Greinar mánudaginn 22. desember 2008

Fréttir

22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

20 þús. þorsktonn á markað?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ VÆRI góð nýársgjöf til þjóðarinnar að tilkynna að leyfðar yrðu veiðar á 20-30 þúsund tonnum af þorski og að kvótann ætti að bjóða upp á markaði. Þetta segir Karl V. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Auratal

MIKILL munur er á því eftir sölustöðum hvað kartöfluflögurnar og gosið kostar. Poki af Doritos American-flögum kostar 203 kr. í Bónusversluninni í Árbæ en sama tegund kostar 400 kr. á bensínstöð Skeljungs á Vesturlandsvegi. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 76 orð

Bara rússneska bíla

LIÐSMENN óeirðalögreglu gengu hart fram í gær og beittu kylfum og spörkum gegn um 100 manna hópi sem kom saman í Vladivostok á Kyrrahafsströnd Rússlands til að mótmæla tollum á innflutta bíla. „Fasistar“ var hrópað að lögreglumönnunum. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

„Bush-skór“ vinsælir

TYRKNESKI skósmiðurinn Ramazan Baydan fullyrðir að skórnir sem reynt var að fleygja í höfuðið á George W. Bush Bandaríkjaforseta hafi verið hans framleiðsla, af gerðinni Ducati Model 271. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 974 orð | 2 myndir

Bæði með skemmd lungu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Börnin vitni að ofbeldi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is RÚMUR fimmtungur íslenskra unglinga þekkir einhvern sem orðið hefur fyrir ofbeldi heima hjá sér og 14,6% barna. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Dæmdur til að bæta skaðann að fullu

FASTEIGNASALI hefur verið dæmdur til að bæta kaupendum að fullu þann skaða sem þeir urðu fyrir við íbúðarkaup sem hann sá um í Kólguvaði í Reykjavík. Meira
22. desember 2008 | Þingfréttir | 1649 orð | 3 myndir

Eftirlaunadeilunni ekki lokið enn?

Alþingi mun að öllum líkindum samþykkja í dag breytingar á eftirlaunalögum frá árinu 2003 en þau hafa valdið miklum deilum í samfélaginu. 30 af þeim þingmönnum sem tóku þátt í atkvæðagreiðslum um málið árið 2003 sitja enn á þingi. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 259 orð

Eigendum Sjóðs 1 boðin útleið

SJÓÐI 1 hjá Glitni verður skipt í tvennt og verður sjóðsfélögum boðið að velja hvorn flokkinn, flokk 1A eða flokk 1B þeir velja. Eignir sjóðsins munu skiptast milli flokkanna tveggja í samræmi við hlutfallslega skiptingu sjóðfélaga á milli þeirra. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Engin neyðarlán námsmanna samþykkt enn

UMSÓKNIR íslenskra námsmanna erlendis um neyðarlán hafa ekki enn verið afgreiddar hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Ég á þeim líf mitt að launa

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „Þetta verður þakklætisvottur minn til SÁÁ, en þau samtök hafa ekki aðeins hjálpað mér heldur ótal mörgum öðrum. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjölmenni og fjör á forsýningu

ÞAÐ var mikið stuð hjá krökkunum sem mættu á forsýningu á kvikmyndinni Skoppa og Skrítla í bíó í gær. Að sjálfsögðu voru Skoppa og Skrítla á staðnum og tóku þær á móti bíógestum með dansi og söng. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Forseti Íslands fer fram á lækkun launa

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur beðið fjármálaráðherra um að laun sín verði lækkuð á sama hátt og hjá öðrum handhöfum forsetavaldsins. Í bréfi forseta til ráðherra segir: „Í samræmi við frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Framúrskarandi þjónusta

STARFSMENN sem sjá um sorphirðu í Breiðholti hafa fengið umhverfisviðurkenningu Hverfisráðs Breiðholts. Hverfisráðið samþykkti í maí sl. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Fréttaflutningi Morgunblaðsins mótmælt

Vegna frétta af FS13 ehf. Vegna fréttaflutnings af ákærum, sem gefnar hafa verið út á hendur tveimur starfsmönnum KPMG, sem sakaðir eru um að hafa reynt að hafa félagið FS13 af eiganda þess, hafa Morgunblaðinu borist yfirlýsingar frá málsaðilum. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fræðslunni ábótavant

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur og Unu Sighvatsdóttur „MAÐUR verður bara að nota Pollýönnu á þetta. Ástandið gæti verið miklu verra,“ segir 24 ára kona sem greindist með HIV aðeins 17 ára. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Gengur vonum framar

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞÓ umræða um efnahagskreppuna hafi yfirgnæft flest annað lengst framan af hausti er landinn nú engu að síður kominn á fullt í jólaundirbúning – það eru enda ekki nema tveir dagar til jóla. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Geti ábyrgst 5 milljarða

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Á FUNDI fjárlaganefndar á laugardag óskaði ríkisstjórnin eftir því að fjármálaráðherra yrði veitt heimild til að ábyrgjast lán að fjárhæð 5 milljarðar króna vegna lagningar sæstrengs. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hafði glímt við erfðasjúkdóminn frá fæðingu

Þegar Jóhann Úlfarsson veiktist alvarlega, aðeins nokkurra mánaða gamall, kom í ljós að systir hans, tæplega fjögurra ára gömul, hafði glímt við sama sjúkdóm frá fæðingu án þess að læknar á Íslandi og í Danmörku hefðu uppgötvað hvað amaði að henni. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hagsmunir sjávarútvegs verði tryggðir

TVÖ fulltrúaráð sjálfstæðismanna á landsbyggðinni, á Ísafirði og í Árborg, sendu frá sér ályktanir um helgina þar sem fjallað var um Evrópumálin í tilefni komandi landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hart barist í Ráðhúsinu

UM tvö hundruð börn á aldrinum 4-16 ára mættu á árlegt jólapakkaskákmót skákfélagsins Hellis í Ráðhúsi Reykjavíkur síðastliðinn laugardag. Mótið er fjölmennasta unglingaskákmót landsins og hefur verið haldið frá 1996. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 1194 orð | 4 myndir

Háannir í þorskeldinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VERTÍÐIN stendur sem hæst í þorskeldinu. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hugleiða að gefa ríkinu Sigurfara og endurgreiða styrk

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jólin greidd út í hönd

DREGIÐ hefur úr kortanotkun landsmanna og er meira um það fyrir þessi jól en áður að fólk greiði með reiðufé. Enda jukust peningaseðlar í umferð um tæpa 13 milljarða í kjölfar bankahrunsins. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kristur huggar fátæka í Kína

LIÐSMAÐUR kaþólsku kirkjunnar heldur á talnabandi sínu við messu í úthverfi borgarinnar Changzhi í Shanxi-héraði í Kína í gær. Ekki er vitað hve margir Kínverjar eru kristnir en vitað er að um tugmilljónir manna er að ræða. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Kærleikslausar kauphallir?

ÞAU fengu óblíðar viðtökur hjá öryggisvörðum bæði í Kringlunni og Smáralindinni, krakkarnir sem buðu gangandi vegfarendum faðmlag í gær. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Leitað að földum fjársjóðum

ÞÆR skemmta sér konunglega, stelpurnar sem hér taka þátt í náttfatapartíinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði á föstudag. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Líta Refresco hýru auga

FJÁRFESTINGAR- og umbreytingarfyrirtækin Blackstone og Lion Capital eru sögð hafa áhuga á drykkjarvörufyrirtækinu hollenska Refresco, sem er að stórum hluta í eigu Stoða, áður FL Group. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Með belginn fullan af jólagjöfum

MEÐ jólin á næsta leiti leggur margur Íslendingurinn land undir fót svo fjölskyldan geti verið saman um hátíðirnar. Mikið er að gera í innanlandsflugi og hefur álagið dreifst nokkuð jafnt þar sem aðfangadag ber upp á virkan dag. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Meira lið á vettvang

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BARACK Obama, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur lengi sagt að hann muni draga herinn frá Írak eins fljótt og unnt er og nota þá tækifærið til að styrkja viðbúnaðinn í Afganistan. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslenskum föllum

JÓHANNA Barðdal, dósent í málfræði og verkefnisstjóri við háskólann í Bergen í Noregi, hefur samið við hollenskt forlag, John Benjamins í Amsterdam, um útgáfu tveggja bóka sem koma út á næstunni. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Misjafnir dómar

„GAGNRÝNANDINN hefur fattað að ég er bara Gísli, nördið sem ólst upp í Noregi og í Hlíðunum og komst fyrir rælni inn í Leiklistarskóla Íslands,“ segir leikarinn Gísli Örn Garðarsson um slæman dóm sem birtist um frammistöðu hans sem Don John... Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 1128 orð | 3 myndir

Neikvætt að vera jákvæður

25 ár eru nú liðin síðan HIV-veiran greindist fyrst á Íslandi. Síðan hafa miklar framfarir orðið í lyfjameðferð og mun færri látið lífið en búist var við í upphafi. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Norska lögreglan til bjargar

LÖGREGLAN í Bergen í Noregi varð um helgina að losa 18 ára gamla konu við handjárn sem höfðu verið notuð í ástarleikjum hennar og 22 ára karlmanns. Hálftíma tók að opna lásinn, að sögn Aftenposten . Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Nýi leikskólinn á Húnavöllum heitir Vallaból

Eftir Jón Sigurðsson Húnavatnshreppur | Leikskóli fyrir börn í Húnavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu, sem nýlega hefur verið byggður á skólalóð Húnavallaskóla, var formlega tekinn í notkun fyrir helgi. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð

Samkomulag um greiðslu verðbóta

REYKJAVÍKURBORG og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samkomulag um greiðslu hluta verðbóta á óverðtryggða verksamninga. Skv. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Segja ólæsi útrýmt

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LOKIÐ er í Bólivíu í Suður-Ameríku þriggja ára herferð gegn ólæsi og lýsti forseti landsins, Evo Morales, því yfir um helgina að ólæsi hefði verið útrýmt í landinu. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Sitja uppi með útboðslóðina

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is REYKJAVÍKURBORG getur ekki komið til móts við alla og getur ekki endurgreitt þeim fjölskyldum sem keyptu byggingarrétt á lóðum á markaðsvirði í útboði borgarinnar árið 2006. Meira
22. desember 2008 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Stjórnvöld auki enn eyðsluna

NAUÐSYNLEGT er að auka opinber útgjöld til þess að efla hagvöxt í heiminum, að sögn Dominique Strauss-Kahn, yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tekur við Umboðsmanni

FORSÆTISNEFND Alþingis hefur farið þess á leit við Róbert Spanó, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, að hann gegni embætti Umboðsmanns Alþingis á meðan Tryggvi Gunnarsson starfar í rannsóknarnefnd um bankahrunið. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Töpuðu og spöruðu á manneklu

REKSTUR leikskólasviðs borgarinnar var 8% innan fjárheimilda fyrstu níu mánuði ársins, eða 480 milljónum króna. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Verðmæti á glámbekk

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur ökutækja við að skilja verðmæti eftir í bílum sínum, en innbrot í bíla hafa verið tíð á aðventunni. Eru m.a. dæmi um að verðmætum jólagjöfum hafi verið stolið úr ólæstum bílum á fjölförnum stæðum. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Verja neyðaraðstoðina með öllum ráðum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ganga má út frá því að fjölga muni verulega í hópi þeirra sem leita eftir fjárhagsaðstoð og félagsþjónustu sveitarfélaga á komandi mánuðum. Á sama tíma þrengir mjög að hag flestra sveitarfélaga. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Vilja flytja á Strandir

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÞAÐ er sóknarhugur í Strandamönnum þrátt fyrir allt, að sögn Ásdísar Leifsdóttur, sveitarstjóra Strandabyggðar. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þrír á hvert MW

FASTIR starfsmenn í beinum störfum í álverunum þremur sem starfa hér á landi eru um 1.385 talsins en afleidd störf eru um 2.800. Alls styðja því um 4.185 ársverk álframleiðslu hér á landi. Meira
22. desember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Þríþætt nám í lögregluskóla

NEFND sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði á síðasta ári til að gera tillögur um uppbyggingu alhliða löggæslu- og öryggismálaskóla hefur skilað skýrslu til ráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2008 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Enginn baksýnisspegill?

Alþingi samþykkti um helgina lög, sem heimila ríkissjóði að styrkja málsókn á hendur erlendum ríkjum, sem beitt hafa ólögmætum íþyngjandi stjórnvaldsákvörðunum gagnvart íslenzkum hagsmunum. Meira
22. desember 2008 | Leiðarar | 369 orð

Erfitt ár framundan

Stjórnvöld þurfa að grípa til frekari, samræmdra aðgerða til að blása nýju lífi í fjármálamarkaði heimsins og koma lánastarfsemi af stað á ný. Þetta var inntakið í ræðu Dominique Strauss-Kahn, yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í ræðu á Spáni í gær. Meira
22. desember 2008 | Leiðarar | 240 orð

Marklaus löggjöf

Einkennilegur tvískinnungur ríkir í viðhorfi yfirvalda til áfengisauglýsinga hér á landi. Meira

Menning

22. desember 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

150 ár frá fæðingu Giacoma Puccini

Í DAG er þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu Giacoma Puccini með tónleikum í Neskirkju. Þar koma fram söngvararnir Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleika. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 2 myndir

Allir vildu hitta McCartney

AÐDÁENDUR Paul McCartney flykktust í HMV tónlistarverslunina á Oxfordstræti í London í gær til að berja goðið sitt augum. En McCartney kom við í búðinni í gærmorgun á milli kl. Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 230 orð | 1 mynd

Bankísk-íslensk orðabók komin út

EINHVERJIR myndu segja að með þessu uppátæki væri verið að sparka í liggjandi mann. En ef svoleiðis fantabrögð eiga nokkurn tímann við væri það líklega nú, í aðdraganda mestu kreppu Íslandssögunnar, eða hvað? „Ja, hvaða mann áttu við? Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Deildarforseti listkennsludeildar

REKTOR Listaháskóla Íslands hefur ráðið Kristínu Valsdóttur tónmenntakennara í stöðu deildarforseta listkennsludeildar en deildin verður stofnuð formlega 1. ágúst á næsta ári. Meira
22. desember 2008 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Góður boðskapur

Ríkissjónvarpið sýndi síðastliðið miðvikudagskvöld heimildarmynd um hlut Maríu meyjar í myndlistarsögunni en á engri konu hafa myndlistarmenn haft jafn mikið dálæti og henni. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Góður með sig

LEIKARINN Robert Downey Jr. er víst ansi kröfuharður á tökustað á myndinni Sherlock Holmes sem hann leikur aðalhlutverkið í. Hann biður víst reglulega um alls konar lúxushluti sem erfitt er að nálgast. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Grét á fæðingardeildinni

TÓNLISTARMAÐURINN Ricky Martin segir að hann hafi grátið er synir hans fæddust. Martin varð faðir í ágúst þegar ónefnd staðgöngumóðir fæddi honum tvíburadrengi. Þeir hafa hlotið nöfnin Matteo og Valentino. Meira
22. desember 2008 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Íslensk jól

Sýningin stendur til 1. febrúar 2009 Salurinn er opinn fimmtudag-sunnudags kl. 14-18. Sýningarstjóri: Harpa Þórsdóttir Hönnun sýningar: Arndís S. Árnadóttir Meira
22. desember 2008 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Kemur á óvart

SAMNEFND breiðskífa Sverris Norlands leynir á sér og kemur þægilega á óvart. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 10 myndir

Kreppugjafir á síðustu stundu

1. Sultardropi í krukku – táknrænt fyrir kreppuástandið. 2. Kerti og spil – eins og í gamla daga, það er svo móðins núna. 3. Óútfyllt, heimasmíðað mótmælaskilti og eggjabakki – gæti komið sér mjög vel. 4. Meira
22. desember 2008 | Leiklist | 466 orð | 1 mynd

Mannvera frá plánetunni Kynlíf

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „FRUMSÝNINGIN gekk ljómandi vel, það var almenn ánægja með þetta,“ segir leikarinn Gísli Örn Garðarsson spurður hvernig frumsýning á Don John á fimmtudagskvöldið hafi gengið. Meira
22. desember 2008 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Óþekktar teikningar

ÓÞEKKTAR teikningar hafa fundist á baki málverks eftir Leonardo da Vinci í París, jafnvel er talið að þær séu eftir hann. Teikningarnar, sem uppgötvuðust fyrir slysni, eru af hestshaus, hluta af hauskúpu og Jesúbarninu ásamt lambi. Meira
22. desember 2008 | Kvikmyndir | 330 orð | 1 mynd

Pabbi tekur til sinna ráða

Leikstjóri: Perre Morel . Aðalleikarar: Liam Neeson, Maggie Grace, Famke Janssen. 100 mín. Frakkland. 2008. Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 805 orð | 1 mynd

Stafróf Eggerts Péturssonar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Sungið til styrktar ABC barnastarfi

JÓLATÓNLEIKAR til styrktar ABC barnastarfi fara fram á Thorsplaninu í Hafnarfirði á morgun, Þorláksmessu, milli kl. 18 og 22. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Tónleikar eins og messa

JACK White úr The White Stripes segir að það að fara á tónleika sé eins og að fara í kirkju. Hann segist elska að spila á tónleikum og líkir því við trúarlega athöfn. Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Tvö ný rit frá Heimspekistofnun

HEIMSPEKISTOFNUN hefur sent frá sér tvær bækur í ritröðinni Rit Heimspekistofnunar Háskóla Íslands. Það eru Forspjall að frumspeki eftir Immanuel Kant og Fyrirbærafræði eftir Dan Zahavi. Meira
22. desember 2008 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd

Vantar andlitslyftingu

Tónlist eftir Karólínu Eiríksdóttur, Finn Torfa Stefánsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Mist Þorkelsdóttur og Hilmar Þórðarson. Flytjendur: Guðrún S. Birgisdóttir, Martial Nardeau og Snorri S. Birgisson. Meira
22. desember 2008 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Velur tónlist í brúðkaupið

LEIKKONAN Anne Hathaway hefur valið tónlistina fyrir brúðkaupið sitt jafnvel þótt hún sé ekki að fara að gifta sig. Hathaway segist ekki vera sú týpa af stúlku sem sé með brúðkaup á heilanum en hún hafi þó nýlega farið að velja lög fyrir stóra daginn. Meira
22. desember 2008 | Bókmenntir | 232 orð | 1 mynd

Þriðja Biblían

RITHÖFUNDURINN James Frey ætlar að skrifa þriðju bók Biblíunnar og hefur hann lokið fyrsta uppkasti að bókinni. Meira

Umræðan

22. desember 2008 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Almannavarnir – ábyrgð allra

Víðir Reynisson skrifar um þjónustu við heyrnarlausa í jarðskjálftum: "Hluti af þessum bráðnauðsynlegu símtölum felst í rétti heyrnarlausra, blindra og annarra hópa sem þurfa sérstaka aðstoð í hamförum til að nota símann..." Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Áfengismeðferð fyrr og nú

Frá Sigurði Gunnsteinssyni: "ÁRIÐ 1977 var gott ár fyrir áfengissjúka og fjölskyldur þeirra. SÁÁ varð til og kaflaskil urðu í meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga. Þjóðarvakning og viðhorfsbreyting til fíklanna kom í kjölfarið." Meira
22. desember 2008 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Brennum þá, sökkvum þeim!

Þjóðin á ættir sínar að rekja annars vegar til bænda og hins vegar til sjómanna. Þessir tveir atvinnuvegir voru svo ráðandi hér á landi um langan aldur að nánast allir höfðu lífsviðurværi sitt af öðru hvoru eða jafnvel hvorutveggja, eins og t.d. Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Brottkast á fiski

Hafsteinn Sigurbjörnsson fjallar um það hvernig hægt er að minnka brottkast á fiski: "Þessi aðferð gæti stöðvað brottkast á fiski og um leið náð betri nýtingu á þeim afla, sem taka má úr auðlindinni." Meira
22. desember 2008 | Blogg | 165 orð | 1 mynd

Eva Hauksdóttir | 21. desember 2008 Ég styð allar aðgerðir gegn...

Eva Hauksdóttir | 21. desember 2008 Ég styð allar aðgerðir gegn Baugsveldinu Mér finnst með ólíkindum hve margir láta eins og Baugsfeðgar séu fórnarlömb eineltis. Skilur fólk ekkert hvað er að gerast hérna? Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 355 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafár

Frá Hjörleifi Hallgríms: "MIKIÐ er búið að ganga á út af uppákomunni hjá DV þar sem ritstjórinn, Reynir Traustason, virðist hafa sagt mjög ósatt í sambandi við að vilja ekki birta frétt, sem ungur blaðamaður á DV tók saman og skrifaði um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrv." Meira
22. desember 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Friðrik Þór Guðmundsson | 21. desember 2008 Leggjum (geð)sjúklingaskatt...

Friðrik Þór Guðmundsson | 21. desember 2008 Leggjum (geð)sjúklingaskatt á auðjöfrana! ...messutími og mál að predika. Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 530 orð

Góðar fréttir: Land, land, land, heyrið orð Drottins

Frá kristnum leiðtogum: "„GÓÐAR fréttir! Land, land, land, heyr orð Drottins... (Jeremía 22.29)“ Við undirrituð erum úr ýmsum kristnum hópum sem Guð hefur leitt saman á sérstakan hátt til að biðja fyrir íslensku þjóðinni." Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Hversu náin var samvinna ríkisstjórnar og útrásar-ofvitanna/óvitanna

LIGGUR það ekki býsna ljóst fyrir að Geir H. Haarde, forsætisráðherra vor, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðska vor, tóku einhvern þátt í umsvifum ofurkappanna okkar (ekki strákanna okkar) á vettvangi alþjóðafjármála? Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 1394 orð | 2 myndir

Ísland – frjálst og opið

Eftir Þórlind Kjartansson og Teit Björn Einarsson: "Ungir sjálfstæðismenn telja að opnir markaðir og frjálsir séu besta leiðin að almennum lífsgæðum. Þess vegna teljum við að það eigi að vera leiðarljós í framtíðarstefnu Sjálfstæðisflokksins að umhverfi verslunar og viðskipta sé eins og best verður á kosið." Meira
22. desember 2008 | Blogg | 86 orð | 1 mynd

Jón Ingi Cæsarsson | 21. desember 2008 Lystigarðurinn á vetrarsólhvörfum...

Jón Ingi Cæsarsson | 21. desember 2008 Lystigarðurinn á vetrarsólhvörfum Gekk um Lystigarðinn í dag. Mjöllin var algjörlega óhreyfð. Það var við það að ég fengi samviskubit að marka för í drifhvítan snjóinn. Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Líklegt að Danir ráði Rasmussen sem seðlabankastjóra?

UM miðjan október, nánar tiltekið hinn 21., sótti undirritaður fyrirlestur við Kaupmannahafnarháskóla á vegum Society of Social Economics. Yfirskriftin var: Fjármálakreppan, orsakir og afleiðingar. Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Lærum af grannþjóðunum og hefjum uppbyggingarferlið

VIÐ sem þjóð megum vera afar stolt af þeirri kröftugu umræðu sem farið hefur fram í þjóðfélaginu síðustu vikurnar, ekki síst um hvernig þjóðarskútunni verði komið á flot aftur og henni siglt hægt og bítandi í rétta átt. Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 367 orð | 1 mynd

Mögl

Frá Einari Tjörva Elíassyni: "Æ ERFIÐARA virðist að fá fjölmiðla til þess að flytja ánægjulegar fréttir á síðum sínum á þessum síðustu og verstu tímum. Helst fá þeir sem mest og hæst mögla mál sitt birt á síðum blaða og „blogg“-síðna." Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 193 orð | 1 mynd

Opið bréf til menntamálaráðherra

Frá Jóni Sævari Jónssyni: "ER óhugsandi að RÚV geti aðlagað sig aðstæðum í þjóðfélaginu og rekið sína starfsemi innan ramma fjárlaga? Eru þetta svo lélegir rekstrarmenn sem stjórna stofnuninni í dag að það sé óhugsandi?" Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Rödd þjóðarinnar tjáir sig um spillingu

Eftir Bjarna Bjarnason: "Hið rétta er að það eru gildi og prinsipp sem skapa þjóðina, ekki íslenskt mál sem slíkt og ekki íslenskar bókmenntir." Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Sekur uns sakleysi er sannað

Lúðvík Bergvinsson skrifar um slúður og flökkusögur: "EINFÖLD árétting á mikilvægri réttarreglu var víða túlkuð sem vörn fyrir spillingu, misnotkun almannafjár og jafnvel glæpi." Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Starf gefur af sér störf

Sigurður Svavarsson skrifar um íslenska tungu og bókaútgáfu: "Brátt hefst endurreisn atvinnulífs hér á landi og þá er bráðnauðsynlegt að stjórnvöld líti til annarra þátta en mannvirkjagerðar og málmbræðslu." Meira
22. desember 2008 | Blogg | 142 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 21. desember 2008 Trúverðugleiki Ég fagna...

Stefán Friðrik Stefánsson | 21. desember 2008 Trúverðugleiki Ég fagna því að yfirmaður alþjóðasviðs Landsbankans, sá sem stjórnaði Icesave í Englandi og Hollandi, hafi sagt sig frá innri endurskoðun bankans... Meira
22. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um velferðina í Reykjanesbæ

Frá Eysteini Jónssyni: "Í NÝSAMÞYKKTRI fjárhagsáætlun sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ er gert ráð fyrir miklum niðurskurði í rekstri sveitarfélagsins og er grunnþjónustu sveitarfélagsins hvergi hlíft. M.a. á að spara 34 m. kr. í rekstri Frístundaskólans." Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Um „lofræðu“ mína

Guðjón Friðriksson skrifar í tilefni af dómi Jóns Ólafssonar um bók hans: "Viðtöl við Ólaf Ragnar eru meginþema bókarinnar. Það má því segja að í henni komi fram sjálfsmynd forsetans fyrst og fremst." Meira
22. desember 2008 | Velvakandi | 517 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvar á hið opinbera að spara? Á venjulegu heimili er forgangsröðin hjá flestum: húsnæði, fæði, heilbrigðisþjónusta, klæði og ef það er afgangur er bíómiðinn/skemmtunin síðust. Þannig ættu landsfeður einnig að hugsa og forgangsraða í samræmi við það. Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Þjóðfélag A og B

FYRIR rúmum þremur árum var ég staddur í London, þetta var kosninganóttin í Bretlandi þegar Verkamannaflokkurinn vann aftur og Ljúflingur og Brúni (Darling og Brown) voru endurkjörnir. Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna í uppnámi

Ólafur Karvel Pálsson skrifar um rýrnandi fjármagn til þróunarsamvinnu: "Það má ekki gerast að framlög okkar til Þróunarsamvinnustofnunar – aðstoð okkar við fátækustu þjóðir Afríku – verði skorin niður með þessum hætti." Meira
22. desember 2008 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Ætlar heilbrigðisráðherra að loka meðferð aðstandenda vímuefnasjúkra?

Erla Björg Sigurðardóttir skrifar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra um málefni vímuefnasjúklinga: "Vímuefnasýki eins fjölskyldumeðlims hefur gífurleg áhrif á alla í fjölskyldunni, veldur áhyggjum, kvíða, sorg og oft er um algjört niðurbrot að ræða." Meira

Minningargreinar

22. desember 2008 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Ágústína Guðrún Ágústsdóttir

Ágústína Guðrún Ágústsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðasýslu 16. maí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 8. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 1996 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll Þorvaldsson

Guðmundur Páll Þorvaldsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 30. september 1960. Hann lést á heimili sínu, Furuvöllum 14 í Hafnarfirði, 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóna Júlía Valsteinsdóttir frá Ytra-Krossanesi við Akureyri, f. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 2788 orð | 1 mynd

Magnús Grímsson

Magnús Grímsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. sept. 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aðfaranótt 16. des. sl. Foreldrar hans voru hjónin Grímur Gíslason skipstjóri, fæddur á Stokkseyri, og Guðbjörg Magnúsdóttir frá Felli í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Ólöf Septína Kristjánsdóttir

Ólöf Septína Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 21. júlí 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Anna Sigfríður Sigurðardóttir, húsmóðir, f. á Ólafsfirði 28.7. 1897, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Wolfgang Stross

Wolfgang Stross fæddist í München 13. nóvember 1938. Foreldrar hans voru Prof. Wilhelm Stross, fiðluleikari, f. 1907, d. 1966, og Ruth Brandi-Stross, f. 19.5. 1913, hún býr í Kreuth við Tegernsee. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

Þór Rúnar Baker

Þór Rúnar Baker fæddist í Reykjavík 11. mars 1945. Hann lést af slysförum í Berufirði 7. desember síðastliðinn. Móðir hans er Elín Sigríður Markúsdóttir, f. 22.2. 1922, og fósturfaðir Gunnþór Bender, f. 28.2. 1926. Systkin Þórs Rúnars eru Karl M. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Þuríður Jónasdóttir

Þuríður Signý Jónasdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 16.12. 1917. Hún lést á hjúkrúnarheimilinu Droplaugarstöðum 14. desember sl. Foreldrar hennar voru María Þorbjarnardóttir húsfreyja, f. á Brekku á Ingjaldssandi 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2008 | Minningargreinar | 2885 orð | 1 mynd

Örn Clausen

Örn Clausen fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1928. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 837 orð | 2 myndir

Segir mikla nýsköpun í áliðnaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Möguleikar á nýsköpun eru miklir hér á landi að mati Kolbeins Björnssonar, forstjóra verkfræðifyrirtækisins HRV Engineering. Meira

Daglegt líf

22. desember 2008 | Daglegt líf | 270 orð | 1 mynd

Hákarlastappa og bræðingur

Stykkishólmur | Starfsemi Norska hússins í Stykkishólmi setur alltaf skemmtilegan svip á undirbúning jólanna. Húsið er fagurlega skreytt og sýningar í gangi sem tengjast jólunum. Meira
22. desember 2008 | Daglegt líf | 350 orð | 8 myndir

Rauð jól

Konur hafa notað rauðan varalit sér til fegrunar í gegnum tíðina og liturinn er í dag að sjálfsögðu orðinn alveg klassískur þegar konur vilja hafa sig til og vera fínar. Sumir varalitir hafa jafnvel öðlast frægð eins og Russian Red-varaliturinn frá MAC. Meira

Fastir þættir

22. desember 2008 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frumkvæði. Norður &spade;ÁK542 &heart;72 ⋄G65 &klubs;KG7 Vestur Austur &spade;D10876 &spade;3 &heart;843 &heart;KG10965 ⋄D43 ⋄72 &klubs;85 &klubs;Á1096 Suður &spade;G9 &heart;ÁD ⋄ÁK1098 &klubs;D432 Suður spilar 3G. Meira
22. desember 2008 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Heiðurshjónin Sólveig Erna Sigfúsdóttir og Pétur Kr. Jónsson á Hellum í Bæjarsveit eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 22.... Meira
22. desember 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Helga Sigríður Árnadóttir og Jón Bjarnason eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli 28. desember. Í tilefni dagsins bjóða þau vinum og vandamönnum að gleðjast með sér á gullbrúðkaupsdaginn á veitingastaðnum Skútunni í Hafnarfirði milli kl. 14 og... Meira
22. desember 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
22. desember 2008 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. c4 e6 4. Dc2 Rf6 5. Bg5 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Dc2 Bb7 8. e3 Rbd7 9. Bd3 Hc8 10. De2 a6 11. a4 h6 12. Bxf6 Bb4+ 13. Rbd2 Dxf6 14. O-O O-O 15. Be4 De7 16. axb5 axb5 17. Ha7 Rf6 18. Hc1 Hc7 19. Bb1 Ha8 20. Hxa8+ Bxa8 21. Rb3 g6 22. Meira
22. desember 2008 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Tók forskot á sæluna

ÞAÐ STENDUR mest lítið til á sjálfan afmælisdaginn hjá Yngva Daníel Óttarssyni verkfræðingi hjá Íslensku útflutningsmiðstöðinni, enda einungis tveir dagar til jóla. Meira
22. desember 2008 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji mun nú vonandi taka gleði sína eftir langt þunglyndiskast: daginn er farið að lengja á ný. Hann sér fleira gott, bjarta framtíð þjóðarinnar, samstöðu. Meira
22. desember 2008 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 2000 Halldór Laxness rithöfundur var valinn maður aldarinnar, samkvæmt aldamótakönnun Gallup sem kynnt var í Kastljósinu í Sjónvarpinu. Meira

Íþróttir

22. desember 2008 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

340 milljónir kr. á tveimur vikum

RICHARD Sterne frá Suður-Afríku sigraði á Opna suðurafríska meistaramótinu í golfi í gær en hann hafi betur gegn Gareth Maybin frá Norður-Írlandi á fyrstu holu í bráðabana um sigurinn. Sterne fékk rúmlega 170 milljónir kr. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt FIS-mót í Hlíðarfjalli: Föstudagur: Svig karla: Jón Viðar...

Alþjóðlegt FIS-mót í Hlíðarfjalli: Föstudagur: Svig karla: Jón Viðar Þorvaldsson, Íslandi 1.25,70 Gunnar Þórir Halldórsson, Íslandi 1.25,74 Ágúst Freyr Dansson, Íslandi 1.27,03 Svig kvenna: Ida Troennhagen, Svíþjóð 1. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Aron á bjarta framtíð fyrir höndum

„ÉG er ánægður með að vera búinn að tryggja að Aron kemur til okkar í Kiel. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

„Algjört ævintýri “

ÞÓRUNN Helga Jónsdóttir knattspyrnukona hefur upplifað mikið ævintýri síðustu misserin. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

„Hugurinn er í Brasilíu“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is ÞAÐ er ekki algengt að þeir sem keppa í knattspyrnu fagni tveimur bikarmeistaratitlum í tveimur heimsálfum á sama árinu. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Beckham kominn til AC Milan

ENSKI landsliðsmaðurinn David Beckham var kynntur til sögunnar sem nýr liðsmaður AC Milan á laugardagskvöld en Beckham verður í láni hjá Mílanóliðinu frá LA Galaxay til 9. mars á næsta ári. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Eiður Smári lék ekki gegn Villarreal

EIÐUR Smári Guðjohnsen sat á varamannabekk Barcelona frá upphafi til enda leiks þegar Barcelona vann Villarreal, 2:1, á útivelli í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 1107 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal – Liverpool 1:1 Robin van Persie 24...

England Úrvalsdeild: Arsenal – Liverpool 1:1 Robin van Persie 24. – Robbie Keane 42. Rautt spjald : Emmanuel Adebayor (Arsenal) 62. Newcastle – Tottenham 2:1 Charles N'Zogbia 12., Damien Duff 90. – Luka Modric 29. W.B.A. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 1193 orð | 1 mynd

Falur sér um kalkúninn

„ÆTLI það sé ekki bara rétt að kalla þetta dellu!“ sagði Margrét Sturlaugsdóttir, flugfreyja, þriggja barna móðir og körfuboltaþjálfari, sem nýverið tók við sem þjálfari 18 ára landsliðs kvenna í körfuknattleik. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 234 orð

Fimm úr SKA skipa kvennalandsliðið

SKÍÐASAMBAND Íslands (SKÍ) hefur valið fimm stúlkur í landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta sem hefur það markmið að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Vancouver í Kanada árið 2010. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 161 orð

Fleiri Íslendingar til GOG

„ÉG vil ekkert tjá mig um leikmannamál á þessari stundu. Þau eru á viðkvæmu stig um þessar mundir. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 297 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Cesc Fabregas meiddist undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Arsenal og Liverpool í gær. Af þeim sökum verður hann frá keppni a.m.k. í viku og missir líklega af leik Arsenal gegn Aston Villa . Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 365 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðasamband Íslands hefur valið Dagnýju Lindu Kristjánsdóttur frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík skíðamann og -konu ársins 2008. Bæði voru þau afar sigursæl á mótum ársins og kepptu jafnt utan lands sem innan. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Hólmgeirsson átti fínan leik og skoraði sex mörk þegar Grosswallstadt sótti tvö stig í heimsókn sinni til nágrannaliðsins Wetzlar , 34:32. Grosswallstadt er í 11. sæti með 14 stig í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 181 orð

Góður sigur hjá Schlierenzauer

ÁTJÁN ára gamall Austurríkismaður, Gregor Schlierenzauer, sigraði um helgina í skíðastökki á heimsbikamóti á skíðum sem fram fór í Engelberg í Sviss. Schlierenzauer stökk 133,5 metra og fékk fyrir það 264,1 stig í heimsbikarmótaröðinni. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 99 orð

Hreiðar Levy tryggði Sävehof eitt stig

HREIÐAR Levy Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, var hetja sænska liðsins Sävehof í gær og tryggði liðinu jafntefli gegn meistaraliðinu Hammarby í viðureign liðanna í Stokkhólmi. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Isom úr leik hjá Þórsurum

CEDRIC Isom, körfuknattleiksmaður hjá úrvalsdeildarliði Þórs á Akureyri, verður frá keppni næstu fjórar til sex vikur. Bandaríkjamaðurinn er með brotið bein í handarbaki en hann brotnaði í leik gegn KR á fimmtudag. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Kiel sendi Andersson í frí

„ÉG var óánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur en í síðari hálfleik fórum við að spila okkar leik og þá skildi leiðir,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, í samtali við Morgunblaðið, eftir öruggan sigur á Flensburg, 37:29, á laugardag. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Krakkablak er grunnurinn

BLAKARAR hér á landi telja flestir að íþrótt þeirra sé vanmetin og fái of litla umfjöllun í fjölmiðlum. Það sama á líklegast við allar íþróttir því hverjum þykir sinn fugl fagur og vilja sýna hann sem flestum. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Liverpool enn á toppnum

ARSENAL hélt út síðasta hálftímann gegn Liverpool í gær, einum færri og krækti í stig þegar liðin gerðu með sér jafntefli, 1:1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Robin van Persie kom heimamönnum í Arsenal yfir á 24. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Líður mjög vel hjá nýju félagi

LANDSLIÐSMAÐURINN í knattspyrnu Heiðar Helguson hefur fengið sannkallaða draumabyrjun hjá Q.P.R. en hann hefur skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir liðið. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Með bullandi áhuga

„ÉG mat það fyrst og fremst svo að ég gæti gert meira með GOG heldur en með Grosswallstadt. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

NBA Aðfaranótt sunnudags: Charlotte – Golden State 103:110 Orlando...

NBA Aðfaranótt sunnudags: Charlotte – Golden State 103:110 Orlando – LA Lakers 106:103 Philadelphia 76'ers – Indiana 94:95 Minnesota – Houston 102:109 New Orleans – Sacramento 99:90 New Jersey – Miami 103:103 San... Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Rooney tryggði United heimsbikarinn

ENSKU meistararnir í knattspyrnu, Manchester United, sem jafnframt hömpuðu bikarnum í meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð, bættu enn einum titlinum í safn sitt í gær. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Rósa og Kim Magnús skvassmenn ársins

KIM Magnús Nielsen stóð uppi sem stigameistari ársins í skvassi þegar hann bar sigurorð af Sævari Péturssyni í úrslitaleik í keppni sem fram fór í Veggsporti á laugardag, 3:1. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Sautján ára skaut hinum ref fyrir rass

LARA Gut frá Noregi sem aðeins er 17 ára gömul kom sá og sigraði í keppni í risasvigi í St. Moritz í Sviss. Keppnin er hluti af heimsbikarmótinu á skíðum og var þetta fyrsti sigur hinnar ungu Gut á heimsbikarmóti. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 117 orð

Stemning í Mannheim

GUÐJÓN Valur Sigurðsson og samherjar í Rhein Neckar Löwen unnu eins marks sigur á Magdeburg í háspennuleik í SAP-íþróttahöllinni í Mannheim að viðstöddum 13.600 áhorfendum, lokatölur 26:25. Tapið gerði vonir leikmanna Magdeburg um að komast upp í 2. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 183 orð

Stórsigur hjá Ólafi á Spáni

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í spænska meistaraliðinu Ciudad Real léku sér að liði Reale Ademar eins og köttur að mús þegar liðin mættust á heimavelli Ciudad Real í spænsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 100 orð | 5 myndir

Tilþrif á jólamóti

Tilþrifin á jólamóti Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur voru með ýmsum hætti á laugardag. Um 100 keppendur frá fjórum félögum tóku þátt í jólamóti TBR og var keppt í þremur aldursflokkum, U13 ára, U15 ára og U17 ára. Meira
22. desember 2008 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þýskaland Balingen – Nordhorn 30:32 R.N. Löwen – Magdeburg...

Þýskaland Balingen – Nordhorn 30:32 R.N. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.