýjum tölum frá Englandsbanka koma skuldabréf breskra fyrirtækja á gjalddaga árið 2009 að fjárhæð 1. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Eimskip sendir frá sér afkomuviðvörun

EIMSKIPAFÉLAG Íslands sendi í gær frá sér afkomuviðvörun vegna fyrirséðrar gjaldfærslu á 4. ársfjórðungi. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 164 orð

Heildarafli skipa jókst milli ára

HEILDARAFLI íslenskra skipa í nóvember, metinn á föstu verði, var 4,1% meiri en í nóvember 2007. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 3,5% miðað við sama tímabil 2007, sé hann metinn á föstu verði. Heildaraflinn nam alls 117. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 356 orð

Hugleiða að selja

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Landic Property mun mögulega selja frá sér einhverjar einingar til að bregðast við aðstæðum á fjármálamörkuðum. Landic er langstærsta fasteignafélag á Íslandi og eitt af þeim stærstu á Norðurlöndunum. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,58% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 375,22 stig. Gengi bréfa Exista hækkaði um 16,67% og stendur nú í sjö aurum. Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavarar um 0,62% og Össurar um 0,41%. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Mæla með Rio Tinto

GREINING Merrill Lynch mælir með kaupum á hlutabréfum Rio Tinto, en félagið er móðurfélag Alcan-samsteypunnar sem rekur álverið í Straumsvík. Kemur þetta fram í nýrri úttekt Merrill Lynch á málm- og námufyrirtækjum. Meira
16. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Slegist verður um bréfin

„VIÐ erum að undirbúa skuldabréfaútboð upp á 5,8 milljarða króna,“ segir Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar. Hann segir að tilgangur útboðsins sé fjármögnun fjárfestinga og framkvæmda hjá borginni. Meira

Daglegt líf

16. desember 2008 | Daglegt líf | 129 orð

Af tröllatrú og sokki

Kristján Runólfsson í Hveragerði yrkir um fjármála- og ofurlaunamenn og áhrif þeirra á íslenskt þjóðlíf: Á sér höfðu tröllatrú, tóku launin þúsundföld. þjóðin virðist vera nú, veðsett fram á næstu öld. Meira
16. desember 2008 | Daglegt líf | 714 orð | 7 myndir

Fjöllistakona stendur vaktina á jólamarkaði

Hún lætur sig ekki muna um að semja dægurlög, leysa af landpóstinn í Ísafjarðardjúpi, spila á harmónikku eða steikja kleinur ofan í ferðamenn. Ásdís Jónsdóttir, sem stendur vaktina í jólamarkaði Strandakúnstar alla aðventuna, hefur komið víða við í gegnum tíðina. Meira
16. desember 2008 | Daglegt líf | 486 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Jólaljósum í gluggum og utan á híbýlum Grundfirðinga hefur fjölgað jafnt og þétt frá aðventubyrjun síðustu helgina í nóvemberbyrjun. Meira
16. desember 2008 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði á ferð í Bárðardal

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Það varð uppi fótur og fit þegar Grýla og Leppalúði heimsóttu Bárðdælinga nýlega en mikið hefur verið að gera hjá þeim hjónum að undanförnum. Meira

Fastir þættir

16. desember 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrirgefðu, makker. Norður &spade;KDG3 &heart;K8632 ⋄G9 &klubs;64 Vestur Austur &spade;107 &spade;654 &heart;D4 &heart;G9 ⋄ÁD832 ⋄105 &klubs;Á1085 &klubs;KDG932 Suður &spade;Á982 &heart;Á1075 ⋄K764 &klubs;7 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. desember 2008 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Eignuðust annan strák á öðru ári sínu saman

LEIKARAPARIÐ Naomi Watts og Liev Schreiber eignuðust strák á dögunum. Þau eiga fyrir soninn Alexander sem er aðeins 16 mánaða gamall. Parið kynntist við tökur á myndinni The Painted Veil fyrir rúmum tveimur árum og stökk beint í barneignir. Meira
16. desember 2008 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Kemur jólapóstinum til skila

„ÉG ER þeirrar gæfu aðnjótandi að vera póstdreifingaraðili í Skagafirði og því verð ég bara í vinnunni á afmælisdaginn,“ segir Jóhann R. Jóhannson sem einnig rekur ferðaþjónustufyrirtækið JRJ jeppaferðir. Meira
16. desember 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
16. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Anton Snær fæddist 7. september kl. 18.32. Hann vó 4180 g og...

Reykjavík Anton Snær fæddist 7. september kl. 18.32. Hann vó 4180 g og var 52 sm langur. Foreldrar hans eru Anna Rósa Harðardóttir og Pálmi Snær... Meira
16. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Mikael Darri fæddist 19. október kl. 9.34. Hann vó 3.895 g og...

Reykjavík Mikael Darri fæddist 19. október kl. 9.34. Hann vó 3.895 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Alda Björg Karlsdóttir og Magnús... Meira
16. desember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Snædís fæddist 16. júlí kl. 7.44. Hún vó 3.260 g og var 50 cm...

Reykjavík Snædís fæddist 16. júlí kl. 7.44. Hún vó 3.260 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Pálína Gísladóttir og Gísli Jökull... Meira
16. desember 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c6 2. d4 d5 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8. Bd3 O-O 9. O-O Bd6 10. e4 dxc4 11. bxc4 e5 12. d5 Rc5 13. Bg5 h6 14. Bh4 g5 15. Bg3 Bg4 16. He1 De7 17. h3 Bh5 18. h4 Rfd7 19. hxg5 hxg5 20. Be2 Bg6 21. Bf1 f6 22. Rh2 Bc7 23. Meira
16. desember 2008 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var meðal þúsunda fólks sem flykktust í Laugardalshöllina á laugardaginn að hlýða á tónleika Frostrósa. Tvennir tónleikar voru haldnir, uppselt var á þeim seinni og svo gott sem fullt á aukatónleikum sem bætt var við fyrr um daginn. Meira
16. desember 2008 | Í dag | 154 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

16. desember 1922 „Nonni, brot úr æskusögu Íslendings“ eftir Jón Sveinsson kom út í þýðingu Freysteins Gunnarssonar, níu árum eftir útgáfu bókarinnar í Þýskalandi. Meira

Íþróttir

16. desember 2008 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Aðalsteinn á sigurbraut

ÞÝSKA handknattleiksliðið SVH Kassel hefur farið vel af stað undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar í suðvesturhluta 3. deildar, Regionalliga Südwest. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Allt Kim Jong-il að þakka

EITT lokaðasta ríki heims, Norður-Kórea, hefur á undanförnum misserum náð lengra í knattspyrnu kvenna en í nokkurri annarri íþrótt. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Bolt í 400 m hlaupið

USAIN Bolt, spretthlauparinn frá Jamaíku sem sigraði í 100 og 200 metra hlaupi og var í sigursveit Jamaíka í 4x100 m boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Peking í sumar og setti heimsmet í öllum greinunum þremur, hefur í hyggju að reyna að hnekkja heimsmeti... Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 96 orð

Bætti Íslandsmet í þremur flokkum

BJARKI Gíslason úr UFA bætti Íslandsmetið í stangarstökki í þremur aldursflokkum unglinga á móti í Boganum á Akureyri um nýliðna helgi. Bjarki, sem er 18 ára, vippaði sér yfir 4,60 metra á mótinu og bætti eigið met í drengjaflokki um 20 sentímetra. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

FH og Kiel þokast nær samningi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Fjórar norskar í úrvalsliðinu

NORSKU Evrópumeistararnir í handknattleik kvenna áttu fjóra leikmenn af sjö í úrvalsliði Evrópukeppninnar sem lauk í Makedóníu á sunnudaginn. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hlynur Leifsson og Anton Gylfi Pálsson , handknattleiksdómarar, eiga að dæma viðureign Orsan Elda Prestigio frá Spáni og Buducnost frá Svartfjallalandi í meistaradeild Evrópu í kvennaflokki. Leikið verður á Spáni 10. janúar. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Viktor Kristmannsson og Ásdís Guðmundsdóttir úr Gerplu voru í gær útnefnd fimleikamaður og fimleikakona ársins 2008 af Fimleikasambandi Íslands. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 126 orð

Guðjón ekki til Crewe

STEVE Cotterill mun taka við knattspyrnustjórastarfinu hjá enska 2. deildarliðinu Crewe að því er heimildir Sky Sport hermdu í gærkvöld. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Höfum rætt við Guðmund

„ÉG neita því ekki að við höfum rætt við Guðmund en það er langur vegur frá því að við höfum gert eitthvert samkomulag,“ segir Jacob Landtved, framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins GOG Gudme í Svendborg, í samtali við danska... Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl í liði vikunnar

JÓHANNES Karl Guðjónsson er í liði vikunnar í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á opinberri heimasíðu deildakeppninnar á Englandi. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 283 orð

KNATTSPYRNA England 1. deild: Charlton – Derby 2:2 Staðan: Wolves...

KNATTSPYRNA England 1. deild: Charlton – Derby 2:2 Staðan: Wolves 23172450:2753 Birmingham 23145432:2047 Reading 23144548:2146 Burnley 23117536:3040 Cardiff 23910432:2437 Preston 23114831:2837 Sheff. Utd 23106731:2136 C. Palace 23106733:2436... Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Liverpool með annað tilboð í Guðlaug

ENSKA stórliðið Liverpool hefur gert danska liðinu AGF annað tilboð í unglingalandsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson. Guðlaugur var til skoðunar hjá Liverpool í haust. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 1351 orð | 5 myndir

Lúxusvandamál hjá kvennalandsliðinu

TIL skamms tíma var skortur á frambærilegum markvörðum vandamál í knattspyrnu kvenna hér á landi. Íslenska landsliðið hefur reyndar búið svo vel um árabil að hafa átt einn af betri markvörðum heims, Þóru B. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Serdarusic spenntur fyrir RN Löwen

SIGURSÆLASTI þjálfarinn í þýska handboltanum á seinni árum, Noka Serdarusic, tekur líklega við sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen, liðs Guðjóns Vals Sigurðssonar, frá og með næsta sumri. Meira
16. desember 2008 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Stóð í markinu í 34 mín.

FLORENTINA Stanciu, markvörður Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar í handknattleik kvenna, tók þátt í fjórum af sjö leikjum Rúmena á nýloknu Evrópumóti í Makedóníu. Alls stóð hún á milli stanga rúmenska marksins í 34,18 mínútur í leikjunum fjórum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.