Greinar þriðjudaginn 30. desember 2008

Fréttir

30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð

2,1 kr. fyrir kílóvattstund

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is NORÐURÁL mun, skv. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 473 orð

40 milljarðar kr á 25 árum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Að brosa eða öskra

SVIPBRIGÐIN sem lýsa annaðhvort tilfinningum okkar eða hafa það hlutverk að leyna þeim eru forrituð í heilann á okkur en ekki lærð viðbrögð, segir í grein á vefsíðu BBC um nýja rannsókn vísindamanna í Bandaríkjunum. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Allt að 18% lækkun á húsaleigu

LEIGUVERÐ hefur lækkað talsvert, eða um allt að 18,5% vegna leigu á stærri eignum á höfuðborgarsvæðinu í ár. Þetta kemur fram í nýrri könnun Neytendasamtakanna. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Allt gekk að óskum og áhöfnin aldrei í hættu

SJÓR komst í eina lest Hvassafells, leiguskips Samskipa, þegar unnið var að losun þess í höfninni í Rotterdam í Hollandi í fyrradag. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Amma verður að fá að kjósa

MAÐUR í Dhaka í Bangladess ber ömmu sína, Jamilu Khatun, á kjörstað í gær. Fyrstu þingkosningar sem haldnar hafa verið í landinu í sjö ár fóru fram í gær og var öryggisgæsla geysimikil. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

„Ætlaði að henda því“

LAGIÐ „Þú komst við hjartað í mér“ glumdi í eyrum landsmanna lungann af árinu, hvort heldur var í flutningi Páls Óskars, Hjaltalín eða sem hluti af bankaauglýsingu. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Blóðbaðið á Gaza verði stöðvað

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þess er krafist að blóðbaðið á Gaza verði stöðvað og að umsátrinu um Gaza verði aflétt. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Blóðsúthellingum mótmælt

ÚTIFUNDUR til að mótmæla blóðsúthellingunum á Gaza verður haldinn á Lækjartorgi í dag kl. 16. Kröfur dagsins eru: Stöðvið fjöldamorð Ísraelshers á Gaza. Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael. Ræðumenn verða: María S. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bætur hækka frá áramótum

ÝMSAR bætur hækka um 9,6% frá og með 1. janúar nk. skv. reglugerð sem Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur gefið út. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Eðlilegt að endurskoða arðsemismat

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÉG geri ráð fyrir að arðsemismat vegna Kárahnjúkavirkjunar verði endurskoðað í náinni framtíð, en það er eitthvað sem gert er reglulega. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Einar Stefánsson hlýtur verðlaun Ásusjóðs

EINAR Stefánsson augnlæknir hlýtur heiðursverðlaun verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsson Wright fyrir árið 2008. Tilkynnt var um úthlutunina við athöfn í gær. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Ekki ólögmætt en í fyllsta máta óvenjulegt

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ÞAÐ er ekki ólögmætt en í fyllsta máta óvenjulegt að taka gjald fyrir að skipta bókum, að mati Sigurjóns Heiðarssonar, lögfræðings hjá Neytendastofu. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Engar ólögmætar færslur fjármuna

ENGIR fjármunir hafa verið færðir með óeðlilegum eða ólögmætum hætti úr sjóðum Kaupþings, hvorki til eigenda hans né annarra. Enginn hagnaður hefur orðið til vegna sérstakra samninga við valinn hóp viðskiptavina bankans eða eigenda. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Enn skulu ljósin loga

ÞAU eru mörg hversdagsverkin sem inna þarf af hendi yfir hátíðirnar og eitt af þeim er að skipta um perur í jólaseríum. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fá styrki frá heilbrigðisráðuneytinu

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra með því fé sem kom í hlut heilbrigðisráðherra af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar auk þess sem Foreldrasíminn fékk 500.000 króna framlag. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð

Færri skrá sig án atvinnu

ATVINNULEYSI á landinu verður líklega nálægt 5% um áramótin, að mati Karls Sigurðssonar, forstöðumanns vinnumálasviðs Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er nú mest á Suðurnesjum og er áætlað að það sé 9-10%. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gáfu vökudeildinni happdrættisvinninginn

VÖKUDEILD Barnaspítala Hringsins fékk nýlega 900.000 krónur að gjöf frá fjölskyldu Gunnars Helga Stefánssonar, en peningana vann hann í Happdrætti Háskóla Íslands og ákvað fjölskyldan að láta peningana renna til tækjakaupa fyrir vökudeildina. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 177 orð

Gíneu vísað burt úr Afríkusambandinu

ÁKVEÐIÐ var í gær að víkja Gíneu úr Afríkusambandinu en stjórnarherinn rændi þar völdunum er forsetinn, Lansana Conte, lést í síðustu viku. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Gjaldþrot blasir við fjölskyldum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is REYKJAVÍKURBORG gerði ráð fyrir að fá rúmlega 3,7 milljarða í tekjur vegna úthlutunar á lóðum í Úlfarsárdal. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Herða árásir á stjórnstöðvar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELAR hertu enn loftárásir sínar á Gaza-spilduna í gær og einbeittu sér að mikilvægum stjórnstöðvum Hamas-manna sem ráða á svæðinu. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Héraðsdýralæknirinn tekur sýni

HÉRAÐSDÝRALÆKNIR Gullbringu- og Kjósarsýsluumdæmis tók í gær sýni úr tjörnum við rætur Esju, í gamla Kjalarneshreppi, til rannsóknar vegna salmonellusýkingar í hrossum sem þar gengu. Talið er að hrossin hafi drepist vegna skæðrar salmonellusýkingar. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hótel Sögu nauðgari enn ófundinn

ROBERT Dariusz Sobiecki hefur enn ekki komið í leitirnar en hann hefur verið eftirlýstur síðan 12. desember sl. Robert var dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að hafa nauðgað konu á salerni á Hótel Sögu í mars 2007. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hvíti reykurinn er horfinn

Blönduós | SÖGU þurrmjólkurgerðar á Blönduósi lauk í gær þegar slökkt var á síðasta þurrmjólkur-valsaþurrkara landsins. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Keppa í óbyggðum Alaska

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞETTA verður langt og kalt ferðalag. Mikið líkamlegt og ekki síður andlegt álag – þolakstur. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Krakkar fá ókeypis flugeldagleraugu

Blindrafélagið og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa sent öllum börnum 10-15 ára að aldri gjafabréf fyrir flugeldagleraugum. Þessum gjafabréfum má framvísa á öllum flugeldsölustöðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar til að fá gleraugun afhent. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Langt og kalt ferðalag

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSLENDINGAR verða í fyrsta sinn meðal keppenda í lengstu og erfiðustu vélsleðakeppni í heimi, The Tesoro Iron Dog Race, sem hefst í Alaska 8. febrúar næstkomandi. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Lay Low leikur í Hátíð í bæ

TÓNLISTARKONAN Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur tekið að sér eitt af aðalhlutverkunum í jólamyndinni Hátíð í bæ, en tökur á myndinni standa yfir um þessar mundir. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

LEIÐRÉTT

Rangt farið með nafn Veigars Í DÓMI um hljómdisk Sigurðar Flosasonar í Morgunblaðinu í gær misritaðist nafn Veigars Margeirssonar. Beðist er velvirðingar á því. Þá voru upplýsingar um verkin á plötunni rangar. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mannfallið á Gaza komið vel á fjórða hundraðið

ÍSRAELSKAR herþotur gerðu sprengjuárásir á Gazasvæði í gær, þriðja daginn í röð, og búist var við, að skriðdrekum yrði einnig beitt i „allsherjarstríði“ gegn Hamas-hreyfingunni. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Menntamálanefnd fer yfir reglur um neyðarlán

FULLTÚAR í menntamálanefnd Alþingis sögðu á fundi hjá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis í gær að nefndin myndi koma saman til að fara á ný yfir reglur um neyðarlán til námsmanna. Fáir hafa fengið neyðarlánin og námsmönnum finnst þau koma of seint. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Óvenju mörg innbrot í bíla

TILKYNNT var um alls fimm innbrot í bifreiðar á höfuðborgarsvæðinu á örfáum klukkustundum frá klukkan 15 í gær. Að sögn lögreglu er það óvenju mikið á svo stuttum tíma. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Risatertur og skotkökur í endurvinnslu

Á NÝÁRSDAGSMORGUN má víða sjá tóma tertukassa, útbrunna flugelda og fleira rusl eftir skotgleðina kvöldið áður. Meira
30. desember 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð

Síldarsvil efla heilsuna

SVIL, þ.e. sæðiskirtlar hænga, voru áður nýtt til manneldis í Evrópu ekki síður en hrognin enda einnig mjög næringarrík. Námumenn í Bretlandi neyttu fram á 20. öld matar sem unninn var úr síldarsviljum, töldu svilin tryggja góða heilsu. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Síld gengur inn í hafnir

SÍLDARTORFA gekk inn í smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær. Þá hafa sjómenn orðið varir við talsvert af síld í innsiglingunni í Vestmannaeyjahöfn. Vísindamenn hafa ekki skýringar á þessum síldargöngum. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sveitarfélög fá 3,9 milljarða

RÁÐGJAFARNEFND Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur lagt fram tillögu um úthlutun útgjaldajöfnunarframlaga á árinu 2009 að upphæð 3.900 milljónir króna og hefur Kristján L. Möller samgönguráðherra samþykkt tillögu nefndarinnar. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Synjað um neyðarlán og getur ekki greitt gjöldin

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is EDDA Halldórsdóttir, meistaranemi í arkitektúr við háskólann í Brighton í Bretlandi, er í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að geta ekki borgað skólagjöldin. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Tekið við efni í áramótabálkestina

KVEIKT verður í tíu bálköstum í Reykjavík um áramótin. Þar af eru sjö „borgarbrennur“. Ein þeirra er við Rauðavatn og þar tók Ólafur V. Ólafsson flokksstjóri við efni og kom á bálköstinn í gær. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð

Togast á um Icesave-kjör

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÍSLENSKA ríkið hefur enn ekki gengið frá samningum við Hollendinga, Breta og Þjóðverja vegna lánveitinga til að greiða eigendum Icesave- og Edge-innstæðureikninga til baka fjármuni sína. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Útlit fyrir gott áramótaveður

VEÐURSPÁ fyrir gamlárskvöld er nokkuð góð um allt land en þó gæti orðið hvasst á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Hitamælar munu víðast hvar sýna tölur ofan við núllið en á Austurlandi gæti orðið örlítið frost. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vákort fyrir hafið

HELSTA stefnumið Íslendinga á formennskutímanum í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2009 er að efla samstarf um verndun Norður-Atlantshafsins og um málefni Norðurskautsins. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Verða allir magar mettir eftir 50 ár?

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Breyting á meðferð og viðhorfum þjóða heims til matvæla verður að eiga sér stað eigi þeir níu milljarðar manna, sem spáð er að muni byggja jörðina árið 2050, að hafa greiðan aðgang að mat. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ýmislegt breytist um áramót

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ATVINNULEYSISBÆTUR hækka um 13.500 krónur og dráttarvextir lækka úr 11% í 7% frá og með 1. janúar nk. en þá taka nokkur ný lög gildi. Alþingi hefur samþykkt 49 frumvörp það sem af er þessum þingvetri. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 514 orð | 7 myndir

Þorskurinn veldur deilum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SKIPTAR skoðanir eru um hvernig eigi að haga málum ef ákvörðun verður tekin um að auka þorskveiðar að nýju. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þyngsti dómur til þessa

KARLMAÐUR var í gær dæmdur í 8 ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir ítrekuð, gróf kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni á þriggja ára tímabili, á meðan hún var á aldrinum 11-14 ára. Meira
30. desember 2008 | Innlendar fréttir | 735 orð | 2 myndir

Öðlist lágmarksfærni

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÍSLENSKUKENNSLA fyrir útlendinga hefur tekið miklum framförum eftir að menntamálaráðuneytið fór að hafa meiri afskipti af náminu. Enn er þó töluvert í að námsúrval sé jafngott og í nágrannalöndum okkar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2008 | Leiðarar | 682 orð

Loforð eða hótun?

Í langri málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar athafnamanns í Morgunblaðinu í gær brá hann fyrir sig kunnuglegum spuna um hlutverk sitt og föður síns við að tryggja lágt vöruverð á Íslandi. Meira
30. desember 2008 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Samningar í bakherbergjum

Því er stundum haldið fram að mikilvægar ákvarðanir séu teknar í reykfylltum bakherbergjum. Samkvæmt frásögn Óla Björns Kárasonar blaðamanns af yfirtöku FL Group á Tryggingamiðstöðinni í bókinni Stoðir FL bresta, má ætla að þessi lýsing eigi vel við. Meira

Menning

30. desember 2008 | Tónlist | 779 orð | 2 myndir

Allt í átt að upprunanum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓHÆTT er að fullyrða að óratorían Messías eftir Georg Friedrich Händel sé eitt frægasta og vinsælasta verk allra tíma. Meira
30. desember 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Andri Freyr í kvikmynd

* Andri Freyr Viðarsson , útvarps- og tónlistarmaður, hefur alið manninn í Danmörku undanfarna mánuði en hefur þó komið fyrir eyru hlustenda Rásar 2 á föstudögum í vetur þar sem hann hefur talað frá Kaupmannahöfn með hjálp nýjustu tækni Ríkisútvarpsins. Meira
30. desember 2008 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Brúðguminn á meðal þeirra bestu

TODD Brown, gagnrýnandi hjá kvikmyndavefnum twitchfilm.net, hefur valið Brúðgumann , kvikmynd Baltasars Kormáks, sem eina af bestu myndum ársins 2008. Meira
30. desember 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Caput frumflytur verk fyrir börn

CAPUT hefur nýtt ár með því að bjóða börnum og öðrum góðborgurum á tónleika í Iðnó, sunnudaginn 4. janúar klukkan 15.30. Meira
30. desember 2008 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Carl verður Carrey

Leikstjóri: Peyton Reed. Aðalleikarar: Jim Carrey, Zooey Deschanel, Bradley Cooper, Terence Stamp. 105 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
30. desember 2008 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Curver spilar lög sem hann hataði sem unglingur

„JÁ mér finnst þetta í alvörunni góð tónlist, skemmtileg stuðtónlist,“ segir Curver Thoroddsen sem stendur fyrir þriðja 90's-partíinu á gamlárskvöld ásamt Kiki-Ow. „Auðvitað tengi ég betur við sum lögin en önnur. Meira
30. desember 2008 | Tónlist | 896 orð | 1 mynd

Hann kom við hjartað í okkur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ myndu fáir þekkja hann úti á götu en það er eiginlega meira en líklegt að þú sem þetta lest getir hummað eitt, jafnvel tvö lög eftir Togga, Þorgrím Haraldsson. Meira
30. desember 2008 | Kvikmyndir | 181 orð | 2 myndir

Já-maðurinn hittir í mark

JÓLAFRUMSÝNINGARNAR hafa heldur betur fallið í kramið hjá íslenskum kvikmyndaáhugamönnum og svo fór að fjórar af fimm frumsýningum síðustu helgar röðuðu sér í efstu sæti listans. Þar af var nýjasta kvikmynd Jims Carreys, Yes Man, hlutskörpust en um 11. Meira
30. desember 2008 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

John Adams forseti á skjánum

Góðir sjónvarpsþættir sem byggjast á sögulegum atburðum slá jafnan í gegn á mínu heimili. Nú er verið að sýna sjö þátta sjónvarpsseríu um John Adams sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 1797-1801. Meira
30. desember 2008 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Kreppujólatúr á enda

ÞRIÐJU og síðustu tónleikar hljómsveitarinnar Snatan:Ultra í kreppujólatúr hljómsveitarinnar fara fram í kvöld á Café Amsterdam. Meira
30. desember 2008 | Kvikmyndir | 582 orð | 1 mynd

Lay Low leikur í kvikmynd

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is TÓNLISTARKONAN Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Hátíð í bæ sem nú er verið að taka upp í Reykjavík. Meira
30. desember 2008 | Kvikmyndir | 365 orð | 1 mynd

Óður til Ástralíu

Leikstjóri: Baz Luhrman. Aðalleikarar: Nicole Kidman, Hugh Jackman, Brandon Walters, David Wenham, Bryan Brown. 165 mín. Ástralía/Bandaríkin. 2008. Meira
30. desember 2008 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Plötusala með svipuðu sniði og í fyrra

*Plötusala fyrir jólin 2008 var að flestra mati góð og dreifing á íslenskum plötum mun hafa verið með svipuðu sniði og í fyrra. Meira
30. desember 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 11 myndir

Pör ársins 2008

1 Ólafur Ragnar og Dorrit - Alltaf í stuði, alltaf í símanum, alltaf í útlöndum. 2 Jón Baldvin og Bryndís - Aldrei langt undan þegar stórir hlutir gerast. 3 Árni Mathiesen og Björgvin G. Meira
30. desember 2008 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Salurinn fagnar tíu ára afmæli

SALURINN í Kópavogi fagnar tíu ára afmæli sínu föstudaginn 2. janúar. Af því tilefni verður efnt þar til hátíðar, sem útvarpað verður á Rás 1 og hefst kl. 16.13. Meira
30. desember 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Síðasta auglýsing fyrir Áramótaskaup

*Re/Max-auglýsingin í miðju Skaupi í fyrra vakti mikla athygli þó fagurfræðilega hafi hún ekki verið upp á marga fiska. Meira
30. desember 2008 | Leiklist | 823 orð | 2 myndir

Skrifaði aldrei hamingjuríkt leikrit

Vinur: Hvernig líður þér, Harold? Pinter: Hverskonar spurning er þetta? Meira
30. desember 2008 | Menningarlíf | 283 orð | 2 myndir

Stafrænn tónleikasalur

NÚ þarf ekki lengur að kaupa dýran farmiða til Þýskalands til að komast á tónleika hjá hinni rómuðu Fílharmóníusveit Berlínar. Meira
30. desember 2008 | Leiklist | 669 orð | 1 mynd

Þjóðleikhússtjóri rétti leikstjóra bók

Leikstjóri og höfundur leikgerðar: Hilmar Jónsson. Byggt á verki Jóns Kalmans Stefánssonar. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Tónlist: Ragnhildur Gísladóttir. Meira
30. desember 2008 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Þrjú söfn opin á nýársdag

ÞRJÚ söfn verða opin í Reykjavík á nýársdag, Landnámssýningin í Aðalstræti, Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu og Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús við Tryggvagötu. Meira

Umræðan

30. desember 2008 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Af fiski- og veðurfræði

Helgi Laxdal skrifar um aðferðafræði við stofnstærðarmælingar: "Það að auka aflaheimildir á grundvelli skoðana, jafnvel mætustu manna, mun svipta okkur þeim trúverðugleika sem umhverfismerkið bæði á og mun færa okkur." Meira
30. desember 2008 | Blogg | 236 orð | 1 mynd

Aron Björn Kristinsson | 29. desember Mesta bull sem ég hef heyrt Í...

Aron Björn Kristinsson | 29. desember Mesta bull sem ég hef heyrt Í langan tíma hafa Hamas-liðar staðið í árásum á Sterot, sem er jú eini bærinn í Ísrael sem þessar flaugar ná að þar sem þær eru heimagert drasl. Meira
30. desember 2008 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Drykkja og vímuefnaneysla mun dragast saman

Ari Matthíasson skrifar um áfengisneyslu: "Áfengisgjald hefur verið hækkað og spái ég að á næsta ári muni áfengisneysla dragast verulega saman eftir að hafa vaxið jafnt og þétt í fjölda ára." Meira
30. desember 2008 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

ESB-aðild, evra og atvinnuleysi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þrautalendingin til að fullnægja evruskilyrðum yrði aukið atvinnuleysi langt yfir þau mörk sem hér hafa ríkt eða talist ásættanleg undanfarna áratugi." Meira
30. desember 2008 | Aðsent efni | 175 orð

Fellur á eigin prófi

ANDRÉS Pétursson sendir mér tóninn með sérkennilegum hætti í Morgunblaðinu þann 29. desember sl. Hann spyrðir mig ranglega við þá flökkusögu, sem hann nefnir svo, að Íslandsmið fylltust af erlendum togurum gengjum við í Evrópusambandið. Meira
30. desember 2008 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Minni kostnaður – meiri lífsgæði

Gwen Cordray skrifar um sparnað í heilbrigðiskerfinu: "Lækkun útgjalda á næsta fjárlagaári mun ekki síst bitna á Landspítala sem hefur átt í fjárhagserfiðleikum undanfarin ár þrátt fyrir góðæri." Meira
30. desember 2008 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Nýtt pólitískt afl?

Það er margt í tísku þessa dagana. Meira
30. desember 2008 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Samstaða gegn atvinnuleysi

Eftir Þór Sigfússon: "...við getum sjálf haft áhrif á núverandi ástand og gert það bærilegra. Nú þarf þjóðin að taka höndum saman um að draga eins og kostur er úr atvinnuleysi og þar skipta aðgerðir og viðhorf okkar sjálfra miklu máli." Meira
30. desember 2008 | Velvakandi | 526 orð | 3 myndir

Velvakandi

Strætó um áramót og jól ÞAÐ er með ólíkindum hvernig strætó gengur um hátíðarnar. Til dæmis gengur enginn vagn á jóladag og nýársdag. Það kostar mig tuttugu þúsund krónur að fara í tvö jólaboð. Meira

Minningargreinar

30. desember 2008 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Guðbjörn E. Guðjónsson

Guðbjörn Eggert Guðjónsson kaupmaður fæddist í Reykjavík 1. desember 1921. Hann andaðist á Líknardeild Landspítalans á Landakoti sunnudaginn 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Þorbergsson, f. 13.06. 1884, d. 9.12. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Guðmundur Líndal Benediktsson

Guðmundur Líndal Benediktsson verkstjóri fæddist á Siglufirði 9. ágúst 1932. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum að kvöldi 20. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Benedikt Einarsson vélsmiður, f. 14.3. 1906, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 5549 orð | 1 mynd

Halldóra Eldjárn

Halldóra Kristín Ingólfsdóttir Eldjárn fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Sigríður Jónasdóttir, matráðskona og húsmóðir, f. á Fossá á Barðaströnd 9. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 3047 orð | 1 mynd

Óskar Hraundal

Óskar Herbert Alfreð Hraundal fæddist í Baldurshaga á Vatnsnesi 28. október 1915. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 20. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurlaugar Guðmundsdóttir ljósmóður, f. 23. febrúar 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Ragnhildur Hulda Ólafsdóttir

Ragnhildur Hulda Ólafsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 3. október 1918. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík mánudaginn 22. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon fæddist í Hafnarfirði 29. október 1920. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Teitsdóttir frá Hlöðversnesi á Vatnsleysuströnd, f. 29. nóv. 1892, d. 28. okt. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2008 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurðsson

Þorsteinn Sigurðsson fæddist í Purkugerði á Vopnafirði 3. ágúst 1924. Hann lést á heimili sínu 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, f. 1886, d. 1982 og Elín Salín Grímsdóttir, f. 1893, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Actavis semur við FDA

Actavis í Bandaríkjunum hefur samið við bandarísku matvæla- og lyfjastofnunina (FDA) um framhald á lyfjaframleiðslu hjá Actavis Totowa í New Jersey. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Fái greitt í evrum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is LEIKJAFRAMLEIÐANDINN CCP hefur ákveðið að bjóða starfsmönnum sínum að fá laun sín að hluta eða öllu leyti greidd í evrum. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Kjörin þykja ekki boðleg

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ENN hefur ekki verið gengið frá samningum við Hollendinga og Breta vegna ábyrgðar ríkissjóðs á innstæðum Icesave-reikninga í löndunum eða við Þjóðverja vegna innstæðna á Kaupþing-Edge-reikningum þar í landi. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Marel hækkaði mest

Viðskipti með skuldabréf í Kauphöll Íslands námu 6,9 milljörðum króna í gær. Hins vegar námu viðskipti með hlutabréf aðeins 322 milljónum króna. Þar af voru mest viðskipti með bréf í Marel fyrir um 245 milljónir króna. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Rannveig Rist valin maður ársins 2008

RANNVEIG Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, er maður ársins 2008 í íslensku atvinnulífi, að mati dómnefndar Frjálsrar verslunar . Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Raunaukning varð á útlánum Glitnis banka

JÓN Ásgeir Jóhannesson segir í grein í Morgunblaðinu í gær að „markvisst var unnið að því að minnka útlán bankans [Glitnis] en töluverð mæld aukning þeirra sl. ár skýrist nær eingöngu af veikingu krónunnar. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Skuldir Baugs eru við gömlu bankana

FRÉTTIR um að íslenska ríkið muni eignast hlut í verslunum Baugs í Bretlandi eru ekki á rökum reistar, að því er Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, segir í samtali við Mbl.is. Meira
30. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Spá lækkun íbúðaverðs á næstu tveimur árum

RAUNVERÐ íbúðarhúsnæðis mun lækka um 25% að nafnverði og um 30% að raunverði næstu tvö ár ef spá Greiningar Glitnis gengur eftir samkvæmt Morgunkorni bankans. Íbúðaverð hefur lækkað um tæplega 3% að nafnverði á þessu ári og um tæplega 18% að raunverði . Meira

Daglegt líf

30. desember 2008 | Daglegt líf | 177 orð

Af vísum í jólakortum

Jólakortavísur eru gamalgróin hefð meðal hagyrðinga. Og vert að gera nokkrum skil hér í þættinum. Hreiðar Karlsson orti: Þó að tapi þjóðin fé, þó að margur blankur sé, bera jólin birtu og yl börnunum, sem hlakka til. Meira
30. desember 2008 | Daglegt líf | 242 orð | 2 myndir

„Ég held að þetta sé ættgengt“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞEGAR íbúar í Eirhömrum, íbúðum aldraðra í Mosfellsbæ, sýndu handavinnu sína á aðventunni dáðust margir að prjónaskap hagleikskonunnar Sigurlínar Pétursdóttur, sem býr þar ásamt eiginmanni sínum, Eyvindi S. Meira
30. desember 2008 | Daglegt líf | 480 orð | 2 myndir

Borgarnes

Mikið var um að vera í Borgarnesi á þriðja degi jóla, en þá var fluttur gleðleikur um fæðingu Jesú Krists eftir Kjartan Ragnarsson og Unni Halldórsdóttur. Meira

Fastir þættir

30. desember 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bræðrabönd. Norður &spade;KD865 &heart;Á32 ⋄K8 &klubs;KG6 Vestur Austur &spade;932 &spade;ÁG74 &heart;K4 &heart;G1096 ⋄ÁG97643 ⋄D2 &klubs;9 &klubs;1042 Suður &spade;10 &heart;D875 ⋄105 &klubs;ÁD8753 Suður spilar 5&klubs;. Meira
30. desember 2008 | Í dag | 1576 orð | 1 mynd

(Lúk. 2)

Orð dagsins: Símeon og Anna. Meira
30. desember 2008 | Árnað heilla | 143 orð | 1 mynd

Matur með fjölskyldunni

Fertugsafmælið verður á lágstemmdum nótum hjá Halldóri Ásgrími Ingólfssyni, fyrrverandi handboltakappa hjá Haukum. Meira
30. desember 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
30. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Jóhanna Björk fæddist 28. febrúar kl. 5.16. Hún vó 3225 g og...

Reykjavík Jóhanna Björk fæddist 28. febrúar kl. 5.16. Hún vó 3225 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Soffía Marý Másdóttir og Víkingur Fjalar... Meira
30. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Katla Sól fæddist 21. ágúst kl. 14.16. Hún vó 3.510 g og var...

Reykjavík Katla Sól fæddist 21. ágúst kl. 14.16. Hún vó 3.510 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólrún Þóra Þórarinsdóttir og Jón Örn... Meira
30. desember 2008 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. f3 dxe4 4. fxe4 e5 5. Rf3 Bg4 6. Bc4 Rd7 7. O-O Rgf6 8. c3 Bd6 9. Db3 O-O 10. Rg5 Bh5 11. g4 Bg6 12. h4 b5 13. Be6 De7 14. h5 Bxe4 15. Rxf7 Bd5 16. Rh6+ Kh8 17. Bxd5 Rxd5 18. Meira
30. desember 2008 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk margt gott og gagnlegt í pakkana þessi jólin, allt frá konfekti til nefháraklippis sem gengur fyrir rafmagni og titrar. Athyglisvert tæki. Að sjálfsögðu kom ein og ein bók upp úr pökkunum og þær bíða nú á náttborðinu. Meira
30. desember 2008 | Í dag | 161 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

30. desember 1880 Gengið var á ís úr Reykjavík í Engey og Viðey og upp á Kjalarnes. Þetta var mikill frostavetur. 30. desember 1887 Bríet Bjarnhéðinsdóttir, sem þá var 31 árs, flutti fyrirlestur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík um kjör og réttindi... Meira

Íþróttir

30. desember 2008 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Arnór ánægður hjá Heerenveen

KNATTSPYRNUKAPPINN Arnór Smárason er að ryðja sér til rúms í hollensku deildinni, en hann spilar með liði Heerenveen, sem er í 5.-7. sæti. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

„Ég rata um þetta svæði“

„ÉG er fullur tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni og það er óhætt að segja að það byrji með látum því við spilum þrjá leiki á einni viku strax eftir áramótin,“ sagði Guðjón Þórðarson við Morgunblaðið í gær en í dag tekur hann... Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

„Metnaður og fagmennska“

ANNA Úrsúla Guðmundsdóttir, handknattleikskona með Stjörnunni, verður leikmaður Team Esbjerg í Danmörku næsta hálfa árið eða svo. Þetta staðfesti hún í samtali við Morgunblaðið í gær en í blaðinu í gær var sagt frá fyrirhuguðum vistaskiptum hennar. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

„Stefni á að komast í hóp þrjátíu bestu“

BADMINTONKONAN Ragna Ingólfsdóttir stefnir ótrauð á næstu Ólympíuleika sem fara fram í London árið 2012. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 374 orð

Berbatov kom United til bjargar

BÚLGARINN Dimitar Berbatov var hetja Englandsmeistara Manchester United þegar þeir lögðu Middlesbrough, 1:0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. United er áfram í þriðja sæti deildarinnar, er sjö stigum á eftir toppliði Liverpool en á tvo leiki til góða. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Bjarni vill fara frá St. Raphael

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is BJARNI Fritzson, landsliðsmaður í handknattleik, er að reyna að fá sig lausan undan samningi við franska liðið St. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson , Ciudad Real, og Berglind Íris Hansdóttir , Val, hafa verið útnefnd handknattleiksmaður og -kona ársins 2008. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Paul Jewell hefur sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska 1. deildar liðsins Derby County . Liðinu hefur gengið illa undanfarnar vikur eftir að hafa verið í ágætri stöðu framan af vetri og er nú í 18. sæti deildarinnar. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann besta afrekið á Áramóti Fjölnis í frjálsíþróttum sem haldið var í Laugardalshöll á sunnudaginn. Hún hljóp 800 metra á 2:16,78 mínútum og fékk fyrir það 921 stig. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Gerrard handtekinn

STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool, var handtekinn aðfaranótt mánudags ásamt fimm öðrum vegna slagsmála sem áttu sér stað á skemmtistað í Southport. Talsmenn Liverpool vildu ekki tjá sig um málið í gær við enska fjölmiðla. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 187 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manch. Utd – Middlesbrough 1:0...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manch. Utd – Middlesbrough 1:0 Dimitar Berbatov 69. Staðan: Liverpool 20136135:1345 Chelsea 20126240:942 Man. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Logi fer til Króatíu með Lemgo

EINS og alþjóð veit missti íslenska handboltalandsliðið af tækifærinu til að komast á heimsmeistaramótið í Króatíu nú í janúar þegar það tapaði fyrir Makedóníu í umspilsleikjum síðasta sumar. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Maldini ánægður með Ronaldinho

PAOLO Maldini, fyrirliði og goðsögn í liði AC Milan, hrósar Brasilíumanninum Ronaldinho í hástert og segir hann hafa samlagast liðinu ákaflega vel en Ronaldinho gekk í raðir Mílanóliðsins frá Barcelona í sumar. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Mark Stefáns í kosningu hjá DR

MARKIÐ magnaða sem Stefán Gíslason, fyrirliði danska knattspyrnuliðsins Bröndby, skoraði í deildaleik gegn Nordsjælland síðasta vor er enn og aftur í umræðunni í Danmörku. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 224 orð

Pratt fékk rautt spjald eftir 3 sekúndur

DAVID Pratt leikmaður enska utandeildarliðsins Chippenham Town komst í heimsmetabækurnar um helgina. Pratt, sem er 21 árs pípulagningamaður, fékk rautt spjald eftir aðeins þrjár sekúndur og er það heimsmet. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 182 orð

Shaq hefur „klúðrað“ yfir 5.000 vítaskotum

SHAQUILLE O'Neal, miðherji Phoenix Suns í NBA-deildinni, hefur nú náð þeim vafasama áfanga að hafa „klúðrað“ 5.000 vítaskotum í venjulegum deildarleikjum á ferlinum. Meira
30. desember 2008 | Íþróttir | 179 orð

Svíar með tvö lið á mótinu í Malmö

SVÍAR hafa tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir alþjóðlega handknattleiksmótið sem haldið er í Malmö dagana 4. til 7. janúar. Ísland er þar á meðal þátttökuliða og mætir B-liði Svía í fyrsta leiknum á sunnudaginn kemur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.