Greinar laugardaginn 20. desember 2008

Fréttir

20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð

200 milljóna rekstrarafgangur

BÆJARSTJÓRN Kópavogs afgreiddi í gærkvöldi fjárhagsáætlun sína sem gerir ráð fyrir 200 milljóna króna rekstrarafgangi árið 2009. Tekst bænum, að sögn Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs, að vera réttum megin við núllið með miklu aðhaldi í rekstri. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

290 krónur fyrir evruna

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SJÖ innstæðueigendur í Landsbankanum í Lúxemborg hittu fulltrúa Fjármálaeftirlitsins þar ytra og Seðlabanka Lúxemborgar í fyrradag. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Afnema kennsluafslátt

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is GÍFURLEG óánægja er meðal prófessora við Háskóla Íslands með niðurskurðartillögu háskólaráðs. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 1996 orð | 10 myndir

Alvarleg markaðsmisnotkun

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ birti í gær ákvörðun sína um að sekta Haga, sem reka verslanir Bónuss, Hagkaupa og 10-11, um 315 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Athuga ætti ásakanir peningabréfafólksins

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is ATHUGUNARVERT er hvort rétt sé að vísa ásökunum hagsmunahópsins Réttlæti, fólks sem átti í peningamarkaðssjóðum Landsbankans, til annarra yfirvalda auk Fjármálaeftirlitsins, sem nú hefur málið til skoðunar. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Auglýsingar RÚV ekki bannaðar í bili

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is UMSVIF Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði verða ekki takmörkuð sem stendur og lög um það munu haldast í hendur við lög um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Auratal

ÞAÐ er líklega skynsamlegt á krepputímum að eyða ekki peningum í óþarfa eða íburð. Sumir vilja hins vegar fjárfesta í góðum tækjum, t.d. nýjum farsíma. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Áfengissala til ríkisins

FÉLAG kráareigenda mótmælir harðlega „aðför stjórnvalda að veitingastöðum“ með hækkun áfengisgjalda, eins og komist er að orði í fréttatilkynningu. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 982 orð | 2 myndir

Ágirntust þeir FS13 ehf.?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is SNEMMA árs 2007 leitar Árni B. Sigurðsson fjárfestir til fyrirtækjasviðs KPMG. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Barnaspítali Hringsins fékk 750 þúsund króna styrk frá Avant

BARNASPÍTALA Hringsins berst nú fjöldi góðra gjafa. Meðal þeirra sem komið hafa færandi hendi er fyrirtækið Avant. Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri afhenti forsvarsmönnum spítalans 750 þúsund króna styrk, sem rennur til starfsþróunarsjóðs Hringsins. Meira
20. desember 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð

Bílarisarnir fá loks lán fyrir atbeina Bush

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Washington ákváðu í gær að veita tveim illa stöddum bílafyrirtækjum, General Motors og Chrysler, alls 17,4 milljarða dollara lán með ákveðnum skilyrðum. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Boðskapur jólanna hjá börnunum

HÁTÍÐLEIKINN réð ríkjum í Landakotskirkju í gær þar sem nemendur annars og þriðja bekkjar Landakotsskóla settu upp helgileik fyrir samnemendur sína og fjölskyldur. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Búskaparafnot leigð

LAUFÁSPRESTAKALL hefur verið auglýst laust til umsóknar frá 1. mars 2009. Ákveðið hefur verið „að undanskilja tiltekin réttindi til búskaparafnota á jörðinni ótímabundið“ eins og segir í auglýsingu. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Dæmdur fyrir árás á lögreglu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt erlendan karlmann í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist með ofbeldi á lögreglumenn hjá fíkniefnadeild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir voru við skyldustörf á Laugavegi í janúar sl. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Efnaðir borgi meira

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Grundvallarhugmyndin er að taka af þeim sem hafa meira, útskýrði Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, þegar hún og Steingrímur J. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Efni í vatnsverksmiðjuna á Rifi skipað upp

Rif | Í fyrradag var verið að afferma flutningaskipið Wilson Cadiz í Rifshöfn. Skipið er 4.000 sml. að stærð og 100 metra langt og kom það með efnivið í væntanlega vatnsverksmiðju á Rifi. Sú bygging verður um 10 þús. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ekkert jólahald

ÖLL veitumannvirki Kárahnjúkavirkjunar eru nú komin í gagnið, eftir að Grjótár- og Kelduárlón Hraunaveitna byrjuðu að myndast nýverið. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Endurskinsborðar frá skátum

Nýlega sendi skátahreyfingin öllum 6 ára börnum í landinu endurskinsborða til að bera í skammdeginu, ásamt sérstöku fræðsluriti um öryggi barna í umferðinni. Fræðsluritinu fylgja einnig 2 límmiðar - Ávallt viðbúinn... og Á réttum hraða. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Enn á ný fyrir dóm

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Þórð Snæ Júlíusson RÍKISSAKSÓKNARI vildi að ákvörðun um ákæru í skattahluta Baugsmálsins lægi fyrir hinn 15. desember ella yrði málið látið niður falla. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Erlend félög vilja Hitaveituna

ERLEND félög frá Bandaríkjunum og Evrópu hafa sýnt áhuga á 16,58% eignarhlut Orkuveitu Reykjavíkur í Hitaveitu Suðurnesja. Þetta segir Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar. Stjórn hennar ákvað formlega í gær að selja hlutinn. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fékk 5 mánaða fangelsi

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Hann réðst á fyrrverandi unnustu sína á heimili hennar þar sem börn hennar voru heima. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fjögurra mánaða fangelsi. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Fleiri en ein tillaga ef ekki næst samstaða

EVRÓPUNEFND Sjálfstæðisflokksins er heimilt að leggja fleiri en eina tillögu fyrir landsfund flokksins ef ekki næst samstaða í nefndinni. Þetta segir Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, m.a. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Frábærar ræður og algert djók

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Þessir dagar eru langir á Alþingi. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Friðarganga

Á ÞORLÁKSMESSU standa Samtök hernaðarandstæðinga fyrir blysför á Akureyri. Gengið verður frá samkomuhúsinu í Hafnarstræti kl. 20 og út á Ráðhústorg. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Gegn úrskurði Þórunnar

SKIPULAGSSTOFNUN hefur úrskurðað að mat á umhverfisáhrifum borunar rannsóknarholna á Þeistareykjum, við Kröflu og í Gjástykki skuli ekki meta sameiginlega með mati á umhverfisáhrifum virkjana á Þeistareykjum og við Kröflu, línulagna frá virkjununum að... Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Gera samning við skattaskjólin

ÍSLENSK stjórnvöld hafa gert upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamninga við eyjurnar Mön, Jersey og Guernsey. Þetta eru svokallaðar aflandseyjar. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Grunaðir um fíkniefnabrot

ÁTJÁN ára piltur hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 22. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir aðrir voru úrskurðaðir í farbann. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Grænlendingar leita samstarfs vegna endurskoðunar á menntakerfinu

MENNTA- og menningarmálaráðherra grænlensku landstjórnarinnar, Tommy Marø, hefur verið á Íslandi síðustu daga og er heimsóknin liður í mikilli endurskoðun á grænlenska menntakerfinu. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hald lagt á 150 kannabisplöntur

LÖGREGLAN á Blönduósi gerði húsleit í íbúðarhúsi á Skagaströnd í fyrrakvöld, vegna gruns um að þar væri verið að rækta kannabisplöntur. Meira
20. desember 2008 | Erlendar fréttir | 115 orð

Hnerrandi kynlíf?

RANNSÓKNIR sýna að tengsl geti verið milli þess að hnerra og þess að hugsa um kynlíf. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólaball í Borgarnesi

Eftir nokkurra ára hlé gefst Borgnesingum kostur á að upplifa alvöru jólaball. Stjórnarkonur í foreldrafélagi leikskólans Klettaborgar áttu frumkvæðið. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jólafriður á Eskifirði

Á MORGUN KL. 20 verða haldnir tónleikarnir Jólafriður í Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar á Eskifirði. Á tónleikunum koma fram einsöngvarar, kór og hljómsveit, ásamt strengja- og blásarasveit. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Jólapakkaskákmót Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur sitt árlega Jólapakkaskákmót í dag milli kl. 13 og 15. Mótið er haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur en um er að ræða fjölmennasta unglingamót hvers árs og hafa þátttakendur verið á bilinu 120-200 síðustu ár. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólatréssala í Hamrahlíðarskógi

SKÓGRÆKTARFÉLAG Mosfellsbæjar er með sína árlegu jólatréssölu í Hamrahlíðarskógi við Vesturlandsveg. Í dag kl. 14:00 ætlar jólasveinninn svo að mæta í skóginn eftir að hafa gefið Mosfellingum í skóinn. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð

Jólaævintýri

JÓLALEIKRITIÐ vinsæla Jólasveinar Grýlusynir verður sýnt kl. 14 í dag í Tjöruhúsinu á Ísafirði. Hér er á ferðinni sannkallað jólaævintýri um gömlu íslensku jólasveinana. Fullt af söng og ekta jólasveinasprelli. Miðasla á heimasíðu Kómedíuleikhússins... Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Jötunn kveður Kröflusvæðið

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Krafla | Nú standa yfir flutningar á bornum Jötni úr Kröflu til Húsavíkur þar sem hann fer í skip á milli jóla og nýárs og verður fluttur til Asoreyja í fjórða sinn á nokkrum árum. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Leita sátta um samninga

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is LÍFEYRISSJÓÐIR hafa lagt fram tilboð til skilanefnda bankanna um að gera upp skuldir vegna afleiðu- og gjaldmiðlaskiptasamninga við gengisvísitöluna 175, sem var uppi þegar bankarnir féllu í byrjun október. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ljósadýrð í Reykjavíkurhöfn

JÓLALJÓSIN hanga víða enda aðeins fjórir dagar til jóla. Ljósaseríur eru ekki aðeins festar upp í glugga heimila og verslana heldur hafa skipverjar sumir hverjir tekið upp á því að skreyta fleyin sín og færa hlýja birtu yfir myrka höfnina. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Lykilstjórnendur bankans lifa í óvissu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Lækkuðu launin um 10 prósent

STJÓRN Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur samþykkt að lækka laun framkvæmdastjóra og sjóðsstjórnar um 10% frá 1. janúar. Er þessi ákvörðun til samræmis við marga aðra lífeyrissjóði sem lækkað hafa laun framkvæmdastjóra og stjórna á síðustu vikum. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Lögreglan í breyttu landi

ÁRSRIT Lögreglufélags Reykjavíkur er komið út og að sögn Gísla Jökuls Gíslasonar, lögregluþjóns og ritstjóra blaðsins, er forsíða þess jafnt sem innihald tileinkað breyttum tímum á Íslandi. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Magni og æskan

FJÖLMENNI var í Glerárkirkju á Akureyri í gærkvöld á jólatónleikum Æskulýðskórs kirkjunnar. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 365 orð

Minni þjónusta við unga fólkið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 245 orð

Mjólkin reyndist dýr

Eftir Magnús Halldórsson og Silju Björk Huldudóttur SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ birti í gær ákvörðun sína um að sekta Haga um 315 milljónir króna fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Munaði 14 milljörðum

Rekstrarniðurstaða framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar er neikvæð um 6.745 milljónir króna. Búist var við því að tekjur sviðsins næmu 7.648 milljónum og nemur munurinn því rúmum 14,3 milljörðum króna. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nú liggja öll vötn að Jólaþorpinu

NÓG verður um að vera í Jólaþorpinu í Hafnarfirði nú síðustu helgina fyrir jól. Í dag syngur kór Öldutúnsskóla kl. 14 og í kjölfarið spila börn úr skólahljómsveit Víðistaðaskóla. Hljómsveitin Buff mun spila fyrir gesti kl. Meira
20. desember 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ósátt við Obama

BARACK Obama hefur beðið Rick Warren, landsþekktan prest safnaðar er nefnist Saddleback Church, að fara með hefðbundna bæn þegar Obama tekur við embætti í Washington 20. janúar. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð

Reksturinn neikvæður um 40 milljarða

REKSTUR samstæðu Reykjavíkurborgar, A- og B-hluta, var neikvæður um rúmlega 40 milljarða króna fyrstu níu mánuði ársins. Meira
20. desember 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Risaveldin mætast í Sviss

GILBERTO Mendoza, forseti Alþjóðahnefaleikasambandsins (WBA), stendur hér keikur á milli Bandaríkjamannsins Evanders Holyfields (t.v. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð

Ritstjóri dæmdur fyrir birtingu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FYRRVERANDI ritstjóri tímaritsins Hér og nú hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til greiðslu sektar fyrir birtingu áfengisauglýsingar í tímaritinu í mars árið 2006. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stórlið sýna Hauki áhuga

EINN efnilegasti körfuknattleiksmaður landsins, Haukur Pálsson, fékk boð á dögunum frá ítalska félaginu Stella Azzurra þess efnis að leika með liðinu á Evrópumóti unglingaliða milli jóla og nýárs. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Strandaði við Þinganes

Eftir Randi Mohr Þórshöfn | FRAGTSKIPIÐ Blikur, sem er á vegum Eimskips, strandaði í gær þegar það var á leið inn í höfnina í Þórshöfn með jólavörur til Færeyinga. Minnstu munaði að skipið rækist á sögustaðinn gamla, Þinganes. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Stríddi við krabbamein frá sumri að aðalfundi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is BIRNA Einarsdóttir, bankastjóri Nýja Glitnis, var í krabbameinsmeðferð á sama tíma og hlutabréfakaup hennar í gamla bankanum áttu að ganga í gegn. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sturlunga á þrotum

STURLUNGA saga er uppseld hjá útgefanda í kjölfar útkomu og vinsælda Ofsa eftir Einar Kárason. Skáldsagan Ofsi er að hluta byggð á Sturlungu og hefur því áhugi á sögunni aukist það mikið að hún seldist upp. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

Styrktartónleikar

Á ÞORLÁKSMESSU verða haldnir jólatónleikar á Thorsplani í Hafnarfirði frá kl. 18-22 til styrktar ABC-barnahjálp. Fram koma m.a. Lay Low, Frostrósir, Regína Ósk, Herbert Guðmundsson, The revelation, Unnar Gísli og fleiri. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Útför Arnar Clausen

ÖRN Clausen, hæstaréttarlögmaður og einn mesti afreksmaður Íslendinga í frjálsum íþróttum á fyrstu árum lýðveldisins, var borinn til grafar í gær. Útför Arnar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Báru þeir Helgi I. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Úthlutað úr gjöf Jóns Sigurðssonar

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Sjóðurinn var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju Jóns Sigurðssonar, í þeim tilgangi að styrkja útgáfu íslenskra fræðirita. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

,,Var draumastarfið mitt“

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Viðræður við Rússa um sjávarútvegsmál

Á fundi samstarfsnefndar Rússlands og Íslands um sjávarútvegsmál var fjallað um framkvæmd Smugusamningsins, en á grundvelli hans verður íslenskum skipum heimilt að veiða á næsta ári í rússneskri lögsögu í Barentshafi, 2.937 tonn af þorski auk meðafla. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Vilja ekki niðurskurð

FERÐAMÁLASAMTÖK Vestfjarða mótmæla þeim tillögum sem koma fram í fjárlagafrumvarpi um að skerða atvinnuuppbyggingu fjórðungsins með því að leggja niður Hornstrandarstofu og Látrabjargsstofu. Meira
20. desember 2008 | Erlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Vonbrigði við lok vopnahlés

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Sex mánaða vopnahléi Ísraels og Hamas-samtakanna sem ráða á Gasa, lauk í gær. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Fundað fram á nótt Umræður stóðu fram eftir á Alþingi í gær og mest púður fór í bandormsfrumvarpið sem kveður á um ýmsar lagabreytingar er lúta að auknum tekjum ríkissjóðs og niðurskurði. Meira
20. desember 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þögul mótmæli í dag

RADDIR fólksins boða til mótmælafundar á Austurvelli í dag kl. 15. Verða mótmælin þögul og eiga að standa í 11 mínútur. Í tilkynningu frá samtökunum segir að þetta sé gert vegna óska fólks um að geta gefið börnum sínum gleðileg og friðsæl jól. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2008 | Leiðarar | 405 orð

Hnefinn í borðið

Í fyrsta sinn láta samkeppnisyfirvöld finna rækilega fyrir sér á matvörumarkaðnum. Samkeppniseftirlitið sektaði í gær Haga, sem reka þrjár matvöruverzlanakeðjur, um 315 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum. Meira
20. desember 2008 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Raunverulegir atvinnuvegir

Þar sem raunveruleg verðmæti eiga að vaxa verða menn að stunda raunverulega atvinnuvegi sem skila raunverulegum vexti – grasvexti,“ sagði bóndi, sem var nýbúinn að dreifa hrossataði á lóð Landsbankans á Selfossi, í fréttum Ríkissjónvarpsins... Meira
20. desember 2008 | Leiðarar | 237 orð

Stýrivaxtagjaldið

Á meðan seðlabankar víða um heim lækka stýrivexti eru vextir Seðlabanka Íslands með þeim hæstu í heimi. Meira

Menning

20. desember 2008 | Tónlist | 452 orð | 2 myndir

Aftur til '85

Það er kunnara en frá þurfi að segja hversu sterklega margir íslenskir tónlistarmenn, einatt í yngri kantinum, hafa leitað innblásturs til hins alræmda níunda áratugar síðustu misserin. Meira
20. desember 2008 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Alsæll og þakklátur

ÞRÍR myndlistarmenn fengu úthlutað úr Listasjóði Dungals síðdegis í gær. Hæsta styrkinn, að upphæð 500 þúsund krónur, hlaut Bjarki Bragason. Listamennirnir Ragnar Jónasson og Sirra Sigrún Sigurðardóttir fengu síðan 300 þúsund króna styrk hvort. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Alvöru tónleikastaður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FYRIR stuttu opnaði spánýr tónleikastaður í rokkbænum Hafnarfirði, Dillon Sportbar. Staðurinn hét áður Áttan en nýi staðurinn er systurstaður Dillon Rock Bar í Reykjavík. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Beckham í Bretlandi um jólin

OFURPARIÐ David og Victoria Beckham ætla að dvelja í Bretlandi yfir jólin og lentu þau á Heathrow-flugvelli á fimmtudaginn með syni sína þrjá. Fyrr í vikunni heyrðist af því að þau væru ekki sammála um hvar ætti að eyða jólunum þetta árið. Meira
20. desember 2008 | Kvikmyndir | 456 orð | 2 myndir

Bjartsýnismynd um jól

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „SÖGUSVIÐIÐ er Reykjavík og fara tökur fram í miðbænum, Breiðholti og víðar,“ segir Hilmar Oddsson kvikmyndagerðarmaður, en tökur á jólamynd hans, Hátíð í bæ , hefjast um helgina. Meira
20. desember 2008 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Bráðum koma blessuð jólin

JÓLASÝNING Árbæjarsafnsins, sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár, fer fram á morgun, sunnudag, milli kl. 13 og 17. Þá geta gestir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Ýmislegt verður til sýnis, m. Meira
20. desember 2008 | Fjölmiðlar | 197 orð

Daginn lengir bráðum

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Hafliði Helgason framkvæmdastjóri og Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður. Þau fást m.a. Meira
20. desember 2008 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Dani keypti upp heila sýningu

ÖLL verk Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur úr bókinni Örlög guðanna hafa verið seld til Danmerkur. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Díana slær aftur í gegn – á Nýlistasafninu

* Heyrst hefur að útgáfuteiti Omdurman vegna bókarinnar Díana í snjónum hafi heppnast með eindæmum vel. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Ertu með?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is INTRO sem hér kallar sig Introbeats á nokkuð langan feril að baki í íslenskum rappheimi. Hann var t.a.m. Meira
20. desember 2008 | Bókmenntir | 546 orð | 1 mynd

Heldur í sér lífinu með skrifum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „BÓKIN fjallar um mann sem er að farast úr skuldum sem komu vegna spákaupmennsku, almennrar heimsku og vanþekkingar á peningum. Hann er einn af þeim sem þurfa núna að borga sín neyslufyllirí. Meira
20. desember 2008 | Leiklist | 244 orð | 1 mynd

Ingvar E. leikur í sjóskaða-einleik í Borgarleikhúsinu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er að fara að setja upp einleik með Ingvari E. Hann verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu með vorinu,“ segir leikskáldið Jón Atli Jónasson. Meira
20. desember 2008 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Kjötborgar-gildin eiga enn betur við í dag

ÚT er kominn DVD-mynddiskur í takmörkuðu upplagi með verðlaunamyndinni Kjötborg . Meira
20. desember 2008 | Leiklist | 316 orð | 1 mynd

Klárum það sem að var stefnt

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur verið beðið að taka á sig 50 milljóna króna niðurskurð á samningsbundnum fjárveitingum sínum frá Reykjavíkurborg á næsta ári. Meira
20. desember 2008 | Kvikmyndir | 617 orð | 2 myndir

Langdregin saga og leiðinleg

Það er nú svo að oft verða bækur frægar fyrir eitthvað allt annað en gæði og sumar svo frægar að gæðin hætta að skipta máli. Þannig er því til að mynda farið með skáldsöguna miklu Lord of the Rings , eftir J.R.R. Meira
20. desember 2008 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Lúxusútgáfa af Sigur Rós

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 2 myndir

Ofdekraður og óvinsæll

AUMINGJA Balthazar Getty, hann á enga vini í vinnunni. Leikarinn fer með hlutverk í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Brothers and Sisters og á í ástarsambandi við leikkonuna Siennu Miller og hefur það samband m.a. aflað honum óvinsælda. Meira
20. desember 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

SÍK ályktar þvert á afstöðu ÍKSA

* Mikið hefur verið rætt og ritað um frumvarp menntamálaráðuneytis um skerðingu á auglýsingatíma Sjónvarps og sýnist sitt hverjum. Björn B. Meira
20. desember 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Sjaldséð kólumbískt tríó í búð

TÓNLEIKAR verða haldnir í hljóðfæraversluninni Sangitamiya, á horni Grettisgötu og Klapparstígs, í dag og á morgun kl. 15. Meira
20. desember 2008 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Traust val

KASTLJÓS hefur undanfarin ár tekið þátt í skemmtilegum leik bóksala þar sem afgreiðslufólk í bókabúðum velur bestu bækur ársins í nokkrum flokkum. Meira
20. desember 2008 | Bókmenntir | 610 orð | 1 mynd

Verk Halldórs á þrotum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira

Umræðan

20. desember 2008 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Er vernd smærri hluthafa nægjanleg?

Jóhann H. Hafstein skrifar um réttarstöðu smærri hluthafa gagnvart meirihluta: "Hitt er síðan annað mál að líklega eru hluthafar sér almennt ekki nægilega meðvitandi um réttarstöðu sína." Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Fálmkenndar fjárlagafrumvarpsbreytingar

Þórólfur Matthíasson fjallar um fjárlagafrumvarpið, skatta og niðurskurð: "Með því að leggja ekki á hátekjuskatt og hækka ekki fjármagnstekjuskatt og tekjuskatt fyrirtækja er verið að hlífa mörgum sem sök eiga á hruninu." Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Flokkur ójafnaðarmanna

Sigurjón Þórðarson skrifar um kvótann og Samfylkinguna: "Afstaða Samfylkingarinnar er óskiljanleg í ljósi þess að þjóðin getur ekki samþykkt inngöngu í Evrópusambandið að óbreyttu fiskveiðistjórnunarkerfi." Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Fuglar í kreppu

DANSKAR, frosnar gráandarbringur, villt dönsk stokkönd, frönsk aliönd, kengúrufillet, krónhjartarfillet, andabringa labeyrie og erlend nautalund. Allt þetta erlenda góðgæti býður Nóatún viðskiptavinum sínum að kaupa fyrir jólin. Meira
20. desember 2008 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Fyrsti júlí

Æ, eigum við ekki að leyfa sérréttindunum að lifa aðeins lengur í kreppunni – bara pínupons“ hafa þau kannski sagt á litlu jólum ríkisstjórnarinnar. Á ekki einmitt að gefa heimatilbúna jólagjöf í ár? „Dekraðu við sjálfa þig! Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 1101 orð | 1 mynd

Göngum hreint til verks

Eftir Guðfinnu S. Bjarnadóttur: "Við erum rétt að hefja enduruppbygginguna í kjölfar bankahrunsins og ég tel mikilvægt að við drögum eftirfarandi lærdóm af reynslu þeirra Norðurlandaþjóða sem fóru í gegnum bankakreppur á 10. áratugnum." Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Heilagur Guðni og Bessastaðir

Indriði Aðalsteinsson skrifar um endalok pólitísks ferils Guðna Ágústssonar: "En Ólafur Ragnar frétti af ráðabrugginu og hætti við að hætta." Meira
20. desember 2008 | Blogg | 123 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 19. des. Og hana nú Það er sorglegt að...

Jenný Anna Baldursdóttir | 19. des. Og hana nú Það er sorglegt að þjóðfélagið skuli vera þannig að fólk skuli þurfa að sækja sér lífsnauðsynjar með því að standa í röð hjá góðgerðarstofnunum. Meira
20. desember 2008 | Blogg | 170 orð | 1 mynd

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 19. des. Peningurinn er atkvæðisréttur Í...

Katrín Anna Guðmundsdóttir | 19. des. Peningurinn er atkvæðisréttur Í fréttum RÚV í gær var sagt frá því hvar hægt væri að kaupa bækur á lægsta verðinu. Líka í neytendahorni Dr. Gunna í Fréttablaðinu í dag. Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 162 orð

Má ég spyrja?

HVERNIG gat það farið framhjá almenningi og ríkisstjórn hversu óeðlilegt ástandið hefur verið í fjármálageiranum hér í nokkur ár? Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Mótmæli mótmælendunum

HVERT stefnir þetta „Nýja Ísland“ sem mikið hefur verið rætt um síðastliðnar vikur? Ég hef velt þessu fyrir mér þegar ég hef séð grímuklætt fólk ráðast inn í Alþingi okkar Íslendinga í fréttum. Meira
20. desember 2008 | Blogg | 113 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 19. des. Hverjum ber að biðjast afsökunar...

Ólína Þorvarðardóttir | 19. des. Hverjum ber að biðjast afsökunar? Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Persónukjör að finnskum hætti

UNDANFARNAR vikur og mánuðir hafa sýnt með enn skýrari hætti en áður að sitt hvað er áfátt í stjórnskipulagi landsins. Raddir verða æ háværari um að breytinga sé þörf. Kallað er eftir ábyrgð stjórnmálamanna og embættismanna. Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Stefnir í fjöldagjaldþrot heimilanna?

SKULDIR heimilanna námu um 1.890 milljörðum króna í lok september og hafa vaxið um 1.100 milljarða á síðustu 5 árum. Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Útgreiðslur úr peningamarkaðssjóðum og mismunun af vangá

Pétur Aðalsteinsson skrifar um peningamarkaðssjóði: "...má ætla að málarekstur þrýstihópa á hendur stóru sjóðunum byggist á veikum grunni." Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Valið stendur um Myntráð Íslands eða Seðlabanka

ÞEIR hagfræðingar gerast stöðugt háværari, sem halda því fram að seðlabankar séu óþarfir, eða jafnvel skaðlegir efnahag þjóða. Jafnframt er því haldið fram, að svonefnd myntráð séu mun gagnlegri og þjóðhagslega hagkvæmari stofnanir. Meira
20. desember 2008 | Velvakandi | 766 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týnd kisa í Vogahverfi SÍÐASTLIÐNA 10 daga hefur verið hjá mér kisa sem ekki ratar heim til sín. Hún er vön að vera í kringum fólk því hún vill vera í fanginu á manni. Hún fannst úti þegar veður var vont og er afar falleg og blíð. Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Verðtrygging – Brugðust ráðgjafarnir ráðherranum?

Á SÍÐUSTU árum hefur Jóhanna Sigurðardóttir sýnt staðfastan vilja sinn til að afnema verðtryggingu húsnæðislána. Meira
20. desember 2008 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Það á að kjósa til alþingis í vor

ÞAÐ er þung undiralda í þjóðfélaginu. Almenningur er óánægður, margir eru reiðir. Menn hafa tapað miklu í bönkunum við fall þeirra og lífskjörin versna dag frá degi. Kaupmáttur hefur minnkað um rúm 6% og heldur áfram að minnka. Meira
20. desember 2008 | Blogg | 103 orð | 1 mynd

Þorgrímur Gestsson | 19. des. Bónus er bara harður bissniss! Árum saman...

Þorgrímur Gestsson | 19. des. Bónus er bara harður bissniss! Árum saman var fullyrt að Bónus beitti birgja valdi til þess að þeir verðlegðu vörurnar eins og Bónusi þóknaðist. Meira

Minningargreinar

20. desember 2008 | Minningargreinar | 5403 orð | 1 mynd

Ásta Hansdóttir

Ásta Hansdóttir fæddist í Keflavík 9. apríl 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. desember síðastliðinn. Hún var elsta barn Aðalbjargar Valentínusdóttur frá Hellissandi á Snæfellsnesi, f. 8. febrúar 1918, d. 4. mars 2005. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Guðrún Andersen

Guðrún Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 22. ágúst 1933. Hún andaðist mánudaginn 15. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Willum Jörgen Andersen, f. 30. september 1910, d. 17. júlí 1988 og Guðrúnar Ágústu Ágústsdóttur, f. 2. nóvember 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Hallgrímur Kjartansson

Hallgrímur Kjartansson fæddist á Glúmsstöðum 2 í Fljótsdal 9. mars 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt föstudagsins 12. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Kjartan Hallgrímsson frá Glúmsstöðum í Fljótsdal, f. 30.5. 1919, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Högni Guðjónsson

Högni Guðjónsson fæddist á Skallabúðum í Eyrarsveit 1. september 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 4275 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Guðmundsdóttir

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Urriðafossi í Villingaholtshreppi 18. febrúar 1922. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Kristinn Gíslason, f. 9. desember 1890, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 3049 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Efstadal í Laugardalshreppi í Árnessýslu 20. september 1915. Hann lést á Kumbaravogi 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jórunn Ásmundsdóttir húsfreyja í Efstadal, f. þar 5. okt. 1880, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2008 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Sigurlína Hólmfríður Sigfúsdóttir

Sigurlína Hólmfríður Sigfúsdóttir fæddist á Draflastöðum í Sölvadal í Saurbæjarhreppi 24. maí 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. desember síðastliðinn. Foreldrar Hólmfríðar voru hjónin Guðrún Kristjánsdóttir, f. 12. júní 1888, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 2 myndir

Byr vill kaupa skírteinin

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is BYR gerði þeim einstaklingum sem áttu í peningamarkaðssjóði Íslenskra verðbréfa tilboð á fimmtudag um að kaupa hlutdeildarskírteini þeirra út úr sjóðnum á 71 prósent af virði þeirra eins og það var 3. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Danir lækka stýrivexti um 0,5 prósent

SEÐLABANKINN í Danmörku ákvað í gær að lækka stýrivexti í landinu um 0,5 prósent. Eftir lækkunina standa stýrivextirnir í 3,75 prósentum. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Kepler selt stjórnendum bankans

SKILANEFND Landsbankans hefur selt fjármálafyrirtækið Kepler Capital Markets. Kaupendur eru stjórn og starfsmenn fyrirtækisins. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Krónan veiktist

GENGI krónunnar veiktist um 6,54% í vikunni. Við upphaf viðskipta á mánudag var gengisvísitalan í 204,3 stigum, en við lok viðskipta í gær var hún í 217,7 stigum. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 2 myndir

Kröfuhafar Milestone tapa milljörðum en fá það bætt

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Lánveitendur Milestone fá að meðaltali 53% krafna sinna breytt í lán en ekki 30% eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Lækkanir á evrópskum hlutabréfamörkuðum

EVRÓPSKAR hlutabréfavísitölur lækkuðu almennt í viðskiptum gærdagsins og leiddu hrávörufyrirtæki eins og Anglo American og BHP Billiton lækkunarhrinuna. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Lækkun í kauphöll

VELTA með skuldabréf í Kauphöllinni nam 9,7 milljörðum, en velta með hlutabréf nam um 238 milljónum króna. Úrvalsvísitala kauphallarinnar lækkaði um 1,90% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 355,25 stig. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Selja víxla fyrir 74 milljarða

ALLS voru seldir ríkisvíxlar fyrir 73,6 milljarða króna í útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Um er að ræða tvo víxlaflokka, annan til eins mánaðar og hinn til þriggja mánaða. Meira
20. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Vilja sameina Flugstoðir og Keflavíkurflugvöll

TIL greinar kemur að sameina Flugstoðir og Keflavíkurflugvöll, sem bæði eru opinber hlutafélög. Samgönguráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að kanna hagkvæmni þess. Verði sameiningin talin fýsileg gætu þau sameinast eigi síðar en 1. Meira

Daglegt líf

20. desember 2008 | Daglegt líf | 108 orð

Af fjöreggi og forseta

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd sendi ljóðabréf til vinar með þessum niðurlagsvísum: Fjöregg þjóðar frelsis hefur fengið meðferð þá, sem um gjöldin synda krefur, síst því neita má. Meira
20. desember 2008 | Daglegt líf | 687 orð | 4 myndir

Einfalt og á allra færi

Ekki þarf mikið til að lífga upp á jólaborðið eins og María Másdóttir hjá Blómahönnun sýnir. Hún leggur áherslu á að nota það sem til er á heimilinu svo kostnaðinum við skreytingarnar sé haldið í lágmarki. Meira
20. desember 2008 | Daglegt líf | 2627 orð | 2 myndir

Erum að losna við mikið kjaftæði

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Gunnar Smári Egilsson vinnur að gerð heimildarmyndar um ris og fall íslenska efnahagsundursins ásamt Mikael Torfasyni og fleirum. Gerð myndarinnar hófst í sumar áður en íslenska bankakerfið hrundi. Meira
20. desember 2008 | Daglegt líf | 516 orð | 2 myndir

Hella

Misjafnt er hvað fólk er iðið við að skreyta umhverfi sitt fyrir jólin. Flestir á Hellu setja upp einhverjar skreytingar við hús sín og lýsa upp glugga hjá sér með aðventuljósum og annari birtu. En sumir gefa sig meira að þess háttar iðju en aðrir. Meira
20. desember 2008 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Hrútur fyrir hreindýr

Eftir Kristínu Sigurrós Einarsdóttur stina@holmavik.is Strandir | Strandasýsla er annálað sauðfjárræktarhérað og svo rammt kveður orðið að þeirri sérstöðu að jólasveinarnir í sýslunni eru farnir að taka hrúta í misgripum fyrir hreindýr. Meira

Fastir þættir

20. desember 2008 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ára

Einar Kristján Enoksson, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli er áttræður í dag, 20. desember. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Hjarðarbrekku II, Hellu, milli kl. 14 og 17 á... Meira
20. desember 2008 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurður Sigurðsson skipstjóri, Sólbrekku 11 á Húsavík, er áttræður í dag, 20. desember. Hann verður ásamt eiginkonunni, Hlín Einarsdóttur, að heiman á... Meira
20. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

95 ára

Sigþrúður Guðbjartsdóttir er níutíu og fimm ára í dag, 20. desember. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í samkomusal dvalarheimilis Sóltúns í dag kl.... Meira
20. desember 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þjófóttur sagnhafi. Norður &spade;ÁD97 &heart;Á8 ⋄G54 &klubs;D762 Vestur Austur &spade;632 &spade;5 &heart;D1073 &heart;K952 ⋄K106 ⋄D982 &klubs;G53 &klubs;Á1084 Suður &spade;KG1084 &heart;G64 ⋄Á73 &klubs;K9 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. desember 2008 | Fastir þættir | 863 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Skúli og Rúnar jólasveinar BR Skúli Skúlason og Rúnar Einarsson sigruðu örugglega í jólasveinatvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur. Í verðlaun fengu þeir veglega matarkörfu. Mörg önnur pör fengu ýmsa vinninga samkvæmt geðþóttaákvörðunum keppnisstjóra. Meira
20. desember 2008 | Í dag | 5575 orð | 1 mynd

(Jóh. 1)

ORÐ DAGSINS: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
20. desember 2008 | Fastir þættir | 635 orð | 2 myndir

Lyfjapróf skekur skákheiminn

10.- 22. desember 2008 Meira
20. desember 2008 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Lykilatriði að halda heilsu

„EFTIR að ég varð fimmtugur þá hætti ég að telja árin, svo ég er ekki nema liðlega fimmtugur – í anda. Meðan heilsan er góð held ég að aldurinn skipti ekki svo miklu máli,“ sagði Ástvaldur Eiríksson sem fagnar 70 ára afmæli í dag. Meira
20. desember 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
20. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Lóa Margrét fæddist 6. maí kl. 2.10. Hún vó 3.670 g og var 51...

Reykjavík Lóa Margrét fæddist 6. maí kl. 2.10. Hún vó 3.670 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunna Dögg Ásgeirsdóttir og Haukur Hrafn... Meira
20. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthías Dagur fæddist 11. maí kl. 9. Hann vó 3.750 g og var...

Reykjavík Matthías Dagur fæddist 11. maí kl. 9. Hann vó 3.750 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Kristína Óttarsdóttir og Þorsteinn... Meira
20. desember 2008 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 Bb7 8. e3 d6 9. Re2 Rbd7 10. Dc2 c5 11. Hd1 cxd4 12. Hxd4 h6 13. Bh4 Dc7 14. Rc3 d5 15. cxd5 Bxd5 16. f3 e5 17. Hd2 Hac8 18. e4 Bc4 19. Dd1 Bxf1 20. Hxf1 g5 21. Bg3 Rc5 22. Meira
20. desember 2008 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er farinn að hlakka verulega til jólanna. Jólin eru himneskur tími, svo ekki sé meira sagt. Hvort það er almennt ástand þjóðmála eða eitthvað annað sem veldur, þá telur Víkverji sig skynja óvenjumikla eftirvæntingu þetta árið, vegna jólanna. Meira
20. desember 2008 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. desember 1930 Landspítalinn var tekinn í notkun, án viðhafnar. Fyrsta daginn komu þrír sjúklingar á handlækningadeildina. Í spítalanum voru 120 sjúkrarúm og í upphafi voru læknarnir átta. Dagar Íslands | Jónas... Meira

Íþróttir

20. desember 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Aston Villa gæti mætt Tottenham

DREGIÐ var í 32 og 16 liða úrslit í UEFA-bikarnum í í knattspyrnu Nyon í Sviss í gær. Meðal helstu leikja má nefna að ítölsku risarnir í AC Milan mæta þýska liðinu Werder Bremen, en Milanliðið verður að teljast ansi sigurstranglegt í keppninni. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 234 orð

Birgir Leifur komst áfram á pari

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék annan hringinn á Opna suðurafríska meistaramótinu í golfi á pari. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Breiðablik sótti sér dýrmæt stig

TINDASTÓLL tapaði óvænt á heimavelli í gærkvöldi fyrir Breiðabliki, 83:79, í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik karla. Þar með situr Tindastóll áfram í 4.-5. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki ásamt Njarðvík. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bryndís fyrst á FIFA-lista

FIFA hefur staðfest dómaralista dómaranefndar KSÍ. Á listanum eru tveir nýir aðstoðardómarar, þau Frosti Viðar Gunnarsson og Bryndís Sigurðardóttir, en Bryndís er fyrsta íslenska konan sem kemst á listann. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Ellefta tapið í röð hjá Skallagrími

BORGNESINGAR töpuðu sínum 11. leik í röð í gærkvöld þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur komu í heimsókn. Keflvíkingar fóru með auðveldan sigur af hólmi 52:97 og hafa þar með 14 stig þegar deildin er hálfnuð. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sundsamband Íslands hefur útnefnt Örn Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Ragnheiði Ragnarsdóttur úr KR sundmann og sundkonu ársins 2008. Örn setti tvö Norðurlandamet á árinu, í 50 metra baksundi, og auk þess eitt Íslandsmet. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 473 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Werner Heel frá Ítalíu sigraði í risasvigi á heimsbikarmóti karla sem fram fór í Val Gardena á Ítalíu í gær. Þetta er besti árangur Heel frá upphafi í greininni en hann kom í mark á 1.35,04 mín. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 667 orð | 1 mynd

Framarar á toppnum

ÞAÐ var nokkuð skemmtilegt að síðasti deildarleikur ársins í N1-deild karla í handknattleik skyldi vera viðureign Víkings og Fram, sem fagna bæði 100 ára afmæli á þessu ári. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Fram og HK mætast

EFTIR sigur Fram á Víkingi í N1 deild karla í handknattleik í gærkvöldi er ljóst að lærisveinar Viggós Sigurðssonar hjá Fram mæta HK í deildabikarkeppni N1 og HSÍ sem fram fer 27. og 28. desember í Laugardalshöll. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Fyrirhafnarlítið hjá Grindvíkingum

GRINDVÍKINGAR sigruðu lið ÍR nokkuð auðveldlega í gærkvöldi með 92 stigum gegn 78 stigum gestanna í úrvalsdeild karla. Grindvíkingar halda því áfram að þjarma að liði KR sem er með einum sigri fyrir ofan þá í deildinni með fullt hús stiga að loknum ellefu umferðum. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 376 orð

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla Víkingur – Fram 25:26 Staðan: Fram...

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla Víkingur – Fram 25:26 Staðan: Fram 11722307:29216 Valur 11632307:26315 Haukar 11704319:28714 HK 11524292:29912 Akureyri 11605288:29912 FH 11524322:32212 Stjarnan 11227274:2956 Víkingur R. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Ísland lægst skrifaða liðið á EM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar stærsta ár sitt í sögunni sem lægst skrifaða liðið af þeim tólf sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitilinn í Finnlandi síðsumars. Ísland er í 19. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Nær Ferguson fram hefndum?

„ÉG er fullur eftirvæntingar að mæta Jose [Mourinho] á nýjan leik. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 25 orð

Staðan

KR 111101091:79122 Grindavík 111011074:90120 Keflavík 1174948:83414 Tindastóll 1165875:89912 Snæfell 1165883:80512 Njarðvík 1165865:93912 Breiðablik 1156885:95010 ÍR 1156888:87210 Þór A. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Stórlið sýna Hauki áhuga

„ÞETTA er svona jólamót sem þeir halda og liðið sem sér um mótið bauð mér að koma og spila með því,“ sagði Haukur Pálsson, körfuknattleiksmaður úr Fjölni, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Veigar Páll skrifaði undir

VEIGAR Páll Gunnarsson skrifaði í gær undir samning við franska knattspyrnuliðið Nancy. Samningurinn er til þriggja og hálfs árs en frá honum var formlega gengið eftir að Veigar Páll stóðst læknisskoðun hjá félaginu. Samningur Veigars tekur gildi hinn... Meira
20. desember 2008 | Íþróttir | 214 orð

Vonbrigði með aðsókn á leiki EM

VONBRIGÐI ríkja hjá Handknattleikssambandi Evrópu (EHF) með aðsókn á leiki í nýafstaðinni Evrópukeppni í handknattleik kvenna í Makedóníu. Leikið var í höfuðborginni, Skopje, og í bænum Ohrid þar sem talið var að mikill áhugi væri fyrir hendi. Meira

Barnablað

20. desember 2008 | Barnablað | 309 orð | 2 myndir

Allt sem er fallegt er asnalegt

Í Borgarleikhúsinu og hjá Leikfélagi Akureyrar er hægt að fá að sjá bráðskemmtilega sýningu með prökkurunum Lápi og Skrápi. Barnablaðið skellti sér á sýningu og fylgdist með ævintýrum hrekkjalómanna. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Blár og blíður jólahundur

Ólafur Örn, 9 ára, teiknaði þessa sætu mynd af litla bláa jólahundinum sem fer í kaupstaðarferð fyrir jólin. Sjáið hvað hann er búinn að kaupa fallega jólapakka. Hver skyldi eiga að fá þessar... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 106 orð | 6 myndir

Börnin á Geislabaugi

Barnablaðið heyrði af leikskóla einum í Reykjavík sem heitir því skemmtilega nafni Geislabaugur. Það þótti því tilvalið í tilefni hátíðar ljóss og friðar að heimsækja þennan leikskóla og spjalla við nokkur börn. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Börnin og jólasveinninn

Einu sinni var jólasveinn sem var á jólaballi og hitti börn. Svo gaf hann börnunum nammi. Svo urðu þau vinir. Endir. Höf.: Eva Rut Ásþórsdóttir, 6... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Englakertið

Við kveikjum fjórum kertum á; brátt kemur gesturinn og allar þjóðir þurfa að sjá að það er frelsarinn. (S. Muri/Lilja Kristjánsdóttir) Á morgun kveikjum við á fjórða og síðasta kerti aðventukransins, englakertinu. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Finndu réttu teikninguna

Allar þessar litlu teikningar koma fyrir þrisvar sinnum á myndinni. Aðeins ein smáteikning kemur fyrir tvisvar. Hvaða teikning er það. Lausn... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 255 orð | 2 myndir

Fyndin og kemur á óvart

Fíasól er flottust er fjórða bókin um Fíusól, ég hef lesið hinar áður og fannst þær vera skemmtilegar. Í þessari bók eru sömu persónur, þ.e. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 403 orð | 1 mynd

Get ekki beðið!

Ég heiti Edda Ósk og ég er 6 ára. Ég er ein af mörgum sem hlakka til jólanna. Eina nóttina vaknaði ég upp við skell. Ég læddist fram í stofu og vitið þið hvað, þar stóð jólasveinninn sjálfur fastur með skeggið í deiginu hennar mömmu. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Góð og gleðileg barnajól

Barnablaðið óskar öllum börnum landsins gleðilegra jóla með von um góðar og ljúfar stundir á nýju ári. Njótið þess nú að vera með fjölskyldunni og verið dugleg að borða allan góða jólamatinn. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Greyið gráa grætur sárt

Hvaða jólaálfur missti jólastelpuna af sleðanum sínum? Lausn... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 185 orð | 1 mynd

Halló! Ég heiti Hafdís Katrín og mig langar að eignast pennavin. Mig...

Halló! Ég heiti Hafdís Katrín og mig langar að eignast pennavin. Mig langar bæði að skrifast á við stelpu og strák. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 6-11 ára. Ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru hestar, dans, körfubolti og pennavinir. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 87 orð | 2 myndir

Hentar öllum aldri

Þriðji ísbjörninn eftir Þorgrím Þráinsson er bók sem hentar fyrir alla aldurshópa. Bókin fjallar um fjögur systkini sem fara á ættarmót með foreldrum sínum. Bjössi, eldri bróðirinn, fær að grilla. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 118 orð | 2 myndir

Hrekkjóttur Kertasníkir

Ég las bókina Jólasveinarnir í Dimmuborgum eftir Yngva Ragnar Kristjánsson og Brynhildi Þórarinsdóttur. Mér fannst bókin skemmtileg. Hún er um alla jólasveinana. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 163 orð | 2 myndir

Hugga grísi með snuddum

Bókin sem ég las heitir Nonni og Selma, fjör í fríinu og er eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Bókin er mjög skemmtileg. Aðalpersónurnar í sögunni heita Nonni og Selma. Þau eru 6 ára þegar sagan byrjar en verða 7 ára í bókinni. Þau eiga afmæli á 17. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 111 orð | 2 myndir

Hugmyndaríkur höfundur

Bert og Heman Hunters eftir Söru Olsson og Anders Jacobsson, Jón Daníelsson þýddi. Þessi bók er um Bert og félaga hans. Þeir eru búnir að stofna rokkhljómsveit sem heitir Heman Hunters. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Hver á lítinn skrítinn skugga?

Hver af þessum fimm litlu jólasveinum á skuggann á myndinni? Lausn... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hver bjargar jólaálfinum?

Einn lítill jólaálfur datt í gegnum ísinn. Getur þú fundið út hvaða jólaálfur hjálpar honum upp. Lausn... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Hver er hér?

Náðu þér í blýant og litaðu reitina sem eru með svörtum punkti. Þegar þú hefur litað alla merktu reitina kemur í ljós hver leynist á... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 196 orð | 1 mynd

Jólabarnið

Einu sinni uppi í Englaborg fæddist lítill engill. Það var jólanótt og allir englarnir voru í hátíðarskapi. En þegar litli engillinn fæddist skein skærasta stjarnan svo skært að englarnir höfðu aldrei séð eins fallegt ljós. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 177 orð | 1 mynd

Jólabróðir

Einn dag í desember þegar jólin voru handan við hornið voru bjöllur hengdar upp og hljómuðu þær fallega. Krakkar léku sér saman í snjónum á leikvellinum. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 25 orð

Jólaljóð

Rjúpan góða. Rjúpan góða. Flýgur fyrir vestan. Skotin á jólunum. Jólamatur er hún. Allir segja „mmm“. Góð rjúpa. Höf.: Daníel James Róbertsson Abby, 9... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 136 orð | 2 myndir

Jólastelpan og jólakötturinn

Þetta einfalda jólaföndur er á færi flestra krakka. Náið í hvítan pappír og leggið yfir sniðið sem er hér til hliðar. Dragið sniðið í gegn og klippið það út. Því næst leggið þið úrklippurnar á karton og notið þær sem skapalón. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 233 orð

Jólavandi

Vindurinn gnauðaði fyrir utan gluggann.Veðrið var voðalegt og lítið sást út um gluggann. Það var aðfangadagur og Dísa og Krissi biðu spent eftir því að klukkan slægi 6 svo þau gætu borðað jólamatinn og opnað gjafirnar. BOMMBAMM. Þau hrukku upp. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Kertaljós

Þetta fallega kertaljós í tunglskini teiknaði hún Elín Ylfa, 9... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 108 orð | 1 mynd

Klippimyndir

Það getur verið gott að föndra til að stytta biðina eftir jólunum. Hér er sniðugt jólaskraut sem allir geta gert. *Þú nærð í pappír í fallegum litum. *Síðan klippir þú nokkur blöð eins og mynd nr. 1 sýnir. *Síðan brýtur þú þau saman eins og myndir nr. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 34 orð

Lausnir

Jólasveinn B á skuggann. Jólaálfur númer þrjú bjargar jólaálfinum sem datt niður um ísinn. Stjarnan kemur aðeins fyrir tvisvar. Jólaálfurinn með röndóttu húfuna fer styttri leið. Jólaálfarnir eru 60. Jólaálfur númer 2 missti... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Mmm, jólagrautur

Hvor jólaálfurinn þarf að fara styttri leið að jólagrautnum? Lausn... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Pakkalaus jól hjá Jónínu jólatré

Jónína jólatré er óskaplega sorgmædd í dag því hún finnur hvergi pakkana sína. Getur þú hjálpað Jónínu jólatré að finna 16 jólapakka á síðum Barnablaðsins svo hún geti byrjað jólin... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 113 orð | 2 myndir

Spennandi, skemmtileg og fræðandi

Lausnargjaldið – Fjóli Fífils eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur fjallar um Fjóla Fífils sem er klaufskur einkaspæjari. Verkefni hans í þessari bók er að finna skólastjóra Einkaspæjaraskólans sem hefur verið rænt. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd

Stóra jólagjafaþrautin

Þessi þraut er svolítið snúin og getur verið gaman að leysa hana með allri fjölskyldunni. Þrautinni fylgir tafla sem þú fyllir í (með fjölskyldunni) eftir að hafa lesið eftirfarandi vísbendingar. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 538 orð | 2 myndir

Syngjandi sælar í Söngvaborg

Tvíburasysturnar Elísabet og Margrét Friðriksson og vinkona þeirra Tara Jónsdóttir koma fram í nýrri Söngvaborgarmynd Siggu Beinteins og Maríu Bjarkar. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 707 orð | 1 mynd

Tannlæknahárkolla besta jólagjöfin

Trausti Már Eyjólfsson, níu ára blaðamaður úr Kópavoginum, lagði leið sína upp í Efstaleiti og hitti þar fyrir hann Björgvin Franz Gíslason sem flestir krakkar ættu að þekkja úr Stundinni okkar. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 117 orð

Týndi sleðinn

Ótrúlegt hvað jólin geta gengið vel. Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir og Pottaskefill voru búnir að fara til byggða. Nú var komið að Askasleiki. En það var eitthvað að. Hann vildi ekki fara. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Vakað yfir Jesúbarni

Eydís, 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af englinum sem vakir yfir... Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 202 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að gerast leynilöggur. Einn jólasveinn skilaði sér ekki í kvöldmat til Grýlu og er það ykkar að finna hann. Grýla sendi þessa lýsingu á honum: Garmurinn minn klæddist stígvélum og vettlingum svo honum ætti nú ekki að verða kalt. Meira
20. desember 2008 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Það er gott að vera góður

Einu sinni var strákur sem var bara lítill. Stóru strákarnir voru alltaf að stríða honum og hrinda honum í snjóinn. Þegar jólaballið var sögðu þeir jólasveininum að gefa litla stráknum enga jólagjöf. Meira

Lesbók

20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 2 myndir

Afbrigðilegt kynlíf og grimmileg örlög

Ein eftirminnilegasta plata unglingsáranna var Transformer með Lou Reed sem kom út þegar ég var á sextánda árinu. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 497 orð

Allen Ginsberg varar þig við

Það var orðið tímabært að gefa út á íslensku ljóðasafn eftir bandaríska ljóðskáldið og andófsmanninn Allen Ginsberg (f. 1926, d.1997). Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð | 1 mynd

Annar valkostur

Harðsoðnar glæpabókmenntir hafa ekki verið fyrirferðarmiklar í íslenskri skáldsagnagerð síðustu ár þrátt fyrir að ýmsar ágætis tilraunir hafi verið gerðar um miðja síðustu öld. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 718 orð | 2 myndir

„Harry, hol schon mal den Wagen“

Leikarinn Horst Tappert lést á sjúkrahúsi í München síðastliðinn laugardag en hann varð þekktastur fyrir að leika titilhlutverkið í lögregluþáttunum Derrick sem sýndir voru um árabil í Ríkissjónvarpinu. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 684 orð | 3 myndir

Brúanlega bilið á milli okkar

ÞÝDD SKÁLDSAGA | Hvað er þetta hvað? Eftir Dave Eggers í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar, Bjartur 2008, 495 bls. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 116 orð | 1 mynd

Draumar Einars Braga

Þessi plata Einars Braga Bragasonar er nostursamlega unnin og spilamennska öll fyrsta flokks. Músíkin er nýaldarlegur djass, lítið um átök og spennu nema á mjög kurteislegan hátt, og fyrir vikið verður hún daufleg á köflum. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 97 orð | 1 mynd

Eins og vera ber

Mikið hefur verið skrifað og skrafað um mikilfengleika íslenskrar tónlistar og miðað við þá fáu hausa sem hér stinga upp kollinum er árangur íslenskra tónlistarmanna sannarlega verðugt rannsóknarefni. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 1 mynd

Ekki að skrifa glæpasögu

Vetrarsól, fimmta skáldsaga Auðar Jónsdóttur, gerist á níu dögum í byrjun desembermánaðar. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

Elvis yfirgefur gröfina...

...frekar en bygginguna eins og hrópað var með miklum bravúr er konungurinn var enn á meðal vor. Og af hverju það? Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

Endurfæddir Naglbítar

Naglbítarnir fylgja hér öðrum íslenskum rokk/poppsveitum eftir er reyna að endurlífga ferilinn með því að stækka hljóðheim sinn með aðstoð utanaðkomandi stórsveitar, og það svínvirkar! Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð

Fastur á flugstöð

Á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld er kvikmyndin Flugstöðin ( The Terminal , 2004) sem segir frá Victor Navorski, austurevrópskum innflytjanda sem verður strandaglópur á Kennedy-flugvelli þegar stríð brýst út í heimalandi hans og það þurrkast út af... Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2326 orð | 3 myndir

Framhaldslíf Voltaire

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirh@mbl.is Til: Luis López Nieves <cs@ciudadseva.com> Frá: Ásgeir H Ingólfsson <asgeirhi@mbl.is> Efni: Viðtal fyrir Morgunblaðið Dagsetning: 18. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 89 orð | 1 mynd

Glæsilega sungið

Sum verkanna á In Paradisum eru átakalítið léttmeti, en annað veigameira eins og gengur. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð | 3 myndir

Hafðu það... dálítið vírað um jólin

Það lýsir fágætri útsjónarsemi að hnoða saman eins og einum vel útfærðum jólaslagara; margur hefur beinlínis tryggt sér og sínum uppihald og framtíðarafkomu á þann hátt þar sem lagið er spilað á gat í u.þ.b. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 1 mynd

Heimsborgin Tókíó

Kvikmyndir sem byggjast á þematengdum framlögum ólíkra leikstjóra eru vinsæl undirgrein í listamyndabransanum, og oft er útkoman áhugaverð þar sem samspil ólíkra frásagnarbrota skapar óvanalega heild. Tokyo! Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1483 orð | 1 mynd

Hin kaldhæðna einlægni

Ég er allur annar, segir Sölvi Björn Sigurðsson eftir að hafa þýtt Árstíð í helvíti eftir franska undrabarnið Arthur Rimbaud. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 151 orð | 2 myndir

HLUSTARINN | Rúnar Helgi Vignisson

Margir tónlistarmenn hafa veitt mér ánægju á árinu, ekki síst þeir sem ég hef séð á tónleikum, s.s. eins og Rufus Wainwright, Eric Clapton og nú síðast Emilíana Torrini. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 100 orð | 1 mynd

Hvikull refur

Refur er önnur ljóðabók Emils Hjörvars Petersen en sú fyrsta hét Gárungagap og kom út í fyrra. Refur inniheldur þrjá prósa og svo ljóð sem ort eru í fremur knöppu formi, hröðum en yfirveguðum takti. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 3 myndir

Í gangi

LEIKLIST Hart í bak Þjóðleikhúsið „Uppfærsla Þjóðleikhússins er hefðbundin, þá er átt við að aðstandendur sýningarinnar eru trúir höfundarverkinu.“ Ingibjörg Þórisdóttir. Vestrið eina Borgarleikhúsið „Heimur verksins er nöturlegur. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 1 mynd

Í samfylgd með sögunni

Veglegar yfirlitsbækur um sögu mannkyns hafa verið fáséðar á íslenskum bókamarkaði. Nú hefur bókaútgáfan Skuggi bætt allrækilega úr því. Saga mannsins frá örófi alda fram á þennan dag er gefin út í samvinnu við National Geographic. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 230 orð | 1 mynd

Kyrrir dagar

Árið 1967 kom Dagbók frá Diafani eftir Jökul Jakobsson út hjá Almenna bókafélaginu og eftir að hafa verið ófáanleg í áratugi er hún nú endurútgefin. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 176 orð | 2 myndir

LESARINN | Halldór Guðmundsson

Það eru erfiðir tímar, það er atvinnuþref orti nafni minn forðum og er hverju orði sannara, en þetta eru líka spennandi tímar og gott að losna undan forsjá Péturs þríhross og félaga um sinn. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð | 1 mynd

Ljóðadiskar Dimmu

Útgáfufélagið Dimma hefur staðið að útgáfu diska með ljóðaupplestri og tónlist á undanförnum árum. Mikið hefur verið vandað til útgáfunnar, sum okkar bestu skálda hafa þar lesið upp ljóð sín við undirleik þekktra tónlistarmanna. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 247 orð | 1 mynd

Með og á móti

Margt hefur verið skrifað um viðbrögð Reynis Traustasonar við yfirlýsingum Jóns Bjarka. Helgi Vífill Júlíusson segir Reyni hafa fallið á eigin bragði þegar Jón Bjarki, „tók upp trúnaðarsamtal þeirra tveggja – án vitundar ritstjórans“. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð | 1 mynd

Nótur um samfélag

Sjónvarpsfréttamanni, sem aldrei hefur átt pening frekar en aðrir í hans stétt, hefur tekist að koma sér í svo miklar skuldir eftir fjármálaævintýri með hálfvitlausum hálfbróður sínum að hann sér engin betri ráð en að drepa mann. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 263 orð | 1 mynd

Nýbylgjujól

Á meðan plata Elvisar fellur kirfilega í flokk hefðbundinnar jólaplötuútgáfu og plata Kosters mjög svo kirfilega í þann óhefðbundna er slatti sem dettur nokkurn veginn á milli þilja. Það er t.a.m. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð | 2 myndir

Nýrækt, róttækt

Þrjár af fimm bókum sem hlutu Nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs á fimmtudaginn voru ljóðabækur. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð | 1 mynd

Óhefluð spilagleði

Hér er hún komin, fyrsta plata Sindra Eldons og félaga hans í hljómsveitinni Slugs. Í viðtali í Morgunblaðinu fyrir skömmu sagði Sindri að hljómsveitin hefði verið stofnuð út frá leiða á því að vera í „alvarlegum“ og útpældum hljómsveitum. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 279 orð | 3 myndir

Röksýnir Sjóns

Rökkurbýsnir eru í stuttu máli heillandi bók. Sviðið sem hún varpar ljósi sínu á tilheyrir 17. öldinni með öllum sínum undrum, harmleikjum, hamförum, ofsóknum og bábiljum. En líka mennsku og vísdómi. Sjón er því enn að glíma við sögulegu skáldsöguna. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 539 orð | 2 myndir

Samhengi sem við komum aldrei auga á

Kvikmynd sem „fjallar um afstæði stærðar hluta í alheiminum – og áhrifin af því að bæta við einu núlli“, eins og segir í upphafssenu hennar, gengur nú í endurnýjun lífdaga á YouTube. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 829 orð | 2 myndir

Sjóræningjar og heimsveldi

Eftir Val Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Það er ekki bara á hvíta tjaldinu sem sjórán eru kominn aftur í tísku. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 102 orð | 1 mynd

Skrauthvarfalaust

Með villidýrum eftir Kára Pál Óskarsson er vafalítið ein kröftugasta ljóðabók þessa árs. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 208 orð | 1 mynd

Tilraun um lýðræði

Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin HBO hefur verið að færa út kvíarnar jafnt og þétt á liðnum áratug, og margt besta kvikmyndaefni Bandaríkjanna á nú rætur að rekja þangað. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð | 2 myndir

Við brugðumst ykkur

Nú í vikubyrjun voru ritstjórar DV , feðgarnir Reynir Traustason og Jón Trausti Reynisson, staðnir að því að segja almenningi ósatt. Þeir reyndu jafnframt að sverta mannorð blaðamannsins Jóns Bjarka Magnússonar sem starfað hafði undir þeim. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1332 orð | 3 myndir

Þeir kunna þetta, þessir strákar

Útrás, athafnir, átök og einkamál. Mál og menning, Reykjavík, 2008, 608 bls. með nafnaskrá. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 921 orð | 2 myndir

Þetta er hundalíf

Nýjasta mynd bandarísku leikstýrunnar Kelly Reichardt, Wendy and Lucy , er ljómandi dæmi um það besta sem er að gerast í óháðu senunni í Bandaríkjunum í dag, þessari frægu „indie“-kvikmyndaveröld sem jafnan er álitin dauðvona, slæm heilsan... Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | 1 mynd

Ættjarðarljóð

Ættjarðarljóð birtist í ljóðasafni Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar (1955-1998), Óður eilífðar , sem kom út nýlega með listaverkum eftir höfundinn og níu aðra listamenn. Meira
20. desember 2008 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð | 3 myndir

Ævisaga ársins

Þeir sem eru að leita að rammíslenskri ævisögu sem lýsir landi og þjóð og minnisverðum atburðum um leið og rakin er ævi sérstaks einstaklings ættu að staðnæmast við þessa stórmerkilegu bók um Grím Jónsson amtmann á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.