Greinar föstudaginn 9. janúar 2009

Fréttir

9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð | ókeypis

3.500 fyrirtæki í þrot?

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is TÆPLEGA 3.500 fyrirtæki stefna í þrot innan tólf mánaða sé miðað við núverandi stöðu. Það sýna útreikningar fyrirtækisins Creditinfo á Íslandi. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

70 umsóknir um aðstöðu fyrir ný sprotafyrirtæki í kjölfar kreppu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is UM 70 umsóknir hafa borist um aðstöðu á Torginu við Austurvöll, viðskiptasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá því að það var opnað fyrir um það bil mánuði. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

833.319 heimsóknir

„MÉR þykir mjög vænt um að svo margir skuli kíkja á bloggið mitt, og þá sérstaklega hversu margir skrifa athugasemdir við færslurnar,“ segir Áslaug Ósk Hinriksdóttir sem óhætt er að kalla „bloggara Íslands“. Áslaug fékk 833. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Allt kapp lagt á lausn

ALLT kapp hefur verið lagt á að ná fram ásættanlegri tillögu sem hefur það að markmiði að tryggja byggingu Tónlistarhússins og ráðstefnumiðstöðvarinnar, segir meðal annars í yfirlýsingu frá Austurhöfn, NBI og Landsbanka Íslands. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Alskagfirskt lið í fyrsta sinn

ÞAÐ verða eingöngu Skagfirðingar í liði Tindastóls þegar það tekur á móti Snæfelli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Slíkt hefur ekki gerst í heila tvo áratugi, eða síðan Tindastóll lék fyrst í efstu deild. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðvelt að sinna útiverkum

ÞEIR voru vel búnir starfsmenn Orkuveitunnar þegar þeir unnu að því að rétta ljósastaur uppi við Elliðavatn en hann hafði skekkst nokkuð er ekið var á hann. Til þess notuðu þeir vökvaknúinn kraftakarl, sem virðist vera sérútbúinn til slíkra verka. Meira
9. janúar 2009 | Evrópusambandið (stjórnkerfi) | 3509 orð | 14 myndir | ókeypis

Á endanum ráða aðildarríkin för

Evrópusambandið hefur margvísleg völd en það er samt ekki svo að sambandið geti sett reglur um hvað sem embættismönnum dettur í hug. Vald sambandsins er bundið við þær heimildir sem er að finna í sáttmálum sambandsins. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Álfheiður gerði flestar athugasemdir

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, gerði flestar athugasemdir við ræður annarra þingmanna á nýliðnu haustþingi. Samkvæmt yfirliti Alþingis gerði Álfheiður 76 athugasemdir og talaði í 120 mínútur. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Árangur með veggjakrot

REYKJAVÍKURBORG hefur hlotið tilnefningu ATCM-samtakanna til verðlauna í flokknum Miðborgarreynsla fyrir góðan árangur í að draga úr veggjakroti og tilheyrandi eignaspjöllum á árinu 2008, segir í tilkynningu frá borginni. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Upp í loft Þessar stelpur í Hlíðaskóla, þær Salome Bjarnadóttir og Jónína Sigurðardóttir, brugðu á leik og kynntu sér heiminn út frá nýju sjónarhorni. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríðufullur uppfinningamaður

KÍNVERSKI bóndinn og sjálfmenntaði uppfinningamaðurinn Wu Yulu lætur heimatilbúið vélmenni draga sig um heimahagana í nágrenni Peking. Vélmennið er nýjasta og viðamesta uppfinning Yulu sem hefur haft brennandi áhuga á slíkri smíði allt frá æsku. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

„Drápsklyfjar“

MEÐ fullri sanngirni má halda því fram að greiðslur landsmanna vegna Icesave-málsins muni nema andvirði a.m.k. 40 framhaldsskóla á ári – næsta áratuginn. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílar fyrst skoðaðir á fjórða ári

HJÓLHÝSI og tjaldvagnar hafa nú bæst við þau ökutæki sem skyld eru til skoðunar, samkvæmt nýrri reglugerð sem tekur gildi í dag. Þar má finna umtalsverðar breytingar frá eldri reglum, m.a. þegar kemur að tíðni skoðana. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Breiðast átökin út?

FORSÆTISRÁÐHERRA Líbanons, Fuad Saniora, hefur fordæmt eldflaugaárásir sem gerðar voru frá Líbanon á norðurhluta Ísraels í gær auk þess sem hann fordæmdi hefndaraðgerðir Ísraela sem fylgdu í kjölfarið. Enginn særðist alvarlega í árásunum. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Búð ársins slegin af

ÁTVR hefur fengið nokkur erindi frá viðskiptavinum sínum í kjölfar fréttar um fyrirhugaða lokun vínbúðarinnar í Spönginni í Grafarvogi. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að þetta séu viðbrögð sem búast hafi mátt við. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 196 orð | ókeypis

Deilt um eftirlit með gasleiðslum í Úkraínu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SAMNINGAVIÐRÆÐUR milli Rússa og Úkraínumanna um gasdeilu þeirra fóru út um þúfur í gær. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn samdráttur í sýndarheiminum EVE Online

NÝJASTA viðbótin við fjölnotendatölvuleikinn EVE Online, sem framleiddur er og rekinn af íslenska tölvuleikjaframleiðandanum CCP, fer í loftið þann 10. mars næstkomandi. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn troðfullt á borgarafundi

FULLT var út úr dyrum á opnum borgarafundi í Iðnó í gær, þeim sjöunda í röðinni en jafnframt fyrsta á þessu ári. Umræðuefnið að þessu sinni var mótmæli og borgaraleg óhlýðni og var talsmönnum lögreglu boðið til fundarins. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Faðerni vekur forvitni

FRANSKI dómsmálaráðherrann, Rachida Dati, mætti galvösk til vinnu sinnar á miðvikudag, fimm dögum eftir að hún eignaðist fyrsta barn sitt með keisaraskurði. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni á fundi Ólafs

UM 400 manns hlýddu á Ólaf Stefánsson íþróttamann á fundi sem Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar stóð fyrir í Hlégarði í gærkvöldi. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Fordæma árásir Ísraelshers á Gaza

STJÓRN Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar fordæmir innrás Ísraelshers á Gaza. Loftárásir og innrás hersins bitnar helst á íbúum svæðisins sem þegar búa við kröpp kjör. Ekkert réttlætir ofbeldi gegn saklausum borgurum; konum, börnum og öldruðum. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Frístundasýning

SÝNINGIN Ferðalög og frístundir verður haldin í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal dagana 8.-10. maí nk. Þar mun sameinast á einum stað allt sem viðkemur ferðalögum, frístundum og afþreyingu, innanlands og utan. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | ókeypis

Gjaldfella starfsmannalánin

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is STARFSMENN Landsbankans í Lúxemborg fréttu eftir óformlegum leiðum í gær að gjaldfella ætti öll lán starfsmanna. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímseyingar vilja helgarferðir

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SAMNINGUR Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara hefur verið framlengdur til næstu tveggja ára. Landflutningar-Samskip hafa annast rekstur ferjunnar óslitið í rúm 12 ár eða frá 1. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjól ekki leiktæki

HJÓLREIÐAR hafa aukist jafnt og þétt undanfarin misseri og ekki síst eftir að hin margumrædda kreppa skall á landanum í haust, að sögn Alberts Jakobssonar, formanns Hjólreiðafélags Reykjavíkur. Hann segir flesta tiltölulega vel búna. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlýindin hafa áhrif á fuglalífið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HLÝINDIN að undanförnu og snjóleysið hefur þau áhrif að fuglarnir dreifast meira og öðruvísi en áður á þessum árstíma. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Hólmarar leika dýrling í höfuðborginni

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi sýnir um þessar mundir söngleikinn „Jesús Guð dýrlingur“ og hefur fengið góða aðsókn. Nú um helgina verður haldið í leikferð til höfuðborgarsvæðisins. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

Hrikaleg aðkoma hjálparliða í Zaytun-hverfi á Gaza

TEYMI frá Alþjóða Rauða krossinum og palestínska Rauða hálfmánanum fékk í fyrsta sinn í fyrradag leyfi ísraelska hersins til að senda sjúkrabíla til að vitja fólks í Zaytun-hverfi Gazaborgar en beðið var um aðstoð þar 3. janúar vegna sprengjuárásanna. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Hundruð eigna enda á uppboðum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is VANSKIL á fasteignasköttum eru að margfaldast hjá reykvískum skattgreiðendum, svo mikið að grípa á til aðgerða með lagasetningu. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætta á að gjafabréf brenni inni

EIGENDUR gjafabréfa eru aftarlega í röð kröfuhafa verði verslun gjaldþrota, að sögn Hildigunnar Hafsteinsdóttur, lögfræðings hjá Neytendasamtökunum. „Um er að ræða almenna kröfu og það er vonlítið að ná í slíkar kröfur. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Hætt að greiða af RÚV

HVORKI sveitarfélög né opinberar stofnanir ríkisins þurfa að greiða nýtt útvarpsgjald Ríkisútvarpsins. Taka má sem dæmi að Landspítalinn greiddi árlega 3,7 milljónir króna í afnotagjöld. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Inflúensa stingur sér niður

MARGT bendir til þess að inflúensa sé að stinga sér niður á landinu. Eitt tilfelli inflúensu af A-stofni var staðfest í desember og annað eftir áramótin. Að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis hefur komum á Læknavaktina fjölgað að undanförnu. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | ókeypis

Í sóttkví vegna iðrasýkingar

FLESTIR læknar, þrír skurðlæknar og einn lyflæknir, á Sjúkrahúsi Suðurnesja eru með iðrasýkingu af völdum nóróveiru. Af þeim sökum er sjúkrahúsið nú að mestu lokað og í sóttkví. Meira
9. janúar 2009 | Evrópusambandið (stjórnkerfi) | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Kom á óvart hvað framkvæmdastjórnin er lítil

KRISTJÁNI Vigfússyni, sem hefur um tíu ára reynslu af vinnu í sérfræðinefndum og vinnuhópum Evrópusambandsins, kom á óvart hve framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er í raun lítil. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Leiðir til hamingju

SÉRA Þórhallur Heimisson hefur í samstarfi við Kjalarnesprófastsdæmi ákveðið að bjóða upp á námskeið í öllum sóknum prófastsdæmisins á næstu vikum undir yfirskriftinni „10 leiðir til lífshamingju“. Námskeiðin eru ókeypis og öllum opin. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

„Ekki“ datt út Þegar vitnað var til ávarps Elsu B. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnst 257 börn hafa beðið bana á Gaza

HÁTT í 770 Palestínumenn, þ. á m. að minnsta kosti 257 börn, hafa beðið bana í hernaði Ísraela á Gaza-svæðinu frá 27. desember, að sögn lækna í gær. Yfir 3.100 manns hafa særst. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýtt fólk í Framsókn viðrar gömlu gildin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Grasrót, kall þjóðarinnar eftir breytingum, endurnýjun og endurreisn. Þetta eru slagorð framsóknarmanna, sem nú leita að nýjum farvegi fyrir flokk, sem er aðframkominn vegna innanbúðarátaka og fylgistaps. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Nærri 1.000 skráðir atvinnulausir það sem af er vikunni

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ATVINNULEYSI í landinu eykst hröðum skrefum. Samkvæmt vef Vinnumálastofnunar í gær voru 10.056 skráðir atvinnulausir, 6.329 karlar og 3.727 konur. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Næstum allir á Facebook

SAMSKIPTAVEFURINN Facebook hefur heldur betur slegið í gegn hjá Íslendingum og er ekki ósennilegt að þar stefni í enn eitt heimsmetið miðað við höfðatölu eins og Íslendingum einum er lagið. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir | ókeypis

Panetta spáð stuttri dvöl

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BANDARÍSKIR leyniþjónustumenn hafa lengi varið miklu af tíma sínum í að berjast innbyrðis en öflun upplýsinga til að tryggja öryggi ríkisins er á hendi margra stofnana sem halda fast utan um eigin hagsmuni. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

Prestsetrið vart íbúðarhæft

PRESTSETRIÐ á þeim forna kirkjustað Stafholti í Borgarfirði fellur úr ábúð frá og með næstu mánaðamótum þar sem það telst vart lengur íbúðarhæft. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsókn miðar vel

RANNSÓKN banaslyssins á Suðurlandsvegi, austan við Selfoss, miðar vel að sögn Elísar Kjartanssonar, yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar á Selfossi. „Það er mikið lagt í rannsóknir þegar banaslys verða,“ segir Elís en lögreglan nýtur... Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherra til fundar við starfsfólkið

FUNDUR Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra með starfsfólki St. Jósefsspítala stóð fram undir miðnætti í gærkvöldi, en hann hófst klukkan 21. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Ríkið tapar milljörðum á veðlánum Seðlabankans

LJÓST er að ríkissjóður mun tapa tugum milljarða króna, jafnvel yfir hundrað milljörðum, vegna veðlána Seðlabanka Íslands til fjármálafyrirtækja á síðasta ári. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningi við árásir Ísraela mótmælt

ALLT fór friðsamlega fram þegar um 300-400 manns mótmæltu fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Taka breytingunum misvel

„Sorgmædd og reið“ *Skorað á heilbrigðisráðherra að endurskoða afstöðu um St. Jósefsspítala Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekist á um lögmæti

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is MUNNLEGUR málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þar sem tekist var á um þá kröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar að rannsókn á skattahluta Baugsmálsins yrði dæmd ólögmæt. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | ókeypis

Tekjumissir bæjarins einn milljarður

GERA má ráð fyrir að tekjumissir bæjarsjóðs Hafnarfjarðar verði um einn milljarður á þessu ári vegna minni atvinnuþátttöku og atvinnutekna bæjarbúa og tekið er mið af þessu í fjárhagsáætlun bæjarins. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekur ekki sæti á Alþingi

GUÐMUNDUR Steingrímsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, sem genginn er í Framsóknarflokkinn, hyggst tilkynna Alþingi að hann taki ekki oftar sæti á þingi á kjörtímabilinu. Meira
9. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Útihurð banað með keðjusög

ROBERT Kane, 34 ára gamall Bandaríkjamaður í borginni Scranton í Pennsylvaníu, á nú yfir höfði sér allt að 37 ára fangelsi. Kane reiddist mjög granna sínum, Jamie Zaleski, eftir að gestur hins síðarnefnda lagði bíl beint fyrir framan hús Kanes. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Varnarleikur með enska boltann

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is 365 miðlar hf., sem reka Stöð 2 og Stöð 2 Sport, standa nú í samningaviðræðum vegna sýningarréttarins á enska boltanum við erlenda birgja sína, eigendur sýningarréttarins. Meira
9. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestlendingur ársins

SKESSUHORN stóð fyrir vali á Vestlendingi ársins og var það Erla Björk Örnólfsdóttir, forstöðumaður Varar – sjávarrannsóknaseturs við Breiðafjörð, sem hlaut þann titil. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2009 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrif af „eiturpillum“

Kostnaður almennings af bankahruninu hrannast upp. Nú hefur verið ákveðið að ríkissjóður taki yfir lán, sem Seðlabanki Íslands veitti smærri fjármálafyrirtækjum. Meira
9. janúar 2009 | Leiðarar | 293 orð | ókeypis

Bullur í búningsklefum

Þrír unglingspiltar voru dæmdir í Héraðsdómi Suðurlands í fyrradag fyrir að hafa fyrir um ári ráðizt að tólf ára dreng í íþróttahúsi. Tveir héldu honum, sá þriðji sló getnaðarlim sínum framan í hann. Piltarnir voru dæmdir sekir um kynferðislega áreitni. Meira
9. janúar 2009 | Leiðarar | 328 orð | ókeypis

Ræður hreppapólitíkin?

Þær aðgerðir, sem Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið til að hrinda í framkvæmd nauðsynlegum sparnaði í heilbrigðiskerfinu, eru í grundvallaratriðum skynsamlegar og rétt hugsaðar. Meira

Menning

9. janúar 2009 | Tónlist | 681 orð | 2 myndir | ókeypis

Af hverju löðumst við að Eurovision?

Það er margt stórfurðulegt í menningarlegri vitund okkar Íslendinga. Auðvitað er hér sem annars staðar marglitt menningarlíf en sé heildin skoðuð úr fjarlægð virðumst við nokkuð grunnhyggin. Meira
9. janúar 2009 | Kvikmyndir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt í lagi undir stýri...

Leikstjóri: Oliver Megaton. Aðalleikarar: Jason Statham, Natalya Rudakova, François Berléand, Robert Knepper, Jeroen Krabbé. 100 mín. Frakkland. 2008. Meira
9. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Erlendsson

Aðalsmaður vikunnar kveður á næstu dögum íþróttafréttastofu Sjónvarpsins þar sem hann hefur vakið verðskuldaða athygli en tekur við starfi stigavarðar í Gettu betur. Meira
9. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Átján gigg á 17 dögum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Hjaltalín hóf tónleikaferðalag um Evrópu í Kaupmannahöfn í gær. Framundan eru 17 aðrir tónleikar þar sem hvergi er slegið slöku við. Meira
9. janúar 2009 | Menningarlíf | 52 orð | ókeypis

Babýlon rís

BANDARÍKJASTJÓRN ætlar að eyða andvirði tæpra níutíu milljóna króna í endurreisn Babýlon, hinnar fornu borgar Mesapótamíu í Írak. Meira
9. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Barnfóstran fær helmingi meiri vinnu

FYRIRSÆTAN Kate Moss á von á barni, ef eitthvað er að marka barnfóstru hennar. Meira
9. janúar 2009 | Kvikmyndir | 359 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrirmyndar kvikmyndahelgi

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í dag og þar af ein íslensk kvikmynd: Sólskinsdrengur Heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrengurinn, segir sögu Margrétar og sonar hennar Kela sem er ellefu ára og með hæsta stig einhverfu. Meira
9. janúar 2009 | Tónlist | 130 orð | 2 myndir | ókeypis

Gaf táningselskhuga sínum Hendrix-gítar

RONNIE Wood, gítarleikari Rolling Stones, gaf tæplega tvítugri kærustu sinni gítar sem var eitt sinn í eigu Jimi Hendrix. Talið er að gítarinn sé um 13 þúsund punda virði. Meira
9. janúar 2009 | Kvikmyndir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollenskt sjarmatröll

Á ÁTTUNDA áratugnum gerðust tveir hollenskir gæðaleikarar áberandi í bandarískum myndum, þeir Rutger Hauer og Jeroen Krabbé. Sá síðarnefndi er nú sem sé fallinn niður í aukahlutverk í þriðju mynd B-myndabálks og tæpast hægt að sökkva dýpra. Meira
9. janúar 2009 | Myndlist | 683 orð | 1 mynd | ókeypis

Í tóminu opnast möguleikar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
9. janúar 2009 | Bókmenntir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Jack Torrance loks kominn út

EINN skelfilegasti tryllir síðustu aldar er án efa Shining eftir Stanley Kubrick eftir sögu Stephens Kings, um rithöfundinn Jack Torrance leikinn af Jack Nicholson, sem sest að á yfirgefnu hóteli um hávetur með fjölskyldu sinni í þeim tilgangi að skrifa... Meira
9. janúar 2009 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur til Máls og menningar

BÓKIN Konur eftir Steinar Braga seldist upp nokkrum dögum fyrir jól og ekki vannst tími til þess að endurprenta hana. Nú hafa náðst samningar um að bókin verði endurprentuð í kilju undir merkjum Máls og menningar, en fyrri útgefandi var Nýhil. Meira
9. janúar 2009 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Kraftur Snæfellsjökuls málaður

Listakonan Hrefna Víglundsdóttir opnar á morgun sýninguna Tilbrigði við Jökulinn í Reykjavík Art Gallerí. Meira
9. janúar 2009 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppan skyggir á erlenda umfjöllun um RIFF

Í JANÚARHEFTI breska kvikmyndatímaritsins Sight and Sound er fjallað um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF). Meira
9. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Lay Low kemur út í Evrópu og Bandaríkjunu

*Nýjasta plata tónlistarkonunnar Lay Low , Farewell Good Night's Sleep, kemur út í Bretlandi og Evrópu mánudaginn 9. mars næstkomandi, og í Bandaríkjunum mánuði síðar. Meira
9. janúar 2009 | Leiklist | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Með þessa bakteríu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞAÐ kom aldrei annað til greina hjá okkur en vera í Iðnó,“ segir Sveinn Einarsson. Meira
9. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisvarðinn við höfnina

RÚV sýndi á miðvikudagskvöld heimildarmynd um byggingu nýja óperuhússins í Ósló en húsið var tekið í notkun á síðasta ári. Ekki leyndi sér hve mikill metnaður lá að baki þessu verkefni. Meira
9. janúar 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynd af heild á Kjarvalsstöðum

VERK Kjarvals munu þekja alla veggi, frá gólfi til lofts, í austursal Kjarvalsstaða á sérstæðri sýningu sem opnuð verður á morgun kl. 14. Sýningin er í anda svokallaðra salon-sýninga, sem tíðkuðust á árum áður. Meira
9. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttist óðum í Idol-stjörnuleit

*Áheyrnarprufur fyrir Idol-stjörnuleit hefjast á laugardaginn og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa aldrei verið fleiri skráðir. Prufurnar fara fram á Hilton-Nordica en eina skilyrðið fyrir þátttöku er að þátttakendur séu orðnir 16 ára. Meira
9. janúar 2009 | Myndlist | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Táknrænt fyrir ástandið

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is SÝNINGIN sem Halldór Ásgeirsson opnar í nýjum salarkynnum Gallery Turpentine í dag, á Skólavörðustíg 14, nefnist Sálarskipið og er tilvísun í ljóð Bólu-Hjálmars. Meira
9. janúar 2009 | Kvikmyndir | 100 orð | 4 myndir | ókeypis

The Dark Knight valin besta kvikmyndin

VERÐLAUNAÁRIÐ byrjar vel fyrir Batman-myndina The Dark Knight en hún var verðlaunuð sem besta mynd síðasta árs á People Choice Awards í Los Angeles í fyrradag. Meira
9. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinsælasti bloggari Íslands

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er nú svolítið mikið og er eiginlega bara pínulítið óhugnanlegt,“ segir Áslaug Ósk Hinriksdóttir sem óhætt er að kalla vinsælasta bloggara Íslands um þessar mundir. Meira

Umræðan

9. janúar 2009 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðför að St. Jósefsspítala í Hafnarfirði

Almar Grímsson skrifar um málefni St. Jósefsspítala: "Vissulega eru nú erfiðir tíma en vinnubrögð ráðuneytisins eru engu að síður í ósamræmi við lýðræðislegar hefðir Sjálfstæðisflokksins." Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 197 orð | ókeypis

Byrðunum velt á barnafjölskyldur

PÓLITÍSKAR áherslur Staksteina eru aldeilis á sínum stað í gær þegar látið er eins og útsvar sé ósanngjörn og óréttlát leið, nánast vond, til að fjármagna útgjöld sveitarfélagsins Reykjavíkur. Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 262 orð | ókeypis

Endurheimtum þjóðareignir

ÞAÐ er smám saman að renna upp fyrir þjóðinni hvað hefur hent hana á undanförnum árum. Allar eignir hennar hafa annaðhvort verið teknar af henni með einkavæðingu eða þær hafa verið veðsettar að fullu og hún svipt þeim með þeim hætti. Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópusambandið og umhverfismálin

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur: "Íslendingar hafa notið þess að Evrópusambandið hefur verið í fararbroddi í umhverfismálum í heiminum." Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég á ekki krónu

ÉG á ekki krónu sögðu konurnar í síldinni á Dalvík þegar við strákarnir reyndum að klæmast við þær. Mér kemur þetta í hug þegar ég fylgist með umræðunni um landsmálin þessa vetrardaga. Meira
9. janúar 2009 | Blogg | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Hansen Guðmundsson | 8. jan. Fer Geir að fordæmi Guðna? Það er...

Friðrik Hansen Guðmundsson | 8. jan. Fer Geir að fordæmi Guðna? Það er orðið daglegur viðburður að hrópað er á afsagnir ráðherra. Skipulögð fjöldamótmæli af stærðargráðu sem við höfum aldrei séð áður eru það einnig. Mikið hefur breyst á örskömmum... Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagræðing og hugrekki heilbrigðisráðherra

Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar um skipulagsbreytingar í heilbrigðiskerfinu: "Heilbrigðisstéttir þurfa að sýna ábyrgð gagnvart þeirri stöðu sem við erum í, taka skipulagsbreytingum opnum huga og leggja framkvæmdinni lið." Meira
9. janúar 2009 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Mál málanna

Þó að framtíð sé falin...“ segir í kvæðinu. Sumt er með öllu ofvaxið manns skilningi, til dæmis að alheimurinn eigi eftir að líða undir lok í allsherjarhruni eftir 5 milljarða ára! Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til Bjarna Harðarsonar

Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar bréf til fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins: "Ég er stoltur félagi í Framsóknarflokknum og í mínum huga er flokkurinn mér félagsskapur þar sem ég rækta sjálfan mig." Meira
9. janúar 2009 | Blogg | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Ingólfsson | 8. janúar Voðaskot og púðurkerlingar Ef byssueign...

Ólafur Ingólfsson | 8. janúar Voðaskot og púðurkerlingar Ef byssueign væri almenn væru morð og voðaskot algeng. Í Bandaríkjunum, þar sem allt að fjórðungur almennings í mörgum ríkjum á skotvopn, eru morð og voðaskot mun tíðari en í Evrópuríkjum. Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningurinn við Norðurál

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Fyrirmynd samningsins er samskonar samningur og Alþingi samþykkti 5. mars 2003 vegna Fjarðaáls." Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Sósíalismaheimsyfirráðastefna og ESB

ÞAÐ er allt orðið öðruvísi en áður var fyrir kosningar og/eða strax eftir stjórnarmyndun, en nú er komið upp vandamál gagnvart stjórnarsamstarfinu, þ.e.a.s. þessar umræður um að fara í aðildarviðræður við ESB. Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

St. Jósefsspítali – allir munu tapa

Sigurjón Vilbergsson segir frá starfsemi St. Jósefsspítala: "Heilbrigðisráðherra ætlar að leggja niður eina best reknu heilbrigðisstofnun landsins, St. Jósefsspítala, án röksemda um sparnað." Meira
9. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 224 orð | ókeypis

Togast á um Icesave-kjör/ 2,1 kr fyrir kílóvattstund

Frá Erni Helgasyni: "ÞANNIG hljóðuðu tvær meginfyrirsagnir á forsíðu Morgunblaðsins á næstsíðasta degi ársins. Í talnaflóði eftir bankahrunið þarf stundum að draga djúpt andann til að fá tilfinningu fyrir þeim hildarleik sem þar er á ferðinni." Meira
9. janúar 2009 | Velvakandi | 324 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi

Tómas Guðmundsson MÉR finnst ekki spurning að reisa eigi styttu af Tómasi Guðmundssyni, einu ástsælasta skáldi okkar Reykvíkinga. Það er bara hvenær og hvar hún á að standa. Mér finnst t.d. Meira
9. janúar 2009 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðtrygging lána: vísitölufrysting og sanngjörn kreppu-leiðrétting

NÚ hefur hrunið og skelfingar liðins árs gerbreytt öllum forsendum fjármögnunar og afkomu fjölskyldnanna til skemmri og lengri tíma og allsherjar endurmat því óhjákvæmilegt. Forsendur verðtryggingar hafa til skemmri tíma fallið. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2009 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd | ókeypis

Birkir Árnason

Birkir Árnason fæddist í Keflavík 15. maí 1957. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Árni Guðgeirsson húsasmiður í Keflavík, f. 27. janúar 1923, og Olga Guðmundsdóttir, f. 17. desember 1924. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Frank Arthur Cassata

Frank Arthur Cassata fæddist í New York 3. nóvember 1911. Hann lést á Landakotsspítala 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Samuel Cassata útvarpsvirki, f. á Sikiley 1891, d. í Bandaríkjunum 1968, og Sarah Cassata húsmóðir, f. á Sikiley 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd | ókeypis

Freyja Sigurðardóttir

Freyja Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 31. maí 1948. Hún lést af slysförum 27. desember síðastliðinn. Faðir hennar var Sigurður Magnússon frá Bíldudal, f. 26. október 1918, d. 26. apríl 1979. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Helgason

Guðmundur Helgason fæddist í Ólafsvík 23. mars 1939. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum við Hringbraut 3. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Helga Kristins Helgasonar, f. 1911, d. 2004, og Fannýjar Guðmundsdóttur, f. 1913, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Björgvinsson

Hannes Björgvinsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut annan dag jóla, 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Katrín Ragnhildur Magnúsdóttir, f. á Hellissandi 4. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Jónsson

Jónas Jónsson fæddist í Pétursborg í Glæsibæjarhreppi 24. janúar 1922 . Hann andaðist á Vífilsstöðum í Garðabæ 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Baldvinsson bóndi og sjómaður, f. 14. desember 1878, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 5449 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúðvík Friðriksson

Lúðvík Friðriksson fæddist í Reykjavík 26. september 1952. Hann lést hinn 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Kristín Lúðvíksdóttir, fv. verslunarmaður, f. í Reykjavík 6. október 1928, og Friðrik Ólafsson rennismiður, f. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd | ókeypis

Matthildur Þórðardóttir

Matthildur Þórðardóttir fæddist á Hörðuvöllum í Hafnarfirði 13. apríl 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 6433 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Benediktsdóttir

Ólöf Benediktsdóttir, menntaskólakennari, fæddist í Reykjavík 10. október 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 30. desember síðastliðinn. Foreldrar Ólafar voru Guðrún Pétursdóttir, húsfreyja og kennari, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Þórðarson

Páll Þórðarson fæddist á Löngumýri á Skeiðum, Árnessýslu 9. desember 1913. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Pálsson bóndi frá Löngumýri, f. 2.10. 1884, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur Hulda Ólafsdóttir

Ragnhildur Hulda Ólafsdóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 3. október 1918. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík mánudaginn 22. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 1224 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlaug Ingunn Sveinsdóttir

Sigurlaug Ingunn Sveinsdóttir fæddist í Vinaminni á Blönduósi 18. jan. 1919. Hún lést í Kjarnalundi á Akureyri 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Benjamínsson, f. á Stóru-Giljá í Húnavatnssýslu 14. okt. 1874, d. á Akureyri... Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2009 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Eiríksdóttir

Unnur Eiríksdóttir fæddist á Nýlendugötu í Reykjavík 3. júní 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. desember síðastliðinn. Móðir hennar var Valgerður Kristín Hjartarson Ármann húsmóðir, f. að Görðum í Norður-Dakóta 10. desember 1891, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt vegna Icesave

BRESKA fjármálaeftirlitið hefur hleypt af stokkunum vinnuferli sem gæti orðið til þess að reglur um tryggðar sparifjárinnistæður myndu taka miklum breytingum . Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Eftirlitið hefði þurft að efla fyrr

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is YFIRLÝST markmið og metnaður Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, er að efla eftirlitsstofnanir samfélagsins. Þar á meðal er Fjármálaeftirlitið (FME). Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Enn lækkar vísitalan

LÆKKUN hinnar nýju Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar hélt áfram í gær, en vísitalan lækkaði um 2,58% og endaði í 936,25 stigum. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldauppsagnir hjá FIH Erhvervsbank

DANSKI bankinn FIH Erhvervsbank mun segja upp 90-110 starfsmönnum á næstunni en það svarar til 20-24% af starfsmönnum bankans. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarðatap á veðlánum

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is ÚTLIT er fyrir að ríkissjóður tapi tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum króna vegna veðlána sem Seðlabanki Íslands veitti fjármálafyrirtækjum á síðasta ári. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 111 orð | ókeypis

Segir Actavis ekki komið í söluferli

„ÉG hef ekki stórar áhyggjur af vangaveltum Reuters um að virði eigna eigenda í Actavis sé lítið sem ekkert,“ segir Sigurgeir Guðlaugsson hjá Novator , stærsta eiganda lyfjarisans Actavis. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 105 orð | ókeypis

Stýrivextir háðir gengi

MEGINÁSTÆÐA hárra stýrivaxta hér á landi er veik staða krónunnar og brýn þörf á að forða henni frá frekara hruni. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Útgjöld ríkissjóðs jukust mikið í fyrra

INNHEIMTAR tekjur ríkissjóðs námu 393 milljörðum króna fyrstu ellefu mánuði ársins sem er aukning um rúma 3 milljarða frá sama tíma fyrra árs. Tekjuáætlun ársins gerði ráð fyrir að innheimtar tekjur yrðu 398 ma.kr. Meira
9. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxtagreiðslur af ríkisbréfum

Í FEBRÚAR og mars næstkomandi þarf að greiða háar fjárhæðir í vexti af ríkisbréfum sem eru að mestu í eigu erlendra aðila, að því er fram kemur í fréttabréfi Landsbankans, Daily Economic Briefing. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2009 | Daglegt líf | 483 orð | 2 myndir | ókeypis

Fæðingar aldrei verið fleiri

Eftir Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður | Árið 2008 var metár á fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN). Sjötíu börn fæddust á árinu og þar með var met árins 2006 jafnað. Meira
9. janúar 2009 | Daglegt líf | 1128 orð | 3 myndir | ókeypis

Kom ekki til greina að gefast upp

Taylor Crowe virtist eins og hver annar krakki þar til hann var þriggja ára, þá hvarf hann á sex mánuðum inn í heim einhverfunnar. Hann er nú 27 ára gamall og útskrifaður úr CalArts-listaháskólanum sem teiknimyndahöfundur. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2009 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára

Jónína Magnúsdóttir, húsmóðir og saumakona, er níræð í dag, 9. janúar. Jónína býður ættingjum og vinum til kaffisamsætis í safnaðarheimili Laugarneskirkju laugardaginn 10. janúar frá kl. 15 til... Meira
9. janúar 2009 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á réttri leið. Norður &spade;8542 &heart;G95 ⋄KD5 &klubs;G103 Vestur Austur &spade;76 &spade;DG93 &heart;2 &heart;K43 ⋄ÁG1087 ⋄6432 &klubs;ÁD974 &klubs;62 Suður &spade;ÁK10 &heart;ÁD10876 ⋄9 &klubs;K85 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. janúar 2009 | Í dag | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Nikulás Tumi og bræðurir Hlynur og Páll Bjarnasynir voru með tombólu við Hamraborg í Kópavogi í desember og söfnuðu 6.010 kr. og einni evru. Þeir færðu Rauða krossinum... Meira
9. janúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Noregur Anna fæddist í Odda 27. ágúst kl. 7.35. Hún vó 3.280 g og var 51...

Noregur Anna fæddist í Odda 27. ágúst kl. 7.35. Hún vó 3.280 g og var 51 sm löng. Foreldrar hennar eru Bergey Óladottir og Eirik M.... Meira
9. janúar 2009 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá m un ég eigi drekka af ávexti...

Orð dagsins: Því ég segi yður: Héðan í frá m un ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur. (Lk. 22, 18. Meira
9. janúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Selfoss Sara Mist fæddist 10. desember kl. 24. Hún vó 16 merkur og var...

Selfoss Sara Mist fæddist 10. desember kl. 24. Hún vó 16 merkur og var 53 sm löng. Foreldrar hennar eru Elísa Einarsdóttir og Sigurður Einar... Meira
9. janúar 2009 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Be7 9. Dd2 h5 10. 0-0-0 Rbd7 11. h3 Dc7 12. Bd3 h4 13. f4 b5 14. Hhe1 0-0 15. g4 hxg3 16. Hg1 exf4 17. Bxf4 Re5 18. Rd4 Dc5 19. Be3 b4 20. Ra4 Da5 21. b3 Bd7 22. Kb1 Rxd3 23. Meira
9. janúar 2009 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Stemning fylgir árangri

ÓTTAR ætlar að fagna afmælinu með því að halda frekar fjölmenna veislu heima hjá sér. Aðspurður segir hann eftirminnilegasta afmælisdaginn vera þegar hann varð 21 árs. Meira
9. janúar 2009 | Fastir þættir | 322 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Alveg getur það ært Víkverja þegar hann fer í netbankann sinn að sjá þar alls kyns fjárkröfur frá hinum og þessum sem Víkverji hefur aldrei undirgengizt. Meira
9. janúar 2009 | Í dag | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

9. janúar 1964 Tunnuverksmiðjan á Siglufirði brann til ösku og fjörutíu manns misstu atvinnu sína. Tjónið nam milljónum króna. 9. janúar 1986 Tilkynnt var að Hafliði Hallgrímsson hlyti tónskáldaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir verkið Poemi. 9. Meira

Íþróttir

9. janúar 2009 | Íþróttir | 197 orð | ókeypis

Baldur vill vera áfram í Noregi

BALDUR Sigurðsson, knattspyrnumaður, fyrrv. leikmaður Keflavíkur, vill frekar berjast fyrir sæti sínu hjá norska 1. deildarliðinu Bryne en koma heim. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

„Strákarnir léku með gamla góða hjartanu“

ÍSLENSKA B-landsliðið í handbolta tapaði fyrir fullmönnuðu lið Serba, 31:28, í fyrsta leik sínum á alþjóðlegu móti í Frakklandi í gær. Staðan í hálfleik var 15:13 fyrir Serbana. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Eingöngu Skagfirðingar hjá Tindastóli

ALLT útlit er fyrir að Tindastólsmenn stilli upp eintómum Skagfirðingum þegar liðið tekur á móti Snæfelli í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Það hefur ekki gerst, eftir því sem næst verður komist, síðustu tvo áratugina. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley , verður ekki með sínum mönnum þegar þeir mæta Swansea í ensku 1. deildinni á morgun vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í deildabikarnum í fyrrakvöld. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson lék á 72 höggum eða einu höggi yfir pari á fyrsta keppnisdegi á Joburg-meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í gær. Mótið fer fram í Suður-Afríku . Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábær byrjun Teits hjá Stjörnunni

TEITUR Örlygsson, sem gerði garðinn frægan í Njarðvík á árum áður, þreytti frumraun sína með Stjörnuliðinu í gær, er hann stýrði þeim í fyrsta skipti í Iceland Express deildinni. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsti sigur Borgnesinga

LIÐ Breiðabliks sótti ekki gull í greipar Skallagríms er liðin áttust við í Borgarnesi í gærkvöld. Borgnesingar spiluðu sinn langbesta leik í vetur og uppskáru fyrsta sigurinn 73:58. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 265 orð | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – Haukar 33:81 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fjölnir – Haukar 33:81 Íþróttamiðstöðin Grafarvogi, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, fimmtudaginn 8. janúar 2008. Gangur leiksins: 8:22, 10:41, 24:66, 33:81. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikandi létt hjá Haukum í Dalhúsum

HAUKAR áttu ekki í neinum vandræðum þegar þeir heimsóttu lið Fjölnis í Dalhúsin í Grafarvogi í gærkvöldi í síðasta leik 12. umferðar Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Marta fer frá Umeå

BRASILÍSKA knattspyrnukonan Marta mun ekki leika áfram með sænska meistaraliðinu Umeå. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 402 orð | ókeypis

Meiri áhyggjur af mínu liði

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir í dag liði Rúmeníu í fyrsta leiknum á alþjóðlegu æfingamóti í Danmörku. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Real í klemmu

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu hefur hafnað beiðni Real Madrid að endingu, um að skrá bæði Klaas Jan Huntelaar og Lassana Diarra til leiks í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

Staðan

KR 111101091:79122 Grindavík 121021162:99120 Keflavík 12841041:91016 Tindastóll 1165875:89912 Snæfell 1165883:80512 Njarðvík 1165865:93912 Breiðablik 1257943:102310 ÍR 1156888:87210 Þór A. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Viktor sá sjöundi í raðir Vals

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FRAMHERJINN Viktor Unnar Illugason hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals og er hann sjöundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Hlíðarendaliðsins frá því keppnistímabilinu lauk í október. Meira
9. janúar 2009 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Þægilegur sigur Keflvíkinga

KEFLVÍKINGAR nálgast nú Grindavík í toppslagnum í Iceland Express-deildinni í karlakörfu eftir góðan útisigur á Þór í gærkvöldi, 93:76. Þórsarar eru hinsvegar búnir að tapa fimm af síðustu sex leikjum sínum og eru komnir niður í níunda sætið. Meira

Bílablað

9. janúar 2009 | Bílablað | 196 orð | ókeypis

Bílasala ekki verið minni í Japan í 34 ár

Sala nýrra bíla í Japan var minni á nýliðnu ári en nokkru sinni eftir 1974, eða í 34 ár. Þá hrundi sala vegna olíukreppunnar en nú af völdum fjármálakreppunnar alþjóðlegu. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgarstjórinn skiptir yfir á rafbíl

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Boris Johnson, borgarstjóri í London, hefur ákveðið að ganga á undan með góðu fordæmi og fá sér rafbíl. Segist hann munu selja fjölskyldubíl sinn, sem er af gerðinni Toyota, um leið og hentugur rafbíll er fáanlegur. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Breska lögreglan þrengir að afbrotamönnum

Í baráttunni við breska glæpamenn getur verið nauðsynlegt að vera vel tækjum búinn og það veit lögreglan í Suður-Yorkshire sem nýlega hefur fengið nýjustu kynslóð Mitsubishi Lancer EVO í sína þjónustu. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri vörubílar afpantaðir en seldir hjá Volvo

Sú óvenjulega staða kom upp hjá vörubíladeild Volvo, næststærsta vörubílasmið heims, að mun fleiri bílar voru afpantaðir hjá fyrirtækinu í október og nóvember en seldir. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Hart barist í Dakarrallinu

HIÐ ævintýralega Dakar-rall hófst hinn 3. janúar síðastliðinn en það er núna í fyrsta sinn haldið í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Argentínu og Chile. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Norska stjórnin ekki beint til bjargar Think

Norski rafbílaframleiðandinn Think berst fyrir tilveru sinni þessa dagana, en að óbreyttu blasir gjaldþrot við fyrirtækinu. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Pantanir á nýjum bílum aukast

Bílasala dróst minna saman á nýliðnu ári í Frakklandi en öðrum vestrænum ríkjum, eða um aðeins 0,6%. Það er þakkað hvatakerfi sem fól í sér niðurgreiðslur af hálfu ríkisins vegna kaupa á bílum með hlutfallslega litla losun gróðurhúsalofts. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Smurolía í Skoda og varasamur búnaður í Explorer

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Smurolíuskipti: Skoda Octavia 1. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 236 orð | ókeypis

Suzuki og Subaru út úr HM í ralli

Heimsmeistaramótið í ralli hefur beðið hnekki, eftir að japönsku bílafyrirtækin Subaru og Suzuki hafa ákveðið að hætta þegar í stað þátttöku. Alþjóðlega efnahags- og fjármálakreppan er ástæðan. Meira
9. janúar 2009 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrautir bílsmiða rénuðu ekki um jólin í Bandaríkjunum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bílasala tók dýfu í Bandaríkjunum í desember og ekkert lát þar á hörmungum sem hrella bílaframleiðendur. Voru nýskráningar 36% færri en í jólamánuðinum 2007. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.