Greinar laugardaginn 10. janúar 2009

Fréttir

10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Aðdragandi kreppu

Mánudaginn 12. janúar kl. 20 verður haldinn opinn borgarafundur í Háskólabíói. Efni fundarins er íslenskt atvinnulíf í aðdraganda kreppunnar, spurt er hvað fór úrskeiðis. Meira
10. janúar 2009 | Evrópusambandið (orkumál) | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðild að ESB hefði lítil áhrif á auðlindir

VANDSÉÐ er að breytingar yrðu á möguleikum erlendra aðila til að fjárfesta í íslenskum auðlindum, að sjávarútveginum undanskildum, við inngöngu landsins í Evrópusambandið, þ.m.t. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Áfram frysting bílalána

AVANT hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum áfram frystingu gengistryggðra bílalána. Nú er hægt að sækja um frystingu eða framlengja hana um fjóra mánuði til viðbótar þeim 2-4 mánuðum sem þegar hafa verið veittir. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir | ókeypis

Áhyggjur af skertri fæðingarþjónstu

MAGNÚS Skúlason, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), segir starfsfólk hafa lýst miklum áhyggjum af áhrifum breytinganna á skurðlæknis- og fæðingarþjónustu. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Ákvörðun um ESB snýst um lýðræðið

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

„Stórt skref í tollgæslu á Íslandi“

„ÞETTA er stórt skref í tollgæslu á Íslandi í dag,“ segir Snorri Ólsen tollstjóri en í gær fór fram formleg afhending á gámagegnumlýsingarbifreið sem keypt var til að efla aðgerðir gegn fíkniefnasmygli og auka öryggi vöruflutninga. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það er ekkert heilagt“

SIGURÐUR Bessason, formaður Eflingar, segir þá ákvörðun Landspítalans að segja upp öllum starfsmönnum í ræstingu sem starfa í Fossvogi, vekja ugg meðal starfsmanna sjúkrahússins í ræstingu. Uppsagnirnar taka gildi frá 1. maí nk. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíða svara stjórnar Nýja Glitnis

„EINU skuldirnar sem færðar voru yfir í nýja bankann við skiptingu í gamla og Nýja Glitni voru innlán,“ svarar Fjármálaeftirlitið fyrirspurn Morgunblaðsins um ástæðu þess að bakábyrgð á eftirlaunasjóði 100 núverandi og 500 fyrrverandi... Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarki íþróttamaður Skagafjarðar

Skagafjörður | Í fjölmennu hófi sem Sveitarfélagið Skagafjörður og UMSS stóðu fyrir var lýst kjöri Bjarka Más Árnasonar sem íþróttamanns ársins í Skagafirði. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlit með gasleiðslum tefst

ÚKRAÍNUMENN ætla að undirrita samning við Rússa um óháð eftirlit með gasleiðslum í Úkraínu „eins fljótt og mögulegt er“, að sögn Júlíu Tymoshenko, forsætisráðherra landsins, í gær. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 926 orð | 1 mynd | ókeypis

Femínísk sýn á guðfræðina

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is DOKTOR Arnfríður Guðmundsdóttir var fyrir skömmu skipuð prófessor í trúfræði við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands (HÍ). Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðaþjónar vinni saman

„MARKAÐSSTOFAN er hugsuð sem tæki til að samræma markaðssetningu svæðisins. Fá ferðaþjóna til að koma sameinaða að borðinu, ekki sundraða,“ segir Kristján Pálsson sem ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurnesja. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer í verkefni vegna fjármálahrunsins

GUÐMUNDUR Árnason, ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, hefur fengið 6 mánaða leyfi frá störfum til að sinna verkefnum fyrir ríkisstjórnina. Verkefni Guðmundar er að fylgja eftir ákvörðunum og aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna fjármálahrunsins sl. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Fjórir bílar skemmdust

FJÖGURRA bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut á tíunda tímanum í gærkvöldi. Ekki er talið að neinn hafi slasast alvarlega en einhverjir þurftu að leita aðhlynningar á slysadeild. Áreksturinn varð við gatnamótin við Borgartún. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Fordæmir árásir á starfslið SÞ á Gaza

RAGNAR G. Kristjánsson, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf, flutti ræðu fyrir hönd landsins á fundi Mannréttindaráðs SÞ í gær og sagði að ástandið á Gaza-svæðinu væri óviðunandi. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir | ókeypis

Frystingin tekin fyrir á Evrópuráðsþinginu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞAÐ er í raun samkvæmt okkar björtustu vonum að fá málið formlega tekið fyrir, það er það besta sem við getum gert á þessum vettvangi, held ég og við getum ekki farið fram á meira,“ segir Steingrímur J. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | ókeypis

Fundur um Gaza í Iðnó

FUNDUR verður í Iðnó kl. 16 í dag um Gaza á vegum Félagsins Ísland-Palestína. Er yfirskriftin „Stöðvið fjöldamorðin á Gazaströnd“. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrirtæki hanga í snöru

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SNARA er um hálsinn á fyrirtækjum í landinu sem blæðir smátt og smátt út, segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Snaran sé hátt vaxtastig. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna ályktun SÞ

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÍSRAELAR og Hamas-samtökin virtu kröfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé að vettugi í gær og ekkert benti til þess að lát yrði á blóðsúthellingunum á Gaza-svæðinu á næstunni. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Heiður að vera útvalinn

ÖGMUNDUR Þór Jóhannesson gítarleikari er handhafi tónlistarverðlauna íslensku Rótarýhreyfingarinnar í ár, en verðlaunin, hálf milljón króna, voru veitt á stórtónleikum Rótarý í Salnum í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Henda jólatrjám

BORGARBÚAR hafa farið rólega í að taka niður jólaskrautið ef marka má hve fá jólatré hafa verið sett út við lóðarmörk. Starfsmenn framkvæmda- og eignasviðs verða á ferðinni um hverfi borgarinnar og sækja jólatrén fram í miðja næstu viku. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Hitafundur í Skagafirði um sjúkrahúsið

Eftir Björn Björnsson FULLT var út úr dyrum á almennum borgarafundi sem haldinn var í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í gær þar sem fjallað var um fyrirhugaðar breytingar í heilbrigðismálum á Norðurlandi. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlauparar fljótir að skrá sig

SKRÁNING í Laugavegshlaupið, ofurmaraþonið milli Landmannalauga og Þórsmerkur, hófst í fyrradag með miklum látum. Um klukkan 14 í gær höfðu um 70 manns skráð sig og má gera ráð fyrir að a.m.k 100 skráningar hafi borist áður en dagur var að kveldi... Meira
10. janúar 2009 | Evrópusambandið (orkumál) | 2706 orð | 13 myndir | ókeypis

Hvað yrði um auðlindirnar?

Hvaða myndi breytast í auðlindamálum þjóðarinnar ef sjávarútvegurinn er undanskilinn, við inngöngu í ESB? Ætti þjóðin á hættu að missa eignarhald og þar með yfirráð yfir auðlindum sínum? Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Innkalla pólska kæfu

PÓLSK kjúklingakæfa með tómötum hefur verið innkölluð að beiðni Matvælaeftirlits umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Sigurðardóttir er Rósarhafi árið 2009

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hefur verið sæmd Rósinni, sem Landssamtökin Þroskahjálp og fjölskylda Ástu B. Þorsteinsdóttur veita árlega í minningu hennar einhverjum einstaklingi, félagasamtökum eða stofnun. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 247 orð | ókeypis

Krefst hámarks á greiðsluþátttöku

MIÐSTJÓRN ASÍ mótmælir þeim miklu hækkunum sem urðu á greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni nú um áramót bæði í formi mikilla hækkana á gjaldskrám og með nýju gjaldi sem sjúklingum er nú gert að greiða við innlagnir á sjúkrahús. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiddir í svikamyllu?

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is EIRÍKUR Tómasson, eigandi útgerðarfyrirtækisins Þorbjarnar í Grindavík, segir sjávarútvegsfyrirtæki hafa verið blekkt til þess að gera gjaldmiðlaskiptasamninga sem miðuðu að því að hagnast á styrkingu krónunnar. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Jöklabréf ekki ríkisbréf Í frétt í Morgunblaðinu í gær voru jöklabréf, sem eru á gjalddaga á næstu vikum, nefnd ríkisbréf. Það var rangt. Beðist er velvirðingar á því. Þorkell Ingimarsson Þau leiðu mistök voru gerð í frétt um uppfærslu krakkanna í 10. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir | ókeypis

Leita loðnunnar til síðasta dags

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ gefum ekki upp vonina fyrr en á síðasta degi, það hefur sýnt sig varðandi loðnuna,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, LÍÚ. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósahátíð í skammdegismyrkrinu

LEIKSKÓLABÖRN á Sólhlíð héldu ljósahátíð í gær og lýstu upp skammdegismyrkrið með vasaljósum. Myrkrið hefur verið sérstaklega svart í þeim hlýindum og rigningum sem einkennt hafa fyrstu daga ársins 2009, enda enginn snjór til að lýsa upp skammdegið. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikill hraði á breytingum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is MATTHÍAS Halldórsson landlæknir segir mikinn hraða vera á sumum þeim breytingum sem boðaðar hafa verið á heilbrigðisþjónustunni, þótt aðrar hafi átt sér lengri aðdraganda. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir | ókeypis

Milljónir á ferðinni til að fylgjast með fugli

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Miklir möguleikar eru taldir vera til að markaðssetja Ísland sem áfangastað fuglaskoðara. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæla á Austurvelli

FJÓRTÁNDI mótmælafundur Radda fólksins verður haldinn á Austurvelli í dag, laugardag, kl. 15. Yfirskrift fundarins er sem fyrr Breiðfylking gegn ástandinu. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæla breytingum í heilbrigðismálum

Í dag verða mótmælafundir í Hafnarfirði og Akureyri vegna áforma heilbrigðisráðherra um breytingar á skipulagi heilbrigðismála. Mótmælaganga verður frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg á Akureyri kl. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt met í framleiðslu mjólkur

INNVIGTUN mjólkur til samlaga innan Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði var rúmar 126 milljónir lítra árið 2008 en svo mikil hefur innvigtunin ekki orðið áður í sögunni. Þar með var metið frá 2007 slegið, en þá var innvigtunin 124,8 milljónir lítra. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt umhverfi fyrir nýsköpun

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kynnti í gær þrjá nýja styrkjaflokka hjá Tækniþróunarsjóði, frumherja-, brúar- og öndvegisstyrki. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Olíuskipi sleppt úr haldi ræningja?

SÁDI-arabíska olíuflutningaskipinu The Sirius Star hefur verið sleppt úr haldi sjóræningja úti fyrir strönd Sómalíu, að sögn vefsíðu Guardian sem vitnaði í samtök er nefnast Hjálparsamtök sjómanna við Austur-Afríku. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvíst um nýráðningarnar

HUGSANLEGT er að nýráðningar lögreglumanna til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, alls á þriðja tug, frestist um einhvern tíma vegna þess niðurskurðar sem boðaður var í nýjum fjárlögum. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Peningana eða nýrað!

LÆKNIRINN Richard Batista í New York stendur nú í skilnaði og beitir óvenjulegu ráði í baráttunni um peninga hjónanna: Hann vill fá aftur nýra sem hann gaf konu sinni, Dawnell, fyrir átta árum þegar hún veiktist og þurfti nýtt. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 233 orð | ókeypis

Rannsókn nauðsynleg

Eftir Magnús Halldórsson og Andra Karl „ÉG TEL að það sé nauðsynlegt að rannsaka þetta, því ef satt reynist er það mjög alvarlegt mál,“ segir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, um orð Eiríks Tómassonar,... Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherrann ekki að finna upp hjólið

SIGURBJÖRN Sveinsson, fv. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðuneytið atað málningu

BLÖÐRUM með málningu var kastað á hús utanríkisráðuneytisins við Rauðarárstíg í gær en þar kom nokkur hópur saman til að krefjast þess, að ríkisstjórnin sliti stjórnmálasambandi við Ísrael. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Sameiningunni fagnað í Ólafsvík

FJÖLMARGAR ályktanir hafa borist þar sem breytingum í heilbrigðiskerfinu er mótmælt. Á því varð ein undantekning í gær þegar ályktun barst frá starfsfólki heilsugæslustöðvarinnar í Ólafsvík. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Sér ekki sparnaðinn við lokun St. Jósefsspítala

LANDLÆKNisembættið var ekki með í ráðum um þá ákvörðun að leggja niður St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og segist Matthías Halldórsson eiga erfitt með að sjá hvaða sparnaður felist í þeirri ákvörðun. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfstæð, óháð og tekur ekki við fyrirskipunum

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „FÓLK veit kannski um ýmislegt sem það telur – eftir á – að ekki hafi verið staðið rétt að. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Sjómenn samþykktu

NÝGERÐUR kjarasamningur Sjómannasambands Íslands og LÍÚ var samþykktur með afgerandi meirihluta atkvæða innan SSÍ. Talningu atkvæða lauk í vikunni. Já sögðu 329 eða 84,8% þeirra sem kusu. Nei sögðu 11,6% og auðir og ógildir seðlar voru 3,6%. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónvarpið stendur fyrir sínu á Haítí

ÍBÚAR í höfuðborg Haítí, Port-au-Prince, horfa á sjónvarp við eina af götum borgarinnar. Innan við 6% Haítímanna hafa rafmagn allan sólarhringinn og það fer oft af í höfuðborginni. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjö ára afmæli Gvantanamó-fangabúðanna

Á MORGUN 11. janúar, eru sjö ár liðin frá því fyrstu fangarnir voru færðir í Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipuð framkvæmdastjóri LÍN

Menntamálaráðherra hefur að fenginni umsögn stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna skipað Guðrúnu Ragnarsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna til fimm ára frá 1. febrúar nk. að telja. 34 umsóknir bárust um starfið. Meira
10. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæm færð við Madríd

MIKLAR umferðartafir urðu á hraðbrautinni M-40 við Madríd á Spáni í gær vegna snjókomu. Kuldarnir í Evrópu halda áfram að þjaka fólk, samgöngur hafa farið úr skorðum og sama er að segja um skólahald. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Svelgur gæti gleypt hús

FERÐALANGAR sem voru á ferð við Vatnajökul um síðustu helgi höfðu samband við Landsbjörgu og vildu koma á framfæri upplýsingum um stóran svelg sem myndast hefur í jaðri jökulsins. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Söfnun vegna stríðsins á Gaza

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur ákveðið að verða við neyðarbeiðni frá ísraelsku samtökunum Physicians for Human Rights þar sem beðið er um aðstoð við kaup á þeim nauðsynjum sem spítalar á Gaza-svæðinu hafa óskað eftir, svo sem lyfjum, rúmum, súrefni og... Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilboði Haga var tekið því það gerði ráð fyrir staðgreiðslu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HELGI Magnússon, skiptastjóri þrotabús BT, kveðst ekkert geta fullyrt um eðli afskipta Tryggva Jónssonar, þáverandi starfsmanns Landsbankans og fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, af kaupum Haga á búinu. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | ókeypis

Úrræði í atvinnuleysi

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, setti í gær nýja reglugerð um úrræði á vinnumarkaði fyrir atvinnuleitendur. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | ókeypis

Vara við sparnaði

STJÓRN Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna varar við hugmyndum sem heilbrigðisráðherra hefur kynnt um að spara rekstrarkostnað með því „að skerða þjónustu við sjúkraflutninga á landsbyggðinni. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Vilja viðræður við ráðuneyti

REYKJANESBÆR hefur óskað eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um að sveitarfélagið taki yfir starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS). Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill gera mynd hér

FRANSKI kvikmyndagerðarmaðurinn og Óskarsverðlaunahafinn Luc Jacquet, er gerði heimildarmyndina March of the Penguins, kemur hingað til lands í næstu viku. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir | ókeypis

Þarf meiri metnað

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
10. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrefalt fleiri nórósýni

SAMKVÆMT upplýsingum frá embætti landlæknis hafa ekki fleiri tilkynningar borist um nóróveirusýkingar á sjúkrastofnunum en greinst hafa á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Sjúkrahúsinu á Akureyri og ónefndu sjúkrahúsi á Austurlandi að undanförnu. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2009 | Leiðarar | 146 orð | ókeypis

Bíðum ekki með ákvarðanirnar

Skiptastjórar við uppgjör Landsbankans í Lúxemborg hafa tekið þá ákvörðun að gjaldfella lán á starfsmenn bankans. Skiptastjórarnir frá alþjóðlega endurskoðunarfyrirtækinu Deloitte leggja kalt mat á verkið. Mannleg hlið málsins víkur. Meira
10. janúar 2009 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers á jólasveinninn að gjalda?

Áhugaverð uppákoma varð á borgarafundi í Iðnó í fyrrakvöld. Þar var einn frummælenda „NN, anarkisti“ eins og hann var kynntur í fundarboði. Hann talaði með grímu fyrir andlitinu. NN talaði m.a. Meira
10. janúar 2009 | Leiðarar | 363 orð | ókeypis

Við ofurefli að etja

Fjármálaeftirlitið mátti sín lítils á undanförnum árum gegn fjölmennum lögfræðingaherjum banka og fjármálafyrirtækja. Meira

Menning

10. janúar 2009 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

133. árgangur Andvara

ANDVARI, rit Hins íslenska þjóðvinafélags, kom út skömmu fyrir áramótin. Aðalgreinin að þessu sinni er æviágrip Bjarna Bjarnasonar skólastjóra á Laugarvatni (1889-1970) eftir Kristin Kristmundsson, fyrrverandi skólameistara. Meira
10. janúar 2009 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei verið sýnt áður

BANDARÍSKA skáldið Sylvia Plath er fyrst og fremst þekkt fyrir ljóð sín, en síðan fyrir skáldsöguna The Bell Jar [Glerhjálminn]. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 342 orð | 2 myndir | ókeypis

Andhetja Dylans látin

WILLIAM nokkur Zantzinger sem Bob Dylan gerði ódauðlegan í laginu „The Lonesome Death of Hattie Carroll“ er látinn 69 ára að aldri. Meira
10. janúar 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Kalman fæst við ljós og birtu

ÁSDÍS Kalman opnar sýninguna Lúmen í Listasal Mosfellsbæjar kl. 14 í dag. Ásdís hefur verið starfandi myndlistarmaður frá útskrift úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1988. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

BBC veðjar á Little Boots

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ALLT síðan 2003 hefur breska ríkisútvarpið, BBC, birt spár um væntanlegt tónlistarár. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Dauðinn spyr ekki um aldur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GONE Postal er ein frískasta nústarfandi nýdauðarokkssveitin og er búinn að negla út tíu laga plötu, I n The Depths of Despair . Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og yin og yang eða ac og dc?

*Landsmenn bíða eflaust spenntir eftir að Söngvakeppni Sjónvarpsins fari í loftið, en fyrsti þátturinn er í kvöld. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 561 orð | 4 myndir | ókeypis

Evróvisjón-ballið er byrjað

Fjögur lög keppa í fyrsta undanþætti Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fer í kvöld. Sjónvarpsáhorfendur sjálfir skera úr um hvaða tvö lög komast áfram með símakosningu en alls keppa átta lög í úrslitaþættinum sem fram fer laugardaginn 14. febrúar. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer ekki í lautartúr með flygil

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á STÓRTÓNLEIKUM íslensku Rótarýhreyfingarinnar í Salnum í gærkvöldi var Rótarý-styrkurinn afhentur með viðhöfn. Það var Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari sem hlaut styrkinn, hálfa milljón króna. Meira
10. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundur í flokknum

Framsóknarflokkurinn er fyndnastur stjórnmálaflokka. Þar er alltaf eitthvað undurfurðulegt að gerast. Yfirleitt er friðsamlegra á litlum vinnustöðum en stórum og samheldnin meiri. Þetta á ekki við um Framsóknarflokkinn. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær Valdís 100.000 sænskar krónur?

*Gamanmyndin Sveitabrúðkaup eftir Valdísi Óskarsdóttur hefur verið tilnefnd til norrænu kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem stendur frá 23. janúar til 2. febrúar nk. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Grapevine-hlemmar Hauks Magnússonar

* Fyrsta tölublað Reykjavík Grapevine undir ritstjórn Hauks S. Magnússonar er komið út. Athygli vekur hversu mikill texti er í blaðinu en á nokkrum stöðum hafa ljósmyndir verið minnkaðar niður í frímerkjastærð. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Hera Björk í Söngvakeppni danska sjónvarpsins

SÖNGKONAN Hera Björk mun syngja lagið „Someday“ í úrslitaþætti dönsku Evróvisjónkeppninnar í danska Ríkissjónvarpinu þann 31. janúar. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 508 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað gerist í skóginum?

Fræg er sagan af því er söngkonan Janis Ian, sem eitt sinn var stjarna, varð vör við mjög aukna umferð á vefsetur sitt og eins að sífellt bárust fleiri fyrirspurnir um plötur hennar og hugsanlega tónleika. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Koma fólki í létt og gott skap

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TRÍÓ Reykjavíkur heldur sína árlegu nýárstónleika í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
10. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 188 orð | ókeypis

Kosningar og krepputal

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Þórlindur Kjartansson viðskiptafræðingur og Þórunn Erla Valdimarsdóttir rithöfundur. Þau fást m.a. við „hálfref“ og „hyski“. Meira
10. janúar 2009 | Kvikmyndir | 165 orð | 2 myndir | ókeypis

Leikstjóri mörgæsanna skoðar aðstæður á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FRANSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Luc Jacquet kemur hingað til lands í næstu viku, en hann verður heiðursgestur á franskri kvikmyndahátíð sem hefst 16. janúar. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný „ógeðslega kúl“ útgáfa stofnuð

MAÐUR síðasta árs í plötuútgáfu var hikstalaust Baldvin Esra Einarsson hjá norðlensku ofurútgáfunni Kimi records. Hver gæðagripurinn á fætur öðrum streymdi suður yfir heiðar og stóð útgáfan t.a.m. að fjórum titlum af tíu í ársuppgjöri þessa blaðs. Meira
10. janúar 2009 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Sovésk gamanmynd í MÍR

KVIKMYNDASÝNINGAR sem MÍR hefur boðið upp á reglulega á sunnudögum hefjast að nýju á morgun í sal félagsins á Hverfisgötu 105. Að þessu sinni verður boðið upp á sovésku gamanmyndina Ivan Ivanovitsj skiptir um hlutverk frá árinu 1973. Meira
10. janúar 2009 | Myndlist | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Sól í Hafnarborg

„MANN langar alltaf í endurnýjun og prófa eitthvað nýtt,“ segir Björg Þorsteinsdóttir myndlistarmaður, en sýning á verkum sem hún hefur unnið á síðustu tveimur árum verður opnuð í Hafnarborg í dag kl. 15. Meira
10. janúar 2009 | Dans | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Svolítið „dirty“ danstónlist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ má rekja þetta til Tom Waits-tónleikanna,“ segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. Meira
10. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr stofunni á stóra sviðið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÚT er komin fjögurra laga stuttskífa með hljómsveitinni Kuroi sem ber með sér kassagítarskotið rokk. Meira
10. janúar 2009 | Tónlist | 85 orð | ókeypis

Von Bahr heiðraður

ROBERT von Bahr, eiganda BIS-hljómplötufyrirtækisins sænska, voru fyrir skömmu veitt heiðursverðlaun sænsku tónlistarverðlaunanna fyrir ævistarf sitt og ástríðu í útgáfu og þekkingu. Verðlaunin eru opinber ríkisverðlaun. Meira

Umræðan

10. janúar 2009 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Beiting hryðjuverkalaga tekin til meðferðar hjá Evrópuráðsþinginu

Guðfinna S. Bjarnadóttir skrifar um það að sú ákvörðun að frysta eigur Landsbankans í Bretlandi verði tekin til meðferðar í nefndum Evrópuráðsþingsins: "Óumdeilanlegt að bresku hryðjuverkalögin veita einstökum ráðamönnum mjög víðtæka valdheimild sem býður upp á misnotkun og í versta falli valdníðslu." Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd | ókeypis

Blóðið rennur á meðan málin eru rædd

María Sigríður Gunnarsdóttir fjallar um ástandið á Gasaströndinni: "Það er auðvelt fyrir Íslendinga að tala sem þjóð friðar og leika friðar-eitthvað á rólegheitatímum en það kallar á dug þegar á reynir." Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhliða upptaka evru pólitískt feimnismál?

Eftir Dofra Hermannsson: "Niðurstaða mín er í stuttu máli sú að hér sé verið að nota hagfræðingana 32 í pólitískum tilgangi." Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Framsókn þarf að gera upp fortíðina; fyrr verður ekki haldið áfram

ÞJÓÐIN stendur á tímamótum; það gerir Framsóknarflokkurinn einnig. Flokkurinn var í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum þegar íslensku ríkisbankarnir voru seldir til einkaaðila. Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Furðuleg hugmynd um flutning lána

Björgvin Ingi Ólafsson fjallar um hugmyndir um breytingu myntkörfulána: "Fyrirhugaður flutningur myntkörfulána heimilanna á svipuðu gengi og við upphaflega lántöku frá bönkum til Íbúðalánasjóðs, eins og kemur fram í Morgunblaðinu í fyrradag, er stórkostlega vanhugsuð aðgerð." Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 591 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvaða máli skiptir ójöfnuður?

FRAMUNDAN blasir við umtalsverð skerðing á lífskjörum almennings á Íslandi. Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Kreppir að stjórnmálaflokkunum

SNEMMA árs 2007 tók undirritaður þátt í stofnun Íslandshreyfingarinnar. Að henni stóð hópur fólks sem misst hafði trú á „gömlu“ flokkunum og fann sig knúið til að koma á fót hreyfingu án sérhagsmunatengsla. Meira
10. janúar 2009 | Blogg | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Pétursson | 9. janúar Birtar verði strax niðurstöður úr...

Kristján Pétursson | 9. janúar Birtar verði strax niðurstöður úr rannsóknarskýrslum v/hruns banka og fyrirtækja Forsætisráðherra sagði að öllum steinum yrði velt og niðurstöður frá endurskoðunarfyrirtækjum á aðdraganda bankahrunsins birtar. Meira
10. janúar 2009 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Samspillingin?

Kannski eru það fötin sem blekkja. Og brosið. Og orðfærið. Og völdin. Já líklega eru það fyrst og fremst þau, völdin. Meira
10. janúar 2009 | Velvakandi | 448 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Takið af skarið ÉG vil að ríkisstjórnin beiti sér í að reyna að stöðva fjöldamorðin á Palestínumönnum. Eruð þið virkilega svona miklar gungur að þora ekki að taka af skarið? Mér finnst að það ætti að setja viðskiptabann á Ísrael. Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðvaranir frá 2001

ÁRIÐ 2001 kom til Íslands einn virtasti hagfræðingur heimsins, nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz, og veitti íslenskum yfirvöldum ráðgjöf um hvernig minnka mætti líkur á og tjón vegna fjármálakreppna. Meira
10. janúar 2009 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd | ókeypis

Örlög Íslands öruggust í höndum Íslendinga

Eftir Árna Johnsen: "Með aðild að EBS yrðu áhrif Íslands ótrúlega lítil með 4 þingmenn af 800 á Evrópuþinginu. Að halda því fram að við fáum fullan aðgang að þróun mála eru falsvonir..." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

10. janúar 2009 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Veigar Steingrímsson

Árni Veigar Steingrímsson fæddist á Akureyri 20. nóvember 1943. Hann andaðist 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rósant Steingrímur Eiðsson, f. 2. ágúst 1915, d. 2. júlí 1976, og Sigrún Árnadóttir, f. 28. júlí 1912, d. 28 febr. 1952. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 3822 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgerður Emma Kristjánsdóttir

Ásgerður Emma Kristjánsdóttir fæddist 10. mars 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar að morgni aðfangadags, 24. desember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 2524 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldvin Jóhannsson

Baldvin Jóhannsson fæddist á Tjörnum í Sléttuhlíð í Skagafirði 21. júní 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 30. desember síðastliðinn. Hann var sonur Sigríðar Konráðsdóttur, f. 16. nóvember 1900, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Konráð Konráðsson

Eggert Konráð Konráðsson fæddist á Blönduósi 10. janúar 1949. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember 2003 og var útför hans gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 19. desember 2003. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 2073 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Guðmundsson

Egill Guðmundsson, bóndi í Króki í Grafningi í Árnessýslu, fæddist í Eyvík í Grímsnesi 13. maí 1921. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Reykjavík 21. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 1146 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmunda Ragnarsdóttir

Guðmunda Ragnarsdóttir fæddist á Hólmavík 2. apríl 1952. Hún lést á heimili sonar síns í Reykjavík 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Hafsteinn Valdimarsson bifreiðastjóri, f. 20.6. 1918, d. 15.7. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd | ókeypis

Klara Friðriksdóttir

Klara Friðriksdóttir fæddist á Látrum (Vestmannabraut 44) í Vestmannaeyjum 26. september 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Jónsson útvegsbóndi, f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Málhildur Sigurbjörnsdóttir

Málhildur Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1935. Hún lést 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd | ókeypis

Mildrid Sigurðsson

Mildrid Sigurðsson fæddist í Noregi 30. ágúst árið 1925. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði sunnudaginn 4. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Randi Kristiansen og Oskar Kristiansen, bæði norsk. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2009 | Minningargreinar | 3023 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Axelsson

Skúli Axelsson fæddist á Valdarási í Víðidal 14. apríl 1926. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir frá Hvarfi í Víðidal, f. 28. janúar 1892, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 49 orð | ókeypis

Enn lækkar vísitalan

RÚMRI viku eftir að Úrvalsvísitala Kauphallarinnar var núllstillt í 1.000 stigum er hún komin undir 900 stig. Lækkaði vísitalan um 5,51% í viðskiptum gærdagsins og stendur nú í 884,67 stigum. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Háir vextir og höft

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is AF hverju hafa stýrivextir Seðlabanka Íslands ekki verið lækkaðir eins og stýrivextir í löndunum í kringum okkur? Nærtækasta skýringin er sú að verðbólga mælist enn há og fer enn hækkandi. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Of snemmt að segja til um skilin

EKKI er hægt að segja til um það á þessu stigi hve vel reglur Seðlabankans um skilaskyldu á gjaldeyri virka, sem settar voru um miðjan desembermánuð. Of skammur tími er liðinn, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Samtals 30 íbúðir í fyrstu viku ársins

SAMTALS var 35 kaupsamningum um kaup á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst á tímabilinu frá 2. janúar til og með 8. janúar 2009. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 34 orð | ókeypis

Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti

SPARISJÓÐIRNIR lækka flestir verðtryggða inn- og útlánsvexti frá og með morgundeginum. Útlánsvextir lækka um 0,05 prósentustig og verðtryggðir innlánsvextir um allt að 0,10 prósentustig , samkvæmt tilkynningu. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 3 myndir | ókeypis

Takast á um yfirráð við björgun Existu

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Bakkabræður, Lýður og Ágúst Guðmundssynir, ætla ekki að láta Exista svo auðveldlega í hendur stjórnar Nýja Kaupþings. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 150 orð | ókeypis

Um 250 milljarða jöklabréf útistandandi

JÖKLABRÉF að nafnvirði 40 milljarðar króna eru á gjalddaga hinn 28. janúar næstkomandi og 2 milljarðar hinn 30. janúar. Meira
10. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 153 orð | ókeypis

Versta ár frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar

SAMTALS töpuðust um 524 þúsund störf í Bandaríkjunum í desembermánuði síðastliðnum sem er nokkuð meira en sérfræðingar höfðu almennt spáð. Meira

Daglegt líf

10. janúar 2009 | Daglegt líf | 873 orð | 6 myndir | ókeypis

Nauðsynlegt að leika sér

Snorri Hrafnkelsson lét smíða á sig miðaldabrynju enda eru miðaldaverkfæri og miðaldamenning mikið áhugamál hjá honum. En hann er líka listasmiður og hefur undanfarin sjö ár dundað sér við að smíða lestarþorp í kjallaranum heima hjá sér. Meira
10. janúar 2009 | Daglegt líf | 2148 orð | 2 myndir | ókeypis

Við bjuggum við lygi svo lengi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira
10. janúar 2009 | Daglegt líf | 206 orð | ókeypis

Yrkingar á Fésbókinni

Ýmislegt bardúsa menn á Fésbókinni. Guðmundur Andri Thorsson finnur til vísur dagsins og á afmælisdegi sínum á gamlársdag fékk hann vísu frá Snorra Birni Arnarsyni: Er hér úlfur einn og sér út í tómið gólar, Andri minn eg árna þér endurkomu sólar... Meira

Fastir þættir

10. janúar 2009 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

100 ára

Svanlaug Einarsdóttir, Birkimörk 8 í Hveragerði, áður Fannborg 1 í Kópavogi, varð hundrað ára 25. desember síðastliðinn. Af því tilefni býður hún til kaffiveislu á Hótel Örk í Hveragerði á morgun, 11. janúar, milli kl. 15 og 17. Meira
10. janúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyri Guðrún Dóra fæddist 25. ágúst kl. 9.03. Hún vó 3.620 g og var...

Akureyri Guðrún Dóra fæddist 25. ágúst kl. 9.03. Hún vó 3.620 g og var 53 sm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Jóhannesdóttir og Erlingur... Meira
10. janúar 2009 | Fastir þættir | 153 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Miklar freistingar. Meira
10. janúar 2009 | Fastir þættir | 301 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Mánudaginn 22. desember var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 13 para og var það síðasta spilakvöldið á árinu. Efstu pör: Þorgeir Halldss. – Garðar Þ. Garðarss. 60,8% Eyþór Jónss. – Garðar Garðarss. Meira
10. janúar 2009 | Fastir þættir | 680 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskir skákmenn á sögufrægum slóðum

ÞRÍR íslenskir skákmenn sátu að tafli milli jóla og nýárs og fram yfir áramót. Jón Viktor Gunnarsson og Björn Þorfinnsson tóku þátt í B-flokki hins sögufræga móts í Reggio Emilia á Ítalíu og Guðmundur Kjartansson tefldi á Hastings-mótsins. Meira
10. janúar 2009 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Loksins orðinn löggildur

„KARLINN er að verða löggildur,“ segir Bjarni Bjarnason og skellihlær en hann fagnar í dag sextugsafmæli sínu. Meira
10. janúar 2009 | Í dag | 1672 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk. 2)

Orð dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
10. janúar 2009 | Í dag | 26 orð | ókeypis

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
10. janúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Úlfdís Vala fæddist 21. ágúst kl. 14.11. Hún vó 3.240 g og var...

Reykjavík Úlfdís Vala fæddist 21. ágúst kl. 14.11. Hún vó 3.240 g og var 50 sm löng. Foreldrar hennar eru Védís Sigurðardóttir og Breki... Meira
10. janúar 2009 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á öflugu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Pamploma á Spáni. Búlgarski stórmeistarinn Aleksander Delchev (2.632) hafði svart gegn rússneskum kollega sínum Ian Nepomniachtchi (2616) . 30.... d3! 31. Dc3? hvítur hefði tapað eftir 31. Meira
10. janúar 2009 | Fastir þættir | 313 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Við upphaf nýs árs er upplagt að líta um öxl og draga lærdóm af árinu sem var að líða. Víkverji gerði ýmsar uppgötvanir á árinu 2008. Meira
10. janúar 2009 | Í dag | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

10. janúar 1884 Ísafold, fyrsta stúka góðtemplara, var stofnuð í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Stofnendur voru tólf. Góðtemplarareglan breiddist hratt út um landið og á þriðja áratug tuttugustu aldar voru félagsmenn á tólfta þúsund. Meira

Íþróttir

10. janúar 2009 | Íþróttir | 343 orð | ókeypis

„Þetta var bara stríð gegn Frökkunum“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞETTA var bara stríð, nánast allt á suðupunkti frá 10. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin í Adelboden

BJÖRGVIN Björgvinsson verður á meðal keppenda í Adelboden í Sviss á morgun þegar fremstu svigkappar heims verða þar á ferðinni í heimsbikarnum. Björgvin kom skemmtilega á óvart í Zagreb í vikunni þegar hann hafnaði í 24. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Egill tryggði SR sætan sigur á SA

EGILL Þormóðsson tryggði Skautafélagi Reykjavíkur sætan sigur á Skautafélagi Akureyrar, 7:6, þegar liðin mættust á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Sigurmarkið kom um klukkan hálftólf, fjórum mínútum fyrir leikslok. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 111 orð | ókeypis

Evrópusæti í boði

UM helgina verður leikið til úrslita á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu, eða futsal eins og sú íþrótt heitir nú á alþjóðavísu. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég spyr bara, hvað næst?

SVO kann að fara að Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, geti aðeins stillt upp einum markverði gegn Dönum þegar liðin mætast í úrslitaleik alþjóðlega mótsins í Silkeborg í dag. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórtán ára í byrjunarliði Njarðvíkur

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is ÞAÐ heyrðust gamalkunnug hvatningarorð í „Ljónagryfjunni“ í Njarðvík í gærkvöld þegar heimamenn tóku á móti FSu í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Þórðarson , knattspyrnustjóri Crewe , fær enn ekki tækifæri til að stjórna liði sínu í deildaleik í Englandi . Leik Crewe við Southend í 2. deildinni sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað vegna veðurs og vallarskilyrða. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , atvinnukylfingur úr GKG , komst ekki áfram eftir tvo hringi á Opna Joburg mótinu í Suður-Afríku. Hann lék annan hringinn á 72 höggum, einu höggi yfir pari líkt og hann gerði á fyrsta hring. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 311 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Danmerkurmótið Alþjóðlegt mót á Jótlandi: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Danmerkurmótið Alþjóðlegt mót á Jótlandi: Ísland – Rúmenía 34:28 Danmörk – Bosnía 38:29 Staðan: Danmörk 110038:292 Ísland 110034:282 Rúmenía 100128:340 Bosnía 100029:380 Marrane-mótið Alþjóðlegt mót í Frakklandi: A-riðill:... Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukar styrkja stöðu sína á toppnum

HAUKAR unnu Val í hörkuleik á Ásvöllum í gær, 29:26, þar sem Ramune Pekarskyte fór hamförum og skoraði 11 mörk fyrir Hauka, langflest úr langskotum. Leikurinn var æsispennandi allan tímann og ætluðu bæði lið sér sigur í leiknum. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Háspenna í Ljónagryfjunni

EF einhver hefði fyrir ári sagt að lið FSu myndi eftir ár verða í úrvalsdeild og vinna báða sína leiki gegn UMFN á tímabilinu hefði líkast til verið hlegið að þeim einstaklingi. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimamenn réðu ekki við Snæfell

SNÆFELL fór góða ferð til Sauðárkróks í gærkvöldi og sótti tvö stig er liðið lagði Tindastól 95:88. Þar með er Snæfell komið í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á undan Tindastóli og tveimur á eftir Keflavík. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-ingar óstöðvandi

KR-INGAR sýndu mátt sinn og megin í gærkvöldi þegar þeir lögðu ÍR 98:80 í Seljaskóla. Þar með varð KR fyrst liða til að sigra í fyrsta leik eftir áramótin eftir að hafa sigrað í öllum deildarleikjum sínum fyrir áramót. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikmenn íslenskra liða gegn Færeyjum

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur komst að samkomulagi við frændur sína og kollega hjá Knattspyrnusambandi Færeyja, um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttuleik í Kórnum í Kópavogi þann 22. mars næstkomandi. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannfærandi sigur gegn Rúmeníu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik hóf fjögurra landa mótið í Danmörku í gær á góðum sigri gegn Rúmenum, 34:28, í Skjern. Danir sigruðu Bosníu örugglega, 38:29, og það verður því nánast um úrslitaleik mótsins að ræða í dag þegar Íslendingar mæta Dönum í Silkeborg. Meira
10. janúar 2009 | Íþróttir | 25 orð | ókeypis

Staðan

KR 121201189:87124 Grindavík 121021162:99120 Keflavík 12841041:91016 Snæfell 1275978:89314 Tindastóll 1266963:99412 Njarðvík 1266947:102212 Breiðablik 1257943:102310 ÍR 1257968:97010 Þór A. Meira

Barnablað

10. janúar 2009 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Augað blekkt

Skoðaðu myndina vel og athugaðu hvað þú sérð. Það er næstum öruggt að þú sérð glas á myndinni en athugaðu hvort þú sérð nokkuð tvö andlit... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 522 orð | 2 myndir | ókeypis

Bréfdúfur – skemmtilegt og óvenjulegt áhugamál

Á Íslandi er starfrækt Bréfdúfnasamband Íslands. Þar getur áhugafólk um bréfdúfur, á öllum aldri, fengið allar nauðsynlegar upplýsingar um áhugamál sitt. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldspúandi dreki

Natan Máni, 7 ára, teiknaði þennan glæsilega dreka. Blómum og trjám stafar ekki hætta af drekanum en ekki væri nú eftirsóknarvert að mæta þessari... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Fuglarnir í Húsdýragarðinum

Helsta aðdráttarafl Húsdýragarðsins er vissulega selirnir og klaufdýrin. Í húsdýragarðinum eru þó töluvert fleiri íbúar sem vert er að gefa gaum. Barnablaðið fór á stúfana og kynnti sér fuglalífið í garðinum. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Geðgóðar dúfur í Húsdýragarðinum

Dúfurnar í Húsdýragarðinum eru afar fallegar. Núna eru þrjár tegundir dúfna í garðinum, Parrukkar, Meffikanar og Hojarar. Unnur Sigurþórsdóttir hjá Húsdýragarðinum segir dúfurnar afar geðgóð dýr. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd | ókeypis

Geimfaraþraut: 1-C, 2-A, 3-B...

Geimfaraþraut: 1-C, 2-A,... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 36 orð | ókeypis

Ha, ha, ha!

„Það er harðbannað að pissa í laugina,“ kallaði sundlaugarvörðurinn til lítils strákpjakks. „Já en ég er ekki einn um það,“ æpti strákurinn á móti. „Flestir pissa í laugina. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjartagóður trúður

Aníta Guðrún, 8 ára, teiknaði þessa sætu trúðamynd. Hann hlýtur nú að vera einstaklega góður þessi fallegi hjartalaga... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig anda litlu dýrin?

Allar lífverur þurfa á súrefni að halda til að lifa. Eflaust gera margir ráð fyrir að til þess noti öll dýr sömu líffæri og við en ekki hafa öll dýr lungu. Til dæmis anda ánamaðkar með húðinni því þeir eru ekki með sérstakt öndunarlíffæri. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæ, hó, hæ hó

Þorvaldur, 10 ára, teiknaði þennan glæsilega sjóræningja sem gengur undir nafninu... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæ, hæ! Ég heiti Sunna Þórey og ég óska eftir pennavini á aldrinum 10...

Hæ, hæ! Ég heiti Sunna Þórey og ég óska eftir pennavini á aldrinum 10 til 12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mitt er fótbolti og útivera og ég held með Liverpool. Uppáhaldsliturinn minn er blár. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúalaust fuglahús

Tumi tígur smíðaði þetta glæsilega fuglahús fyrir fuglavini sína í Hundraðekruskógi. Nú þarf hann að láta vini sína vita að húsið er tilbúið. Getið þið hjálpað honum að finna 7 sæta fugla á síðum... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakka-sudoku

Reyndu að koma ferningi, hjarta, hring og þríhyrningi fyrir í hverri röð bæði lárétt og lóðrétt. Þú sérð að stóri kassinn samanstendur af fjórum minni kössum. Reyndu líka að koma ferningi, hjarta, hring og þríhyrningi fyrir í öllum litlu kössunum. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Litla gula húsið á sléttunni

Harpa, 9 ára, teiknaði þessa fallegu og sumarlegu mynd. Við þurfum nú enn að bíða í nokkra mánuði þar til við fáum svo grænt gras kórónað með skælbrosandi... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Óheppnir geimfarar

Þessir þrír óheppnu geimfarar lentu í því leiðinlega atviki að týna geimflaugum sínum. Getur þú fundið út hvaða geimflaugar geimfararnir eiga? Lausn... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 123 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtilegasta prinsessubókin

Ég las bókina Engin venjuleg prinsessa eftir Meg Cabot. Þessi bók er um stelpu sem heitir Mía, og hún er prinsessa. Hún þurfti að eyða jólafríinu sínu í rökræður og stöðumælagjöld í Genóvaníu, sem henni fannst alls ekki gaman. Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinki og Snæfinnur

Ágústa, 9 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af vinunum Snæfinni og Hurðaskelli sem leika sér undir stjörnubjörtum... Meira
10. janúar 2009 | Barnablað | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna rétt nöfn á fuglunum og leysa úr stafaruglinu. 1. lilPa 2. aBtri 3. laGul 4. Urnna 5. ittaP 6. aFí 7. fíarD 8. llLii 9. nUa 10. sLaí 11. Meira

Lesbók

10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 544 orð | 2 myndir | ókeypis

*$#%%&#!* $$%&@###"{!!!! +%&$@#!!&%

Í kjölfar hruns íslensku bankanna hefur heldur en ekki lifnað yfir Íslandi; fjöldi fólks fengið pólitíska köllun og mótmælir sem aldrei fyrr. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Af bullum og bolabítum

Awaydays eftir Pat Holden gæti orðið ein af sterkari myndum ársins og mun sennilega tróna á toppnum þegar litið verður yfir breska kvikmyndaflóru ársins 2009, en hér er veitt fágæt innsýn í heim karlmennsku á villigötum auk þess sem myndin vekur upp... Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1758 orð | 1 mynd | ókeypis

Bréf og ferðalag

Eftir Helga Þorgils Friðjónsson Í kvalarlosti enga kosti kyssir Bauni í spé augu úr frosti í dönskum osti afsakið það er hlé Himnesku í harpsíkordi heyri ég frá Magasín de Nordi Ég var í Danmörku í byrjun september og nú aftur í byrjun október. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1957 orð | 3 myndir | ókeypis

Brúarsmiður og tyftunarmeistari

Á morgun verður haldið upp á sjötugsafmæli Böðvars Guðmundssonar rithöfundar í Íslensku óperunni með leik, söng og upplestri. Hér er rýnt í skáldskap þessa vinsæla höfundar. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn flokkur um fallvalta heimsins auðlegð

Einar Sigurðsson í Eydölum (1539-1626) var höfuðskáld á síðari hluta sextándu aldar og byrjun þeirrar sautjándu. Ljóðmæli hans komu út hjá Stofnun Árna Magnússonar árið 2007. Hér er birt brot úr kvæði. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1724 orð | 3 myndir | ókeypis

Endurmat gilda: Kosningar og bylting

Menn líta nú í eigin barm. Fyrrverandi bankastjórar, forsetinn, forsætisráðherrann. En er það nóg? Flestir eru sammála um að róttækt endurmat á gildum samfélagsins verði að fara fram. Hvernig á það að fara fram? Með kosningum? Byltingu? Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 414 orð | 3 myndir | ókeypis

Er mannsheilinn of stór?

Bandaríski nóbelshöfundurinn Kurt Vonnegut hafði tvær kenningar um manninn. Hann væri í fyrsta lagi ekki hannaður til þess að verða eldri en fertugur. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 161 orð | ókeypis

Fjölskyldufaðir í klípu

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld. Sé um svipaða dagskrárgerð að ræða og á síðasta ári verður ekki mælt með þættinum hér. En það má hins vegar minna á að Spaugstofan tekur upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið fyrir jól. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2650 orð | 2 myndir | ókeypis

Glæpir kenndir við heiður

Það verkefni að fyrirbyggja að heiðursglæpir verði framdir á Íslandi er ekki barátta eins menningarheims gegn öðrum heldur hrein og klár mannréttindabarátta sem upplýst réttarríki þarf að vera vel í stakk búið til að takast á við, segir greinarhöfundur. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Helber gremja

Fá skilaboð í mótmælum síðustu vikna hafa vakið jafnmikla athygli og „Helvítis fokking fokk“. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 707 orð | 2 myndir | ókeypis

Helvítis fokking fokk

Haustið 2007 stigu fram nánast í sama sporinu þeir Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður, varaformaður Samfylkingar og formaður viðskiptanefndar, og Sigurjón Árnason, þá bankastjóri Landsbankans, og sögðu landsbúum að þeir teldu rétt að huga að... Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð | 2 myndir | ókeypis

HLUSTARINN | Benedikt H. Hermannsson

Síðastliðnar vikur hef ég hlustað á nokkrar plötur af mikilli áfergju, og ég á mjög erfitt með að velja eina. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Hluti fyrir heild

Handritshöfundurinn Charlie Kaufman er tvímælalaust með sérkennilegri kvikmyndaskáldum Bandaríkjanna og nægir þar að benda á röð sjálfhverfra, sjálfsmeðvitaðra og afbyggjandi handrita sem í meðförum ólíkra leikstjóra hafa reynst bráðskemmtilegar... Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 3 myndir | ókeypis

Í gangi

LEIKLIST Sumarljós Þjóðleikhúsið „Glíma leiklistar við frásögnina, epíska leikhúsið, er víðsfjarri, sögumaður skipar veigalítinn sess, áherslan er á dramatískustu þætti skáldsögunnar.“ María Kristjánsdóttir. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Karnivöl og falsettur

Gnóttin af bresku gítarrokki er slík að maður hleypur nánast viljandi framhjá því þegar maður kemst í tæri við það. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

LESARINN | Auður Ava Ólafsdóttir

Listfræðiprófessorinn minn í París, Marc Le Bot, hafði þann háttinn á að lesa ljóð til að setja sig í réttar stellingar fyrir ritun fræðilegs texta og byrjaði hann gjarnan daginn á því. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Lita- og ljósasinfónía

Af þeim grúa brasilískra tónlistarmanna sem vakið hafa athygli utan heimalandsins er enginn sérkennilegri en Hermeto Pascoal. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1616 orð | 2 myndir | ókeypis

Litla birkihríslan

Hverjir hafa áhuga á að læra íslensku? Hverjir hafa áhuga á að kynna sér íslenska menningu? Hefur bankahrunið einhver áhrif á það? Að mati greinarhöfundar þarf að rækta áhuga útlendinga á íslenskri tungu og menningu. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífið liðast sundur

Á einum sólarhring getur líf manns tekið afgerandi stefnu til hins verra, eins og berlega sést í þessari áhugaverðu og vel skrifuðu fyrstu skáldsögu höfundarins. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðin undir í jólabókaflóðinu

Nokkrar ljóðabækur urðu undir í jólabókaflóðinu. Ljóðleg eftir Berglindi Gunnarsdóttur er ein af þeim. Í bókinni eru bæði frumort ljóð og þýdd, aðallega úr spænsku. Hér er ýmislegt ágætlega ort. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2034 orð | 3 myndir | ókeypis

Maður er svo fáfróður um það sem býr í öðrum

Ef boðskapur myndarinnar kemst til skila þá er hann sá að maður skyldi taka hverjum manni eins og hann er og umgangast hann af virðingu, segir Friðrik Þór Friðriksson um heimildamynd sína Sólskinsdrenginn sem var frumsýnd í gær. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð | ókeypis

Músarrindillinn og ég

Hlý septembersól Kul Var sagt frá þér músarrindill Langaði augum líta Trítlandi á palli bláleitt hratið fljúgandi skuggi áttum hér athvarf um stund nærðumst á gómsætum berjum Æi Birstu! músarrindill litli birstu mér! Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 257 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný járnvélatónlist

Þegar LA-sveitin Black Rebel Motorcycle Club kom fyrst fram úr skugganum fyrir réttum tíu árum hljómaði hún eins og... ja... skugginn af Jesus and Mary Chain. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 448 orð | 3 myndir | ókeypis

Plata ársins?

Getur það verið? Nú þegar? Málið afgreitt og dautt? Nú í blábyrjun ársins kom út ný plata bandarísku sveitarinnar Animal Collective, líklega nafntoguðustu neðanjarðarsveitar samtímans. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir | ókeypis

Púslið sem vantaði

Á nýársdag sýndi ríkissjónvarpið heimildarmynd Hilmars Oddssonar, Dieter Roth puzzle, sem frumsýnd var á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík síðastliðið sumar og fjallar um ævi myndlistarmannsins Dieters Roths. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 339 orð | 2 myndir | ókeypis

Rauðir tónar

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék tónlist eftir Strauss-feðga, Lehár, Bernstein og fleiri. Einsöngvari: Dísella Lárusdóttir. Stjórnandi: Markus Poschner. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð | 3 myndir | ókeypis

Yfirborðsleg, eða hvað?

Opinská ævisaga gleðikonu í London er bók byggð á vefdagbók hinnar umdeildu Belle de Jour. Bókin kom út hjá JPV-útgáfu í þýðingu Sigurðar Hróarssonar fyrir jól. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 842 orð | 2 myndir | ókeypis

Yfirgefin börn

Allir þekkja ævintýrið um Hans og Grétu – systkinin sem foreldrarnir yfirgefa í skóginum og rata svo ekki heim því dýrin hafa nartað í brauðmolaslóðina. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Yndissöngur

Þetta er falleg og góð plata frá Mótettukórnum. Mikill fengur er í því að hér syngur kórinn nokkra nýja sálma sem ekki hafa áður komist á plötur eftir tónskáld sem sum hver hafa ekki oft komið verkum sínum í það form. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | ókeypis

Þér ég vildi

Þér ég vildi gjafir gefa: Dalalæðu, dúnmjúkt regn og dögg á mosa. Angan moldar, óm úr suðri, yl af sólu. Bjarta morgna, blæ á vanga, bláma himins. Ljósar strendur, léttan hlátur, langa daga. Silfurflugu á sumarblómi, sólvermd engi. Meira
10. janúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskir í íslenska sveit

Árið 1949 fluttust á fjórða hundrað Þjóðverjar til Íslands þegar reynt var að leysa vinnuaflsþörf landbúnaðarins með því að ráða verkafólk frá Þýskalandi á íslenska sveitabæi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.